Greinar þriðjudaginn 7. apríl 2015

Fréttir

7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

12 símum stolið á b5

Í það minnsta 12 farsímum var stolið á skemmtistaðnum b5 á Bankastræti aðfaranótt sl. laugardags. Eigendur símanna eru ungar konur og er í nær öllum tilvikum um nýlega iPhone-síma að ræða. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Betur sjá augu en auga Ef grannt er skoðað má gjarnan finna eitthvað gagnlegt í Kolaportinu og víst er að úrvalið af gleraugum var þar mikið í... Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð

Banaslys í Meðallandi

Banaslys varð á sveitabæ í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu um klukkan hálftvö í gær þegar drengur á þriðja aldursári féll út um dyraop dráttarvélar og lenti undir malarvagni sem hún dró. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1767 orð | 2 myndir

„Við komum standandi út úr þessu og gott betur“

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kristín Ingólfsdóttir hefur gegnt starfi rektors Háskóla Íslands í heilan áratug en starfið er margþætt og krefjandi enda háskólinn stærsti einstaki vinnustaður landsins. Meira
7. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld banna kosningakaffi

Íbúar Helsinki munu ekki njóta ókeypis kaffiveitinga fyrir þingkosningarnar sem fara fram þar í landi 19. apríl. Borgaryfirvöld hafa bannað stjórnmálaflokkum að veita væntanlegum kjósendum kaffi eftir fjölda kvartana frá eigendum kaffihúsa í borginni. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Dugmiklir hlauparar á páskadag

Um 15 manns tóku sig til og nýttu páskadag til þess að spretta úr spori í Flatey á Breiðafirði. Sumir hlupu nokkra kílómetra á meðan nokkrir fóru hálft maraþon. Þrír karlar voru á meðal hlaupara og konur því í miklum meirihluta. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 6 myndir

Ekki minna en læknaverkfallið

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Everest-fararnir á góðri leið að tindinum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Íslensku Everest-förunum Ingólfi Axelssyni og Vilborgu Örnu Gissurardóttur vegnar vel á leið sinni upp fjallið. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Evrópulönd keppa í að draga úr mengun

Ísland verður meðal 22 Evrópulanda sem taka þátt í ClimateLunchpad í ár, sem er evrópsk samkeppni um lausnir til að draga úr áhrifum loftlagsbreytinga. „Íslendingar hafa mikla þekkingu á endurnýjanlegnum orkugjöfum. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Fágæt bók varðveitt á Hólum

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Í Auðunarstofu á Hólum er varðveitt eintak af Gamla testamentinu á hebresku og eru skrifaðar inn í það athugasemdir, þar af með hendi Guðbrands Þorlákssonar, sem var biskup á Hólum frá 1571 til dauðadags 1627. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ferðalangar streymdu aftur heim

Páskafríið er nú á enda og var fólk í gær í óðaönn að koma sér heim eftir viðburðaríka ferðahelgi. Umferðin til höfuðborgarsvæðisins gekk vel fyrir sig, bæði frá Ísafirði og á Akureyri. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fimmta hver vél fer til Lundúna

Rétt rúmur fimmtungur þeirra flugvéla sem taka á loft frá Keflavíkurflugvelli fljúga til Lundúna, höfuðborgar Bretlands. Þetta kemur fram í úttekt vefsíðunnar Túrista á áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli í marsmánuði. Meira
7. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Frelsuðu Hollending úr fjötrum íslamista

Hollendingnum Sjaak Rijke, sem rænt var fyrir tæpum fjórum árum í borginni Timbúktú í norðurhluta Malí, var bjargað úr haldi mannræningja í gærmorgun. Frelsuðu franskir hermenn hann úr haldi íslamistanna í AQIM, sem eru systursamtök al-Qaeda. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Frumsýna nýjan kappakstursbíl

Verkfræðinemar við Háskóla Íslands munu á fimmtudag afhjúpa TS15, nýjan kappakstursbíl, á Háskólatorgi. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1046 orð | 3 myndir

Gáttin til Grænlands verði í Keflavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Líklegt er að Ísland geti gegnt lykilhlutverki við stórframkvæmdir við uppbyggingu flugvalla, hafna og annarra grunnstoða grænlensks samfélags, sem fyrirhugaðar eru á næstu árum. Meira
7. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gæti orðið vígvöllur tveggja fylkinga

Jemenskir æskuliðar Hútí-fylkingarinnar sitja í afturrými bifreiðar í höfuðborginni Sanaa á páskadag. Þá fóru fram fjölmenn mótmæli gegn aðgerðum Sádi-Araba en þær beinast gegn uppfylkingunni sem hefur á að skipa uppreisnarsinnuðum sjía-múslimum. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á eldsneytisbirgja

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til breytinga á efnalögum um gufugleypibúnað og gæði eldsneytis. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Horfa til samninga lækna

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Íslenskir hjúkrunarfræðingar horfa sérstaklega til nýrra kjarasamninga lækna og kennara fyrir komandi kjaraviðræður en kjarasamningar hjúkrunarfræðinga renna út hinn 30. apríl næstkomandi. Meira
7. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Kenía svarar fyrir hryðjuverkin

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Kenískar orrustuþotur létu í gær sprengjum rigna yfir búðir al-Shabab-hryðjuverkasamtakanna í Sómalíu. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Lundinn er kominn til Borgarfjarðar eystri

Lundinn er kominn til Borgarfjarðar eystri og að sögn heimamanna kom hann óvenjusnögglega í ár. „Fáeinir lundar komu að Hafnarhólma að kvöldi föstudagsins langa. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Magn sorps 3,7-faldast

SA, SVÞ og SI benda í umsögn sinni til Alþingis á rannsókn austurrískrar stofnunar, Denkstatt AG3, á hver væri afleiðing þess ef engar plastumbúðir fyrirfyndust. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Malbiksholur hættulegar og strax er brugðist við

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tilkynningum um alvarlegar skemmdir í vegum hefur rignt yfir okkur að undanförnu. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Menningarlíf í bland við íþróttir og nýsköpun

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Allur Ísafjarðarbær iðaði af lífi um páskahelgina. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Passíusálmar í nýrri þýðingu á enskri tungu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Passíusálmar Hallgríms Péturssonar komu nýlega út í Bandaríkjunum í nýrri enskri þýðingu Michaels Fell. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Plastpokum ekki útrýmt nema með banni

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Plastpokinn á undir högg að sækja þar sem sífellt fjölgar aðgerðum til að draga úr plastpokanotkun. Í nokkrum sveitarfélögum hafa staðið yfir átaksverkefni til að sporna við notkun innkaupapoka úr plasti, s.s. Meira
7. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 92 orð

Reisa varðturna til að verjast Rússum

Pólverjar hyggjast byggja varðturna meðfram landamærum ríkisins við rússneska landsvæðið Kalíníngrad. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stigu af skíðunum og upp í þyrlu

„Við hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum höfum forðast þyrluskíðin undanfarin ár, aðallega af umhverfisástæðum þar sem þetta eru ekki umhverfisvænustu farartækin sem fyrirfinnast en þetta er mjög skemmtilegt og gaman fyrir þátttakendur,“... Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stormviðvörun í dag og frost og úrkoma um næstu helgi

Veðurstofa Íslands spáir stormi í dag með vindi allt að 20 metrum á sekúndu. Vindasamt verður um allt land, almennt frá 9 upp í 14 metra á sekúndu. Léttskýjað eða heiðskírt verður þó á Vestfjörðum, fyrir norðan og fyrir austan en skýjað í Reykjavík. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tilkynningum rignir um hættur á vegum

Margir urðu varir við skemmdir á vegum landsins um páskahelgina, þar sem slitlag hefur víða brotnað upp og holur eru í vegum. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Fúsi Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór dró Hauk til hafnar í sex metra ölduhæð

Varðskipið Þór kom til hafnar í Hafnarfirði rétt eftir klukkan sjö að kvöldi sl. laugardag með flutningaskipið Hauk í eftirdragi. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Veganskur ís búinn til af ást

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Veganskur ís seldur á hjóli í Kaupmannahöfn undir nafninu Nicecream. Svo hljóðar hugmynd þeirra Davíðs Stefánssonar og Fannars Björgvinssonar sem nýlega stofnuðu fyrirtæki um þessa nýstárlegu hugmynd. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Verkföll um mánaðamótin?

Félög innan Starfsgreinasambands Íslands stefna að því að hefja verkföll um næstu mánaðamót, segir Björn Snæbjörnsson, formaður sambandsins. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Virkni við Gunnuhver er áfram mikil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Virknin á hverasvæðinu er miklu meiri en var áður, sem hefur aukið aðdráttarafl svæðisins til muna,“ segir Eggert Sólberg Jónsson, verkefnisstjóri hjá Reykjanesi - jarðvangi. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Víðtæk áhrif verkfallanna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Á miðnætti hófst ótímabundið verkfall hjá rúmlega 500 starfsmönnum BHM á sjúkrastofnunum landsins en verkfallsaðgerðir voru dæmdar löglegar af félagsdómi í gær. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þrjár líkamsárásir

Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Allar líkamsárásirnar áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur. Sömu nótt voru tveir menn handteknir grunaðir um vörslu fíkniefna. Meira
7. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þrjú mörk og eitt barn á 10 dögum

Þrír leikir á tíu dögum og þrjú mörk. Eitt fyrir Ísland gegn Kasakstan í Astana á laugardegi, annað fyrir Bolton gegn Blackpool á síðustu sekúndu síðasta laugardag og það þriðja í gær með glæsilegu vinstrifótarskoti í Cardiff. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2015 | Leiðarar | 292 orð

Ebólan enn á kreiki

Hættan af faraldrinum skæða er ekki enn liðin hjá Meira
7. apríl 2015 | Leiðarar | 352 orð

Er heilagur verkfallsréttur gagnlegur?

Það er ekki sögunni að kenna þótt menn læri ekki af henni Meira
7. apríl 2015 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Píratarýnir

Píratar eru af ýmsum toga. Þekktastir eru þeir sem stundað hafa sjórán og mannvíg víða um heim, ekki síst á öldum fyrr en einnig nú á tímum. Sú skipulagða glæpastarfsemi er enn meðal alvarlegustu vandamála sums staðar í veröldinni. Meira

Menning

7. apríl 2015 | Leiklist | 294 orð | 1 mynd

Frystiklefinn á Rifi fékk Eyrarrósina

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var veitt í ellefta sinn sl. laugardag. Frystiklefinn á Rifi hlaut viðurkenninguna að þessu sinni, en henni fylgja 1.650. Meira
7. apríl 2015 | Tónlist | 374 orð | 3 myndir

Hátt, hrátt, hratt og gratt

Breiðskífa hljómsveitarinnar Muck. Friðrik Helgason er upptökustjóri og Alan Douches sá um hljóðblöndun. Gefin út af Prosthetic, Smekkleysa sér um dreifingu á Íslandi. Meira
7. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur um Drengsmálið

Skafti Ingimarsson, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur í dag kl. 12.05 á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meira
7. apríl 2015 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Með rísandi sól í Hafnarborg

Bassasöngvarinn Sigurður Skagfjörð Steingrímsson kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag ásamt Antóníu Hevesi píanóleikara. Meira
7. apríl 2015 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Oftebro meðal gesta

Norræn kvikmyndahátíð fer fram í Norræna húsinu 15.-22. apríl og verður frítt á allar sýningar hennar. Nokkrar helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja hátíðina, þ.ám. einn aðalleikara dönsku þáttaraðarinnar 1864, Jakob Oftebro. Meira
7. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Sjónvarpið náði í sjálfa þjóðarsálina

Umræðuþættir hvar vitsmunaverur láta gamminn geisa eru áberandi í ljósvakanum. Þetta er ágætt efni, svo langt sem það nær, en skilur sjaldnast mikið eftir sig. Málin sem ber á góma eru oft víðsfjarri því sem brennur á alþjóð; íslensku hvunndagsfólki. Meira

Umræðan

7. apríl 2015 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Áfangastaðurinn Reykjavík – hvert viljum við stefna?

Eftir Einar Bárðarson: "Stærsta og mikilvægasta markmið vinnunnar er að finna farsælar leiðir til að ná og viðhalda jafnvægi og hámarka virði ferðaþjónustu í Reykjavík" Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Borgarskipulag

Eftir Sigurð Oddsson: "Að þrengja að umferðinni með því að setja í forgang þau 5%, sem ferðast stundum á reiðhjóli er fyrir mér alveg ný vísindi." Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Hættum að mennta okkur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen: "Annað fólk, skynsamara en ég, mun hins vegar reikna dæmið til enda og sjá að það getur hreinlega ekki farið út í nám." Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 347 orð | 2 myndir

Jón Atli í fremstu röð

Eftir Jón Ævar Pálmason og Halldór Karl Högnason: "Við hvetjum starfsmenn og stúdenta til að veita Jóni Atla brautargengi. Með því höldum við áfram á þeirri braut að koma Háskóla Íslands í fremstu röð." Meira
7. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 268 orð

Keppni vetrarins um Súgfirðingaskálina hvergi lokið Sjötta og næst...

Keppni vetrarins um Súgfirðingaskálina hvergi lokið Sjötta og næst síðasta lota keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð með þáttöku 13 para á björtu mars-kvöldi. Úrslit í 6. lotu, meðalskor 130 stig. Flemming Jessen - Kristján H. Björnss. Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Ómarkvissar dómsúrlausnir

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er varla ofmælt að leiðbeiningar Hæstaréttar til þeirra sem þurfa að gera upp skuldaskipti sín í tengslum við lánasamninga með ólögmætri gengisbindingu eru ómarkvissar, svo ekki sé fastar að orði kveðið." Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Ruslahaugar og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Allt er falt hjá okkur og það veit umheimurinn, svona álíka og vitað er hversu auðvelt er að komast hér á sósíalinn." Meira
7. apríl 2015 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Skoðanaleysi er lítið skárra

Mannfólk er merkilega skrýtið. Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Stóra bankagjöfin var undirbúin af Fjármálaeftirlitinu

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Stjórnarskrár eru samdar til að tryggja réttindi almennings gegn innlendum stjórnvöldum og erlendum hrægömmum." Meira
7. apríl 2015 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Tja hérna

Sá frétt um daginn þar sem fjallað var um varasöm viðskipti með brjóstamjólk á netinu, þá aðallega í Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Veitum börnum athygli

Eftir Önnu Margréti Sigurðardóttur: "Til að ná lestrarfærni þarf mikla og reglulega þjálfun. Daglegur lestur með foreldrum er lykilþáttur í þeim efnum." Meira
7. apríl 2015 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Þorrasel - Aðför að lífsgæðum eldri borgara

Eftir Braga Guðmundsson: "Velferðarráð borgarinnar áformar að leggja núverandi starfssemi Þorrasels niður og flytja hana á Vesturgötuna." Meira

Minningargreinar

7. apríl 2015 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Guðlaugur Baldursson

Guðlaugur Baldursson fæddist 15. mars 1937 á Akureyri. Hann andaðist á Akureyri 23. mars 2015. Foreldrar hans voru Anna Margrét Björnsdóttir húsfreyja og síðar verslunarkona, f. 23.7. 1916, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2015 | Minningargreinar | 2875 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ása Júlíusdóttir

Ingibjörg Ása Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, þriðjudaginn 31. mars 2015. Foreldrar hennar voru Áslaug Soffía Erlendsdóttir, húsfreyja, f. 22. júní 1901, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2015 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Lúðvík Ágústsson

Lúðvík Ágústsson fæddist á Sólhóli á Djúpavogi 8. desember 1937. Hann lést á Landspítalanum 25. mars 2015 . Lúðvík var sonur hjónanna Stefaníu Ólafsdóttur frá Mýrum í Hornafirði og Ágústs Lúðvíkssonar verkstjóra á Djúpavogi. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2015 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Sigríður Inga Jónasdóttir

Sigríður Inga Jónasdóttir fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 10. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum 25. mars 2015. Foreldrar Sigríðar voru Jónas Ólafsson, útvegsbóndi í Grafarnesi, f. 10.5. 1879, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2015 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Valdimar Tómasson

Valdimar Tómasson fæddist í Reykjavík, 9. mars 1944. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 24. mars 2015. Hann var sonur hjónanna (Ingu) Sigríðar Pálsdóttur, húsfreyju, f. 6. janúar 1916, d. 16. ágúst 2010, og Tómasar Guðjónssonar, vélstjóra, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Er Musk í vandræðum út af tvíti?

Hlutabréf í Tesla voru á hraðri uppleið á hlutabréfamarkaði vestanhafs á mánudag og bættu við sig 8% í viðskiptum dagsins. Bloomberg tengir hækkunina tilkynningu Tesla þess efnis að fyrirtækið hafi afhent 10.000 bíla það sem af er ári, umfram þá 9. Meira
7. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Kýpur laus við gjaldeyrishöft

Frá og með mánudeginum hafa öll höft á flæði gjaldeyris á Kýpur verið afnumin. Eyríkið smáa setti hömlur á fjármagnsflutninga árið 2013. Hafði verið lagt 20.000 evra hámark á peningasendingar einstaklinga til erlendra banka en 10. Meira
7. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Láta ekki atvinnutölurnar á sig fá

Hlutabréfamarkaðurinn vestanhafs tók ekki þá dýfu á mánudag sem margir höfðu reiknað með. Á föstudag voru birtar tölur sem sýndu að mjög hefur hægt á fjölgun starfa fyrstu þrjá mánuði ársins borið saman við síðustu þrjá mánuði síðasta árs. Meira
7. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Olíuverð hækkaði skarplega á mánudag

Framtíðarsamningar um olíu hækkuðu um tvo dali á fatið á mánudag eftir að Sádi-Arabía hækkaði verð á olíu sem ætluð er Asíumarkaði. Þykir verðhækkunin gefa til kynna aukna eftirspurn í Asíu. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2015 | Daglegt líf | 650 orð | 3 myndir

Fólkið losnar úr herkví aðstæðna

Úttektir í stað gjafa og eflandi stuðningur. Starfsaðferðir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar hafa vakið eftirtekt þeirra er sinna kærleiksþjónustu úti í Evrópu. Reynslan er góð, segir Sædís Arnardóttir félagsráðgjafi. Heildstæð aðstoð og fólk fær stuðning til að fóta sig að nýju svo vandamálin leysist. Meira
7. apríl 2015 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Hvað gerist í heilanum þegar við fáum höfuðhögg?

Málþing um höfuðhögg í þróttum verður haldið á morgun í Háskólanum í Reykjavík kl. 12-13 í stofu V101. María Kristín Jónsdóttir, taugasálfræðingur og dósent við HR, heldur erindi sem ber yfirskriftina „Hvað gerist í heilanum við höfuðhögg? Meira
7. apríl 2015 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Lesa upp úr verkum sínum

Í kvöld er höfundakvöld í Norræna húsinu, sem hefst kl. 20. Linn Ullmann, Sjón, Barbara Kingsolver, Adam Gopnik og fleiri leiðbeinendur við rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat lesa úr verkum sínum. Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat (www. Meira
7. apríl 2015 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Ungur blindur listmálari gefur milljónatugi til góðgerðarmála

Jeff Hanson er blindur listmálari sem gaf nýverið 1 milljón bandaríkjadala eða tæplega 140 milljónir króna til góðgerðarsamtaka. Hann hafði heitið því að gefa þessa tilteknu upphæð þegar hann yrði 20 ára gamall. Meira
7. apríl 2015 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Vorboðinn ljúfi getur ekki flogið

Lóan, hinn ljúfi vorboði, er komin á Stöðvarfjörð. Að vísu er þessi fugl ekki fleygur, enda úr leir og er eitt þeirra listaverka sem listakonan Rósa Valtingojer hefur skapað. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2015 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
7. apríl 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Garðabær Katrín Ósk Tómasdóttir fæddist 27. október kl. 3.14. Hún vó...

Garðabær Katrín Ósk Tómasdóttir fæddist 27. október kl. 3.14. Hún vó 3.360 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Rut Hafsteinsdóttir og Tómas Tandri Jóhannsson... Meira
7. apríl 2015 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Káinn

Kristján Níels Júlíusson fæddist 7. apríl 1860 á Akureyri. Í sumum ritum er hann sagður fæddur árið 1859. Af skammstöfuninni K.N. hlaut hann viðurnefnið Káinn og undir því varð hann þekktastur. Meira
7. apríl 2015 | Í dag | 47 orð

Málið

Orðið þjóðarskúta sést æ sjaldnar en ekkert hefur komið í staðinn. Meira
7. apríl 2015 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Einar Hjalti Jensson (2.390) hafði svart gegn pólska stórmeistaranum Zbigniew Pakleza (2.498) og gat sá íslenski unnið með því að leika: 45....f1=D+! 46. Meira
7. apríl 2015 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Stundar veiðiskapinn grimmt á sumrin

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fv. borgarstjóri og alþingismaður, starfar í innanríkisráðuneytinu sem sérfræðingur á skrifstofu innviða. „Ég sinni póst- og neytendamálum og er að vinna að fyrstu stefnumörkun Íslands í neytendamálum. Meira
7. apríl 2015 | Árnað heilla | 340 orð

Til hamingju með daginn

Annar í páskum 90 ára Þórólfur Ólafsson 85 ára Lúðvík Þórarinsson Ólafur Kristján Ólafsson Ragnar Þóroddsson 80 ára Haukur Gíslason Málfríður Guðmundsdóttir Rafn Valgarðsson Sigríður Björnsdóttir 75 ára Björgvin Þóroddsson Kolbrún Sigurbjörnsdóttir 70... Meira
7. apríl 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji sá breska kvikmynd í sjónvarpinu á skírdag með öðru auganu. Hún fjallaði um fótboltastrák sem vildi helst ganga um í kjól. Ekkert nema gott um það að segja. Meira
7. apríl 2015 | Í dag | 242 orð

Vor í lofti og Hallgerður Lóa frá Hreggi

Á þriðjudaginn var „kominn vorhugur í karlinn“ Pétur Stefánsson á Leirnum: Grasið bráðum grænka fer, glaðnar fasið þá í mér. Eykst mér gjarnan afl og þor, alltaf þegar nálgast vor. Vorið kallar. Vetri hallar. Vísur snjallar yrkja menn. Meira
7. apríl 2015 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. apríl 1906 Ingvarsslysið. Tuttugu menn fórust þegar þilskipið Ingvar RE 100 strandaði í ofsaveðri skammt undan Viðey. Í sama „útsynnings-ofsaroki“ fórust 48 menn með tveimur skipum við Mýrar, Sophie Wheatly RE 50 og Emilie RE 25. 7. Meira
7. apríl 2015 | Árnað heilla | 618 orð | 3 myndir

Ævintýralegur ferill Arngríms í fluginu

Arngrímur fæddist á Akureyri 7. apríl 1940. Hann fékk snemma mikinn áhuga á eðlisfræði, rafmagni og fjarskiptum. Svifflug heillaði hann líka, það hóf Arngrímur að stunda strax á unglingsaldri og varð formaður Svifflugfélags Akureyrar rúmlega tvítugur. Meira

Íþróttir

7. apríl 2015 | Íþróttir | 171 orð

0:1 Sherida Spitse 17. fékk boltann rétt við vítateigsbogann og fékk...

0:1 Sherida Spitse 17. fékk boltann rétt við vítateigsbogann og fékk fullmikinn tíma í að hlaða í skotið sem fór yfir Guðbjörgu í markinu. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Alfreð lagði upp jöfnunarmarkið

Alfreð Finnbogason lagði upp jöfnunarmark Real Sociedad þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Málaga komst yfir á 55. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 248 orð

Breytt vörn var verri

Á Nesinu Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Deildar- og bikarmeistararnir í Gróttu sigruðu Selfoss, 28:22, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

City stimplaði sig út úr baráttunni

Englandsmeistarar Manchester City fóru langt með að stimpla sig út úr meistaratitlabaráttunni þegar þeir töpuðu fyrir baráttuglöðu liði Crystal Palace, 2:1, á Selhurst Park í Lundúnum í gærkvöld. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Danmörk Bröndby – FC Köbenhavn 0:0 • Hólmbert Aron...

Danmörk Bröndby – FC Köbenhavn 0:0 • Hólmbert Aron Friðjónsson var varamaður hjá Bröndby og kom ekki við sögu. • Björn Bergmann Sigurðarson kom inná hjá FCK á 71. mínútu en Rúrik Gíslason sat á bekknum allan tímann. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Njarðvík...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Njarðvík 79:62 *Staðan er 1:0 fyrir KR og liðin mætast næst í Njarðvík á fimmtudagskvöld. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Eitt stig betra en ekkert

Þýskaland Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Stórleik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum á páskadag lauk með 23:23 jafntefli. Meistarar Kiel eru því með 53 stig í efsta sæti en Löwen með 51 stig og á leik til góða. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 516 orð | 4 myndir

Er Stjarnan á útleið?

Í Mýrinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valur skellti Stjörnuliðinu upp að veggnum strax í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik með því að fara með vinning úr TM-höll Garðabæjarliðsins í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Chambéry – París SG 20:25...

Frakkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Chambéry – París SG 20:25 • Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir PSG sem mætir Nantes í úrslitaleik. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Frábær vörn KR og öruggur sigur

KR-ingar áttu ekki í erfiðleikum með Njarðvíkinga er körfuknattleikslið félaganna mættust í fyrsta leik undanúrslitarimmu þeirra í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Frábær vörn KR skóp sigurinn fyrst og fremst en lokatölur urðu 79:62. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Austurberg: ÍR...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Austurberg: ÍR – Akureyri 19.30 Kaplakriki: FH – Haukar 19.30 Vodafonehöll: Valur – Fram 19.30 N1-höllin: Afturelding – ÍBV 19. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Hellas Verona – Cesena 3:3 • Emil Hallfreðsson lék fyrstu 69...

Hellas Verona – Cesena 3:3 • Emil Hallfreðsson lék fyrstu 69 mínúturnar með Verona sem er í 14. sæti. • Hörður Björgvin Magnússon sat á bekknum hjá Cesena allan tímann. Lið hans er í 18. og þriðja neðsta sæti. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Hertha Berlín – Paderborn 2:0 Augsburg – Schalke 0:0...

Hertha Berlín – Paderborn 2:0 Augsburg – Schalke 0:0 Dortmund – Bayern München 0:1 Eintracht Frankfurt – Hannover 2:2 Freiburg – Köln 1:0 Hoffenheim – Mönchengladbach 1:4 Leverkusen – Hamburger SV 4:0 Werder... Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Ísland – Holland 2:1

Kórinn, vináttulandsleikur kvenna, laugardag 4. apríl 2015. Mörk : 0:1 Sherida Spitse 17., 1:1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 71., Sara Björk Gunnarsdóttir 80. (víti) Lið Íslands: (4-3-3) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Íslendingarnir með helming stiganna

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson léku báðir vel þegar Sundsvall Dragons vann Södertälje Kings 81:68 í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum á páskadag. Hlynur gerði 20 stig, tók 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Broddi Kristjánsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton í fjórtánda skipti hinn 7. apríl árið 2002, þá 41 árs gamall. • Broddi fæddist í desember árið 1960 og byrjaði 7 ára að spila badminton. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Kári Steinn Karlsson , sem nú keppir fyrir ÍR, tók sig til um daginn og...

Kári Steinn Karlsson , sem nú keppir fyrir ÍR, tók sig til um daginn og hljóp hálfmaraþon á 1:04,55 klukkustundum. Er það nýtt Íslandsmet í þessari vegalengd sem er 21 km fyrir þá sem ekki vita. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kári verður áfram með Gróttukonur

Samningur Kára Garðarssonar, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Gróttu í handknattleik, hefur verið framlengdur um tvö ár. Stjórn félagsins segist í fréttatilkynningu fagna því að hafa náð samkomulagi við Kára. Kári hefur þjálfað hjá Gróttu í þrettán... Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Kjartan Henry skorar og skorar

Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í B-deildinni í Danmörku, er sjóðandi heitur upp við mark andstæðinganna þessa dagana. Kjartan kom liði sínu yfir í 3:0-sigri liðsins gegn AB á útivelli í gær. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksmaðurinn Jón Orri Kristjánsson, sem lék með Stjörnunni...

Körfuknattleiksmaðurinn Jón Orri Kristjánsson, sem lék með Stjörnunni síðustu tvö keppnistímabil, hefur lagt skóna á hilluna. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Leiðinlegri hrinu lokið

Í Kórnum Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennnalandsliðið í knattspyrnu batt á laugardaginn enda á leiðinlega leikjahrinu þegar liðið vann Holland 2:1 í vináttulandsleik í Kórnum. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Málaga – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason kom inná hjá...

Málaga – Real Sociedad 1:1 • Alfreð Finnbogason kom inná hjá Real Sociedad á 77. mínútu og lagði upp jöfnunarmark liðsins á 83. mínútu. Celta Vigo – Barcelona 0:1 Getafe – Dep. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Oddur í ham með Emsdetten

Akureyringurinn Oddur Gretarsson var í miklum ham að kveldi páskadags og fór hreinlega á kostum þegar lið hans, Emsdetten, vann Saarlouis 28:31 á útivelli í þýsku B-deildinni í handknattleik. Oddur gerði sér lítið fyrir og skoraði 10 mörk. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Valur...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Valur 17:19 Fram – Fylkir 27:17 Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hulda Dagsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna... Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Reyndu að drepa alla

Skotið var á langferðabifreið tyrkneska stórliðsins Fenerbahce á páskadag. Leikmenn voru þá á leið í gegnum borgina Trabzon á heimleið frá leik í borginni Rize. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Ronaldo gerði fimm

Besti knattspyrnumaður heims, Portúgalinn Cristiano Ronaldo, gerði fimm mörk fyrir Real Madrid þegar liðið gjörsigraði Granada 9:1 á Santiago Bernabeu. Skemmtileg leið til að halda upp á páskana. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 546 orð | 4 myndir

Rosaleg vörn hjá KR

Í Vesturbæ Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KR-ingar byrja undanúrslitin í Dominos-deild karla í körfuknattleik svo sannarlega vel, lögðu Njarðvík sannfærandi í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Rosenborg – Aalesund 5:0 • Hólmar Örn Eyjólfsson kom inná hjá...

Rosenborg – Aalesund 5:0 • Hólmar Örn Eyjólfsson kom inná hjá Rosenborg á 65. mínútu. • Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn með Aalesund en Aron Elís Þrándarson var ekki í hópnum. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Swansea – Hull City 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

Swansea – Hull City 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea og lagði upp þriðja markið. Arsenal – Liverpool 4:1 Everton – Southampton 1:0 Leicester – West Ham 2:1 Manch. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Tóku markaleysið ekki mikið inn á sig

„Við höfum verið mikið gagnrýndar fyrir að skora lítið en tókum það ekki mikið inn á okkur því við lögðum aðaláherslu á vörnina á Algarve,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir meðal annars við Morgunblaðið þegar 2:1-sigurinn... Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tvö íslensk mörk og sigur í Kína

Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson voru á skotskónum á páskadag og skoruðu bæði mörk Jiangsu Sainty þegar liðið lagði Shijiazhuang 2:1 í kínversku deildinni í knattspyrnu. Sölvi Geir kom liðinu yfir á... Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Ung fimleikakona slær í gegn

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sigraði í keppni í gólfæfingum á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum sem fram fór í Ljubljana í Slóveníu. Eyþóra keppir fyrir Holland, en báðir foreldrar hennar eru þó íslenskir. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Utrecht – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72...

Utrecht – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar með Ajax. AZ Alkmaar – Feyenoord 1:4 • Aron Jóhannsson kom inná hjá AZ á 60. mínútu. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Valur vann fyrsta leik í Garðabænum

Valur vann Stjörnuna í Garðabænum 19:17 þegar 8 liða úrslit hófust á Íslandsmóti kvenna í handknattleik í gær. Topplið Gróttu vann Selfoss 28:21 á Seltjarnarnesi, Fram hafði betur gegn Fylki 27:17 í Safamýri og ÍBV vann Hauka 30:24 í Vestmannaeyjum. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Þrjú mörk og eitt barn á tíu dögum

Þrír leikir á tíu dögum og þrjú mörk. Eitt fyrir Ísland gegn Kasakstan í Astana á laugardegi, annað fyrir Bolton gegn Blackpool á síðustu sekúndu síðasta laugardag og það þriðja í gær með glæsilegu vinstrifótarskoti í Cardiff. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Þægilegt hjá ÍBV

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV sigraði Hauka, 30:24, á nokkuð öruggan og þægilegan hátt í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær. Staðan í hálfleik var 19:15, Eyjakonum í vil. Meira
7. apríl 2015 | Íþróttir | 118 orð

Öruggur sigur Fram gegn Fylki

Fram sigraði Fylki allörugglega, 27:17, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitunum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik, sem fram fór í Framhúsinu í Safamýri í gærkvöld. Meira

Bílablað

7. apríl 2015 | Bílablað | 238 orð | 1 mynd

Bentley sakar Lincoln um hönnunarstuld

Ford-fyrirtækið hafði gert sér vonir um að kastljósið myndi skína á nýja þróunarbílinn Lincoln Continental, sem enn er á hugmyndastiginu. Eitt hefur þó orðið til að skyggja á gleðina. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 1079 orð | 9 myndir

Er „ovloV“ að segja einstök upplifun?

Fyrir um það bil tveimur árum var undirritaður staddur fyrir sunnan Barcelona að reynsluaka vinsælum jepplingi þegar hann rakst á dulbúinn jeppa sem greinilega var Volvo af afturendanum að dæma. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Fjórfalt hjá Zoe í rafbílarallinu í Mónakó

Ökumenn á rafbílnum Zoe frá Renault gerðu sér lítið fyrir og urðu í fjórum efstu sætunum í sjötta alþjóðlega rafbílarallinu í Mónakó í síðustu viku. Einum Zoe var teflt fram í ralli þessu í fyrsta sinn í fyrra og varð hann þá í efsta sæti. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 658 orð | 5 myndir

Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll

Ný B-lína frá Mercedes-Benz hefur fengið andlitslyftingu en það sem meira er um vert og þá sérstaklega fyrir íslenskan markað er að hann er nú fáanlegur með 4Matic-fjórhjóladrifinu. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 304 orð | 2 myndir

Gullið tækifæri frá Nissan

Nissan GT-R er merkilegur bíll fyrir margra hluta sakir. Þeir eru býsna vel heppnaðir sem sportbílar og hafa á sér orð fyrir að stinga sportbíla af sem eru helmingi dýrari. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 312 orð | 1 mynd

McLaren að verða stór bílsmiður

Litlu sportbílasmiðjunni McLaren er heldur betur að vaxa fiskur um hrygg. Með tilkomu nýs sportbíls af smærri gerðinni stefnir hún að því að smíða um 4.000 eintök af bílum á ári. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 468 orð | 2 myndir

Mega reiða á óskráðum vespum en ekki skellinöðrum

Með tilkomu nýrra viðbóta við umferðarlög sem tóku gildi 1. apríl síðastliðinn er það nú mögulegt að reiða á léttum bifhjólum í fyrsta skipti. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 180 orð | 2 myndir

Næsti kaflinn kynntur í sögu ofurbíla

Bílahönnuðum virðist fá takmörk sett þegar kemur að hönnun og smíði ofurbíla. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Ofur-Mini verður að veruleika

Unnendur Mini munu fagna nýjustu tíðindum af smábílnum þeim. Nú hefur BMW ákveðið að smíða ofur-mini; Mini Superleggera verður sem sagt komið af hugmyndastigi yfir í alvörubíl. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Porsche borgar 19 milljarða í bónusa

Óhætt er að segja að þýski sportbílasmiðurinn Porsche hafi vind í seglin um þessar mundir eins og misserin síðustu. Porsche er ekki aðeins þekkt fyrir smíði góðra sportbíla heldur fer það orð af fyrirtækinu að það fari vel með sitt starfsfólk. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 882 orð | 2 myndir

Svona er gott að undirbúa rallið!

Á meðan akstursíþróttafólk á Íslandi bíður vorsins í ofvæni er ekki úr vegi að fylgjast með því sem er að gerast í akstursíþróttum í nágrannalöndunum. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Volkswagen helgar sig tvinntækninni

Rafgeymar fyrir rafbíla hafa þrjá ókosti, þyngdina, verðið og litla geymslugetu. Verðið á þeim hefur verið að lækka og rafgeymarnir verða helmingi ódýrari innan fárra ára, að mati sérfæðinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.