Greinar miðvikudaginn 10. júlí 2013

Fréttir

10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

30 daga dómur á skilorði fyrir vörslu barnakláms

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt starfsmann frístundaheimilis í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni 168 ljósmyndir og fimm hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð

Afskrifar skuldir heimila

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalánasjóður hefur afskrifað milljarða króna af íbúðalánum heimila í kjölfar efnahagshrunsins. Ekki fékkst uppgefið hversu mikið hefði verið afskrifað en þó var staðfest að um milljarða væri að tefla. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Annasamasti dagurinn í Reykjavíkurhöfn

Fjögur skemmtiferðaskip komu til hafnar í Reykjavík í gær og eitt til Hafnarfjarðar. Að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Faxaflóahafna, var þetta stærsti dagur sumarsins hvað varðar komur skemmtiferðaskipa. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ásakanir ganga á víxl vegna Dróma

„Við teljum að þegar menn reyna að hámarka kröfur sínar með því að fara á svig við lögin sé það auðgunarbrot,“ segir Sævar Þór Jónsson, lögmaður Ásthildar B. Guðlaugsdóttur sem hefur kært fjóra stjórnendur Dróma til sérstaks saksóknara, m.a. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

„Komið til móts við stúdenta“

Árni Grétar Finnsson Sunna Sæmundsdóttir „Niðurstaðan á fundinum varð sú að grunnframfærslan var hækkuð um 3% en á móti hækkar námsframvindukrafan úr 18 í 22 ECTS einingar. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Söngur Kristján Jóhannsson tók upp myndband við lagið The Spanish Eyes við Sólfarið í gær. Hann naut aðstoðar Geirs Ólafssonar söngvara við... Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Eldur í mjólkurbúi MS á Selfossi

Nokkurt tjón varð í Mjólkurbúi MS á Selfossi um miðjan dag í gær þegar eldur kom upp hjá iðnaðarmönnum sem voru þar að setja upp rör. Þeir reyndu að slökkva eldinn með slökkvitækjum, en hringdu á slökkvilið þegar útséð var um að það tækist. Meira
10. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 734 orð | 1 mynd

Enginn öruggur griðastaður fyrir njósnara 21. aldarinnar

París. AFP. | Í þá „gömlu góðu daga“ þegar kalda stríðið geisaði laumuðust njósnarar inn um leynidyr sendiráðs óvinaríkis þegar þeir hugðust flýja frá föðurlandi sínu. Síðan kom Edward Snowden. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fish'n'Chick'n opnar stað á Íslandi

Eigendur bresku veitingastaðakeðjunnar Fish'n'Chick'n, sem sérhæfir sig í breska þjóðarréttinum „fish and chips“, hafa í hyggju að opna veitingastað hér á landi. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Frábærum flutningi Duo Landon hrósað

Á tónlistarvefnum CD Hotlist er geisladiskur Duo Landon, „Íslensk fiðludúó“, valinn einn af klassískum geisladiskum mánaðarins. Flytjendur eru þau Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer og leika þau fiðludúetta eftir sex íslensk tónskáld. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Handtökuaðferðin kennd hér á landi

Lögreglumaðurinn sem leystur var frá vinnuskyldu í gær vegna handtöku í miðborg Reykjavíkur um helgina beitti norskri handtökuaðferð sem kennd er í lögregluskólanum. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Heitt fyrir norðan og austan

Hitabylgja var norðan- og austanlands í gær, þar sem hitamælar sýndu víðar vel yfir 22 stig. Á Ráðhústorginu á Akureyri fór mælirinn hæst í 24 gráður og kældu margir sig niður í Lystigarðinum, m.a. þessar... Meira
10. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hemlabúnaður lestarinnar var óvirkur

Að minnsta kosti 13 manns létu lífið og 37 er enn saknað eftir lestarslys í bænum Lac-Megantic í Quebec í Kanada á laugardag. Eldur hafði kviknað í einum vagna lestarinnar, sem flutti olíu, og lestin var því stöðvuð skammt frá bænum. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hymnalaya sendir frá sér plötuna Hymns

Hymns nefnist ný breiðskífa sem jaðarþjóðlagapoppsveitin Hymnalaya sendir frá sér í dag. Hljómsveitin sækir innblástur sinn í gamla sálma sem hún klæðir í þjóðlegan jaðarpopp- og... Meira
10. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Íhuga að segja upp aðild að mannréttindasáttmála

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að lífstíðarfangelsi án möguleika á áfrýjun brjóti gegn banni mannréttindasáttmála Evrópu við ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð, en slík refsing er heimiluð í Bretlandi. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

ÍLS afskrifar skuldir heimila

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008 nýtt heimildir til að afskrifa milljarða af íbúðalánum einstaklinga. Hátt í 1.000 af 52. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kammerhópurinn Stilla í Bláu kirkjunni

Bláa kirkjan nefnist tónleikaröð sem haldin verður 16. sumarið í röð í Seyðisfjarðarkirkju. Í kvöld, kl. 20.30, og næstu fimm miðvikudaga verður boðið upp á fjölbreytta klassíska tónlist. Á fyrstu tónleikum raðarinnar kemur fram Kammerhópurinn Stilla. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Keppa til sigurs

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð

Krefst rannsóknar á samkeppnisrekstri Íslandspósts

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Ég rek fyrirtæki sem dreifir reikningum rafrænt milli fyrirtækja og fyrir tveimur árum keypti Íslandspóstur sig inn í einn samkeppnisaðila minn. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lítrinn upp um 5 krónur

Stóru olíufélögin; N1, Olís og Shell, riðu á vaðið í gærmorgun og hækkuðu lítraverð af bensíni og dísilolíu um nærri fimm krónur. Síðdegis fylgdu sjálfsafgreiðslufélgin í kjölfarið; Orkan, Atlantsolía og ÓB. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lögin staðfest

„Það er mikilvægt að forsetinn hafi samþykkt lögin,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að staðfesta breytingar á lögum um veiðigjöld. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Mannbjörg er bátur brann og sökk

Eldur kom upp í litlum fiskibát sem staddur var á veiðum norðvestur af Garðskaga í gærmorgun. Einn maður var í bátnum og sakaði hann ekki. Var honum bjargað um borð í nærstaddan fiskibát sem flutti hann að landi. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Meðlagskröfur 3,9 milljarðar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Árið 2012 námu meðlagskröfur rúmum 3,9 milljörðum króna en upp í þær fengust greiddir tæpir 2,9 milljarðar eða 73,8%. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nemar gerðu upp stólana

Starfsmenn Fjölskylduhjálpar Íslands tóku í gær við 30 nýuppgerðum stólum sem notaðir verða í hinum nýju húsakynnum samtakanna að Iðufelli 14 í Breiðholti. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Rafsígarettur með nikótíni eru ólöglegar á Íslandi

„Við byrjuðum að flytja þetta inn árið 2010 og þetta hefur hjálpað mörgum síðan,“ segir Gestur Hermannsson, umsjónarmaður vefverslunarinnar Gaxa, sem sérhæfir sig í svokölluðum rafsígarettum. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rússar leita til Hafnarfjarðar eftir þjónustu

Fimm rússneskir togarar koma til Hafnarfjarðar í þessari viku, ýmist til að landa frystum sjávarafurðum eða til að umskipa afla á milli skipa. Þeir kaupa hér vistir, olíu, vatn, varahluti og jafnvel veiðarfæri. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Saka Dróma um auðgunarbrot

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fyrrverandi viðskiptavinur Frjálsa fjárfestingabankans hefur kært fjóra stjórnendur Dróma til sérstaks saksóknara, m.a. vegna auðgunarbrots. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 849 orð | 9 myndir

Staðfesti veiðigjaldið

Skúli Hansen skulih@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ákvað að staðfesta breytingar á lögum um veiðigjald sem nýlega voru samþykktar af Alþingi. Meira
10. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Stjórnarskrártilskipun gagnrýnd

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Grasrótarhreyfingin Tamarod í Egyptalandi krafðist í gær breytinga á stjórnarskrártilskipun sem bráðabirgðaforseti landsins gaf út í fyrrakvöld og sakaði hann um að taka sér of mikil völd. Meira
10. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stúlkur syrgðar í Kína

Fljúgandi ljósker yfir almenningsgarði í borginni Jiangshan í Zhejiang-héraði í Kína þar sem fólk safnaðist saman til að minnast tveggja kínverskra stúlkna sem fórust þegar suðurkóresk farþegaþota brotlenti á flugvelli í San Francisco um helgina. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Telja skylt að friða kosti í verndarflokki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisstofnun telur að undirbúningur að stækkun friðlands Þjórsárvera hafi verið samkvæmt lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Kemur það fram í ítarlegri greinargerð stofnunarinnar til umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Töluvert af málum á lokastigi

„Það eru mörg mál til rannsóknar og nokkur mál sem eru í ákærumeðferð,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en hann birti í gær sex manns ákæru vegna milljarðagreiðslna út úr fjárfestingarfélaginu Milestone til Ingunnar... Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Umræða um lausn í skógarhöggsmáli

Umræða um hugsanlega lausn í svokölluðu „skógarhöggsmáli“ er í gangi á milli íbúa Rituhóla og Reykjavíkurborgar. Forsaga málsins er sú að borgin kærði nokkra íbúa Rituhóla til lögreglu vegna trjáa sem felld voru í óleyfi í Breiðholti í vor. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Úr varnarleik í veiðiskap

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veiðiskapur er skemmtilegur, það að vera úti í náttúrunni, hlusta á fuglana, slappa af og vera með góðum félögum. Hvort eitthvað veiðist skiptir litlu. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Útför Róberts Arnfinnssonar leikara

Útför Róberts Arnfinnssonar leikara fór fram í Grafarvogskirkju í gær, en Róbert lést hinn 1. júlí sl. Líkmenn voru, f.v. Meira
10. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Útlendu togararnir skila góðum tekjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlendir togarar sem koma hér til hafnar til löndunar eða umskipunar skila miklum tekjum, að sögn Sigvalda H. Jósafatssonar hjá skipamiðluninni Gáru ehf. í Hafnarfirði. Gára ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2013 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Erfitt verk og uppskeran eftir því

Ríkisstjórnin hefur sett á fót hagræðingarhóp undir forystu Ásmundar Einars Daðasonar en í hópnum eru einnig þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson, Vigdís Hauksdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir. Meira
10. júlí 2013 | Leiðarar | 296 orð

Gott er að hafa barn til blóra

Það fækkar ríkjum sem vilja hýsa Snowden eftir að verðmiði var settur á góðverkið Meira
10. júlí 2013 | Leiðarar | 306 orð

Órannsakaðar rannsóknir

Vont er ef helstu dæmin um fúsk í stjórnsýslu koma fram í störfum rannsóknarnefnda Meira

Menning

10. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Áhugamannaklukkutíminn

Stöð 2 sport hefur fært okkur Borgunarmörkin í sumar. Á mánudaginn var komið að því að sýna úr átta liða úrslitum. Það eru fjórir leikir. Þrír þeirra voru á sunnudag. Einn, ég endurtek einn, á mánudag. Meira
10. júlí 2013 | Leiklist | 441 orð | 2 myndir

Baksviðs á æfingu sviðslistamanns

Ætlun sirkuslistamannsins með því að hafa mistökin með í sýningunni er líklegast til þess að tengjast áhorfendum. Meira
10. júlí 2013 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

„Sífellt skemmtilegra“

„Það verður sífellt skemmtilegra að kenna eftir því sem reynslan og þroskinn eykst. Meira
10. júlí 2013 | Tónlist | 1089 orð | 2 myndir

Fær aldrei leið á lögunum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Söngdívan heimsfræga, Dionne Warwick var nýkomin til landsins og hafði aðeins sofið einn tíma um nóttina þegar blaðamann bar að garði. Hún var samt hin hressasta og ekki að sjá að hún væri á áttræðisaldri. Meira
10. júlí 2013 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Heimsendir í nánd?

World War Z Gríðarlega skæð uppvakningaplága geisar á jörðinni og ef engin úrræði finnast mun mannkynið þurrkast út á 90 dögum. Þetta er meginsöguþráður kvikmyndarinnar World War Z í leikstjórn Marc Forster. Meira
10. júlí 2013 | Tónlist | 210 orð | 3 myndir

Líkn með þraut

Sólóskífa Jóhanns Kristinssonar. Jóhann semur öll lög, en eitt þeirra semur hann í samstarfi við aðra. Höfundur gefur út. Meira
10. júlí 2013 | Tónlist | 714 orð | 2 myndir

Stöðvarfjörður fagnar fjölbreytileikanum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Stöðvarfjörður hefur, eins og mörg íslensk sjávarþorp, átt undir högg aðsækja á undanförnum árum og áratugum. „Þegar kvótinn fór úr bænum fór fólki að fækka á Stöðvarfirði. Meira

Umræðan

10. júlí 2013 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

„Langhundur“ Guðjóns Brjánssonar

Eftir Einar B. Birnir: "Það er alveg tilgangslaust að setja á langar ræður um erfiðleika í heilsugæslu..." Meira
10. júlí 2013 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Hvernig væri að segja upp RÚV?

Ríkisútvarpið er einkennileg stofnun. Ég held að enginn viti nákvæmlega hvert hlutverk hennar er annað en að vera þrætuepli stjórnmálamanna og tilefni pistlaskrifa og bloggfærslna. Meira
10. júlí 2013 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir

Mannréttindi og blaðamenn

Eftir Hjálmar Jónsson og Sigurð Má Jónsson: "Fyrir nákvæmlega ári féll dómur hjá Mannréttindadómstól Evrópu í málaferlum sem tveir blaðamenn höfðuðu gegn íslenska ríkinu. Fleiri mál bíða." Meira
10. júlí 2013 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Reimari svarað

Eftir Hlyn Jónsson: "„...mun Drómi hf. fara að lögum í starfsemi sinni hér eftir sem hingað til, þrátt fyrir ráðleggingar hæstaréttarlögmannsins um annað.“" Meira
10. júlí 2013 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Samfylkingarflokkarnir og moska í Reykjavík

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Ég legg til að þegar áformum samfylkingarflokkanna um mosku í Sogamýri verður hrundið, verði lögð drög að því að hof íslenskrar ásatrúar rísi á svæðinu." Meira
10. júlí 2013 | Velvakandi | 52 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lopapeysa fannst Þessi lopapeysa fannst í bakgarði Grundar. Hægt er að nálgast hana á skrifstofunni á Grund. Nánari upplýsingar í síma 530-6181. Starfsmenn Grundar. Meira

Minningargreinar

10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Bergdís Jónsdóttir

Bergdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1925. Hún andaðist á hjúkurnarheimilinu Sóltúni 29. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Mörk í Reykjavík, f. 22. júní 1883, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Fanney Magnúsdóttir

Fanney Magnúsdóttir fæddist í Dagverðargerði í Hróarstungu 10. október 1931. Hún lést 4. júlí 2013. Hún var dóttir Jakobínu Oddsdóttur og Magnúsar Friðrikssonar. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurveig Þórðardóttir Skowronski

Guðrún Sigurveig Þórðardóttir Skowronski fæddist í Reykjavík 28. maí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. júní 2013. Útför Guðrúnar var gerð frá Áskirkju í Reykjavík 27. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Hrafnhildur María Thoroddsen

Hrafnhildur María Thoroddsen fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. júní 2013. Útför Hrafnhildar fór fram frá Langholtskirkju 8. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Hrefna Svanhvít Þiðrandadóttir

Hefna Svanhvít Þiðrandadóttir fæddist í Ólafsfirði 5. nóvember 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 2. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Guðný Guðmundsdóttir, f. 28.7. 1893, d. 3.10. 1974 og Þiðrandi Ingimarsson, f. 30.8. 1903, d. 14.4. 1967. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir, húsfreyja og innanhússhönnuður, fæddist á Eskifirði 9. desember 1927. Hún lést 25. júní 2013. Foreldrar hennar voru Sigríður Pétursdóttir, húsmóðir frá Eydölum í Breiðdal, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Jónína Geirlaug Ólafsdóttir

Jónína Geirlaug Ólafsdóttir fæddist á Álftarhóli í A-Landeyjum 13. febrúar 1913. Hún lést á heimili sínu 19. júní 2013. Jónína var jarðsungin frá Fossvogskapellu 27. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Methúsalem Þórisson

Methúsalem Þórisson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1946. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 14. júní 2013. Útför Methúsalems Þórissonar fór fram frá Fríkirkjunni 28. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Ólafur E. Rafnsson

Ólafur E. Rafnsson fæddist í Hafnarfirði 7. apríl 1963. Hann varð bráðkvaddur í Sviss 19. júní 2013. Útför Ólafs var gerð frá Hallgrímskirkju 4. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Ólöf B. Ásgeirsdóttir

Ólöf Birgitta Ásgeirsdóttir fæddist í Keflavík 18. maí 1947. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 2. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir, f. 9. október 1925, d. 25. nóvember 2010 og Ásgeir Einarsson, f. 4 maí 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 3004 orð | 1 mynd

Rósa Björnsdóttir

Rósa Björnsdóttir fæddist á Akureyri 11. október 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 3. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Snjólaug Hjörleifsdóttir, f. 1911 á Knappsstöðum í Stíflu, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1951 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Björnsdóttir

Rósa Björnsdóttir fæddist á Akureyri 11. október 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 3. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2013 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurbergsson

Sigurður Sigurbergsson fæddist á Stapa í Hornafirði 6. apríl 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn 17. júní 2013. Útför Sigurðar fór fram frá Hafnarkirkju 28. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Agnar ráðinn til Öskju

Agnar Daníelsson hefur verið ráðinn sölustjóri atvinnubíla hjá Bílaumboðinu Öskju. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 2 myndir

Bresk veitingastaðakeðja hyggst opna stað á Íslandi

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Eigendur vinsællar veitingastaðakeðju í Bretlandi, sem selur m.a. hinn víðfræga breska skyndibitarétt „fish and chips“, eða fisk og franskar, hafa í hyggju að opna stað á Íslandi. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Fjárfesting í samgöngumálum niður um 75%

Fjárfestingar sveitarfélaganna hafa á undanförnum árum dregist umtalsvert saman, segir greiningardeild Arion banka. Ef litið sé 15 ár aftur í tímann hafi fjárfestingar sveitarfélaganna numið að meðaltali 16% af rekstrartekjum þeirra. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 1 mynd

Rannsaka tveggja sekúndna forskot

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

TM fær BBB- hjá S&P

Standard & Poor's (S&P's) hefur staðfest matið BBB- fyrir TM. Endurskoðun á matinu fór fram í kjölfar þess að S&P's gerði breytingar á matsreglum sínum fyrir tryggingafélög. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Útboð á ríkisvíxlum hjá Lánamálum á morgun

Á morgun fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í flokkunum RIKV 13 1015 og RIKV 14 0115 sem eru með gjalddaga 15. október 2013 og 15. janúar 2014. Meira
10. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð

VÍB fær viðurkenningu frá World Finance

VÍB, Eignarstýringarþjónusta Íslandsbanka, hefur verið valin fremst meðal aðila í eignarstýringarþjónustu á Íslandi af breska fjármálatímaritinu World Finance, samkvæmt fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

10. júlí 2013 | Daglegt líf | 887 orð | 3 myndir

„Við ætlum okkur að ná langt“

Vinirnir Guðjón Geir Geirsson og Róbert Ómar Elmarsson hafa unnið hörðum höndum við að koma á fót sinni eigin fatalínu undafarna mánuði. Meira
10. júlí 2013 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið fræðir

Fræðsludeild hefur verið opnuð í Borgarleikhúsinu til að opna það enn frekar fyrir ungu fólki, þá sérstaklega krökkum á grunnskólaaldri. Meira
10. júlí 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Dýrin í Afríku syngja söngva

Nú hljóta krakkar að kætast því nýverið kom út barnaplatan Afríka – Söngur dýranna, en um er að ræða fyrstu plötu Einars Þorgrímssonar sem áður hefur einbeitt sér að því að skrifa barna- og unglingabækur. Meira
10. júlí 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...fagnið með Grísalappalísu

Í tilefni af fyrstu breiðskífu sveitarinnar Grísalappalísu, Ali, mun verða efnt til allsherjar útgáfuveislu á hostelinu Kex við Skúlagötu klukkan 20. Meira
10. júlí 2013 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Rokkhátíð í Neskaupstað

Tónlistarhátíðin Eistnaflug hefst í dag og mun hún enda í lok vikunnar. Fyrir þá sem ekki vita er hátíðin haldin ár hvert í Neskaupstað en um er að ræða eina allsherjar rokk- og listahátíð. Meira
10. júlí 2013 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í Hrísey

„Það má segja að þetta verði einskonar trúbadora-hátíð í Hrísey.Yfir hátíðina er ýmislegt á dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Óvissuferðir fyrir börn, unglinga og fullorðna. Ratleikur um eyjuna og traktorferðir yfir alla helgina. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2013 | Í dag | 237 orð

Af sólbekk, sessu og þrálátri bleytu

Sigrúnu Haraldsdóttur blöskraði alveg er hún vaknaði í fyrradag – enn einn rigningardaginn. Illa er ég haldin af þrálátri þreytu, þunglynd og köld og blaut sólbekkurinn er siginn af bleytu og sessan í einum graut. Meira
10. júlí 2013 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ófarir Hollendings. Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Daði Ólafur Elíasson

30 ára Daði er Seltirningur og er lögmaður og einn eigenda hjá Íslögum, bús. í Reykjavík. Maki: Arney Hrund Viðarsdóttir, f. 1983, nemi við HÍ. Dóttir: Emma, f. 2012. Foreldrar: Elías Leifsson, f. Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Eyjólfur Magnússon

40 ára Eyjólfur býr á Ási í Stafholtstungum, Borg., og starfar sem smiður. Maki: Auður Margrét Ármannsdóttir, f. 1972, vinnur á dvalarheimili í Borgarnesi. Börn: Ármann Bjarni, f. 2003, Trausti Leifur, f. 2004, og Inger Elísabet, f. 2005. Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Halla Sigrún Arnardóttir

50 ára Halla Sigrún er hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Maki: Hannes Birgir Hjálmarsson, f. 1963, kennari. Börn: Halla Kristín, f. 1984, Hjálmar Örn, f. 1993, og Anna Guðbjörg, f. 1999. Foreldrar: Örn Ævarr Markússon, f. 1930, fyrrv. Meira
10. júlí 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Knattspyrnulið leiða saman hesta sína . Það segjum við af því um er að ræða viðureign , þótt hún sé sjaldan jafn-harkaleg og hestaat var. Orðtakið er ónothæft um þá sem spila tónlist saman, spila saman í liði eða vinna... Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Árdís Júlía Traustadóttir fæddist 6. nóvember kl. 3.04. Hún vó 4.072 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórdís Hrönn Halldórsdóttir og Trausti Snær Friðriksson... Meira
10. júlí 2013 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Sigurður Ingimundarson

Sigurður Egill Ingimundarson, alþingismaður og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, fæddist í Reykjavík 10.7. 1913. Meira
10. júlí 2013 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 b5 6. a4 c6 7. Re5 Rd5 8. 0-0 a6 9. axb5 cxb5 10. b3 cxb3 11. Dxb3 Bb7 12. e4 Rf6 13. d5 Bd6 14. Rxf7 Kxf7 15. dxe6+ Ke8 16. e5 Bxg2 17. exf6 Dxf6 18. Kxg2 Dxa1 19. Bb2 Da4 20. Df3 Ha7 21. Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Tekur stórafmælinu af stillingu

Þetta er alveg skelfilegt,“ segir Páll Egill Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, glettnislega þegar blaðamaður spyr hann út í stórafmælið. Páll er fæddur 10. júlí 1973 og er því fertugur í dag. Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Andrés Sighvatsson 85 ára Flosi Hrafn Sigurðsson Guðríður Pálsdóttir Guðrún Benediktsdóttir Herdís Helgadóttir Sigurbjörg Sæmundsdóttir 80 ára Ebba Ingibjörg Urbancic Elín Methúsalemsdóttir Níels Jakob Erlingsson Sigrún Lilja Bergþórsdóttir 75... Meira
10. júlí 2013 | Árnað heilla | 523 orð | 4 myndir

Vann lengi að barnastarfi hjá KFUK

Herdís fæddist í Reykjavík 10.7. 1953. Hún var alin upp í Laugarneshverfinu í Sigtúni 29 innan um hesta, kindur og hitaveituborholur. Meira
10. júlí 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji las á dögunum bókina Inferno eftir metsöluhöfundinn Dan Brown, sem gerði garðinn frægan með Da Vinci-lyklinum. Enn er söguhetjan táknfræðingurinn Robert Langdon, prófessor við Harvard-háskóla. Meira
10. júlí 2013 | Í dag | 17 orð

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað...

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður. Meira
10. júlí 2013 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júlí 1718 Meistari Jón Vídalín biskup flutti þungorða ræðu yfir þingheimi í Þingvallakirkju. Hann sagði m.a.: „Hjá oss er orðið svoddan aflát vondra verka og lasta að menn varla straffa nema smáþjófa.“ 10. Meira

Íþróttir

10. júlí 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Fram – Haukar 2:1 Staðan: ÍA 971127:422 Fylkir...

1. deild kvenna A Fram – Haukar 2:1 Staðan: ÍA 971127:422 Fylkir 761023:419 Álftanes 842211:914 Haukar 941413:1213 Fram 941414:1413 Tindastóll 823311:109 Víkingur Ó. 71244:175 BÍ/Bolungarvík 91267:235 ÍR 80356:233 4. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Allt í kalda koli í Atlético Madrid

Fjárhagur spænska handknattleiksliðsins Atlético Madrid er í kalda koli og þar af leiðandi sáu forráðmenn liðsins til tilneydda að óska eftir gjaldþrotaskiptum í gær. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ásdís Hjálms keppir í Madríd

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, verður á meðal keppenda á stóru móti á vegum alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Madríd á laugardaginn. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 1286 orð | 3 myndir

„Ekkert því til fyrirstöðu að við komum á óvart“

EM2013 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það eru mjög spennandi og skemmtilegir tímar framundan. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Danmörk

Thomas Nörgaard Andersen Jyllands-Posten @ThomasNAndersen Danir munu beita leikaðferðinni 4-3-3, með ýmsum útfærslum, og treysta á að sóknarmenn þeirra skapi sér nóg af marktækifærum. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

England

James Riach The Guardian @James_Riach Enska liðið mætir fullt sjálfstrausts á EM eftir að hafa spilað 12 leiki í röð án taps, þrátt fyrir erfiðan riðil og nokkur meiðsli. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Enn óvissa með Þóru og Sif

EM2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is „Það er ómögulegt að segja til um það enn sem komið er hvort þær Þóra og Sif verða leikfærar gegn Noregi. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Finnland

Ville Väänänen Ilta-Sanomat @VilleVaan Finnar tefla fram ungu liði þar sem meðalaldurinn er 25 ár en það hefur orðið fyrir hrikalegum skakkaföllum í aðdraganda Evrópukeppninnar. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , atvinnukylfingur úr GKG, verður liðsstjóri íslenska landsliðsins sem hefur leik á Áskorendamóti Evrópu á morgun. Mótið er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða sem fram fer á næsta ári. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Frakkland

Ian Holyman @ian_holyman Frá því hinn fjölhæfi og ljóðelski Bruno Bini tók við þjálfun franska landsliðsins árið 2007 hefur það markmið hans að gera liðið jafnt og stöðugt í sínum leik gengið fullkomlega upp. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hannes ekki áfram hjá Mjällby

Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum sænska úrvalsdeildarfélagsins Mjällby að honum verði ekki boðinn nýr samningur hjá félaginu. Hannes gekk í raðir Mjällby í byrjun apríl og samdi til loka júlímánaðar. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Heimir rýnir í andstæðinga Íslands

Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, aðstoðar kvennalandsliðið á Evrópumótinu í Svíþjóð. Heimir, sem stýrði kvennaliði ÍBV 2003-2004, sér um að rýna í leik andstæðinga Íslands, þ.e. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Holland

Marcus Christenson The Guardian @m_christenson Hollendingar munu samkvæmt venju spila sína klassísku hollensku 4-3-3 leikaðferð með tvo sókndjarfa kantmenn og leikstjórnanda á miðjunni. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ísland og EM í Svíþjóð

Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu hefst í Svíþjóð í dag en á morgun leikur Ísland sinn fyrsta leik sem er gegn Noregi í Kalmar klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Ítalía

Paolo Menicucci @UEFAcomPaoloM Ítalir vonast til þess að ná sér á strik á EM eftir að hafa valdið vonbrigðum í Kýpurbikarnum í mars þar sem liðið endaði í níunda sæti. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Jóhann til Ajax Köbenhavn

Línumaðurinn stæðilegi Jóhann Karl Reynisson er genginn í raðir danska 1. deildar félagsins Ajax Köbenhavn en hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Kaplakrikavöllur: ÍH – Augnablik 20 4...

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Kaplakrikavöllur: ÍH – Augnablik 20 4. deild karla: Stokkseyrarv.: Stokkseyri – Þróttur V 20 Kórinn gervigr.: Stál-úlfur – Skallagr. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Noregur

Olav Traaen og Patrick Sten Rowlands NRK Sport Það eru spennandi tímar framundan hjá norska landsliðinu. Þjálfarinn Even Pellerud gerði kvennalið Noregs að Evrópumeisturum 1993 og heimsmeisturum 1995 og hann er kominn aftur til starfa. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Rússland

Artur Petrosyan og Alexander Spivak Sport-Express @arturpetrosyan Rússar spila hina nútímalegu 4-2-3-1 leikaðferð, verjast aftarlega og reyna að refsa mótherjunum með sínum hröðu skyndisóknum. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Sex af átta markahæstu

Sex af átta markahæstu A-landsliðskonum Íslands í knattspyrnu frá upphafi eru í EM-hópnum í Svíþjóð. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Spánn

David Menayo Marca @david_menayo Spánverjar eru ekki með mjög mikla reynslu af stórmótum en eru með nokkra leikmenn sem spila erlendis, eins og Vero Boquete og Jenny Hermoso frá Tyresö í Svíþjóð og Adriana Martin frá New York Flash í Bandaríkjunum. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 98 orð

Stjarnan og KR mætast

Dregið var í undanúrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gær í höfuðstöðvum KSÍ. Stjarnan kom fyrst upp úr pottinum og svo Fram og var þar með ljóst að þau fengu heimaleik. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Svíþjóð

David B. Larsson fotbollskanalen.se @DavidBLarsson Fyrir tveimur mánuðum fékk Nilla Fischer, sem á 97 landsleiki að baki fyrir Svíþjóð, þau skilaboð að hennar væri ekki lengur þörf á miðjunni hjá sænska landsliðinu. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Tvö lið til Evrópu

Tvö íslensk félagslið hafa tilkynnt um þátttöku í Evrópumótum félagsliða í handknattleik á næsta keppnistímabili. Haukar ætla að senda karlalið sitt til leiks í EHF-keppninni og kvennalið Fram ætlar einnig að freista gæfunnar í EHF-keppninni. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 1712 orð | 2 myndir

Við erum pínulítið öðruvísi lið en síðast

EM2013 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hópurinn í dag er svolítið öðruvísi samansettur en fyrir fjórum árum. Þær eru að meðaltali einu og hálfu ári eldri, og hafa spilað að meðaltali 10-12 landsleikjum meira. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 118 orð

Þjóðverjar með sjö titla

Þjóðverjar eru langsigursælastir í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu frá upphafi. Þeir hafa orðið Evrópumeistarar í sjö skipti af þeim tíu sem keppnin hefur verið haldin, og hafa unnið í fimm síðustu skiptin, eða samfleytt frá 1995. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Þýskaland

Jens Kirschneck 11Freunde Fyrir tveimur árum varð þýska liðið fyrir áfalli í úrslitakeppni HM á eigin heimavelli þegar það tapaði óvænt 1:0 fyrir verðandi heimsmeisturum Japana í átta liða úrslitum. Meira
10. júlí 2013 | Íþróttir | 957 orð | 4 myndir

Þær eru fulltrúar Íslands

EM2013 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Af þeim 23 leikmönnum Íslands sem valdir voru fyrir Evrópumótið í Svíþjóð hafa 10 leikið hérlendis í sumar en 13 verið í atvinnumennsku. Hér á eftir fer leikmannalistinn í röð eftir fjölda landsleikja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.