Greinar fimmtudaginn 27. september 2012

Fréttir

27. september 2012 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

430 sömdu um skattskuld

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Afbókanir gesta dynja yfir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við finnum nú þegar fyrir því að afbókanir dynja yfir. Meira
27. september 2012 | Erlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Allt að 880 óbreyttir borgarar hafa fallið

Rannsókn lagadeilda Stanford-háskóla og New York-háskóla bendir til þess að 474 til 880 óbreyttir borgarar hafi beðið bana í árásum mannlausra og fjarstýrðra flugvéla sem Bandaríkjaher hefur notað til að fella meinta hryðjuverkamenn í Pakistan frá júní... Meira
27. september 2012 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Átök í miðborg Aþenu

Til átaka kom milli lögreglumanna og ungmenna í miðborg Aþenu í gær þegar efnt var til sólarhrings allsherjarverkfalls í Grikklandi til að mótmæla frekari sparnaðaraðgerðum stjórnarinnar til að uppfylla skilmála neyðarlána frá Evrópusambandinu og... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

„Gera stórmál úr hlutum sem hafa verið í lagi“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það er verið að gera stórmál úr hlutum sem hafa verið í lagi, kerfið er í góðu lagi,“ segir Gunnar H. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Brynjar og Björgvin tilkynna framboð

Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar og mun sækjast eftir þriðja sæti á listanum. Meira
27. september 2012 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Býður átta milljarða króna fyrir dóttur sína

Auðkýfingur í Hong Kong, Cecil Chao, hefur lofað hverjum þeim karlmanni, sem vinnur ástir lesbískrar dóttur hans, verðlaun að andvirði rúmra átta milljarða króna. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Bændur eru enn að leita að sauðfé

„Þarna sé ég tvær á lífi,“ sagði Birgir Hauksson, bóndi á Hellu í Mývatnssveit, þegar mbl.is ræddi við hann í gær, en Birgir var þá ásamt konu sinni að leita að fé við Gæsafjöll, sunnan við Þeistareyki í S-Þingeyjarsýslu. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Esjan heillar sem fyrr

Fögur náttúra landsins heillar göngugarpa á haustin, hvort sem þeir vilja upp á hæstu tinda eða aðra viðráðanlegri. Esjan er sívinsæl til gönguferða enda falleg og mátulega aflíðandi, a.m.k. til að byrja... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 3 myndir

Fá afslátt eftir afskriftir

Hörður Ægisson Helgi Vífill Júlíusson Félag undir stjórn Bakkavararbræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, BV Finance, kom með 463 milljónir króna til landsins í júlí eftir að hafa farið í gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans sem gefur fjárfestum kost á... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Flytur erindi um átökin í Sýrlandi

Opinn fundur verður á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ og franska sendiráðsins föstudaginn 28. september frá kl. 12 til 13 í stofu 201 í Odda. Dr. Joseph Maïla, yfirmaður stefnumótunar í franska utanríkisráðuneytinu, heldur erindi um átökin í Sýrlandi. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Framtíð innanlandsflugs sögð í húfi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hugmyndir um að færa miðstöð innanlandsflugs frá Reykjavík til Keflavíkur fá slæma útreið í nýrri skýrslu sem endurskoðunarfyrirtækið KPMG gerði fyrir nokkur sveitarfélög utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Glitnir tapaði Latabæjardómsmáli

Í kjölfar dóms Hæstaréttar í gær þarf slitastjórn Glitnis að endurmeta kröfur í þrotabú Glitnis. Dómurinn snýst um skuldabréf Latabæjar en gæti haft áhrif á fleiri mál, að sögn Ragnheiðar M. Ólafsdóttur hrl., lögmanns mannsins. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Fræðst Flugminja- og búningasýning Icelandair Group, Flogið um öxl, var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Þar má m.a. sjá áhafnarbúninga frá því reglulegt áætlunarflug hófst á... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hagstæð tilboð í hjúkrunarheimili

Tvö lægstu tilboðin í uppsteypu hjúkrunarheimilis á Nesvöllum í Reykjanesbæ og frágang utanhúss voru um 120 milljónum undir kostnaðaráætlun ráðgjafa. Tilboð ÍAV var 338 milljónir og Hjalti Guðmundsson bauð 345 milljónir. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Himinn og haf milli útgerðar og sjómanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útgerðarmenn og sjómenn hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku, en LÍÚ og Samtök atvinnulífsins vísuðu kjaradeilunni þangað í maímánuði. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hús Sjávarklasans opnaði í gær

Hús Sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík var formlega opnað síðdegis í gær með því að Hafrún Dögg Hilmarsdóttir, nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri, og Einar Pétur Eiríksson, nemi í Skipstjórnarskólanum, hringdu skipsbjöllu... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Íslandsmót í kotru

Íslandsmótið í kotru (backgammon) fer fram dagana 27.-30. september. Það hefst á undankeppni fimmtudaginn 27. sem fer fram í Hörpu og byrjar spilamennskan klukkan 18:30. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kynningarvefur um atkvæðagreiðslu

Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni, hefur verið opnaður. Slóðin er www.thjodaratkvaedi.is. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kynntu sér kjörin í Noregi

„Það eru náttúrlega fyrst og fremst launin,“ sagði Edda Jörundsdóttir hjúkrunarfræðingur, aðspurð hvers vegna hún hefur sótt um hjúkrunarleyfi og störf í Noregi. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Líf með dótasöfnun

Líf styrktarfélag stendur fyrir dótasöfnun helgina 28.-30. september nk. Tilgangur söfnunarinnar er að efla starf félagsins svo því megi vera betur kleift að styðja við konur og börn á kvennadeild Landspítalans. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Maraþon á haustin er hentugt

Íslenskir langhlauparar flykkjast til Berlínar því á sunnudag verður keppt þar í hinu árlega Berlínarmaraþoni. Tæplega 130 Íslendingar ætla að renna 42,2 km langt skeiðið. Felix Sigurðsson, hlaupaþálfari hjá ÍR, er einn þeirra sem munu hlaupa um... Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Miliband segir niðurskurðarleiðina ekki skila árangri

David Miliband, fyrrv. utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við Morgunblaðið að mörg ríki Evrópu hafi brennt sig á því að skera of mikið niður hjá hinu opinbera vegna evrukreppunnar samhliða umbótum í hagkerfinu. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Missti af 60 milljóna símtalinu

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnuliðs Grindavíkur, lenti heldur betur í lukkupottinum í fyrradag þegar hann vann 60 milljónir króna í Happdrætti Háskóla Íslands. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Noregur togar í hjúkrunarfræðinga

Íslenskir hjúkrunarfræðingar eru eftirsóttir til starfa í Noregi og áhuginn er gagnkvæmur. Það leyndi sér ekki á kynningarfundi sem haldinn var í gær um möguleika á störfum þar ytra. Um 150 hjúkrunarfræðingar sóttu fundinn. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nýr formaður rannsóknarnefndar

Hrannar Már S. Hafberg var í gær skipaður formaður rannsóknarnefndar um sparisjóði í stað Sigríðar Ingvarsdóttur héraðsdómara sem óskað hafði lausnar frá starfi, en hann hefur starfað fyrir rannsóknarnefndina undanfarið. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Óttast frekari framkvæmdir í hrauninu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Nýr Álftanesvegur í gegnum Gálgahraun er fyrsta skrefið í að leggja allt hraunið undir malbik og byggð. Þetta segir Gunnsteinn Ólafsson, ármaður í samtökunum Hraunavinum sem berjast fyrir verndun hraunsins. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Óvenjuþroskað bygg af ökrum kornbænda

Kornslætti er að ljúka. Uppskera er almennt góð í uppsveitum Árnessýslu og kornið er sérstaklega vel þroskað. „Uppskeran er fín að meðaltali, ekki er hægt að kvarta undan henni. Akrarnir eru þó misjafnir. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ráðin framkvæmdastjóri þingflokks

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær að Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir yrði ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Inga Hrefna hefur frá árinu 2007 unnið á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll. Hún starfaði m.a. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Skoða hvort leitað verði til annarra slitastjórna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skyggnast í heim stjarnanna

Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn munu bjóða áhugasömum upp á námskeið um stjörnufræði og stjörnuskoðun um helgina og í næstu viku. Meira
27. september 2012 | Erlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Stjórnin í gíslingu þjóðernissinna í Kína

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fátt bendir til þess að spennan í samskiptum Kínverja og Japana minnki á næstunni og fréttaskýrendur telja að stjórnvöld í Peking séu í gíslingu kínverskra þjóðernissinna í deilunni um átta óbyggðar eyjar í Austur-Kínahafi. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 2 myndir

Tími beins lýðræðis runninn upp

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð

Tveggja milljarða skattskuld breytt í skuldabréf

Alls sömdu 430 fyrirtæki og einstaklingar í atvinnurekstri við embætti tollstjóra um að skattskuldum þeirra yrði breytt í skuldabréf á grundvelli laga um tímabundið greiðsluuppgjör vegna vanskila á seinasta ári. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Útgerð og sjómönnum ber mikið á milli

Útgerðarmenn hafa farið fram á breytingar á hlutaskiptum sjómanna vegna hækkunar á kostnaði, þar sem veiðigjöld vega þyngst. Sjómenn hafna þessum breytingum og segja himin og haf á milli deiluaðila. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Verk Júlíönu selt á uppboði í Kaupmannahöfn

Málverkið Bláufjöll eftir Júlíönu Sveinsdóttur var boðið upp hjá uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í gær. Verkið seldist á 18 þúsund danskar krónur eða tæpar 390 þúsund íslenskar krónur. Bláufjöll er olíuverk málað á striga árið 1946. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vilja að tekjulægstir dragist ekki aftur úr

Miðstjórn ASÍ krefst þess að ríkisstjórn og Alþingi tryggi að kjör þeirra tekjulægstu dragist ekki aftur úr kjörum annarra hópa. Meira
27. september 2012 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vill aðskilnað frá Spáni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Forseti Katalóníu, Artur Mas, sagði í gær að efna þyrfti til þjóðaratkvæðagreiðslu í sjálfstjórnarhéraðinu um hvort það ætti að lýsa yfir sjálfstæði, jafnvel þótt spænska stjórnin myndi ekki heimila atkvæðagreiðsluna. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð

Þingmenn einna duglegastir við að styrkja VG

Skúli Hansen skulih@mbl.is Vinstrihreyfingin - grænt framboð skilaði í gær ársreikningi sínum fyrir árið 2011. Samkvæmt reikningnum var hagnaður flokksskrifstofu VG fyrir árið 2011 rétt rúmar 25 milljónir íslenskra króna, fjórum milljónum meiri en 2010. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Þótti gott að komast í burtu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Síðastliðið ár hafa verið alger umskipti. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Þurfti líklegast að rífa sig lausan

Líklegt þykir að örninn sem fannst særður og illa haldinn við sunnanvert Þingvallavatn á laugardag, hafi flækt gogginn í einhverju og hlotið áverka við að rífa sig lausan. Meira
27. september 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ökumaður gat ekki slitið sig frá blaðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók eftir ökumanni sem ekki var með á nótunum þar sem hann var að lesa dagblað undir stýri. Á Facebook-síðu lögreglunnar í Reykjavík kemur fram að ökumaðurinn var nærri búinn að aka aftan á bifreið við lesturinn. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2012 | Leiðarar | 753 orð

„Kastljós hefur gögn...“

Ruglingsleg framsetning „afhjúpana“ gerir þær verri en engar Meira
27. september 2012 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Var nokkru lofað um gagnsæi?

Er það misminni að ríkisstjórnin hafi lofað að breyta vinnubrögðum í stjórnsýslunni í þá átt að opna allt upp á gátt? Meira

Menning

27. september 2012 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á handrit bíómyndanna

Um síðustu helgi voru handrit eftir Reyni Lyngdal, Friðrik Erlingsson, Börk Gunnarsson, Ásgrím Sverrisson og Martein Þórsson ásamt fleirum valin í handritasmiðju Kvikmyndamiðstöðvarinnar (KMÍ) og Sambands íslenskra kvikmyndaleikstjóra (SÍK). Meira
27. september 2012 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Árna þakkað gott samstarf við Disney

Árni Samúelsson, forstjóri Sambíóanna, fékk 21. september sl. afhenta styttu af Walt Disney og Mikka Mús, í þakklætisskyni fyrir langt og gott samstarf við Disney-fyrirtækið. Meira
27. september 2012 | Leiklist | 94 orð | 1 mynd

Á sama tíma að ári frumsýnt annað kvöld

Leikritið Á sama tíma að ári eftir Bernard Slade í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar og Bjarna Hauks Þórssonar verður frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins annað kvöld kl. 20. Meira
27. september 2012 | Fjölmiðlar | 268 orð | 1 mynd

Á tali við Hemma Gunn

Á tali við Hemma Gunn nefnast þættir sem sýndir verða á RÚV í vetur og verður sá fyrsti frumsýndur föstudaginn 5. október kl. 19.40. Meira
27. september 2012 | Tónlist | 333 orð | 3 myndir

Ávanabindandi dauðaþögn

Dýrð í dauðaþögn er fyrsta sólóbreiðskífa Ásgeirs Trausta Einarssonar. Ásgeir semur öll lögin á plötunni en um textagerð sjá þeir Einar Georg Einarsson, faðir Ásgeirs, og vinur Ásgeirs, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson. Upptökustjóri er Guðmundur Kristinn Jónsson. Útgefandi, Sena 2012. Meira
27. september 2012 | Tónlist | 365 orð | 2 myndir

„Maður má ekki vera nískur“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hljómsveitin Bodies, með þá bræður Micheal og Danny Pollock í fararbroddi, hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið 30th Anniversary 1982-2012. Meira
27. september 2012 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Bókbandssalur í Ackermannshof

Heima í Basel og bar nefnist sýning á verkum Björns og Odds Roth sem opnuð verður í Kling & Bang-galleríi á Hverfisgötu 42 á laugardaginn, 29. september, kl. 17. „Á St. Meira
27. september 2012 | Kvikmyndir | 619 orð | 2 myndir

Didda stelur senunni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Opnunarmyndin á RIFF (Reykjavík International Film Festival) verður mynd hins hálfíslenska leikstjóra Sólveigar Anspach, Drottningin af Montreuil . Meira
27. september 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Galdrar ljúfu og rámu raddarinnar

Fátt er betra en að vakna við ljúfa, lágstemmda og ráma rödd sem segir föðurlega: „Góðan daginn og velkomin í Morgunstund með KK.“ Þessi orð fullvissa mig um að góður dagur er í vændum sem ég verð ekki svikin af. Meira
27. september 2012 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Hljóðveröld sem fossar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er mjög tilfinningahlaðin plata. Hún er að mestu leyti instrúmental, en aðeins er sungið í einu lagi. Annars er röddin notuð meira sem áferð. Meira
27. september 2012 | Kvikmyndir | 27 orð | 1 mynd

Kvikmyndaréttur að Leikaranum keyptur

Íslenska kvikmyndafélagið, með Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp í fararbroddi, hefur keypt kvikmyndaréttinn að fyrstu skáldsögu Sólveigar Pálsdóttur, Leikaranum, sem er glæpasaga og kom út sl.... Meira
27. september 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Ono sýndi myndir af Viðey á Times Square

Ljósmyndum af Viðey var varpað á hús, veggi og ljósaskilti á Times Square í New York, á alþjóðlega friðardaginn sem haldinn var laugardaginn sl., 22. september. Meira
27. september 2012 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Ræktaðu garðinn

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, býður til opnunarathafnar á veggverkinu „Ræktaðu garðinn“ eftir myndlistarmennina Söru Riel og Davíð Örn Halldórsson, í dag kl. 17. Meira
27. september 2012 | Leiklist | 591 orð | 2 myndir

Skapandi afl í samfélaginu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Gaflaraleikhúsið er leikhús fyrir alla. Meira

Umræðan

27. september 2012 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Af misverðmætu heilbrigðisstarfsfólki

Eftir Jörund Kristinsson: "Starfsskilyrði, kjör og aðstæður allar hér hafa breyst mjög til hins verra hin seinni ár og starf erlendis verður sífellt meira aðlaðandi kostur." Meira
27. september 2012 | Aðsent efni | 693 orð | 5 myndir

Ástand löggæslumála á Suðurlandi

Eftir Adolf Árnason, Heiðar B. Hannesson, Hermund Guðsteinsson, Ívar Bjarka Hannesson og Magnús Ragnarsson: "Síðustu ár hefur fjársvelti og misskipting fjármagns til lögreglu komið illa niður á embættum lögreglustjóranna á Selfossi og Hvolsvelli..." Meira
27. september 2012 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Heimilin og fólkið

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Núverandi skuldaástand heimilanna er algerlega óþolandi og afar óréttlátt." Meira
27. september 2012 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Nauðsynleg bakherbergi

Reykfyllt bakherbergi hafa lengi haft illt orð á sér, en geta verið góð til síns brúks og sennilega nauðsynleg þeim sem ætla sér stóra hluti í pólitík. Meira
27. september 2012 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Rétt leið, hjá Geir Haarde sko

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Enn heiðarlegra og betra væri ef hann kæmi því á framfæri á alþjóðavettvangi að þessi leið var valin af Geir Haarde en ekki Vinstri-grænum." Meira
27. september 2012 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Svo bregðast krosstré...

Eftir Sigurð Jónsson: "Fólk sem ljóstrar upp um svona mál ætti að fá heiðursmerki" Meira
27. september 2012 | Velvakandi | 106 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Enn og aftur um hundaskít Hvernig stendur á því að hundaeigendur þrífa ekki upp skítinn eftir hunda sína? Meira

Minningargreinar

27. september 2012 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Elísabet Einarsdóttir

Elísabet Einarsdóttir fæddist á Kárastöðum í Þingvallasveit 8. júní 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Halldórsson, bóndi og hreppstjóri á Kárastöðum, f. 18. nóv. 1883, d. 19. des. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2012 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Fanney Elín Ásgeirsdóttir

Fanney Elín Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1967. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalands 17. september 2012. Faðir hennar er Ásgeir Hreindal Sigurðsson, f. 12.6. 1946, giftur Kristjönu Guðbjörgu Hávarðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2012 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist á Útskálum í Garði 25. apríl árið 1924, næstelst fimm systkina. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 22. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2012 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

Nanna Sigfúsdóttir

Nanna Sigfúsdóttir fæddist í Hvammi í Þistilfirði 22. nóvember 1940. Hún lést á heimili sínu Höfðabraut 5, Akranesi 18. september 2012. Foreldrar hennar voru Margrét Jensína Magnúsdóttir, f. 8. september 1904, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2012 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Sigtryggur Helgason

Sigtryggur Helgason fæddist í Vestmannaeyjum 5. október 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helga Benediktssonar, kaupmanns og útvegsbónda í Vestmannaeyjum, f. 3.12. 1899, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. september 2012 | Neytendur | 397 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 27.-29. september verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Lambahjörtu úr kjötborði 298 335 298 kr. kg Lambalifur úr kjötborði 298 320 298 kr. kg Fjallal. af nýslátr. lambalæri, frosið 1.198 1. Meira
27. september 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Mangó, ananas og grísk jógúrt

Á vefsíðunni www.klfoodblog.com/er að finna margar góðar uppskriftir, t.d. að dálítið haustlegum súpum sem hægt er að eiga í ísskápnum í nokkra daga. Slíkt er bæði hagkvæmt og þægilegt enda gott að geta sleppt eldamennskunni stundum. Meira
27. september 2012 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Rómantík og vínber

Nú stendur vínuppskeran sem hæst víða í Evrópu og í hinni rómantísku París vinna sjálfboðaliðar hörðum höndum að því að tína vínber á Montmartre- vínekrunni. En hún er rétt við hliðina á Sacre Coeur-kirkjunni. Meira
27. september 2012 | Daglegt líf | 890 orð | 3 myndir

Saga Mensalders er saga margra

Bjarni Harðarson hefur undanfarna þrjá áratugi spurst fyrir um kotbóndann Mensalder Raben Mensaldersson sem fæddist í Ásahreppi undir lok nítjándu aldar. Nú hefur hann sent frá sér söguna af Mensa sem er ástarsaga en líka saga hins fátæka Íslendings. Meira
27. september 2012 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

...sjáið merka heimildamynd

Nú er í sýningu í myndasal Þjóðminjasafnsins heimildamyndin Björgunarafrekið við Látrabjarg. Í desember 1947 strandaði breski togarinn Dhoon í aftakaveðri við Látrabjarg. Meira
27. september 2012 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Skrásetning á landi og þjóð

Ljósmyndarinn Mats Wibe Lund er landsmönnum að góðu kunnur fyrir loftljósmyndir sínar af landslagi og átthögum. Á sýningunni Mats 1956-1978 er sjónum beint að fyrri hluta ferils hans. Meira

Fastir þættir

27. september 2012 | Í dag | 226 orð

Af talhólfsvísum, Framsókn og 50 gráum skuggum

Séra Hjálmar Jónsson slær á létta strengi á fésbókarsíðu sinni: Haustið blæs um hlíð og nes, hrím er á sálarglugga og fósturlandsins freyja les 50 gráa skugga. Meira
27. september 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Krókur á móti kvísl. Meira
27. september 2012 | Fastir þættir | 180 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Minningarmót í Gullsmára hálfnað 23. september var spilaður tvímenningur á 16 borðum. Þá unnu Sigurður Njálsson og Pétur Jónsson það óvenjulega afrek að ná rúmlega 74%. Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Gunnhildur Ólöf Pálsdóttir og Kristinn Einarsson, Björk, Bollagörðum 18, Seltjarnarnesi, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli í dag, 27.... Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Gamla kempan ennþá í boltanum

Fyrrverandi markvörður KR og íslenska landsliðsins, Sigríður Fanney Pálsdóttir, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. „Ég mun eyða fyrri hluta afmælisdagsins heima með stelpunum mínum þremur. Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 554 orð | 4 myndir

Íslenska myndlistarsögu á Listasafnið

Valgarður fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Helgadóttir

30 ára Margrét lauk MS-prófi í lögfræði og er lögfræðingur hjá Teikn. Maki: Reynir Albert Þórólfsson, f. 1981, kynningarstjóri hjá Sjónlistamiðstöðinni á Akureyri. Börn: Sunna Mekkín, f. 2003; Helgi Hrafn, f. 2009, og Baltasar Bassi, f. 2010. Meira
27. september 2012 | Í dag | 30 orð

Málið

Ávallt þýðir „alltaf“ en ávalt (kk. ávalur) þýðir „kúpt“: Hvað sem stöðlum Evrópusambandsins, beinum banönum og teningslaga tómötum líður krefjumst vér þess að hænuegg verði ávallt ávalt í báða... Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Egill Máni fæddist 6. desember kl. 5.13. Hann vó 4.100 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Hafdís Bára Óskarsdóttir og Björgvin Helgi... Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Guðbjörg Lísa fæddist 20. desember kl. 20.03. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Ólína Jónsdóttir og Eggert Hólm Pálsson... Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Sveinsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp á Hríshóli , lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla og er þjónstufulltrúi hjá bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Börn: Aþena Rán, f. 2007, og Adríel Rafn, f. 2010. Foreldrar: Elsa Guðlaug Geirsdóttir, f. Meira
27. september 2012 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Da5 8. Dd2 e6 9. 0-0-0 b5 10. Bb3 Bb7 11. Hhe1 Hc8 12. e5 b4 13. exf6 bxc3 14. Df4 Re5 Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sólveig Sæmundsdóttir 85 ára Ásta Stefánsdóttir Bragi Sigurðsson Erla Magnúsdóttir 80 ára Gylfi Guðmundsson Katrín Árnadóttir Magnús Sveinsson Nína Jenný Kristjánsdóttir Þuríður Gísladóttir 75 ára Dóra M. Meira
27. september 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Tómas Hjalti Tryggvason

30 ára Tómas ólst upp á Rútsstöðum, lauk prófum í húsasmíði við VMA og er húsasmiður á Akureyri. Maki: Guðrún Linda Guðmundsdóttir, f. 1983, iðjuþjálfi. Synir: Steindór Ingi, f. 2007, og Kristdór Helgi, f. 2010. Foreldrar: Birgit Margrét Hjaltason, f. Meira
27. september 2012 | Í dag | 12 orð

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. (Filippíbréfið...

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Meira
27. september 2012 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Víkverji á það til að veðja á rangan hest og þarf fyrir vikið að þola langar eyðimerkurgöngur. Þetta hefur hann iðulega gert í vali á íþróttaliðum til að styðja. Leeds United er gott dæmi um það. Meira
27. september 2012 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1906 Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína, hvítan kross á bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn. Meira
27. september 2012 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Þorsteinn Erlingsson

Þorsteinn Erlingsson skáld fæddist á Stórumörk undir Eyjafjöllum 27.9. 1858 en ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð eins og segir í kvæðinu sem svo oft er sungið á mannamótum. Meira

Íþróttir

27. september 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Alfreð skoraði fjögur mörk

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var heldur betur á skotskónum með Heerenveen í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Bakslag hjá Birgi á Ítalíu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék ekki eins vel á öðrum hringnum, á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi, í gær eins og hann gerði á fyrsta hringnum. Birgir lék á tveimur höggum yfir pari og er þá samtals á höggi yfir pari. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 758 orð | 4 myndir

„Þetta er ástæðan“

Á Stjörnuvelli Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er ástæðan fyrir því að ég þjálfa þetta lið. Það er svo ofboðslega gefandi. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 1122 orð | 3 myndir

Ekki var gert ráð fyrir fullkomnun

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Stórtíðindi urðu í íþróttasögunni í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Montreal árið 1976. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Gíslason er hættur sem þjálfari 2. deildar liðs HK í knattspyrnu. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Gylfi skoraði fyrir Spurs

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Tottenham hafði betur gegn C-deildarliðinu Carlisle, 3:0 á útivelli í 32-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla, 2. umferð: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla, 2. umferð: Digranes: HK – Afturelding 19.30 Vodafonehöll: Valur – FH 19.30 Framhús: Fram – Akureyri 18. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Hversu vel halda lykilhlekkirnir?

í mýrinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eyjakonur sýndu það í Mýrinni í gær, með 26:21 sigri, að þó að leikmannahópur þeirra sé ekki breiður þá er liðið gott og fáeinum skrefum á undan Stjörnunni nú í upphafi leiktíðar N1-deildarinnar í... Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Indriði Áki til æfinga hjá Liverpool

Indriði Áki Þorláksson, knattspyrnumaðurinn ungi og stórefnilegi hjá Val, er farinn að vekja áhuga marga erlendra liða enda hefur pilturinn slegið í gegn með Valsmönnum síðustu vikurnar. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, fyrri leikur: Stjarnan &ndash...

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, fyrri leikur: Stjarnan – Zorkij 0:0 England Deildabikarinn, 2. umferð: Carlisle – Tottenham 0:3 Jan Vertonghen 37., Andros Townsend 53., Gylfi Þór 88. • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. umferð: Stjarnan – ÍBV 21:26...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. umferð: Stjarnan – ÍBV 21:26 Gangur leiksins: 0:2, 1:5, 3:8, 9:9, 11:11, 13:14 , 15:19, 17:23, 19:25, 21:26 . Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Meira
27. september 2012 | Íþróttir | 116 orð

Stelpurnar af stað

Íslenska kvennalandsliðið í golfi hóf í morgun keppni á heimsmeistaramóti áhugamanna en mótið fer fram í Antalya í Tyrklandi. Mótið er liðakeppni þar sem hver þjóð sendir þrjá kylfinga til keppni. Meira

Viðskiptablað

27. september 2012 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

150 milljarðar verða tiltækir í fjárfestingar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eftirspurn eftir fjárfestingarkostum á verðbréfamörkuðum mun á næstunni nema um 150 milljörðum króna. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

25 milljarðar í afborganir árið 2013

Þrátt fyrir að Orkuveitu Reykjavíkur hafi tekist að færa til hluta þeirra afborgana af lánum sem falla til á næsta ári þarf fyrirtækið að greiða 25 milljarða í afborganir langtímalána á næsta ári. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 239 orð

Auðmenn á hliðarlínunni

Hvort sem fólki líkar það betur eða verr, eru auðmenn afskaplega heppilegir til að standa í fjárfestingum. Þeir eiga nefnilega peninga – og peningar leika lykilhlutverk í fjárfestingum. Og fjárfestingar eru mikilvægar til að efla land og þjóð. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 790 orð | 1 mynd

„Margir búa við falskt öryggi“

• Vitundarvakning að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi um mikilvægi vandaðrar gagnavörslu • Fyrirtæki eru að reka sig í auknum mæli á að starfsmenn geta ekki haft uppi á þeim gögnum sem þá vantar • Fyrirtækin ættu að einbeita sér að sínu og fá sérfræðinga til að sjá um gögnin Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 865 orð | 1 mynd

Bilanirnar gera sjaldan boð á undan sér

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fátt er skelfilegra en að uppgötva að mikilvæg tölvugögn hafa glatast eða skemmst. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 512 orð | 3 myndir

Blikur á lofti vegna evrukreppu og aukins framboðs

Fréttaskýring Kristján Torfi Einarsson kristjantorfi@gmail.com Ýmis teikn eru uppi um að þrýstingur til lækkunar á heimsmarkaðsverði á þorski muni aukast á næstu misserum, að mati greiningardeildar ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Eina færa leiðin

Lítið sem ekkert hefur þokast í átt að afnámi gjaldeyrishafta. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

ESB vill fleiri konur

Evrópuþingið vill að séð verði til þess að konur verði á meðal fulltrúa ríkja Evrópusambandsins í bankaráði Evrópska seðlabankans. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Fara varlegar í bókakaupin en áður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veturinn hefur farið ágætlega af stað hjá Bóksölu Stúdenta. Reinharð Reinharðsson bóksali segir söluna í ágúst og september svipaða og á síðasta ári. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Google orðið fimmta verðmætasta fyrirtækið

Leitarvélarrisinn bandaríski náði nýjum áfanga í vikunni með því að verða fimmta verðmætasta fyrirtækið á bandríska hlutabréfamarkaðinum. Wall Street Journal segir hlutabréf í Google hafa dafnað mjög vel frá því um mitt sumar þegar fyrirtækið var í 10. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Hagar hagnast um 1,5 milljarða

Hagar högnuðust um 1,5 milljarða króna frá mars fram til ágúst, sem er betri afkoma en á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Ástæða betri afkomu er lægra kostnaðarhlutfall, betri framlegð og lægri afskriftir. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Hagvaxtarhorfur viðunandi en áfram verðbólga

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Hagvaxtarhorfur eru viðunandi. Drifnar áfram á tiltölulega breiðum grundvelli. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 537 orð | 2 myndir

Hitt Icesave-málið

Lausnin skal byggð á sameiginlegum hagsmunum þar sem kröfuhafar koma einnig að borðinu og slaki á sínum kröfum. Gerist það ekki er nauðsynlegt að sýna fyllstu hörku. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 2780 orð | 7 myndir

Hænuskref í átt að lausn

• Þekktir fjárfestar, sem eiga að baki stór gjaldþrot, hafa komið með umtalsvert fé til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans • Geta keypt krónur fyrir gjaldeyri með 20% afslætti • Samtals hafa um 55 milljarðar komið í gegnum... Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Icelandair stofnar 600 milljóna króna fjárfestingasjóð

Icelandair hefur tilkynnt stofnun fjárfestingasjóðs sem mun fjárfesta í spennandi verkefnum í ferðaþjónustu sem auka upplifun ferðamannsins. Þetta kom fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra félagsins, á afmælisráðstefnu Icelandair í fyrradag. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Nýr formaður skipaður

Á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag greindi forseti Alþingis frá því að hann hefði skipað Hrannar Má S. Hafberg lögfræðing sem formann rannsóknarnefndar um sparisjóðina. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 264 orð | 2 myndir

Samfélagsleg ábyrgð = gott orðspor!

Samfélagsábyrgð fyrirtækja er í raun tæki til að vinna með viðskiptavinum og samfélagi á einfaldan og árangursríkan hátt. Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 721 orð | 2 myndir

Vaxandi þrýstingur á Svisslendinga að afnema bankaleynd

• Svissneskir bankamenn segja erlent fé streyma af svissneskum bankareikningum • Þáttur banka í svissneska hagkerfinu iðulega ofmetinn • Viðskiptafræðiprófessor segir velmegunina góðu fyrirkomulagi stjórnmála og litlum og meðalstórum fyrirtækjum að þakka Meira
27. september 2012 | Viðskiptablað | 495 orð | 2 myndir

Öllu snúið á haus

Það er margt sem orkar tvímælis þegar horft er yfir landslag stjórnmálanna, sér í lagi þegar það er skoðað með tilliti til efnahagsmála. Meira

Ýmis aukablöð

27. september 2012 | Blaðaukar | 205 orð | 5 myndir

Álfurnar eigast við á Ryder

Það er allt lagt undir þegar lið Bandaríkjanna og Evrópu eigast við og keppa um Ryder-bikarinn og vissara að bera tilhlýðilega virðingu fyrir sportinu og mótleikurum. Meira
27. september 2012 | Blaðaukar | 330 orð | 2 myndir

Breytingin á keppninni hafði tilætluð áhrif

Stærsta breytingin sem gerð hefur verið á keppninni um Ryder-bikarinn var gerð árið 1979. Þá sendi Evrópa í fyrsta skipti lið til leiks til að keppa á móti Bandaríkjamönnum og við það varð keppnin mun jafnari. Meira
27. september 2012 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Fögnuðurinn hleypti illu blóði í Evrópubúa

Núverandi liðsstjóri Ryder-liðs Evrópu, Jose Maria Olazabal, kom við sögu í frægu atviki sem átti sér stað þegar keppnin var haldin árið 1999 á Brookline-vellinum í Massachusetts í Bandaríkjunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.