Greinar þriðjudaginn 9. apríl 2013

Fréttir

9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð

Al Thani-málið í óvissu

Helgi Bjarnason Egill Ólafsson Óvissa er um aðalmeðferð Al Thani-málsins svonefnda eftir að verjendur tveggja sakborninga tilkynntu í gær að þeir létu af störfum sem verjendur í málinu. Héraðsdómari neitaði raunar samdægurs að taka afsögnina til greina. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði

Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi, við íþróttahúsið í Kaplakrika í Hafnarfirði. Einn maður var fluttur á slysadeild. Læknir á vakt gat í gærkvöldi ekki gefið upplýsingar um líðan hans. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Áhugasamir sundgarpar fylgjast með boltanum

Áhorfendur á leik Fylkis og ÍBV í Lengjubikarnum í fótbolta í gærkvöldi voru misjafnlega vel klæddir. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli Fylkis sem er við hliðina á Árbæjarlauginni. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Átak í innihaldsmerkingum matvæla

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekki hefur verið ákveðið að svo komnu máli að endurtaka prófanir á kjötvörum á markaði til að greina innihald þeirra. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

„Menn eiga sér sín leynivötn “

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Algengt er að settar séu reglur um veiðitíma í veiðivötnum landsins. Veiðimenn í Þingvallavatni hafa lýst yfir óánægju sinni með ákvörðun Þingvallanefndar frá því í janúar um að takmarka veiðitímann frá kl. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Bensínið lækkað um 20 krónur

Olíufélögin lækkuðu eldsneytisverð í gær. Þar með hefur verð á bensíni lækkað um tæpar 20 kr. síðan um miðjan febrúar. Á sama tíma hefur dísilolía lækkað um 25 kr. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bókamessa í Hannesarholti

Bókamessa verður haldin í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á morgun, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 16-18. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Dýr lóð á besta stað til sölu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er dýr lóð á besta stað í bænum. Vonir standa til að við fáum gott verð fyrir hana,“ segir Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Sítusar, sem auglýsir lóð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Dýr lóð til sölu á Landsbankareitnum

Ein dýrasta lóð höfuðborgarsvæðisins hefur verið auglýst til sölu en hún er staðsett við hlið Tollhússins á milli Geirsgötu og Tryggvagötu og nær yfir helming þeirra bílastæða sem þar eru núna. Á lóðinni má reisa sex hæða hús, að hámarki 9. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Farfuglar lifa ævintýralífi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mörg þúsund kílómetra farflug kríunnar hefur lengi vakið aðdáun og koma hennar og annarra vorboða er hluti af hrynjandi mannlífsins á Íslandi, ratvísi þeirra og tryggð heilla okkur stöðugt. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fjallar um reynslu Finna af ESB

Opinn fundur verður á Hótel KEA á Akureyri á morgun þar sem Riikka-Maria Turkia, sérfræðingur í atvinnu- og efnahagsráðuneyti Finnlands, mun fjalla um áhrif Evrópusambandsaðildar á byggðamál í Finnlandi. Meira
9. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 984 orð | 3 myndir

Flýtti falli járntjaldsins

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margaret Thatcher, sem lést í gær, 87 ára að aldri, var á meðal áhrifamestu stjórnmálamanna heimsins á öldinni sem leið og er ásamt Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, talin hafa flýtt falli járntjaldsins. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Füle sagður skilja sérstöðu Íslands

Stefan Füle, stækkunarstjóri ESB, kveðst hafa fullan skilning á sérstöðu Íslands um bann við innflutningi á lifandi dýrum og sagði að fullur vilji væri til að taka tillit til hinna sérstöku aðstæðna sem ríktu á Íslandi um dýra- og plöntuheilbrigði. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Goðafoss ber merki eftir átroðning

Árbakkar við Goðafoss eru illa farnir af átroðningi ferðamanna og nauðsynlegt að bregðast við. Búið er að sækja um styrk til deiliskipulags en framkvæmdir geta ekki hafist fyrr en á næsta ári. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í blokk á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var með mikinn viðbúnað síðdegis í gær þegar kviknaði í blaðabunka í forstofu fjölbýlishúss í bænum. Engan sakaði en grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hámarksverðgildi hækkar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hlaupa til styrktar skóla í Pakistan

Heilsu- og góðgerðarhlaup Borgarholtsskóla fer fram á morgun, miðvikudag, en þá ætla bæði nemendur og starfsmenn skólans að hlaupa, hjóla eða ganga 8 km langan hring til góðs. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Íslendingar sparsamir með sýklalyf í dýr

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Það eru meiri líkur á kampýlóbakter, salmonellu og E. coli-stofnum sem geta valdið blóðugum niðurgangi og nýrnabilun. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Jeppinn var á röngum vegarhelmingi

Jeppabifreiðin, sem ekið var á fólksbíl á Akrafjallsvegi skammt norðan Hvalfjarðarganga aðfaranótt laugardags var á röngum vegarhelmingi þegar áreksturinn varð. Sautján ára stúlka lést í slysinu. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kólnandi veður með ofankomu

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Umbreytingar eru framundan í veðrinu næstu daga. Lægðir eru farnar að nálgast landið og þeim mun fylgja kólnandi veður og ofankoma í formi snjókomu. Í dag eru 50 ár frá einu frægasta páskahreti 20. aldarinnar en 9. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Kristinn

Bros við foss Gera má ráð fyrir að Gullfoss sé orðinn nokkuð vanur myndatökum, af honum hafa þær verið teknar í áraraðir, margar á degi hverjum. Einni myndinni enn smelltu þau af þessi tvö sem heimsóttu Gullfoss á... Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Krónan réttir úr kútnum

Gengi krónunnar hefur hækkað nánast samfellt á síðustu vikum og nemur styrkingin gegn evru meira en 11% frá því í lok janúar. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Lengsti golfvöllur landsins til sölu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Golfvöllur við Borg í Grímsnesi var auglýstur til sölu nú um helgina og er óskað eftir tilboðum í hann. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Listamannaspjall á Sequences VI

Í tengslum við hina metnaðarfullu, tímatengdu myndlistarhátíð Sequences VI verður haldið listamannaspjall á Hótel Holti í kvöld klukkan 21. Þar ræða m.a. verk sín Eygló Harðardóttir, Fiete Stolte, Ragnheiður Gestsdóttir og Emily... Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

MS-félagið stendur fyrir söfnun

MS-félagið leitar nú til almennings eftir stuðningi við starfsemi félagsins. Í tilefni söfnunarinnar hefur félagið látið hanna bókamerki með mynd eftir Eddu Heiðrúnu Bachmann. Myndin er máluð með pensil í munni og sýnir 4 smáfugla á grein. Meira
9. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Neruda byrlað eitur?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Jarðneskar leifar ljóðskáldsins Pablos Neruda voru grafnar upp í Síle í gær og sérfræðingar hyggjast rannsaka þær til að skera úr um hvort hann hafi dáið úr krabbameini eða hvort honum hafi verið byrlað eitur. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 1233 orð | 6 myndir

Njóta ekki réttlátrar málsmeðferðar

Egill Ólafsson Helgi Bjarnason Ákvörðun héraðsdóms um að aðalmeðferð í Al Thani-málinu hefjist 11. apríl stendur óhögguð eftir að dómari ákvað að hafna ákvörðun verjenda tveggja sakborninga um að þeir láti af störfum sem verjendur. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Nýr golfvöllur í Grímsnesi til sölu

Golfvöllur við Borg í Grímsnesi hefur verið auglýstur til sölu. Völlurinn er í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps, sem keypti landið af fyrri eigendum sem gátu ekki haldið framkvæmdum áfram. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Óstyggur steggur þiggur brauð

Ungur brandandarsteggur hefur dvalið á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi síðustu daga og þegið brauð frá gestum tjarnarinnar. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Páll Stefánsson á Stefnumótakaffi

Að fanga vindinn er yfirskrift á Stefnumótakaffi með Páli Stefánssyni ljósmyndara í Gerðubergi á morgun, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 20. Páll hefur fengist við ljósmyndun í þrjá áratugi og undanfarið m.a. unnið að ljósmyndabókum um Norðurlönd. Meira
9. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Samkomulagi um Kosovo hafnað

Stjórnvöld í Serbíu hafa hafnað samkomulagi, sem Evrópusambandið hafði milligöngu um og miðaði að því að færa samskipti landsins við Kosovo, sem var hérað í Serbíu, í eðlilegt horf. Yfirvöld í Kosovo lýstu einhliða yfir sjálfstæði árið 2008. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Símahlustun kærð til ríkissaksóknara

Verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fv. forstjóra Kaupþings og eins sakborninga í Al Thani-málinu, hefur kært til ríkissaksóknara símahlustun sem starfsmenn hjá embætti sérstaks saksóknara framkvæmdu, en hlustað var á síma Hreiðars Más árið 2010. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Spurður um ferð á EM andartökum eftir sigurleik

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ferðaskrifstofur eru þegar farnar að huga að skipulagningu ferða á Evrópumótið í handbolta en eins og kunnugt er tryggðu Íslendingar sér farseðilinn þangað eftir frækilegan sigur á Slóvenum á sunnudag. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Umferðarslysum fjölgað á árinu

124 hafa slasast í 92 umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu fyrstu þrjá mánuði ársins samkvæmt bráðabirgðatölum lögreglu. Á sama tíma í fyrra höfðu 82 slys orðið og 136 höfðu slasast. Því er um 11% fjölgun slysa að ræða en 9% fækkun slasaðra. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Umhverfi Goðafoss lætur á sjá vegna mikils átroðnings

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Umhverfi Goðafoss hefur látið verulega á sjá undanfarin ár. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Undirbúa forval fyrir nýjan spítala

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Forval vegna fullnaðarhönnunar bygginga nýja Landspítalans verður auglýst fljótlega á evrópska efnahagssvæðinu. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Þingsæti möguleg óháð 5% reglunni

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þórður í Skógum hlaut Land-stólpann

Þórður Tómasson, safnvörður og menningarfrömuður í Skógum undir Eyjafjöllum, hlaut í síðustu viku Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar. Meira
9. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Þrjú svæði í viðbót á alþjóðlega votlendisskrá

Ramsarsamningurinn hefur samþykkt þrjú ný svæði á Íslandi inn á alþjóðlega votlendisskrá sína. Svæðin sem um ræðir eru Eyjabakkasvæðið, friðlandið í Guðlaugstungum og verndarsvæði blesgæsa í Andakíl við Hvanneyri. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2013 | Leiðarar | 752 orð

Margaret Thatcher

Margaret Thatcher var óvenjulegur stjórnmálamaður sem skipti sköpum Meira
9. apríl 2013 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Skjaldborgin um aðlögunina

Viðræður um aðlögun Íslands að Evrópusambandinu eiga að heita í hægagangi af því að þeim þurfti að koma í skjól fyrir pólitískri umræðu hér á landi í aðdraganda kosninga. Meira

Menning

9. apríl 2013 | Menningarlíf | 427 orð | 1 mynd

Best sótta sýningin í fyrra var í Japan

Síðustu ár hafa sýningar á myndlist jöfra tuttugustu aldar og samtímans verið vinsælastar í stærstu söfnum heimsins, en það breyttist í fyrra þegar sýning á verkum gömlu hollensku meistaranna, sem sett var upp í Tokýó Metropolitan Art Museum í Japan,... Meira
9. apríl 2013 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Hasarmyndahelgi

Kvikmyndin G.I. Joe: Retaliation var sú best sótta í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Bruce Willis og fleiri naglar fara með aðalhlutverkin í þessari hasarmynd, sem er einnig á toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. Meira
9. apríl 2013 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

i8 sýnir í Mexíkó

i8 gallerí hefur á undanförnum árum tekið þátt í mörgum helstu listkaupstefnum samtímans og er enn að nema ný lönd, því í vikunni tekur galleríið í fyrsta sinn þátt í Zona Maco México Arte Contemporáneo-listmessunni í Mexíkóborg. Meira
9. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Konan sem vildi gera frekar en tala

Sjónvarp allra landsmanna sýndi um páskana Óskars-verðlaunamyndina The Iron Lady sem fjallar um líf og störf Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Meira
9. apríl 2013 | Bókmenntir | 478 orð | 1 mynd

Ljóð um fólk í blokk

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég bjó í svona blokk í níu ár og finnst þetta mjög áhugavert svæði,“ segir Sigurlín Bjarney Gísladóttir sem sent hefur frá sér ljóðabókina Bjarg . Meira
9. apríl 2013 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Náttúrumyndir höfunda

María Antonia Mezquita Fernández, sem er kennari við háskólann í Valladolid á Spáni, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í dag, þriðjudag, í Odda. Hefst hann kl. 12 í stofu 106 í Odda. Meira
9. apríl 2013 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Norðmenn skili verki Matisse

Erfingjar fransks listaverkasala hafa krafist þess að Henie Onstad-listasafnið í Noregi láti af hendi málverk eftir Henri Matisse, sem nasistar gerðu upptækt í París árið 1941. Meira
9. apríl 2013 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Óvissa um Chelsea

Galleristar í Chelsea-hverfinu í New York horfast í augu við mikla óvissu þessa dagana eftir að nýtt hættumat borgarinnar sýndi að umtalsverð hætta er á flóðum í þessu helsta galleríhverfi hennar. Meira
9. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Ræða um menningarsamninga

Menningarlandið 2013 er heiti ráðstefnu um framtíð og framkvæmd menningarsamninga sem verður haldin á Kirkjubæjarklaustri í vikunni, á fimmtudag og föstudag. Meira
9. apríl 2013 | Tónlist | 395 orð | 2 myndir

Skoska sinfónían og Wagner

Richard Wagner (1813-1883): Sigfried Idyll (1869-70), Wesendonck-ljóðin (1857-58). Felix Mendelssohn (1809-1847): Sinfónía nr. 3 í a-moll, op. 56, „Skoska sinfónían“ (1842). Hanna Dóra Sturludóttir einsöngvari. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
9. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Tvö útgáfuform sameinuð

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Tímaritröðin 1005 hefur göngu sína 10. Meira
9. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Vill greiðari aðgang að safninu

Kvikmyndasafn Íslands sinnir ekki starfi sínu sem skyldi að mati Páls Óskars Hjálmtýssonar, tónlistarmanns og kvikmyndaáhugamanns. Í viðtali við vefinn Nörd Norðursins lýsir Páll dálæti sínu á 8 mm filmunum auk þess að gagnrýna Kvikmyndasafnið harðlega. Meira
9. apríl 2013 | Bókmenntir | 554 orð | 2 myndir

Það sem gerist í skáldsögum gildir einu og gleymist

Eftir Javier Marías. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Bjartur – Neon, 2012. 346 bls. Meira
9. apríl 2013 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Þjóðlífssýn Vigfúsar

Í aprílmánuði sýnir Kvikmyndasafn Íslands alla þriðjudaga kl. 20 og laugardaga kl. 16 tvær merkar kvikmyndir frumkvöðulsins Vigfúsar Sigurgeirssonar (1900-1984). Vigfús var einn fremsti ljósmyndari þjóðarinnar og tók einnig merkilegar... Meira

Umræðan

9. apríl 2013 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Afvegaleiðum ekki umræðuna

Eftir Harald L. Haraldsson: "Áður voru í gildi lög um framkvæmdina í svokallaðri einkaframkvæmd. Ekki tókst að fjármagna framkvæmdina undir þeim formerkjum, en nú á að reyna það með stofnun opinbers hlutafélags." Meira
9. apríl 2013 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Framsókn þrátt fyrir allt?

Það hefur um margt verið merkilegt að sjá þá fylgisaukningu sem Framsóknarflokkurinn hefur notið síðustu vikurnar. Er nú svo komið að sumar kannanir sýna að flokkurinn hafi nánast hreinan þingmeirihluta og þykja það að sönnu tíðindi. Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Hefjum nýja sókn til framtíðar

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð leggur áherslu á nýja sókn í velferðarmálum á grundvelli þess árangurs sem náðst hefur í ríkisfjármálum." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Hólmsheiði gegn Vatnsmýri

Eftir Gunnar Finnsson: "Kostnaður við Hólmsheiðarflugvöll vanreiknaður. Landsbyggðinni væri gert að kosta böðul á sjálfa sig. Flottræfilsháttur á krepputímum." Meira
9. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Hvað skyldi sá spítali kosta á dag?

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Æ, það er eitthvað meira en lítið að í húsinu við Austurvöll á móti styttunni af Jóni okkar Sigurðssyni. Blessað fólkið sem þar ræður húsum kemur sér ekki saman um nokkurn skapaðan hlut." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Hvernig á að leysa fjárhagskreppuna í heilbrigðiskerfinu?

Eftir Stein Jónsson: "Víst er að sú frestun hefur varðveitt völd ráðherra við að miðstýra þessu stóra og flókna þjónustukerfi beint úr ráðuneytinu." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Íslendingar, sýnið fyrirhyggju og aðgát

Eftir Rune Jensen: "Við leggjum því til að Íslendingar hugi vel að stofnum laxa og annarra villtra fiska og dragi lærdóm af þeim mistökum sem aðrir laxeldismenn hafa gert." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Jafnræði óháð búsetu

Eftir Arnþrúði Heimisdóttur: "Til að viðhalda þessu yndislega mannlífi, og treysta það, þarf hið manngerða umhverfi, „kerfin“, að taka tillit til þess, og sýna landsbyggðinni skilning." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Réttlætismál aldraðra

Eftir Bjarna Benediktsson: "Frelsi einstaklingins til að ráða sínum málum sjálfur, afla sér tekna og verja þeim að vild á ekki að ljúka þegar lífeyrisaldri er náð." Meira
9. apríl 2013 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Úr bakkgír á Bakka

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Samstaða Þingeyinga og Eyfirðinga um málið hefur allar götur síðan verið einn af mikilvægustu þáttunum í framgangi verkefnisins" Meira
9. apríl 2013 | Velvakandi | 109 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Treystum ekki Framsókn Reynslan sem þjóðin hefur af Framsókn á síðustu öld og það sem liðið er af þessari er ekki góð. Á fyrri hluta síðustu aldar stóð Framsókn fyrir skömmtunum á nauðsynjavörum almennings og miklum höftum á framtaki fólks. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2013 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Brynfríður R. Halldórsdóttir

Brynfríður fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp 31. ágúst 1915. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 31. mars 2013. Foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson, bóndi í Bæjum, fæddur 14. október 1884, dáinn 19. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2013 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Guðmundur K. Magnússon

Guðmundur fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1941. Hann lést á Vífilsstöðum aðfaranótt 16. mars 2013 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Sólveig Guðmundsdóttir frá Indriðastöðum í Skorradal, f. 29. apríl 1901, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2013 | Minningargreinar | 5319 orð | 2 myndir

Herdís Þorvaldsdóttir

Herdís fæddist 15. október árið 1923 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Tómas Bjarnason og María Víðis Jónsdóttir. Herdís missti föður sinn ung, en ólst upp hjá móður sinni og fimm systkinum í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2013 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

Iðunn Gísladóttir

Iðunn Gísladóttir fæddist að Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Flóa 13. september 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson bóndi og hreppstjóri Stóru-Reykjum, f. 1877, d. 1960, og María Þ. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2013 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Lovísa Guðrún Jóhannsdóttir

Lovísa Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Lækjarbakka á Dalvík 22. október 1951, síðast til heimils á Heiðarvegi 21a Keflavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Hildur Pétursdóttir, f. 22. febrúar 1926, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2013 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Sigríður María Sigurgeirsdóttir

Sigríður María Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. mars 1974. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. mars 2013. Móðir Sigríðar Maríu er Guðrún Kristín Þorsteinsdóttir, fædd 1955. Faðir Sigríðar Maríu er Sigurgeir Bjarni Gunnarsson, fæddur 1951. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 2 myndir

Enn meiri gengisstyrking krónu yfir sumarið ólíkleg

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Gengi krónunnar hefur styrkst samfellt á umliðnum tveimur mánuðum og nemur hækkunin gagnvart evru meira en 11% frá því í lok janúar. Meira
9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Fasteignir fyrir 3 ma

Alls var 96 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 29. mars til og með 4. apríl. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 17 samningar um sérbýli og sex samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3. Meira
9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Fleiri farþegar í mars – en lélegri sætanýting

Alls ferðuðust 145 þúsund farþegar með Icelandair í millilandaflugi í mars og voru þeir 22% fleiri en í mars á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára í mars nam 31%. Meira
9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Gagnrýnir verð Farice

Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur samið við fyrirtækið Greenland Connect um netsamband til Norður-Ameríku gegnum sæstreng fyrirtækisins. Með þessu mun Hringdu tvöfalda útlandasamband sitt. Meira
9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Hlutabréf grískra banka hríðféllu í gær

Hlutabréf í tveimur grískum bönkum, National Bank of Greece og Eurobank, lækkuðu um rúm 30% þegar viðskipti hófust í kauphöllinni í Aþenu í gærmorgun. Meira
9. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Ætlar að hefja reglulegt flug til Newark

Ielandair mun hefja reglulegt áætlunarflug til Newark-flugvallar í New York hinn 28. október næstkomandi. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, samkvæmt frétt á heimasíðu Icelandair. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2013 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Hjálmur og ljós í góðu lagi

Áður en hjólað er af stað er mikilvægt að öll öryggisatriði séu á hreinu. Hjálminum má ekki gleyma og er vert að benda á að ending hjálma er að jafnaði fimm ár frá framleiðsludegi og þrjú ár frá söludegi. Meira
9. apríl 2013 | Daglegt líf | 1031 orð | 4 myndir

Hjólar annan hring fyrir veik börn

Eftir að hafa horft á jólamynd sem var uppfull af kærleika og gleði varð Róbert Þórhallsson fyrir hugljómun, hann varð að láta gott af sér leiða. Meira
9. apríl 2013 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

...hlauptu um Hafnarfjörðinn

Síðasta hlaupið í hlaupaseríu Actavis og FH verður á fimmtudaginn og hefst klukkan 19. Þetta er 5 kílómetra hlaup þar sem hlaupið er frá íþróttahúsinu á Strandgötu til norðurs í átt að Garðaholti. Meira
9. apríl 2013 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Lærðu að reima hlaupaskóna

Hlaupaæði hefur lagst á landann og eykst þátttaka í skipulögðum hlaupum ár frá ári. Gamlir íþróttajálkar taka fram hlaupaskóna og kalla fram keppnisskapið. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2013 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Afmælisgjöfin kemur frá Asíu

Ég ætla að eiga algjöran sigurvegaradag,“ segir Björg Magnúsdóttir, en hún er 28 ára í dag. Hún er stjórnmálafræðingur með MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Meira
9. apríl 2013 | Í dag | 292 orð

Af síra Snorra og dýrum stökum

Helgi Ormsson skrifaði og sagði að staka af ætt gagaraljóða sem ég birti í síðasta Vísnahorni væri lítið eitt öðru vísi í Heimsljósi (bls. 48 í Kraftbirtingarhljómi). Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Álfheiður Dögg Gunnarsdóttir

40 ára Álfheiður er Hafnfirðingur og viðskiptafræðingur hjá Ríkisendurskoðun. Maki: Jónas Ingi Pétursson, f. 1972, hagfr. hjá Ríkislögreglustjóra. Börn: Bergþóra Karen, f. 2000, Pétur Már, f. 2005, og Gunnar Ingi, f. 2008. Meira
9. apríl 2013 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sigursælir málaliðar. Meira
9. apríl 2013 | Fastir þættir | 205 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Reykjavík Fimmtudaginn 4. apríl var spilaður tvímenningur hjá Bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Keppt var á 10 borðum. Meðalskor var 216. Efstir í N/S: Valdimar Ásmundss. – Björn E. Péturss. Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Erlendur Salómonsson

50 ára Erlendur er Húsvíkingur en býr í Garðabæ og er húsasmíðameistari. Maki: Þórdís Anna Njálsdóttir, f. 1964, vinnur í Íslandsbanka. Börn: Finnur Már, f. 1986, Birgitta Rún, f. 1988, og Salómon Gunnar, f. 1994. Foreldrar: Salómon Gunnar Erlendsson,... Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 667 orð | 3 myndir

Fæddist í versta páskahreti sögunnar

Runólfur fæddist í hjónaherberginu uppi á lofti á Teigi í Fljótshlíð hinn 9. apríl 1963. „Þann dag brast á með versta páskahreti sögunnar, hitinn féll um rúmar 20 gráður og strádrap trjágróður víða um land sem frægt varð. Meira
9. apríl 2013 | Í dag | 32 orð

Málið

Endrum og eins breytist tungumálið. „Það gerir“, eins og maður nokkur sagði, „þessi andskotans nútími.“ Það er alltaf honum að kenna. Á miðöldum hurfu heil sérhljóð úr málinu. Þeirra er enn... Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sigurður Reinhold fæddist 7. nóvember kl. 3.06. Hann vó 3.360 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Birna Sif Sigurðardóttir og Ketill Valdemar Björnsson... Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Hafþór Darri fæddist 23. desember kl. 12.23. Hann vó 5.089 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Erlingsdóttir og Elías Ásgeir Baldvinsson... Meira
9. apríl 2013 | Í dag | 273 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 9.4. 1895. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, kennari í Stokkseyrarhreppi, og kona hans, Guðrún Magnúsdóttir. Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigrún Elva Guðmundsdóttir

30 ára Sigrún er fædd og uppalin í Þorlákshöfn en býr í Reykjavík og er hjúkrunarfræðingur. Maki: Sigurður Kristján Jensson, f. 1982, starfar við Kvikmyndaskóla Íslands. Sonur: Jens, f. 2011. Foreldrar: Guðmundur Sigurðsson, f. 1944, d. Meira
9. apríl 2013 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 d6 6. O-O Rf6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bd7 9. e3 h5 10. h4 Dc8 11. He1 O-O 12. b3 Bg4 13. Dd2 Re5 14. Bb2 He8 15. Hac1 Bh3 16. Bh1 Rfd7 17. Rd5 Rc5 18. Rb5 Ra6 19. Bd4 Rc6 20. Bxg7 Kxg7 21. b4 Dd7 22. a3 Bg4 23. Meira
9. apríl 2013 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sveinn Sæmundsson 85 ára Erla S. Guðmundsdóttir Ingibjörg F. Meira
9. apríl 2013 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Adolf Hitler er kominn aftur. Ekki skelmirinn úr seinna stríði heldur tvífari hans, köttur, sem olli ferfætlingum Víkverja hugarangri um langt skeið en hvarf svo sporlaust fyrir nokkrum mánuðum. Meira
9. apríl 2013 | Í dag | 14 orð

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum...

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum. Meira
9. apríl 2013 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. apríl 1949 Flugstöðvarbygging var formlega tekin í notkun á Keflavíkurflugvelli. Þar var flugafgreiðsla og hótel. „Fullkomnasta flugvallarhótel við Norður-Atlantshaf,“ sagði Tíminn. Ný flugstöð var vígð vorið 1987. 9. Meira

Íþróttir

9. apríl 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Agüero afgreiddi United

Glæsilegt mark frá Argentínumanninum Sergio Agüero gerði út um slag Manchesterliðanna á Old Trafford í gærkvöld. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Hef keyrt á milli sjúkraþjálfara“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 616 orð | 4 myndir

Eftir annan leikhluta hafði Stjarnan öll völd

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is „Við erum rosalega sáttir þar sem við þurftum að vinna einn útileik í Hólminum til þess að komast áfram. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Fimm met hjá Jóni Margeiri

Heims- og ólympíumethafinn í sundi fatlaðra, Jón Margeir Sverrisson, setti alls fimm Íslandsmet á alþjóðlegu móti í Eindhoven fyrir og um helgina. Hann setti Íslandsmet í 100 m skriðsundi, 55,26 sekúndur, og í 50 m skriðsundi, 25,30. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hlynur Bæringsson gulltryggði Sundsvall sigur á Norrköping þegar hann skoraði úr tveimur vítaskotum 6 sekúndum fyrir lok þriðja leiks liðanna í undanúrslitunum um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Valur Daníelsson og félagar hans í sænska liðinu AIK léku fyrsta heimaleikinn á nýjum leikvangi, Friends Arena, um nýliðna helgi þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Syrianska. 44. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Fylkir sjötta liðið áfram

Fylkismenn tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli, 2:2, við ÍBV á gervigrasvelli sínum í Árbænum. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar með tíu mörk í níu leikjum

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur tekið upp þráðinn með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, þar sem hann hætti í lok síðasta tímabils. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Toyotahöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Toyotahöllin: Keflavík – Valur (1:1) 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Egilshöll: Valur – KA 18.30 Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir – ÍBV 2:2 Davíð Þór...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir – ÍBV 2:2 Davíð Þór Ásbjörnsson 35., Agnar Bragi Magnússon 69. – Aaron Spear 14., Gunnar Már Guðmundsson 16. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Met hjá Bæjurum á ótrúlegum vetri

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bayern München skráði nafn sitt í sögubækur þýsku knattspyrnunnar með því að innbyrða 23. meistaratitilinn eftir 1:0 sigur gegn Eintracht Frankfurt. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Mig langaði til að prófa annað umhverfi

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er ekki búinn að semja en þetta er samt klárt. Ég verð þjálfari Volda. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Real og Dortmund eru líkleg

Flestir sparkspekingar reikna með því að nífaldir Evrópumeistarar Real Madrid og Dortmund nái að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Sóknarleikur Haukanna hvarf með Stefáni Rafni

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir landsleikjahlé hefst úrslitakeppnin í N1-deild karla í handbolta á laugardaginn þegar FH tekur á móti Fram klukkan 15. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Svíþjóð Undanúrslit, 3. leikur: Sundsvall – Norrköping 79:76...

Svíþjóð Undanúrslit, 3. leikur: Sundsvall – Norrköping 79:76 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 19 stig fyrir Sundsvall og átti 7 stoðsendingar. Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig og tók 11 fráköst. Meira
9. apríl 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Verðskuldar sannarlega kveðjuleik

„Þetta er athyglisverð hugmynd. Meira

Bílablað

9. apríl 2013 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

80% ætla að kaupa notaðan bíl

Niðurstaða nýrrar rannsóknar í Bretlandi á vegum fyrirtækis sem sérhæfir sig í lánveitingum til bifreiðakaupa leiðir í ljós að 80% þeirra Breta sem áforma bílkaup ætla fremur að kaupa notaðan bíl en nýjan. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

Aðdráttarafl og miklar væntingar

Að smíða eða smíða ekki sportjeppann Urus hefur verið að velkjast fyrir stjórnendum Lamborghini. Bíllinn var kynntur til sögunnar á sýningu í Peking snemma árs í fyrra en er nær leið áramótum virtist ítalski bílsmiðurinn gerast afhuga jeppanum. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 936 orð | 4 myndir

Appelsínuolía er galdurinn

Hverjum skyldi detta í hug í sömu andrá appelsína og hjólbarðar? Tæpast margir en bein tengsl eru samt á milli í einu tilviki, að minnsta kosti. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Chevroletinn lækkar í verði

Þróun gengis krónunnar gagnvart Bandaríkjadal ræður því að Bílabúð Benna hefur lækkað verð á öllum nýjum Chevrolet-bílum. Lækkunin er mismunandi eftir tegundum en getur verið allt að 400 þús. kr. „Bílaflotinn þarf að endurnýjast. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 122 orð

Freistast til fullra yfirráða

Volkswagen-fyrirtækið freistar þess að ná fullum yfirráðum yfir vörubílafyrirtækinu MAN. VW á sem stendur 75% hlutafjárins en vill það allt. Í þessu skyni hefur VW gert eigendum afgangs hlutafjárins kauptilboð, að sögn stjórnenda MAN. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 239 orð | 2 myndir

Góðærisbílar í aðalhlutverki

Nýafstaðin bílasýning í New York er sú síðasta í röð margra stórra alþjóðlegra sýninga þennan veturinn. Boðskapur umhverfisverndar keyrði þar ekki um þverbak. Þvert á móti voru einhverjir eldsneytisfrekustu bílar sem völ er á þar í aðalhlutverki. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Hvatt til lækkunar á verði bíla

Vistvænni bílar sem nota annars konar eldsneyti en bensín- og dísilolíu gætu stuðlað að því að gróðurhúsaloft í útblæstri bíla yrði 80% minna árið 2050 en það er í dag. Það myndi þýða 13% minnkun heildarloftmengunar í Bandaríkjunum. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 261 orð | 2 myndir

Kostnaður er mikill og aðsóknin minni

Skyldu andfætlingar okkar, Ástralar, vera að verða afhuga bílum? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. En alltjent vekur athygli, að í þessu risastóra landi fer engin bílasýning fram í ár. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 146 orð | 4 myndir

Lúxusinn hefur meðbyr

BMW-lúxusbílar njóta vinsælda í dag. Að minnsta kosti hefur sala á þeim góðan meðbyr núna,“ segir Loftur Ágústsson, markaðsstjóri BL. Fyrirtækið hélt sum sl. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 776 orð | 4 myndir

Mótorhjól eru fíkn

Seinnipart vetrar tóku fjórir Íslendingar sig saman og pökkuðu ofan í töskur fyrir einn hjólatúr. Hjólatúrinn var reyndar lengra í burtu en hjá flestum því ferðinni var heitið til Indlands þar sem þeir höfðu leigt sér Royal Enfield 500-hjól í tvær... Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 685 orð | 7 myndir

Ódýrari kostur í fjölskylduflokkinn

Skoda Rapid var kynntur á bílasýningunni í París síðastliðið haust og er nú kominn til Íslands. Margir Íslendingar sem komnir eru yfir fertugt kannast eflaust við Rapid-nafnið, en það var nokkurs konar sportútfærsla á Skoda 130 1984 með vélina aftur í. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 73 orð | 1 mynd

Reiknað með 1,8 millj. bíla

Umferð um Hvalfjarðargöngin hefur aukist nokkuð að undanförnu. Var í janúar sl. 14% meiri en sama mánuð í fyrra. Búist er við að í ár fari ríflega 1,8 milljónir bíla um göngin, sem er svipað og í fyrra. Meira
9. apríl 2013 | Bílablað | 106 orð | 2 myndir

Ræða verndandi vegi

Taka þarf öryggisþáttinn sterkt inn í myndina við hönnun vega. Frágangur, vegkantar, vegrið, að skilti séu rétt staðsett og fleira eru allt þættir sem skipta miklu máli,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.