Greinar föstudaginn 12. desember 2014

Fréttir

12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð

„Veikir menn fara á spítala“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við höfum bent á þessi brot í áratugi. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Brosandi í 40 ár

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Playmobil-leikföngin fagna 40 ára afmæli sínu í ár en leikföngin komu fyrst fram á sjónarsviðið á leikfangasýningu í Nürnberg 1974. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð

DV feðgar höfðu betur

Hæstiréttur staðfesti í gær sýknudóm yfir Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV, og syni hans Jóni Trausta Reynissyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra DV, í tveimur meiðyrðamálum sem Hilmar Leifsson höfðaði gegn þeim og dv.is. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð

Eignast 20% hlut í Nergaard

Þýsk dótturfélög Samherja, Icefresh GmbH í Frankfurt og Cuxhavener Reederei GmbH í Cuxhaven, hafa eignast rúmlega 20% hlut í norska félaginu Nergaard AS. Nergaard er eitt af stærstu sjávarútvegsfélögum Noregs og á sér langa sögu í norskum sjávarútvegi. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Eiturefnalaust umhverfi 2018

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur fyrir hönd umhverfisráðherra á Norðurlöndum, sent framkvæmdastjórum umhverfis-, heilsu- og neytendamála hjá ESB hvatningu um að móta aðgerðir til að stemma stigu við hormónaraskandi efnum í... Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Ekki reyndi verulega á nýja stjórnkerfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið hefur reynt á nýtt netstjórnunarkerfi Landsnets á Vestfjörðum og nýja varaaflsstöð. Þó varð útleysing á línum fyrir um þremur vikum og þá virkaði kerfið eins og til er ætlast. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Eldgosið viðamest verk-efna björgunarsveita í ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Björgunarsveitarmenn hafa frá í sumar lagt fram allt að 10 þúsund vinnustundir vegna ýmissa verkefna sem tengjast eldgosinu í Holuhrauni. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Enginn nýr fundur boðaður hjá læknum

Ekki hefur verið boðaður nýr fundur í kjaradeilu lækna við ríkið. Deiluaðilar hittust síðast hjá ríkissáttasemjara á mánudaginn og Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, er ekki bjartsýnn á stöðu mála. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Erlent hreindýr á jólunum

„Hreindýr selst alltaf vel fyrir jólin og 95% af því hreindýrakjöti sem selt er í búðum eru innflutt. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

ESA skapar óvissu um kísilverið á Bakka

„Þetta skapar ákveðna óvissu, en við munum halda okkar striki,“ segir Snæbjörn Sigurðsson, verkefnastjóri Norðurþings vegna kísilvers PCC á Bakka, um þá ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) að hefja rannsókn á því hvort raforkusamningur á... Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Formaður tjáir sig ekki í bili

„Ég vil ekki tjá mig um grein lögmannsins að svo stöddu,“ sagði Jón Helgi Egilsson, starfandi formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, aðspurður um grein Hauks Arnar Birgissonar hæstaréttarlögmanns í Morgunblaðinu í gær. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Forritunarsnillingar framtíðar voru verðlaunaðir

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Geti frestað 40 milljarða greiðslu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Takist Landsbankanum ekki að sækja sér lánsfé á erlendum mörkuðum fyrir 2018 mun bankinn aðeins þurfa að greiða um 66 milljarða í afborganir af erlendum skuldabréfum við gamla Landsbankann (LBI) á árunum 2015 til 2021. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Snjóvirki Nokkur atorkumikil og kappsöm börn réðust í stórframkvæmdir í snjónum á lóð Laugarnesskóla í gær og reistu þar vandað og traust virki til að verjast hugsanlegum... Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gullslegnir landsliðsmenn í útgáfuhófi

Sex ára vinnu Sigmundar Ó. Steinarssonar að bók um sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu var fagnað með útgáfuhófi í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi. Af því tilefni komu saman fyrrverandi landsliðsmenn. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hækka framlög til grunnskóla

„Framlög til grunnskóla hækka meira en almennar launa- og verðlagshækkanir og fjármagn til dægradvalar er aukið umtalsvert. Frístundastyrkur barna í Kópavogi hækkar í 30.000 um næstu áramót. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hæstiréttur mildaði dóm um kynferðisbrot

Hæstiréttur mildaði í gær dóm yfir manni sem dæmdur var í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að nauðga konu sem hann hafði átt í kynferðislegu sambandi við. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Í 16. sæti á lista yfir netverslun þjóða

Þó netnotkun Íslendinga sé ein sú mesta meðal aðildarþjóða OECD og níu af hverjum tíu fari á netið daglega er Ísland í 16. sæti þegar kemur að kaupum á vöru og þjónustu yfir netið, miðað við upplýsingar um notkunina á seinasta ári. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Í hátíðarskapi á jólahátíð

Það var mikið stuð og stemning á jólahátíð fatlaðs fólks á Hilton Reykjavik Nordica í gær. Fyrir hátíðinni stóð André Bachmann og var þetta í 32. skiptið sem hún var haldin. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Íslensk lestrarforrit rjúka upp á lista App Store

Smáforrit sem þróað var kringum kennsluefni og aðferðafræði Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings hefur síðustu vikur rokið upp bandaríska listann á App Store yfir vinsælustu smáforritin sem hægt er að hlaða niður frítt. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íslenskt „app“ í 40. sæti á lista yfir vinsælustu ókeypis smáforritin á App Store

„Það er gaman að sjá íslenska hugsmíði með íslenskri tónlist, íslenskum teikningum og íslenskri forritun ná þessum árangri,“ segir Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur en smáforrit sem þróað var í kringum kennsluefni og aðferðafræði... Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Jóhann fékk Golden Globe tilnefningu

Jóhann Jóhannsson tónskáld hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlaunanna 2015. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Kleift að falla frá hækkunum

Gert er að mestu ráð fyrir óbreyttum rekstri frá því sem verið hefur á yfirstandandi ári að teknu tilliti til verðlags- og kostnaðarhækkana vegna kjarasamninga í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar sem samþykkt var í fyrrakvöld. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð

Margir vilja spreyta sig á hótelrekstri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingafulltrúanum í Reykjavík hafa það sem af er ári borist tæplega 40 fyrirspurnir um leyfi til að breyta húsnæði þannig að það henti undir rekstur gististaða. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Mikil ásókn í að breyta húsum í gististaði

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mikil endurnýjun á vörubílum

Fyrstu ellefu mánuði ársins voru 85 nýir sendibílar fluttir inn til landsins sem er aukning um 44% frá sama tímabili í fyrra. Þróunin er svipuð í flokki vörubíla en 86 slíkir bílar voru fluttir inn sem er 41% aukning á milli ára. Meira
12. desember 2014 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mótmælendur handteknir í Hong Kong

Lögreglan í Hong Kong hefur nú hafið aðgerðir gegn mótmælendum þar í landi og í gær handtók hún fjölda aðgerðasinna og rýmdi helstu bækistöðvar þeirra. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Netið þenst út en notendur hafa vara á

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um tveir þriðju hlutar allra þjóða í aðildarlöndum OECD fara á netið á hverjum degi. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Rangt nafn í texta Kona sem sást á mynd með Kristni Gylfa og Birni...

Rangt nafn í texta Kona sem sást á mynd með Kristni Gylfa og Birni Jónssonum eggjabændum á bls. 46 í blaðinu í gær er Kristín Elísabet Möller á Stafholtsveggjum en ekki Herdís Þórðardóttir, kona Björns, sem einnig vinnur með þeim í Brúneggjum. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rauði krossinn fær sjö nýja sjúkrabíla

Rauði krossinn á Íslandi átti 90 ára afmæli á miðvikudaginn, 10. desember og fékk á afmælisdaginn afhenta sjö nýja sjúkrabíla sem verða teknir í notkun á næstu vikum, en Rauði krossinn rekur allar sjúkraflutningabifreiðar hér á landi. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samstöðufundur vegna RÚV í dag

Samstöðufundur listamanna úr ýmsum geirum til varnar RÚV sem frestað var vegna veðurs síðastliðinn miðvikudag, verður á Austurvelli í dag kl 17:00. Fjöldi þekktra listamanna mun koma fram á fundinum, m.a. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Sannar lygasögur og fleiri rit

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hallgrímur Sveinsson hefur boðað að Vestfirska forlagið dragi nú saman seglin eftir að hafa gefið út nær 300 bækur um Vestfirði og Vestfirðinga undanfarin 20 ár. Meira
12. desember 2014 | Erlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Segir ISIS á eftir Íslendingi

Guðrún Hálfdánardóttir Davíð Már Stefánsson Fjölskylda íslensks kvikmyndatökumanns, sem sagður var vinna fyrir Ríki íslams (ISIS), segir ekki möguleika á að hann myndi starfa með hryðjuverkasamtökunum. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tæp 40% lækna erlendis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tæp 40% starfandi íslenskra lækna eru búsett erlendis. Af 1.831 lækni er 731 í útlöndum og um 1.100 hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Úrval söngljóða komið út á tveimur diskum

Gefnir hafa verið út tveir tónlistardiskar, „Kveðja mín er söngljóð“, með úrvali laga sem Eiður Ágúst Gunnarsson bassasöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Verksmiðja í Þýskalandi fyrsta skref út

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
12. desember 2014 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Viðbjóðslegar yfirheyrsluaðferðir

Baksvið Davíð Már Stefánsson Guðm. Sv. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Vindur gengur niður í dag en horfur á vonskuveðri

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Vindur mun ganga niður um landið í dag en búast má við vonskuveðri um helgina, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 921 orð | 3 myndir

Þjóðin flytur ekki nógu mikið út

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sáralítill hagvöxtur á fyrstu níu mánuðum ársins – 0,5% – veldur hagfræðingum heilabrotum. Ljóst er að eftirspurn í efnahagslífinu er samt sem áður að aukast. Meira
12. desember 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þyngdi dóm yfir lögreglumanni

„Þegar litið er til ástands brotaþola sem fyrr er lýst og ástæðu handtöku hennar, fór ákærði offari við handtökuna og beitti brotaþola meira valdi en tilefni var til. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2014 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Ábyrgðarlaus stóryrði og della

Stóryrðaflaumurinn stóð út úr þingmönnum stjórnarandstöðunnar á miðvikudag þegar verið var að afgreiða til þriðju umræðu fjárveitingar til Ríkisútvarpsins fyrir næsta ár. Meira
12. desember 2014 | Leiðarar | 643 orð

Flokkspólitísk „sannleiksskýrsla“

Flokkadrættir draga úr trúverðugleika skýrslu um mikilvægt málefni Meira

Menning

12. desember 2014 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

68 listamenn í Billy Elliot

Æfingar á söngleiknum Billy Elliot hófust í vikunni í Borgarleikhúsinu og er sýningin sú stærsta sem leikhúsið hefur ráðist í. 68 listamenn taka þátt í henni þar af nær helmingur börn. Frumsýning er áætluð 5. Meira
12. desember 2014 | Tónlist | 710 orð | 1 mynd

„Ferskur blær inn í sálina“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er búin að vera viðloðandi tónlistarbransann lengi og hef oft verið spurð hvenær ég ætlaði að gefa út minn eigin disk. Meira
12. desember 2014 | Kvikmyndir | 251 orð | 1 mynd

„Mikill heiður og gleði“

Tilnefningar til bandarísku Golden Globe kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna voru kynntar í gær og er Jóhann Jóhannsson tónskáld meðal tilnefndra. Tilnefninguna hlýtur hann sem höfundur tónlistar í kvikmyndinni The Theory of Everything . Meira
12. desember 2014 | Hönnun | 56 orð | 1 mynd

Hádegisleiðsögn í hönnunarsafni

Boðið verður upp á hádegisleiðsögn í dag kl. 12.15 um sýninguna Ertu tilbúin frú forseti? í Hönnunarsafni Íslands. Á henni má sjá fatnað og fylgihluti fyrrverandi forseta Íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Meira
12. desember 2014 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Hera Hilmarsdóttir meðal rísandi stjarna

Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í hóp rísandi stjarna, Shooting Stars, fyrir árið 2015. Meira
12. desember 2014 | Bókmenntir | 732 orð | 6 myndir

Hetjusögur, gelgjuskeið og mannkynssöguflakk

Hnefaleikakappinn Svalur Svalur í hringnum ***-Eftir André Franquin. Þýðing: Anita K. Jónsson. 48 bls. Froskur heldur áfram kynningarstarfi sínu á Sval og Val, sköpunarverki meistarateiknarans Franquin, og er það vel. Meira
12. desember 2014 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Hið ávanabindandi sjónvarpsglápskúr

Ég gerði þau stóru mistök fyrir nokkrum mánuðum síðan að koma fyrir sjónvarpi og AppleTV í herberginu mínu. Ekki bara hvar sem er í herberginu þó, heldur beint fyrir framan rúmið mitt. Eins og það sé ekki nógu erfitt að standa upp úr rúminu. Meira
12. desember 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

KK og Ellen halda sjö jólatónleika

Systkinin KK og Ellen halda jólatónleika í kvöld kl. 21 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ ásamt hljómsveit. Munu þau flytja ástsæl jólalög í bland við eigin lög. Meira
12. desember 2014 | Bókmenntir | 490 orð | 3 myndir

Margþætt hlutverk kaupmannsins

Eftir Jakob F. Ásgeirsson. Ugla, 2014. 288 bls. Meira
12. desember 2014 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Móses, Hiro og ADHD

Exodus: Gods and Kings Christian Bale leikur Móses í kvikmynd leikstjórans Ridleys Scotts. Handritið er byggt á frásögn Biblíunnar af flótta Ísraelsmanna frá Egyptalandi. Meira
12. desember 2014 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Orgelstjarna á jólatónlistarhátíð

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður upp á jólaorgeltónleika í kvöld kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt. Meira
12. desember 2014 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Styrkja krabbameinsdeild Landspítalans

Seinustu tónleikar haustannar tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju verða haldnir í dag kl. 12 og eru þeir jólatónleikar til styrktar krabbameinsdeild Landspítalans, 11-E. Meira

Umræðan

12. desember 2014 | Velvakandi | 110 orð | 1 mynd

Biðlistar

Ég las nýlega að 70 börn alkóhólista væru á biðlista eftir sálfræðiaðstoð hjá SÁÁ. Eftir rannsókn er talið að 20.000 börn á Íslandi þurfi að líða vegna óreglu á heimilum sínum. Þetta er dapurlegt. Meira
12. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 46 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Eins og að líkum lét fyrir síðustu umferðina í...

Bridsfélag Reykjavíkur Eins og að líkum lét fyrir síðustu umferðina í aðaltvímenningi BR sigruðu Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson en lokastaðan varð þessi: Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldss. Meira
12. desember 2014 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Kæri jólasveinn

Ég veit ekki hvar ég á að byrja á þessum óskalista, mig langar í svo óskaplega margt. Meira
12. desember 2014 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Laxeldi og úrtölumenn atvinnutækifæra í fiskeldi

Eftir Guðberg Rúnarsson: "Staðsetningar fyrir sjókvíaeldi á Íslandi eru langt frá helstu laxveiðiám og farleiðum laxfiska og fiskeldið hér í mun betri stöðu en nágrannalöndunum." Meira
12. desember 2014 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Pólitísk dauðasynd og óhelgi?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ingvi Hrafn Óskarsson hefur því miður villst (en vonandi tímabundið) inn í lið þeirra sem hvetja til hærri skatta og a.m.k. að sum ríkisfyrirtæki séu undanþegin kröfum um aðhald og sparsemi." Meira

Minningargreinar

12. desember 2014 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Hilmir Högnason

Hilmir Högnason fæddist 27. ágúst 1923. Hann lést á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, 5. desember 2014. Foreldrar hans voru Högni Sigurðsson frá Vatnsdal, Vestmannaeyjum, f. 23. september 1874, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 2505 orð | 1 mynd

Höskuldur Jónsson

Höskuldur Jónsson símaverkstjóri fæddist í Sólgarði í Vopnafirði 9. nóvember 1926 og ólst þar upp. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 1. desember 2014. Foreldrar hans voru Lilja Sveinsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 2556 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Suður-Bár í Eyrarsveit 19. ágúst 1937. Hún lést á Landspítalanum 30. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðríður Kristjánsdóttur frá Móabúð í Eyrarsveit, f. 29.8. 1911, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1547 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sigfús Einarsson

Jón Sigfús Einarsson fæddist 27. nóvember 1920 á Hafursá á Völlum. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 3. desember 2014.Foreldrar hans voru Einar G. Markússon, f. 1896, d. 1982, og Margrét J. Jónsdóttir, f. 1900, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 5494 orð | 1 mynd

Jón Sigfús Einarsson

Jón Sigfús Einarsson fæddist 27. nóvember 1920 á Hafursá á Völlum. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 3. desember 2014. Foreldrar hans voru Einar G. Markússon, f. 1896, d. 1982, og Margrét J. Jónsdóttir, f. 1900, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 3611 orð | 1 mynd

Kjartan Haraldsson

Kjartan Haraldsson fæddist í Reykjavík hinn 14. október 1965. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu miðvikudaginn 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálína Kjartansdóttir, f. 12.3. 1931, d. 18.5. 2010, og Haraldur Hermannsson, f. 16.7. 1928,... Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Lárusson

Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður fæddist á Selfossi 10. september 1951. Hann lést á Landspítalanum 4. desember 2014. Ólafur var sonur Ásdísar Lárusdóttur, f. 1925, d. 2006, og Lárusar Óskars Ólafssonar, f. 1911, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2014 | Minningargreinar | 3943 orð | 1 mynd

Þórólfur Sæmundsson

Egill Þórólfur Sæmundsson fæddist í Brekkukoti í Óslandshlíð, Skag., 19. október 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 23. nóvember 2014 Foreldrar hans voru Sæmundur Rögnvaldsson sjómaður, fæddur 17. mars 1885, látinn 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Afli svipaður á milli ára

Heildarafli íslenska flotans á fyrsta fjórðungi fiskveiðiársins 2014/2015, frá 1. september í ár til loka nóvember, nam um 284.632 þúsund tonnum. Á sama tíma í fyrra nam hann um 285.944 þúsund tonnum. Meira
12. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Getur frestað greiðslu 40 milljarða

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
12. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 3 myndir

Segja vaxtalækkun ekki skila sér til neytenda

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is VR gagnrýnir að vaxtamunur hafi aukist hjá viðskiptabönkunum þremur í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabankans í síðsta mánuði. Meira
12. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Spá verðbólgu niður í 0,5-0,8%

Greiningaraðilum ber saman um lækkun verðbólgu í desember. Meira
12. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 69 orð

TM Software kaupir hugbúnað frá Kanada

TM Software, dótturfyrirtæki Nýherja, keypti nýlega FOLIO-hugbúnaðarlausn frá kanadíska fyrirtækinu Kitologic Inc. Kaupverðið er trúnaðarmál en greitt var fyrir FOLIO með reiðufé. Meira

Daglegt líf

12. desember 2014 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...búið til snjóhús með ljósi

Þó að snjórinn geti verið til óþurftar og þvælist oft fyrir fólki getur hann líka verið dásamlegur. Meira
12. desember 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Dömurnar hefja upp raustina

Dömukórinn Graduale Nobili heldur sína árlegu jólatónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Í ár eru tónleikarnir liður í samstarfi Rásar 1 og Sambands evrópskra útvarpsstöðva (EBU) og verður útvarpað í Evrópu. Meira
12. desember 2014 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Einn eftirsóttasti konsertorganisti heims spilar á Akureyri

Á morgun laugardag heldur þýski organistinn Christian Schmitt tónleika í Akureyrarkirkju kl. 17. Schmitt hefur leikið með öllum helstu sinfóníuhljómsveitum Evrópu og er nú sérstakur orgelráðgjafi Fílharmóníusveitar Berlínar. Meira
12. desember 2014 | Daglegt líf | 391 orð | 1 mynd

HeimurDavíðs Más

Ef fertug kona grípur í liminn á mér á dansgólfinu, gefur það mér þá leyfi til að fingra næstu stelpu á dansgólfinu gegn vilja hennar? Nei. Meira
12. desember 2014 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Kristín les og segir frá aðstæðum kvenna við þvottalaugarnar

Það er vel við hæfi að Kristín Steinsdóttir ætli að lesa upp úr nýrri bók sinni, Vonarlandið, á söguslóðum bókarinnar inni í Laugardal á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
12. desember 2014 | Daglegt líf | 993 orð | 3 myndir

Skipst á Jesúmyndum og blöðum í bíó

Leikarinn Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, er ekta Gaflari, enda fæddur í heimahúsi í Vesturbæ Hafnarfjarðar. Þó að hann beri sterkar tilfinningar til bæjarins þar sem hann bjó öll uppvaxtarárin hefur hann aldrei verið með sýningu þar. Meira

Fastir þættir

12. desember 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Rc3 O-O 6. a3 b6 7. e4 d5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Rc3 O-O 6. a3 b6 7. e4 d5 8. cxd5 exd5 9. e5 Re4 10. Bd3 Bb7 11. O-O c5 12. He1 Rxc3 13. Bxc3 c4 14. Bf5 Bc8 15. e6 fxe6 16. Bxe6+ Bxe6 17. Hxe6 Ra6 18. Re5 Bf6 19. Dh5 Rc7 20. Hc6 Bxe5 21. dxe5 Rb5 22. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Agnar Páll Ingólfsson

30 ára Agnar lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og meistaranámi í reikningsskilum og endurskoðun og rekur eigin bókhaldsstofu. Maki: Hildur Baldvinsdóttir, f. 1983, nemi. Synir: Ingólfur Páll, f. 2012, og Baldvin Breki, f. 2013. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Bjarni Sigfússon

30 ára Bjarni ólst upp í Reykjavík, hefur verið þar búsettur alla tíð og stundar vélstjóranám við Véltækniskólann. Bróðir: Jón Sigfússon, f. 1975, starfsmaður hjá Bernhard. Foreldrar: Sigfús Guðbrandsson, f. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Byrjaður á nýrri bók

Ég er að setja mig í stellingar og svona rétt farinn að fikta við fyrstu málsgreinarnar. Það var svo sem ekki planið að pæla í næstu bók fyrr en eftir áramót, en hausinn fór bara í gang,“ segir Orri Harðarson. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Einar Ól. Sveinsson

Einar Ólafur Sveinsson fæddist að Höfðabrekku í Mýrdal 12.12. 1899. Foreldrar hans voru Sveinn Ólafsson, bóndi þar, og k.h., Vilborg Einarsdóttir húsfreyja. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Elísabet Gunnarsdóttir

30 ára Elísabet ólst upp í Rockford í Illinois og í Reykjavík og býr þar, lauk leikskólaprófi frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Sverrir Pálmason, f. 1980, lögmaður. Dóttir: Herdís María Sverrisdóttir, f. 2014. Foreldrar: Sólrún Alda Sigurðardóttir,... Meira
12. desember 2014 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
12. desember 2014 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Helgi T. Stefánsson færði Rauða krossinum 10.000 kr. sem hann safnaði...

Helgi T. Stefánsson færði Rauða krossinum 10.000 kr. sem hann safnaði þegar hann hélt tombólu í... Meira
12. desember 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Lo. vandur þýðir m.a. vandlátur . Matvandur er sá sem erfitt er að gera til hæfis í mat , hann er haldinn matvendni . Meira
12. desember 2014 | Í dag | 283 orð

Um veðrið, þorska, aðstoðarmenn og skurðaðgerðir

Eins og við var að búast hefur verið vísnafok á Leirnum út af veðrinu. Pétur Stefánsson orti á mánudag: Hér þó geisi hríðin ein, og hrollkalt illskuveður, veit ég stakan stuðlahrein styrkir allt og gleður. Meira
12. desember 2014 | Árnað heilla | 638 orð | 3 myndir

Við þjónustustörf í Borgarnesi í hálfa öld

Sigrún fæddist á Grímarsstöðum í Andakíl 12.12. 1939 en flutti á þriðja ári með fjölskyldu sinni í Borgarnes þar sem hún ólst upp. Meira
12. desember 2014 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji gerir sitt og vel það til þess að halda lambakjötsneyslunni í hæstu hæðum. Lærin stinn eru alltaf tilbúin í kistunni og hryggirnir gleðja líka reglulega. Meira
12. desember 2014 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. desember 1904 Rafljós voru kveikt á Íslandi í fyrsta sinn. Rafmagnið var frá vatnsaflsstöð Jóhannesar Reykdal við Lækinn í Hafnarfirði. Í upphafi voru sextán hús tengd. Meira

Íþróttir

12. desember 2014 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir

A tli Steinarsson , fyrrverandi íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og...

A tli Steinarsson , fyrrverandi íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og einn stofnfélaga í Samtökum íþróttafréttamanna og fyrsti formaður samtakanna, var sæmdur gullmerki KSÍ í hófi sem haldið var í gær í tilefni af útkomu Sögu landsliðs karla í... Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Á þessum degi

12. desember 1990 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Kýpur, 95:79, í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni smáþjóða, Promotion Cup, í Cardiff í Wales. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 1252 orð | 2 myndir

„Gæsahúðarstund“

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var ekki í vafa. Ég er hæstánægð hérna og finnst bæði að ég geti bætt mig hér og að liðið geti orðið betra. Ég kann líka mjög vel við mig í Liverpool-borg. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Fram – FH 24:28 *FH, ÍBV...

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Fram – FH 24:28 *FH, ÍBV, Valur, Stjarnan, Akureyri, Afturelding og Haukar eru komin í 8-liða úrslit. ÍBV 2 eða Þróttur verður áttunda liðið. 1. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Skallagrímur – ÍR 76:68 Snæfell &ndash...

Dominos-deild karla Skallagrímur – ÍR 76:68 Snæfell – Keflavík 93:88 Staðan: KR 990896:73518 Tindastóll 981863:75416 Haukar 963787:74812 Keflaví-k 1055807:83210 Stjarnan 954796:76410 Snæfell 1055875:90710 Njarðvík 954751:71310 Þór Þ. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Engir venjulegir nýliðar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lætur vel af dvölinni í Brooklyn í New York. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Apollon Limassol – Villarreal 0:2...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Apollon Limassol – Villarreal 0:2 Mönchengladbach – Zürich 3:0 *Lokastaðan: Gladbach 12, Villarreal 11, Zürich 7, Apollon 3. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Ég skal fúslega viðurkenna að mér finnst spennandi að Eiður Smári...

Ég skal fúslega viðurkenna að mér finnst spennandi að Eiður Smári Guðjohnsen skuli hafa tekið þá ákvörðun að finna sér lið og framlengja þar með feril sinn í atvinnumennskunni. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

FH komst í átta liða úrslitin

FH-ingar tryggðu sér farseðilinn í átta liða úrslitin í Coca-Cola bikarnum í handknattleik í gærkvöld með fjögurra marka sigri gegn Frömurum, 28:24, þegar liðin mættust í Safamýrinni. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Kristinn er á leið í MLS-deildina

Sóknarmaðurinn Kristinn Steindórsson er búinn að semja til fjögurra ára við bandaríska liðið Columbus Crew sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll: Haukar – Tindastóll 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – KR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Grindavík 19.15 Poweradebikar kvenna: Vodafoneh.: Valur – FSu/Hrunamenn 20.30 1. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Meistararnir endurheimtu toppsætið

Íslandsmeistarar Snæfells tylltu sér í toppsæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik með sigri gegn Grindavík, 80:56, í frestuðum leik sem fram fór í Stykkishólmi í gærkvöld. Meistararnir höfðu undirtökin frá byrjun leiks. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Nú vita þeir hvernig nautinu líður

Getumunurinn á bestu fótboltaliðum Spánar og hinna í La Liga er orðinn alltof mikill að mati yfirmanns íþróttadeildar breska blaðsins Telegraph, Pauls Hayward. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Tíu keppa á NMU í Väsby

Tíu ungmenni taka þátt í NMU í sundi sem hefst í Väsby í Svíþjóð í dag. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 622 orð | 6 myndir

Tvöföld gleði hjá Inga Þór í Hólminum

KÖRFUBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, gat brosað breitt í gærkvöldi. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Valdís Þóra á lokaúrtökumótið

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, tryggði sér í gær þátttökurétt í lokamóti úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hún komst örugglega áfram af fyrra stigi úrtökumótanna í Marokkó en þar lauk hún leik í gær. Valdís hafnaði í 8. - 11. Meira
12. desember 2014 | Íþróttir | 302 orð

Þórir og lærimeyjar áfram með fullt hús

„Okkur vantaði meiri yfirvegun í leik okkar í fyrri hálfleik, en við fórum vel yfir það sem betur mátti fara í hálfleik og það skilaði sér. Meira

Ýmis aukablöð

12. desember 2014 | Kvikmyndablað | 166 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ketill Kristjánsson Lilja Gísladóttir 85 ára Hulda Jónasdóttir Leifur Friðleifsson Sigurbjörg Ólafsdóttir 80 ára Sigríður G. Kristjánsdóttir Sigurður Jóhann Jóhannsson Valgerður E. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.