Greinar miðvikudaginn 5. mars 2014

Fréttir

5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Aftur verslun á Eyrarbakka

Áhugi er á því að hefja verslunarrekstur að nýju á Eyrarbakka, í kjölfar þess að söluskálanum Vesturbúð þar í bæ var lokað sl. mánudag. Þeir sem að rekstrinum hafa staðið segja ekki grundvöll fyrir starfsemi. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Áforma að reisa 850 íbúðir á Valssvæðinu

Stefnt er að því að reisa allt að 850 íbúðir á Valssvæðinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Af þeim verða um 200 svokallaðar stúdentaeiningar og til útleigu fyrir námsmenn. Þetta kom fram á kynningu á uppbyggingu á svæðinu sem haldin var í gær. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bara klára fólkið í kennaranámið

Almar Halldórsson, verkefnisstjóri PISA hjá Námsmatsstofnun, segir að með því að verja fjármunum í að ráða hæfasta fólkið inn í grunnskólana, frekar en að einblína á fjölda, fáist betri kennarar til starfa. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Brutu stjórnsýslu- og upplýsingalög

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stjórn Fjármálaeftirlitsins braut upplýsinga- og stjórnsýslulög með því að halda ekki utan um gögn sem vörðuðu ráðningarferli forstjóra stofnunarinnar. Meira
5. mars 2014 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Börnin læra að lesa fyrir hundinn

Bókaverðir á bókasafni í eistnesku borginni Tartu hafa náð góðum árangri í að kenna börnum að lesa með því að fá þau til þess að lesa fyrir hunda sem leggja við hlustirnar þegar krakkarnir lesa upphátt á safninu. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Enn tækifæri til að þrífa bílinn

Eftir þurrviðrið í febrúar sunnan- og vestanlands er hætt við að fyrstu dagarnir í mars verði vætusamir, ef marka má veðurspár. Norðanlands og austan fer að hlýna eftir helgi og þá gæti orðið mikil bleyta á þeim slóðum. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Erfitt að vakta nýja fuglaflensuveiru

„Þessi veira er áhugaverð því hún veldur engum einkennum í fuglum og því erfitt að vakta hana,“ segir Magnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómum og yfirlæknir á Landspítalanum, um nýja flensuveiru sem kom upp í Kína í fyrra. Meira
5. mars 2014 | Innlent - greinar | 424 orð | 1 mynd

ESB-málið gæti haft áhrif

Sveitarstjórnarmenn í Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum hafa áhyggjur af því að uppnámið og umrótið sem orðið hefur í þjóðfélaginu vegna ESB-málsins geti haft áhrif á fylgi flokkanna í kosningunum í vor. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 4 myndir

Fláskarðskriki kemur víða við sögu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fláskarðskriki er ekki heiti sem fólki er tamt, en efni þaðan kemur þó ótrúlega oft við sögu í daglegu lífi. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundur um frelsi í landbúnaðarmálum

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, stendur í kvöld fyrir opnum fundi um frelsi í landbúnaði. Í tilkynningu segir að á fundinum, sem hefst klukkan 20 í Valhöll, verði lagt mat á hvort aukið frelsi í íslenskum landbúnaði sé fýsilegt. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fyrirlestur um hagþróun eftir 2008

Þorvaldur Gylfason, prófessor við hagfræðideild, mun flytja fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun, 6. mars, frá kl. 12-13:30. Titill fyrirlestrarins er: Ísland: Hvernig gat þetta gerzt? Fram kemur m.a. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Góð loðnuveiði fyrir vestan

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Töluvert var um loðnuveiði fyrir landinu vestanverðu og á Ísafjarðardjúpi í gær. Áætlað er að um fimmtán skip hafi verið þar að veiðum. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Góð mjólk og frjósamar huðnur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Geitastofninn hér á bæ dafnar vel. Frjósemin er mikil, kjötið gott og mjólkurlagni huðnanna með ágætum. Meira
5. mars 2014 | Erlendar fréttir | 1038 orð | 5 myndir

Greinir á um refsiaðgerðir

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi gáfu í gær lítið fyrir hótanir bandarísku stjórnarinnar um að grípa til refsiaðgerða til að einangra landið vegna deilunnar um hernaðaríhlutun Rússa á Krímskaga. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hagnaðist um 29 milljarða í fyrra

Landsbankinn hagnaðist um 28,8 milljarða króna eftir skatta á árinu 2013, samanborið við 25,5 milljarða króna á árinu 2012. Aukningin skýrist einkum af hærri þjónustutekjum, virðisbreytingum lána og hlutabréfa auk lækkunar á kostnaði. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Humarskipið bútað niður í brotajárn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skip af ýmsum stærðum og gerðum hafa týnt tölunni hjá Furu ehf. í Hafnarfirði síðustu ár. Síðast til að vera dæmt til niðurrifs er Humarskipið, sem um tíma var notað sem veitingahús í Suðurbugtinni í Reykjavík. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Inflúensan eins og gangverk í klukku

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrstu heimildir um það sem sennilega voru inflúensufaraldrar hér á landi finnast í annálum frá 18. öld. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Kennt í vinnunni og fagþekkingin nýtt

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nám fer ekki eingöngu fram í hefðbundnum skólum á Íslandi. Allmörg fyrirtæki hafa á síðustu árum lagt áherslu á það sem nefnt er mannauðsstefna. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Komin á steypirinn og kennir áfram júdó

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Katrín Ösp Magnúsdóttir þjálfar hóp af sjö til tíu ára stelpum í júdó í Vogum á Vatnsleysuströnd. Slíkt væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Katrín á að eiga sitt fjórða barn eftir rúma viku. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Reykjavíkurtjörn Í áratugi hefur Tjörnin í miðbæ Reykjavíkur verið vinsæll vettvangur vetrarleikja en þegar sólin hækkar á lofti er gott að hafa í huga að ísinn getur verið... Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Meiri tilbreyting í veðri á næstunni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Alla vega er von á heldur meiri tilbreytingu í veðri næstu daga en verið hefur að undanförnu,“ skrifaði Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggsíðu sinni í gær. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nefndir fjalla um lýðheilsu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja á fót ráðherranefnd um lýðheilsumál undir stjórn forsætisráðherra, að því er kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nemendur hvattir til að hætta ekki námi þótt verkfall skelli á

Stjórnendur Flensborgarskólans í Hafnarfirði funduðu með nemendum skólans í gær. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Opnað á framtalið á föstudag

Opnað verður fyrir skil skattframtala einstaklinga á vefnum skattur.is á föstudaginn, hinn 7. mars. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir skil launagreiðenda á launamiðum hafa verið mjög góð. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Prófuðu langdræga eldflaug

Rússneski herinn tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði skotið á loft langdrægri eldflaug af gerðinni Topol RS-12M, frá Kapustin Yar-tilraunasvæðinu nærri Kaspíahafi. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Saltkjötið hækkaði fimmhundruðfalt

Fjölmargir lögðu leið sína í IKEA í Garðabæ í gær til að fá sér saltkjöt og baunir á sprengideginum. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sauðfjárræktandinn ekki á Eurovision

Ingvar Pétur Guðbjörnsson, lífskúnstner og sauðfjárræktandi, á 35 ára afmæli í dag. Ingvar stefnir ekki að því að halda sérstaklega upp á daginn og helgast það að hluta til af því að hann lá veikur með flensu þegar blaðamaður náði tali af honum. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Teflt á tvær hættur

Reykjavíkurskákmótið hófst í gær í Hörpu. Skákmótið fagnar í ár hálfrar aldar afmæli en fyrsta mótið fór fram í Lídó árið 1964. Hér má sjá Dag B. Meira
5. mars 2014 | Innlent - greinar | 809 orð | 3 myndir

Tíðinda að vænta á vordögum

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magússon gudmundur@mbl. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Tugir milljarða í húfi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hernaðaríhlutun Rússlands í Úkraínu gæti haft víðtækar afleiðingar. Mörg lönd hafa talað fyrir ákveðnum refsiaðgerðum gegn Rússlandi, til dæmis í formi viðskiptaþvingana. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Týr hefur skipt um ham

Búið er að mála varðskipið Tý í nýjum litum vegna leiguverkefnis sem skipið mun sinna á Svalbarða næstu mánuðina. Varðskipið hefur algjörlega skipt um lit. Grái liturinn er horfinn en skrokkurinn orðinn rauður og stýrishúsið hvítt. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Undanþágur hreinir draumórar

Skýrsla Hagfræðistofnunar um aðildarviðræður við Evrópusambandið var til umræðu á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í gær. Stefán Már Stefánsson og Maximilian Conrad, höfundar viðauka skýrslunnar, voru gestir fundarins. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Útvista valdi og ábyrgð á ráðningum

Umboðsmaður Alþingis gerir athugasemdir við að stjórn Fjármálaeftirlitsins hafi ekki haldið utan um gögn um umsækjendur þegar ráðið var í stöðu forstjóra stofnunarinnar árið 2012. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vel í stakk búin til að nýta tækifæri á norðurslóðum

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í norðurslóðaráðstefnu The Economist í London í gær. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vilborg Arna búin að klífa sex tinda

Vilborg Arna Gissurardóttir komst ásamt ferðafélögum sínum á topp Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku í gærmorgun. Hún segir að allir í hópnum hafi komist upp á toppinn. Fjallið er 5.895 metrar á hæð. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Vill meiri hörku í vali á kennurum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Viðbrögð manna við gagnrýni sem fram kom í máli Andreas Schleichers, stjórnanda PISA-kannana Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD), í blaðinu í gær á íslenska grunnskólakerfið eru nokkuð blendin. Hann sagði m.a. Meira
5. mars 2014 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Vitni segir parið hafa rifist í klukkustund

Nýtt vitni í morðmálinu gegn Oscar Pistorius segist hafa vaknað við rifrildi í húsi hans um kl. tvö um nóttina hinn 14. febrúar í fyrra. Vitnið er nágranni Pistorius, Estelle Van Der Merwe. Hún segir að rifrildið hafi staðið í um klukkustund. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þjóðbúningadagur í Þjóðminjasafninu

Sérstakur þjóðbúningadagur verður í Þjóðminjasafni Íslands á sunnudag og er fólk hvatt til að mæta í þjóðbúningi síns heimalands. Dagskrá hefst klukkan 14 með dansi í anddyri safnsins en klukkan 15 verður leiðsögn um sýninguna Silfur Íslands. Meira
5. mars 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Öskupokasýning í Þjóðminjasafninu

Í tilefni öskudagsins verður opnuð örsýning á Torgi Þjóðminjasafnsins í dag þar sem úrval öskupoka verður sýnt í eina viku. „Að hengja öskupoka á fólk er séríslenskur siður sem þekkist ekki annars staðar. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2014 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Dýrkeypt ráðgjöf

Andríki víkur að þeim sem hafa haldið því að fólki að Sjálfstæðisflokkurinn tapi fylgi vegna tillögu um að hætta viðræðum um aðild Íslands að ESB í samræmi við vilja landsfundar flokksins og segir það vera sömu menn og lögðu að forystu flokksins að... Meira
5. mars 2014 | Leiðarar | 661 orð

Umræða um ESB á miklum villigötum

ESB hefur alls ekki falið „pakkann“ heldur sagt skýrt hvað í honum er Meira

Menning

5. mars 2014 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Aukasýning á Ragnheiði

Uppselt er á allar fyrirhugaðar sýningar á óperunni Ragnheiði í Eldborg og hefur aukasýningu verið bætt við laugardaginn 29. mars, vegna mikillar eftirspurnar. Meira
5. mars 2014 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Blúsmettaður djass

Tríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Söngkonan Ragnheiður Gröndal og söngvarinn Björn Jörundur Friðbjörnsson verða sérstakir gestir á tónleikunum. Meira
5. mars 2014 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Deilt um verðlaunahandrit

Kvikmyndavefurinn The Wrap greinir frá því að leikstjórinn Steve McQueen, sem hlaut Óskarsverðlaunin í ár fyrir bestu kvikmynd, 12 Years a Slave , og handritshöfundur myndarinnar, John Ridley, hafi átt í deilum um það hver eigi heiðurinn af handriti... Meira
5. mars 2014 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Fiðlusnillingur leikur víða um Reykjavík

Japanski fiðlusnillingurinn Midori leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu á morgun og á föstudag kl. 19.30. Meira
5. mars 2014 | Leiklist | 251 orð | 1 mynd

Fjalla um átökin milli menningarheima

Kanadíski leikhópurinn Human Cargo sýnir leikverkið Night eða Nótt í Gaflaraleikhúsinu í kvöld kl. 20. Aðeins verður þessi eina sýning hér á Íslandi. Leikið er á ensku og inuktitut með þýðingu á ensku. Meira
5. mars 2014 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Hjálmarnir án horna

Hin viðamikla sýning Vikings – Life and Legend , þar sem leitast er við að skýra menningu norrænna manna á svokölluðum víkingatíma, tímabilinu 800 til 1050, var opnuð í British Museum í Lundúnum í gær. Meira
5. mars 2014 | Tónlist | 375 orð | 4 myndir

Hvar er þetta Finnland?

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Sýnishorn tónbókmennta frá 874-2014. Höfundur lýsir aðdáun á músík í netheimum. Brjóstmylkingur skekur rimlarúm. Fær málið. Diddinna! Pabbomamma! Kossar og knús. Meira
5. mars 2014 | Bókmenntir | 365 orð | 3 myndir

Litríkt lífshlaup

Eftir Ólaf Ormsson Skrudda 2013 - 233 bls. Meira
5. mars 2014 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Óviðjafnanlegur dans brynstirtlna

Fyrir nokkrum árum tók ég þátt í leiðangri til Maldíveyja með stangveiðimönnum sem eltust við einhverja þá sterkustu fiska sem áhugamenn um slíka íþrótt geta tekist á við, brynstirtlur. Það voru æsilegar viðureignir. Meira
5. mars 2014 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Smáfólkið til sýnis

Smáfólkið nefnist sýning Elínar G. Jóhannsdóttur sem opnuð verður í Eiðisskeri á morgun kl. 17. Meira
5. mars 2014 | Tónlist | 453 orð | 2 myndir

Stórsveitin gleður sveifluunnendur

Snorri Sigurðarson, Birkir Freyr Matthíasson, Kjartan Hákonarson og Ari Kári Bragason trompeta; Samúel Jón Samúelsson, Einar Jónsson, Stefán Ómar Jakobsson og David Bobroff básúnur; Jóel Pálsson, Ólafur Jónsson, Haukur Gröndal, Kristinn Svavarsson og... Meira
5. mars 2014 | Dans | 98 orð | 1 mynd

Tæpt þúsund hefur séð Ármann dansa

Nær þúsund áhorfendur hafa séð Ármann Einarsson, 48 ára „föður með bumbu“, eins og honum er lýst í tilkynningu, dansa í verkinu Dansaðu fyrir mig sem nú er sýnt í Tjarnarbíói. Meira
5. mars 2014 | Myndlist | 49 orð

Ufsilon nefnist samsýning sex myndlistarmanna sem verður opnuð í dag kl...

Ufsilon nefnist samsýning sex myndlistarmanna sem verður opnuð í dag kl. 17 í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16. Meira
5. mars 2014 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Vinnustofuveggur Davíðs

Myndlistarmaðurinn og Carnegie-verðlaunahafinn Davíð Örn Halldórsson opnar fyrstu myndlistarsýninguna í sýningarrými Mengis, Óðinsgötu 2, á morgun, 6. mars, kl. 17. Meira
5. mars 2014 | Kvikmyndir | 540 orð | 3 myndir

Vinsælasta kvikmynd Sólveigar til þessa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lulu, femme nue , nýjasta kvikmynd Sólveigar Anspach, hefur verið gríðarvel sótt í Frakklandi. Í gær höfðu 433.470 miðar verið seldir á myndina frá frumsýningardegi, 22. janúar, skv. Meira

Umræðan

5. mars 2014 | Aðsent efni | 236 orð

Af prestum, elliglöpum og ættarfylgjum

Höskuldur Einarsson á Vatnshorni orti þegar hann kom til sonar síns Einars á Mosfelli: Þegar mín er gróin gröf og grasið vaxið kringum hlotnast mér sú góða gjöf að gleyma Húnvetningum. Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 193 orð | 1 mynd

Endaleysa

Eftir Arnar Rafn Birgisson: "Þjóðin má kjósa um áframhald aðildarviðræðna mín vegna. En það er tilgangslaust því niðurstaðan er algjörlega fyrirsjáanleg." Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 1858 orð | 1 mynd

Leikhús fáránleikans í boði Alþingis og Ríkisútvarpsins

Eftir Hjörleif Guttormsson: "„Einkenni á leikhúsi fáránleikans eru persónur sem eru fastar í aðstæðum sem þær ráða ekki við og skilja ekki sjálfar, endurtekningar sem virðast tilgangslausar, samræður sem einkennast af misskilningi, þar sem persónur tala í kross og notast við merkingarlitlar klisjur.“" Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Snjóhengjan – krabbamein

Eftir Holberg Másson: "Hér stefnir í áframhaldandi jákvæðan viðskiptajöfnuð, ef ekki er tekið tillit til arðgreiðslna til erlendra kröfuhafa." Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 746 orð | 2 myndir

Stöðunefndir og dómstólar

Eftir Birgi Guðjónsson: "Ef bæta á heilbrigðiskerfið verður að hætta að skipa í stöður eins og pólitíska kommissara, og leggja áherslu á „há-kunnáttu“ ekki síður en hátækni." Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Svartstakkur tekur til varna

Eftir Halldór Blöndal: "Hefði það verið í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins að taka upp viðræður um aðild að nýju? Nei, vitaskuld ekki!" Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 713 orð | 2 myndir

Tugmilljarða reikningur frá Seðlabankanum

Eftir Óla Björn Kárason: "Stór hluti þess reiknings sem Seðlabankinn sendir fyrirtækjum og heimilum vegna vaxtaskattsins rennur í vasa erlendra kröfuhafa og krónueigenda." Meira
5. mars 2014 | Velvakandi | 143 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Utanríkisráðuneytið bælt Meðan Ísland er umsóknarríki í Evrópusambandinu, það er að segja hefur ekki afturkallað umsókn um aðild, er utanríkisráðuneytið útilokað frá samstarfi ríkja sem vilja ekki hafa Evrópusambandið með í því samstarfi. Meira
5. mars 2014 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Þann vissi ég mann bestan í heimi

Á þessu ári eru liðin 1200 ár frá láti Karlamagnúsar, Karls mikla, og er þess minnst á ýmsan hátt víða í Evrópu. Eru það ekki síst Frakkar sem halda minningu hans á lofti, enda má hann heita einn helsti veraldlegi þjóðardýrlingur þeirra. Meira
5. mars 2014 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Öldungaráð í Kópavogi

Eftir Pétur Hrafn Sigurðsson: "Það þarf að ríkja jafnvægi milli kynslóðanna, hver kynslóð þarf að eiga möguleika á að hafa áhrif á samfélagið og sitt nærumhverfi, sín hagsmunamál." Meira

Minningargreinar

5. mars 2014 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Andemariam Teklesenbet Beyene

Andemariam Teklesenbet Beyene fæddist í Erítreu 20. júní árið 1973. Hann lést 30. janúar 2014. Andemariam nam jarðfræði við Háskólann í Asmara og lauk þaðan BS-gráðu árið 2000. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Anna Pálmadóttir Wilkes

Anna Pálmadóttir Wilkes fæddist 6. september 1938. Hún lést 4. janúar 2014. Anna var jarðsett 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Árni Bárður Guðmundsson

Árni Bárður Guðmundsson fæddist á Ísafirði 3. ágúst 1925. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 12. febrúar 2014. Útför Árna fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Bjarney Hagalínsdóttir

Bjarney Hagalínsdóttir fæddist í Hvammi Dýrafirði 23. mars 1919. Hún andaðist á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 19. febrúar 2014. Bjarney var jarðsungin frá Akraneskirkju 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Eyrún Guðmundsdóttir

Eyrún Guðmundsdóttir fæddist 1. september 1921. Hún lést 8. febrúar 2014. Útför Eyrúnar var gerð 22. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Guðni Jónsson

Guðni Jónsson fæddist í Skarðshlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 24. september 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi 18. febrúar 2014. Útför Guðna fór fram frá Oddakirkju, Rangárvöllum, 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Gunnar Daníel Lárusson

Gunnar Daníel Lárusson fæddist 6. maí 1930. Hann lést 2. febrúar 2014. Útför Gunnars fór fram 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Halldór Valgeirsson

Halldór Valgeirsson fæddist 1. desember 1937. Hann andaðist 17. febrúar 2014. Halldór var jarðsunginn 24. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Hólmfríður Finnsdóttir

Hólmfríður Finnsdóttir fæddist 26. maí 1927. Hún lést 23. febrúar 2014. Útför Hólmfríðar fór fram 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Jóhanna M. Stefánsdóttir

Jóhanna M. Stefánsdóttir fæddist 2. júlí 1929 í Eystri-Hól í Vestur-Landeyjum. Hún andaðist 18. febrúar síðastliðinn á heimili sínu, Staðarbakka 20 í Reykjavík. Jóhanna var jarðsungin frá Áskirkju 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Júlía Jónsdóttir

Júlía Jónsdóttir fæddist á Fagranesi á Langanesi. Útför hennar var gerð frá Fossvogskirkju 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Kristín Káradóttir

Kristín Káradóttir fæddist 1. maí 1949. Hún andaðist 20. febrúar 2014. Útför Kristínar fór fram 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Magnús Pálsson

Magnús Pálsson fæddist 9. nóvember 1923 að Snotru í Austur-Landeyjum. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18.febrúar 2014. Foreldrar hans voru Sigrún Snjólfsdóttir, f. 1885, d. 1938, og Páll Sigurðsson, f. 1871, d. 1952. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Ólafur Erlendsson

Ólafur Erlendsson fæddist 23. október 1916 í Tíðagerði á Vatnsleysuströnd. Hann lést 25. febrúar 2014. Ólafur var hjónanna Erlendar Magnússonar, f. 12.5. 1890, d. 19.11. 1975, og Kristínar Gunnarsdóttur, f. 4.8. 1889, d. 14.1. 1957. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurgeirsson

Ragnar Sigurgeirsson fæddist 27. júní 1942. Hann lést 18. febrúar 2014. Útför Ragnars fór fram 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Rúnar Ketill Georgsson

Rúnar Ketill Georgsson fæddist 14. september 1943. Hann lést 30. desember 2013. Rúnar var jarðsunginn 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Sigríður Níelsdóttir

Sigríður Níelsdóttir fæddist á Valshamri í Álftaneshreppi á Mýrum 11. ágúst 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. febrúar 2014. Sígríður var dóttir hjónanna Soffíu Hallgrímsdóttur, húsfreyju, f.1887, d. 1977 og Níelsar Guðnasonar, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Sigurður Briem Jónsson

Sigurður Briem Jónsson fæddist 26. apríl 1925 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 11. febrúar 2014. Útför Sigurðar fór fram frá Húsavíkurkirkju 20. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. október 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. febrúar 2014. Sigurður var jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju 20. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Sigurlína Sigurgeirsdóttir

Sigurlína Sigurgeirsdóttir fæddist 16. júní 1935. Hún lést 12. febrúar 2014. Útför Sigurlínu fór fram 26. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Steinþór Jóhannsson

Steinþór Jóhannsson fæddist að Kársnesbraut 4a í Kópavogshreppi þann 10. júlí 1954. Hann lést í Hafnarfirði þann 11. febrúar 2014. Útför Steinþórs fór fram frá Kópavogskirkju 27. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Trausti Jónsson

Trausti Jónsson fæddist 8. ágúst 1930. Hann lést 14. febrúar 2014. Útför Trausta fór fram 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Unnur Einarsdóttir

Unnur Einarsdóttir fæddist 17. maí 1940. Hún lést 13. janúar 2014. Útför Unnar fór fram í kyrrþey 18. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2014 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir

Þórunn Kristín Guðmundsdóttir listmálari fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 8. maí 1947. Hún lést 12. febrúar 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ. Útför Þórunnar fór fram frá Kálfatjarnarkirkju 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Aldrei hagstæðari viðskiptajöfnuður

Viðskiptajöfnuður hefur aldrei áður mælst hagstæðari á einu ári en í fyrra. Það á við hvort sem litið er á jöfnuðinn með eða án innlánsstofnana í slitameðferð. Útkoman er jafnframt almennt mun betri en væntingar voru um. Meira
5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 2 myndir

Bíður með gjaldeyriskaup fyrir 13 milljarða afborgun

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fasteignafélagið Reitir hefur enn ekki hafið kaup á gjaldeyri á markaði í því skyni að safna í sarpinn áður en ríflega 13 milljarða afborgun á erlendum lánum eru á gjalddaga eftir um sex mánuði. Meira
5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 2 myndir

Brugðist við taprekstri í Danmörku

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýherji, sem skráður er í Kauphöll, hefur sett Applicon í Danmörku í söluferli. Í lok síðasta árs seldi það danska dótturfélagið Dansupport. Meira
5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Flestir voru með 300-500 þúsund

Laun hjá íslenskum fyrirtækjum hækkuðu um 6,1% að meðaltali á síðasta ári, en það hefur verið ris í hækkun á síðustu árum. Topparnir í fyrirtækjunum leiða hækkunina, en í dag eru 7,5% launamanna með yfir eina milljón í heildarlaun. Meira
5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Högnuðust um 299 milljónir

Hagnaður Íslandssjóða hf. eftir skatta árið 2013 nam 299 milljónum króna samanborið við 258 milljónir króna árið 2012. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Íslandsbanka í gær. Meira
5. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Vill samráð um sameinað farsímadreifikerfi

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur kallað eftir samráði við hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðrar stofnunar nýs rekstrarfélags í eigu fjarskiptafélaganna Vodafone og Nova . Meira

Daglegt líf

5. mars 2014 | Daglegt líf | 787 orð | 2 myndir

Börn þurfa að læra að slaka á og kynnast sjálfum sér

Á sama tíma og mannfólkið fagnar örum tækniframförum og fylgist með heiminum gegnum tilkynningar sem berast um snjallsíma getur hæfni mannsins til að hvíla hugann glatast. Meira
5. mars 2014 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Ferðalýsing í bréfi Tómasar

Útlendingar, eru þemað í nýjasta hefti tímaritsins Milli mála, sem er tímarit um erlend tungumál og menningu, sem Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gefur út. Meira
5. mars 2014 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur te og tesögur

Í Sparki við Klapparstíg verður opið tehús frá og með deginum í dag fram til 20. mars. Í tilkynningu segir að varla sé hægt að tala um séríslenskt tehús en verkefnið er einmitt leit og mögulega hornsteinn að íslensku tehúsi. Meira
5. mars 2014 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Þórhallur tók upp nafnið Auður

Á vef Stúdentablaðsins studentabladid.is er hægt að lesa Stúdentablaðið í heild sinni og er þar margt áhugavert að finna, viðtöl og fleira. Meira
5. mars 2014 | Daglegt líf | 207 orð | 3 myndir

Öskudagsgleði í dag og eldsmíði í kvöld

Í dag kl. 14-16 verður haldið Öskudagsball í Gerðubergi. Plötusnúðarnir Eric og Starri spila öll bestu danslögin og trúðurinn Wally bregður undir sig betri fætinum og sýnir sirkuslistir með dyggri aðstoð gesta. Meira

Fastir þættir

5. mars 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. Be2 Be6 9. Rd5 Rxd5 10. exd5 Bc8 11. Dd2 O-O 12. O-O Rd7 13. c4 Rf6 14. f4 Rg4 15. Bxg4 Bxg4 16. fxe5 dxe5 17. c5 De8 18. Ra5 f5 19. d6 Bd8 20. Dd5+ Df7 21. Dxf7+ Hxf7 22. Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Akureyri Marinó fæddist 27. júní. Hann vó 3.140 g og var 48 cm langur...

Akureyri Marinó fæddist 27. júní. Hann vó 3.140 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Kristján Hólm Sigtryggsson og Halla Halldórsdóttir... Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Doktor í umhverfissálfræði

Páll Jakob Líndal lauk doktorsprófi í umhverfissálfræði frá University of Sydney í Ástralíu 29.11. 2013. Titill verkefnisins er „Restorative Environmental Design for Densifying Cities“ og var það unnið undir leiðsögn dr. Meira
5. mars 2014 | Fastir þættir | 354 orð

Félag eldri borgara Reykjavík Fimmtudaginn 27. febrúar var spilaður...

Félag eldri borgara Reykjavík Fimmtudaginn 27. febrúar var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilað var á 12 borðum. Efstu pör í N/S: Ragnar Björnsson - Bjarni Þórarinss. Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Gerður Steinarsdóttir

30 ára Gerður býr í Reykjavík, er iðnhönnuður og teiknari frá IEB í Mílanó og starfar sjálfstætt. Maki: Friðrik Örn Guðmundsson, f. 1976, verslunarstjóri. Börn: Óliver og Tristan, f. 2009, og Mía Alexandra, f,. 2012. Meira
5. mars 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Hitt borðið. S-Enginn Norður &spade;Á5 &heart;Á9 ⋄D1098732...

Hitt borðið. S-Enginn Norður &spade;Á5 &heart;Á9 ⋄D1098732 &klubs;64 Vestur Austur &spade;G843 &spade;D1076 &heart;K754 &heart;G1086 ⋄Á5 ⋄KG &klubs;932 &klubs;D108 Suður &spade;K92 &heart;D32 ⋄64 &klubs;ÁKG75 Suður spilar 3G. Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 563 orð | 3 myndir

Leiðtogi, hönnuður og hress kvenskörungur

Elínrós fæddist í Keflavík 5.3. 1974 og ólst þar upp til sjö ára aldurs, þegar þær mæðgur fluttu nær höfuðstaðnum. Hún bjó fyrstu fjögur árin með móður sinni hjá afa sínum og ömmu, Haraldi Ágústssyni rafvirkja og Fjólu Eiriksdóttur húsfreyju. Meira
5. mars 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Híði með í -i er bæli villidýrs, sbr. bjarnarhíði . Orðið er líka með í -i eða i -i í grannmálum. Að leggjast í híði er að leggjast í vetrardvala . Hýði með ý -i er aftur á móti flus eða húðlag , einkum á ávöxtum, enda nákomið húð... Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ninja Ýr Gísladóttir

30 ára Ninja ólst upp í Neskaupstað, lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ og vinnur hjá Arionbanka. Maki: Corin John Wright, f. 1977, málmiðnaðarm. Sonur: Aron John, f. 2012. Foreldrar: Gísli Marteinsson, f. 1937, fyrrv. Meira
5. mars 2014 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Eva Rós fæddist 24. ágúst kl. 8.31. Hún vó 3.750 g og var 50...

Reykjavík Eva Rós fæddist 24. ágúst kl. 8.31. Hún vó 3.750 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Halla Svavarsdóttir og Freyr Bjarnason... Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Soffía Hrönn Gunnarsdóttir

30 ára Soffía býr í Hafnarfirði, starfaði hjá heimaþjónustu Hafnarfjarðar, var með þungarokksþátt á X-inu og stefnir á próf í félagsráðgjöf. Dætur: Lilja Sóley, f. 2008, og Áslaug María, f. 2010. Foreldrar: Gunnar Valdimarsson, f. 1961, d. Meira
5. mars 2014 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Arnheiður Klausen 80 ára Bryndís Beatrice Aðalsteinsson Guðrún Ansnes Hafsteinn Eyjólfsson Jón Pétur Pétursson Þráinn Þorleifsson 75 ára Guðmundur Matthíasson Hanna S. Olgeirsdóttir Hulda Eiríksdóttir Marsibil Katrín Guðmundsdóttir Óttar Magnús... Meira
5. mars 2014 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverja var brugðið þegar hann gekk út um dyrnar hjá sér í gærmorgun og á honum skall eitthvað blautt og kalt. Forviða leit hann í kringum sig og liðu nokkur augnablik áður en rifjaðist upp fyrir honum að þetta væri rigning. Meira
5. mars 2014 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1865 Möðruvallakirkja í Hörgárdal í Eyjafirði brann. Arngrímur Gíslason listmálari gerði mynd af brunanum og er hún talin fyrsta atburðamynd eftir Íslending. 5. Meira

Íþróttir

5. mars 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Á þessum degi

5. mars 1961 Ísland nær óvæntu jafntefli gegn Tékkóslóvakíu, 15:15, í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Vestur-Þýskalandi. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Berge með norska landsliðið fram á vor

Christian Berge hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik karla fram yfir undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í júní. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 216 orð

Capriotti þjálfar blaklandslið kvenna

Blaksamband Íslands hefur ráðið Daniele Mario Capriotti sem þjálfara kvennalandsliðs Íslands í blaki. Samningurinn er til tveggja ára. Þetta kemur fram á vef blaksambandsins. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

E inar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 63. sæti, alls 14,37 sekúndum á...

E inar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 63. sæti, alls 14,37 sekúndum á eftir fyrsta manni, í stórsvigi á heimsmeistaramóti unglinga í Jasná í Slóvakíu í gær. Tveir aðrir íslenskir skíðamenn tóku þátt í mótinu. Arnar Geir Ísaksson varð í 77. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 39 orð

Englendingar fá sálfræðing

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti í gær að landsliðið væri búið að tryggja sér þjónustu eins færasta íþróttasálfræðings heims til að hjálpa til við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í... Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Finnast stig í fjarska?

fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörns. thorkell@mbl.is Íslenska 21 árs landsliðið í knattspyrnu rennir nokkuð blint í sjóinn í fimbulkuldanum í Kasakstan í dag. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar KR-inga í knattspyrnu boðuðu með skömmum fyrirvara...

Íslandsmeistarar KR-inga í knattspyrnu boðuðu með skömmum fyrirvara fjölmiðla landsins á fréttamannafund í höfuðstöðvum sínum í Frostaskjóli í gær. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Húnar – SR Fálkar 4:2 Mörk/stoðsendingar Húna...

Íslandsmót karla Húnar – SR Fálkar 4:2 Mörk/stoðsendingar Húna: Elfar Arnar 1/0, Thomas Nielsen 1/0, Jón Andrésson 1/0, Brynjar Bergmann 1/0, Lars Foger 0/3. Refsing: 4 mínútur. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: TM-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – KR 19.15 Grindavík: Grindavík – Njarðvík 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Hamar 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Snæfell 19. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Mætt til leiks áttunda árið í röð

Algarvebikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið til Algarve á suðurströnd Portúgals áttunda árið í röð og í tíunda skipti samtals til að taka þátt í Algarve-bikarnum. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Rosalega mikilvægt mót

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er rosalega mikilvægt mót fyrir okkur. Við sjáum mikil tækifæri í því að nýta þennan tíma til að æfa og koma okkar áherslum inn. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Sá dýrasti mætir Íslendingum í Cardiff

Gareth Bale, dýrasti knattspyrnumaður heims, verður í eldlínunni gegn Íslendingum á Cardiff City Stadium í kvöld þegar Wales og Ísland leiða saman hesta sína. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 81:64 • Ægir Þór Steinarsson...

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 81:64 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 20 stig fyrir Sundsvall, Jakob Örn Sigurðarson 17 og Hlynur Bæringsson 7. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Verður góður prófsteinn

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur Austurríki – Þýskaland 22:26 • Patrekur...

Vináttulandsleikur Austurríki – Þýskaland 22:26 • Patrekur Jóhannesson er landsliðsþjálfari... Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur U19 ára karla Ísland – Svíþjóð 3:0 Samúel Kári...

Vináttulandsleikur U19 ára karla Ísland – Svíþjóð 3:0 Samúel Kári Friðjónsson, Kristján Flóki Finnbogason, sjálfsmark. *Liðin mætast á nýjan leik í Egilshöllinni í fyrramálið klukkan 9.45. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Þórdís 13 sek. á undan Anítu

Hin 14 ára gamla Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH virðist hafa alla burði til að feta svipaða slóð og Aníta Hinriksdóttir ef fram heldur sem horfir. Meira
5. mars 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ægir átti sinn besta leik með Sundsvall

Ægir Þór Steinarsson átti sinn besta leik fyrir Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld þegar liðið bar sigurorð af botnliði Örebro á heimavelli, 81:64. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.