Greinar miðvikudaginn 15. maí 2013

Fréttir

15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

250 milljónum yfir áætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lægsta tilboð í byggingu Húss íslenska fræða var tæpum 250 milljónum yfir kostnaðaráætlun Framkvæmdasýslu ríkisins. Verkið er stærsta byggingarverkefni ríkisins í rúman áratug. Þrír byggingarverktakar lögðu fram tilboð. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Affallsvatn niður fyrir botn Mývatns

Stjórn Landsvirkjunar hefur ekki tekið ákvörðun um hvort og hvenær verður sótt um virkjunarleyfi fyrir nýja virkjun í Bjarnarflagi. Það verður ekki gert fyrr en orkusölusamningar liggja fyrir og nýrri úttekt á gildandi mati á umhverfisáhrifum er lokið. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Auknar álögur á fjölskyldur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Miðað við skatta og gjaldskrárhækkanir meirihluta borgarinnar höfum við reiknað út að fimm manna fjölskylda mun hafa greitt 800 þúsund krónum meira til borgarkerfisins í lok árs en hún gerði árið 2010. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Bann við forverðmerkingum hefur verið til góðs

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Reynslan af banni við forverðmerkingum á kjötvörum sem sett var á árið 2011 er góð að mati Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 180 orð

Boðar þjóðaratkvæði

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breski Íhaldsflokkurinn lagði í gær fram drög að tillögu um að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu fyrir árslok 2017. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eggið fór í hreiðrið

Álft sem verpti eggi á ísilagða Hrísatjörnina í friðlandi Svarfdæla við Dalvík lá á egginu alla helgina eftir að tókst að lauma því í hreiðrið og má því vonast til að eggið klekist út. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Ekki lengur skynlausar skepnur

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vernd, velferð og veiðar villtra dýra eiga að vera lykilstoðir nýrrar löggjafar og stjórnsýslu, að mati nefndar sem vann skýrslu og tillögur um lagalega stöðu villtra fugla og villtra spendýra hér á landi. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ekki liggur fyrir hvaðan orkan fyrir kísilverið kemur

Óljóst er hvaðan fyrirhuguð kísilverksmiðja í Helguvík muni fá orku til framleiðslu sinnar, að mati Skipulagsstofnunar. Þá telur stofnunin að tímasett áform fyrirtækisins kunni að breytast umtalsvert vegna þessa. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ekki munu allir fá vinnu fyrir sumarið

Færri störf verða til í sumarátaki hins opinbera í ár en í fyrra. Þannig verða til 650 störf í sumar vegna átaksverkefnis ríkisstjórnarinnar en í fyrra voru þau 900 talsins. Bæði er um að ræða störf hjá ríkinu og hjá sveitarfélögum. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

ESB-samstarf veldur vonbrigðum

Stuðningur við evrópska samvinnu hefur minnkað og gagnkvæm tortryggni milli þjóða í álfunni vex, ef marka má skýrslu sem Pew-rannsóknamiðstöðin bandaríska birti í gær. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð

Fá að ganga í hjónaband

Þing Minnesota hefur nú endanlega samþykkt lög um rétt allra til að ganga í hjónaband, óháð kynhneigð. Lögin taka gildi í ágúst og verður Minnesota 12. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjalla um réttarstöðu flóttamanna

Á þverfaglegri ráðstefnu sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 15. maí, verður fjallað um meðferðarúrræði og réttarstöðu flóttamanna sem orðið hafa fyrir pyndingum og ómannúðlegri meðferð. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð

Forrit til varnar ritstuldi í háskóla

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fótboltaæfing í búddamusteri

Ungir, verðandi búddamunkar í Suður-Kóreu í fótbolta á námskeiði í Jogye-musterinu í Seoul í gær. Börnin dveljast í musterinu í tvær vikur fyrir afmælishátíð Búdda nk. föstudag. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 4 myndir

Frændur okkar Danir áfram

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í gærkvöldi í Malmö í Svíþjóð. Þar kepptu sextán þjóðir um tíu sæti í úrslitunum nk. laugardag. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fundur um lýðheilsu fullorðins fólks

Hverfisstjóri Breiðholts boðar til fundar miðvikudaginn 15. maí kl. 14.30-16.00 í Gerðubergi. Tilgangur fundarins er að vekja upp umræðu og vitund um nauðsyn hreyfingar fyrir fullorðið fólk. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hafna samstarfi um rannsókn

Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, vísaði í gær á bug boði Sýrlandsstjórnar um samstarf við rannsókn á sprengjutilræðum í tyrkneska bænum Reyhanli sem liggur við sýrlensku landamærin. Þar féll alls 51 í árásum um helgina. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hlegið og grínast á grasi grænu

Gunnar Björn, Jón Otti og Lárus nutu þess að vera úti við í Salahverfinu í Kópavogi í gær. Veður var stillt og sólin skein líkt og gleðin úr andliti þeirra, enda fátt annað hægt í góðra vina hópi. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan fær sektina

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að Húsasmiðjan hafi brotið lög með fullyrðingunni „landsins mesta úrval af pallaefni“. Einnig var 500 þúsund kr. sekt staðfest. Í úrskurði áfrýjunarnefndar er m.a. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Hægt að fá góða ávöxtun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raunávöxtun á dæmigerðum sparireikningi hefur verið jákvæð síðan í mars eftir að hafa verið neikvæð síðan í maí 2011. Er hér gengið út frá því að féð hafi verið á reikningnum í ár fram að þessum mánuðum. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

Hægt að finna alla með genið

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensk erfðagreining gæti fundið á svipstundu um 2.400 Íslendinga, 1.200 konur og 1.200 karla, sem eru með stökkbreytingu í krabbameinserfðavísinum BRCA2. „Það eru um 1. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð

ÍE vill ná til allra arfbera

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Leituðu að hælisleitendum

Tveir hælisleitendur voru handteknir á Grundartangasvæðinu í fyrrinótt af lögreglunni í Borgarnesi. Talið var að þeir ætluðu að lauma sér úr landi með skipum frá Grundartanga. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Leituðu á fjórum stöðum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði á fjórum stöðum í austurborg Reykjavíkur á föstudag og lagði hald á fíkniefni og fjármuni. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Lýsti reynslu af brjóstnámi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vakið hefur heimsathygli sú ákvörðun bandarísku leikkonunnar Angelinu Jolie að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að minnka hættuna á brjóstakrabbameini. Er henni hrósað fyrir að segja opinberlega frá reynslu sinni. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Markaðsfræðingurinn Laxness

Baksvið Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mótmæla vinnslu á olíusandi

Andstæðingar vinnslu á olíusandi efndu á mánudag til mótmæla í New York gegn því að lögð yrði olíuleiðsla frá Kanada og norðurhluta Bandaríkjanna til hreinsistöðva í Texas. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Opið lengur í sund um helgar

Helgarafgreiðslutími hverfissundlauga Reykjavíkurborgar verður lengdur um klukkustund frá og með 1. júní. Þeim verður nú lokað klukkan 19:00 á laugardögum og sunnudögum í stað 18:00 áður. Með hverfislaugum er átt við aðrar laugar en Laugardalslaug. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Óljóst hvaðan orkan kemur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur óljóst hvaðan fyrirhuguð kísilverksmiðja í Helguvík muni fá orku til framleiðslunnar. Þess vegna kunni tímasett áform fyrirtækisins að breytast umtalsvert. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Jökull Hann er heldur drungalegur á að líta, Goðlandsjökull í Mýrdalsjökli, og minnir okkur á að þótt sumarið sé á næsta leiti er veturinn og snjórinn alltaf skammt... Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Rúta lokaði veginum við Breiðdalsvík

Þjóðvegur eitt við Breiðdalsvík lokaðist um tíma í gær vegna rútu sem var þversum á veginum. Ekki var um slys að ræða samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, en aðstoð þurfti frá björgunarsveit við að losa rútuna og opna veginn. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ræðir við nýja ríkisstjórn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, mun óska eftir fundi með nýjum sjávarútvegsráðherra Íslands um leið og ný ríkisstjórn hefur tekið við hér á landi. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sigla umhverfis landið á afmælinu

Nú eru liðin fimmtíu ár frá því að trébátunum Knerrinum og Húna II var hleypt af stokkunum á Akureyri en báðir eru bátarnir hannaðir af skipasmíðameistaranum Tryggva Gunnarssyni. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Skálaberg RE 7 á heimleið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skálaberg RE 7, frystitogari sem Brim hf. keypti í fyrrahaust, er nú á heimleið frá Las Palmas á Kanaríeyjum og er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Stelpur rokka inn í sumarið

Anna Marsibil Clausen annamarsy@monitor.is Í dag hefst skráning í sumarbúðir á vegum Stelpur rokka. Þetta er í annað skipti sem sumarbúðirnar verða haldnar en markmið þeirra er að gefa stúlkum tækifæri til að láta ljós sitt skína og rödd sína heyrast. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Stóra útgjaldaliði vantaði

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stöðugt minna fé varið í bílakaup

Íslensk heimili vörðu að meðaltali um 156 þúsund krónum til kaupa á ökutækjum árið 2011, samanborið við 611 þúsund krónur árið 2007, framreiknað miðað við verðlag 2011. Þetta kemur fram í rannsókn Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Sumarvinna ekki auðfengin

Sviðsljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Háskóla- og framhaldsskólanemar huga nú margir hverjir að sumarvinnu eins og ár hvert. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Tekist á um aðgerðir gegn Íslendingum

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Harðar umræður urðu á fundi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel á mánudag um aðgerðir vegna makrílveiða Íslendinga. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri umsóknir

Vonast er til þess að hægt verði að tilkynna um styrki úr Fornminjasjóði fyrir lok maímánaðar, að sögn Agnesar Stefánsdóttur, fornleifafræðings hjá Minjastofnun Íslands. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ver kynlífsþrælkun í heimstyrjöldinni

Borgarstjórinn í Osaka í Japan, Toru Hashimoto, segir að kerfi sem útvegaði hermönnum landsins í seinni heimsstyrjöld svonefndar „þægindakonur“ hafi verið nauðsynlegt. Um var að ræða konur frá Kína og Kóreu, sem neyddar voru í... Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja auka hlut kvenna í fjölmiðlum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmdastjóri og fjárfestir, var kosin nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á aðalfundi félagsins í gær. Kosið er til formanns til tveggja ára í senn. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vilja Krakkaborg áfram á Þingborg

„Þetta olli mér vonbrigðum því að mínu mati þótti mér hinn kosturinn mun vænlegri,“ sagði Aðalsteinn Sveinsson, oddviti Flóahrepps. Íbúar Flóahrepps kusu um framtíðarstaðsetningu leikskólans Krakkaborgar í síðustu þingkosningum. Meira
15. maí 2013 | Erlendar fréttir | 83 orð

Vísa meintum CIA-njósnara úr landi

Rússar sögðust í gær hafa handtekið Ryan Fogle, meintan njósnara bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem hefði starfað við bandaríska sendiráðið í Moskvu. Honum var leyft að snúa aftur í sendiráðið en verður vísað úr landi, að sögn BBC . Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Vægi ökutækja í neyslunni hrundi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslensk heimili vörðu að meðaltali um 156 þúsund krónum til kaupa á ökutækjum árið 2011 en vörðu til samanburðar 611 þúsund krónum til sama útgjaldaliðar árið 2007, framreiknað miðað við verðlag 2011. Meira
15. maí 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Væntingar kjósenda óraunhæfar

„Stjórnmálamenn í efnahagskreppu suður af Íslandi myndu gefa mikið fyrir árangur eins og okkar. Þó má gera ráð fyrir að þeir myndu ekki kæra sig um þá kosninganiðurstöðu sem ríkisstjórnarflokkarnir hlutu,“ segir Steingrímur J. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2013 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Grátbrosleg hneykslunarorð

Katrín Júlíusdóttir, fráfarandi fjármálaráðherra, telur af og frá að ríkisstjórnin dragi nú upp aðra mynd af ríkisfjármálunum en fyrir kosningar. Meira
15. maí 2013 | Leiðarar | 570 orð

Óvenjulegar blikur

Það gengur sitthvað á, nær og fjær, bæði stórt og smátt Meira

Menning

15. maí 2013 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Ásgeir Trausti hitar upp fyrir OMAM í Evrópu

Ásgeir Trausti hefur í nægu að snúast en hann er um þessar mundir staddur á tónleikaferðalagi um Bretland þar sem hann hitar upp fyrir tónlistarmanninn John Grant á tíu tónleikum. Meira
15. maí 2013 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

„Sýningin verður að halda áfram sama hvað“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það fellur greinilega vel í kramið hér að Eyþór Ingi syngi á íslensku. Meira
15. maí 2013 | Kvikmyndir | 529 orð | 2 myndir

Betri verður sumarstórsmellur varla

Leikstjórn: J. J. Abrams. Handrit: Damon Lindelof, Roberto Orci og Alex Kurtzman. Aðalhlutverk: Chris Pine, Zachary Quinto, Simon Pegg, Zoe Saldana, Karl Urban, Benedict Cumberbatch og Alice Eve. 131 mínúta. Bandaríkin, 2013. Meira
15. maí 2013 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Gísli Örn leikur í Terra Infirma

Kvikmyndavefurinn Screen Daily greinir frá því að leikarinn Gísli Örn Garðarsson muni fara með hlutverk í kvikmyndinni Terra Infirma. Meira
15. maí 2013 | Bókmenntir | 33 orð | 1 mynd

Í 1. sæti franska glæpasagnalistans

Svörtuloft, skáldsaga Arnaldar Indriðasonar, situr nú í fyrsta sæti franska glæpasagnalistans og er auk þess í öðru sæti á heildarlistanum yfir mest seldu bækurnar sem þýðir að bókin er sú næstsöluhæsta í... Meira
15. maí 2013 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst í dag

Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi hefst í dag og verður opnunarmynd hennar The Great Gatsby eftir Baz Luhrmann. Blaðamaður Morgunblaðsins, Börkur Gunnarsson, sækir hátíðina og verða birtir pistlar frá honum meðan á henni stendur. Meira
15. maí 2013 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir útgáfu 42 bóka og tímaritaverkefna

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað útgáfustyrkjum fyrir árið 2013. Alls bárust 115 umsóknir um útgáfustyrki frá 62 aðilum en 20,4 milljónum var úthlutað til 42 verkefna. Meðal verkanna sem hlutu útgáfustyrki eru: Af jörðu. Meira
15. maí 2013 | Bókmenntir | 152 orð | 1 mynd

Misjafnar viðtökur nýrrar skáldsögu Dans Browns

Nýjasta skáldsaga Dans Browns, vinsælasta spennuhöfundar heimsbyggðarinnar, kom út í gær. Nefnist hún Inferno og hefur þess verið gætt að ekkert læki út um söguþráðinn. Meira
15. maí 2013 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Vanillugospelsöngvari

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
15. maí 2013 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Vortónleikar Strætókórsins

Strætókórinn heldur vortónleika kl. 19.30 í kvöld í Áskirkju og verða þeir síðustu tónleikar kórsins fyrir norrænt söngmót spor- og strætisvagnastjóra sem fram fer í Reykjavík í sumar, 13.-16. júní nk. Meira
15. maí 2013 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Þrengir að menningarumfjöllun

Undirritaður gerir þá kröfu til fjölmiðla að þeir fræði og bendi á það sem vel er gert og getur víkkað heim fólks enn frekar, hvort sem um nýsköpun í menningu og listum, vísnindauppgötvanir eða aðrar hræringar í mannlífinu er að ræða. Meira

Umræðan

15. maí 2013 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Endurreisn íslenskrar utanríkisstefnu er nauðsynleg

Eftir Óla Björn Kárason: "Á sex árum hafa íslenskir skattgreiðendur lagt fram tæpa 72 milljarða króna í rekstur utanríkisráðuneytisins undir stjórn Samfylkingarinnar." Meira
15. maí 2013 | Aðsent efni | 2005 orð | 2 myndir

Nokkur orð um ritgerðina Veikburða Hæstiréttur

Eftir Magnús Thoroddsen: "Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrv. hæstaréttardómari, hefir skrifað ritgerð er hann kallar Veikburða Hæstiréttur, Verulegra úrbóta er þörf. Útgefandi Almenna bókafélagið, 2013." Meira
15. maí 2013 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnir vinna alltaf kosningar

Ekki hvarfaði að mér að ég ætti eftir að sakna þeirrar ríkisstjórnar sem nú liggur banaleguna. Sú varð þó raunin í gær þegar ég fór að huga að efni í þennan pistil. Meira
15. maí 2013 | Velvakandi | 202 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Má Strandarsíkisskiltið ekki fá errið? Ég sá í Morgunblaðinu að þeir settu upp veglegt skilti við Skógafoss en tókst að stafsetja hann Skógarfoss. Nú ætla þeir að fjarlægja err-ið, sneyptir. Meira

Minningargreinar

15. maí 2013 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Birna Einarsdóttir

Birna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum 17. apríl 2013. Útför Birnu fór fram frá Bústaðakirkju í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Ella Sjöfn Ellertsdóttir

Ella Sjöfn Ellertsdóttir fæddist í Keflavík 15. maí 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. september 2012. Útför Ellu Sjafnar fór fram frá Útskálakirkju 28. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Eva Gerður Steindórsdóttir

Eva Gerður Steindórsdóttir fæddist á Stóru-Brekku í Arnarneshreppi 4. apríl 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 1. maí 2013. Eva var dóttir hjónanna Steindórs Rósinantssonar og Stefaníu Láru Ólafsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 18. október 1939 í Reykjavík. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 4. maí 2013. Faðir Guðrúnar var Kristján Gunnarsson skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík, f. 28. september 1912, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Gunnar Þorbergur Hannesson

Gunnar Þorbergur Hannesson fæddist í Reykjavík 5. mars 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. apríl 2013. Útför Gunnars fór fram frá Bústaðakirkju 3. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Gústaf Pálmi Ásmundsson

Gústaf Pálmi Ásmundsson fæddist í Reykjavík 3. október 1924. Hann lést á bráðadeild Landspítalans 6. maí 2013. Foreldrar hans voru Sigríður Pálína Gústafsdóttir húsmóðir, f. 14. júní 1901, d. 11. desember 1984 og Ásmundur Árnason afgreiðslumaður, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Jóhann Tómas Ingjaldsson

Jóhann Tómas Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 25. desember 1929. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 27. apríl 2013. Útför Jóhanns var gerð frá Áskirkju 8. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Jón Ingi Pálsson

Jón Ingi Pálsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu Jakaseli 18 í Reykjavík 12. apríl 2013. Útför Jóns Inga fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Ragnarsson

Jón Rúnar Ragnarsson fæddist 7. nóvember 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. maí 2013. Hann var sonur Helgu Jónsdóttur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd

Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi Ólafsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. maí 2013. Hann var sonur Ragnhildar G. Gísladóttur, f. 1904, d. 1996, frá Króki í Selárdal og Ólafs Þ. Kristjánssonar, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Pétur Júlíusson

Pétur Júlíusson fæddist í Borgarnesi 7. september 1928. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 3. maí 2013. Foreldrar Péturs voru Júlíus Pétursson verkamaður frá Miðdal í Kjós, f. 13. júlí 1887, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Foldar Sigurðsson

Sigurður Ingi Foldar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1981. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 26. apríl 2013. Útför Sigurðar Inga fór fram frá Háteigskirkju 8. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Sigurgeir Baldursson

Sigurgeir Baldursson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 2. maí 2013. Foreldrar hans eru Baldur Sigurgeirsson vélfræðingur, f. 20. janúar 1936 og Hrönn Jóhannesdóttir, f. 2. september 1935. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2013 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Þorgrímur Kristmundsson

Þorgrímur Kristmundsson fæddist að Húsum í Selárdal í Ketildalahreppi 12. maí 1925. Hann lést að hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Kristmundur Sumarliði Guðmundsson, fæddur að Hamri á Barðaströnd 26. október 1881, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Actavis er komið á Fortune 500 listann

Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Actavis. Meira
15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 3 myndir

Fjárfestingahorfur verstar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

FME telur möguleika á markaðsmisnotkun

Nokkuð hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að undanförnu að fjárfestar hafi gert hærri tilboð í hlutafjárútboðum en þeir geti staðið við. Meira
15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Kortaveltan á uppleið á nýjan leik í aprílmánuði

Heildarvelta kreditkorta í apríl nam 33 milljörðum króna og jókst veltan verulega frá mánuðinum á undan, samkvæmt Morgunkorni greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Minni verðbólga á Spáni

Verðbólga á Spáni lækkaði í apríl miðað við mánuðinn á undan samkvæmt nýjum tölum frá spænsku hagstofunni. Verðbólgan mælist nú 1,5% og hefur ekki verið lægri frá árinu 2010. Er lækkunin einkum rakin til lægra orkuverðs . Meira
15. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Minnsta verðbólga í Þýskalandi frá 2010

Verðbólga í Þýskalandi í apríl hefur ekki verið lægri í tvö og hálft ár samkvæmt tölum frá hagstofu landsins sem birtar voru í gær. Fram kemur í frétt AFP að verðbólgan hafi verið 1,2% miðað við tólf mánaða tímabil en var 1,4 % í mars. Meira

Daglegt líf

15. maí 2013 | Daglegt líf | 714 orð | 7 myndir

Ég hef elt fugla alla mína tíð

Helgi hefur s.l fjögur ár aldrei farið út án þess að hafa myndavélina á bumbunni, eins og hann orðar það sjálfur. Fuglar hafa verið honum hugleiknir alla tíð og nú hefur hann sent frá sér ljósmyndabók með fuglamyndum. Meira
15. maí 2013 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

...farið á danssýningu

Hin árlega danssýning Listskóla Rögnvaldar Ólafssonar hófst í gær og stendur hún til morgundagsins 16. maí. Í tilefni af 20 ára afmæli LRÓ verða danssýningar viðameiri en undanfarin ár. Yngri deildin (nemendur 3-9 ára) sýnir í dag, miðvikudag, kl 17. Meira
15. maí 2013 | Daglegt líf | 96 orð | 2 myndir

Framsækin og djörf verk

Útskriftarsýning myndlistardeildar Fjölbrautaskólans í Breiðholti var opnuð sl. föstudag í galleríinu Líf fyrir Líf, Laugavegi 103, en galleríið er á vegum ABC hjálparstarfs. Meira
15. maí 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Njótum þjónustu landsins

Nú þegar sólin hækkar á lofti og ferðahugurinn sækir á landann getur verið sniðugt að skipuleggja bæði komandi helgar og sumarfrí. Á vefsíðunni islandermedetta. Meira
15. maí 2013 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Skátar safna saman 16 rúmmetrum af rusli í Stapavík

Skátarnir í skátafélaginu Héraðsbúum á Egilsstöðum láta sér náttúruna varða en þeir söfnuðust saman um síðustu helgi til að hreinsa ströndina í Stapavík. Meira

Fastir þættir

15. maí 2013 | Í dag | 266 orð

Af kveðskap Grá Skeggs og kerlingar á Holtinu

Þær eru margar furðuverurnar í samfélagi hagyrðinga. Ein þeirra er Grá Skeggur sem skaut einn daginn upp kollinum á fésbók án frekari skýringa, þó að eflaust státi hann af kennitölu í þjóðskrá í einhverri birtingarmynd. Meira
15. maí 2013 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Bjarki Elíasson

Bjarki Elíasson fæddist á Dalvík 15.5. 1923 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Elías Halldórsson, trésmíðameistari og úr- og gullsmiður á Dalvík, og k.h., Friðrika Jónsdóttir húsfreyja. Meira
15. maí 2013 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lítil fórnfýsi. Meira
15. maí 2013 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálmarnir 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Helgi Pjetur Jóhannsson

30 ára Helgi lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og er hönnuður og einn eigenda Stokkur Softvare. Maki: Erla Björgheim, f. 1982, sem starfar í markaðsdeild Nova. Sonur: Henrik Hugi, f. 2008. Foreldrar: Jóhann H. Jónsson, f. 1943, fyrrv. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Katrín Júlía Pálmadóttir

30 ára Katrín ólst upp á Akureyri, lauk BA-prófi í ensku frá HÍ, er búsett á Akureyri og er að koma úr fæðingarorlofi um þessar mundir. Maki: Fannar Þór Gunnarsson, f. 1978, sjómaður. Börn: Fannar Nói, f. 2012, og Lea Björk, f. 2004 (stjúpdóttir). Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Lúðvík Bergmann

40 ára Lúðvík er framkvæmdastjóri Búaðfanga, búsettur í Bakkakoti. Maki: Elísabet María Jónsdóttir, f. 1975, bóndi í Bakkakoti. Börn: Róbert Bergmann, f. 1996; Saga Tíbrá Bergmann, f. 2000, og Jón Ársæll Bergmann, f. 2005. Foreldrar: Hörður Bergmann, f. Meira
15. maí 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

Flestir kunna að nota hamar í þágufalli. Það er gert með hamri . Öðru máli gegnir um humar . Þá segja margir hiklaust „Matseðillinn samanstóð af humar ...“ og hæla „humarnum“ á hvert reipi. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Mætir með köku og mjólk á æfingu

Handboltakappinn Daníel Berg Grétarsson ætlar að gleðja liðsfélaga sína í HK í tilefni dagsins en hann er 28 ára í dag. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hveragerði Adda Dís fæddist 19. september. Hún vó 3.990 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Elínborg María Ólafsdóttir og Gísli Reynir Runólfsson... Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Dalvík Þórlaug Diljá Freysdóttir fæddist 24. september. Hún vó 3.530 gr og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Pálsdóttir og Freyr Antonsson... Meira
15. maí 2013 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. g3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O He8 10. Rd2 b6 11. a4 Rbd7 12. h3 a6 13. Hb1 De7 14. Rc4 Re5 15. Rxb6 Hb8 16. Rxc8 Hexc8 17. b3 Rh5 18. Bd2 Hc7 19. Dc2 Hcb7 20. Hfc1 f5 21. e3 Rf6 22. Re2 Re4 23. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Snorri Jónsson 80 ára Helgi Theódór Andersen Steinn Guðmundsson Sveinn J. Meira
15. maí 2013 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Að undanförnu hefur verið áberandi í umræðu að skólar og atvinnulíf þurfi að ganga í takt. Koma verði til móts við þarfir fyrirtækja, en mörgum þeirra stendur fyrir þrifum að fá ekki tæknimenntað fólk í vinnu. Meira
15. maí 2013 | Árnað heilla | 418 orð | 3 myndir

Þau sigla um sundin blá

Þórarinn fæddist í Reykjavík 15.5. 1943 og ólst þar upp. Meira
15. maí 2013 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. maí 1941 Alþingi samþykkti að fresta þingkosningum um allt að fjögur ár vegna hins óvenjulega ástands sem ríkti í landinu, sem þá var hernumið. Kosið var þó strax á næsta ári. 15. maí 1952 Fiskveiðilögsagan var færð úr þremur sjómílum í fjórar. Meira

Íþróttir

15. maí 2013 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Aðeins einu sinni áður unnið fyrstu tvo

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Valur fer vel af stað í Pepsi-deild karla í fótbolta en liðið vann í fyrradag annan leikinn í röð þegar það lagði ÍA á Akranesvelli, 3:1. Valur vann Fylki, 2:1, í fyrstu umferð, einnig á útivelli. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

AEK á leið í gjaldþrot

Knattspyrnufélagið AEK í Aþenu tilkynnti í gær að það ætlaði að fara fram á gjaldþrotaskipti og hefja nýtt líf í 3. deildinni grísku. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Ansi ljúf tilfinning

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kiel varð í gærkvöld þýskur meistari í handknattleik í 18. sinn og í 10. skipti frá árinu 2000 þegar liðið bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen, 31:25, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í deildinni. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir fallnir

Wigan skráði nafn sitt í sögubækur ensku knattspyrnunnar í gærkvöld en í fyrsta skipti féllu ríkjandi bikarmeistarar úr ensku úrvalsdeildinni. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 545 orð | 3 myndir

Eðlilegur hlutur að fagna mörkum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var góður sigur. Maður var smá smeykur fyrir leikinn því það var aðeins búið að tala um hvað Keflvíkingarnir voru góðir gegn FH en það hjálpaði okkur líka í undirbúningi fyrir leikinn. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stefán Arnarson , þjálfari deildar- og bikarmeistara Vals í handbolta kvenna, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið og heldur því áfram með liðið. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Golfsumarið handan við hornið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þó vorið hafi verið óvenjukalt hérna á eyjunni er Golfsambandinu þó ekkert að vanbúnaði að hefja leik á mótaröðum GSÍ og munu börnin og unglingarnir ríða á vaðið í Þorlákshöfn og Grindavík hinn 18. maí næstkomandi. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 114 orð

Gordon með þrjú fyrir ÍBV

Shaneka Gordon var á skotskónum með liði ÍBV sem skellti nýliðum HK/Víkings, 7:2, í Eyjum þegar liðin áttust við í Pepsi-deildinni. Rosie Sutton, Bryndís Jóhannesdóttir, Bryndís H. Kristinsdóttir og Ana María López gerðu hin fjögur mörk ÍBV. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Stjarnan 1:2 Mateja Zver 65. &ndash...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Stjarnan 1:2 Mateja Zver 65. – Harpa Þorsteinsdóttir 10., Eva Friðjónsdóttir 27. ÍBV – HK/Víkingur 7:2 Shaneka Gordon 7., 9. ,85., Rosie Sutton 11., Bryndís Jóhannsdóttir 38., Bryndís Hrönn Kristinsdóttir... Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Richard tekur við liði Akureyringa

Richard Eiríkur Tähtinen hefur verið ráðinn þjálfari SA Víkinga, sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar karla í íshokkíi. Frá þessu er greint á heimasíðu Skautafélags Akureyrar. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Sterkur Stjörnusigur

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það var baráttuslagur á Akureyri þegar Þór/KA tók á móti Stjörnunni. Þessum liðum er spáð góðu gengi í sumar og því var búist við hörkuleik. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 128 orð

Tandri Már samdi við lið TM Tönder

Tandri Már Konráðsson, stórskytta úr HK, er búinn að ganga frá samningi við danska fyrstudeildarliðið TM Tönder. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Chicago – Miami 65:88...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Chicago – Miami 65:88 *Staðan er 3:1 fyrir Miami. Vesturdeild, undanúrslit: Memphis – Oklahoma City 103:97 *Eftir framlengingu. Staðan er 3:1 fyrir... Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Þrumufleygur Þórdísar

Í Kópavogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik minnti á sig í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og vann Val 1:0 á Kópavogsvellinum. Breiðabliki var spáð 4. sæti en Val 2. sæti í árlegri spá forráðamanna liðanna fyrir Íslandsmótið. Meira
15. maí 2013 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – RN Löwen 31:25 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Kiel – RN Löwen 31:25 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson tvö. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. • Alexander Petersson skoraði ekkert mark fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson tvö. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.