Greinar þriðjudaginn 28. janúar 2014

Fréttir

28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

30.000 kílómetra bílferð að kaldasta byggða bóli jarðar

Ökuþórinn Gísli Jónsson er nú á heimleið úr ævintýralegum leiðangri frá Bretlandi til Síberíu og til baka. Leiðangurinn er á vegum Land Rover í Bretlandi. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

„Það ber töluvert á milli“

„Staðan er ekki álitleg. Það ber töluvert á milli,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bjóða fólki að velja verkin á sýninguna

Í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði verður 1. febrúar opnuð sýning með verkum úr safneigninni og er farin sú óvenjulega leið, að áhugasamir geta haft áhrif á val verka. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Blaðamannafélag Íslands hefur samið við útgefendur dagblaðsins DV og dv.is

Blaðamannafélag Íslands og útgefendur dagsblaðsins DV og dv.is hafa undirritað nýjan kjarasamning, sem gildir til áramóta. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bremenport grunað um mútur

Saksóknari í Þýskalandi rannsakar nú starfsmenn hafnarfyrirtækisins Bremenport vegna gruns um mútuþægni og að fyrirtækjum hafi verið hyglað. Rannsóknin mun vera á byrjunarstigi, að því er fram kemur í Hamburger Abendblatt . Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Börnin fögnuðu sólardeginum í Siglufirði

Siglfirðingar fagna því í dag að sólin er farin að skína yfir Ráðhústorg bæjarins að nýju. Hinn 15. nóvember 2013 hvarf hún á bak við fjöllin í suðri, fyrst Blekkil og svo þau sem vestar eru, og hefur ekki sést í rúmar 10 vikur. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Deila sjúkraflutningamanna „í hnút“

„Niðurstaða KPMG og sáttanefndar bendir frekar til þess að sveitarfélögunum hafi verið vangreitt það sem ríkinu ber að borga,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, spurður um þau ummæli Kristjáns Þórs... Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Elis spilar íslenskt í Færeyjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lögin þurfa að hafa takt og sveiflu, annars er ómögulegt að dansa eftir þeim. Einmitt það gerir þessi íslensku ljómandi skemmtileg,“ segir Elis Poulsen, útvarpsmaður í Færeyjum. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Endurnýja frekar en að fjölga rútunum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nokkur endurnýjun verður á hópferðabílaflotanum í ár líkt og fyrri ár en ekki lítur út fyrir stórkostlega fjölgun þrátt fyrir að það stefni í enn fleiri ferðamenn. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð

Enn haldið sofandi á gjörgæsludeild

Átján ára karlmaður er enn í lífshættu eftir bílslys sem varð á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal sunnudaginn 12. janúar síðastliðinn. Honum er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Féllu frá hækkun Vegna fréttar í blaðinu í gær um hækkanir sveitarfélaga...

Féllu frá hækkun Vegna fréttar í blaðinu í gær um hækkanir sveitarfélaga á gjaldskrám leikskóla vill Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, koma því á framfæri að bærinn féll frá 3% hækkun sem taka átti gildi á þessu ári. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjármögnuðu ekki voðaverk

Íslensk stjórnvöld tóku ekki þátt í að fjármagna íraskar öryggissveitir sem hafa meðal annars verið sakaðar um að beita pyntingum í gegnum aðild sína að NATO. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Flestum nægir að opna framtölin, skoða og skila

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Undirbúningur embættis ríkisskattstjóra vegna framtalsgerðar skattframtala ársins stendur sem hæst þessa dagana en mikill árangur hefur náðst í skilum launagreiðenda á launamiðum. Meira
28. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Flóð valda usla í Englandi

Bíll á kafi í vatni á vegi nálægt þorpinu Muchelney í Somerset í suðvestanverðu Englandi. Muchelney og nokkur önnur þorp á svæðinu hafa verið einangruð síðustu vikur vegna mikilla flóða. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Geta afnumið fyrir kosningar

Mögulegt er að afnema verðtrygginguna á kjörtímabilinu. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Alþingi í gær í svari við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Góð sala á Sónar erlendis

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Búið er að selja um 1.000 miða erlendis á raftónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem fer fram í Hörpu í Reykjavík 13.-15. febrúar nk. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Grípi til aðgerða strax í febrúar

Fækkun akademískra starfsmanna Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri samfara fjölgun nemenda hefur leitt til þess að skólinn mun eiga erfitt með að uppfylla kröfur sem gerðar eru til háskóla. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Hefð er fyrir netavertíð á Hornafirði

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hefðbundin netavertíð í ársbyrjun er víða liðin tíð og þeim mun fleiri sem róa með línu, dragnót eða troll. Fram kom nýlega á netsíðunni aflafréttir. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Heildarfjármögnun sé tryggð

Ekki hefur verið hætt við Hús íslenskra fræða heldur hefur framkvæmdinni aðeins verið frestað. Þetta lagði Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, áherslu á í umræðum á Alþingi í gær. Meira
28. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Herinn styður framboð Sisi

Kaíró. AFP. | Herinn í Egyptalandi heimilaði í gær að yfirmaður hans Abdel Fattah al-Sisi byði sig fram í forsetakosningum síðar á árinu. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Innlent gæðaefni verður í forgrunni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þessi tíðindi eru ný því mér var boðið starfið í gærkvöldi [sunnudag]. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Kostar yfir 100 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Engin „skýr rök“ eru fyrir sameiningu Íbúðalánasjóðs (ÍLS) við Landsbankann fremur en að bjóða einnig öðrum fjármálastofnunum starfsemi sjóðsins til sölu. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Hrein frumsýnd í Helsinki

Um næstu helgi verður ný íslensk kvikmynd, Æ ofaní æ, sem byggð er á lífi og listaverkum myndlistarmannsins Hreins Friðfinnssonar, frumsýnd á kvikmyndahátíð í Helsinki. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Loðnuleit hefur enn engan árangur borið

Átta norsk skip lágu við bryggju á Seyðisfirði í gær en loðnuleit þeirra bar ekki árangur. Sturla Einarsson, skipstjóri á Guðmundi VE, var á heimleið til Vestmannaeyja þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gærkvöldi. „Það er alveg á hreinu. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Lækkar byggingarkostnað

Væntanlegar breytingar á byggingarreglugerð eiga að leiða til lækkunar á byggingarkostnaði, að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfisráðherra. Hann kvaðst vona að breytingar á reglugerðinni sjái dagsins ljós í næsta mánuði. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mega keyra bifhjólin á gangstéttum

Heimilt verður að aka léttum bifhjólum, þ.ám. rafvespum, á göngu- eða hjólastígum þar sem við á samkvæmt frumvarpi um breytingar á umferðarlögum. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Norðurljósin í gegnum rör

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Átta metra háir norðurljósaturnar gætu risið í Reykjanesbæ í sumar ef hugmynd listamannsins Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar nær fram að ganga. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Pappírsframtölin senn óþörf með öllu

Stefnt er að því að á næsta eða þarnæsta ári muni pappírsframtöl einstaklinga vegna skattframtala heyra sögunni til og að framtalsgerðin fari þá alfarið fram á netinu. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Litríkar framkvæmdir Þeir fóru einkar vel við marglitu húsin á Hverfisgötunni mennirnir í appelsínugulu göllunum þar sem þeir voru að störfum við endurnýjun lagna í... Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 5 myndir

Ráðherra segir minnisblað ekki komið úr ráðuneyti sínu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vísaði því á bug að minnisblað í svonefndu lekamáli hefði komið úr ráðuneytinu, í umræðum um málið á Alþingi í gær. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Rúmföst eftir höfuð högg í landsleik

Landsliðskonan í handknattleik, Stella Sigurðardóttir, hefur verið rúmliggjandi nær allan þennan mánuð í kjölfar tveggja höfuðhögga sem hún fékk með stuttu millibili. „Ég fór í heilaskanna í síðustu viku og ég bíð eftir að fá niðurstöðu úr því. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Selirnir vinsælir

Það er alltaf eitthvað um að vera í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Selirnir hafa visst aðdráttarafl og unga kynslóðin fylgist gjarnan grannt með þeim, en dýrin eru ekki síður forvitin um... Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð

Spjall en ekki lögfræðiráðgjöf

Björn Þorvaldsson, sérstakur saksóknari í málinu, taldi verjendur sakborninga fara með rangt mál að ýmsu leyti. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir húsmóðir á Akureyri lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt mánudags, 90 ára að aldri. Stella átti fleiri afkomendur á lífi en nokkur annar Íslendingur, 190 alls. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sundrung einkenndi stjórnina

Sundrung var viðvarandi í tíð síðustu ríkisstjórnar og voru í raun þrír flokkar í stjórninni, Samfylkingin, VG Steingríms J. Sigfússonar og VG Ögmundar Jónassonar. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Telja ekki hægt að ráða sakargiftir af lestri ákærunnar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Verjendur sex af níu fyrrverandi stjórnenda Kaupþings fundu ákæru sérstaks saksóknara á hendur skjólstæðingum sínum flest til foráttu þegar frávísunarkrafa þeirra var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Telja enskukunnáttuna betri

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Um 50% vilja Dag sem borgarstjóra

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, nýtur mests fylgis sem næsti borgarstjóri í Reykjavík. Um helmingur kjósenda, 49,4%, vill sjá hann í borgarstjórastólnum, mun fleiri en ætla að kjósa Samfylkinguna. Meira
28. janúar 2014 | Innlent - greinar | 1412 orð | 7 myndir

Um helmingur kjósenda vill Dag

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Um helmingur kjósenda í Reykjavík, 49,4% þeirra sem afstöðu taka, vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, verði næsti borgarstjóri. Meira
28. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vegið að rétti fólks til frjálsra ferða

Samút, samtök átján útivistarfélaga, mótmæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa í ályktun sem þau sendu frá sér í gær. Meira
28. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

Vill sundra andstæðingum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2014 | Leiðarar | 269 orð

Glæsilegur árangur

Gullöld íslensks handbolta er hvergi nærri lokið Meira
28. janúar 2014 | Staksteinar | 158 orð | 2 myndir

Hvað finnst aðstoðarmanninum?

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi varaformaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er hin rísandi stjarna Samfylkingarinnar samkvæmt könnunum Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Meira
28. janúar 2014 | Leiðarar | 335 orð

Skugginn vofir yfir

Verður heimurinn vitni að nýju stórslysi í Afríku? Meira

Menning

28. janúar 2014 | Myndlist | 818 orð | 1 mynd

„Munum án efa upplifa mörg merkileg og áhrifarík verk“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á fimmtudagskvöld hefst í Hörpu metnaðarfull hátíð sem er helguð sjónrænni tónlist og stendur fram á sunnudag. Þar verða flutt og sýnd verk sem byggjast á samspili tónlistar og abstrakt myndlistar. Meira
28. janúar 2014 | Tónlist | 214 orð | 5 myndir

Daft Punk sigursælust

Franska rafsveitin Daft Punk var sigursælust á Grammy-tónlistarverðlaununum sem afhent voru aðfaranótt mánudags í 56. skiptið. Meira
28. janúar 2014 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Glass, Víkingur og Namekawa í Hörpu í kvöld

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bandaríska tónskáldið Philip Glass kemur fram á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld klukkan 20. Hann leikur þá á píanó, ásamt þeim Víkingi Heiðari Ólafssyni og Maki Namekawa, flokk tuttugu etýða. Meira
28. janúar 2014 | Kvikmyndir | 289 orð | 2 myndir

Grasið grænna á sjöttu hæð

Leikstjórn: Philippe le Guay. Handrit: Philippe le Guay og Jérôme Tonnerre. Aðalhlutverk: Fabrice Luchini, Sandrine Kiberlain og Natalia Verbeke. Gamanmynd. 106 mín. Frakkland, 2010. Meira
28. janúar 2014 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Gravity besta myndin að mati Samtaka kvikmyndaleikstjóra

Kvikmyndin Gravity í leikstjórn Alfonsos Cuaron varð um helgina hlutskörpust í vali Samtaka amerískra kvikmyndaleikstjóra (e. The Directors Guild of America) á bestu myndum ársins. Meira
28. janúar 2014 | Kvikmyndir | 146 orð | 2 myndir

Kjötbollurnar vinsælastar

Aðra vikuna í röð er teiknimyndin Skýjað með kjötbollum á köflum 2 sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsum landsins. Meira
28. janúar 2014 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Lúðraþytur í Hörpu

Lúðrasveit Reykjavíkur leikur meðal annars balkan- og latintónlist á tónleikum sem hefjast kl. 20 í kvöld í Norðurljósasal Hörpu. Í vetur hafa fimm lúðrasveitir af suðvesturhorninu sameinast í tónleikaröð þar sem hver hljómsveit leikur á einum... Meira
28. janúar 2014 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Sýna tengsl þjóðanna

Syrpa fimm ólíkra kvikmynda sem sýna tengsl Íslands og Sovétríkjanna verður sýnd í Bæjarbíói, bíóhúsi Kvikmyndasafns Íslands, kl. 20 í kvöld, þriðjudag. Meira
28. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Útsjónarsamur með bréfaklemmu

Einn af uppáhaldssjónvarpsþáttunum mínum þegar ég var krakki voru þættirnir um ævintýri MacGyvers, sem sýndir voru á Stöð 2 á fyrstu árum þeirrar stöðvar. MacGyver, leikinn af Richard Dean Anderson, er hin fullkomna hetja, ráðagóður og útsjónarsamur. Meira
28. janúar 2014 | Hugvísindi | 114 orð | 1 mynd

Þema nýs heftis Ritsins er vald

Út er komið þriðja hefti Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar fyrir árið 2013. Þema heftisins er vald og um það fjalla greinar eftir Vilhelm Vilhelmsson, Dagnýju Kristjánsdóttur og Nönnu Hlín Halldórsdóttur. Meira

Umræðan

28. janúar 2014 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Aukum fjármagn til nýsköpunar

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Því fleiri lönd sem fara inn í þennan vítahring, því verra verður að komast út úr þessu ástandi." Meira
28. janúar 2014 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Gömludansarnir - þjóðararfur

Eftir Matthildi Guðnýju Guðmundsdóttur: "Gömlu dansarnir eru séríslenskir og hvergi til nema á Íslandi. Þeir eru þjóðararfur sem ber að varðveita og voru dansaðir um allt land fyrr á árum." Meira
28. janúar 2014 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Helmingslækkun raunvaxta gæti sparað tugi þúsunda

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Að auki mætti minnka kröfur í byggingarreglugerð, lækka lóðarverð og fasteignagjöld og lækka þannig húsnæðiskostnað allra landsmanna, ekki bara sumra." Meira
28. janúar 2014 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hverjir lifa í myrkri?

Eftir Arnþór Helgason: "Höfundur varpar ljósi á þá staðreynd að blint fólk lifir ekki við myrkur." Meira
28. janúar 2014 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Spólað í sömu hjólförunum

Vísindamenn á sviði erfðavísinda segja að erfðamengi mannsins sé svo ófullkomið að við séum alltaf að spóla í sömu hjólförum. Þetta eru stór orð, en sannleikskorn í þeim. Meira
28. janúar 2014 | Aðsent efni | 1238 orð | 1 mynd

Stjórnsýslan bæti sig

Eftir Ögmund Jónasson: "...í ljósi samdráttar í fjárveitingum á yfirstandandi ári, er embættið nauðbeygt að draga úr þjónustu sinni að einhverju leyti." Meira
28. janúar 2014 | Velvakandi | 104 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fleiri lögreglukonur Ég tel það mjög til bóta að nú eru fleiri konur en karlar nýnemar í lögregluskólanum, er það líklega í fyrsta sinn sem svo er. Það er tímabært að fjölga konum í lögreglunni enda hafa þær oft betra lag á körlum sem eru til vandræða. Meira
28. janúar 2014 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Verðskulduð viðurkenning

Eftir Helga Laxdal: "Búa einhver brúkleg rök því að baki að fyrirtæki sem þannig vegnar hafi búið við óhagstæð rekstrarskilyrði af mannavöldum?" Meira

Minningargreinar

28. janúar 2014 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Einar Bárðarson

Einar Bárðarson fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 22. desember 1926. Hann lést 4. janúar 2014. Útför Einars fór fram frá Prestbakkakirkju 18. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Eva Benediktsdóttir

Eva Benediktsdóttir fæddist á Þverá í Öxarfirði þann 7. október 1921. Hún lést á Landakotsspítala 19. janúar 2014. Foreldrar Evu voru Kristbjörg Stefánsdóttir bóndi, f. 16.5. 1886, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Gisèle Jónsson

Gisèle Dailly fæddist 29. júní 1923 í Lot-et-Garonne-héraði í Frakklandi og lést 27. nóvember 2013. Hún giftist Sigurði Jónssyni náttúrufræðingi 1951 og hét eftir það Gisèle Jónsson. Sigurður lést 14.6. 2007. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Guðný Sigurjónsdóttir

Guðný Sigurjónsdóttir fæddist 19. júní 1936 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 19. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Áslaug Guðmundsdóttir, f. 6. október 1901, d. 29. apríl 1961, og Sigurjón Pálsson, f. 21. júní 1887, d. 4. júní 1968. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Götu í Ásahreppi 28. desember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi 20. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Tyrfingsson, f. 1891, d. 1973, og Guðrún Pálsdóttir, f. 1891, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Haraldur Eldon Logason

Haraldur Eldon Logason fæddist 1. júní 1938 í Reykjavík. Hann lést 18. janúar 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru Jónína Helga Jónsdóttir, f. 29.12. 1910 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Ingeborg Svensson

Ingeborg Lucie Selma Svensson fæddist 6. desember 1934. Hún lést 18. desember 2013. Ingeborg var jarðsungin 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

Jörgína Þórey Jóhannsdóttir

Jörgína Þórey Jóhannsdóttir var fædd 25. apríl 1926 á Hofsósi. Foreldrar hennar voru Sólveig Árnadóttir og Jóhann Eiríksson. Fósturforeldrar hennar voru Hólmfríður Jóhannesdóttir og Páll Hólm Auðunn Gíslason á Undhóli í Óslandshlíð. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir, fæddist 29. september 1925 á Sandfelli í Öræfasveit. Hún lést á Landspítalanum 15. janúar 2014. Foreldrar hennar voru séra Eiríkur Helgason, f. 16. febrúar 1892, d. 1. ágúst 1954, og Anna Elín Oddbergsdóttir, f. 11. júlí 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Kristján J. Kristjánsson

Kristján J. Kristjánsson fæddist 28. febrúar 1926. Hann lést 14. desember 2013. Útförin fór fram 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Meyvant Meyvantsson

Meyvant Meyvantsson fæddist 16. maí 1930 á Hverfisgötu 12 í Reykjavík. Hann lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, 9. janúar 2014. Foreldrar hans voru Meyvant Sigurðsson, f. 5.4. 1894, d. 8.9. 1990, og Björg María Elísabet Jónsdóttir, f. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Ólafía Sigurðardóttir

Ólafía Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1922. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. janúar 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Jónsdóttir, húsmóðir frá Fljótstungu í Hvítársíðu í Mýrasýslu, f. 9.8. 1884, d. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson fæddist 6. desember 1945. Hann lést 2. janúar 2013. Útför Ólafs fór fram 15. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Petrína Kristín Pétursdóttir

Petrína Kristín Pétursdóttir fæddist á Grundarstíg 10 í Reykjavík hinn 22. október 1947. Hún lést 7. janúar 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Útför Petrínu fór fram frá Digraneskirkju 20. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist 20. október 1929. Hún lést 15. janúar 2014. Útför hennar fór fram 23. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Viggó Valdimarsson

Viggó Tómas Aðalsteinn Valdimarsson fæddist í Hvammi á Bíldudal í Arnarfirði hinn 4. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum hinn 19. janúar. Viggó var sonur hjónanna Valdemars Guðbjartssonar trésmiðs, f. 1895, d. 1972, og Bjarnfríðar Tómasdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2014 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Bollakoti í Fljótshlíð 19. maí 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. október 2013. Útför Þórunnar fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

14 fyrirtæki af 32 náðu góðum árangri

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
28. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 1123 orð | 2 myndir

„Í besta falli afar óskilvirk leið“

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Draga má í efa að Íbúðalánasjóður (ÍLS) sé best til þess fallinn að leysa hið félagslega hlutverk þegar kemur að lánveitingum á fasteignamarkaði. Meira
28. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Moody´s setur lánshæfi Sony niður í ruslflokk

Moody's hefur fært lánshæfiseinkunn Sony niður í ruslflokk. Moody's segir að japanski tæknirisinn þurfi að vinna betur í að ná jafnvægi í rekstrinum. Sony var áður með lánshæfinseinkunnina Baa3 en er nú með einkunnina Ba1, sem kölluð er ruslflokkur. Meira
28. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 2 myndir

Nýir forstöðumenn hjá Vífilfelli

Haukur Sörli Sigurvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölusviðs hjá Vífilfelli á matvörumarkaði, Haukur er með BS gráðu í Alþjóðamarkaðsfræðum frá Tæknihásk óla Íslands. Meira
28. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Tölvu- og netnotkun mælist mest á Íslandi

Netnotkun Íslendinga eykst lítillega á milli ára, líkt og fyrri ár, og teljast nú 95% íbúa landsins til reglulegra netnotenda. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Bjóða upp á hundasleðaferðir

Eitt fyrirtæki á Íslandi hefur sérhæft sig í hundasleðaferðum fyrir ferðamenn. Það heitir Dog Sledding og á vefsíðunni www.dogsledding.is má skoða eitt og annað um þessa áhugaverðu nýjung í ferðamennsku hér á landi. Meira
28. janúar 2014 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Fjársöfnun Vestur-Íslendinga

Annað kvöld, miðvikudaginn 29. janúar, klukkan 20, býður Borgarbókasafnið upp á bókakaffi í kaffihúsinu í Gerðubergi. Bókakaffið hefur mælst vel fyrir og er haldið fjórða miðvikudag hvers mánaðar. Meira
28. janúar 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...hlýddu á lúðraþyt

Í kvöld klukkan 20 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur balkan- og latintónlist ásamt fleiru í Norðurljósasal Hörpu. Lúðrasveitin mun þar að auki frumflytja tónverkið Beyglaðir trompetar III, eftir einn af meðlimum sveitarinnar, Daníel Sigurðsson. Meira
28. janúar 2014 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Leshringir fyrir 9-12 ára börn í Borgarbókasafni Reykjavíkur

Ýmsar nýjungar eru í starfi Borgarbókasafnsins á þessu ári og er boðið upp á margs konar afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Í febrúarmánuði verður boðið upp á leshringi fyrir 9-12 ára börn í þremur söfnum Borgarbókasafns. Meira
28. janúar 2014 | Daglegt líf | 586 orð | 3 myndir

Mikið lán að hafa fæðst á ári drekans

Nýtt ár hefst samkvæmt kínverska almanakinu næsta föstudag. Þar með lýkur ári slöngunnar og ár hestsins gengur í garð. Það er alla jafna talið boða gott enda er hesturinn röskur og fer hratt yfir. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Rbd7 4. Rd2 e6 5. Bd3 Be7 6. f4 c5 7. c3 Dc7...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Rbd7 4. Rd2 e6 5. Bd3 Be7 6. f4 c5 7. c3 Dc7 8. Rgf3 O-O 9. O-O He8 10. Re5 Rf8 11. Hf3 R6d7 12. Bxe7 Hxe7 13. Rxd7 Bxd7 14. De1 Hae8 15. Dh4 f5 16. Hh3 Db6 17. Hb1 cxd4 18. cxd4 Da5 19. Rf3 Dxa2 20. Re5 Bb5 21. Bc2 Hc7 22. Meira
28. janúar 2014 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Af Anítu, dagblöðsku og ljósastaurum

Bjarki Karlsson segir fólk stöðugt kvarta undan því að aðrir segi „fóturinn minn“, „augun mín“ í stað „fóturinn á mér“ og „augun í mér“. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Erna Kristín Kristjánsdóttir

40 ára Erna ólst upp á Akureyri, lauk BEd-prófi frá KHÍ 2002, kenndi við Oddeyrarskóla í 10 ár og stundar nú nám í fjölmiðlafræði við HA. Maki: Sveinn Heiðar Sveinsson, f. 1968, sjómaður. Börn: Matthías Logi, f. 2007, og Snædís Alda, f. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 494 orð | 3 myndir

Fjölhæfur frumkvöðull

Vala fæddist í Reykjavík 28.1. 1974 og ólst þar upp við Flókagötuna. Hún var í Æfingadeild Kennaraháskólans, stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan stúdentsprófi 1994. Að loknu stúdentsprófi fór Vala til Hamborgar að læra þýsku. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðmundur W. Emilsson

40 ára Guðmundur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og er tæknimaður hjá Nýherja. Maki: María Björk Jónsdóttir, f. 1982, söngkona. Synir: Þorleifur Gunnar, f. 2009, og Kristján Alexander, f. 2011. Foreldrar: Emil Þorleifur Jónsson, f. 1931, d. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kjartan Már Hallkelsson

40 ára Kjartan ólst upp í Reykjavík, lauk íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni 1998 og er rekstrarstjóri hjá Gym Heilsu. Maki: Anna María Guðmundsdóttir, f. 1980, starfsmaður hjá Gym Heilsu. Synir: Felix Már, f. 2003; Andrés Már, f. 2005. og Jakob Már,... Meira
28. janúar 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Stundum fyllast fljót slíkum fítonsanda að þau slíta af sér öll bönd, brýr láta undan að hluta eða skolast burt svo að stöplarnir einir standa eftir. Þá er oft sagt að þær taki af : fari af, hverfi. Meira
28. janúar 2014 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
28. janúar 2014 | Fastir þættir | 169 orð

Ótímabært uppgjör. S-NS Norður &spade;G932 &heart;74 ⋄9765...

Ótímabært uppgjör. S-NS Norður &spade;G932 &heart;74 ⋄9765 &klubs;ÁD10 Vestur Austur &spade;8 &spade;Á5 &heart;G106 &heart;D9852 ⋄ÁKD4 ⋄G1083 &klubs;87532 &klubs;KG Suður &spade;KD10764 &heart;ÁK3 ⋄2 &klubs;964 Suður spilar 4&spade;. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásta Melrós fæddist 11. október kl. 0.44. Hún vó 4268 g og var...

Reykjavík Ásta Melrós fæddist 11. október kl. 0.44. Hún vó 4268 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Rebekka Silvía Ragnarsdóttir og Björn Karlsson... Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Unnur Marý fæddist 23. september kl. 3.24. Hún vó 4064 g og...

Reykjavík Unnur Marý fæddist 23. september kl. 3.24. Hún vó 4064 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Eygló Erlingsdóttir og Björn Ingi Jónsson... Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður fæddist á Litluströnd við Mývatn 28.1. 1852. Foreldrar hans voru Jón Árnason, bóndi á Skútustöðum og k.h., Þuríður Helgadóttir húsfreyja. Jón var sonur Árna, b. á Sveinsstöðum við Mývatn Arasonar, bróður Kristjönu, móður Jóns Sigurðssonar,... Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

85 ára Aðalheiður I. Hafliðadóttir Guðni Óskar Gestsson Þór Hjaltason 80 ára Ása Guðmundsdóttir Guðjón V. Meira
28. janúar 2014 | Fastir þættir | 238 orð | 2 myndir

TM skorti herzlumuninn

Englendingar voru sigursælir í sveitakeppninni á Bridshátíð sem lauk sl. sunnudagskvöld. Enska sveitin Senior sigraði með 196 stigum eftir hörkukeppni við sveit TM á Selfossi. Meira
28. janúar 2014 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Tvöföld uppáhaldstala á afmælisári

Ætli ég byrji ekki á því að fara í vinnuna. Annars hélt ég upp á afmælið um helgina á stórskemmtilegu þorrablóti á Egilsstöðum. Ég stend mig greinilega ekki því ekki var minnst á mig á blótinu í ár. Meira
28. janúar 2014 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Tveir nýir raunveruleikaþættir hófu á dögunum göngu sína í íslensku sjónvarpi, The Biggest Loser Ísland á Skjá Einum og Ísland Got Talent á Stöð 2. Meira
28. janúar 2014 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. janúar 1322 Auðunn rauði Þorbergsson lést. Hann var biskup á Hólum í Hjaltadal í tæpan áratug og lét reisa Auðunnarstofu sem stóð í fimm aldir. Hún hefur nú verið endurbyggð. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað. Meira

Íþróttir

28. janúar 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. janúar 1912 Íþróttasamband Íslands er stofnað þennan dag fyrir 102 árum í Bárubúð í Reykjavík. Á fundinn mæta 25 fulltrúar frá 7 íþróttafélögum. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 105:84 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 105:84 Staðan: KR 141311345:111026 Keflavík 141311272:107126 Grindavík 141041244:114820 Njarðvík 14951344:117918 Þór Þ. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Fyrsta málið afgreitt

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Leikmannasamtök Íslands, nýstofnaður hagsmunahópur íslenskra íþróttamanna, hefur gengið frá sínu fyrsta máli, að sögn framkvæmdastjóra samtakanna, Kristins Björgúlfssonar, handknattleiksmanns hjá ÍR. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 673 orð | 2 myndir

Gæðin komu mér á óvart

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Digranes: HK – FH 19.30 Fylkishöll: Fylkir – Haukar 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – Fálkar 19.30 KNATTSPYRNA Fótbolta. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

Helena Ólafsdóttir og Kári Steinn Karlsson voru kosin langhlauparar...

Helena Ólafsdóttir og Kári Steinn Karlsson voru kosin langhlauparar ársins 2013 en það voru hlauparar og notendur hlaup.is sem greiddu atkvæði í kjörinu. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 120 orð

Mata spilar fyrsta leikinn í kvöld

Wayne Rooney og Robin van Persie, sóknarmenn Manchester United, voru báðir með á æfingu liðsins í gær og vonir standa til þess að þeir geti komið við sögu þegar United mætir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Rúnar tíundi úr árganginum

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og 21-árs landsliðsins, varð í gær tíundi íslenski pilturinn fæddur 1995 sem gerist atvinnumaður í knattspyrnu. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 1429 orð | 2 myndir

Sigur fyrir Aron og aðstoðarmenn hans

• Framúrskarandi árangur Íslands á Evrópumótinu í Danmörku • Liðið heldur stöðu sinni þrátt fyrir afföll og kynslóðaskipti • Aron var óhræddur við að varpa ábyrgð á óreynda menn • Áhyggjur vegna fjarveru Alexanders voru óþarfar... Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Skilaboð að handan

Í Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Besti vinur minn lést fyrir skömmu og afmælisdagurinn hans var í dag [í gær]. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Spánn Real Sociedad – Elche 4:0 Staðan: Barcelona 21173157:1354...

Spánn Real Sociedad – Elche 4:0 Staðan: Barcelona 21173157:1354 Atlético Madrid 21173152:1454 Real Madrid 21172260:2153 Athletic Bilbao 21133541:2742 Villarreal 21114639:2237 Real Sociedad 21106542:3036 Sevilla 2187639:3431 Levante 2176822:3027... Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Stanslaus höfuðverkur allan mánuðinn

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Sterkur heimasigur hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í ungverska liðinu Miskolc unnu auðveldan sigur á PEAC-Pécs, 64:47, í mið-Evrópudeildinni í körfubolta kvenna í gærkvöldi. Helena spilaði rétt tæpar 18 mínútur og skoraði fimm stig. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 57 orð

Wawrinka í þriðja sæti

Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka þaut upp heimslistann í tennis eftir að vinna sitt fyrsta stórmót í Ástralíu um síðustu helgi. Wawrinka er kominn í þriðja sæti listans en hann hefur aldrei áður verið svo ofarlega. Meira
28. janúar 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Þróttur gerði vel í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á sunnudagskvöldið...

Þróttur gerði vel í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á sunnudagskvöldið og vann Pepsi-deildarlið Fylkis, 3:2. Meira

Bílablað

28. janúar 2014 | Bílablað | 580 orð | 3 myndir

Bætast við flóru M-bíla frá BMW

Í bílaheiminum verða ávallt til merki sem hafa goðumlíka áru á meðal þeirra sem elska bíla. Þetta eru merki eins og Ferrari, Porsche, Bentley, Mercedes Benz og auðvitað BMW. Þessir framleiðendur virðast á hverju ári geta ýtt mörkunum hærra en áður. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Djarfasti hugmyndabíll Kia

Kia frumsýndi hugmyndabíl að nýjum hreinræktuðum sportbíl, sem kemur til með að verða á viðráðanlegu verði, á bílasýningunni í bandarísku bílaborginni Detroit nú í janúar. Sá hefur fengið nafnið GT4 Stinger. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 290 orð | 2 myndir

Eru Ford Fusion og Aston Martin of líkir?

Á bílasýningunni í Washington sýndi Ford meðal annars nýjan Fusion-tvinnbíl og þótti hann almennt huggulegur að sjá. Ásýnd hans vakti þó umræðu sem hefur lifað góðu lífi meðal bílaáhugamanna síðustu árin. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 858 orð | 6 myndir

Kaldasta byggða ból veraldar

Pole of Cold er sá staður sem mesti kuldi á jörðinni hefur mælst. Íslenski ökuþórinn Gísli Jónsson ók 30.000 kílómetra á Land Rover til að komast á þennan magnaða stað. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Leitað að flottum Toyota-jeppum

Árleg jeppasýning er einn stærsti viðburðurinn hjá Toyota en sýningin verður haldin þann fimmtánda febrúar næstkomandi. Sýningin verður nú haldin í fjórða sinn og er markmiðið að sýna ýmislegt skemmtilegt og óvenjulegt. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 523 orð | 7 myndir

Milljón krónum ódýrari sportjeppi

Þau tímamót urðu hjá Porsche í júlí síðastliðnum að fimm hundruð þúsundasta eintakið af sportjeppanum Cayenne var selt og afhent kaupanda í verksmiðjum bílarisans í Leipzig. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Minnka hámarkshraða

Tilraunir hefjast senn í 10 sýslum Frakklands þar sem hámarkshraði á vegum öðrum en hraðbrautum verður minnkaður úr 90 km/klst. í 80 km. Tilgangurinn er að rannsaka hvort hraðaminnkunin leiði til færri banaslysa í umferðinni. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Nissan-bílar renna út sem heitar lummur í Bretlandi

Nissan hefur átt fádæma velgengni að fagna í Bretlandi. Jók framleiðandinn sölu sína þar um 11,5% á nýliðnu árið miðað við 2012 og seldi 118.061 bíl. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Röðin kemur að sparsömum gírkössum

Bandarísku bílrisarnir General Motors (GM) og Ford sjá hag sinn í samstarfi á vissum sviðum bílsmíði þótt þeir séu harðir keppinautar þegar að sölu kemur. Þannig þróa þeir nú í sameiningu níu og 10 þrepa gírkassa. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

Toyota með gott tak á sölutitlinum

Toyota hefur nokkuð þétt tak á óopinbera titlinum stærsti bílaframleiðandi heims og nú stefnir það í að selja meira en 10 milljónir bíla á nýbyrjuðu ári, en þeim árangri hefur enginn bílsmiður náð í sögunni. Meira
28. janúar 2014 | Bílablað | 965 orð | 8 myndir

Vel búinn á góðu verði

Þriðja kynslóð Mazda 6 kom á markað fyrir um ári síðan en bílablaðamönnum Morgunblaðsins hefur hingað til láðst að prófa þennan athyglisverða bíl í alvöru reynsluakstri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.