Greinar laugardaginn 3. ágúst 2013

Fréttir

3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir | ókeypis

150 ný störf munu skapast

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Það skapast um 150 störf við framkvæmdina að minnsta kosti og svo með opnun hótelsins sjálfs skapast 70 ný störf,“ segir Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Athafnagleði í Reykjanesbæ

ÚR BÆJARLÍFINU Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Undirbúningur Ljósanætur er hafinn þó að enn sé um mánuður í hátíðina. Ljósahátíðin hefst fimmtudaginn 5. september og stendur til sunnudagsins 8. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Bráð alvarleg veikindi orsökuðu slysið

Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki karlmanns sem lést í slysi á vélsleða á Langjökli 29. júlí sl. liggur nú fyrir að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Vökvað Elísabet Bjarnadóttir vökvaði blómin á hringtorginu við Víkurveg í Grafarvogi í hitanum í gær, gróðurinn hefur tekið vel við sér undanfarið í... Meira
3. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn staður fyrir hann í veröldinni

Chicago. AFP. | Strætóbílstjórinn Ariel Castro, sem rændi, pyntaði og nauðgaði þremur konum í um áratug á heimili sínu í Ohio í Bandaríkjunum, var á fimmtudag dæmdur í lífstíðarfangelsi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum í hópi landa sem við viljum ekki bera okkur saman við

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Það er búið að skera það mikið niður í heilbrigðiskerfinu að það er ekki hægt að skera meira niður, það þarf að fara að byggja upp kerfið að nýju,“ segir Björn Zoëga forstjóri Landspítalans. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 581 orð | 4 myndir | ókeypis

ESB neyti aflsmunar gegn smáríki í norðri

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Færeyingar munu bregðast við fyrirhugðum refsiaðgerðum Evrópusambandsins vegna aukins síldarkvóta Færeyja með því að leita markaða fyrir makríl og síld utan sambandsins. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Fékk ekki samþykki fyrir nauðasamningi

Slitastjórn Sparisjóðabankans, áður Icebank, vinnur að undirbúningi að nýju nauðasamningsfrumvarpi sem er talið líklegra til að hljóta samþykki Seðlabanka Íslands. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

FÍB staðið vaktina 62 ár í röð

Undanfarin 62 ár hefur FÍB verið með þjónustuvakt um verslunarmannahelgina og svo verður einnig um þessa helgi. Hjálparþjónusta FÍB miðast við að aðstoða bíleigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverkstæðis að halda eða vantar varahlut. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fréttaþjónusta á mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 6. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Full vakt geislafræðinga í dag

Skúli Hansen skulih@mbl.is Rúmlega tuttugu geislafræðingar á Landspítalanum höfðu dregið uppsögn sína til baka í gær en samkomulag náðist á milli geislafræðinga og stjórnenda spítalans síðastliðinn fimmtudag. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir | ókeypis

Harmleikur á þjóðhátíðinni 1943

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þegar mánudagurinn 10. ágúst 1943 rann upp virtist sem þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum 1943 hefði tekist með miklum ágætum, fyrir utan að veðurhremmingar á föstudeginum höfðu eyðilagt tjöldin í Herjólfsdal. Meira
3. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur í hótunum

Nýkjörinn forseti Íran, Hassan Rowhani, sem tekur við embætti í dag, sagði í gær að Ísraelsstjórn væri sár á múslímaheiminum sem þyrfti að hreinsa. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðraði minningu fallinna Vestur-Íslendinga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var í Winnipeg í Kanada í gær og heiðraði minningu Vestur-Íslendinga frá Manitoba, sem voru í hernum eða friðargæslusveitum. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Hetjur eða svikarar?

Mörgum var létt á þriðjudag þegar herdómstóll í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að Bradley Manning hefði ekki verið að „aðstoða óvininn“ þegar hann lak hundruðum þúsunda leynilegra skjala bandarískra stjórnvalda til Wikileaks. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupið kostar stórfé

Tæplega þrjú hundruð erlendir hlauparar hafa boðað komu sína í alþjóðlegt hlaup sem fram fer á hálendi Íslands næstu daga og hefst á morgun. Hver keppandi reiðir fram 3700 dollara, sem jafngildir um 442 þúsund krónum, í þátttökugjald. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Kostur ósáttur við mikið eftirlit

„Þetta er algjört einelti. Þetta er í áttunda sinn sem þetta fólk kemur í búðina okkar. Þetta er sóun á peningum skattgreiðenda. Meira
3. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Leggja vara við hryðjuverkaógn

Bandaríska utanríkisráðuneytið gaf út ferðaviðvörun í gær þar sem það varaði við því að hryðjuverkasamtökin Al Kaída undirbyggju árásir í ágústmánuði. Ráðuneytið tilkynnti á fimmtudag að sendiráð yrðu sumstaðar lokuð á sunnudag og hugsanlega lengur. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 518 orð | 4 myndir | ókeypis

Margir lögfræðingar án vinnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Háskólamenntuðu fólki gengur misvel að finna vinnu við hæfi og er samkeppnin um laus störf meiri í sumum greinum en öðrum. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Mikið að gera í Vínbúðunum

Sjaldan er jafnmikið að gera í Vínbúðum ÁTVR og í vikunni fyrir verslunarmannahelgi. Samkvæmt frétt á vefsíðu ÁTVR voru viðskiptavinir Vínbúðanna 125 þúsund talsins í þessari viku í fyrra en þá seldust um 713 þúsund lítrar af áfengi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir | ókeypis

Rándýrt að hlaupa í íslenskum óbyggðum

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á morgun hefst hlaup á Íslandi á vegum fyrirtækisins Racing the Planet. Af því tilefni hafa tæplega þrjú hundruð erlendir hlauparar boðað komu sína. Meira
3. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Reiðir ákvörðun Rússa

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa lýst mikilli óánægju með ákvörðun Rússa um að veita uppljóstraranum Edward Snowden tímabundið hæli í Rússlandi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Sautján sumur við Haffjarðará

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veiðimenningin hefur breyst; vitundin fyrir vernd náttúrunnar og að njóta hennar ekki síður en nýta er mun sterkari en áður. Fyrir fáum árum hefði fólki varla þótt koma til greina að sleppa veiddum laxi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér ekki högg á vatni á biðlista

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Um miðjan mánuðinn verða teknar í notkun 166 nýjar íbúðir fyrir stúdenta. Íbúðirnar eru í tveimur fjögurra hæða húsum neðan við Oddagötu í Reykjavík. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Skaflinn mun líklega hverfa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skaflinn í Gunnlaugsskarði, vestan í Kistufelli í Esjunni, mun að öllum líkindum hverfa í haust, að mati Páls Bergþórssonar, fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 1347 orð | 6 myndir | ókeypis

Spennandi keppni í mörgum greinum

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reiknað er með að Heimsleikar íslenska hestsins sem hefjast í Berlín á morgun verði í röð stærstu leikanna til þessa, þeir stærstu ef vel tekst til. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 642 orð | 5 myndir | ókeypis

Staðan á spítalanum stefnir í óefni

Baksvið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir | ókeypis

Tókst hjá Nettó í annarri tilraun

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ný verslun Nettó var opnuð í gær við Fiskislóð í Reykjavík. Nettó hefur lengi reynt að opna verslun í vestari hluta Reykjavíkur en án árangurs þar til nú. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferðin út úr borginni náði hámarki um kaffileytið

Umferðin út úr höfuðborginni í gær gekk að mestu áfallalaust fyrir sig að sögn lögreglunnar. Framan af degi var umferðin talsvert þyngri á Suðurlandsvegi en Vesturlandsvegi. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir | ókeypis

Útlit fyrir „gríðarlega góða“ laxveiði

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Áfram er mjög góð laxveiði víða um land. Flestum löxum hefur verið landað í Norðurá, 2.450 á miðvikudagskvöldið, en í liðinni viku veiddust 235 laxar í ánni. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja snúa heim til Íslands

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Um 150 störf skapast við framkvæmdir á nýju Icelandair-hóteli við Hljómalindarreitinn, en um 70 störf munu skapast við rekstur hótelsins. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir fara fljúgandi á útihátíðar helgarinnar

Mikið annríki er að venju hjá flugfélögum landsins um verslunarmannahelgina. Þannig munu um 3500 farþegar fljúga með Flugfélagi Íslands innanlands um helgina. Meira
3. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir sækja unglingalandsmótið á Höfn

Gestum á 16. unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði fjölgaði mjög í gær, en þá hófst keppni á mótinu. Mótshaldarar áætla að um átta þúsund gestir hafi verið búnir að koma sér fyrir á tjaldstæðinu í bænum í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2013 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýr dropinn um helgina

Landsmenn eru á ferð og flugi þessa helgi eins og jafnan á þessum tíma árs. Gleðin er víðast við völd sem betur fer og þegar sólin skín er fátt sem skyggir á ferðalanga. Ferðalög innanlands hafa að mörgu leyti orðið þægilegri með árunum. Meira
3. ágúst 2013 | Leiðarar | 661 orð | ókeypis

Verða að tína allt til

Ákafur ESB-sinni réttlætir fullveldisafsal með formennskusæti í hringekju á 14 ára fresti Meira

Menning

3. ágúst 2013 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

„Vogið ykkur ekki að fara úr bænum“

Verslunarmannahelgin er án nokkur vafa ein stærsta ferðahelgi ársins hjá Íslendingum. Útihátíðir og skemmtanir verða um allt land og landsmenn nota margir þessa þriggja daga helgi til skemmtana og afslöppunar á landsbyggðinni. Meira
3. ágúst 2013 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Djúpið sýnt á ensku í Hörpu

Um þessar mundir er leiksýningin Djúpið eftir Jón Atla Jónasson sýnd í Hörpu á ensku. Meira
3. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagmenn í veðurfréttum

Það gleymist alltof oft að hrósa fólki. Atvinnurekendur þessa lands væru í afar vænlegri stöðu ef þeir hefðu vit á því að hrósa starfsfólki sínu reglulega. Það myndi spara þeim mikið vesen. Reyndar er almennt allof lítið um hrós í þjóðfélaginu. Meira
3. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 379 orð | 2 myndir | ókeypis

Fallbyssu beint að spörfuglum

Heimildamynd. Leikstjórar: Mike Lerner og Maxím Posdorovkín. Bretland og Rússland, 2013. 88 mínútur. Meira
3. ágúst 2013 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Flókinn og margbreytilegur veruleiki í túlkun Øyvinds Aspens í Galleríi Dvergi

Sýning norska listamannsins Øyvinds Aspens verður opnuð í kvöld klukkan 19 í Galleríi Dvergi. Sýningin verður einnig opin á morgun, sunnudaginn 4. ágúst, klukkan 15 til 18. Meira
3. ágúst 2013 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Frítt inn fyrir Olgur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sönghópurinn Olga heldur í stutta tónleikaferð um landið og verða fyrstu tónleikarnir haldnir í dag kl. 18 í Flateyjarkirkju í Flatey á Breiðafirði. Meira
3. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Hin kvika tónlist

Stemningin er öll á milli svefns og vöku, nefmælt og bergmálandi falsetturödd Lynch leiðir lögin á stundum og skringilegheitin sem gægjast stöðugt á milli hljóðrásanna kalla listamenn eins og Residents eða Primus fram í hugann. Meira
3. ágúst 2013 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Innsetning á píkublómum á Akureyri

Listamaðurinn Dagbjört Brynja Harðardóttir opnar sýninguna Píkublóm í sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri í dag klukkan 14-19. Meira
3. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 430 orð | 2 myndir | ókeypis

Kántrísálmar á Kotmóti

Penrod hóf feril sinn í kántrítónlistinni og fékk síðar mikinn frama innan Suðurríkjagospelsins. Tónlist hans í dag ber sterkan keim af þessum bakgrunni. Meira
3. ágúst 2013 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrð í Verksmiðju

Sýning Richards Ashrowans og Pat Law, The Fixed & The Volatile , verður opnuð í dag klukkan 15 í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Meira
3. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir í stórkostlegt Stuðmannaball

Stuðmenn hafa margsinnis haldið stórtónleika í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um verslunarmannahelgi en tónleikarnir sunnudaginn 4. ágúst eiga að verða þeir glæstustu til þessa. Meira
3. ágúst 2013 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrbeinuð eining í Kunstschlager

Austurríska listakonan Mercedes Mühleisen opnar sýningu í sýningarsal Kunstschlager í dag, 3. ágúst, klukkan 20. Á sama tíma mun Valgerður Sigurðardóttir sýna verk sín á vegg í basarnum, en hún er listamaður vikunnar að þessu sinni. Meira
3. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 897 orð | 2 myndir | ókeypis

Vex við hverja raun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Almennar sýningar á 2 Guns , nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, hófust í gær í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd formlega í New York mánudaginn sl. Meira

Umræðan

3. ágúst 2013 | Pistlar | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Af orðum

Nýlega las ég bandarískan reyfara þar sem greindi frá konu nokkurri sem stóð á verönd við hús sitt. Vindhviður skóku húsið og konan hélt sér dauðahaldi í grindverkið til að forðast að verða svipt „fyrir borð“. Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþingi ómerkir eina niðurstöðu Rannsóknarnefndar Alþingis

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Með nýjum lögum fær Seðlabankinn heimild til að afla upplýsinga frá fjármálafyrirtækjum. 2010 taldi Rannsóknarnefnd Alþingi hann hafa slíka heimild." Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarastríð í lögum

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Hver mun meta tilsvarandi tjón almennings og hagkerfisins í heild sem hefur skapast vegna þess að Drómi o.fl. fóru ekki að lögum nr. 38/2001?" Meira
3. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 304 orð | ókeypis

Bréf til Svavars Gestssonar

Frá Brynleifi Sigurjónssyni: "Þar sem þú, Svavar Gestsson, hefir ekki svarað bréfum frá mér neyðist ég til að senda þér bréf í Morgunblaðinu. Þú varst ritstjóri Þjóðviljans 1983 þegar Ingi R." Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Gosbrunnur við Ingólfstorg til skammar

Eftir Heiðar Róbert Ástvaldsson: "Mikið rusl er á staðnum og er það til skammar „Hrein torg fögur borg“. Var einhver að hlæja." Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðar minningar æskunnar

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Börn og ungmenni vilja góðar minningar með fjölskyldunni í sumar. Það er hlutverk foreldranna að vernda þau fyrir óæskilegum áhrifum." Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd | ókeypis

Moskur og íslam

Eftir Örn Ólafsson: "Fráleitt er að gera alla múslima ábyrga fyrir ofstækisfullum bókstafstrúarmönnum, íslamistum." Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum

Eftir Ólaf Arnarson: "Framganga Dróma gegn viðskiptavinum ber þess engin merki að yfirgripsmikil þekking á lögfræði ráði för og víst er kristilegt siðgæði víðs fjarri." Meira
3. ágúst 2013 | Pistlar | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Umsátrið um Dublin í nóvember 2010

Ríkisstjórn Írlands tilkynnti uppgjöf sína 21. nóvember 2010 Meira
3. ágúst 2013 | Aðsent efni | 1675 orð | 3 myndir | ókeypis

Úr Hjaltadal til... Galapagos?

Eftir Hálfdan Helgason: "Hvernig það gerist að Valdimar Friðfinnsson, alias Walter Finsen, skýtur upp kollinum á Galapagos-eyjum?" Meira
3. ágúst 2013 | Velvakandi | 69 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ég á ekki orð Ég á ekki til orð yfir framkvæmdum á Hofsvallagötu. Flögg, eyjur og blómaker, þetta er bara rugl. Vesturbæingur. Falleg saga Þessi fallega saga af kettinum sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins miðvikudaginn 31. júlí er mikið krútt. Meira
3. ágúst 2013 | Pistlar | 317 orð | ókeypis

Verslunarmannahelgi

Um verslunarmannahelgina fer vel á því að rifja upp gildi verslunar. Jón biskup Vídalín segir í prédikun tíunda sunnudag eftir Trinitatis: „Það er víst, að ekki getur veröld þessi staðist án kauphöndlunar. Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalsteinn Steindórsson

Guðbergur Aðalsteinn Steindórsson fæddist í Kálfakoti í Mosfellssveit 1. október 1921. Hann lést í Hveragerði 18. júlí 2013. Útför Aðalsteins fór fram fráHveragerðiskirkju 27. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur G. Þorbjörnsson

Eyjólfur G. Þorbjörnsson fæddist á Lokastíg 28, Reykjavík, 28. október 1933. Hann andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 19. júlí 2013. Eyjólfur var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Á. Auðbjörnsson

Guðmundur Á. Auðbjörnsson fæddist á Eskifirði 4. október 1928. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. júlí 2013. Útför Guðmundar fór fram frá Eskifjarðarkirkju 27. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Sigurður Jónsson

Hilmar Sigurður Jónsson fæddist í Arnardrangi í Landbroti 15. ágúst 1943. Hann lést í Þykkvabæ 24. júlí 2013. Foreldrar hans voru Jón Skúlason, f. 16. ágúst 1904, d. 1985, og Helga Stefánsdóttir, f. 14. janúar 1915, d. 2004. Systkini Hilmars: Stefán, f. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Ólafía Haraldsdóttir

Inga Ólafía Haraldsdóttir (Inga Lóa) fæddist á Akureyri 28. nóvember 1943. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 16. júlí síðastliðinn. Útför Ingu Lóu fór fram frá Bessastaðakirkju 30. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Georg Jóhannsson

Jóhann Georg Jóhannsson fæddist í Keflavík 22. febrúar 1947. Hann lést á líknardeild LSH 15. júlí 2013. Útför Jóhanns fór fram frá Fríkirkjunni 25. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Lína Lilja Hannesdóttir

Lína Lilja Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. júlí 2013. Útför Línu fór fram frá Garðakirkju 29. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía Sólveig Jónatansdóttir

Ólafía Sólveig Jónatansdóttir fæddist á Bíldudal 29. mars 1940. Hún lést á heimili sínu á Eyrarbakka 11. júlí 2013. Útför Ólafíu var gerð frá Eyrarbakkakirkju 26. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Indriðadóttir

Ragnheiður Indriðadóttir fæddist í Reykjavík 30. janúar 1930. Hún lést á heimili sínu 16. júlí 2013. Útför Ragnheiðar fór fram í kyrrþey 25. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólrún Arna Erlingsdóttir

Sólrún Arna Erlingsdóttir fæddist 12. desember 1954. Hún lést á heimili sínu í Mt. Vernon í Washingtonfylki í Bandaríkjunum 24. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2340 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur H. Guðjónsson

Steingrímur Hjaltalín Guðjónsson fæddist í Reykjavík 10.6. 1956. Hann andaðist á líknardeild LSH 22.7. 2013. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 4.11. 1913, d. 5.4. 1992 og Ásdís Steingrímsdóttir, f. 29.1. 1931. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2013 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Sævar Jónsson

Þórður Sævar Jónsson fæddist 24. ágúst 1934. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. júlí 2013. Þórður Sævar var jarðsunginn frá Neskirkju 2. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð | ókeypis

7,4% atvinnuleysi

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú í júlímánuði 7,4% sem er minna atvinnuleysi en spáð hafði verið. Í júní var atvinnuleysið í landinu 7,6% . Meira
3. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri áskrifendur

Tekjur The New York Times Co. drógust saman um 1% á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Þrátt fyrir að áskriftum af dagblaðinu New York Times hafi fjölgað hafa auglýsingatekjur dregist saman með þessum afleiðingum. Meira
3. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 97 orð | ókeypis

Heimtur ESÍ verði þær sömu

Samkvæmt frumvarpi að nauðasamningi sem var lagt fyrir samningskröfuhafa í mars síðastliðnum, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, átti ESÍ, dótturfélag sem er að fullu í eigu Seðlabankans, að fá um 73 milljarða í sinn hlut. Meira
3. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð | ókeypis

Knattspyrnufélagið Coventry í þrot

Enska knattspyrnufélagið Coventry stefnir í greiðslustöðvun eftir að tilboði um nauðasamninga var hafnað af kröfuhöfum félagsins á fundi í London. Félaginu var skipaður fjárhaldsmaður í mars síðastliðnum. Meira
3. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir | ókeypis

Seðlabankinn samþykkti ekki nauðasamning SPB

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitastjórn Sparisjóðabankans (SPB), áður Icebank, vinnur nú að undirbúningi að nýju nauðasamningsfrumvarpi til að leggja fyrir kröfuhafa sem er talið líklegra til að hljóta samþykki Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Ást og tangó í húminu

Stofutónleikar verða haldnir á Gljúfrasteini á sunnudaginn en það eru tónlistarhjónin Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Eldjárn Hjartarson sem munu þar stíga á stokk. Meira
3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 1112 orð | 4 myndir | ókeypis

Eiðar munu lifna við á nýjan leik

Samtökin Eiðavinir, sem skipuð eru gömlum nemendum Eiðaskóla og fólki úr sveitinni í kring, munu efna til hátíðar nú í haust. Tilefnið er 130 ára afmæli skólans en hann hefur nú staðið auður í tvö ár. Meira
3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælikvarði á ágæti kvikmynda

Fyrir þá sem ekki ætla að fara út úr bænum um helgina og kjósa frekar að rækta menningarvitund sína með sjónvarpsglápi er vefsíðan rottentomatoes.com góður mælikvarði á ágæti kvikmynda. Meira
3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Plötusnúður frá Manchester

Helgin á Faktorý verður full af fjöri en hún verður þétt sökum skemmtilegrar dagskrár Innipúkans. Á sunnudaginn verður haldið heljarinnar sumarpartí með útitónleikum. Meira
3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

... syngdu á sunnudaginn

Margir verða eflaust á ferð og flugi um uppsveitir Árnessýslu um verslunarmannahelgina sem og annars staðar á landsbyggðinni. Meira
3. ágúst 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækir myndefnið í víðáttuna

Margt er Sunnlendingum til lista lagt en um helgina verður opin myndlistarsýningin Útsýni í Gallerí Ormi, sýningarsal Sögusetursins á Hvolsvelli. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2013 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 cxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 b6 10. Db3 Bxc3 11. bxc3 Bb7 12. Ba3 He8 13. Bb5 Bc6 14. Be2 Rbd7 15. c4 Dc7 16. Hac1 e5 17. d5 Bb7 18. Rd2 Rc5 19. De3 Hac8 20. Hfe1 Ba6 21. h3 Dd7 22. Meira
3. ágúst 2013 | Í dag | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Sr. Þór Hauksson og Guðmundur Ómar...

ORÐ DAGSINS: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

„Markmiðið að borða góðan mat“

Nanna Teitsdóttir, doktorsnemi í heimspeki og matarbloggari, er þrítug í dag. Hún er nýflutt aftur til landsins eftir fjögurra ára dvöl í Bandaríkjunum, en þar var eiginmaður hennar við nám. „Ég er bara nýflutt heim, kom hingað fyrir fjórum vikum. Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór J. Hallsson

Eyþór Jóhann Hallsson fæddist á Hofsósi 4.8. 1903. Foreldrar hans voru Hallur Einarsson, f. 15.10. 1870, og Friðrikka Jóhannsdóttir, f. 5.7. 1873. Eiginkona, 28.10. 1927, var Ólöf Jónsdóttir, f. 16.5. 1900, frá Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarfjörður Theodór Gauti og Elín Máney fæddust 20. október. Theodór...

Hafnarfjörður Theodór Gauti og Elín Máney fæddust 20. október. Theodór Gauti vó 2.530 g og var 47 cm langur. Elín Máney vó 2.745 g og var 47 cm löng. Foreldrar þeirra eru Lovísa Karítas Magnúsdóttir og Brynjar Örn... Meira
3. ágúst 2013 | Í dag | 311 orð | ókeypis

Hagyrðingurinn og Egill Skallagrímsson

Á laugardag fyrir hálfum mánuði var Dahls-húsið nýuppgert opnað á Eskifirði með sýningu á verkum myndlistarmannanna Árna Páls Jóhannssonar og Kristjáns Guðmundssonar. Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Ósk Guðlaugsdóttir og Davíð Freyr Jónsson gengu í hjónaband í...

Katrín Ósk Guðlaugsdóttir og Davíð Freyr Jónsson gengu í hjónaband í Möðrudalskirkju 20. júlí... Meira
3. ágúst 2013 | Fastir þættir | 171 orð | ókeypis

Langt seilst. V-NS Norður &spade;ÁKD6 &heart;Á8 ⋄7632 &klubs;D85...

Langt seilst. V-NS Norður &spade;ÁKD6 &heart;Á8 ⋄7632 &klubs;D85 Vestur Austur &spade;G87 &spade;103 &heart;KG10542 &heart;76 ⋄9 ⋄ÁKG1084 &klubs;1096 &klubs;K32 Suður &spade;9542 &heart;D93 ⋄D5 &klubs;ÁG74 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. ágúst 2013 | Í dag | 35 orð | ókeypis

Málið

Engar refsingar liggja við því að rugla saman líkum orðum. „Skrifaðu eftirmálann, annars munu eftirmál hljótast af.“ Eftirmáli er lokaorð , algengt er að bók endi á eftirmála . Eftirmál eru eftirköst , afleiðingar... Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 576 orð | 3 myndir | ókeypis

Sinnir sjómennsku og bústörfum til skiptis

Magnús fæddist á Selfossi en ólst upp í Haukholtum I við öll almenn sveitastörf. Meira
3. ágúst 2013 | Árnað heilla | 410 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 80 ára Finna Pálmadóttir Guðfinna Sigurjónsdóttir Jóna S. Meira
3. ágúst 2013 | Fastir þættir | 272 orð | ókeypis

Víkverji

Það gleður Víkverja þegar hann nær að sameina nýtni, notagildi og smekklegheit í kaupum á fataleppum og ekki skemmir fyrir ef fáum krónum er eytt í kaupunum á sama tíma. Meira
3. ágúst 2013 | Í dag | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

3. ágúst 1951 Umferðartafir urðu í miðbæ Reykjavíkur þegar kvikmyndin Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra var tekin upp. Meðal annars óku bræðurnir á dráttarvél á móti einstefnu. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason gerði, var frumsýnd um miðjan október. 3. Meira
3. ágúst 2013 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

100 manns í gæslunni

Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans í ÍBV taka á móti FH klukkan 14.00 í dag. Leikurinn fer fram á miðri Þjóðhátíð í Eyjum en vegna hennar og þess mannfölda sem búist er við á leikinn verður gæsla með mesta móti. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Af kóngi og sendiherrum

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Á Íslandsmótinu í golfi sem er nýlokið voru margir ungir kylfingar í baráttunni sem eiga framtíðina fyrir sér. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Ajax byrjar á sigri í Hollandi

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem vann Roda, 3:0, í upphafsleik nýs tímabils í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en meistararnir nældu sér því í þrjú stig í fyrsta leik. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir | ókeypis

A rsene Wenger segir að Real Madrid geri í raun grín að reglum UEFA um...

A rsene Wenger segir að Real Madrid geri í raun grín að reglum UEFA um fjármál félaga með því að bjóða 100 milljónir evra í Gareth Bale , leikmann Tottenham. Nýjar reglur UEFA snúast um að félögin séu ekki rekin með tapi. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir | ókeypis

„Hélt ég væri kominn í rússneska herinn“

Viðtal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn samningsvilji hjá Aktobe

Breiðablik mun þurfa að leika seinni leik sinn við Aktobe frá Kasakstan, í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu, á Laugardalsvelli í stað Kópavogsvallar. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefði mátt æfa betur í vetur

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er dálítið svekkjandi. Sautjánda sæti á heimsmeistaramóti er samt ekkert slæmt. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland mætir Búlgaríu í fyrsta leik

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er mætt til Búlgaríu þar sem það leikur við heimamenn á morgun í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2015. Eftir leikinn í Búlgaríu heldur liðið til Rúmeníu og leikur þar gegn heimamönnum á miðvikudaginn. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Klinsmann tjáir sig ekki

Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska fótboltalandsliðsins, hefur lítið tjáð sig um ákvörðun Arons Jóhannssonar að leika með Bandaríkjunum í stað Íslands. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Danmörk Midtjylland – SönderjyskE 2:1 • Eyjólfur...

KNATTSPYRNA Danmörk Midtjylland – SönderjyskE 2:1 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. • Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsí - deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV - FH 14L...

KNATTSPYRNA Pepsí - deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV - FH 14L Bikarkeppni karla, undanúrslit: Laugardalsvöllur: Fram - Breiðablik 16S UNGLINGALANDSMÓTIÐ Unglingalandsmót UMFÍ heldur áfram á Höfn í Hornafirði. Mótinu lýkur á morgun. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Löng innköst Arons líklega úr sögunni

„Þetta eru þannig meiðsli að ég get hlaupið og gert aðrar æfingar en má ekki fá högg á öxlina. Það er erfitt að mega ekki fara í fótbolta með strákunum. Aðalmálið er að styrkja þetta þannig að þetta komi ekki fyrir aftur. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega vera stolt af kónginum og sendiherrunum

Íslenskir golfarar sýndu mikla takta innan vallar sem utan á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk um síðustu helgi á Korpúlfsstaðavelli. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Missy Franklin búin að vinna fjögur gull í Barcelona

Bandaríska sunddrottningin Missy Franklin sem er aðeins 18 ára gömul þurfti að sjá á eftir gulli í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Barcelona í gær en hún komst ótrúlegt en satt ekki á verðlaunapall, að því sögðu má taka fram að 100 metra... Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Spenntur fyrir nýju verkefni

Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmaður í fótbolta, samdi í vikunni við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural frá Ekaterínborg sem er 4.200 kílómetra frá Reykjavík. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Vona innilega að hann geri vel fyrir Bandaríkin

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er auðvitað bara undir honum komið. Hann hafði góðan tíma til að hugsa þetta, þetta er hans ákvörðun og ég veit ekki hvað fólk á að segja um hana. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 1190 orð | 2 myndir | ókeypis

Þolinmæði frekar en þunglyndi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er í kapphlaupi við tímann um að ná sér af meiðslum fyrir fyrsta leik Cardiff í ensku úrvalsdeildinni sem er gegn West Ham 17. ágúst. Meira
3. ágúst 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír bræður mætast í Brussel

Einstæður atburður verður á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í Brussel í Belgíu þann 6. september. Þá mætast þrír bræður í 400 metra hlaupi en það hefur aldrei gerst í sögu stóru mótaraðanna í frjálsum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.