Greinar laugardaginn 24. nóvember 2012

Fréttir

24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 273 orð

Aftur að samningaborðinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Velferðarráðuneytið og stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa staðfest sameiginlegan vilja um að gera langtímasamning, um að SHS sinni áframhaldandi sjúkraflutningum. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ákæruvaldið og lögreglan gera alvarlegar athugasemdir við símahlerunarfrumvarpið

Ríkissaksóknari, Ákærendafélag Íslands og lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins gagnrýna frumvarp innanríkisráðherra um hert skilyrði vegna símahlerana við rannsókn sakamála. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

„Jólagjöfin“ skipulögð af 18 ára stúlku

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Íþróttafélagið Garpur fagnar 20 ára afmæli á morgun kl. 14.00 í íþróttasalnum á Laugalandi í Holtum. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

„Naglahús“ á miðjum þjóðveginum

Luo Baogen, 67 ára Kínverji, bendir á hálfrifið íbúðarhús sitt á nýlögðum þjóðvegi í Zhejiang-héraði í austanverðu Kína. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Blindrafélagið gefur út jólakort

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfsemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflafé. Þar gegnir sala jólakorta veigamiklu hlutverki. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

Duggönd Endur setja mestan svip á fuglalífið í Mývatnssveit og verpa þar...

Duggönd Endur setja mestan svip á fuglalífið í Mývatnssveit og verpa þar 14 tegundir. Óvíða í veröldinni má finna svo margar andategundir samankomnar á einum stað. Fyrir utan hvað tegundirnar eru fjölbreyttar eru þær einnig áberandi liðmargar. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Dæmdur í 22 ára fangelsi

Sverrir Þór Gunnarsson hefur verið dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl í Brasilíu. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfesti í samtali við mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Erfitt að komast í reykhúsin vegna snjóa

Atli Vigfússon Laxamýri „Það er gaman að koma til ömmu og grafa sig inn í reykhúsið. Þetta er svo mikill snjór hérna að það er nóg að gera að moka. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fjárlagadeilan óleyst

Leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk í Brussel í gær án þess að samkomulag næðist um fjárlög sambandsins fyrir árin 2014-2020. Auðugu löndin í Evrópusambandinu vildu skera niður útgjöld, en á það gátu fátækari lönd sambandsins ekki fallist. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin fær bækur að gjöf

Bókaútgáfan Óðinsauga hefur fært Fjölskylduhjálp Íslands þriðja árið í röð 18 titla af barnabókum, samtals 1.500 stykki. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Flugvöllurinn lögfestur í borginni?

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Gaf augnþrýstingsmæli í minningu foreldra sinna

Siglufirði – Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar hefur fengið veglega gjöf, nánar tiltekið ICARE pro tonometer. Umrætt tæki, sem kostar tæpar 800 þúsund krónur, er notað til að mæla augnþrýsting. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Götumótmæli gegn „nýjum faraó“ Egypta

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mótmælendur kveiktu í nokkrum skrifstofum stjórnmálaflokks Bræðralags múslíma í Egyptalandi í gær eftir að Mohamed Morsi, forseti landsins, gaf út tilskipun sem veitir honum aukin völd. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hafa gefið út jólamerki í 100 ár

Thorvaldsensfélagið gefur út jólakort og jólamerki félagsins fyrir jólin. Sama mynd prýðir hvorttveggja og er hönnuð af Temmu Bell listmálara en hún er dóttir Louisu Matthíasdóttur listmálara. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hlaupið virðist lítið

Hlaupið úr Grímsvötnum virðist vera lítið. Leiðnimælingar við brúna á Gígjukvísl í fyrradag staðfestu að hlaupvatn var í ánni. Síðdegis í gær var vatnshæð við brúna komin í um 125 sentimetra og var enn að vaxa. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hnúfubakur lenti í skrúfu Herjólfs

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Huang Nubo leggur fram ítarlegri gögn á næstu mánuðum

Félagið Zhongkun Grímsstaðir ehf., sem kínverski fjárfestirinn Huang Nubo á meirihlutann í, hefur tilkynnt ráðherranefnd um Grímsstaði að það hyggist leggja fram frekari gögn vegna umsóknar sinnar um leyfi til að reisa hótel í landi Grímsstaða á... Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Höfuðborgarstofa opnar jólavef

Höfuðborgarstofa hefur opnað nýjan jólavef, visitreykjavik.is/christmas, þar sem hægt er að fræðast um hin íslensku jól, fylgjast með viðburðum og nálgast upplýsingar um það helsta sem Jólaborgin býður upp á um aðventuna. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Íbúðir minnst 10% dýrari

Byggingarkostnaður við dæmigert fjölbýlishús eykst að lágmarki um 10% þegar ný byggingarreglugerð tekur gildi um áramótin. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 936 orð | 4 myndir

Íbúðir verða minnst 10% dýrari

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný byggingarreglugerð sem tekur að fullu gildi um áramótin eykur kostnað við byggingu dæmigerðs fjölbýlis um tæp 10% að lágmarki. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Jákvæð teikn á lofti í Grikklandi

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Skuldir Grikklands eru tæplega viðráðanlegar eins og þær standa nú að mínu mati og það verður að finna nýjar leiðir til að leysa vandann. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna

Hinn árlegi jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 24. nóvember frá kl. 14 í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Til sölu verða kökur, handgerðir munir og fleira. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jólakort SOS Barnaþorpanna komin út

Líkt og mörg undanfarin ár gefa SOS Barnaþorpin út ný jólakort til fjáröflunar fyrir þessi jól. Aðalkortin að þessu sinni eru rauð með ljóði á framhlið. Kortin eru hönnuð af listakonunni Huldu Ólafsdóttur. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kapella vígð í Klausturhólum

Vígð hefur verið kapella í dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. Biskup Ísland, Agnes Sigurðardóttir, og sóknarpresturinn, Ingólfur Hartvigsson, önnuðust vígsluna. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kjólar úr súkkulaði

Gæðasúkkulaði hefur notið vaxandi vinsælda í heiminum síðustu árin og nokkrar sýningar og hátíðir helgaðar súkkulaði hafa verið fjölsóttar. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Klám höfðar til beggja kynjanna

Samkvæmt rannsókn, sem birt var í Frakklandi í gær, hafa fjórar af hverjum fimm konum þar í landi horft á klámmynd. Þar af hefur önnur hver kona horft á slíkar myndir án þess að makinn væri viðstaddur. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn

Réttindaganga Um tvö hundruð börn á frístundaheimilum í Miðborg og Hlíðum fóru í gær í réttindagöngu til að minna á Barnasáttmála... Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kúabændur samþykktu

„Í þessari breytingu núna er horfið frá stofnupphæðinni í upphaflega samningnum sem er örlítið lægri en var upphaflega en líka horfið frá vatnshallanum, svokallaða. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Leikskólagjöld og sorpgjöld lækka

Vistgjöld í leikskólum Ísafjarðarbæjar lækka um 5% á næsta ári og sorpgjöld lækka um 10%. Þetta er meðal þess sem fram kemur í drögum að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2013 sem lögð er fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fimmtudag. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Leita ráðgjafar um sorphirðugjald

Ekki liggur fyrir hvert er fordæmisgildi ákvörðunar úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál sem felldi niður álagningu sorphirðugjalds á eiganda húss í Borgarnesi. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ljósmyndauppboð til styrktar Ingólfi

Sunnudaginn 25. nóvember kl. 19.00 verður haldið ljósmyndauppboð Íslandssögunnar í Gyllta sal Hótels Borgar. Tilgangur uppboðsins er að styrkja Ingólf Júlíusson, ljósmyndara og margmiðlunarhönnuð. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð

Markaður til styrktar Barnaspítalanum

Í dag, laugardagdaginn 24. nóvember, standa aðstandendur dansskólans SalsaIceland fyrir flóamarkaði í dansstúdíóinu að Grensásvegi 12a. Flóamarkaðurinn verður opinn frá kl. 11-17. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1673 orð | 6 myndir

Miklar sveiflur og breytt lífríki

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveiflur í lífríkinu í og við Mývatn með toppum og botnum á sjö ára fresti eru ekki nýjar af nálinni. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mink nær útrýmt við Þingvallavatn

„Fuglalífið hefur alveg gjörbreyst. Mikið af öndum með unga eins og var hér í sumar. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Misjöfn hjálp eftir landshlutum

Bændur og fjölskyldur þeirra í Skagafirði og Húnavatnssýslum sem lentu vandræðum í óveðrinu í september fá ekki áfallahjálp og eftirfylgni vegna hugsanlegra sálrænna erfiðleika með sama hætti og fjölskyldur í Þingeyjarsýslum. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Möguleikar í rekstri skóla

„Það má segja að allir skólar þurfi að fara eftir ákveðnum kjarna námsskrár hins opinbera. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nakinn maður olli umferðaröngþveiti

Miklar truflanir urðu á bílaumferð í miðborg Lundúna í gær eftir að allsnakinn maður klifraði upp á styttu af hertoganum af Cumberland, við Whitehall. Maðurinn stóð á styttunni í þrjár stundir og lék ýmsar jafnvægislistir. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ræddu bandorminn

Skúli Hansen skulih@mbl.is Frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamninga, verðlagsbreytingar o.fl.), svokallaður bandormur, var lagt fyrir ríkisstjórnina á fundi hennar í gærmorgun. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rætt um val stjórnarmanna í opinberum fyrirtækjum

„Val stjórnarmanna í opinberum fyrirtækjum, fagþekking eða pólitísk forysta,“ er yfirskrift opins málþings sem haldið verður mánudaginn 26. nóvember kl. 12-13. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Segja brjóstakrabbamein oft ofgreint

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Yfir milljón bandarískra kvenna hefur gengist undir krabbameinsmeðferð að óþörfu. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Síðasta tækifærið til að ná sér í rjúpu í jólamatinn

Rjúpnaveiðimenn verða að nýta helgina til hins ýtrasta til að ná sér í jólamatinn því veiðitímabilinu lýkur eftir helgina. „Það er fín spá um helgina og fólk ætti að geta gengið nánast á öllu landinu,“ segir Elvar Árni Lund, formaður... Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Sjálfstæðissinnum spáð meirihluta

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kosningar til þings Katalóníu, sem fram fara á morgun, ráða að öllum líkindum úrslitum um hvort boðað verður til þjóðaratkvæðis á næstu árum um hvort sjálfstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 321 orð

Skerpt á fræðslu og mél bönnuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagt er til að skerpt verði á fræðslu um orsakir áverka á keppnis- og kynbótahrossum og að öll mél með tunguboga verði bönnuð í keppni og kynbótasýningum. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skilað ábendingum vegna lánasamnings

Ríkisábyrgðarsjóður hefur komið með ábendingar til fjármálaráðuneytis eftir athugun á lánasamningi ríkisins og Vaðlaheiðarganga hf. um fjármögnun gangagerðarinnar. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Slegið upp balli fyrir alla fjölskylduna

Sunnudaginn 25. verður slegið upp balli fyrir alla fjölskylduna í Húnabúð, Skeifunni 11a, frá 14:30-16:30. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð

Stofnfundur félags fólks með alópesíu á Hótel Sögu í dag

Í dag, laugardaginn 24. nóvember, verður haldinn stofnfundur félags fólks með alópesíu eða blettaskalla. Fundurinn verður haldinn í Esju 2 á annarri hæð Hótels Sögu og hefst kl. 14. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Tapaðar kröfur í búin námu 274 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta gefur tilefni til að skoða hvers konar siðferði er í gangi hér í viðskiptalífinu. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Teppi grænþörunga og kúluskítur að hverfa í Mývatni

Teppi grænþörunga, sem var á stórum svæðum á botni Mývatns virðist vera að hverfa. Sömu sögu er að segja af kúluskít, sem er eitt vaxtarform grænþörungs í vatninu, og var friðaður fyrir sex árum. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Tónlistin fastur liður í jólahaldi Íslendinga

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Landsmönnum stendur til boða gríðarlegt úrval tónleika á aðventunni og eru nóvember og desember annasömustu mánuðir ársins hjá tónlistarmönnum. „Við erum á haus frá morgni til kvölds,“ segir Björn Th. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð

Töpuðu 274 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta lýsir siðleysi. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Umdeild tillaga

Þegar þingmenn, fræðimenn og áhugamenn árið 2050 líta til baka á samþykkt rammaáætlunarinnar þá munu það ekki verða tíðindi að orkufyrirtækin hafi haldið áfram rannsóknum og undirbúningi á 16 framkvæmdum í orkuflokki, sama hversu sárt mönnum kann að... Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Varað við aðferðinni á sínum tíma

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það kom fram að fyrri stjórnendur Arion banka vöruðu við því að þessi leið yrði farin. Það virðist vera almenn samstaða um að þetta hafi verið mjög óskynsamlegt. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Varð að fá sér gönguskíði

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Það halda margir að gönguskíði séu bara fyrir eldra fólk sem röltir áfram á breiðum skíðum með bakpoka og kakó í brúsa. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 973 orð | 3 myndir

Viðbygging kemur við borgina

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Arngunnur Regína Jónsdóttir og Helgi Rúnar Rafnsson hafa staðið í stappi við skipulagsyfirvöld í Reykjavík í um sex ár en í fyrradag höfðu þau betur þegar tveir dómar Hæstaréttar féllu þeim í vil. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir lýsingu bílakjallara

Bílakjallari Hörpu hlaut heiðursviðurkenningu á Norrænu ljóstækniráðstefnunni í Osló í vikunni. Höfundar eru Verkfræðistofan Verkís og Batteríið arkitektar sem hljóta viðurkenninguna. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vill að Magnús verði áfram bæjarstjóri

„Þær eru ennþá í gangi og það er einskis að vænta fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag, þá erum við búin að ræða við baklöndin og fara yfir stöðuna,“ segir Davíð Ásgeirsson, bæjarfulltrúi L-listans í Garði, aðspurður hvernig... Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Það eru töfrar í Töfrahöllinni

Eftir Böðvar Guðmundsson. Uppheimar 2012, 405 blaðsíður Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 5 myndir

Þingvallavatn er nánast laust við mink

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þjóðgarðurinn fékk í sinn hlut nánast hreint land þar sem fyrir var þéttasta búsvæði minka sem fannst á Íslandi,“ sagði Reynir Bergsveinsson, uppfinningamaður minkasía og minkaveiðimaður. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Þrengt um of að heimildum lögreglu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þúsundir manna flýja ófriðinn

Þúsundir manna flúðu í gær frá bæjum í Austur-Kongó vegna sóknar uppreisnarhreyfingar í austurhluta landsins. Talið er að um hálf milljón manna hafi flúið heimkynni sín á svæðinu. Meira
24. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ævilangt fangelsi

Dómstóll í borginni Malmö í Svíþjóð dæmdi Peter Mangs í gær í ævilangt fangelsi fyrir tvö morð og fjórar tilraunir til manndráps. Meira
24. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Öll grásleppan seld til Kína

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Yfir 2.500 tonn af grásleppu voru seld til kaupenda í Kína í ár og áætlar Ormur Arnarson, framkvæmdastjóri Triton, að útflutningsverðmætið hafi verið 5-600 milljónir króna. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2012 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Heildræn einstefnumörkun

Á þingfundi í gær ákvað Mörður Árnason af hógværð sinni að taka Kristján Möller í kennslustund í hugmyndinni að baki rammaáætlun. Meira
24. nóvember 2012 | Leiðarar | 133 orð

Kjarasamningar í uppnámi

Ríkisstjórnin ber fulla ábyrgð á því hvernig komið er Meira
24. nóvember 2012 | Leiðarar | 496 orð

Skýr svör og blekkingar

Svör Stefans Füle voru skýr en spunamenn halda samt áfram með sinn þráð Meira

Menning

24. nóvember 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

18 mánaða gutti tók þátt í gerð jólalags

„Ég held heim um jólin“ nefnist nýtt jólalag hljómsveitarinnar Loftskeytamanna. Lag og texta sömdu feðgarnir Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Aðalsteinn Ingi Guðmundsson. Meira
24. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 581 orð | 2 myndir

Af „réttri“ tónlist og „rangri“

Það segir sig því sjálft að upprunalega listaverkið er breytt, líkt og Leonardo Da Vinci kæmi með tímavél inn í Louvre til að flikka aðeins upp á Mónu Lísu Meira
24. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Barnslegir Monty Python-félagar

Monty Python-hópurinn samanstendur af ansi sérstökum og ýktum karakterum sem virðast ekki geta verið hversdagslegir á nokkurn hátt. Þetta kom vel fram í heimildarmyndinni sem RÚV sýndi um þá félaga á dögunum. Meira
24. nóvember 2012 | Bókmenntir | 522 orð | 2 myndir

„Ég geri alltaf mitt besta“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það má segja að þetta sé skáldævisaga kattar, því ég byggi á sönnum heimildum,“ segir Guðmundur S. Brynjólfsson um bók sína Kattasamsærið . Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

„Þorkell hefur haft gríðarleg áhrif“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Við erum að heiðra Þorkel Sigurbjörnsson, þann mikla meistara, með því að tileinka verkum eftir hann loksins heila tónleika,“ segir Pétur Jónasson gítarleikari og meðlimur Caput-hópsins. Meira
24. nóvember 2012 | Bókmenntir | 359 orð | 3 myndir

Geysigóð framhaldsbók Steinunnar

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Bjartur 2012. 208 blaðsíður Meira
24. nóvember 2012 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Gjörningur og bókakynning

Linda Persson hefur verið gestalistamaður Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi, í október og nóvember. Hún lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að sýna gjörninga í Bókabúðinni - verkefnarými í dag kl. 15. Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Háskólakórinn fagnar 40 ára starfsafmæli sínu

Háskólakórinn heldur upp á 40 ára starfsafmæli sitt með tvennum tónleikum í Langholtskirkju. Fyrri tónleikarnir verða annað kvöld, sunnudag, kl. 20 og þeir seinni þriðjudagskvöldið 27. nóvember kl. 20. Meira
24. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Hjálmar sækist ekki eftir endurráðningu

Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskólans, mun ekki sækjast eftir endurráðningu þegar ráðningartímabili hans lýkur í lok næsta árs. Hjálmar hóf störf í janúar 1999 og er að ljúka sínu þriðja ráðningartímabili. Meira
24. nóvember 2012 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd

Jólin koma 80 ára og prentuð í 27. sinn

Hin sígilda jólabók Jólin koma, sem hefur að geyma ljóð Jóhannesar úr Kötlum og teikningar Tryggva Magnússonar, er komin út í sérstakri hátíðarútgáfu í tilefni af því að 80 ár eru liðin frá því hún kom fyrst út, þ.e. árið 1932. Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Lögin sett í meiri nálægð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Flest þessara laga eru fyrst og fremst tengd við klassískan flutning og eru þá stór í flutningi. Meira
24. nóvember 2012 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Miðlun, myndlistargagnrýni og málstol á málþingi

Listfræðafélag Íslands heldur málþing í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag kl. 13-15. Á því verður fjallað um miðlun, myndlistargagnrýni og málstol í samtímalist á Íslandi. Meira
24. nóvember 2012 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Opið hús hjá listakonum í Galleríi Kletti

Þær Erla Sigurðardóttir, vatnslitamálari og myndskreytir, og glerlistakonurnar Katrín Pálsdóttir og Steindóra Bergþórsdóttir bjóða gestum í opið hús í vinnustofur sínar í Galleríi Kletti á Hvaleyrarbraut 35 í Hafnarfirði um helgina. Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Caritas

Caritas Ísland stendur fyrir styrktartónleikum í Kristskirkju á morgun kl. 16. „Við höfum um árabil stutt við bakið á ýmsum hópum sem eiga um sárt að binda og vakið athygli á þeirra málefnum. Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs tónskáldinu Pauline Oliveros

Bandaríska tónskáldið Pauline Oliveros verður heiðrað á tónleikum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 15. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi Jaðarbers og Listasafns Reykjavíkur. Meira
24. nóvember 2012 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Þrándur sækir í Snorra-Eddu

Listmálarinn Þrándur Þórarinsson opnaði málverkasýningu á efstu hæð Gamla bíós sl. helgi, í sk. Péturssvítu. Helming verkanna málaði Þrándur upp úr Snorra-Eddu og koma goð norrænnar goðafræði því mikið við sögu, m.a. Meira
24. nóvember 2012 | Tónlist | 445 orð | 2 myndir

Þrír konsertar og sinfónía

Haukur Tómasson (f. 1960): Höfuðskepnur, konsert fyrir hljómsveit (2012, frumflutningur). Karol Szymanowski (1882-1937): Fiðlukonsert nr. 1, op. 35 (1916) og fiðlukonsert nr. 2, op. 61 (1933). Jean Sibelius (1865-1957): Sinfónía nr. 7 í C-dúr, op. Meira

Umræðan

24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

66 milljarða króna óbætt verðhrun

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Fasteignamat íbúðarhúsnæðis á Vestfjörðum er um 33 milljarðar króna, aðeins þriðjungur þess sem er í Reykjavík. Beint tap er um 66 milljarðar króna." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Að bíða eftir jólapakka frá ESB

Eftir Jón Bjarnason: "Á fundi sem þingmannahópur Alþingis átti með þingmönnum og forystuliði ESB í þessari viku komu í ljós af þeirra hálfu efasemdir um heilindi Íslendinga í þessari umsókn." Meira
24. nóvember 2012 | Pistlar | 865 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarstefnan og aldraðir

Vesturlandaþjóðir hafa ekki lengur efni á að koma fjölmennum þjóðfélagshópum fyrir í helgum steini Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

„Sægreifar“ og aðrir greifar

Eftir Gunnar Sveinsson: "Mér finnst þessi fullyrðing um að þjóðin njóti ekki arðs af auðæfum landsins tóm vitleysa." Meira
24. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 459 orð | 1 mynd

Borgarstjóratíð Hönnu Birnu

Frá Hildi H. Dungal: "Það þarf varla að rifja upp fyrir nokkrum manni hversu miklu áfalli þjóðin varð fyrir í kjölfar bankahrunsins haustið 2008." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Dellumakarí LÍÚ

Eftir Jónas Garðarsson: "Að efna til stríðs við sjómenn dýpkar bara kreppu sjávarútvegs." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands, hví ekki betri?

Eftir Birgi Guðjónsson: "Háskóli Íslands hefur ítrekað hafnað umsækjendum, sem hafa numið og kennt við fremstu erlenda háskóla." Meira
24. nóvember 2012 | Pistlar | 331 orð

Höggstokkur í stað gálga

Fyrir nokkru hélt ég því hér fram, að munurinn á ensku og bandarísku byltingunum annars vegar og frönsku og rússnesku byltingunum hins vegar væri, að hinar fyrrnefndu hefðu heppnast, en hinar síðarnefndu ekki. Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Nám á 21. öld

Eftir Þórhöllu Arnardóttur: "Ítroðslan sem var algengasta kennsluaðferðin á 20. öldinni er barn síns tíma." Meira
24. nóvember 2012 | Pistlar | 434 orð | 2 myndir

Niðarós og íslensk fræði

Fyrir skömmu var tilkynnt í þriðja sinn að ríkisstjórnin ætlaði að veita peninga til að nýtt hús íslenskra fræða mætti rísa á næstu árum. Fyrsta tilkynning um þessa byggingu barst eftir að við seldum símann fyrir liðlega 66 milljarða árið 2005. Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Ofurskattar + sóun skattpeninga = landflótti

Eftir Sigurð Oddsson: "Fangelsi fyrir 54 fanga á 2,5 milljarða (= 2.500.000.000 kr.) kostar um 50 milljónir kr. á hvern fanga. Við fjármagnskostnaðinn bætist rekstrarkostnaður..." Meira
24. nóvember 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Réttarhöld eru leiksýning

Þegar alþingismaður setur fram tillögur um að fjölmiðlum verði bannað að taka og birta myndir úr dómhúsum er sjálfsagt að B fylgi A. Í lagafrumvarpi leggur Siv Friðleifsdóttir til að öðrum en dómstólunum sjálfum verði óheimilar myndatökur við... Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Stillum upp sterkum lista í dag

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Með því að kjósa í prófkjörinu tekur flokksfólk ákvörðun um hverjir skipa forystu flokksins og leiða Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningunum í vor." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 746 orð | 2 myndir

Traðkað á lýðræðinu í Rangárþingi ytra

Eftir Magnús H. Jóhannsson og Steindór Tómasson: "Í okkar huga er þetta ekki lýðræði og svona finnst okkur að pólitík eigi ekki að vera." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Tvö ár liðin en engin breyting – grísir enn geltir án deyfingar

Eftir Guðnýju Nielsen: "Fjölmörg hagsmunasamtök hafa gert alvarlegar athugasemdir við lagafrumvarp um dýravelferð, þ.ám. vegna heimildar til geldingar grísa án deyfingar." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Tækifærin felast í sjálfstæðisstefnunni

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ef við fylgjum sjálfstæðisstefnunni og stöndum vörð um frelsi einstaklingsins til athafna þá vinnum við okkur úr öllum vandamálum." Meira
24. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi í framsætið

Frá Ólafi Kristni Guðmundssyni: "Á einungis 5 árum frá 2007 til og með 2011 hafa orðið 61 banaslys í umferðinni á Íslandi. 851 slys með alvarlegum meiðslum og 3.982 með litlum meiðslum." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Umræða um lífræn matvæli á villigötum

Eftir Sverri Örn Gunnarsson: "Í lífrænum vörum fer saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt næringarsamsetning." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Ungt fólk á móti ESB-aðild er andvígt framsali ríkisvalds

Eftir Huldu Rós Sigurðardóttur: "Ég vil vekja ungt fólk til umhugsunar um þær mikilvægu spurningar sem hver Íslendingur þarf að spyrja sig þegar kemur að framtíð þjóðarinnar." Meira
24. nóvember 2012 | Velvakandi | 125 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Útkámug tímarit í bókaverslunum Fyrir nokkru tóku nútímalegir bóksalar upp á því að leyfa svokölluðum viðskiptavinum sínum að taka tímarit úr sölurekkum, setjast með þau við kaffiborð, lesa þau þar og skila svo aftur í rekkann. Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Viðreisnin framundan

Eftir Teit Björn Einarsson: "Í þeim efnum er brýnt að afnema þrepaskiptingu tekjuskatts, afnema auðlegðarskatt, 20/50% regluna á arðgreiðslur og afdráttarskatt á vaxtagreiðslur." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Þið gerðuð flest vitlaust, Guðni Ágústsson, en vitið þó enn best

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Látum ekki fortíðardrauga moka yfir meðvirkni sína gegn lyginni. Það hefur verið of dýru verði keypt." Meira
24. nóvember 2012 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Þrotabú bankanna og kvika snjóhengjan

Eftir Holberg Másson: "Þrotabú bankanna eru með sérstök forréttindi, þau þurfa ekki að skila inn þeim gjaldeyri sem þau afla. Þessi forréttindi þarf að afnema strax." Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3765 orð | 1 mynd

Árni Gíslason

Árni Gíslason fæddist á Helluvaði 11. maí 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 12. nóvember 2012. Árni var sonur Gísla Árnasonar frá Skútustöðum og Sigríðar Sigurgeirsdóttur frá Helluvaði. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2012 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Kristinsdóttir

Guðrún Anna Kristinsdóttir fæddist á Akureyri 23. nóvember 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 10. nóvember 2012. Útför Guðrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 20. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Pétur Axelsson

Pétur Axelsson fæddist á Látrum á Látraströnd 21. febrúar 1931. Hann lést á Grenilundi, Grenivík, þriðjudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Axel Jóhannesson, f. 13. janúar 1896, d. 4. mars 1986, og Sigurbjörg Steingrímsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2975 orð | 1 mynd

Snæbjörn Adolfsson

Snæbjörn Adolfsson fæddist á Akranesi 16. október 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. nóvember 2012. Snæbjörn ólst upp í Keflavík. Foreldrar hans voru Hulda Klara Randrup, f. 1920, d. 1999, og Adolf Sveinsson, f. 1920, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir

Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. sept. 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 15. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru: Sigurbjörg Hjálmarsdóttir húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 7. september 1884, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 1 mynd

Aðskilnaður gæti framlengt óvissu í bankakerfinu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka á þessum tímapunkti gæti tafið vinnu við annars vegar endurútreikning gengislána og hins vegar fjárhagslega endurskipulagningu á hluta lánasafna banka. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Fimm tilboðum fyrir 3,6 milljarða króna tekið

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 31 0124 fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði söluverðið. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd

Frakkland lækkað

Matsfyrirtækið Standard and Poor's staðfesti lánshæfiseinkunn Frakklands, AA+, en S&P lækkaði franska ríkið í einkunn í janúar. Fyrr í vikunni lækkaði Moody's lánshæfiseinkunn Frakklands, en landið var með hæstu... Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Frú Lauga opnuð við Óðinsgötu í desember

Verslunin Frú Lauga mun í desember færa út kvíarnar og verður ný verslun opnuð í miðbæ Reykjavíkur, en síðustu þrjú ár hafa hjónin Arnar Bjarnason og Rakel Halldórsdóttir rekið verslunina á Laugalæknum. Í samtali við mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Hagnaður 11 milljarðar

11 milljarða króna rekstrarhagnaður varð fyrstu 9 mánuði ársins hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Í fréttatilkynningu segir að þessi árangur hafi styrkt verulega getu fyrirtækisins til að greiða af þeim miklum skuldum sem á rekstrinum hvíla. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Leiðréttir lánin

Landsbankinn mun á næstunni leiðrétta endurreikning allra gengistryggðra lána einstaklinga og lögaðila þar sem uppfyllt eru þau skilyrði sem finna má í dómum Hæstaréttar frá því í febrúar og október á þessu ári. „Við endurreikninginn verður m.a. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Meniga sigraði í þremur flokkum

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga sigraði í flokki íslenskra fyrirtækja í þremur flokkum í frumkvöðlasamkeppni Norðurlanda, Nordic Start-up Awards. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Nóvember líflegur í Kauphöll

Nóvembermánuður hefur verið líflegur á hlutabréfamarkaði, samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka. Þar kemur fram að hlutabréf í Eimskip hækkuðu um 5% fyrstu vikuna sem félagið var skráð á markaði. „Markaðsvirði hlutabréfa Eimskips er rúmlega 43 ma.kr. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Samþykkir skilmálana

Kýpur samþykkti í gær þá skilmála sem Evrópski seðlabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn settu landinu fyrir því að hljóta neyðaraðstoð til þess að endurreisa bankakerfi sitt. Meira
24. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 89 orð

SAS fjölgar áfangastöðum sínum um 45

SAS kynnir 45 nýja áfangastaði félagsins í gær. Flogið verður til flestra þeirra frá Noregi og verður opnað fyrir sölu til staðanna næstkomandi mánudag og þessar ferðir munu hefjast á næsta ári. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2012 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...hlýðið á trönuspjall

Síðasti dagur listmálarans Elfars Guðna Þórðarsonar á sýningunni Frá Djúpi til Dýrafjarðar verður sunnudaginn 25. nóvember nk. Meira
24. nóvember 2012 | Daglegt líf | 990 orð | 4 myndir

Sjósundsflíkur úr lopa eru bestar

Þær láta kulda og trekk ekki stoppa sig sjósundskonurnar sem koma í hverri viku í Nauthólsvíkina og baða sig í hafinu, enda eru þær vel búnar, hjúpaðar íslensku ullinni. Þær segjast vera orðnar fíknar í sjósundið og þennan daginn eru þær svo heppnar að selur veitir þeim óvæntan félagsskap. Meira
24. nóvember 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Sælkerar deila uppgötvunum

Ef þú ert áhugamanneskja um góðan mat og vín getur verið skemmtilegt að skyggnast inn í það sem matgæðingar víða um heim eru að bralla. Vefsíðunni www.twohotpotatoes.comhalda úti vinkonurnar Angela MonDragon og Sarah Wicker. Meira
24. nóvember 2012 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Söngvar og sögur um rómantík og ævintýri í rökkrinu

Söngstund verður í kaffihúsi Gerðubergs sunnudaginn 25. nóvember kl. 14-16. Þar gefst kostur á að eiga saman góða stund og syngja og hlýða á söngva og sögu um fagurt sólarlag, kvöldvökur, rómantík og ævintýri í rökkrinu. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2012 | Í dag | 1548 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þór Hauksson...

ORÐ DAGSINS: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
24. nóvember 2012 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Líkindafræði bjartsýnismanns. Meira
24. nóvember 2012 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Björn Halldórsson enn í forystu Fjórða kvöldið af sex í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs var spilað sl. fimmtudag. Enn eru það sömu fimm sveitirnar sem berjast um verðlaunasætin en efstu tvær hafa aðeins slitið sig frá hinum þremur. Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Góðar minningar úr tónlistinni

Eyþór Arnalds fagnar 48 ára afmæli sínu í dag. „Ég ætla að borða góðan mat og vera með fjölskyldunni, besta afmælisgjöfin er að vera með konunni og börnunum,“ segir Eyþór spurður um áætlanir sínar á afmælisdaginn. Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 490 orð | 4 myndir

Í 900 km hjólreiðatúr

Hörður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
24. nóvember 2012 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið...

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. Meira
24. nóvember 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

Úlfur í sauðargæru þykist meinlaus en er í rauninni óargadýr. Flest samfélög byggjast að talsverðu leyti á trausti enda hefur þetta oft villt fólki sýn. Þó eru trúgirni manna takmörk sett. Meira
24. nóvember 2012 | Í dag | 330 orð

Mín kerling, minn forsætisráðherra

Það lá vel á karlinum á Laugaveginum þegar ég sá hann. Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Daníel Garðar fæddist 21. febrúar. Hann vó 4.155 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Garðarsdóttir og Einar Gíslason... Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Katrín Ylfa fæddist 23. febrúar. Hún vó 3.800 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Valdís Cosser og Árni Páll Benediktsson... Meira
24. nóvember 2012 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Oddur Andrésson

Oddur Andrésson fæddist á Bæ í Kjós hinn 24.11. 1912. Foreldrar hans voru Andrés Ólafsson, bóndi á Bæ, organisti og kórstjóri í kirkjunum á Saurbæ á Kjalarnesi og á Reynivöllum, og Ólöf Gestsdóttir frá Kiðafelli, húsfreyja á Bæ. Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Safírbrúðkaup

Halla Dröfn Júlíusdóttir og Eyjólfur Garðar Svavarsson eiga fjörutíu og fimm ára búðkaupsafmæli á morgun, 25.... Meira
24. nóvember 2012 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. exd6 Dxd6 8. Rc3 Bg4 9. Be2 e6 10. 0-0 Be7 11. He1 0-0 12. Re4 Db4 13. a3 Db6 14. Rc3 Had8 15. Ra4 Dc7 16. Be3 e5 17. Hc1 Bf6 18. Rxe5 Rxe3 19. fxe3 Bxe5 20. Bxg4 Bxh2+ 21. Kh1 Bg3 22. Meira
24. nóvember 2012 | Árnað heilla | 308 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Jóna Sveinsdóttir 80 ára Guðbjörg Ágústsdóttir Jón Oddur Brynjólfsson Pétur Lúðvík Marteinsson 75 ára Bogi Sigurbjörnsson Ester Grímsdóttir Hálfdán Helgason Karl J. Meira
24. nóvember 2012 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Síðustu daga í vinnunni hefur verið stundaður svokallaður Leynivinaleikur. Hann snýst um að gleðja tiltekinn vinnufélaga á einhvern hátt og færa honum eitthvað óvænt. Að sjálfsögðu veit hann ekki hver leynivinurinn er. Meira
24. nóvember 2012 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1965 Jóhann Löve, 30 ára lögreglumaður, fannst suður af Skjaldbreiði eftir að fjögur hundruð manns höfðu leitað að honum í sextíu klukkustundir. Hann hafði verið á rjúpnaveiðum með félögum sínum en villst í vonskuveðri. 24. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2012 | Íþróttir | 101 orð

Arna og Katrín til Potsdam

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði og miðvörður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA, og Katrín Ásbjörnsdóttir, sóknarmaður liðsins, fóru í gær til Þýskalands þar sem þær æfa næstu vikuna með stórliðinu Turbine Potsdam. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 546 orð | 3 myndir

Ásgeir einn af 25 bestu

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 754 orð | 2 myndir

„Vonandi eitthvað sem koma skal“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 268 orð

Ég gat ekki beðið í óvissu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er aðallega námið sem gerði það að verkum að ég gaf ekki kost á mér. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 185 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru áfram í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Í gærkvöld unnu þeir Ystad, 31:25. Ólafur skoraði tvö mörk í leiknum. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Inga Elín varð í tólfta sæti á EM

Inga Elín Cryer úr ÍA hafnaði í 12. sæti í 800 metra skriðsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Chartres í Frakklandi í gær. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íslendingar á sigurbraut

Íslenskir körfuknattleiksmenn voru sigursælir með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 108 orð

Jón Daði á leið til Viking?

Selfyssingar hafa samþykkt tilboð norska knattspyrnufélagsins Viking frá Stavanger í Jón Daða Böðvarsson, sem var í haust kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar karla á þessu ári. Hann á í framhaldinu eftir að semja við Viking um kaup og kjör. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 107 orð

Jurasik kyrrsettur í Katar

Pólski handknattleiksmaðurin Mariusz Jurasik átti í erfiðleikum með að komast frá félagsliði í Katar sem hann hefur leikið með síðustu mánuði. Honum líkaði ekki dvölin í landinu og vildi fá að fara. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Karen æfir í næstu viku

Enn ríkir óvissa um það hvenær Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, getur beitt sér á nýjan leik en hún hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Kostar bílverð á ári að vera í landsliðinu

Skíði Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, úrslitaleikur: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, úrslitaleikur: Stykkishólmur: Snæfell – Tindastóll L16 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – ÍR L15 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – ÍBV L13. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

Neðsta lið úrvalsdeildar fór í úrslitin

Í STYKKISHÓLMI Símon B. Hjaltalín sport@mbl. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Pútterinn sveik á Spáni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Keppnistímabilinu er lokið hjá kylfingnum snjalla, Birgi Leifi Hafþórssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Birgir féll á dögunum úr keppni á 2. stigi úrtökumótanna bæði fyrir Evrópumótaröðina og PGA-mótaröðina. Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Þór Þ. – Tindastóll 81:82 Stykkishólmur, Lengjubikar karla...

Þór Þ. – Tindastóll 81:82 Stykkishólmur, Lengjubikar karla, undanúrslit. Gangur leiksins : 5:2, 5:9, 11:14, 16:22 , 18:30, 27:30, 35:30, 39:38 , 47:43, 52:48, 58:55, 64:63 , 72:71, 78:73, 82:78, 82:81 . Meira
24. nóvember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þýskaland Düsseldorf – Hamburger SV 2:0 B-deild: Köln &ndash...

Þýskaland Düsseldorf – Hamburger SV 2:0 B-deild: Köln – Bochum 3:1 • Hólmar Örn Eyjólfsson var ekki í leikmannahópi Bochum. Danmörk Randers – AaB 0:1 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers. Meira

Sunnudagsblað

24. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 68 orð

Fyndnasti maður Íslands 2000 leikur stríðnispúka

Lárus Páll Birgisson, fer með aukahlutverk á mynddisknum, en hann leikur Haffa frænda Klemma, sem er mikill stríðnispúki. Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 158 orð | 7 myndir

Afturhvarf til náttúrunnar

Díana Allansdóttir, deildarstjóri blómaskreytinga hjá Blómavali, býr að áralangri reynslu í blómaskreytingum hverskonar og er því með puttann á púlsinum í skreytingum fyrir jólin. Að hennar sögn er mínimalisminn á útleið og náttúrulegt yfirbragð ræður ríkjum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 894 orð | 4 myndir

Aldagömul uppskrift

Laufabrauðsuppskrift sem er að minnsta kosti 150 ára gömul er enn notuð árlega þegar allt að 30 afkomendur Jóhönnu Arnljótsdóttur koma saman til laufabrauðsgerðar. Hópurinn dvelur lungann úr laugardegi á aðventu heima hjá Helgu Guðrúnu Eysteinsdóttur við laufabrauðsgerð. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 718 orð | 4 myndir

Allir eiga jólasögur að segja

Við upplifum jólin hvert á sinn hátt. Allir eiga sínar góðu minningar um hátíðina en ekki síður frá aðventunni, þessar fjórar vikur þegar mannlífið blómstrar og allir sýna sínar bestu hliðar. Prestur, þingmaður og rithöfundar höfðu á hraðbergi skemmtilegar sögur frá jólunum í sínum ranni. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1715 orð | 3 myndir

Atburðir á aðventunni

Laugardaginn 24. nóvember Kex hostel við Skúlagötu, frá kl. 13-17. Íslenskur vínylmarkaður . Útgáfa nýrrar íslenskrar tónlistar á vínyl hefur stóraukist. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1192 orð | 1 mynd

Augnablikin lifna og öðlast gildi

Hundruð bóka koma út fyrir jólin. Mikilvægt er að vera úti á meðal lesenda, segir Einar Már Guðmundsson. Kynnir kónga Íslands um allt land á næstu vikum. Skáldskapurinn er andspyrnuhreyfing. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 233 orð | 1 mynd

Aukning í útgáfu stöðug og jöfn

Á níunda hundrað bækur koma út á árinu. Raf- og hljóðbækur ryðja sér til rúms. Útgefnum ritum hverskonar hefur fjölgað mikið frá aldamótum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 462 orð | 4 myndir

Á hvað hlustar tónlistarfólk um jólin?

Fagfólk í tónlist hlustar á fjölbreytta tónlist um jólin. Tónlistin þarf ekkert að vera þar til gerð jólatónlist til að eiga vel við. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 515 orð | 8 myndir

Álfar og menn

Hlýlegt og fallegt heimili Birnu G. Jóhannsdóttur hefur að geyma handunnið jólaskraut, fjörlegar fígúrur, friðsæla engla og amerískt jólaþorp sem lifnar við í byrjun desember. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 494 orð | 2 myndir

Áramótin eiga sína sögu

Þann 30. desember verður áramóta- og þrettándastund í Háskólabíói á þjóðlega vísu. Stund sem þessi hefur ekki verið haldin áður og ætti hún að koma öllum í áramótaskap, segir Sigríður Anna Einarsdóttir sem skipulegur samkomuna. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 829 orð | 3 myndir

Bakað með hægð

Jólaundirbúningurinn hefst hjá Paul Newton í lok október með enskri jólaköku sem hann nostrar við og vökvar reglulega með koníaki fram að hátíð. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 217 orð | 3 myndir

Bakstursilmur og mikill metnaður

Sautjánda piparkökuhúsasamkeppni Kötlu hf. verður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 765 orð | 2 myndir

Barmafull bók af heilbrigðri skynsemi

Áhugaverðar bækur berast á bókasafnið. Úlfar, Gyrðir og Álfrún eru á lista Hólmfríðar Andersdóttur á Amtsbókasafninu á Akureyri. Nokkrar góðar bækur að norðan. Rithöfundar koma í heimsókn. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 586 orð | 3 myndir

Birkið skapar bragðið

Hangikjötið frá SS fær jafnan góða dóma. Gamlar aðferðir við vinnsluna. Reykt í tvo sólarhringa. Skemmtileg törn fyrir jólin, segir Viktor Steingrímsson. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 849 orð | 1 mynd

Bókahjónin Yrsa og Gunnar

Hjónin og bókmenntafræðingarnir Yrsa Þöll og Gunnar Theódór eiga ýmsar skemmtilegar minningar um bækur á jólum. Þau geta varla beðið eftir að komast í jólabækurnar í ár. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 268 orð | 1 mynd

Brandajól og fjöldi frídaga

Góð pása framundan um hátíðarnar. Brandajól eftir bókinni. Merkingin hefur breyst. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Bæði einfalt og fallegt

Fallegar útstillingar í búðagluggum í borginni. Skreytingin í Spakmannsspjörum er sígild og vekur jafan athygli vegfarenda sem leið eiga um. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 257 orð | 2 myndir

Bækur á sjónvarpslausu kvöldi

Upplestur á Bókakaffinu á Selfossi. Þekktir höfundar leggja orð í belg. Bækur og aðventan samofin heild. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 825 orð | 4 myndir

Friðsæld á fjöllum

Gunilla Skaptason eyðir gjarnan jólunum á skíðum í austurrísku Ölpunum þar sem fjölskyldan hefur reist sér myndarlegt hús skammt frá Salzburg. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 630 orð | 3 myndir

Frímerkin eru fastur póstur

Myndmálið skýrt og tjáningarríkt. Kynngimögnuð þjóðsaga á jólafrímerki ársins. Eru smá og ferðast víða, segir hönnuðurinn, Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Myndmál á litlum fleti. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 312 orð | 2 myndir

Fyrir grundvöll lífsins

Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hefur verið fastur punktur á aðventunni frá 1969. Vatn fyrir lífsbaráttuna sjálfa. Fermingarbörnin fá heimsókn og fræðast um líf og aðstæður. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 828 orð | 6 myndir

Gleði, bara gleði

Það er hægt að hafa gaman af piparkökuhúsagerð hvort sem maður hefur mikið fyrir því eða ekki. Þetta staðfesta Valdís Einarsdóttir sem níu sinnum hefur unnið í piparkökuhúsasamkeppni og Anna Jóhannesdóttir sem aldrei hefur keppt í piparkökuhúsagerð. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1152 orð | 8 myndir

Gott í hófi

Lína Guðnadóttir einkaþjálfari segir vel hægt að njóta jólanna án þess að borða yfir sig og heilsa nýju ári laus við allt samviskubit. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Hátíðarkrans og kertin með

Það er ómissandi hluti jólahaldsins að setja upp aðventukrans í einhvers konar útfærslu. Siðurinn er þó ekki ýkja gamall hér á landi, þótt útbreiddur sé um allt land nú til dags, eins og lesa má um á Vísindavef Háskóla Íslands. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 167 orð | 7 myndir

Hátíðleg jólin og sólin hækkar um hænufet

Svipur tímans breytist en boðskapurinn er hinn sami. Jólin alls staðar og nánast óbreytt. Fólkið gleðst og gefur með sér, eins og myndir sýna. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 575 orð | 3 myndir

Hefðir að norðan

Á Friðriki V. er á aðventunni matreidd gómsæt hnetusteik án mjólkur, eggja eða glútens og á Þorláksmessukvöld er gestum og gangandi boðið upp á rjúkandi rjúpusúpu. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 208 orð | 1 mynd

Herra Barri lýsir upp skammdegið

Eins og fjallað er um annars staðar í jólablaðinu eru barrtrén sem við skreytum fyrir jólin af mörgum gerðum. Herra Barri er þó alveg sér á parti. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1310 orð | 2 myndir

Hið eina rétta jólatré

Ekki er ofsagt að jólatré séu einn mikilvægasti þátturinn í jólahaldi landans, og þó víðar væri leitað – alltént hvað skreytingaþáttinn varðar. Einar Örn Jónsson hjá Skógræktarfélagi Íslands er viskubrunnur þegar kemur að jólatrjám, umhirðu þeirra og öðru. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 900 orð | 2 myndir

Himneskt í hálfa öld

Oddný Magnadóttir matgæðingur ákvað fyrir mörgum árum að halda sig við gamla góða jólakonfektið úr Húsmæðraskólanum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Hressilegt jólaföndur

Þetta skemmtilega föndur er auðvelt að gera og enn skemmtilegra að fá sem gjöf. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 385 orð | 3 myndir

Í margra vitund ómissandi

Hátíð í bæ á Selfossi. Tónleikar í Iðju 5. desember. Barnakór, Diddú, Páll Óskar, Valdimar og Selfosstenórinn Gissur. Skemmtilegir viðburðir. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1199 orð | 6 myndir

Jólabíó við allra hæfi

Það fylgir atganginum á aðventunni að setjast í sófann, kasta mæðinni og gleyma sér um stund við að horfa á eina af hinum óteljandi teikni-, brúðu- og kvikmyndum sem gerðar hafa verið um jólin – eða hafa jólahátíðina í bakgrunninum, með einum eða... Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1384 orð | 1 mynd

Jólabjórinn yljar í skammdeginu

Þó að ljós lagerbjór hafi enn yfirburði á Íslandsmarkaði nýtur sérbruggaður bjór sífellt meiri hylli og þá aðallega jólabjórinn, enda finnst mörgum hann ómissandi á aðventunni. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 535 orð | 4 myndir

Jóladress fatahönnuða

Fatahönnuðirnir vita best allra hverju er fínast að klæðast á jólunum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 259 orð | 18 myndir

Jólaföt frá íslenskum hönnuðum

Yfir 60 vörumerki hönnuða eru samankomin í ATMO á Laugavegi. Þar á meðal er fatnaður, skór, gjafavara, snyrtivörur, skartgripir, tónlist og bækur, eins og Thelma Björk Jónsdóttir verslunarstjóri segir frá. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Jólasveinar halda sína heimsleika

Sveinkar allra heimshorna komu saman í Svíþjóð. Kappakstur með jólagjafapoka. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 738 orð | 7 myndir

Jólasveinarnir og ratleikur á fimm tungumálum

Það tilheyrir jólaundirbúningi margra að fara í heimsókn á Þjóðminjasafnið við Suðurgötu en þar gefa jólasveinarnir sér tíma til að kíkja inn og segja frá sjálfum sér og bræðrum sínum. Ekki má heldur gleyma jólaratleik safnsins, Hvar er jólakötturinn? sem verður í boði á fimm tungumálum í ár. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1449 orð | 2 myndir

Jólavín með jólamat

Jólin nálgast eins og óð fluga og þeim sem kjósa að bragða á góðu víni með jólamatnum er vandi á höndum, því úrvalið er gott og úr vöndu að ráða. Þorri Hringsson, listmálari og vínþekkjari með meiru, tók snúning á því sem hafa ber í huga við valið. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 852 orð | 3 myndir

Jólavörur frá Heklaíslandi vinsælli með hverju árinu

Fimmta árið í röð býður hönnunarfyrirtækið Heklaíslandi upp á nýjar jólavörur. Jólalínan í ár einkennist af séríslenskum englum en hún hefur verið í hönnun og vinnslu síðan í febrúar. Ævintýrið hófst árið 1996. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 181 orð | 2 myndir

Jólaþorpið skreytt og fjölbreytt dagskrá

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í dag og ljósin tendruð. Fallegt handverk, kerti, kúlur og myndverk. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 776 orð | 3 myndir

Jólaævintýri Lísu og Palla í Jólasveinabæ

Meðal bókanna sem koma út fyrir jólin í ár er barnabók sem hefur að geyma sögu sem varð til árið 1988 en kemur núna fyrst fyrir sjónir almennings, næstum aldarfjórðungi síðar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 221 orð | 9 myndir

Jólin í jarðlitum

Jólalitirnir eru mikið til samir við sig, ásamt hinum hefðbundna fjólubláa lit aðventunnar, segir Jóhanna M. Hilmarsdóttir, deildarstjóri í blóma- og gjafavörudeild Garðheima. Nýlundan í ár felst hins vegar í jarðlitatónum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Jólin koma!

Og það gera þau alltaf. Það er kunnara en frá þurfi að segja að hátíð ljóss og friðar á það til hjá sumum að snúast upp í andhverfu sína, alltént í aðdragandanum, og verða að ótíð fjárhagstjóns og ófriðar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 506 orð | 5 myndir

Kandís í bandi

Í Árbæjarsafni liggja jólasveinar á gluggum, kíkja í potta og trufla vinnandi fólk við laufabrauðs- og kertagerð. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 166 orð | 1 mynd

Kortin snemma í póst þetta árið

Fyrir þessi jól er nauðsynlegt að koma jólakortunum snemma í póst. Aðfangadag ber að þessu sinni upp á mánudag og eru bréf borin út að morgni þess dags. Bréf og pakkar þurfa þó að fara í póst eigi síðar en 19. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 840 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund dregur úr kvíða

Þrettánda árið í röð standa ýmsar einingar innan LSH, Hjúkrunarþjónustan Karítas, Ný dögun og Biskupsstofa fyrir kyrrðarstund fyrir syrgjendur í upphafi aðventu. Kyrrðarstundin hefur alla tíð verið vel sótt og er mjög mikilvæg fyrir þá sem búa sig undir að halda jól í skugga ástvinamissis. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1724 orð | 13 myndir

Kökur sem klárast

Svava Gunnarsdóttir heldur úti vinsælli bloggsíðu um mat og gleður fjölskylduna með göldrum í eldhúsinu. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 275 orð | 4 myndir

Leirlist í bílskúrnum

Jólamarkaður í Hrauntungu í Hafnarfirði. Kaffibollar, vasar og glös. Listmunir og engir tveir eins. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 911 orð | 2 myndir

Léttur í maga og mjúkur undir tönn

Auður Styrkársdóttir og Svanur Kristjánsson tóku upp á því fyrir fjórum árum að vera með kalkún í matinn í jólaboði sem þau halda fyrir börn, tengdabörn og barnabörn á annan jóladag. Þeim þykir verst að hafa ekki uppgötvað kalkúninn fyrr. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 128 orð | 3 myndir

Ljósadýrð í Lundúnum

Jólaljósin poppuð upp í Oxfordstræti. Robbie Williams tendraði ljósin við mikinn fögnuð. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 170 orð | 2 myndir

Ljós í myrkri

Listsköpun á Korpúlfsstöðum. Blindir hljómsveitarmeðlimir og dulúðug lýsing. Geirlist, grafík, glervinnsla, málun, textílgerð og fleira. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 552 orð | 3 myndir

Ljúf stund við Lækjartorg

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson ætla að halda jólastund á vegum NemaForum fyrir unga sem aldna alla sunnudaga fram að jólum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 780 orð | 7 myndir

Margfaldar jólagjafir

Mikið og óeigingjarnt starf fer fram hjá ýmsum styrktarfélögum. Með því að kaupa varning af þeim til jólagjafa er verið að styðja við starfsemi þeirra. Mörg styrktarfélög bjóða upp á fallegar jólagjafir. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 468 orð | 5 myndir

Margt meistarastykkið í Mosfellsbæ

Fallegt handverk og urmull muna á árlegum jólamarkaði Ásgarðs í Mosfellsbæ. Syngja glaðværðina inn í byrjun hvers dags. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 361 orð | 6 myndir

Með gliti og glaðlegum litum

Tívolí í Köben komið með jólasvip. Rússnesk ævintýri og jólasveinninn er Faðir Frosti. Töfraheimur, skrifar séra Þórir Jökull Þorsteinsson. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 419 orð | 1 mynd

Með sherrýbragði af Borginni

Í jólaís Kjöríss eru makkarónur og kirsuber í öndvegi. Uppskriftin er sótt til eins af frumkvöðlum íslenskrar matargerðarlistar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 534 orð | 2 myndir

Með sinn mjúka fögnuð

Eins og himnarnir opnist, segir organisti Hallgrímskirkju. Fjölbreytt tónlistarstarf í kirkjunni á aðventu. Jólaóratóría og Orgeljól eru tónleikar Björns Steinars. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 750 orð | 3 myndir

Miðborgin verður hlýlegust og fegurst á vetrum

Lifandi svæði og 300 verslanir og veitingastaðir í miðborginni. Dagskrá alla aðventuna. Jólamyndir á veggjum og ratleikur. Vitahverfi er athvarf fyrir atgervisfólk. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 718 orð | 2 myndir

Notum þjóðbúninginn oftar

Það líður að þeim árstíma þegar flestir landsmenn draga fram betri fötin. Guðrún Hildur Rosenkjær hjá Annríki vill auka þekkingu fólks og um leið notkun á þjóðbúningum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 153 orð

Orð í ýmsum myndum

Heitið kemur úr heiðni. Var notað um vetrarblót. Norrænu nöfnin svipuð þeim íslensku. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 455 orð | 4 myndir

Ostaveisla um jólin

Jólavörurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og nú sem endranær framleiðir MS sérstaka osta fyrir hátíðirnar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 943 orð | 4 myndir

Rannsóknir á glútenfríum smákökum

Magnea Sverrisdóttir stundar helgihald í kirkjum og rannsóknir á glútenfríum smákökum á meðan hún undirbýr fæðingarhátíð frelsarans. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 929 orð | 2 myndir

Rjúpnalyktin er kveikjan að jólahátíðinni

Guðbjartur Ellert Jónsson er veiðimaður af lífi og sál. Hann veiðir svo allir fái í jólamatinn og matbýr eftir uppskriftum frá mömmu. Gæs, hreindýr, reykt bleikja, urriði, lax og svartfugl fara í jólapakkann. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 567 orð | 4 myndir

Rómantískar vörur fyrir jólin – og allt árið

Það tilheyrir oftar en ekki jólahaldinu að finna eitthvað fallegt til að skreyta híbýlin með. Sigríður Jónsdóttir rekur litla heildsölu með huggulegum heimilisvörum sem framleiddar eru meðal annars úr endurnýttum efniviði. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 693 orð | 2 myndir

Sigling til kristnihaldsins

Brytinn hefur marga fjöruna sopið. Guðjón H. Finnbogason hefur verið mörg jól til sjós og líkað vel. Hamborgarhryggur og hangikjöt og siglt með presta í messu. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 494 orð | 3 myndir

Skál fyrir allar árstíðir

Meðal íslenskra hönnunargripa sem koma á markaðinn fyrir þessi jól er skál sem nefnist Árstíðir. Skálin er um leið kertastjaki og hentar því sérlega vel um hátíðirnar en gengur þó allan ársins hring, eins og annar hönnuða hennar útskýrir. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 637 orð | 7 myndir

Spilað um jólin

Hjá mörgum er það ómissandi þáttur á aðventunni að kalla saman vini og spila skemmtilegt spil. Íslendingar eru vart síður spilaþjóð en bókaþjóð og mörg ný og skemmtileg íslensk spil koma út núna fyrir jólin. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 196 orð | 3 myndir

Stálið er notadrjúgt

Í nytjavörulínunni Stál í stál má finna ýmsar gerðir af skeiðum, hnífum, spöðum og salattöngum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 631 orð | 4 myndir

Stjarna í miðjunni sem geislum stafar frá

Kraftmiklar kvenfélagskonur á Húsavík skera í og steikja minnst 2000 laufabrauðskökur. Mynstrin í kökunum eru afar falleg. Ágóði af sölunni rennur til góðra málefna. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 554 orð | 3 myndir

Stór stund fyrir rithöfund þegar bókin kemur í heiminn

200 tonna bylgja af jólabókum. Oddi prentar allan sólarhringinn. Hálf milljón bóka úr húsi fyrir jólin. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 340 orð | 2 myndir

Sungið alla aðventuna

Söngurinn ómar í Langholtskirkju. Góðir dagar í desember. Barna- og unglingakórar og lítil krútt. Jólasöngvar í 35 ár. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 399 orð | 1 mynd

Súkkulaði samofið íslenskri hefð

Súkkulaði er hluti af jólahefðinni segir Kristján Geir hjá Nóa-Síríus. Á það jafnt við um bökunarvörur sem gómsætt konfekt í fallegum umbúðum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 608 orð | 2 myndir

Sveinn minn jóla

Jólasveinninn leggur það í vana sinn um jólin að gleðja börnin um víða veröld. Sá háttur hans er líkur milli landa en þó hefur hann sín þjóðlegu einkenni frá einu landi til annars. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 254 orð | 3 myndir

Svipur í svörtu skammdeginu

Sumir lýsa Sólheimum í Grímsnesi sem piparkökubæ á aðventunni. Margvísleg iðja og margt á markaðinum. Margir koma í heimsókn í desember. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1053 orð | 2 myndir

Sörurnar innsiglaðar til aðfangadags

Sörukökur eru mikið hnossgæti sem margir útbúa fyrir jólahátíðina. Þó er það svo að margir veigra sér við að búa til sörur. Það er þó minna mál en margur heldur, segir Guðríður Matthíasdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, sem gerir sörur á hverju ári. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 305 orð | 2 myndir

Tilvaldar og einfaldar

Bollakökur frá Bókafélaginu. Kókos- og límónubragðið nýtur sín til fulls. Frönsk bókaröð í gjafaöskjum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Tískulega jólatréð

Flestir skreyta heimili sín með hefðbundnum jólatrjám eins og normannsþin eða skella upp gervitré sem líkist dæmigerðum trjám. Flestum finnst sitt tré flottast þó í reynd séu þau öll voðalega lík og mörgum gleymd þegar kemur fram á þorrann. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 308 orð | 1 mynd

Tíu þúsund er hámarkið

Tollurinn telur pakkana. Verðmæti gjafa að utan fari ekki yfir 10 þúsund krónur. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 739 orð | 4 myndir

Tónlistin er í aðalhlutverki

Íslensk tónlist er jólagjöfin í ár. Í pakkanum geta verið geisla- eða mynddiskar og ekki er síðra að gefa eða jafnvel kaupa fyrir sjálfan sig miða á einhvern af þeim skemmtilegu tónlistarviðburðum sem framundan eru. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 355 orð | 3 myndir

Töfra fram tóna með kúabjöllum

Lúðrablástur í Langholtskirkju. Svanurinn – og Sigríður Thorlacius syngur. Jólalög með hrististokk og hrossabresti. Byrjuðu að æfa jólalögin í september. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 416 orð | 3 myndir

Undraveröld á aðventunni

Tónlist um allan Kópavogsbæ. Lúðrasveit leikur þegar kveikt er á ljósum. Góðar framfarir. Leikið í skólum, verslunum og víðar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 508 orð | 5 myndir

Upplifunin eins og í nýrri veröld

Jólaþorp má finna í öllum bæjum og borgum í Mið-Evrópu. Aldagamall uppruni í Vínarborg. Sykraðar möndlur, bækur og handverk í hávegum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 447 orð | 2 myndir

Vestfirsk hefð og herramannsmatur

Kúnstin að leyfa blámanum í sjóðandi pottinum að koma upp. Tindabikkja og skata er víða á borðum á Þorláksmessu. Heilu stykkin borin á borð, segir Magnús Ólafs Hansson sem hefur víða búið á Vestfjörðum. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1382 orð | 2 myndir

Villibráðin ber af öðru

Pétur Hilmarsson og Anna Borgþórsdóttir eru veiðifólk af lífi og sál. Þau veiða sjálf í jólamatinn og hafa alltaf náð hreindýri. Kjötið á að fá að njóta sín og ekki krydda það mikið, en það má leika sér frekar með meðlætið og sósuna. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 1182 orð | 1 mynd

Þá opnar fólk fyrir tærleika í hjarta

Mestu rökhyggjumenn breytast í jólabörn um hátíðirnar, segir sr. Halldór Reynisson sóknarprestur í Hruna. Barnatrúin er okkur nauðsynleg. Hátíð trúar, fjölskyldu og hefða. Jólin áminning og góður upphafspunktur góðvildar. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 467 orð | 5 myndir

Þróun samfélags endurspeglast í jólakortum

Það er meira en aldargamall siður að senda jólakort, en hefðin var dönsk í upphafi. Kortin eru mörg áhugaverð og falleg og fara ekki í gáminn. Kortavefurinn er vinsæll. Meira
24. nóvember 2012 | Blaðaukar | 360 orð | 2 myndir

Ævintýri í Iðnó

Borgarbörnin bjóða upp á leiksýninguna Jólaævintýrið. Erla Ruth Harðardóttir er höfundur og leikstjóri. Um 25 sýningar eru áformaðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.