Greinar sunnudaginn 4. nóvember 2012

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1198 orð | 1 mynd

Eru óhræddir við að vera á móti staðreyndum

Ekki tala um stórar þjóðir og litlar þjóðir, útkjálka, heimshorn og jaðra. Þetta er hnöttur; miðjan hvílir undir iljum þínum og færist úr stað og eltir þig hvert sem þú ferð. EMG Meira

Sunnudagsblað

4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

500 ára freskur

Benedikt páfi XVI söng tíðir í Sixtusarkapellunni á miðvikudaginn var til að minnast þess að þá voru liðin 500 ár síðan forveri hans, Júlíus II, gerði það sama til að vígja undursamlegar freskurnar í loftinu sem Michelangelo hafði málað á fjórum árum. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 728 orð | 3 myndir

Afhjúpun níðings skekur Breta

Að kynna sér mál breska sjónvarpsmannsins Jimmys Saviles er eins og að horfa ofan í rotþró. Áratugum saman komst hann upp með kynferðisofbeldi og barnaníð, sem nú hefur verið afhjúpað. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 231 orð | 4 myndir

Af netinu

Prestar huga að vetri Vetur konungur mætti til leiks í vikunni og netverjar hófu undirbúning fyrir komandi tíð. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur bauð til dæmis negld snjódekk til sölu á Facebook. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 5 myndir

Af rafmagnsleysi og íslenskum hrút

Hér í Princeton hefur einungis miðbærinn haft rafmagn allt frá því fellibylurinn Sandy fór um með tilheyrandi voða og eyðileggingu síðastliðinn mánudag. Tré rifnuðu víða upp með rótum og lést einn bæjarbúi í hamförunum. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Anna áfram formaður

Anna Stefánsdóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítalans, var endurkjörin formaður Rauða krossins á Íslandi til næstu tveggja ára á framhaldsaðalfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík á dögunum. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Baráttan um Hvíta húsið nær hámarki

Mitt Romney heldur áfram sókn sinni inn á miðju stjórnmálanna á lokaspretti baráttunnar fyrir bandarísku forsetakosningarnar og má vart á milli sjá hvor stendur betur, áskorandinn eða Barack Obama Bandaríkjaforseti. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 919 orð | 13 myndir

„Misskilningur að málið sé fyrst núna að verða pólitískt“

Óvíst hvernig sex þingmenn Samfylkingar greiða atkvæði um rammaáætlun. Þingsályktunartillagan lögð fram óbreytt. „Skálkaskjól“ að færa sex virkjanakosti úr nýtingarflokki yfir í biðflokk. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 286 orð | 2 myndir

„Svolítil hjartahlýja“ Rossinis

Garðar Cortes stjórnar flutningi Óperukórsins í Reykjavík og einsöngvara á Petit Messe Solennelle. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 760 orð | 1 mynd

„Þetta þarf að vera nýtt ferðalag“

Sýning á nýjum málverkum Arngunnar Ýrar Gylfadóttur var opnuð í Reykjavík Art Gallery á afmæli hennar. Hún segist finna upphafspunkta verkanna í náttúrunni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 266 orð | 9 myndir

Blandaðu þér í glas

Eitt mesta þarfaþing heimilisins síðustu árin er góður heimilisblandari. Þar sem drykkir, súpur og barnamatur er maukaður til skiptis. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 996 orð | 6 myndir

Boltinn Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Hann er sagður afskaplega gáfaður, ekki satt? Tala fimm tungumál. Hjá mér er 15 ára strákur frá Fílabeinsströndinni sem talar fimm tungmál! Alex Ferguson um Arsene Wenger 1996. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 193 orð | 2 myndir

Bútasaumur og innsetningar

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sýnir textílverk og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir skúlptúra. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1728 orð | 18 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Þessa vikuna er Hárið eftir Theodóru Mjöll og Sögu Sig í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Þar eru sýndar rúmlega 70 greiðslur fyrir sítt og millisítt hár. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Dans, dans og dans

Rúv kl. 20:30 á laugardag Dansinn dunar í þættinum Dans, dans, dans. Dansarar dansa þar fyrir dómnefnd sem segir þeim til og vegur og metur danshæfileika og útgeislun á sviðinu. Dansararnir sýna ólíka dansa, allt frá nútímadönsum til... Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Eldsneyti úr nærri engu

Skammt frá staðnum þar sem George Stephenson ræsti fyrstu gufulestina árið 1825 er unnið að annars konar tæknibyltingu sem kallast Air Fuel Synthesis eða AFS en það breytir CO 2 úr andrúmsloftinu í eldsneyti. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Enski á sínum stað

Gnótt umdeildra atvika kom upp í enska boltanum um síðustu helgi og knattspyrnuunnendur fengu sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Erna til Barnaheilla

Erna Reynisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt, bæði með BS- og MBA-gráðu. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 2487 orð | 8 myndir

Fáir hommar meðal afreksíþróttamanna

Einungis örfá dæmi eru af karlmönnum úr heimi afreksíþrótta sem komið hafa út úr skápnum. Til að mynda höfðu einungis 23 íþróttamenn viðurkennt samkynhneigð sína á Ólympíuleikunum í London og þar af voru þrír karlmenn. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1640 orð | 1 mynd

Fólk eins og ég bjargar sér

Fríður Birna Stefánsdóttir flutti áhrifamikla ræðu á síðasta ASÍ þingi og vitnaði í eigin reynslu. Í viðtali ræðir hún um erfiðleika og átakamikil ár í lífi sínu en um tíma átti hún varla fyrir mat. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Frítt á Iceland Airwaves

Hvað? „Off venue“ viðburðir Hvar? Víða á höfuðborgarsvæðinu Hvenær? Um alla helgina Nánar www.icelandairwaves. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 277 orð | 5 myndir

Frjáls eins og fuglinn

Hjónin Gunni og Kolla, áður kennd við GK Reykjavík og Andersen & Lauth, eru komin með glænýtt fatamerki, sem ber nafnið Freebird. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Frumsamið frá Friðriki

Hvað? Friðrik Ómar Hvar? Hamraborg, Hofi Hvenær? Kl.21.00 á laugardag Nánar Syngur frumsamið efni af... Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 117 orð | 4 myndir

Fyrir daglegt líf

Sýningin FoodWork er sjálfstætt verkefni átta norskra hönnuða og er sýningin hluti af Tokyo Design Tide 2012, sem fram fer dagana 31. október til 4. nóvember. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 495 orð | 6 myndir

Fyrir krakkana

Hönnuðurinn Sesselja Thorberg veit hvað þarf til að skapa falleg og hentug barnaherbergi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Sem strákur var ég í sveit á Breiðalæk á Barðaströnd. Var búinn með grunndeild rafiðna þegar ég fór að vinna við rafvirkjun, enda var áhugi minn á því starfi þá vakinn. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Færðu öldruðum hljóðbókaspilara

Verkefnahópur meistaranema í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst kom að málum á dögunum þegar Örtækni afhenti Félagi eldri borgara í Reykjavík veglega gjöf. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Gamlir og geðillir

Þrjár kempur að norðan, Gestur Einar, Þráinn og Alli Bergdal, leika sjálfa sig; gamla, bitra og geðilla leikara sem halda að þeir séu dáðir og vinsælir! Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 60 orð | 2 myndir

Gervais, Cruz og Hayek

Ríkissjónvarið kl. 21.45 Grínistinn Ricky Gervais og stórleikkonan Téa Leoni ná vel saman í Ghost Town þar sem Gervais leikur tannlækninn Bertram Pincus sem deyr en lifnar aftur við og sér þá framliðið fólk. SkjárEinn kl. 22. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Greina gripi

Á sunnudag er fjölbreytt dagskrá í Þjóðminjasafni Íslands. Almenningi er þá boðið að koma með gamla gripi í greiningu til sérfræðinga safnsins, á milli klukkan 14 og 16. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Græni herinn fyrir 2025

Bandaríski herinn er einn og sér 35 stærsti neytandi olíu í heiminum og eyðir því jafn mikilli olíu á hverju ári og Svíþjóð. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Heimsreisa var það, heillin!

Algengt er að ungt fólk bregði undir sig betri fætinum að loknu námi og kynni sér framandi lönd og menningu. Heimurinn allur er undir. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 461 orð | 1 mynd

Hitt og þetta nýtt úr heilsutengdum rannsóknum

• Regluleg hreyfing og æfingar á efri árum geta hægt á og verndað gegn hrörnun heilans en slík hrörnun hefur mikil áhrif á minni fólks og skýra hugsun. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 751 orð | 3 myndir

Hollt og gott ekki dýrara

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir ákvað ellefu ára að láta ruslfæði vera eftir að hún ældi hamborgara, frönskum kartöflum og appelsíni í keppnisferð frá Selfossi til Reykjavíkur! Hún hefur hins vegar lengi lagt ríka áherslu á hollan skyndibita. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Hvaða leiðir eru færar?

Eitt af því sem margir kvíða fyrir eru fjárútlát í tengslum við jólagjafir. Sumir dreifa kostnaðinum ýmist með því að kaupa á löngum tíma fyrir jól eða dreifa greiðslum eftir jól. En eru aðrar leiðir? Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Hver var herinn?

Albert Guðmundsson er stórt nafn í Íslandssögunni. Eftir frækinn knattspyrnuferil haslaði hann sér völl sem kaupsýslumaður í Reykjavík. Síðar hóf hann afskipti af stjórnmálum innan Sjálfstæðisflokksins. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 499 orð | 1 mynd

Höldum áfram

Við þurfum sátt um aukinn vöxt, meiri framleiðni og fjárfestingu. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 283 orð | 6 myndir

Innblástur úr fortíðinni

Íslenskir hönnuðir leita í auknum mæli í ræturnar og þjóðararfinn í hönnun sinni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 138 orð | 2 myndir

Í hópi 100 bestu dansara heims

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir var á dögunum valin í hóp 100 bestu dansara í heimi á dansárinu 2011-2012 af tímaritinu Dance Europe . Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 357 orð | 2 myndir

Jóla-ráð í tíma tekið

Nú er nóvember genginn í garð og margir eflaust farnir að huga að jólum. Verslanir voru strax í lok október farnar að auglýsa ýmsa afslætti tengda jólunum og um síðustu helgi voru margar þeirra fullar af fólki í jólahugleiðingum. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Kosningavaka

Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og bendir allt til spennandi og jafnrar kosningar milli Romneys og Obamas. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. nóvember rennur út á hádegi 9. nóvember. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Kúrt í hvassviðri

Þegar næðir inn um hverja glufu er gott að halla sér aftur með góða bók. Eins og bókalisti vikunnar á bókaopnu blaðsins sýnir glöggt er fjölbreytnin mikil sem endranær. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Landsliðið spilar

RÚV kl. 13.15 á sunnudag Íslenska landsliðið í handknattleik etur kappi við það rúmenska ytra í undankeppni EM í handbolta. Þetta er fyrsti landsleikur Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara í alvöru... Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð

Leiðrétt

Leiðrétt Í síðasta blaði var gefin upp röng hámarksþyngd handfarangurs hjá Icelandair. Handfarangur flugfarþega má vega allt að 10 kílóum, en ekki sex eins og fram kom. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 557 orð | 2 myndir

Lenka Íslandsmeistari kvenna 2012

Lenka Ptacnikova er Íslandsmeistari kvenna 2012 eftir spennandi Íslandsþing sem lauk á miðvikudaginn. Hún er fremst íslenskra skákkvenna en þær sem næstar koma eru sífellt að bæta sig. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 406 orð | 2 myndir

Loksins kom litla systir

Apple kynnti á föstudag nýja gerð af iPad, öllu minni en þann sem allir þekkja en ekki síðri. Nýja græjan, iPad Mini, er frábær sem lestölva og ekki síðri til að horfa á vídeó eða vafra um vefinn. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Mömmuhópurinn safnar fyrir rannsóknum

Þegar synir Sifjar Hauksdóttur og Guðna Hjörvars Jónssonar greindust með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne í ágúst sl. voru vinkonur Sifjar ekki lengi að ákveða að efna til söfnunar til styrktar rannsóknum á sjúkdómnum. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Ógnandi MR-ingar

Hljómsveitin íslenska og heimsfræga Of Monsters and Men er loksins stödd hér á landi í tengslum við Icelandic Airwaves. Hljómsveitin spilaði meðal annars fyrir erlenda útvarpsstöð í vikunni og upptökurnar voru á þriðju hæð Iðnó. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 607 orð | 7 myndir

Óhefðbundið matarboð

Steinunn Pálmadóttir tók vel í það þegar vinkona hennar bað hana að elda mat ofan í gesti sína og reiddi fram kjúkling og dýrindis meðlæti Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Petite Messe Solenelle

Hvað? Óperukórinn í Reykjavík Hvar? Langholtskirkja Hvenær? Kl. 17.00 Nánar? www.operukorinn. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Rok og ról í bænum

Iceland Airwaves-hátíðin setur mark sitt á lífið í miðbæ Reykjavíkur þessa helgina og sömuleiðis rokið. Sköpunarkrafturinn sem einkennir hátíðina er alltaf sá sami og fólk dansar sér til hita. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Safnahelgi á Suðurlandi

Hvað? Safnahelgi á Suðurlandi. Viðburðir handverks- og listafólks. Hvar? Um allt Suðurland. Hvenær? Um helgina Nánar www.sunnanmenning. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 395 orð | 2 myndir

Saltfiskur í uppáhaldi

Guðrún Hrund Sigurðardóttir gerir allt mögulegt úr saltfiski sem er eitt hennar eftirlætishráefni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Senuþjófar á Kex Hostel

Segja má að fimmtudagskvöldið á Kex Hostel hafi verið svolítið sögulegt. Stórstjörnur eins og Björk Guðmundsdóttir mættu á staðinn en senuþjófar kvöldsins voru þó meðlimir bresku hljómsveitarinnar The Vaccines en sveitin tróð óvænt upp. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 3333 orð | 3 myndir

Skilyrði að vinnan sé skemmtileg

Tækifærin liggja úti á landi, að sögn Skúla Mogensens, sem segir ferðamenn sækja fyrst og fremst í íslenska náttúru. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Soffía á Seltjarnarnes

Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa samþykkt að ráða Soffíu Karlsdóttur sem sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar. Soffía hefur MA-gráðu í menningar- og menntastjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Spilar eins og maður

Vísindamaðurinn Katharina Muelling og samstarfsmenn hennar í Technical University of Darmstadt í Þýskalandi hafa byggt vélarm sem hangir niður úr loftinu og getur lært og spilað borðtennis. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Styðja Skagamenn

Stjórn Framsýnar á Húsavík samþykkti í vikunni að standa heilshugar að baki Verkalýðsfélagi Akraness, sem ætlar að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort verðtrygging standist lög. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 756 orð | 15 myndir

Sum til lítils gagns

Með tilkomu snjallsíma er hægt að hafa allskyns forrit með sér í daglegu lífi í einu litlu tæki. En sum þeirra virðast ekki framleidd til mikils gagns. Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Thin Jim útgáfutónleikar

Hvað? Hljómsveitin Thin Jim Hvar? Græni hatturinn á Akureyri Hvenær? Kl.22.00 á laugardag Nánar www.facebook. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Tónleikar Sigurrósar

Hvað? Tónleikar Sigurrósar Hvar? Í Laugardalshöll Hvenær? Kl. 19.00 Nánar Hægt er að kaupa miða sérstaklega á tónleikana óháð Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni á www.midi. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 460 orð | 10 myndir

Úlfapels í uppáhaldi

Hönnuðurinn Steinunn Vala Sigfúsdóttir þykir ávallt smart og flott til fara. Hefur hún í ýmis horn að líta þessa dagana en nú nýverið stækkaði hún vinnustofu „Hring eftir hring“ og opnaði þar sýningarrými. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 264 orð | 7 myndir

Vantaði bók um „hina dagana“

Nú er engin afsökun lengur fyrir úfnu hári því í bókinni Hárið eru einfaldar leiðbeiningar um hárumhirðu og flottar greiðslur. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 241 orð | 1 mynd

Veggrip er lykilatriðið

„Ég tel þessar nýju reglur til bóta. Þær gefa neytendum tækifæri til þess í krafti greinargóðra upplýsinga að velja allra bestu dekkin hverju sinni,“ segir Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu. – Um sl. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Viðburðir helgarinnar

Gaflaraleikhúsið hefur aftur tekið upp sýningar á Ævintýrum Múnkhásens , nýju íslensku leikverki með söngvum sem var frumsýnt í vor og hlaut mikið lof sýningargesta og rýna. Sýnt verður á sunnudögum í... Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 519 orð | 2 myndir

Vinsælast er að ferðast um Asíu

„Þetta er alveg magnað; maður er í raun að fjárfesta í skemmtilegum minningum,“ segir Jakob Ómarsson starfsmaður Kilroy. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Víkingur fræðir

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari heldur fyrirlestur í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20 á sunnudagskvöld, á vegum Vinafélags Sinfóníunnar sem býður öllum að koma og hlýða á einleikarann. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 966 orð | 4 myndir

Wagner á íslenskum flekaskilum

Þegar kanadíski leikstjórinn Robert Lepage undirbjó uppfærslu Niflungahrings Wagners í Metropolitan-óperunni sótti hann hugmyndir í hinn forna sagnaheim sem tónskáldið vann úr. Umtöluð sviðsmyndin byggðist ennfremur á íslenskri náttúru. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 123 orð | 13 myndir

Þegar Google tekur leitina yfir

Útkoman getur orðið skondin þegar leitarvélin google.com tekur völdin og kemur með uppástungur að því hvernig botna skuli leitarleiðangur notenda. Niðurstöðurnar vekja oft kátínu og undrun. Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd

Þegar þau slógu í gegn

Með hjálp dagblaða, gamalla auglýsinga, uppskriftarbóka frá ýmsum tímum og fróðleiksfólks má leiða að því líkum hvenær nokkrar vinsælar grænmetis- og ávaxtategundir slógu fyrst almennilega í gegn hérlendis. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 710 orð | 2 myndir

Þolið er fljótt að koma

Fjölmargir hafa undanfarið smitast af hlaupabakteríunni og fara orðið út að hlaupa í öllum veðrum nokkrum sinnum í viku. Ósk Vilhjálmsdóttir er ein þeirra. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
4. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 416 orð | 6 myndir

Þreytulegur Bond – James Bond

Tískuhönnuðurinn Tom Ford sagði í samtali við Vogue á dögunum að hann væri himinlifandi yfir því að fá að klæða leikarann Daniel Craig í nýjustu James Bond myndinni Skyfall. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.