Greinar sunnudaginn 9. desember 2012

Ritstjórnargreinar

9. desember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1643 orð | 1 mynd

Stórmál á milli þúfna

Það rann of seint upp fyrir mörgum að Ísland var í raun komið á beinu brautina vorið 2009. Við þær aðstæður hefðu gætin og góðviljuð stórnvöld verið happafengur fyrir þjóðina. Meira

Sunnudagsblað

9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 237 orð | 8 myndir

5 bestu æfingaforritin

Ekkert kemur í staðinn fyrir almenna skynsemi, hreyfingu og hollt mataræði, en gagnlegt getur verið að taka tæknina í sína arma. Tímaritið Men's health gerði úttekt á 5 bestu æfingaforritunum sem fá má í snjallsíma. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Að bera harm sinn í ljóði

Gerður Kristný hefur fengið frábæra dóma fyrir nýjustu ljóðabók sína Strandir Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 255 orð | 3 myndir

Af netinu

Komin heim Friðrik og Bjarnhildur eru komin heim frá Kólumbíu með dætur sínar Helgu Karólínu og Birnu Salóme og skrifuðu af því tilefni á stuðningssíðu sína á Facebook: „Þetta er búinn að vera hreint út sagt alveg meiriháttar dagur. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 870 orð | 2 myndir

Allt úr sama heilanum

„Mér finnst hressandi að vera orðin gráhærð með hnút í hárinu og vera orðin textílkona, án þess að hafa nokkurn tímann ætlað mér það,,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona í New York. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 381 orð | 1 mynd

Á báti með heilu þorpi og geit

Jakob Ómarsson átti ógleymanlega stund þegar hann ferðaðist um á hinum ýmsu fararskjótum á Fídjieyjum. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1520 orð | 1 mynd

Bað um Bach yfir grautnum

Cortes-feðgar, Garðar og Garðar Thór, hafa um áratuga skeið yljað þessari þjóð með söng sínum. Í samtali við þá feðga kemur í ljós að sá yngri á aldarfjórðungsstarfsafmæli á þessu ári, ekki fertugur. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

„Gat hlustað á allar tökurnar“

Á geisladiski Halldórs Haraldssonar eru endurhljóðblandaðar upptökur frá 1986 og að auki ein síðan í sumar. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

„Glæsileg jólatónlist“

Diskur Graduale Nobili veð verkum Rutters og Brittens fær góða dóma í BBC Magazine. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 7 myndir

Blátt blóð og rautt

Manchester-risarnir mætast í fyrsta skipti síðan City ýtti United af stallinum og nældi í Englandsmeistaratitilinn í vor. City er í sárum eftir að hafa fallið með skömm út úr Meistaradeildinni í vikunni. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 337 orð | 2 myndir

Bókaveislan í Ólafsvík

Einn af eftirsóknarverðustu viðburðum á dagatali rithöfunda er bókaveislan, árlegt upplestrarkvöld í Ólafsvík sem krakkar í 10. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar standa fyrir. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 109 orð | 2 myndir

Dansað til sigurs á RÚV

Úrslitaþátturinn í keppninni Dans, dans, dans sem sýndur verður á laugardagskvöldið á RÚV klukkan 20.30 er farinn að vekja eftirvæntingu. Þátturinn er orðinn sá vinsælasti á RÚV og er með næstum 36% uppsafnað áhorf. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Drangsnesið slær í gegn

Auglýsing Vodafone þar sem allir krakkarnir í skólanum á Drangsnesi ásamt báðum kennurunum syngja lagið Jólin eru að koma er vinsæl auglýsing um þessar mundir. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Dýr Rafael

Glæsileg teikning endurreisnarmeistarans Rafaels frá 1519 eða 20, af ungum lærisveini, var seld á uppboði hjá Sotheby's fyrir um 30 milljónir punda, eða um sex milljarða króna. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 347 orð | 5 myndir

Einstakar náttuglur

Náttuglur eru íslensk hönnun og handverk fyrir börn. Engar tvær eru eins en allar eiga þær sameiginlegt að bera kórónur á höfði og að vera framleiddar af mikilli natni. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Engi sem móðir

Ástin og umhyggjan skein úr augum þessarar móður meðan hún sá til þess að barn hennar hefði það eins gott og á verður kosið í vagni sínum. Fár er sem faðir, engi sem móðir. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 471 orð | 6 myndir

Fengi ráð frá stílistum Jackie og Audrey

Ágústa Johnson framkvæmdastjóri er þessa dagana í óðaönn að undirbúa nýja árið. Hreyfing fagnar 15 ára afmæli og verður mikið um dýrðir. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1526 orð | 1 mynd

Fjarstýringin er komin inn í okkur

Pétur Gunnarsson ræðir í viðtali um nýja skáldsögu sína, Íslendingablokk, en auk þess berst talið að öðrum bókum hans. Hann talar um mikilvægi þýðinga, lestur bóka og víkur að hlutverki fjölmiðla. Nútímatækni kemur líka mjög við sögu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 64 orð | 2 myndir

Framhjáhald og andlát

Stöð 2 kl. 21:15 The Dilemma er gamanmynd með Kevin James og Jennifer Connelly og fjallar um mann sem þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann kemst að því að eiginkona besta vinar hans er að halda framhjá honum. Skjár Einn kl. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 200 orð | 1 mynd

Fyrst tölvuleikur – svo bók – svo bíómynd

Finnski tölvuleikurinn Angry Birds hefur notið mikilla vinsælda, en hina bústnu fugla má nú sjá víðar en á tölvu- og snjallsímaskjám. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1184 orð | 4 myndir

Gott hráefni er lykillinn

Hluti af jólaundirbúningi víða í sveitum landsins fer fram í reykkofanum og hangikjötshefðin hefur fylgt okkur frá landnámi. Sunnudagsblaðið heimsótti reykkofa að Skarði í Landsveit. Texti: Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 490 orð | 7 myndir

Grænt og hvítt Ísland

Í nýrri ljósmyndabók Sverris Björnssonar gefur að líta íslenskt sumar og vetur; sömu staðina á gjörólíkum tímum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Hátíð í Glerárkirkju

Hvað? Hátíðarmessa Hvar? Glerárkirkja. Hvenær? Sunnudag kl. 14.00. Nánar: 20 ár eru síðan Glerárkirkja var vígð. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og Kór Glerárkirkju flytur Krýningarmessu... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Heeeeemmi Gunn

Bylgjan kl. 16:00 á sunnudag Og svaraðu nú, heitir vinsæll skemmtiþáttur hins þjóðþekkta sjónvarps- og útvarpsmanns, Hermanns Gunnarssonar á Bylgjunni. Spurningakeppni og góður gestur eru jafnan uppistaða í... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd

Hverju skila skattarnir?

* Hækkanir á sköttum á áfengi geta haft óæskileg áhrif * Ferðaþjónustan hefur þegar beðið tjón af sköttum sem enn hafa ekki verið samþykktir á Alþingi * Skattahækkanir valda því að lán heimilanna hækka í gegnum verðtrygginguna. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 957 orð | 2 myndir

Hver telst fallegur?

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um átröskun í nýrri barna- og unglingabók. Rithöfundurinn vill skrifa um eitthvað sem skiptir máli. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Hylla höfund

Sænska rithöfundarins August Strindberg er víða minnst þessa dagana á hundrað ára ártíð hans. Dagskrá verður í Norræna húsinu á mánudagskvöld klukkan 20 þar sem leitast verður við að sýna breiddina í höfundarverki hans. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 3143 orð | 2 myndir

Í átt til vonar

Framundan eru fyrstu jól Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti biskups Íslands. Hún hlakkar til helgihaldsins í borginni og er sannfærð um að þjóðkirkjan geti átt þátt í að stuðla að velsæld og von í þessu landi. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 131 orð | 4 myndir

Jólaglögg á aðventunni

Kuldinn í London er farinn að bíta mann inn að beini hvort sem maður dvelur innanhúss eða utandyra. En um leið birtir til, því það er kominn desember, og kalt andrúmsloftið ber með sér sætan ilm og jólaspennu. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 365 orð | 3 myndir

Jólaglöggið við jólalögin

Jólaglöggið hefur verið vinsælt á Íslandi í ein 40 ár og nauðsynlegt að kunna góða uppskrift að bragðgóðu nýlendukrydduðu glöggi. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Kristjáns

Hvað? Kristján Jóhannsson. Hvar? Bústaðakirkja. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar: Sérstakir gestir Þóra Einarsdóttir, Auður Gunnarsdóttir og Barnakór... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 138 orð | 10 myndir

Jólin alls staðar

Margir hönnuðir eru farnir að koma fram með nýjar vörur fyrir hver jól. Hér getur að líta brot af því besta. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 9. desember rennur út á hádegi 14. desember. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Leitaðu betur!

Flest notum við leitarvélina Google daglega. Fæst áttum við okkur hins vegar á því að möguleikar Google eru talsvert meiri en bara að slá inn einfalt leitarorð og vona svo það besta. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 556 orð | 7 myndir

Líkaminn oft fimm mínútum á eftir huganum

„Hér er það samvinnan sem gildir. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 897 orð | 3 myndir

Líkamleg og andleg líðan hanga saman

Steinunn Aðalsteinsdóttir einkaþjálfari með meiru kennir leikfimi á Heilsuhóteli Íslands og lauk á dögunum námi sem heilsumarkþjálfi. Hún segist ekki hafa áhyggjur af óhollustu yfir hátíðarnar og segir meira máli skipta hvað er í innkaupakörfunni frá viku til viku. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 407 orð | 2 myndir

Lævísir og liprir flagarar

Nú styttist í að sveinar jóla fari að skottast til byggða og ekki lítið tilhlökkunarefni þar á ferðinni. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 601 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen hefur slegið stigamet Kasparovs

Þegar fjórum umferðum er lokið af stórmótinu London Classic, þar sem notast er við þriggja stiga regluna, hefur Magnús Carlsson náð forystu með 3½ vinning eða 10 stig og hefur tekist það sem fáir töldu mögulegt, að slá stigamet Garrí Kasparovs frá árinu... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 524 orð | 5 myndir

Með Amber Valletta á heilanum...

James Bond var örlítið hressari í myndinni The Spy Who Loved Me sem frumsýnd var 1977 en í nýjustu myndinni Skyfall. Í myndinni var hann sólbrúnn með barta og dálítið ánægður með lífið enda kunni hann að lifa því til fulls í lok áttunda áratugarins. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Miðla þekkingu

LornaLAB stendur fyrir opinni vinnustofu í Hafnarhúsinu á laugardag klukkan 13 til 16, í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Þar munu þau Ríkharður H. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Orri Huginn Ágústsson leikur í Ævintýrinu um Augastein sem sýnt er í Tjarnarbíói á sunnudag kl. 14. Þetta er hugljúft jólaævintýri í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur, og fjallar um það hvernig jólasveinar urðu... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 257 orð | 5 myndir

Norðurljós og stuðlaberg

Línan Stál í stál er glæný lína frá Uppsteyt, sem tilheyrir Jens. Allir skartgripirnir eru handsmíðaðir úr eðalstáli. Berglind Snorradóttir og Jón Snorri Sigurðsson eru hönnuðir Uppsteyt. Hvaðan kemur hugmyndin að þessari nýju línu? Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Óútskýrt

Sumt í þessari veröld virðist vera óútskýrt. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Pennalipur jólasveinn

Jólasveinninn er þeirrar náttúru að hann getur verið á mörgum stöðum í einu, að því er virðist. Sumum hefur verið talin trú um að hann búi í norðurhluta Finnlands, öðrum að lögheimilið sé á Íslandi en vitrum mönnum er kunnugt að hann leynist víðar. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

P.J. Harvey

Rás 1 kl. 16:05 á laugardag Jón Ólafsson og Kristján Freyr Halldórsson fara ofan í saumana á vel völdum plötum í þáttum sínum. Jafnan fylgja ítarlegar upplýsingar hverju lagi og á laugardaginn verður það plata P.J. Harvey - Rid of... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Poppkór í Salnum

Hvað? Jólatónleikar. Hvar? Salurinn, Kópavogi. Hvenær? Laugardag kl. 15 og 17.30. Nánar Vocal Project (Poppkór Íslands) fagnar tveggja ára afmæli. Jóla- og friðarlög í kröftugum... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 318 orð | 8 myndir

Prufuferð til Eþíópíu

Ljósmyndarar taka alltaf myndavélina með í fríið, að sögn Óla Hauks Mýrdal sem hefur gaman af ævintýraferðum. Hann fór til Eþíópíu í haust og myndaði þar fimm ættbálka. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Prússland 19. aldar

Rás 1 20:00 á laugardag Prússland - Ris og fall járnríkis, nefnist útvarpsþáttur sem byggir á heimsókn Tómasar Sæmundssonar til Berlínar árið 1832. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 376 orð | 2 myndir

Spilað með öllum líkamanum

Fyrir sex árum setti Nintendo leikjatölvuheiminn á annan endann með Wii-tölvunni sem varð fljótlega vinsælasta leikjatölva í heimi. Ný útgáfa hennar, Wii U, var kynnt í síðustu viku. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Stjarna Maggie Smith skín

Hættulegt að vera upptekinn við húsverkin á sunnudaginn ef menn hafa áhuga á Downton Abbey. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 769 orð | 3 myndir

Stríð gegn konum í Afganistan

Lög hafa verið sett til þess að verja konur gegn ofbeldi í Afganistan, en langt er frá því að þeim hafi verið hrint í framkvæmd. Ofbeldi gegn konum í landinu verður æ grimmilegra. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 374 orð | 8 myndir

Stækka með barninu

As We Grow er íslenskt barnafatamerki sem framleiðir vörur úr alpaca-ull frá Perú. Fötin eru gerð með nýtni og notagildi í huga. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Syngja inn aðventuna

Hvað? Karlakór Reykjavíkur. Hvar? Hallgrímskirkja. Hvenær? Laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 17 og... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 114 orð | 5 myndir

Tapas – lok á glasið

Þessir smáréttir Spánverja eru aldagamall siður og rótgróinn. Nafnið þýðir lok í fleirtölu og sagan segir að hefðin hafi verið sú að loka glösunum með þessum smáréttum til að hindra ásókn flugna í drykkina. Steinunn Fjóla Jónsdóttir Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Tvíburasystrahljómur

Hvað? Tónleikar. Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar: Útgáfutónleikar dúettsins Pascal Pinon, sem skipaður er tvíburasystrunum Jófríði og Ásthildi Ákadætrum. Nýja platan heitir... Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 290 orð | 2 myndir

Töskugjöldin drjúg

Í könnun Dohop á flugfargjöldum kom í ljós að Wow air býður ódýrasta flugfargjaldið til tveggja af þremur vinsælum áfangastöðum Íslendinga. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Upphaflegt hlutverk?

Um áttatíu ár eru liðin frá því starfsemi fangelsisins á Litla-Hrauni hófst. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 334 orð | 2 myndir

Upplýstar ákvarðanir

Nú um stundir er mikið fjallað um verðtryggð lán. Af umræðunni má ætla að margir hafi ekki skilið til hlítar þá skuldbindingu sem þeir tókust á hendur þegar þeir tóku lán. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Vinnum með þeim sem standa okkur næst

Þegar á hefur þurft að halda hefur hjálparhöndin jafnan komið fyrst frá okkar góðu grönnum. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 3636 orð | 2 myndir

Það var ekki mennsk vera í speglinum

„Ég veit að þessi saga er ótrúleg og skil vel að fólk trúi henni ekki. Meira
9. desember 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Ævintýri í Austurbæ

Hvað? Jólaævintýri. Hvar? Austurbær. Hvenær? Laugardag kl. 14. Nánar Fjölskylduskemmtun. Sveppi, Afi, Lalli töframaður, jólasveinninn... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.