Greinar laugardaginn 30. maí 2015

Fréttir

30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

100 þúsund farmiðar seldir

Yfir 100 þúsund farmiðar hafa selst í gegnum Strætó-appið á þeim rúmum sex mánuðum sem farmiðar hafa verið seldir í því. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

20 milljónir úr sjó á dag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tuttugu milljón matarskammtar eru veiddir úr sjó á degi hverjum og því er eftir miklu að slægjast ef hægt er að auka verðmæti sjávarafurða. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

70 Bensar notaðir á Smáþjóðaleikunum

Bílaumboðið Askja, umboðsaðili Mercedes-Benz og Bílaleiga Akureyrar, umboðsaðili Europcar á Íslandi eru meðal styrktaraðila Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða á Íslandi 1.-6. júní nk. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Af lista yfir umsóknarríki

„Þetta er staðfesting á því sem við höfum haldið fram, að við erum ekki á meðal umsóknarríkja að Evrópusambandinu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra um að Evrópusambandið hefur nú fjarlægt Ísland af lista sínum yfir... Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Allsherjarendurskoðun á lögunum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

„Allt í pattstöðu“ hjá BHM

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Á sjötta tímanum í gær sleit ríkið samningaviðræðum við BHM og er málið nú í pattstöðu. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 904 orð | 3 myndir

„Hjarta mitt er hér“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Í Hegranesi í Skagafirði býr ung, þýsk kona, hámenntuð, Caroline Kerstin Mende. Hún er mikið náttúrubarn, er þar með hund og nokkrar kindur og fimm hesta. Í sveitinni, innan um dýrin sín, líður henni vel. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

„Hr. tíu prósent“ blés í flautuna

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Chuck Blazer vissi að sögn mikið um knattspyrnu, en hafði aldrei mikla ástríðu fyrir íþróttinni. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

„Viljum létta undir með Landspítalanum“

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir er einn þeirra sem standa að Klíníkinni Ármúla, nýrri lækninga- og heilsumiðstöð, og mun þar veita brjóstamiðstöð forstöðu. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Beygingakerfið lætur helst undan

„Mjög áhugaverð sjónarmið komu fram og fletir sem ég hafði ekki velt fyrir mér. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Boða skattalækkanir og húsnæðisátak

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti í gær viðamiklar aðgerðir í tengslum við gerð kjarasamninganna og boðar lækkun tekjuskatts, átak í húsnæðismálum, aðgerðir í velferðarmálum o.fl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 633 orð | 3 myndir

Braust í gegnum frosinn heim

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Þetta var mjög flott opnun og gekk allt mjög vel. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Byggja lúxushótel við Geysi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í dag verður byrjað að steypa upp 77 herbergja glæsihótel við Geysi í Haukadal. Stefnt er að opnun hótelsins árið 2017. Nýbyggingin verður um 7 þúsund fermetrar. Kostnaður við framkvæmdina er trúnaðarmál. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Dýrð í dauðaþögn á Esjunni

Ásgeir Trausti hélt tónleika á Esjunni í gærkvöldi við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjölmargir gerðu sér leið upp fjallið eða nýttu sér þyrluþjónustuna Helo sem flutti tónleikagesti upp að Steini, gegn gjaldi. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Brottskráningu fagnað Stoltar stúdínur stilla sér upp til myndatöku eftir skólaslit Menntaskólans í Reykjavík og langþráða brautskráningu stúdenta sem fór fram í Háskólabíói í... Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Farþegaflugfélag stofnað á Selfossi

Úr bæjarlífinu Sigmundur G. Sigurgeirsson Árborg Stutt er síðan stofnað var á Selfossi flugfélag, en tilgangur með stofnun þess er að sinna farþegaflugi frá Selfossflugvelli og víðar. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fengu starfsaldursviðurkenningu Olís

Á dögunum voru 20 starfsmenn Olís heiðraðir fyrir góð störf og tryggð við félagið um árabil. Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, afhenti starfsmönnunum viðurkenningarnar við sérstakan hátíðarkvöldverð á veitingastaðnum Nauthól. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Gruna Þjóðverja um njósnir

Stjórnvöld í Belgíu greindu frá því í gær að hafin væri rannsókn á staðhæfingum í fjölmiðlum um víðtækar njósnir Þjóðverja í landinu í samstarfi við Bandaríkjamenn. Málið er óþægilegt fyrir Angelu Merkel kanslara, enda Belgar nánustu samherjar... Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hastert ákærður fyrir misferli

Dennis Hastert, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur verið ákærður fyrir fjármálamisferli og fyrir að ljúga að fulltrúum bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Meira
30. maí 2015 | Innlent - greinar | 613 orð | 5 myndir

Hátíð bjórnörda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þann 6. júní munu helstu bjórspekúlantar landsins safnast saman á litlum reit hjá Háskólanum á Hólum í Hjaltadal. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hegri vildi heilsa upp á David Cameron

Óvæntur gestur birtist í gær hjá Cameron, forsætisráðherra Bretlands, í bústað hans í Downingstræti 10 í London. Vakti heimsóknin nokkurt írafár ef marka má tíst Ramsay Jones, eins af ráðgjöfum Camerons, á Twitter. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir 175 blóðgjafir

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heiðraði á dögunum Ólaf Helga Kjartansson lögreglustjóra fyrir að hafa gefið blóð í 175 skipti. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Heitir að frelsa alla gíslana

Hinn nýkjörni forseti Nígeríu, Muhammadu Buhari, hét því í ræðu þegar hann sór embættiseið í gær, að hann myndi leggja sig allan fram um að leysa vandamál þjóðar sinnar. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hlýtt um helgina

Um helgina má búast við hægum vindi, 3-8 m/s og dálitlum skúrum á Norðurlandi en fyrir sunnan verður léttskýjað framan af. Á morgun hvessir um land allt. Hitinn um helgina verður á bilinu tvö til 12 stig og hlýjast fyrir sunnan. Meira
30. maí 2015 | Innlent - greinar | 904 orð | 3 myndir

Hnossgæti úr heimabyggð

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Hrein skattalækkunaraðgerð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við ætlum að lögfesta breytingarnar í haust og láta þær koma til framkvæmda í tveimur jöfnum skrefum. Helmingurinn kemur til framkvæmda um næstu áramót og hinn helmingurinn 1. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hröð uppbygging ljósleiðara

Kópavogsbær og Gagnaveita Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um aukinn uppbyggingarhraða ljósleiðarans í bæjarfélaginu. Allir nýir viðskiptavinir Gagnaveitu Reykjavíkur í Kópavogi munu fá búnað sem ræður við 1 Gb/s gagnahraða. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kaupmáttur aukist og verðbólga haldist í skefjum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Krefur Isavia um 903 milljónir króna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Drífa ehf. (Icewear) höfðaði skaðabótamál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur Isavia ohf. í desember sl. þar sem fyrirtækið er krafið um 903 milljónir króna vegna missis hagnaðar, auk vaxta og málskostnaðar. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð

Kúba af hryðjuverkalista BNA

Bandaríkin fjarlægðu í gær Kúbu af lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverkastarfsemi. Um er að ræða tímamót í samskiptum ríkjanna sem hafa verið við frostmark síðustu hálfa öld. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kúnum á Helluvaði hleypt út í sumarið

Kúnum á Helluvaði í Rangárvallasýslu verður hleypt út í sumarið með tilheyrandi hoppi og skoppi sunnudaginn 31. maí kl 13:00. Af því tilefni bjóða bændurnir Anna María og Ari enn og aftur heim til sín. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kvennaklíníkin opnuð á kvenréttindadaginn 19. júní

19. júní næstkomandi verður fyrsta sérhæfða kvennaklíníkin opnuð hér á landi. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lést eftir bílslys við Hellissand

Annar þeirra sem slösuðust alvarlega í umferðarslysinu við Hellissand á fimmtudag lést í gær á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann var karlmaður á fertugsaldri, ferðamaður frá Kína. Þetta kemur fram í frétt lögreglunnar á Vesturlandi. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð

Lækkun tryggingagjalds frestað

Tryggingagjaldið verður ekki lækkað í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru í gær. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð

Meira drukkið en minna reykt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl Meira er drukkið af áfengi en minna er reykt hér á landi í upphafi árs en í fyrra ef miðað er við sölustölur ÁTVR frá janúar til apríl samanborið við sama tímabil árið 2014. Hefur heildarsala áfengis aukist um 2,9% milli ára. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1669 orð | 8 myndir

Meistari íslenskrar byggingarlistar

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Merkel jákvæð en Pólverjar segja nei

Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði að Þjóðverjar myndu hafa „uppbyggilegt“ hlutverk í viðræðum Breta við Evrópusambandið þegar hún hitti David Cameron, forsætisráðherra Breta, í gær. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 689 orð | 7 myndir

Mikil verðmæti á Vopnafirði

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Millitekjuhópar fá mest út úr lækkun

Skattalækkanirnar sem boðaðar eru á árunum 2015 til 2017 koma öllum launþegum til góða en millitekjuhópar munu þó njóta þeirra mest, þ.e. bæði í lægri skattbyrði og auknum ráðstöfunartekjum. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun bankaútibús á Tálknafirði

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum sl. fimmtudag þar sem mótmælt er harðlega lokun útibús Landsbankans á Tálknafirði. Þar er stjórn Landsbankans minnt á þau orð sem voru látin falla á fundi á Patreksfirði fyrir ári. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nemendur safna fyrir nepölsk börn

Nemendur Flataskóla í Garðabæ stóðu í liðnum mánuði að fjáröflun fyrir hjálparstarf UNICEF í Nepal sem staðið hefur yfir í kjölfar jarðskjálftanna þar. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 614 orð | 4 myndir

Nútímavegur lagður á jeppaslóð

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Endurbætur á hluta Dettifossvegar eru meðal þeirra vegaframkvæmda sem ráðist verður í í kjölfar 1,8 milljarða viðbótarfjárveitingar ríkisstjórnarinnar til vegagerðar. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Gerplu

Ása Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Gerplu. Ása Inga er fædd árið 1982 og hefur verið starfsmanna- og þjónustustjóri Gerplu ásamt því að hafa verið deildarstjóri hjá félaginu í mörg ár. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nýr miðbæjarkjarni við Smáralind

Fasteignafélagið Reginn hyggst reisa blandaða byggð sunnan Smáralindar þar sem stefnt er að því að til verði nýr miðbæjarkjarni Kópavogs, m.a. með menningarhúsi. Jafnframt hyggst félagið gera endurbætur á Smáralind fyrir 1,8-2,3 milljarða króna. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ráðherrann giftist „njósnakvendinu“

Dómstóll í Prag lét í gær niður falla ákæru á hendur háttsettum ráðgjafa Petr Necas, fyrrverandi forsætisráðherra Tékklands, en ráðgjafinn var sakaður um að misbeita stöðu sinni árið 2013 til að njósna um þáverandi eiginkonu ráðherrans. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1302 orð | 2 myndir

Róstur gætu orðið á hvalamiðum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tíðindasamt gæti orðið á íslenskri, norskri og færeyskri hvalveiðislóð í sumar af völdum umhverfissamtakanna Sea Shepherd sem boða komu sína á miðin. Meira
30. maí 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sagan sýnd með legókubbum

Þessi hönnuður var í óðaönn að leggja lokahönd á endurgerð dómkirkjunnar í París úr legókubbum. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 980 orð | 6 myndir

Samið fyrir 65 þúsund manns

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjarasamningar sem skrifað var undir í Karphúsinu í gær taka til um 65 til 70 þúsund launamanna á almennum vinnumarkaði. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Séríslenskur skilningur á löggjöf EES

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Það á að vera eftirlit í útflutningsríki en ekki í móttökuríki. Það er heimilt að taka stikkprufur í móttökuríki en það er, eðli máls samkvæmt, ekki reglubundið eftirlit,“ segir Lárus M.K. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Síendurtekin stöðubrot hækka sektir

Bílastæðasjóður Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að hækka gjald vegna stöðubrota úr 5.000 kr. í 10.000 krónur. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sjö ára fangelsisvist í Ástralíu

Siguringi Hólmgeirsson hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi eftir að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til Ástralíu í ferðatösku sinni og félaga síns, sem einnig er Íslendingur. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sjö sóttu um Grafarvoginn

Sjö umsækjendur voru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá og með 1. ágúst næstkomandi, segir í frétt á heimasíðu Biskupsstofu. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Snilld stjórnast ekki af efnahagslegum aðstæðum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það sem Dimma er að gera er að styðja stefnu okkar um ókeypis pláss í rokksumarbúðunum til þeirra sem á þurfa að halda. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð

Snörp jarðskjálftahrina

Jarðskjálftahrina hófst við Kleifarvatn í gærmorgun. Síðdegis í gær höfðu um 100 skjálftar mælst í hrinunni. Stærsti skjálftinn kom klukkan 13:10 og mældist hann 4 stig. Upptök hans voru undir norðanverðum Sveifluhálsi. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Strandblakvöllur við Laugardalslaug

Unnið er hörðum höndum að lokafrágangi við nýjan strandblakvöll við Laugardalslaug. Völlurinn er reistur fyrir Smáþjóðaleikana 2015 sem verða settir nk. mánudagskvöld. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sumarfrí gætu tafið þinglýsingu skjala enn frekar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls 8.568 skjöl biðu þinglýsingar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun og er meirihlutinn vegna kaupsamninga með fasteignir. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 3 myndir

Sumargleði fyrir nema í 8.-10. bekk

Tónlistarhátíðin „Sumargleðin“ verður endurtekin í ár en miðasalan rennur óskert til Barnaspítala Hringsins. „Sumargleðin er haldin 11. júní, frá 18:30-23. Þetta eru styrktartónleikar sem eru eingöngu ætlaðir krökkum í 8.-10. bekk. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Syngjandi rútubílstjóri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Unnur Ólafsdóttir og Sigurmundur Gísli Einarsson reka ferðaþjónustuna Viking Tours í Vestmannaeyjum og sér Unnur um að aka með ferðamenn um Heimaey en Simmi skipstjóri siglir með þá um eyjarnar. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Söfnuðu 3,5 milljónum fyrir MR

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Fulltrúar Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík afhentu stjórnendum skólans þrjár og hálfa milljón króna í gær sem stúdentar frá skólanum höfðu safnað. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð

Tekist á í Karphúsi um ungmennakaup

Tekist var hart á í Karphúsinu í fyrrinótt á lokaspretti viðræðna Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins um tillögu SA um hækkun á aldursviðmiðun ungmennakaups úr 18 árum í 20 ár. Skv. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Tímamót í kjarasamningum

• Samstarf hópa sem ekki hafa áður átt samleið í samningum ruddi brautina fyrir nýja kjarasamninga • Ríkisstjórnin boðar umtalsverða tekjuskattslækkun einstaklinga og byggingu 2. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Tveir styrkir voru veittir til rannsókna í barnalækningum

Verkefni sem snýr að börnum sem glíma við offitu og fjölskyldum þeirra og rannsóknarverkefni um fæðuofnæmi hjá íslenskum börnum hlutu styrk úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis í Háskóla Íslands miðvikudaginn 27. maí s.l. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Tvö kjarnorkuslys um borð í Lenín

Tvö kjarnorkuslys urðu um borð í ísbrjótinum Lenín á þeim langa tíma sem hann var í notkun. Hið fyrra varð árið 1965 þegar verið var að skipta um eldsneyti um borð í skipinu. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Um 800 milljónir frá Erasmus+

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Unga kynslóðin frekar bjartsýn á stöðu íslenskunnar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Það er gömul saga og ný að íslensk tunga sé í hættu stödd, einkum vegna erlendra áhrifa. Langfæstir nemendur í 3. bekk Verzlunarskóla Íslands taka þó undir þær gagnrýnisraddir. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22. Meira
30. maí 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð

Vorhátíð í Langholti

Vorhátíð og markaður Langholtskirkju og Kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn sunnudaginn 31. maí í Langholtskirkju og hefst kl. 12.00. Á dagskrá verða fjölbreytt söngatriði, hoppukastali, veitingasala og grillaðar pylsur. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2015 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Fjör í Frakklandi

Í fréttum mbl kemur fram að Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnnar, vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla í Frakklandi um veru landsins í Evrópusambandinu á sama tíma og fyrirhugað þjóðaratkvæði um veru Breta í sambandinu fer fram. Meira
30. maí 2015 | Leiðarar | 637 orð

Samningar í höfn

Nú liggur fyrir samkomulag á almennum vinnumarkaði en BHM situr eftir Meira

Menning

30. maí 2015 | Kvikmyndir | 803 orð | 2 myndir

Að duga eða drepast

Leikstjórn og handrit: Grímur Hákonarson. Kvikmyndataka: Sturla Brandth Grøvlen. Klipping: Kristján Loðmfjörð. Tónlist: Atli Örvarsson. Framleiðandi: Grímar Jónsson. Meira
30. maí 2015 | Myndlist | 669 orð | 1 mynd

„Verkefnið mun halda áfram“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Bergljót syngur í Kaupmannahöfn

Tónlistarkonan Bergljót Arnalds syngur á tónleikum í miðborg Kaupmannahafnar á morgun, á Cafe Retro, og kemur fram með fimm öðrum listamönnum, þremur frá Danmörku, einum frá Noregi og einum frá Frakklandi. Meira
30. maí 2015 | Dans | 197 orð | 1 mynd

Dúettar á mörkum danslistar og tónlistar

Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose er heiti tveggja dúetta eftir listamennina Jonathan Burrows og Matteo Fargion verða fluttir í Tjarnarbíói í kvöld, laugardag, kl. 20. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 526 orð | 2 myndir

Eitt sumar á landinu bláa

Fæðingin var hins vegar allt annað en auðveld, ýmis áföll og streita hömluðu sköpunarferlinu og dramatískur undirtónninn sem einatt fylgir lagasmíðum Welch slettist rækilega yfir í einkalífið. Meira
30. maí 2015 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Eva keppir fyrir Íslands hönd í Bergen

Í kvöld verður tilkynnt eftir hátíðartónleika á tónlistarhátíðinni Festspillene í Bergen hver ber sigur úr býtum í árlegri norrænni einleikarakeppni sem haldin er með einum fulltrúa frá hverri Norðurlandaþjóð. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 609 orð | 2 myndir

Ferðamenn liggja forviða á gluggum

„Þetta er ótrúlega sterk stemning sem myndast, mikil nánd og flytjendur nánast sitja í fanginu á tónleikagestum. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Flytur nýjar tónsmíðar fyrir lokkinn

Lokkur er yfirskrift tónleika Berglindar Maríu Tómasdóttur sem fram fara á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag, kl. 14 og 16. Meira
30. maí 2015 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Góðar stundir með The Good Wife

Eftir að auðvelt varð að nálgast þáttaraðir, ýmist á netinu eða í Sjónvarpi Símans, hefur sjónvarpsáhorf Ljósvakaskrifara margfaldast það mikið að líklega væri réttara að tala um veldisvöxt í þessu sambandi. Fyrir nokkru hófst gláp á The Good Wife. Meira
30. maí 2015 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Græna ljósið sýnir Dheepan

Kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið mun í haust sýna Dheepan, kvikmynd leikstjórans Jacques Audiard sem hlaut Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, fyrir viku. Meira
30. maí 2015 | Leiklist | 479 orð | 2 myndir

Hið stundlega og hið varanlega

Eftir Þórarin Eldjárn og leikhópinn. Leikstjórn: Torkild Lindebjerg. Leikmynd: Rósa Sigrún Jónsdóttir. Búningar: Catherine Giacomini. Tónlist og hljóðmynd: Guðni Franzson. Söngur: Stefán Franz Guðnason og Megas. Lýsing: Ólafur Pétur Georgsson. Meira
30. maí 2015 | Bókmenntir | 242 orð | 3 myndir

Innri og ytri barátta morðingja

Eftir Jo Nesbø. Bjarni Gunnarsson þýddi. JPV útgáfa 2015. Kilja. 192 bls. Meira
30. maí 2015 | Kvikmyndir | 1001 orð | 2 myndir

Í fimmta gír frá fyrstu mínútu

Leikstjórn: George Miller. Handrit: George Miller, Brendan McCarthy og Nico Lathouris. Aðalhlutverk: Tom Hardy, Charlize Theron, Nicholas Hoult og Hugh Keays-Byrne. 120 mínútur. Bandaríkin og Ástralía, 2015. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Kannar rýmið með bylgjum í Mengi

Maya Dunietz flytur verkið Boom fyrir píanó, rödd, vídeó og rafhljóðfæri í Mengi í kvöld kl. 21. Tónskáldið, píanóleikarinn og hljóðinnsetningarlistamaðurinn Dunietz er fædd árið 1981 í Ísrael. Meira
30. maí 2015 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Kvennalandslið í fyrsta sinn í FIFA

Ný útgáfa fótboltatölvuleiksins FIFA, FIFA 16 , kemur út í september á þessu ári og sætir það tíðindum að í fyrsta sinn verða kvennalandslið í leiknum, 12 talsins. Meira
30. maí 2015 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd

Myndir Spessa frá Fogo

Ljósmyndarinn Spessi, Sigurþór Hallbjörnsson, opnar í dag, laugardag klukkan 17, sýningu í Listamenn gallerí að Skúlagötu 32. Sýningin nefnist Matur fólk og pósthús . Meira
30. maí 2015 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Neverland til sölu á 100 milljónir dollara

Búgarður Michaels Jacksons heitins, Neverland, er til sölu og söluverðið litlar 100 milljónir dollara, jafnvirði um 13,5 milljarða króna. Dagblaðið Wall Street Journal greinir frá þessu. Meira
30. maí 2015 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Ræða um samfélagslega ádeilu

Boðið verður upp á listamannaspjall á sýningunni 100 kápur á Frakkastíg í dag kl. 14. Meira
30. maí 2015 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Skáldaði öll ummæli metsölubókar

David Lagercrantz, höfundur bókarinnar Ég er Zlatan Ibrahimovic , hefur viðurkennt að hafa skáldað öll ummælin sem höfð eru eftir fótboltamanninum Ibrahimovic í bókinni. Meira
30. maí 2015 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Sýning Lilju lofuð í The New York Times

Lofsamlega er fjallað í The New York Times um fyrstu sýningu Lilju Birgisdóttur ljósmyndara í galleríinu Rawson Projects þar í borg. Meira
30. maí 2015 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Sýnir Mannlegt landslag í Ketilhúsi

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Listahátíð í Reykjavík þegar Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir fremur gjörninginn „Mannlegt landslag“ í Listasafninu í dag kl. 15. Meira
30. maí 2015 | Tónlist | 434 orð | 3 myndir

Tært, frjótt og frumlegt

Chopin: Píanókonsert nr. 1 í e og Nielsen: Sinfónía nr. 5. Simon Trpceski píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Pietari Inkinen. Fimmtudaginn 28. maí 2015, kl. 19:30. Meira

Umræðan

30. maí 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Ein vika, fjögur stopp

Fyrsta stopp: Þéttbýliskjarni á landsbyggðinni. Íbúar telja örfá hundruð. Það er grátt yfir og íburðarlítil húsin og litlausir garðarnir standa í skugga. Meira
30. maí 2015 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Frábær og frumleg tjáning

Eftir Pálínu Jónsdóttur: "Sungið var um barnæskuna, ástina, störf kvenna og jafnréttisbaráttu." Meira
30. maí 2015 | Pistlar | 847 orð | 1 mynd

Fyrirbyggjandi starf meðal barna og unglinga er stærsta mál samfélagsins

Öryggisleysi en ekki hroki skýrir oft viðbrögð fólks Meira
30. maí 2015 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Hreinar línur í ómetanlegri náttúru

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Með þessum tveimur málum erum við að stíga mikilvægt skref til að efla uppbyggingu flutningskerfisins..." Meira
30. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Kettir

Jæja, kattaeigendur, ég hvet ykkur til að setja bjöllu á köttinn ykkar, nú fer viðkvæmur tími í hönd hjá fuglunum.... Meira
30. maí 2015 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Kómúlur

Þýðendaraunir geta verið margvíslegar. Ekki er langt síðan Guðrún Þ. Egilson fjallaði hér á þessum vettvangi um Jedok dóttur Faraós sem óheppinn þýðandi skáskaut inn í biblíuþýðingu einhverntíma fyrr á öldum. Meira
30. maí 2015 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Minnisglöp í fjármálaráðuneyti – opið bréf til Bjarna Benediktssonar

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Ekki veit ég hvort þeir hyggjast koma aftur fyrir nefndina eftir að þeir eru búnir að fara til baka í ráðuneytið til betri undirbúnings og klára svörin." Meira
30. maí 2015 | Pistlar | 281 orð

Vinir í raun

Ísland er lítið land, sem flestum er sama um, en fæstir því þó fjandsamlegir. Slíku landi ríður miklu frekar á því en hinum stærri að eiga vini í háum stöðum erlendis. Meira
30. maí 2015 | Aðsent efni | 871 orð | 2 myndir

Ævintýrið sem við lifum

Eftir Pálma V. Jónsson og Svönu Helen Björnsdóttur: "Ef við lifum í fjögur ár höfum við hagnast um eitt. Börn sem fædd eru á þessari öld hafa helmingslíkur á að ná 100 ára aldri." Meira

Minningargreinar

30. maí 2015 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Bæring Gunnar Jónsson

Bæring Gunnar Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 24. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 23. maí 2015. Foreldrar hans voru Jón Sigfús Hermannsson, f. 29.6. 1894, d. 29.12. 1991, bóndi á Sæbóli, og Elínóra Guðbjartsdóttir, f. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Guðmundur Finnbogason

Guðmundur Finnbogason fæddist á Hóli á Eskifirði 3. júlí 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 25. maí 2015. Foreldrar hans voru Finnbogi Erlendsson og María Ólafía Þorleifsdóttir. Hann var yngstur sex barna þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Haukur Breiðfjörð Guðmundsson

Haukur Breiðfjörð Guðmundsson fæddist 23. ágúst 1919 á Hamri í Múlasveit. Hann lést á Kumbaravogi 16. maí 2015. Móðir Hauks var Guðný Gestsdóttir, f. 12. ágúst 1895, frá Holti á Barðaströnd þar sem foreldrar hennar bjuggu. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Hákon Ólafsson

Hákon Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1960. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 20. maí 2015. Hákon var sonur Ólafs Pálssonar, prentara, prentsmiðjustjóra og útgefanda í Reykjavík, f. 1941, og Guðnýjar Hákonardóttur, húsfreyju, f. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1119 orð | 1 mynd | ókeypis

Hákon Ólafsson

Hákon Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1960. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 20. maí 2015.Hákon var sonur Ólafs Pálssonar, prentara, prentsmiðjustjóra og útgefanda í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargreinar | 4082 orð | 1 mynd

Hörður Óskarsson

Hörður Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1957. Hann lést að heimili sínu 16. maí 2015. Foreldrar hans voru Óskar Haraldsson netagerðarmeistari, f. 7. ágúst 1929, d. 22. ágúst 1985, og Ásta Haraldsdóttir, húsmóðir, f. 28. nóvember 1934. Hinn... Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2015 | Minningargreinar | 5123 orð | 1 mynd

Skúli Alexandersson

Skúli Alexandersson fæddist í Reykjarfirði í Árneshreppi á Ströndum 9. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 23. maí 2015. Foreldrar Skúla voru Alexander Árnason, f. 6.8. 1894, d. 11.1. 1970, bóndi í Reykjarfirði og Kjós og Sveinsína Ágústsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Afgangur af vöruskiptum 5,2 milljarðar króna

Afgangur af vöruskiptum við útlönd eftir fyrstu fjóra mánuði ársins var 5,2 milljarðar króna. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir tæpa 221,9 milljarða króna en inn fyrir rúma 216,6 milljarða króna fob. Meira
30. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Góð afkoma Reita

Hagnaður Reita var 834 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi og námu leigutekjur 2.112 milljónum króna á tímabilinu. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu, fjármagnsliði og kostnað við skráningu var 1.514 milljónir króna. Meira
30. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður

Mig hefur alltaf langað mikið til að fá að hanna bifreið frá a til ö. Það er alveg merkilegt hvað það eru fáir bílaframleiðendur að hanna og framleiða fallegar bifreiðar. Ég hef fulla trú á að þessi draumur minn verði að veruleika á komandi... Meira
30. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 5 myndir

Smáralind verður endurskipulögð

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fasteignafélagið Reginn hefur kynnt áform um umfangsmiklar breytingar á Smáralind sem áætlað er að kosti á bilinu 1,8-2,3 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

30. maí 2015 | Daglegt líf | 1241 orð | 5 myndir

Kenningar um kórónur kokkanna

Kokkahúfur eru einkennistákn kokka og matreiðslumeistara víðast hvar í heiminum sem og hvítu, tvíhnepptu jakkarnir. Meira
30. maí 2015 | Daglegt líf | 420 orð | 6 myndir

Krefjandi en rosalega gaman

Sjálfsportrett, nekt, eineggja tvíburar, íslensk náttúruvætti, mannskepnan, eldri borgarar og tarotspil með íslensku ívafi eru meðal þess sem nemendur Ljósmyndaskólans sýna í dag. Meira
30. maí 2015 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Líf og fjör, söngur, spil, ratleikur, eldstæði og útileikir

Suðurhlíðarskóli sem stendur við fjöruna í Fossvogi í Reykjavík ætlar að halda upp á 25 ára starfsafmæli á morgun, sunnudag, frá 14-16. Dagskráin er fjölbreytt, m.a. kemur píanóleikari frá Tónskóla Sigursveins D. Meira
30. maí 2015 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Salka Sól, Bogomil Font og fleiri koma fram með Tónum og trix

Tónar og trix, tónlistarhópur eldri borgara í Þorlákshöfn, hafa starfað saman síðan vorið 2007 og á þeim tíma hefur hópurinn verið í músíkalskri ævintýraför. Tónar og trix hittast vikulega til að syngja, spila stundum á hljóðfæri, skapa og skemmta sér. Meira
30. maí 2015 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Skylmingar og spunaspil, tálgun, klifur og fleira

Í dag kl. 13-15 verður fjölskyldudagur í Öskjuhlíð, þar sem fjölskyldur geta komið saman í einstakri náttúru og gert margt skemmtilegt. Meira

Fastir þættir

30. maí 2015 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 b6 3. c4 Bb7 4. Rc3 e6 5. a3 d5 6. e3 Bd6 7. Bg5 h6 8...

1. d4 Rf6 2. Bf4 b6 3. c4 Bb7 4. Rc3 e6 5. a3 d5 6. e3 Bd6 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. cxd5 exd5 10. Da4+ Kf8 11. g3 c6 12. Bg2 g6 13. Rge2 Kg7 14. O-O Dd8 15. e4 dxe4 16. Rxe4 He8 17. Had1 Ra6 18. R2c3 Rc7 19. Rc5 bxc5 20. dxc5 Rd5 21. cxd6 Dxd6 22. Meira
30. maí 2015 | Fastir þættir | 545 orð | 4 myndir

Á Íslandsmótinu sannaði 30 leikja reglan gildi sitt

Á Íslandsmótinu sem lauk í Hörpu um síðustu helgi var tekin upp sú ágæta regla að banna jafntefli áður en 30 leikjum var náð. Þó gátu menn slíðrað sverðin ef sama staðan kom þrisvar en það kom ekki oft fyrir. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. Meira
30. maí 2015 | Árnað heilla | 322 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í fyrirrúmi

ÞÞorbjörn Geir Ólafsson er viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði VÍS. „Starf mitt felst í því að ég er með ákveðinn fjölda fyrirtækja í minni umsjá og ég passa upp á að þau séu rétt tryggð og forsvarsmenn þeirra ánægðir með viðskipti sín við VÍS. Meira
30. maí 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Hinn 25. apríl 2015 gengu Kristín Anna Tryggvadóttir og Atli Björgvin...

Hinn 25. apríl 2015 gengu Kristín Anna Tryggvadóttir og Atli Björgvin Oddsson í hjónaband. Þau stungu af og létu gefa sig saman í Las Vegas, Nevada í „A Elvis Chapel“ af... Meira
30. maí 2015 | Í dag | 349 orð | 1 mynd

Jonas Olsson

Jonas Olsson fæddist 1983 í Herdecke í Þýskalandi en er danskur ríkisborgari. Hann lauk M.Sc-gráðu í nanótækni 2009 við Háskólann í Kaupmannahöfn og stundaði doktorsnám við Kaupmannahafnarháskóla og Háskóla Íslands frá 2010 til 2014. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 266 orð

Kippt í liðinn

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hryggur jafnan hefur þann. Hárið stundum prýðir. Í minni ætt ég margan fann. Á mörgu nefi sérðu hann. Þessi er lausn Árna Blöndals: Hugsa fyrst til hryggjaliða. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Rett a er stytting á sígaretta – óljóst hvort hún lifir, því reykingafólk er orðið minnihlutahópur. En þeim sem skipta svo: „síga-retta“, þykir retta styðja mál sitt. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 1075 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Sudoku

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í... Meira
30. maí 2015 | Í dag | 594 orð | 3 myndir

Syngur og kennir í sunnudagaskóla

Bára fæddist í Bolungarvík 30.5. 1965: „Ég heiti Bára því fæðingardaginn bar upp á sjómannadag. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 402 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Kristrún Guðjónsdóttir 90 ára Þorbjörg Þorbjörnsdóttir 85 ára Áslaug Birna Einarsdóttir Einar M. Guðmundsson Guðný Kristín Helgadóttir 80 ára Gunnhildur Rögnvaldsdóttir Jóhanna J. Meira
30. maí 2015 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Enn af fljótfærni Víkverja. Víkverji er þekktur fyrir að dvelja ekki mikið við hlutina og hefur yfirleitt frekar snör handtök þegar sá gállinn er á honum. Þrátt fyrir það hefur Víkverji einnig þann hæfileika að slugsa. Meira
30. maí 2015 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. maí 1836 Vísindaleiðangur franska læknisins Paul Gaimard kom til Reykjavíkur. Leiðangursmenn ferðuðust um landið og einn þeirra, August Mayer, teiknaði margar myndir af stöðum hér á landi og íslensku þjóðlífi. Meira
30. maí 2015 | Fastir þættir | 185 orð

Þungur samgangur. V-NS Norður &spade;D104 &heart;1083 ⋄932...

Þungur samgangur. V-NS Norður &spade;D104 &heart;1083 ⋄932 &klubs;ÁD83 Vestur Austur &spade;986 &spade;K75 &heart;D9 &heart;Á762 ⋄K85 ⋄Á1074 &klubs;109654 &klubs;G7 Suður &spade;ÁG32 &heart;KG54 ⋄DG6 &klubs;K2 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

30. maí 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

1. deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó 2:0 Viktor Jónsson 66...

1. deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó 2:0 Viktor Jónsson 66., Oddur Björnsson 85. Selfoss – Grindavík 1:1 Ivanirson Silva 2. – Tomislav Misura 64. (víti). Rautt spjald: Ivanirson Silva (Selfossi) 90. Staðan: Þróttur R. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Af harkinu og handjárnunum

FIFA Kristján Jónsson kris@mbl.is Slagarinn Sekur með hljómsveitinni Start var eitt síðasta lagið sem ég heyrði áður en ég lagðist á koddann á þriðjudagskvöldið. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Aron samdi við Álaborg

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Álaborg til eins árs. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Atli er orðinn klár í slaginn

Atli Jóhannsson, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, er klár í slaginn og verður væntanlega í leikmannahópi liðsins gegn Breiðabliki á sunnudaginn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Barcelona sterkast

Í KÖLN Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Kielce er frábært lið um þessar mundir. Það kemur jafnt fram í árangri þess í Meistaradeildinni og í pólsku deildinni að það er mjög gott. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

„Taugatrekkjandi tími“

Smáþjóðaleikar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér sýnist að allt sé að smella. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 325 orð | 3 myndir

Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik, hefur valið...

Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik, hefur valið þá 12 leikmenn sem taka þátt í Smáþjóðaleikunum í ár sem fram fara hér á landi 1.-6. júní. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ég hef ekki farið leynt með andúð mína á því þegar allir leikir í efstu...

Ég hef ekki farið leynt með andúð mína á því þegar allir leikir í efstu deild karla í fótboltanum hér á landi fara fram á sama deginum. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Góðir og slæmir hlutir

Handbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Fimm marka tap, 31:26, varð niðurstaðan í fyrri vináttulandsleik Íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik gegn Pólverjum. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurður T. Sigurðsson setti Íslandsmet í stangarstökki hinn 31. maí árið 1984 sem enn stendur. Stökk hann 5,31 metra í Lage í Þýskalandi. • Sigurður fæddist árið 1957 og keppti fyrir KR. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur R S17 Kaplakriki: FH – Leiknir R S19.15 Alvogenvöllur: KR – Keflavík S19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Valur S19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – ÍA S19. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Mikil spenna í Eyjum

Vegna slæmrar veðurspár voru tveir hringir af þremur leiknir í gær á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Leikið er í Vestmannaeyjum og fer lokahringurinn fram í dag en um er að ræða annað mótið af sex á mótaröðinni í sumar. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Óviss staða Blatters þrátt fyrir sigurinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sepp Blatter verður áfram forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, eftir öruggan sigur á Ali bin al Hussain í atkvæðagreiðslu á þingi sambandsins í Zürich í gær. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sigurganga Þróttar heldur áfram

Áfram heldur sigurganga Þróttara í 1. deild karla í knattspyrnu. Í gær lagði liðið Víking Ólafsvík að velli í Laugardalnum, 2:0, og hafa Þróttarar enn fullt hús stiga, 12 stig, eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 1054 orð | 2 myndir

Til mikils er ætlast af Málaga

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitakeppnin í úrvalsdeild spænska körfuboltans er hafin en þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa eins og undanfarin ár, Jón Arnór Stefánsson. Meira
30. maí 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þýskaland Gummersbach – N-Lübbecke 29:27 • Gunnar Steinn...

Þýskaland Gummersbach – N-Lübbecke 29:27 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyrir Gummersbach. Erlangen – Füchse Berlín 28:28 • Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark fyrir Erlangen. • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira

Ýmis aukablöð

30. maí 2015 | Blaðaukar | 559 orð | 6 myndir

Iðandi miðpunktur við höfnina á Húsavík

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á besta stað í Húsavík er veitingastaðurinn Gamli Baukur. Meira
30. maí 2015 | Blaðaukar | 570 orð | 1 mynd

Listasumar 2015: valdir dagskrárliðir

Júní 12. júní. Listagilið. Opnun Listasumarsins. Listagilið verður lokað fyrir umferð og listamenn mála götuna. kl 17.00. 12. júní. Kaktus. Ymur – tilraunakenndur sólarhringur. Meira
30. maí 2015 | Blaðaukar | 752 orð | 2 myndir

Menningarbærinn Akureyri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Akureyringar efna til listaveislu í sumar. Bærinn sýnir sínar bestu hliðar í metnaðarfullri og umfangsmikilli dagskrá listviðburða frá 12. júní til 6. september. Guðrún Þórsdóttir er verkefnastjóri Listasumars á Akureyri. Meira
30. maí 2015 | Blaðaukar | 339 orð | 3 myndir

Þjóðlegum hefðum gerð góð skil

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeir sem leggja leið sína til Akureyrar dagana 10.-13. júní ættu ekki að láta það koma sér á óvart að ganga fram á prúðbúið fólk dansandi úti á götu. Um bæinn allan mun óma þjóðleg tónlist frá ýmsum heimshlutum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.