Greinar sunnudaginn 31. mars 2013

Ritstjórnargreinar

31. mars 2013 | Reykjavíkurbréf | 1157 orð | 1 mynd

Vertu ei við sjálfa þig að berjast

En þessi tvö höfðu ekkert slíkt í hyggju. Öðru nær. Það skyldi stefnt í átök á öllum sviðum. Og það var gert. Þau dæmi og þá sögu er óþarft að rifja upp í þessari andrá. Hún er í fersku minni. En það er þess vegna sem þessi ferð fór svona illa. Það þurfti ekki að gerast. Meira

Sunnudagsblað

31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1047 orð | 1 mynd

8 ráð til að ná betri myndum á snjallsíma

Páskarnir eru tími fjölskylduboða og annarra mannfagnaða og þá er kjörið að hafa myndavélina við höndina og ná á mynd fjölda ættliða sem aldrei hittast og öllum afkomendunum hennar ömmu sem eru allajafna ekki í sama herbergi. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 243 orð | 4 myndir

Af netinu

Hugleikur Dagsson listamaður segist vera búinn að ná sér í appið sem allir eru að tala um. „Þá er maður kominn inn á þetta blessaða snapchat. Eins og vanalega var hugleikur frátekið þannig að ég heiti flugveikur. btw ég skil ekkert í þessu. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 786 orð | 5 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Sama hvað gerist munu fjölskylda mín og ég halda í þessa viðvarandi réttarorrustu sem fyrr, með trú á sannleikann og hnarreist andspænis röngum sakargiftum og ósanngjörnu mótlæti. Amanda Knox eftir úrskurðinn um endurupptöku málsins . Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 281 orð | 1 mynd

Andleg upphefð

Oft er sagt að upphefð þurfi að koma erlendis frá. Listafólk og afreksfólk á ýmsum sviðum þurfi að ná langt annars staðar en á Íslandi til að hljóta viðurkenningu okkar Frónverja. Líklega er mikið til í þessu. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Api með nesti

LunchBox er skemmtilegt app fyrir 2-6 ára börn. Sérstaklega hannað með leikskólaaldurinn í huga. Leikurinn er fáanlegur fyrir iPhone og iPad og er á ensku en afar myndrænn. Notandinn á að hjálpa litla sæta apanum að safna ávöxtum í nestisboxið sitt. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 594 orð | 8 myndir

„Besta sósa sem ég hef gert“

Gunnar Már Sigfússon bauð í matarboð þar sem lítið fór fyrir kolvetnum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Ljósmyndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 2040 orð | 1 mynd

„Hvorki örlög né tilviljun heldur örvilnun“

Leikararnir fjórir sem fara með burðarhlutverk í Englum alheimsins segja æfingaferlið geggjað ferðalag í öllum skilningi. Segja þeir heim geðveikinnar í senn ljótan og fagran og þeir hlakka til að láta sýninguna lifna við með aðstoð áhorfenda. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 596 orð | 1 mynd

Bílalán eða bílasamningur?

Algengara er að neytendur velji bílasamninga en bílalán þegar bíll er keyptur. Fáir kjósa að taka verðtryggð lán til að fjármagna bílakaup. Hólmfríður Þórisdóttir holmfridur.thoris@gmail.com Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1891 orð | 15 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Tröllakirkja Ólafs Gunnarssonar er komin í kilju. Þessi gríðarlega áhrifamikla bók kom fyrst út árið 1992 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Dýrið í manneskjunni Úlfshjarta er ný bók eftir Stefán Mána ætluð ungu fólki. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 576 orð | 4 myndir

Ein brauðsneið á að duga

Sigrún Dóra Jónsdóttir starfar sem kokkur hjá Heilsuhóteli Íslands að Ásbrú í Reykjanesbæ. Hún hefur mikinn áhuga á brauðbakstri og leitast við að nota næringarríkt hráefni í brauðin. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1536 orð | 5 myndir

Eins og að áttatíu þúsund flóttamenn kæmu til Íslands

Flóttamenn streyma nú yfir landamærin frá Sýrlandi til Líbanons. Þar eru nú um 300 þúsund flóttamenn og verða orðnir um milljón um næstu áramót, gangi spár eftir. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 816 orð | 9 myndir

Endurfundir í Malasíu

Fyrir um áratug fór átján ára menntaskólanemi sem skiptinemi til Malasíu, þá fyrsti skiptineminn til að fara þangað á vegum AFS í 30 ár og af því tilefni styrktur sérstaklega af samtökunum. Skiptineminn Sóley Ómarsdóttir rifjar hér upp kynni sín af landi og þjóð. Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 710 orð | 3 myndir

Er besti Búlluborgarinn í London?

Hamborgarabúlla Tómasar var opnuð í Marylebone hverfinu í London 6. ágúst 2012 og hafa viðtökurnar verið vonum framar. Sigurður Gunnlaugsson yfirkokkur segir galdurinn felast í kjötinu. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail.com Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 932 orð | 3 myndir

Er Hekla tilbúin að gjósa?

Breytt vinnulag í kjölfar eldgossins á Eyjafjallajökli getur valdið því að oftar verði lýst yfir viðbúnaðarstigi á Íslandi. Dæmi um það frá Öskju í fyrravetur og frá Heklu í byrjun vikunnar. Skammur fyrirvari ef Hekla fer að gjósa. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 115 orð | 3 myndir

Fjallað um íslenska hönnun í dwell

Kertastjakar sem Sonja Björk Ragnarsdóttir, innanhúss- og vöruhönnuður, hannaði á síðasta ári eru umfjöllunarefni í einu þekktasta hönnunartímariti heims; hinu bandaríska dwell. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 381 orð | 7 myndir

Framúrstefnulegt og töff

Richard Thorpe verkfræðingur, sem áður var í verkfræðingaliði formúluliðs McLaren, skapaði rafmagnshjólið Gocycle. Hjólið er nýtískulegt og flott. Það kemst upp í 25 kílómetra hraða og hleðslan endist í 12 til 64 kílómetra – allt eftir því hve mikið er hjólað. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 610 orð | 1 mynd

Gelfand kom Magnúsi Carlsen til hjálpar

Hagur Magnúsar Carlsen á áskorendamótinu í London vænkaðist talsvert í 9. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 53 orð | 2 myndir

Glæpsamleg spenna

Stöð 2 sunnudag kl. 21.55 Endurgerð íslensku myndarinnar Reykjavík Rotterdam með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Spennutryllir úr smiðju Baltasars Kormáks RÚV mánudag kl. 22.00 Níundi og næstsíðasti þáttur í danska Glæpnum (Forbrydelsen). Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1094 orð | 9 myndir

Haldið fast um hug og hönd

Guðmundur Ó. Eggertsson húsgagnasmíðameistari tók þátt í Hönnunarmars með svefnstólinn sem sumir vilja kalla kærleikssófann. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 524 orð | 1 mynd

Hamingjan mæld og metin

Alþjóða hamingjudagurinn var haldinn í fyrsta sinn þann 20. mars. Íslendingar eru meðal hamingjusömustu þjóða en hamingjumælingar eru oftast gerðar með því að biðja fólk að meta eigin hamingju á kvarðanum 1-10. Borghildur Sverrisdóttir borghildur74@gmail.com Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Hátíð framundan

Eitt mesta stuð ársins á Spáni er framundan. Síðustu vikuna í apríl fer fram margrómuð hátíð í Sevilla þar sem dansað er og sungið fram á rauða nótt. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 107 orð | 2 myndir

Hefði orðið 65 ára í vor

Leikrit Árna Ibsens, Fiskar á þurru landi, er páskamynd RÚV en Sjón skrifaði sjónvarpshandrit upp úr leikritinu. Árni hefði orðið 65 ára í ár en hann lést árið 2007. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 754 orð | 3 myndir

Hinn fullkomni grænmetisdiskur

Grænmeti er mikilvægur hluti af fjölbreyttu fæði og gefur vítamín og steinefni sem hafa veruleg áhrif á líðan og virkni líkamans. Því er forvitnilegt að athuga hvort hægt sé að búa til hinn fullkomna grænmetisdisk til að fá öll vítamín. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 69 orð | 8 myndir

Hlýlegt og náttúrulegt

Korkur er í tísku sem efniviður í allskyns innanhússgripi, allt frá skálum yfir í stóla. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hver er drottningin?

Hún var stundum nefnd síðasta drottning Íslands. Var dóttir Gústafs VI Adolfs Svíakonungs og gekk að eiga Friðrik krónprins í Danmörku árið 1935. Varð hann Friðrik IX er hann tók við dönsku krúnunni 1947. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 534 orð | 1 mynd

Kaupir eggin í Karmelklaustrinu

Hildur Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Kvenfélagasambands Íslands, býr í Hvammahverfinu í Hafnarfirði. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 158 orð | 4 myndir

Kjólakvöld í Mónakó

Rósaballið svokallaða er ein stærsta góðgerðasamkoma ársins í Mónakó en í tæp sextíu ár hefur ballið verið haldið. Allur ágóði rennur til Grace Kelly stofnunarinnar sem ákveður í hvaða málefni fjármununum skuli varið. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Klukki kennir á klukku

Með smáforritinu Moji Klukki er hægt að kenna börnum á klukku. Um er að ræða kennsluspil fyrir börn sem eru að læra á klukku. Börnin læra að telja tímann með auðveldri en árangursríkri aðferð með stuðningi máls og mynda sem hvetja þau áfram. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðil í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. mars rennur út 5. apríl. Vinningshafi krossgátunnar 24. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 173 orð | 5 myndir

Langt úti í hafi

Við fjölskyldan, ég, Erica og Hanna, höfum búið á Guam í rúmt ár og kunnum mjög vel við okkur í blíðunni við miðbaug. Við fluttum hingað frá Norður-Idaho, Bandaríkjunum. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1289 orð | 6 myndir

Liggur ekki í leti

Ólafur Arnalds er ekki allur þar sem hann er séður. Hann spilaði handbolta og þungarokk áður en hann sneri sér að tónsmíðum sem eiga engan sinn líka. Og heimurinn hefur tekið honum opnum örmum. Hér á Fróni er fólk loks farið að átta sig á tónlistinni hans. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Ljúfir prakkarar

„Þetta eru yndislegir fjölskylduhundar, ljúfir, barnelskir og góðir. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Minningahólf

Gunnhildur Þórðardóttir myndlistarkona opnar á laugardag klukkan 14 sýningu í Flóru á Akureyri sem hún kallar „Minningar í kössum“. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Laugardagur um páska er góður dagur fyrir sýningarölt, enda er fjöldi áhugaverðra sýninga í söfnum og galleríum. Til að mynda Flæði á Kjarvalsstöðum, sýningar á eldri verkum í Listasafni Íslands og verk Sigurðar Árna Sigurðssonar í... Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 912 orð | 4 myndir

Náttúran eins og skúlptúr

„Það var fyrir tilviljun að ég uppgötvaði list Kjarvals,“ segir Andreas Eriksson, fulltrúi Svía á síðasta Feneyjatvíæringi. Hann vann heila sýningu undir áhrifum frá verkum íslenska listmálarans, og þá einkum sýn Kjarvals á landið. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 446 orð | 2 myndir

Oft spinnast lærdómsríkar umræður

Mikill erill er á spítölum þessa lands á hverjum einasta degi. Ingibjörg Kristjánsdóttir, deildarlæknir á Landspítala, lyflækningasviði, gerir grein fyrir degi í lífi sínu. Sl. vikur hafa verið um 16-17 sjúklingar á teymi hennar. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 1826 orð | 3 myndir

Óður til hasarmynda

Leikhúslistamaðurinn Kristján Ingimarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að koma reglulega heim til Íslands og sýna landanum hvað hann er að fást við. Í þetta sinn býður hann upp á verðlaunasýninguna BLAM! Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 991 orð | 5 myndir

Ógleymanlegt

Heimsókn til höfuðborgar Grænlands um síðustu helgi líður 17 nemendum Menntaskólans á Akureyri varla úr minni. Markmiðið var að kynnast landi og þjóð frá fyrstu hendi. Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 121 orð | 3 myndir

Páskaskraut

Þetta má hænan hafa, segir máltækið og sé einhver árstími umfram annan tími hænunnar og niðja hennar eru það páskarnir. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Síðustu mánaðamótin

Vonandi eru komandi mánaðamót þau síðustu þar sem fólkið í landinu þarf að búa við óbreytt ástand, óvissu og kvíða vegna þess sem koma skal. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Sniðugt að gera aktívar teygjur

Elsa Sæný Valgeirsdóttir er sjúkraþjálfari og fróð um teygjur. Hún vill koma í veg fyrir meiðsli í stað þess að sinna meiddu íþróttafólki. Benedikt bóas benedikt@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 389 orð | 5 myndir

Stolt að klæðast íslenskri hönnun

Kolbrún Pálína Helgadóttir segir alltaf tilefni til að klæðast fallegum kjól. Hún fylgist vel með íslenskum hönnuðum og keypti nýlega hlýlega slá eftir fatahönnuðinn Andreu. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Stórsveitasaga

Á tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur í Hörpu á laugardag mun sveitin renna sér gegnum sögu stórsveitanna, frá upphafi til nútímans, á einum eftirmiðdegi. Tónleikarnir verða í Kaldalóni og hefjast klukkan 16. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Strætóferðin skipulögð

Strætó bs. hefur fyrir nokkru stimplað sig inn í 21. öldina og býður upp á ókeypis snjallsímaforrit fyrir þá sem taka strætó. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 411 orð | 8 myndir

Svart í sumar

Að áliti fremstu tískuhönnuða úti í hinum stóra heimi megum við konurnar vera í svörtu í sumar. Við ættum samt að vera sumarlegar en einföld og falleg sumarförðun bjargar þar. Sigurbjörg Arnardóttir sibba@mbl.is Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 251 orð | 2 myndir

Tæknirisi gerir 17 ára ungling að milljarðamæringi

Yahoo tilkynnti í vikunni fyrirtækið hefði keypt iPhone-smáforritið Summly og hygðist leggja það niður í núverandi mynd, en myndi halda starfsmönnum fyrirtækisins og innleiða tæknilausnir fyrirtækisins í eigin þjónustu. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 368 orð | 6 myndir

Varstu ekki örugglega edrú?

Eftir að hafa hitt tískuhönnuðinn Marc Jacobs í Lundúnum á dögunum lá leiðin til vesturstrandar Bandaríkjanna. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 725 orð | 3 myndir

Verður að bregðast við

Kevin-Prince Boateng tók af skarið í æfingaleik í janúar; gekk af velli eftir að hann varð fyrir grófu kynþáttaníði frá áhorfendum. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Verk um tímann

Nýstárlegt leikrit, „Tókstu eftir himninum í morgun?“, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 klukkan 13 á páskadag. Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 113 orð | 6 myndir

VIÐBURÐIR HELGARINNAR

Tónlistarstuð Hvað? Páskatónleikar, Páskagleði 2013. Hvar? Listasafn Reykjavíkur. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar: Ásgeir Trausti og fleiri. Messa við sólarupprás Hvað? Páskamessa við sólarupprás. Hvar? Meira
31. mars 2013 | Sunnudagsblað | 12 orð | 3 myndir

Þrífarar vikunnar

Hún Nanna úr Brakúla Greifa er eins og Sigmundur. Lofar öllu fögru. Meira

Ýmis aukablöð

31. mars 2013 | Atvinna | 125 orð | 1 mynd

Ásmundur stýrir Flexor

Ásmundur Arnarsson sjúkraþjálfari er tekinn við starfi rekstrarstjóra Flexor. Hann var áður með fyrirtækið Heilsuland, sem sérhæfði sig í göngugreiningu og innleggjagerð. Meira
31. mars 2013 | Atvinna | 33 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Tíu ára gamall fór ég í sveit í Litlu-Ávík á Ströndum. Púlaði þar í fjögur sumur. Var seinna sendill á BSÍ, fór í sendiferðir og gekk um bæinn með peningafúlgur. Illugi Jökulsson... Meira
31. mars 2013 | Atvinna | 100 orð | 1 mynd

Nýtt nafn meistara

Á aðalfundi Meistarafélagsins í hárgreiðslu, sem haldinn var fyrir skemmstu, var ákveðið að breyta nafni þess í Meistarafélag hársnyrta. Meira
31. mars 2013 | Atvinna | 218 orð | 1 mynd

Pólverjar fjölmennastir

Innflytjendur á Íslandi voru um sl. áramót alls 25.926 eða 8,1% mannfjöldans. Það er, skv. nýjum tölum Hagstofunnar, lítils háttar fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru 8,0% landsmanna. Annarri kynslóð innflytjenda fjölgaði nokkuð á milli ára, var 2. Meira
31. mars 2013 | Atvinna | 313 orð | 13 myndir

Stærsta fjölskyldufyrirtæki landsins

Gullið er hvítt. Þetta gætu verið kjörorð Mjólkursamsölunnar sem er eitt af stærri fyrirtækjum landsins. Nærri fjögur hundruð manns vinna hjá fyrirtækinu sem starfar á landsvísu og er ráðandi í úrvinnslu, framleiðslu, þróun og sölu mjólkurafurða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.