Greinar föstudaginn 16. ágúst 2013

Fréttir

16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

125 milljarðar í bætur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun áætlar að í lok þessa árs hafi verið greiddir út um 125 milljarðar í atvinnuleysisbætur frá ársbyrjun 2008. Er talan fengin með því að núvirða útgreiddar bætur á hverju ári miðað við stöðu í árslok. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Árás á bílstjóra rannsökuð sem kynferðisbrot

Una Sighvatsdóttir Sunna Sæmundsdóttir Árás farþega á leigubílstjóra aðfaranótt fimmtudags hefur verið kærð og er rannsökuð sem kynferðisbrot. Árásarmanninum var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöldi eftir yfirheyrslur. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 721 orð | 5 myndir

„Mr. Churchill stígur á land“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Breskur tundurspillir siglir að Reykjavíkurhöfn um morguninn. Múgur og margmenni kemur þar saman, enda hafði spurst út að eitthvert fyrirmenni væri þar á ferðinni. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð

Dregið úr vægi ríkisábyrgðar

Landsvirkjun stefnir að því að skuldabréfaútgáfa fyrirtækisins verði í vaxandi mæli án ábyrgðar íslenska ríkisins. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Eftirlitskostnaður sligar lítil fyrirtæki

Lítið framleiðslufyrirtæki segist þurfa að hækka vöruverð sitt um 12% vegna aukins eftirlitskostnaðar frá Matvælastofnun. Fyrirtækið þarf að borga 280.000 kr. í slíkan kostnað skv. bréfi sem eigendur fyrirtækisins sendu út til viðskiptavina sinna. Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Egyptar á hættulegri leið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ekki fengið stöðu ennþá

„Það er allavega ekki laus staða fyrir mig á myndgreiningu,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga. Morgunblaðið greindi frá því um helgina að hún hefði farið í atvinnuviðtal á Landspítalanum í síðustu viku. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Eystri ketill Skaftárjökuls kominn á tíma

Baksvið Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Yfirvofandi hlaup í Skaftá hefur mikið verið til umræðu síðustu daga. Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjöldi sprengjuárása í Bagdad í gær

Íbúar í úthverfi Bagdad virða fyrir sér vettvang bílsprengju sem sprakk nærri höfuðstöðvum sjónvarpsstöðvar sem tengist hópi herskárra sjía-múslíma. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Fjölmennasta mót ársins

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Knattspyrnufólk framtíðarinnar mun leika listir sínar í Víkinni í Fossvoginum um helgina. Þar stendur knattspyrnudeild Víkings fyrir krakkamóti í knattspyrnu í samvinnu við Arion banka og Eddu útgáfu. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð

Flest veitingahús fara að reglum

Veitingahúsum ber að hafa matseðil með verði við inngöngudyr sínar svo neytendur geti kynnt sér vöruúrval og verð áður en þeim er vísað til borðs. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð

Framhaldsskólar ekki einsleitir

Kennarasamband Íslands og Félag framhaldsskólakennara sendu frá sér tilkynningu á miðvikudag eftir viðtal Morgunblaðsins við Ársæl Guðmundsson, skólameistara Iðnskólans í Hafnafirði. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Haldið sofandi í öndunarvél

Katrín Björk Baldvinsdóttir, eiginkona Eyþórs Más Bjarnasonar sem lenti í alvarlegu vélhjólaslysi um helgina, segir enn óvíst um tildrög slyssins. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hærri kostnaður fyrir öll heimili

Heildarraforkukostnaður hjá öllum heimilum landsins hefur hækkað frá því í ágúst 2012 miðað við 400 kWst. notkun á ári. Þetta kemur fram í umfjöllun og samanburði ASÍ. Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð

Keita vann stórsigur í Malí

Ibrahim Boubacar Keita er nýr forseti Malí en hann vann stórsigur í seinni umferð kosninga sem fóru fram í landinu á sunnudag. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Konur og kampavín í boði fyrir borgarstjóra

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, og eiginkona hans, Jóhanna Jóhannsdóttir, voru á meðal gesta við opnun kampavínsklúbbs á Stígamótum í gær, en á myndinni má sjá hjónin ræða við Guðrúnu Jónsdóttur, stofnanda Stígamóta, á meðan dyravörður gætir að... Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kort af stökkbreytingum

Vísindamenn hafa kortlagt 21 meiri háttar stökkbreytingu í genum manna sem er orsök flestra krabbameina, þar á meðal heila-, lungna-, bris- og brjóstakrabbameins. Niðurstöður rannsóknar þeirra á erfðamengjum fleiri en 7. Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Krefja Abu Ghraib-fanga um fé

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bandaríska fyrirtækið CACI International hefur krafið fyrrverandi fanga í Abu Ghraib-fangelsinu alræmda í Írak um málskostnað vegna máls sem þeir höfðuðu gegn fyrirtækinu. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 945 orð | 5 myndir

Mikilvægt fyrir atvinnulífið

SVIÐSLJÓS Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð

Nafn misritaðist Í afmælisviðtali við Birki Kristinsson í Morgunblaðinu...

Nafn misritaðist Í afmælisviðtali við Birki Kristinsson í Morgunblaðinu í gær var kona hans, Ragnhildur Gísladóttir, rangnefnd Ragnheiður Gísladóttir. Morgunblaðið biðst afsökunar á þessum... Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Notendur búist ekki við trúnaði

Þeir sem eiga samskipti við um það bil 425 milljónir notenda Gmail-tölvupóstsþjónustu Google-netrisans hafa engar „réttmætar væntingar“ um að trúnaður ríki um samskipti þeirra. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Nóg af hátíðum um helgina

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Nóg verður um að vera um helgina á bæjarhátíðum víðsvegar um landið og ljóst er að ekkert lát er á slíkum hátíðum þrátt fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á sumrinu. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarmaður ráðherra

Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann hóf störf í ráðuneytinu í gær. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Segir bráðabirgðalausn ekki duga

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Sem formaður í hverfisráðinu verð ég að segja að ég verð ekki sáttur fyrr en sú einfalda endurhönnun götunnar sem íbúar hafa verið að biðja um verður að veruleika. Meira
16. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sér eftir uppljóstrunum

Bradley Manning, hermaðurinn sem var sakfelldur af herrétti fyrir að hafa lekið miklu magni af skjölum til uppljóstranavefjarins Wikileaks, segist nú sjá eftir gjörðum sínum og biðst afsökunar á þeim. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Sigmundur hittir Obama

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun eiga vinnukvöldverð með Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, og öðrum leiðtogum Norðurlandanna í Svíþjóð hinn 4. september nk. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sinna miklu skrifræði sem tröllríður öllu landinu

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Lítið framleiðslufyrirtæki í Reykjanesbæ neyðist til að hækka vöruverð sitt um 12% vegna aukins eftirlitskostnaðar hjá Matvælastofnun. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 774 orð | 4 myndir

Sjötti hver utan vinnumarkaðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fleiri voru áætlaðir utan vinnumarkaðar í júní en í sama mánuði fyrir ári, eða alls 35.500 í júní borið saman við 31.800 í júní í fyrrasumar. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

List Miðbærinn í Hafnarfirði er síðan í gær ein stór þrívíddarlistasýning Ingvars Björns Þorsteinssonar og má nálgast þrívíddargleraugu í bankaútibúum í... Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stytting náms mikilvæg fyrir atvinnulífið

„Að stytta nám til stúdentsprófs er mikilvægt fyrir atvinnulífið, sérstaklega ef það reynist rétt að námsleiði sé stór orsök þess að unglingar falla frá námi,“ segir Halldór Árnason, hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð

Stærsti hópur nýnema

Aldrei hefur jafn stór hópur nýnema hafið nám við Háskólann í Reykjavík og núna í haust. Alls eru nýnemar 1.300 talsins en í fyrra var fjöldi þeirra um 1.200. Metfjöldi umsókna um skólavist barst háskólanum áður en lokað var fyrir umsóknir í vor. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Telur húsnæðið henta undir náttúruminjasafn

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, telur að safnahúsið á Seltjarnarnesi sem upphaflega átti að hýsa Lækningaminjasafn henti vel undir Náttúruminjasafn Íslands. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tónninn að djassveislu var sleginn með skrúðgöngu

Jazzhátíð Reykjavíkur fór af stað með lúðraþyt og djassskrúðgöngu frá Kex Hostel að JazzHorninu í safnaðarheimili Fríkirkjunnar í gær. Hátíðin stendur til 22. ágúst og má búast við miklu fjöri þar sem þrennir til fernir tónleikar verða daglega. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tvær hengibrýr yfir Elliðaárósa

Framkvæmdir á nýrri göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa eru vel á veg komnar og búið er að setja upp burðarvirki fyrir tvær hengibrýr. Önnur brúin tengir bakka Elliðaár en hin fer yfir voginn við Geirsnef. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Undirbúa samningslotu

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Samningur grunnskólakennara við sveitarfélög er í dag laus, en Félag grunnskólakennara hefur gert viðræðuáætlun við sveitarfélögin til loka febrúar 2014. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Vilja völlinn áfram í Vatnsmýri

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
16. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vonast eftir stærra hlutverki

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson bíður spenntur eftir því að hefja leiktíðina með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en keppni í deildinni hefst á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2013 | Leiðarar | 266 orð

Ekki eru öll kurl komin til grafar

Gjaldeyrisskortur Landsbankans er alvarlegur fortíðarvandi Meira
16. ágúst 2013 | Leiðarar | 318 orð

Gagnbylting hers

Vestræn mótmæli vegna aðgerða hers í Kaíró eru hol og hræsniskennd Meira
16. ágúst 2013 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Virðir ekki sjálfsögð leiðindi

Styrmir Gunnarsson bendir á að flestir stjórnmálamenn tali eins og eftir sömu nótunum. Meira

Menning

16. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 433 orð | 2 myndir

Afdrep í skjóli skúmbaks

Leikstjórar og handritshöfundar: Nat Faxon og Jim Rash. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Toni Collette, Steve Carell og Liam James. 103 mín. Bandaríkin, 2013. Meira
16. ágúst 2013 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

John Grant gestur Nýdanskra

Tónlistarmaðurinn John Grant verður sérstakur gestur á tvennum tónleikum hljómsveitarinnar Nýdönsk, Fram á nótt , sem fram fara í Hörpu 21. september nk. Meira
16. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Jón Gnarr öskrar á Dansverkstæðinu

Í mola á baksíðu Morgunblaðsins í gær stóð að borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, myndi vígja innsetningu listrænna stjórnenda Reykjavík Dance Festival í verslun Máls og menningar í dag. Meira
16. ágúst 2013 | Menningarlíf | 401 orð | 3 myndir

Klassískir tónar í fimmtán ár

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði verður haldin í fimmtánda sinn í ár og hefst hátíðin í kvöld og lýkur á sunnudaginn. Meira
16. ágúst 2013 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Megas með klassískum og prúðbúnum

Megas verður sérstakur gestur 3 klassískra og 2 prúðbúinna á tónleikum þeirra í kvöld á Café Flóru í Laugardal. 3 klassískar og 2 prúðbúnir eru söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Meira
16. ágúst 2013 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Óður til vatnsins í umhverfi okkar og trúarlífi

Þrettánda Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju verður sett í kvöld kl. 19 með þremur listviðburðum í kirkjunni. Meðal þeirra er opnun myndlistarsýningar Guðrúnar Kristjánsdóttur, VATN . Meira
16. ágúst 2013 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Óperan Ragnheiður frumflutt í kvöld

Ragnheiður, ný íslensk ópera eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og rithöfundinn Friðrik Erlingsson, verður frumflutt í kvöld kl. 20 í Skálholtskirkju í Biskupstungum. Meira
16. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Paradís: Ást í Bíó Paradís

Paradies: Liebe , eða Paradís: Ást verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Myndin er sú fyrsta í Paradísar-þríleik austurríska leikstjórans Ulrichs Seidls sem segir sögu fimmtugrar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Meira
16. ágúst 2013 | Myndlist | 791 orð | 3 myndir

Safnasamræða

Önnur sýningin færist á vissan hátt undan hefðbundnum skráningar-, flokkunar- og sýningarkerfum safna en hin sækir á nostalgískan hátt í hefðbundna gerð þeirra og fagurfræði. Meira
16. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Siðblindar hetjur á sjónvarpsskjánum

Eitt af því sem hrunið bjó til var staðalímyndin af spillta viðskiptamanninum í jakkafötunum, sem svífst einskis fyrir eigin frama og persónulegu sigra. Meira
16. ágúst 2013 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Þriðja hæðinvinsæl í Litháen

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við erum að fara út til Litháens 21. ágúst næstkomandi að spila á hip-hop hátíðinni Jammin. Meira

Umræðan

16. ágúst 2013 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Ekki eins og hendi sé veifað

Mjög ánægjulegt er að ný ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hafi mótað utanríkisstefnu þar sem lögð er áherzla á að bæta og styrkja tengsl Íslands við Bandaríkin. Nokkuð sem vanrækt var mjög í tíð síðustu ríkisstjórnar. Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Er sérkennsla markviss úrbót eða stjórnlaus sóun?

Eftir Sturlu Kristjánsson: "Ef góður fjórðungur nemenda í almennu grunnskólanámi nær ekki að læra það sem allir þurfa að læra þá er eitthvað að." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Evrópulest að nálgast leiðarenda

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Núverandi ríkisstjórn gerir rétt í að stöðva það ólánsferli sem staðið hefur yfir í fjögur ár og sem frá upphafi hefur verið rekið á fölskum forsendum." Meira
16. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 271 orð | 1 mynd

Fegurðin og sagan við ána

Frá Helga Kristjánssyni: "Sá sem gengur að fallegri veiðiá með stöngina sína verður fyrir töfrum. Og það er margt sem heillar. Það er auðvitað áin sjálf, hyljir hennar og flúðir, þar sem laxinn getur leynst við hvern stein, ef hann sýnir sig þá ekki með stökki." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Friðarviðræður – eða hvað?

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Lokasamningur í friðarviðræðum aðilanna hlýtur að byggjast á ályktunum Sameinuðu þjóðanna um að Ísrael skili landinu sem hertekið var 1967." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Lækkum útsvarið í Reykjavík

Eftir Gísla Martein Baldursson: "Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn segi hátt og skýrt að hann ætli sér að lækka skatta á næsta kjörtímabili." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Menntamálaráðherra grípi í taumana

Eftir Hilmar Þorsteinsson: "Nú hefur útvarpsstjóri seilst lengra og telur sig geta látið skattgreiðendur kosta málshöfðun til að bera brigður á dóm Hæstaréttar." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Orðið varð hold

Eftir Snorra Óskarsson: "Jesús Kristur er kynntur til sögunnar á allt annan hátt en prestar kristinnar kirkju gera í dag." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Stærðfræði í takt við tímann

Eftir Ellert Ólafsson: "Rafbækur og stærðfræðiforrit eru langtum betri aðferð til að kenna stærðfræði en blaðs- og blýantsaðferðin sem er í aðalatriðum miskunnarlaus utanbókarlærdómur." Meira
16. ágúst 2013 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Sultur og mannvonska

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Hvernig geta Íslendingar stuðlað að betri stöðu sandsílastofnsins? Með því að veiða meira af afræningjum hans." Meira
16. ágúst 2013 | Velvakandi | 68 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Boðskapur Þar sem Ríkissjónvarpið hefur talið nauðsynlegt að koma boðskap kirkju um svokallaða samkynhneigð á framfæri er spurt hvort fyrir hendi sé einhver stofnun, sem vottað getur, hvort slík hneigð liggi fyrir – eða liggi ekki fyrir hjá... Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3265 orð | 1 mynd

Andri Vatnar Rúriksson

Andri Vatnar Rúriksson fæddist 28. desember 1987 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 9. ágúst 2013. Foreldrar hans eru Rúrik Vatnarsson lögmaður og Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 6301 orð | 1 mynd

Ásgerður Ingimarsdóttir

Ásgerður Ingimarsdóttir fæddist á Flúðum í Hrunamannahr. 21. nóvember 1929. Hún lést 5. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig E. Guðmundsdóttir, f. 26.2. 1893 á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka, d. 25.1. 1971 og Ingimar Hallgrímur Jóhannesson, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Erna Þrúður Matthíasdóttir

Erna Þrúður Matthíasdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 25. desember 1945. Hún lést á heimili sínu 3. ágúst 2013. Útför Ernu fór fram frá Digraneskirkju 12. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Guðbrandur Kristjánsson

Guðbrandur Kristjánsson frá Hólum í Helgafellssveit, fæddist 7. mars 1943 í Stykkishólmi, hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. júlí 2013. Útför Guðbrands fór fram frá Keflavíkurkirkju 1. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Gylfi Valberg Óskarsson

Gylfi Valberg fæddist á Eskifirði 29. desember 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 26. júlí 2013. Gylfi var jarðsunginn frá Eskifjarðarkirkju 2. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir

Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. janúar 1913. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. ágúst 2013. Útför Ingibjargar fór fram frá Þingeyrarkirkju 12. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Ingvi Óskar Kjartansson

Ingvi Óskar Kjartansson fæddist í Reykjavík 7. september 1935. Hann lést þann 12. júlí 2013 á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3197 orð | 1 mynd

Júlía Baldursdóttir

Júlía Baldursdóttir fæddist á Akranesi 2. mars 1946. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Baldur Guðjónsson, f. 23.1. 1924, d. 31.12. 2001, og Ragnhildur Ísleif Þorvaldsdóttir, f. 17.6. 1925, d. 26.8. 1998. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3661 orð | 1 mynd

Lilý Karlsdóttir

Lilý Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Karl Ottó Runólfsson tónskáld, f. 24. okt. 1900, d. 29. nóv. 1970 og Margrét Kristjana Sigurðardóttir hárgreiðslukona, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Páll Steindór Steindórsson

Páll Steindór Steindórsson flugstjóri fæddist í Reykjavík 3. desember 1966. Hann lést í flugslysi á Akureyri 5. ágúst 2013. Útför Páls Steindórs fór fram frá Akureyrarkirkju 14. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2455 orð | 1 mynd

Stefán Þór Ingason

Stefán Þór Ingason fæddist 11. september 1953 í Reykjavík. Hann andaðist á heimili sínu í Riga í Lettlandi 29. júlí 2013. Foreldrar hans voru Hrefna Ingimarsdóttir frá Hnífsdal, f. 30. ágúst 1931, d. 26. september 2005, og Ingi Þór Stefánsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

Svanborg Oddsdóttir

Svanborg Vigdís Oddsdóttir fæddist 12. maí 1948 á Akranesi. Hún lést á Spáni 30. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Vigdís Þorgerður Runólfsdóttir, f. 23. september 1920, d. 12. apríl 1985, og Oddur Óskar Magnússon, f. 28. júní 1907, d. 14. júní 1967. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2519 orð | 1 mynd

Þórður Vilmundarson

Þórður Vilmundarson, fyrrverandi bóndi og smíðakennari, Mófellsstöðum, Skorradal, Borgarfjarðarsýslu, fæddist á Mófellsstöðum 22. september 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 31. júlí 2013. Þórður var sonur hjónanna Vilmundur Jónssonar, f. 17.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing í gegnum klasaverkefni

Þrjú íslensk klasaverkefni hlutu nýverið styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er þeim ætlað að styrkja stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá... Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð

IKEA innkallar mörg þúsund barnarúm

Sænska húsgagnakeðjan IKEA hefur innkallað mörg þúsund barnarúm, sem hafa verið seld í verslunum keðjunnar víða um heim. Ástæðan er hönnunargalli, sem getur valdið slysahættu, samkvæmt frétt á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, í gær. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Innkaupagleði í Bretlandi í júlímánuði

Smásala í Bretlandi jókst um 3% í júlímánuði miðað við sama mánuð í fyrra og er aukningin skýrð með eindæma veðurblíðu í mánuðinum, samkvæmt því sem Financial Times greinir frá í gær og vitnar þar í nýjar tölur Bresku hagstofunnar, sem gerðar voru... Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Kaupir Skaftfell

Öryggismiðstöðin hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Skaftfelli. Skaftfell er elsta starfandi öryggisfyrirtæki landsins en það var stofnað árið 1968 . Með kaupunum er Skaftfell sameinað Öryggismiðstöðinni undir merkjum Öryggismiðstöðvarinnar. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 3 myndir

Landsvirkjun áformar að minnka vægi ríkisábyrgðar

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Landsvirkjun stefnir að því að skuldabréfaútgáfur fyrirtækisins verði í auknum mæli án ábyrgðar íslenska ríkisins. „Við áformum að auka hlutfallslegt vægi skulda fyrirtækisins sem eru án ríkisábyrgðar. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Meiri ríkisábyrgð „varhugaverð“

Þrátt fyrir að upphæðin sé ekki mikil þá er jákvætt að Landsvirkjun sé farin að fjármagna sig án ríkisábyrgðar. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Spáir aukinni verðbólgu í ágúst

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,3% í ágúst frá júlí. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga aukast úr 3,8% í 4,3%. Greining segir að verðbólga hafi þá ekki verið meiri síðan í febrúar síðastliðnum. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Spáir því að stýrivextir verði óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun taka ákvörðun um stýrivexti í næstu viku. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vöxtum verði haldið óbreyttum. Meira
16. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Stiki selur hugbúnað til 17 landa

Hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtækinu Stika hefur verið unnið markvisst að því undanfarin ár að flytja út íslenskt hugvit á sviði áhættu- og gæðastjórnunar, segir í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2013 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Grafarholtsbúar halda hátíð

Hverfishátíðin Í holtinu heima fer fram í annað sinn á morgun, laugardag í Grafarholti. Markmið hennar er að efla hverfisstemningu í þessu nýjasta úthverfi borgarinnar. Dagskráin er fjölbreytt og hátíðin hefst með glæsilegum útimarkaði í Leirdal kl. Meira
16. ágúst 2013 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Hegðun fólks í heimskortum

Að sjá hinar ýmsu staðreyndir myndrænt út frá heimskortinu, getur verið mjög athyglisvert og skemmtilegt líka. Á vefsíðunni twistedsifter.com eru fjörutíu mismunandi kort af heiminum sem sýna afar ólíka hluti, t. Meira
16. ágúst 2013 | Daglegt líf | 330 orð | 1 mynd

Heimur Gunnars Dofra

Eftir rakstur og tvær ólýsanlega sársaukafullar vaxmeðferðir gafst ég upp og leitaði varanlegra lausna. Meira
16. ágúst 2013 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...kíkið á fatamarkað Nobili

Á morgun, laugardag kl 12, ætla söngstelpurnar í Graduale Nobili að opna fyrir fólki skápana sína og halda fatamarkað. Markaðurinn verður í portinu á veitingastaðnum Prikinu við Laugaveg. Meira
16. ágúst 2013 | Daglegt líf | 674 orð | 2 myndir

Tannlæknirinn mælti með trommaranum

Tríóið Kjurr er með mörg járn í eldinum þessa dagana en auk þess að gefa út plötu í byrjun september mun sveitin taka þátt í tónlistarverkefni í Hollandi í lok ágúst auk þess sem Airwaves bíður þess. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. O-O Bc5 7. Rc3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. O-O Bc5 7. Rc3 d6 8. Bg5 O-O 9. Rd5 Kh8 10. Rh4 Be6 11. Bxf6 gxf6 12. Dh5 Hg8 13. Bd3 Df8 14. Df3 Hg5 15. g3 Rd4 16. Dg2 c6 17. Rc7 Hc8 18. Rxe6 Rxe6 19. Kh1 Hd8 20. Had1 Rf4 21. Df3 Rg6 22. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

30 ára Ásdís ólst upp í Neskaupstað, lauk prófum sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er þekktur knapi. Bræður: Ármann Örn Sigursteinsson, f. 1987, og Sæþór Sigursteinsson, f. 1989. Foreldrar: Alda Björg Ármannsdóttir, f. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Deilir afmælisdegi með Madonnu

Ég hugsa að ég fari snemma á fætur og skelli fröken Madonnu á fóninn, enda erum við miklar afmælissystur,“ segir Kristjana Arnarsdóttir, mannfræði- og fjölmiðlafræðinemi og blaðamaður á Fréttablaðinu, um fyrirætlanir afmælisdagsins. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Elín Þórólfsdóttir

30 ára Elín er arkitekt frá Konunglega arkitektaskólanum í Kaupmannahöfn og hefur starfað þar á stofu og í Reykjavík. Maki: Guðjón Ingi Ágústsson, f. 1982, verkefnastj. hjá Ice Concult. Börn: Bryndís Hekla, f. 2011, og Bergur Ingi, f. 2012. Meira
16. ágúst 2013 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. Meira
16. ágúst 2013 | Fastir þættir | 171 orð

Framlenging. N-NS Norður &spade;Á7 &heart;ÁD1073 ⋄Á65 &klubs;K43...

Framlenging. N-NS Norður &spade;Á7 &heart;ÁD1073 ⋄Á65 &klubs;K43 Vestur Austur &spade;93 &spade;KG862 &heart;982 &heart;K65 ⋄G9874 ⋄D103 &klubs;652 &klubs;108 Suður &spade;D1054 &heart;G4 ⋄K2 &klubs;ÁDG97 Suður spilar 6&klubs;. Meira
16. ágúst 2013 | Fastir þættir | 95 orð

Golf/brids Golf/brids-mótið verður haldið á Strandarvelli (Hellu)...

Golf/brids Golf/brids-mótið verður haldið á Strandarvelli (Hellu) laugardaginn 7. september og hefst kl. 10.30. Mæting eigi síðar en 9.45. Tvímenningur í golfi (betri bolti) og brids og samanlagður árangur gildir. Meira
16. ágúst 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Nafnorðið nauðbeygja : nauðung, telst fornt og úrelt. Sögnin að nauðbeygja : neyða til e-s, gæti þó enn nýst í fleiri myndum en að vera nauðbeygður til e-s. Orðið er mergjað. Að „nauðbeygja vilja landsmanna“ stendur í gömlu... Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 495 orð | 3 myndir

Mótorhjólariddari og bifvélavirkjameistari

JJón Júlíus Þórisson bifvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 16.8. 1973 en ólst upp í Hveragerði, í Jövik í Noregi, í Keflavík og á Ísafirði. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Reykjavík Gabríella Líf og Ísabella Ósk fæddust 2. apríl. Gabríella Líf...

Reykjavík Gabríella Líf og Ísabella Ósk fæddust 2. apríl. Gabríella Líf fæddist kl. 17.42. Hún vó 2.178 g og var 45 cm löng. Ísabella Ósk fæddist kl. 17.43. Hún vó 2.116 g og var 45 cm löng. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón fæddist í Reykjavík 16.8. 1915 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson, brunamálastjóri í Reykjavík, og k.h., Snjólaug Sigurjónsdóttir húsfreyja. Meira
16. ágúst 2013 | Í dag | 369 orð

Skáldið og Tóta lita

G ylfi Guðmundsson viðskiptafræðingur skrifaði mér ágætt bréf, þar sem hann segir frá heilræðavísum, sem Páll Guðmundsson skipstjóri frá Neðri-Breiðdal kenndi honum. Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðlaug Ágústsdóttir 90 ára Helga Geirsdóttir Margrét Ingunn Ólafsdóttir 85 ára Geoffrey Thornton Booth Guðjón Jósefsson Halldór Guðjón Björnsson Pétur Friðrik Hjaltason 80 ára Erna Jónsdóttir Hulda Jónsdóttir Ingibjörg Hannesdóttir 75 ára Birna... Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Tinna Dögg Kristjánsdóttir og Elísabet Ýrr Waldorff héldu tombólu í...

Tinna Dögg Kristjánsdóttir og Elísabet Ýrr Waldorff héldu tombólu í Grindavík. Þær söfnuðu 1.516 kr. til styrktar Rauða... Meira
16. ágúst 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Tinna Steinsdóttir

40 ára Tinna ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsett og er skrifstofustjóri hjá Heilsu ehf. Dóttir: Þorgerður Vala Þórðardóttir, f. 2006. Systur: Ellý Steinsdóttir, f. 1963, flugfreyja í Reykjavík, og Vala Steinsdóttir, f. Meira
16. ágúst 2013 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Sumarið er búið! Að minnsta ef eitthvað er að marka spár veðurfræðinga sem virðast staðráðnir í að lofableytu og hráslaga á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Meira
16. ágúst 2013 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1941 Winston Churchill forsætisráðherra Breta kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Hann var að koma af fundi með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipi undan ströndum Nýfundnalands. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Aðrir betri en Theódór segir Lagerbäck

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það séu aðrir miðjumenn betri heldur en Theódór Elmar Bjarnason, sem í vikunni undraðist að hafa ekki verið valinn í landsliðshópinn fyrir leikinn á móti Færeyingum, sérstaklega í... Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Baltasar gírar upp Framara

Leikmenn Stjörnunnar og Fram leggja nú lokahönd á undirbúning sinn fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta, sjálfan bikarúrslitaleikinn, sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun kl. 16. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 92 orð

David Luiz er ekki til sölu

José Mourinho, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu, Chelsea, segir ekki koma til greina að selja brasilíska varnarmanninn David Luiz. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Driver Taylor Made. R1 9,5° með Diamana stiff flex skafti. Hægt er að...

Driver Taylor Made. R1 9,5° með Diamana stiff flex skafti. Hægt er að stilla kylfuhausinn frá 7,5°-11,5° en Ólafur segist alltaf vera með hausinn á standard stillingu. 3 tré Taylor Made. RBZ Rocket Ballz stage 2 14,5° með Diamana stiff flex skafti. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 173 orð

Elísabet og Berglind Gígja Norðurlandameistarar

Stúlknalið Íslands, skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur, varð í gær Norður-Evrópumeistarar 19 ára og yngri í strandblaki með 2:1-sigri á norsku pari í úrslitaleik í Drammen. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 1300 orð | 3 myndir

Er reynslunni ríkari

enski boltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Greta Mjöll skoraði fjögur

Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði fjögur mörk þegar Breiðablik vann neðsta lið Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu, 5:0, á Kópavogsvelli í gærkvöld þegar 12. umferð lauk. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 44 orð

Hversu langt slær Ólafur?

Driver: 250 3 tré: 225 18° blendingur: 200 22° blendingur: 185 3 járn: 195 4 járn: 185 5 járn: 175 6 járn: 162 7 járn: 150 8 járn: 140 9 járn: 130 48° wegde: 120 54° wedge: 105 58° wedge: 90 64° wedge:... Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Kiel er ekki lengur besta liðið

„Við erum ekki lengur sigurstranglegastir í deildinni eins og undanfarin ár. Nú eru Flensburg og HSV Hamburg með sterkari lið en við,“ segir Klaus Elwardt, framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Kiel en keppni í þýsku 1. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Torfnesv.: BÍ/Bolungarvík – Fjölnir...

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Torfnesv.: BÍ/Bolungarvík – Fjölnir 18.00 Húsavíkurv.: Völsungur – Grindavík 18.00 Víkingsvöllur: Víkingur – KA 18.00 Leiknisvöllur: Leiknir – Þróttur 19.15 Schenkervöllurinn: Haukar – KF 19. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Merktur gaffall

Ólafur státar af flatargaffli sem er merktur með stöfum hans: ÓBL. „Ég fékk þetta í útskriftargjöf þegar ég útskrifaðist úr háskólanáminu. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

Mun skipta um bolta

Ólafur hefur notast við ProV1 bolta frá Titleist í mörg ár en segist skipta yfir í Taylor Made í vetur. „Ég fæ bolta frá Taylor Made og ég kláraði í rauninni að nota þá Titleist bolta sem ég átti. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Næg verkefni framundan

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Næg verkefni eru framundan í haust hjá atvinnukylfingnum Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum en hann mun þá fara í úrtökumót beggja vegna Atlantshafsins. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Afturelding – Selfoss 0:2 – Guðmunda...

Pepsi-deild kvenna Afturelding – Selfoss 0:2 – Guðmunda Brynja Óladóttir 28., 38. Breiðablik – Þróttur 5:0 Greta Mjöll Samúelsdóttir 25., 45., 68., 88., Hildur Sif Hauksdóttir 77. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Reyndi meiddur að setja met

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég fann fyrir meiðslum í öðrum fætinum og reyndi að komast eins létt frá keppninni og ég gat. Þar af leiðandi tók ég ákveðna áhættu með því að sleppa 2,38 metrum. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Silfurskeiðin enn spenntari

„Það er mjög mikil spenna í hópnum og menn bíða spenntir eftir að fá að spreyta sig. Við erum aðeins reynslumeiri eftir að hafa spilað í úrslitunum í fyrra, og það er frábært að vera kominn þangað aftur. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Staðráðnir í að ljúka keppni á góðu nótunum

Karlalandsliðið í körfuknattleik leikur í kvöld sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins þegar það mætir Rúmenum í Laugardalshöllinni. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tíkall á flöt

Þegar Ólafur tekur upp boltann á flötunum þá notar hann tíu krónu pening úr Seðlabanka Íslands til að merkja. „Ég er auðvitað stoltur Íslendingur og það getur verið gaman að vera frá Íslandi þegar maður spilar erlendis. Meira
16. ágúst 2013 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Það verður milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson sem sér um að dæma...

Það verður milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson sem sér um að dæma bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í knattspyrnu karla á Laugardalsvelli á morgun. Kristinn hefur dæmt tvo bikarúrslitaleik á ferli sínum. Meira

Ýmis aukablöð

16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 896 orð | 1 mynd

Að lesa meira og meira

Þegar mikið lesefni liggur fyrir vegna náms eða vinnu getur verið gott að hafa tök á hraðlestri enda margfaldast lestrarafköstin svo um munar eins og Jón Vigfús Bjarnason, skólastjóri Hraðlestrarskólans, segir frá. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 778 orð | 1 mynd

Að læra nýsköpun

Það er að mörgu að huga þegar gera á hugmynd að fyrirtæki og margskonar lærdómur sem bíður frumkvöðulsins. V6 Sprotahús býður upp á hjálp og ráðgjöf þegar ýta skal úr vör og láta góðar hugmyndir ná flugi, segir Birgir Grímsson framkvæmdastjóri. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1060 orð | 2 myndir

Að margfalda þekkingu með því að deila henni

Sífellt færist í vöxt að stjórnendur og sérfræðingar sæki sér aukna þekkingu með því að hitta reglulega fólk frá öðrum fyrirtækjum, bæði með því að bjóða heim og sækja heimboð. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 541 orð | 3 myndir

Að túlka tilfinningar og hughrif

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á rúmlega 50 ólík námskeið þetta haustið sem opin eru almenningi. Af nógu er að taka og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1123 orð | 2 myndir

Aldrei of seint að læra á gítar

Bjóða upp á Partígítarnámskeið fyrir fullorðna fólkið sem vill verða hrókur alls fagnaðar. Rytmískt tónlistarnám höfðar oft betur til barna en klassíska leiðin og áhuginn á náminu verður meiri fyrir vikið. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 269 orð | 1 mynd

Allt sem hægt er að læra í MIT – ókeypis!

Þróunin í þá átt að hágæðanám er gert aðgengilegt öllum yfir netið Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1026 orð | 3 myndir

Draugabær varð að blómstrandi fræðamiðstöð

Keilir býður upp á nýtt nám í ævintýraleiðsögn þar sem nemendur fá heldur betur að brjóta upp kennsludaginn. Ný tískubraut tekur til starfa með haustinu. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 355 orð | 1 mynd

Endurmenntun fyrir alla

Eins og endranær er gífurlega fjölbreytt framboð námskeiða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Á haustmisseri eru yfir 200 námskeið á dagskrá, segir Kristín Jónsdóttir Njarðvík, endurmenntunarstjóri Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 804 orð | 2 myndir

Forritun er ekki eins flókin og fólk heldur

NTV býður upp á fornám í forritun fyrir þá sem hafa flosnað upp úr skóla eða vilja fá forsmekk af faginu. Forritun kallar ekki á framúrskarandi stærðfræðihæfileika en krefst ákveðinnar rökhugsunar. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 570 orð | 2 myndir

Fyrsta skólataskan er sjálfstæðisyfirlýsing

Krökkunum líkar í skólanum og námið skilar árangri. Gunnar Kristjánsson í Grundarfirði var skólastjóri en selur nú námsbækur. Hrannarbúðin er fjölvöruverslun. Skeifur, hannyrðadót, gjafavörur og skólabækur. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1125 orð | 2 myndir

Fæðingin verður léttari með réttu fræðslunni

Nokkur námskeið eru í boði til að hjálpa verðandi mæðrum að vera vel undirbúnar þegar barnið kemur í heiminn. Makar eða fæðingarfélagar taka líka virkan þátt í öllum námskeiðunum. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 635 orð | 2 myndir

Gaman að vinna með höndunum

Ýmis hagnýt námskeið er að finna á námsskrá Endurmenntunarskóla Tækniskólans. Guðmundur Ragnarsson heldur þar vinsæl námskeið í málmsuðu þar sem nemendahópurinn er í meira lagi margbreytilegur. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 685 orð | 1 mynd

Gott að láta ekki líða meira en tvö ár á milli námskeiða

Til að halda þekkingunni ferskri og kunna gagnlegustu aðferðirnar er mikilvægt að fara reglulega á námskeið í skyndihjálp. Rauði krossinn býður upp á fjölda námskeiða árið um kring fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1066 orð | 1 mynd

Handverkið í hávegum haft

Iðnskólinn í Hafnarfirði hefur þá sérstöðu að vera í dag sá eini sem ber nafn iðnskóla. Ársæll Guðmundsson skólameistari segir frá starfsemi skólans og nýjungum sem eru á döfinni. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 858 orð | 1 mynd

Hvað langar þig til að vera?

Ef starfið sem fólk hefur valið sér passar ekki við hugsanahneigðina getur það birst í frestunarsýki, metnaðarleysi eða leiða. NBI hugsanagreining getur vísað leiðina að rétta starfinu og náminu. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 997 orð | 1 mynd

Margir eiga góðar vélar en kunna ekki að nota þær

Nemendum er kennt, á mannamáli, hvernig nýta má tæknilega eiginleika myndavélarinnar. Fagurfræðinni eru vitaskuld líka gerð góð skil. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 901 orð | 2 myndir

Möguleikar til meira náms

Námsframboðið er margvíslegt hjá Mími símenntun, eins og Hulda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri segir frá. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 181 orð | 2 myndir

Nám fyrir hendur jafnt sem huga

Það er óhætt að segja að námsframboð sé með myndarlegasta móti um þessar mundir og flest hægt að læra sem hugurinn stendur til. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 394 orð | 3 myndir

Námskeið í söngleikjum

Það kveður við nýjan tón í haust hjá Söngskóla Sigurðar Demetz en þá verður ný söngleikjadeild starfrækt við skólann undir stjórn þeirra Þórs Breiðfjörð, Valgerðar Guðnadóttur og Jóhönnu V. Þórhallsdóttur ásamt Helga Má Hannessyni píanóleikara. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 873 orð | 1 mynd

Námskvíði tekinn föstum tökum

Sóley Dröfn Davíðsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði, segir marga gera lítið úr kvíða og draga það að leita sér aðstoðar. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 434 orð | 1 mynd

Námstækni getur skipt sköpum

Í upphafi skólaárs er rétt að staldra við og huga að vinnunni framundan, leggja drög að skipulagi og tímastjórnun og meta fáeina grundvallarþætti námstækni. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 914 orð | 1 mynd

Næg hamingja handa öllum

Ásdís Olsen heldur námskeið í jákvæðri sálfræði og núvitund og kennir lífsleikni við Háskóla Íslands. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 335 orð | 2 myndir

Sérhæfð starfsemi kallar á þekkingu

Fjölbreytt fræðslustarfsemi hjá Austurbrú. Námskeið um allan fjórðunginn. Álstarfsmenn í skóla. Þróa rafrænt fræðsluefni. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 993 orð | 1 mynd

Skapandi hugsun, ábyrgð og áhugi

Háskólarnir laga sig að þriggja ára framhaldsskóla, segir Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Skólastarfið hefst 13. september og verða 750 nemendur í vetur. Þekkingu, leikni og hæfni á stúdent að hafa tileinkað sér þegar hann fer úr skólanum. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 526 orð | 4 myndir

Skólatöskur fyrir þá allra fínustu

Skólataskan er partur af manni meðan á skólagöngu stendur. Ýmsir kostir eru þar í boði, misdýrir eins og gengur. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 413 orð | 1 mynd

Sólóflugpróf á undan bílprófinu

Flugáhugi getur gripið unga sem aldna og auðvelt er að heillast af því að geta flogið um loftin blá. Karl Friðrik chiöth lét sig ekki muna um að landa sólóflugprófinu aðeins 16 ára gamall. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 836 orð | 2 myndir

Táknmálskunnáttan opnar dyr

Þeir sem læra táknmál við HÍ þurfa að skila heimavinnunni á myndbandsformi. Útskrifast sem táknmálstúlkar en eiga greiða leið í framhaldsnám á öðrum sviðum. Margir taka táknmál sem aukafag. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 448 orð | 1 mynd

Trommuleikur er tómstundagaman

Fjölbreytni í Trommuskólanum við Hólmaslóð. Boðið upp á diplómanám. Starf með fötluðum. Nemendur frá sex ára aldri til sextugs. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1053 orð | 2 myndir

Ungt fólk getur lagt undir sig heiminn

Verkefnið Ungir frumkvöðlar hefur hjálpað ófáum ungmennum að átta sig á alvöru lífsins og taka betri stefnu í námi og starfi. Fyrirtæki hafa sprottið upp úr verkefninu og náð áhugaverðum árangri á neytendamarkaði. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 1050 orð | 2 myndir

Virðing fyrir víninu

Lærdómur er af öllum mögulegum toga og stundum er hætt við að námið verði þurrt og óspennandi. Það ætti þó að vera lítil hætta á því í tímunum hjá Dominique Plédel, en hún er skólastjóri Vínskólans, þar sem lífskúnst léttvínanna er uppistaðan í lexíunum. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 751 orð | 2 myndir

Þekking sem skiptir sköpum

Stafræn markaðssetning, straumlínustjórnun og fjármálaglæpir er meðal þess sem Opni háskólinn tekur fyrir í vetur. Símenntun eykur samkeppnishæfni, bætir tengslanetið og skilar aukinni verðmætasköpun. Meira
16. ágúst 2013 | Blaðaukar | 371 orð | 1 mynd

Þurfum að vera tilbúin að hjálpa

Á fjögurra klukkustunda námskeiðinu er farið yfir viðbrögð við helstu bráðatilfellum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.