Greinar þriðjudaginn 24. júní 2014

Fréttir

24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Auglýsa eftir bæjarstjóra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reiknað er með að tillaga um að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra verði borin upp síðdegis í dag á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýs meirihluta í Reykjanesbæ. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Áfram leitað um helgina

Leit að Ástu Stefánsdóttur verður líklega ekki haldið áfram fyrr en næstu helgi. Þetta sagði Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Álfadans og söngur

Gengið verður um slóðir álfa og trölla seinnipartinn í dag þegar Ferðafélag barnanna leggur land undir fót. Lagt verður af stað frá skrifstofu Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, kl. 16 á einkabílum. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

„Veðrið var afskaplega gott“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Aldrei hafa fleiri nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík fagnað 75 ára stúdentsafmæli en í ár. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Dorgveiðikeppni í Hafnarfirði

Miðvikudaginn 25. júní standa leikjanámskeiðin í Hafnarfirði fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Keppnin hefst um kl. 13.30 og lýkur um kl. 15.00. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Dómari kærður fyrir meint brot í starfi

Polaris Seafood, dótturfélag Samherja, lagði í gær fram kæru á hendur Ingveldi Einarsdóttur, settum hæstaréttardómara. Hún var kærð fyrir brot gegn almennum hegningarlögum og sakamálalögum, að sögn lögmanns Samherja. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Dómar í Egyptalandi fordæmdir

Fangelsisdómum yfir þrem fréttamönnum sjónvarpsstöðvarinnar Al-Jazeera í Egyptalandi var mótmælt kröftuglega víða um heim í gær. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fermetrarnir ansi vel nýttir í flugstöðinni

Ferðamönnum sem fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur fjölgað um 91% frá árinu 2003. Á sama tíma fjölgaði flugvélastæðum við flugstöðina um tæp 40%. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Fjórir fengu dóma í BK-44 málinu

Andri Karl Una Sighvatsdóttir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Birki Kristinsson, Elmar Svavarsson og Jóhannes Baldursson í fimm ára fangelsi fyrir aðild sína að BK-44-málinu svonefnda. Þá var Magnús Arnar Arngrímsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fjöldi erlendra keppenda í rathlaupamóti

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Næstu helgi, dagana 27. júní til 29. júní verður haldið rathlaupamót á vegum rathlaupafélagsins Heklu. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Golli

Undirbúningur WOW-Cyclothon-keppnin á Íslandi hefst í dag og í gær rökuðu sumir keppendur fótleggina til að auðveldara yrði að hreinsa sár kæmi til... Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Grassláttur á eftir áætlun í Reykjavík

Reykjavíkurborg er einni til tveimur vikum á eftir settu markmiði í grasslætti á borgarlandinu. Borgin hafði sett sér það markmið að ljúka fyrstu umferð af slætti fyrir 17. júní en það gekk ekki upp. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Heilsan bætt með æfingum í Guðmundarlundi

Hér á landi starfa fimmtán svonefndir Fit-klúbbar. Þeir eru hluti af alþjóðlegri hreyfingu sem á rætur að rekja til Herbalife-fyrirtækisins. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Heimild fyrir Reykjavíkurhænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Heimilt verður að halda allt að fjórar hænur við hvert hús í Reykjavík samkvæmt nýju aðalskipulagi, sem borgarstjórn samþykkti á útmánuðum. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 116 orð

Hóta Pútín refsiaðgerðum

Utanríkisráðherrar ríkja Evrópusambandsins hvöttu í gær Rússa til að styðja friðaráætlun stjórnar Petros Porosénkos, forseta Úkraínu. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð

Hreinsa snjóflóðavið af veginum

Furutré sem féllu í snjóflóði í vetur í Þórðarstaðaskógi í Fnjóskadal verða hreinsuð upp af akstursleiðinni í dag, frá Lundi og að Þórðarstöðum. Um er að ræða vegslóða. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

ISIS heggur höfuðið af lögreglumanni

Hryðjuverkasamtök íslamista í Írak og Sýrlandi, ISIS, fá fjárstuðning frá ríkum aðilum í Sádi-Arabíu, Katar og Kúveit, með samþykki stjórnvalda. Notkun ISIS á samskiptamiðlum eins og twitter vekur athygli. Þar er m.a. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íbúar Þórshafnar netsambandslausir

Ljósleiðarahringur Mílu slitnaði um kl. 14 í gær, milli Húsavíkur og Skúlagarðs. Bilanagreining stóð yfir fram eftir degi en um kl. 22.30 var viðgerð á lokametrunum, að sögn Sigurrósar Jónsdóttur, deildarstjóra samskipta hjá Mílu. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi

Hin árvissa Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi fer fram í dag, þriðjudaginn 24. júní. Förinni er heitið milli stofnana á Seltjarnarnesi, sem fagna stórafmæli á árinu rétt eins og bæjarfélagið sjálft, sem fagnar 40 ára kaupstaðarafmæli. Dagskráin hefst kl. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Kapallinn gengur ekki upp

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tel þetta vera glapræði,“ segir dr. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð

Keisaramörgæsir laga sig að loftslagsbreytingum

Vísindamenn við háskólann í Minnesota hafa rannsakað í þrjú ár hvernig keisaramörgæsum gengur að laga sig að breytingum á loftslaginu. Hefur komið í ljós að þær færa sig til nýrra svæða þegar aðstæður breytast. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 319 orð

Kerry vill koma á samstarfi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Bagdad til viðræðna við ráðamenn og trúarleiðtoga. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Landbúnaðurinn eflir samstarf til muna

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Landbúnaðarklasinn var formlega stofnaður 6. júní síðastliðinn við setningu Búnaðarþings. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir á leigumarkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undanfarið hafa stórir aðilar á fjármálamarkaði leitað til Íbúðalánasjóðs og spurst fyrir um eignir sem henta til útleigu. Unnið er að fjármögnun eins slíks verkefnis þar sem 156 íbúðir eru keyptar í einu lagi. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Malbikið skapaði tengsl við Ísland

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hinn ástralski Alban Johnson hafði lengi langað til þess að endurnýja kynni sín af Íslandi frá því hann starfaði hér við malbikun eitt sumar árið 1973. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Mengun verði betur vöktuð

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mikil stemning í miðnæturhlaupi

Alls skráðu 2.632 manns sig til þátttöku í Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram fór í gærkvöldi. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Óléttualda í dansheiminum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Óhætt er að fullyrða að barnalán einkenni listdansara á Íslandi en af rúmlega sjötíu starfandi dönsurum og danskennurum í Félagi íslenskra listdansara eiga tíu von á barni á árinu 2014. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Reykjavík nær ekki markmiðum sínum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Borgin hafði sett sér það markmið að ljúka fyrstu umferð af slætti fyrir 17. júní. „Það gekk ekki upp. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Safna fyrir Madrid

Fólk á Sólheimum í Grímsnesi hefur hrundið af stað fjársöfnun svo allir sem tengjast uppsetningu Leikfélags Sólheima komist með í leikför til Madrid á Spáni. Meira
24. júní 2014 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir fagna í Istanbúl

Kátir þátttakendur á Istiklal-götu í Istanbúl í baráttugöngu sem samtök samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks skipulögðu um helgina. Istiklal er helsta verslunargatan í milljónaborginni. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Segir sæstrenginn ekki ganga upp

Baldur Elíasson, fyrrverandi yfirmaður orku- og umhverfismála hjá sænsk-svissneska orkurisanum ABB, segir að hugmyndir um að selja raforku úr landi í gegnum sæstreng gangi ekki upp. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sjávarleður leiðandi í sjálfbærni

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fyrirtækið Sjávarleður hf. frá Sauðárkróki, sem breytir fiskroði í tískuvöru, á eina þeirra 100 lausna sem valdar voru á dögunum á listann Sustainia100. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð

Strand Skeena rifjað upp í Viðey

Strand tundurspillisins Skeena verður umfjöllunarefni næstu þriðjudagsgöngu í Viðey í kvöld, 24. júní. Gangan hefst kl. 19:30 við Viðeyjarstofu og tekur eina og hálfa til tvær klukkustundir. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vann Rússa og Slóvaka

Íslenska landsliðið í bridge vann Rússa og Slóvaka á öðrum degi Evrópumeistaramótsins í bridge í gær en tapaði fyrir Norðmönnum. Á fyrsta degi mótsins tapaði Ísland fyrir Frakklandi en vann Írland. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 6 myndir

Vilja kaupa fjölda íbúða af ÍLS

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lífeyrissjóðir, fjársterkir aðilar og ýmsir fjárfestingasjóðir hafa leitað til Íbúðalánasjóðs að undanförnu með það í huga að kaupa fjölda eigna til útleigu. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Þarf að auka rýmið á álagstímum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Farþegafjöldi í gegnum Flugstöð Leifs Eiríkssonar var tæplega tvöfalt meiri í fyrra en hann var árið 2003. Þá var fjöldinn 600. Meira
24. júní 2014 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Þjónustuhús væntanlegt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Framkvæmdir við nýtt þjónustuhús við inngang Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hófust í síðastliðnum apríl. Búið er að fjarlægja húsið sem um árabil var notað undir miðasölu en það þótti ekki sérlega hentugt. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2014 | Leiðarar | 369 orð

Dánarbúi skipt upp á nýjan leik

Hræringar í Írak og Sýrlandi eiga sér langa forsögu Meira
24. júní 2014 | Leiðarar | 224 orð

Evrópustofa starfar enn

Áróðurinn heldur áfram á meðan Ísland er umsóknarríki að ESB Meira
24. júní 2014 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Jóhanna hlýtur að taka Dag fyrir næst

Talið er víst að Jóhanna Sigurðardóttir sitji nú við skriftir og riti heiftarlega ádeilu á Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Meira

Menning

24. júní 2014 | Fólk í fréttum | 426 orð | 9 myndir

22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum menntaskóla...

22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum menntaskóla bregða lögregluþjónarnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Smárabíó 17.30 (LÚX), 17.30, 20.00 (LÚX), 20.00, 22.30, 22. Meira
24. júní 2014 | Hönnun | 114 orð | 1 mynd

Brynjar tilnefndur til Nova-verðlaunanna

Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður er tilnefndur til Nova-hönnunarverðlaunanna sem afhent verða 13. ágúst nk. Verðlaunin eru veitt ungum hönnuði sem starfar á Norðurlöndum og þykir skara fram úr að mati dómnefndar sérfræðinga. Meira
24. júní 2014 | Kvikmyndir | 143 orð | 2 myndir

Drekatemjarinn vinsælastur

Teiknimyndin Að temja drekann sinn 2 ( How to Train Your Dragon 2 ) er sú tekjuhæsta að liðinni helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Alls hafa tæplega 8.300 séð hana. Meira
24. júní 2014 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
24. júní 2014 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur hópur á RÓT2014

RÓT2014 nefnist listviðburður sem fram fer í portinu bak við Listasafnið á Akureyri alla vikuna og lýkur á sunnudag. Meira
24. júní 2014 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Gengið á vatni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Blue Lagoon Soundtrack 3 , þriðji hljómdiskur Bláa lónsins, kemur út í dag, á Jónsmessu, bæði hér á landi og víðar um heim og af því tilefni verða haldnir tónleikar í lóninu í kvöld kl. 22. Meira
24. júní 2014 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Kjeld Lauritsen tvisvar á Kex

Tríó danska Hammond-orgelleikarans Kjeld Lauritsen og saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á tveimur djasskvöldum á Kex hostel, í kvöld og annað kvöld. Þriðji meðlimurinn í tríóinu verður að þessu sinni sænski trommuleikarinn Erik Qvick. Meira
24. júní 2014 | Tónlist | 330 orð | 3 myndir

Lifi dauðarokkið!

Breiðskífa rokksveitarinnar Beneath. Sveitina skipa gítarleikararnir Jóhann Ingi og Unnar Sigurðssynir, Gísli Rúnar Guðmundsson bassaleikari, Ragnar Sverrisson trommuleikari og Benedikt Natanel Bjarnason söngvari. Unique Leader Records gefur út. Meira
24. júní 2014 | Fólk í fréttum | 70 orð | 2 myndir

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Sem ung stelpa hittir hún ungan strák að nafni Stefán og þau verða ástfangin. Í þeirra sambandi koma þó fljótlega upp vandamál. Meira
24. júní 2014 | Menningarlíf | 1210 orð | 8 myndir

Sannleikur um sumarsólstöður

Það vakti mikla kátínu hvað rapparinn sýndi minkastofni Íslands mikla virðingu í laginu „Skynja mig“. Meira
24. júní 2014 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Short Term 12

Fjallar um ungt fólk sem hugsar um vandræðaunglinga á heimili. Myndin greinir frá vandamálum og öðru sem kemur upp í lífi þeirra. Meira
24. júní 2014 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Steed Lord á forsíðu Dark Beauty

Hljómsveitin Steed Lord prýðir forsíðu júníheftis bandaríska tískuritsins Dark Beauty. Meira
24. júní 2014 | Fólk í fréttum | 16 orð | 1 mynd

The Fault in Our Stars

Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ýmislegt sameiginlegt. Meira

Umræðan

24. júní 2014 | Aðsent efni | 1173 orð | 1 mynd

Endurræsing Kína

Eftir Michael Spence: "Spurningin er sú hvort tilraunir ríkisstjórnar Kína til þess að koma á kerfisbreytingum og umbreyta hagvaxtarlíkani efnahagsins gangi upp – það er, hvort innra ójafnvægi haldi áfram að tefla árangrinum í tvísýnu." Meira
24. júní 2014 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hver vill styttri vinnuviku?

Eftir Hrefnu Sigurjónsdóttur: "Íslendingar eru þjóða lengst í vinnunni en afkasta þó ekki eins miklu og þær þjóðir sem við miðum okkur við. Þetta bitnar á börnum og fjölskyldulífi." Meira
24. júní 2014 | Bréf til blaðsins | 470 orð | 1 mynd

Opið bréf til eiganda WOW air

Frá Heimi L. Fjeldsted: "Skúli Mogensen eigandi WOW air." Meira
24. júní 2014 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Úrræði fyrir ævintýraprinsa

Við jarðarför mæts manns við kirkju hér í Reykjavík á dögunum sagði presturinn í líkræðu sinni undan og ofan af lífshlaupi hins látna. Gat þess að sá hefði ekkert endilega bundið bagga sína sömu hnútum og aðrir. Meira
24. júní 2014 | Velvakandi | 133 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ekki mikillar viðreisnar von Nú hefur hópur sjálfstæðismanna sem fylgjandi eru ESB-aðild hópað sig saman eins og sauðfé að hausti og hafið undirbúning að stofnun nýs flokks. Meira

Minningargreinar

24. júní 2014 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Dóra Þorvaldsdóttir

Dóra Þorvaldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð föstudaginn 13. júní 2014. Hún var dóttir hjónanna Þorvalds Tómasar Bjarnasonar og Maríu Víðis Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Ingólfsdóttir

Jóhanna Margrét Ingólfsdóttir fæddist í Viðvík við Laugarnesveg 80 í Reykjavík 13. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. júní 2014. Foreldrar hennar voru Lára Sigurðardóttir matráðskona, f. 5.10. 1898, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Liliya Dobrynina

Liliya Dobrynina fæddist 6. júní 1960. Hún lést 12. júní 2014. Hún var jarðsungin 20. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 2431 orð | 1 mynd

Matthea Pálína Þorleifsdóttir

Matthea Pálína Þorleifsdóttir fæddist að Fjarðarhorni í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 18. apríl 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. júní 2014. Foreldrar hennar voru Þorleifur Einarsson, bóndi og sjómaður, f. 4.11. 1895, d. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Solveig Thorlacius

Solveig Thorlacius fæddist í Reykjavík 29. desember 1971. Hún lést 1. júní 2014 á líknardeild Landspítalans. Solveig var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal fæddist 4. nóvember 1921. Hún lést 20. maí 2014. Útför Steinunnar fór fram 31. maí Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2014 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Unnur Guðrún Baldursdóttir

Unnur Guðrún Baldursdóttir fæddist hinn 24. maí 1958 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 13. júní 2014. Foreldrar hennar eru Klara Styrkársdóttir, f. 6.5. 1935, og Baldur Baldursson prentari, f. 28.10. 1934, d. 11.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

EVE á forsíðu PC Gamer

Tölvuleikjafyrirtækið CCP og leikir fyrirtækisins eru í aðalhlutverki í júlíhefti PC Gamer, eins vinsælasta tímarits heims sem helgað er PC-tölvuleikjum. Meira
24. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 2 myndir

Icelandair lækkar rekstrarspá um 800 milljónir króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bein áhrif aðgerða flugstétta á rekstur Icelandir Group eru áætluð um 3,5 milljónir dollara, jafnvirði 400 milljóna króna. Fyrirtækið hefur lækkað EBITDA spá ársins, þ.e. Meira
24. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Minni vöxtur í kortaveltu en spáð var

Innlend kortavelta jókst töluvert í maí eftir samdrátt í apríl. Kortavelta í heild dróst saman um 2,5% á föstu verðlagi í apríl frá sama mánuði árið áður. Í maí snerist dæmið við og kortavelta jókst um 3,8% á föstu verðlagi. Meira
24. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýir eigendur Labeyrie

Fjárfestingarfélagið PAI Partners í París hefur keypt 45% hlut í franska matvælaframleiðandanum Labeyrie Fine Foods, sem áður hét Alfesca og var meðal annars í eigu Ólafs Ólafssonar í gegnum fjárfestingarfélagið Kjalar. Meira
24. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýtt líf Gunnars majóness

Framleiðslufyr-irtækið Gunnars majónes mun áfram starfa með óbreyttu fyrirkomulagi þrátt fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir í frétt á mbl.is. Meira

Daglegt líf

24. júní 2014 | Daglegt líf | 916 orð | 4 myndir

„Vængur hans kann sér ei læti“

Svo segir í ljóði Jóhannesar úr Kötlum um stelkinn, en Jóhannes orti mörg falleg kvæði um íslenska fugla. Meira
24. júní 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Sjaldgæfasta samsetningin er rautt hár og græn augu

Eldhærðir hafa löngum þurft að sitja undir því að vera álitnir búa yfir ákveðnum eiginleikum. En hér eru nokkrar staðreyndir: Sjaldgæfasta samsetning í veröld víðri á hárlit og augnlit ku vera rautt hár og græn augu. Meira
24. júní 2014 | Daglegt líf | 112 orð | 2 myndir

Tónlistarsmiðja fyrir börnin

Mikið verður um dýrðir á Kirkjubæjarklaustri um næstu helgi þegar þar verður sönghátíð. Á hátíðinni verða þrennir tónleikar með klassískri tónlist, en flytjendur eru Spilmenn Ríkínís, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Dúo Roncesvalles og kórinn Hljómeyki. Meira

Fastir þættir

24. júní 2014 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 a6 7. Rge2 c6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 a6 7. Rge2 c6 8. a4 a5 9. Rg3 Ra6 10. Be2 Dc7 11. 0-0 e5 12. d5 h5 13. Dd2 h4 14. Rh1 Rh5 15. Rf2 f5 16. Rd3 f4 17. Bf2 Rg3 18. Hfd1 c5 19. hxg3 hxg3 20. Bxg3 fxg3 21. Dg5 Df7 22. Rb5 Df6 23. Meira
24. júní 2014 | Í dag | 282 orð

Af ölföngum, flökkurakka og Heljarslóðarorrustum

Jón Arnljótsson fylgist með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, Brasilíu 2014, og hefur samúð með Englendingum eða hvað? Bjórinn er eflaust á börunum góður og blítt er sig hvílt milli tarna. England er notað sem fallbyssufóður á fótboltavöllunum þarna. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Ragnar Georgsson

40 ára Árni er frá Eskifirði en býr í Reykjavík og var tæknimaður RÚV frá 2007-2012. Var í sönghópnum Blikandi stjörnum frá 2001-2012. Systkini: Ásta Sólveig Georgsdóttir, f. 1971, og Ingi Rúnar Georgsson, f. 1979. Foreldrar: Georg V. Halldórsson, f. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Daníel Freyr Daníelsson

30 ára Daníel ólst upp á Selfossi, lauk BS-prófi í viðskiptafr. frá Bifröst og M.Sc.-prófi í fjármálum fyrirtækja frá HR og starfar við Landsbankann. Systkini: Anton, f. 1987; Sigurgeir, f. 1989, og Steinunn Erla, f. 1995. Foreldrar: Daníel Darna, f. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Geysir Stúlka fæddist 14. maí kl. 1.22. Hún vó 3.000 g og var 49,5 cm...

Geysir Stúlka fæddist 14. maí kl. 1.22. Hún vó 3.000 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Svafa Thoroddsen og Sigurður Másson... Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Jóhannes Geir

Jóhannes Geir Jónsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 24.6. 1927. Foreldrar hans voru Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti, skólastjóri og heiðursborgari Sauðarkróks, og k.h., Geirlaug Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
24. júní 2014 | Í dag | 39 orð

Málið

Í bókunarkerfi flugfélags eins varð meinleg bilun svo að „fólk gat keypt sér flugfargjöld með miklum afslætti“. En gjöld kaupir maður ekki, heldur greiðir þau. Far getur maður hins vegar keypt , hvort sem er með afslætti eða... Meira
24. júní 2014 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Plötuskápurinn lifi!

Kveðja Sigurðar Sverrissonar undir lok Plötuskápsins á Rás 2 sl. föstudag veldur mér kvíða. „Annaðhvort heyrumst við aftur eftir sumarfrí. Eða ekki.“ Hvað er atarna? Er hugsanlegt að Plötuskápnum verði lokað? Það gengur ekki. Punktur. Meira
24. júní 2014 | Fastir þættir | 166 orð

Slæm byrjun. S-Allir Norður &spade;G104 &heart;K753 ⋄K102...

Slæm byrjun. S-Allir Norður &spade;G104 &heart;K753 ⋄K102 &klubs;Á104 Vestur Austur &spade;96 &spade;KD532 &heart;D942 &heart;ÁG10 ⋄G9543 ⋄ÁD6 &klubs;86 &klubs;G7 Suður &spade;Á87 &heart;86 ⋄87 &klubs;KD9532 Suður spilar 3G. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Styður Dortmund og Aston Villa

Ari Brynjarsson, fæddur og uppalinn Vestmannaeyingur, vinnur í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum og hefur nýlokið stúdentsprófi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ í íþróttafræði. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hrefna Líneik Jónsdóttir Ragnhildur Skeoch Þórunn Ingólfsdóttir Flygenring 85 ára Erna Vigfúsdóttir 80 ára Nanna Hallgrímsdóttir Sigurður Rafnar Halldórsson 75 ára Alda Erla Sigtryggsdóttir Arngrímur Jónsson Erla Karlsdóttir Helga Guðmundsdóttir... Meira
24. júní 2014 | Í dag | 26 orð

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin...

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Arna Hlín fæddist 1. september. Hún vó 3.590 g og var 50...

Vestmannaeyjar Arna Hlín fæddist 1. september. Hún vó 3.590 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnar Hólm Ólafsson og Helga Jóhanna Harðardóttir... Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 547 orð | 4 myndir

Vill fjölbreytni í verslun og gott vöruúrval

Jón fæddist í Reykjavík 24.6. 1964 og ólst þar upp til sex ára aldurs, síðan í Mosfellssveit til tólf ára aldurs en flutti þá aftur til Reykjavíkur. Meira
24. júní 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Víglundur Jóhannsson

40 ára Víglundur býr í Stykkishólmi, er bakari að mennt og kokkur á Baldri. Maki: Hrafnhildur Karlsdóttir, f. 1981, verslunarmaður í bakaríi. Börn: Lilja Ýr, f. 1994 (og sonur hennar er Daníel Þór, f. 2014) og Þorsteinn Pétur, f. 1999. Meira
24. júní 2014 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Fyrir nokkru pakkaði Víkverji búslóðinni ofan í kassa til geymslu um óákveðinn tíma. Aðeins það bráðnauðsynlegasta fór ofan í tösku; tannbursti, hreinar brækur og kannski rétt rúmlega það. Meira
24. júní 2014 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júní 1000 Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará. Meira

Íþróttir

24. júní 2014 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Króatía – Mexíkó 1:3 Ivan Perisic 87. – Rafael...

A-RIÐILL: Króatía – Mexíkó 1:3 Ivan Perisic 87. – Rafael Márquez 72., Andrés Guardado 75., Javier Hernández 82. Rautt spjald: Ante Rebic (Króatíu) 89. Kamerún – Brasilía 1:4 Joël Matip 26. – Neymar 17., 35., Fred 50. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Á þessum degi

24. júní 1960 Ísland sigrar Svíþjóð í fyrsta skipti í landsleik kvenna í handknattleik með því að vinna leik þjóðanna, 7:6, á Norðurlandamótinu utanhúss í Västerås í Svíþjóð. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Bónusinn tvöfaldaður

Forseti Fílabeinsstrandarinnar, Alassane Ouattara, hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til knattspyrnusambandsins að hann muni tvöfalda sigurbónusa leikmanna Fílabeinsstrandarinnar ef liðið leggur Grikki að velli á HM í dag. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

D-riðill: Ítalía – Úrúgvæ í Natal kl. 16. Sýnt á RÚV. Þetta er...

D-riðill: Ítalía – Úrúgvæ í Natal kl. 16. Sýnt á RÚV. Þetta er stórleikur dagsins. Hreinn úrslitaleikur fjórfaldra og tvöfaldra heimsmeistara um hvor þjóðin fylgir Kostaríku áfram úr riðlinum. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Einn áfanginn í viðbót hjá Atla Viðari

Atli Viðar Björnsson náði enn einum áfanganum í markaskori sínu fyrir FH í efstu deild í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann gerði eitt marka Hafnarfjarðarliðsins í stórsigri á Fram á Laugardalsvellinum, 4:0. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Enginn asi á Bosque

Vicente del Bosque, þjálfari ríkjandi heimsmeistara Spánar í knattspyrnu, segist ekkert ætla að taka ákvörðun í flýti um sína framtíð en Spánverjar luku keppni á HM í gær með 3:0 sigri á móti Áströlum. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fuglaregn Streelmans sló met

Bandaríkjamaðurinn Kevin Streelman vann heldur betur sögulegan sigur á Opna Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi um helgina. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Fullt hús Hollands og spænskur sigur

Það var ekki spennunni fyrir að fara í lokaumferð B-riðils í Brasilíu enda þegar ljóst hvaða lið kæmust í sextán liða úrslitin. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Grannar mínir norðan heiða í Magna á Grenivík lentu í ansi dramatískum...

Grannar mínir norðan heiða í Magna á Grenivík lentu í ansi dramatískum atburði í 3. deildinni á sunnudag. Þeir voru 4:3 undir gegn ÍH og fengu vítaspyrnu að uppbótartíma liðnum. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Handboltaparið á leiðinni til Noregs

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltaparið Einar Rafn Eiðsson og Unnur Ómarsdóttir eru á leið til Noregs og munu að öllu óbreyttu spila með liðum í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Helena Costa hætti við

Ekkert verður úr því að hin portúgalska Helena Costa taki við þjálfun karlaliðs Clermont í knattspyrnu. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Jóhannes lék með Celtic gegn Atla og Val

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir 39 árum léku Valsmenn gegn Celtic frá Skotlandi í Evrópukeppni bikarhafa og í gær drógust KR-ingar gegn skoska meistaraliðinu í 2. umferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Stjarnan 19.15 Vodefonevöllur: Valur – Fylkir 19.15 N1 Varmá: Afturelding – ÍA 19.15 1. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 753 orð | 4 myndir

Menn á móti strákum

Í Laugardal Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Eftir fimm mínútur af leik Fram og FH í Laugardal höfðu Hafnfirðingar átt þrjú álitleg færi og gaf það fyrirheit í leik þar sem annað liðið var í líki kattar en hitt í líki músar. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Neymar orðinn markahæstur á HM

Brasilíumaðurinn Neymar tók í gærkvöld forystuna í keppninni um markakóngstitilinn á HM í knattspyrnu. Hann skoraði tvö markanna í 4:1 sigrinum á Kamerún og hefur nú gert fjögur mörk í keppninni. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Neymar setti 100. markið í 100. leiknum

A-riðill Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Brasilíumenn og Mexíkóar tryggðu sér farseðilinn í 16-liða úrslitin á HM í Brasilíu í gærkvöld. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fram – FH 0:4 Staðan: FH 963014:321 Stjarnan...

Pepsi-deild karla Fram – FH 0:4 Staðan: FH 963014:321 Stjarnan 954015:1019 Keflavík 944115:916 KR 951313:1116 Víkingur R. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Rafael Márquez

Þessi þrautreyndi varnarmaður hefur átt stóran þátt í því að Mexíkóar fengu aðeins á sig eitt mark í riðlakeppni HM, og það kom á 87. mínútu í gærkvöld þegar liðið var komið í yfirburðastöðu í leiknum við Króata. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ronaldo hetja ungs drengs

Cristiano Ronaldo, sem var kjörinn besti knattspyrnumaður heims á síðasta ári, vakti athygli fyrir óvenjulegan hárstíl þegar Portúgal og Bandaríkin gerðu jafntefli, 2:2, í H-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu á sunnudagskvöldið. Meira
24. júní 2014 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Þrjú lið eiga möguleika

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar eiga nánast enga möguleika á að komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa dregist gegn Celtic frá Skotlandi í 2. umferð í gær. Meira

Bílablað

24. júní 2014 | Bílablað | 776 orð | 2 myndir

Bandaríkin skoðuð á húsbíl

Að leigja húsbíl getur verður sniðug leið til að ferðast vestanhafs. Verður þó að passa upp á þætti á borð við tryggingarnar og muna að húsbílar henta ekki endilega alls staðar. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Camaro kallaður inn

General Motors boðuðu innkallanir í Bandaríkjunum á Chevrolet Camaro í júnímánuði og er nú heildarfjöldinn á innkölluðum bílum á vegum fyrirtækisins á þessu ári um 16,5 milljónir ökutækja. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 889 orð | 8 myndir

Endurkoma Mitsubishi?

Öðru hverju koma fram bílar sem eru á skjön við samkeppnina en hitta samt í mark. Mitsubishi Outlander PHEV er einn þeirra en PHEV stendur fyrir Plugin Hybrid Electric Vehicle eða tengiltvinnbíll, jafn þjált og það hljómar. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 295 orð | 2 myndir

Harley sem hljómar eins og geimskip

Rafmagnshjólið Livewire á að hafa 200 km drægi og 148 km/klst. hámarkshraða Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 423 orð | 4 myndir

Hollywood-hetjan sem elskaði að aka hratt

Einstakur Ferrari úr safni Steve McQueen fer á uppboð í sumar og ætti að seljast fyrir a.m.k. milljarð króna. Það er ekki að ástæðulausu að McQueen er í hugum margra nátengdur fallegum bílum og hraðskreiðum mótorhjólum. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 286 orð | 4 myndir

Hörð keppni og margir áhorfendur

Það var margt um manninn á akstursíþróttasvæðinu í Kapelluhrauni á sunnudag þegar fram fór önnur umferð Íslandsmótsins í rallycross. Tæplega tuttugu ökuþórar öttu kappi á brautinni, sem stendur við Krýsuvíkurveg og er um 1.000 metra löng. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 223 orð | 3 myndir

Nýir ilmir fyrir dömur og herra

Í viðbót við drjúga flóru fagurra bifreiða sem koma frá bílaframleiðandanum Mercedes-Benz í ár eru komnir þrír nýir ilmir fyrir dömur og herra sem bera hina þriggja arma stjörnu sem verið hefur merki fyrirtækisins frá upphafi vega. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Nýr Aygo kynntur fyrir blaðamönnum í Hollandi

Toyota í Evrópu kynnti nýjan Toyota Aygo fyrir blaðamönnum í síðustu viku og var bíllinn prófaður í nágrenni Amsterdam og Rotterdam, jafnt á hraðbrautum sem sveitavegum til að láta reyna á sem flesta þætti aksturseiginleika hans. Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 172 orð | 3 myndir

Umdeildur og einstakur sportbíll

Þykir ýmist sláandi fagur eða búlduleitur og skrítinn Meira
24. júní 2014 | Bílablað | 222 orð | 4 myndir

Willys-jeppi af veglegustu sort

Íslendingar hafa haft mikið dálæti á þeirri gerð amerískra jeppa sem í daglegu tali kallast Willys og hafa svo verið nefndir allt frá því bandaríski herinn flutti Jeep Willys hingað til lands á stríðsárunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.