Greinar fimmtudaginn 14. febrúar 2013

Fréttir

14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

2.036 færri fengu aðstoð kirkjunnar

Ríflega tvö þúsund færri fengu mataraðstoð hjá Hjálparstofnun kirkjunnar á síðasta ári en árið á undan. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

50 km löng sprungurein teygir sig frá Krýsuvík

Eðlilegt er að skoða þrjú síðustu eldgos sem urðu í eldstöðvakerfinu sem kennt er við Krýsuvík til að gera sér í hugarlund hvað gæti gerst ef jarðeldar kæmu aftur upp í kerfinu. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Af ýmsum norðlenskum hetjum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Öskudagurinn er jafnan hafður í hávegum á Akureyri. Krakkar í höfuðstað Norðurlands voru snemma á fótum í gær, sumir höfðu augljóslega lagt mikið í búninga og ekki síður í lögin. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Andarækt ekki enn á dagskrá

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjavíkurborg hefur ekki tekið ákvörðun um að hefja ræktun á öndum til að hafa á Tjörninni, að sögn Þórólfs Jónssonar, garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Áhrif stjórnarskrár á eignarrétt til umræðu

Aðalfundur landssamtaka landeigenda á Íslandi verður haldinn í dag, 14. febrúar, á Hótel Sögu í salnum Kötlu og hefst kl. 13:00. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing kl. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ásgeir Trausti spilar á Hróarskelduhátíð

Söngvarinn Ásgeir Trausti mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni næsta sumar. Þetta var tilkynnt í gær en áður hafði verið greint frá þátttöku Sigur Rósar. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Bátaáhugamenn stofna félag

Stofnfundur Félags skipa- og bátaáhugamanna var haldinn í sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í vikunni. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 870 orð | 7 myndir

„Eins og að fara á berjamó“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég útiloka auðvitað ekkert en ég tel enga ástæðu til að henda út köflum í stjórnarskrárfrumvarpinu sem víðtæk samstaða er um og nefni þar til dæmis kaflann um sveitarstjórnir og dómsvald. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

„Enginn er á móti mannréttindum“

Sviðsljós Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1522 orð | 5 myndir

„Hörkuskip og í góðu standi“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Já, já, við höfum fengið einn og einn fisk í gegnum tíðina,“ segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Venusi HF 519. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Dregið úr fækkun lögreglumanna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipting á potti sem innanríkisráðuneytið fékk til að draga úr þeim skelli sem almenna löggæslan í landinu hefur þurft að taka á sig er ekki óumdeild. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Drómi byrjar að reikna einföldustu lánin

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Dæmdur í fimm ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt pilt á 19. aldursári í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Þá er honum gert að greiða konunni, sem hann réðst á, þrjár milljónir króna í miska- og þjáningabætur og 1,3 milljónir í sakarkostnað. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ekki nægilegur fælingarmáttur

„Ég vil ekki að nokkur annar maður lendi í svona atviki. Þessi dómur hefur engan fælingarmátt,“ segir Páll Sverrisson en hann ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness í miskabótamáli hans gegn Læknafélagi Íslands frá því í janúar. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð

Fjármál utan við innri markað?

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Geymdi 300 kíló af „sveittu“ sprengiefni við íbúðarhúsið

Lögreglunni í Borgarfirði og Dölum barst í gær tilkynning um að um 300 kíló af dínamíti og öðru sprengiefni væru geymd í gámi við íbúðarhús á sveitabæ í Hvalfjarðarsveit. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 6 myndir

Gleðin við völd á öskudaginn

Að venju var líflegt um að litast víða í bænum á öskudaginn í gær. Verslunarmiðstöðvar voru fullar af ótal kynjaskepnum sem lögðu leið sína þangað í von um að fá góðgæti að launum fyrir blíðan söng sinn. Meira
14. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hluti þaks Tsjernobyl-versins hrundi

Hluti þaks á Tsjernobyl-kjarnorkuverinu í Úkraínu gaf sig vegna snjóþunga í gær. Engin meiðsl urðu á fólki og kjarnaofn skemmdist ekki þegar þakið hrundi. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hreinsunarstarf í Kolgrafafirði

Skipulagðar hreinsunaraðgerðir eru hafnar í Kolgrafafirði. Aðgerðirnar miða að því að hreinsa grút og dauða síld úr fjörunni fyrir framan bæinn Eiði. Síldin verður plægð niður í fjöruna en keyrt verður með grútinn á urðunarstað í Fíflholtum. Meira
14. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Höfða mál gegn dánarbúi Jimmy Savile

Um 30 af fórnarlömbum kynferðisafbrotamannsins Jimmy Savile hafa höfðað mál gegn dánarbúi hans og breska ríkisútvarpinu BBC . Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga 87%

Invent Farma, samheitalyfjafyrirtæki á Spáni, er að 87% hlut í eigu Íslendinga og 13% eru í eigu Spánverja. Friðrik Steinn Kristjánsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og einn eigenda. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ítarlegri ákvæði ekki ávísun á betri rétt

Hlé var gert á umræðu um frumvarp að nýrri stjórnarskrá á ellefta tímanum í gær. Átján voru þá á mælendaskrá. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Keflavíkurflugvöllur á meðal 100 stærstu

Keflavíkurflugvöllur er nú á meðal hundrað stærstu flugvalla Evrópu og á meðal þeirra tíu stærstu á Norðurlöndum, að því er fram kemur á vefnum turisti.is. Samkvæmt upplýsingum frá Aci-Europe er flugvöllurinn nú í 97. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Keppt í gæðingafimi í Ölfushöll í kvöld

Sigurvegarar frá síðasta vetri verða ekki til að verja sæti sín í öðru móti vetrarins í Meistaradeild í hestaíþróttum. Keppt verður í gæðingafimi í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í kvöld og hefst mótið klukkan 19. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kínverskur skáksnillingur

Firnasterkt lið Kínverja skipað ofurmeisturum, skákdrottningum og undrabörnum mætir Íslendingum í landskeppni í skák sem haldin verður í Arion banka helgina 16. til 17. maí. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Kjaradeilurnar innan veggja Landspítalans halda áfram

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Ekki eru öll kurl komin til grafar í kjaradeilum innan Landspítalans þó svo að stofnanasamningur á milli spítalans og hjúkrunarfræðinga hafi verið undirritaður síðastliðið þriðjudagskvöld. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Króatar fá flýtimeðferð í hælisleit

Meðferð á hælisumsóknum frá Króötum hefur verið sett í forgang hjá Útlendingastofnun að sögn Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Frá áramótum hafa 22 Króatar sótt um hæli hér á landi og sjö sóttu um hæli skömmu fyrir áramót. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kynning á söluátaki á saltfiskafurðum

Ríkisstjórnin samþykkti nýlega að veita 20 milljónir króna í sameiginlegt markaðsátak fyrir íslenskar saltfiskafurðir á þessu ári. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Landsliðsbörn heiðruð í Hörpunni

Íslensk landsliðsbörn í skák voru heiðruð í Hörpu í gær fyrir frábæran árangur á Norðurlandamótinu í skólaskák um síðustu helgi. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leiða vatn frá gamla Melavellinum niður í Vatnsmýri til að auka vatnsgæðin

Undir gamla Melavellinum í Reykjavík, þar sem Þjóðarbókhlaðan stendur og þar sem bygging Húss íslenskra fræða á að rísa, safnast mikið grunnvatn. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Líklega rætt við aðra bjóðendur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Sá sem bauð hæst í lóðina hefur frest út þessa viku til að svara hvort hann ætli að halda áfram viðræðum. Ef hann notar ekki það tækifæri þá verður farið í viðræður við aðra bjóðendur strax í næstu viku. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ljósastaurarnir raða sér fallega við Lönguhlíð

Langahlíð stendur undir nafni þar sem hún er lengsta gatan í Hlíðunum í Reykjavík. Þéttriðið og nánast þráðbeint net ljósastaura vomir yfir bílunum á götunni en eftir því sem sólin rís verður sífellt minni þörf fyrir... Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Metfjöldi mætti á opið hús í Verzlunarskólanum

Fleiri hundruð manns mættu á opið hús í Verzlunarskóla Íslands í gær. Að sögn Inga Ólafssonar, skólastjóra Verzlunarskólans, var greinilegt að ansi margir vildu kynna sér skólann og það sem þar er um að vera. Meira
14. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 531 orð | 17 myndir

Næsti páfi frá þróunarlandi?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Alls geta 118 kardinálar tekið þátt í páfakjörinu sem hefst í Páfagarði í mars og rúmur helmingur þeirra, eða 62, er frá Evrópulöndum, þar af 28 frá Ítalíu. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ómar

Fastur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, skellihlær eftir að hann festir tölu á jakka sínum í hári sjónvarpskonunnar Brynju Þorgeirsdóttur á Viðskiptaþingi í... Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Óskýrt hverjir áttu að fylgjast með FBI

„Í rauninni er það mjög óskilgreint,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, spurður um í verkahring hverra það hefði verið að fylgja því eftir að FBI-menn sem komu hingað til lands væru ekki að sinna lögreglustörfum. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rúm milljón fyrir sölu hjartabrauðs

Hjartavernd fékk nýlega afhentan rúmlega einnar milljónar króna ágóða af sölu Hjartabrauðsins sem Landssamband bakarameistara hannaði í samvinnu við Hjartavernd. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rætt um gerendur kynferðisbrota

Lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík halda hádegisfund í skólanum föstudaginn 15. febrúar kl. 12:15. Heiti fundarins er „Gerendur kynferðisbrota gegn börnum“. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Samið um styttri samninga

Gengið var í gær frá samkomulagi um breytingar á kjarasamningum aðildarfélaga BSRB við ríkið og jafnframt var undirritað samkomulag um breytingar á kjarasamningum vegna starfsmanna hjá sveitarfélögum. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Siglt með Hörpu um Sundin blá

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrirtækið Snekkjan ehf. býður nú upp á siglingar, stuttar og lengri, með um 80 tonna snekkju, Hörpu, frá Reykjavík og er lagt upp frá garði neðan við tónlistarhúsið Hörpu. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sjóðirnir skoða leigumarkaðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er hugsanlegt en það ræðst þá allt af því að sjóðirnir séu að fá eðlilega og sanngjarna ávöxtun. Við þurfum að ávaxta eignir sjóðanna m.a. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skytturnar þrjár fengu styrk úr minningarsjóði

Skytturnar þrjár fengu styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen, fyrrverandi borgarstjóra, í gær. Meira
14. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 219 orð

Stefnt að stærsta fríverslunarsamningi sögunnar

Evrópusambandið og Bandaríkin ætla að hefja formlegar viðræður um samning sem yrði mesti fríverslunarsamningur sögunnar. Meira
14. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Valentínusardagurinn í sókn

Sölumaður býr sig undir að selja hjartalaga blöðrur í borginni Karachi í Pakistan í gær í tilefni af Valentínusardeginum sem er í dag. Valentínusardagurinn, sem er helgaður elskendum, nýtur vaxandi vinsælda í Pakistan og fleiri löndum Asíu. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vilja að Súðavíkurgöng verði næst

Þingmenn NV-kjördæmis hafa lagt fram þingsályktunartilögu um að Súðavíkurgöng, á milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar í Ísafjarðardjúpi, verði næsta jarðgangaframkvæmd á Vestfjörðum á eftir Dýrafjarðargöngum og að snjóflóðavarnir verði efldar í... Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð

Vilja banka á afslætti

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vindlingum smyglað

Tollgæslan lagði um síðustu helgi hald á tæplega hundrað lengjur af vindlingum, sem reynt var að smygla inn í landið. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þór til bjargar þegar Ramóna lak

Varðskipið Þór og björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn komu bátnum Ramónu til aðstoðar á Þistilfirði í fyrrinótt. Var þetta fyrsta eiginlega björgun Þórs frá því hann kom til landsins. Meira
14. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Þverskurður af þjóðfélaginu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég hætti í þessu mjög sáttur, þetta hefur verið skemmtilegur tími. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2013 | Staksteinar | 151 orð | 1 mynd

Fen eyja?

Ónauðsynlegar samningaumleitanir vegna Icesave kostuðu meira en það sem á að leggja til hjúkrunarfræðinga á Landspítala til að koma í veg fyrir öngþveiti. Af hverju ýtti ríkisstjórnin þjóðinni út í þetta fen? Meira
14. febrúar 2013 | Leiðarar | 611 orð

Fjórum árum síðar

Yfirlýstur ásetningur ríkisstjórnarinnar á ekkert skylt við efndirnar Meira

Menning

14. febrúar 2013 | Bókmenntir | 457 orð | 2 myndir

Bát róið inn í nóttina og net lögð fyrir drauma

Eftir Dag Hjartarson. Bjartur 2012. Bls. 34. Meira
14. febrúar 2013 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Bækur Guðrúnar vinsælar erlendis

Barnabók Guðrúnar Helgadóttur, Ástarsaga úr fjöllunum, kom nýverið út í Eistlandi og Slóveníu og önnur bók eftir hana, Bara gaman, kemur út um þessar mundir í Þýskalandi. Meira
14. febrúar 2013 | Menningarlíf | 591 orð | 4 myndir

Ekki bara jaðartónlist

Sónar er hátíð helguð framtíðinni, tilraunakenndri tónlist og nýmiðlum. Meira
14. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Enn segir af McClane

Fimmta Die Hard -kvikmyndin verður frumsýnd í dag og heitir hún A Good Day to Die Hard . Sem fyrr er það Bruce Willis sem fer með hlutverk lögreglumannsins Johns McClanes en hann túlkaði Willis í fyrsta sinn í Die Hard árið 1988. Meira
14. febrúar 2013 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Flutt verður danstónlist í dekkri kantinum

Nýtt klúbbakvöld hefur göngu sína í kvöld í Reykjavík á vegum Bob Cluness, yfirumsjónarmanns tónlistarhluta götublaðsins The Reykjavík Grapevine. Meira
14. febrúar 2013 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Lady Gaga með liðverki

Poppsöngkonan Lady Gaga hefur þurft að aflýsa a.m.k. fimm tónleikum vestanhafs vegna veikinda, en hún hefur verið á tónleikaferðalagi sl. tvö ár til að fylgja eftir plötu sinni Born This Way Ball . Meira
14. febrúar 2013 | Leiklist | 200 orð | 1 mynd

Leikhúsaðsókn dregist saman í Danmörku á sl. 30 árum

Leikhúsaðsókn hefur minnkað talsvert í Danmörku á síðustu árum og áratugum. Á seinasta leikári fóru alls tæplega tvær milljónir manna í leikhús, en aðsóknin hafði þá minnkað um 10% sl. fimm ár þar á undan. Meira
14. febrúar 2013 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Listaverk Rodins sýnd í flugstöðinni

Ferðamenn sem leggja leið sína til Parísarborgar og ná ekki að skoða öll þau söfn sem þeir hafa áhuga á, gætu nú íhugað að sleppa því að skoða höggmyndir hins sívinsæla Auguste Rodin (1840-1917). Meira
14. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Frank Lampard

Enski knattspyrnumaðurinn Frank Lampard, leikmaður Chelsea, ætlar að skrifa fimm barnabækur fyrir forlagið Little, Brown Books for Young Readers. Lampard hefur skrifað undir samning þess efnis og verða bækurnar ætlaðar börnum yfir fimm ára aldri, skv. Meira
14. febrúar 2013 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Sigur Rós semur í Portúgal

Hljómsveitin Sigur Rós slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að árið 2013 líti út fyrir að verða áhugavert í heimi Sigur Rósar. Meira
14. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Snargeggjað og blóðugt gaman

Ég neitaði lengi vel að horfa á þáttinn um Dexter. Hafði einhverju sinni séð blóðugt brot úr þættinum og fannst bara ógeðfellt að horfa á þátt um mann sem lýst var sem „dagfarsprúðum morðingja“. Meira
14. febrúar 2013 | Tónlist | 539 orð | 1 mynd

Trúðshlutverkið nýtist vel í djassflutningi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við ætlum að bjóða upp á frumsamið efni eftir okkur öll þrjú og munum spila og syngja í lögum hvert annars. Við þekkjumst mjög vel enda höfum við spilað mikið saman í bandinu hans Jónasar, þ.e. Meira
14. febrúar 2013 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Verðmætar sjálfsmyndir

Efnaðir safnarar halda áfram að slást um verk breska listamannsins Francis Bacons (1909-1992). Meira
14. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 374 orð | 2 myndir

Þvert yfir Kyrrahafið á fleka

Leikstjórar: Joachim Roenning og Espen Sandberg Aðalleikarar: Pal Sverre Hagen, Anders Baasmo, Tobias Santelmann og Gustaf Skarsgard. Noregur, 2012. 118 mín. Meira

Umræðan

14. febrúar 2013 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Blekkingar um raddir fólksins

Nýlega bárust fréttir af því að breyta þyrfti kjörseðlum vegna gríðarlegs fjölda flokka sem hyggjast bjóða fram í næstu þingkosningum. Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 705 orð | 2 myndir

Heiðarleiki vísindamanna

Eftir Áslaugu Helgadóttur og Jónatan Hermannsson: "Samkvæmt lögum ber vísindamönnum við háskóla að miðla fræðslu til almennings og veita þjóðfélaginu þjónustu í krafti þekkingar sinnar." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Hvalreki af gjaldeyri

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Líta verður á aflandskrónurnar og niðurstöðu Icesave-dómsins sem sérstakt tækifæri, snúa verður taflinu við og veita erlendum hrægammasjóðum makleg málagjöld." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Kjósendur axli ábyrgð

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Ábyrgð okkar sem kjósenda er að kalla eftir raunhæfum lausnum og gefa ekkert eftir í því að fá þær útfærðar af frambjóðendum." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Landsfundur

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Hugmyndina um að taka einhliða upp annan gjaldmiðil ber að afskrifa með öllu enda er slík umræða bara tímasóun." Meira
14. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 620 orð | 1 mynd

Látið Bjarna Benediktsson og Vilhjálm Egilsson sigla þjóðarskútunni (eða ekki)

Frá Heiðari Ragnarssyni: "Tveir forystumanna Sjálfstæðisflokksins og samtaka atvinnurekenda hafa að undanförnu verið duglegir að gagnrýna núverandi ríkisstjórn. Þetta eru þeir Bjarni Benediktsson og Vilhjálmur Egilsson, formaður samtaka atvinnurekenda." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Ný lög um menningaminjar – hús, mannvirki og kirkjur

Eftir Kristínu Huld Sigurðardóttur: "Friðun samkvæmt lögunum frá 2001 er friðlýsing skv. núgildandi lögum (nr. 80/2012). Friðun skv. núgildandi lögum gengur ekki eins langt og friðlýsing." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Óreiða og ólöglegar athafnir

Eftir Kristján Guðmundsson: "Hugleysið hrjáir fjölmiðlamenn í dag gagnvart ásökunum á hendur hinu íslenska réttarkerfi." Meira
14. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Stjórnarskrá

Frá Gesti Gunnarssyni: "Hann Lárus Jónsson lét mig hafa nokkur blöð. Á fyrstu fjórtán blöðunum er stjórnarskráin frá 1944. Svo er 21 blað með frumvarpi til stjórnskipunarlaga. M.ö.o., sú nýja er mun efnismeiri en sú gamla." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Stjórnsnilld gerð óþörf

Eftir Björn S. Stefánsson: "Með því að fjalla um kjaramál í sjóðvali kemur fram, hverju menn vilja fórna til að móta allt efnahagssviðið. Slíkt sjóðval getur verið leiðbeinandi." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Umframgróði

Eftir Sigurð Oddsson: "Skiljanlegt að Ólína Þorvarðardóttir reyni að draga athyglina frá svikum SF með lofgjörð um veiðileyfagjaldið, sem hún kallar umframhagnað." Meira
14. febrúar 2013 | Velvakandi | 62 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Of seint á dagskrá Mig langar til að tuða smá yfir því hversu seint danski þátturinn Glæpurinn er sýndur á þriðjudagskvöldum. Ég er mjög kvöldsvæf og get hreinlega ekki vakað svona lengi. Endursýning á þættinum er svo upp úr kl. 23 á mánudagskvöldum! Meira
14. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 398 orð | 1 mynd

Viljastyrkur, einbeitni og þrjóska

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Alveg eru þeir makalausir þessir blessuðu Vestfirðingar. Sjáið til dæmis ofurhlauparann hann Gunnlaug Júlíusson frá Móbergi á Rauðasandi." Meira
14. febrúar 2013 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Vinstristjórn í vor?

Eftir Eðvarð L. Árnason: "Hversu góður sem Bjarni Benediktsson kann að vera og hversu saklaus sem hann kann að vera... það verða of margir sem ekki kjósa flokkinn hans vegna." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Anna Elísabet Norðdahl

Anna Elísabet Norðdahl fæddist í Reykjavík 6. júní 1933 og lést á dvalarheimilinu Grund hinn 2. febrúar 2013. Foreldrar Önnu voru Guðmundur Norðdahl, f. 1880, d. 1963, og Guðrún Karólína Pálsdóttir, f. 1899, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Gísli Óli Jónsson

Gísli Óli Jónsson fæddist 1. júní 1940 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 3. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Jón Gíslason, vélstjóri í Reykjavík, f. 18. ágúst 1912 í Reykjavík. d. 9. sept. 1982, og Anna Elísabet Jenssen, f. 12. sept. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli Ólafsson

Guðmundur Óli Ólafsson, fyrrverandi yfirflugumferðarstjóri á Keflavíkurflugvelli, fæddist í Reykjavík hinn 1. apríl 1935. Hann lést á Landspítalanum 8. febrúar 2013. Foreldrar Guðmundar Óla voru Ólafur Ólafsson, f. 24.8. 1891, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Halldóra Fríða Þórðardóttir Matzat

Halldóra Fríða Þórðardóttir Matzat fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1929. Hún lést í Flórída í Bandaríkjunum 23. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Þóra Ágústa Ólafsdóttir, f. 19.9. 1898, d. 25.4. 1983, og Þórður Sigurðsson, f. 23.9. 1886, d. 12.6. 1980. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Halldór Þorkell Guðjónsson

Halldór Þorkell Guðjónsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1939. Halldór lést á Landspítalanum við Hringbraut á gamlársdag, 73 ára að aldri. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3754 orð | 1 mynd

Kristín S. Njarðvík

Kristín S. Njarðvík fæddist í Hamborg í Þýskalandi 27. júlí árið 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 3. febrúar 2013. Móðir hennar var Sóley Sigurðardóttir Njarðvík saumakona, f. 2. október 1902, d. 17. september 1987. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Kristjón Þorkelsson

Kristjón Þorkelsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur í Síerra Leóne 20. janúar 2013. Útför Kristjóns fór fram frá Fossvogskirkju 6. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1949. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 22. janúar 2013. Sigríður var jarðsungin frá Bústaðakirkju 1. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Sóley Brynjólfsdóttir

Sóley Brynjólfsdóttir fæddist 15. janúar 1926 í Hrísey. Hún lést 31. janúar 2013 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Jóhannesson, útvegsbóndi í Hrísey, f. 8.11. 1891, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2956 orð | 1 mynd

Steinunn Unnur Hákonardóttir

Steinunn Unnur Hákonardóttir fæddist 9. maí 1935 í Flatey á Breiðafirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. febrúar 2013. Foreldrar Steinunnar voru Karítas Elísabet Bjarnadóttir úr Flatey, f. 20.11. 1897, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2894 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurbjörnsson

Þorkell Sigurbjörnsson fæddist 16. júlí 1938 í Reykjavík. Hann lést 30. janúar 2013 á líknardeildinni í Kópavogi. Útför Þorkels var gerð frá Hallgrímskirkju 8. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Þormóður Þorkelsson

Þormóður Þorkelsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1932. Hann lést á Líknardeild Kópavogs 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Helgason, bóndi á Litlu-Grund við Grensásveg í Reykjavík, f. 10. desember 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2013 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Þóra Dóra Einarsdóttir

Þóra Dóra Einarsdóttir (Gógó) var fædd í Varmahlíð undir Eyjafjöllum 3. desember 1918 og lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. janúar sl. Útförin fór fram 2. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. febrúar 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Helgarnámskeið í olíumálun

Listakonan Þuríður Sigurðardóttir ætlar að halda þriggja daga námskeið um helgina í olíumálun. Er það hugsað bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Á vefsíðu hennar, namskeidthura.blogspot.com, kemur m.a. Meira
14. febrúar 2013 | Neytendur | 332 orð

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 14.-16. febrúar verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.398 1.598 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.798 3.398 2.798 kr. Meira
14. febrúar 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 4 myndir

Kætið hvert annað á Valentínusardeginum

Nú er um að gera að grípa gæsina og gleðja elskuna sína á Valentínusardeginum, eða degi elskenda, sem er í dag. Meira
14. febrúar 2013 | Daglegt líf | 853 orð | 4 myndir

Leikjavefur fyrir yngstu kynslóðina

Paxel123.com er leikjavefur þar sem börn geta örvað stærðfræði- og móðurmálskunnáttu sína. Vefurinn vann nýlega til verðlauna sem besta námsefni fyrir börn á netinu. Meira
14. febrúar 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Óttinn við gerendur og fleira

Lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík bjóða til hádegisfundar á morgun, föstudag kl. 12.15-13.45 í stofu V-101 á 1. hæð að Menntavegi 1. Yfirskriftin er: Gerendur kynferðisbrota gegn börnum. Meira
14. febrúar 2013 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á karlakórsbingó

Á morgun, föstudag, kl. 20:30 stendur Karlakór Hreppamanna fyrir bingói í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Vinningarnir eru listaverk eftir þekkta sunnlenska listamenn. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2013 | Í dag | 263 orð

Af fyrriparti, seinniparti og hundanafnaæðstaráði

Það er gaman að leyfa sér fjölbreytni í bragarháttum. Á óðfræðivefnum Braga er þetta dæmi um afhendingu, en hún er úr ljóðabréfi Páls Ólafssonar til Gunnars Þórðarsonar á Vattarnesi: Afhendingar einar þér ég aftur sendi allar leystar illa af hendi. Meira
14. febrúar 2013 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á ljóshraða. Norður &spade;K954 &heart;D76 ⋄Á42 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;3 &spade;D86 &heart;K105 &heart;G9432 ⋄G10986 ⋄– &klubs;G984 &klubs;K10752 Suður &spade;ÁG1072 &heart;Á8 ⋄KD753 &klubs;6 Suður spilar 6&spade;. Meira
14. febrúar 2013 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir fjögur kvöld í fimm kvölda tvímenningskeppni þar sem fjögur þau bestu gilda til úrslita er röð efstu para þessi: Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Fæddist í stórhríð á degi ástarinnar

Það var stórhríð þegar ég kom í heiminn og mikil mildi að við komumst á spítalann. Það muna mjög margir eftir þessum degi hérna á staðnum og fæ ég því alltaf fullt af afmæliskveðjum. Meira
14. febrúar 2013 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sigurjón Orri Ívarsson , Guðjón Aron Guðmundsson , Íris María Guðmundsdóttir og Telma Ívarsdóttir héldu tómbólu fyrir utan Samkaup í Kórahverfi í Kópavogi. Þau söfnuðu 12.679 kr. sem þau gáfu svo Rauða... Meira
14. febrúar 2013 | Í dag | 13 orð

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. (Sálmarnir...

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Jón Þór Tómasson

30 ára Jón Þór hefur stundað nám í vélvirkjun og starfar við jarðvinnslu. Maki: Halldóra Ólafsdóttir, f. 1986, hárgreiðslunemi. Börn: Natan Máni, f. 2010, og Heiðrún Erna, f. 2011. Fóstursonur: Adam Máni, f. 2008. Foreldrar: Íris Brynja Georgsd., f. Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 605 orð | 3 myndir

Litríkur ferill í leikhúsi og myndlistinni

Steinþór fæddist í Stykkishólmi, stundaði nám við KÍ í eitt ár, í Handíða- og myndlistaskóla Íslands 1951-53, í Konsthögskolan í Stokkhólmi 1953-57 og í Academia de Bellas Artes í Barcelona 1957-58. Meira
14. febrúar 2013 | Í dag | 26 orð

Málið

„Fyrst var hann ráðinn sem afleysingajólasveinn, síðan sem fullgildur jólasveinn og loks sem yfirjólasveinn.“ Sem-in eru óþörf. Maðurinn var einfaldlega ráðinn (vonandi að verðleikum) jólasveinn... Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Klara Bríet fæddist 28. maí kl. 23.38. Hún vó 2.875 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Ósk Óttarsdóttir og Jón Smári Eyþórsson... Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Ólafur Vignir Ólafsson

30 ára Ólafur ólst upp í Reykjavík. Hann er tæknimaður hjá Öryggismiðstöðinni frá 2008. Maki: Bryndís Björk Hafrúnardóttir, f. 1992, verslunarmaður í fæðingarorlofi. Sonur: Óskírður Ólafsson, f. 2013. Foreldrar: Jónína Jóhannsdóttir, f. Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

30 ára Sigurður ólst upp í Njarðvík, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2009 og er nú búsettur í Njarðvík. Systkini: Kolbrún Guðmundsdóttir, f. 1980, og Friðrik Guðmundsson, f. 1989. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson, f. Meira
14. febrúar 2013 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 e4 5. Rg5 Re5 6. b3 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Rgxe4 Rxc3 9. Rxc3 Bf5 10. Bg2 c6 11. O-O Bb4 12. Bb2 O-O 13. d4 Rg6 14. e4 Be6 15. d5 cxd5 16. exd5 Bf5 17. Meira
14. febrúar 2013 | Árnað heilla | 140 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Titia G. Meira
14. febrúar 2013 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð hinn 14.2. 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason, bóndi í Arnarnesi, og k.h., Svanfríður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
14. febrúar 2013 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Víkverji hefur stundum velt fyrir sér undarlegum nöfnum á ýmsum fyrirtækjum, sem tengjast fjármálum. Hvað býr til dæmis að baki nafni Arion banka? Meira
14. febrúar 2013 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. febrúar 1942 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, var stofnað. Aðildarfélög þess eru 27 og félagsmenn rúmlega tuttugu þúsund. 14. febrúar 1956 Hæsti reykháfur landsins var felldur. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2013 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Akureyringar í stuði

Handbolti Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyri og FH áttust við í 8 liða úrslitum Símabikarsins fyrir norðan í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Eggert ætlar að þrauka út tímabilið

Eggert Gunnþór Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er enn í frosti hjá enska B-deildarliðinu Wolves. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ísland tapaði fyrir Búlgaríu, 4:1, í öðrum leik sínum í Evrópukeppni landsliða í badminton sem stendur yfir í Rammenskoje í Rússlandi. Eina sigur Íslendinga vann Kári Gunnarsson en hann hafði betur gegn Ivan Rusev . Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pólski framherjinn Robert Lewandowski , leikmaður Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta í 4:1 tapi Dortmund á heimavelli gegn Hamburg um síðustu helgi. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Stjarnan 18.30 ÍSKNATTLEIKUR Meistaraflokkur karla: Egilshöll: Húnar – Fálkar 19. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Haukar náðu alls ekki áttum í Austurbergi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ríkjandi bikarmeistarar Hauka voru sendir heim með skottið á milli lappanna af ÍR-ingum úr Austurbergi í gærkvöldi eftir viðureign liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Símabikarnum. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Jón Þorbjörn frá um skeið

Jón Þorbjörn Jóhannsson, hinn sterki varnar- og línumaður Hauka, er rifbeinsbrotinn. Af þeim sökum gat hann ekki tekið þátt í viðureign Hauka og ÍR í 8 liða úrslitum Símabikarsins í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Luke Donald leitar til Jordan

Enski kylfingurinn Luke Donald hefur snúið sér til körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordans í þeirri von að Bandaríkjamaðurinn geti hjálpað honum með andlega þáttinn á golfvellinum. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Löwen tapaði mikilvægu stigi

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen misstigu sig illa í toppbaráttunni í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi þegar þeir gerðu jafntefli við TuS N-Lübbecke á útivelli, 24:24. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Real Madrid &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Real Madrid – Man Utd 1:1 Cristiano Ronaldo 30. – Danny Welbeck 20. Shakhtar Donetsk – Dortmund 2:2 Dario Srna 31., Douglas Costa 68. – Robert Lewandovski 41., Mark Hummels 87. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Denver 109:108 Miami – Portland...

NBA-deildin Toronto – Denver 109:108 Miami – Portland 117:104 Memphis – Sacramento 108:101 Utah – Oklahoma 109:94 LA Lakers – Phoenix 91:85 Golden State – Houston... Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Rakel hafnaði tilboði frá Medkila

Rakel Logadóttir, knattspyrnukonan reynda úr Val, hafnaði tilboði frá norska félaginu Medkila og hefur ákveðið að spila áfram með Hlíðarendafélaginu í sumar. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Selfoss í undanúrslit eftir sigur í Suðurlandsslag

Fyrstu deildar lið Selfoss tryggði sér síðasta farseðilinn í undanúrslit Símabikarsins í handbolta í gærkvöldi þegar það lagði ÍBV í Suðurlandsslag, 27:23. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Símabikar karla 8-liða úrslit: Akureyri – FH 30:26 ÍR &ndash...

Símabikar karla 8-liða úrslit: Akureyri – FH 30:26 ÍR – Haukar 24:20 Selfoss – ÍBV 27:23 Mörk Selfoss: Hörður Másson 7, Hörður Gunnar Bjarnarson 6, Einar Sverrisson 5, Matthías Örn Halldórsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Ómar Vignir... Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Spenningur að takast á við þessa nýju áskorun

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Stórmeistarajafntefli í Madríd

MEISTARADEILDIN Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Knattspyrnuheimurinn fékk nánast spennufall þegar Real Madrid og Manchester United mættust loks í Meistaradeildinni en beðið hafði verið eftir leiknum út um allan heim með mikilli eftirvæntingu. Meira

Viðskiptablað

14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Að veðja á veikingu myndi dýpka markaðinn

Margir hafa af því þungar áhyggjur að það myndist eignabóla í skjóli gjaldeyrishafta og skorts á fjárfestingarkostum. Hlutabréf í Kauphöllinni hafa til að mynda hækkað mikið. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Áhugaverð tækifæri með samrunanum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árið 2013 ætlar að verða mikið tímamótaár hjá teiknistofunni Landslagi. Ekki er nóg með að stofan fagni 50 ára afmæli í ár heldur mun Landslag ehf. einnig sameinast teiknistofunni X2 hönnun – skipulagi ehf. á Akureyri. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Baugsfélög gjaldþrota ef málið tapast

Ef viðskiptum við fyrrverandi hluthafa Baugs, þ.e. Gaum, Gaum Holding, ISP og Bague, verður rift af dómstólum, líkt og þrotabú Baugs fer fram á við Héraðsdóm Reykjavíkur, verða þau gjaldþrota. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

„Ekki borða kartöfluútsæði í kreppu“

• Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, miðlaði af reynslu sinni á Viðskiptaþingi • Segir að hagur Svía sé á pari við Finna þrátt fyrir að Svíþjóð noti ekki evru • Viðskiptaráð segir að stórbæta megi skólakerfið með heildarendurskipulagningu og færa fé til háskóla Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 280 orð | 2 myndir

Birgirinn þinn og þú

Ekkert fyrirtæki er eyja. Fyrirtæki kaupa þjónustu, aðföng og hráefni frá öðrum fyrirtækjum, stórum sem smáum. Hvert fyrirtæki sérhæfir sig í einhverri framleiðslu eða þjónustu, einni eða fleiri, og sú afurð er lifibrauð þess. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Blómin segja það sem orð fá ekki lýst

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Díana Allansdóttir hjá Blómavali segir að Valentínusardagurinn sé ört stækkandi blómadagur hér á landi. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Ekki eru allar fréttir frá Spáni slæmar fréttir

Þótt við blaðamenn tökum alls ekki undir orðtakið „Engar fréttir eru góðar fréttir“ – því þar með værum við án atvinnu, þá er ánægjulegt að góðar fréttir, í orðsins fyllstu merkingu og í viðskiptalegum skilningi skuli berast hingað... Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 523 orð | 2 myndir

Fjarlægist evrusvæðið

Skömmu eftir fall Berlínarmúrsins 1989 var það mat helstu efnahagssérfræðinga Francois Mitterrands Frakklandsforseta að sameinað Þýskaland stæði frammi fyrir glötuðum áratug sem myndi einkennast af litlum hagvexti og hlutfallslega miklu atvinnuleysi. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Hagnaður Telenor 222 ma

Norska fjarskiptafyrirtækið Telenor hagnaðist um 9,49 milljarða norskra króna, sem svarar til 222 milljarða króna, á síðasta ári. Er það 32% aukning á milli ára. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 77 orð

Horfur Írlands metnar stöðugar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum vegna lánshæfismats Írlands úr neikvæðum í stöðugar en vonir standa til þess að írska ríkið muni á ný geta fjármagnað sig sjálft síðar á þessu ári. Fram kemur á fréttavefnum Euobserver. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 121 orð | 2 myndir

Icelandair kaupir 16 nýjar Boeing-vélar

Icelandair Group og Boeing hafa gengið frá samningum um kaup Icelandair á sextán 737 MAX 8- og 737 MAX 9-flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX-flugvélum til viðbótar. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Japan sætir ákúrum

Vegfarendur á göngu í Tókýó í gær ganga fram hjá rafskilti sem sýnir stöðu jensins gagnvart bandaríkjadal og evru. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Karlar og konur sækja í konfektið

• Smám saman að verða til sterkari hefð fyrir konfektgjöfum á Valentínusardag hér á landi • Lítil markaðssetning kann að skýrast af skörun við stóra sætindadaga eins og bolludag og konudag • Fellur í hlut bæði karla og venna að kaupa konfekt handa ástinni Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

MP banki seldi í Vodafone

MP banki hefur selt um 2 milljónir hluta í Fjarskiptum hf., móðurfélagi Vodafone. Í flöggun til Kauphallarinnar kemur fram að með þessu hafi MP banki farið undir 5% flöggunarskyldu. Eftir viðskiptin á MP banki 16.557.703 hluti eða 4.91% hlut í félaginu. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 106 orð | 2 myndir

Nýir meðeigendur LOGOS

Benedikt Egill Árnason hdl. og Guðbjörg Helga Hjartardóttir hdl. hafa bæst í hóp eigenda LOGOS lögmannsþjónustu. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Nýr meðeigandi

Tómas Hrafn Sveinsson héraðsdómslögmaður hefur gengið í eigendahóp Málflutningsstofu Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár starfað hjá Landslögum – lögfræðistofu. Tómas útskrifaðist með cand. juris-gráðu frá Háskóla Íslands árið 2006. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 2063 orð | 3 myndir

Óvenjulegar aðstæður kalla á aukin umsvif

• Aukin lántaka fyrirtækja í gegnum fagfjárfestasjóði á vegum rekstrarfélaga verðbréfasjóða • Gjaldeyrishöft og takmarkanir á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða helstu ástæður þessarar þróunar • Samkeppniseftirlitið telur jákvætt að... Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Ræða líka við Kaupþing

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 606 orð | 2 myndir

Skilur á milli í evrópskum bílaiðnaði og sala minnkar

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Bílasala í Evrópu hrapaði í fyrra og hefur ekki verið minni í 17 ár. 8,2% færri bílar voru skráðir nýir á götuna í Evrópusambandinu í fyrra en árið 2011. Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Tölvuþrjótar valda usla í Montanaríki

Tölvuþrjótar ollu talsverðum usla í Montana í Bandaríkjunum fyrr í vikunni þegar þeir brutust inn í tölvukerfi fjögurra sjónvarpsstöðva og yfirtóku beinar útsendingar með aðvörun í þá veru að uppvakningar væru á ferli í ríkinu í þeim tilgangi að ráðast... Meira
14. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 803 orð | 1 mynd

Útrásin til Spánar stóðst hrunið

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Þrátt fyrir að mörg útrásarverkefni hafi farið forgörðum í bankahruninu sem varð hér á landi árið 2008 eru líka dæmi um verkefni sem hafa staðið af sér allt slíkt umrót og haldið áfram að vaxa og dafna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.