Greinar laugardaginn 27. júlí 2013

Fréttir

27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Adrenalínsprauta í bílnum

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Meindýraeyðirinn Steinar Smári Guðbergsson er með bráðaofnæmi fyrir stungum skordýra. Hann lætur ofnæmið ekki aftra sér í starfi og vílar ekki fyrir sér að eyða geitungabúum úti um allan bæ. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Annar japanski ráðherrann á 15 árum

Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, kom til landsins í gær og hyggst kynna sér nýtingu jarðvarma á Íslandi. Ishihara er annar japanski ráðherrann sem sækir Ísland heim á 15 árum. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Áfram deilt um skipulagsmál

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Svo virðist sem aukin harka sé að færast í umræður um aðalskipulag borgarinnar sem gilda á til ársins 2030 en tillaga að því er nú á leið í auglýsingaferli. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Áfram fækkun í lögreglunni á Selfossi

Lögreglumönnum á Selfossi fækkar frá og með haustinu um þrjá. Ekki verður ráðið í þeirra stað og þannig ætla stjórnendur Selfosslögreglunnar að spara. Embættið er nú þegar komið 11 milljónir kr. fram úr áætlunum ársins. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 4 myndir

„Skrítin lögfræði“ ríkisbankans

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðskiptavinur fær þau svör frá Landsbankanum að gengislán sem viðkomandi tók til íbúðakaupa fyrir efnahagshrunið uppfylli ekki skilyrði til endurútreiknings. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Beðið eftir tífaldri uppskeru

„Kartöflusprettan síðustu daga hefur verið mjög góð. Það hefur verið hlýtt hér fyrir norðan og raki í loftinu og það veit á gott. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Breytingar á landsliði í hestaíþróttum

Landsliðsnefnd LH og liðsstjóri íslenska landsliðsins hafa tilkynnt breytingar á landsliði Íslands í hestaíþróttum. Vegna veikinda getur Oliver frá Kvistum ekki tekið þátt í heimsmeistaramótinu í Berlín í næsta mánuði. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Daníel vann og verður ekki borinn út

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Vestfjarða sem hafnaði kröfu dótturfélags Landsbankans um að Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólahreppi, verði borinn út af jörðinni. Hæstiréttur taldi að Hömlur 1 ehf. Meira
27. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Féllst á lífstíðarfangelsi

Ariel Castro, maðurinn sem hélt þremur stúlkum föngnum sem kynlífsþrælum í áratug í Cleveland-borg í Bandaríkjunum, játaði sekt sína í gær og féllst á lífstíðarfangelsi. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 773 orð | 4 myndir

Fjöldanum dreift með táragasi

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Aðfaranótt sunnudagsins 26. júlí 1959 á Siglufirði mun líklega líða seint úr minni þeim er vitni urðu að, en þá var táragasi beitt í annað sinn í sögu lýðveldisins. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Frekari aðgerðir þarf til að fækka vargfugli á Tjörninni

„Mávurinn er mjög frekur fugl og er alltaf að verða frekari,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, en hann lagði fram tillögu í vikunni á fundi borgarráðs þess efnis að grípa þurfi til virkari aðgerða gegn vargfugli í... Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Fyrrverandi sendiráð Kína er til sölu

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Jón Guðmundsson, fasteignasali hjá Fasteignamarkaðinum ehf., staðfestir að hús kínverska sendiráðsins á Víðimel 29 í Reykjavík sé til sölu. „Við höfum verið að sýna áhugasömum húsið undanfarið. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 324 orð

Færri prófmál en boðað var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það seinkar endurútreikningi gengislána að færri prófmál hafa farið fyrir Hæstarétt en boðað var. Þetta segir Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður og lögmaður hjóna í gengislánamáli gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Gamla síldarverksmiðjan endurgerð

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Fyrirtækið HB Grandi hf. hóf að lagfæra hús gömlu síldarverksmiðjunnar í sumar. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Gítarleikari fékk rafstuð vegna rigningar

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson fékk rafstuð úr gítarnum sínum vegna votviðris á tónleikum á kaffihúsinu Jómfrúnni á dögunum. Staðurinn stendur fyrir djassútitónleikum á hverjum laugardegi yfir sumartímann. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hitinn mun ná 20 stigum víða í dag

Veðrið í gær var með besta móti víða um land og mældist hitinn hæstur á Möðrudal, eða 24,9 stig, og 24,8 stig á Brúsastöðum í Vatnsdal. Á Þingvöllum var hitinn tæp 24 stig en almennt mældist hitinn á bilinu 23 til 24 stig inn til landsins. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 737 orð | 4 myndir

Hreyfing bætir lífsgæði eldra fólks

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íslenska þjóðin eldist nú ört og í kringum árið 2050 verður fjórðungur íbúa landsins 65 ára og eldri. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Höfnuðu beiðni stjórnenda LSH

Félag geislafræðinga hafnaði í gær beiðni stjórnenda Landspítalans þess efnis að geislafræðingar vinni samkvæmt neyðarlistum eftir að uppsagnir þeirra taka gildi næstkomandi fimmtudag. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Jarðvarmanýting í sviðsljósinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Umhverfisráðherra Japan, Nobuteru Ishihara, kom til landsins í gær og mun dvelja hér fram á mánudag ásamt föruneyti. Ishihara hyggst kynna sér nýtingu jarðvarma á Íslandi og mun m.a. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Kaupmaðurinn hefur sínar skyldur

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kaupmaður í verslun í litlum bæ úti á landi þarf að sjá sínu fólki fyrir öllum nauðsynjum. Miðað við veltuna og umfang rekstrarins hér er úrvalið mikið. Meira
27. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Lestarstjórinn sakaður um gáleysi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rannsókn dómara á lestarslysinu við Santiago de Compostela á norðvesturhluta Spánar á miðvikudagskvöld beinist meðal annars að því hvort að lestarstjórarinn hafi gerst sekur um manndráp af gáleysi. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lúxusferðaþjónustu vex fiskur um hrygg

Lúxusferðir njóta vaxandi vinsælda meðal erlendra ferðamanna hér á landi og fjölbreytnin í lúxusferðaþjónustu eykst stöðugt. Á meðal þess sem boðið er upp á eru sérferðir á lystisnekkju, þyrluflug, jeppaferðir og jöklaferðir af ýmsum toga. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Lögreglumönnum fækkar enn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Við eigum ekki annan valkost en að fækka í liðinu, þó að slíkt leiði til þess að öryggi á svæðinu skerðist. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Mikilvægt að ná góðum heyjum

BÆJARLÍFIÐ Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Það hefur sannað sig rækilega nú í sumar máltækið að „margir eiga allt sitt undir sól og regni“. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Munu ekki vinna eftir neyðarlistum

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Félag geislafræðinga hafnaði í gær beiðni stjórnenda Landspítalans um að geislafræðingar vinni samkvæmt neyðarlistum sem gilda í verkföllum eftir að uppsagnir þeirra taka gildi. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Opið útvarpsþing haldið í vetur

Skúli Hansen skulih@mbl.is Ríkisútvarpið stefnir á að halda opið útvarpsþing næstkomandi vetur. Þetta staðfestir Páll Magnússon útvarpsstjóri en að sögn hans verður þingið opið almenningi og auglýst þegar nær dregur. Meira
27. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Páfi heilsar söfnuði sínum

Frans páfi ók um götur Rio de Janeiro á sérútbúinni páfabifreið sinni í gær en þetta var fimmti dagur heimsóknar hans í Brasilíu. Þúsundir manna fögnuðu honum á götum úti. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Síðasti matarmarkaður sumarsins á Lækjartorgi

Síðasti matarmarkaðurinn á Lækjartorgi þetta sumarið verður í dag, laugardag, og þá verða jafnframt flestir söluaðilar hingað til. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stefán Logi áfram í gæsluvarðhaldi

Gæsluvarðhald yfir Stefáni Loga Sívarssyni og öðrum manni hefur verið framlengt um tvær vikur, að sögn Jóns H.B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Stórlaxar ráða ríkjum í Eystri-Rangá

Stangveiði Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rífandi fín laxveiði hefur verið í Húseyjarkvísl í Skagafirði síðustu daga, en þar er aðeins veitt á tvær stangir. Eru yfir 150 laxar komnir á land sem þykir mjög gott samanborið við síðustu ár. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Sumarsæla Stúlkur hafa það náðugt í sumarblíðunni í miðborg Reykjavíkur. Spáð er bjartviðri á landinu í dag en skúrum eða rigningu sunnantil og kólnandi veðri nyrðra á... Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sundlaug Ólafsvíkinga tekin í gegn

Alfons Finnsson Ólafsvík Miklar endurbætur standa nú yfir við sundlaug Ólafsvíkur. Kostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 165 milljónir króna. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Svartaþoka á miðunum

Svartaþoka hefur verið á miðunum víða í kringum landið að undanförnu. Uppsjávarskipin hafa verið á veiðum suðaustur af landinu og einnig suðvestur af Reykjanesi, að því er fram kemur á vef HB Granda. Meira
27. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sváfu verr á fullu tungli

Niðurstöður vísindamanna við Basel-háskóla í Sviss virðast benda til þess að tunglið hafi áhrif á svefn manna. Svefnrannsókn á sjálfboðaliðum leiddi í ljós að þeir sváfu verr þegar tunglið var fullt. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tvítugur Slakki vinsæll í veðurblíðunni

Margir hafa lagt leið sína í dýragarðinn Slakka í Laugarási í vikunni, en garðurinn fagnar 20 ára afmæli í ár. Einn daginn komu hátt í 600 manns og nutu sólarinnar og samverunnar við dýrin, að sögn Helga Sveinbjörnssonar, eiganda garðsins. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 617 orð | 4 myndir

Uppgangur í lúxusferðum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Mikilvægt er að hér þróist atvinnugrein sem bjóði upp á hágæða þjónustu fyrir þá ferðamenn sem koma til landsins með mikið á milli handanna. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Vill endurskoða lög þrátt fyrir breytingu

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur snúið við ákvörðun forvera síns, Ögmundar Jónassonar, sem setti hömlur á kaup EES-borgara á fasteignum á Íslandi. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Það allra verðmætasta í lífinu fæst ekki keypt

Systurnar Laufey Birna, Fanney Lind, Lovísa Anna og Nína Karen Jóhannsdætur nutu veðurblíðunnar í Gróttu á Seltjarnarnesi og brugðu á leik með ljósmyndara. Meira
27. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þrír á sjúkrahús

Þrír voru fluttir til skoðunar og aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eftir árekstur þriggja bíla á brúnni yfir Skjálfandafljót um miðjan dag í gær. Ekki var um alvarleg slys á fólki að ræða, að sögn lögreglunnar á Húsavík. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2013 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið fer enn vaxandi

Tölur Hagstofunnar um atvinnuleysi sem birtar voru í vikunni eru töluvert áhyggjuefni. Meira
27. júlí 2013 | Leiðarar | 211 orð

Beðið eftir endurútreikningum

Bankinn á að minnsta kosti að gera biðina eins bærilega og hægt er Meira
27. júlí 2013 | Leiðarar | 382 orð

Breytt ásýnd menntunar

Í heimi þar sem ofgnótt er upplýsinga þarf að læra að sigta út það mikilvæga Meira

Menning

27. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 343 orð | 7 myndir

Afmælisbarn á innilegum nótum

Það er eitthvað við Grant sem veldur því að maður vildi helst setjast niður með honum og ræða við hann klukkustundum saman um lífið og tilveruna. Meira
27. júlí 2013 | Tónlist | 572 orð | 2 myndir

Allt snerist um tónlist

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tríó Sunnu Gunnlaugs var að gefa út nýjan plötu sem ber titilinn Distilled . Meira
27. júlí 2013 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Arnór á sumarsýningu Beeldkracht í Groningen

Verk eftir íslenska listmálarann Arnór Bieltvedt prýða sumarsýningu listhússins Galerie Beeldkracht í Groningen í Hollandi en sl. sex ár hafa verk hans verið kynnt reglulega þar. Galleríið er með einkarétt á sölu á verkum Arnórs í Evrópu. Meira
27. júlí 2013 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Á fjórða tug viðburða á Jazzhátíð í ágúst

Dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur, sem hefst 15. ágúst nk. og stendur í viku, hefur nú verið birt á heimasíðu hátíðarinnar, reykjavikjazz.is. Meira
27. júlí 2013 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Bára og Chris á Englum og mönnum

Bára Grímsdóttir, tónskáld og þjóðlagasöngkona, og Chris Foster gítarleikari leika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn, 28. júlí. Bára og Chris munu leiða safnaðarsöng í messu, flytja tónleikadagskrá frá kl. 13. Meira
27. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 49 orð

Breaker sýnt á Edinburgh Fringe

Leikritið Breaker eftir Sölku Guðmundsdóttur verður sýnt á sviðslistahátíðinni Edinburgh Fringe í ágúst, í samvinnu leikhópsins Soðið svið og Underbelly, eins stærsta framleiðanda hátíðarinnar sem veitti verkinu The Underbelly Edinburgh-verðlaunin á... Meira
27. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Georg Alexander, litli frændi okkar

Fúllynt fólk finnur sér alltaf tilefni til að fá útrás fyrir króníska geðvonsku sína. Þannig heyrir maður ýmsa amast út í fagnaðarlæti vegna fæðingar litla prinsins í Bretlandi. Meira
27. júlí 2013 | Myndlist | 169 orð | 2 myndir

Helgi og Birgir sýna saman í Leir7 í Stykkishólmi

Sýningaröðin Matur er manns gaman heldur áfram göngu sinni í Leir7 í Stykkishólmi og í dag kl. 14 verður fjórða sýning raðarinnar opnuð og ber hún yfirskriftina Af jörðu . Meira
27. júlí 2013 | Kvikmyndir | 534 orð | 2 myndir

Of margir kokkar?

Leikstjórn: Michael Hoffman. Handrit: Joel og Ethan Coen. Aðalhlutverk: Colin Firth, Cameron Diaz, Tom Courtenay, Alan Rickman og Stanley Tucci. 89 mín. Bretland/Bandaríkin, 2012. Meira
27. júlí 2013 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

RIF og Kjarr koma fram saman í kvöld

Hljómsveitirnar RIF og Kjarr ætla að blása til allsherjar sumargleði á Café Rosenberg í kvöld. Meira
27. júlí 2013 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Strokes dregnir upp úr drullupolli

Parquet Courts er engan veginn að finna upp hjólið með tónlist sinni og það má heyra mýgrút af áhrifavöldum í lögunum. Meira
27. júlí 2013 | Myndlist | 118 orð

Sýning eina kvöldstund

Sýningin Subtitles verður opnuð í herbergi 403 á Hótel Holti í dag kl. 17 og mun hún aðeins standa til miðnættis. Á henni sýna þýsku listamennirnir Eva Kretschmer og Ulrike Olms. Um sýninguna segir í tilkynningu að hún sé e.k. Meira
27. júlí 2013 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Örsýning gestalistamanna í sýningarsal SÍM-hússins

Gestalistamenn SÍM, Samtaka íslenskra myndlistarmanna, opnuðu í gær örsýninguna Windshift í sal SÍM-hússins, Hafnarstræti 16. Meira

Umræðan

27. júlí 2013 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Að falla í lögfræði og kristinfræði

Eftir Hlyn Jónsson: "Hið sama gildir um faðirvorið og dóma Hæstaréttar, þau taka til allra. Ólafur fellur því bæði í lögfræðinni og kristinfræðinni." Meira
27. júlí 2013 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

„Þú átt skammt eftir“

Í daglegu tali hafa menn löngum gripið til orðalags úr Biblíunni eða vísað beint og óbeint í efni hennar. Samband okkar við þessa uppsprettu má ekki rofna. Kennarar hafi það í huga. Í umræðu um einelti, uppnefni og refsingu mætti t.d. Meira
27. júlí 2013 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Ekkert sárt enni á Íslandi

Takizt Evrópusambandinu og Bandaríkjunum að semja um fríverzlun sín á milli, sem vonandi reynist mögulegt en þó er alls óvíst um, mun það vafalítið greiða fyrir aðgengi Íslendinga að Bandaríkjamarkaði. Meira
27. júlí 2013 | Pistlar | 414 orð

Hver var kolkrabbinn?

Undanfarið hef ég verið að lesa erlendar bækur um bankahrunið íslenska 2008. Ein þeirra heitir „Meltdown Iceland“ og er eftir Roger Boyes, fréttaritara Lundúnablaðsins Times í Berlín. Meira
27. júlí 2013 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Íslenskt mál

Eftir Kristján Hall: "Raunveruleikinn er hins vegar sá, að þeir eru að lýsa yfir vanhæfni sinni í að koma rökrænni hugsun á framfæri í mæltu máli." Meira
27. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 615 orð

Moska?

Frá Ólafi Halldórssyni: "Æ, ég ætlaði ekki að blanda mér í þessa umræðu sem nafni minn og frændi (ekki lýgur Íslendingabók) reið á vaðið með í liðinni viku. Hún var hreinlega of ofsafengin og ómálefnaleg til að ég hefði lyst á því. En ég læt mig hafa það." Meira
27. júlí 2013 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Sparnaðarráð vegna RÚV

Eftir Friðrik Friðriksson: "Þá tillögu legg ég í pottinn til hagræðingarnefndar í ríkisfjármálum. Það er raunhæft að spara 1,5 milljarða á ári hjá RÚV." Meira
27. júlí 2013 | Velvakandi | 173 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gert í garðinn Á þriðjudaginn birti lögmaður einn skemmtilega grein í Morgunblaðinu um órækt í garði húss, þar sem lengi var gamall nágranni minn, kínverska sendiráðið. Hús þetta og garður er enn í eigu sendiráðsins. Meira
27. júlí 2013 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Þegar Roosevelt tókst á við skuldavanda heimila 1933

Starfsemi Home Owner's Loan Corporation sneri við skuldavanda heimila í Bandaríkjunum í kreppunni miklu Meira

Minningargreinar

27. júlí 2013 | Minningargreinar | 2632 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Steindórsson

Guðbergur Aðalsteinn Steindórsson fæddist í Kálfakoti í Mosfellssveit 1. október 1921. Hann lést í Hveragerði 18. júlí 2013. Foreldrar hans voru Steindór Sigurbergsson bóndi, f. 12. júní 1890, d. 26. maí 1930 og Þorkelína Sigurbjörg Þorkelsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Alan James Winrow

Alan James Winrow fæddist á Englandi 15. október 1956. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 23. júlí 2013. Útför Alans fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Arnviður Ævarr Björnsson

Arnviður Ævarr Björnsson fæddist á Húsavík 27. ágúst 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 17. júlí 2013. Útför Arnviðar var gerð frá Húsavíkurkirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Frímann Ottósson

Frímann Ottósson fæddist á Oddhóli í Rangárvallasýslu 10. janúar 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. júlí 2013. Útför Frímanns var gerð frá Keflavíkurkirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Guðmundur Á. Auðbjörnsson

Guðmundur Á. Auðbjörnsson fæddist á Eskifirði 4. október 1928. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. júlí 2013. Hann var sonur hjónanna Margrétar Guðmundsdóttur frá Eskifirði, f. 15.9. 1896, d. 19.12. 1968, og Auðbjörns Emilssonar frá Reykjavík, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

Guðríður Bjarnheiður Ársælsdóttir

Guðríður Bjarnheiður Ársælsdóttir fæddist í Eystri-Tungu í Vestur-Landeyjum 17. febrúar 1923. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi 13. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Guðnadóttir, f. 8.12. 1893, frá Eystri-Tungu, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 3309 orð | 1 mynd

Lúðvík Haraldsson

Lúðvík Haraldsson (fæddur Lloyd Martin Kyvik) fæddist 13.10. 1931, í Brooklyn í New York í Bandaríkjunum. Hann var sonur hjónanna Arnulf Harald Kyvik, f. 22.11. 1903 í Þrándheimi í Noregi, d. 25.6. 1968 og Magny Kyvik, f. 1.8. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Ólafía Sólveig Jónatansdóttir

Ólafía Sólveig Jónatansdóttir fæddist á Bíldudal 29. mars 1940. Hún lést á heimili sínu á Eyrarbakka 11. júlí 2013. Útför Ólafíu var gerð frá Eyrarbakkakirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Óskar Óskarsson

Óskar Óskarsson fæddist í Reykjavík 19. júní 1952. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 17. júlí 2013. Útför Óskars fór fram frá Fossvogskirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Sólberg Björnsson

Sólberg Björnsson fæddist á Hofsósi 7. nóvember 1932. Hann lést 19. júlí 2013. Útför Sólbergs fór fram frá Akraneskirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Tryggvi Karlsson

(Björn) Tryggvi Karlsson, fæddist að Stóru-Borg í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 28. mars 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimili aldraðra, Sunnuhlíð, Kópavogi, 13. júlí 2013. Útför Tryggva Karlssonar fór fram frá Breiðabólstaðarkirkju, Vesturhópi, 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2013 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Þorbjörn Sigurðsson

Þorbjörn Sigurðsson fæddist í Brekkukoti, Þingi, Austur-Húnavatnssýslu 12. apríl 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 20. júlí 2013. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, f. 24.1. 1895, d. 5.7. 1953, og Anna Sigurðardóttir, f. 6.4. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 2 myndir

Alþjóðlegir bankar sakaðir um samráð

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Deilur um eftirmann Bernanke

Harðar deilur eru uppi um hver eigi að taka við starfi Bens Bernanke, bankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna, en skipunartími hans rennur út í janúar. Horft hefur verið til Lawrence Summers, fyrrverandi fjármálaráðherra í stjórnartíð Bill Clintons. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Er njósnari á næsta borði?

Blaðamaður Wall Street Journal slær á léttu strengina í nýlegri grein í tilefni af fjaðrafokinu í kringum Edward Snowden. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Fyrsta launaða starfið mitt var í sveit hjá frændum mínum, Skúla og Eyjólfi Péturssonum, sem þá bjuggu með stórt mjólkurbú á Nautaflötum í Ölfusi. Þangað fór ég fyrst 10 ára, árið 1976 og mjólkaði og keyrði traktor og ataðist í heyskap. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Gert að afhenda gögn

Endurskoðunarfyrirtæki í Bretlandi hefur verið gert að afhenda skýrslur sem efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar notaði í rannsókn sinni á Tchenguiz -bræðrunum. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Góður árangur hjá GAMMA sjóði

Síðastliðna tólf mánuði hefur ávöxtun sjóðsins GAMMA: Total Return Fund, sem rekinn er af GAM Management , verið tæplega 17% en á sama tíma hefur verðbólga verið 3,8%. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Hagnaður Samsung eykst

Tekjuhæsta tæknifyrirtæki heims, Samsung Electronics, hagnaðist um 6,96 milljarða Bandaríkjadala, andvirði um 840 milljarða króna, á tímabilinu frá apríl til júní. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

S&P varar við skuldaleiðréttingum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's breytti í gær horfum fyrir lánshæfi íslenska ríkisins úr stöðugum í neikvæðar. Ísland er áfram með lánshæfiseinkunnina BBB-. Meira
27. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Tapar 986 milljónum

Nýherji tapaði 986 milljónum króna á fyrri árshelmingi þessa árs samanborið við 15 milljóna tap á sama tímabili í fyrra. Í fréttatilkynningu segir Þórður Sverrisson , forstjóri Nýherja, tvennt hafa einkennt uppgjör fyrri árshelmings. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Barnsleg gleði í Kaffistofunni

Kaffistofan á Hverfisgötunni heldur áfram að skemmta listunnendum með skemmtilegum viðburðum en í dag verður opnuð sýningin Saman erum við enginn eftir þær Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur og Ragnheiði Maísól Sturludóttur. Meira
27. júlí 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

... fagnið með Hausum

Í kvöld verður lokakvöld svokallaðra Hausa á Faktorý en kvöldin eru þekkt fyrir mikla trommu- og bassagleði. Meira
27. júlí 2013 | Daglegt líf | 1259 orð | 4 myndir

Það lætur enginn nauðga sér

Druslugangan verður gengin þriðja árið í röð hér á landi í dag en hún mun fara fram í Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum. María Rut Kristinsdóttir, ein af skipuleggjendum göngunnar, segir mikla þörf á viðhorfsbreytingu í samfélaginu. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2013 | Í dag | 333 orð

Á Leirnum er fjallað um hvaðeina

Á Leirnum er fjallað um hvaðeina. Meira
27. júlí 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ofurhandafælni. Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Dansar í gegnum lífið í Kópavogi

Ég er mikið afmælisbarn og finnst voðalega gaman að halda upp á afmælið mitt,“ segir Sóley Ægisdóttir grunnskólakennari sem er fimmtug í dag. Hún ætlar að halda veislu fyrir vini og vandamenn í veislusal í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í... Meira
27. júlí 2013 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 492 orð | 3 myndir

Fer aftur í nám í haust

Herdís er fædd á fæðingarheimili í Kópavogi 27. júlí 1963, en ólst upp í Breiðholti. Hún hóf skólagöngu sína í Breiðholtsskóla og var þar til 12 ára aldurs en fór þá í Kvennaskólann í Reykjavík, sem þá var gagnfræðaskóli eingöngu ætlaður stúlkum. Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Jónína Karlsdóttir ( Didda rokk) og Jakob Óskar Jónsson tónlistarmaður áttu fimmtíu ára brúðkaupsafmæli 14. júní... Meira
27. júlí 2013 | Í dag | 272 orð | 1 mynd

Jóhannes Jósefsson

Jóhannes á Borg, glímukappi, ungmennafélagsfrömuður og hótelhaldari fæddist í Hamarkoti á Oddeyri 28.7. 1883. Hann var sonur Jósefs keyrara þar Jónssonar, bónda í Hamarkoti, Jónssonar, og k.h. Meira
27. júlí 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

Að hafna þýðir að neita en fyrst og fremst að vísa e-u eða e-m frá : hafna tilboði, hafna kröfu. Orðið hefur öðlast töframátt og er talið kröftugra en neita . Séu menn sagðir asnar þykir nú trúverðugra að „hafna“ því. Meira
27. júlí 2013 | Í dag | 762 orð | 1 mynd

Messur

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan, Reykjavík | Biblíufræðsla í dag, laugardag, kl. 11. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður er Indro Candi. Aðventkirkjan, Vestmannaeyjum | Biblíufræðsla í dag, laugardag, kl. 11. Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Eyvindur Páll fæddist 10. mars kl. 4.03. Hann vó 3.565 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Hulda Pálsdóttir og Kristján Óttar Klausen... Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Stykkishólmur Marinó Ýmir Sigurbjörnsson fæddist 24. nóvember kl. 18.33. Hann vó 3.580 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörn H. Álfgeirsson og Rúna Sævarsdóttir... Meira
27. júlí 2013 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 O-O 5. Rc3 d6 6. Bg2 c6 7. O-O Da5 8. e4 e5 9. d5 cxd5 10. cxd5 b5 11. Bg5 h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Dd2 Bg7 14. b4 Db6 15. Hfc1 f5 16. Rh4 Kh7 17. exf5 Bxf5 18. Rxf5 Hxf5 19. Re4 Hf8 20. Hc2 a6 21. Hac1 Ha7 22. Bh3 Bf6... Meira
27. júlí 2013 | Árnað heilla | 382 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jóhanna Anna Einarsdóttir 85 ára Björn Stefánsson Gunnar Sturla Gestsson Jón Sveinbjörnsson 80 ára Magnús Villi Vilhjálmsson Ólafur Örn Arnarson Ragnar Hallsson Rannveig Ólafsdóttir Vilhjálmur Þorláksson 75 ára Erna Arngrímsdóttir... Meira
27. júlí 2013 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverji

Víkverji sá að reyfarinn, sem J. K. Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, skrifaði undir nafninu Robert Galbraith, hefði stokkið upp um nokkur þúsund sæti á sölulistum við það að hinn rétti höfundur var afhjúpaður. Meira
27. júlí 2013 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júlí 1898 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var vígður. Hann var gjöf til landsstjórnarinnar frá Oddfellow-reglunni í Danmörku. Spítalinn var tekinn í notkun 1. október. Húsið brann 1943. 27. Meira

Íþróttir

27. júlí 2013 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

„Eins og í lygasögu“

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég hef ekki enn áttað mig á hvað gerðist. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Besti tími Bolt kom í London

Jamaíkumaðurinn Usain Bolt sneri aftur á hlaupabrautina á Ólympíuleikvanginum í London í gærkvöld, þar sem hann varð þrefaldur Ólympíumeistari í fyrra, og náði besta tíma sínum á árinu í 100 metra hlaupi. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Blikakonur í basli með Fylki

Í Kópavogi Stefán Stefánsson ste@mbl.is Gríðarleg barátta Fylkiskvenna, sem leika í 1. deildinni, dugði fram að 88. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Stjarnan – Þór/KA 0:1 Sandra María Jessen 82...

Borgunarbikar kvenna Stjarnan – Þór/KA 0:1 Sandra María Jessen 82. Breiðablik – Fylkir 1:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 88. 2. deild karla KV – Ægir 1:1 Davíð Birgisson 41. – Jóhann Óli Þorbjörnsson 6. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Danir lágu í því öðru sinni

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Það er óhætt að segja að Danir hafi legið í því gegn Íslendingum í körfuknattleik síðastliðna daga. Í gærkvöldi sigruðu okkar piltar Dani öðru sinni á jafnmörgum dögum. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Eiður Smári undrandi á orðrómi

Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Club Brügge í Belgíu, var í gær orðaður við portúgalska félagið Belenenses í blaðinu Record sem er eitt útbreiddasta blaðið í Portúgal. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Gott forskot Haraldar og Guðrúnar

Haraldur Franklín Magnús úr GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili eru með nokkuð gott forskot þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað á Korpúlfsstöðum. Haraldur er með fimm högga forskot og Guðrún er með fjögurra högga forskot. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Heimsmeistari reynir að ná áttum eftir afrekið

„Ég hef ekki enn áttað mig á hvað gerðist. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Heldur titlasöfnun Akureyringa áfram?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er auðvitað rosalega ánægð og stolt eftir þennan leik. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í höggleik Staðan að loknum 36 holum. Karlar: Haraldur...

Íslandsmótið í höggleik Staðan að loknum 36 holum. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Þór L16 Ólafsvík...

Knattspyrna Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Þór L16 Ólafsvík: Víkingur – Stjarnan S17 Kópavogsv: Breiðablik – ÍBV S17 KR-völlur: KR – Keflavík S19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Fram S19.15 1. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Meistaratitlarnir í boði á Akureyri

Flestallt besta frjálsíþróttafólk landsins verður á ferðinni á Þórsvelli á Akureyri um helgina á 87. Meistaramóti Íslands. Keppt verður um 37 Íslandsmeistaratitla en þar að auki er stigakeppni þar sem ÍR-ingar eiga titil að verja. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Sandra kom Þór/KA í bikarúrslit í fyrsta sinn

Akureyringar munu eiga lið sem fulltrúa í úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 24. ágúst. Meira
27. júlí 2013 | Íþróttir | 699 orð | 3 myndir

Þau efstu gáfu fá færi á sér

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Engin breyting varð á efstu sætunum í karla- og kvennaflokki á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Korpúlfsstaðavelli í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.