Greinar föstudaginn 10. október 2014

Fréttir

10. október 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

100 þúsund krónur á mann

Níumenningarnir sem ákærðir voru fyrir mótmælin í Gálgahrauni í Garðabæ í fyrra voru allir dæmdir til þess að greiða 100 þúsund króna sekt í ríkissjóð í Héraðsdómi Reykjaness í gær, eða að öðrum kosti sæta fangelsi í átta daga. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Allt er mögulegt með forritun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ólína Helga Sverrisdóttir var níu ára gömul þegar hún prófaði fyrst að forrita. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Haustganga Veðrið leikur við höfuðborgarbúa þessa dagana og hundaeigendur vita manna best að það er allt annað og betra að viðra hundinn í góðu veðri en í hávaðaroki og... Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Áætlanir vegna flóða uppfærðar

Landsvirkjun hefur uppfært viðbragðsáætlanir sínar vegna rofs á stíflu Hágöngulóns í kjölfar eldgoss í Köldukvíslarjökli. Talið er ólíklegt að eldgosið í Holuhrauni teygi sig inn á vatnasvið Þjórsár. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Biður um hugmyndir frá borgarbúum

Reykjavíkurborg biður nú borgarbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Íbúar geta nú farið inn á samráðsvefinn betrireykjavik. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Blóðrauð sólarupprás

Sólin braust í gegnum eldgosamóðuna úr Holuhrauni sem lá yfir höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun. Gosmóðan olli því að sólin varð rauð sem blóð. Þegar sólin reis hærra á himni varð hún jafn skínandi björt og alla jafna. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Braut gegn friðhelgi nemanda

Hæstiréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Norðurlands vestra og dæmt skólastýru Blönduskóla á Blönduósi til að greiða tvítugri konu, fyrrverandi nemanda skólans, hálfa milljón króna fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi hennar. Meira
10. október 2014 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu

Einn farþeganna í MH17, malasísku farþegaþotunni sem var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í júlí, var með súrefnisgrímu um hálsinn. Þetta er talið benda til þess að sumir farþega þotunnar hafi vitað í hvað stefndi. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fá aðgang að heilsufarsupplýsingum

Sjúklingar munu í framtíðinni geta skoðað eigin sjúkraskrár í gegnum nýja rafræna heilbrigðisgátt sem ber nafnið VERA. Geta þeir með því haft betri yfirsýn yfir eigin heilbrigði. Það fáist m.a. með því að hafa yfirsýn yfir lyfjanotkun og ofnæmi. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fleiri fengu fjárhagsaðstoð

8.042 heimili fengu fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í fyrra. Heimilum sem þáðu greiðslur af því tagi hafði fjölgað um 306, eða 4%, frá árinu áður, að því er segir í grein um félagsþjónustu sveitarfélaga 2013 í Hagtíðindum Hagstofunnar. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Framlegðin eingöngu meiri 2007

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðasta ár var að mörgu leyti hagstætt fyrir sveitarfélögin í landinu og hafa fjármálareglur og aukið aðhald breytt miklu. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Glapræði að breyta ekki

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hafa átt í viðræðum við aðra fjölmiðla um samstarf

„Það liggur ekkert fyrir um það ennþá en við sækjumst eftir því,“ svarar Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., spurður um hugsanlega yfirtöku eða sameiningu DV við önnur félög á fjölmiðlamarkaði. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Hámarkið hækkað úr 20 í 24 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hámarksfjárhæð lána hjá Íbúðalánasjóði hefur verið hækkuð úr 20 milljónum í 24 milljónir króna. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hársnyrtingin er ódýrust á Grund

Hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu bjóða flest upp á hársnyrtiþjónustu fyrir heimilisfólk sitt. Í lítilli könnun Morgunblaðsins á verðskrám heimilanna fyrir þjónustuna kom á daginn að í öllum tilvikum var hún ódýrust á Grund. Meira
10. október 2014 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hreindýrin óhæf til átu vegna geislavirkra sveppa

Aukin geislavirkni, sem rakin er til kjarnorkuslyssins í Tsjernobyl, hefur orðið til þess að hreindýrakjöt í miðhluta Noregs telst nú óhæft til neyslu, nær þremur áratugum eftir að slysið varð. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð

Hækka íbúðalánin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalánasjóður hefur hækkað hámark íbúðaláns úr 20 milljónum í 24 milljónir. Sjóðurinn býður aðeins verðtryggð lán. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kvennaathvarfið fær verðlaunaféð

Metfjöldi, um 2.100 manns, fylgdist með því þegar kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í blíðskaparveðri í gærkvöldi. Fyrr um daginn afhenti listakonan Yoko Ono LennonOno-friðarverðlaunin en meðal viðtakenda var Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 3 myndir

Lægsta verð fyrir hársnyrtingu á Grund

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Svo virðist sem talsverður verðmunur sé á þjónustu sem hárgreiðslustofur á hjúkrunarheimilum bjóða upp á. Morgunblaðið gerði lauslega könnun á verðskrám á hárgreiðslustofum hjúkrunarheimila á höfuðborgarsvæðinu. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Læknar samþykktu að fara í verkfallsaðgerðir

Atkvæðagreiðslu hjá Læknafélagi Íslands um verkfallsboðun lækna er lokið. Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tóku þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 788 orð | 6 myndir

Ný gistihús í grónum hverfum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrír gististaðir fyrir erlenda ferðamenn eru nú í undirbúningi í grónum hverfum Reykjavíkur og kemur sá fjórði til greina í húsi sem er í endurbyggingu á Lindargötu. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Október-hátíð í Reykjavík

Efnt verður til októberhátíðar í miðborg Reykjavíkur frá kl. 14 á laugardag. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegt smit

Alltaf má búast við því að manneskja dúkki upp á Íslandi sem veikist eftir að hún kemur til landsins og því þarf viðbúnaður að vera til staðar hér á landi, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ríkið endurgreiði 80 milljónir

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála og gerði íslenska ríkinu að greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir króna sem fyrirtækinu var gert að greiða vegna samkeppnisbrota. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Smit í Evrópu kallar ekki á meiri viðbúnað

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ebólufaraldurinn sem hefur geisað í Vestur-Afríku allt þetta ár er sá versti í sögunni. Sjúkdómurinn hefur dregið fleiri en 3.800 manns til dauða og um 7.000-8.000 eru sýktir. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Strandaði á sjávarútvegskafla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið (ESB) voru ferð án fyrirheitis eftir mars 2011. Þetta kom fram í erindi Ágústs Þórs Árnasonar, aðjunkts við lagadeild Háskólans á Akureyri, á aðalfundi Heimssýnar í gærkvöldi. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 715 orð | 4 myndir

Sultartangalón dempi flóðið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun býr sig undir að mikið rennsli verði inn í Hágöngulón ef eldvirknin færist inn á vatnasvið Köldukvíslar í Vatnajökli. Meira
10. október 2014 | Erlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Tyrkir hafna hernaðaríhlutun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vígasveitir „Ríkis íslams“, samtaka íslamista, náðu um þriðjungi bæjarins Kobane á sitt vald í gær eftir harða bardaga við sveitir Kúrda. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Töluðu um geðheilbrigði í ellefu klukkustundir

„Þetta gekk bara rosalega vel. Við náðum að tala um geðheilbrigðismál allan daginn og það leyndust margir gullmolar inni á milli,“ sagði Linda Dögg Hólm, starfsmaður Geðhjálpar, eftir ellefu tíma Geðmaraþon samtakanna í Kringlunni í gær. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Uppsafnaður halli tveir milljarðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Uppsafnaður rekstrarhalli af þjónustu sveitarfélaganna við fatlað fólk, frá því þau tóku við þjónustunni af ríkinu 2011, verður líklega orðinn um tveir milljarðar í lok þessa árs. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð

Verulega áhættusöm lánveiting

Veruleg fjártjónshætta fólst í þeim gjörningi þegar stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf. samþykkti að veita hlutafélaginu Exista 2 milljarða króna peningamarkaðslán 30. september 2008. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

VG tapaði 43 milljónum í fyrra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil umskipti urðu í rekstri Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs milli ára 2012 og 2013. Þetta kemur fram í útdrætti úr ársreikningi VG sem birtur hefur verið á vef Ríkisendurskoðunar. Meira
10. október 2014 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Viðbúnaður vegna ebólu gagnrýndur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þrír til viðbótar voru settir í sóttkví á Carlos III-sjúkrahúsinu í Madríd í varúðarskyni í gær eftir að hjúkrunarfræðingur smitaðist af ebólu og var lögð inn á sjúkrahúsið. Meira
10. október 2014 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Viðræðum aflýst

Lýðræðissinnar í Hong Kong sögðust í gær ætla að halda mótmælum sínum áfram í fjármálahverfi borgarinnar eftir að hætt var við fyrirhugaðar samningaviðræður þeirra við yfirvöld. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Þjóðin aldrei litið inn fyrir þröskuldinn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í krafti sannfæringar – saga lögmanns og dómara, bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, kom út í gær. Meira
10. október 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Þjónustugjald vegna UMS ólögmætt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að ríkissjóður skuli endurgreiða fjármálafyrirtækinu Lýsingu á annan tug milljóna króna vegna oftekinna skatta. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2014 | Leiðarar | 437 orð

Hvað gera Tyrkir?

Sókn Ríkis íslams að landamærunum er uggvænleg Meira
10. október 2014 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Opinber starfsmannadeila

Viðskiptaráð og BSRB hafa síðustu daga deilt um hver fjölgun opinberra starfsmanna hefur verið hér á landi það sem af er öldinni. Viðskiptaráð hefur talið fjölgunina mikla en BSRB virðist telja hana mjög hóflega. Meira
10. október 2014 | Leiðarar | 248 orð

Ótrúleg bíræfni

Bresk stjórnvöld hafa ekki unnið fyrir neinum undanþágum hér á landi Meira

Menning

10. október 2014 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Að boxa sig út úr karlaveldinu

„Ég mun aldrei breyta því hver ég er. Ekki fyrir neinn.“ Þetta segir fátæk indversk ung kona sem veðjaði á boxíþróttina sem leið út úr fátækt. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Ásgeir heiðraður

Trommuhátíðin Trommarinn verður haldin í sjötta sinn í sal FÍH á morgun kl. 13-18 og munu nokkrir af fremstu trommuleikurum landsins sýna listir sínar. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

„Skiljum ekki alltaf textana“

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Hljómsveitin Samaris heldur útgáfutónleika vegna nýjustu plötu sinnar, Silkidranga , í kvöld kl. 22, í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Flytja ljúfa tóna í Laugarneskirkju

Hádegistónleikaröð Laugarneskirkju, Á ljúfum nótum , heldur áfram en á morgun, föstudag, stíga Þórunn Harðardóttir víóluleikari, og Jane Ade píanóleikari á svið og flytja Sónötu nr. 1 í f-moll eftir þýska tónskáldið Jóhannes Brahms. Meira
10. október 2014 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd

Fox situr fyrir svörum í Bíó Paradís

Bandaríski leikstjórinn Josh Fox er staddur hér á landi og er í föruneyti Yoko Ono. Fox var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2011 fyrir heimildarmynd sína Gasland og vinnur nú að heimildarmynd um eyðileggingu ósonlagsins. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Gítarleikur og djass

Tvennir tónleikar verða haldnir í Salnum, í kvöld og annað kvöld kl. 20, og eru þeir hluti af Jazz- og blúshátíð Kópavogs. Í kvöld kemur Guitar Islancio fram í fyrsta skipti opinberlega í sex ár. Meira
10. október 2014 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Lestrarvefur opnaður í dag á BSÍ

Nýr lestrarvefur, Allir lesa, verður opnaður kl. 11 í dag á BSÍ og verður af því tilefni slegið upp veislu á staðnum. Vefurinn er á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO. Eftir viku, 17. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Magnaðir krakkar

Tsjækovskíj: Rómeo Júlía. Mussorgskíj/Ravel: Myndir á sýningu. Ungsveit SÍ. Stjórnandi: Petri Sakari. Sunnudaginn 5. október kl. 17. Meira
10. október 2014 | Kvikmyndir | 371 orð | 1 mynd

Mannshvarf, óheppni og reiði

Gone Girl Nýjasta kvikmynd leikstjórans David Fincher er byggð á samnefndri metsölubók Gillian Flynn. Í myndinni segir af hjónunum Nick og Amy Dunne sem virðast á yfirborðinu hamingjusöm. Meira
10. október 2014 | Bókmenntir | 280 orð | 1 mynd

Modiano hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels

Franski rithöfundurinn Patrick Modiano hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Peter Englund, ritari sænsku akademíunnar, tilkynnti um verðlaunin í Stokkhólmi í gær og eru þau nú veitt í 107. sinn. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

My Bubba í Mengi

Hljómsveitin My Bubba, skipuð Guðbjörgu Tómasdóttur og My Larsdotter, heldur tónleika í dag kl. 12 í Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík. My Bubba heldur svo í tveggja mánaða tónleikaferðalag til að kynna nýjustu plötu sína, Goes Abroader, og mun m.a. Meira
10. október 2014 | Bókmenntir | 314 orð | 4 myndir

Ný bók um Gumma, stafaleikur og fræðibók

Óðinsauga útgáfa sendir frá sér rúmlega þrjátíu nýjar bækur á næstu vikum fram að jólum, þar af fjórar eftir Hugin Þór Grétarsson. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Pye Corner Audio í Mengi og á Paloma

Breski raftónlistarmaðurinn Pye Corner Audio heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi í kvöld og annað kvöld. Í kvöld kemur hann fram í Mengi með Good Moon Deer kl. 21 og á morgun leikur hann á Paloma bar ásamt Deep Peak kl. 22. Meira
10. október 2014 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Sönggleði og sönggróska

Tónleikarnir Syngdu mig heim verða haldnir í Langholtskirkju í Reykjavík í kvöld kl. 20, í tilefni þess að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins og söngvarans þjóðkunna Jóns frá Ljárskógum. Meira
10. október 2014 | Bókmenntir | 343 orð | 1 mynd

Tekist á við tabú

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira

Umræðan

10. október 2014 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Enn um mjólkursölumál

Eftir Ólaf Hjaltason: "Stefán Björnsson og Ágúst Þorvaldsson voru sterkir menn sem þorðu að taka þessa skynsamlegu ákvörðun að opna fyrir frjálsa sölu á mjólkurvörum því margir sterkir hagsmunaaðilar vildu ríghalda í gamla kerfið." Meira
10. október 2014 | Velvakandi | 121 orð | 1 mynd

Hámark 1% tekna í lyf og læknisþjónustu

Ég legg hér með til að útgjöld einstaklinga vegna heilbrigðisþjónustu verði hámark 1% af skattskyldum tekjum fyrra árs. Þetta þak er einfalt, auðskilið og auðvelt að reikna út. Meira
10. október 2014 | Aðsent efni | 632 orð | 2 myndir

Hin þráláta kynjaskipting

Eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur og Andreu Dagbjörtu Pálsdóttur: "Það að fara á klósettið getur orðið að vígvelli fyrir marga þar sem þau upplifa daglegt áreiti, bæði andlegt og jafnvel líkamlegt áreiti." Meira
10. október 2014 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Jón Steinar Gunnlaugsson, heldur margur mig sig?

Eftir Atla Gíslason: "Þeir sem standa í fremstu víglínu þjóðmálaumræðu veita og fá á sig pústra og sækja síður æru sína fyrir dómi." Meira
10. október 2014 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ó - geð

Eftir Héðin Unnsteinsson: "En að mínu mati hefur ungt fólk þessa lands gert forskeytinu mestan greiða með því að gera svo ótrúlega margt sem er jákvætt, „geðveikt“." Meira
10. október 2014 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Vangaveltur um fríverzlun

Takizt Evrópusambandinu að semja um fríverzlun við Bandaríkjamenn í yfirstandandi viðræðum eru allar líkur á því að þeim ríkjum sem mynda Fríverzlunarsamtök Evrópu (EFTA) verði boðin fríverzlun við Bandaríkin að sama skapi. Meira

Minningargreinar

10. október 2014 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Astrid Björg Kofoed-Hansen

Astrid Björg Kofoed-Hansen fæddist 4. desember 1939 í Reykjavík. Hún lést 22. september 2014. Útför Astridar fór fram frá Háteigskirkju 2. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Ágústína Jónsdóttir

Ágústína Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. október 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Stefánsson,f. 28.9. 1909, d. 19.3. 1991, og Elísabet Kristjánsdóttir, f. 1.12. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 3441 orð | 1 mynd

Gestrún Sveinsdóttir

Gestrún Sveinsdóttir fæddist á Akranesi 22. apríl 1963 og ólst upp í Ásgarði í Reykholtsdal. Hún lést 1. október 2014. Foreldrar hennar voru Sveinn Hannesson, f. 17. nóvember 1927, d. 14. febrúar 1988, og Geirlaug Jónsdóttir, f. 2. september 1927. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1405 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestrún Sveinsdóttir

Gestrún Sveinsdóttir fæddist á Akranesi 22. apríl 1963 og ólst upp í Ásgarði í Reykholtsdal. Foreldrar hennar voru Sveinn Hannesson fæddur 17. nóvember 1927, látinn 14. febrúar 1988, og Geirlaug Jónsdóttir fædd 2. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Guðfinnur Steinar Eyjólfsson

Guðfinnur Steinar Eyjólfsson fæddist 14. mars 1961. Hann lést 27. ágúst 2014. Útför Guðfinns fór fram 6. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Óskarsson

Guðmundur Jóhann Óskarsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. september 2014. Útför Guðmundar fór fram frá Bústaðakirkju 18. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

Halldóra Ó. Sigurðardóttir

Halldóra Ó. Sigurðardóttir fæddist á Gjögri 15. júlí 1919. Hún lést á Sólvangi 30. september 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson sjómaður, f. 27.6.1883, hann fórst með Erninum frá Hafnarfirði 8.8. 1936, og Jústa Júnía Benediktsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Helgi Pétur Elínarson

Helgi Pétur Elínarson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1987. Hann andaðist á heimili sínu í Basel í Sviss 14. september 2014. Útför Helga Péturs fór fram frá Dómkirkjunni 26. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

Hólmfríður Vilhelmína Hafliðadóttir

Hólmfríður Vilhelmína Hafliðadóttir fæddist í Bolungarvík 29. ágúst 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 2. október 2014. Foreldrar hennar voru Árný Árnadóttir, f. 2.7.1898, d. 6.5. 1988 og Hafliði Hafliðason, f. 26.9.1891, d. 24. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist 24. mars 1934. Hann lést 2. júlí 2014. Útför Harðar fór fram 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Jón Auðunn Guðjónsson

Jón Auðunn Guðjónsson fæddist á Blönduósi 17. desember 1921. Hann lést 23. september 2014. Hann var sonur hjónanna Ingibjargar Rósu Ívarsdóttur, f. 26.8. 1891, d. 11.9. 1982, og Guðjóns Hallgrímssonar, f. 17.11. 1890, d. 8.9. 1982. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Leifur Teitsson

Leifur Teitsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1945. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 4. október 2014 Foreldrar Leifs voru Inga Magnúsdóttir, kennari, f. 6.3. 1916, d. 1.9. 1997 og Teitur Þorleifsson, kennari, f. 6.12. 1919, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Margrit Árnason

Margrit Árnason, fædd Truttmann, fæddist 12.6. 1928 í Sviss. Hún lést 24. júlí 2014. Útför Margritar fór fram 31. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Páll Steinar Bjarnason

Páll Steinar fæddist á Neðra-Hóli í Staðarsveit á Snæfellsnesi 10. júní 1932. Hann lést á hjúkrunar- og dvalardeild HSSA, Höfn í Hornafirði 2. október 2014. Foreldrar Páls voru Bjarni Jóhann Bogason, bóndi á Neðra-Hóli, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 103 orð | 1 mynd

Sigríður Jónasdóttir

Sigríður Jónasdóttir fæddist 17. október 1924. Hún lést 18. september 2014. Útför Sigríðar fór fram 29. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Sigríður Sæmundsdóttir

Sigríður Sæmundsdóttir fæddist á Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 25.12. 1946 og lést á Landspítalanum við Hringbraut 5.9. 2014. Bálför Sigríðar var frá Fossvogskirkju 11. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Nielsen

Sigurbjörg Nielsen fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1930. Hún lést á Landspítalanum viðHringbraut 5. október 2014. Foreldrar hennar voru Dagmar Kristín Nielsen, fædd Hansen 6.8. 1908, d. 9.3. 1966, og Olaf Peter Nielsen, f. 24.1. 1895, d. 24.4. 1973. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Stefán Steinar Stefánsson

Stefán Steinar Stefánsson fæddist á Eyrarbakka 11. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Jónsdóttir frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 17.5. 1892, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Steindór Bjarnfreðsson

Steindór Bjarnfreðsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu 26. júní 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu, Reykjavík, 28. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 2204 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Zophoníasdóttir

Sveinbjörg Zophoníasdóttir fæddist á Stórubýlu í Innra-Akraneshreppi 2. ágúst 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir húsmóðir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2014 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Þórarinn Einarsson

Þórarinn Einarsson fæddist 1. október 1935. Hann lést 10. september 2014. Útför Þórarins var gerð 19. september 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2014 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

AGS varar við nýrri fjármálakreppu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við nýrri fjármálakreppu í skýrslu sinni um fjármálastöðugleika sem kynnt var í fyrradag. Meira
10. október 2014 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 2 myndir

Ekki verður beðið eftir slitabúum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
10. október 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Englandsbanki heldur stýrivöxtum óbreyttum

Englandsbanki ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 0,5%. Hafa vextirnir núna verið óbreyttir frá því í mars árið 2009. Meira
10. október 2014 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 3 myndir

Netverslun færir tekjur úr landi

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
10. október 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Velta á fasteignamarkaði var 19 milljarðar

Kaupsamningum fasteigna á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 7,2% í september frá fyrra mánuði. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga var 534. Samtals nam veltan í mánuðinum 18,9 milljörðum króna og var meðalupphæð á hvern kaupsamning um 35,4 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

10. október 2014 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Fólk er tilbúið til að borga ótrúlega háar upphæðir fyrir hluti

Sannarlega er það með miklum ólíkindum hversu háar upphæðir fólk er tilbúið að borga fyrir dauða hluti, en vissulega ekki hvaða hluti sem er, heldur sjaldgæfa hluti eftir fræga hönnuði, suma hverju löngu dána. Meira
10. október 2014 | Daglegt líf | 647 orð | 5 myndir

Fór af stað með opinn huga

Hann tók þátt í tréútskurðarsýningu í Kína í vor og nú er hann farinn aftur þangað til að taka þátt í útskurðarkeppni. Jón Adolf Steinólfsson er duglegur að kynna sig og verk sín á alheimsnetinu og hefur meðal annars selt verk til Japan, Ameríku og Kína. Meira
10. október 2014 | Daglegt líf | 370 orð | 1 mynd

HeimurIngileifar

Það er nefnilega eitthvað sem gerist þegar maður flytur í úthverfi. Einhvers konar ró leggst yfir mann. Meira
10. október 2014 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Sjaldgæft litfagurt apaskott

Hann naut lífsins í gær þessi gibbonapi þar sem hann sat uppi í tré og horfði yfir sviðið, en hann býr á verndarsvæði villtra dýra í Jorhat á Indlandi. Þessi litfagra tegund gibbonapa er ein þeirra sem eru í hvað mestri útrýmingarhættu á... Meira
10. október 2014 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Ungfrúin leggur konum lið

Ungfrú Bandaríkin, Nia Sanchez, lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni gegn brjóstakrabbameini og mætti á viðburð í vikunni í bleikum bol ásamt fjölda annarra bleikklæddra kvenna sem einnig settu upp bleika hjálma, sem hér má sjá á bak við... Meira

Fastir þættir

10. október 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. Rc3 d5 3. b3 d4 4. Rce2 c5 5. f4 Rc6 6. Rf3 Rf6 7. Rg3 h5 8...

1. e4 e6 2. Rc3 d5 3. b3 d4 4. Rce2 c5 5. f4 Rc6 6. Rf3 Rf6 7. Rg3 h5 8. Bd3 h4 9. Re2 h3 10. g3 e5 11. fxe5 Rg4 12. Bb5 Bd7 13. Bxc6 Bxc6 14. d3 De7 15. Bf4 g6 16. Bg5 Dc7 17. Bf4 Dd7 18. 0-0 Bg7 19. Rg5 0-0-0 20. Kh1 Hdf8 21. Rf3 Hh5 22. Reg1 Rxe5 23. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Árni Gísli Brynleifsson

30 ára Árni Gísli ólst upp í Dalsmynni í Hjaltadal, býr í Reykjanesbæ, er húsasmiður og starfar hjá Bílaleigu Akureyrar. Maki: Heiða Björk Jóhannsdóttir, f. 1988, hjúkrunarfræðingur. Börn: Louisa Lind, f. 2006, og Ingólfur Snær, f. 2013. Meira
10. október 2014 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Engir naggar eða tilbúnar kjötbollur

Undanfarin átta ár hefur grunnskólabörnum í Stóru-Vogaskóla í Vogum verið boðið upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir og hefur fyrirkomulagið gefist vel, að sögn skólastjóra skólans. Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 69 orð

Ertu með ábendingu um efni?

Á ferð um Ísland 2014 er níu vikna ferðalag ljósmyndara og blaðamanna Morgunblaðsins sem hófst í ágúst. Þessa dagana er fjallað um Suðurnes, síðan liggur leiðin til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ferðinni lýkur í Reykjavík í lok október. Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 2 myndir

Frá miklahvelli til dagsins í dag

Saga orkunnar, allt frá miklahvelli að nútímanum er rakin á sýningunni Orkuverið jörð á Reykjanesi, sem sett var upp árið 2008 í stöðvarhúsi Reykjanesvirkjunar af HS-orku í samstarfi við fleiri aðila. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup eiga í dag, 10. október, hjónin Stefán Ö. Kristjánsson og...

Gullbrúðkaup eiga í dag, 10. október, hjónin Stefán Ö. Kristjánsson og Oddný J.B. Mattadóttir . Þau verða að... Meira
10. október 2014 | Í dag | 269 orð

Heilræðavísa og aðrar um haustið og sig sjálfan

Fyrst kemur hér heilræðavísa eftir Bjarka Karlsson: Lýði skaltu leika grátt, ljúga og svíkja – en gæt þó þess að halda þjóðarsátt og þiggja far með strætó. Steinunni P. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Kristín Hrund Kjartansdóttir

30 ára Kristín Hrund ólst upp á Akureyri, býr þar og stundar nám í líftækni við HA. Maki: Leifur Sigurðsson, f. 1978, pípulagningamaður. Bróðir: Guðmundur Árni Kjartansson, f. 1981. Foreldrar: Kjartan Guðmundsson, f. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Lífið er sífelldur kappleikur

Ellert fæddist í Reykjavík 10.10. 1939 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1959, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1966 og öðlaðist hdl.-réttindi 1966. Ellert var blaðamaður á Vísi, vann á málflutningsskrifstofu Eyjólfs K. Meira
10. október 2014 | Í dag | 37 orð

Málið

Nú orðið tökum við „skynsamar“ ákvarðanir dögum oftar. Hættum því. Að vera skynsamur getur aðeins gilt um manneskju ; þann „sem tekur rökréttar ákvarðanir“ (ÍO). Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 73 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í vaxtarstyrkina

Mun fleiri sækja jafnan um styrki til nýsköpunar en hægt er að verða við. Þegar vaxtarsamningur Suðurnesja auglýsti aukaúthutun í ár bárust 23 umsóknir að upphæð 38 milljónir. Úthlutað var 8 milljónum til 8 verkefna. Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 344 orð | 5 myndir

Nýsköpun blómstrar vel á Suðurnesjum

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óhætt er að segja að nýsköpun og frumkvöðlastarf standi með sérstökum blóma á Suðurnesjum um þessar mundir. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Stendur vaktina á Vitakaffi

Bjarni Kristófersson rekur ásamt eiginkonu sinni, Lilju Þórðardóttur, Vitakaffi, sem er kaffihús og bar á Akranesi. Þar er boðið upp á heimabakað bakkelsi og heitan mat, boltinn er í beinni þar og lifandi tónlist flestar helgar. Á morgun mun D.J. Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 354 orð | 3 myndir

Suðurnesjasköss sameinast

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þegar kraftmiklar, alvöru, skapandi Suðurnesjakonur stofna með sér samtök verður skammstöfun þeirra SKASS. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, fæddist í Reykjavík 10.10. 1928 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Björn G. Jónsson, kaupmaður í Reykjavík, og Ingibjörg Sveinsdóttir húsfreyja. Meira
10. október 2014 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Helgadóttir 90 ára Hjalti Kristjánsson 85 ára Steinar Haraldsson 80 ára Arnfríður Stefánsdóttir Berta Snorradóttir Hanna Júlía Hannesdóttir Hilmar Magnússon Jóna Hjaltadóttir Katla Kristín Ólafsdóttir 75 ára Birgir Ágústsson Edda... Meira
10. október 2014 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Það getur verið þreytandi að sitja lengi í flugvél en þá er um að gera að reyna að hafa eitthvað fyrir stafni til að tíminn líði hraðar. Víkverji var í innanlandsflugi í Bandaríkjunum síðastliðinn laugardag og notfærði sér þjónustuna og tæknina á meðan. Meira
10. október 2014 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. október 1899 Þrír Vestfirðingar fórust en sýslumaður Ísfirðinga, Hannes Hafstein, og tveir aðrir björguðust þegar bátur þeirra lagðist á hliðina, en þeir voru að reyna að komast um borð í enskan togara sem var að ólöglegum veiðum á Dýrafirði. 10. Meira
10. október 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Þóra Katrín Kristinsdóttir

30 ára Þóra Katrín ólst upp í Kópavogi og býr þar, lauk BS-prófum í fjármálaverkfræði og efnafræði og stundar nú framhaldsnám í efnafræði við HÍ. Maki: Jón Guðfinnsson, f. 1972, vörustjóri hjá ACT. Dætur: Laufey Rós, f. 2009; Lilja Karen, f. 2012. Meira

Íþróttir

10. október 2014 | Íþróttir | 544 orð | 3 myndir

Að stimpla sig inn

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson kiddigeir@gmail.com Stjarnan tók á móti Tindastól í gærkveldi í fyrsta leik Domino's-deildarinnar. Það er skemmst frá því að segja að Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 80:85 eftir að vera 46:30 undir í hálfleik. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Aron og Alfreð í kröppum dansi

Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir þýsku meistarana í Kiel í gær og þau hefðu ekki mátt vera færri því liðið vann aðeins eins marks sigur á Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi, 25:24, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Á þessum degi

10. október 1993 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik gerir jafntefli við Finna, 23:23, í Karjaa, en þetta er fyrsti leikurinn í undankeppni fyrsta Evrópumóts landsliða. Gústaf Bjarnason skorar 6 mörk og Héðinn Gilsson 5. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

„Gríðarlega spennandi“

„Þetta er gríðarlega spennandi, enda eitt stærsta félagið hér á landi,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson en þeir Ólafur Jóhannesson hafa samið við Val um að þjálfa meistaraflokk karla í knattspyrnu næstu þrjú árin. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Danirnir hafa verið mjög kokhraustir

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Danirnir eru búnir að vera mjög kokhraustir í viðtölum hérna. Ég held að það fari í taugarnar á þeim ef þeim tekst ekki að skora fljótt. Miðað við hvernig þeir tala á þetta bara að vera létt fyrir þá. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Skallagrímur – Keflavík 65:70 Gangur leiksins...

Dominos-deild karla Skallagrímur – Keflavík 65:70 Gangur leiksins : 2:4, 2:9, 11:14, 18:19 , 20:21, 25:24, 27:27, 31:31 , 35:38, 43:41, 49:46, 50:50 , 51:52, 51:57, 57:59, 65:70 . Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Eru reynslunni ríkari

í riga Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er snúinn leikur framundan hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þegar það mættir Lettum í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Riga í kvöld. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ég hef bara nokkuð góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Lettum í Riga í...

Ég hef bara nokkuð góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Lettum í Riga í kvöld. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fimm marka tap fyrir Svíum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði í gærkvöldi fyrir sænska landsliðinu, 31:26, í vináttulandsleik í Malmö. Svíar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

ÍBV í kröppum dansi við Stjörnuna

Íslandsmeistarar ÍBV unnu nauman sigur, 29:28, á nýliðum Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gærkvöld í 6. umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Þetta var annar sigur ÍBV í deildinni í röð og hefur liðið nú fimm stig. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Jörundur snýr aftur eftir 7 ára fjarveru

Jörundur Áki Sveinsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fylki. Sjö ár eru síðan hann þjálfaði síðast kvennalið en hann stýrði þá Breiðabliki, eftir að hafa meðal annars stýrt kvennalandsliðinu. Þóra B. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 577 orð | 4 myndir

Kani ekki sama og Kani

Í Vesturbænum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslandsmeistarar KR verða illviðráðanlegir í vetur, það skyldi enginn efast um það. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Keflavík vann í spennuleik í Borgarnesi

Spennan var mikil á lokamínútunum í Borgarnesi í gærkvöld þar sem Keflavík vann að lokum sigur á Skallagrími, 70:65. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Grindavík 19.15 Icelandic Glacial-höllin: Þór Þ. – ÍR 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – ÍA 19.15 Ísafjörður: KFÍ – FSu 19.15 1. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Mikilvægt að mæta til leiks með rétt hugarfar

„Við eigum í vændum mjög erfiðan leik á móti Lettunum. Þeir hafa sýnt í síðustu leikjum að þeir eru með gott varnarlið. Leikmenn Letta eru vinnusamir og hafa gott viðhorf. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Nýliðarnir úr Mosfellsbæ óstöðvandi

Í Austurbergi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 478 orð | 4 myndir

Reyndu aftur

Á Ásvöllum Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Miðað við upphaf leiktíðarinnar hjá Haukum í Olís-deild karla í handbolta ættu spennufíklar að fjölmenna á leiki liðsins það sem eftir er. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 karla Króatía – Ísland 4:1 *Aron Freyr...

Undankeppni EM U19 karla Króatía – Ísland 4:1 *Aron Freyr Róbertsson skoraði mark Íslands sem á ekki lengur von um að komast áfram úr riðlinum. Liðið mætir Eistlandi í lokaleik á sunnudag. Meira
10. október 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna: Svíþjóð – Ísland 31:26 Mörk Íslands...

Vináttulandsleikur kvenna: Svíþjóð – Ísland 31:26 Mörk Íslands: Birna Berg Haraldsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 4, Brynja Magnúsdóttir 4, Arna Sif Pálsdóttir 3, Steinunn Hansdótt-ir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Ragnheiður Júlíusdóttir 2, Sunna Jónsdóttir... Meira

Ýmis aukablöð

10. október 2014 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

12

Leifur Eiríksson hjá Kistufelli á að baki 68 ára starfsferil og er hvergi... Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

20

Stilling er flutt í nýtt og betra húsnæði við Bíldshöfða í... Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

28

Bílanaust er með allt sem þarf fyrir bílinn – og meira... Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

34

Jeppar og jepplingar réðu ríkjum á alþjóðlegu bílasýningunni í... Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

36

Öll flottustu hjólin sem sýnd voru á Intermot-sýningunni í... Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Að veiða eða vera veiddur

Það er kunnara en frá þurfi að segja að svokallaðir „kaffi-reiserar“ eru heitasta heitt meðal unnenda fagurra mótorfáka. Afturhvarfið ræður ríkjum og gamli tíminn er í hávegum hafður. Þó er ekki þar með sagt að aflið þurfið að vanta. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 806 orð | 4 myndir

Allar tegundir af rafbílum

Sífellt fleiri bílnotendur hérlendis ganga til liðs við rafbílavæðinguna og á síðustu vikum hefur drjúgur kippur komið í söluna sem gæti verið til marks um það sem koma skal, segir Gísli Gíslason hjá Even. Hann segir tíma gömlu bílaumboðanna liðinn. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 381 orð | 3 myndir

Fyrir hinn vel klædda ökumann

Hanskar til að grípa fast um stýrið, skór til að stíga á bensíngjöfina og jakki með gylltum sporðdreka til að sá í gegn. Þá vantar bara sportbílinn. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 442 orð | 1 mynd

Gangstéttarvespur gerðar skráningarskyldar

Fyrir Alþingi Íslendinga liggja breytingar á núgildandi umferðarlögum síðan 1987, þrátt fyrir að ný umferðarlög hafi verið í smíðum í sjö ár. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 506 orð | 1 mynd

Geta gert góð kaup í notuðum bílaleigubíl

Bílaleigurnar hafa verið duglegar að kaupa Suzuki og mikið framboð er af notuðum en nýlegum og vandlega yfirförnum bílaleigubílum til sölu. Sportlegur og tæknivæddur Vitara á eftir að vekja lukku. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 153 orð | 6 myndir

Hjólið sem sneri aftur

Þegar Harley-Davidson-samsteypan ákvað að leggja Buell, eitt af smærri merkjunum í eigu risans, ákváðu nokkrir að við svo búið mætti ekki una. Úr varð verkefni sem kallast Ronin 47 – og jafnmörg lygilega flott mótorhjól. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 346 orð | 3 myndir

Hraðbrautir í háloftunum

Evrópusambandið býr í haginn fyrir fíflahelda flugbíla. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 794 orð | 2 myndir

Hugsa betur um bílinn sinn en áður

Aukin sala á bætiefnum fyrir eldsneyti sem halda vélum og tanki hreinum. Neytendur vanda sig við samanburðinn og fær Bílanaust um 12.000 fyrirspurnir í síma í hverjum mánuði. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 869 orð | 5 myndir

Hver nýjungin rekur aðra á fjörur Brimborgar

Útlitið hjá Brimborg er gott því þangað eru að berast fjölmargar og einstaklega áhugaverðar bílnýjungar í vetur og fram á næsta vor. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 801 orð | 2 myndir

Í nákvæmnisvinnu á níræðisaldri

Hann heitir því flotta nafni Leifur Eiríksson og er fæddur 1928. Hann hefur lengi staðið vaktina á verkstæðisgólfi vélaverkstæðisins Kistufells og telur tíma ekki vera á sig kominn þótt 86 ára sé. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 619 orð | 10 myndir

Jeppar og jepplingar í fyrirrúmi

Stóru bílasýningarnar teljast hafa nokkuð forspárgildi um markaðinn. Einn flokkur bíla var áberandi í París, en það var flokkur jepplinga. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 938 orð | 2 myndir

Kínverjunum er full alvara

Kínverskir dekkjaframleiðendur hafa sýnt og sannað að þeir geta smíðað vandaða hjólbarða. Magnús hjá Mítra segir þróunina minna á þegar Suður-Kóreumenn komu fyrst inn á dekkjamarkaðinn. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Konur djarfari í litavalinu

Íslendingar virðast vera farnir að vera ögn hugrakkari í litavalinu á bílinn. Segir Heiðar að kaupendur láti margir eftir sér djarfari liti, sér í lagi þegar smábilarnir eiga hlut. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 425 orð | 4 myndir

Líður vel í góðum bílstjórastól

Góður bílstjórastóll er jafn mikilvægur og góð rúmdýna er fyrir skrokkinn, segir Hafsteinn Sigurbjarnason bólstrari. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 908 orð | 9 myndir

Margar frumsýningar nýrra mótorhjóla

Rétt eins og bílasýningar trekkja að áhugamenn um víða veröld lætur áhugafólk um mótorhjól sig ekki vanta á mótorhjólasýningarnar. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 407 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Peugeot 308

Var valinn bíll ársins í Evrópu með miklum yfirburðum og einnig bíll ársins á Íslandi. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Mótorhjólin skemmtilegri ferðamáti

Nýleg könnun í Bretlandi leiðir í ljós að 87,9% notenda mótorhjóla og skútera trúa að þeir séu hamingjusamari þegar þeir mæta til vinnu á þessum fararskjótum, borið saman við aðrar tegundir samgangna. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 905 orð | 1 mynd

Rafbílarnir hafa sannað sig

Raf-Kangoo-sendibílar frá Renault eru væntanlegir til landsins og gætu lækkað rekstrarkostnað um 90%. Skúli hjá BL segir rafbíla sniðugan kost fyrir samgöngur og sendingar innanbæjar. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 573 orð | 2 myndir

Rafmagn og metan sækja enn á

Mitsubishi Outlander tvinn-jeppinn getur farið 50 km á rafmagni áður en bensínvélin tekur við. Dæmigerður daglegur innanbæjarakstur er innan við 40 km svo að margir aka jeppanum eingöngu á rafmagninu. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Rafmagnsvespurnar rjúka út

Suzuki er ekki bara þekkt fyrir bíla. Suzuki mótorhjólin eiga sér marga dygga aðdáendur og í ófáum bílskúrum og svefnherbergjum ungra manna má finna veggspjald af vígalegri Hayabúsu eða kraftalega byggðum Intruder. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 383 orð | 4 myndir

Sjálfrennireiðar fyrir smáfólkið

Margir lesenda kannast eflaust við að hafa séð á sínum yngri árum senur úr bandarískum kvikmyndum þar sem börn léku sér á smábílum. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 894 orð | 5 myndir

Spanað um á tölvubílum

Kappakstursleikir hafa tekið miklum breytingum síðan fyrstu leikirnir af þessari gerð komu fram á sjónarsviðið á 8. áratugnum. Með hverju árinu verða leikirnir fullkomnari og um leið meira krefjandi. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 397 orð | 5 myndir

Stilling varpar akkeri á Bíldshöfða

Nýja verslunin á Bíldshöfðanum verður akkeri rekstursins, segir Stefán Bjarnason fjármálastjóri varahlutaverslunarinnar Stillingar. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 876 orð | 5 myndir

Stóru tíðindin eru Opel

Það fór ekki framhjá nokkrum bílaáhugamanni hér í borg þegar Bílabúð Benna opnaði nýverið Opel-umboð sitt með pompi og prakt. Sitthvað fleira er þó á döfinni hjá Benna og félögum. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 653 orð | 4 myndir

Taka stökkið upp í jepplingana

Frekar en að kaupa bíla í D-flokki, flokki stærri fólksbíla, velja íslenskir neytendur að kaupa sér ögn dýrari jeppling með meira notagildi. Eyðslutölurnar hafa lækkað mikið á síðustu árum og hugað er að ýmsum smáatriðum sem draga úr bensínnotkuninni. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 535 orð | 4 myndir

Vinsælir bílar og góð þjónusta

Stemningin er ljómandi góð hjá Toyota, að sögn Kristins G. Bjarnasonar, framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Meira
10. október 2014 | Blaðaukar | 816 orð | 5 myndir

Yfir 1.000 bílar seldir það sem af er ári

Salan hefur heldur betur gengið vel hjá Öskju það sem af er ári og 2014 er stærsta árið hjá fyrirtækinu frá stofnun, segir Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.