Greinar þriðjudaginn 12. febrúar 2013

Fréttir

12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

115.000 manns búa við umferðarhávaða

Allt að 115.500 manns búa við umferðarhávaða við heimili sín sem fer yfir 55 db Lden en það er yfir viðmiðunarmörkum. Vegagerðin og sveitarfélög vinna að kortlagningu á hávaða á vegum og á þéttbýlissvæðum á Íslandi. Öðrum áfanga af þremur var að ljúka. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Allt sem hann kunni rifjaðist upp

„Allt það sem ég kunni og hafði lært rifjaðist upp. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Amfetamín í dósum

Tveir karlmenn á fertugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á smygli á þremur kílóum af amfetamíni til landsins. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ásaka Seðlabanka um brot á höfundalögum

Applicon á Íslandi, fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þróun á viðskiptahugbúnaði, á í ágreiningi við Seðlabanka Íslands vegna tölvugagna sem bankinn lagði hald á vegna rannsóknar á meintum brotum Samherja á lögum um gjaldeyrismál. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Barkarmenn rifjuðu upp gamlar sögur

Á sunnudag voru liðin rétt 40 ár síðan Börkur NK, eða „Stóri Börkur“ eins og skipið var gjarnan nefnt, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð

Borgin og HÍ lögðu fram fé

Í frétt um „Vini Tjarnarinnar“ á bls. 20 í laugardagsblaðinu sagði að Norræna húsið hefði farið í miklar framkvæmdir til að bæta friðlandið í Vatnsmýrinni. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð

Dómar í prófmálum láta á sér standa

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Erlendum föngum fjölgar

Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar afplánað óskilorðsbundna fangelsisrefsingu hér á landi en á síðasta ári. Alls afplánaði 91 útlendingur refsingu hér árið 2012 en þeir voru 89 árið áður sem var metár. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

FBI-málið kynnt í nefndum Alþingis

Innanríkisráðherra fer yfir samskipti stjórnvalda við bandarísku alríkislögregluna FBI sumarið 2011 á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjórir bjóða í 4G-tíðni

Rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir 4G hófst í gær á sérstökum uppboðsvef Póst- og fjarskiptastofnunar. Er þetta í fyrsta sinn sem slík aðferð er notuð til að úthluta þessum notkunarheimildum. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Frestur framlengdur í deilunni

Frestur sem hjúkrunarfræðingar hafa til að ákveða hvort þeir ætla að halda áfram störfum var framlengdur um tvo daga eða fram á fimmtudag. Þetta var ákveðið á fundi samninganefnda hjúkrunarfræðinga og Landspítalans í gærkvöldi. Meira
12. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Fyrsta afsögn páfa í 600 ár

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benedikt XVI. páfi tilkynnti í gær að hann hygðist segja af sér í lok mánaðarins og kvaðst vera orðinn of gamall til að geta sinnt skyldum páfa. Benedikt er á 86. aldursári og fyrsti páfinn í nær 600 ár til að segja af sér. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Fyrstu dómarnir í prófmálunum í haust

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Greiðir úr flækjum fyrir Árna Pál

„Það má segja að ég hafi m.a. þann starfa að greiða úr flækjum,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar, sem hefur verið ráðin aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Grenitré felld eftir áralangar deilur

„Þetta er sorgardagur, þegar við ákváðum að kaupa húsið árið 2002 voru trén hluti af þeirri heildarmynd sem við heilluðumst af. Ég verð að viðurkenna að þau hafa tilfinningagildi fyrir alla fjölskylduna,“ segir Jón S. Jörundsson. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Hammond-orgelið í aðalhlutverki

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Hammondhátíðin á Djúpavogi verður haldin í áttunda skipti dagana 25-28. apríl næstkomandi. Eins og nafnið ber með sér er hátíðin haldin til heiðurs og til kynningar á Hammond-orgelinu. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hjólastólasveitin með uppistand

Uppistandsgengið Hjólastólasveitin hyggst ganga af göflunum í uppistandi í Gaflaraleikhúsinu annað kvöld klukkan 20.30. Sveitina skipa „tourette-drottningin“ Elva Dögg Gunnarsdóttir og „öryrkinn ósigrandi“ Leifur Leifsson. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð

Hætta á þrátefli og óstöðugleika

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Feneyjanefndin gerir í drögum að áliti fjölmargar athugasemdir við marga kafla í fyrirliggjandi tillögum að nýrri stjórnarskrá. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kanni möguleika á útboði á rekstri Hörpu

„Það er verið að skuldbinda skattgreiðendur um 1.430 milljónir til viðbótar,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um tillögu borgarstjóra um endurskoðun á fjármögnun á tónlistarhúsinu Hörpu. Meira
12. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Kóreumenn heiðraðir

Kjötkveðjuhátíðin í Rio de Janeiro í Brasilíu hefur náð hámarki með fjölskrúðugum sýningum tólf sambaskóla. Sýningarnar standa þrjú kvöld í röð og hófust í fyrrakvöld með sýningu sambaskólans Inocentes de Belford Roxo. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn

Upptaka Halda mætti að hér væru á ferðinni krakkar að taka forskot á sæluna fyrir öskudaginn, en svo er ekki. Hér eru Kvennaskólanemar að búa til kynningarmyndband fyrir skólann... Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Málið höfðað of seint

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa beri frá dómi hluta ákæru á hendur karlmanni sem vann skemmdarverk á Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð

Málþing í HR um frjáls félagasamtök

„Hvaða gagn gera frjáls félagasamtök?“ er heiti málþings sem fram fer í dag, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 12:15-13:45 í Háskólanum í Reykjavík, fyrirlestrarsal M101. Ragna Árnadóttir, formaður Almannaheilla, opnar þingið. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Málþing Lions um ólæsi á Íslandi

Lionshreyfingin efnir til málþings í Norræna húsinu þriðjudaginn 12. febrúar kl. 16:30-18:30 undir heitinu Ólæsi á Íslandi. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. „Á málþinginu fjallar fagfólk um þennan mikla vanda og leitar lausna. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Minni veiðar gætu auðveldað sölu

Í reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2013 er sú meginbreyting að nú eru grásleppuveiðileyfi hvers báts gefin út til 20 samfelldra veiðidaga í stað 50 á síðasta ári. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 4 myndir

Mismunandi túlkun á Feneyjaáliti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, sem rætt var við í gærkvöldi, voru ekki sammála um áhrif álits Feneyjanefndarinnar á framgang stjórnarskrármálsins í Alþingi. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Ódýrt kjöt og fiskur undir fölsku flaggi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hrossakjötshneyksli skekur nú matvælaiðnaðinn í mörgum Evrópulöndum og vindur stöðugt upp á sig. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Pappírsframtöl heyri sögunni til frá og með 2014

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Rafræn þjónusta embættis ríkisskattstjóra vegna framtalsgerðar og annarra skattskila færist sífellt í aukana. Í fyrra var 97,3% allra skattframtala skilað rafrænt. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Pappírsframtölin að hverfa

Rafræn þjónusta embættis ríkisskattstjóra fer enn vaxandi. Um 263 þúsund framteljendur eru á skrá en í fyrra skiluðu eingöngu um 6.000 framteljendur skattframtölum á pappír. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Reyna að fá Barra til að dafna á nýjan leik

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hluti fyrrverandi stjórnenda og starfsmanna Skógræktarstöðvarinnar Barra á Valgerðarstöðum í Fellum stendur nú fyrir hlutafjársöfnun til þess að halda megi rekstri stöðvarinnar áfram. Meira
12. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Segjast ekki bera ábyrgðina

Forsætisráðherra Rúmeníu, Victor Ponta, hefur neitað ásökunum um að sláturhús þar í landi hafi selt evrópskum matvælafyrirtækjum hrossakjöt sem nautakjöt. „Við höfum sannreynt þetta. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Slæmt að ekki ríki sátt um verðkönnun á mat

„Við teljum mikilvægt að verðkannanir séu gerðar út frá sjónarhóli neytandans svo þær gagnist honum sem best. Við leggjum mikla áherslu á að sátt ríki um þær án þess þó að það dragi úr upplýsingagjöf til neytandans. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Svindlað með merkingar á dýrum fiski í Bandaríkjunum

Stór hluti matvælaviðskipta í Evrópu virðist vera á hendi glæpasamtaka. Findus-frystivörufyrirtækið í Svíþjóð uppgötvaði nýlega að blandað hafði verið sex sinnum ódýrara hrossakjöti í nautakjöt sem notað var í lasagna-rétti sem það seldi. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 4 myndir

Titringur vegna stjórnarskrár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það mátti lesa út úr andlitum þingmanna Samfylkingarinnar þegar þeir gengu út af þingflokksfundi í Alþingishúsinu í gær að þeir voru að ganga úr rafmögnuðu andrúmslofti. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Trymbill lét þursabitið ekki stöðva sig

Jón Geir Jóhannsson trymbill fór mikinn á útgáfutónleikum Skálmaldar í Háskólabíói um liðna helgi, jafnvel svo undrum sætti í ljósi þess að það tók hann þrjár klukkustundir að komast fram úr rúminu um morguninn – vegna þursabits. Meira
12. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tugir fórust í troðningi

Formaður nefndar, sem skipuleggur Kumbh Mela, trúarhátíð hindúa á Indlandi, sagði af sér í gær eftir að minnst 36 manns biðu bana og 39 slösuðust í troðningi sem varð í lestarstöð í borginni Allahabad. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tvíburar segja frá tónleikaferð til Asíu

Tvíburasysturnar Jófríður og Ásthildur Ákadætur munu í stefnumótakaffi Gerðubergs á miðvikudagskvöld klukkan 20 segja frá ævintýralegri tónleikaferð hljómsveitar sinnar, Pascal pinon, til Japans og Kína. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Úr bátasmíði í smíði tjaldvagna

Gangi skipasmíðar ekki upp þarf að snúa sér að einhverju öðru. Athafnamaðurinn Regin Grímsson framleiddi svonefnda Gáskabáta á árum áður, fór síðan út í húsabyggingar og reynir nú fyrir sér við smíði á tjaldvögnum. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Viðrar vel til skíðaiðkunar í Bláfjöllum

Líklega hafa fáir verið eins ánægðir í vinnunni í gær og Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla. Hann gat þá opnað eftir fjögurra daga ótíð og miðað við veðurspána verður áfram flott skíðaveður. „Þetta lofar góðu. Meira
12. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þingmenn lesa passíusálmana

Eins og síðastliðinn 12 ár munu þingmenn og ráðherrar lesa passíusálma sr. Hallgríms alla daga föstunnar kl. 18 í Grafarvogskirkju. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra les 1. sálminn á morgun, öskudag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir les 2. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2013 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Hvenær tekur nýr formaður við?

Eftir nýjustu ummæli Árna Páls um að haldið verði áfram að rembast við stjórnarskrármálið velta menn því fyrir sér hvenær skipt verði um formann í Samfylkingunni. Meira
12. febrúar 2013 | Leiðarar | 668 orð

Ónæm fyrir ábyrgð

Ólánsferillinn er ótrúlegur Meira

Menning

12. febrúar 2013 | Tónlist | 431 orð | 3 myndir

Bræðralög og goðsagnaverur

Þessi plata er stórbrotið tónlistarverk þar sem sögusviðið er forna Ísland, þar leika víkingar og aðrar kynjaverur lausum hala. Meira
12. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Fjárinn hann Skjárinn

Datt fyrir tilviljun inn í Hæ Gosa-þáttaröðina á VOD-inu. Þar sem ég er ekki áskrifandi af Skjánum hefur dagskrárgerð þar farið framhjá mér. En fjárinn hvað þetta eru fínir þættir hjá Hæ Gosa-liðinu. Meira
12. febrúar 2013 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Hálf öld frá láti Plath

Hálf öld var í gær liðin frá andláti bandarísku skáldkonunnar Sylviu Plath, en hún tók eigið líf rétt rúmlega þrítug að aldri, 11. febrúar árið 1963. Meira
12. febrúar 2013 | Leiklist | 569 orð | 2 myndir

Hvað er satt?

Segðu mér satt eftir Hávar Sigurjónsson Leikarar: Ragnheiður Steindórsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Búningar og sviðsmynd: Kristína R. Berman. Ljósahönnun: Magnús Arnar Sigurðarson. Tónlist: Svavar Knútur Kristinsson. Meira
12. febrúar 2013 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Málarinn George W. Bush

Tölvuþrjótur braust á dögunum inn í gögn Bush-fjölskyldunnar í Bandaríkjunum og lak sumum til fjölmiðla. Mesta athygli hafa vakið tvö málverk eftir George W. Bush og ljósmynd sem sýnir hann mála mynd af gamalli kirkju. Meira
12. febrúar 2013 | Tónlist | 373 orð | 3 myndir

Mumford & Sons fengu Grammy fyrir plötu ársins

Breska hljómsveitin Mumford & Sons hreppti þau Grammy-verðlaunanna sem sögð eru eftirsóttust, fyrir hljómplötu ársins, plötuna Babel , á verðlaunaafhendingunni í Los Angeles á sunnudag. Meira
12. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 94 orð | 2 myndir

Myrkt ævintýri á toppinn

Kvikmyndin um nornaveiðimennina Hans og Grétu, eða Hansel og Gretel eins og saklausu börnin í ævintýrinu heita upp á ensku, skaust beint á toppinn um helgina. Meira
12. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 254 orð | 5 myndir

Sigurganga Argo heldur áfram

Kvikmyndin Argo hélt sigurgöngu sinni áfram þegar Bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, Bafta-verðlaunin,voru afhent í 66. sinn sl. sunnudag. Þannig var Argo valin besta myndin og Ben Affleck besti leikstjórinn. Meira
12. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 505 orð | 2 myndir

Stutta útgáfan af leitinni löngu

Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Aðalleikarar: Jessica Chastain, Chris Pratt, Édgar Ramírez, Jason Clarke, Jennifer Ehle, Joel Edgerton og Mark Strong. Bandaríkin, 2012. 157 mín. Meira
12. febrúar 2013 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til 57 verkefna

Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Alls bárust 104 umsóknir frá 94 aðilum þar sem samtals var sótt um 71 milljón króna. Meira

Umræðan

12. febrúar 2013 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Atlaga Google að þekkingunni

Google er himnasending. Það mátti heyra á viðmælanda í útvarpsviðtali, sem ég kom inn í mitt þar sem ég sat í bíl í miðri Ártúnsbrekkunni. Meira
12. febrúar 2013 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Hvað á barnið að heita?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Okkur er gefið nafn en við erum skírð í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. Gróðursett á lífsins tré, heitið eilífri samfylgd í skjóli skaparans." Meira
12. febrúar 2013 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Markmiðið er myntfrelsi

Eftir Lýð Þór Þorgeirsson: "Aðalatriðið er einfaldlega að engum er stætt á því að ráðskast með hvaða gjaldmiðil aðrir nota í sínum viðskiptum." Meira
12. febrúar 2013 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Eftir Eirík Elís Þorláksson: "Ráðamenn þjóðarinnar hafa vissulega lagt ýmis lóð á vogarskálar til þess að við fáum að njóta lista við bestu aðstæður. Því má ekki gleyma." Meira
12. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 316 orð | 1 mynd

Röð tilviljana og ný stjórnarskrá

Frá Birni Vernharðssyni: "Stjórnarliði heldur því fram á þingi að röð atvika og tilviljanir hafi ráðið niðurstöðu Icesave-málsins. Þessi fullyrðing segir um margt hvernig ESB-sinnaðir stjórnarliðar hugsa þessa dagana." Meira
12. febrúar 2013 | Aðsent efni | 566 orð | 2 myndir

Snúum bökum saman

Eftir Davíð Þorláksson og Magnús Júlíusson: "Formaður flokksins hefur haldið uppi öflugri umræðu í öllum hinum stærstu málum." Meira
12. febrúar 2013 | Aðsent efni | 856 orð | 2 myndir

Tillaga að lausn húsnæðisvanda Landspítalans í minni skrefum

Eftir Pál Torfa Önundarson: "...má í senn ráðstafa fé til brýnna tækjakaupa og reisa fyrst þau hús, sem bráðasta þörfin er fyrir, með góðri tengingu á öllum hæðum við gömlu húsin, sem munu nýtast vel áfram." Meira
12. febrúar 2013 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Ný stjórn Nú standa yfir kjarasamningar hjúkrunarfólks, sjómanna og fleiri starfsstétta og líklega ekki vanþörf á vegna verðbólgu, en útflutningsgreinar hafa hagnast á stöðunni. Hagur öryrkja og aldraðra mætti vera betri, ef ég man rétt vantaði ca. Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Elsa Einarsdóttir

Elsa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. febrúar síðastliðinn. Hún var þriðja barn og yngsta barn foreldra sinna, þeirra Guðfinnu Hallgrímsdóttur, f. á Vaðbrekku í Jökuldal 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Fjóla Eleseusdóttir

Fjóla Eleseusdóttir fæddist 26. júní 1926 að Ósi í Mosdal, Arnarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 1. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Sigurósk Sigurðardóttir, f. 4. desember 1900, d. 29. mars 1964 og Eleseus Jónsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Grétar Ólafsson

Gísli Grétar Ólafsson, fæddist í Keflavík 1. október 1939. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. febrúar sl. Foreldrar hans voru Ólafur Gíslason frá Vesturholti í Þykkvabæ, fæddur 25.7. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinsson

Gunnar Kristinsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1939. Hann varð bráðkvaddur í Vestmannaeyjum 11. janúar sl. Hann var sonur hjónanna Helgu Gunnarsdóttur og Kristins Árnasonar sælgætisframleiðanda. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Halldóra Valgerður Hjaltadóttir

Halldóra Valgerður Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 29. maí 1927. Hún lést þann 1. febrúar 2013 á hjúkrunarheimilinu Mörk, 85 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Hjalti Magnús Björnsson fæddur í Ríp, Rípurhreppi, Skagafirði þann 27. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2008 orð | 1 mynd

Hólmfríður Friðriksdóttir

Hólmfríður Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 3. júlí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 2. febrúar 2013. Útför Hólmfríðar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðlaug Hallgrímsdóttir

Ingibjörg Guðlaug Hallgrímsdóttir fæddist 7. maí 1948 á Klukkufelli í Reykhólasveit. Hún andaðist á heimili sínu á Ísafirði hinn 29. janúar 2013. Ingibjörg var jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Ingveldur Bjarnadóttir Thoroddsen

Ingveldur Bjarnadóttir Thoroddsen fæddist 31. október 1924 á Patreksfirði. Hún lést á Hrafnistu 4. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason, söðlasmiður, f. 1874, d. 1958, og Guðfinna Guðnadóttir, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Jónína Matthildur Jónsdóttir

Jónína Matthildur Jónsdóttir fæddist í Harðangri á Norðfirði 23. janúar 1917. Hún lést á Hrafnistu við Laugarás 29. janúar 2013. Foreldrar Jónínu voru Kristín Hildur Einarsdóttir frá Seyðisfirði, f. 9. janúar 1884, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Jón Reykdal

Jón Reykdal, listmálari og lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, lést 30. janúar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 68 ára að aldri. Jón var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 7. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Laufey J. Guðmundsdóttir

Laufey J. Guðmundsdóttir fæddist 27. maí 1914 í Neðri-Miðvík í Aðalvík. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Mörk 29. febrúar 2013. Hún var gift Sölva P. Jónssyni, fæddur 5. apríl 1908 að Látrum í Aðalvík, dáinn 9. október 1999. Þau eignuðust 4 börn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Ólafur Guðjónsson

Ólafur Guðjónsson fæddist í Gíslakoti í Vetleifsholtshverfi 16. september 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 31. janúar 2013. Foreldrar hans voru Þórunn Ólafsdóttir, f. 7.8. 1889, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

Tómas Albert Holton

Tómas (Tom) Albert Holton fæddist 23. janúar 1933 í San Francisco í Bandaríkjunum. Hann lést 31. janúar á Hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hans voru Melvyn Holton, f. 1903, d. 1964, og Bessie Watson, f. 1905, d. 2002. Þau skildu þegar Tómas var barn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Valsteinn Þórir Björnsson

Valsteinn Þórir Björnsson fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð 30. júní 1941. Hann lést 1. febrúar 2013. Útförin fór fram 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurbjörnsson

Þorkell Sigurbjörnsson fæddist 16. júlí 1938 í Reykjavík. Hann lést 30. janúar 2013 á líknardeildinni í Kópavogi. Útför Þorkels var gerð frá Hallgrímskirkju 8. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2013 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist á Tjörnum í Eyjafjarðarsveit 3. ágúst 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. janúar 2013. Þorvaldur var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 1. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Fjárfestar haldi bréfum í Össuri

IFS ráðgjöf mælir með því að fjárfestar haldi þeim bréfum í Össuri sem eru skráð í íslensku Kauphöllina. Aftur á móti er mælt með kaupum fyrir þá sem stunda viðskipti í þeirri dönsku. Össur er skráð í þessar tvær kauphallir. Meira
12. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Gagnrýnir Seðlabanka

Annað hrun er óumflýjanlegt fyrir Ísland nema komi til róttækra aðgerða við afnám gjaldeyrishaftanna. Núverandi fyrirkomulag gjaldeyrisuppboða Seðlabankans felur í raun í sér endurlífgun vaxtamunaviðskiptanna, sem leiddu til aflandskrónuvandans. Meira
12. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hakon kaupir 60% í ICA fyrir 425 milljarða króna

Hollenska smásölukeðjan Ahold hefur selt sænska fjárfestingarfyrirtækinu Hakon sinn hlut í skandinavísku matvörukeðjunni ICA. Kaupir Hakon Invest 60% hlut Ahold á um 21,2 milljarða sænskra króna, sem svarar til 425 milljarða króna. Meira
12. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 595 orð | 2 myndir

Jarðvarmaklasi stofnaður á Íslandi eftir mikla vinnu

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Félagið Iceland Geothermal klasasamstarfið verður stofnað á föstudaginn. Meira
12. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Minni kortavelta

Í desember sl. skrapp kortavelta einstaklinga innanlands saman um 0,8% að raungildi frá sama tíma árið á undan. Virðast því stóru brandajólin ekki hafa dugað til þess að keyra upp einkaneysluna þessi jólin. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2013 | Daglegt líf | 613 orð | 3 myndir

Gengið um grundir með Göngu-Hrólfi

Steinunn Harðardóttir auglýsti eftir fólki í gönguklúbb fyrir um 20 árum. Úr varð gönguhópurinn Göngu-Hrólfur sem frá árinu 1998 hefur staðið fyrir gönguferðum erlendis. Var hann á þeim tíma sá fyrsti sem stofnaður var með gönguferðir erlendis í huga. Meira
12. febrúar 2013 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Hestar í ullarpeysu

Í skoskri markaðsherferð sem ætlað er að kynna ferðaþjónustu þar í landi var notast við þessa ágætu smáhesta. Hestarnir eru kenndir við Shetland og eru hér komnir í hlýjar ullarpeysur enda er það á allra vitorði hve dýr eru hégómagjörn og óörugg með... Meira
12. febrúar 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...prófaðu Fit Pilates

Í Fit Pilates eru djúpvöðvar líkamans þjálfaðir. World Class í Ögurhvarfi býður áhugasömum upp á kynningartíma í dag klukkan 17.30 þar sem æfingar fara fram í heitum sal. Tíminn er öllum opinn. Meira
12. febrúar 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Sundtökin kennd í smáatriðum

Beygja, kreppa, sundur, saman. Beygja, kreppa, sundur, saman. Hvað þýðir þetta eiginlega? Svarið við því færð þú á vefsíðunni swimsmooth. Meira
12. febrúar 2013 | Daglegt líf | 241 orð | 2 myndir

Viðskiptavinur rekur veitingastaðinn Happ

„Það hefur gengið vel hjá okkur hér heima og mikill uppgangur enda eru Íslendingar að verða svo meðvitaðir um hversu miklu máli það skiptir hvað maður lætur ofan í sig. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

75 ára

Bryndís Flosadóttir verður sjötíu og fimm ára á morgun, 13. febrúar. Eiginmaður hennar er Sigtryggur Benedikts. Þau búa á Carl-Bødker Nilsensvej 19, Hornbæk... Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára

Sigríður Guðmundsdóttir frá Hurðabaki, til heimilis í Grænumörk 2 á Selfossi, er níræð í dag, 12. febrúar. Sigríður er að heiman og eyðir deginum með... Meira
12. febrúar 2013 | Í dag | 259 orð

Af páfanum, þorrablótum og Landspítalanum

Ólafur Stefánsson heyrði af því að Ratzinger hygðist hætta sem páfi og örfáum mínútum síðar skrifaði hann póst á Leirinn, póstlista hagyrðinga: Margur sér til frægðar fer, og flýtir sér til messu, en Rómarferð til Ratzinger rætist varla úr þessu. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Andri Örn Arnarson

30 ára Andri lauk prófum sem atvinnuflugmaður hér og í Bandaríkjunum árið 2006 og er nú flugmaður hjá Air Atlanta frá 2007. Maki: Bylgja Rún Svansdóttir, f. 1984, vöruhönnuður. Sonur: Flóki, f. 2012. Foreldrar: Örn Gíslason, f. Meira
12. febrúar 2013 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Borðfast. S-AV Norður &spade;ÁG1074 &heart;753 ⋄532 &klubs;Á3 Vestur Austur &spade;3 &spade;52 &heart;D &heart;KG10962 ⋄G8 ⋄D10974 &klubs;DG10987654 &klubs;– Suður &spade;KD986 &heart;Á84 ⋄ÁK6 &klubs;K2 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. febrúar 2013 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðrún Arna Ásgeirsdóttir

30 ára Guðrún er á fjórða ári í læknisfræði við HÍ og býr í Reykjavík. Maki: Kári Örn Óskarsson, f. 1982, flugumferðarstjóri við Keflavíkurflugvöll. Synir: Vignir Freyr, f. 2005, og Fannar Logi, f. 2009. Foreldrar: Ásgeir Björnsson, f. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hörður Hersir Harðarson

30 ára Hörður ólst upp í Keflavík, hefur stundað nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst og starfar við eftirlitsdeild hjá Isavia ohf. á Keflavíkurflugvelli. Foreldrar: Magnea Hauksdóttir, f. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Kom sér vel að búa að smíðinni

Við bræðurnir ætlum að bjóða okkar nánasta fólki í mat í kvöld. Ég reikna svo með að hljóðfærin verði dregin fram og Eyjalögin sungin,“ segir Svanur Ingvarsson á Selfossi. Svanur og Þröstur tvíburabróðir hans eru fimmtugir í dag. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Læknir og hestakona

Sigrún Arnardóttir fæddist í Reykjavík 12.2. 1963 og ólst þar upp til sex ára aldurs við Hrefnugötu, síðan í Garðabænum næstu sex árin og loks í Fossvoginum. Meira
12. febrúar 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Hillingar eru loftspeglanir frá fjarlægum landsvæðum: Á Suðurlandi birtast Vestmannaeyjar stundum sem hillingar . Að sjá e-ð í h .: „horfa til e-s með eftirvæntingu“ – „Á göngunni yfir Langjökul sá ég rúmið mitt í hillingum . Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Húsavík Sara Rut fæddist 23. maí kl. 23.10. Hún vó 4.285 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásg erður Heba Aðalsteinsdóttir og Sigþór Sigþórsson... Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hvanneyri Egill Árni fæddist 25. maí kl. 10.33. Hann vó 3.930 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Sigríður Hauksdóttir og Kristján Ingi Pétursson... Meira
12. febrúar 2013 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. Rf3 Rbd7 7. Bd3 b6 8. Hc1 Bb7 9. 0-0 c5 10. De2 h6 11. Bxf6 Bxf6 12. cxd5 exd5 13. Hfd1 a6 14. a4 De7 15. Bb1 Had8 16. Dd3 g6 17. Re2 c4 18. Dc2 b5 19. axb5 axb5 20. Rf4 Hfe8 21. h3 Rf8 22. Dd2 Re6... Meira
12. febrúar 2013 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Steingrímur Steinþórsson

Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra fæddist í Álftagerði við Mývatn 12.2. 1893. Hann var sonur Steinþórs Björnssonar, bónda í Álftagerði, og k.h., Sigrúnar Jónsdóttur húsfreyju. Sigrún var dóttir Jóns Sigurðssonar, alþm. Meira
12. febrúar 2013 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigrún Jónsdóttir 90 ára Guðný Magnúsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir 85 ára Aðalheiður E. Þorleifsdóttir Birgir H. Erlendsson 80 ára Ásta Sigurvina Reynis Bogi G. Thorarensen Kristín A. Meira
12. febrúar 2013 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji er með málm í æðum og lét sig vitaskuld ekki vanta á útgáfutónleika Skálmaldar í Háskólabíói síðastliðið laugardagskvöld, þar sem nýja platan, Börn Loka, var flutt í heild sinni. Meira
12. febrúar 2013 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. febrúar 1919 Konungsúrskurður um skjaldarmerki Íslands var gefinn út. Það átti að vera „krýndur skjöldur og á hann markaður fáni Íslands“, og skjaldberar voru landvættirnar fjórar, dreki, gammur, uxi og risi. Merkinu var breytt 17. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2013 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Áttundi Daninn í Stjörnuna frá 2010

Stjörnumenn halda áfram að fá danska leikmenn til liðs við en í gær var gengið frá samningi við Michael Præst. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

„Þurfti ekki hugsa mig lengi um“

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 151 orð

Blaklandsliðin með á HM

Íslensku landsliðin í blaki kvenna og karla taka þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins 23.-26. maí og verður þetta í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Ég og konan vorum búin að semja

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég held að ég hafi ekki sem leikmaður upplifað svona svakalegar sviptingar á milli hálfleikja. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Fáránlega gott byrjunarlið Keflavíkur

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Dramatíkin nálgast suðumark í Dominos-deildinni. KFÍ og Fjölnir upplifa hana kannski sem grískan harmleik miðað við endalok síðustu leikja þeirra. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 266 orð

Fjölgar um fimm karlalið í fótboltanum

Meistaraflokksliðum karla sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu á þessu ári fjölgar um fimm frá síðasta tímabili. Í fyrra léku 66 lið í fjórum deildum en í ár verður 71 lið í fimm deildum. Um árabil hefur 3. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Fjölnir – Keflavík 101:113 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur...

Fjölnir – Keflavík 101:113 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 5:7, 13:11, 15:16, 16:23 , 23:25, 30:32, 35:40, 40:50 , 46:53, 53:59, 57:69, 65:78 , 70:87, 79:93, 86:101, 101:113. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brandt Snedeker frá Bandaríkjunum hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National Pro-Am mótinu í golfi sem lauk í Bandaríkjunum í fyrrinótt en mótið var hluti af PGA-mótaröðinni. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn segist ekki vera af baki dottin þrátt fyrir að hafa slitið krossband í hné þegar hún fékk slæma byltu í risasvigskeppni á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Schladming í Austurríki í síðustu viku. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fyrsti titill Leiknismanna

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðholtsliðið Leiknir varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta skipti með því að sigra KR, 3:2, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Grindavík jafnaði sig eftir gusuna í byrjun

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Grindvíkingar tóku á móti ÍR í gærkvöldi í Dominos-deild karla. Fyrirfram var kannski ekkert búist við gríðarlega spennandi viðureign þar sem töluvert skilur á milli þessara liða í deildinni. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Hættir dýrasti markvörðurinn?

Skoski markvörðurinn Craig Gordon er efins um að hann geti spilað fótbolta á nýjan leik og telur allt eins víst að hann þurfi að leggja hanskana á hilluna vegna meiðsla. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA Ynjur – SR 16.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA Ynjur – SR 16.30 Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – Björninn 19. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ligety fagnaði aftur á HM

Ted Ligety, frá Bandaríkjunum, hreppti í gær önnur gullverðlaun sín á heimsmeistaramótinu á skíðum í Schladming í Austurríki, þegar hann vann í alpatvíkeppni. Ligety var 1,15 sekúndum á undan Króatanum Ivica Kostelic sem hafnaði í öðru sæti. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lítil von hjá Liverpool

Vonir Liverpool um að blanda sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti eru svo gott sem úr sögunni eftir 0:2 ósigur gegn WBA á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Liverpool hafði yfirburði í leiknum og fékk vítaspyrnu á 75. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Mæta Rússum og Búlgörum á EM

Íslenska landsliðið í badminton er komið til Ramenskoje í Rússlandi, um 100 þúsund manna borgar skammt suðaustur af Moskvu, þar sem það tekur þátt í Evrópukeppni landsliða. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Leiknir R. – KR 3:2 Egill...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Leiknir R. – KR 3:2 Egill Atlason 51., Hilmar Þór Halldórsson 70.(víti), Sævar Freyr Alexandersson 90. – Atli Sigurjónsson 39., Bjarni Guðjónsson 85.(víti). Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Símabikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Þróttur – Stjarnan...

Símabikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Þróttur – Stjarnan 22:27 Mörk Þróttar : Eyþór Snæland Jónsson 6, Styrmir Sigurðsson 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hilmar Einar Kristinsson 2, Birkir Már Guðbjörnsson 2, Þorlákur Sigurjónsson 2,... Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Stjarnan fyrst í undanúrslit

Stjarnan, undir stjórn Gunnars Berg Viktorssonar, tryggði sér fyrst liða sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla, Símabikarnum, þegar liðið lagði Þrótt, 27:22, á fjölum Laugardalshallar í gærkvöldi. Meira
12. febrúar 2013 | Íþróttir | 291 orð

Tekst Celtic að leggja ítölsku meistarana?

Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Á Celtic Park í Glasgow taka skosku meistararnir í Celtic á móti Ítalíumeisturum Juventus og á Mestalla-vellinum í Valencia leika heimamenn á móti París SG. Meira

Bílablað

12. febrúar 2013 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Arocs mun fást í mörgum útfærslum

Ný gerð vöru- og flutningabíla frá Mercedes-Benz er væntanleg á markað með vorinu. Framleiðandinn hefur um árabil verið með Arocs-nafnið á öllum sínum stærstu bílum. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 227 orð | 3 myndir

Bandarískir eins og best gerist

Áhuginn er alltaf til staðar og nú er aðeins að lifna yfir þessu. Menn eru aftur farnir að panta eðalbíla frá Ameríku, ég veit um að minnsta kosti þrjá sem eru væntanlegir á göturnar á næstunni. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 39 orð

Bílar bjarga innflutningi

Aukinn innflutningur á sl. ári, sem nemur 2,1% skv Hagstofu, skrifast að mestu leyti á bílainnflutning. Þetta segir greining Íslandsbanka. Að bílum slepptum var lítils háttar samdráttur í innflutningi. Innflutningur fólksbíla á sl. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 370 orð | 1 mynd

Blandað í bensín fyrir almennan markað

Fyrsti farmurinn af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju Carbon Recycling International (CRI) í Svartsengi var nýlega afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 781 orð | 6 myndir

BMW X6: Blendingur tveggja heima

BMW X6 kom fyrst fyrir almenningssjónir á bílasýningunni í New York árið 2009. Hann er óvenjuleg blanda sportbíls og jeppa og er fyrir vikið heldur óvenjulegur útlits. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Endurnýjun er afar hæg

Bílar á Íslandi eru yfirleitt eldri en gerist í öðrum Evrópulöndum. Íslenskir bílar eru að jafnaði rétt tæplega tólf ára gamlir og stendur það á pari við hæga endurnýjun flotans í kjölfar hrunsins, því árið 2010 var meðalaldurinn 10,9 ár. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 246 orð | 2 myndir

Eyðslugrannur og mörgum kostum gæddur

Þessi bíll er skemmtilegur og þægilegur í akstri en við hönnun innanrýmis hefur greinilega verið hugað vel að þörfum fjölskyldunnar. Bílinn má fá með þremur sætaröðum og þá er pláss fyrir sjö farþega. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 655 orð | 4 myndir

Hef sýn yfir á reksturinn úr sæti gröfustjórans

Í spjalli okkar verktaka, þar sem við hittumst í hádegismat, finnur maður að aðeins er að rofa til. Ýmis verkefni eru að fara af stað. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 193 orð | 1 mynd

Hraðar en nokkur flugvél

Það bauðst enginn málsverður í því flugi en flestir hefðu líklega afborið það. Að vísu tók farartækið ekki á loft þótt hraðar færi en nokkur flugvél um flugbrautirnar á Miamiflugvellinum í Flórída. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 579 orð | 3 myndir

Keppir á King of the Hammers

Á hverju ári um þetta leyti hittast helstu torfæruökuþórar Bandaríkjanna í Johnson-eyðimerkurdalnum í Kaliforníu. Meðal keppenda í ár er Íslendingurinn Ragnar Róbertsson sem er flestum hérlendis vel kunnur úr torfærunni. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Nýir Clio og Forester

Tvær nýjar gerðir bíla verða kynntar á sýningu hjá BL nk. laugardag, það er Renault Clio og ný gerð af Subaru Forester. „Í báðum tilvikum erum við með afar spennandi bíla,“ segir Bjarni Þ. Sigurðsson, sölustjóri hjá BL. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Nýr dísilknúinn Chevrolet Malibu

Bílabúð Benna hefur hafið sölu á Chevrolet Malibu með 2,0 lítra dísilvél sem afkastar 160 hestöflum og hefur 350 Nm hámarkstog. Bíllinn er boðinn sjálfskiptur og staðalbúnaður er ríkulegri en áður. Meira
12. febrúar 2013 | Bílablað | 588 orð | 1 mynd

Samkeppnin harðnar

Samkeppnin fer nú mjög harðnandi á pallbílamarkaði vestan hafs. Eins og greint var frá á dögunum þá er nýi Ford F-150 mjög sterkur á markaði, með kraftmiklar og eyðslugrannar vélar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.