Greinar þriðjudaginn 12. maí 2015

Fréttir

12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aðstoða í Nepal

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástandsins í kjölfar jarðskjálftanna sem riðu yfir landið 25. apríl síðastliðinn. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Aka vögnum og kerrum í Barnavagnaviku

Þessa vikuna arka mömmur og pabbar, afar og ömmur með börn í vögnum og kerrum um alla borg í Barnavagnaviku Ferðafélags barnanna. Í dag, þriðjudag, hefst gangan við Perluna kl. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

„Ekki alveg viss hvernig ég komst út“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Magnús Hlini Víkingur Magnússon, flugmaður flugvélar sem hafnaði í sjónum við Mosfellsbæ í gær, segist ekki hafa verið í lágflugi þegar atvikið átti sér stað heldur hafi einungis verið um slys að ræða. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Látum þá fá eitthvað á móti“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bandalagi háskólamanna barst tilboð frá samninganefnd ríkisins á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Páll Halldórsson, formaður BHM, segir að tilboðið sé jákvætt skref. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Beygjureinin heyrir orðið sögunni til

Malín Brand malin@mbl.is Beygjureinin við Sögusafnið, þar sem beygt er frá Mýrargötu inn á Grandagarð hefur verið lokuð frá því í fyrrahaust. Meira
12. maí 2015 | Erlendar fréttir | 280 orð

Blóðug átök í Makedóníu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Loft er nú lævi blandið í Makedóníu en þar féllu alls 22 í átökum milli herskárra Albana og vopnaðra lögreglumanna í borginni Kumanovo á laugardag. Mikið tjón varð á sumum byggingum og skelfing greip um sig meðal íbúanna. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð

Drengurinn er vaknaður

Drengurinn, sem slasaðist alvarlega við verslun Krónunnar við Vallarkór í Kópavogi sl. laugardagskvöld, er vaknaður en honum var haldið sofandi fyrst eftir slysið. Hann er mikið slasaður og verður áfram á gjörgæslu. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Eitt sterkasta mótið frá upphafi

Íslandsmótið í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu og hefst á fimmtudaginn kemur. Tólf sterkustu skákmenn landsins mæta þar til leiks og tefla allir við alla ellefu daga í röð en Íslandsmótinu lýkur 24. maí, á hvítasunnudag. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Ekkert útibú lengur á Seltjarnarnesi

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Með sameiningu útibúa Íslandsbanka í Lækjargötu og Eiðistorgi er nú ekkert útibú lengur starfrækt á Seltjarnarnesi. Útibúinu á Eiðistorgi var lokað fyrir helgi en nýtt útibú á Granda var opnað í gærmorgun. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ekki til tölur um undanþágur

„Ekki liggja fyrir tölur yfir óskir um aðlaganir eða undanþágur frá gerðum, hvorki hérlendis, hjá hinum EES/EFTA-ríkjunum né hjá EFTA-skrifstofunni,“ segir í svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Sigríði Á. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Erla kjörin sóknarprestur í Keflavík

Sr. Erla Guðmundsdóttir var á föstudag kjörin sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli. Erla var ein í kjöri. Á kjörskrá voru 4577 en alls voru 939 atkvæði greidd sem er 21% kjörsókn. Auðir og ógildir seðlar voru 15. Erla fékk 924 atkvæði. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Eygló og Ingibjörg kaupa hlut í Jör

Félag í eigu fjárfestanna Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur hefur eignast hlut í tískuvörumerkinu og versluninni Jör. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fasteignakaupendur greiða vexti

Kaupendur fasteigna þurfa að greiða vexti sökum þess að ekki er hægt að þinglýsa lánasamningum vegna verkfalls lögfræðinga hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Fá ekki að flytja inn stofnegg

Malín Brand malin@mbl.is Kjúklinga- og svínaræktendur þurfa að sækja um undanþágu til slátrunar fyrir hvern sláturdag vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 680 orð | 4 myndir

Fá styrk í leikskólakennaranám

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nokkur sveitarfélög á landinu, m.a. þau stærstu, hafa undanfarin 10-15 ár stutt ófaglært starfsfólk leikskóla til náms í leikskólakennarafræðum. Stuðningurinn felst t.d. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Fjárlagafé dugar skammt fyrir Feneyjamoskunni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár, verk Christophs Büchels MOSKAN – Fyrsta moskan í Feneyjum, fékk samtals 24 milljónir á fjárlögum, 12 milljónir í fyrra og 12 í ár. Meira
12. maí 2015 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Flóttamannakvóta hafnað

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. maí 2015 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Forsetinn vill banna arabísku nöfnin

Forseti Tadsjikistan, einræðisherrann Emomali Rahmon, vill nú að þingið íhugi lög sem myndu banna mannanöfn sem þykja um of arabísk. Nær allir Tadsjikar eru múslímar en forsetinn, sem er veraldlega sinnaður, óttast aukin áhrif herskárra íslamista. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Forstjórann grunaði að ekki væri allt með felldu

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Jan Petter Sissener, fv. forstjóri Kaupþings í Noregi, lét vinna lögfræðiálit fyrir sig til að meta lögmæti eigin viðskipta bankans til að kaupa bréf í sjálfum sér. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Golli

Syngjandi kát Börn úr leikskólum Kópavogs sungu Kópavogsbraginn „Hér á ég heima“ og afmælissönginn í tilefni sextugsafmælis Kópavogs, en bærinn varð sextugur í gær. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Greiða vexti vegna verkfalls

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð

Götusala er eftirsótt

Tuttugu hafa sótt um að vera með söluvagn eða -bíl í miðborg Reykjavíkur í sumar. Flestir sem voru með slíka starfsemi í fyrra hafa endurnýjað leyfi sín og fjórir nýir hafa sótt um. Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta J. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 900 orð | 2 myndir

Harma en virða ákvörðun Íslands

Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is Þýsk stjórnvöld harma að stjórn Íslands vilji ekki taka upp viðræður um aðild að Evrópusambandinu á ný, en virða um leið afstöðu íslenskra stjórnvalda. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Hugmyndin varð til úti á sjó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöngin lokuð um helgina

Hvalfjarðargöng verða lokuð um næstu helgi vegna malbikunar. Verða göngin lokuð frá kl. 20 að kvöldi föstudags 15. maí til kl. 6 að morgni mánudags 18. maí. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Jón sækir um starfið að nýju

Um helgina var starf forstjóra Matvælastofnunar auglýst laust til umsóknar og er ráðið til fimm ára í senn. Jón Gíslason hefur gegnt starfi forstjóra síðastliðin tíu ár og mun hann sækja um að nýju. Umsóknarfrestur er til og með 5. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kolmunni í bræðslu

Mjölframleiðsla hefur gengið vel í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði nú í vor. ,,Við erum búnir að vinna úr um 11.500 tonnum af kolmunna á vertíðinni og nú eru tvö skip í höfn með samtals 3. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Kostnaður of mikill fyrir háskerpu

Úrslitakeppnin í handbolta hefur hingað til ekki verið send út í háskerpu. Leikirnir hafa verið sýndir á hliðarrás RÚV, RÚV 2, og í SD-gæðum sem eru mun minni gæði. RÚV er með eina HD-rás (háskerpurás) þar sem sama dagskrá er sýnd og á aðalrásinni. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Krían um viku síðar á ferðinni en vanalega

Krían er um viku á eftir áætlun að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar, fuglafræðings á Stokkseyri. „Hún hefur verið lengi að koma út af norðanáttinni en hún er að stinga upp kollinum núna,“ segir Jóhann Óli. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kærðir til lögreglu fyrir fjársvik

Ölgerðin hefur kært tvo karlmenn til lögreglu fyrir fjársvik. Annar er starfsmaður fyrirtækisins en hinn starfsmaður auglýsingastofu. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Líkur á skorti eftir áramót

Malín Brand malin@mbl.is Alifuglaræktendur hafa staðið í ströngu og fengið undanþágur til slátrunar vegna verkfalls dýralækna. Undanþágur eru einungis veittar ef velferð dýra er í húfi. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Margir vilja nýselda eign

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkrir aðilar hafa sýnt fasteigninni Grensásvegi 16a áhuga með ýmsa notkun í huga. Það væri ef til vill ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að eignin var seld fjárfestum um áramótin. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mikil framför að mati BHM

Viðar Guðjónsson Baldur Arnarson Páll Halldórsson, formaður BHM, telur að tilboð sem barst frá ríkinu í kjaraviðræðum sé mikil framför frá því sem verið hefur. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Mikil sumarveiði getur leitt til minni afraksturs

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aukin ábyrgð í loðnuveiðum og meiri afrakstur úr stofninum voru meðal lykilatriðia í viðræðum Íslendinga, Grænlendinga og Norðmanna í síðustu viku. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Mikil upplifun

Albert Gunnlaugsson segir að mikill hugur hafi verið í íslenskum stuðningsmönnum Everton við stofnun klúbbsins. Um haustið fyrsta starfsárið hafi Everton stofnað opinbert félag stuðningsmannaklúbba Everton í heiminum. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Minør er komin á Miðbakkann í Reykjavík

„Eimreiðin er vorboði. Hér á bæ er miðað við að lestin sé kominn á Miðbakkann í Reykjavík í kringum sumardaginn fyrsta og sé þar til fyrsta vetrardags,“ segir Helgi Laxdal hjá Faxaflóahöfnum í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Níundi meistaratitill Hauka frá aldamótum

Haukar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handknattleik í tíunda skipti og þar af í níunda sinn frá síðustu aldamótum. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin styrkja ófaglærða leikskólastarfsmenn til leikskólakennaranáms

Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur og Ölfus eru í hópi þeirra sveitarfélaga sem styðja ófaglærða starfsmenn leikskóla til að sækja sér menntun í leikskólafræðum. Þetta hefur gefist vel og talsverður fjöldi hefur nýtt sér þennan möguleika. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Umferð jókst um Reykjavíkurflugvöll

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flugbraut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli, svonefnd neyðarbraut sem liggur norðaustur og suðvestur, var notuð 128 sinnum fyrstu 119 daga þessa árs, það er frá 1. janúar til 29. apríl sl. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Undirbúa stækkun Hótels Selfoss

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við stækkun Hótels Selfoss í haust og að ný hæð með 28 herbergjum verði tilbúin snemma á næsta ári. Ragnar J. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
12. maí 2015 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Vilja 66 þúsund króna hækkun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjúkrunarfræðingar fara fram á um 66 þúsund króna hækkun daglauna á mánuði, miðað við 15% hækkun, eins og sýnt er hér til hliðar. Meira
12. maí 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vilja fá störfin sín aftur

Fyrrverandi starfsmenn gríska ríkisútvarpsins, ERT, hömpuðu mjög gríska fánanum í gær þegar þeir ruddust inn í aðalstöðvar stofnunarinnar í gær og kröfðust þess að fá störfin sín strax aftur. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2015 | Leiðarar | 193 orð

„Ekki banvænt“ ástand

Vinstri meirihlutinn stefnir fjármálum borgarinnar hraðbyri til glötunar Meira
12. maí 2015 | Staksteinar | 165 orð | 2 myndir

Gæti verið satt

Björn Bjarnason skrifar: Á vefsíðu Samfylkingarinnar segir að Þórunn Sveinbjarnardóttir sé „framkvæmdastýra“ flokksins en hún tók nýlega við formennsku í Bandalagi háskólamanna, BHM. Meira
12. maí 2015 | Leiðarar | 429 orð

Valdatafl í Washington

Bandaríkjaþing blandar sér í Íransmálið Meira

Menning

12. maí 2015 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Bakkað í annað sæti

Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina líkt og þá síðustu. Miðasölutekjur af henni frá upphafi sýninga eru nú um 42 milljónir króna. Meira
12. maí 2015 | Tónlist | 1060 orð | 1 mynd

„Var orðlaus yfir gæðunum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Allar götur síðan ég kynntist henni fyrst hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands verið á heimsmælikvarða,“ segir hljómsveitarstjórinn Rico Saccani. Meira
12. maí 2015 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Bó, Eiríkur, Matthías og Stefán heiðra Bítla

Bítlarnir verða heiðraðir á tónleikum í Háskólabíói 15. ágúst nk. Fjórir söngvarar munu syngja lög Bítlanna, þeir Björgvin Halldórsson, Matthías Matthíasson, Stefán Jakobsson og Eiríkur Hauksson og undir leikur Rokkabillýbandið. Meira
12. maí 2015 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Burden látinn

Bandaríski myndlistarmaðurinn Chris Burden lést í fyrradag, 69 ára að aldri, af völdum krabbameins. Meira
12. maí 2015 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Channel 4 hlaut flest BAFTA-verðlaun

Sjónvarpstvíeykið Ant og Dec hlaut tvenn verðlaun á bresku BAFTA sjónvarpsverðlaunahátíðinni um helgina og er það annað árið í röð sem þeir félagar reynast svo fengsælir. Meira
12. maí 2015 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Danshópar frá Noregi og Póllandi sýna

Tveir erlendir danshópar halda sýningu á þremur stöðum á landinu í næstu viku. Þetta er annars vegar pólski danshópurinn Polish Dance Theatre, sem sýnir verkið 40 í Borgarleikhúsinu 18. og 19. Meira
12. maí 2015 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hvað er svona geðveikt? – II

Í samheitaorðabókinni á Snara. Meira
12. maí 2015 | Myndlist | 666 orð | 3 myndir

Lee Konitz – 64 árum seinna

Á þessum tónleikum léku fjórir menn sem einn og aldursmunur þó mikill. Konitz fæddur 1927, Frisell 1955, Jakob 1978 og Thomas 1981. Meira
12. maí 2015 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Myndbandverkið tekið á Íslandi

Eitt verkanna sem umtalsverða athygli hafa vakið á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni, er myndbandsverk á fimm skjám, Stones Against Diamonds , eftir breska myndlistarmanninn Isaac Julien sem tilnefndur hefur verið til Turner-verðlaunanna. Meira
12. maí 2015 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds hlaut Langspilið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut í gær Langspilið, ný verðlaun Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF. Meira
12. maí 2015 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Piper og skáli Armeníu hrepptu Gullna ljónið

Dómnefnd Feneyjatvíæringsins veitti bandarísku listakonunni Adrian Piper, sem um árabil hefur starfað í Berlín, Gullna ljónið fyrir þátt sinn í aðalsýningu tvíæringsins, All the World's Future, sem sýningarstjórinn Owkui Enwezor setti saman. Meira
12. maí 2015 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Síðbúin rannsókn í Tjarnarbíói

Tvær aukasýningar verða haldnar á nýjasta verki leikhópsins Kriðpleirs, Síðbúin rannsókn: endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar , í Tjarnarbíói í kvöld og 15. maí kl. 20. Meira
12. maí 2015 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Sýning Yoko Ono í MoMA, löngu síðar

Um næstu helgi verður opnuð í Museum of Moden Art í New York fyrsta yfirlitssýningin í safninu á verkum eftir Yoko Ono, heiðursborgara Reykjavíkur. Meira
12. maí 2015 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Teitur fagnar vínylplötu með teiti

Teitur Magnússon heldur teiti í kvöld á Húrra í tilefni af því að hljómplata hans, 27, er komin út á vínyl. Teitur mun koma fram með hljómsveitinni Æðisgengið. Dj Downer og Lommi sjá um upphitun og verður húsið opnað kl.... Meira

Umræðan

12. maí 2015 | Velvakandi | 91 orð | 1 mynd

Ekki auglýsa á ÍR-skiltinu

Nýverið létu forsvarsmenn ÍR stýfa um 100 birkitré sem skyggðu á auglýsingaskilti þeirra við ÍR-heimilið. Skv. Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Ekki Óli? Hver þá?

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Það er álútur Gestur Jónsson sem sést nú í fjölmiðlum enda sitja hans menn í fangelsi til margra ára." Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Erum við Íslendingar að týnast sem þjóð?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Erlendir auðmenn munu fúsir að leggja þúsundir milljarða í byggingu lúxushótela." Meira
12. maí 2015 | Velvakandi | 51 orð

Málið

Það vantar laggott nýyrði í stað spa (fleirtala spö!) . Spa-rekendum virðist þykja enska orðið svo mjög erlendis" að þeir ansa varla t.d. heilsulind . Víst getur starfsemin verið margþætt - en það eru lind og heilsa líka. Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Náttúrupassi fyrir Landsnet

Eftir Hörð Einarsson: "„Búa á til náttúrupassa fyrir Landsnet, heimild til að vaða yfir Ísland.“" Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Rétturinn til vinnu

Eftir Kristján Hall: "Við erum ekki nema þrjú hundruð og tuttugu þúsund og gætum í fyrsta sinn í þúsund ár haft það sæmilega gott hérna." Meira
12. maí 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Staðbundið ljúfmeti?

Um daginn fór gleðikliður um Fésbókina hér á landi þegar myndskeið með erlendri auglýsingu komst í spilun. Það gladdi landann að sjá skyr auglýst með afskaplega íslenskum og hressilegum hætti. Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Stytting náms til stúdentsprófs

Eftir Karen Malmquist: "Stúdentspróf er í dag engin endastöð í námi líkt og forðum." Meira
12. maí 2015 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Vankunnáttan er hættuleg

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Hagsmunir Íslands krefjast þess að ofangreindir aðilar taki hausinn upp úr sandinum og kynni sér þá ógn sem steðjar að Íslandi" Meira

Minningargreinar

12. maí 2015 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Árni Magnússon

Árni Magnússon fæddist 10. september 1930 í Hörgsholti í Hrunamannahreppi. Hann lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 11. febrúar 2015. Útför Árna fór fram í kyrrþey 23. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 2575 orð | 1 mynd

Benjamín Nökkvi Björnsson

Benjamín Nökkvi fæddist í Reykjavík 28. júlí 2003. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 1. maí 2015. Foreldrar Benjamíns Nökkva eru Eygló Guðmundsdóttir, f. 16.5. 1972, og Björn Harðarson, f. 12.7. 1971. Foreldrar Eyglóar eru Rakel Rut Ingvadóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Björgvin Oddgeirsson

Björgvin Oddgeirsson fæddist 30. október 1928 á Grenivík við Eyjafjörð. Hann lést 25. apríl 2015. Faðir hans var Oddgeir skipstjóri og útvegsbóndi á Grenivík, f. 23.10. 1880, d. 1971, Jóhannsson í Saurbrúargerði í Grýtubakkahreppi. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Grímur Jósafatsson

Grímur Jósafatsson fæddist 12. mars 1924. Hann lést 8. apríl 2015. Útförin fór fram frá Neskirkju 17. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Guðbjartur Kristinn Kristinsson

Guðbjartur Kristinn Kristinsson fæddist í Vestmannaeyjum 12. apríl 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. maí 2015. Foreldrar hans voru Gísli Kristinn Aðalsteinsson, f. 31.12. 1903, d. 13.6. 1963, og Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir, f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Guðrún Bergþórsdóttir

Guðrún Pálína Bergþórsdóttir fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 9. febrúar 1920. Hún lést í Brákarhlíð, Borgarnesi 1. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Pálsdóttir, f. 13.7. 1885, d. 15.8. 1965, og Bergþór Jónsson, f. 8.10. 1887, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon fæddist 29. september 1949. Hann lést 21. apríl 2015. Útför Hallgríms Þorsteins var gerð 7. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 74 orð | 1 mynd

Helgi Arent Pálsson

Helgi Arent Pálsson fæddist 7. mars 1961. Hann lést 5. apríl, 2015. Útför hans fór fram 16. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

Hilmar Snær Hálfdánarson

Hilmar Snær Hálfdánarson fæddist á Akranesi 24. febrúar 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 22. apríl 2015. Foreldrar hans voru Hálfdán Sveinsson, kennari og bæjarstjóri á Akranesi, f. 7.5 1907, d. 18.10. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Hörður Eiðsson

Hörður Eiðsson fæddist í Reykjavík 8. maí 1944. Hann lést 18. apríl 2015. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Lárus Jóhannsson

Lárus Jóhannsson fæddist í Sölkutóft á Eyrarbakka 5. maí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 5. maí 2015. Foreldrar hans voru Jóhann Bjarni Loftsson, f. 24. janúar 1892, d. 26. október 1977, og Jónína Hannesdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

María Friðriksdóttir

María Friðriksdóttir fæddist 28. febrúar 1926. Hún lést 21. apríl 2015. Útför Maríu var gerð 6. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Sigrún Bergsdóttir

Sigrún Bergsdóttir fæddist í Öræfasveit 27. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 13. apríl 2015. Sigrún var jarðsungin 25. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Sigurbjörn M. Sigmarsson

Sigurbjörn M. Sigmarsson, Bubbi, fæddist 2. apríl 1922. Hann lést 23. apríl 2015. Sigurbjörn var jarðsunginn 30. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Steingerður Bjarney Ingólfsdóttir

Steingerður Bjarney Ingólfsdóttir fæddist 4. júlí 1922. Hún lést 15. apríl 2015. Hún var jarðsungin 27. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Vatnar Viðarsson

Vatnar Viðarsson fæddist 4. febrúar 1941. Hann lést 8. apríl 2015. Útförin fór fram 11. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Vilborg Marteinsdóttir

Vilborg Marteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. apríl 2015. Foreldrar hennar eru Marteinn Níelsson járnsmiður, f. 10. júlí 1930, d. 27. desember 2003, og Lilja Gísladóttir sjúkraliði, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

Þorgerður Sigurgeirsdóttir

Þorgerður Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 14. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. mars 2015. Útför Þorgerðar var gerð frá Digraneskirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Sveinsdóttir

Þóra Kristín Sveinsdóttir fæddist 25. júlí 1925. Hún lést 28. apríl 2015. Útför Kristínar fór fram 11. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 2 myndir

Hagnaður Landsbankans jókst um 49% á milli ára

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hagnaður Landsbankans nam 6,4 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins og jókst um 48,8% frá fyrsta ársfjórðungi 2014, þegar hann nam 4,3 milljörðum króna. Meira
12. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Ingibjörg kaupir eignarhlut í Jör

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Félag í eigu fjárfestanna Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur hefur eignast hlut í tískuvörumerkinu og versluninni Jör. Meira
12. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Mikil viðskipti með hlutabréf í Marel

Töluverð hlutabréfaviðskipti voru í Kauphöllinni í gær og nam heildarvelta á Aðalmarkaði tæplega fjórum milljörðum króna. Þar af nam velta með bréf Marel 2,8 milljörðum króna en félagið keypti eigin bréf fyrir rösklega 2,1 milljarð að markaðsvirði. Meira
12. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Nýr útboðsvefur fyrir innkaup hins opinbera

Opnaður hefur verið nýr vefur þar sem birtar verða á einum stað auglýsingar um opinber útboð. Markmið hans er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um fyrirhuguð innkaup á vegum opinberra aðila. Á vefnum utbodsvefur. Meira

Daglegt líf

12. maí 2015 | Daglegt líf | 250 orð | 3 myndir

Kvennaferð í elstu sundlaug Íslands til að fara í vatnajóga

Sundlaugin í Hverahólmanum nálægt Flúðum í Hrunamannahrepp var gerð árið 1891 og er hún elsta sundlaug á Íslandi. Talið er að þar hafi verið baðstaður í aldaraðir en laugin var í landi Grafar þar sem þingstaður Hrunamannahrepps var til ársins 1894. Meira
12. maí 2015 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Rasskinnar, rauðir kjólar og ástin heita

Þau sem skipa hljómsveitina Mandólín segja að í kvöld muni drynja dragspil og fiðlur stynja, þegar þau stíga á svið á Rósenberg. Meira
12. maí 2015 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...ræktið ykkar eigin grænfóður

Nú þegar sólin er loksins farin að skína og grænir fingur spretta á fólki er um að gera að taka forskot á sæluna, þegar enn er of kalt til að rækta jurtir úti í garði. Það er afskaplega gefandi að rækta ofan í sig og sína fóður hollt og vænt. Meira
12. maí 2015 | Daglegt líf | 818 orð | 6 myndir

Söngur, gleði og leyndó í Undravagni

„Við vitum ekkert hvað gerist næst,“ segir Eva María og farþegarnir, bæði erlendir og íslenskir, virðast kunna óvissunni vel, í það minnsta ljómar hvert andlit af tilhlökkun þegar lagt er af stað í hávaðaroki frá Hörpu. Meira

Fastir þættir

12. maí 2015 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Rbd7 9. f5 Bxb3 10. axb3 Hc8 11. Be2 Rb6 12. 0-0 d5 13. Rxd5 Rbxd5 14. exd5 Dxd5 15. c4 Dc6 16. Kh1 Bc5 17. Bf3 Db6 18. Bg5 0-0 19. Bxf6 gxf6 20. Bd5 Kh8 21. Hf3 Dc7 22. Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Hinn 14. maí verður Fjóla Gunnarsdóttir 80 ára. Af því tilefni mun hún taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu, Lækjarhvammi 20, milli kl. 15 og... Meira
12. maí 2015 | Í dag | 247 orð

Af Gunnu á Glerá og fleira fólki

Margar skemmtilegar vísur eru ofnar kringum örnefni eða borgarheiti. Hallmund Kristinsson yrkir á Boðnarmiði: Flest má nú furðu gegna; nei fjandinn, hættu nú alveg! Ríms og vísunnar vegna verð ég að fara Kjalveg! Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 334 orð | 1 mynd

Amandine Auriac

Amandine Auriac er fædd árið 1986 í Frakklandi. Hún hefur frá unga aldri haft áhuga á eldfjöllum og jarðvísindum. Hún stundaði nám við Blaise Pascal háskólann í Clermont-Ferrand og lauk meistaragráðu í eldfjallafræði þaðan árið 2009. Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Berglind Þóra Ólafsdóttir

30 ára Berglind ólst upp í Kópavogi og Breiðholti, býr í Kópavogi og starfar hjá Íslenskri getspá. Maki: Darri Freyr Helgason, f. 1985, starfsmaður hjá tæknideild Samskipa. Sonur: Alexander Snær Darrason, f. 2012. Foreldrar: Guðborg Ester Ómarsdóttir,... Meira
12. maí 2015 | Í dag | 1 orð

Doktor...

Doktor Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Elvar Harðarson

30 ára Elvar ólst upp á Flúðum, býr þar, stundaði nám í vélvirkjun og starfar hjá Gröfutækni, verktakafyrirtæki. Maki: Ragnheiður Kjartansdóttir, f. 1985, verslunarmaður í fæðingarorlofi. Dóttir: Guðbjörg Elvarsdóttir, f. 2014. Meira
12. maí 2015 | Í dag | 14 orð

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá...

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá. Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hrönn Skaptadóttir

30 ára Hrönn ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk BS-prófi í rekstrarverkfræði og stundar nú MSc-nám í sama fagi við HR. Maki: Árni Hrafn Svavarsson, f. 1980, gæðastjóri hjá Búr. Börn: Dreki Hrafn Árnason, f. 2004 og Hrafnhildur Lilja Árnadóttir,... Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Keflavík Birta Rós Ólafsdóttir fæddist 12. maí 2014 kl. 09.40. Hún vó...

Keflavík Birta Rós Ólafsdóttir fæddist 12. maí 2014 kl. 09.40. Hún vó 4.485 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Dýrfinna Björgvinsdóttir og Ólafur Högni Egilsson... Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 543 orð | 3 myndir

Leikur á píanó og les sér til um tónskáldin

Nína Margrét fæddist í Reykjavík 12.5. 1965 og ólst þar upp í Háaleitishverfinu og Hvassaleiti. Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 159 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Erlendur Árnason 90 ára Björg Valgeirsdóttir 80 ára Jóhann Kárason Kristján Hannesson Ragnar Karlsson 75 ára Guðmunda Fanney Pálsdóttir Jónína Guðmundsdóttir Pétur Valdimarsson 70 ára Auður Ólafsdóttir Guðjón Jónsson Hildur Kristjánsdóttir Jón... Meira
12. maí 2015 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Tómstundir að taka yfir

Nú er að sjá hvernig manni reiðir af þegar tómstundirnar taka alveg yfir en framtíðin ræðst nú helst af góðri heilsu,“ segir Ellert Borgar Þorvaldsson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og skólastjóri, m.a. í Ártúnsskóla í 20 ár. Meira
12. maí 2015 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Þegar Víkverji vaknaði í gærmorgun og kveikti á tölvunni beið hans tölvupóstur, sem virtist vera frá einum félaga hans, með yfirskriftinni, Hjálp! Víkverji varð forvitinn og hóf lesturinn: Ég afsaka að hafa þurft að ná á þig á þennan hátt. Meira
12. maí 2015 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. maí 1916 Hásetaverkfalli lauk eftir tveggja vikna deilur. Þetta var fyrsta verkfall hér á landi sem hafði umtalsverð áhrif. 12. Meira

Íþróttir

12. maí 2015 | Íþróttir | 655 orð | 4 myndir

Allir frekar fúlir

Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Leikmenn Breiðabliks og KR gengu frekar svekktir af velli eftir að liðin gerðu fjörugt 2:2-jafntefli í kvöldblíðunni á Kópavogsvelli í gær. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

„Núna er bara partí“

Meistarar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var frábær úrslitakeppni. Ég er hæstánægður að hafa unnið 3:0 gegn Aftureldingu því ég myndi ekki vilja spila meira. Ég er dauðþreyttur! Þetta er búið og núna er bara partí! Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 101 orð

Blikum spáð efsta sætinu

Breiðablik verður Íslandsmeistari samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu árið 2015 sem gerð var í gær. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Er þetta boðlegt? Ísland er í hópi tuttugu fremstu landa heims í...

Er þetta boðlegt? Ísland er í hópi tuttugu fremstu landa heims í knattspyrnu kvenna, hefur komist í lokakeppni tveggja síðustu Evrópumóta og er í dauðafæri til að komast á það þriðja. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 556 orð | 4 myndir

Fjölnir horfði á eftir stigunum

Í Grafarvogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fjölnismenn lýstu jafntefli sínu við Fylki á heimavelli sínum sem tveimur töpuðum stigum, en liðin skildu jöfn, 1:1, þegar þau mættust í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: TM-höllin: Stjarnan &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: TM-höllin: Stjarnan – Grótta (1:2) 19. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 530 orð | 4 myndir

Hátíðarstund en engin stig

Í Breiðholti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hátíðlegt var um að litast í Breiðholtinu í gærkvöldi þegar Leiknismenn fögnuðu þeim tímamótum í sögu félagsins að leika í fyrsta skipti á heimavelli í efstu deild. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Oddur Sigurðsson setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 400 metra hlaupi karla á móti í Austin í Texas 12. maí 1984 þegar hann hljóp vegalengdina á 45,36 sekúndum. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 781 orð | 4 myndir

Meiri reynsla og gæði

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Þriðji úrslitaleikur: Afturelding – Haukar 24:27...

Olís-deild karla Þriðji úrslitaleikur: Afturelding – Haukar 24:27 *Haukar unnu einvígið 3:0 og eru Íslandsmeistarar 2015. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu í gærkvöld óvæntan útisigur á Arsenal, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og Arsene Wenger og hans menn máttu þola sitt fyrsta tap í ellefu leikjum. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Leiknir R. – ÍA 0:1 Breiðablik – KR 2:2...

Pepsi-deild karla Leiknir R. – ÍA 0:1 Breiðablik – KR 2:2 Fjölnir – Fylkir 1:1 Staðan: FH 22005:16 Stjarnan 22003:06 Víkingur R. 21105:34 Fjölnir 21102:14 Leiknir R. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

R únar Már Sigurjónsson var hetja Sundsvall sem lagði Birki Má Sævarsson...

R únar Már Sigurjónsson var hetja Sundsvall sem lagði Birki Má Sævarsson og félaga í Hammarby á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Rúnar skoraði sigurmark liðsins á 90. mínútu leiksins þar sem lokatölur urðu 2:1. Meira
12. maí 2015 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, fjórði leikur: LA Clippers...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, fjórði leikur: LA Clippers – Houston 128:95 *Staðan er 3:1 fyrir Clippers og fimmti leikurinn fer fram í Houston í nótt kl. 1.30 að íslenskum... Meira

Bílablað

12. maí 2015 | Bílablað | 408 orð | 4 myndir

Ekið ógnarhratt um ofsagötuna

Næstkomandi föstudag verður nýjasta myndin um einfarann Mad Max frumsýnd og ber hún undirtitilinn Fury Road. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 358 orð | 3 myndir

EVEN frumsýnir Tesla Model S P85D

EVEN rafbílar buðu til sumarveislu síðastliðinn laugardag í Smáralind. Tilefnið var öðrum þræði að kynna nýjasta útspil Tesla Motors, Tesla Model S P85D. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Fyrsti kínverski ofurbíllinn

Fréttir af bílaframleiðslu í Kína snúast oft um vafasama starfsemi eins og smíði bíla sem virðast blákaldar eftirlíkingar af vestrænum bílum. Það þarf þó ekki að skyggja á það, að fram er kominn fyrsti ofurbíllinn sem smíðaður er frá grunni í Kína. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 342 orð | 1 mynd

Jaguar XF til höfuðs þýskum eðalbílum

Hinum nýja Jaguar XF eðalbíl er ætlað ekki neitt smá hlutskipti. Nei, honum er hvorki meira né minna en stefnt gegn lúxusbílum BMW, Audi og Mercedes. Og er ætlað að ná undirtökum, ekkert minna. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 184 orð | 1 mynd

Keppist við að kaupa öfluga sportbíla

Formúluþórinn Lewis Hamilton eyðir drjúgum tíma um þessar mundir við kaup á fínustu sportbílum. Þó ekki af gerðinni Mercedes-Benz þótt hann keppi fyrir Mercedes í Formúlu-1. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 407 orð | 1 mynd

Lexus veltir Skoda úr sessi

Breska bílablaðið Autoexpress hefur það að árlegri venju að velja bestu bílsmiðina. Reyndar eru það lesendur blaðsins sem ráða valinu en í ár tóku rúmlega 61.000 þátt í því. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

Lincoln kynna metnaðarfullan Continental

Meðal þess sem bandarískir bílaframleiðendur kynntu til sögunnar á bílasýningunni í New York í síðasta mánuði er nýr Lincoln Continental hugmyndabíll. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Tveir með fimm stjörnur

Tveir fulltrúar nýrrar kynslóða Renault Espace og Suzuki Vitara hafa nú nýverið sannast vera með öruggari bílum því báðir hlutu þeir 5 stjörnur í Euro NCAP prófi í aprílbyrjun. Um er að ræða hæstu öryggiseinkunn sem Euro NCAP gefur. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 863 orð | 7 myndir

Tvíorka á verði einorku

Kostir Aflmikill, vel búinn, verð Gallar Veghljóð, skipting afls, farangursrými Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Níu af hverjum tíu foreldrum sem keyra bíl, eða 91% þeirra, stunda fyrir augum barna sinna iðju undir stýri sem getur verið afvegaleiðandi. Þar sem 88% foreldra segjast vera helstu ökukennarar afkvæma sinna þykir þetta hátterni ekki vera til... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.