Greinar þriðjudaginn 18. júní 2013

Fréttir

18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

255 útkallsverkefni hjá lögreglunni á Akureyri

„Einn var tekinn með 40 sölupakkningar af hvítu efni í fórum sínum ásamt 50 grömmum af maríjúana síðastliðna nótt,“ segir Jóhannes Sigfússon, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, en óvenju fjölmennt var í bænum um helgina vegna Bíladaga. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Afríkuríki með ráðherrum Norðurlanda

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti um helgina árlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og ellefu Afríkuríkja sem haldinn var í bænum Hämeenlinna í Finnlandi. Þetta var tólfti samráðsfundur þessara ríkja. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Einir, ég og rostungurinn“

„Við erum bara hérna tveir einir í heiminum, ég og rostungurinn,“ sagði Kjartan Reynisson er hann lá skammt frá rostungi í fjörunni á Reyðarfirði í gær. Meira
18. júní 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Beita sér gegn samfélagsmiðlum

Mótmæli gegn ríkisstjórn Receps Tayips Erdogans héldu áfram í Tyrklandi um helgina og sló í brýnu milli lögreglu og mótmælenda. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Björgunarbátur dró skemmtibát í höfn

Skemmtibátur, sem lenti í vandræðum norðan Viðeyjar í gær, var dreginn til hafnar slysalaust samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Brenndist á veitingastað

Ungt barn brenndist á veitingastað í Geirsgötu í Reykjavík í gær. Bæði lögreglu- og sjúkraflutningamenn voru sendir á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu helltist heit súpa yfir barnið. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Búa í haginn á Hellisheiði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum að búa í haginn með tilliti til hugsanlegra framkvæmda á Hellisheiðarsvæðinu. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Byggingamarkaðurinn að braggast

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Margt bendir til að byggingaiðnaðurinn sé að braggast á ný, eftir mögur ár frá 2008. Meira
18. júní 2013 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Engin lausn á málefnum Assange

Ekki náðist samkomulag milli Ekvadors og Bretlands um lausn á málefnum Julians Assange, stofnanda Wikileaks, en hann dvelur nú í sendiráði Ekvadors í London. Er talið hugsanlegt að hann muni þurfa að vera þar næstu árin. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Farþegamet hjá Icelandair í millilandaflugi

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Icelandair flutti 192 þúsund farþega í millilandaflugi í síðasta mánuði en það eru 16% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Aldrei áður hafa jafn margir farþegar flogið með Icelandair í maímánuði í sögu félagsins. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framtíð Íslands í góðum höndum

„Eftir þessar heimsóknir er ég viss um að framtíð Íslands verður í góðum höndum fólks sem ber virðingu fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu,“ sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, m.a. í predikun sinni í Dómkirkjunni í gær. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Frá Toronto til Reykjavíkur

Í kvöld kl 22. verða tónleikar á Bar 11 með hinum kanadísku Eamon McGrath og Lake Forest. Hljómsveitin Oyama hitar upp. Þeir hafa haldið um þrjátíu tónleika í Evrópu undanfarið og eru þetta þeir síðustu í þeirri... Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fyrstir til að þvera Norðursjó á róðrarbát

Fjórir sæfarar, þeir Einar Örn Sigurdórsson, Eyþór Eðvarðsson, Kjartan Jakob Hauksson og Svanur Wilcox, sem keppast við að róa yfir Atlantshafið á sérstökum úthafsróðrarbát, komu í land í Kirkwall í Orkneyjum á þjóðhátíðardaginn, nákvæmlega mánuði eftir... Meira
18. júní 2013 | Erlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Herinn mögulega kallaður til

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tyrkneska lögreglan gekk hart fram um helgina gegn mótmælendum sem saman voru komnir í Gezi-garði í Istanbúl. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hvalur 8 með langreyði til hafnar í dag

Hvalur 8 veiddi í gær eina langreyði vestur af landinu. Búist er við því að hvalurinn komi í land um hádegisbilið í dag, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins í gærkvöldi. Skipin Hvalur 8 og Hvalur 9, hvalveiðibátar Hvals hf., héldu til veiða í fyrradag. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Hækka verður laun

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, gerði fjárveitingar til framhaldsskóla að umtalsefni þegar skólanum var slitið í 133. sinn við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni í gærmorgun. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð

Jákvæð teikn á lofti á byggingamarkaði

Björn Jóhann Björnsson Viðar Guðjónsson Jákvæð teikn eru á lofti í byggingariðnaði og hefur sala á timbri, sementi og steinull aukist frá því í fyrra. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kom Þorgrími þægilega á óvart

Við hátíðlega athöfn í gær útnefndi Jón Gnarr borgarstjóri Þorgrím Þráinsson rithöfund borgarlistamann Reykjavíkur 2013. Í viðtali við Morgunblaðið segir Þorgrímur að viðurkenningin hafi komið sér verulega á óvart. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Létu drauma sína rætast

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Listaverkaganga með Heiðari Kára í Viðey

Í kvöld kl. 19.30 verður listaverkaganga með Heiðari Kára Rannverssyni úti í Viðey. Heiðar Kári verður með leiðsögn um listaverkin í eyjunni, m.a. um umhverfislistaverkið Áfanga eftir Richard Serra og friðarsúlu Yoko Ono. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Litadýrð á ljúfum þjóðhátíðardegi

Þessir hressu krakkar fögnuðu þjóðhátíðardeginum í Skallagrímsgarði í Borgarnesi í gær þar sem mikið var um að vera fyrir unga sem aldna. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 4 myndir

Loksins endurbætur á Þverárfjallsvegi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á 18 km kafla vegarins yfir Þverárfjall, sem liggur frá Skagastrandarvegi yfir á Sauðárkrók. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Meirihlutinn með Vatnsmýrartrúboð

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að í skýrslu sem Dagur B. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 5 myndir

Miðborgin iðaði af lífi á 17. júní

Mikið líf var í miðborg Reykjavíkur í gær en á dagskrá var fjölbreytt barna- og fjölskylduskemmtun. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mikki mús slær í gegn

„Skráningar í Mikka maraþonin 2013 eru langt umfram það sem við áttum von á,“ segir Torfi Leifsson, framkvæmdaraðili Mikka Maraþons og eigandi Hlaup.is. „Við gerum ráð fyrir að um 3.000-5. Meira
18. júní 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Mútur og njósnir urðu honum að falli

Petr Necas, forsætisráðherra Tékklands, sagði af sér í gær. Afsögnin kemur í kjölfar þess að Jana Nagyova, helsti ráðgjafi Necas, var ákærð á föstudaginn fyrir að hafa mútað njósnurum tékkneska hersins til þess að hafa gætur á Rödku, eiginkonu Necas. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Nauðlenti við Sultartangalón

„Það drapst bara á mótornum og hann fór ekki í gang aftur. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Níu sæmd orðunni

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi níu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Riddarakross fengu: Árni Bergmann rithöfundur, Reykjavík, fyrir framlag til bókmennta og menningar, Gísli B. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Obama sendi Íslendingum kveðju sína

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi íslensku þjóðinni kveðju í gær í tilefni þjóðhátíðardagsins. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi kveðjuna fyrir hönd Obama og birtist hún á vef bandaríska utanríkisráðuneytisins. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Kastar kveðju Forsetahjónin mættu eins og lög gera ráð fyrir prúðbúin í miðbæ Reykjavíkur í gær á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Þau komu á gamla forsetabílnum frá tíð Sveins... Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Sett verði yfirvinnubann á starfsmenn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagt er til að sett verði yfirvinnubann á starfsmenn Fjallabyggðar, í stjórnsýsluúttekt sem gerð var fyrir sveitarfélagið. Fjöldi annarra tillagna sem miða að því að draga úr kostnaði og auka tekjur kom fram í úttektinni. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sérstakar umræður um ríkisfjármál í dag

Sérstakar umræður eru boðaðar á Alþingi í dag um áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sigurbjörg bæjarlistamaður Akraness

Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur var tilnefnd bæjarlistamaður Akraneskaupstaðar við hátíðlega athöfn á Akranesi í gær. Sigurbjörg er fædd og uppalin á Akranesi og er afkastamikill rithöfundur. Hún hefur gefið út níu ljóðabækur og tvær skáldsögur. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sigurður loksins kominn heim í Vigur

„Hann er nú loksins kominn heim þar sem hann horfir yfir sitt gamla kjördæmi úr eyjunni sem var honum svo kær,“ sagði Hildur Helga Sigurðardóttir er hún afhjúpaði minnisvarða um föður sinn síðastliðinn föstudag við hátíðlega athöfn á eyjunni... Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Stefnan var að vísa öllum í orkuleit norður

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
18. júní 2013 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sýrland í brennidepli

Þeir David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Barack Obama Bandaríkjaforseti gáfu sér stund milli stríða til þess að mála með skólabörnum í bænum Enniskillen á Norður-Írlandi í gær. Meira
18. júní 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Unga kynslóðin skemmti sér konunglega

Í gær fögnuðu Íslendingar þjóðhátíðardeginum. Hátíðarhöld voru víða um land með skrúðgöngum, ræðuhöldum og ýmsum skemmtiatriðum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2013 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Leggur mat á ríkisfjármálin

Fyrrverandi verðandi landstjóri á Grikklandi tók fyrir helgi að sér verkefni sem vissulega er mun smærra í sniðum en það sem heimsbyggðin hafði ætlað honum á erlendri grundu. Meira
18. júní 2013 | Leiðarar | 603 orð

Of snemmt að fagna

Kosningarnar í Íran voru jákvæðar en alls óvíst er að þær breyti nokkru í raun Meira

Menning

18. júní 2013 | Bókmenntir | 825 orð | 1 mynd

„Ég geri einfaldlega bara það sem mér þykir skemmtilegt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. júní 2013 | Menningarlíf | 287 orð | 2 myndir

Fagrir tónar

Aðallega voru sungin þjóðlög, þar á meðal Víti eftir Jón Leifs en Háskólakórinn gaf út disk með áður óútgefnum lögum hans. Meira
18. júní 2013 | Menningarlíf | 512 orð | 1 mynd

Falleg Kjartanskver

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fararstjórinn Kjartan Trausti Sigurðsson hefur gefið út þrjár ljóðabækur frá árinu 2011 eða eina bók á ári. Bækurnar eru í temmilegri lengd og í þægilegu broti sem fer vel í hendi. Meira
18. júní 2013 | Tónlist | 844 orð | 1 mynd

Flytur verk eftir Bach á Ísafirði

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is James McVinnie, orgelleikari frá Bretlandi, er einn aðalkennara tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið í ár en hátíðin er haldin í ellefta sinn dagana 19. – 23. júní á Ísafirði. Meira
18. júní 2013 | Bókmenntir | 284 orð | 3 myndir

Klók eru kvennaráð

Eftir Pekka Hiltunen. Sigurður Karlsson þýddi. 440 bls. Kilja. Uppheimar 2013. Meira
18. júní 2013 | Bókmenntir | 307 orð | 3 myndir

Minnisleysi og misnotkun

Eftir S.J. Watson. Íslensk þýðing: Jón St. Kristjánsson. Kilja. 408 bls. JPV útgáfa 2013. Meira
18. júní 2013 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Opnar æfingar í Selinu

Norræna píanókeppnin fer fram í Nyborg í Danmörku í lok júnímánaðar og taka þrír Íslendingar þátt í keppninni í ár. Meira
18. júní 2013 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Orðið er föstudagsuppgjörið

Föstudagar eru uppgjörsdagar í útvarpi. Þar fá spekingar að tala um fréttir vikunnar og fara yfir málin með sínum orðum. Hermann heitinn Gunnarsson kom manni brosandi inn í helgina með gleði sinni. Gat gert ESB skemmtilegt með hlátri sínum og gleði. Meira
18. júní 2013 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Óséð í Þoku

Óséð nefnist sýning Bjarkar Viggósdóttur sem opnuð hefur verið í galleríinu Þoku. „Björk hefur löngum leitast við að skapa innsetningar sem kalla fram ákveðna skynjun í rými. Meira
18. júní 2013 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Queens Of The Stone Age staðfesta tónleika í haust

Strákarnir í Queens Of The Stone Age verða á flakki um Bretland í haust. Hljómsveitin sem er nýlega búin að senda frá sér sjöttu plötuna sína, Like Clockwork , hefur sett niður dagsetningar fyrir sex tónleika í nóvember. Meira

Umræðan

18. júní 2013 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta og náttúruvernd

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Tekjuöflun í formi gjaldtöku inn á einstaka ferðamannastaði er erfið leið og færir aðeins til álagið tímabundið. Hvar á slík innheimta að enda?" Meira
18. júní 2013 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Hamfaraláglaunastefna á íslenskum vinnumarkaði

Eftir Halldóru Sigr. Sveinsdóttur: "Umræður um kaupmátt voru á þá leið að ekki væru samningar nú merkilegir ef lægstu laun héldu ekki kaupmætti sínum." Meira
18. júní 2013 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um ferðamennsku á Íslandi í dag

Eftir Sólmund Tr. Einarsson: "Ferðamennska á Íslandi er önnur mesta tekjulind þjóðarinnar og þá hljóta menn að skilja mikilvægi þess að hér þarf að vanda vel til verka." Meira
18. júní 2013 | Velvakandi | 111 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Er verið að plata okkur? Ég á tvö ung börn og hef þar af leiðandi keypt bleiur undanfarin 3 ár. Pakkning nr. 4 hjá Pampers hefur minnkað töluvert og það án þess að verðið lækki. Fyrir um tveimur vikum voru 52 bleiur í pakkanum en nú eru þær 46. Meira
18. júní 2013 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð og Skáldatími

Mikilvægt er að ljúka uppgjöri efnahagshrunsins. Þetta var meðal þess sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í þjóðhátíðarræðu sinni í gær, 17. júní. Meira

Minningargreinar

18. júní 2013 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Árni Ingimundarson

Árni Ingimundarson fæddist á Hafnarhólmi í Strandarsýslu 2. mars 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. júní 2013. Foreldrar hans eru Ingimundur Loftsson, f. 22. júlí 1921, d. 1983 og Ragna Kristín Árnadóttir, f. 9. júní 1931. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Guðný Þorsteinsdóttir

Guðný Þorsteinsdóttir fæddist á Siglufirði 17. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 2. júní 2013. Útför Guðnýjar fór fram frá Grafarvogskirkju 12. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Halldóra Ólafsdóttir

Halldóra Ólafsdóttir fæddist á Folafæti undir Hesti við Seyðisfjörð í N-Ísafjarðarsýslu 5. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 1. júní 2013. Útför Halldóru fór fram frá Kópavogskirkju 11. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Óskar Einarsson

Óskar Einarsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi í Reykjavík 8. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Einar Jóhannsson frá Dynjanda í Arnarfirði, f. 26.5. 1906, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Sigurberg Þórarinsson

Sigurberg Þórarinsson fæddist á Reyðarfirði 26. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 8. júní 2013. Sigurberg var áttundi í röð þrettán barna þeirra Þórarins Stefánssonar, f. 11.2. 1913, d. 6.2. 1984 og Elínar Maríu Guðjónsdóttur, f. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

Sveinfríður Kristjánsdóttir

Sveinfríður Kristjánsdóttir fæddist á Gásum í Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði 3. nóvember 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 9. júní 2013. Sveinfríður var dóttir hjónanna Friðriku Jakobínu Sveinbjörnsdóttur, f. á Hillum í Árskógshreppi, Eyjafirði 4. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Vignir Gísli Jónsson

Vignir Gísli Jónsson fæddist í Borgarnesi 29. mars 1943. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 3. júní 2013. Útför Vignis fór fram frá Akraneskirkju 11. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2013 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

Þór Ingólfsson

Þór Ingólfsson húsasmíðameistari fæddist í Krossgerði í Berufirði 6. maí 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. júní 2013. Foreldrar hans voru Hrefna Sigurðardóttir frá Ósi í Breiðdal, f. 27. mars 1915, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Alþjóðleg mannauðstjórnun

Svala Guðmundsdóttir, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, hefur stofnað ráðgjafarfyrirtækið OGC – One Global Consulting og er það sérhæft í alþjóðlegri mannauðsstjórnun. Meira
18. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 704 orð | 1 mynd

Landinn virðist sólginn í ís

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Salan hefur verið alveg ofboðslega góð. Meira
18. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Olíuverð færist nær 100 dölum

Áhyggjur af að átökin í Sýrlandi geti breiðst út til annarra landa eru helst talin geta skýrt hækkun á hráolíu á mánudag en þá hækkaði olía með afhendingu í júlí um 0,4%. Meira

Daglegt líf

18. júní 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Allt um sundlaugar og baðstaði

Á sumrin er fátt betra en að skella sér í sundlaugina, og þá gjarnan að labba eða hjóla þangað. Fátt er þá meira pirrandi en að koma að henni lokaðri. Með því að heimsækja vefinn sundlaug. Meira
18. júní 2013 | Daglegt líf | 685 orð | 4 myndir

Jóga er svo sannarlega líka fyrir börn

Á sama tíma og vinsældir jógaiðkunar hér á landi hafa sjaldan eða aldrei verið meiri, er ekki að undra að slík iðkun heilli líka börnin. Meira
18. júní 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

... skellið ykkur á skákhátíð

Skákhátíð á Ströndum verður haldin dagana 21. júní til 23. júní. Um er að ræða sjöttu skákhátíðina á Ströndum og verður margt í boði. Í þetta skiptið verður hátíðin á fjórum stöðum, í Djúpavík, Hólmavík, Norðurfirði og Trékyllisvík. Meira
18. júní 2013 | Daglegt líf | 373 orð | 1 mynd

Systur opna heilsuhof á Seltjarnarnesi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Skálinn er búinn að standa auður í að minnsta kosti eitt ár og það tók okkur næstum tvo mánuði að ná út hamborgaralyktinni sem hér var. Meira
18. júní 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Víkingahestar fyrir unga knapa

Víkingahestar munu bjóða upp á sumarnámskeið í júní og júlí í samstarfi við hestamannafélagið Sprett. Um er að ræða hálfs dags reiðnámskeið fyrir sjö ára og eldri sem stendur yfir í viku í senn. Meira

Fastir þættir

18. júní 2013 | Í dag | 262 orð

Af hlýindaskeiði, Ómari og eyfirskri hamrahöll

Kristbjörg F. Steingrímsdóttir yrkir um útsýnið úr Víkurskarði bjartan sumardag: Speglast öll hin fríðu fjöll og fögru lendur gjörvöll eyfirsk hamrahöll á höfði stendur. Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Anna Bragadóttir

30 ára Anna ólst upp í Hafnarfirði, lauk verslunarfagnámi frá VÍ og er verslunarmaður við Húsasmiðjuna. Maki: Snæbjörn Ólafsson, f. 1976, starfsmaður hjá Tali. Börn: Ísabella, f. 2010, og Ísar Máni, f. 2012. Foreldrar: Bragi Björnsson, f. 1938, fyrrv. Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 462 orð | 5 myndir

Á toppum tilverunnar

Margrét fæddist í Hafnarfirði 18.6. 1953 og ólst þar upp. Hún er reyndar mikill Gaflari þó hún hafi verið búsett í Garðabæ sl. 35 ár. Meira
18. júní 2013 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Komdu nú. S-Allir Norður &spade;K105 &heart;64 ⋄ÁK32 &klubs;KG109 Vestur Austur &spade;D82 &spade;G7643 &heart;KDG98 &heart;103 ⋄D1084 ⋄5 &klubs;2 &klubs;Á7643 Suður &spade;Á9 &heart;Á752 ⋄G976 &klubs;D85 Suður spilar 3G. Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Daníel Unnar Vignisson

30 ára Daníel ólst upp í Kópavogi, er þar búsettur og starfar hjá Hagkaup í Smáralind. Dóttir: Snædís Lilja, f. 2010. Bræður: Ívar Freyr, f. 1989, málari í Kópvogi, og Jóhann Axel, f. 1998, grunnskólanemi. Foreldrar: Vignir Ragnarsson, f. Meira
18. júní 2013 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Feðgarnir fagna saman 70 árum

Hreggviður Jónsson, forstjóri fyrirtækisins Veritas Capital, og fyrrverandi forstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, er fimmtugur í dag, 18. júní. Það er ekki nóg með það, heldur er sonur hans, Leifur, tvítugur í dag. Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Kristín Björg Flygenring

30 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði, lauk prófi í hjúkrunarfræði frá HA og stundar nú mastersnám. Maki: Eyjólfur Júlíus Pálsson, f. 1982, eigandi Hafsins fiskverslunar. Börn: Salka Líf, f. 2006, Sölvi Snær, f. 2010, og Magnús Páll, f. 2012. Meira
18. júní 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

„Þessi ásókn kom á óvart.“ Þar eð orðið ásókn er algengt í heldur neikvæðri merkingu, t.a.m. „ásókn illra anda“, og hér var um heilbrigðisþjónustu að ræða hefði eftirspurn eftir eða aðsókn að verið... Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Nadía Mist fæddist 1. september kl. 3.34. Hún vó 1.856 g og var 42 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Björg Jóhannesdóttir og Jóhannes Skúli Guðnason... Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Lilja fæddist 15. september kl. 8.34. Hún vó 2.990 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Natalie Colceriu og Örn Arnarson... Meira
18. júní 2013 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Ólafur S. Pálsson

Ólafi Steini Pálssyni, doktor í klínískri sálarfræði, hefur verið veitt prófessorsstaða við læknadeild Háskóla Norður-Karólínu í Chapel Hill í Bandaríkjunum. Meira
18. júní 2013 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a5 11. a4 Rc6 12. Kb1 Rb4 13. g4 Hc8 14. g5 Re8 15. h4 d5 16. exd5 Bf5 17. Hc1 Rd6 18. Rc5 Rc4 19. Bxc4 Bxc5 20. Bb3 Ra6 21. Re4 Db6 22. Hhe1 Hfe8... Meira
18. júní 2013 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Söfnun

Bergþór Óli Unnarsson , Bjarki Steinar Daðason , og Svavar Árni Norðfjörð bjuggu til kókóskúlur og seldu í Bústaðahverfi, á 50 krónur stykkið. Þeir söfnuðu 750 kr. og 300 víetnömskum dong sem þeir færðu Rauða krossi... Meira
18. júní 2013 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Guðrún Jónsdóttir 90 ára Kjartan H. Meira
18. júní 2013 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Eitthvað er virðingu og kurteisi íslenskra ungmenna í garð sér eldra fólks ábótavant, alltént ef marka má orðaskipti sem Víkverji varð vitni að fyrir skemmstu. Meira
18. júní 2013 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júní 1000 Kristniboðarnir Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason tóku land á Heimaey. Þar skipuðu þeir upp viði í kirkju sem Ólafur konungur Tryggvason hafði boðað að reist skyldi þar sem þeir kæmu fyrst að landi. 18. Meira

Íþróttir

18. júní 2013 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Bandaríkin NBA-deild úrslit: San Antonio Spurs– Miami Heat 114:104...

Bandaríkin NBA-deild úrslit: San Antonio Spurs– Miami Heat 114:104 • Staðan í úrslitarimmunni er samtals 3:2 fyrir San Antonio. Vinna þarf fjóra... Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

„Ég er rosalega stoltur“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var glæsilegt og maður er ennþá svolítið hátt uppi. Ég er rosalega stoltur. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 248 orð

Bjarni spilar meiddur í nára

„Ég er tognaður í náranum hægra megin,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, en glöggir knattspyrnuunnendur hafa vafalítið tekið eftir því að Bjarni sparkar varla í boltann með hægri fætinum, sínum sterkari, þessa dagana. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson lék í gær sinn fyrsta leik fyrir FH þegar hann tók þátt í leik liðsins við Hauka á Ásvöllum í tilefni þjóðhátíðardagsins. Hann er genginn í raðir FH-inga frá HK og samdi til tveggja ára. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Gunnar með flestar stoðsendingar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði fyrir Norrköping þegar liðið gerði 2:2 jafntefli gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Gunnar er næstmarkahæstur í sænsku úrvalsdeildinni með sjö mörk. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2014 í Herning í Danmörku á föstudaginn og verður því ekki í riðli með Frakklandi, Svíþjóð eða Tékkum sem eru einnig í öðrum styrkleikaflokki. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Justin Rose keppti á Hvaleyrinni 2003

Kristján Jónsson kris@mbl.is Englendingurinn Justin Rose sigraði í fyrsta skipti á risamóti á ferlinum þegar hann notaði fæst högg á Opna bandaríska meistaramótinu sem lauk á sunnudagskvöldið á Merion-vellinum í Pennsylvaníuríki. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – ÍBV 18 4. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 873 orð | 2 myndir

Manu lætur til sín taka

NBA Gunnar Valgeirsson í L.A. gval@mbl.is San Antonio Spurs er nú einum sigri frá fimmta meistaratitli sínum eftir tíu stiga sigur, 114:104, á Miami Heat í Texas á sunnudagskvöld. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Óskiljanleg rimma hjá Miami og San Antonio

„Núverandi rimma liðanna hefur verið óskiljanleg. Fyrsti leikur liðanna var hnífjafn, en undanfarnir fjórir leikir hafa allir verið stórsigrar liðsins sem tapaði fyrri leiknum. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Patrekur ennþá svolítið hátt uppi

„Þetta var glæsilegt og maður er ennþá svolítið hátt uppi. Ég er rosalega stoltur. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 1343 orð | 7 myndir

Sárafáir ungir markverðir í aðalhlutverkum

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Sárafáir ungir markverðir í byrjunarliði

„Þetta hefur borið á góma og við erum eftirbátar margra þjóða sem eru með unga markverði sem spila í efstu deild,“ segir Guðmundur Hreiðarsson, markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Meira
18. júní 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-deild: IFK Gautaborg – Djurgården 0:0 • Hjálmar...

Svíþjóð A-deild: IFK Gautaborg – Djurgården 0:0 • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn hjá Gautaborg en Hjörtur Logi Valgarðsson sat á varamannabekknum. Meira

Bílablað

18. júní 2013 | Bílablað | 329 orð | 1 mynd

350 hestafla Volvo

Nú hafa Volvo og Polestar kynnt fyrsta bílinn sem fyrirtækin tvö vinna að saman og mun verða seldur almenningi. Polestar var stofnað árið 1996 í samstarfi við Volvo til að halda utan um fjárfestingu Volvo í kappakstri. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 85 orð | 8 myndir

Ekið á Akureyri

Fjölmenni sótti hina árlegu Bíladaga sem haldnir voru á Akureyri um helgina. Margir gerðu sér erindi norður yfir heiðar til þess að skoða bíla og fylgjast með keppni í mörgum flokkum akstursíþrótta. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 234 orð | 2 myndir

Frakkar á frumstæðum vegum

Víða úti um land má þessa dagana sjá erlenda ferðamenn á óvenjulegum bílum. Margir eru á stórum trukkum eða jeppum sem eru allir vegir og vegleysur færir. Aðrir eru á minni og nettari bílum sem þó duga vel. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 421 orð | 2 myndir

Gott að bæta ekki við mengun

Japanski bílsmiðurinn Nissan hefur náð þeim áfanga að hafa selt 10.000 rafbíla af gerðinni Leaf í Evrópu frá því bíllinn kom á markað í Evrópu í mars 2011. Kaupandi tímamótabílsins var hjúkrunarkona á Parísarsvæðinu í Frakklandi, frú Lailler. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Halda tryggð við Benz

Stjórnendur Teits Jónassonar ehf. í Kópavogi fengu á dögunum glæsilegan hópferðabíl afhentan. Bíllinn er í grunninn Mercedes-Benz Atego 1329L og byggt var yfir bílinn í Portúgal. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 276 orð | 2 myndir

Hemlunarvegalengd eykst um helming

Alltof margir ökumenn gera sér ekki grein fyrir því hversu mikilvæg góð dekk eru fyrir öryggi þeirra í umferðinni. Í því sambandi er áhugavert að bera saman kannanir VÍS og lögreglunnar og FÍB sem gerðar voru í vetur. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 9 orð

Kostir Aðgengi, búnaður, lipur Gallar Aðgerðarstýri, miðstöðvarlokur...

Kostir Aðgengi, búnaður, lipur Gallar Aðgerðarstýri, miðstöðvarlokur, dýr... Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 459 orð | 3 myndir

Líður að Le Mans

Það styttist í hina nafntoguðu þolaksturskeppni sem kennd er við borgina Le Mans í héraðinu Pays de la Loire í norðvesturhluta Frakklands. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 728 orð | 8 myndir

Nú verðugur keppinautur í jepplingaflokki

Ford Kuga ber kannski ekki heppilegasta nafnið, og þá ekki bara á Íslandi heldur líka á sumum Norðurlöndunum. Það má hins vegar ekki dæma bíl fyrir óheppilegt nafn og þá sérstaklega ekki bíl sem er allrar athygli verður. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Óupplýstir um helstu hættur

Ferðamenn sem eru óupplýstir um helstu hættur á vegum landsins séu ekki aðeins hættulegir sjálfum sér í umferðinni heldur öllum öðrum líka. Þetta segir Guðni Níls Einarsson sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Paradísarbíó í París

Bílabíó er sérstök upplifun þar sem sameina má áhugamálin bíla og bíósýningar í eina upplifun. Þessa dagana er býsna vegleg útgáfa af bílabíói í boði fyrir íbúa og gesti Parísar þar sem margvíslegar kvikmyndaperlur ber fyrir augu. Meira
18. júní 2013 | Bílablað | 419 orð | 2 myndir

Umferðarreglur svipaðar í flestum löndum

Margir veigra sér við að aka erlendis, en því ætti ekki að fylgja mikil áhætta sé farið að lögum í hvívetna. Þeir ökumenn sem eru farsælir í sínu heimalandi geta búist við að þeir sé það líka erlendis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.