Greinar miðvikudaginn 5. júní 2013

Fréttir

5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

650 kíló af landsliðsfatnaði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Aðalskipulag fer í auglýsingu

Borgarstjórn samþykkti í gær að setja nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavíkurborg í auglýsingu. Aðalskipulagið á að gilda til ársins 2030. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 342 orð | 4 myndir

„Hundraðþúsundkallar fljóta burtu“

SVIPMYND Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Skjótt skipast veður í lofti. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

„Kerfið virkar ekki“

„Kerfið sem á að fylgjast með lausagöngu hunda virkar ekki. Það starfar fyrst og fremst á þeim tíma þegar vandamálið er síst til staðar,“ segir Jóhann Skírnisson, íbúi við Bugðu í Norðlingaholti. Meira
5. júní 2013 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Biðjast afsökunar á lögregluofbeldi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðamenn í Ankara sneru við blaðinu í gær og báðu þá sem særst hafa í átökum við lögreglu undanfarna daga afsökunar á þeirri hörku sem beitt hefði verið. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Bílaumferðin fer vaxandi að nýju

Bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu í maí jókst um 3,5% frá sama mánuði fyrir ári samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð

Bjarga þarf máttvana Bjargráðasjóði

„Sjóðurinn er heldur máttvana nema til komi aukið fjármagn,“ segir Árni Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Bjargráðasjóðs, um stöðu sjóðsins nú þegar við blasir mikið tjón hjá bændum norðanlands vegna kalskemmda. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Bjarnablíða í stað Jóhönnuhrets

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru kærkomin umskipti frá því sem var. Við kölluðum veðrið eftir kosningar Jóhönnuhret en þetta er Bjarnablíða,“ segir Erlingur B. Thoroddsen, hótelstjóri á Hótel Norðurljósum á Raufarhöfn. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Breyttu verkferlum eftir alvarlegt atvik

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rannsóknarnefnd flugslysa gerir meðal annars athugasemdir við verkferla Icelandair og Flugmálastjórnar í skýrslu sinni um alvarlegt flugatvik sem átti sér stað undan strönd Suður-Englands fyrir fimm árum. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ekki samþykkt að breyta nafni Stekkjarbakka

Borgarráð Reykjavíkur hefur ekki samþykkt að breyta nafni götunnar Stekkjarbakka eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Tillaga um að hluti Stekkjarbakka fengi nafnið Elliðaárbakki var hvorki samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði né borgarráði. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölgar hægt en örugglega í íslenska arnarstofninum

Reglubundin vöktun hefur leitt í ljós að orpið var í 47 arnarhreiður í vor. Íslenski arnarstofninn er nú í kringum 70 pör og hefur þrefaldast á síðustu fimmtíu árum en hlutfall geldpara er hátt og aðeins þriðjungur arnarpara kemur upp unga á ári hverju. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Gasið er ekki hættulegt

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu, ásamt samstarfsaðilum, ýtti í gær úr vör forvarnaverkefni um meðferð og meðhöndlun á gasi. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gengið um Þingvelli utan alfaraleiðar

Ólafur S. Andrésson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Sigrún Helgadóttir, rithöfundur, leiða gönguferð um Þingvallaþjóðgarð utan alfaraleiðar laugardaginn 8. júní. Lagt verður af stað frá Nautatanga/Vatnsviki kl. 10. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 5 myndir

Gera ekki veður út af veðrinu

Sviðsljós Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is „Íslendingar eru ekki þeir einu sem eru óheppnir með veður í ár,“ segir Bandaríkjamaðurinn Allan Kay sem er hér á landi ásamt eiginkonu sinni Gwen. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Golli

Í roki og rigningu Ferðamenn í Laugardalnum létu ekki hráslagaveður á sig fá eða aftra sér frá því að tjalda, enda hefðu þeir líklega farið eitthvað annað ef þeir hefðu ætlað að liggja í... Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hannes Hlífar og Björn efstir

Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari og Björn Þorfinnsson, alþjóðlegur meistari, unnu skákir sínar í gær og eru efstir á Opna Íslandsmótinu með 5½ vinning. Þeir mætast í sjöundu umferð mótsins í dag. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður

Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður lést í gær, 66 ára að aldri. Hann var staddur í sumarleyfi í Taílandi. Banamein hans var hjartaáfall. Meira
5. júní 2013 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Hetja sannleikans – eða landráðamaður?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Réttarhöld yfir bandaríska hermanninum Bradley E. Manning eru hafin fyrir herdómstóli í Fort Meade í Maryland og talið að þau geti staðið yfir í nokkra mánuði. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hundrað metrar farnir úr veginum eftir skriðu

„Vegurinn er mikið skemmdur, það eru farnir um hundrað metrar úr honum. Við vorum að giska á að um tvö þúsund rúmmetrar af möl væru farnir úr veginum,“ segir Gunnar Bóasson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Húsavík. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Hægt að byggja sig upp í starfinu

Ný starfsstöð Fjölskylduhjálpar Íslands var opnuð í gær að Iðufelli 14 í Breiðholti. Húsnæðið er mun stærra en það fyrra. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var viðstaddur opnunina ásamt sjálfboðaliðum sem koma að starfinu. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hækkar í Hálslóni um hálfan metra á dag

Vorflóð eru hafin á vatnasviði Fljótsdalsstöðvar og hækkar nú hratt í Hálslóni, sem fór lægst í um 570 m yfir sjávarmáli. Innrennslið eykst nú dag frá degi og hækkar nú um hálfan metra á dag. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Íslendingur í 12 ára fangelsi í Danmörku

Guðmundur Ingi Þóroddsson var á mánudag dæmdur í 12 ára fangelsi í Danmörku fyrir þátt sinn í stórfelldu fíkniefnasmygli. RÚV greindi frá þessu í fréttum sínum í gær. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Leita til kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa

Baksvið María M. Jóhannsdóttir mariam@mbl.is Það getur verið tímafrekt og kostnaðarsamt að leita til dómstóla og oft borgar það sig ekki þegar um litlar fjárhæðir er að ræða. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lýsing uppfyllir lagaskilyrði

Í frétt Morgunblaðsins í gær um málefni Lýsingar, sem birtist á bls. 6, var orðinu „ekki“ fyrir mistök bætt inn í tilvitnun af heimasíðu félagsins sem gerbreytti merkingunni. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Margar hendur vinna létt verk

Vaskir karlar úr Bræðrafélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði létu hendur standa fram úr ermum í gær, tóku bekki kirkjunnar upp og báru þá út. Ástæða þessa er sú að skipta á um áklæði á öllum bekkjunum, en það er nokkuð komið til ára sinna. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð

Matvælastofnun varar við efni í fæðubótarefnum sem getur reynst banvænt

Matvælastofnun hefur varað við notkun fæðubótarefna eða megrunarvara sem innihalda efnið 2,4-dínítrófenól (2,4 dintirophenol eða DNP). Meira
5. júní 2013 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Máli gegn Pistorius frestað fram í ágúst

Réttarhaldið í gærmorgun í máli Oscars Pistoriusar í Suður-Afríku tók aðeins um tíu mínútur, dómarinn samþykkti beiðni ákæruvaldsins um frestun á fyrirtöku þar til 19. ágúst. Vill ákæruvaldið lengri tíma til að rannsaka málið. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Orpið í 47 arnarhreiður í vor

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Reglubundin vöktun með íslenska arnarstofninum leiddi í ljós að orpið var í 47 hreiður í vor. Meira
5. júní 2013 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Óttast mikil flóð í Dresden

Vatnsborð fljóta í Þýskalandi hélt áfram að hækka í gær, flóð eru í stórum hluta Bæjaralands í suðri og austurhéraðanna og vatnsborð Rínar var byrjað að hækka í gær. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarmaður ráðherra

Ingvar Pétur Guðbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ingvar Pétur hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu, hjá Landsvirkjun og Sláturhúsinu á Hellu við skrifstofustörf. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Ríkið þarf að leggja hönd á plóg

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Sjóðurinn er heldur máttvana nema til komi aukið fjármagn,“ segir Árni Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Bjargráðasjóðs, en bændur á Norðurlandi hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna kalskemmda á túnum. Meira
5. júní 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Rætt um að Kolumbía fái aðild

Roberta Jackson, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna fyrir málefni Vesturálfu, segir vel koma til greina að Bandaríkin muni styðja aðild Kolumbíu að Atlantshafsbandalaginu, NATO, segir í frétt AFP. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Seldu kröfur á 28 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitastjórn gamla Landsbankans seldi í mars allar kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sigmundur á fundi Barentsráðs

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sat leiðtogafund Barentsráðsins í gær. Fundurinn fór fram í Kirkenes í Noregi, en 20 ár eru síðan samstarf þátttökuríkjanna á grundvelli Barentsráðsins hófst. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Skjöldur um Surtsey afhjúpaður

Umhverfisstofnun hefur látið útbúa skjöld um skráningu Surtseyjar á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Skjöldurinn er á Breiðabakka á Heimaey og verður afhjúpaður í dag, 5. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Slagviðri truflar ekki fríið

Það verður seint sagt að íslenskt veðurfar hafi sýnt sínar bestu hliðar það sem af er sumri og Íslendingar virðast flestir langþreyttir á rigningu og kulda. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Starfsaldursforseti og síðan forseti

Í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar við setningu Alþingis á morgun verður Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, starfsaldursforseti. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Strætisvagnar Austurlands af stað

Strætisvagnar Austurlands (SVAust) hefja formlega göngu sína í dag. Leiðarkerfi SVAust hefur verið rekið í hálft annað ár sem þróunarverkefni. Því var upphaflega hrundið af stað af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrú. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Uppboð á munum í Góða hirðinum

Boðnir verða upp 15 sjaldséðir munir, styttur eftir Guðmund frá Miðdal ásamt gull- og silfurmyntum, í verslun Góða hirðisins við Fellsmúla í Reykjavík. Uppboðið verður á morgun, fimmtudag, og hefst klukkan 16.30. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Vilja styrkja tengslin við Ísland

Viðtal Skúli Hansen skulih@mbl.is Samskipti Íslands og Bandaríkjanna eru sterk og reikna má með því að ríkin tvö haldi áfram að vinna saman sem vinaþjóðir og í viðskiptum hvort við annað. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vill draga úr skerðingum lífeyrisþega

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun á næstunni leggja fyrir ríkisstjórn frumvarp sem miðar að því að draga úr þeim skerðingum sem lífeyrisþegar hafa orðið fyrir frá árinu 2009. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Yngismeyjar í sól og sumaryl á Akureyri

Veðrið fór mildum höndum um Norðlendinga í gær. Þessar ungu telpur nutu lífsins í Sundlaug Akureyrar í gær ásamt fjölda fólks. Frábært veður var á Akureyri í gær og á óopinberum hitamælum í höfuðstað Norðurlands fór hitinn yfir 20 stig. Meira
5. júní 2013 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Þingmenn fá spjaldtölvur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framundan er að spjaldtölvuvæða Alþingi og væntanlega mun Alþingi kaupa 63 nýjar spjaldtölvur á næstu vikum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2013 | Leiðarar | 721 orð

Afnám skattpíningar

Breyta þarf hratt um kúrs í málefnum sjávarútvegsins Meira
5. júní 2013 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

Hvað er menning? Hver spyr?

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Einu sinni var menningin háborg vinstrimanna á Íslandi. Meira

Menning

5. júní 2013 | Tónlist | 386 orð | 2 myndir

Andstæður 1970 og 2013

Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó, Kjartan Valdimarsson píanó og harmonikka, Gunnar Hrafnsson bassi og Guðmundur Steingrímsson trommur. 30.5. 2013. Kjell Bækkelund og Bengt Hallberg píanó, Jón Sigurðsson bassi og Guðmundur Steingrímsson trommur. 23.6. 1970. Meira
5. júní 2013 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Fæðingarsögur og klikkaðir karlar

Sunnudagskvöldin virðast vera einu kvöldin sem vert er að gefa sér tíma fyrir framan sjónvarpið þessa dagana. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Garðveisla í 30 ár

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Hátíðarviðburðir í beinni útsendingu

Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hefst í dag í Reykjanesbæ og stendur til 9. júní. Boðið verður upp á tilraunaútsendingar frá völdum viðburðum hennar á vefsíðu LiveEvents. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Jeff Beck í Vodafonehöllinni

Einn þekktasti rokkgítarleikari sögunnar, Jeff Beck, heldur tónleika í Vodafonehöllinni 27. júní nk. og eru þeir hluti herferðar Endgame, samtaka sem helga sig baráttu gegn útbreiðslu AIDS, malaríu og berkla í heiminum. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 191 orð | 5 myndir

Ljúfsár og laggóður

Þétt var setið á bekkjum og gólfi Fríkirkjunnar í Reykjavík síðastliðinn mánudag þar sem Daniel Johnston spilaði fyrir áhorfendur. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Lög eftir Jóhann G. á næstu plötu Geirs

Söngvarinn Geir Ólafsson vinnur nú að hljómplötu með lögum eftir tónlistarmanninn Jóhann G. Jóhannsson en lögin sem Geir syngur á plötunni hafa ekki verið gefin út áður. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Níu viðburðir á þremur dögum

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin dagana 19.-21. júní nk. í Hörpu en listrænn stjórnandi hennar er píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson. Meira
5. júní 2013 | Leiklist | 759 orð | 4 myndir

Spennandi verk í vinnslu

Þrír leikstjórar unnu með jafnmörg verk og voru nálgunarleiðirnar jafnólíkar og verkin sjálf. Meira
5. júní 2013 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Töframenn og feðgar

Now You See Me Hópur töframanna fremur bankarán í miðri töfrasýningu og deilir ránsfengnum með áhorfendum. En hvernig í ósköpunum fóru þeir að þessu? Alríkislögreglumaður er fenginn til að rannsaka málið og að sjálfsögðu er ekki allt sem sýnist. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 448 orð | 3 myndir

Ungt fólk í forgrunni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

ÚTÓN úthlutar fyrstu styrkjunum

Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, hefur úthlutað sínum fyrstu styrkjum og eru þeir hugsaðir sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði, eins og segir í tilkynningu. Meira
5. júní 2013 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Verk íslenskra ljósmyndara í galleríi í Helsinki

Sýningin Frontiers of Another Nature , með verkum sex íslenskra ljósmyndara frá Íslandi, opnaði í galleríinu Hyppolyte í Helsinki um helgina. Meira
5. júní 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Fríkirkjunni í kvöld

Vortónleikar Sönghóps Fríkirkjunnar verða í kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni eru sönglög eftir Tómas R. Einarsson kontrabassaleikara í nýrri útsetningu Gunnars Gunnarssonar. Meira
5. júní 2013 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

XL valin í aðalkeppni Karlovy Vary

Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur verið valin í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í Tékklandi sem haldin verður frá 28. júní til 6. júlí nk. Hátíðin er ein sú elsta og virtasta í heiminum. Meira

Umræðan

5. júní 2013 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Er menning og þjóð í jafnvægi?

Eftir Þórdísi Filipsdóttur: "Ýmsar spurningar vakna því að allir glíma við eitthvað í eigin ranni og aðstæður eru misjafnar." Meira
5. júní 2013 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Falleinkunn Dags B. Eggertssonar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Ólíðandi er að fjármálaráðherra Samfylkingarinnar skuli að Alþingi forspurðu skrifa undir söluyfirlýsingu á öllu flugvallarstæðinu til Reykjavíkurborgar." Meira
5. júní 2013 | Aðsent efni | 736 orð | 2 myndir

Landbúnaður og lífskjör

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Við þurfum að veita þróunarlöndum forgangsaðgang að matvælamarkaði okkar og hjálpa þeim að framleiða og flytja út matvæli, meðal annars til okkar." Meira
5. júní 2013 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Líf á öðrum plánetum

Rithöfundurinn Alan Bennett segir frá því í ritgerðasafninu The Uncommon Reader að konunglegur bókavörður Elísabetar Bretadrottningar hafi haldið að henni skáldsögum eftir Jane Austen en drottning hafi ekki kunnað að meta þær, því hún var svo hátt yfir... Meira
5. júní 2013 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir

Nýr innanlandsflugvöllur byggður á kostnað Reykjavíkurborgar?

Eftir Jón Jónsson: "Vilji Reykjavíkurborg ekki virða samgöngustefnu ríkisins, heldur gera atlögu að flugvellinum í krafti skipulagsvalds, gilda bótareglur skipulagslaga." Meira
5. júní 2013 | Velvakandi | 107 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Athyglisverð sýning í Sólheimum Sýningin sem nú stendur yfir í íþróttahúsinu á Sólheimum í Grímsnesi er allrar athygli verð, eins og reyndar annað starf sem þar fer fram. Á sýningunni eru skógrækt og mannrækt tengdar saman á áhrifamikinn hátt. Meira

Minningargreinar

5. júní 2013 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Birgir Guðmundsson

Birgir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. maí 2013. Birgir var sonur hjónanna Guðmundar I. Jónssonar múrara, f. 26. september 1914. d. 15. mars 1999, og Sigríðar Antonsdóttur saumakonu, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Karl Guðgeir Guðmundsson

Karl Guðgeir Guðmundsson fæddist í Barðsnesgerði í Norðfjarðarhreppi 11. september 1930. Hann lést á LSH Hringbraut 24. maí 2013. Foreldrar hans voru Þórunn Guðbjörg Halldórsdóttir, húsfreyja, fædd á Þuríðarstöðum á Völlum, S-Múlasýslu 4. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 1497 orð | 3 myndir

Kristján S. Davíðsson

Kristján S. Davíðsson listmálari fæddist í Reykjavík 28. júlí 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. maí 2013. Foreldrar hans voru Davíð Friðlaugsson trésmiður á Patreksfirði, f. 20. ágúst 1885 í Skápadal á Rauðasandi, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Ólafur A. Ólafsson

Ólafur Alexander Ólafsson, alltaf kallaður Alli, fæddist í Lækjarkoti í Borgarfirði 27. janúar 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 28. maí 2013. Útför Ólafs fór fram frá Neskirkju 4. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 5697 orð | 1 mynd

Ragnheiður Dóróthea Árnadóttir

Ragnheiður Dóróthea Árnadóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 1. september 1939. Hún lést á Landspítalanum 23. maí 2013. Foreldrar hennar voru Árni Kristinn Hansson húsasmíðameistari, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Gísladóttir

Þóra Gísladóttir fæddist í Lambhaga á Rangárvöllum 19. júlí 1932. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Sigurþórsdóttir, f. 25. júlí 1895, d. 18. mars 1989, og Gísli Jón Nikulásson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Skúli Skúlason

Skúli Skúlason fæddist í Keflavík 31. mars 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. maí 2013. Útför Skúla fór fram frá Neskirkju 31. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2013 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Stefán Ó. Guðmundsson

Stefán Ó. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. júní 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. maí 2013. Útför Stefáns fór fram frá Fossvogskirkju 31. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Eitraðar eignir mögulega teknar út úr bankanum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Í uppkasti að skýrslu frá breskri þingnefnd sem rannsakar starfsemi bankakerfisins þar í landi er mælt með því að skipta Royal Bank of Scotland (RBS) upp í slæman og góðan banka. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Heildarveltan 4,6 ma

134 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þetta eru töluvert fleiri samningar en nemur meðaltalinu undanfarna þrjá mánuði, sem er 105 samningar á viku. Þetta kom fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands í gær. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Heldur dregur úr atvinnuleysi á Spáni

Atvinnuleysi mældist 25% á Spáni í maí, samkvæmt nýjum tölum á BBC í gær. Þetta er talsvert betri staða en í apríl þegar atvinnuleysi mældist 26,8% . Þetta jafngildir því að tæplega 4,9 milljónir manna hafi verið án vinnu í maímánuði. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Hlutabréf Billabong hrundu í verði um 41%

Verð hlutabréfa í ástralska tískuframleiðandanum Billabong hrapaði um 41% í kjölfar frétta um að tveir sjóðir hefðu ákveðið að hætta við yfirtöku á félaginu og væru þess í stað að horfa til þess að aðstoða fyrirtækið að greiða af skuldum sínum. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Mest velta með bréf Icelandair í maímánuði

Velta á hlutabréfamarkaði nam 76,6 mö.kr. í maí og mánuðurinn var þar með sá veltuhæsti eftir hrun. Á síðustu tveim mánuðum hafa tvö ný félög bæst á markað, VÍS í lok apríl og TM snemma í maí. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Metangas fyrir áramót?

Ljóst er að allnokkur seinkun verður á því að hægt verði að hefja vinnslu hauggass frá urðunarstaðnum í Glerárdal við Akureyri, samkvæmt því sem fram kemur í frétt á vef Norðurorku. Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Óvenjulítill halli var í upphafi árs

Samkvæmt nýjum tölum Seðlabankans var afgangur af viðskiptajöfnuði á fyrsta fjórðungi ársins, hvort sem horft er til jafnaðarins með eða án gömlu bankanna. Að gömlu bönkunum undanskildum var viðskiptajöfnuðurinn hagstæður um 14,4 milljarða á... Meira
5. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 2 myndir

Undirmálskóngur veðjar á Glitni

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt allar samþykktar kröfur á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Fyrir söluna var LBI þriðji stærsti kröfuhafi Glitnis. Meira

Daglegt líf

5. júní 2013 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Fjögurra landa list á Sólheimum

Þessa dagana dvelur hópur listnámsnemenda og kennara frá framhaldsskólum í fjórum löndum í vinnubúðum á Sólheimum í Grímsnesi. Meira
5. júní 2013 | Daglegt líf | 552 orð | 3 myndir

Fyrirtækið gengur fyrir skólanum

Meðlimir framleiðslufyrirtækisins Bobblehead Productions hafa verið iðnir við kolann að undanförnu og komu þeir meðal annars að gerð nýs myndbands Úlfs Úlfs. Þrátt fyrir að vera aðeins um tvítugt búa meðlimirnir yfir talsverðri reynslu og eru meðal annars með kvikmynd í fullri lengd í bígerð. Meira
5. júní 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Íslenskar spírur

Nýlega varð hægt að fá íslenskar spírur af ýmsum tegundum, undir nafni ECOSPÍRA, í verslunum hér á landi. Um er að ræða kærkomna viðbót í heilsuflóruna en spírur þykja afar hollar og aðstæður hér á landi kjörnar til að rækta þær. Meira
5. júní 2013 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd

Rímur opna hjörtu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Jú, það er ekki laust við að sést hafi tár á hvörmum einhverra þeirra áheyrenda, íslenskra og þýskra, sem mættu á viðburð í íslenska sendiráðinu í Berlín sl. föstudagskvöld. Meira
5. júní 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Sumarstarf hafið í Árbæjarsafni

Sumarstarfið í Árbæjarsafni er hafið. Sem fyrr verður mikið líf og fjör í litla þorpinu í Árbænum í allt sumar. Dagskráin er að venju fjölbreytt en á meðal viðburða má m.a. Meira

Fastir þættir

5. júní 2013 | Í dag | 279 orð

Af mjúku holdi og matseðlinum á Alþingi

Guðmundur Magnússon sendir Vísnahorninu kveðju: „Stóri-Moggi kom mér í opna skjöldu, vissi varla, hvaðan á mig stóð veðrið. Eftir smástund kom þetta: Handleggir þreytast og hausinn að klofna, ég heyri ekki neitt, er alveg að sofna. Meira
5. júní 2013 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Árni Elfar

Árni fæddist á Akureyri 5.6. 1928 en flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur þegar hann var á þriðja árinu. Foreldrar hans voru Benedikt Elfar Árnason, guðfræðingur, söngvari og leikfangasmiður, og Elísabet Þórunn Kristjánsdóttir verslunarmaður. Meira
5. júní 2013 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tölvan talar. S-Allir Norður &spade;D53 &heart;G953 ⋄G952 &klubs;G4 Vestur Austur &spade;96 &spade;107 &heart;82 &heart;KD107 ⋄D107 ⋄K843 &klubs;K86532 &klubs;D107 Suður &spade;ÁKG842 &heart;Á63 ⋄Á6 &klubs;Á9 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. júní 2013 | Fastir þættir | 79 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Félag eldri borgara Reykjavík Mánudaginn 3. júní var spilaður tvímenningur hjá Bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Keppt var á 14 borðum. Meðalskor var 312 stig. Meira
5. júní 2013 | Í dag | 24 orð

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað...

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað þig, fyrir því hef ég látið náð mína haldast við þig. Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Elín Harpa Valgeirsdóttir

30 ára Elín ólst upp á Selfossi, lauk kennaraprófi frá HÍ og er að hefja kennslu við Melaskólann. Systur: Borghildur Valgeirsdóttir, f. 1980, íþróttafr., og Margrét Valgeirsdóttir, f. 1989, kennaranemi í Noregi. Foreldrar: Valgeir Jónsson, f. Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Er hvergi nærri hættur í tónlist

Ég ætla aðallega að taka því rólega á afmælisdaginn sjálfan,“ segir Einar Valur Scheving tónlistarmaður sem kveðst hafa litla þörf fyrir veisluhöld á stórafmælinu. Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 499 orð | 3 myndir

Í baráttunni um kjaramál og kvenréttindi

Drífa fæddist í Reykjavík en flutti með fjölskyldunni á Hellu er hún var fjögurra ár og átti þar heima í tvö ár. Næstu fimm árin bjó fjölskyldan í Lundi í Svíþjóð og hóf Drífa þar grunnskólagöngu sína. Meira
5. júní 2013 | Í dag | 57 orð

Málið

Líti maður við e-s staðar þýðir það að maður lítur um öxl þar – ef maður er t.d. á hlaupum og vill gá hvort fjandinn er á hælunum á manni. Komi maður við e-s staðar þýðir það að maður á leið um eða hjá og staldrar þar við . Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Sandgerði Gestur Páll fæddist 20. október kl. 4:21. Hann vó 3.190 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Gróa Axelsdóttir og Auðunn Pálsson... Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Helga Lind fæddist 30. júlí kl. 9.03. Hún vó 3.410 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Nína Björk Gísladóttir og Viðar Þór Ríkharðsson... Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Elínborg Sveinsdóttir

50 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá VÍ, prófum í markaðs- og útflutningsfræði frá Endurmenntun HÍ og er sölufulltrúi hjá fasteignasölunni Bæ. Dóttir: Hekla Brá, f. 2000. Foreldrar: Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 1934, d. Meira
5. júní 2013 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bd3 a6 7. Bg5 Be7 8. f4 Rbd7 9. Df3 h6 10. Bh4 g5 11. fxg5 Re5 12. De2 Rh7 13. 0-0-0 Rf8 14. Kb1 Rfg6 15. Bg3 hxg5 16. Hdf1 Da5 17. Rb3 Dc7 18. Hf2 Bd7 19. Hhf1 0-0-0 20. h3 Kb8 21. De3 g4 22. Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Sólveig Eyfeld Unnardóttir

30 ára Sólveig ólst upp á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, var að ljúka BA-prófi í sálfræði frá HA og stefnir á M.Ed.-próf í menntunarfr. Dóttir: Athena Freyja Eyfeld, f. 2010. Foreldrar: Jóhann Ólafsson, f. Meira
5. júní 2013 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Loftur J. Guðbjartsson Vilhjálmur Eyjólfsson 85 ára Halldóra Ólafsdóttir Haukur Ólafsson Ragna Sigurðardóttir 80 ára Gunnar Guðmundsson Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir Kristján L. Meira
5. júní 2013 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Þá er ljóst að Miami Heat og San Antonio Spurs munu eigast við í úrslitum bandaríska körfuboltans. Þegar úrslitakeppnin hefst í NBA freistast Víkverji til að vaka fram á nótt yfir körfuboltaleikjum. Á hverju ári lofar hann sjálfum sér að nú sé komið... Meira
5. júní 2013 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. júní 1885 Bríet Bjarnhéðinsdóttir skrifaði „ritgerð“ í Fjallkonuna um menntun og réttindi kvenna. Þetta er talin fyrsta grein sem íslensk kona hefur skrifað í opinbert blað. 5. Meira

Íþróttir

5. júní 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

4. deild karla B Berserkir – Stál-úlfur 3:1 KH &ndash...

4. deild karla B Berserkir – Stál-úlfur 3:1 KH – Skallagrímur 4:0 *Skínandi 9 stig, Berserkir 7, Skallagrímur 4, Stál-úlfur 3, KH 4, KB 4, Snæfell/Geislinn 1, Kormákur/Hvöt 1. Svíþjóð Malmö – Gautaborg 3:1 • Þóra B. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Ásdís mætir þremur af þeim bestu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir verður heldur betur í góðum hópi spjótkastara annað kvöld þegar hún tekur þátt í Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Róm. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Ég er opinn fyrir öllu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Framtíð landsliðsmannsins Birkis Bjarnasonar, sem leikið hefur alla leiki Íslands í undankeppni HM í knattspyrnu, er í lausu lofti þessa dagana. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eftir sex ára starf hjá Badmintonsambandi Íslands (BSÍ) hefur Árni Þór Hallgrímsson , landsliðsþjálfari í badminton, ákveðið að láta af því starfi eftir farsælt íþróttastarf hjá sambandinu. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fyrsti Frakkinn í 30 ár?

Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga gerði sér lítið fyrir og vann Svisslendinginn Roger Federer í þremur settum í átta manna úrslitum á opna franska meistaramótinu í tennis í gærkvöldi. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Heynckes ætlar sér í gott frí

Jupp Heynckes, þjálfari Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, sem hætti störfum hjá félaginu eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu í síðasta mánuði, ætlar ekki að ráða sig annars staðar í bili og hyggst taka sér frí frá fótboltanum í óákveðinn... Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Japan fyrsta liðið á HM

Japanar urðu í gær fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu á næsta ári þegar þeir gerðu jafntefli, 1:1, við Ástrala í Saitama, útborg Tókíó. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón Arnór og félagar úr leik á Spáni

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu í gærkvöldi þriðja sinni gegn stórliði Real Madrid, 77:63, í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta og eru þar með úr leik í ár en Real fer í lokaúrslitin einu sinni sem oftar. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Karabatic til Katalóníu

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic samdi í gær við spænsku meistarana Barcelona til fjögurra ára en hann hefur frá áramótum spilað með Pays d'Aix í frönsku 1. deildinni. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Afturelding 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Selfoss 18 Samsungvöllur: Stjarnan – Þróttur R 19.15 Víkingsvöllur: HK/Víkingur – Valur 19. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 849 orð | 2 myndir

Lét mig hafa þetta í mjög langan tíma en fékk nóg

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Mörgæsirnar sofandi

Pittsburgh Penguins er komið með bakið upp við vegg í einvíginu gegn Boston Bruins í úrslitum austursins í NHL-deildinni í íshokkí en Boston burstaði Pittsburgh í öðrum leik liðanna, 6:1, og er yfir í einvíginu, 2:0, eftir tvo leiki í Pittsburgh. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sara Björk skoraði fyrir Malmö

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Malmö sem vann mikilvægan sigur á Kopparbergs/Gautaborg, 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld en þetta eru liðin sem eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Spánn Undanúrslit, 3. leikur: Zaragoza – Real Madrid 63:77 &bull...

Spánn Undanúrslit, 3. leikur: Zaragoza – Real Madrid 63:77 • Jón Arnór Stefánsson spilaði ríflega 17 mínútur í leiknum og skoraði fimm stig fyrir Zaragoza. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Spilaði þrjá landsleiki kviðslitinn

Kristján Jónsson kris@mbl.is SR-ingurinn Pétur Maack lék þrjá A-landsleiki fyrir Ísland í apríl þrátt fyrir að vera kviðslitinn. Íshokkílandsliðið tók þá þátt í A-riðli 2. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 267 orð

Stjarnan og Breiðablik fljúga upp Evrópulistann

Stjarnan fer upp um 19 sæti og Breiðablik um 26 sæti á nýjasta styrkleikalista félagsliða kvenna í Evrópufótboltanum sem birtur var í vikunni. Það er sænski netmiðillinn spelare12. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Varnarleikurinn gerði útslagið

Með grimmum varnarleik slógu meistarar Miami Heat lið Indiana Pacers algjörlega út af laginu í oddaleik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í körfubolta í fyrrinótt. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Við vinnum 2:0 á Íslandi

„Við vinnum 2:0 á Íslandi,“ sagði Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena í knattspyrnu, við fréttamenn í Kranj í gær en þar hefur lið hans búið sig undir landsleikinn gegn Íslandi sem fram fer á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Vilja fá götukörfuboltann á Ólympíuleikana í Ríó

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alþjóða ólympíunefndin skoðar um þessar mundir ósk FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins, um að bæta götubolta, eða 3x3 körfubolta, inn í dagskrá Ólympíuleikanna 2016 sem fram fara í Río de Janeiro í Brasilíu. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Vissir um að banninu verði aflétt

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þrír leikir Hollands á lokasprettinum fyrir EM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stór munur er á undirbúningi hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu og þess íslenska fyrir Evrópumótið í Svíþjóð í sumar en þar leika þjóðirnar saman í riðli. Meira
5. júní 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þrír leikmenn í bann eftir bikarleiki

Þrír leikmenn úr liðum Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem voru reknir af velli í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar fengu allir eins leiks bann hjá aganefnd KSÍ í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.