Greinar miðvikudaginn 21. ágúst 2013

Fréttir

21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

36 þúsund hafa skrifað undir

Í gærkvöldi höfðu ríflega 36 þúsund manns skrifað undir áskorun til stuðnings því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni. Sl. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 3 myndir

Aðgangur að milljónum laga

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Alþjóðlega tónlistarveitan Spotify er komin í samstarf við símafyrirtækið Símann. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Auglýsti lunda á fésbók

„Það er bara hrun í lundavarpi í Eyjum og það er mikil vöntun á lundakjöti á markaðnum,“ segir Hólmgeir Einarsson sjávardýrasali en hann rekur Fiskbúð Hólmgeirs í Mjóddinni í Reykjavík. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 625 orð | 4 myndir

Átti miða heim á innrásardaginn

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stuttu fyrir miðnætti aðfaranótt 21. ágúst 1968 réðust skriðdrekar og fótgöngulið frá fjórum aðildarríkjum Varsjárbandalagsins inn fyrir landamæri Tékkóslóvakíu. Meira
21. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Báru ábyrgð á valdaráninu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á að rætist úr veiðum

Smábátasjómenn komust í feitt við Voga á Vatnsleysuströnd í gær þar sem greinilega mátti sjá gríðarstórar spriklandi makríltorfur í sjávarborðinu. Veiðarnar hafa gengið hægt fram að þessu og mikill tími farið í að leita uppi makrílinn. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Danir urðu að fylgja fyrirmælum ESB

Eftir samráðsfund í Færeyjanefnd danska þingsins í gær sagði Karen Hækkerup, sem fer m.a. með sjávarútvegsmál í dönsku ríkisstjórninni, í samtali við Portalen í Færeyjum, að Danir hefðu ekki getað annað en fylgt fyrirmælum Evrópusambandsins. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Djass og gítargjörningur á Kex

Franska háskatríóið Jean Louis og Gítarkvartett Úslands koma fram á tónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur á Kex í kvöld. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Eiga ekki samleið

„Náman tengist að einhverju leyti vatnsverndarsvæði lindar sem er ekki í notkun, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að leggja þetta vatnsverndarsvæði niður, þannig að það flækir málin,“ segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri... Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fegurstu lóðir og hús borgarinnar

Viðurkenningar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2013 voru afhent í gær af Jóni Gnarr, borgarstjóra, við hátíðlega athöfn í Höfða. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Færir flugeldasýninguna nær fólkinu

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Færir Grafarvogsbúum ferskan fisk

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Fiskverslunin Hafið var opnuð í lok júní í Spönginni í Grafarvogi og er hún eina fiskbúð hverfisins. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gaf út dollarabréf fyrir krónur

Landsvirkjun seldi gjaldeyri að andvirði 30 milljónir Bandaríkjadala og keypti krónur þegar fyrirtækið gaf út dollaraskuldabréf án ríkisábyrgðar í síðustu viku. Krónurnar voru notaðar til að greiða af 5 milljarða skuldabréfi á gjalddaga í ágúst. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gengið um Grasagarðinn í Laugardal

Grasagarður Reykjavíkur, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Borgargarðar í Laugardal standa á fimmtudagskvöld fyrir göngu þar sem ræktunarsaga Laugardalsins verður kynnt og trén og annar gróður skoðaður. Gangan hefst við aðalinnganginn klukkan 20. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð | 4 myndir

Gervitungl finna staði til makrílveiða

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Kristín Ágústsdóttir útskrifaðist í vor frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð úr deild sem ber heitið Eðlisræn landafræði og vistkerfisvísindi. Meira
21. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Handsama leiðtoga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Æðsti leiðtogi Bræðralags múslíma í Egyptalandi, Mohamed Badie, var handtekinn í höfuðborginni Kaíró í gær. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð

Hlunnfari ekki launafólk

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir fyrirtæki hafa rýrt kaupmátt almennings með verðhækkunum og að við því verði brugðist í komandi kjarasamningum í haust. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Fabúlu í hátíðarsal MR

Í kvöld eru lokatónleikar í tónleikaröð Fabúlu í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík. Áhorfendum er boðið inn í ævintýraheim þar sem þeir upplifa tónlist og sviðsmynd salarins á einstakan... Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Löndunarbannið hafi lítil áhrif

Baldur Arnarson Ágústi Ingi Jónsson Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir löndunarbann Evrópusambandsins á makríl- og síldarafurðir Færeyja í aðildarríkjum sambandsins ekki munu hafa teljandi áhrif á færeyskt efnahagslíf. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Minningarathöfn vegna fósturláta

Árleg minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænhúsi við Fossvogskirkju, í Reykjavík í dag klukkan 16. Sjúkrahúsprestar Landspítala sjá um framkvæmd athafnarinnar í samvinnu við starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Misjafnlega búið um rútubílstjóra

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Borið hefur á því að ekki sé nógu vel staðið að málum þegar tryggja á viðunandi hvíld rútubílstjóra. „Stundum hafa þeir verið settir í herbergi sem almennt eru ekki höfð til útleigu fyrir gesti, t.d. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Munu ekki hafa teljandi áhrif

Danska utanríkisráðuneytið fór fram á það við Evrópusambandið að refsiaðgerðum gegn Færeyingum yrði frestað þar til málið hefði verið tekið fyrir hjá Alþjóðlega hafréttardómnum. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr formaður Vestnorræna ráðsins

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, var í gær kjörin formaður Vestnorræna ráðsins á ársfundi þess í Narsarsuaq á S-Grænlandi. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Foringi Menningarnótt verður í Reykjavík á laugardag og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, minnti á lög og reglur í tengslum við hátíðina á blaðamannafundi í... Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Samráð haft við Færeyinga

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Við höfum verið að vinna með Færeyingum síðustu vikur, skiptast á upplýsingum og haft fullkomið samráð við þá vegna aðgerða Evrópusambandsins og þess sem má vænta. Við munum að sjálfsögðu halda því áfram. Meira
21. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Senda lögreglumenn til Kongó

Norsk stjórnvöld ætla að senda lögreglumenn til Kongó til að vera viðstadda krufningu á Norðmanninum Tjostlov Moland sem fannst látinn í klefa sínum í fangelsi í Kinsasa á sunnudag. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sigurganga 2 Guns heldur áfram

Kvikmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, heldur áfram sigurgöngu sinni en um helgina vann hún til hinna virtu Piazza Grande verðlauna tímaritsins Variety á kvikmyndahátíðinni í Locarno. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sinfónían með tónleika á BBC Proms

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur verið boðið að spila á tónlistarhátíðinni BBC Proms, sem fer fram í Royal Albert Hall í London næsta sumar. Rætt var um styrkveitingu til hljómsveitarinnar vegna tónleikanna á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við borgarstjóra...

Skannaðu kóðann til að sjá viðtal við... Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Spotify í samstarf við Símann

Alþjóðlega tónlistarveitan Spotify er komin í samstarf við fjarskiptafyrirtækið Símann. Viðskiptavinir í snjallpakka-áskriftarleið hjá Símanum fá úrvalsáskrift að Spotify endurgjaldslaust í sex mánuði. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Stefna flokkanna er skýr

Það hefur aldrei komið til tals hjá ríkisstjórninni að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Tóku gestina með til öryggis

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég veit ekki hvort heimsfrægðin er handan við hornið, en við höfum alla vega gríðarlega gaman af þessu,“ segir Eiríkur Dagbjartsson, söngvari með hljómsveitinni The Backstabbing Beatles . Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Undirbúa aðgerðir gegn Íslendingum

Löndunarbannið mun hefjast viku eftir að tilkynning um það birtist í stjórnunartíðindum framkvæmdastjórnarinnar. Að sögn talsmanns Evrópusambandsins mun tilkynning birtast í dag eða á morgun. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Vara við miklum launahækkunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær krefjast formenn Samiðnar, Rafiðnarsambands Íslands og VM–Félags vélstjóra og málmtæknimanna, þess að laun hækki til jafns við verðbólgu á næstu árum. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð

Vinnsluskipin flest fyrir vestan land

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinnsluskipin, sem frysta makrílinn um borð, voru flest út af Snæfellsnesi og Breiðafirði í gær. Þar hefur skipum fjölgað síðustu daga og veiðst vel af góðum og óblönduðum makríl. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þjóðræknisþing haldið á sunnudag

Þjóðræknisþing ÞFÍ verður haldið sunnudaginn 25. ágúst að Hótel Natura í Reykjavík. Þingið hefst kl. 14 en því er ætlað að efla tengsl Íslendinga við afkomendur Íslendinga sem fluttu vestur um haf. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Þungur baggi fyrir marga

Mikill erill er nú á skiptibókamörkuðum landsins þar sem kennsla er víða að hefjast þessa dagana. Meira
21. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þyrla sótti slasaðan laxveiðimann

Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð þyrlu um klukkan 20 í gærkvöldi til að sækja mann sem hafði slasast við Laxá í Dalasýslu. Meira
21. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ætlar að höfða mál vegna kyrrsetningar

David Miranda, maki blaðamannsins Glenns Greenwalds sem skrifaði fréttir upp úr þeim gögnum sem Edward Snowden lak um starfsemi NSA, ætlar að höfða mál gegn breskum stjórnvöldum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2013 | Leiðarar | 463 orð

Sagan segir það

Við lærðum loks af reynslunni. Er minnið nokkuð að bila? Meira
21. ágúst 2013 | Leiðarar | 195 orð

Útlit fyrir sögulegar kosningar

Verkamannaflokkurinn á undir högg að sækja fyrir kosningarnar í Noregi Meira
21. ágúst 2013 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Þýsk-ítölsk frétt

Þjóðverjar eru frægir fyrir aga og „ordnung“. Þess vegna kemur frétt þaðan, með ítölskum brag, á óvart. Ungur maður, með óvenjuleg tilþrif eftir rifrildi við sína kærustu, varð söguhetjan. Meira

Menning

21. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Baulað á Beyoncé í Bretlandi

Tónleikagestir Beyoncé lýstu yfir óánægju sinni þegar söngkonan mætti 25 mínútum of seint á tónleika á V-hátíðinni í Bretlandi um helgina. Meira
21. ágúst 2013 | Menningarlíf | 653 orð | 2 myndir

Frosið eldhjarta Íslands

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu en flatarmál hans er um 8.100 ferkílómetrar og ísinn allt frá hálfum upp í kílómetra að þykkt. Undir jökulísnum leynast fjöll og dalir og jafnvel hásléttur. Meira
21. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Hasar, spenna og grín í kvöld

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í dag en það eru þær Percy Jackson: Sea of Monsters og Spennu- og gamanmyndin Kick-Ass 2. Meira
21. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Heiðra minningu Þorkels Sigurbjörnssonar

Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson organisti flytja sálmalög Þorkels Sigurbjörnssonar í eigin útsetningum með spunann í forgrunni í kvöld á tónleikum sínum í Hallgrímskirkju en tónleikarnir eru hluti af Kirkjulistahátíð. Meira
21. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 387 orð | 2 myndir

Hraðsuðuleikhús sett upp við gömlu höfnina

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
21. ágúst 2013 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Laddi mættur á sviðið

Sýningar á gamanleiknum Laddi lengir lífið, sem sýndur var í Hörpu allan síðasta vetur, eru hefjast á nýjan leik. Meira
21. ágúst 2013 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Leiksýning án leikara og sögu

Ragnar Kjartansson sýnir leikhúsgestum hvernig á að hrífa áhorfendur þegar enginn leikari stígur á stokk, enginn texti er fluttur og aðeins stendur eftir sviðsmyndin og hljóð. Meira
21. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Ósk Hrafnsins

Sportsdirectnews.com, sem er undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar, hefur verið duglegt að auglýsa íslenska leikmenn fyrir enskan markað. Meira
21. ágúst 2013 | Tónlist | 565 orð | 2 myndir

Vestur-íslenskur mezzosópran á svið í Hörpu

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
21. ágúst 2013 | Tónlist | 453 orð | 2 myndir

Þegar gáski, djörfung, dans og gleði tóku völdin

Ásamt átta manna blásarasveit, hljómborðsleikara og trommuleikara í Háskólabíói sunnudaginn 18. ágúst. Meira

Umræðan

21. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Geta kapítalismi og kommúnismi hvor án annars verið?

Frá Þórdísi Filipsdóttur: "Orðin kapítalismi og kommúnismi eru mjög saklaus, lýsa hugmyndafræði sem var hönnuð af manninum til að ráða við umhverfi sitt og koma reglu á eignarrétt og viðskipti manna sem peningaleg völd höfðu, og vald annarra sem peningalegir valdhafar geta ekki..." Meira
21. ágúst 2013 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Moldin dýrmætari en gull

Eftir Guðna Ágústsson: "Það er nefnilega fólkið, almenningur, sem er gull þjóðanna og öflugustu afurðirnar í hverju landi. Nú ber að fjárfesta í mannauði framar öllu öðru." Meira
21. ágúst 2013 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Orð Adams Bandaríkjaforseta um íslam

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Ég lýsi furðu minni á því, að sú staða sé komin upp, að Samfylkingarflokkarnir í Reykjavík ... séu langt komnir með að koma fyrir mosku á einum mest áberandi stað í borginni." Meira
21. ágúst 2013 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Tímaskattur í Reykjavík

Frá upphafi iðnbyltingar hafa framfarir í samgöngum verið veigamikill þáttur almennra framfara og forsenda frekari samkeppni, hagkvæmni og skilvirkni. Meira
21. ágúst 2013 | Velvakandi | 175 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Íslenskur ferðamálaráðherra Þegar sagt er frá íslenskum ráðherrum í fréttum eru þeir tengdir við hina ýmsu atvinnuvegi og landsmálefni. Meira
21. ágúst 2013 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Þjórsárver, stjórnvöld fari að leikreglum

Eftir Tryggva Felixson: "Lög kveða á um að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum skuli ná til Þjórsár og vatnasviðs að vestan frá upphafskvíslum allt suður að Sultartangalóni." Meira
21. ágúst 2013 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Þröngt val er ekkert val

Eftir Sigurjón Skúlason: "Vegna þessa á Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík að halda hefðbundið prófkjör" Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Anna Björg Halldórsdóttir

Anna Björg Halldórsdóttir fæddist 16. október 1923 í Fossgerði í Eiðaþinghá. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 13. ágúst 2013. Foreldrar Önnu voru Ingileif Þorsteinsdóttir, f. 27. júní 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2013 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Jónasína Þóra Erlendsdóttir

Jónasína Þóra Erlendsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1950. Hún lést 20. júlí 2013. Útför Þóru fór fram frá Víðistaðakirkju 31. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2541 orð | 1 mynd

Jón Jóhannesson

Jón Jóhannesson fæddist í Rauðhúsum í Saurbæjarhreppi 8. maí 1948. Hann lést á heimili sínu 10. ágúst 2013. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Jónsdóttir og Jóhannes Ólafsson. Systkini hans eru Elísabet, Sigfús, Guðrún, Hólmfríður, Ingveldur og María. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2094 orð | 1 mynd

Lilja Þorgeirsdóttir

Lilja Þorgeirsdóttir fæddist á Mýrum í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 24. apríl 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 16.12. 1884, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2013 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Vigdís Steina Ólafsdóttir

Vigdís Steina Ólafsdóttir fæddist í Læknishúsinu (hinu eldra) í Flatey á Breiðafirði 25. ágúst 1916. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. júlí 2013. Vigdís var jarðsungin frá Langholtskirkju 8. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti dróst saman um 2,6%

Aflaverðmæti dróst saman um tæplega 1,9 milljarða króna eða 2,6% á fyrstu fimm mánuðum ársins. Aflaverðmætið nam 69,5 milljörðum á fyrstu fimm mánuðunum núna samanborið við 71,3 milljarða í fyrra. Þetta kom fram á vef Hagstofunnar í gær. Meira
21. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Bónusgreiðslur karla tvöfaldar á við kvenna

Karlar í hlutverki stjórnenda í bresku viðskiptalífi fá að meðaltali tvöfaldar bónusgreiðslur á við bónusgreiðslur til kvenna í sömu stöðu. Breska ríkisútvarpið, BBC , greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær. Meira
21. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Fékk krónur fyrir dollaraskuldabréf

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Landsvirkjun seldi gjaldeyri að andvirði 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 3,6 milljarða króna, fyrir íslenskar krónur þegar fyrirtækið gaf út skuldabréf án ríkisábyrgðar í síðustu viku. Meira
21. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

MP banki selur milljón hluti í Vodafone

MP banki hefur selt 1 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Vodafone, en með þessu fór félagið undir 5% eignarhlutdeild sem kallar á flöggun til Kauphallarinnar. Eftir viðskiptin er hlutur MP banka í Vodafone 4,7%, eða 16.103.319 hlutir. Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2013 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...heyrið og sjáið Ellen og Eyþór syngja og spila saman í Merkigili

Söngvaskáldin Uni & Jón Tryggvi bjóða til tónleika á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka næstkomandi föstudagskvöld 23. ágúst kl 20. Meira
21. ágúst 2013 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Hundur hittir pandabirni

Þessi hundur var heldur hissa á fjölmörgum pandabjarnardúkkum sem hann rakst á þar sem hann var á vappi með eiganda sínum á markaðstorgi í Bremen í Þýskalandi í gær. Meira
21. ágúst 2013 | Daglegt líf | 811 orð | 2 myndir

Ilmandi handklæði í New York

Fyrirtækið Scintilla, með Lindu Björgu Árnadóttur í fararbroddi, hefur gert það gott að undanförnu og meðal annars unnið til verðlauna fyrir ilmandi lífræn handklæði. Vorlína fyrirtækisins er um þessar mundir til sýnis á stærstu vörusýningu Bandaríkjanna á heimilis- og gjafavöru. Meira
21. ágúst 2013 | Daglegt líf | 264 orð | 2 myndir

Íslensk náttúra Theódórs og leturgerð Þorvaldar

Á morgun, fimmtudag, kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Málun, er yfirskrift sýningar Theódórs Ingólfssonar sem verður í Boganum, en þar sýnir hann akrílverk og er myndefnið íslensk náttúra og landslag. Meira
21. ágúst 2013 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Tónlist og uppistand í sept.

Á facebooksíðunni Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) koma fram þau gleðilegu tíðindi að vegna fjölda áskorana ætli Palli og Jón Ólafs (píanó) og Róbert Þórhalls (bassi) að endurtaka tónleikana „Af fingrum fram“ í Salnum í Kópavogi hinn 26. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2013 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 c5 3. d5 exd5 4. cxd5 d6 5. Rc3 g6 6. Rf3 Bg7 7. Bf4 Re7...

1. d4 e6 2. c4 c5 3. d5 exd5 4. cxd5 d6 5. Rc3 g6 6. Rf3 Bg7 7. Bf4 Re7 8. e3 O-O 9. Be2 h6 10. h3 a6 11. a4 g5 12. Bh2 f5 13. Rd2 Rg6 14. Dc2 Re5 15. Bxe5 Bxe5 16. Rc4 Rd7 17. a5 De7 18. O-O Bg7 19. Hae1 Hb8 20. Ra4 Re5 21. f4 Rxc4 22. Bxc4 b5 23. Meira
21. ágúst 2013 | Í dag | 261 orð

Af furðuhúsum, sumri og sérviskubiti

Enn einu sinni vakti sérkennilegt hús á Húsavík athygli Þórarins Eldjárns. Nú gat hann ekki á sér setið og kastaði fram á fésbók: Um furðuhúsið fjallar hann sem ferðalangur oft: Klifrað er upp í kjallarann og klöngrast niðrá loft. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 565 orð | 3 myndir

Á kafi í bókum og listum

HHelgi Skúta fæddist á Húsavík 21.8. 1953, ólst upp á Ljóts-stöðum í Laxárdal til 8 ára aldurs, bjó síðan í Reykjavík en var á Ljótsstöðum á sumrin til 12 ára aldurs. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

„Félagslífið líklega hvergi betra“

Grafarvogsbúinn og sálfræðineminn Kjartan Örn Yeoman fagnar 23 ára afmæli sínu í dag. Hann nemur sálfræði við Háskólann í Reykjavík og hefur annað árið í BS-námi sínu þessa dagana. Meira
21. ágúst 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Búið spil. S-Allir Norður &spade;6 &heart;Á1065 ⋄Á9762 &klubs;DG9...

Búið spil. S-Allir Norður &spade;6 &heart;Á1065 ⋄Á9762 &klubs;DG9 Vestur Austur &spade;ÁD7542 &spade;G108 &heart;83 &heart;D42 ⋄KG10 ⋄43 &klubs;54 &klubs;Á10872 Suður &spade;K93 &heart;KG97 ⋄D85 &klubs;K63 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. ágúst 2013 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Jón Pétur Jónsson

Jón Pétur Jónsson fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 21.8. 1895. Foreldrar hans voru Jón Jónsson farkennari og Anna Sigríður Árnadóttir. Jón farkennari var frá Tumakoti í Vogum á Vatnsleysuströnd en Anna Sigríður fæddist í Þorpum í Tungusveit. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Magnús Örn Magnússon

30 ára Magnús ólst upp í Reykjavík, hefur starfað við hljóðfæraverslunina RÍN sl. áratug og er jafnframt tónlistarmaður. Maki: Thelma Hafþórsdóttir Byrd, f. 1985, iðjuþjálfi og söngkona. Sonur: Helgi Örn, f. 2005. Foreldrar: Magnús Eiríksson, f. Meira
21. ágúst 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

Að úthluta þýðir að útbýta . Manni er úthlutað einhverju . Þegar sögnin að fá blandast í málið er nokkuð algengt að sjá, t.d.: Umsækjendur „fengu úthlutað“ lóðum. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Sólbjört Eva fæddist 19. september kl. 10.54. Hún vó 3.675...

Reykjanesbær Sólbjört Eva fæddist 19. september kl. 10.54. Hún vó 3.675 g var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Rúna Björt Garðarsdóttir og Friðjón Veigar Gunnarsson... Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron Steinn fæddist 2. desember kl. 2.02. Hann vó 4.050 g og...

Reykjavík Aron Steinn fæddist 2. desember kl. 2.02. Hann vó 4.050 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Milena Anna Ferster og Anton Smári Rúnarsson... Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sirrý Svöludóttir

30 ára Sirrý ólst upp í Keflavík en býr í Reykjavík, lauk prófi í markaðsfræði frá HR og er sölu- og markaðsstjóri hjá Yggdrasil heildsölu. Dóttir: Svala Rún Stefánsdóttir, f. 2005. Bróðir: Arnar Ingi Ólafsson, f. 1991, flugvirki. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 148 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hjalti Eymann 85 ára Margrét Ásgeirsdóttir 80 ára Gísli Þorvaldsson Jón Valur Samúelsson Rósant Hjörleifsson 75 ára Guðbjörg Magnea Magnúsdóttir Guðjón Jóhannes Hafliðason Magnús Guðmundsson Pálmi Lorensson Sesselja Ólafía Einarsdóttir 70 ára... Meira
21. ágúst 2013 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Viktoría París Sabido, Ævar Kristjánsson, Saga Guðrún og Bryndís...

Viktoría París Sabido, Ævar Kristjánsson, Saga Guðrún og Bryndís Gunnlaugsdætur héldu tombólu við Nóatún í Kópavogi. Þau seldu alls konar dót og söfnuðu 10.705 kr. sem þau gáfu til styrktar SOS... Meira
21. ágúst 2013 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji rakst nýverið á eina frumlegustu vegasjoppu, sem hann hefur séð. Hann var á ferð fyrir austan, nánar tiltekið á Héraði þar sem mun heita Bóndastaðaháls, þegar hann kom auga á grænan skúr við veginn milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystra. Meira
21. ágúst 2013 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. ágúst 1906 Glímufélagið Grettir á Akureyri „hélt kappglímu mikla,“ eins og sagði í blaðinu Norðurlandi. „Sigurvegarinn varð Ólafur V. Davíðsson og hlaut að verðlaunum silfurbúið belti. Meira
21. ágúst 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Þórarinn Þorvar Orrason

30 ára Þórarinn ólst upp í Reykjavík og er nú lagerstarfsmaður hjá Smith & Norland. Maki: Díana Þorsteinsdóttir, f. 1989, snyrtifræðingur. Sonur: Þorvar Ingi Þórarinsson, f. 2012. Foreldrar: Orri Snorrason, f. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2013 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Allir í sama liðinu í eina kvöldstund

VIÐHORF Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Sjaldan hefur mér liðið jafnilla og þegar ég sá í sjónvarpinu Húsvíkinginn nautsterka, Elfar Árna Aðalsteinsson, liggja meðvitundarlausan á Kópavogsvelli eftir samstuðið sem hann lenti í. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

„Mikil viðurkenning“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er mikil viðurkenning á hennar stöðu. Hún er yngst í þessum hópi og sú eina kannski sem er ekki komin í fremstu röð fullorðinna. Þarna fær hún að kynnast því að mæta þeim allra bestu í heiminum. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

B jarni Þór Viðarsson átti góða innkomu fyrir Silkeborg í 1. umferð...

B jarni Þór Viðarsson átti góða innkomu fyrir Silkeborg í 1. umferð dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær og skoraði tvívegis á þremur mínútum í 4:1-sigri á neðrideildarliðinu Aarhus 1900. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Breiðablik komst upp fyrir Val

Breiðablik komst upp í annað sæti Pepsí-deildar kvenna í knattspyrnu þegar 13. umferð lauk í gærkvöldi. Breiðablik náði í þrjú stig á Selfossi með 3:1 sigri og komst þar með upp fyrir Val sem gerði markalaust jafntefli við Þór/KA í vikunni. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Dagný í hópi þeirra bestu

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er í hópi 31 leikmanns sem samtök knattspyrnuþjálfara í Bandaríkjunum hafa tilnefnt í kjöri um besta leikmann bandaríska háskólaboltans. Sigurvegari verður útnefndur 10. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Einokuninni lokið eftir sex titla í röð

„Einokunartíma“ Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans hjá Kiel í þýska handboltanum lauk í gær þegar þeir töpuðu fyrir Ólafi Gústafssyni og félögum í Flensburg, 29:26, í leiknum um ofurbikarinn. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 723 orð | 2 myndir

Franski sláninn stal sviðsljósinu á HM í Moskvu

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Jamaísku spretthlaupararnir Shelly-Ann Fraser-Pryce og Usain Bolt unnu sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum á lokadegi mótsins í Moskvu á síðasta sunnudag. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ísland á sterkt mót fyrir EM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tekur þátt í sterku æfingamóti í aðdraganda Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Danmörku í janúar. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ólafsfjarðarv.: KF – BÍ/Bolungarvík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ólafsfjarðarv.: KF – BÍ/Bolungarvík 18.30 Selfossvöllur: Selfoss – Völsungur 18.30 1. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þróttur R. – ÍBV 1:2 Mackenzie Scovill 85...

Pepsi-deild kvenna Þróttur R. – ÍBV 1:2 Mackenzie Scovill 85. – Þórhildur Ólafsdóttir 40., Sóley Guðmundsdóttir 59. Selfoss – Breiðablik 1:3 Valorie Nicole O'Brien 90. – Rakel Hönnudóttir 11., 19., Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 51. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Pressan er á Arsenal

Arsenal mætir tyrkneska liðinu Fenerbahce í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppnina. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Raikkonen til Ferrari?

Eddie Jordan, fyrrverandi eigandi Jordan-liðsins í Formúlu 1 sem nú starfar sem sérfræðingur BBC um Formúluna, fullyrðir að Finninn Kimi Raikkonen aki á ný fyrir Ferrari á næsta ári. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Upp um 105 sæti

Tiger Woods heldur efsta sæti heimslistans í golfi nokkuð örugglega þrátt fyrir að vinna ekki PGA-meistaramótið á dögunum en hann hefur ekki unnið risamót síðan 2008. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Villa gæti ýtt undir neyðarkaup Arsenal

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það hljómar kannski galið að fara að spá í ensku úrvalsdeildina í fótbolta strax eftir eina umferð. En fyrstu níutíu mínúturnar sögðu okkur alveg helling. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

V incent Kompany , fyrirliði Manchester City, býst ekki við að vera...

V incent Kompany , fyrirliði Manchester City, býst ekki við að vera lengi frá vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í fyrsta leik tímabilsins í fyrrakvöld. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þrenna Telmu í Mosfellsbæ

Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu þegar liðið mjakaði sér frá neðstu sætunum í Pepsí-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Afturelding tók á móti FH í Mosfellsbænum og úr varð markaleikur þar sem Mosfellingar höfðu betur... Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Þrjár brottvísanir í uppbótartíma

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Heitasta liðinu í ótrúlega jafnri 1. deild karla í knattspyrnu, Fjölni, fataðist örlítið flugið í gærkvöldi þegar fjórir leikir fóru fram í 17. umferð. Meira
21. ágúst 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Þýskaland Meistarakeppni karla: THW Kiel - Flensburg 26:29 • Guðjón...

Þýskaland Meistarakeppni karla: THW Kiel - Flensburg 26:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki fyrir Kiel. Aron Pálmarsson er frá vegna meiðsla. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. • Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Flensburg í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.