Greinar laugardaginn 5. júlí 2014

Fréttir

5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

11 ár fyrir manndráp

Norskur dómstóll hefur dæmt fertugan Íslending í 11 ára fangelsi fyrir að hafa myrt norska útvarpsmanninn Helge Dahle í bænum Valle í fyrra. Samkvæmt frétt NRK, norska ríkissjónvarpsins, var Dahle stunginn fjórum sinnum með hnífi í veislu í Valle 26. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

78% fengu ekki inngöngu

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Niðurstöður úr inntökuprófi læknadeildar Háskóla Íslands voru tilkynntar í vikunni. Af þeim 224 sem tóku prófið komust 49 inn í læknisfræðina, þar af 31 kona og 18 karlar. Um 78% fengu því ekki inngöngu. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir | ókeypis

Aftur til upprunans í fjölþjóðlegum bæ

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Staða bæjarins í dag er á margan hátt vænleg,“ segir Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir neita sök í Chesterfield-máli

„Ákæran er röng, ég hef aldrei framið umboðssvik,“ sagði Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, þegar Chesterfield-málið svonefnda var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
5. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Arthur olli litlum skemmdum

Bandarískir ferðalangar taka saman tjaldbúðir sínar í Norður-Karólínu á fimmtudaginn eftir að yfirvöld höfðu gefið þar út tilskipun um rýmingu. Fellibylsviðvörun hafði verið gefin út fyrir strendur Norður-Karólínu þar sem fellibylurinn Arthur nálgaðist. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Áin flaut víða yfir bakka sína

Selá í Steingrímsfirði varð óvenju vatnsmikil í rigningunum í gær og flaut víða yfir bakka sína. Flæddi meðal annars yfir Selárbrú á Strandavegi og varð Vegagerðin að stöðva umferð um hana í nokkra klukkutíma. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

„Fótósjoppi“ ekki líf sitt

„Gleymska“ Google vekur upp áleitnar spurningar um upplýsinga- og fjölmiðlafrelsi. Greinarnar hafa ekki verið fjarlægðar af netinu og enn er hægt að finna þær í greinasöfnun fjölmiðlanna og með öðrum leitarorðum. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Búið að breyta sláturhúsi í fiskvinnslu og makrílfrysting er að hefjast í Búðardal

Sæfrost ehf. í Búðardal ætlar að hefja makrílfrystingu í gamla sláturhúsinu þar í bæ síðar í mánuðinum. Að félaginu standa útgerðarmenn fimm smábáta, en þrír verða gerðir út á makríl. Reiknað er með að veiðar hefjist um eða eftir miðjan þennan mánuð. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn einn metmánuðurinn

Gistinóttum fjölgaði um tæp 13% í maí frá fyrra ári og er það fjórða árið í röð sem þeim fjölgar í þessum mánuði. Alls voru seldar tæplega 181.000 gistinætur í maí, ríflega 20.000 fleiri en í sama mánuði 2013. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Farnar að týna tölunni

Fyrir um tveimur árum var öll starfsemi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði lögð niður. Nú stendur til að færa aðalskrifstofu Fiskistofu úr bæjarfélaginu auk þess sem óvissa ríkir vegna væntanlegra breytinga á sýslumannsembættinu. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjarlægja óþægilega umfjöllum um suma

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjölmiðlum í Bretlandi hafa síðustu daga borist tilkynningar frá alþjóðlega netfyrirtækinu Google um að tilteknar greinar fjölmiðlanna hafi verið fjarlægðar úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Flugvirkjar sömdu í gær

Samninganefnd Félags flugvirkja náði samkomulagi við samninganefnd Samtaka atvinnulífsins á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir ellefu tíma viðræður hjá Ríkissáttasemjara. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Frysta makríl í sláturhúsinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sæfrost ehf. í Búðardal ætlar að hefja makrílfrystingu í gamla sláturhúsinu þar í bæ síðar í mánuðinum. Að félaginu standa útgerðarmenn fimm smábáta, en þrír verða gerðir út á makríl. Meira
5. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáta leyst í Noregi

Á sjötta áratug síðustu aldar voru tíðar fregnir í Noregi af dularfullum loftförum. Gátu bæði flugmenn og fólk á jörðu niðri vitnað um að hafa séð þessi loftför fljúga á leifturhraða og langt yfir venjulegri flughæð. Nú hefur ráðgátan verið leyst. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Greina lúpínu frá öðrum gróðri

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stefnt er að því að hægt verði að ljúka kortlagningu á útbreiðslu alaskalúpínu með aðstoð gervihnatta næsta sumar. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir | ókeypis

Hestakosturinn firnagóður

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Mikil stemning var í brekkunni á meðal áhorfenda þegar hrossaræktunarbúin sýndu afrakstur ræktunar sinnar í gærkvöldi. Um átta þúsund manns eru komin á landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir | ókeypis

Hesturinn er eldri en knapinn

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Fákurinn Röðull keppir nú á sínu fjórða landsmóti, en hann er 17 vetra gamall. Knapinn sem á honum keppir heitir Vilborg María Ísleifsdóttir, en hún er aðeins 15 ára gömul. Hesturinn er því tveimur árum eldri en hún. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Horfðu á HM sveipaðir fánum í dumbungsveðri

Knattspyrnuáhugafólk safnaðist saman á Ingólfstorgi, sem reyndar heitir tímabundið Arena de Ingólfstorg, til að fylgjast með viðureign Frakka og Þjóðverja á HM á risaskjá í gær. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Hærra tímakaup fyrir blaðburð

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hærra tímakaup er í boði fyrir þau ungmenni sem taka að sér starf blaðbera fyrir Morgunblaðið en í vinnuskólum sveitarfélagana. Meira
5. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Jerúsalem þrungin spennu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þúsundir manna fylgdu í gær líki Mohammad Abu Khdair, palestínska drengsins sem myrtur var á miðvikudaginn, um götur Austur-Jerúsalem. Meira
5. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Landið hafi verið óbyggt

Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir Ástralíu hafa verið óbyggða áður en breskir landnemar komu til landsins. Hann hélt ræðu á viðskiptaráðstefnu í Melbourne í vikunni og kom þetta fram í svari hans við spurningu ráðstefnugests eftir fundinn. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Leigja hluta Útvarpshússins

RÚV og Ríkiskaup auglýsa í Morgunblaðinu í dag tvær efstu hæðir Útvarpshússins við Efstaleiti 1 til útleigu. Um er að ræða 4. og 5. hæð hússins og nemur stærð þeirra samtals 966 fermetrum. Öll starfsemi RÚV verður á neðstu tveimur hæðum hússins. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Leita að íslenskum styrkþega

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þjóðræknisfélagið í Vesturheimi (INL of NA) hyggst bjóða Íslendingi í ferð um Vesturheim á næsta ári, þar sem viðkomandi kynnir verk sín. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónir söfnuðust

Neyðarsöfnun til styrktar börnum í Suður-Súdan á vegum UNICEF hefur staðið yfir síðustu vikur. Einn liður í söfnuninni var tónleikar sem haldnir voru í Hörpu í gær, en þar seldust allir miðar upp. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurstaðan snerist við

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Niðurstaða skoðanakönnunar í Flóahreppi um sameiningu við önnur sveitarfélög snerist við eftir að sveitarstjórn úrskurðaði tólf atkvæði ógild. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Opnar gistiheimili fyrir 32 við Nýbýlaveg

Á næstunni er stefnt að því að opna nýtt gistiheimili við Nýbýlaveg 18 í Kópavogi og hyggur eigandinn á fjölgun gistirýma ef vel gengur. Framkvæmdin var samþykkt af skipulagsyfirvöldum í Kópavogi sl. miðvikudag. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómetanleg þekking

Menntun og þjálfun björgunarsveitarmanna á Íslandi er mikil með tilliti til þess að um sjálfboðastarf er að ræða. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttindi starfsfólks Fiskistofu til skoðunar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Salan á grillkjöti svipuð og áður þrátt fyrir veður

Sala á grillkjöti hefur verið með svipuðu móti og síðustu ár, þrátt fyrir mikið úrhelli á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn Ingvars Más Gíslasonar, markaðsstjóra Norðlenska, virðist veður ekki hafa mikil áhrif á innkaup landsmanna. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Máni hreppti Blóðdropann

Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur valið glæpasögu ársins 2013 sem hlýtur Blóðdropann árið 2014. Bókin verður jafnframt framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins árið 2015. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir | ókeypis

Stofnunin einstakt tækifæri fyrir Ísland

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alþjóðleg miðstöð tungumála sem stendur til að reisa við Suðurgötu í Reykjavík er einstakt tækifæri fyrir Íslendinga á alþjóðavísu. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Tékki á hlaupum á Vestfjörðum

Tékkneski hlauparinn René Kujan er á hlaupum á Vestfjörðum um þessar mundir, en hann hleypur rúmlega eitt maraþon á dag í 21 dag. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 6 myndir | ókeypis

Tillaga að borgarhóteli

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gert er ráð fyrir 55-60 hótelherbergjum í hugmyndum fjárfesta að breyttri notkun húsa við Laugaveg 34a og 36 og byggingu tveggja fjögurra hæða bakhúsa. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Tugir vinna að undirbúningi verslunar Costco hér

Um 20 manns vinna í fullri vinnu erlendis að undirbúningi fyrir komu verslanakeðjunnar Costco til Íslands til viðbótar við þá sem fyrirtækið hefur fengið til samstarfs við sig hér á landi, svo sem lögfræðinga, fasteignasala og arkitekta. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir | ókeypis

Útlit er fyrir skort á vinnuafli á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný þjóðhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir 3,8% atvinnuleysi í ár og 3,5% atvinnuleysi 2015 og 2016. Rætist spáin er um mikil umskipti að ræða í mannaflsfrekum greinum. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Úttekt á máli Más kalli á viðbrögð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólöf Nordal, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, segir úttekt Ríkisendurskoðunar á málskostnaðarmáli Más Guðmundssonar leiða í ljós að fyrrverandi formaður bankaráðs, Lára V. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Varað við bólumyndun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Möguleiki er á bólumyndun á íslenskum eignamörkuðum innan fjármagnshafta og kann slíkra áhrifa að gæta á íbúðamarkaði síðar meir ef höftin verða ekki afnumin. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir | ókeypis

Vegstæðið áhugavert

„Holtavörðuheiðin er oft til vandræða. Í skammdeginu, frá desember og jafnvel fram í apríl, lætur nærri að í annarri hverri ferð sé þæfingur á þessari leið, kóf og skafrenningur. Meira
5. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Vígt með viskíi

Stærsta herskip Bretlands var vígt í gær af Elísabetu Bretadrottningu. Það er flugmóðurskip, sem var nefnt eftir drottningunni og heitir því HMS Queen Elizabeth. Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður

Vað Fjaran getur verið hættulegur leikvöllur en sé farið að öllu með gát getur hún verið uppspretta mikillar gleði eins og þessi börn kynntust í rigningunni á Seltjarnarnesi á... Meira
5. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 716 orð | 3 myndir | ókeypis

Þýsk hjón gefa Akureyrarbæ 57 Íslandskort

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Þýsk hjón , dr. Karl-Werner Schulte og Gisela Schulte-Daxbök, færðu í gær Akureyrarbæ að gjöf fjölda Íslandskorta sem þau hafa safnað síðastliðna áratugi. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2014 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Betri horfur

Heldur meiri bjartsýni er yfir nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar en þeirri síðustu, sem birt var fyrir þremur mánuðum. Hagvöxtur á þessu ári er nú talinn verða heldur meiri en þá var spáð og spáin fyrir næsta ár hefur einnig hækkað. Meira
5. júlí 2014 | Leiðarar | 229 orð | ókeypis

Reikningur málsvarnar

Það var ljóst að hvernig sem málið færi myndi skattborgarinn tapa því Meira
5. júlí 2014 | Leiðarar | 343 orð | ókeypis

Skimun fyrir þunglyndi

Það ættu að vera næg rök í sjálfu sér að stuðla megi að því að færri gangi í gegnum martröð þunglyndis Meira

Menning

5. júlí 2014 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir farnir eða hvað?

Nú er svo komið að nær allir uppáhaldsleikmenn manns á HM eru farnir heim. Hinn fagri Ronaldo – sem konur á fjölmennum vinnustað í Vesturbænum segja réttilega að minni á grískan guð – er fallinn úr keppni. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

„Fallegt og hugvíkkandi verk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er metnaðarfyllsta og stærsta verk mitt til þessa en um leið það erfiðasta,“ segir Sara Riel um vegglistaverkið Fjöðrina sem afhjúpað verður í dag kl. 15, en verkið er á fjölbýlishúsi í Asparfelli. Meira
5. júlí 2014 | Menningarlíf | 709 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þetta er fjölmenningarsuðupottur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Bréf frá Sveini í Krýsuvík

Bréf frá Sveini nefnist sýning á verkum Sveins Björnssonar sem opnuð verður í Sveinshúsi í Krýsuvík á morgun milli kl. 13 og 17.30. Meira
5. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Cuban Fury

Þeir Nick Frost og Chris O'Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Metacritic 52/100 IMDB 6. Meira
5. júlí 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagurinn tileinkaður Þorkeli á Sumartónleikum

Dagurinn á morgun, sunnudagur, er tileinkaður Þorkeli Sigurbjörnssyni og samstarfsverkefni Sumartónleika í Skálholti og Listaháskóla Íslands um rannsóknir á tónlist hans. Þorkell, sem lést í janúar á sl. Meira
5. júlí 2014 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Englar og menn í Strandarkirkju

Strandarkirkja í Selvogi mun óma af fagurri tónlist á laugardögum í júlímánuði en þar hefst í dag, laugardag, kl. 14 tónlistarhátíðin Englar og menn. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Í ljósaskiptunum í Listasafni Íslands

Sýningin Í ljósaskiptunum verður opnuð í dag í Listasafni Íslands. Sýningin tekur mið af þeim magnaða hluta sólarhringsins þegar hvorki er dagur né nótt, eins og segir í tilkynningu. Meira
5. júlí 2014 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan í aðaldómnefnd Karlovy Vary

Kjartan Sveinsson tónlistarmaður á sæti í fimm manna aðaldómnefnd kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í Tékklandi sem hófst í gær. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndir Sögu á sýningu í Amsterdam

Saga Sigurðardóttir ljósmyndari er meðal fjölda tískuljósmyndara sem eiga verk á sýningunni Don't Stop Now: Fashion Photography Next sem verður opnuð í galleríinu Foam í Amsterdam 11. júlí. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurferð í Norræna húsinu

Nedstigning eða Niðurferð nefnist sumarsýning Norræna hússins sem opnuð verður í dag kl. 15. Um er að ræða samsýningu sex danskra listamanna, þeirra Momo Friis, Lise-Lotte Elley, Nönnu Drewes Brøndum, Ian Schjals, Bent Hedeby Sørensen og Lotte Holten. Meira
5. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Sabotage

Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Metacritic 42/100 IMDB 6. Meira
5. júlí 2014 | Leiklist | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö samúræjar í Finnlandi

Leikfélagið Sýnir sýnir leikgerð sína á japönsku kvikmyndinni Sjö samúræjum eftir Akira Kurosawa á leiklistarhátíð í Porvoo í Finnlandi í dag. Sýningin var upphaflega sett upp í Elliðaárdalnum sl. sumar og leikin þar við góðar viðtökur. Meira
5. júlí 2014 | Tónlist | 628 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumarið er (tónlistarhátíðar)-tíminn

Tónlist var allt um kring en einnig vinir, matur, uppákomur, fíflalæti, sögur, partí, samtöl, ferðalagið á hátíðina, brölt í tjaldi... Meira
5. júlí 2014 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumartónleikar í Reykjahlíðarkirkju

Fyrstu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar við Mývatn verða í Reykjahlíðarkirkju í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Flytjendur eru Ingrid Karlsdóttir á fiðlu og Bjarni Frímann Bjarnason á píanó. Meira
5. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 474 orð | 8 myndir | ókeypis

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast...

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hérlendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðalhlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefðbundna vestrahefð með svolítið skandinavískum snúningi. Meira
5. júlí 2014 | Myndlist | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónelskur með trönur

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég held að þetta sé mjög aðgengileg myndlist ef svo mætti að orði komast. Meira
5. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 106 orð | 2 myndir | ókeypis

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6. Meira
5. júlí 2014 | Tónlist | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Tríó Árna á Djasshátíð Vínarborgar

Tríó píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar, Arni Karlsson Trio, leikur á Djasshátíð Vínarborgar, Jazz Fest Wien, á morgun. Hátíðin er talin ein af þremur bestu djasshátíðum... Meira

Umræðan

5. júlí 2014 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd | ókeypis

Að gera hreint fyrir sínum dyrum

Eftir Mörtu Bergmann: "Enda þótt þjóðir séu almennt friðsamar er það ekki alltaf friðsama fólkið innan hverrar þjóðar sem ræður för." Meira
5. júlí 2014 | Pistlar | 435 orð | ókeypis

Bandaríski draumurinn

Í gær héldu Bandaríkin upp á þjóðhátíðardag sinn, 4. júlí. Þann dag árið 1776 lýstu þau yfir sjálfstæði sínu, en höfðu áður verið undir stjórn Breta. Meira
5. júlí 2014 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki man ég eftir öðrum eins látum

Eftir Vilhjálm Árnason: "Það hafa aldeilis verið höggvin skörð í mörg bæjarfélög og fjölskyldur úti á landi að undanförnu vegna hagræðingar." Meira
5. júlí 2014 | Pistlar | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Er „Hin nýja stétt“ að verða til á Íslandi?

Ráða lífeyrissjóðirnir við nýja stöðu? Hvað segir Samkeppniseftirlitið? Meira
5. júlí 2014 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Er standpína sama og samþykki?

Anna Marsibil Clausen: "Í fyrra skrifaði ég pistil um „karlréttindi“ þar sem ég vildi vekja máls á þeim réttindum karlmanna sem oft eru fótum troðin en lítið rædd. Ég fékk alls konar viðbrögð við þeim pistli en einn tölvupósturinn hefur setið í mér lengi." Meira
5. júlí 2014 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Málvenjur og lagaboð

Heimsmeistaramót karla í fótbolta dregur fram ólíkar skoðanir á stjórnmálum og einkalífi. Meira
5. júlí 2014 | Aðsent efni | 889 orð | 1 mynd | ókeypis

Semjum um fríverslun við Japan

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Líklega mætti lána þeim Grím Sæmundsen og Helga Magnússon til að sýna hvernig jarðhitaver og baðmenningu má þætta saman eins og Bláa lónið er lifandi dæmi um" Meira
5. júlí 2014 | Aðsent efni | 869 orð | 3 myndir | ókeypis

Stórslys undan Straumnesi

Eftir Friðþór Eydal: "Alls munu nærri 500 manns hafa verið á skipunum sex sem fórust, þar á meðal nokkrar konur og börn á Rodyna auk fjölmargra skipbrotsmanna af skipum sem sökkt hafði verið í fyrri skipalestum." Meira

Minningargreinar

5. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1247 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Júlíusdóttir

Bergþóra Rannveig Júlíusdóttir fæddist 20. maí 1948 á Akureyri og lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 23. maí 2014. Foreldrar hennar voru Júlíus Jóhannesson, f. 9.9. 1888 á Þórustöðum í Eyjafjarðarsveit, d. 10.3. 1970, og Pollý Jóhannsdóttir, f. 1 Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Júlíusdóttir

Bergþóra Rannveig Júlíusdóttir fæddist 20. maí 1948 á Akureyri og lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 23. maí 2014. Foreldrar hennar voru Júlíus Jóhannesson, f. 9.9. 1888 á Þórustöðum í Eyjafjarðarsveit, d. 10.3. 1970, og Pollý Jóhannsdóttir, f. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Þorvaldsdóttir

Dóra Þorvaldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð föstudaginn 13. júní 2014. Útför Dóru fór fram frá Fossvogskirkju 24. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Helgadóttir

Erla Helgadóttir fæddist 2. ágúst 1935. Hún lést 24. júní 2014. Útför Erlu fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Bryngeirsson

Gísli Bryngeirsson fæddist 13. maí 1928. Hann lést 10. júní 2014. Útför hans fór fram 20. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Andrésdóttir

Guðbjörg Andrésdóttir fæddist í Þrúðardal í Strandasýslu 26. mars 1917. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal þriðjudaginn 24. júní 2014. Foreldrar hennar voru Andrés Magnússon, bóndi í Þrúðardal, f. 31. mars 1872, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Svanfríður Karvelsdóttir

Guðlaug Svanfríður Karvelsdóttir fæddist 12. desember 1929 á Hellissandi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum, Reykjanesbæ 10. júní 2014. Foreldrar hennar voru Karvel Ögmundsson, f. 1903, d. 2005, og Anna Margrét Olgeirsdóttir, f. 1904, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyða Þorsteinsdóttir

Gyða Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunnudaginn 15. júní 2014. Útför Gyðu fór fram frá Neskirkju 25. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmfríður Ellertsdóttir

Hólmfríður Gíslína Ellertsdóttir fæddist 1. júní 1921 á Tumabrekku í Óslandshlíð í Skagafirði. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. júní 2014. Foreldrar hennar voru Jóna Kristín Gísladóttir og Ellert Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Pétur Arngrímsson

Kristján Arngrímsson fæddist 26. júní 1929. Hann lést 3. febrúar 2013. Útför Kristjáns fór fram 12. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson fæddist 30. mars 1948. Hann lést 5. júní 2014. Sigurður var jarðsunginn 12. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 2795 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir fæddist á Lundarbrekku í Bárðardal 8. júlí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 27. júní 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurgeirsson, f. í Stafni í Reykjadal 26. janúar 1899, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Gíslason

Snorri Gíslason frá Papey fæddist 4. ágúst 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 29. júní 2014. Foreldrar Snorra voru Gísli Þorvarðarson, f. 3. október 1868, d. 12. október 1948, og Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 20. maí 1880, d. 11. desember 1953. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2014 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinvör Sigurðardóttir

Steinvör Sigurðardóttir fæddist í Gröf í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi 27. mars 1930. Hún lést á LSH í Fossvogi 25. júní 2014. Útför Steinvarar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 4. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Bankaútlán til íbúðakaupa ekki að aukast

Útlán bankanna til íbúðakaupa eru ekki að aukast heldur virðast þau þvert á móti vera að dragast saman . Þetta kemur fram í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
5. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 715 orð | 2 myndir | ókeypis

Ósanngjarnt að keppinautar fari fjárfestingarleiðina

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
5. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Þjónustuviðskipti draga vagninn í gjaldeyrisöflun

Flest bendir til þess að nettó gjald-eyrisinnflæði vegna þjónstuviðskipta verði umtalsvert meira en vegna vöruskipta í ár. Það eru umskipti frá því sem verið hefur frá bankahruni , segir Greining Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða gestum sínum til sérstaks tónlistarheims

Mengi er áhugavert tónlistarhús sem stendur við Óðinsgötu 2 í henni Reykjavík. Meira
5. júlí 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

...kveðið með Steindóri

Í dag er stóri dagurinn á þjóðlagahátíðinni á Siglufirði og margt skemmtilegt í boði sem hægt er að kynna sér á síðunni folkmuski.is. M. Meira
5. júlí 2014 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Litbrigði Lagarfljóts

Kanadísk-íslenski ljósmyndarinn Arni Haraldsson dvelur nú á Skriðuklaustri til að taka nýjar myndir af Lagarfljótinu, en hann opnaði nýlega sýningu í Gallerí Klaustri, Litbrigði Fljótsins, þar sem sjá má eldri ljósmyndir sem hann tók af Lagarfljóti... Meira
5. júlí 2014 | Daglegt líf | 1534 orð | 4 myndir | ókeypis

Ort á hjörtu beint frá hjartanu

Það er eitt að fá hugmyndir en annað að fylgja þeim eftir. Þegar góð hugmynd kemur á flugi, grípur grafíski hönnuðurinn og skáldið Hulda Ólafsdóttir hana á flugi og margar hugmyndir verða að veruleika. Meira
5. júlí 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Strandaber, krabbi og þari

Á vefsíðu matis.is má lesa um áhugavert nýsköpunarverkefni, Arctic Bioeconomy, þar sem unnið er með vannýttar auðlindir til matvælaframleiðslu. Af nógu er að taka í íslenskri óspilltri og ómengaðri náttúru og í Arctic Bioeconomy-verkefninu er t.d. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2014 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. b3 b6 3. Bb2 Bb7 4. Rc3 e6 5. f4 Rf6 6. e5 Rd5 7. Df3 Bc6 8...

1. e4 c5 2. b3 b6 3. Bb2 Bb7 4. Rc3 e6 5. f4 Rf6 6. e5 Rd5 7. Df3 Bc6 8. Dg3 Rb4 9. 0-0-0 d5 10. exd6 Dxd6 11. Rf3 Rd7 12. d4 Hc8 13. d5 Rxd5 14. Rxd5 exd5 15. Ba6 Hc7 16. Meira
5. júlí 2014 | Árnað heilla | 566 orð | 3 myndir | ókeypis

Er með sterkar rætur á Norður-Ströndum

Guðjón Arnar Kristjánsson fæddist á Ísafirði 5. júlí 1944 og ólst þar upp. „Ég var í sveit á Höfðaströnd í Jökulfjörðum hjá Kristjáni Lyngmó og Ólínu Jónasdóttur, en við erum systkinabörn. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 283 orð | ókeypis

Gátan og ferðalok fyrir vestan

Gátan og ferðalok fyrir vestan Gátan síðasta laugardag var eftir Guðmund Arnfinnsson: Guðhræddir þar krjúpa á kné, að kenninafni hefur P, Matthías það í Moggann reit, á máluðum fleti blett ég leit. Meira
5. júlí 2014 | Fastir þættir | 582 orð | 2 myndir | ókeypis

Kantpeðin ruddu brautina

Þegar Bent Larsen var upp á sitt besta voru vængtöfl aðalsmerki hans. Hann hóf oft taflið með því að leika 1. g3 eða 1. b3 og síðarnefndi leikurinn ber nafn hans – Larsens-byrjun. Meira
5. júlí 2014 | Fastir þættir | 119 orð | ókeypis

Lausn sumarsólstöðugátu

Fjölmargir sendu inn svör við sumarsólstöðugátunni og voru margir með rétta lausn. Lausn gátunnar er: Nytjahlutir náttúrunni nokkuð margir heyra til. Sumum held í mund og munni, mörgum annars geri skil. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 53 orð | ókeypis

Málið

Vesall eða vesæll eru orð sem fæstir vildu heyra höfð um sjálfa sig. Þótt þau geti merkt margt er það allt saman um einhverja eymd. Ve - er neikvætt forskeyti og sæll kannast allir við. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Hinn týndi sauður. Meira
5. júlí 2014 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Sigmundsdóttir

Sesselja Sigmundsdóttir, stofnandi Sólheima í Grímsnesi, fæddist 5. júlí 1902. Hún var dóttir Sigmundar Sveinssonar, bónda á Brúsastöðum, gestgjafa í Valhöll á Þingvöllum og húsvarðar við Miðbæjarskólann, ogKristínar Símonardóttur húsmóður. Meira
5. júlí 2014 | Árnað heilla | 423 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Pálsdóttir Kristjana Þórðardóttir Ragnar Jóhann Lárusson 85 ára Elís G. Þorsteinsson Guðmundur K. Steinbach 80 ára Aldís Björnsdóttir Friðrik Kjarrval Jón Hilmar Bergsteinsson Magnús Bjarnason Unnur Sumarliðadóttir Ægir H. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum...

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum sem leita hælis hjá honum. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 70 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Furðulegt Ég átti leið um Leifsstöð um daginn. Í handfarangri var ég með rabarbarasultu en þar sem hún er flokkuð sem gel, að sögn starfsmanns, var hún tekin af mér. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 292 orð | ókeypis

Víkverji

Landsmót hestamanna er hafið og stendur sannkölluð veisla yfir í heila viku, frá sunnudegi til sunnudags á Gaddstaðaflötum á Hellu. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

5. júlí 1851 Þjóðfundurinn var settur í Lærða skólanum í Reykjavík. Fundurinn stóð í rúman mánuð og var rætt um frumvarp dönsku stjórnarinnar um réttarstöðu Íslands. 5. Meira
5. júlí 2014 | Í dag | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlar að elta sólina með fjölskyldunni

Jónas Bjarni Árnason er húsasmíðameistari að mennt og er eigandi byggingarfyrirtækisins Afltaks ehf. „Þetta er mjög góð vinna. Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í sautján ár en fyrirtækið átti nýverið tuttugu ára afmæli. Meira

Íþróttir

5. júlí 2014 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla HK – Tindastóll 2:1 Árni Arnarson 28., Viktor Unnar...

1. deild karla HK – Tindastóll 2:1 Árni Arnarson 28., Viktor Unnar Illugason 40. – José Figura 60. Staðan: Leiknir R. 962113:320 ÍA 960321:818 HK 952215:1217 Víkingur Ó. 950414:1615 Þróttur R. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

8-liða úrslit: Þýskaland – Frakkland 1:0 Mats Hummels 13. Brasilía...

8-liða úrslit: Þýskaland – Frakkland 1:0 Mats Hummels 13. Brasilía – Kólumbía 2:1 Thiago Silva 7., David Luiz 69. – James Rodríguez 80.(víti) *Þýskaland og Brasilía mætast í undanúrslitum í Belo Horizonte á þriðjudagskvöldið. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

5. júlí 1965 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapar fyrir Dönum, 1:3, í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Baldvin Baldvinsson skorar mark íslenska liðsins. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir | ókeypis

David Luiz

Brasilíumaðurinn David Luiz var gríðarsterkur í sigrinum á Kólumbíu í gærkvöldi og skoraði meðal annars stórkostlegt sigurmark. Það mun mikið mæða á Luiz í fjarveru Thiago Silva í undanúrslitunum. David Luiz er 27 ára gamall, fæddur 22. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 591 orð | 3 myndir | ókeypis

Davíð mætir Golíat

HM í Brasilíu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Átta liða úrslitunum á HM í knattspyrnu lýkur í dag en klukkan 16 eigast við í Brasilíuborg Argentína og Belgía og klukkan 20 leiða Holland og Kostaríka saman hesta sína í Salvador. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Djokovic mun mæta Federer

Það verður risaslagur í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis þegar Novak Djokovic og Roger Federer mætast á sunnudag. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn spilar Þýskaland um verðlaunasæti

HM í Brasilíu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjóðverjar spila um verðlaunasæti á fjórða heimsmeistaramótinu í röð og í þrettánda skipti samtals. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 715 orð | 2 myndir | ókeypis

Er HM þverskurður lífsins?

HM í Brasilíu Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú er aðeins vika eftir af fótboltaveislunni í Brasilíu. Eftir leikina tvo í dag standa aðeins landslið fjögurra þjóða eftir af þeim 32 sem hófu leik fimmtudaginn 12. júní. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

HK í þriðja sætið

HK er komið í þriðja sætið í 1. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Tindastóli, 2:1, í lokaleik 9. umferðar deildarinnar í Kórnum í gærkvöld. Árni Arnarson, fyrrverandi leikmaður Tindastóls, kom HK yfir á 28. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Torfnesv.: BÍ/Bolung...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Torfnesv.: BÍ/Bolung. – Víkingur R S16 Laugardalsvöllur: Fram – Keflavík S19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR S20 1. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir | ókeypis

Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson ætlar að ganga til liðs...

Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson ætlar að ganga til liðs við ÍBV síðar í þessum mánuði og spila með liðinu í seinni umferð Íslandsmótsins. Þórarinn hefur verið í láni hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sarpsborg í hálft annað ár. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir | ókeypis

Norska handknattleiksfélagið Kristiansund sem leikur í B-deild hefur...

Norska handknattleiksfélagið Kristiansund sem leikur í B-deild hefur samið við Halldór Guðjónsson og Guðmund Guðmundsson um að leika með liðinu næstu tvö ár. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Nowitzki endar ferilinn með Dallas

Þýski körfuknattleikskappinn Dirk Nowitzki hefur ákveðið að ljúka ferli sínum með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Schwalb gekkst undir bráðaaðgerð

Þýski handknattleiksþjálfarinn og fyrrverandi landsliðsmaður, Martin Schwalb, var í fyrrinótt fluttur á sjúkrahús vegna hjartaáfalls. Gekkst hann undir bráðaaðgerð af þessum sökum. Talið er að hann nái fullri heilsu á nýjan leik. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir | ókeypis

Sætur en dýrkeyptur sigur Brasilíumanna

HM í Brasilíu Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Heimamenn í Brasilíu munu mæta þýska stálinu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins, en þetta var ljóst eftir að gestgjafarnir höfðu betur í uppgjöri sínu við Kólumbíu í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Tennis er skemmtileg íþrótt, að minnsta kosti til áhorfs enda hef ég...

Tennis er skemmtileg íþrótt, að minnsta kosti til áhorfs enda hef ég ekki prófað sjálfur. Væri eflaust skrautlegur með spaðann í hendi, en mér finnst gaman að horfa. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Tólfta sætið staðreynd í Gautaborg

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í 12. sæti á Opna Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Gautaborg. Íslenska liðið tapaði lokaleik sínum í mótinu í gær, en það mætti Slóvökum, 20:18. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Yngstur á eftir Pelé með sex mörk

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kvaddi HM í knattspyrnu klökkur eftir ósigurinn nauma gegn Brasilíu í gærkvöld, 2:1. Hann skoraði mark liðsins og fer heim sem markahæsti maður keppninnar til þessa með sex mörk. Meira
5. júlí 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland leikur gegn Brasilíu

Þýskaland og Brasilía mætast í fyrri undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu næsta þriðjudagskvöld. Það komst á hreint þegar Þýskaland vann Frakkland, 1:0, og Brasilía vann Kólumbíu, 2:1, í tveimur fyrri leikjum átta liða úrslitanna í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.