Greinar föstudaginn 29. nóvember 2013

Fréttir

29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 679 orð | 6 myndir

Algjörir yfirburðir í Garðabænum

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Staða Sjálfstæðisflokksins í sameinuðu sveitarfélagi Garðabæjar og Álftaness er gríðarsterk, ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Á 100 daga hringferð

Undanfarna 99 daga hefur undirrituð, ásamt blaðamönnum og ljósmyndurum Morgunblaðsins, farið um landið, heimsótt fólk og fyrirtæki, heyrt sögur og frásagnir og gert því skil á síðum Morgunblaðsins. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð

Á borð ríkisstjórnarinnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tillögur sérfræðingahóps um aðgerðir í þágu skuldugra heimila verða teknar fyrir á ríkisstjórnarfundi í dag. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 5 myndir

Ástæða þykir til að mæla að nýju

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Til stendur að mæla að nýju í dag það síldarmagn sem er í Kolgrafafirði. Mælingar Hafrannsóknastofnunar frá því í gær sýndu að um 70 þúsund tonn voru í firðinum. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð

Braut þrívegis alvarlega gegn barni

Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir karlmanni, sem braut kynferðislega gegn barnabarni sínu, úr 18 mánaða fangelsi í tveggja ára fangelsi. Þá var manninum gert að greiða 800 þúsund krónur í miskabætur. Einnig ber honum að greiða 1.049. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bregða á leik í kröfugöngu Evrópusinna

Stúdentar í borginni Lviv í Úkraínu bregða á leik í kröfugöngu Evrópusinna. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð

Breytt þjónusta á fæðingardeild

Þjónusta á fæðingar- og sængurlegudeildum Landspítala breytist 1. mars 2014. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Deilt um breytingar á Nýlendureit og Vesturbugt

Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær breytingar á deiliskipulagi, annars vegar fyrir gömlu höfnina og Vesturbugt, og hins vegar fyrir Nýlendureitinn svokallaða. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Eftirlitsmenn fá að skoða kjarnorkuverksmiðju í Íran

Í kjölfar kjarnorkusamningsins sem stórveldin undirrituðu við Írana um helgina hefur kjarnorkueftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna verið boðið að rannsaka verksmiðju í Arak sem framleiðir þungt vatn fyrir kjarnaofn sem getur séð fyrir nægu plútóníumi í... Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ekki verður leitað til EFTA-dómstólsins vegna Gálgahrauns

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um það hvort Hraunavinir og þrenn önnur náttúruverndarsamtök eigi lögvarinna hagsmuna að gæta vegna lagningar nýs Álftanesvegar. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fengju níu bæjarfulltrúa af ellefu

Ef sveitarstjórnarkosningar færu fram á morgun myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá 58,8% atkvæða í Garðabæ og níu fulltrúa af ellefu í nýrri bæjarstjórn, þeirri fyrstu eftir að sameining Garðabæjar og Álftaness tók gildi um síðustu áramót. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Vandvirkir Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti er eitt fegursta mannvirki Reykjavíkur. Mikilvægt er að umhverfi hennar sé snyrtilegt og vandað sé til verka þegar hellur eru lagðar við... Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Gott plagg en þarf að laga gallana

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þegar við förum í meirihluta í vor, þá tökum við aðalskipulagið til endurskoðunar. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Hanna nýja brú á Jökulsá á Fjöllum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný brú á Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði verður gjörólík gömlu brúnni sem nú setur svip sinn á umhverfið. Brúin verður hefðbundin steinsteypt bitabrú, alls um 230 metrar að lengd. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Hringskonur gefa bekki í Hellisgerði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði gaf í gær Hafnarfjarðarbæ fimm bekki sem hefur verið komið fyrir í skrúðgarðinum Hellisgerði. Konurnar hyggjast gefa aðra gjöf fyrir áramót, en framtíð félagsins er í biðstöðu. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Jólabjórinn rennur út í vínbúðunum

Jólabjórinn nýtur sífellst meiri vinsælda í vínbúðum ÁTVR. Hann hefur nú verið í sölu í vínbúðunum síðan 15. nóvember og seldust 211 þúsund lítrar fyrstu tvær vikurnar. Á sama tíma í fyrra seldust 196 þúsund lítrar. Aukningin er því 7,6% á milli ára. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kampi gaf 700 þúsund til hjálparstarfs

Rækjuvinnslan Kampi ehf. færði Rauða krossinum á Ísafirði 700 þúsund króna framlag til hjálparstarfa samtakanna á Filippseyjum. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kaupa Eggert Kristjánsson hf.

„Þetta er fyrirtæki með mikla og góða sögu. Það eru mörg góð vörumerki þarna inni og ég sé mikil tækifæri í að byggja á þeim grunni sem þarna er. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Margir bílar ljóslausir og eineygðir

Samkvæmt könnun VÍS í nóvember reyndust framljós tuttugasta hvers bíls á höfuðborgarsvæðinu ófullnægjandi. Ýmist voru þeir alveg ljóslausir eða eineygðir. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Meiri gjaldeyrisútgjöld og minni tekjur

Ríkissjóður mun verða af milljarðatekjum á næstu árum verði olíufélögunum gert skylt að blanda endurnýjanlegu eldsneyti í olíu og bensín. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Minningarnar mikill gleðigjafi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður haldin í Íþróttahöllinni í kvöld og er búist við um 900 manns, en um er að ræða eina fjölmennustu vímulausu hátíð landsins ár hvert. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð

Mótmælir sameiningu

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga mótmælir harðlega fyrirhugaðri sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði og Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýtt fjölmenningarfélag á Þórshöfn

Þórshöfn Fjölmenningarfélag var nýlega stofnað í Langanesbyggð en styrkur fékkst í verkefnið frá Þróunarsjóði innflytjendamála. Á stofnfundinn mætti kennsluráðgjafi í nýbúakennslu, Hulda Karen Daníelsdóttir, sem veitti góða ráðgjöf og aðstoð. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ómálga börn voru beitt harðræði

Barnavernd Reykjavíkur þykir sýnt að annmarkar hafi verið á starfsemi ungbarnaleikskólans 101 og að ómálga börn hafi þar verið beitt harðræði. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Óttast að Brasilía verði ekki tilbúin fyrir HM

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Óttast að erfiðara verði að berjast gegn alnæmi

Heilbrigðisstarfsmenn á Vesturlöndum óttast að kæruleysislegra viðhorf til kynlífs leiði til þess að erfiðara verði að glíma við alnæmisfaraldurinn. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð

Rannsaka borgarastríðið

Stjórnvöld á Srí Lanka ætla að láta rannsaka hversu margir létu lífið í borgarastríðinu sem geisaði á eyjunni í 26 ár, frá 1983 til 2009. Rannsóknin mun ná til mannfalls, horfins fólks og eignaspjalla í átökunum. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Reyndi að svíkja út fé með bananahýði

Karlmaður sem stefndi samgönguyfirvöldum í Washington-borg í Bandaríkjunum eftir að hann rann á bananahýði og slasaði sig í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar hefur verið ákærður fyrir fjársvik. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Ríkissjóður verður af milljörðum

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Segist tilbúin að ræða um lausn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yingluck Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, stóðst vantrauststillögu sem lögð var fram gegn stjórn hennar í taílenska þinginu í gær. Ekkert lát er þó á mótmælum stjórnarandstæðinga sem krefjast afsagnar hennar. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Síldarsmölun endurtekin

Viðar Guðjónsson Lára Halla Sigurðardóttir Árangur af sprengingu hvellhetta í þeim tilgangi að reka í burtu síldartorfur, sem eru innan brúar í Kolgrafafirði, gáfu góð fyrirheit, þó að endanlegt markmið hafi ekki náðst um að reka síldina úr firðinum. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Símafyrirtæki semja við Apple

Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur gert samning við Apple um sölu á iPhone-snjallsímum á Íslandi en til þessa hefur ekkert íslenskt fyrirtæki haft leyfi frá Apple til að selja símtækin milliliðalaust. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Smákökumaraþon í Sunnulækjarskóla

Nemendur í 8. til 10. bekk í Sunnulækjarskóla á Selfossi bökuðu 7.600 smákökur á rúmum fjórum tímum í gær. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 640 orð | 5 myndir

Tap síðustu 10 ára rúmir 3 milljarðar

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Starfsmönnum Ríkisútvarpsins (RÚV) hefur fækkað frá hruni bankanna, samkvæmt ársskýrslum stofnunarinnar, en um síðustu áramót voru starfsmenn 37 færri en þeir voru árið 2007. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Tvöfaldast á hverjum sex árum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útgjöld ríkisins vegna S-merktra lyfja, sem eingöngu eru notuð við meðferð sjúklinga á sjúkrahúsum, hafa aukist stórum skrefum á seinustu árum. Endurmat Sjúkratrygginga Íslands bendir til að útgjöldin verði 6. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Þekkt aðferð að fæla síld með sprengjum

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákveðið var að freista þess að smala síld út úr Kolgrafafirði í gær með smásprengjum til að reyna að koma í veg fyrir umhverfisslys vegna skorts á súrefni. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorsteinsson

Þorgeir Þorsteinsson, fyrrverandi sýslumaður og lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, lést í fyrradag á Borgarspítalanum, 84 ára að aldri. Þorgeir fæddist í Hermes á Búðareyri við Reyðarfjörð 28. ágúst 1929. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson prófessor lézt á hjartadeild Landspítalans aðfaranótt miðvikudagsins 27. nóvember 89 ára að aldri. Þórhallur var sonur Kristínar Ólafsdóttur læknis og Vilmundar Jónssonar landlæknis. Meira
29. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Þyrftu að sækja um eins og önnur lönd

Skotar þurfa að sækja um aðild að Evrópusambandinu frá grunni ef þeir kjósa að segja sig frá Bretlandi í þjóðaratkvæðagreiðslu í september á næsta ári. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 2023 orð | 13 myndir

Öryggistilfinning fólks er að bresta

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á höfuðborgarsvæðinu finna menn fyrir aukinni bjartsýni um framtíðarhorfur. Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi. Fyrirtæki eru farin að spyrjast fyrir um lóðir undir nýtt atvinnuhúsnæði. En bjartsýnin er tempruð. Meira
29. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Öryggistilfinningin að bresta

Á höfuðborgarsvæðinu finna menn fyrir aukinni bjartsýni um framtíðarhorfur. Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi. Fyrirtæki eru farin að spyrjast fyrir um lóðir undir atvinnuhúsnæði. En bjartsýnin er tempruð. Mikil óvissa er ríkjandi. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2013 | Leiðarar | 256 orð

Baráttan um Skotland

Hvítbók þjóðernissinna lofar meiru en hægt er að standa við Meira
29. nóvember 2013 | Leiðarar | 367 orð

Heilbrigð skynsemi

Hvernig á að bregðast við í siðaklemmu? Meira
29. nóvember 2013 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Hvað þarf marga milljarða til?

Tekjur Ríkisútvarpsins á síðasta heila rekstrarári sem reikningur liggur fyrir um námu 5,3 milljörðum króna. Þetta eru tólf mánuðirnir fram til loka ágúst í fyrra. Meira

Menning

29. nóvember 2013 | Bókmenntir | 415 orð | 3 myndir

Að reyna að elska sjálfan sig og aðra

Eftir Vigdísi Grímsdóttur. JPV 2013. 384 bls. Meira
29. nóvember 2013 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Barokkaríur í Háteigskirkju

Messósópransöngkonurnar Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Jóhanna Héðinsdóttir syngja sínar uppáhaldsbarokkaríur á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag milli kl. 12 og 12.30. Með þeim leikur á píanó Renata... Meira
29. nóvember 2013 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

„Get lofað frábærri sýningu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hinn frægi ballett Hnotubrjóturinn við tónlist eftir Piotr Tsjaíkovskíj, verður sýndur í tvígang í Hofi á Akureyri á laugardag. Meira
29. nóvember 2013 | Bókmenntir | 311 orð | 1 mynd

„Mikilvægt að litlar manneskjur lesi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Bókin byggist á sönnum sögum af nokkrum hrekkjusvínum og þó aðallega einu,“ segir Kristín Helga Gunnarsdóttir um bókina Kúreki í Arisóna þar sem segir af ævintýrum Móa hrekkjusvíns. Meira
29. nóvember 2013 | Bókmenntir | 392 orð | 1 mynd

„Tvöföld ferðasaga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ætli það megi ekki segja að ég hafi verið komin í einhvers konar spreng. Meira
29. nóvember 2013 | Bókmenntir | 368 orð | 3 myndir

Hlíðdæla

eftir Óskar Magnússon. JPV útgáfa, 2013, 350 bls. Meira
29. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hrós og ekki hrós um ýmislegt

Hrósið: Það sem af er vetri hefur verið gósentíð fyrir unnendur góðs sjónvarpsefnis. Þættirnir Fólkið í blokkinni sameinuðu alla aldurshópa fyrir framan kassann. Skemmtilegir þættir og vel gerðir. Meira af svona – takk. Meira
29. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Hugleikur með Djókaín uppistand

Hugleikur Dagsson flytur stóra uppistandið sitt í Háskólabíói í kvöld kl. 20. „Eftir stanslaust ráp um allt land snýr Hugleikur loksins heim í borg óttans með uppistandið sitt. Meira
29. nóvember 2013 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Landslagssýn ljósmyndara

Ljósmyndararnir Pétur Thomsen, Sigurgeir Sigurjónsson og Svavar Jónatansson taka þátt í hádegisspjalli í Ljósmyndasafni Reykjavíkur milli kl. 12.10 og 13.00. „Landslagsljósmyndun hefur mótandi áhrif á hvernig við skynjum umhverfi okkar. Meira
29. nóvember 2013 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Leikið til heiðurs Verdi og Wagner

Tónlistarskóli Borgarfjarðar stendur fyrir tónleikum í Reykholtskirkju í kvöld kl. 20. Á tónleikunum verður óperutónskáldanna Giuseppe Verdi og Richards Wagner minnst, en á þessu ári eru 200 ár frá fæðingu þeirra. Meira
29. nóvember 2013 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Plöw á Fuzz Fest

Tónlistarhátíðin Fuzz Fezt fer fram í kvöld og annað kvöld á Bar 11 við Hverfisgötu í Reykjavík. Á hátíðinni verður leikið „stoner doom og old school“ rokk, eins og því er lýst í tilkynningu. Meira
29. nóvember 2013 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Rithöfundalest fer um Austurland

Árviss rithöfundalest mun fara um Austurland um helgina. Fimm höfundar munu lesa upp úr verkum sínum, þau Vigdís Grímsdóttir, Sigríður Þorgrímsdóttir, Andri Snær Magnason, Bjarki Bjarnason og Jón Kalman Stefánsson. Meira
29. nóvember 2013 | Myndlist | 597 orð | 2 myndir

Sköpunarsögur

Til 19. janúar 2014. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur 1.000 kr. Eldri borgarar, öryrkjar og hópar 10+: 500 kr. Ókeypis aðgangur fyrir yngri en 18 ára. Meira
29. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 353 orð | 1 mynd

Tvær endurgerðir og frumsýnt í bíói og VoD-leigum

Prince Avalanche Bandarísk endurgerð leikstjórans Davids Gordons Greens á kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Á annan veg . Myndin segir af tveimur mönnum sem þurfa að starfa saman sumarlangt árið 1988 við vegamerkingar fjarri heimahögum sínum. Meira
29. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Wintonick látinn

Kanadíski heimildarmyndagerðarmaðurinn Peter Wintonick er látinn, sextugur að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Meira
29. nóvember 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Yfir bænum heima í Grafarvogskirkju

Yfir bænum heima er yfirskrift tónleika sem fram fara í Grafarvogskirkju á morgun kl. 17. Þar syngur Ragnar Bjarnason með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga. Á efnisskránni verða lög úr ýmsum áttum og verður léttleikinn hafður í fyrirrúmi. Meira
29. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar kvikmyndir í Marrakech

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech í Marokkó hefst í dag og stendur til 7. desember. Meira

Umræðan

29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Fiskistofa gegn Saltveri

Eftir Þorstein Erlingsson: "Það verður að gera þá kröfu til opinberra eftirlitsstofnana að þau ræki hlutverk sitt þannig að fagleg vinnubrögð þeirra séu hafin yfir allan vafa." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 532 orð | 3 myndir

Frá vísindum til verðmæta

Eftir Svein Margeirsson og Arnljót Bjarka Bergsson: "Í dag sjáum við tækifæri í öllu hráefni og framleiðum afurðir í hæstu gæðaflokkum." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Gálgahraun og peningar

Eftir Sigurð Gizurarson: "Dómstólar eiga síðasta orðið í þessum ágreiningi og hafa ekki sagt það enn þá." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Hrindum atlögunni að fullveldi Íslands

Eftir Hafstein Hjaltason: "Einangrun frá öðrum þjóðum hefur aldrei verið stefna Íslendinga, sem voru djarfir siglingamenn og landkönnuðir." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 141 orð | 1 mynd

Kemst útvarpsstjóri upp með gamalreyndar blekkingar?

Eftir Jón Sævar Jónsson: "Segja á upp 60 starfsmönnum og spara með því 440 milljónir, af boðuðum 500 milljóna niðurskurði." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Ljúkum sögu Vélstjórafélags Íslands

Eftir Helga Laxdal: "Saga stéttarfélags fléttar saman eigin sögu og sögu þeirrar stéttar sem til þess stofnaði þar sem saga félagsins verður alltaf þungamiðjan." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Takk fyrir góð samskipti

Eftir Þorgerði Ragnarsdóttur: "Tryggingastofnun greiðir hátt í 60 þúsund manns lífeyri og bætur í hverjum mánuði og því fylgir annasöm þjónusta." Meira
29. nóvember 2013 | Aðsent efni | 554 orð | 2 myndir

Tugmilljarðar greiddir úr ríkissjóði en engir samningar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Hvað varðar þessa ótrúlegu linkind Ríkisendurskoðunar hef ég enga skýringu á henni en fróðlegt væri að fá að vita." Meira
29. nóvember 2013 | Velvakandi | 101 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Leikskóla- og strætógjald Það var tekin ákvörðun um að hætta við hækkun á leikskólagjöldum 1. desember hjá Reykjavíkurborg eða frestað um sinn. Hvernig er með strætógjaldið, á það að vera óbreytt 350 kr. fyrir 1. desember, eða hækkar það í 400 kr. Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Alda Jóna Sigurjónsdóttir

Alda J. Sigurjónsdóttir fæddist í Neskaupstað 3. febrúar 1924. Hún lést á Borgarspítalanum 12. nóvember 2013. Útför Öldu fór fram frá kirkju Óháða safnaðarins 21. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Egill Egilsson

Egill Egilsson, forstjóri fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1936. Hann lést á Landspítalanum 25. september síðastliðinn. Hann var sonur athafnamannsins Egils Vilhjálmssonar, f. 28. júní 1893 í Hafnarfirði, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Elín Theódóra Björnsdóttir

Elín Theódóra Björnsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 24. júlí 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir matreiðslukona, f. 10.1.1887, d. 21.3. 1972, og Björn Sæmundsson Brimar, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Erlendur Siggeirsson

Erlendur Siggeirsson fæddist í Smiðshúsum á Eyrarbakka 16. maí 1924. Hann lést á Landakoti 18. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Magnús Siggeir Bjarnason og Guðrún Pálína Guðjónsdóttir. Eignuðust þau fjögur börn, Einar Inga, Erlend, Sigríði og... Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 5594 orð | 1 mynd

Eva María Þorvarðardóttir

Eva María Þorvarðardóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1992. Hún lést 16. nóvember 2013. Foreldrar hennar eru Lilja Guðmundsdóttir, f. 2. desember 1966, og Þorvarður Helgason, f. 2. apríl 1955. Bræður Evu Maríu eru Birnir Þorvarðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Helgi Rafn Ottesen

Helgi Rafn Ottesen fæddist á Akureyri 22. desember 1983. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 12. nóvember 2013. Útför Helga Rafns fór fram frá Fossvogskirkju 19. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ástvaldsdóttir

Ingibjörg Ástvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember 2013. Útför Ingibjargar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 25. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist á Hamarsheiði 13. nóvember 1914. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. nóvember 2013. Útför Jóhönnu fór fram frá Stóra-Núpskirkju 23. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Jónína Gunnarsdóttir

Jónína Gunnarsdóttir (Jóna) fæddist í Keflavík 16. september 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. nóvember 2013. Jóna var dóttir hjónanna Gunnars Ágústs Sigurfinnssonar, f. 8. ágúst 1895, d. 12. ágúst 1966, og Sigrúnar Ólafsdóttur, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Lilja Minný Þorláksdóttir

Lilja Minný Þorláksdóttir fæddist á Kleifum í Ólafsfirði 8. janúar 1941. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvember 2013. Foreldrar Lilju Minnýjar voru Þorlákur Kristinn Ólafsson, f. 1875, d. 1958 og Anna Björnsdóttir, f. 1902, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Linda Konráðsdóttir

Linda Konráðsdóttir kennari fæddist á Túngötu 35 í Reykjavík 1. október 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. nóvember 2013. Linda var jarðsungin frá Háteigskirkju 26. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Ólafía Stefanía Ísfeld

Ólafía Stefanía Ísfeld fæddist á Grjótbakka í Neskaupstað á Norðfirði 19. mars 1928. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. nóvember 2013. Ólafía var dóttir hjónanna Jóns Ísfelds Guðmundssonar, kaupmanns í Neskaupstað, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Rakel Sigurleifsdóttir

Rakel Sigurleifsdóttir fæddist á Bíldudal 3. mars 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Viktoría Kristjánsdóttir, húsfreyja á Bíldudal og í Reykjavík og starfsmaður Hafrannsóknastofnunar, f. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sveinsdóttir

Sigurbjörg Sveinsdóttir fæddist í Þorsteinsstaðakoti, Lýtingsstaðahreppi 26. mars 1919. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. nóvember 2013. Hún var dóttir hjónanna Sveins Friðrikssonar bónda og Stefönnu Jónatansdóttur. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd

Snæbjörn Erlendsson

Snæbjörn Erlendsson fæddist á Akureyri 17. september 1956. Hann lést á Landspítalanum 18. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Erlendur Snæbjörnsson bílamálari, f. 4. nóv. 1916, d. 12. júlí 2001, og Hrefna Álfheiður Jóndóttir húsmóðir, f. 24. maí 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Þórdís Jóhanna Árnadóttir

Þórdís Jóhanna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 6. nóvember 2013. Útför Þórdísar var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 19. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Bollakoti í Fljótshlíð 19. maí 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin í Bollakoti, Jón Björnsson frá Stöðlakoti í Fljótshlíð, f. 28.2. 1871, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

4,4 milljarða minni hagnaður hjá Arion

Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins 2013 nam 10,1 milljarði króna eftir skatta samanborið við 14,5 milljarða króna á sama tímabili á árinu 2012. Arðsemi eigin fjár var 10,0% samanborið við 15,9% á sama tímabili árið 2012. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Afkoma Reykjavíkurborgar jákvæð

Óendurskoðaður árshlutareikningur Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar – september 2013 var lagður fram í borgarráði í gær, samkvæmt því sem fram kemur í frétt á heimasíðu Kauphallarinnar. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Hannes Smárason þarf að greiða tvo milljarða

Héraðsdómur féllst í gær á kröfu Landsbankans um að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, þyrfti að greiða bankanum 1.964.913.069 kr. vegna sjálfskuldarábyrgðar sem Hannes gekkst undir 4. desember árið 2007. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 623 orð | 1 mynd

Hægara yfir 2014 og 2015

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hagfræðideild Landsbankans reiknar með heldur meiri hagvexti á þessu ári en spáð var í maí eða 2,5% í stað 1,8% en aftur á móti er hagvaxtarspáin fyrir 2014 og 2015 nú töluvert lægri en hún var áður. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Í úrslit í Evrópu

Tvö íslensk nýsköpunarverkefni komust í úrslit Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í opinberum rekstri en þau voru afhent í Maastricht í fyrradag í fjórða sinn. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Nikkei-vísitalan í Japan ekki verið hærri í 6 ár

Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,80% í kauphöllinni í Tókýó í gær og hefur ekki verið hærri í tæp sex ár. Er þetta einkum rakið til veikingar jensins og hækkunar á Wall Street. Nikkei hækkaði um 277,49 stig og var lokagildi hennar 15.727,12 stig. Meira
29. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 2 myndir

Varast ber stórt bankakerfi

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Meðal þess sem læra má af fjármálakreppunni er að því fylgir mikil áhætta, fyrir lítil opin hagkerfi, þegar stórir alþjóðlegir bankar verða umfangsmiklir lánveitendur til innlendra aðila. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Andrés önd

Andrés önd og félagar, Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlistaskólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus og Eddu útgáfu standa fyrir myndasögusamkeppni og sýningu fyrir fólk frá tíu ára aldri og upp úr. Meira
29. nóvember 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Endurvinnsla og betri nýting

Síðan www.rethinkrecycling.com kemur með ótal góða punkta bæði um það hvernig við getum endurnýtt hluti, endurunnið þá og síðast en ekki síst: hent minna af mat en við gerum í dag. Meira
29. nóvember 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Leikverkið Jólanótt Viktoríu frumsýnt í Iðnó í kvöld

Borgarbörn, átján leikarar á aldrinum 11-15 ára leika í uppfærslunni á Jólanótt Viktoríu sem sýnd verður í Iðnó fram að jólum. Hefð hefur skapast fyrir því að borgarbörn safni jólagjöfum fyrir Mæðrastyrksnefnd og er árið 2013 engin undantekning. Meira
29. nóvember 2013 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

...skreppið til Grindavíkur

Í dag, föstudaginn 29. nóvember, standa verslunar- og þjónustuaðilar við Hafnargötuna í Grindavík fyrir ýmsum viðburðum. Ýmiss konar kynningar, tónlistaratriði og veitingar verða í boði fyrir gesti og gangandi fram eftir degi. Meira
29. nóvember 2013 | Daglegt líf | 859 orð | 3 myndir

Þriggja vikna launum hent í ruslið

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. g3 c5 4. d5 d6 5. Bg2 Rf6 6. O-O O-O 7. c4 b5 8...

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. g3 c5 4. d5 d6 5. Bg2 Rf6 6. O-O O-O 7. c4 b5 8. cxb5 a6 9. b6 Rbd7 10. Rc3 Rxb6 11. He1 Hb8 12. Hb1 Rfd7 13. Rd2 f5 14. Rf1 Rf6 15. b3 Bb7 16. Dd3 Dc7 17. Rd2 Hfe8 18. Rc4 Ba8 19. Bd2 e5 20. dxe6 Bxg2 21. Kxg2 Dc6+ 22. Df3 d5 23. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

40% af Garðabæ verði friðlýst land

Til stendur að um 40% af bæjarlandi Garðabæjar verði friðlýst, en unnið hefur verið að þessum friðlýsingum undanfarin átta ár. Meirihluti þessa lands liggur undir hrauni. Meira
29. nóvember 2013 | Í dag | 214 orð

Af lögreglubíl, Simma og kvenmannskroppi

Samkvæmt nýjustu fregnum dunda Bretar sér frekar við spjaldtölvu í rúminu en kynlíf. Ólafur Stefánsson rifjar upp að ekki vildi Jón Hreggviðsson býtta á bók og kvenmanni og yrkir: Við sjafnaryndi segja stopp, sýnist horfið kappið. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á morgun

100 daga hringferð Morgunblaðsins lýkur á morgun, í höfuðborginni... Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 313 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir þrjú kvöld í fjögra kvölda...

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir þrjú kvöld í fjögra kvölda tvímenningskeppni eru þeir Guðmundur Sigursteinsson og Unnar Atli efstir. Röð efstu para er þessi. Guðm. Sigursteinss. - Unnar Guðmss. 739 Oddur Hanness. - Árni Hannesson 708 Friðrík Jónss. Meira
29. nóvember 2013 | Í dag | 13 orð

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálmarnir...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Eskifjörður Sara Antonía fæddist 23. mars. Hún vó 3.500 g og var 50,5 cm...

Eskifjörður Sara Antonía fæddist 23. mars. Hún vó 3.500 g og var 50,5 cm löng. Foreldrarnir eru Sveindís Björg Björgvinsdóttir og Friðþjófur Tómasson... Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Gunnar Friðriksson

Gunnar Friðriksson, forstjóri Vélasölunnar og forseti SVFÍ, fæddist á Látrum í Aðalvík fyrir einni öld. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Magnússon, útvegsb. á Látrum, og Rannveig Ásgeirsdóttir húsfreyja. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 786 orð | 3 myndir

Hér stýra bækurnar ekki kennslunni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 300 börn sækja skóla á Vífilsstöðum í Garðabæ á degi hverjum. Þar rekur Hjallamiðstöðin tvo grunnskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar sem er fyrir 5-9 ára börn og Vífilsskóla sem er ætlaður 10-12 ára börnum. Meira
29. nóvember 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Frá alda öðli sést oft – en hvað þýðir þetta öðli sem sumum finnst hljóta að vera „öðull“ í nefnifalli? Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Með fangið fullt af jólasmákökum

Bæjarfulltrúinn og ritstjórinn Rósa Guðbjartsdóttir er 48 ára í dag. „Mér finnst hver einasti afmælisdagur vera stór, þó svo þetta sé ekki stórafmæli, og frábært að geta fagnað svona mörgum árum. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

Ný hugsun í nýju hverfi

Búist er við mikilli uppbyggingu í hverfi Urriðaholts í Garðabæ, en þar lágu framkvæmdir niðri í nokkurn tíma. Þar er nú hafin bygging 15 lítilla fjölbýlishúsa og fyrir skömmu var auglýst eftir hönnuðum að nýbyggingu skóla í hverfinu. Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 498 orð | 3 myndir

Organisti, útsetjari, kennari og söngvari

Skarphéðinn Þór fæddist í Kópavogi 29.11. 1963 og ólst þar upp. Hann var í Kópavogsskóla og Víghólaskóla og lauk stúdentsprófi frá MK 1984. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 495 orð | 11 myndir

Setja upp sýningu með fatnaði Vigdísar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hlutverk Hönnunarsafns Íslands í Garðabæ er m.a. að safna og varðveita muni sem varða sögu íslenskrar hönnunar. Til safnkostsins teljast m.a. húsgögn, prentgripir, nytjalist og fatnaður. Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Steinþór Gestsson

30 ára Steinþór ólst upp í Reykjavík, lauk þyrluflugmannsprófi frá Bristol Academy 2007 og er nú verslunarmaður. Systkini: Páll Gestsson, f. 1967, yfirmaður hjá De Code, og Steinunn Gestsdóttir, f. 1971, kennari við HÍ. Foreldrar: Gestur Steinþórsson,... Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Stígur Már Karlsson

30 ára Stígur ólst upp í Reykjavík, er nú búsettur í Hafnarfirði, er ljósmyndari og rekur ljósmyndafyrirtækið Steex Images. Maki: Ásdís Guðmundsdóttir, f. 1981, ferðamálafræðingur hjá Iceland Travel. Sonur: Óliver Leó Stígsson, f. 2010. Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Stóra-Ásgeirsá Sigríður Emma fæddist 16. febrúar. Hún vó 4.070 g og var...

Stóra-Ásgeirsá Sigríður Emma fæddist 16. febrúar. Hún vó 4.070 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir og Magnús Ásgeir Elíasson... Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Guðvarðardóttir Björn Eysteinn Jóhannesson Kristín Þorleifsdóttir Magnús Anton Jónsson Ólafur Ólafsson 85 ára Gunnlaugur Gunnlaugsson Jón Kristjánsson Lárus Þórarinn Valdimarsson Oddsteinn Kristjánsson Svanfríður Jónasdóttir Vilhelmína... Meira
29. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Unnar Örn Ólafsson

30 ára Unnar er búsettur í Reykjanesbæ, er í námi í viðskiptafræði við HA og starfar við Flugvallaþjónustuna á Keflavíkurfl.velli. Maki: Eyrún Erla Sigurgeirsdóttir, f. 1988, snyrtifræðingur. Dóttir: Vala Marie Unnarsdóttir, f. 2003. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Vinsælt útivistarsvæði allt árið

Vífilsstaðavatn er austan við Vífilsstaði. Þar er fjölsótt útivistarsvæði á öllum árstímum og þá er það einnig vinsælt veiðivatn. Vatnið og nágrenni þess var lýst friðland árið 2007. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji er ánægður með að rúturnar, sem fara frá Leifsstöð til Reykjavíkur, bíða nú eftir komufarþegum mun nær byggingunni en fyrr á árinu. Meira
29. nóvember 2013 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. nóvember 1872 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar er talin hafa tekið til starfa þennan dag. Hún var upphaflega á horni Austurstrætis og Lækjargötu. 29. Meira
29. nóvember 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Örgrand. S-AV Norður &spade;G109832 &heart;Á10 ⋄-- &klubs;ÁKD73...

Örgrand. S-AV Norður &spade;G109832 &heart;Á10 ⋄-- &klubs;ÁKD73 Vestur Austur &spade;75 &spade;D4 &heart;KG94 &heart;D865 ⋄Á1043 ⋄K98752 &klubs;G94 &klubs;8 Suður &spade;ÁK6 &heart;732 ⋄DG6 &klubs;10652 Suður spilar 6&klubs;. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2013 | Íþróttir | 539 orð | 4 myndir

„Ekkert afrekað ennþá“

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimsókn Benedikts Guðmundssonar á sinn gamla vinnustað reyndist ekki skemmtileg fyrir hann og hans menn í KR-heimilinu í gærkvöldi. KR burstaði Þór 111:79 og hefur unnið fyrstu átta leiki sína. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Björn reynir að losna frá Úlfunum

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 528 orð | 4 myndir

Eru rútusætin of þægileg?

Í Austurbergi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þrautagöngu ÍR-inga lauk loks í gær þegar þeir fengu að spila aftur á sínum heimavelli í Austurberginu. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Kuban Krasnodar – St. Gallen 4:0...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Kuban Krasnodar – St. Gallen 4:0 Swansea City – Valencia 0:1 * Valencia 12 , Swansea 8, Kuban Krasnodar 5, St. Gallen 3. B-RIÐILL: Chornom. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 150 orð

Félagaskipti í Pepsi-deildinni

KR Komnir: Almarr Ormarsson frá Fram FH Komnir: Sam Hewson frá Fram og Kristján Finnbogason frá Fylki Stjarnan Komnir: Enginn Breiðablik Komnir: Enginn Valur Komnir: Kristinn Ingi Halldórsson og Halldór Hermann Jónsson frá Fram ÍBV Komnir: Atli Fannar... Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 568 orð | 4 myndir

Framarar eru ólíkindatól

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Danski markvörður Fram-liðsins, Stephen Nielsen, tyggði liðinu bæði stigin í leiknum við Val í Olís-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Grindavík – Njarðvík 79:75 Gangur leiksins : 7:4, 11:10, 14:18...

Grindavík – Njarðvík 79:75 Gangur leiksins : 7:4, 11:10, 14:18, 17:23 , 23:27, 27:32, 37:34, 41:41 , 45:47, 47:52, 52:56, 56:62 , 59:64, 65:71, 72:71, 79:75 . Grindavík : Earnest Clinch Jr. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Hertz-höllin: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Hertz-höllin: Ísland – Sviss 18 1. deild karla: N1-höllin: Afturelding – Fylkir 19 Grafarvogur: Fjölnir – Selfoss 19.30 Laugardalshöll: Þróttur – Grótta 19. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 496 orð | 4 myndir

Haukar í fríið á toppnum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Haukar fara í frí, sem verður gert á Olís-deildinni vegna Evrópumótsins í Danmörku í janúar, í toppsætinu hvernig svo sem fer hjá liðinu í síðustu umferðinni fyrir jólin. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Jóhann með mark í lokin

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði síðara mark AZ Alkmaar í gærkvöld þegar hollenska liðið tryggði sér sæti í 32ja liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með því að sigra Maccabi Haifa frá Ísrael, 2:0. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 681 orð | 4 myndir

Keflavík sigraði á svæðisvörn

Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það munaði aðeins 4 stigum á liðunum þegar Haukar fengu Keflvíkinga í heimsókn í gærkveldi. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 592 orð | 3 myndir

Lítið gerst utan Safamýrar

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – HK 36:30 Fram – Valur 21:20 FH &ndash...

Olís-deild karla ÍR – HK 36:30 Fram – Valur 21:20 FH – Haukar 27:31 Staðan: Haukar 10712271:23215 FH 10613251:22813 Fram 10604223:24112 ÍBV 9504250:23910 ÍR 10505273:26710 Valur 10415252:2429 Akureyri 9306211:2336 HK 10118237:2863... Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ryan Giggs fagnar í dag fertugsafmæli sínu. Það er varla að maður trúi...

Ryan Giggs fagnar í dag fertugsafmæli sínu. Það er varla að maður trúi því enda ekkert skrýtið. Walesverjinn er enn að spila með Englandsmeisturum Manchester United og er enn frábær í fótbolta. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Stöngin-út í fyrsta leik

Á Nesinu Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kemur ansi illa frá fyrstu viðureign sinni af þremur í vináttuleik gegn Sviss á Seltjarnarnesi i gærkvöld. Meira
29. nóvember 2013 | Íþróttir | 179 orð

Tólf stiga kafli réð úrslitum í Grindavík

Íslandsmeistarar Grindavíkur höfðu betur í Suðurnesjaslag gegn Njarðvíkingum, 79;75, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.