Greinar þriðjudaginn 26. mars 2013

Fréttir

26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

33 km af hringvegi á möl

Aðeins vantar tæpa 8 kílómetra upp að hægt sé að aka hringinn í kringum landið á bundnu slitlagi. Þá þarf að fara um suðurfirði Austfjarða og Fáskrúðsfjarðargöng. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

500 millj. hámark lánsveðsbóta falli brott

Fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis leggja til að 500 milljóna kr. hámark á lánsveðsbætur falli brott úr frumvarpi um bæturnar og að ríkisskattstjóra verði m.a. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Banaslys á Skeiðavegi

Karlmaður á fimmtugsaldri lést þegar jeppabifreið hans og dráttarvél skullu saman á Skeiðavegi til móts við Brautarholt í hádeginu í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi eru tildrög slyssins óljós og málið í rannsókn. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

„Af því að það er þarna“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Af því að það er þarna,“ segir Guðmundur St. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

„Besta hugsanlega leiðin“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schäuble, segir að samningur sem náðist milli Kýpverja annars vegar og Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hins vegar um fjárhagsaðstoð sé sanngjarn gagnvart öllum málsaðilum. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Byggingar voru í hættu þegar sinueldur fór úr böndunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gær til þess að hjálpa til við að ráða niðurlögum mikils sinuelds sem geisaði við bæinn Gröf í Lundarreykjadal í Borgarfirði. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Börnin gleðjast yfir snemmbornum lömbum

Það varð mikil gleði hjá börnunum á bænum Þverá í Reykjahverfi, þeim Heiðdísi, Árdísi og Kristjáni, þegar þau komu í fjárhúsin um helgina og sáu að ærin Bauga hafði borið tveimur fallegum gimbrum. Óvanalegt er að lömb komi í heiminn svo snemma á... Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Eðlilegt að ræða fjölda nemenda

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ekki hægt að gera úttekt á myndlistarmarkaðnum

„Erfitt er að komast í gögn um verðlag á myndum, þar af leiðandi er ekki hægt að gera úttekt á myndlistarmarkaðnum hér landi,“ segir Vilhjálmur Bjarnason lektor. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Fá Kýpverjar hæli í auðn kreppunnar?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Með samkomulaginu um 10 milljarða evra lán til stjórnvalda á Kýpur er bundinn endi á óvissuna sem ríkt hefur um efnahag landsins, sögðu ráðamenn AGS og ESB í Brussel í gær. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fjelagið kaupir Gamla bíó

Fjelagið hf. hefur keypt Gamla bíó af Íslensku óperunni, en húsið var notað undir starfsemi óperunnar í 30 ár þar til 2011 þegar hún flutti í Hörpu. Fjelagið hf. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fresta hækkun á póstburðargjöldum

Gildistöku fyrirhugaðrar hækkunar á póstburðargjöldum hefur verið frestað samkvæmt ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, kvartaði til stofnunarinnar vegna hækkunarinnar og var ákvörðunin tekin í framhaldi af henni. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gegn hjónaböndum samkynhneigðra

Minnst 300 þúsund manns tóku þátt í mótmælum gegn hjónaböndum samkynhneigðra í París á sunnudag, hér slást lögreglumenn við fólk sem reyndi að brjóta sér leið inn á Champs-Élysées. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök Kerlingarfjalla stofnuð

Íris Marelsdóttir hefur verið kjörin formaður Kerlingarfjallavina, hollvinasamtaka Kerlingarfjalla, sem stofnuð voru á fjölmennum fundi í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ísrael friðmælist við Abbas

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ný stjórn Benjamins Netanyahus í Ísrael hefur hætt að frysta skatttekjur sem Ísrael innheimtir á hernumdum svæðum Palestínumanna, að sögn talsmanna ráðherrans í gær. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jana María flytur kunnar söngperlur

Söngkonan Jana María kemur fram ásamt hljómsveit á Rósenberg í kvöld. Mun hún taka upp þráðinn frá tónleikaröðinni Söngfuglum, sem var í Salnum í fyrra og flytur uppáhaldslög sín og margra annarra. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 2743 orð | 8 myndir

Játningar óáreiðanlegar eða falskar

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Kennaranámið stöðugt í þróun

Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti Kennaradeildar Háskóla Íslands, segir að stöðugt sé verið að þróa kennaranámið og mikilvægt sé að heyra skoðanir nemenda sem hafi verið duglegir að taka þátt í mótun námsins. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Tröppugangur Gestur í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu gengur upp stiga sem sést hér frá inngangi hússins innan um skuggamyndir frá glerhjúpnum sem Ólafur Elíasson... Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Listamenn lánaðir af Borgarbókasafninu

Í næstu viku verður mögulegt að fá lánaða listamenn gegnum lánskerfi Borgarbókasafns Reykjavíkur. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lífsbarátta rjúpna að sumarlagi

Þriðjudaginn 26. mars mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpna að sumarlagi en hann fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi og kannaði varpárangur og lífslíkur þeirra. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Marokkómenn berja niður mótmæli gegn innlimun svæðisins

Lögregla Marokkómanna beitti í gær mikilli hörku við að berja niður mótmæli hóps Vestur-Saharamanna í borginni Laayoune vegna hernáms sem staðið hefur yfir í meira en þrjá áratugi. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Norrænar gæðamyndir á nýrri hátíð

Norræna húsið stendur ásamt Græna ljósinu og Norrænu sendiráðunum að norrænni kvikmyndahátíð sem fer fram dagana 11. til 21. apríl. Áhersla verður lögð á gæðamyndir frá Norðurlöndunum. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Nýtt útboð á Gæsluþyrlum til skoðunar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þyrlumál Landhelgisgæslunnar voru til umræðu á sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og atvinnuvegnefndar Alþingis í gærmorgun. Fyrir nefndirnar komu m.a. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Georg Kr. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Rannsókn stendur enn yfir

Réttarmeinafræðingur lögreglunnar í Pasco-sýslu í Flórída hefur komist að þeirri niðurstöðu að allt bendi til að um slys hafi verið að ræða þegar tveir íslenskir fallhlífarstökkvarar létust á laugardag. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Rembihnútur herðist frekar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ekkert miðaði í viðræðum stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar um þinglok í gær. Þingfundur hófst klukkan 13.30 og stóð yfir í skamma stund. Umræðu um sjö þingmál lauk og atkvæðagreiðslu var frestað. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari fer yfir málið

Starfshópur sem fór yfir rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmáli segir hafið yfir allan skynsamlegan vafa að framburður allra þeirra, sem hlutu dóm í málinu hafi verið óáreiðanlegur eða falskur. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ræðir við ráðherra um leyfi frá störfum

„Ég mun ræða við innanríkisráðherra í vikunni um leyfi frá störfum í aprílmánuði,“ segir Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, aðspurður hvort hann muni gegna starfinu á meðan hann er í framboði fyrir Dögun. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Rætt um lögmæti þess að nota tálbeitur

Málfundur Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, verður haldinn í dag, þriðjudaginn 26. mars kl. 16.00 í stofu V101. Að þessu sinni verður fjallað um lögmæti þess að nota tálbeitur við að upplýsa sakamál. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Samið við Kína um olíuleit

Kínverska olíufélagið CNPC hefur samið við rússneska félagið Rosneft um rannsóknir á þrem líklegum olíusvæðum á Barentshafi og Petsjora-hafi, að sögn vefsíðu Barents Obser vers . Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Segir ummæli um 1944 réttina röng

Borist hefur eftirfarandi athugasemd frá Steinþóri Skúlasyni, forstjóra Sláturfélags Suðurlands: „Rangfærslur Ásgeirs Jónssonar um 1944 réttina. Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, sunnudaginn 24. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Segja allt leiguhæft í notkun

„Það er misskilningur að Íbúðalánasjóður liggi á leiguhæfum eignum og komi þeim ekki á leigumarkað,“ segir í yfirlýsingu frá sjóðnum varðandi íbúðir í eigu hans á Selfossi sem standa tómar. Bæjarráð Árborgar sagði í bókun 21. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Seinka annarri ferð

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag en önnur ferð dagsins verður færð aftur vegna dýpis og sjávarstöðu. Þannig verður önnur ferð dagsins frá Vestmannaeyjum farin klukkan 14.30 í stað 11.30 og frá Landeyjahöfn klukkan 16.00 í stað 13.00. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð

Síðasta mataraðstoðin fyrir páska

Síðasta mataraðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands fyrir páska verður miðvikudaginn 27. mars í Eskihlíðinni í Reykjavík frá kl. 14 til 16.30 og sama dag í Grófinni 10 C Reykjanesbæ frá kl. 16 til 18. Hársnyrting er í boði sama daga frá kl. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sjómaður slasaðist

Sjómaður slasaðist í fyrrinótt þegar alda reið yfir bát hans. Maðurinn mun hafa verið sofandi í koju og kastaðist til við höggið og lenti með öxlina á kojubrún. Hann hlaut þungt högg á annað herðablaðið. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sóttu mann á Esjuna

Björgunarsveitar- og sjúkraflutningamenn frá höfuðborgarsvæðinu komu í gær göngumanni til bjargar á Esjunni og komu honum undir læknishendur. Hann hafði slasast á fæti og treysti hann sér ekki til að komast niður af fjallinu af sjálfsdáðum. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Strætó ekur alla páskadagana

Strætó mun aka alla páskadagana í ár, sem er nýbreytni frá síðustu árum þegar ekki var ekið föstudaginn langa og páskadag. Á skírdag, fimmtudaginn 28. mars, föstudaginn langa, 29. mars, páskadag, sunnudaginn 31. mars, og annan í páskum, mánudaginn 1. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Umfangsmikil og þaulskipulögð brot

Andri Karl Björn Jóhann Björnsson Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur níu fyrrverandi stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings banka fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 24. apríl nk. Meira
26. mars 2013 | Erlendar fréttir | 163 orð

Uppreisnarmenn fá meira af vopnum

Ákveðið hefur verið að stjórnarandstæðingar í Sýrlandi taki sæti Sýrlands í Arababandalaginu, að sögn AFP -fréttastofunnar. Fundur bandalagsins hefst í Katar í dag. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Úrkoman í mars helmingur af meðallagi

Úrkoma í Reykjavík það sem af er mars er um 45% af úrkomu í meðalári. Það þarf þó ekki að leita langt aftur til að finna sambærilegt þurrkaveður. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Var bjargað úr sjálfheldu í Þríhyrningi

Tveimur stúlkum var bjargað úr sjálfheldu úr fjallinu Þríhyrningi. Meðlimir Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu komu stúlkunum til bjargar í gærdag. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Vegurinn um Kamba tvöfaldaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur við lokaáfanga breikkunar Suðurlandsvegar um Hellisheiði er á lokastigi. Byrjað verður á austasta hluta leiðarinnar á þessu ári, meðal annars tvöföldun vegarins um Kamba. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna bilunar í F-18 þotu

Landhelgisgæslunni barst í gær tilkynning um vélarbilun í F-18 þotu kanadísku flugsveitarinnar, sem annast nú loftrýmisgæslu hér við land. Var þotan á leið til lendingar í Keflavík. Tilkynningin barst klukkan 14. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Víða búið að opna fyrir umsóknir um sumarvinnu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Flest af fjölmennari sveitarfélögum landsins hafa auglýst eftir umsóknum um sumarstörf fyrir ungt fólk. Mörg þeirra sjá fram á að geta útvegað öllum ungmennum störf a.m.k. hluta úr sumri en önnur búa ekki svo... Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þráteflið heldur áfram

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég er vongóð um framhaldið,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, á tólfta tímanum í gærkvöldi, skömmu eftir að hún sleit þingfundi. Hafðu hún þá frestað þingfundi sex sinnum í gær. Meira
26. mars 2013 | Innlendar fréttir | 370 orð | 3 myndir

Ætla að bæta flota björgunarskipa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fulltrúar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og innanríkisráðuneytisins vinna þessa dagana að gerð samnings sem snýr að endurbótum og endurnýjun á björgunarskipum félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2013 | Leiðarar | 486 orð

Haldreipið reyndist snara

Kýpur komin í ausuna, en ekki enn sopin Meira
26. mars 2013 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Óstarfhæft þing

Birni Bjarnasyni þykir „forvitnilegt að verða vitni að því hvernig fréttastofa ríkisútvarpsins gerir sem minnst úr vandræðaganginum á alþingi þegar forseti þingsins hefur tvisvar sinnum gripið til þess óvenjulega ráðs að boða ekki þingfundi af því... Meira
26. mars 2013 | Leiðarar | 197 orð

Óttast samtal við kjósendur

Stjórnarliðar sjá sér hag í að þrasa frekar en ræða tækifæri til uppbyggingar Meira

Menning

26. mars 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Efstaleitislýsing frá Ljúblíana

Sjónvarpspör geta verið gott sjónvarp. Er yfirleitt notað þegar annar aðilinn þorir ekki að vera einn með útsendingu. Þá er einhver töffari fenginn með til að róa þáttastjórnandann og hjálpa á erfiðustu köflunum. Í flestum tilvikum virkar þetta vel. Meira
26. mars 2013 | Tónlist | 359 orð | 2 myndir

Eldfim orkestrunarsnilld

Brahms: Serenaða í D Op. 11 (1859). Richard Strauss: Sjöslæðudansinn; Lokaþáttur úr Salóme (1905). Nadja Michael sópran; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: James Gaffigan. Föstudaginn 22. marz kl. 19:30. Meira
26. mars 2013 | Kvikmyndir | 459 orð | 2 myndir

Götótt sem gatasigti

Leikstjóri: Niels Arden Oplev. Aðalleikarar: Colin Farrell, Noomi Rapace, Dominic Cooper, Terrence Howard og Isabelle Huppert. Bandaríkin, 2013. 110 mín. Meira
26. mars 2013 | Bókmenntir | 219 orð | 3 myndir

Leikið með veiku hliðarnar

Eftir Anders de la Motte. Íslensk þýðing: Jón Daníelsson. Kilja. 387 bls. Vaka-Helgafell 2013. Meira
26. mars 2013 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir

Maríuhæðir

Þeir töluðu á sig gat um „nútímamúsík“ utan dagskrár, samhliða fræðslu um stækkaðar ferundir, litlar níundir og ferhljóma. Hin alþjóðlega Maríuhæð í Darmstadt var til húsa í Skipholti um hríð. Á þriðju hæð. Maríuhæð. Meira
26. mars 2013 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Skoska leikkonan Tilda Swinton hvíldi daglangt í glerkassa í MoMA

Gestir á samtímalistasafninu MoMA í New York komu á laugardag að glerkassa þar sem leikkonan Tilda Swinton lá og virtist sofa. Lá hún þar fyrir allra augum meðan safnið var opið, í sex og hálfan tíma, og bylti sér af og til. Meira
26. mars 2013 | Tónlist | 955 orð | 1 mynd

Stubburinn sem varð risi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lifandi goðsögn og blúsmaður af gamla skólanum. Meira
26. mars 2013 | Kvikmyndir | 91 orð | 2 myndir

Ævintýrin vinsælust

Ævintýramyndin Jack the Giant Slayer er sú tekjuhæsta að liðinni helgi í íslenskum kvikmyndahúsum en myndin byggist lauslega á ævintýrinu um Jóa og baunagrasið. Meira

Umræðan

26. mars 2013 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Af vellíðunarræmum

Þar eð kona undirritaðs starfar sem flugfreyja kemst ég oft í erlend tímarit af ýmsu tagi, og líkar vel. Það er hollt að fá sjónarhorn ritfærra manna og kvenna frá öðrum löndum og eins gaman að renna augum yfir auglýsingar frá útlöndum. Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Fleiri hafa aðgang að farsíma en salerni

Eftir Jan Eliasson: "Hver króna sem fjárfest er í bættu hreinlæti skilar sér fimmfalt til baka í bættri heilsu og aukinni framleiðni." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Frambjóðendur fái umboð til að afturkalla umsókn um innlimun í ESB

Eftir Jón Val Jensson: "Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur hafa umboð landsfunda til að hætta við Esb-umsókn vinstri flokkanna. Dýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu er ekki þörf." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Galskapurinn með flugvöllinn og fangelsið

Eftir Guðna Ágústsson: "Flugvöllur allra landsmanna er á réttum stað í Vatnsmýrinni. Fangelsisbygging þarna upp frá er sóun á almannafé og undarleg þráhyggja." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Harmur heimilanna

Eftir Rúnar Guðbjartsson: "Lífeyrissjóðirnir eru ekki vogunarsjóðir, þeir eru sparifé okkar almennu borgaranna." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Landsbyggðin er látin blæða

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Gjaldahækkanir í innanlandsflugi nema um 130% á kjörtímabilinu. Þetta er augljóslega meðvituð stefna." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 209 orð | 2 myndir

Leiðrétting Framsóknarflokksins

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Útlánaþensla viðskiptabankanna var forsenda þess að fasteignabólan blés út með þeim afleiðingum að hún brast með eignabruna hjá íslenskum heimilum." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Skóflustunga á Hólmsheiði

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Það á að vera eitt höfuðmarkmið fangelsa nútímans að auka möguleika fanga til farsæls og heiðarlegs lífs." Meira
26. mars 2013 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Unga fólkið okkar

Eftir Völu Karen Viðarsdóttur: "Uppbyggileg gagnrýni með jákvæðu viðhorfi til unga fólksins okkar er nokkuð sem ég tel að mætti vera oftar til staðar." Meira
26. mars 2013 | Velvakandi | 102 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Í faðmi fjölskyldunnar Faðirinn sat við höfðalagið, við systkinin stóðum umhverfis rúmið og við héldumst í hendur þegar móðir okkar tók síðasta andvarpið. Meira

Minningargreinar

26. mars 2013 | Minningargreinar | 5760 orð | 1 mynd

Auður Garðarsdóttir

Auður Garðarsdóttir fæddist að Vesturgötu 58, Reykjavík 21. maí 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. mars 2013. Foreldrar hennar voru Jóna Sigurvina Björnsdóttir, fædd á Hánefsstöðum í Svarfaðardal 26. september 1896, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Berglind Valdimarsdóttir

Berglind Valdimarsdóttir fæddist 31. mars 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2013. Útför Berglindar fór fram frá Grafarvogskirkju 20. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Jóhannesdóttir

Guðrún Helga Jóhannesdóttir fæddist í Syðra-Vallholti Seyluhreppi, Skagafirði þann 12. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimili 18. mars 2013. Foreldrar hennar voru Jóhannes Dalmann verkamaður frá Dæli í Urðasókn, f. 8. ágúst 1899, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Hans Ágúst Guðmundsson Beck

Hans Ágúst Guðmundsson Beck fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1986. Hann lést 26. mars 2012. Útför Hans Ágústs fór fram frá Glerárkirkju 3. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Heiðar Bryntýr Jónsson

Heiðar Bryntýr fæddist í Reykjavík 1964. Hann lést 10. mars 2013. Útför Heiðars Bryntýs fór fram frá Grafarvogskirkju 22. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Iðunn Lúðvíksdóttir

Iðunn Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 4. mars 2013 síðastliðinn. Útför Iðunnar fór fram frá Bústaðakirkju 14. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1245 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ólafsson

(Magnús) Jón Ólafsson fæddist í Fagradal í Mýrdal 23. febrúar 1916. Hann lést 17. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 2700 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

(Magnús) Jón Ólafsson fæddist í Fagradal í Mýrdal 23. febrúar 1916. Hann lést 17. mars 2013. Foreldrar hans voru Ólafur Jakobsson bóndi í Fagradal, f. í Skammadal í Mýrdal 3.3. 1895, d. 18.7. 1985 og k.h. Sigrún Guðmundsdóttir, f. á Heiðarseli á Síðu... Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Sigurður Arthúr Gestsson

Sigurður Arthúr Gestsson fæddist á Ísafirði 19. maí 1932. Hann lést á deild 3 B Hrafnistu í Hafnarfirði 10. mars 2013. Sigurður Arthúr var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 18. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 2624 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinn Pétursson

Sigurður Sveinn Pétursson fæddist á Akranesi 27. janúar 1969. Hann varð bráðkvaddur að heimili sínu í Noregi þann 6. febrúar 2013. Foreldrar Sigurðar eru Pétur Steinar Jóhannesson, fv. lögregluvarðstjóri, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 2993 orð | 1 mynd

Sigvaldi Ásgeirsson

Sigvaldi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1950. Hann lést á heimili sínu, Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, 9. mars 2013. Foreldrar hans voru hjónin Kristbjörg Oddný Ingunn Sigvaldadóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 8. apríl 1927, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Svandís Nanna Pétursdóttir

Svandís Nanna Pétursdóttir fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 10. desember 1925. Hún lést á LSH í Fossvogi 13. mars 2013. Útför hennar var gerð frá Bústaðakirkju 25. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2013 | Minningargreinar | 5386 orð | 1 mynd

Unnur Benediktsdóttir

Unnur Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1924. Hún lést á heimili sínu, Hvassaleiti 58 í Reykjavík, 14. mars 2013. Foreldrar hennar voru Benedikt Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari í Reykjavík, f. 23.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 38 orð

100 evru úttekt á Kýpur

Hámark hefur verið sett á úttektir úr hraðbönkum á Kýpur. Hámarkið nemur 100 evrum á sólarhring, eða sem svarar um 16 þúsund íslenskum krónum. Þessi aðgerð er gerð fyrir tilstilli seðlabankans á eyjunni og gildir í öllum... Meira
26. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 1 mynd

Leiguverð hækkar mikið umfram kaupverð húsa

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað verulega umfram kaupverð á síðustu mánuðum. Á undanförnu ári hefur leiguverð hækkað um tæp 11% og kaupverð fjölbýlis um tæp 7%. Meira
26. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaður tvöfaldast á 3 árum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Rekstur Hampiðjunnar gekk vel árið 2012, að sögn Jóns Guðmanns Péturssonar, forstjóra fyrirtækisins. Meira
26. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Spá minni fjárfestingu sjávarútvegs

Stjórnendur sjávarútvegsfyrirtækja spá því að fjárfesting dragist saman á næsta ári samkvæmt niðurstöðu könnunar um framtíðarhorfur á Íslandi, samkvæmt frétt á heimasíðu LÍÚ. Meira
26. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Uppsagnir hjá TNT

Hollenska flutningsfyrirtækið TNT Express, sem United Parcel Service reyndi að kaupa á 7 milljarða Bandaríkjadala, ætlar að fækka starfsmönnum um 4.000 á næstu þremur árum. Meira

Daglegt líf

26. mars 2013 | Daglegt líf | 625 orð | 4 myndir

Dansað af mikilli gleði í vatni

Gleðin er höfð að leiðarljósi þegar aqua zumba er stundað. Helga Ólafsdóttir er ein þeirra sem kenna þessa gleðilegu íþrótt hér á landi og hún segir þetta vera fyrir alla, konur og karla á öllum aldri. Meira
26. mars 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Leifur kynnir Everest-leiðangur

Fjallgöngugarpurinn Leifur Örn Svavarsson stefnir að því að klífa norðurhlið Everest í apríl og verða fyrsti Íslendingurinn til að gera slíkt. Leifur verður með fyrirlestur í verslun 66°NORÐUR í Faxafeni 12 í kvöld kl. Meira
26. mars 2013 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

...njótið góða veðursins

Nú þegar veðrið leikur við landsmenn dag eftir dag er ekki úr vegi að hvetja fólk til að nýta hverja stund sem gefst til útiveru. Meira
26. mars 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Sameiginlegt töltmót félaganna Smára, Loga og Trausta

Hestaíþróttin sækir stöðugt í sig veðrið og nú þegar vorið er á næsta leiti eru hrossin að komast í gott form og þá byrja hestamannafélögin að spóka sig. Meira

Fastir þættir

26. mars 2013 | Í dag | 261 orð

Af sardínum, ketti, ljósi og myrkratíð

Sigrún Haraldsdóttir segir vert að gleðjast á vorjafndægrum og yrkja væmna vísu: Bráðum litka grösin grund, grænkar birkihlíðin. Loks er dagsins ljósa stund lengri en myrkratíðin. Meira
26. mars 2013 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir, húsfreyja á Selfossi, fæddist á Bíldudal í Arnarfirði 26.3. 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Þórðarsonar, héraðslæknir á Bíldudal, og Guðrún Pálsdóttir húsfreyja. Meira
26. mars 2013 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Oddfellow-skálin. Meira
26. mars 2013 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Haukur Andreasson

30 ára Haukur ólst upp í Sandgerði, er löggiltur leigumiðlari og er að ljúka prófum í húsasmíði og sem löggiltur fasteignasali. Systkini: Andrea Bára, f. 1972, félagsliði, og Valþór, f .1980, starfsmaður hjá Bónus. Foreldrar: Andreas Á. Baldursson, f. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 766 orð | 3 myndir

Heimspekikennari í 40 ár

Mikael Marlies Karlsson, prófessor í heimspeki við HÍ, fæddist í New York í Bandaríkjunum 26.3. 1943. Hann ólst upp í New York 1943-54, í Levittown í New York-ríki 1954-56 og í Leonia í New Jersy 1956-60. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kolbrún Kristjánsdóttir

30 ára Kolbrún ólst upp á Húsavík, hefur starfað við auglýsingasgerð um árabil og er nú skrifstofustjóri hjá SITRUS - framleiðslufyrirtæki. Maki: Hjálmar Jakob Grétarsson, f. 1987, matreiðslumaður. Börn: Guðrún Katrín, f. 2008, og Nadia Dís, f. 2010. Meira
26. mars 2013 | Í dag | 33 orð

Málið

Beygingu fyrirtækjanafna verður maður að spila af fingrum fram, beygja þau meðan beygjandi eru en láta þau annars kyrr liggja eins og maður kom að þeim: „Það fæst margt ætilegt í Manni... Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Mun halda tvöfalda veislu eftir páska

Elsa Arney Helgadóttir ætlar að hafa það huggulegt á afmælisdaginn og slaka á en hyggst hinsvegar slá upp veislu með mági sínum fljótlega eftir páska. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Auðunn Darri fæddist 26. júní kl. 15.45. Hann vó 3.960 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Guðbjörg Ásrúnardóttir og Auðunn... Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sólveig fæddist 10. júlí kl. 22.36. Hún vó 4.015 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Brynhildur Guðmundsdóttir og Jón Valgeirsson... Meira
26. mars 2013 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 Bg4 4. c4 c6 5. cxd5 Bxf3 6. Dxf3 cxd5 7. Rc3 Rc6 8. Bd3 e6 9. O-O Be7 10. Dh3 a6 11. f4 g6 12. g4 Rb4 13. Bb1 Hc8 14. Bd2 Dd7 15. a3 Rc6 16. b4 O-O 17. Bd3 Ra7 18. f5 exf5 19. Hxf5 Rb5 20. Rxb5 axb5 21. Hf4 Re4 22. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Georg Ólafsson 85 ára Guðrún I. Magnúsdóttir Herdís K. Hervinsdóttir Sigurður Blöndal 75 ára Ásrún Björg Arnþórsdóttir Júlíus Snorrason Kristinn B. Meira
26. mars 2013 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Víkverji opnaði milli tveggja herbergja á heimili sínu um helgina. Fór í gegnum trévegg sem var þannig lagað séð ekki mikið verk. Meira
26. mars 2013 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talin fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26. Meira
26. mars 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Þorsteinn M. Gunnlaugsson

30 ára Þorsteinn ólst upp á Klaufabrekknakoti í Svarfaðardal og stundar nám í félagsfræði við HÍ. Systkini: Anna Lilja Gunnlaugsdóttir, f. 1978, starfsmaður hjá LSR, og Helgi Pétur Gunnlaugsson, f. 1990, kokkur í Bláa lóninu. Meira

Íþróttir

26. mars 2013 | Íþróttir | 597 orð | 3 myndir

Aldrei spurning

Í Borgarnesi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Ekki skorti á sönggleði fjósamanna úr sínum básum í gær þegar Grindvíkingar heimsóttu Skallagrímsmenn. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 357 orð | 4 myndir

„Mont-rétturinn“ fór til FH

Í Kaplakrika Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 183 orð

Bjarki stefnir á að fara út

Bjarki Már Elísson, hornamaður HK og markahæsti leikmaður Íslandsmótsins, hefur mögulega leikið sinn síðasta leik fyrir HK í bili en liðið lauk keppni í gær með sigri á Akureyri. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Björninn tryggði úrslitaleik

Í Egilshöll Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Björninn vann SA Víkinga 4:3 þegar liðin áttust við í fjórða úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla í Egilshöllinni í gærkvöldi. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins tryggðu sér í gærkvöld sigur í einvíginu við Borås Basket í átta liða úrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Hrafnhildur í fjórða sæti í boðsundi

Hrafnhildur Lúthersdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, fékk nafnbótina All American þriðja árið í röð þegar lokamót NCAA í bandaríska háskólasundinu fór fram í Indianapolis um helgina. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla B-DEILD, 1. riðill: HK – Afturelding 1:1 Staðan...

Lengjubikar karla B-DEILD, 1. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 478 orð | 4 myndir

Lokaspretturinn var ÍR-inga

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vængbrotið lið Fram lét ÍR-inga hafa fyrir því að tryggja sér stigið sem Breiðholtsliðið vantaði til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildarinnar. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

N1-deild karla Valur – Afturelding 25:21 HK – Akureyri 23:22...

N1-deild karla Valur – Afturelding 25:21 HK – Akureyri 23:22 Fram – ÍR 23:26 Haukar – FH 21:22 Lokastaðan: Haukar 211515508:44831 FH 211416530:51629 Fram 211218554:52125 ÍR 2110110529:54321 HK 218310513:53619 Akureyri... Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 632 orð | 4 myndir

Nú hélt Njarðvík út

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik gegn Snæfelli á nokkuð sannfærandi hátt þegar þeir grænklæddu sigruðu Hólmara, 105:90 í Ljónagryfjunni í gærkvöld. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 409 orð | 4 myndir

Sigur en samt í sumarfrí

Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þó að veðurguðirnir bjóði ekki upp á stuttbuxnaveður þessa dagana eru HK og Akureyri samt sem áður komin í snemmbúið sumarfrí frá N1-deildinni í handbolta. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Norrköping 63:74 • Pavel Ermolinskij skoraði...

Svíþjóð Borås – Norrköping 63:74 • Pavel Ermolinskij skoraði 2 stig fyrir Norrköping, tók 8 fráköst og átti 7 stoðsendingar. *Norrköping vann 3:1 og mætir Sundsvall í undanúrslitum. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Tiger efstur á heimslistanum

Tiger Woods vann sinn þriðja sigur á PGA-mótaröðinni á árinu þegar hann fagnaði sigri á boðsmóti Arnolds Palmer í gær. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 703 orð | 4 myndir

Valsmenn eiga von

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn geta andað léttar um stundarsakir eftir lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
26. mars 2013 | Íþróttir | 132 orð

Vilhelm Gauti kvaddi HK með sigri

Eftir sigurleik HK gegn Akureyri í gærkvöld, 23:22, var það tilkynnt að Vilhelm Gauti Bergsveinsson, varnarjaxl og aðstoðarþjálfari HK, hefði verið að spila sinn síðasta leik. Meira

Bílablað

26. mars 2013 | Bílablað | 568 orð | 8 myndir

Flaggskip sem stendur undir nafni

Chevrolet hefur notað Malibu-nafnið lengi en einhvernveginn er það beintengt við Ameríku og markaðinn þar. Nýr Malibu kom fyrst fyrir almenningssjónir á bílasýningunni í New York árið 2011. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 837 orð | 3 myndir

Frá Brillo-glösum til bryndreka

Hinrik Steinsson er þekktur innan þröngs hóps bíla- og mótorhjólasafnara sem maður sem veit allt um farartæki síðan úr stríðinu og þar er hann fremstur meðal jafningja. Það er fátt sem hann veit ekki um þetta tímabil í Íslandssögunni og hann hefur á sl. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 171 orð | 2 myndir

Hyrnan verður N1

Hyrnan í Borgarnesi, ein fjölsóttasta vegasjoppa landsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga. N1, sem hefur haft bensín- og olíuþjónustu þar með höndum, hefur nú tekið yfir alla aðra starfsemi þar, þ.e. veitingastað og verslun. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 199 orð | 2 myndir

Jöklasprungur með minnsta móti

Það er alltaf mikil umferð á hálendinu um páskana og umferð á Langjökli oft svo mikil að líkast er Laugavegi í Reykjavík á föstudagskvöldi,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Konur veki karlana

Rúmlega þrír fjórðu þeirra sem biðu bana í umferðinni í Frakklandi árið 2012 voru karlar, eða 76%. Það er umferðaöryggisstofa sem birti þessar upplýsingar daginn fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna, 8. mars. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 63 orð | 1 mynd

Nýr formaður BGS

Bílgreinasambandið er mikilvægur þáttur í uppbyggingu á starfi bílgreinarinnar á Íslandi,“ segir Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri Öskju. Hann var kjörinn formaður Bílgreinasambandsins á aðalfundi þess í sl. viku. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 489 orð | 1 mynd

Rafmagnsbílar heillum horfnir

Tvennt einkenndi fyrst og fremst alþjóðlegu bílasýninguna í Genf fyrr í mánuðinum. Annars vegar bjartsýni og dirfska framleiðenda eðalvagna og rándýrra sportbíla og hins vegar heillum horfnir rafmagnsbílar. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Seldu nærri 1,5 milljónir bíla

Þýskum bílsmiðum gekk betur en öðrum árið 2012 og nú hefur Audi birt uppgjör ársins. Það sýnir að fyrirtækið afhenti samtals 1.455.123 bíla í fyrra. Ekkert ár í sögu fyrirtækisins hefur verið jafn gott. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 168 orð

Smábílar seljast grimmt í Danmörku

Smæstu fólksbílarnir drottna á lista yfir 20 söluhæstu bílana það sem af er ári í Danmörku en ögn stærri bílar, svo sem hin nýja Ford Fiesta og Peugeot 208 sækja á. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 277 orð | 9 myndir

Sækja inn í nýja kima

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bílasýningin í Genf hafði upp á margt að bjóða þótt glæsivagnar og ofursportbílar væru í aðalhlutverki. Meira
26. mars 2013 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Toyota Corolla skattlögð sem jepplingur

Í síðasta mánuði var álagning á jepplinga aukin á Indlandi. Skatturinn er 30%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.