Greinar miðvikudaginn 3. júní 2015

Fréttir

3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

112 milljarðar í samgöngur til ársins 2018

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur lagt fram samgönguáætlun 2015-2018 sem tillögu til þingsályktunar á Alþingi og er málið nú til meðferðar hjá umhverfis- og samgöngunefnd. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

16,9% hækkun fasteignamats íbúðareigna í miðbænum

Mat íbúðareigna í miðborg Reykjavíkur eða frá Bræðraborgarstíg að Tjörninni hækkar mest af öllum hverfum á höfuðborgarsvæðinu eða um alls 16,9% í nýju fasteignamati fyrir árið 2016, sem birt var í gær. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð

Áforma mikla uppbyggingu á svæði ÍR

Áformað er að byggja frjálsíþróttavöll og reisa fjölnota íþróttahús og allt að 1.500 manna stúku á íþróttasvæði ÍR í Reykjavík. Reykjavíkurborg hefur auglýst breytingu á deiliskipulagi fyrir svæðið og þykir raunhæft að það verði samþykkt fyrir áramót. Meira
3. júní 2015 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Blatter segir af sér

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Afsögn Sepp Blatter, forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á blaðamannafundi í Zürich í gær kom mjög á óvart þótt hann hafi verið hart gagnrýndur. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Býflugurnar flugu inn í landið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Undanþága fékkst frá verkfalli BHM fyrir sendingu af býflugum, sem gat því komist í gegnum tollafgreiðslu og inn í landið fyrir skömmu. Býflugurnar eru nauðsynlegar fyrir tómatabændur í landinu til að frjóvga plöntuna. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Deilihagkerfi vex

Áætlað framboð íbúðagistinga, sem tilheyra deilihagkerfinu á vefsíðum líkt og Airbnb, er álíka mikið og hjá öllum hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu, eða 4.100 herbergi. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Steinahreinsun Stúlka hreinsar múrsteina í Grasagarði Reykjavíkur sem var stofnaður árið 1961 á 175 ára afmæli borgarinnar. Í garðinum eru varðveittar um 5.000 tegundir, afbrigði og... Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ekki hægt að taka tryggingu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Fyrrverandi starfsmenn fjárstýringar hjá Exista sögðu við aðalmeðferð í SPRON-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun að félagið hefði alla jafna tekið fjölmörg peningamarkaðslán. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 283 orð | 3 myndir

Ekki hætt við flutning Þorrasels

Notendur dagdeildar aldraðra í Þorraseli mótmæla flutningi starfseminnar í Vesturgötu 7. Það gera einnig íbúar í sambyggðu fjölbýlishúsi að Þorragötu 5-9. Meirihluti borgarstjórnar felldi tillögu sjálfstæðismanna um að hverfa frá flutningi þjónustunnar. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ekki stemning fyrir hækkunum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Okkur hefur borist erindi um það að samræma sektir en ég held nú að við séum ekkert á þeirri bylgjulengd,“ segir Ármann Kr. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

Erla hafði betur fyrir Mannréttindadómstólnum í þriðja sinn

Erla Hlynsdóttir blaðamaður hafði betur fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu í gær, en þetta er þriðja málið sem Erla vinnur gegn íslenska ríkinu. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Fleiri bátar og aukinn afli á grásleppuvertíð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grásleppuvertíð á norður- og austursvæði og við sunnanvert Reykjanes lauk í gær. Víða fyrir norðan og austan var vertíðin mjög góð og þrír aflahæstu bátarnir komu með yfir 60 tonn að landi. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Færri tilboð berast í jarðvinnu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nokkuð hefur borið á því í útboðum Vegagerðarinnar að aðeins eitt tilboð kemur frá jarðvinnuverktökum í hvert verk. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gefin saman á sundlaugarbakka

Þau Kristjana Fjeldsted og Daniel Paul Lenik voru gefin saman á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í gærmorgun að lokinni Müllers-morgunæfingu. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 4 myndir

Gjörbreytir aðstöðu ÍR-inga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur auglýst breytingu á gildandi deiliskipulagi í Suður-Mjódd og felur það meðal annars í sér frekari uppbyggingu á íþróttasvæði ÍR. Deiliskipulagið er í samræmi við gildandi aðalskipulag. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð

Göngukona slasaðist við Skógafoss

Um miðjan dag í gær voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Vík, undir Eyjafjöllum og frá Hvolsvelli kallaðar út vegna slyss við Skógafoss. Þar hafði göngukona fallið og talið var að hún væri fótbrotin. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Handteknar fyrir tilraun til fjárkúgunar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar tilraun til fjárkúgunar gagnvart forsætisráðherra. Tvær konur á fertugsaldri sem grunaðar eru um afbrotið voru handteknar vegna málsins fyrir helgi. Játuðu þær aðild að málinu og var sleppt að yfirheyrslum... Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hálendið er víða enn á kafi í snjó

Klakabrynjað loftnetsmastur reis upp úr snæviþakinni auðninni sunnan við Hrafntinnusker í fyrradag. Gríðarmikið fannfergi er á sunnanverðu hálendinu. Nýlegar mælingar á Hofsjökli sýndu einhverja mestu vetrarafkomu sem þar hafði mælst í 20 ár. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hlaupaveðrið með ágætum

Árlegt Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins fer fram í tuttugasta og fjórða skipti á morgun, fimmtudag. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Hvert fór sumarið?

Ágúst Ingi Jónsson Líney Sigurðardóttir Hvert fór sumarið? spurðu íbúar á Þórshöfn á Langanesi í gærmorgun. Norðanstrengur með slydduéljum tók á móti fólki í morgunsárið og snjóþekja var á fjallvegum. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Íbúðin reyndist vera mannlaus

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lögreglan var með mikinn viðbúnað við fjölbýlishús við Hlíðarhjalla í Kópavogi frá því um klukkan 15 í gær og fram á kvöld vegna tilkynninga um að hugsanlega hefðu heyrst skothvellir í íbúð í Hlíðarhjalla 53. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð

Kærðu akstur á sandinum

Embætti lögreglustjórans á Suðurlandi barst í gær kæra vegna utanvegaaksturs um Sólheimasand. Morgunblaðið greindi frá því í gær að landeigandi Sólheimajarðar, þar með talið Sólheimasands, hefði stöðvað mann sem ekið hefði utan vegar. Meira
3. júní 2015 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Mannskætt slys á Jangtse

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um 400 manna er saknað eftir að kínversku farþegaskipi, Dongfangzhixing, hvolfdi á fljótinu Jangtse á mánudagskvöld að þarlendum tíma í slæmu veðri, roki og rigningu. Er síðast fréttist höfðu minnst 18 manns komist af. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Matsverð í fjölbýli hækkar um 10,1%

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarmat fasteigna yfir landið allt hækkar um 5,8% frá yfirstandandi ári og verður 5.755 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2016 sem Þjóðskrá Íslands kynnti á blaðamannafundi í gær. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Mikið bættist við jöklana í vetur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sunnanvert hálendið er enn á kafi í snjó þótt komið sé fram í maí. Ragnar Axelsson flaug þar yfir í gær. Þá rétt grillti í þakið á skála Ferðafélags Íslands í Hrafntinnuskeri. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Minni kostnaður að kaupa skanna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er mjög mikið til af efni. Við vinnum að því sjálf að færa það yfir á stafrænt form. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ný vínbúð opnuð í lok sumars

Fyrirhugað er að opna vínbúð í Spönginni í Grafarvogi í lok sumars. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, segir nákvæma dagsetningu ekki liggja fyrir þar sem tafir hafi orðið á afhendingu húsnæðisins. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 922 orð | 6 myndir

Ómögulegt að semja þannig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þeir [samninganefnd SA] eru búnir að búa sér til hjúp um það að forsendur kjarasamninganna sem skrifað var undir fyrir helgi séu óhagganlegar. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Segir Steingrím J. hafa „leikið einleik“ í framsali til kröfuhafa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tveir fyrrverandi þingmenn VG taka undir þau ummæli Lilju Mósesdóttur að Steingrímur J. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sjómannalögin í hjartastað í Eyjum

Blússandi söngur og stemning verður á hefðbundnu sjómannadagssöngkvöldi í Akoges í Vestmannaeyjum nk. fimmtudagskvöld, 4. júní. Söngkvöldið hefst kl. 22. Þar munu m.a. tónlistarmennirnir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson koma fram. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skert þjónusta hjá Fiskistofu

Fiskistofa hefur birt á heimasíðu sinni tilkynningu um skerta þjónustu hjá Fiskistofu frá og með síðustu mánaðamótum. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

STEF semur við YouTube

Kvikmyndavefurinn YouTube og íslensku höfundarréttarsamtökin STEF hafa gert með sér samning þess efnis að meðlimir STEFs, sem og erlendra systursamtaka, munu geta fengið greitt fyrir notkun tónlistar sinnar á YouTube hér á landi. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Sumarlestur á Seltjarnarnesi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsmenn Bókasafns Seltjarnarness hafa staðið fyrir átakinu „Sumarlestri“ fyrir sex til 12 ára gömul börn um árabil og stendur nýhafið verkefni til 8. september í haust. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Umsátur hafði áhrif á 150 manns

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar í fjölbýlishúsunum við Hlíðarhjalla í Kópavogi sem rýmd voru í gær vegna gruns um að maður væri að skjóta úr haglabyssu í íbúð að Hlíðarhjalla 53 fengu að snúa aftur heim á tíunda tímanum í gærkvöldi. Meira
3. júní 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Tomorrowland Casey er venjuleg stelpa sem finnur nælu sem leiðir hana í framtíðarheim þar sem gáfaðasta fólk heims reynir að bæta framtíð mannkyns. Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 22. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2015 | Leiðarar | 149 orð

Merkel heldur fund

Leitað að lausn á vanda Grikkja án aðkomu Grikkja Meira
3. júní 2015 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Opni möguleikinn

Styrmir Gunnarsson fjallar á vef sínum um stöðuna í samskiptum Íslands og ESB og bendir á að hún sé enn óviðunandi. Styrmir ræðir um hið undarlega orðalag í bréfi utanríkisráðherra Íslands til utanríkisráðherra Lettlands 12. mars sl. Meira
3. júní 2015 | Leiðarar | 389 orð

Tjaldið dregið fyrir

Kjarnorkuviðræðurnar eru í uppnámi Meira

Menning

3. júní 2015 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

4½ árs aldursmunur á kynjum

Leikkonur eru að meðaltali fjórum og hálfu ári yngri en karlarnir sem leika á móti þeim í rómantískum kvikmyndum, skv. könnun kvikmyndaframleiðandans Stephens Follows sem dagblaðið Guardian segir frá. Meira
3. júní 2015 | Menningarlíf | 571 orð | 3 myndir

Að juða og puða með Stuðkjuða

Stuðkjuði var einnig til skamms tíma í Maiden. Var látinn fara eftir að hann sofnaði – í miðju giggi. Meira
3. júní 2015 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Afsakið meðan að ég æli!

Fyrirsögnin á þessum ljósvakapistli er úr smiðju Megasar, eins og flestir eflaust vita og flaug hún mér í hug þar sem ég horfði á þátt á RÚV sem ber íslenska heitið Konunglegar kræsingar, Hofretter á frummálinu. Meira
3. júní 2015 | Tónlist | 811 orð | 2 myndir

„Á erfitt með endurtekningar“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarkonan Lára Rúnars sendi í síðustu viku frá sér fimmtu sólóplötu sína, Þel , sem hún vann í samstarfi við tónlistarmanninn Stefán Örn Gunnlaugsson sem gefið hefur út tónlist undir listamannsnafninu Íkorni. Meira
3. júní 2015 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Eddie Redmayne leikur Newt Scamander

Óskarsverðlaunaleikarinn Eddie Redmayne mun fara með hlutverk Newt Scamander „galdradýrafræðings“ í kvikmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them , fyrstu myndinni í nýjum þríleik höfundar Harry Potter-bókanna, J.K. Meira
3. júní 2015 | Kvikmyndir | 199 orð | 1 mynd

Hamfarir og njósnagrín

San Andreas Náttúruhamfara- og hasarmynd með Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverki. Meira
3. júní 2015 | Fólk í fréttum | 46 orð | 7 myndir

Indverski dansarinn Shantala Shivalingappa kom fram á Listahátíð í...

Indverski dansarinn Shantala Shivalingappa kom fram á Listahátíð í Reykjavík í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Shivalingappa sýndi kuchipudi, klassískan indverskan dans sem sameinar lifandi tónlist, dans og goðsagnir. Meira
3. júní 2015 | Leiklist | 151 orð | 1 mynd

Leita 100 manna úr ólíkum starfsgreinum

Reykjavík Dance Festival (RDF) og leiklistarhátíðin Lókal leita nú að fólki til að taka þátt í sýningunni ATLAS sem verður á dagskrá hátíðarinnar og sýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins 27. ágúst nk. Meira
3. júní 2015 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Lifun á Eistnaflugi

Hljómsveitin The Vintage Caravan mun flytja pötu Trúbrots, Lifun, með Magnúsi Kjartanssyni, upprunalegum liðsmanni Trúbrots, og góðum gestum á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi í Neskaupstað 8. júlí nk. Meira
3. júní 2015 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Pussy Galore snýr aftur í Bond-bók

Glæpakvendið Pussy Galore, sem leikið var af Honor Blackman í James Bond-myndinni Goldfinger frá árinu 1964, kemur aftur við sögu í væntanlegri bók um njósnara hennar hátignar, Trigger Mortis , eftir rithöfundinn Anthony Horowitz. Meira
3. júní 2015 | Bókmenntir | 283 orð | 1 mynd

Sannfærður um að hann komist á þing

„Ég er búinn að selja 120 þúsund ljóðabækur. Af hverju ætti ég ekki að geta fengið 10-20 þúsund manns til að kjósa mig? Meira
3. júní 2015 | Tónlist | 319 orð | 1 mynd

Selja blóm til að fjármagna Ítalíuferð

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira

Umræðan

3. júní 2015 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Karlar fyrir karla og konur

Ég veit ekki með þig, kæri lesandi, en ég er dálítið hugsi yfir verkefninu HeForShe sem UN Women, stofnun Sameinuðu þjóðanna sem berst fyrir bættri stöðu kvenna um allan heim, hratt af stað í september síðastliðnum og þá með það markmið að ekki sé rétt... Meira
3. júní 2015 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Ríkisrekið aðhaldsleysi og fréttamat

Eftir Óla Björn Kárason: "Afleiðingin er sú að fáar ef nokkrar stofnanir samfélagsins búa við minna aðhald en Ríkisútvarpið. Í aðhaldsleysinu hefur myndast tómarúm í Efstaleiti." Meira
3. júní 2015 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Rjúfum einangrun stjórnmálanna

Eftir Björn Jón Bragason: "Þingið og borgarstjórn hafa einangrast frá hinu raunverulega starfslífi í landinu." Meira
3. júní 2015 | Bréf til blaðsins | 202 orð | 1 mynd

Sammála Páli

Ég get ekki orða bundist en tek undir með Páli Steingrímssyni í grein í Velvakanda um daginn. Meira
3. júní 2015 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Umboðsmaður sjúklinga er réttlætismál

Eftir Auðbjörgu Reynisdóttur: "Í félaginu Viljaspor eru aðstandendur með þessa reynslu, þeir vita hvernig er að eiga samskipti við heilbrigðiskerfið." Meira
3. júní 2015 | Aðsent efni | 506 orð | 2 myndir

Verndum íslensku moskuna

Eftir Njörð Sigurjónsson og Guðna Tómasson: "Borgaryfirvöld í Feneyjum hafa að ósekju lokað íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum en mikilvægt er að Íslendingar standi með málfrelsinu." Meira

Minningargreinar

3. júní 2015 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Auður Ármannsdóttir Carlson

Magnhildur Auður Ármannsdóttir var fædd 7. maí 1948, dóttir Ármanns Péturssonar bónda í Reynihlíð og Sigríðar Þórarinsdóttur. Hún ólst upp í Reynihlíð hjá föður sínum og afa og ömmu í stórum hópi frændsystkina. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 4472 orð | 1 mynd

Eiður Helgi Einarsson

Eiður fæddist á Akranesi 4. nóvember 1936. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 22. maí 2015. Hann var elstur þriggja systkina. Foreldrar hans voru Einar Þórður Helgason, f. 1901, d. 1995, og Þórunn Símonardóttir, f. 1903, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Eiríkur Leifur Ögmundsson

Eiríkur Leifur Ögmundsson fæddist í Ólafsvík 14.10. 1932. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 25.5. 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ögmundur Jóhannesson sjómaður í Ólafsvík, f. 1.6. 1892 á Hrísum í Fróðárhreppi, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir

Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir fæddist 30. október 1931. Hún lést 18. maí 2015. Útför Erlu fór fram 22. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon

Hallgrímur Þorsteinn Magnússon fæddist 29. september 1949. Hann lést 21. apríl 2015. Útför Hallgríms Þorsteins var gerð 7. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Hilmar Snær Hálfdánarson

Hilmar Snær Hálfdánarson fæddist 24. febrúar 1934. Hann lést 22. apríl 2015. Hilmar var jarðsettur í kyrrþey 2. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 4327 orð | 1 mynd

Hjördís Sigurðardóttir

Hjördís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1937. Hún lést í Torrevieja á Spáni 19. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður F. Ólafsson, forstjóri, f. 15. ágúst 1913, d. 21. maí 1976, og Svanlaug Rósa Vilhjálmsdóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Jón Magdal Finnsson

Jón Magdal fæddist 12. júní 1928 á Geirmundarstöðum á Skarðsströnd. Hann lést á Brákarhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra í Borgarnesi, mánudaginn 25. maí 2015. Foreldrar hans voru Steinunn Haraldsdóttir, f. 4. febrúar 1902, og Finnur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist 29. nóvember 1927. Hún lést 21. maí 2015. Útför Margrétar fór fram 1. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Margrét Rún Sigurmundsdóttir

Margrét Rún Sigurmundsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1942. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 4. maí 2015. Margrét var dóttir hjónanna Sæunnar Friðjónsdóttur húsmóður og Sigurmundar Gíslasonar yfirtollvarðar. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Olav Øyahals

Olav Øyahals fæddist 7. júní 1938. Hann lést 20. maí 2015. Útför Olavs fór fram 1. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Pálína Ágústsdóttir

Pálína Ágústsdóttir fæddist 14. mars 1945. Hún lést 23. maí 2015. Útför Pálínu fór fram 1. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Róslaug Jónína Agnarsdóttir

Róslaug Jónína Agnarsdóttir fæddist 19. maí 1940. Hún lést 1. apríl 2015. Útför Róslaugar fór fram 11. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Signý Gunnlaugsdóttir

Signý Gunnlaugsdóttir fæddist 20. október 1967. Hún lést 4. maí 2015. Útför Signýjar var gerð 16. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir

Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir fæddist 18. júní 1919. Hún lést 19. apríl 2015. Útför hennar fór fram 5. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Sigurgeir Björgvinsson

Sigurgeir Björgvinsson fæddist 2. maí 1929. Hann lést 7. maí 2015. Útför hans fór fram 19. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 3978 orð | 1 mynd

Skúli Alexandersson

Skúli Alexandersson fæddist 9. september 1926. Hann lést 23. maí 2015. Útför hans fór fram 31. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Guðnadóttir

Stefanía fæddist á Nöf á Hofsósi 17. október 1926. Hún andaðist á dvalarheimilinu Barmahlíð, Reykhólasveit 25. maí 2015. Foreldrar hennar voru Guðni Þórarinsson, f. 1.8. 1888, d. 25.9. 1967, og Jóhanna Ragnheiður Jónasdóttir, f. 11.7. 1889, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd

Stefanía Kemp

Stefanía Sigrún Kemp fæddist 15. júní 1927. Hún lést 17. maí 2015. Útför Stefaníu fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Vilborg Magnea Þórðardóttir

Vilborg Magnea Þórðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 9. júní árið 1922. Vilborg lést á Skjóli 28. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 3904 orð | 1 mynd

Þóra Kristinsdóttir

Þóra Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1942. Hún lést á líknardeild LSH 23. maí 2015. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Þórðardóttur, f. 27.3. 1921, d. 17.8. 2013, og Kristins Níls Guðmundssonar, f. 7.11. 1909, d. 13.10. 1972. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Arthursdóttir

Þóra Kristín Arthursdóttir fæddist 28. nóvember 1942. Hún lést 27. apríl 2015. Útför hennar fór fram 13. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2015 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Þórunn Kjartansdóttir

Þórunn Kjartansdóttir fæddist 21. nóvember 1921. Hún lést 7. maí 2015. Úför Þórunnar fór fram 15. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Árni Pétur Jónsson kaupir Buddha Café

Árni Pétur Jónsson sem rekur 10-11- og Iceland-keðjurnar hefur keypt veitingastaðinn Buddha Café við Laugaveg . Meira
3. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 2 myndir

Áætluð 4.100 gistiherbergi í deilihagkerfinu hér á landi

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Framboð íbúðagistingar sem tilheyra deilihagkerfinu (e. Sharing Economy) á vefsíðum eins og Airbnb er áætlað jafnmikið og framboð allra hótela og gistiheimila á höfuðborgarsvæðinu, eða um 4.100 herbergi. Meira
3. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Reginn hefur tekið við öllum eignum Fastengis

Reginn hefur fengið afhent öll félög Fastengis, en fyrir nokkru var undirritaður kaupssamningur sem var með fyrirvara um fjármögnun kaupanna, niðurstöðu áreiðanleikakannana og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
3. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Viðskiptaafgangur 3,3 milljarðar

Viðskipajöfnuður var 3,3 milljarðar króna á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt bráðabirgðayfirliti frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

3. júní 2015 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Sjóarinn síkáti í Grindavík

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík verður að vanda haldin sjómannadagshelgina 5.-7. júní í til heiðurs íslenska sjómanninum og fjölskyldu hans. Meira
3. júní 2015 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Vegakapellur, stafkirkjur og íslenskar sveitakirkjur

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu í Gerðubergi í Breiðholti sem heitir Helgir staðir. Þar sýna níu ljósmyndarar frá Póllandi, Noregi og Íslandi ljósmyndir af helgum stöðum, sem m.a. eru vegakapellur, stafkirkjur eða sveitakirkjur. Meira
3. júní 2015 | Daglegt líf | 1358 orð | 3 myndir

Þrjár kynslóðir kvenna leggja spilin á borðið

Þótt konur spili brids í minna mæli en karlar létu hátt í eitt hundrað konur ekki sitt eftir liggja á bridsmóti kvenna á dögunum. Meðal þeirra voru mæðgurnar og makkerarnir Svava Sól Matthíasdóttir, fjórtán ára, og Ljósbrá Baldursdóttir. Meira

Fastir þættir

3. júní 2015 | Í dag | 623 orð | 4 myndir

Að gera eða að vera

Ragnhildur fæddist á Bústaðavegi 79 í Reykjavík 3.6. 1955 og ólst þar upp, næstyngst fimm systkina: „Bústaðahverfið var mjög barnmargt hverfi og þar voru skemmtilegar og ákjósanlegar aðstæður til að alast upp. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Gauti Kristjánsson

30 ára Gauti ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík og er rafvirki hjá Olíudreifingu. Maki: Snædís Vala Kristleifsdóttir, f. 1989, lífeindafræðingur. Foreldrar: Kristján Bogason, f. Meira
3. júní 2015 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Heldur afmælið í sal eldri borgara

Erlingur Viðarsson er rafvirki hjá Rafstöðinni á Akranesi og var á leið í Norðurál á Grundartanga þegar blaðamaður náði tali af honum, en hann hefur verið að vinna þar undanfarna mánuði. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hildur Ósk

30 ára Hildur ólst upp á Fáskrúðsfirði, býr þar, og starfar við leikskóla. Maki: Ragnar Högnason, f. 1980, starfsmaður hjá Alcoa-Fjarðaáli. Börn: Ragnhildur Líf, f. 2010, og Ragnar Logi, f. 2012. Foreldrar: Guðlaug Óskarsdóttir, f. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 243 orð

Hækur og um Sikiley og Atlavík

Sigrún Haraldsdóttir skrifaði í Leirinn í gær: „Betra er illt verk en ekkert segir einhvers staðar. Frekar en að halda áfram að yrkja ekki neitt orti ég þessar hækur en ég hef ekki áður glímt við það ljóðform. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Magnús Grímsson

Magnús fæddist á Lundi í Lundarreykjadal 3.6. 1825. Foreldrar hans voru Grímur Steinólfsson, bóndi á Lundi, í Síðumúla í Hvítársíðu og á Grímsstöðum í Reykholtsdal, og Guðrún Þórðardóttir húsfreyja. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 39 orð

Málið

Heyrst hefur deilt um það hvort skipta ætti Sæmundi framan eða aftan við m-ið. Sæmundur er þannig gerður, og frændur hans Ögmundur, Guðmundur, Bergmundur og Loðmundur, svo nokkrir séu nefndir, að viðliðurinn er -mundur. Þar eru þá liðamótin:... Meira
3. júní 2015 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sesselja Guðmundsdóttir

30 ára Sesselja ólst upp í Stykkishólmi, býr þar og starfaði lengi við hjúkrunarheimili í Reykjavík. Dóttir: Lilja Dögg, f. 2005. Systkini: Fjóla Guðmundsdóttir, f. 1974; Bernharður Guðmundsson, f. 1980, og Kjartan Guðmundsson, f. 1989. Meira
3. júní 2015 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á öflugu alþjóðlegu hraðskákmóti sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á öflugu alþjóðlegu hraðskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Rabat í Marokkó. Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2.735) hafði hvítt gegn hollenskum kollega sínum Loek Van Wely (2.653) . 59. Hhh7! svartur getur nú ekki varist máti. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 165 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Haukur Björn Björnsson 90 ára Brynjúlfur Thorvaldsson 85 ára Aðalbjörg Sigurðardóttir Fjóla Guðlaugsdóttir Gunnhildur Þórmundsdóttir 80 ára Bjarney Gunnarsdóttir Daði Ólafsson Elsa Aðalsteinsdóttir Jóhanna Berta Kristinsdóttir 75 ára Guðrún... Meira
3. júní 2015 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Víkverji var í sveit á sumrin á sínum yngri árum og fékkst þá við ýmislegt, þar á meðal smalastörf. Víkverji er ekki sérlega mannglöggur og þaðan af síður féglöggur. Meira
3. júní 2015 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svartfuglaætt. 3. júní 1937 Flugfélag Akureyrar var stofnað. Meira

Íþróttir

3. júní 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Ali og Ginola eru tilbúnir

Jórdanski prinsinn Ali bin al Hussein gerir að óbreyttu aðra tilraun til að verða forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í kjölfarið á afsögn Sepps Blatters í gær. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

„Stressið þurfti að komast út“

Í Höllinni Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfunattleik vann mikilvægan sigur á Möltu í fyrsta leik liðsins á Smáþjóðaleikunum í gær en lokatölur urðu 83:73. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Borðtennisliðin unnu einn leik

Keppni í borðtennis fór ekki vel af stað fyrir okkur Íslendinga í gær. Bæði íslensku liðin töpuðu tveimur viðureignum og unnu aðeins einn leik. Kvennaliðið reið á vaðið gegn Lúxemborg en þurfti að sætta sig við 3:0 tap. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominiqua varði titilinn

Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum vann öruggan sigur í fjölþraut en keppt var í íþróttamiðstöð Ármanns í Laugardal. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni stóð uppi sem sigurvegari en hún átti titil að verja. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 495 orð | 4 myndir

Ellefu verðlaunapeningar

Frjálsar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenskir frjálsíþróttamenn unnu þrenn gullverðlaun, fern silfurverðlaun og fern bronsverðlaun á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna á Laugardalsvelli. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 91 orð

Fram enn í vandræðum

Raunir Framara héldu áfram í gærkvöld þegar þeir voru slegnir út af 2. deildar liði KV, 2:1, í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Brynjar Orri Bjarnason skoraði sigurmark KV skömmu fyrir leikslok. Framarar sitja á botni 1. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Birki í tennishöllinni

Íslandsmeistarinn Birkir Gunnarsson er kominn í 2. umferð í einliðaleik í tennis karla á Smáþjóðaleikunum sem hófust í gærmorgun. Birkir mætti Bradley Callus frá Möltu í 1. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Hverjum hefði dottið í hug að aðeins fjórum dögum eftir endurkjör í...

Hverjum hefði dottið í hug að aðeins fjórum dögum eftir endurkjör í embætti forseta FIFA væri Sepp Blatter búinn að tilkynna afsögn sína? Fjórum dögum eftir öruggan sigur á Ali bin al Husssein þar sem sextíu atkvæði skildu þessa tvo frambjóðendur að? Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Íris Eva stóð uppi sem sigurvegari

Íslandsmeistarinn Íris Eva Einarsdóttir vann til gullverðlauna í loftriffilkeppni kvenna á Smáþjóðaleikunum í gær. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Eydís Konráðsdóttir var annar tveggja sigursælustu keppenda Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg sem lauk 3. júní 1995 þegar hún fékk 7 gullverðlaun í jafnmörgum greinum í sundkeppninni. • Eydís fæddist 1978 og keppti fyrir Keflavík. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 32ja liða úrslit: Hertzvöllur: Léttir...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 32ja liða úrslit: Hertzvöllur: Léttir – ÍBV 17.30 Þórsvöllur: Þór – Víkingur Ó 18 Fylkisvöllur: Fylkir – Njarðvík 19.15 Nettóvöllur: Keflavík – KR 19.15 Kaplakriki: FH – HK 19. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Konurnar byrjuðu með látum í blakinu

Kvennalandsliðið í blaki byrjaði með látum á Smáþjóðaleikunum og skellti Liechtenstein 3:0 fyrir framan sex hundruð áhorfendur. Sigurinn var því sannfærandi en engu að síður voru hrinurnar býsna jafnar. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Valur 4:0 Írunn Þ. Aradóttir 10...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Valur 4:0 Írunn Þ. Aradóttir 10., Ana Victoria Cate 22., Ásgerður S. Baldursdóttir 57., Guðrún K. Sigurðardóttir 73. Selfoss – Þróttur R 5:0 Donna Henry 10., 18., Guðmunda Brynja Óladóttir 24. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Sigur hjá íslensku konunum í sandinum

Íslenska kvennalandsliðið í strandblaki fór vel af stað í sandinum hjá Laugardalslauginni á Smáþjóðaleikunum í gær. Liðið er skipað þeim Berglindi Gígju Jónsdóttur og Elísabetu Einarsdóttur. Ísland vann Liechtenstein 2:1 í miklum spennuleik. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Stjarnan sýndi styrk sinn

Fótbolti Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Stjarnan sigraði Val, 4:0, á Samsung-velli í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi í leik sem kalla mætti toppslag. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 837 orð | 2 myndir

Sækist eftir fyrsta titli Cleveland í hálfa öld

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Það mun örugglega brjótast út langþráður fögnuður hjá stuðningsfólki Oakland eða Cleveland þegar lið þeirra loksins vinnur meistaratitilinn í NBA-deildinni á næstu dögum. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Tvö Íslandsmet á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna

Sund Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn McKee settu bæði Íslandsmet þegar keppt var til úrslita í átta sundgreinum á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Þýskaland Balingen – Füchse Berlín 26:35 • Dagur Sigurðsson...

Þýskaland Balingen – Füchse Berlín 26:35 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira
3. júní 2015 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Ö gmundur Kristinsson , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekk í gær...

Ö gmundur Kristinsson , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Hammarby og skrifaði undir til þriggja ára, en eins árs samningur hans við Randers í Danmörku er að renna út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.