Greinar föstudaginn 4. júlí 2014

Fréttir

4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Ár frá enduropnun Tryggvaskála

Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Í dag er rétt ár síðan tveir ungir menn á Selfossi, þeir Fannar Geir Ólafsson og Tómas Þóroddsson, hófu rekstur veitingahúss í hinum fornfræga Tryggvaskála við enda brúarinnar yfir Ölfusá. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ásakanir séu pólitísk ofsókn

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, segir ásakanir á hendur sér vera pólitískar ofsóknir og aðeins gerðar til að sverta mannorð hans og niðurlægja. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 781 orð | 3 myndir

„Fiskurinn er alls staðar og hvergi“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðin hefur vissulega stundum farið betur af stað en í sumar, eins og Þorsteinn Þorsteinsson frá Skálpastöðum bendir á í pistli með nýjustu veiðitölunum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Ætlum okkur að fljúga en enn óvissa um dagsetningar“

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því að hefja áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar 16. júlí. Ferðirnar áttu að hefjast á þriðjudaginn en var þá aflýst. Upphaflega var boðað að flugið byrjaði 2. júní sl. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Beita hrossum á kerfil

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kerfill og lúpína eru vaxandi vandamál í Bolungarvík eins og gerist víða annars staðar með þessar ágengu plöntur. Þar í bæ hefur í vor markvisst verið unnið gegn kerflinum með virkri þátttöku bæjarbúa. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bergey fann trollið aftur

Skuttogarinn Bergey VE-544 frá Vestmannaeyjum missti trollið þegar hann var á karfaveiðum í vondu veðri á miðunum á þriðjudaginn, en tókst að endurheimta það síðdegis í gær. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Byggja 20 þúsund íbúðir fyrir stúdenta

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, sagði á ráðstefnu í gær að ríkisstjórn hans hygðist byggja 20 þúsund íbúðir fyrir árið 2020. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Dagbókin komin út á íslensku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um hálfri öld ákváðu tveir ungir háskólanemar frá Vidigulfo á Norður-Ítalíu að koma á vinabæjatengslum við ámóta stóran bæ á norðurhluta Íslands og varð Siglufjörður fyrir valinu. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Lestur Það er alltaf staður og stund til að lesa góða bók og Nauthólsvík er kjörinn staður fyrir þessa... Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Enskan sækir á í háskólasamfélaginu

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norrænu þjóðtungurnar eiga í vök að verjast fyrir ásókn enskunnar innan norrænna háskóla. Það á við um ritun fræðilegra greina og prófritgerða í framhaldsnámi, t.d. í doktorsnámi. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eyrarsund betur brúað

Nýjar áætlanir byggingar- og ráðgjafarfyrirtækja í Svíþjóð gera ráð fyrir sterkari tengslum yfir Eyrarsundið til Danmerkur. Er lagt til að gerðar verði sex nýjar leiðir á milli landanna. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fimm málum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að að vísa sex málum til EFTA-dómstólsins, fimm gegn Íslandi og einu gegn Noregi, þar sem ríkin tvö hafa vanefnt að innleiða EES-gerðir í landsrétt. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Fjölbreytt skemmtun

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Heimaeyjargosinu lauk endanlega 3. júlí árið 1973, en það hafði staðið yfir frá 23. janúar sama ár. Um helgina er hin árlega goslokahátíð haldin til þess að fagna goslokunum, en í ár er 41 ár síðan gosinu lauk. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Flestar doktorsritgerðir við HÍ skrifaðar á ensku

Norrænu þjóðtungurnar eiga í vök að verjast innan norrænna háskóla. Enskan sækir á jafnt hér og annars staðar á Norðurlöndum. Í íslenskum háskólum eru námsbækur að miklu leyti á ensku. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Grunur hefur vaknað um salmonellu í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli. Fyrirtækið hefur innkallað kjúklinga með pökkunardagsetningunum 27. júní og 30. júní. Hægt er að skila kjúklingunum í viðkomandi verslun eða beint til Matfugls. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Grænt ljós á bensínstöð Costco á Korputorgi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að gera ekki athugasemdir við að Korputorg ehf. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hallar á leikskólastjóra eftir kjarasamning kennara

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Það eru eðlilegar kröfur leikskólastjórnenda að launastrúktúrinn haldist þannig að stjórnendastöður í leikskólum séu eftirsóknarverðar. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Hefur flutt hátt í eina milljón farþega

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Herða öryggi á flugvöllum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Öryggi hefur nú verið hert á flugvöllum sem þjóna farþegaþotum í beinu flugi til Bandaríkjanna. Eru þessar ráðstafanir vegna yfirvofandi hættu sem þykir stafa frá al-Qaeda hryðjuverkasamtökunum. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð

Íbúð í Happdrætti DAS gekk ekki út

Dregið var í Happdrætti DAS í gærkvöldi. Aðalvinningur var þriggja herbergja íbúð með bílskýli að Dalsási 2 í Hafnarfirði. Byggingaraðili var VHE í Hafnarfirði. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Jól haldin hátíðleg í júlí í Fjarðarborg

Hátíðin Jól í júlí verður haldin í fyrsta skipti um helgina í Fjarðarborg, Borgarfirði eystri. Boðið verður upp á hangikjöt, laufabrauð, piparkökur og möndlugraut, að sönnum íslenskum jólasið. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kjósa á aftur um verkfall

Flugvirkjar hafa boðað til félagsfundar nk. mánudag. Þar munu félagsmenn kjósa um hvort farið verði í verkfall. Maríus Sigurjónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segist ætla að standa við gefið loforð. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Landshlutaverkefni fjársvelt

Pétur Halldórsson, kynningarstjóri hjá Skógrækt ríkisins, segir skógarhöggsmönnum fara fjölgandi hér á landi. „Það er verið að grisja svo mikið núna í þeim skógum sem gróðursettir voru eftir 1990,“ segir hann. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lágmarkslaun sett í fyrsta sinn

Þýska þingið samþykkti í gær lágmarkslaun fyrir íbúa landsins, en slíkt fyrirkomulag hefur ekki verið til staðar áður. Launin munu verða 8,5 evrur á hverja klukkustund, eða um þrettán hundruð krónur. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 3 myndir

Lykilspurningum ósvarað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ýmsum lykilspurningum í launadeilu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er enn ósvarað eftir að Ríkisendurskoðun birti í fyrrakvöld úttekt á málskostnaðargreiðslum Más vegna málsóknar hans gegn Seðlabanka Íslands. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Margt er í boði á markaðsdeginum

„Markaðshelgin hefur alltaf verið stór viðburður hér í Bolungarvík. Að þessu sinni verður þó meira lagt undir og fleira á dagskránni en endranær í tilefni af fjörutíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins,“ segir Gústaf Gústafsson. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Met slegin á landsmóti

„Þetta eru að minnsta kosti tvö Íslandsmet því brautirnar hafa staðist allar mælingar svo hægt sé að staðfesta metin. Meira
4. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mundar slöngvivaðinn gegn lögreglu

Grímuklæddur palestínskur mótmælandi notast við slöngvivað til að kasta steinum í átt að ísraelskri lögreglu í gær. Mikil reiði er meðal beggja þeirra þjóða sem búa í landinu. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð

Næsta skref að finna húsnæði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við fengum mjög skýr skilaboð frá okkar fólki um að gæta hagsmuna þess,“ segir Jóhanna S. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Óskaði eftir endurgreiðslu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisendurskoðun leitaði ekki til fyrrverandi fulltrúa í bankaráði Seðlabanka Íslands (SÍ) við gerð úttektar á málskostnaðarmáli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Umræddir fulltrúar sátu í ráðinu með Láru V. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Steypa undirgöng í gegnum Garðahraun

Nýi Álftanesvegurinn hefur undanfarna mánuði verið að taka á sig mynd en framkvæmdirnar hófust í september á síðasta ári. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð

Taka sér tíma í Hofsvallagötu

Framkvæmdir við endurgerð Hofsvallagötu í Reykjavík sem til stóð að hæfust á þessu ári munu að líkindum ekki hefjast fyrr en á því næsta. Drög að endurhönnun götunnar voru lögð fyrir umhverfis- og skipulagsráð borgarinnar í vikunni. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Um 100 hjóluðu í þágu barna í Suður-Súdan

María Sæmundsdóttir faðmar Kristínu Laufeyju Steinadóttur við upphaf hjólreiðakeppninnar Alvogen Midnight Time Trial í gærkvöldi. Um 100 keppendur þeystust um Sæbrautina, sem var lokuð að hluta vegna keppninnar. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Varað við skriðum

„Það er full ástæða til að vera á varðbergi gagnvart aurskriðum á þessu svæði. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vilja fresta útboði hjá Strætó

Fyrirtækið Bílar og fólk sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi um að það hefði ákveðið að hætta við þátttöku í útboði á vegum Strætó bs. um akstur með fatlaða á höfuðborgarsvæðinu. Til stendur að opna útboðið í dag. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vill að Aurum-máli verði vísað aftur heim í hérað

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í Aurum-málinu svonefnda til Hæstaréttar. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Vill koma í veg fyrir vandann áður en það er of seint

Viðtal Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Kvíði, þunglyndi, streita og annar tilfinningavandi er algengur, lamandi og líklegur til þess að vera vangreindur og meðhöndlaður með ófullnægjandi hætti hér á landi sem erlendis. Meira
4. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vill skimun á tilfinningavanda

Kvíði, þunglyndi, streita og annar tilfinningavandi er algengt, lamandi og líklegt til þess að vera vangreint og meðhöndlað með ófullnægjandi hætti hér á landi sem erlendis. Þetta segir Kristbjörg Þórisdóttir sálfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2014 | Leiðarar | 405 orð

Hittir þriðja örin nú?

Shinzo Abe stefnir að stórtækum umbótum í japönsku efnahagslífi Meira
4. júlí 2014 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Hreingerningar þörf

Ýmsum þykir miður að það kerfi sem stendur hjarta og hagsmunum alls þorra fólks svo nærri, lífeyriskerfið, skuli ekki hafa gert trúverðuga grein fyrir því hvers vegna helstu forsprakkar þess gengu siðlausustu bröskurum landsins svo auðveipir á hönd á... Meira
4. júlí 2014 | Leiðarar | 263 orð

Hugmyndasnauð kjarkleysisblanda er vond uppskrift

Óli Björn telur að hnapphelduhugarfar haftanna sé að grafa um sig Meira

Menning

4. júlí 2014 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Bar 11 heldur upp á 11 ára afmæli

Bar 11 fagnar um helgina, í kvöld og annað kvöld, 11 ára afmæli sínu með tónlistarveislu. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary

Evrópufrumsýning á tónleikamyndinni Björk: Biophilia Live verður haldin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Póllandi 10. júlí og verða leikstjóri hennar, Peter Strickland, og klippari, Nick Fenton, viðstaddir. Meira
4. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Cuban Fury

Þeir Nick Frost og Chris O'Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Metacritic 52/100 IMDB 6. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Hávært rokk leikið á Dillon í kvöld

Hljómsveitirnar Sushi Submarine, Náttfari og Hellvar leika hávært rokk í kvöld á Dillon við Laugaveg. Í Hellvar eru þrír rafgítarar og einn hávær rafbassi, ásamt snarbrjáluðum trommuleikara, skv. tilkynningu. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 38 orð | 4 myndir

Hjaltalín, Kaleo, Páll Óskar og Snorri Helgason komu fram á tónleikum...

Hjaltalín, Kaleo, Páll Óskar og Snorri Helgason komu fram á tónleikum UNICEF í Hörpu í gær til styrktar börnum í Suður-Súdan. UNICEF hefur lýst yfir hæsta neyðarstigi í S-Súdan og voru tónleikarnir liður í neyðarsöfnun samtakanna á... Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

KK-bandið á ferð og flugi um helgina

KK-bandið leikur lög af plötunum Lucky One, Bein leið og Hótel Föröyar ásamt gömlum blúslögum á þrennum tónleikum um helgina. Meira
4. júlí 2014 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Listamannsspjall í Flóru

Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður býður upp á listamannsspjall um sýningu sína í Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri, í kvöld kl. 20-21. Meira
4. júlí 2014 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Ómanneskjulegt álag í vítaspyrnum

Þótt undirrituð sé engin sérleg áhugamanneskja um fótbolta er samt ekki hægt að láta Heimsmeistaramótið í fótbolta framhjá sér fara. Meira
4. júlí 2014 | Myndlist | 615 orð | 5 myndir

Ratleikur um samtímalist

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Myndlistarsýningin Dalir og hólar er nú sett upp í fimmta sinn, en fyrsta sýningin var sett upp sumarið 2008. Meira
4. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Sabotage

Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Metacritic 42/100 IMDB 6. Meira
4. júlí 2014 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

Salsakóngar og Schwarzenegger

Cuban Fury Nick Frost og Chris O'Dowd fara með hlutverk heldur ólíklegra salsakónga í þessari ensku gamanmynd. Í myndinni segir af Bruce Garrett, sem er hlédrægur og feiminn náungi og þarf auk þess að missa allmörg kíló. Meira
4. júlí 2014 | Myndlist | 593 orð | 1 mynd

Samtímamiðlar og sæskrímsli

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég er í raun hljómlistamaður og um leið og ég steig inn Verksmiðjuna á Hjalteyri þá heyrði ég þetta stórkostlega fimm sekúndna bergmál og fann að ég varð að vinna með það. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Skálholtskvartettinn leikur Haydn og Schubert

Skálholtskvartettinn flytur tríó fyrir fiðlu, víólu og selló eftir Haydn og Schubert ásamt strengjakvartett op. 76 no. 6 eftir Haydn á tónleikum í Skálholti í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af Sumartónleikum í Skálholti. Meira
4. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 426 orð | 12 myndir

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast...

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hérlendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðalhlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefðbundna vestrahefð með svolítið skandinavískum snúningi. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Tónleikum Terfels frestað fram til næsta árs

Einsöngstónleikum velska bass-barítónsins Bryns Terfels, sem halda átti 10. júlí næstkomandi, hefur verið frestað fram á næsta ár og verða þeir á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Terfel kom fram á tónleikum á Listahátíð í Eldborg 24. maí sl. Meira
4. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6. Meira
4. júlí 2014 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Víðfræg hljómsveit Marsalis í Hörpu

Bandaríski tónlistarmaðurinn Wynton Marsalis, einn virtasti djasstónlistarmaður samtímans, kemur fram ásamt fimmtán manna stórsveit sinni, Jazz at Lincoln Center Orchestra, á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Meira

Umræðan

4. júlí 2014 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Endurskoðun aðalskipulags

Eftir Gest Ólafsson: "Þegar að loknum sveitarstjórnarkosningum skal sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulagið." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Frelsið og fríverzlunin

Hjörtur J. Guðmundsson: "Fríverzlunarsamningur Íslands og Kína tók formlega gildi 1. júlí síðastliðinn, sama dag og hliðstæður samningur tók gildi á milli Sviss og Kína." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Hvar eiga opinberar stofnanir að vera?

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Þá var það einnig að gerast að ráðuneytin og síðan undirstofnanir, hver í sínu horni, voru að vinna hagræðingartillögur án þess að neinn væri með yfirsýn yfir heildaráhrifin." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Napóleón, glerhús og árdagar álframleiðslu

Eftir Pétur Blöndal: "Napóleón III Frakklandskeisari er sagður hafa haldið veislu þar sem helstu heiðursgestir voru leystir út með hlutum úr áli, en aðrir fengu „einungis“ hluti úr gulli." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 992 orð | 2 myndir

Sjóminjasafn við Höepfnersbryggju á Akureyri

Eftir Pétur Pétursson og Odd Helgason: "Á Grenivík er skemmtilegt safn um útgerðina þar og safn um hákarlaveiðar í Hrísey." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Viðunandi villur og vandað eftirlit

Eftir Ingunni Björnsdóttur: "Villan kann að hafa leynst vökulum augum starfsmanna SÍ vegna þess að sýklalyf voru á þessum tíma almennt greidd að fullu af sjúklingnum." Meira
4. júlí 2014 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Þrengt að ferðafrelsi hreyfihamlaðra

Eftir Kristján Arnar Helgason: "...fjölmargir hreyfihamlaðir vilja fara um Laugaveginn, Pósthússtrætið og Skólavörðustíginn, en geta það ekki vegna þess að göturnar eru lokaðar." Meira

Minningargreinar

4. júlí 2014 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Anton Einar Grímsson

Anton Einar Grímsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. október 1924. Hann andaðist á Hrafnistu í Kópavogi 11. júní 2014. Anton var næstelsta barn hjónanna Guðbjargar Magnúsdóttur, f. 1901, d. 1982 frá Felli í Vestmannaeyjum og Gríms Gíslasonar, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Arnar Örlygur Jónsson

Arnar Örlygur Jónsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1918. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. júní 2014. Foreldrar hans voru Jón Tómasson skipstjóri, f. 12. apríl 1889, d. 18. desember 1970, og Eydís Jónsdóttir húsmóðir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Arnrún Sigríður Sigfúsdóttir

Arnrún Sigríður Sigfúsdóttir fæddist 8. febrúar 1945. Hún lést 19. júní 2014. Útför Arnrúnar fór fram 30. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Árni Ólafsson

Árni Ólafsson fæddist í Syðstu-Mörk, Vestur-Eyjafallahreppi 12. júlí 1931. Hann lést í Sviss 11. apríl 2014. Útför hans fór fram á ánni Rín 24. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétur Ásgeirsson

Ásgeir Pétur Ásgeirsson, fyrrverandi dómstjóri, fæddist á Böggvisstöðum í Svarfaðardal 17. janúar 1944. Hann lést á Landspítalanum hinn 15. júní 2014. Foreldrar hans voru Ásgeir Pétur Sigjónsson, kennari á Dalvík, f. 30. desember 1905, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Bára Kjartansdóttir

Bára Kjartansdóttir fæddist í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu 16. febrúar 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní 2014. Foreldrar hennar voru Kjartan Einarsson frá Suður-Múlasýslu, f. 9.9. 1913, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Birgit Bang

Birgit Bang fæddist í Árósum í Danmörku 13. maí 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 19. júní 2014. Foreldrar hennar voru Ole Bang, f. 23.3. 1905, d. 17.11. 1969, og Minna Elísa Bang, f. 5.9. 1914, d. 22.5. 2005. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Erla Helgadóttir

Erla Helgadóttir fæddist 2. ágúst 1935. Hún lést 24. júní 2014. Útför Erlu fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Freydís Bernharðsdóttir

Freydís Bernharðsdóttir fæddist í Ólafsfirði 13. október 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 25. júní 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23.4. 1908, d. 6.6. 1964, og Bernharð Ólafsson, f. 14.11. 1906, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 2761 orð | 1 mynd

Hafliði Þórir Jónsson

Hafliði Þórir Jónsson fæddist 16. júlí 1918 á Lindargötu 9 í Skuggahverfinu í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Helga Eiðsdóttir

Helga Eiðsdóttir fæddist 27. september 1935. Hún lést 15. júní 2014. Útför hennar var 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Henrik Linnet

Henrik Linnet fæddist 21. júní 1919. Hann lést 6. júní 2014. Útför hans gerð 23. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Jón Hermannsson

Jón Hermannsson fæddist 12. ágúst 1924. Hann lést 26. apríl 2014. Útför Jóns fór fram 6. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Júlíus Óskar Halldórsson

Júlíus Óskar Halldórsson fæddist 29. júlí 1924. Hann lést 27. júní 2014. Útför Júlíusar fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

Karl Óskar Sölvason

Karl Óskar Sölvason fæddist 27. apríl 1924. Hann lést 16. júní 2014. Útför Karls Óskars fór fram 25. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1842 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Ármannsdóttir

Kolbrún Ármannsdóttir fæddist í Neskaupstað 1. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 4335 orð | 1 mynd

Kolbrún Ármannsdóttir

Kolbrún Ármannsdóttir fæddist í Neskaupstað 1. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júní 2014. Foreldrar Kolbrúnar voru Hallbera Hallsdóttir húsmóðir, f. 15.6. 1905 á Viðborðsseli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

Matthías Örlygsson

Matthías Örlygsson fæddist í Reykjavík 6. október 1962. Hann lést á Droplaugarstöðum 20. júní 2014. Foreldrar hans eru hjónin Þóra Þorgeirsdóttir, f. 1933, og Örlygur Hálfdanarson, f. 1929. Bræður Matthíasar eru Þorgeir, Hálfdan og Arnþór Örlygssynir. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Pamela Sanders Brement

Pamela Sanders Brement, fyrrverandi sendiherrafrú Bandaríkjanna á Íslandi, fæddist í Manila á Filippseyjum 28. apríl 1935. Hún lést á heimili sínu í Tucson, Arizona hinn 26. apríl 2014, eftir langvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Ragnheiður María Pétursdóttir

Ragnheiður María Pétursdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. desember 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 29. júní 2014. Foreldrar hennar voru Ragnheiður María Sveinsdóttir, f. 27. maí 1899, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Ríkharð Már Haraldsson

Ríkharð Már Haraldsson fæddist 2. ágúst 1953. Hann lést 16. júní 2014. Útför Ríkharðs fór fram 27. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Ruth Hansen

Ruth fæddist á Akureyri 28. febrúar 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 11. júní 2014. Útför Ruthar fór fram frá Glerárkirkju 20. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Gestsson

Sigurður Hólm Gestsson fæddist 27. október 1932. Hann lést 6. júní 2014. Útför Sigurðar fór fram 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Steinvör Sigurðardóttir

Steinvör Sigurðardóttir fæddist í Gröf í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi þann 27.3. 1930. Hún lést á LSH í Fossvogi 25.6. 2014. Foreldrar Steinvarar voru: Sigurður Eiríksson, f. 23.11. 1903, d. 14.8. 1977, og Jenný Ágústsdóttir, f. 24.9. 1908, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1936. Hún lést á blóðsjúkdómadeild Landspítalans hinn 4. júní 2014. Útför Stellu fór fram í kyrrþey 11. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Vigfússon

Sveinbjörn Vigfússon fæddist á Akureyri hinn 20. nóvember 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 21. júní. Foreldrar Sveinbjörns voru Vigfús Þórarinn Jónsson, málarameistari, framkvæmdastjóri og kaupmaður á Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

Svend-Aage Malmberg

Svend-Aage Malmberg fæddist 8. febrúar 1935. Hann lést 25. júní 2014. Útför Svend-Aage fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Unnur Guðrún Baldursdóttir

Unnur Guðrún Baldursdóttir fæddist 24. maí 1958. Hún lést 13. júní 2014. Útför hennar fór fram 24. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2014 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Guðnason

Vilhjálmur Guðnason fæddist á Ímastöðum í Vöðlavík, S-Múlasýslu 20. febrúar 1930. Hann lést á heimili sínu 25. júní 2014. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson, f. á Ímastöðum 1891, d. 1978, og Steinunn Marta Jónsdóttir, f. á Vattarnesi 1897, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Alþjóðlega bílaleigan Enterprise á Íslandi

Alþjóðlega bílaleigufyrirtækið Enterprise hefur útnefnt Bílaleigu Kynnisferða umboðsaðila sinn á Íslandi og bætir þar með evrópskum áfangastað við ört vaxandi starfsemi sína. Meira
4. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 726 orð | 2 myndir

Mögulegir hagsmunaárekstrar hjá lífeyrissjóðum

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
4. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Vextir óbreyttir í 0,15%

Bankaráð Evrópska seðlabankans ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans á evrusvæðinu óbreyttum. Vextirnir eru 0,15%, en þeir voru lækkaðir í júní eftir að hafa verið 0,25% frá því í nóvember árið 2013. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2014 | Daglegt líf | 208 orð | 3 myndir

Banjóið stillt og rykið dustað af sveitasmekkbuxunum

Fyrir þá sem ekki ætla út úr bænum um helgina, ætla ekki í útilegu, ekki á landsmót hestamanna á Hellu og ekki á þjóðlagahátíð á Sigló, þá er ýmislegt um að vera í höfuðborginni. Til dæmis verður köntríhátíð haldin á Kex hosteli við Skúlagötu. Meira
4. júlí 2014 | Daglegt líf | 570 orð | 5 myndir

Elli prjónar slaufur allan liðlangan daginn

Hann situr utan við Eymundsson á Akureyri á góðviðrisdögum og hjá honum liggur gjarnan tíkin Bella og fylgist með þegar hann prjónar slaufur í öllum regnbogans litum. Meira
4. júlí 2014 | Daglegt líf | 490 orð | 1 mynd

Heimur Halldórs

Viðbrögð mín voru svo þessi klassísku að loka tölvunni af sama ofsa og maður skellir skottinu á gömlum bíl. Meira
4. júlí 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Hundrað vinsælir staðir

Þegar ferðalöngun grípur fólk getur verið gaman að vafra um netið og ein slík síða, absolutevisit.com, er mjög skemmtileg því þar eru hundrað vinsælustu staðir í heimi til að heimsækja listaðir upp. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2014 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 0-0 9. Rc3 Ra5 10. Ba2 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. Re2 c5 13. b4 Rc6 14. c3 Kh8 15. Rg3 Dd7 16. h3 a5 17. bxc5 dxc5 18. a4 b4 19. cxb4 axb4 20. Be3 Bd6 21. Dc2 Hfc8 22. Rd2 Ra5 23. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Afmælisflugeldar og skrúðganga

Unnur Eggertsdóttir fagnar í dag 22 ára afmæli sínu. Hún hyggst gefa út lag í tilefni dagsins. „Það er ekkert spennandi sem gerist þegar maður verður 22 ára, ekkert í líkingu við 17, 18 og 20 ára afmælin. Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 277 orð

Af sólskini, Reykvíkingum og Pétri á Pétursstöðum

Ingólfur Ómar Ármannsson hitti mann á förnum vegi, sem baunaði á hann að Skagfirðingar væru montnir. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Hreiðar Jóelsson

40 ára Hreiðar býr í Garðabæ og er netsérfræðingur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur. Maki: Þrúða Dóra Högnadóttir, f. 1986, vinnur í varahlutadeild Toyota. Dóttir: Edda Kolbrún, f. 2012. Foreldrar: Jóel Sverrisson, f. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Karl Kristinsson

30 ára Karl er Reykvíkingur og er læknir á Landspítalanum. Maki: Sólveig Þórarinsdóttir, f. 1984, sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu. Sonur: Úlfur, f. 2013. Foreldrar: Kristinn Karlsson, f. 1950, félagsfræðingur á Hagstofunni, og Ragnheiður Indriðadóttir, f. Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 37 orð

Málið

Hann minntist Jóns, natnasts þeirra bræðra, og Jónu, natnastrar þeirra systra. Þessar orðmyndir virðast vera úr öðru tungumáli og sjást enda nær aldrei. En orðið er natinn : nærgætinn, vandvirkur o.þ.u.l. Hún var sögð natin við... Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigríður Huld Skúladóttir

30 ára Sigríður er frá Emmubergi á Skógarströnd, Dalabyggð, og er bóndi þar. Hún er viðskiptafr. að mennt. Maki: Björgvin Sævar Ragnarsson, f. 1982, pípulagningamaður. Börn: Tvíburarnir Embla Dís og Kristey Sunna, f. 2007, og Guðmundur Ari, f. 2013. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 333 orð | 1 mynd

Sigrún B. Sigurðardóttir

Sigrún Birna Sigurðardóttir lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 2005 og MSc-prófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2008 með áherslu á taugasálfræði, rannsóknaraðferðir í sálfræði og klíníska sálfræði. Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 135 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Haukur Sigurjónsson Magnús Bjarnason 85 ára Guðrún Jörgensdóttir Helga Stefánsdóttir Konráð Antonsson Svanhildur Þórisdóttir 80 ára Ólafur Kristinsson Valgerður Helga Eyjólfsdóttir 75 ára Hreinn Guðnason Sofía Jóna Thorarensen Örn Guðmundsson 70... Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 114 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vinsamleg ábending Við afgreiðslukassa í stórmörkuðum eru víðast hvar færibönd sem afgreiðslufólk lætur oft ganga á meðan á afgreiðslu stendur. Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 250 orð

Víkverji

Eftir að forstjóri Byggðastofnunar sagði að norðanmenn og einkum Akureyringar græddu á því að fá Fiskistofu norður hafa ýmsir hugsað sér gott til glóðarinnar og Víkverji sér fyrir sér meiriháttar flutninga. Meira
4. júlí 2014 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júlí 1685 Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöllum fyrir guðlast, en hann hafði snúið „upp á fjandann þeirri dýrmætu bæn Faðirvor“, eins og sagði í Fitjaannál. Meira
4. júlí 2014 | Árnað heilla | 598 orð | 4 myndir

Þrjátíu ára afmælið í HM-stofunni

Björn Bragi Arnarsson er fæddur í Reykjavík 4. júlí 1984 og ólst upp í Árbænum. „Ég bjó lengst af í Seláshverfi en þegar ég flutti að heiman fluttist ég í miðbæinn, þar sem ég bý nú ásamt unnustu minni. Meira

Íþróttir

4. júlí 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. júlí 1954 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leggur Noreg að velli í fyrsta skipti og vinnur vináttulandsleik þjóðanna á Melavellinum í Reykjavík, 1:0. Þórður Þórðarson skorar sigurmarkið. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 700 orð | 3 myndir

„Liðið skiptir öllu máli“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Tíundu umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu lauk í fyrrakvöld og að mati Morgunblaðsins er FH-ingurinn Atli Guðnason leikmaður umferðarinnar. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Bouchard í úrslit, fyrst Kanadabúa

Hin tvítuga Eugenie Bouchard frá Kanada tryggði sér í gær farseðilinn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í tennis, fyrst Kanadabúa, eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í undanúrslitum í tveimur settum, 7:6 og 6:2. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Brasilíska liðið grætur of mikið

Gestgjafar Brasilíu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu hafa fengið sérmeðferð hjá sálfræðingi til þess að höndla þá pressu sem mótinu fylgir. Brasilíska liðið hefur verið mjög tilfinningaríkt á mótinu, svo mjög að mörgum finnst nóg um. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 1. umferð, fyrri leikir Fram – Nömme Kalju 0:1...

Evrópudeild UEFA 1. umferð, fyrri leikir Fram – Nömme Kalju 0:1 Stjarnan – Bangor City 4:0 FH – Glenavon 3:0 VPS – Brommapojkarna 2:1 • Kristinn Jónsson lék allan leikinn með Brommapojkarna í Finnlandi. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 577 orð | 4 myndir

Framarar eiga fína möguleika

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þrátt fyrir að Fram hafi gengið verst íslenskra liða í fyrri leik 1. umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA í gærkvöldi þá er stríðið langt frá því að vera búið á þeim bænum. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 560 orð | 4 myndir

Frábær endasprettur FH

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrir 19 árum skrifaði undirritaður um viðureign FH og norðurírska liðsins Glenavon í Evrópukeppninni í knattspyrnu og fyrirsögnin eftir þann leik var: „Lánlausir FH-ingar“. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Gjörbreytt lið meistaranna á næsta tímabili

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það er deginum ljósara að Íslandsmeistarar Vals munu tefla fram gjörbreyttu liði á næsta keppnistímabili í Olís-deild kvenna. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Gul og rauð spjöld eru notuð í mörgum íþróttagreinum, ekki síst í...

Gul og rauð spjöld eru notuð í mörgum íþróttagreinum, ekki síst í boltaíþróttum. Því gula er veifað til að vara menn við gerist þeir brotlegir við reglur leiksins. Það rauða er fyrir þyngri brot eða fylgir með þegar gula spjaldið er gefið í annað sinn. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 267 orð

Hverjir mætast í undanúrslitunum?

Eftir tveggja daga hlé heldur heimsmeistarakeppnin í Brasilíu áfram og í kvöld verður komið á hreint hvaða tvö lið mætast í fyrri undanúrslitaviðureign keppninnar. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Tindastóll 19.15 1. deild...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Tindastóll 19.15 1. deild kvenna: Grindavík: Grindavík – Keflavík 19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Haukar 20 Húsavík: Völsungur – Fjarðabyggð 20 3. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Ponticelli með Aftureldingu

Rodgerio Ponticelli, þjálfari karlalandsliðs Íslands í blaki, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Aftureldingar fyrir næsta keppnistímabil, ásamt því að þjálfa fleiri flokka hjá félaginu. Hann er Brasilíumaður sem tók við landsliðinu í marsmánuði. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 225 orð

Stjörnumenn í sögubækur

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan jafnaði met með stórsigri sínum á Bangor City frá Wales, 4:0, í fyrstu umferð forkeppninnar í Evrópudeild UEFA í Garðabænum í gærkvöld. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur KV á Akranesi

Í júlí árið 2005 voru Skagamenn að spila í Evrópukeppni einu sinni sem oftar og voru eins og yfirleitt í efri hluta úrvalsdeildarinnar. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Velska bráðin rann ljúflega niður í Stjörnuna

Í Garðabæ Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Stjörnumenn í Garðabæ gripu svo sannarlega tækifærið og nutu þess að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar Garðbæingar pökkuðu saman velska liðinu Bangor City, 4:0, í fyrri leik liðanna í 1. Meira
4. júlí 2014 | Íþróttir | 70 orð

Þór tekur við Valsliðinu

Þór Hinriksson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu og hann tekur við af Helenu Ólafsdóttur sem hætti störfum hjá félaginu í fyrradag. Þór hefur þjálfað mikið hjá Val og var m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.