Greinar föstudaginn 2. janúar 2015

Fréttir

2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Aldrei jafn há framlög til félagsmála

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framlög til félagsmála hafa aldrei verið jafn há og 2015. Þetta kom fram í áramótaávarpi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 456 orð | 4 myndir

Átak í ljósleiðaravæðingu dreifbýlisins

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vinna við átaksverkefni við ljósleiðaravæðingu í dreifbýli hefst á þessu ári, að því kom fram í áramótaávarpi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð

Áætlun um mál innflytjenda

Velferðarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2015-2019. Frestur til að skila umsögnum er til 13. janúar. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Börn grétu og hlupu“

„Það var eins og kjarnorkusprengju hefði verið varpað hingað. Fólk lá í götunni og börn grétu og hlupu í allar áttir. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

„Sígandi lukka er best“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Starfsmaður í hálfu starfi verður ráðinn á þessu ári til að vinna áfram að verkefninu um Bókabæina austanfjalls. Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus og Sveitarfélagið Árborg munu greiða launakostnað starfsmannsins. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Búningaþema í köldum sjó og heitum potti á fyrsta degi árs

Mörgum þykir nauðsynlegt að baða sig í sjónum á fyrsta degi nýs árs. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Eggert Þór Bernharðsson

Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og rithöfundur, varð bráðkvaddur á gamlársdag, 56 ára að aldri. Eggert var fæddur í Reykjavík 2. júní 1958, sonur Guðrúnar Eggertsdóttur og Bernharðs Guðmundssonar. Stjúpfaðir hans var Gunnar Gissurarson. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkaði um áramót

Olíufélögin lækkuðu öll verð á eldsneyti um áramótin í kjölfar þess að efra þrep virðisaukaskatts lækkaði úr 25,5% í 24%. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ellefu hlutu fálkaorðuna á nýársdag

Ellefu Íslendingar voru í gær sæmdir heiðursmerki hinar íslensku fálkaorðu. Þeir eru: Dýrfinna H.K. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Enn ein árásin á mosku í Svíþjóð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lögreglan í Uppsölum í Svíþjóð leitar nú árásarmanns sem grunaður er um að standa á bak við þriðju árásina á mosku í Svíþjóð í vikunni. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Eru alsæl með frumburðinn

Ingileif Friðriksdóttir Davíð Már Stefánsson Fyrsta barn hvers árs fær ætíð mikla athygli en titilhafinn 2015 kom í heiminn á Landspítalanum klukkan 3.54 á nýársnótt. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Eru fædd undir sama tungli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ég, Eyrbekkingurinn, man fyrst eftir Selfossstelpunni fjórtán eða fimmtán ára. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Flugeldar í München

Íslendingar eru ekki þeir einu sem skjóta upp flugeldum um áramót. Í München í Þýskalandi var skotið upp flugeldum af öllum stærðum og gerðum til að kveðja liðið ár og fagna komu þess... Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fundað í læknadeilunni í dag

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag vegna kjaradeilu Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands við ríkið. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir enn töluvert bil á milli samningsaðila. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gamla árið kvatt með stæl

Flugeldasala björgunarsveita fyrir áramótin var svipuð eða ívið meiri en salan á undanförnum árum. Seldust flugeldar m.a. upp hjá björgunarsveitinni Einingu á Breiðdalsvík. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Góðum verkum haldið til haga

„Um þessi áramót erum við enn á ný minnt á þakkarskuld sem við eigum að gjalda fólkinu sem ruddi brautir þess árangurs sem Ísland hefur náð,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu í gær. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hross seld til 20 landa í fyrra

Á árinu 2014 voru 1.269 hross flutt frá landinu til 20 landa. Er þetta svipaður fjöldi og undanfarin ár. Hrossin fara flest til Evrópu, einkum Þýskalands og Norðurlandanna. Þá voru fjögur íslensk hross seld til Ástralíu. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöng tvöfalt öruggari

Ráðist var í umfangsmiklar endurbætur á öryggisþáttum Hvalfjarðarganganna árið 2007 sem stóð til ársins 2013 í því skyni að uppfylla staðla um öryggismál í veggöngum frá Evrópusambandinu. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Íslensk ungmenni læra heima í fjórar stundir á viku

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Íslensk ungmenni í síðasta bekk grunnskóla vörðu á árinu 2012 að jafnaði rúmum fjórum stundum á viku til að vinna heimavinnu í tengslum við skóla. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kanslarinn varar við fordómum og hatri

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lá ekki á skoðunum sínum í áramótaávarpi þegar hún gagnrýndi harðlega þjóðernishreyfingar sem mótmælt hafa stefnu þýskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kim Jong-un vill bætt samskipti á Kóreuskaga

Einræðisherra Norður Kóreu, Kim Jong-un, sagði í áramótaávarpi sínu að hann væri, að vissum skilyrðum uppfylltum, tilbúinn til að ræða við forseta Suður-Kóreu. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Klassík, djass og tangó í Hörpu

Philipp Richardsen píanóleikari verður með tónleika í Kaldalóni Hörpu í kvöld þar sem hann vefur vínarklassík, tyrkneskan djass og suðræna sveiflu í órofa heild. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð

Lausagönguhundar á nýjan stað

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er bara samningur sem rann út og við höfum fundið annað stað,“ segir Árný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, en frá og með 1. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Lágt olíuverð bæði hvati og dragbítur

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Heldur mikillar bölsýni gætir í efnahagsspám fyrir árið 2015, enda eru víða blikur á lofti. Lækkun olíuverðs hefur þó iðulega orðið hvati uppgangs í efnahagsmálum og mun einnig verða það nú. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ljósleiðari í dreifbýlið

Guðni Einarsson Gunnar Dofri Ólafsson Vinna við átaksverkefni við ljósleiðaravæðingu í dreifbýli hefst á þessu ári. Reiknað er með að fyrsta verkefnið verði við hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum og síðan á utanverðu Snæfellsnesi. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Menningarsjóður KS styrkti 30 verkefni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga til 30 verkefna á sviði menningar og lista í Skagafirði og Húnavatnssýslu. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Óháð nefnd mun sinna kærunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Innanríkisráðuneytið hefur nú til umfjöllunar drög að nýrri reglugerð um óháða kærunefnd útlendingamála sem tekur til starfa nú í ársbyrjun. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Óvæntur gufuhver á Þeistareykjum gleður augað

Fegurstu hlutir gera oft ekki boð á undan sér og er gufuhverinn á jarðhitasvæðinu Þeistareykjum í Aðaldalshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu gott dæmi um það. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Snævi þakinn Laugardalurinn tók á móti nýju ári í gær

Það var vetrarlegt um að litast í Laugardalnum í Reykjavík í gær en snjórinn þakti þar hvern krók og kima. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stórsveitin tekur fyrir gullöld sveiflunnar

Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum, sem hefjast í Silfurbergi, Hörpu, sunnudaginn 4. janúar kl. 17. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tugir tróðust undir í Kína

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hátt í fimmtíu einstaklingar slösuðust og þrjátíu og sex létu lífið þegar þeir tróðust undir á nýársfagnaði í Shanghaí í Kína á nýársnótt.. Flestir hinna látnu eru ungir námsmenn, þar af tuttugu og fimm konur. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Útflutningur svipaður milli ára

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Á árinu 2014 voru 1.269 hross flutt frá landinu til 20 landa samkvæmt upplýsingum úr Worldfeng, upprunaættbók íslenska hestsins. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Við eigum mörg og stór tækifæri

„Tækifærin sem bíða okkar hafa aldrei verið jafnmörg og stór og þau eru nú,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í áramótaávarpi sínu á gamlárskvöld. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vægi móðurmáls innflytjenda aukið

Gert er ráð fyrir því, í drögum að nýrri þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, að vægi móðurmálskennslu verði aukið hjá nemendum í leik-, grunn-, og framhaldsskólum. Meira
2. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Þjóðin fái vaxið og þroskast

„Það er kallað eftir leiðtoga. Það heyrist oft í umræðunni. Kirkjan bendir á leiðtogann Jesú Krist. Hann er svarið við spurningum um mann og heim. Hann er fyrirmynd. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þrír dóu í flugeldaslysum í Danmörku

Þrír karlmenn létust í flugeldaslysum í Danmörku á gamlárskvöld og liggja tveir til á sjúkrahúsi viðbótar alvarlega slasaðir. Danska lögreglan telur að ólöglegir flugeldar og skottertur hafi valdið slysunum. Meira
2. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þrír myrtir í nýársfagnaði í Frakklandi

Maður vopnaður riffli ruddist inn í nýársfagnað í smábænum St. Catherine í Frakklandi og skaut þrjá gesti til bana. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2015 | Leiðarar | 313 orð

Flug og öryggi

Hörmulegir atburðir í flugi og tenging við hrap vélar árið 2009 vekja umræður Meira
2. janúar 2015 | Leiðarar | 358 orð

Hve lengi enn?

Mun ríkisstjórnin áfram halda lífi í ESB-spunanum þetta árið? Meira
2. janúar 2015 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Hver telur

Hefðbundin orðuveiting til æðstu embættismanna virkar eins og nýir ráðherrabílar á sumt fólk. Sami háttur er þó hafður á um víða veröld. Meira

Menning

2. janúar 2015 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

14 upptökum til viðbótar lekið á netið

Poppdrottningin Madonna á ekki sjö dagana sæla. 14 lögum af væntanlegri plötu hennar, Rebel Heart , hefur verið lekið á netið til viðbótar þeim 13 sem lekið var fyrir jól, skv. vefnum Billboard . Meira
2. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 55 orð | 4 myndir

Árið var kvatt í Hallgrímskirkju á gamlársdag með hátíðartónleikum. Á...

Árið var kvatt í Hallgrímskirkju á gamlársdag með hátíðartónleikum. Á þeim fluttu trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Meira
2. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

„Viltu ekki sjá á mér brjóstin líka?“

Áramótaskaup ríkisins í ár var kallað kvennaskaup í fjölmiðlum. Rifjað var upp að þrjátíu ár eru liðin frá skaupi sem einnig var stundum kallað kvennaskaup. Meira
2. janúar 2015 | Tónlist | 735 orð | 3 myndir

Ekkert ákveðið fyrir fram

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Spunasöngsveitin IKI gaf 10. nóvember sl. út aðra breiðskífu sína, LAVA , í Kaupmannahöfn. Sveitina skipa átta söngkonur frá Danmörku, Noregi og Finnlandi og ein er íslensk, Anna María Björnsdóttir. Meira
2. janúar 2015 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Lawrence skilar mestu

Leikkonan Jennifer Lawrence er sú kvikmyndastjarna sem helst borgar sig fyrir framleiðendur að hafa í kvikmyndum sínum, samkvæmt greiningu viðskiptatímaritsins Forbes. Í henni er litið til ársins 2014. Meira
2. janúar 2015 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Styttist í opnun sýninga Hirst

Nú á nýju ári hyggst hinn kunni breski myndlistarmaður Damien Hirst opna nýja myndlistar- og sýningamiðstöð sína í heilli götulengju í suðurhluta Lundúna. Meira
2. janúar 2015 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur í Gerðarsafni

Tveimur sýningum í Gerðarsafni, Hughrifum Hólmfríðar Árnadóttur og Óp/Op Jóns B. K. Ransu, lýkur á sunnudaginn, 4. janúar. Meira
2. janúar 2015 | Tónlist | 817 orð | 2 myndir

Viðarflautan veit á gott

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta eru einleiksfantasíur sem ég spila á viðarflautu. Meira

Umræðan

2. janúar 2015 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

200 ára afmæli Biblíufélagsins

Eftir Ragnhildi Ásgeirsdóttur: "Biblían hefur algjöra sérstöðu í heimi bókmenntanna." Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Áhyggjur Seyðfirðinga eru réttmætar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tímabært er að þingmenn Norðausturkjördæmis flytji á Alþingi tillögu um tvenn styttri göng inn í Mjóafjörð..." Meira
2. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 96 orð

Bragi Hauksson og Helgi Jónsson unnu minningamót BR Bragi Hauksson og...

Bragi Hauksson og Helgi Jónsson unnu minningamót BR Bragi Hauksson og Helgi Jónsson sigruðu með nokkrum yfirburðum í minningamóti um Sigtrygg Sigurðsson sem lést nýlega og haldið var á vegum Bridsfélags Reykjavíkur 30. des. sl. Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Frumurnar okkar og transfitan

Eftir Pálma Stefánsson: "Um transfitu í frumuhimnum sem gætu orsakað truflun á starfsemi frumunnar." Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Gunnar leitaði að Guði á fótboltavellinum!

Eftir Guðmund R. Lúðvíksson: "Sagt er að Guð búi innra með manni og kannski Gunnar ætti frekar að leita þar – fremur en í háloftunum eða á fótboltavöllum?" Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Hefnigjarn refsivöndur með fingurinn á lofti?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Jesús Kristur er nefnilega ekki einhver hefnigjarn refsivöndur sem er stöðugt með fingurinn á lofti heldur býður hann okkur opinn faðminn án skilyrða." Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Hinir vammlausu

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Því að þeir munu svo sannarlega koma og þá verðið þið nú að passa vel upp á leka." Meira
2. janúar 2015 | Velvakandi | 60 orð

Málið

Um iðjufólk er stundum sagt: það „unir sér ekki hvíldar“ og í þátíð „undi“. Þetta er á ruglingi reist: so. að una merkir almennt að vera ánægður , sáttur. Rétt er að unna sér (ekki) hvíldar. Meira
2. janúar 2015 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Málið er hagstjórnin

Reglulega er kallað eftir því hér á landi að umræða þurfi að fara fram um peningastefnu þjóðarinnar. Oftar en ekki er þar um að ræða áhugamenn um inngöngu Íslands í Evrópusambandið þó að það sé ekki alltaf tilfellið. Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Ofsatrú

Eftir Kristján Hall: "Ofsatrú sú sem nú herjar hér á landi, ber öll þessi einkenni. Þeir sem að trúboðinu standa kalla það trúleysi." Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Skattaskjól elítunnar

Eftir Örn Gunnlaugsson: "...þessir aðilar geri hreint fyrir sínum dyrum áður en þeir æða til útlanda á skattsviknum dagpeningum til að kaupa stolin gögn um aðra skattsvikara!" Meira
2. janúar 2015 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Útvarpskonurnar lengi lifi rétt eins og Ríkisútvarpið Rás 1

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Enda er enn allt á reiki með uppgjör sjálfs útvarpsgjaldsins (skattsins) sem ég vona þó að flestir greiði með glöðu geði, þrátt fyrir allt." Meira

Minningargreinar

2. janúar 2015 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Anna Rögnvaldsdóttir

Anna Rögnvaldsdóttir fæddist 1. nóvember 1953. Hún lést 11. desember 2014. Útför Önnu fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 2495 orð | 1 mynd

Bjarni Lárusson

Bjarni Lárusson fæddist 2. ágúst 1920 á Helgafelli í Helgafellssveit. Hann lést á St. Fransiskus-sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 27. desember 2014. Foreldrar Bjarna voru hjónin Ásta Þorbjörg Pálsdóttir úr Höskuldsey og Lárus Elíasson úr Helgafellssveit. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Karl Gunnar Marteinsson

Karl Gunnar Marteinsson fæddist 21. desember 1936. Hann lést 15. desember 2014. Karl Gunnar var jarðsunginn 27. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Kristín Guðrún Einarsdóttir

Kristín Guðrún Einarsdóttir fæddist 6. maí 1923 í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, Rang. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Einarsson bóndi og hreppstjóri í Vestri-Garðsauka, f. 2.11. 1869, d. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Stóra-Lambhaga, Skilmannahreppi, 2. janúar 1920. Hún lést annan dag jóla á heimili sínu, Eyjabakka 28 í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri, fæddur á Elínarhöfða á Akranesi 20.5. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Soffía Zophoníasdóttir

Soffía Zophoníasdóttir leikskólakennari fæddist í Reykjavík 27. deseember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 17. desember 2014. Foreldrar hennar voru Zophonías Sigfússon, pípulagningameistari, f. 26. júlí 1901 í Svarfaðardal, d. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2015 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Svanhvít Hjartardóttir

Svanhvít var fædd á Geithálsi í Vestmannaeyjum 30. apríl 1923. Hún lést 18. desember 2014. Foreldrar Svanhvítar voru Katrín Sigurlín Sveinbjörnsdóttir frá Skógum í Mjóafirði, f. 16. apríl 1895 og Hjörtur Einarsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 3 myndir

Eyrir eignast hlut í Mure

Nýsköpunar- og sprotasjóðurinn Eyrir Sprotar hefur gert samning um kaup á hlutafé í íslenska tæknifyrirtækinu Mure ehf. Meira
2. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Kaffi hækkaði mest á liðnu ári

Allir helstu gjaldmiðlar veiktust gagnvart bandaríkjadal á árinu 2014 en gull var sá gjaldmiðill sem veiktist minnst. Meira
2. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Kínverska innkaupastjóravísitalan fór niður í desember

Kínversk stjórnvöld birtu á fimmtudag mælitölur atvinnulífsins fyrir desember. Stendur þar upp úr að innkaupastjóravísitalan (PMI) dróst saman milli mánaða, mældist 50,1 í desember en var 50,3 stig í nóvember. Meira

Daglegt líf

2. janúar 2015 | Daglegt líf | 782 orð | 3 myndir

Af álfum tröllum og Íslendingum

Trommuleikarinn Steingrímur Guðmundsson fer ekki hefðbundnar leiðir í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Nú er komin út rafbók á ensku eftir hann, um Íslendinga en bókina skrifaði hann á Taílandi. Meira
2. janúar 2015 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Fimir fingur og gítarstrengir

Það gæti verið ráð að nýta veturinn í að læra á gítar fyrir sumarið. Fyrir þá sem áhuga hafa er boðið upp á tíma, hvort heldur sem er einka- eða hóptíma í gítarleik á næstu önn. Meira
2. janúar 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Fjölbreytileiki tilverunnar á sér engin mörk

Hvert land á sér sína siði, venjur og hefðir. Það sem á einum stað telst sárasaklaust getur á öðrum talist takmarkalaus dónaskapur. Sem betur fer er menningarflóran fjölbreytt og svo lengi lærir sem lifir. Meira

Fastir þættir

2. janúar 2015 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4...

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 f6 12. O-O Be6 13. Rxe5 fxe5 14. Be3 Rc5 15. b4 Rb3 16. Hb1 Hd8 17. Dc2 Rd4 18. Bxd4 exd4 19. Re4 Be7 20. b5 c5 21. b6 axb6 22. Meira
2. janúar 2015 | Í dag | 213 orð

Háleit heit og Vetrarþríleikur

Mér þykir fara vel á því um leið og ég þakka lesendum Vísnahorns fyrir gamla árið og óska þeim velfarnaðar á hinu nýja að gera þessi orð Ólafs Stefánssonar á Leirnum að mínum: „Það segja gamlir menn að ef áramótin rigna saman verði vorið gott og... Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 640 orð | 3 myndir

Í friðargæslu og rokki

Þórhallur fæddist í Reykjavík 2.1. 1965 og ólst upp í Árbæjarhverfinu. „Ég stundaði fótbolta hjá Fylki, var í skátafélaginu Árbúum og gekk í Árbæjarskóla til 12 ára aldurs. Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Ívar Örn Erlingsson

30 ára Ívar býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í fjármálaverkfræði frá HR og MSc-prófi í rekstrarverkfræði og starfar hjá Icelandair. Maki: Snædís Ósk Sigurjónsdóttir, f. 1988, lögfræðingur. Sonur: Arnar Kári, f. 2012. Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík 2.1. 1938. Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri og Ragnhildur G. Gísladóttir húsfreyja. Bræður Ólafs voru Halldór frá Kirkjubóli og Guðmundur Ingi, skáld á Kirkjubóli. Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristján Björnsson

30 ára Kristján ólst upp í Hveragerði, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er húsasmiður og trommari í Future Figment. Systkini: Þorbjörg, f. 1974; Fanney, f. 1974; Sigrún Björk, f. 1977, og Sigurður Örn, f. 1992. Foreldrar: Björn Hauksson, f. Meira
2. janúar 2015 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
2. janúar 2015 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Ólína Stefánsdóttir , Agla Elín Davíðsdóttir og Inga Sóley...

Ólína Stefánsdóttir , Agla Elín Davíðsdóttir og Inga Sóley Kjartansdóttir héldu tombólu fyrir utan Sunnubúðina í Hlíðunum. Söfnuðu þær alls 7.243 krónum sem renna eiga til Rauða krossins. Þeim eru færðar miklar þakkir... Meira
2. janúar 2015 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Sigríður Ástmundsdóttir , Kolbrún Jara Birgisdóttir og Eva María...

Sigríður Ástmundsdóttir , Kolbrún Jara Birgisdóttir og Eva María Óskarsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Afraksturinn var 5.863 krónur. Þeim eru færðar miklar þakkir... Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigrún Agnes Rúnarsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík og er í fæðingarorlofi um þessar mundir. Maki: Aðalsteinn Sigurðsson, f. 1983, sölumaður. Börn: Andri Dagur, f. 2007, Úlfur Ingi, f. 2010, og Helga Karen, f. 2014. Foreldrar: Rúnar Sigurkarlsson, f. Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður Sigurðardóttir 85 ára Georg Franzson Þrúður Gunnarsdóttir 80 ára Anna Auðunsdóttir Anna Friðrika Friðriksdóttir Helga Erla Hjartardóttir Jens Jónsson Maggý Björg Jónsdóttir Sigríður Valg. Meira
2. janúar 2015 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Hvað er sagt hjá læknum? spurði íslenskukennari gjarnan nemendur sína á árum áður. Meira
2. janúar 2015 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. janúar 1871 Konungur staðfesti lög um „hina stjórnunarlegu stöðu Íslands í ríkinu“. Þar var kveðið á um að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum“. Meira
2. janúar 2015 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Þættir um íslenska stjórnkerfið í bígerð

Jón Gnarr situr við skriftir þessa dagana en hann er að vinna að sinni þriðju og síðustu bók um æskuár sín. Þær fyrri voru Indjáninn og Sjóræninginn en sú þriðja, Útlaginn, kemur út fyrir næstu jól og fjallar um árin frá 13, 14 ára aldri og til tvítugs. Meira

Íþróttir

2. janúar 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Arnar og Arndís sigruðu

Arnar Pétursson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í karla- og kvennaflokki í hinu árlega gamlárshlaupi ÍR sem fram fór í 39. skipti á síðasta degi ársins. Arndís sigraði þarna í þriðja sinn en Arnar í fyrsta. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Árið 2014 er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, svo...

Árið 2014 er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, svo gripið sé til hátíðlegs orðalags um áramót. Þar með er að baki stórt og viðburðaríkt íþróttaár, sem endurspeglast í kjörinu á íþróttamanni ársins, sem verður lýst annað kvöld. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Á þessum degi

2. janúar 1974 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vinnur yfirburðasigur á Bandaríkjamönnum, 39:19, í vináttulandsleik þjóðanna sem fram fer í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 1137 orð | 2 myndir

„Farsælast að einbeita sér að núinu“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnór Þór Gunnarsson er markahæsti Íslendingurinn í efstu deild þýska handboltans um þessar mundir. Hann hefur átt góðu gengi að fagna með liði Bergischer en þar leikur hann nú sitt þriðja tímabil. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

England QPR – Swansea 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu...

England QPR – Swansea 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 70 mínúturnar með Swansea. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 378 orð | 3 myndir

F innur Orri Margeirsson er á förum frá FH án þess að spila einn einasta...

F innur Orri Margeirsson er á förum frá FH án þess að spila einn einasta mótsleik fyrir Hafnarfjarðarliðið, samkvæmt frétt 433.is í gær. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 515 orð | 6 myndir

Landvinningar íslenskra þjálfara

Þjálfarar Kristján Jónsson kris@mbl.is Æ fleiri íslenskir íþróttaþjálfarar fá tækifæri til þess að spreyta sig í þjálfun erlendis. Tölfræðin yfir Íslendinga erlendis er að verða býsna áhugaverð. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Stafrófið skilur liðin að

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jafnara getur það ekki orðið. Chelsea og Manchester City eru svo hnífjöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærdagsins að hvorki stigatala né markamismunur dugar til að skilja þau að. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 1005 orð | 3 myndir

Stökkvari sem missti fótanna

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Á vetrarólympíuleikunum í Sarajevo í Júgóslavíu fyrir þrjátíu árum vakti ungur Finni talsverða athygli. Matti Nykänen vann þá til gull- og silfurverðlauna í skíðastökki aðeins 21 árs gamall. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Veikindi herja á toppliðið í Málaga

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lék aðeins í fjórar mínútur þegar lið hans Unicaja Málaga lagði stórlið Real Madrid að velli í spænsku 1. deildinni á þriðjudagskvöldið. Jón tjáði mbl. Meira
2. janúar 2015 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þýskaland ALBA Berlín – Mitteldeutscher 82:56 • Hörður Axel...

Þýskaland ALBA Berlín – Mitteldeutscher 82:56 • Hörður Axel Vilhjálmsson lék í 23 mínútur með Mitteldeutscher en skoraði ekki, átti 2 stoðsendingar og tók 2 fráköst. Meira

Ýmis aukablöð

2. janúar 2015 | Blaðaukar | 920 orð | 2 myndir

107-hreyfingin

KR-skokk, hlaupahópur Vesturbæinga, býður upp á hollan og góðan félagsskap en allir áhugasamir um hlaup geta verið með og notið leiðsagnar reyndra þjálfara og gildir þá einu hvort skokkarar eru glaðir, glettnir eða hraðir. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 998 orð | 3 myndir

Aðgengileg og heillandi íþrótt

Sumir prófa skylmingar vegna þess að íþróttin hefur yfir sér ævintýrablæ og minnir á hetjur kvikmynda og tölvuleikja. Aðrir reyna skylmingar eftir að hafa ekki fundið sig í vinsælu boltaíþróttunum. Tekið er vel á móti byrjendum árið um kring. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 1134 orð | 3 myndir

Allir vegir færir

Gísli Gunnarsson Bachmann lætur drauma sína rætast, ferðast um heiminn og bætir í þekkingarbrunninn. Hann æfði kickbox á Taílandi, tók kennarapróf í jóga á Indlandi, lærði shaolin kung fu-bardagalist í klaustri í Kína og heldur brátt til Indónesíu á vit nýrra ævintýra. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Austurlensk kjúklingasúpa með kókosmjólk og chilí

900 ml kjúklingasoð (eða 900 ml vatn + 2 kjúklingateningar) 400 ml kókosmjólk 1 tsk sykur 1 tsk chilímauk, t.d. minced chili frá Blue Dragon 1 tsk hvítlauksmauk, t.d. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 676 orð | 1 mynd

Á rétt ról eftir jól

Allt frá því Berglind Guðmundsdóttir opnaði matarbloggið Gulur Rauður Grænn og Salt hafa vinsældir þess farið vaxandi, enda uppskriftirnar í senn einfaldar, hollar og ljúffengar. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 1434 orð | 4 myndir

Eldað í nýju ljósi

Valdís Sigurgeirsdóttir flugfreyja tók mataræðið í gegn og minnkaði neyslu sykurs, glútens og mjólkurvara. Á bloggsíðunni Ljómandi segir hún frá þeirri góðu ákvörðun, skrifar um hollan og heilsusamlegan mat og deilir uppskriftum að gómsætum réttum. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 861 orð | 3 myndir

Er heyrnin örugglega í lagi?

Erfitt getur verið að átta sig á heyrnarskemmdum og gott að vera vakandi fyrir ákveðnum einkennum. Því miður hættir fólki til að draga það á langinn að bregðast með viðeigandi hætti við heyrnartapinu. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Fljótlegir múslíbitar

170 g döðlur, steinlausar 85 g hunang 65 g hnetusmjör 1 bolli ristaðar möndlur, gróflega saxaðar 120 g tröllahafrar Maukið döðlurnar í matvinnsluvél þar til þær eru orðnar að eins konar deigi. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 1049 orð | 2 myndir

Hamlandi hugsanir

Ástvaldur Traustason hefur iðkað zen-hugleiðslu í 20 ár að hætti zen-búddista og er hún órjúfanlegur hluti af hinu daglega lífi. Hann segir rót þjáningarinnar liggja í hug sem aðgreinir allt en mikilvægt sé að sjá og skilja heiminn sem eina heild og standa ekki í vegi fyrir lífinu. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 1298 orð | 2 myndir

Heilun hafsins

Hinrik Ólafsson, leiðsögu- og kvikmyndagerðarmaður, hætti að taka lyf við slitgigt fyrir 25 árum og hefur síðan haldið niðri einkennum með því að hlusta á líkamann, passa upp á mataræðið og synda í sjónum. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 471 orð | 2 myndir

Koddi sem veitir einmitt rétta stuðninginn

Keilis-koddinn er gerður úr einingum sem má stilla upp eftir þörfum notandans. Hefur reynst vel fólki sem glímir t.d. hrotur og stoðkerfisvandamál. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Kraftaverkatvenna frá Bláa Lóninu

Kraftaverkatvennan í Blue Lagoon húðvörulínunni samanstendur af tveimur möskum, annars vegar kísilmaska og hins vegar þörungamaska. Maskarnir eru í senn áhrifaríkir og um leið auðveldir í notkun. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 584 orð | 2 myndir

Mjólkurvörur sem fara vel í maga

Laktósafrí mjólk, ostar, rjómi, skyr og jógúrt framleidd á Bolungarvík. Með því að bæta ensími út í mjólkina tekst að brjóta niður mjólkursykurinn sem veldur sumu fólki óþægindum. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 882 orð | 4 myndir

Morgunfrúarkrem og silkiandlitsolía

Urtasmiðjan er fyrirtæki sem tekið hefur verið eftir. Eigandi þess og stjórnandi er Gígja Kjartansdóttir Kvam. Urtasmiðjan er starfrækt á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð og sérhæfir sig í framleiðslu á húðvörum. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Orkubomba í glasi

1 bolli bláber, má nota frosin 120 ml kókosvatn 1 banani, frosinn engiferbiti, (ca 3 cm) safi úr einu lime 2 msk kókosflögur handfylli valhnetur Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman í um eina mínútu. Hellið í glas og... Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 623 orð | 2 myndir

Ólíkt öllu öðru nuddi

Sérstaða Bláa Lónsins sem og heilsulindar er kunnari en frá þurfi að segja enda staðurinn sóttur heim af Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum árið um kring. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 919 orð | 3 myndir

Trúin gefur fólki von

Afreksfólk vekur eðlilega forvitni samborgara sinna. Vilborg Arna Gissurardóttir er frægur fjallagarpur, svo sem alþjóð veit. Nú í desember gekk hún aftur á bak upp Esjuna. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 847 orð | 2 myndir

Vatnsmýrarvinnuandinn

Hjá Íslenskri erfðagreiningu starfar samheldinn hópur útivistarfólks sem syndir í sjónum, klífur Esjuna, gengur á jökla, hleypur maraþon, hjólar á fjöllum og æfir þríþraut, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
2. janúar 2015 | Blaðaukar | 279 orð | 3 myndir

Viltu betri heilsu? Fáðu þér þá hund

Laktósafrí mjólk, ostar, rjómi, skyr og jógúrt framleidd á Bolungarvík. Með því að bæta ensími út í mjólkina tekst að brjóta niður mjólkursykurinn sem veldur sumu fólki óþægindum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.