Greinar fimmtudaginn 4. apríl 2013

Fréttir

4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 314 orð

60% þarfnast aðstoðar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Eldra fólk sem býr í heimahúsi fær meiri aðstoð frá ættingjum og vinum en frá opinberum aðilum en tæplega 60% einstaklinga eldri en 65 ára þurfa á aðstoð að halda við eina eða fleiri athafnir daglegs lífs. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Að bregðast við slysi – strax!

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir strengja þess einhvern tíma heit að sækja námskeið í skyndihjálp en oft verður lítið úr framkvæmdum. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Alþingi ekki rofið fyrr en á kjördag

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ákærur í Danmörku

Átta Íslendingar hafa verið ákærðir af dönsku lögreglunni fyrir aðild að smygli á um 65 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Frá þessu var greint í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

„Framundan eru snúnir tímar“

„Framundan eru snúnir tímar,“ segir Björgólfur Jóhannsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins, í ítarlegu viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins. „Nánast allir kjarasamningar verða lausir á haustmánuðum. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„Ósköp gott að losna við þetta“

„Ég hef sáralítið fundið í dag, pínulítinn titring. Það er ósköp gott að losna við þetta,“ segir Áslaug Alfreðsdóttir í Grímsey. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 700 orð | 4 myndir

Bærinn íhugar virkjun á Glerárdal

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bæjaryfirvöld hafa tekið jákvætt í beiðni Fallorku ehf. um leyfi til að reisa nýja vatnsaflsvirkjun í Glerá ofan Akureyrar. Meira
4. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Cristinu prinsessu stefnt fyrir rétt

Cristinu Spánarprinsessu hefur verið stefnt til að bera vitni í réttarhöldum yfir eiginmanni hennar, Inaki Urdangarin og fyrrverandi viðskiptafélaga hans, Diego Torres. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Eftirsótt greiðslumark í mjólk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mun meiri spurn var eftir greiðslumarki í mjólk en framboð þegar tilboð um kaup og sölu á greiðslumarki mjólkur voru opnuð á tilboðsmarkaði hinn 1. apríl sl. Meira
4. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eldur í skýjakljúfi í Grosní

Eldur kviknaði í 40 hæða skýjakljúfi í Grosní, höfuðstað Tétsníu í Rússlandi, en ekki var vitað í gær hvort manntjón hefði orðið. Um áttatíu slökkviliðsmenn voru á staðnum, að sögn rússneskra fjölmiðla. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Engin viðurlög við hlutdrægni

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
4. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Farsíminn orðinn fertugur

Fjörutíu ár voru í gær liðin frá því að hringt var úr farsíma í fyrsta skipti. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 958 orð | 3 myndir

Fá helst hjálp frá nákomnum

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Eldra fólk sem býr í heimahúsi fær meiri aðstoð frá ættingjum og vinum en frá opinberum aðilum og mun fleiri konur koma að umönnun aldraðs skyldmennis eða vinar en karlar. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Fjölga þarf hjúkrunarrýmum í Reykjavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er orðið brýnt að fjölga hjúkrunarrýmum í borginni. Þó að við höfum stutt einbýlavæðinguna þá er hin hliðin á henni sú að hjúkrunarrýmum hefur fækkað,“ sagði Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Framkvæmdir stranda á skipulagi

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Góður gangur í Hvalfirði

Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit skilaði 103 milljóna króna rekstrarafgangi á síðasta ári en ársreikningur var nýlega lagður fram í sveitarstjórn. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlýir vetrarmánuðir

Vetrarmánuðirnir, frá því í desember 2012 og út mars 2013, voru hlýir að því er kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar. „Meðalhiti í Reykjavík var 2,3 stig og hefur aðeins þrisvar verið hærri á sama tíma árs. Það var 1964, 1929 og 2003. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Karl Vignir ákærður

Ákæra á hendur Karli Vigni Þorsteinssyni, sem grunaður er um fjölmörg kynferðisafbrot, hefur verið gefin út og birt Karli. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og mun Karl sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 1. maí nk. Meira
4. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 807 orð | 3 myndir

Kim magnar enn spennuna

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Spennan í samskiptum Kóreuríkjanna tveggja jókst enn í gær þegar Norður-Kóreumenn meinuðu suðurkóreskum starfsmönnum sameiginlegs iðnaðarsvæðis ríkjanna í Kaesong að fara þangað. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Komi til móts við litla og fjárvana staði

Breyta þarf úthlutun til framkvæmda á ferðamannastöðum til að koma til móts við fjárvana og lítið þróaða ferðamannastaði, eins og t.d. eigi við um Reykjanesfólkvang. Þetta er mat Sverris Bollasonar, formanns stjórnar Reykjanesfólkvangs. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Komnir fram af bjargbrúninni

Andri Karl Ásgeirsson andri@mbl.is „Heilbrigðismál þurfa að vera kosningamál,“ sagði Sigurður Guðmundsson, sérfræðilæknir á Landspítalanum og fyrrverandi landlæknir, á opnum fundi í gær um hvernig mætti endurbyggja heilbrigðiskerfið. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kynningarfundur um skýrslu starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Sálfræðisvið og lagadeild Háskólans í Reykjavík bjóða til kynningarfundar um skýrslu starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 4. apríl kl. 16-17 í stofu V101. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Lovísa Einarsdóttir

Lovísa Einarsdóttir íþróttakennari er látin, 69 ára að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1943. Foreldrar hennar voru Áslaug Einarsdóttir verkakona og Einar Jóhannsson skipstjóri. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Lögreglan og saksóknari fái auknar fjárveitingar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það er forgangsmál að vinna á þeim kúfi í kynferðisbrotamálum gegn börnum sem komið hefur upp síðustu mánuði. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Mannvirki á annan milljarð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Framkvæmdir eru langt komnar hjá Ístaki við byggingu svonefnds launaflsvirkis á Klafastöðum á Grundartanga. Um er að ræða mannvirki fyrir Landsnet sem kostar alls vel á annan milljarð króna. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Merki um mjög gróft kynferðisofbeldi

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „Það var mjög mikið að gera hjá okkur; mikið af fólki og mörg viðtöl. Og það voru merki um gróft ofbeldi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, um starf samtakanna á síðasta ári. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nafn stúlkunnar sem lést í Breiðdal

Litla stúlkan sem lést af slysförum í Breiðdal um páskana hét Lilja Rán Björnsdóttir. Hún var þriggja ára. Lilja Rán átti heima á Tjarnarlöndum 22 á Egilsstöðum. Faðir hennar er Björn Jónsson frá Laugum í Reykjadal. Meira
4. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nelson Mandela að hressast

Friðarverðlaunahafinn Nelson Mandela, sem var lagður inn á sjúkrahús í Suður-Afríku fyrir viku vegna lungnabólgu, er nú óðum að hressast. Mandela, sem er orðinn 94 ára, bregst vel við lyfjameðferð, að sögn lækna hans í gær. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Otaði blóðugri sprautu að lögreglumönnum

Kona var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd í 15 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota, m.a. að hafa hótað þremur lögreglumönnum með blóðugri sprautunál. Konan hefur einnig verið svipt ökuréttindum í þrjú ár. Brot konunnar voru margvísleg, m.a. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Hundur og sími Þetta er sennilega tímanna tákn, menn á gangi í vorblíðunni með bestu vini sína, hund og... Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð

Rafrænar kosningar um verkefni í hverfum

Rafrænar íbúakosningar í Reykjavík um verkefni í hverfum borgarinnar hófust á miðnætti í gærkvöldi. Kosningarnar standa yfir dagana 4. – 11. apríl. Til að kjósa fara kjósendur inn í rafrænan kjörklefa á vefslóðinni kjosa.betrireykjavik. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Samþykki fyrir miskunnarlausri árás

Í yfirlýsingu frá norður-kóreska hernum sem birt var í gærkvöldi segir að lokasamþykkt hafi fengist fyrir „miskunnarlausum“ hernaðarárásum á bandarísk skotmörk. Í árásunum verði kjarnorkuvopnum af nýjustu gerð beitt. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð

Segir enga ástæðu fyrir Íslendinga að örvænta

Jón Heiðar Gunnarsson jhg@simnet.is Þrír menn hafa látið lífið í Kína á árinu vegna nýs afbrigðis af fuglaflensu, svokallaðrar H7N9-veiru. Alls hafa komð upp níu mál tengd H7N9-veirunni í Kína á þessu ári að sögn kínversku fréttastofunnar Xinhua. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Semja á við Í A V um Álftanesveginn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa í Prýðishverfi í Garðabæ vegna nýs Álftanesvegar. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Spjaldtölvuvæðing og ljósleiðarar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Umferðin eins og á sumardegi

Umferð um Þingvelli hefur aukist stórlega það sem af er ári. Nú er umferðin um helgar á Hakinu svipuð og var á sumardegi fyrir nokkrum árum. Mengun frá umferð er talin ein af ástæðum fyrir minnkandi tærleika Þingvallavatns. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ungt fólk á stefnumóti við stjórnmálin

Fulltrúar tíu flokka og framboða sem bjóða fram við komandi alþingiskosningar komust í návígi við ungt fólk á málfundi sem Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn héldu í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Meira
4. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 317 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir barnaníð

Karlmaður um fimmtugt, Ómar Traustason, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir barnaníð. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann sætti vegna málsins frá 26. janúar til 8. febrúar 2013. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2013 | Leiðarar | 325 orð

Kjarnorkuvopnað kotríki

Stríðsæsingur Norður-Kóreu kann að þykja kúnstugur en hann er þó alvörumál Meira
4. apríl 2013 | Leiðarar | 310 orð

Kosningabarátta hafin

Fjöldi framboða gerir kosningakynningu ómarkvissari en ella Meira
4. apríl 2013 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Risagabb en ekki risaloforð

Formaður Vinstri grænna kynnti kosningastefnu flokksins á fundi í fyrradag og sagðist þar ætla að auka útgjöld til heilbrigðis-, mennta- og velferðarmála um 50-60 milljarða króna á næsta kjörtímabili. Meira

Menning

4. apríl 2013 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Björk, Blur og Pet Shop Boys í Berlín

Lokatónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur í Biophiliu-tónleikaferðinni verða haldnir á tónlistarhátíðinni í Berlín, Berlin Festival, laugardaginn 7. september á Tempelhof-flugvellinum. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 222 orð | 6 myndir

Eldborg mun skjálfa

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn og er það í fyrsta sinn sem hún er haldin þar. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Jethro Tull heldur þrenna tónleika á Íslandi í júní

Hljómsveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands í byrjun júní og mun hún halda þrenna tónleika hér á landi og flytja á þeim sín þekktustu lög. Þeir fyrstu verða haldnir í Hofi á Akureyri, föstudaginn 7. Meira
4. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 481 orð | 2 myndir

Merkileg hlandskál

Duchamp taldi sig hafa búið til nýja gerð skúlptúrs, þar sem listamaður gæti valið sér hvaða fjöldaframleiddan hlut sem væri. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 886 orð | 2 myndir

Ólíkar og furðulegar sköpunarsögur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski víóluleikarinn Nadia Sirota er snillingur, ef marka má umfjallanir um hana í erlendum fjölmiðlum á borð við New York Times og Boston Globe. Meira
4. apríl 2013 | Leiklist | 56 orð | 1 mynd

Sala hafin á haustsýningar á Mary Poppins

Uppselt er orðið á allar sýningar á söngleiknum Mary Poppins í Borgarleikhúsinu á þessu leikári, 60 talsins og hefur tíu sýningum verið bætt við í haust. Meira
4. apríl 2013 | Bókmenntir | 360 orð | 3 myndir

Stefán Máni á nýjum og vel heppnuðum slóðum

Eftir: Stefán Mána. JPV 2013. 299 bls. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir Stígamót

Tónleikar verða haldnir til styrktar Stígamótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Nemendur við Háskóla Íslands sjá um skipulagningu tónleikanna í samstarfi við Stígamót og gefa allir listamenn vinnu sína. Meira
4. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Svona gerir maður ekki, Søren

Vellíðan fylgdi því að vakna á þriðjudagsmorgni. Kvöldið fyrirséð, frátekið fyrir Glæpinn. Það var því mikil spenna síðastliðið þriðjudagskvöld og japlað á öllum páskaeggjaleifum þegar örlög Emilie Zeuthen komu í ljós. Meira
4. apríl 2013 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Tom Cruise heillaður af íslensku sumri

Leikarinn Tom Cruise fer fögrum orðum um náttúru Íslands og sumarbirtu í stuttu myndbandi um gerð kvikmyndarinnar Oblivion sem sett hefur verið á netið. Kvikmyndin var tekin að hluta til hér á landi í fyrrasumar og var heimsfrumsýnd 26. mars sl. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tugir hljómsveita rokka á Eistnaflugi

Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin 11.-13. júlí nk. í Neskaupstað og liggur nú fyrir hvaða hljómsveitir koma þar fram. Meira
4. apríl 2013 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Út fyrir öll mörk og áhorfendum ögrað

Stúdentaleikhúsið frumsýnir nýtt leikverk, AUKA, í Norðurpólnum, Sefgörðum 3 á Seltjarnarnesi, í kvöld kl. 19 og 22. Meira

Umræðan

4. apríl 2013 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Að skammta úr annarra búri

Eftir Helga Laxdal: "Allt fjasið um að nú verði að afnema verðtrygginguna a.m.k. á útlánum, minnir um margt á það þegar boðberar válegra tíðinda guldu fyrir á árum áður" Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Bjarni Benediktsson er hæfastur til að rífa Ísland upp til árangurs

Eftir Árna Johnsen: "Hann er fljótari en allir á Alþingi nú að lesa úr gögnum, bera saman hvað skarast og hvað ekki til þess að smíða brúklegar lausnir raunhæfra vona." Meira
4. apríl 2013 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Breyttir tímar

Eitt sinn þótti ekki fínt í stórborginni að kjósa Framsóknarflokkinn sem var talinn fremur kúltúrsnauður sveitaflokkur. Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Eina trygga leiðin gegn áframhaldandi vinstristjórn er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Ef kjósendur vilja breidd á Alþingi þá er Sjálfstæðisflokkurinn skýr valkostur." Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til sérstaks saksóknara

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Hefur verið rannsakað, hvort þeir opinberu starfsmenn, sem löngu fyrirfram vissu um aðsteðjandi hrun, hafi á fjármálamarkaði fénýtt sér vitneskjuna?" Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Orsök eða afleiðing

Eftir Óðin Sigþórsson: "Allir sjá að grundvöllur hinnar séríslensku verðtryggingar grípur allt of víða." Meira
4. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 267 orð

Reykjanessundstigið

Frá Guðvarði Jónssyni: "Aðalsteinn Eiríksson var skólastjóri í Reykjanesskóla við Ísafjarðardjúp frá því skólinn var stofnaður 1934 og til 1944." Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Söguleg svik ríkisstjórnarinnar

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Sé það rétt að til standi að gera samninga við vogunarsjóðina á síðustu dögum kjörtímabilsins er það þvílík ósvinna að því verður vart trúað." Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Umhugsun um „Sæstrenginn“

Eftir Önnu Kristjánsdóttur: "Umræða um sæstreng er greinilega hafin en hún er enn í þröngum hópi og alls ótengd hagsmunum okkar, hins íslenska almennings." Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 756 orð | 2 myndir

Varðar þig ekkert um þjóðarhag, Jón Bjarnason?

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "1946 var Vatnsmýrarsvæðið tekið af Reykvíkingum með blygðunarlausri valdbeitingu ríkisins í skugga margfalds misvægis atkvæða, án lóðarleigu og bóta." Meira
4. apríl 2013 | Velvakandi | 127 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Framsókn sér ljósið Nú er Framsókn í essinu sínu enda hafa skoðanakannanir verið flokknum hagstæðar um skeið. Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Verða loftfimleikar og töfrabrögð þjóðaríþróttir?

Eftir Tómas Gunnarsson: "Vissulega eru landsdómslögin gömul en þau voru og eru enn eina leiðin og einu lögin sem í gildi eru til að upplýsa möguleg sakamál íslenskra ráðherra." Meira
4. apríl 2013 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Það verður að koma á aðhaldi á hinu opinbera

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Hægri-grænir vilja strangt aðhald og vilja koma því á, sem flokkurinn kallar Báknið birt." Meira

Minningargreinar

4. apríl 2013 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Anna Bergsdóttir

Anna Bergsdóttir fæddist 18. desember 1922 á Þórhól í Neskaupstað. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað sunnudaginn 24. mars síðastliðinn. Anna var dóttir hjónanna Bergs Eiríkssonar húsasmiðs, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Guðfinna Guðnadóttir

Guðfinna Guðnadóttir fæddist í Efstadal í Laugardalshreppi 29. maí 1920. Hún lést á hjúkrunar- og dvalaheimilinu Grund 20. mars 2013, þar sem hún bjó síðustu árin. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Guðríður Ingvarsdóttir

Guðríður Ingvarsdóttir fæddist á Bjalla í Landsveit 3. mars 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. mars 2013. Guðríður var jarðsungin frá Háteigskirkju 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Sigtryggur V. Maríusson

Sigtryggur V. Maríusson fæddist í Keflavík 11. ágúst 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. mars 2013. Foreldrar hans voru þau Sigríður Sigtryggsdóttir, ættuð frá Ytra-Álandi í Þistilfirði, f. 12. desember 1919, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður fæddist að Kambi í Strandasýslu 8. mars 1927 en ólst upp í Kolbeinsvík. Hann lést 26. mars 2013 að dvalarheimilinu Garðvangi í Garði. Foreldrar hans voru Árni Ólafur Guðmonsson, f. 20.9. 1895, d. 7.11. 1948, og Halla Júlíusdóttir, f. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 4187 orð | 1 mynd

Sigurður Hafsteinn Konráðsson

Sigurður Hafsteinn Konráðsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1929. Hann andaðist á Landakoti 24. mars 2013. Foreldrar Sigurðar Hafsteins voru Jónína Guðrún Sólbjartsdóttir, f. 11. september 1907, d. 16. október 1965, og Jón Þórður Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Sólveig María Björnsdóttir

Sólveig María Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Maríus Hansson og Sigurborg Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2013 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Einarsson

Sveinbjörn Einarsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1919. Hann lést á Landspítalanum 22. mars 2013. Útför Sveinbjörns fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. apríl 2013 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...farðu á hádegistónleika

Töfrar tónlistargyðjunnar er yfirskrift hádegistónleika í Háteigskirkju á morgun, föstudaginn 5. apríl. Á þessum tónleikum láta systkinin Ragnheiður og Haukur Gröndal ljós sitt skína. Meira
4. apríl 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Hárgreiðsla og hárumhirða

Hár er höfuðprýði og mikilvægt að hugsa vel um það ef við viljum hafa fallegt og heilbrigt hár. Vefsíðan harid.is er skemmtileg vefsíða fyrir áhugafólk um hárumhirðu og hárgreiðslu. Meira
4. apríl 2013 | Neytendur | 276 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Kjarval Gildir 4. - 7. apríl verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingur ferskur 848 998 848 kr. kg SS Grand Orange helgarsteik 2.398 2.998 2.398 kr. kg SS skinku pakki 445 559 445 kr. pk. Veronabrauð ný bakað 389 536 389 kr. stk. Meira
4. apríl 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 2 myndir

Hænur og Hugmynd

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningarnar Hænur eftir Eduardo Perez Baca og Hugmynd eftir Sesselju Ásgeirsdóttur í Gerðubergi. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 7. apríl. Sýningarnar eru opnar frá klukkan 11–17 í dag og á morgun og kl. Meira
4. apríl 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Nýstárlegt viðfangsefni í íslenskri barnasögu

Smásagan Stóri bróðir verður frumflutt fyrir alla grunnskólanema landsins samtímis í dag klukkan 9.10 en á sama tíma verður sagan flutt á Rás 1 svo öll þjóðin getur lagt við hlustir. Meira
4. apríl 2013 | Daglegt líf | 840 orð | 4 myndir

Perlan setur upp hátíðarsýningu

Leikhópurinn Perlan hefur verið starfræktur í 30 ár og fagnar stórafmæli um þessar mundir. Verður því fagnað með sérstakri hátíðarsýningu um helgina undir styrkri stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur sem hefur verið leikstjóri hópsins frá upphafi. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2013 | Í dag | 317 orð

Af grámosanum og öðrum gróðri

Jæja, sagði karlinn á Laugaveginum, þegar ég hitti hann spengilegan og léttan á fæti, nýkominn frá Hveragerði. Meira
4. apríl 2013 | Í dag | 26 orð

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur...

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafur Magnússon

50 ára Bjarni er Eyjamaður, en býr í Mosfellsbæ, fulltrúi og kennari við Lögregluskóla ríkisins og er myndlistarmaður. Maki: Ókvæntur. Börn: Jenný Huld og Magnús Ellert, f. 1990, Gígja Sunneva, f. 1998, og Snjólaug Hildur, f. 2003. Meira
4. apríl 2013 | Fastir þættir | 171 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dugnaður. S-NS Norður &spade;KG &heart;Á863 ⋄ÁKD84 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;D10872 &spade;953 &heart;9 &heart;D1052 ⋄3 ⋄1097 &klubs;KD10543 &klubs;872 Suður &spade;Á64 &heart;KG74 ⋄G652 &klubs;Á6 Suður spilar 6&heart;. Meira
4. apríl 2013 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Mannmargt í Gullsmáranum Mjög góð þátttaka var í Gullsmára, mánudaginn 25. mars. Spilað var á 17 borðum. Úrslit í N/S: Katarínus Jónsson - Jón Bjarnar 304 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 296 Björn Árnason - Auðunn Guðmundss. Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 586 orð | 4 myndir

Íþróttir voru málið

Eva bjó fyrstu árin í Grindavík en flutti til Keflavíkur níu ára gömul og hefur búið þar síðan. Hún var stúdent úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1993 og lauk svo íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni árið 1995. Meira
4. apríl 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Að standa straum af e-u þýðir að „kosta e-ð“, „greiða kostnaðinn við e-ð“. Að „standa straum af kostnaðinum við reksturinn“ er því fullmikið sagt. Það nægir að kosta reksturinn eða standa straum af rekstrinum... Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Luka Þór fæddist 22. júní kl. 18.20. Hann vó 3.760 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Eyrún Ýr Hildardóttir Magdic og Tomislav Magdic... Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kaupmannahöfn Embla Guðlaug fæddist 4. nóvember. Hún vó 3.030 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir og Árni Már Haraldsson... Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Óli Halldór Sigurjónsson

40 ára Óli Halldór er Reykvíkingur, kennir íþróttir við Hólabrekkuskóla og þjálfar knattspyrnu hjá ÍR og Leikni. Maki: Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, íþróttakennari í Hörðurvallaskóla. Börn: Sigurjón Már f. 1995, Erna Katrín f. 2005 og Kristján Óli f. Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Passlega rólegur en býður í kaffi

Pípulagningameistarinn Sigurður Ásmundsson ætlar að halda upp á stórafmælið með því að skella sér í stangveiði í Brúará næstkomandi laugardag. Að öðru leyti ætlar hann ekki að gera neitt sérstakt í tilefni dagsins. Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

55 ára Sigrún er frá Skipholti í Hrunamannahreppi en býr í Reykjavík. Hún hefur starfað í auglýsingadeild Morgunblaðsins frá 1986. Sambýlismaður: Jónas Hauksson, tæknimaður hjá Iðnvélum, f. 1958. Barn : Ásgeir Kristjánsson f. 1991. Meira
4. apríl 2013 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í áskorendakeppni FIDE sem er nýlokið í London. Magnus Carlsen (2872) hafði svart gegn Boris Gelfand (2740) . 52... Rc4! 53. Bc3 a3 54. g4 Kh7 55. g5 Kg6 56. Bd4 b2 57. Kc2 Rd2! og hvítur gafst upp. Meira
4. apríl 2013 | Árnað heilla | 164 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ágústa Þ. Gísladóttir 90 ára Hallfríður Ásmundsdóttir 85 ára Borghildur A. Jónsdóttir Elsa Fanney Þorkelsdóttir Sigurður Þórðarson 75 ára Aðalheiður Halldórsdóttir Anna Klara Guðlaugsdóttir Erla Gísladóttir Erla Svanhildur Ingólfsdóttir Gísli G. Meira
4. apríl 2013 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Háskólar eru fjandsamlegt umhverfi fyrir hugsuði.“ Þannig hefst grein, sem vakti athygli Víkverja, eftir Klaus P. Hansen, sjötugan prófessor við háskólann í Passau í Þýskalandi, á vefsíðu tímaritsins Der Spiegel . Meira
4. apríl 2013 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. apríl 1897 Hið íslenska prentarafélag var stofnað. Það er nú hluti af Félagi bókagerðarmanna og er elsta starfandi verkalýðsfélag landsins. 4. Meira
4. apríl 2013 | Í dag | 295 orð | 1 mynd

Þorbergur Kristjánsson

Séra Þorbergur Kristjánsson var fæddur 4. apríl 1925. Hann var Bolvíkingur, sonur þeirra Kristjáns Ólafssonar, bónda og hreppstjóra, og konu hans Ingveldar Guðmundsdóttur. Meira

Íþróttir

4. apríl 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Axel góður í Mississippi

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, spilaði ljómandi vel á háskólamóti sem fram fór í Mississippi í Bandaríkjunum í vikunni. Axel hafnaði í 3. sæti og spilaði þrjá jafna og góða hringi fyrir Mississippi State-skólann. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 917 orð | 4 myndir

EM er í dauðafæri

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar geta farið að panta sér ferð á Evrópumótið í Danmörku á næsta ári eða alla vega sett sig í stellingar eftir glæsilegan sigur íslenska landsliðsins gegn Slóvenum í Maribor í gærkvöld. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir hafa dregið sig út úr íslenska landsliðinu í knattspyrnu af persónulegum ástæðum fyrir vináttuleikinn gegn Svíum sem fram fer í Väsjö á laugardaginn. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur í Maribor

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik steig í gærkvöld stórt skref í átt að úrslitakeppni EM sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Guðný Jenný valin best í annað sinn

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður deildarmeistara Vals, var valin besti leikmaður síðari helmings úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, N1-deildarinnar, en valið var tilkynnt í gær. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hamar – Höttur 86:73 Hveragerði, undanúrslit 1. deildar karla, 1...

Hamar – Höttur 86:73 Hveragerði, undanúrslit 1. deildar karla, 1. leikur, miðvikudag 3. apríl 2013. Gangur leiksins : 5:5, 11:15, 17:18, 21:22 , 21:27, 25:31, 33:33, 38:40 , 46:42, 52:47, 62:49, 66:51 , 68:53, 72:57, 77:64, 86:73 . Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Hannes er á leið til Mjällby

„Ég er búinn að semja við Mjällby til loka júlí og ég held utan til Svíþjóðar um leið og ég fæ leikheimild. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Heimavallarréttinum stolið

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir og sigruðu deildar- og bikarmeistara Keflavíkur í gærkvöldi með 64 stigum gegn aðeins 54 stigum frá heimasætunum í Bítlabænum. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Karen hefur væntanlega lokið keppni

Allt bendir til þess að landsliðskonan í handknattleik Karen Knútsdóttir hafi leikið sínn síðasta leik fyrir Blomberg-Lippe. Nýverið tóku meiðsli sig upp hjá Karen og ljóst að hún mun þurfa á nokkrum tíma að halda til að jafna sig af þeim. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 2. leikur: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 2. leikur: DHL-höllin: KR – Grindavík (0:1) 19.15 Úrslit 1. deildar kvenna, 1. leikur: Hveragerði: Hamar – Stjarnan 19.15 Undanúrslit 1. deildar karla, 2. leikur: Síðuskóli: Þór Ak. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: KR – Þróttur R. 4:1 Bjarni...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: KR – Þróttur R. 4:1 Bjarni Guðjónsson (víti), Óskar Örn Hauksson, Davíð Einarsson, sjálfsmark - Vilhjálmur Pálmason. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Með sætari sigrum

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Já, held að ég geti sagt að þetta sé með sætari sigrum sem ég hef unnið með landsliðinu og það gegn jafnsterku liði og Slóvenar hafa á að skipa. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Króatíu á HM á Spáni

Ísland tapaði naumlega fyrir Króatíu, 4:5, þegar þjóðirnar mættust í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí kvenna í Puigcerda á Spáni í gær. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Real stendur vel að vígi

Real Madrid stendur vel að vígi í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 3:0 sigur á Galatasaray í fyrri leik liðanna á Spáni í gærkvöldi. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 582 orð | 3 myndir

Taktur sem til þurfti

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is KR sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna 52:61. Leikurinn var ansi þurr og gæðalítill framan af og lítið skorað. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 831 orð | 2 myndir

Tvö spennandi einvígi

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir að hlé var gert á Íslandsmótinu í handknattleik eftir að N1-deildinni lauk vegna landsleikja og páskaleyfis verður flautað til leiks í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Fjórir leikir verða á dagskrá. Meira
4. apríl 2013 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 1. RIÐILL: Makedónía – Spánn 17:24 *Spánn 6...

Undankeppni EM karla 1. RIÐILL: Makedónía – Spánn 17:24 *Spánn 6 stig, Makedónía 2, Portúgal 2, Sviss 0. 2. RIÐILL: Svartfjallaland – Ísrael 29:28 *Svartfjallaland 64 stig, Tékkland 2, Þýskaland 2, Ísrael 0. 3. Meira

Viðskiptablað

4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 736 orð | 1 mynd

15-20% innri vöxtur ár hvert

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vöruúrval Biobús hefur verið að aukast hægt en örugglega frá því fyrirtækið hóf rekstur fyrir 10 árum. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 1095 orð | 1 mynd

Aftur farnir að spyrja um trufflur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Salan er mjög sveiflukennd og náttúrlega barátta að standa í rekstri af þessari stærð. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 256 orð

Ákærðir fyrir millifærslur

Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara fyrir brot gegn lögum og reglum um gjaldeyrismál með því að hafa í sameiningu haft milligöngu um gjaldeyrisviðskipti að upphæð rúmir 14,3 milljarðar á tímabilinu mars til nóvember 2009 og... Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur

Fyrir ári lét Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri þau ummæli falla að sá erlendur aðili sem myndi mögulega vilja kaupa hlut í íslenskum banka hefði „sérkennilegan smekk“. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 192 orð | 2 myndir

EQM- gæðavottun

Eitt af hlutverkum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) er að efla gæði fræðslustarfs og ráðgjafar hjá fræðsluaðilum sem starfa í anda laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

ESÍ fengi 73 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ef frumvarp að nauðasamningi fyrir Sparisjóðabankann (SPB), áður Icebank, nær fram að ganga fær dótturfélag Seðlabanka Íslands um 73 milljarða í sinn hlut. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Gera með sér samstarfssamning

Deloitte ehf. og Stiki ehf. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Góð tíðindi bárust af símarisum eftir páska

Góðar fregnir bárust eftir páskafrí af fjarskiptafyrirtækjum. Tillaga var gerð að endurskipulagningu Skipta, sem eru stærsta fyrirtækjasamsteypan sem ekki hefur farið í gegnum þvottavélar og þurrkara bankakerfisins. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 59 orð

Maritech verður Wise lausnir

Hugbúnaðarhúsið Maritech ehf. hefur breytt nafni sínu í Wise lausnir ehf. Kennitalan helst óbreytt og nafnbreytingin kemur ekki til með að hafa áhrif á daglegan rekstur hjá fyrirtækinu, samkvæmt fréttatilkynningu. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Markaðurinn glæðist þegar minni óvissa er um bílalánin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með vorinu á bílasalan það til að glæðast bæði í nýjum og notuðum bílum. Ingimar Sigurðsson, eigandi Nýju Bílahallarinnar við Breiðhöfða, býst við ágætu bílasölusumri. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 1065 orð | 3 myndir

Mun menningin leysa marijúanað af hólmi?

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Hálfur milljarður evra hefur verið settur í að gera upp stóru listasöfnin í Amsterdam. Eftir rúma viku, nánar tiltekið 13. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 722 orð | 1 mynd

Neytendur tilbúnir að borga fyrir gæðin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Örn Stefánsson segir fólk hafa haldið hann galinn að opna Kjötkompaní í miðri kreppu. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 587 orð | 2 myndir

Ósjálfbært myntbandalag

Kýpur hefur verið forðað frá bjargbrúninni – að minnsta kosti í bili. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 2247 orð | 2 myndir

Samtök atvinnulífsins með nýja menn í brúnni

• Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, er ný formaður Samtaka atvinnulífsins • Snúnir tímar framunda - nánast allir kjarasamningar verða lausir á haustmánuðum • Koma þarf vel á framfæri að forsenda góðra lífskjara hér á landi er öflugt atvinnulíf Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Stendur til boða að fá greitt með kröfu á þrotabú Kaupþings

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samningskröfuhöfum Sparisjóðabankans (SPB), sem áður hét Icebank, stendur meðal annars til boða að fá greiðslu með kröfu á hendur þrotabúi Kaupþings miðað við 16% af nafnvirði krafna í búið. Meira
4. apríl 2013 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

WOW air aftur stundvísast

Samkvæmt stundvísisútreikningum vefsíðunnar turisti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.