Greinar mánudaginn 12. janúar 2015

Fréttir

12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aukin sala á steinull

Sala á steinull á innanlandsmarkaði jókst um rúm 8% á síðasta ári hjá Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki, miðað við árið áður. Framleiðsla ársins var um 5.900 tonn og hlutur útflutnings þar af var um 40%. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

„Heilsa verði hluti af menningu skólanna“

Sviðsljós Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Embætti landlæknis vinnur markvisst að því um land allt að bæta umhverfi barna með þeim hætti að það sé þeim heilsuhvetjandi. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

„Megum engan tíma missa“

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir því að boðað verði til fundar þingmanna kjördæmisins vegna alvarlegrar stöðu atvinnumála á Þingeyri og Flateyri. Meira
12. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Brjóstmynd af Thatcher afhjúpuð

Eyjarskeggjar á Falklandseyjum afhjúpuðu í gær brjóstmynd af Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, í Stanley, höfuðborg eyjanna. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Brynjar Karl langt kominn með smíði líkans af Titanic

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Brynjar Karl Birgisson, sem unnið hefur að byggingu Titanic-skips úr legókubbum síðan í maí sl. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Dansflokkurinn frumsýnir TAUGAR

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir sýninguna TAUGAR á Nýja sviði Borgarleikhússins 6. febrúar. Flokkurinn hefur fengið listamanninn Odee til liðs við sig við gerð veggspjalds sýningarinnar. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Enginn milljónamæringur týndur

Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Ísenskrar getspár, segir að Íslensk getspá hafi greitt tæpa 2,3 milljarða í vinninga á árinu 2013 og afar lítið sé af ósóttum vinningum. Niðurstaða síðasta árs liggur ekki fyrir. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Erlendur göngumaður í sjálfheldu í Esju

Um 120 björgunarmenn tóku þátt í björgunaraðgerðum í Esju í gærkvöldi. Erlendur göngumaður lenti í sjálfheldu og sendi sérstök sms-skilaboð sem gáfu staðsetningu hans. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin komin í Kolaportið

Fjölskylduhjálp Íslands opnaði um helgina bás í Kolaportinu. Munu sjálfboðaliðar standa vaktina næstu helgar við sölu á nýlegum og notuðum fatnaði til styrktar starfsemi samtakanna, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur formanns. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Flutt af Hverfisgötu á Grettisgötu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið timburhús sem þarf að víkja vegna byggingar stærra húss á horni Hverfisgötu og Frakkastígs verður væntanlega endurbyggt á Grettisgötu við hlið svipaðs húss sem víkur af lóð silfurreynisins fræga. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Forrita og hanna vélmenni

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Von er á um 200 grunnskólanemum á aldrinum 9-16 ára til þátttöku í tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League (FLL) sem haldin verður í lok janúar í Háskólabíói. Meira
12. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Grabar-Kitarovic með nauma forystu

Þegar búið var að telja um 80% af öllum greiddum atkvæðum var Kolinda Grabar-Kitarovic, frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, með nauma forystu í annarri umferð forsetakosninganna í Króatíu, en hún hafði fengið 50,44% atkvæða, en sitjandi forseti, Ivo... Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gus Gus á tónleikum í Gamla bíói

Hljómsveitin Gus Gus ætlar að fagna nýju ári með tónleikum í sal Gamla bíós laugardaginn 24. janúar nk. Hljómsveitin lauk nýlega löngu tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin. Dj Yamaho mun hita upp og spila fyrir gesti eftir að tónleikunum lýkur. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hækka frístundastyrk á Akureyri

Íþróttaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hækka frístundastyrk ungmenna í bænum til íþrótta- og tómstundastarfs í 12.000 krónur, eða um 20%. Hækkunin tók gildi um áramótin. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Konur skrá frekar afstöðu til líffæragjafar

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Í byrjun árs 2015 höfðu 8.573 einstaklingar tekið afstöðu til líffæragjafar í gagnagrunni Embættis landlæknis. Af þeim sem taka afstöðu vilja um 99% gefa líffæri við andlát. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Litla loðnu að sjá á svæðinu

„Það er ósköp rólegt yfir þeim. Við köstuðum hér í morgun en lítið er að sjá hér á svæðinu og ég held að árangurinn sé ekki mikill. Skipin eru að hífa,“ sagði Sigurður Ægir Birgisson, skipstjóri á Ásgrími Halldórssyni SF, í gærkvöldi. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ljósadagur haldinn í Skagafirði í dag

Skagfirðingar munu í dag tendra friðarljós við híbýli sín á svonefndum Ljósadegi, sem ætlunin er að gera að árlegum viðburði. Tilefnið er hörmulegt umferðarslys 12. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ljósadýrð yfir Eyjafirði

Fréttaritari Morgunblaðsins á Siglufirði, Sigurður Ægisson, var á ferðinni um Eyjafjörð í fyrrinótt og náði þessari mynd af norðurljósunum, dansandi á himni yfir Víkurskarði og austanverðum firðinum. Í forgrunni er Gáseyri. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

Loka þurfti Hellisheiði og Þrengslum

Hellisheiði og Þrengsli voru enn lokuð vegna ófærðar og veðurs, þegar Morgunblaðið fór í prentun. Suðurstrandarvegur; frá Þorlákshöfn að Grindavík, var þó greiðfær. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Læknasamningar skapa ólgu

„Það sem hefur verið að gerast undanfarna mánuði sýnir okkur það að þau félög sem fara í verkföll ná sannarlega fram mun betri kjarasamningum heldur en þau félög sem sömdu án þess að fara í átök,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BRSB,... Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Malín Brand

Smáfuglar í vetrarsól Starri ybbar gogg við félaga sinn á skjólvegg í vetrarkuldanum. Starrar hófu varp á Íslandi á Höfn í Hornafirði upp úr 1940 en í kringum 1960 í... Meira
12. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 123 orð

Oftar sást til kafbátsins dularfulla

Sænski herinn staðfesti í gær fréttir sænska blaðsins Dagens Nyheter um að kafbáturinn dularfulli, sem leitað var að í októbermánuði síðastliðnum, hefði sést aftur í lok mánaðarins rétt undan ströndum Stokkhólms, höfuðborgar landsins. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ofurölvi kona og án allra skilríkja

Leigubílstjóri kom með ofurölvi konu á lögreglustöð í fyrrinótt. Var hún ósjálfbjarga og án allra skilríkja. Konan var vistuð í fangageymslu á meðan ástand hennar batnaði og hún gat sagt deili á sér. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ógnaði starfsfólki og gestum veitingastaðar í miðborginni

Snemma í gærmorgun var óskað eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna karlmanns í annarlegu ástandi inni á veitingastað í miðborginni. Að sögn lögreglu stóð gestum og starfsfólki ógn af manninum. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Raforkan er að verða uppseld

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sá tími nálgast, með sömu þróun í sölu á roforku og virkjun hennar, að raforkan í landinu verði uppseld. Það myndi hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir heimili og atvinnurekstur í landinu. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rúmlega ein og hálf milljón manna kom saman í París

Gríðarlegur mannfjöldi flykktist út á götur Parísar í gær til þess að sýna samstöðu sína og samhug með fórnarlömbum hryðjuverkanna í París í síðustu viku. Talið er að allt að 1,6 milljónir manna hafi komið saman í höfuðborg Frakklands. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ræða jólabækur og lestur sem heilsulind

Hvaða bækur í jólabókaflóðinu stóðu upp úr? Þessari spurningu og fleiri fá gestir tækifæri til að svara í bókmenntaklúbbi Bókasafns Seltjarnarness á morgun kl. 19.30. Ennfremur verður rætt um lestur sem heilsulind hugans. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Sala á steinull innanlands jókst um 8% á síðasta ári

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Framleiðsla Steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki á síðasta ári var um 5.900 tonn, sem er aukning frá árinu áður, og áætlanir þessa árs gera ráð fyrir framleiðslu upp á um 6. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Samskip og Eimskip meðal hundrað stærstu

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Samkvæmt tölum frá Alphaliner.com er Samskip í 78. sæti yfir stærstu skipaflutningafyrirtæki í heimi hvað varðar flutningsgetu, en Eimskip er í 80. sæti á listanum. Tölurnar miðast við 11. janúar sl. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Taldi 37 tegundir varpfugla

Við talningu fugla í Hrísey síðasta sumar fundust alls 37 tegundir varpfugla. Er það fjölgun um eina tegund frá 2004 og fjórar tegundir frá 1994. Fjórar tegundir fugla, þ.e. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tónlistarstundir með ungum börnum

Svonefnd Krílasálmanámskeið eru að fara af stað í Hallgrímskirkju og Laugarneskirkju. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Um 8.500 manns vilja gefa líffæri sín

8.573 einstaklingar hafa skráð afstöðu sína til líffæragjafar á vefsvæði Embættis landlæknis sem var komið á laggirnar í október á síðasta ári. Þá hafa 99% af þeim sem hafa skráð afstöðu sína heimilað líffæragjöf. Þar af eru 70% konur. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 6 myndir

Undirbúa útboð á Ölfusárbrú

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vegagerðin vinnur nú að hönnun og undirbúningi útboðs á nýrri brú yfir Ölfusá. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð

Unnið við hönnun á nýrri Ölfusárbrú

Hjá Vegagerðinni er vinna komin vel af stað við hönnun og undirbúning fyrir útboð á nýrri brú yfir Ölfusá, norðan við Selfoss. Er búist við að útboð geti farið fram í lok árs 2016 og framkvæmdir geti hafist árið 2017. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vantaði mann með reynslu

„Við völdum Gunnar út af þekkingu hans og reynslu. Okkur vantar mann sem hefur reynslu af uppbyggingu. Meira
12. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Veiðigjaldakerfi þarf að vera bæði einfalt og skiljanlegt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í síðustu viku var haldin tveggja daga norræn vinnustofa í Reykjavík, þar sem saman komu fulltrúar frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og Íslandi og báru saman bækur sínar um mismunandi veiðigjaldakerfi landanna. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2015 | Leiðarar | 684 orð

Samstaða og svör

Aðdáunarverð samstaða var gott fyrsta skref Meira
12. janúar 2015 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Sektir og saksóknir

Í pistli á viðskiptavef mbl.is fjallar Sigurður Már Jónsson um sektir fjármálafyrirtækja og rekur hversu háar sektirnar hafa verið á liðnum árum víða um heim. Meira

Menning

12. janúar 2015 | Menningarlíf | 1845 orð | 2 myndir

Af grimmd og hnattvæðingu

Ef þistillinn táknar reynslu nýlenduyfirvalda af viðureignum við íslömsk ættarsamfélög þá telur pakistanski mannfræðingurinn Akbar Ahmed að drónið sé táknmynd reynslu þessara samfélaga af hnattvæðingu. Meira
12. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Downton Abbey áramótaheit

Áramótaheitið mitt er áreiðanlega skemmtilegra en margra en ég stefni á að horfa á Downton Abbey í fyrsta sinn á árinu. Meira
12. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 40 orð | 4 myndir

Sýningar á Öldinni okkar með dúettinum Hundi í óskilum hófust í...

Sýningar á Öldinni okkar með dúettinum Hundi í óskilum hófust í Borgarleikhúsinu á föstudaginn var. Öldin okkar var frumsýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri í október í fyrra. Í verkinu fer dúettinn á hundavaði um 21. öldina í tali og... Meira
12. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 32 orð | 3 myndir

Sýningin Hópsýning, eftir myndlistarmanninn Örn Alexander Ámundason, var...

Sýningin Hópsýning, eftir myndlistarmanninn Örn Alexander Ámundason, var opnuð í fyrradag í Nýlistasafninu í Breiðholti. Hópsýning er samsetning af listaverkum sem einhvern veginn enduðu saman, eins og því er lýst í... Meira
12. janúar 2015 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Years & Years sú sem fylgjast skal með á árinu 2015

Enska rafpopptríóið Years & Years er á toppi lista breska ríkisútvarpsins, BBC Music Sound Of 2015, yfir bestu hljómsveitir og tónlistarmenn ársins 2015, þá sem helst er vert að fylgjast með á árinu. Meira

Umræðan

12. janúar 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Fasistavæðing stjórnmálanna

Upp á síðkastið finnst mér ég vera farinn að sjá áhugaverða nýja þróun í íslensku samfélagi, nefnilega uppgang fasisma. Meira
12. janúar 2015 | Velvakandi | 26 orð | 1 mynd

Frístundastyrkir

Ég hvet alla foreldra til að kynna sér frístundastyrki hjá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Það eru nefnilega ekki allir sem gera sér grein fyrir þessum möguleika.... Meira
12. janúar 2015 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Náttúrupassi, besti kosturinn?

Eftir Ragnar Magnússon: "Við horfum upp á staði sem eru okkur kærir láta hratt á sjá vegna þessa gríðarvaxtar sem orðið hefur á komum ferðamanna á stuttum tíma." Meira
12. janúar 2015 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Opinber innkaup - árangursrík leið til sparnaðar

Eftir Jón Inga Benediktsson: "Mikið má spara með vöru- og þjónustukaupum innan rammasamninga en það má ná enn meiri sparnaði með því að gera verðfyrirspurnir/örútboð innan þeirra." Meira
12. janúar 2015 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Ögurstund nálgast í loftslagsmálum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Forystumenn hérlendir hafa mikla æfingu í að tala tungum tveim þegar kemur að loftslagsmálum." Meira

Minningargreinar

12. janúar 2015 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Einhildur Þóra Pálmadóttir

Einhildur Þóra Pálmadóttir húsmóðir fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi 1. janúar 2015. Einhildur var dóttir hjónanna Jóns Pálma Jónssonar og Þórlínu Jónu Sveinsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 25 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum 28. desember 2014. Útför Gísla var gerð frá Grafarvogskirkju 9. janúar 2014. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 2308 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Ríkharðsdóttir

Katrín Ríkharðsdóttir fæddist þann 17. janúar 1956 í Ólafsvík.  Katrín lést á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítalanum þann 1. janúar sl. Foreldrar Katrínar voru þau Ríkharður Jónsson, fiskmatsmaður, f. í Saksum í Færeyjum þann 13. október 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 4670 orð | 1 mynd

Katrín Ríkharðsdóttir

Katrín Ríkharðsdóttir fæddist 17. janúar 1956 í Ólafsvík. Hún lést á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítalanum 1. janúar 2015. Foreldrar Katrínar voru þau Ríkharður Jónsson fiskmatsmaður, f. í Saksum í Færeyjum 13. október 1931, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Loftur Eyjólfsson

Loftur Eyjólfsson fæddist 8. september 1951. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 30. desember 2014. Foreldrar Lofts eru hjónin Guðmunda Loftsdóttir, f. 17.11. 1930 og Eyjólfur Júlíus Kristjánsson, f. 29.8. 1920, d. 6.8. 1991. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Páll B. Helgason

Páll B. Helgason, fv. yfirlæknir á endurhæfingardeild Landspítalans, fæddist í Stokkhólmi 22. júní 1938. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 29. desember 2014. Foreldrar hans voru Líney Jóhannesdóttir rithöfundur, f. 5. nóvember 1913, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 45 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Við úrvinnslu minningargreina urðu þau leiðu mistök að við minningargreinar Sigurðar Jónssonar, bónda og veðurathugunarmanns frá Garði í Kelduhverfi, birtist mynd Af Sigurði Jóhannssyni sem jarðsettur verður næstkomandi miðvikudag. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Sigurður Níels Elíasson

Sigurður Níels Elíasson, kenndur við Sandfell á Akranesi, fæddist 31. ágúst 1924 í Miðhúsum á Akranesi. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 27. desember 2014. Foreldar Sigurðar voru Klara Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 17.6. 1899, d. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Svava Ingimundardóttir

Svava Ingimundardóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1916. Hún lést 1. janúar 2015. Hún var dóttir hjónanna Ingimundar Einarssonar verkamanns, f. 7.2. 1874, d. 4.3. 1961, og Jóhönnu Egilsdóttur verkalýðsforingja, f. 25.11. 1881, d. 5.5. 1982. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 4044 orð | 1 mynd

Tryggvi Þórhallsson

Tryggvi Þórhallsson fæddist á Hofi í Hjaltadal 8. janúar 1936. Hann lést á Landspítalanum 1. janúar 2015. Foreldrar Tryggva voru Þórhallur Traustason, f. 9.5. 1908, d. 14.2. 1947, og Helga Jóhannsdóttir, f. 14.5. 1897, d. 17.12. 1941. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2015 | Minningargreinar | 4245 orð | 1 mynd

Þórir Jónsson

Þórir Jónsson fæddist á Selalæk á Rangárvöllum 2. júlí 1957. Hann lést á heimili sínu á Selalæk 5. janúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Bjarnadóttir, f. 2. október 1915 í Böðvarsholti, Staðarsveit, d. 31. júlí 2002, og Jón Egilsson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

„Svarti kassinn“ kominn í leitirnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Indónesískir kafarar fundu í gær „svarta kassann“ í flugvél AirAsia-flugfélagsins, sem hrapaði fyrir tveimur vikum í Jövuhaf með 162 innanborðs. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Box fer á markað

Bandaríska gagnageymslan Box Inc hefur nú birt skilmála fyrirhugaðrar skráningar á markað og hlutbréfaútboðs. Box býður upp á gagnageymslu í skýinu og myndi fyrirtækið vera metið á 1,6 milljarða dala ef útboðið gengur að óskum. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 5 myndir

Gengu saman í nafni Charlie

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

J.P. Morgan borgar 500 milljónir

Bandaríski bankinn J.P. Morgan Chase & Co. hefur fallist á að greiða u.þ.b. 500 milljónir dala til að binda enda á hópmálsókn vegna sölu á húsnæðisskuldabréfavafningum (e. mortgage-backed securities) að andvirði 18 milljarðar dala. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Marel hefur lokið framlengingum

Marel hf. hefur gengið frá framlengingu fjármögnunar félagsins og aukið svigrúm í lánalínum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá félaginu. Hefur verið gengið frá allri skjalagerð og samningur undirritaður með gildistíma frá og með 9. janúar. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Súper Maríó er ekki lengur vært í Brasilíu

Japanski tölvuleikjarisinn hefur ákveðið að setja sölu á leikjatölvum og leikjum „á pásu“ á Brasilíumarkaði. Meira
12. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Verð Brent-olíu lækkaði um 11%

Lækkun heimsmarkaðsverðs á hráolíu heldur áfram. Framvirkir samningar um kaup á hráolíu lækkuðu á mörkuðum á föstudag og nam vikulækkunin á Nymex-markaðinum 8,2%. Brent-hráolía á markaðinum í London lækkaði um 11% yfir vikuna. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2015 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Ástin og sálarlíf heimsins þekktasta sonar Borgarfjarðar

Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti í Borgarfirði, býður upp á áhugaverð námskeið sem fóru af stað í haust og verða í allan vetur. Meira
12. janúar 2015 | Daglegt líf | 55 orð | 2 myndir

Fiðrildin settust á börnin

Þau voru kát börnin sem mættu á fiðrildasýningu í Bishkek í Kirgisistan s.l föstudag og kipptu sér ekkert upp við það þó þessi litríku og fallegu dýr, sem flögruðu um, tækju upp á því að setjast um stund á andlitið á þeim. Meira
12. janúar 2015 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Fullnæging dregur úr verkjum

Á hinni fjarska fínu vefsíðu doktor.is er að finna mjög greinargóðar upplýsingar um blæðingar. Þar má nánast fá svör við öllu er viðkemur blæðingum og tíðahring kvenna. Meira
12. janúar 2015 | Daglegt líf | 549 orð | 3 myndir

Hvernig á að fræða stúlkur um tíðir?

Rannsóknir hafa leitt í ljós að stór hluti kvenna vissi lítið um blæðingar þegar þær sjálfar byrjuðu á blæðingum sem ungar stúlkur. Meira
12. janúar 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...kíkið á sýningu Brassa

Brandur Bjarnason Karlsson, öðru nafni Brassi, er ungur listamaður sem málar með munninum, en hann er lamaður neðan við háls. Hann ætlar að opna myndlistarsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 Bf5 4. c4 c6 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 Bf5 4. c4 c6 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6 8. h3 Bh5 9. g4 Bg6 10. Rxg6 hxg6 11. g5 Rfd7 12. Bd2 Be7 13. f4 dxc4 14. Bxc4 Ra6 15. 0-0-0 0-0-016. h4 Dxb3 17. Bxb3 Rb4 18. Kb1 Rb6 19. a3 R4d5 20. Re4 Kb8 21. Hc1 Hh7 22. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára brúðkaupsafmæli

70 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 12. janúar, heiðurshjónin Ásta Magnúsdóttir og Júlíus Sigurðsson , Hraunvangi 3, Hafnarfirði. Þau halda upp á daginn með fjölskyldu... Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Andri Sigfússon

30 ára Andri ólst upp á Seltjarnarnesi og er þar búsettur, lauk BSc-prófi í íþróttafræði frá HR 2008 og er handboltaþjálfari hjá Víkingi og íþróttakennari við Laugarnesskóla. Bræður: Guðmundur Árni, f. 1971, og Elmar Geir, f. 1976. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Á sex barnabörn

Benedikt Steinar Sveinsson rekur byggingafyrirtækið Trégrip í Grýtubakkahreppi og Ártún ferðaþjónustu ásamt konu sinni, Kristínu Björgu Sigurðardóttur. „Hún er eiginlega aðalsprautan í ferðaþjónustunni. Meira
12. janúar 2015 | Í dag | 11 orð

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. (Sálmarnir...

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Guðlaugur Orri Gíslason

30 ára Guðlaugur ólst upp í Þorlákshöfn, býr þar, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ, stundar sjómennsku og nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Maki: Rannveig Júlíusdóttir, f. 1983, iðjuþjálfi. Dóttir: Bríet Hrefna Guðlaugsdóttir, f. 2010. Meira
12. janúar 2015 | Í dag | 291 orð

Helgisöngur við flórmokstur og Baggalútur

Á miðvikudaginn tók ég upp kafla úr bók Þórðar Tómassonar, Veðurfræði Eyfellings, þar sem hann getur þess að vísa eftir Einar sjó hafi verið sungin undir sálmalagi og að sú kveðskapargrein hafi verið kölluð druslur. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ívar Björnsson

30 ára Ívar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla og rekur, ásamt fjölskyldunni BB Bílaréttingar og sprautun. Maki: Aldís Rut Gísladóttir, f. 1989, nemi í guðfr. Synir: Ríkarður Berg, f. 2010, og Mikael Gísli, f. 2011. Meira
12. janúar 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Um það sem er dæmalaust eða fjarstæðukennt má nota orðið endemi (til endemis; fleirtalan: endemi, ... frá endemum, til endema). Endemis della er þetta; það er með endemum hvað hann er óliðlegur; og Heyr á endemi ! sagði fólk þegar því blöskraði. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 601 orð | 3 myndir

Sjóferð um Sundin blá

Ingi Bogi fæddist á Akranesi 12.1. 1955 en ólst upp í Reykjavík: „Heimarnir á sjöunda áratugnum voru ævintýraland: nýbyggingar og Laugardalurinn með bújörðum, túnum og skógi. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Stefán Ingi Aðalbjörnsson

Stefán Ingi Aðalbjörnsson er fæddur árið 1979, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 1999, BS-prófi í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands 2004 og MS prófi í hagnýtri stærðfræði frá Háskólanum í Lundi 2009. Meira
12. janúar 2015 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Þrúður Júlíusdóttir 80 ára Ásta Heiður Tómasdóttir 75 ára Bjarni Th. Mathiesen Daníel J. Kjartansson Dóra Skúladóttir Hanna Helgadóttir 70 ára Andrés Friðrik Árnmarsson Ása S. Guðmundsdóttir Halldór B. Meira
12. janúar 2015 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Vinur Víkverja, þrettán ára Reykjavíkurstrákur, sagði honum um helgina frá ævintýrum fyrstu skólavikunnar eftir jólaleyfi. Grallarasvipur var á stráksa sem greinilega fannst ljúft að lífið væri aftur komið í fastan farveg eftir fjölda frídaga. Meira
12. janúar 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1830 Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir, sem myrtu Natan Ketilsson og Pétur Jónsson, voru tekin af lífi í Vatnsdalshólum. Þetta var síðasta aftaka á Íslandi. Líflátshegning var þó ekki numin úr lögum fyrr en 1928. 12. Meira

Íþróttir

12. janúar 2015 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

1. deild karla KFÍ – Þór Ak 71:77 KFÍ – Þór Ak 75:74 Staðan...

1. deild karla KFÍ – Þór Ak 71:77 KFÍ – Þór Ak 75:74 Staðan: Höttur 12102986:86820 FSu 1183936:88616 Hamar 1174972:93514 ÍA 954671:69410 Breiðablik 1055787:77610 Valur 1156866:84510 KFÍ 1239894:9586 Þór A. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Auðvelt á Norðfirði

Blakarar tóku forskot á sæluna um helgina þegar Þróttur í Neskaupstað tók á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ í sjöttu umferð Mizuno-deildar karla í blaki. Þessum leik varð að fresta í desember vegna ófærðar og var honum skellt inn núna. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Ánægður með Guðmund

„Ég er ánægður með hversu vel Guðmundur Árni Ólafsson kom út í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði með okkur í Danmörku,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sem tilkynnti í gær hvaða 17 leikmenn hann tekur með á HM í Katar. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Ástandið gott og Aron fer áhyggjulítill til Katar

HM 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Staðan er mjög góð á leikmannahópnum. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Björn á leiðinni til FCK?

Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður hjá Wolves á Englandi, er á leið til FC Köbenhavn í Danmörku sem lánsmaður, ef marka má twitter-færslu hjá íþróttafréttamanni Berlingske í Danmörku í gær. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

Brotlent og brostnar vonir í leikhúsi drauma

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Leikhús draumanna. Þannig hefur Old Trafford, heimavöllur Manchester United, verið nefndur í gegnum tíðina. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Dagný næstbest ytra

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, varð í öðru sætinu í kjöri á besta leikmanni bandarísku háskólanna í kvennaflokki á árinu 2014. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 846 orð | 6 myndir

Draumurinn rættist ekki

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, náði ekki að láta draum sinn rætast um helgina þegar riðill undankeppni HM var leikinn í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Eiður á blað hjá Bolton á ný

Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig þegar hann jafnaði metin af vítapunktinum í 1:1-jafntefli við Leeds í ensku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

England Swansea – West Ham 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Swansea – West Ham 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 74 mínútur leiksins fyrir Swansea og lagði upp mark liðsins. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fótbolti.net mót karla A-deild, 1. riðill: Breiðablik – FH 2:1...

Fótbolti.net mót karla A-deild, 1. riðill: Breiðablik – FH 2:1 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 45. (víti), 82. – Jérémy Serwy 61. Rautt spjald: Pétur Viðarsson (FH) 45. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Gasol stal senunni í NBA um helgina

Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA-körfunni í Bandaríkjunum um helgina þegar lið hans, Chicago, tók á móti Milwaukee og sigraði 95:87. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Granada – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason byrjaði á...

Granada – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 69. mínútu hjá Real Sociedad. Staðan: Real Madrid 17140359:1542 Barcelona 18132344:941 A. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Gylfi lagði upp enn eitt markið

Gylfi Þór Sigurðsson hélt uppteknum hætti með liði Swansea um helgina og lagði upp eina mark liðsins í 1:1-jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Gömul saga og ný hjá Messi

Spánn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var ekki að sjá að Lionel Messi hefði neitt á móti því að spila í búningi Barcelona þegar liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í toppslag spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu gær. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Haukar skelltu Fram

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Háspenna en tap í framlengdum leik

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuknattleiksliðinu Unicaja Málaga þurftu að sætta sig við þriðja tap sitt í deildinni á tímabilinu þegar liðið ferðaðist til Barcelona og mætti þar heimamönnum í gær. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Hellas Verona – Parma 3:1 • Emil Hallfreðsson hjá Verona var...

Hellas Verona – Parma 3:1 • Emil Hallfreðsson hjá Verona var í leikbanni. Cagliari – Cesena 2:1 • Hörður Björgvin Magnússon spilaði allann leikinn með Cesena. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hjördís og Rafn best

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Mjúk- og hafnaboltafélagi Reykjavíkur fögnuðu sigri í kvenna- og karlaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands um helgina, þar sem 8 bestu tenniskonur- og... Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigfús Sigurðsson skoraði 9 mörk þegar Ísland sigraði Egyptaland, 35:25, í lokaleiknum á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Danmörku 12. janúar 2003. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Keisarinn stal senunni í Róm

Lið Roma og Lazio hafa löngum eldað grátt silfur saman, en þau mættust í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertzhellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertzhellirinn: ÍR – Þór Þ 19. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 755 orð | 6 myndir

Misjafn varnarleikur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið lék í gær sinn síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið í Katar en flautað verður til leiks í Doha á föstudag í fyrsta leik íslenska liðsins gegn Svíum. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Selfoss – Valur 22:24 Mörk Selfoss: Hrafnhildur...

Olís-deild kvenna Selfoss – Valur 22:24 Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Carmen Palamariu 3, Elena Birgisdóttir 1, Hildur Einarsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Óðum styttist í að flautað verði til leiks á hinu margumtalaða HM í...

Óðum styttist í að flautað verði til leiks á hinu margumtalaða HM í handknattleik karla í Doha í Katar. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Sebastian tryggði eitt stig

Sebastian Alexandersson, markvörðurinn reyndi sem er 45 ára gamall en ennþá á fullri ferð, tryggði Selfyssingum stig þegar þeir sóttu Hamrana heim til Akureyrar í 1. deild karla í handknattleik í gær. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sigur á Dönum í fertugasta leik

Sigur íslenska landsliðsins á Dönum í Álaborg á laugardagskvöldið var jafnframt fyrsti sigur liðsins á frændþjóð okkar eftir að Aron Kristjánsson tók við þjálfun landsliðsins í ágúst 2012. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Stelpurnar öflugar í sigurleikjum

Helena Sverrisdóttir og lið hennar CCC Polkowice vann öruggan sigur á Lublin þegar liðin mættust í pólsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 80:67. Meira
12. janúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Þriðja jafnteflið í 41. leik Arons

Jafntefli íslenska landsliðsins við Slóvena í lokaumferð fjögurra liða mótsins í Danmörku var aðeins þriðja jafnteflið sem íslenska landsliðið gerir undir stjórn Arons Kristjánssonar en hann stýrði íslenska landsliðinu í 41. sinn í Árósum í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.