Greinar sunnudaginn 25. janúar 2015

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2015 | Reykjavíkurbréf | 1600 orð | 1 mynd

Óbjörguleg björgun, neyðarleg neyðaraðgerð eða góðverk í grímubúningi?

Fjárhagslegt fullveldi evrulandanna hefur aldrei formlega verið afnumið, þótt smám saman hafi verið þrengt að því. Hin umdeilda ákvörðun S.E. Meira

Sunnudagsblað

25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Afganskur veruleiki

3 Afganski Bandaríkjamaðurinn Khaled Hosseini skaust hratt upp flesta metsölulista með sinni fyrstu bók... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 692 orð | 1 mynd

Allir geta sameinast í hesthúsinu

Árni Björn Pálsson er tamningamaður, þjálfari og reiðkennari. Hann er sigursæll knapi, vann töltið á Landsmóti hestamanna í fyrra og var einnig sigurvegari Meistaradeildar í hestaíþróttum. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Þú átt þitt einkalíf. Ef einhver tekur það af þér er það þjófnaður rétt eins og þjófnaður eigna. Max Mosley fór í herferð fyrir friðhelgi einkalífsins eftir að blaðið News of The World birti myndir af honum í kynsvalli. Hann fór í mál og... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Á dagskrá Heimilislegra sunnudaga á Kex Hosteli klukkan 13 á sunnudag...

Á dagskrá Heimilislegra sunnudaga á Kex Hosteli klukkan 13 á sunnudag verður leikandi létt fjölskylduskemmtun þar sem verður boðið uppá lauflétt leiklistarnámskeið. Umsjón með því hafa Agnar Jón Egilsson og María Heba... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1274 orð | 1 mynd

Áskoranir sellóleikarans

Bryndís Halla Gylfadóttir segir að hinar rómuðu sellósvítur Bachs séu „flott og tilkomumikil tónlist og líka mikið tímamótaverk“. Hún leikur þrjár af svítunum á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á sunnudagskvöld og er einnig að hljóðrita þær. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Ást og fegurð

10Verðlaunabókin Sagan af Pí eftir Yann Martel þykir með fallegri skrifum. Myndin sem gerð var eftir bókinni naut ekki síður vinsælda en... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1443 orð | 4 myndir

„Eigum í raun alls ekki skap saman“

Systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur mála saman myndir sem eru fyndnar, litríkar og hlaðnar listsögulegum tilvísunum. Um leið fjalla þær um veikindi sem ógnuðu lífi þeirra. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 3 myndir

„Ótilgreindir útlendingar“

Neytendalán ehf. er í 100% eigu „ótilgreindra útlendinga“ samkvæmt endurskoðuðum ársreikningi félagsins fyrir árið 2013. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð

Bjartmar Þórðarson er leikstjóri, leikari, söngvari og dansari, allt í...

Bjartmar Þórðarson er leikstjóri, leikari, söngvari og dansari, allt í senn. Hæfileikaríkur maður hér á ferð sem fer með einleik í verkinu Skepna en aðeins tvær sýningar eru eftir. Bjartmar hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn í... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 350 orð | 5 myndir

Borubrattir Bæjarar

Margt er að sjá í þýsku borginni München sem stendur á bökkum árinnar Isar norður af bæversku ölpunum. Merkilegar byggingar, nýjar og gamlar, setja sterkan svip á borgina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Bókamyndir

Hin árlega sýning „Þetta vilja börnin sjá!“ verður opnuð í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi Gerðubergi, á sunnudag klukkan 14. Sýndar verða afar fjölbreytilegar myndskreytingar 28 myndskreyta í íslenskum barnabókum sem gefnar voru út í... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Bókhneigður smáþjófur

4Bókaþjófurinn eftir Markus Zusak gerist í Þýskalandi nasismans. Sjálfur bókaþjófurinn er þó ekki bíræfinn þjófur heldur níu ára gamall... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 2 myndir

Brimbretti í miðri borg

Sjaldgæft er að sjá menn bruna á brimbrettum inni í miðjum borgum – en það er hægt í München. Það gera þeir í manngerðri á, Eisbach, sem rennur gegnum Enska garðinn sem er eitt vinsælasta útivistarsvæði borgarinnar. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 68 orð | 3 myndir

Burstum saman til tíu ára

Embætti landlæknis segir að börn yngri en 10 ára þurfi aðstoð við tannburstun og sum þurfi aðstoð með tannþráðinn lengur. Mikilvægt er að börnin læri að þeim líður vel með hreinar og heilbrigðar tennur. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Börn vilja bóklestur

Ótal rannsóknir sýna svo ekki verður um villst að bóklestur gagnast börnum á öllum aldri. Fyrir börn sem ekki eru læs ætti að lesa á hverjum degi. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 218 orð | 2 myndir

Charlie Hebdo-forrit fékk flýtimeðferð

Eftirspurn eftir tölublöðum Charlie Hebdo hefur rokið upp úr öllu valdi eftir voðaverkin í París og nýtt smáforrit auðveldar aðgengi að lesefninu. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 341 orð | 1 mynd

Dagbók úr Guantanamo

Fyrsta frásögn fanga í Guantanamo um dvölina í fangelsinu var gefin út á þriðjudag undir heitinu Guantanamo Diary eða Dagbók frá Guantanamo. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Dauðadjásnin

1Sjöunda og síðasta bók J.K. Rowling um Harry Potter nýtur mestrar hylli. Engin bók hefur selst jafnhratt og Harry Potter og dauðadjásnin en 2,7 milljónir eintaka seldust á fyrsta sólarhringnum eftir að hún kom... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Deildu matarleifunum þínum

Mörg af vandamálum heimsins tengjast matvælum og næringu, hvort sem um er að ræða ofgnótt hennar eða skort. Stór hluti jarðarbúa er of feitur en um leið fer afskaplega mikill matur til spillis. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Dvelur heilt ár í geimnum

Bandaríska geimferðastofnunin (NASA) mun brátt senda geimfarann Scott Kelly til heilsársdvalar í alþjóðlegu geimstöðinni. Enginn bandarískur geimfari hefur dvalið jafnlengi þar og venjuleg dvöl þar fyrir geimfara er jafnan sex mánuðir að hámarki. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Endurskinið bjargar

Þó það sé farið að birta af degi eru morgnarnir enn dimmir og því mikilvægt að muna eftir endurskinsmerkjunum. Með endurskinsmerki sjást börn fimm sinnum fyrr en án merkis. Og reyndar fullorðnir líka sem ættu að vera góðar fyrirmyndir og nota... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

Engar talnarunur, takk!

Öryggisfyrirtækið SplashData hefur valið 123456 versta aðgangsorð ársins 2014. Á hæla því koma 12345 og 12345678. Skilaboðin eru skýr: Ekki nota talnarunur sem aðgangsorð inn á tölvurnar ykkar! Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1405 orð | 3 myndir

Engin ábyrgð tekin á saumsprettum

Eygló Egilsdóttir söðlaði um og fór úr bankadragtinni í jógagallann fyrir nokkrum árum. Hún er menntaður jógakennari og einkaþjálfari og býður meðal annars upp á sérstakt jakkafatajóga. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Eyddi tíma í mikla vitleysu

Lesendur blaðsins Austurfréttar völdu á dögunum Tinnu Rut Guðmundsdóttur frá Reyðarfirði sem Austfirðing ársins 2014. Hún sagði í blaðinu Austurglugganum í lok nóvember á síðastliðnu ári frá áralangri baráttu sinni við átröskun. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Ég er ekkert hrifinn af þeim...

Ég er ekkert hrifinn af... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei notfært mér þetta en maður hefur heyrt vondar sögur af...

Ég hef aldrei notfært mér þetta en maður hefur heyrt vondar sögur af þeim fyrst og... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Ég hef rosalega lítið kynnt mér þau og hef ekki nýtt mér þjónustuna. Ég...

Ég hef rosalega lítið kynnt mér þau og hef ekki nýtt mér þjónustuna. Ég hef frekar heyrt vonda hluti en... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 878 orð | 1 mynd

Ég leitaði einskis...og fann

Hrafnkell Lárusson hefur komið að útgáfu fimm bóka fræðilegs eðlis en Ég leitaði einskis...og fann, er fyrsta ljóðabókin frá honum. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Ég veit voða lítið um þau og hef ekki notað þetta en ég held að þetta sé...

Ég veit voða lítið um þau og hef ekki notað þetta en ég held að þetta sé ekki sniðugt fyrir fólk. Ég held að fólk taki svona lán í einhverri örvæntingu og maður sér að fólk lendir í vandræðum fyrir... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 86 orð | 15 myndir

Fallegur vinnufatnaður

Víðar skyrtur, kósýbuxur og notalegar en í senn vandaðar yfirpeysur henta gjarnan vel í hinu daglega amstri. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Fimmta og lengsta

6 Bókin um Harry Potter og Fönixregluna nýtur hylli líkt og aðrar í þessum vinsælasta bókaflokki allra tíma. Hún er lengst af þeim... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 249 orð | 1 mynd

Fjárfestir Google í Space X?

Google íhugar nú að fjárfesta í SpaceX, geimfyrirtæki Elon Musk, fyrir um einn milljarð bandaríkjadollara, í þeim tilgangi að efla gervihnattatækni sína sem ætlunin er að nota til þess að koma á fót internettengingum. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Fjórtán hlutverk í einni sýningu

Skepna snýr aftur á svið vegna mikillar eftirspurnar. Er þetta leikrit sem allir verða að sjá? Skepnan á klárlega mikið erindi. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Fjöldi listamanna frá Vestmannaeyjum stígur á svið á veitingastaðnum...

Fjöldi listamanna frá Vestmannaeyjum stígur á svið á veitingastaðnum Spot á laugardagskvöld, á hinu árlega Eyjakvöldi. Fram koma hin sívinsæla hljómsveit Logar, Dans á rósum, Bjartmar Guðlaugsson og Birgir Haraldsson, söngvari Gildrunnar og... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Flakk í tíma

9 Kona tímaflakkarans eftir Audrey Niffenegger þykir óvenjuleg ástarsaga. Tíminn getur hvenær sem er svipt söguhetjurnar... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 349 orð | 3 myndir

Framtíð bæjarins nokkuð björt

ENOK Guðmundsson er að vestan en hefur stundað sjóinn og starfað í landi í grindavík síðustu fjóru áratugi. og kann því mjög vel. Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Fremstu hönnuðir heims kynntu vetrarlínur sínar í herrafatnaði á...

Fremstu hönnuðir heims kynntu vetrarlínur sínar í herrafatnaði á tískuvikunni sem nú er í fullum gangi. Dökkir litir, munstur og einstök efnisnotkun einkenndi flestar línurnar. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 703 orð | 5 myndir

Föt eru flottari í svörtu

Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival, hefur mikinn áhuga á tísku og segist hann heillast af fjölbreytileikanum sem tískuheimurinn hefur uppá að bjóða. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 964 orð | 3 myndir

Gagnaþjónn fyrir heimilið

Á hverjum degi bætist við gagnasafn heimilisins, myndir, tónlist, kvikmyndir og ýmiskonar texti bætist í safnið. Sumir passa upp á að eiga afrit í skýinu, en flestir átta sig ekki á hvað þeir eiga fyrr en það hverfur. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 738 orð | 9 myndir

Geggjuð fjallasýn

Fjórir Íslendingar gengu umhverfis stærsta fjall Vestur-Evrópu, Mont Blanc eða Hvítfjall, síðastliðið sumar og eiga varla til orð yfir upplifunina. Segja gönguleiðina frábæra, landslagið engu líkt og gistiskálana á leiðinni í mjög háum gæðaflokki. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Gott að borða fisk á meðgöngu

Ný rannsókn sem vísindamenn við Rochester háskólann í New York gerðu sýnir fram á ýmsa kosti við það að leggja sér fisk til munns á meðgöngu. Omega-3 fitusýrur í fisknum vinna gegn mögulegum áhrifum kvikasilfurs sem gjarnan finnast í úthafsfiski. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 671 orð | 8 myndir

Góðgæti úr gömlu Hollywood

Klassískar kvikmyndastjörnur Hollywood gáfu í lifanda lífi margar hverjar uppskriftir að eftirlætisréttum sínum sem hafa notið vinsælda síðan um allan heim. Hér má sjá nokkrar þeirra. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 3 myndir

Handverk og hönnun opnar fyrir umsóknir

Sýningin Handverk og hönnun verður haldin í 13. sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 14. til 18. maí. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir vegna sýningarinnar en frestur til þess að sækja um að kynna verk sín á sýningunni er til 9. febrúar. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 106 orð | 8 myndir

Heillandi herratíska

Herralínur tískuhúsanna fyrir næsta haust eru nú tilbúnar. Þrátt fyrir að hver hönnuður hafi sinn einstaka hátt á mátti sjá marga svipaða þætti í þessum annars fjölbreyttu línum. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Heimilislegir sunnudagar

Hvar og hvenær? Kex Hostel, sunnudaginn 25. janúar kl. 13. Nánar: Sunnudagar eru fjölskyldudagar á Kex Hostel. Skemmtileg dagskrá er í boði í umsjón Agnars Jóns, leikstjóra og stofnanda Leynileikhússins, og Maríu Hebu, leikkonu og leiklistarkennara. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Hjálpin í Hollywood

8Húshjálpin eftir Kathryn Stockett gerist í Mississippi 1962. Sögunni var skellt á hvíta tjaldið 2011 með samnefndri... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 748 orð | 2 myndir

Hugmyndir Jobs víkja smám saman

Steve Jobs hafði sterkar skoðanir á minnstu smáatriðum sem vörðuðu framtíð stórfyrirtækisins Apple. Hann lést árið 2011 og síðan þá hefur fyrirtækið hægt og bítandi vikið frá stefnu hans. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Hungruð í fleiri bækur

2Hungurleikarnir voru fyrsta bók í þríleik en í upphafi voru aðeins prentuð 200 þúsund eintök af bókinni. Íslensk þýðing kom út árið... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Hvað heitir stapinn?

Árið 1186 var stofnsett nunnuklaustur austur á Síðu og af því er sprottið staðarheitið Kirkjubæjarklaustur. Klaustrið var starfrækt um aldir, fram til siðaskipta. Margt á staðnum minnir þó á þessa liðnu sögulegu tíma og örnefni tengjast þessu. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1852 orð | 9 myndir

Ísland-Katar

Heimsmeistaramótið í handbolta er í fullum gangi í Katar en þótt smáríkið sé órafjarri Íslandi hafa samskipti landanna verið nokkur og skrautleg. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 53 orð | 3 myndir

Kokteill úr kjötsoði

Ítalsk-amerískur veitingastaður í borg englanna, Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur brugðist skemmtilega við nýjasta tískuæðinu, að drekka kjötsoð, og geta gestir nú pantað sér kokteil sem búinn er til úr kjötsoði. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 695 orð | 2 myndir

Komið að endalokum einkalífsins?

Nútímatækni sækir að einkalífinu og friðhelgi þess. Hversu langt mega stjórnvöld og fyrirtæki ganga í að fylgjast með almenningi og kortleggja hegðun hans? Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 24. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Landið og miðin

Hann er harður í horn að taka enda ólst hann upp fyrstu ár ævinnar á öskuhaugum í sígaunahverfi á Ítalíu. Er hann framsóknarmaður eða flugvallarvinur eða kannski hvorttveggja? Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 547 orð | 4 myndir

Læknirinn í snjallsímanum

Þróunin er mikil í tæknivæddri læknisþjónustu um þessar mundir og getur Apple Health breytt miklu í þeim efnum. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Læknisaðstoð gæti verið að færast í snjallsímana á næstu árum. Með...

Læknisaðstoð gæti verið að færast í snjallsímana á næstu árum. Með nýjungum í tækni gætu læknar mögulega skoðað í eyru sjúklinga í þúsund kílómetra fjarlægð. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 259 orð | 2 myndir

Margrét Lóa Jónsdóttir skáldkona

Ég var heppið barn. Fyrstu kynni mín af skáldskap voru heilræðavísur Hallgríms Péturssonar sem pabbi lét mig læra utan að. Ég drakk síðan í mig Tinnabækur Hergé og hélt mest upp á Fangana í sólhofinu. Engar myndasögur hafa haft jafn mikil áhrif á mig. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 160 orð | 8 myndir

Mig langar í...

Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður, útskrifaðist frá Design Academy Eindhoven 2011. Hanna Dís starfar sem vöruhönnuður hjá eigin fyrirtæki, Studio Hanna Whitehead, en hún kennir einnig við myndlistaskóla Reykjavíkur og Klifið í Garðabæ. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Mývatnssveit

Í könnun í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit, sem gerð var meðal foreldra, nemenda og kennara vegna sjálfsmats, kemur fram að enginn telur sig lagðan í einelti... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Netflix til 200 landa innan tveggja ára

Sjónvarpsveitan Netflix ætlar sér að flýta fyrir útbreiðslu þjónustunnar á heimsvísu og stefnir á að verða starfrækt í 200 löndum innan tveggja ára. Notendur Netflix urðu 57 milljónir talsins árið 2014. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Nýárstónar

Elektra Ensemble býður upp á sína árlegu nýárstónleika á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, klukkan 20. Þar hyggjast flytjendur slá á létta strengi og flytja efnisskrá sem höfðar til breiðs hóps áheyrenda. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 138 orð

Nærri 14.000 notendur bókavefjarins www.goodreads.com hafa tekið þátt í...

Nærri 14.000 notendur bókavefjarins www.goodreads.com hafa tekið þátt í að velja lista yfir bestu bækur 21. aldarinnar, hvorki meira né minna. Listinn mun vafalaust taka breytingum á næstu árum og áratugum enda nóg eftir af öldinni. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 4058 orð | 11 myndir

Pabbi, mér finnst Jörundur tefla frekar illa

Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, varð snemma þjóðhetja. Menn hans fóru eins og stormsveipir um taflborð hér heima og erlendis. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Selfoss

Á fimmtudag í næstu viku, 22. janúar, er opið hús í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Kennslustofur verða opnar og hægt að ganga um og líta á störf nemenda. Þetta er liður í að styrkja tengsl skóla og... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 348 orð | 2 myndir

Sígandi lukka er alltaf best

Íbúar grindavíkur komnir upp fyrir 3000. Skortur er á íbúðarhúsnæði í bænum. Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 755 orð | 8 myndir

Skapa eigin fantasíuheim

Sýningin We Live Here verður opnuð á hönnunarvikunni í Stokkhólmi í byrjun febrúar. Á sýningunni flytja finnskir og íslenskir hönnuðir saman í íbúð í Stokkhólmi en markmið sýningarinnar er að veita breiða innsýn í finnska og íslenska hönnun. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 430 orð | 4 myndir

Skapandi samverustundir

Sýning í Gerðarsafni býður gestum að taka þátt í keðjuverki og þannig leggja sitt af mörkum til að byggja upp sýninguna sem nefnist Stúdíó Gerðar. Fjölskyldufólk er hvatt til þess að staldra við og eiga þar góðar listrænar stundir. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Skoppandi sæbjúgu! Sebastian...

Skoppandi sæbjúgu! Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1693 orð | 6 myndir

Sköp kvenna vafin laufgrænu

Í ár var metþátttaka á árlegum hátíðarkvöld-verð Klúbbs matreiðslumeistara og nýtur samkoman sívaxandi vinsælda. Kristín Gunnlaugsdóttir hannaði fallegt listaverk sem prentað var á matardiska gesta. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Sólir Hosseinis

7Þúsund bjartar sólir er önnur bókin sem Khaled Hosseini skrifaði og önnur bókin sem hann á í topp tíu á þessum lista. Geri aðrir... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Stigi bjargað

„Strákarnir okkar“ áttu mergjaðan endasprett í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handbolta í Túnis árið 2005 þegar þeir breyttu tapaðri stöðu í jafntefli gegn Tékkum. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Stjörnur hanna fyrir Fendi

Sarah Jessica Parker, Rihanna og Jourdan Dunn eru meðal þeirra sem Fendi hefur fengið til liðs við sig til þess að hanna eigin útgáfu af 3Baguette-töskunni í tilefni opnunar Fendi-búðarinnar í New York. Töskurnar verða til sýnis í versluninni frá 13. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Sýningar standa yfir á hinni fínu uppfærslu Borgarleikhússins á...

Sýningar standa yfir á hinni fínu uppfærslu Borgarleikhússins á Dúkkuheimili Ibsens. Aðstandendur taka þetta klassíska verk forvitnilegum tökum og gaf rýnir Morgunblaðsins uppfærslunni fjórar... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sýningin Stúdíó Gerðar í Gerðarsafni í Kópavogi er innblásin af verkum...

Sýningin Stúdíó Gerðar í Gerðarsafni í Kópavogi er innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur myndlistarkonu sem safnið er kennt við. Hugmyndin er að búa til skapandi samverustundir. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sölumet um tíma

5 Harry Potter og blendingsprinsinn er sjötta bókin og í fimmta sæti listans. Hún setti sölumet þegar hún kom út sem sjöunda bókin átti eftir að slá... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 252 orð | 4 myndir

Söngkonan og dansarinn Unnur Eggertsdóttir býr sem kunnugt er í New York...

Söngkonan og dansarinn Unnur Eggertsdóttir býr sem kunnugt er í New York þar sem hún er í leiklistarnámi í The American Academy og Dramatic Arts. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd

Tekjur fárra en kostnaður allra

Ríkisstofnanir eru ríflega 200 talsins og fer því miður lítið fækkandi. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 185 orð | 1 mynd

Tilfinningar á treyjum

Flest styðjum við tvö íþróttafélög í þessu lífi, innlent og erlent. Sumir halda raunar með tveimur liðum í sama landi, sínu liði og liðinu sem er á toppnum hverju sinni! Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 564 orð | 2 myndir

Tími til að brúna sig?

Sumar konur á fertugsaldri geta stundum verið dálítið einfaldar á köflum og haldið að heimurinn sé nákvæmlega eins og þær sjá hann. Mamma er ekki undanskilin þessu og verður alltaf jafnhissa þegar hún heyrir af óvenjulegri hegðun mannfólksins. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 332 orð | 4 myndir

Tjaldbúðir í stofunni og ítalskur matur takk!

Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir er annar umsjónarmaður morgunþáttarins á FM957. Ósk er alltaf hress og kát og brallar ýmislega skemmtilegt með fjölskyldunni en hún og Snorri Eldjárn Snorrason eiga saman 16 mánaða Benjamín Eldjárn. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Um helgina lýkur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, tveimur...

Um helgina lýkur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, tveimur áhugaverðum myndlistarsýningum sem full ástæða er til að hvetja listunnendur að missa ekki af. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Unglingar þurfa að sofa nóg

Svefnþörfin er að einhverju leyti einstaklingsbundin og breytist í gegnum lífið. Unglingar þurfa um tíu klukkustunda svefn yfir nóttina. Lengd og gæði nætursvefns hafa áhrif á námsgetu og minni. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Unnendur forvitnilegra kvikmynda ættu að skondra í Háskólabíó næstu daga...

Unnendur forvitnilegra kvikmynda ættu að skondra í Háskólabíó næstu daga þar sem fram fer Frönsk kvikmyndahátíð . Tíu kvikmyndir verða á skjánum, flestar nýjar en einnig eldri myndir og... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 188 orð | 3 myndir

Úlpurnar hans Sigurjóns í Hollywood Reporter

Vefsíðan geysivinsæla Hollywood Reporter gerir úttekt á yfirhöfnum stjarnanna í kvikmyndageiranum í vikunni í tilefni þess að stjörnurnar streyma nú á Sundance kvikmyndahátíðina sem hófst í gær og stendur til 1. febrúar. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1 orð

Úttekt...

Úttekt Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Útúrdúr og Broadchurch

RÚV kl. 20.15 Lokaþáttur Útúrdúrs sem er nýstárlegur þáttur um klassíska og samtímatónlist. Umsjón hafa Halla Oddný Magnúsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Stöð 2 kl. 21.30 Annar þátturinn í nýrri seríu af Broadchurch, spennandi breskum myndaflokki. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 828 orð | 2 myndir

Velferð kjúklinga fram yfir lögmannsstarfið

Elva Björk Barkardóttir segist finna fyrir mikilli vitundarvakningu hjá fólki bæði varðandi velferð dýra og einnig nauðsyn þess að vita uppruna fæðunnar sem það leggur sér til munns. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Verk Schevings

Sýningin „Til sjávar og sveita“ verður opnuð í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í dag, laugardag, klukkan 14. Á sýningunni eru verk eftir Gunnlaug Scheving listmálara, einn af stórmennum íslenskrar listasögu. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1869 orð | 5 myndir

Víkingaaðferðin vinsæl í London

Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari kennir Bretum að æfa eins og harðjaxlar og kallar það víkingaaðferðina, The Viking Method, sem er að verða ein umtalaðasta þjálfunaraðferðin í bransanum í London um þessar mundir, og þjálfar meðal annars sjálfa Nicole... Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1878 orð | 3 myndir

Vonin, fullkomleikinn og ljósið

Börnin eru stóra vonin í nýju íslensku leikverki, Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Það er alltaf verið að flýja sannleikann og blekkingarleikur er rauði þráðurinn í gegnum verkið. En það er ekkert ljós án myrkurs. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

We Live Here er samnorrænt tilraunaverkefni Hönnunarmiðstöðvar Íslands í...

We Live Here er samnorrænt tilraunaverkefni Hönnunarmiðstöðvar Íslands í samstarfi við Design Forum Finland og Codesign, Svíþjóð. Meira
25. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Þjóðmál Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

„Helgarútgáfa Morgunblaðsins hefur um nokkurra vikna skeið fjallað af miklum ákafa um Hraðpeninga, 1909 og Múla. Talsvert hefur verið um rangfærslur... Meira

Ýmis aukablöð

25. janúar 2015 | Atvinna | 134 orð

Atvinnurekendur sjái ljós og skilji

Samtök atvinnulífsins eru hvött til þess að halda áfram áróðri gegn hækkun lægstu launa, segir í álykun frá Framsýn - stéttarfélagi Þingeyinga. Fundað var á vettvangi félagsins í vikunni um kjaramál og mótun kröfugerðar í komandi kjarasamningum. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 33 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Góðu stundirnar man maður, en gleymir hinum. Ég hef verið á togara í 35 ár og skipstjóri síðan 2009. Starfið er skemmtilegt, sérstaklega þegar vel veiðist. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 160 orð | 1 mynd

Hefur afrekað ótrúlega hluti

Frumkvöðullinn Fida Abu Libdeh stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Geosilica á Ásbrú var á dögunum valinn Maður ársins á Suðurnesjum 2014 af blaðinu Víkurfréttum í Keflavík. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 190 orð | 1 mynd

Heildstæð þjónusta höfð að leiðarljósi

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti á dögunum styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að þróun þjónustu við sjúklinga, þar sem heildstætt mat á þjónustuþörf er leiðarljós. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 116 orð | 2 myndir

Húsið auðveldar lestun og losun

Ný vöruafgreiðsla Landflutninga - Samskipa á Reyðarfirði var tekin í gagnið nýlega. Hún er að Hafnargötu 5 þar eystra en töluverðar breytingar voru gerðar á húsnæðinu og lóð þess svo það hæfði starfsemi Landflutninga. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 117 orð

Kynbundin gróin gildi verði upprætt

Breyta þarf kynskiptum vinnumarkaði á Íslandi, því óviðunandi er að laun í kvennastéttum séu lægri en í karlastéttum. Meira
25. janúar 2015 | Atvinna | 133 orð | 1 mynd

Segja kerfið lækka laun sjómannanna

Ekki verður lengur við það unað að verðlagning á sjávarafla sé með þeim hætti sem raun ber vitni. Áratugum saman hefur verið ófriður og megn óánægja með núverandi kerfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.