Greinar mánudaginn 17. nóvember 2014

Fréttir

17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Actavis orðað við kaup á Allergan

Actavis er nú í viðræðum við fyrirtækið Allergan en það er þekktast fyrir framleiðslu sína á taugaeitrinu Botox, sem notað er í ýmiss konar læknisfræðilegum tilgangi. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Áhersla á íþróttir í nýjum sjálfstæðum unglingaskóla

Framsýn, hópur fólks í Hafnarfirði, sem fyrir nokkru sótti um samþykki bæjaryfirvalda fyrir stofnun sjálfstæðs unglingaskóla þar í bæ, bíður nú svara. Verði þau jákvæð verður sótt um starfsleyfi hjá menntamálaráðuneytinu. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Ástandið versnar með tímanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er augljóst að ástandið versnar og flækist eftir því sem tíminn líður, ekki síst vegna þess að rúmanýting og skurðstofunýting er hátt í 100%. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

„Ég hugsa um þetta á hverjum degi“

Árlegur minningardagur var haldinn í gær um fólk sem látist hefur í umferðarslysum. Er þetta í fjórða sinn sem hann er haldinn en efnt er til hliðstæðra athafna víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð

Blindaðist og velti bílnum við Akureyri

Bílvelta varð á Moldhaugnahálsi á hringveginum rétt norðan við Akureyri um klukkan hálfsjö í gærkvöld. Ökumaðurinn, sem var franskur ferðamaður, blindaðist af bifreið sem kom á móti og ók þá út af veginum með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Boðuð á fund eftirlits- og stjórnskipunarnefndar

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 128 orð

Byrjað að safna saman braki

Embættismenn í Hollandi tilkynntu í gær að byrjað væri að safna saman braki malasísku flugvélarinnar MH 17, sem skotin var niður yfir austurhluta Úkraínu í júlímánuði. Allir um borð, 298 talsins, fórust. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Bæta vinnumenningu lögreglunnar

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Efla unga vísindamenn í leik

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Vísindaleikur er verkefni sem hefur verið notað í leikskólanum Björtuhlíð í tíu ár. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Felix og Hlynur bjóða upp á góð tónakvöld

Síðustu tónleikar Felix Bergssonar og Hlyns Ben, undir yfirskriftinni Gott kvöld, verða haldnir í vikunni. Þeir eru báðir með plötu í farteskinu og verða í Cafe Rósenberg í Reykjavík í kvöld klukkan 21. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Fundað í tónlistarkennaradeilunni í dag

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Félag tónlistarskólakennara mun funda með ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag. Sigrún Grendal, formaður félagsins, segir að félagið geti ekki fallist á kröfur sveitarfélaganna. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hart sótt að Pútín á fundi G20-ríkjanna í Brisbane

Sérfræðingar í málefnum Rússlands vöruðu við því að ástandið í Úkraínu kynni að versna enn í kjölfar harðra orðaskipta sem Pútín átti við helstu þjóðarleiðtoga hins vestræna heims á fundi G20-ríkjanna, sem lauk um helgina. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hatturinn seldist á 295 milljónir króna

Einn af hinum þekktu höttum Napóleons var seldur á uppboði um helgina. Var það safnari frá Suður-Kóreu sem festi kaup á hattinum og greiddi hann liðlega 1,9 milljónir evra fyrir, eða sem nemur um 295 milljónum íslenskra króna. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hótel Fljótshlíð fékk Svansvottun

Í gær hlaut Hótel Fljótshlíð norrænu umhverfisvottunina Svaninn og er þar með komið í hóp sjö gististaða á landinu sem hafa hlotið þessa vottun. Hótel Fljótshlíð er jafnframt fyrsta hótelið sem gengur í gegnum nýjar og hertar kröfur fyrir Svansvottun. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Hvar varst þú þegar MC lék 26. Kd2?

Möguleikar Magnúsar Carlsen á að verja heimsmeistaratitilinn stórjukust á laugardaginn þegar hann vann sjöttu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hægt að nota lykt sem markaðstól

Ýmis tækifæri leynast í að beisla lyktarskynið sem markaðstól segir Egill Sigurðsson, en meistararitgerð hans í markaðsfræðum fjallar um notkun lyktar til þess að gera tiltekna vöru eða þjónustu meira aðlaðandi fyrir neytandann. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Íslenskur matur laðar að

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Uppsetning og undirbúningur á sérstökum matseðli er mikil vinna segir matreiðslumeistarinn Viðar Örn Andrésson, sem eldar íslenskan mat ofan í gesti kanadíska veitingahússins Luma í Toronto. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kassig afhöfðaður

Samtökin Ríki íslams sendu í gær frá sér myndbandsupptöku, þar sem bandaríski hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig virtist vera tekinn af lífi. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kvörtun SI sögð byggð á misskilningi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Lykt vannýtt í markaðssetningu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Læknar hafa áhrif á prófessora

„Við höfum reynt að koma öllum í skilning um það að nemendur geta ekki sætt sig við verkfall og að það verði að finnast lausn á deilunni sem fyrst,“ segir Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, um stöðuna í kjaradeilu Félags... Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mengun á Norðausturlandi

Rúmlega eitt hundrað jarðskjálftar skóku gossvæðið við Bárðarbungu um helgina og var sá stærsti þeirra 5,4 á Richter. Er það með svipuðu móti og tíðkast hefur undanfarnar vikur. Upptök skjálftans voru í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Miður ef undirskrift dregur úr vægi máls

„Mér þykir miður ef undirskrift mín undir bréfið verður til að draga úr vægi þess sem í því stendur. Horft verður til þess hvernig staðið verður að málum í framtíðinni,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Milt veður í vikunni

Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á undanförnum dögum, þegar haft er í huga að nóvember er hálfnaður. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mótmælt á Austurvelli þriðja mánudaginn í röð

Mótmælafundur hefur verið boðaður kl. 17 á Austurvelli í dag, þriðja mánudaginn í röð. Fundurinn er, líkt og þeir fyrri, haldinn af Jæja-samtökunum og á Facebook-síðu þeirra segir að yfirskrift mótmælanna í dag sé „Jæja, Hanna Birna. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

Mótvægisaðgerðir forsenda hækkunar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Blóðrauð aftanglóð Mikið litskrúð var á himni á dögunum þegar sólin hneig til viðar og aftanró færðist yfir landið okkar. Ljósmyndin var tekin í Hafnarfirði þetta sólrjóða... Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Pútín kvaddi fundinn snemma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Reynir Gísli Karlsson, íþróttafulltrúi ríkisins

Reynir Gísli Karlsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, lést miðvikudaginn 12. nóvember síðastliðinn, áttræður að aldri. Reynir fæddist hinn 27. febrúar 1934 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ásta Þorkelsdóttir húsmóðir og Karl G. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

RIFF sterk í reiptogi um kvikmyndir

„Þótt þú hafir ekki séð íslenska kvikmynd, þá hefurðu örugglega séð Ísland í kvikmynd.“ Þannig hefst nýleg grein í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter eftir blaðamanninn Mårten Blomkvist sem var gestur kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Safnað fyrir Live Aid í fjórða sinn

Tónlistarmaðurinn Bob Geldof tók upp ásamt hópi valinkunnra tónlistarmanna nýja útgáfu af laginu „Do They Know It's Christmas“ og verður sala hafin á henni í dag. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Sjálfstæður skóli í deiglunni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 41 orð

Sprengdi sig og fjölskyldubílinn

Fjölskyldufaðir í Frankfurt sprengdi heimilisbílinn eftir rifrildi innan fjölskyldunnar með þeim afleiðingum að hann lést og sjö aðrir særðust. Gígur myndaðist og rúður brotnuðu í nærliggjandi húsum. Meira
17. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 87 orð

Stjórnarherinn nær Chibok á sitt vald

Stjórnarher Nígeríu tilkynnti í gær að hann hefði náð bænum Chibok aftur á sitt vald frá vígasveitum Boko Haram, en þaðan var rúmlega 200 skólastúlkum rænt í apríl síðastliðnum. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Unga fólkið fékk íslenskuverðlaun

Íslenskuverðlaun unga fólksins í Bókmenntaborginni Reykjavík voru veitt í Hörpunni um helgina, en í gær var dagur íslenskrar tungu. Hátt í 100 reykvískir nemendur hlutu þau að þessu sinni. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ungmenni tefldu í Ráðhúsinu

Líf og fjör var í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sextíu börn og unglingar komu saman til að keppa á MS Afmælismóti Jónasar Hallgrímssonar, sem Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur stóðu fyrir í gær, á degi íslenskrar tungu. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð

Veðurstofa rekur danska ofurtölvu

Í síðustu viku var undirritaður samstarfssamningur Veðurstofu Íslands og dönsku veðurstofunnar, DMI, sem kveður m.a. á um stóraukið samstarf veðurstofanna tveggja á sviði rannsókna og veðurtengdrar þjónustu. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vilja ekki sveigjanlegan vinnutíma í samningum

Félag tónlistarskólakennara mun funda með ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag. Sigrún Grendal, formaður félagsins, segir að félagsmenn séu brenndir af þeirri reynslu að hafa haft sveigjanlegan vinnutíma í kjarasamningum. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vill ráðherra af Alþingi

Skýrari mörk milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds efla og styrkja störf Alþingis að mati Valgerðar Bjarnadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, sem leggur nú fram í sjötta sinn frumvarp um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Vindorka ekki talin falla undir rammaáætlun

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vindorkuver, sjávarfallavirkjanir eða aðrir óhefðbundnir orkukostir verða að óbreyttu ekki á lista Orkustofnunar yfir þá kosti sem verkefnisstjórn um þriðja áfanga rammaáætlunar verður falið að meta og raða. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vindorkuver ekki í rammaáætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun telur að ekki sé heimild í lögum til að láta verkefnisstjórn um 3. áfanga rammaáætlunar fjalla um vindorkuver, sjávarfallavirkjanir og aðra óhefðbundna virkjanakosti. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vonbrigðin leyndu sér ekki í Plzen

Sigurgöngu íslenska landsliðsins í knattspyrnu í undankeppni Evrópumótsins lauk með tapi fyrir Tékkum í Plzen í gærkvöldi, 2:1. Ragnar Sigurðsson kom íslenska liðinu yfir snemma leiks en Tékkar jöfnuðu á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Meira
17. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þúsundir skókassa á leið til barna í Úkraínu

Hinni árlegu gjafasöfnun fyrir fátæk börn í Úkraínu, „Jól í skókassa“, lauk á laugardaginn en félagasamtökin KFUM og KFUK standa fyrir söfnuninni. „Í ár bárust rúmlega 4. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2014 | Leiðarar | 414 orð

Áskorun úr óvæntri átt

Afstaða forystumanna í bresku atvinnulífi er önnur en látið var í veðri vaka Meira
17. nóvember 2014 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Fortíðin lætur illa

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vekur í pistli á Evrópuvakt athygli á því að breskir ráðherrar vilji nú rannsaka þátt Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í meintri skattasniðgöngu sem forsætisráðherra Lúxemborgar. Meira
17. nóvember 2014 | Leiðarar | 146 orð

Illvirkjarnir vaða uppi

Taka þarf ógnina af Boko Haram og Ríki íslams alvarlega Meira

Menning

17. nóvember 2014 | Bókmenntir | 510 orð | 3 myndir

Að þykjast vera áhugalaus um allt og alla

Eftir Lev Tolstoj. Áslaug Agnarsdóttir þýddi. Ugla, 2014. Kilja, 319 bls. Meira
17. nóvember 2014 | Bókmenntir | 468 orð | 3 myndir

Allir ljúga að öllum

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2014. 294 bls. Meira
17. nóvember 2014 | Bókmenntir | 371 orð | 1 mynd

„Hefur löngum vakið aðdáun“

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru veitt í 19. sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í fyrradag og að þessu sinni féllu þau Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í skaut. Meira
17. nóvember 2014 | Bókmenntir | 803 orð | 3 myndir

Fantur eða fórnarlamb?

Eftir Luis Suárez. Arnar Matthíasson þýddi. Veröld, 2014. 267 síður. Meira
17. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Heilsufasismi og pöndur

Ósköp er það nú þreytandi þetta fólk sem er stöðugt að segja öðrum hvernig það eigi að haga lífinu. Í tíufréttum á RÚV var kona að mælast til þess að vörur sem væru óhollar yrðu faldar í verslunum svo viðskiptavinurinn ætti ekki greiðan aðgang að þeim. Meira
17. nóvember 2014 | Bókmenntir | 1801 orð | 2 myndir

Ný tegund af áskorun með hverri nýrri bók

Ég heyri stundum sagt að ástin sé aðalviðfangsefnið mitt. En ég mundi eiginlega frekar segja að rauði þráðurinn hjá mér væri tíminn, með og án ástar. Meira

Umræðan

17. nóvember 2014 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Að mæta sinni Votu ló

Skrímslið hefur stigið á land,“ sagði í frétt eins Parísarblaðsins þegar greint var frá því að Napóleon Frakkakeisari væri flúinn frá prísund sinni í Elbu. Meira
17. nóvember 2014 | Velvakandi | 62 orð | 1 mynd

Ánægð með Stefaníu

Orð Stefaníu Jónasdóttur sem skrifaði í Mbl. 12. nóv. sl. voru eins og töluð út úr mínu hjarta. Á baksíðu Fréttablaðsins sl. Meira
17. nóvember 2014 | Aðsent efni | 380 orð | 2 myndir

Heimilin njóta leiðréttingar höfuðstóls íbúðarlána næstu 20-30 árin

Eftir Líneik Önnu Sævarsdóttur og Karl Garðarsson: "Höfuðstóll lána lækkar um allt að 20% og lækkunin getur haft áhrif á heimilisreksturinn næstu 20-30 árin." Meira
17. nóvember 2014 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Loftslagsmálin og þrautaganga kapítalismans

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Mikið þarf til ef nást á róttækt, skuldbindandi samkomulag aðila að loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna fyrir árslok 2015." Meira
17. nóvember 2014 | Aðsent efni | 507 orð | 2 myndir

Skuldaniðurfelling ríkisstjórnarinnar á mannamáli

Eftir Boga Ragnarsson: "Aðeins þeir sem tóku lán á milli janúar 2005 og mars 2009 komu út í mínus." Meira
17. nóvember 2014 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Vanmáttur gegn vilja

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur: "Málflutningurinn síðustu mánuði hefur verið á þá leið að það myndi ekkert verða af leiðréttingunni." Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Arnór Már Hansson

Arnór Már Hansson fæddist á Akureyri 11. mars 1989. Hann lést 25. október 2014. Foreldrar hans eru Sonja Bárudóttir og Hans Aðalsteinsson, maki Sif Sigurbjörnsdóttir Andersen. Móðir Sonju er Bára Guðrún Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2014 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Ásta Þorbjarnardóttir Taylor

Ásta Þorbjarnardóttir Taylor fæddist að Núpakoti undir Eyjafjöllum 18. október 1919. Hún lést í Swansea í Wales 25. október 2014. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Þorvaldsson, f. 27. nóvember 1885, d. 4. febrúar 1972 og Jósefína Jósefsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2014 | Minningargreinar | 25 orð | 1 mynd

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, JÓN...

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, JÓN GUÐJÓNSSON, lést 10. nóvember á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Útför auglýst síðar. Guðjón Jónsson, Sigríður Jónsdóttir, Anna... Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurjónsdóttir

Jóhanna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 4. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Gísladóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 26.9. 1892, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2014 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Rósa Jónasdóttir

Rósa Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1942. Hún lést á Mälarsjúkrahúsinu í Eskilstuna í Svíþjóð 31. október 2014. Foreldrar hennar voru Jónas Eysteinsson kennari, f. 11. ágúst 1917, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Gengi hluta í Hertz lækkar vegna bókhaldsmistaka

Hlutir í bandarísku bílaleigukeðjunni Hertz lækkuðu um 4,6% á föstudag eftir að fyrirtækið tilkynnti að það þyrfti að endurskoða rekstrartölur áranna 2012 og 2013. Meira
17. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hætt við kaup Hasbro á DreamWorks Animation

Svo virðist sem plön um sameiningu leikfangafyrirtækisins Hasbro og teiknimyndaframleiðandans DreamWorks Animation hafi runnið út í sandinn. Meira
17. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Keppa um að verða valin efnilegasta sprotafyrirtæki heims

Fulltrúar efnilegra sprotafyrirtækja frá öllum heimshornum koma saman í Þýskalandi í þessari viku og keppa þar í útsláttarkeppni þar sem leitað er að efnilegasta sprotafyrirtæki heims. Meira
17. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Sáralítill hagvöxtur á evrusvæðinu

Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi hjá evruríkjunum átján nam 0,6%, reiknað á ársgrundvelli. Wall Street Journal greinir frá að hagvöxtur evrusvæðisins mælist rösklega tveimur prósentustigum lægri nú en áður en alþjóðlega efnahagskreppan skall á. Meira

Daglegt líf

17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 105 orð | 2 myndir

Börnin fagna á barnadegi

Hér gefur að líta indversk skólabörn sem tóku þátt í hátíðahöldum í tilefni af barnadegi síðastliðinn föstudag. Þau voru klædd eins og ýmsar frægar indverskar persónur, m.a. Meira
17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Gera hreyfi- og stuttmyndir fyrir blinda og sjónskerta

Nemendur við Myndlistaskólann í Reykjavík verða í smiðjum alla þessa viku þar sem unnar verða hreyfi- og stuttmyndir sem taka mið af þörfum blindra og sjónskertra þátttakenda og áhorfenda. Meira
17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 900 orð | 3 myndir

Hægt er að ná góðum tökum á kvíða

Hægt að afstýra miklum erfiðleikum í lífi fólks með því að grípa fljótt inn í þegar fólk verður vart við einhverskonar kvíða. Hugræn atferlismeðferð hefur reynst mjög vel í því að vinna á kvíða og nú hefur Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur sent frá sér bók sem auðveldar fólki aðgang að lausnum. Meira
17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

... kynnist Shakespeare betur

Richard Wilson, prófessor við Kingstonháskóla í Lundúnum, heldur fyrirlestur í dag um hið magnaða leikrit Shakespeare, Ofviðrið (The Tempest). Meira
17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Nýr diskur um dráttarvélar

Út er kominn þriðji DVD diskur Hjalta Stefánssonar og Heiðar Óskar Helgadóttur um eldri dráttarvélar. Meira
17. nóvember 2014 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Uppgangur í íslenskri hönnun

Lín Design fagnar um þessar mundir 10 ára starfsafmæli en undanfarinn áratug hefur fyrirtækið hannað og framleitt vandaðar lífstílsvörur fyrir heimilið. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2014 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. d3 d6 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. 0-0 0-0 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. d3 d6 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. b4 a5 9. b5 Re7 10. a4 Rd7 11. d4 exd4 12. cxd4 Rb6 13. Rc3 h6 14. He1 Kh7 15. h4 c5 16. bxc6 bxc6 17. Hb1 Ba6 18. e5 Red5 19. Rxd5 Rxd5 20. Bd2 Bc8 21. Hc1 Bd7 22. h5 g5 23. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

80 ára

Ragna Guðvarðardóttir á 80 ára afmæli í dag, 17. nóvember. Á laugardaginn, 22. nóvember, tekur hún á móti vinum og ættingjum milli kl. 17 og 19 í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Meira
17. nóvember 2014 | Í dag | 237 orð

Fúaraftar, Sukkspá og fleira gott

Kerlingin á Skólavörðuholtinu hafði orð á því að svo brygðust krosstré sem aðrir fúaraftar. Yggldur starði oní bringu, enginn rök hans keypti, sína eigin sannfæringu sjálfur Brynjar gleypti. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 632 orð | 4 myndir

Hjá Tollinum í 37 ár

Kári fæddist á Árskógssandi í Eyjafirði 17.11. 1954 og átti þar heima fyrstu 17 árin. Hann gekk í Árskógsskóla, fór síðan í Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði og lauk gagnfræðaprófi þaðan 1971. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Karl Kvaran

Karl Kvaran listmálari fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 17.11. 1924. Hann var sonur Ólafs Kvaran símstjóra og Ingibjargar Elísabetar Benediktsdóttur húsfreyju. Meira
17. nóvember 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Þeir sem kunna að beygja heimsálfa fara nokkuð halloka fyrir þeim sem ekki kunna það ellegar hafa einbeittan brotavilja. Í eignarfalli fleirtölu á það að verða til heimsálfna , með n -i. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sverrir Yngvi Karlsson

30 ára Sverrir ólst upp á Húsavík, býr þar, lauk vélstjóraprófi og prófi til skipstjórnarréttinda og er skipstjóri hjá Gentle Giants. Systkini: Karl Hermann, f. 1976, Sigrún Ólöf, f. 1978, og Kolbeinn, f. 1991. Foreldrar: Karl Óskar Geirsson, f. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sævar Veigar Agnarsson

30 ára Sævar ólst upp á Húsavík, býr þar og starfar við Bílaþjónustuna. Maki: Júlía Margrét Birgisdóttir, f. 1988, húsfreyja. Synir: Agnar Kári Sævarsson, f. 2006, og Þórður Ásgeir Sævarsson, f. 2009. Foreldrar: Agnar Kári Sævarsson, f. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 150 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helgi Pétursson 85 ára Aðalbjörn Haraldsson Ragnheiður Ingvarsdóttir Þóra Eygló Þorleifsdóttir 80 ára Erling Sigurðsson Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir Ragna Guðvarðsdóttir Sesselja Þorbjörg Gunnarsdóttir 75 ára Bjarnheiður Einarsdóttir Elsa Hansen... Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Tínir kantarellur í skjóli nætur

Maj-Britt Hjördís Briem hdl. er aðjúnkt við lagasvið Háskólans á Bifröst. Hún byrjaði sem stundakennari þar árið 2009 og hefur verið aðjúnkt frá 2011. „Við erum með persónulega kennslu á lagasviðinu. Meira
17. nóvember 2014 | Í dag | 19 orð

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú...

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn. Meira
17. nóvember 2014 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Glaðhlakkalegur maður sem Víkverji hitti á Ísafjarðarflugvelli kynnti sig og kvaðst vera Guðbjartsson. Þar með var á hreinu að þetta væri heimamaður, því Guðbjartur og Albert eru algeng Vestfirðinganöfn. Meira
17. nóvember 2014 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. nóvember 1913 Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust í Morgunblaðinu. Þetta voru dúkristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík fjórum dögum áður. 17. Meira
17. nóvember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þorbergur S. Ólafsson

40 ára Þorbergur hefur verið trommari með ýmsu tónlistarfólki. Maki: Erla Hannesdóttir, f. 1977, húsfreyja. Synir: Ólafur Einar, f. 1992, Aron Snær, f. 1996, Þórir Bjarni, f. 2002, og Patrekur Guðni, f. 2007. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2014 | Íþróttir | 114 orð

0:1 Ragnar Sigurðsson 9. með skalla af markteig eftir langt innkast...

0:1 Ragnar Sigurðsson 9. með skalla af markteig eftir langt innkast Arons Gunnarssonar frá vinstri, skalla Kolbeins og skalla Birkis Bjarnasonar aftur fyrir sig frá endamörkum vinstra megin. Fyrsta landsliðsmark Ragnars. 1:1 Pavel Kaderábek 45. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

12 marka sigur Gróttu

Níunda umferð í Olís-deild kvenna í handknattleik hófst um helgina með fimm leikjum en leik Fram og Fylkis var frestað vegna þátttöku Framstúlkna í Evrópukeppninni. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Átta Íslendingar á leið á HM í sundi

Átta íslenskir sundmenn eiga keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem haldið verður í Doha í Katar 30. nóvember til 8. desember. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. nóvember 1983 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Bandaríkin, 23:22, í vináttulandsleik sem fram fer í íþróttahúsi Seljaskóla. Guðríður Guðónsdóttir skorar 8 mörk og Erla Rafnsdóttir 6. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 369 orð | 3 myndir

„Heimskuleg mörk“

Í Plzen Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við getum ekki slappað af gegn Tékkum. Það var ansi mikill heppnisstimpill yfir seinna markinu þeirra og kannski hefðum við sloppið við að fá þessi mörk á okkur með aðeins meiri einbeitingu. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Birgir Leifur þarf að bæta spilamennskuna

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, er í erfiðri stöðu eftir tvo hringi á lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir hefur leikið á 74 og 73 höggum og er samtals á fimm höggum yfir pari. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Bjarki með stórleik í Íslendingaslag

Bjarki Már Elísson var markahæstur í miklum slag tveggja liða sem íslenskir handknattleiksmenn leika með í þýsku 2. deildinni í handknattleik á laugardag, Eisenach og EHV Aue. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi undirbúning og framkvæmd...

Ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi undirbúning og framkvæmd heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem halda skal í Katar. Flautað verður til leiks 15. janúar en ekki liggur enn fyrir hvaða lið taka þátt í mótinu. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Ekki þurft að slá lán

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fram átti nokkuð greiða leið í 16-liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Gríska knattspyrnusambandið rak ítalska þjálfarann Claudio Ranieri á...

Gríska knattspyrnusambandið rak ítalska þjálfarann Claudio Ranieri á laugardaginn eftir tap þeirra gegn Færeyingum kvöldið áður, 1:0. Ranieri var ráðinn í sumar sem landsliðsþjálfari Grikkja en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Haukar 19 Digranes: HK – Stjarnan 19.30 N1 höllin: Afturelding – Valur 19.30 Kaplakriki: FH – Fram 19. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Haukur Heiðar á leið til Svíþjóðar

Knattspyrnumaðurinn og hægri bakvörður KR-inga Haukur Heiðar Hauksson hefur samkvæmt fjölmiðlum í Svíþjóð samið við A-deildarfélagið AIK til fjögurra ára. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Helena stigahæst í fyrsta tapinu

Helena Sverrisdóttir átti stórgóðan leik fyrir lið sitt CCC Polkowice í pólsku A-deildinni í körfuknattleik á laugardag. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Hollendingar komnir í gang

Auk leik Tékka og Íslendinga fóru fram átta aðrir leikir í forkeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gær. Hollendingar eru heldur betur komnir í gang í riðli Íslands en þeir sigruðu Letta 6:0 í gær. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KR búið að semja við Christiansen

Félögin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu eru á fullu að styrkja sig fyrir komandi tímabil. Á laugardag gáfu KR-ingar út að miðvörðurinn sterki Rasmus Christiansen frá Danmörku væri á leið til félagsins í janúar, standist hann læknisskoðun. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Löwen og Kiel efst og jöfn á ný

Rhein-Neckar Löwen komst í upp að hlið Kiel í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar liðið lagði Melsungen á útivelli, 31:28. Sigurinn var torsóttur því Löwen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

McIlroy efstur á Evrópumótaröðinni

Ljóst er að norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy verður efstur á peningalista Evrópumótaraðarinnar þó að enn sé lokamótinu ólokið en það fer fram í Dubai í næstu viku. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Meistari í miðri prófatörn

Skylmingar Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is FH-ingar urðu sigursælir á Íslandsmótinu í skylmingum með höggsverði í gær. Sigurvegarar í karla- og kvennaflokki komu úr þeirra röðum en það urðu þau Gunnar Egill Ágústsson og Þórdís Ylfa Viðarsdóttir. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Náðu fram hefndum

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í spænska meistaraliðinu Barcelona unnu Evrópumeistara Flensburg á laugardag, 37:33, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var í Þýskalandi. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 27:25 Staðan: Afturelding 10712242:22115...

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 27:25 Staðan: Afturelding 10712242:22115 Valur 10712263:24015 ÍR 11623295:28314 FH 10613270:24913 Haukar 10433249:22811 Akureyri 10505259:25210 ÍBV 10415267:2709 Stjarnan 10217253:2755 HK 10208241:2774 Fram 9207185:2294... Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – HK 26:20 Mörk ÍBV: Díana Dögg...

Olís-deild kvenna ÍBV – HK 26:20 Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 5, Telma Arnado 4, Elín Anna Baldursdóttir 2, Vera Lopes 1. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 149 orð

Reykvíkingar unnu sveitakeppnina í júdói

Sveit Júdófélags Reykjavíkur A varð Íslandsmeistari í sveitakeppni karla í júdói en keppnin fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Metþátttaka var í keppninni en alls mættu átta lið til leiks. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Sex Íslandsmet og ein metjöfnun hjá Eygló

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir var í feiknaformi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem lauk í Hafnarfirði í gær. Eygló setti sex Íslandsmet og jafnaði að auki annað. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Staða Englands vænleg eftir úrslit helgarinnar

Englendingar lentu í örlitlum vandræðum á laugardag gegn Slóvenum í forkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en þá fóru fram níu leikir. Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, skoraði sjálfsmark á 57. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 535 orð | 3 myndir

Svavar gerði gæfumuninn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – Northland 42:76 • Sigrún Sjöfn...

Svíþjóð Norrköping – Northland 42:76 • Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 9 stig fyrir Norrköping og tók 5 fráköst. Hún lék í 25 mínútur. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sögulegt jafntefli hjá San Marínó

Það er ekki á hverjum degi sem landslið smáríkisins San Marínó tapar ekki knattspyrnuleik. Um helgina tók liðið á móti Eistum í forkeppni EM og urðu lokatölur 0:0. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

Tékkar sögðu stopp

Í PLZEN Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir ævintýralega byrjun í undankeppninni fyrir EM í Frakklandi kom íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu að fyrstu hraðahindruninni í Plzen í gærkvöld. Raunar má segja að strákarnir hafi lent á vegg. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Tékkland - Ísland 2:1

Plzen, undankeppni EM í knattspyrnu karla, A-riðill sunnudaginn 16. nóvember 2014. Skilyrði : Milt en heldur kalt, 7 stiga hiti. Góður völlur. Skot : Tékkl. 18 (6) – Ísland 5 (4). Horn : Tékkland 7 – Ísland 3. Meira
17. nóvember 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Holland – Lettland 6:0 Tékkland...

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Holland – Lettland 6:0 Tékkland – Ísland 2:1 Tyrkland – Kasakstan 3:1 Staðan: Tékkland 440010:512 Ísland 43019:29 Holland 420210:56 Tyrkland 41125:74 Lettland 40221:102 Kasakstan 40134:101 B-RIÐILL:... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.