Greinar miðvikudaginn 20. nóvember 2013

Fréttir

20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

17 látnir í hamfaraflóðum á Ítalíu

17 eru látnir eftir gríðarmikil flóð á eynni Sardiníu í gær. Brýr féllu og bílar sópuðust í burtu í vatnsflaumnum. Forsætisráðherra Ítalíu hefur lýst yfir neyðarástandi á eynni og heitir tæpum 3,3 milljörðum króna í neyðaraðstoð. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Allt þriggja stjörnu herbergi að lágmarki

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Til stendur að taka eitt þúsund hótelherbergi í notkun í Reykjavík á næstu tveimur til þremur árum. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Bauð Jóni stól forseta Alþingis

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í tvígang voru uppi áform og tilraun gerð til að víkja forseta Alþingis til hliðar veturinn 2011-2012 að því er lesa má í minningabókum þeirra Steingríms J. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Boða til prófkjörs í Hafnarfirði

Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði á mánudagskvöld var einróma samþykkt tillaga kjörnefndar um að efna til prófkjörs til að velja frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Deilt um refsileysi vændiskaupa

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Þjóðverjar tóku árið 2001 upp þá stefnu að gera vændiskaup refsilaus. Stefnan gengur þvert á „sænsku leiðina,“ þar sem kaupendum vændis er refsað fyrir athæfið. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 266 orð | 5 myndir

Draumurinn úti en gleðin áfram

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Leikurinn fer 1-1,“ mátti heyra á mörgum stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lögðu leið sína á sportbarinn Ölver. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Enginn sviðsskrekkur í þátttakendum

Annað undanúrslitakvöld Skrekks var haldið í gær og komust Ingunnarskóli og Réttarholtsskóli áfram til úrslita. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Enn mikil neyð á Filippseyjum

Um 600.000 Filippseyingar sem urðu fyrir tjóni af völdum fellibylsins Haiyan hafa ekki fengið neina aðstoð, ellefu dögum eftir að hamfarirnar riðu yfir, samkvæmt upplýsingum frá Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP). Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Framferði Breta til skammar

Fyrrverandi fjármálaráðherra Breta segir að framferði ríkisstjórnar Bretlands að setja hryðjuverkalög á Íslendinga hafi verið til skammar og bað Íslendinga afsökunar. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð

Fær ekki vinnu og missir bótarétt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnulaus kona sem er í búsett í Reykjavík hefur misst rétt til atvinnuleysisbóta og á heldur ekki rétt á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga þar sem sambýlismaðurinn hefur tekjur umfram lágmarksframfærslu. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hluti farþeganna vildi halda ferðinni áfram

Hluti farþega úr rútu sem fór á hliðina á Þingvallavegi í gær vildi ljúka ferðinni að Gullfossi og Geysi. Veður og aðstæður voru hins vegar þannig að það þótti ekki ráðlegt og fóru flestir heim á hótel í Reykjavík. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Kleifabergið setur aflamet

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Frystitogarinn Kleifaberg RE hafði þegar landað rúmum tíu þúsund tonnum af afla undir lok október. Ritstjóri aflafretta. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Kristinn

Krakkar á Skrekk Áhorfendur skemmtu sér konunglega á öðru kvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna, í Borgarleikhúsinu í... Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Litrík tilvera en oft lítið að fá

Smáfuglanir taka snjókomu ekki fagnandi því þeir vita að þá verður erfiðara að finna eitthvað ætilegt. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Mikilvægur þáttur í sjálfsmynd Íslendinga

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Út er komin Landbúnaðarsaga Íslands í fjórum bindum, gefin út af Skruddu. Sagan er skrifuð af Jónasi Jónssyni, fyrrverandi búnaðarmálastjóra, og Árna Daníel Júlíussyni, doktor í sagnfræði. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð

Mótmæla niðurskurði á fjárveitingum til Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á fjárveitingum ríkisins til Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mótmælendur styðja Snowden

Aðgerðasinnar á vegum samtakanna Campact báru grímur þar sem gert var gys að Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sigmar Gabriel, leiðtoga Sósíaldemókrata. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1178 orð | 6 myndir

Norðurljós dansa ekki eftir pöntun

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Útlendingunum finnst þetta ævintýri. Sumir hafa þó á orði að norðurljósadansinn sé kannski ekki jafn stórbrotinn og þeir bjuggust við sem auðvitað á sínar skýringar. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Oddviti með bílnúmeradellu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það eru ekki allir svona vitlausir að sitja svona lengi,“ segir Davíð Pétursson, bóndi á Grund í Skorradal og oddviti Skorradalshrepps. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óvíst um framtíð Elliðaárvirkjunar

Hugsanlega verður ákveðið að loka Elliðaárvirkjun frekar en að gera við aðfallspípuna sem bilaði nýlega. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að ekki sé búið að ákveða hvort gert verði við aðfallspípuna. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Rannsaka lán til Baugs frá Glitni

Andri Karl andri@mbl. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Rauðu örvarnar léku listir sínar í Dubai

Rauðu örvarnar, „loftfimleikasveit“ konunglega breska flughersins, sýndu listir sínar á flugsýningu í Dubai á mánudaginn. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Rob Ford valdalítill

Borgarstjórn Toronto ákvað í gær að svipta Rob Ford, borgarstjóra Toronto, miklu af því valdi sem hann hafði í embætti. Borgarstjórinn er afar ósáttur við þessar aðgerðir borgarstjórnar. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Stefnir í hallarekstur allra framhaldsskóla árið 2014

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands, segir að framlög til framhaldsskóla hafi verið skorin kerfisbundið niður og búið sé að taka 12 milljarða út úr framhaldsskólakerfinu frá 2008. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Styrkurinn verið undir mörkum

Samkvæmt árshlutauppgjöri brennisteinsvetnismælinga á vegum Orkuveitu Reykjavíkur hefur styrkur vetnisins í andrúmslofti verið undir reglugerðarmörkum fyrstu níu mánuði ársins 2013. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Uppskera af korni um helmingur af meðaltali síðustu ára

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Árið 2013 fer í sögubækurnar sem hörmungarkornár í flestum landshlutum. Meira
20. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Varað við fyrirsjáanlegum vandræðum Obamacare í mars

Sjálfstæðir ráðgjafar vöruðu ríkisstjórn Obama við því í mars að hönnun og uppsetning vefsíðu vegna sjúkratrygginga (Obamacare) þar í landi væri varasöm og líkleg til að mistakast. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vaxtarsvæði á Suður- og Vesturlandi og í Skagafirði

Kornræktin hér á landi mun byggjast upp á svæðum þar sem saman fer mikið af hentugu ræktunarlandi og hagstætt veðurfar til kornræktar. Helstu vaxtarsvæði kornræktarinnar verða samkvæmt því á Suður- og Vesturlandi auk Skagafjarðar. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Veltan 48% meiri en 2010

Baldur Arnarson, Viðar Guðjónsson, Sigurður Bogi Sævarsson Veltan af rekstri gististaða og veitingahúsa á fyrstu átta mánuðum ársins var um 63,6 milljarðar. Það fer nærri veltunni allt árið 2011 þegar hún var 68,6 milljarðar. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vonsviknir í leikslok í Zagreb

Sögulegri baráttu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Brasilíu lauk í gærkvöld með ósigri, 2:0, gegn Króötum í seinni viðureign þjóðanna á Maksimir-leikvanginum í Zagreb. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helga tekur ekki sæti

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki taka sæti á lista sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefndi á oddvitasætið í prófkjöri flokksins um síðustu helgi en hafnaði í fjórða sæti. Meira
20. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð

Þörfin á heimaþjónustu endurmetin

Samkvæmt reglum um félagslega heimaþjónustu í Reykjavík fer fram endurmat á þörfum fyrir heimaþjónustu ef breyting verður á umsömdu þjónustutímabili. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2013 | Leiðarar | 335 orð

Áhugaleysi um álit íbúa

Borgaryfirvöld draga lappirnar í stað þess að þjóna borgarbúum Meira
20. nóvember 2013 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hagvaxtarbani kveður sér hljóðs

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, tók til máls í fyrirspurnartíma á Alþingi í fyrradag og kvartaði undan „dauflegum hagvaxtarhorfum“ í nýrri þjóðhagsspá. Meira
20. nóvember 2013 | Leiðarar | 278 orð

Hræringar í Kína

Lokun nauðungarvinnubúða alvara eða lýtalækning? Meira

Menning

20. nóvember 2013 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Arnar Jónsson fær ekki að hætta

Þjóðleikhúsið hefur bætt við tveimur aukasýningum á einleiknum Sveinsstykki , 5. og 15. desember, vegna mikillar eftirspurnar. Meira
20. nóvember 2013 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Baniprosonno og frú stýra listasmiðju fyrir börn

Indverski myndlistarmaðurinn Baniprosonno og eiginkona hans Putul dvelja núna í Gullkistunni á Laugarvatni, dvalarstað fyrir skapandi fólk, og vinna að verkum sem sýnd verða í Reykjavík Art Gallerý á sýningu sem verður opnuð 30. nóvember. Meira
20. nóvember 2013 | Tónlist | 455 orð | 2 myndir

„Safn léttleikandi og lífsglaðra popplaga“

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Þetta er mjög fjölbreytt plata og í fjölmörgum stílum. Meira
20. nóvember 2013 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Bob Dylan smíðar hlið

Söngvaskáldið Bob Dylan er maður eigi einhamur. Hann er kominn á áttræðisaldur en heldur áfram að semja tónlist, er farinn að halda reglulega sýningar á málverkum og nú hefur hann opnað sýningu í Halcyon-galleríinu í Lundúnum – á hliðum. Meira
20. nóvember 2013 | Tónlist | 376 orð | 2 myndir

Djassklassík

Sigurður Flosason alt- og tenórsaxófón og flautu, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Gunnar Hrafnsson bassa og Einar Scheving trommur. Sérlegur gestur: Guðmundur Steingrímsson bongótrommur. Meira
20. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Evrópsk kvikmyndahátíð haldin á netinu

Evrópska kvikmyndahátíðin Streams stendur nú yfir á netinu og er nú í fyrsta sinn hægt að sækja hana á íslenskum vef, Icelandic Cinema Online, á vefslóðinni cinema.is. Hátíðin stendur til 15. desember og í henni taka þátt níu VoD-vefir, þ.e. Meira
20. nóvember 2013 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Fagurfræði íslenskrar stjórnmálabaráttu

Bræðralög er yfirskrift samræðu um fagurfræði íslenskrar stjórnmálabaráttu sem Sögufélagið og Hannesarholt standa fyrir í kvöld kl. 20 í Hannesarholti. Meira
20. nóvember 2013 | Hönnun | 82 orð | 1 mynd

Glaumgosar og glæsimenni sýna herraföt

Árleg herrafatasýning Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar fer fram í kvöld kl. 21 í Þjóðleikhúskjallaranum en húsið verður opnað klukkustund fyrr. Meira
20. nóvember 2013 | Bókmenntir | 586 orð | 3 myndir

Glímt við innri og ytri fordóma

Eftir Jónínu Leósdóttur. 279 bls. innb. Mál og menning gefur út. Meira
20. nóvember 2013 | Bókmenntir | 271 orð | 3 myndir

Inn í klið götunnar

Eftir Jóhann Hjálmarsson. JPV-útgáfa 2012, 74 bls. Meira
20. nóvember 2013 | Bókmenntir | 525 orð | 1 mynd

Katja leysir ekki vandamálin með því að tala

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Þetta er rökrétt framhald af tveimur fyrri bókunum, sagan gerist í sama heimi en á öðrum slóðum,“ segir Elí Freysson, ungur rithöfundur á Akureyri, sem sendir nú frá sér bókina Kallið. Meira
20. nóvember 2013 | Tónlist | 308 orð | 2 myndir

Mjög gamaldags kántrí

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. nóvember 2013 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Opinn leiklestur á Jóreyk í Tjarnarbíói

Leikritið Jóreykur , í leikstjórn Þorsteins Bachmann, verður leiklesið í Tjarnarbíói í kvöld og hefst lesturinn kl. 20. Meira
20. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Óbærileg spenna á lokametrunum

Spennan í dönsk/sænsku sjónvarpsþáttaröðinni Brúnni er orðin alveg hreint óbærileg, enda aðeins einn þáttur eftir. Enn á eftir að góma ónafngreindan samverkamann Olivers Nordgren, sem upp um komst undir lok þarseinasta þáttar. Meira

Umræðan

20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Afsak... ið

Eftir Þorstein Eggertsson: "Margir Íslendingar, sem fæddir eru eftir 1990, skilja einfaldlega ekki hvað átt er við með þéringum." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Afturför í stað framfara

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Mörg ákvæði fjölmiðlalaganna eru beinlínis sett í þeim tilgangi að tryggja virkt tjáningarfrelsi og þar með opna umræðu og skoðanaskipti." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Alþingi hefur ekki enn samþykkt að byggja nýjan Landspítala

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Nýr Landspítali er því framhald af langri sorgarsögu opinberra framkvæmda á höfuðborgarsvæðinu." Meira
20. nóvember 2013 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Á valdi iðrakærra örvera

Sem áhugamaður um ketti og áhrif þeirra á mannfólkið þótti mér mjög merkilegt þegar ég komst að því fyrir mörgum árum að þeir bera gjarnan með sér sníkjudýr, frumdýr, sem heitir Toxoplasma gondii og tekur sér gjarnan búfestu í þeim sem umgengst köttinn,... Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Björg lagaprófessor hjá Persónuvernd hafnar Hæstarétti

Eftir Pál Sverrisson: "Augljóst er að Persónuvernd tekur samstöðu embættismanna fram yfir hag almennings." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Ferðamenn eru takmörkuð auðlind

Eftir Þóri Garðarsson: "Nýr skattur á ferðamenn hækkar heildarkostnaðinn við Íslandsferðina og getur ráðið úrslitum um ferðavalið." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 607 orð | 5 myndir

Fleiri ökumenn sleppa með alvarleg umferðarlagabrot

Eftir Jón Arnar Sigurþórsson: "Akstur undir áhrifum áfengis, vímuefna og lyfja er verulegt vandamál hér á landi eins og víða annars staðar" Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Fyrirmyndar-hlutafélag eða dýrkeypt vanþekking?

Eftir Jón Ögmund Þormóðsson: "Sama vandvirknin er til staðar í þessari bók sem vel fer á að hið virðingarverða útgáfufyrirtæki Hið íslenska bókmenntafélag gefi út." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Gestir í eigin landi

Eftir Sigurjón Skúlason: "Komið er að þolmörkum íslenskra skattgreiðenda." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 678 orð | 2 myndir

Mikilvægi útflutnings iðnaðarvara við endurreisn efnahagslífsins

Eftir Atla Björn Bragason: "Á tímabilinu 1962 til 2012 kveður hins vegar við nýjan tón. Þá verður stökkbreyting varðandi útflutning iðnaðarvara, fyrst og fremst með tilkomu stóriðnaðar, áls og járnblendis." Meira
20. nóvember 2013 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Net pólitískrar rétthugsunar

Eftir Óla Björn Kárason: "Kynjaskipting á framboðslista er ekki helsta áhyggjuefni sjálfstæðismanna í Reykjavík (og raunar um allt land) heldur slök þátttaka í prófkjörinu." Meira
20. nóvember 2013 | Velvakandi | 107 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þurfum sparnað Nú hefur hagræðingarhópur skilað niðurstöðum sínum. Þar kemur á daginn, eins og raunar lá alltaf ljóst fyrir, að víða má hagræða og spara í ríkisrekstrinum enda höfum við ekki efni á neinu bruðli. Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Anna Bjarnadóttir

Anna Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1927. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 5. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og kona hans Áslaug Ágústsdóttir. Systkini Önnu voru Ágúst skrifstofustjóri, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

Bryndís Friðriksdóttir

Bryndís Friðriksdóttir fæddist á Raufarhöfn 2. október 1941. Hún lést á heimili sínu 4. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Hansdóttir, f. 1903, d. 1988, og Friðrik Hans Guðmundsson, f. 1887, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1127 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Friðriksdóttir

Bryndís Friðriksdóttir fæddist á Raufarhöfn 2. október 1941. Hún lést á heimili sínu 4. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

Gísli Eyjólfsson

Gísli Eyjólfsson fæddist á Bessastöðum í Vestmannaeyjum 24. september 1929. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. nóvember 2013. Foreldrar Gísla voru Eyjólfur Gíslason, skipstjóri í Vestmannaeyjum, f. 22.5. 1897, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Kristinn J.B. Gústafsson

Kristinn fæddist í Reykjavík 29. júní 1958. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 8. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Gústav Reynholdt Leifsson, f. 3.8. 1931, d. 25.12. 1990, og Karólína Borg Kristinsdóttir, f. 24.10. 1936, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Kristjón P. Kolbeins

Kristjón P. Kolbeins, viðskiptafræðingur og fyrrverandi sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. október 2013. Útför Kristjóns Kolbeins fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 8. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Páll Þórhallsson

Páll Þór Skúli Þórhallsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Þórhallur Pálsson útvarpsvirki, f. 27. apríl 1913, d. 8. maí 1994, og Sigrún Hjördís Stefánsdóttir húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Bergsson

Rögnvaldur Bergsson fæddist í Sæborg í Glerárþorpi 9. desember 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 3. nóvember 2013. Jarðarför Rögnvaldar fór fram frá Akureyrarkirkju 8. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2013 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Jörgensson

Sigurður Þór Jörgensson fæddist í Reykjavík 13. maí 1931. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. október 2013. Útför Sigurðar fór fram frá Bústaðakirkju 12. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Áætla 4% aukningu í jólaversluninni í ár

Rannsóknasetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 4% frá síðasta ári. Leiðrétt fyrir verðhækkunum má ætla að hækkunin nemi um 0,5% að raunvirði. Meira
20. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 2 myndir

Dagar reiðufjár eru ekki taldir

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Framkvæmdastjóri greiðslukerfa hjá Seðlabankanum og forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans eru sammála um að í náinni framtíð verði Ísland ekki án reiðufjár. Meira
20. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Danske Bank hefur sagt 250 starfsmönnum upp

Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, hefur sagt upp 250 starfsmönnum til að mæta 1,1 milljarðs danskra króna niðurskurðarkröfu næsta árs. Talsmaður bankans segir að með uppsögnunum náist að mestu þau kostnaðarmarkmið sem tilkynnt voru í síðasta mánuði. Meira
20. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Microsoft kaupir farsímadeild Nokia

Hluthafar í finnska tæknifyrirtækinu Nokia hafa samþykkt að selja Microsoft farsímadeild fyrirtækisins. Tilboð Microsoft hljóðaði upp á 5,44 milljarða evra eða um 895 milljarða króna. Meira
20. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 1 mynd

Spáir hagvexti og talsverðri verðbólgu

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) spáir því að hér verði hagvöxtur 2,8% árið 2015, 2,7% árið 2014 og 1,8% í ár. Verðbólgan verði áfram mikil, en OECD spáir því að hún verði 4% í ár, 3,8% á næsta ári og 3,1% árið 2015. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Allt um himingeiminn

Það er sannarlega ekki á allra færi að útskýra flókin vísindi á einfaldan hátt í hnitmiðaðri bók. Í Bretlandi eru sérstök verðlaun veitt þeim sem þykir miðla vísindum á framúrskarandi hátt til ungra lesenda. Meira
20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 792 orð | 2 myndir

„Það er ekki hægt að lifa í röngu kyni“

Dagurinn í dag er tileinkaður minningu transfólks víðsvegar um heiminn. Sérstök minningardagskrá verður í kvöld þar sem þeirra er minnst sem hafa verið myrtir, hafa tekið eigið líf eða orðið fyrir ofbeldi vegna kynvitundar sinnar. Meira
20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Flest bréfin til jólasveinsins frá Þjóðverjum

Í sumar voru settir upp póstkassar á nokkrum stöðum á landinu og þeir merktir íslenska jólasveininum. Einn kassi var settur upp í miðbæ Akureyrar, annar í Reykjavík og sá þriðji í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...hugsið um aðra

Undirbúningur er hafinn að stofnun félagsskapar aðstandenda og áhugafólks um málefni utangarðsfólks, heimilislausra og fíkla. Félagsskapurinn hefur það að markmiði að vera bakland og þrýstihópur um aðgerðir og þjónustu í þágu utangarðsfólks. Meira
20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 294 orð | 2 myndir

Lykillinn að því að skilja heiminn

Í kvöld verður kafað djúpt inn í sjálfið í heimspekikaffi í Gerðubergi. Þau Gunnar Hersveinn, rithöfundur og heimspekingur, og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, doktorsnemi í mannfræði, ætla að rýna í mannlegt eðli og varpa ljósi á ýmsa skugga. Meira
20. nóvember 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Nokkrir punktar um transfólk

Þar sem dagurinn í dag er tileinkaður minningu transfólks er ekki úr vegi að líta á bækling sem Trans Ísland útbjó á vefnum. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. a3 0-0 9. b4 Be6 10. d3 Rd4 11. Rxd4 exd4 12. Re4 Bd5 13. Bb2 f5 14. Rd2 Bxg2 15. Kxg2 Bf6 16. Rf3 Dd7 17. a4 f4 18. Db3+ Kh8 19. Rd2 Rd5 20. Re4 Be5 21. Rc5 Dc6 22. Meira
20. nóvember 2013 | Í dag | 263 orð

Af flensu, limrum og Öxarfirði

Það er flensa að ganga. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Aron Baldursson

30 ára Aron ólst upp á Rifi, lauk 3. stigs farmannsprófi, prófi í útvegsrekstrarfr., er að ljúka viðskiptafræðinámi og er sölustjóri hjá Skeljungi. Maki: Karitas Hrafns Elvarsdóttir, f. 1988, MA-nemi í marksðs- og alþjóðaviðskiptum við HÍ. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Vogar eru næsta umfjöllunarefni 100 daga hringferðar... Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Fer í veiðiferð í tilefni afmælisins

Ég held upp á afmælið með því að fara í veiðiferð til BNA,“ sagði Ásgeir Heiðar, sem er 62 ára í dag. Hann er ötull veiðimaður, er leiðsögumaður laxveiðimanna og einnig skotveiðimaður. Ásgeir hefur veitt víða um heim og hefur m.a. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 524 orð

Félag eldri borgara Reykjavík Mánudaginn 4. nóvember var spilaður...

Félag eldri borgara Reykjavík Mánudaginn 4. nóvember var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Keppt var á 12 borðum. Meðalskor 216. Efstu pör í N/S: Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 260 Jón Þ. Karlss. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Filippía Ester Þórdísardóttir

30 ára Filippía ólst upp í Reykjavík, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum, stundaði trúboðsþjálfun á Englandi og er að hefja nám í heimspeki. Maki: Páll Lúthersson, f. 1979, tækni- og tölvufræðingur. Dætur: Kristbjörg Klara, f. 2004, og Aðalbjörg Diljá, f. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Fótboltaævintýrið í Garðinum

Eitt af ævintýrunum í íslenskum fótbolta átti sér stað í Garðinum á níunda áratug síðustu aldar. Lið Víðis, sem ávallt hafði verið í neðstu deild, geystist uppí þá efstu á skömmum tíma. Þar léku þeir fyrst árið 1985. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 504 orð | 2 myndir

Frásagnarefni vaxa í höndunum á mér

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mig hefur aldrei skort hugmyndir. Saga Garðs og Suðurnesja er merkileg og vert að safna sem mestu af fróðleik frá liðnum tímum. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Gestur Örn Arason

30 ára Gestur ólst upp á Akureyri, er þar búsettur og er verslunarstjóri Símans á Akureyri. Maki: Erla Bryndís Jóhannsdóttir, f. 1985, verslunarmaður. Börn: Emílía Mist, f. 2006; Viktor Ari, f. 2009, og Kristófer Örn, f. 2011. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 41 orð | 2 myndir

Hafnarfjörður Jón Logi fæddist 26. mars. Hann vó 3.060 g og var 49 cm...

Hafnarfjörður Jón Logi fæddist 26. mars. Hann vó 3.060 g og var 49 cm langur. Dagný Lilja fæddist 16. apríl 2012. Hún vó 3.525 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar þeirra eru Kolbrún Dröfn Jónsdóttir og Kristján Alexander Írisarson... Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Helguvíkurálverið í biðstöðu

Framkvæmdir við byggingu álvers Norðuráls í Helguvík, sem er innan bæjarmarka í Garði, eru í biðstöðu. Reistir hafa verið um 26 þúsund m 2 , en það var í október 2008 sem grunnur álversins var steyptur. Meira
20. nóvember 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Skeið er m.a. tveggja spora gangur hesta (og eini gangur úlfalda!). En líka hlaup , sléttlendi , vegalengd : Sandskeið, Skúlaskeið. Allt þetta skeið er hvorugkyns . Sveitin Skeið (fleirtala) líka, enda flatlend. Matskeið og teskeið eru annað... Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 527 orð | 4 myndir

Með hugann við hamfarir

Guðjón fæddist í Reykjavík 20.11. 1938 og ólst þar upp í Laugarneshverfinu. Meira
20. nóvember 2013 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem...

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: „Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.“ Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Stefán Valgeirsson

Stefán Valgeirsson alþm. fæddist í Auðbrekku í Hörgárdal 20.11. 1918 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Anna Marí Einarsdóttir frá Borgarfirði eystri og Valgeir Sigurjón Árnason í Auðbrekku. Meira
20. nóvember 2013 | Árnað heilla | 153 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingibjörg Björnsdóttir 90 ára Árilía Jóhannesdóttir Erla Sigurðardóttir Halla Jóhannsdóttir Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Alda Vilhjálmsdóttir Steinunn Kolbeinsdóttir 80 ára Hreinn Sveinsson Sigmar Bjarni Ákason Sigríður Steingrímsdóttir 75 ára... Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 237 orð | 2 myndir

Tímamót Hilmars

„Garðurinn er mín heimabyggð og á tímamótum á starfsferlinum fannst mér við hæfi að gera eitthvað sem tengdist staðnum,“ segir Hilmar Bragi Bárðarson blaðamaður. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 172 orð

Úr djúpinu. A-Allir Norður &spade;KD8 &heart;8532 ⋄G932 &klubs;Á5...

Úr djúpinu. A-Allir Norður &spade;KD8 &heart;8532 ⋄G932 &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;1065432 &spade;ÁG9 &heart;DG6 &heart;4 ⋄105 ⋄KD8764 &klubs;97 &klubs;DG4 Suður &spade;7 &heart;ÁK1097 ⋄Á &klubs;K108632 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 675 orð | 3 myndir

Velferðarmál eru verkefni kirkjunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Úti á landi gegnir kirkjan ef til vill veigameira hlutverki í daglegu lífi fólksins en á Reykjavíkursvæðinu. Hér er kirkjan sýnilegri og þátttaka í starfinu oft góð. Meira
20. nóvember 2013 | Fastir þættir | 336 orð

Víkverji

Völsurum tókst loks að vinna sinn fyrsta sigur á þessu leiktímabili í úrvalsdeildinni í körfubolta í liðinni viku. Valsmenn eru nýliðar í deildinni og sigurinn langþráður. Í leiknum fór erlendi leikmaðurinn í liðinu, Chris Woods, á kostum. Meira
20. nóvember 2013 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. nóvember 1763 Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal, sú sem enn stendur, var vígð. Hún var byggð fyrir gjafafé frá Danmörku og Noregi. 20. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2013 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Við vorum langt frá okkar besta leik“

Í Zagreb Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er slæm tilfinning. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Danmörk Arhus – Bjerringbro-Silkeborg 27:22 • Kári Kristján...

Danmörk Arhus – Bjerringbro-Silkeborg 27:22 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Bjerringbro-Silkeborg. Svíþjóð Sävehof – Heid 32:21 • Birna Berg Haraldsdóttir náði ekki að skora fyrir... Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 815 orð | 4 myndir

Draumurinn dó í Zagreb

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Úti er ævintýri. Íslenska landsliðið verður ekki á meðal þátttökuþjóða á HM í Brasilíu næsta sumar. Það varð ljóst á Maksimir-vellinum í Zagreb í gær þar sem Króatar hrósuðu 2:0 sigri. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Eiður Smári Guðjohnsen hefur sett svip sinn á íslenska landsliðið í...

Eiður Smári Guðjohnsen hefur sett svip sinn á íslenska landsliðið í knattspyrnu í sautján ár. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Glæsilegum landsliðsferli Eiðs lokið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd í gærkvöld. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 116 orð | 12 myndir

Íslenska innrásin í Zagreb í gær

Í Zagreb Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Hátt í eitt þúsund Íslendingar settu heldur betur svip sinn á króatísku höfuðborgina Zagreb í gærdag og gærkvöld. Sjaldan hafa jafnmargir íslenskir áhorfendur mætt á leik svo fjarri heimalandinu. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöll: Haukar – Grindavík 19 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöllin: Valur – Fylkir 19. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 566 orð | 18 myndir

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson

Þjálfararnir komu ekkert á óvart með liðsvali sínu. Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Már Sævarsson komu inn í liðið fyrir Kolbein Sigþórsson sem meiddist í fyrri leiknum og Ólaf Inga Skúlason sem tók út leikbann. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Menn eru í sárum

Í Zagreb Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Króatarnir voru miklu betri en við. Segja má að við höfum ekki séð til sólar fyrr en eftir að þeir misstu leikmann af velli með rautt spjald á 38. mínútu. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Brooklyn – Portland 98:108 Chicago – Charlotte...

NBA-deildin Brooklyn – Portland 98:108 Chicago – Charlotte 86:81 Oklahoma City – Denver 115:113 Dallas – Philadelphia 97:94 Utah – Golden State 87:98 LA Clippers – Memphis... Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Ronaldo skaut Portúgal á HM

Portúgal tryggði sér í gærkvöldi farseðilinn til Brasilíu á næsta ári, þökk sé besta manni liðsins, Cristiano Ronaldo. Portúgal vann Svíþjóð, 3:2, á Vinavöllum í Stokkhólmi en fyrri leikinn í umspili liðanna unnu Portúgalir, 1:0, á heimavelli. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Rúnar yfirgaf Ljón Guðmundar

Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handknattleik, er hættur hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, stýrir og er genginn til liðs við Hannover-Burgdorf sem líka leikur í þýsku 1. deildinni. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 90 orð

Tveir spiluðu allar mínútur

Hannes Þór Halldórsson, markvörður fótboltalandsliðsins, og miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson voru einu tveir mennirnir sem spiluðu alla tíu leiki Íslands (8 í riðlum og 2 í umspili) frá upphafi til enda. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Umspil HM 2014 Króatía – Ísland 2:0 Mario Mandzukic 27., Darijo...

Umspil HM 2014 Króatía – Ísland 2:0 Mario Mandzukic 27., Darijo Srna 47. Rautt spjald: Mandzukic (Króatíu) 47. *Króatía á HM, 2:0 samanlagt. Rúmenía – Grikkland 1:1 Vassilis Torosidis 55.(sjálfsm.) – Konstantinos Mitroglou 23. Meira
20. nóvember 2013 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Þarf að spyrja mig hvort ég sé orðinn of gamall

Í Zagreb Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er auðvitað vonsvikinn eins og leikmennirnir allir. Við vorum svo nálægt því að komast í lokakeppni HM en það eru líklega tvær ástæður fyrir því hvers vegna við spiluðum ekki vel hér í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.