Greinar fimmtudaginn 18. júní 2015

Fréttir

18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

14 sæmdir hinni íslensku fálkaorðu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi fjórtán einstaklinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Algengt að símtöl slitni í göngunum

Nokkuð hefur verið um ábendingar um lélegt GSM-samband í Héðinsfjarðar- og Múlagöngum. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Amy Winehouse-tónleikar á Gauknum

Blásið verður til tónleika á Gauknum í kvöld kl. 22 til heiðurs Amy Winehouse. Meðal laga sem munu hljóma eru Rehab, You Know I'm No Good og Back to Black. Um sönginn sér Anna Sóley Ásmundsdóttir, en hljómsveitina skipa m.a. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

„Líklega bara mjög gott land“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti hátíðarávarp á Austurvelli í gær undir taktföstum trommuslætti og lúðraþyt mótmælenda. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Bráðnun jökulsins meira en tvöfaldast

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nýverið fór fram á Grænlandi lokafundur jöklarannsóknarverkefnisins SVALI (e. Stability and Variations of Arctic Land Ice). Um er að ræða þátt í Öndvegisrannsóknaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fellst ekki á leyfi til hreindýraeldis

Starfshópur sem umhverfisráðherra skipaði um hreindýraeldi var sammála um að mæla ekki með hreindýraeldi eða stórfelldum hreindýrabúskap í hreindýrahögum á Austurlandi ef standa ætti vörð um villtan stofn hreindýra hér á landi. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fjögur iðnaðarmannafélög og SA stefna að samningi í vikunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kjaraviðræður Samtaka atvinnulífsins (SA) og fjögurra iðnaðarmannafélaga, þ.e. Félags hársnyrtisveina, Grafíu/FBM, MATVÍS og Samiðnar, halda áfram í dag. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Fleiri kynferðisbrot tilkynnt í maí en apríl

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gaf á dögunum út brotatölfræði fyrir maímánuð. Tilkynnt kynferðisbrot í maí voru 33, voru 16 í apríl en í maí í fyrra voru þau sautján. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Friðsælasta land í heimi 5. árið í röð

Ísland er í efsta sæti á lista Efnahags- og friðarstofnunarinnar (e. Institute for Economics and Peace) yfir friðsælustu ríki heims, fimmta árið í röð. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1120 orð | 3 myndir

Hjartað slær í mötuneytinu

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðstaða fyrir rúmlega 100 starfsmenn verktakans LNS Sögu og undirverktaka við byggingu Þeistareykjavirkjunar er að verða tilbúin. Mötuneytið, hjarta hvers vinnustaðar í fjallasölum, hefur verið opnað. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Hækkandi einkunnir torvelda innritun

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Mikil umræða hefur skapast í kringum tölur sem Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, gaf út um einkunnadreifingu umsækjenda við skólann. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Í þágu fólks með þroskahömlun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jafnréttisráðstefna í Hörpu hefst í dag

Ráðstefnan WE2015 hefst í dag í Hörpu, en WE stendur fyrir Women Empowerment og það markmið að virkja kraft kvenna til jafns við kraft karla. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Konur og besti ferðamannastaður Evrópu

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Aðeins kvenbæjarfulltrúar sátu bæjarstjórnarfund á Akureyri í fyrradag, eins og fram kom í blaðinu í gær. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Leiklesa upp úr Lokaæfingu í Ráðhúsinu

Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur í Tjarnarbíói í haust. Leikarar eru Nanna Kristín Magnúsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson og Kristín Pétursdóttir, en Tinna Hrafnsdóttir leikstýrir. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Lítið hlaup líklega hafið í Skaftá

Hlaup er að öllum líkindum hafið í Skaftá, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast frá því á þriðjudag og hefur rafleiðni aukist sömuleiðis. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Makrílkvóti einnig gefinn út fyrir smábáta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fiskistofa auglýsir í dag eftir umsóknum um leyfi til makrílveiða, samkvæmt nýrri reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015. Reglugerðin var gefin út 16. júní sl. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Makrílveiðar allra stærða og gerða fiskiskipa háðar kvóta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Makrílveiðar smábáta og ísfiskveiðiskipa eru nú kvótasettar, samkvæmt nýrri reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015. Þar með eru makrílveiðar allra gerða íslenskra fiskiskipa háðar aflaheimildum. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Margir vilja spretta úr spori

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Við erum að fara í sveitina og ætlum að fara á hestunum suður Hvammsheiði,“ sagði Tómas Örn Jónsson, sjómaður á Húsavík, þegar hann lagði upp frá brúnni við ós Mýrarkvíslar á sjómannadeginum. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 2 myndir

Miðpunktur íslenskrar stjórnsýslu í 111 ár

Merkingar á Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu voru afhjúpaðar í gær. Varanlegar merkingar hafa ekki áður verið á þessu 250 ára gamla húsi, en byggingin hefur í 111 ár verið miðpunktur íslenskrar stjórnsýslu. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mikið tækifæri fyrir Íslendinga

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Átakinu „Stattu með taugakerfinu“ er nú lokið, en þar ritaði 26. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 4 myndir

Mikil skemmtun á 17. júní

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Landsmenn skemmtu sér vel á þjóðhátíðardaginn, en margt var um manninn í miðborginni í gær. Fjölbreytt barna- og fjölskylduskemmtun var á dagskrá. Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Mjótt á munum í Danmörku

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Flest bendir til þess að mjótt verði á munum í þingkosningum Danmerkur sem fram fara í dag. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ný rannsókn sýnir hraðari bráðnun

Niðurstöður fimm ára rannsóknar voru nýlega kynntar, en hún leiddi í ljós að Grænlandsjökull er nú í fyrsta skipti að bráðna á öllum svæðum jökulsins og er bráðnunin meira en tvöföld á við það sem hefur verið. Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nýr fríverslunarsamningur við Kína

Ástralar hafa skrifað undir fríverslunarsamning við stærsta viðskiptaland sitt, Kína. Kemur samningurinn eftir áratug viðræðna og segir forsætisráðherra Ástralíu, Tony Abbott, samninginn vera sögulegan. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Óvenju mikill snjór á Þjórsársvæðinu

Snjór á Þjórsársvæðinu var nú sá mesti sem þar hefur mælst í a.m.k. 25 ár. Landsvirkjun hóf í fyrra að fylgjast betur en áður með snjómagni á vatnasviðum vatnsaflsvirkjananna. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Reisa á minnisvarða um flugslysið í Fagradalsfjalli

Stefnt er að því að reisa minnisvarða um flugslysið í Fagradalsfjalli 3. maí 1943. Þar fórst bandarísk B-24 Liberator sprengjuflugvél. Aðeins einn úr áhöfninni komst af. Á meðal þeirra sem fórust var Frank M. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð

Sala diska dvínar ört

Sala geisladiska og hljómplatna frá innlendum útgefendum og dreifendum hefur dregist saman um 78% frá því árið 1999, þegar salan náði hámarki. Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð

Seðlabankinn varar við brottfalli úr ESB

Gríski seðlabankinn varaði í gær við því að ríkið gæti verið á „sársaukafullri leið“ til greiðslufalls. Í kjölfarið myndi ríkið falla á brott úr ESB og evrubandalaginu. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skortur á samræmingu

Ólafur H. Sigurjónsson segir sárlega vanta samræmda stefnu í menntamálum á Íslandi, helst alveg upp í grunnnám í háskóla. Gríðarlegt brottfall úr framhaldsskólum landsins sé sterkur vitnisburður um þetta. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Snjórinn er mikil auðlind

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Snjór á Þjórsársvæðinu er sá mesti sem þar hefur mælst í a.m.k. 25 ár. Landsvirkjun (LV) hóf í fyrra að kanna betur snjómagn á vatnasviðum vatnsaflsvirkjana að vori. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Starfshópur leggst gegn hreindýraeldi

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Stjórnvöld opinbera yfirstandandi þurrk

Norður-kóresk stjórnvöld hafa nú opinberlega fullyrt að í landinu ríki versti þurrkur aldarinnar. Ríkisfréttastöðin KCNA segir að lykilhéröð í hrísgrjónaræktun séu illa farin og að 30% hrísgrjónaakra séu að þorna upp. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Árbæjarsafn Þjóðbúningar voru í aðalhlutverki í gær og boðið var upp á lummur í tilefni... Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 270 orð

Sviss rannsakar peningaþvætti

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Saksóknarar í Sviss rannsaka nú 53 mál varðandi hugsanlegt peningaþvætti í tengslum við útboð heimsmeistaramótanna í knattspyrnu árin 2018 og 2022. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

TF-Líf sótti mann á togara

Landhelgisgæslunni barst fyrir hádegi í gær beiðni um aðstoð frá rússneskum togara sem var við veiðar á Reykjaneshrygg, um 200 sjómílur frá landi. Sjómaður um borð hafði veikst, en hann varð að sögn Landhelgisgæslunnar fyrir lömun í andliti. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Trumbur, lúðrar og trefill

Kröftuglega var mótmælt á þjóðhátíðardaginn á meðan hátíðardagskrá Alþingis og Forsætisráðuneytisins fór fram. Á þriðja þúsund manns gerði sér ferð niður á Austurvöll en í þeim hópi voru bæði mótmælendur og áhorfendur. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir fögnuðu þjóðhátíðardegi Íslendinga

Árbæjarsafn opnaði dyr sínar í gær fyrir gestum sem vildu njóta þjóðhátíðardagsins með því að skyggnast aftur í fornar hefðir landans. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Jurassic World Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að nýræktuð risaeðlutegund ógnar lífi fleiri hundruð manna. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22. Meira
18. júní 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Uppselt á 61 sýningu

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda sýningum á Billy Elliot áfram í haust. Alls var sýnd samtals 61 sýning á söngleiknum á nýliðnu vormisseri og var uppselt á þær allar. Meira
18. júní 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vatnsmelóna gulls ígildi fyrir stríðshrjáð sýrlensk börn

Sýrlenskt barn heldur glaðbeitt um vatnsmelónu eftir að þeim hafði verið dreift nærri Akcakale-landamærahliðsins á milli Tyrklands og Sýrlands. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2015 | Staksteinar | 170 orð | 2 myndir

Má ekki lukkast

Daniel Hannan, þingmaður á Evópuþinginu, skrifaði í gær grípandi pistil um Grikkland, sem ætti enga góða efnahagslega kosti um þessar mundir, en hinn illskásti væri að losna út úr evrunni. Meira
18. júní 2015 | Leiðarar | 636 orð

Tilraun til að eyðileggja

Ekki einu sinni þjóðsöngurinn fékk að njóta sín fyrir hávaðamönnum Meira

Menning

18. júní 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Að vera sinn eigin dagskrárstjóri

Það er vissulega mikil nautn að horfa á gott sjónvarpsefni. Í síðustu viku horfði ég á þáttaröð sem kallast Sense8 og er framleidd af streymisþjónustunni Netflix. Meira
18. júní 2015 | Leiklist | 1083 orð | 1 mynd

„Ég er í sjöunda himni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er í sjöunda himni með þessa viðurkenningu. Meira
18. júní 2015 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar, dans og söngur í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Margt verður um manninn á Hjalteyri um helgina en þar verður dagskrá í og við Verksmiðjuna í tengslum við sýninguna Að bjarga heiminum. Í tilkynningu segir að dagskráin samanstandi af gjörningum, fyrirlestrum, tónlist, ljóðlist, umræðum, dansi og söng. Meira
18. júní 2015 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Gengið um Seltjarnarnes í tilefni kosningaafmælis og Jónsmessu

Kosningaafmælis- og Jónsmessuhátíð verður haldin á Seltjarnarnesi 19. júní næstkomandi en þá mun leikkonan og rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir stýra gönguferð um Seltjarnarnesið. Meira
18. júní 2015 | Bókmenntir | 243 orð | 3 myndir

Hliðarspor geymd en ekki gleymd

Eftir Carl-Johan Valgren. Þórdís Gísladóttir þýddi. Bjartur, 2015. Kilja, 359 bls. Meira
18. júní 2015 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Kíkt í kvennasögu

Gjörningaklúbburinn í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir gjörningi með þátttöku almennings, í höggmyndagarðinum Perlufesti í Hljómskálagarðinum þann 19. Meira
18. júní 2015 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Landslag Þóru

Landslag er ný sýning eftir Þóru Björk Schram, textílhönnuð, en sýningin er í Handverki og Hönnun, Aðalstræti 10. Teppin sem þar eru sýnd eru hönnuð af Þóru en þau eru handtuftuð og flosuð úr 100% íslenskri ull. Meira
18. júní 2015 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir úr verkfalli

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ljótu hálfvitarnir verða með þrenna tónleika á Café Rosenberg dagana 18. til 20. júní nk. en hljómsveitin hefur ekki verið með tónleika frá því hún fór í verkfall, að eigin sögn, í apríl. Meira
18. júní 2015 | Bókmenntir | 184 orð | 3 myndir

Óvæntur endir út úr myrkrinu

Eftir Lizu Marklund. Ísak Harðarson þýddi. Mál og menning, 2015. Kilja, 384 bls. Meira
18. júní 2015 | Tónlist | 305 orð | 2 myndir

Poème í einleik fyrrum nemanda

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Youth Philharmonic Orchestra (YPO), aðalhljómsveit New England Conservatory, heldur tvenna tónleika á Íslandi í júní og verður aðgangur ókeypis á tónleikana. Meira
18. júní 2015 | Tónlist | 768 orð | 1 mynd

Samtal á milli Davíðs og Golíats

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
18. júní 2015 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Will Carruthers með tónleika á Boston Reykjavík í kvöld

Tónleikar Will Carruthers, How can you remove the absence of a thing?, verða haldnir á Boston Reykjavík, Laugavegi 28b, í kvöld klukkan 21. Um er að ræða fyrstu tónleika í nýrri tónleikaröð, microgroove sessions, á Boston Reykjavík. Meira

Umræðan

18. júní 2015 | Aðsent efni | 330 orð | 2 myndir

Afnám hafta skiptir okkur öll máli

Eftir Elsu Láru Arnardóttur og Þórunni Egilsdóttur: "Um er að ræða heildstæða lausn sem setur hagsmuni almennings í forgang og byggjast aðgerðirnar upp á gagnsæi og viðurkenndri aðferðafræði." Meira
18. júní 2015 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Áhrif offramleiðslu lambakjöts

Eftir Þröst Ólafsson: "Ekki þangað, heldur þaðan flyst fólk. Til að laða að fólk í dreifbýlið þarf atvinnugrunnurinn þar að vera heilbrigður." Meira
18. júní 2015 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Hvað á svo barnið að heita?

Finnst ykkur ekki fornaldarlegt, í því fjölmenningarlega og opna samfélagi sem við teljum okkur trú um að við búum í hér á Íslandi, að hafa enn að störfum sérstaka mannanafnanefnd sem getur sagt okkur hvaða nöfn er heimilt að nota og hvaða nöfn er... Meira
18. júní 2015 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Um styttingu náms til stúdentsprófs og fleira, sem hangir á sömu spýtu

Eftir Örnólf Thorlacius: "Þar kom, að hver sérskólinn af öðrum fluttist „á háskólastig,“ þar sem aðeins stúdentar fengu að stunda nám." Meira
18. júní 2015 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Verkfallsréttur lögreglumanna

Eftir Þuríði Berglindi Ægisdóttur: "Brýnt er að varlega sé farið í aðgerðir, að þær valdi ekki tjóni á velferð eða öryggi borgaranna, slíkt má aldrei gerast." Meira

Minningargreinar

18. júní 2015 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Grettir Engilbertsson

Grettir Engilbertsson, f. á Ísafirði 27. september 1948. Hann lést 1. júní 2015. Foreldrar hans eru Engilbert Sumarliði Ingvarsson, f. 28. apríl 1927 í Unaðsdal, Snæfjallahr. N.-Ís. bóndi og bókbindari á Tirðilmýri í Snæfjallahr. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fæddist 27. desember 1927 í Borgarholti í Stokkseyrarhreppi. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. júní 2015. Hann var sonur hjónanna Helga Guðmundssonar, f. 13. september 1902, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

Haraldur Ellingsen

Haraldur Ellingsen fæddist í Reykjavík 22. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 9. júní 2015. Hann var sonur hjónanna Erlings Jóhannesar Ellingsen verkfræðings, f. 20. júlí 1905, og Elínar Haralz Ellingsen húsmóður, f. 7. apríl 1909. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1137 orð | 1 mynd | ókeypis

Rebekka Guðmann

Rebekka Helga Guðmann fæddist á Akureyri 22. desember 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní 2015. Foreldrar hennar voru Jón Gíslason Guðmann, f. 14.11. 1896, d. 3.9. 1958, og Guðlaug Ísaksdóttir Guðmann, f. 9.3. 1899, d. 2.11. 1968. Bræðu Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Rebekka Guðmann

Rebekka Helga Guðmann fæddist á Akureyri 22. desember 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní 2015. Foreldrar hennar voru Jón Gíslason Guðmann, f. 14.11. 1896, d. 3.9. 1958, og Guðlaug Ísaksdóttir Guðmann, f. 9.3. 1899, d. 2.11. 1968. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 2374 orð | 1 mynd

Reynir Ólafsson

Reynir Ólafsson fæddist í Keflavík 8. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní 2015. Hann var sonur hjónanna Ólafs Sólimanns Lárussonar, f. 28. desember 1903, d. 28. júlí 1974, og Guðrúnar Fanneyjar Hannesdóttur, húsfreyju, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Steinunn Edda Njálsdóttir

Steinunn Edda Njálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 2. júlí 1944. Hún lést á heimili sínu, Tröllakór 6, 5. júní 2015. Foreldrar hennar voru Njáll Þórðarson skipstjóri frá Akranesi, f. 24.11. 1908, d. 2.11. 1990, og Elín Ingveldur Helga Sigurðardóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2015 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Þormar Stefánsson

Þormar Stefánsson fæddist á Vopnafirði 10. mars 1960. Hann lést á lungnadeild sjúkrahússins í Svendborg 11. júní 2015 eftir stutta en harða baráttu við krabbamein. Foreldrar Þormars eru Oddný Pálína Jóhannsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. júní 2015 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Blóðdropinn í níunda sinn

Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, verða afhent í níunda skipti kl. 17 á morgun, fimmtudag 18. júní, á Ljóðatorginu á 5. hæð í Borgarbókasafninu í Grófinni. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Meira
18. júní 2015 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Gestum boðið um borð í Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini óbreytti eikarbáturinn af þessari stærð sem enn er til á Íslandi. Meira
18. júní 2015 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Hvar eru vinir mínir staddir?

Swarm er snjallsímaforrit eða app sem gerir notendum kleift að deila staðsetningu sinni innan síns félagslega nets. Meira
18. júní 2015 | Daglegt líf | 998 orð | 8 myndir

Kynlegur aldursmunur í Hollywood

Teikn eru á lofti um að þol kvenkyns áhorfenda og eldri leikkvenna fari þverrandi gagnvart kynlegum aldursmun í kvikmyndum frá Hollywood og kannski víðar. Meira
18. júní 2015 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

... kynnið ykkur gongslökun

Hljóðfærið gong hefur verið notað sem slökunartæki, en heilandi tónar gongsins munu hafa nærandi áhrif á líkama, huga og sál. Laugardaginn 20. júní kl. 15 er boðið upp á gongslökun á Ylströndinni. Meira

Fastir þættir

18. júní 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. g3 c6 3. Bg2 d5 4. Rf3 e6 5. O-O Rbd7 6. b3 Be7 7. Bb2 O-O...

1. c4 Rf6 2. g3 c6 3. Bg2 d5 4. Rf3 e6 5. O-O Rbd7 6. b3 Be7 7. Bb2 O-O 8. d3 b5 9. e4 dxe4 10. dxe4 bxc4 11. e5 Rd5 12. bxc4 R5b6 13. Dc2 Dc7 14. Rbd2 a5 15. Hfd1 Ba6 16. Bf1 Rc5 17. Ba3 Rba4 18. Rb3 h6 19. Hd6 Bxd6 20. exd6 Dxd6 21. De2 Hfb8 22. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Alfreð J. Jolson

Alfreð J. Jolson, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, fæddist 18.6. 1928 í Bridgeport í Connecticut í Bandaríkjunum. Meira
18. júní 2015 | Fastir þættir | 166 orð

Andlaust útspil. V-AV Norður &spade;G532 &heart;D106 ⋄G10985...

Andlaust útspil. V-AV Norður &spade;G532 &heart;D106 ⋄G10985 &klubs;D Vestur Austur &spade;Á64 &spade;KD97 &heart;KG85 &heart;9742 ⋄Á73 ⋄D62 &klubs;1074 &klubs;93 Suður &spade;108 &heart;Á3 ⋄K4 &klubs;ÁKG8652 Suður spilar 3G. Meira
18. júní 2015 | Í dag | 25 orð

Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt...

Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4:18. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 603 orð | 3 myndir

Eyjapeyi fyrst og fremst

Guðjón fæddist í Vestmannaeyjum 18.6. 1955 og ólst þar upp í Austurbænum. „Leiksvæði okkar strákanna voru túnin austur frá bæjum, frá Suðurvegi til Tobba á Kirkjubæ. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

30 ára Guðrún ólst upp í Grindavík og býr í Kópavogi í dag. Lauk námi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 2011 og starfar sem innanhúshönnuður í IKEA. Maki: Guðmundur Ingvi Einarsson, f. 1981. starfar sem markaðsfræðingur. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Konráð Viktor Gestsson fæddist 18. júní 2015 kl. 9.20...

Hafnarfjörður Konráð Viktor Gestsson fæddist 18. júní 2015 kl. 9.20. Hann vó 3.692 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Alexandra E.V. Guðmundsdóttir og Gestur Baldursson... Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hera Birgisdóttir

30 ára Hera ólst upp á Sauðárkróki, lauk prófi í læknisfræði frá HÍ. Maki: Halldór Jón Sigurðsson., f. 1983, knattspyrnuþjálfari og íþróttakennari. Börn: Hrafnhildur Kara Halldórsdóttir, f. 2010, og Hilmar Rafn Halldórsson, f. 2015. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Jenný Lára Arnórsdóttir

30 ára Jenný ólst upp í Reykjavík og Laugum í Þingeyjarsýslu. Lauk prófi í leiklist og leikstjórn frá KADA árið 2012. Maki: Björn Grétar Baldursson, f. 1992, nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði hjá HÍ. Foreldrar: Arnór Benónýsson, f. Meira
18. júní 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Í megnum músagangi í vetur féllu þessi orð: „[E]ngin lát eru á músum.“ Voru þó músalát fjölmörg, því þær voru veiddar unnvörpum. Meira
18. júní 2015 | Í dag | 279 orð

Stuðlaberg og vísnakeppni grunnskólanna

Út er komið nýtt hefti af Stuðlabergi, tímariti helguðu hefðbundinni ljóðlist. Það er að vanda fróðlegt og skemmtilegt. Við vísnavinir kunnum Ragnari Inga Aðalsteinssyni þakkir fyrir framtak hans, en hann er í senn útgefandi og ritstjóri tímaritsins. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Aðalheiður Kristjánsdóttir Alda Hoffritz Ástþór Yngvi Einarsson Bjarnheiður Sigmundsdóttir Guðmundur Ívarsson 80 ára Freygerður Svavarsdóttir Friðgeir Sigurgeirsson Helga Jónsdóttir Kristbjörg Þ. Meira
18. júní 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Tveir fertugir á Hróarskeldu

Í tilefni af stórafmælinu ætlar Kristján á Hróarskelduhátíðina ásamt félaga sínum, tónlistarspekingnum Agli Harðarsyni. Meira
18. júní 2015 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Víkverji skilur ekki hvers vegna leikir hverrar umferðar í efstu deild karla í fótbolta eru helst á sama tíma. Fyrir bragðið getur hann bara séð einn leik í hverri umferð en ef einn leikur væri á dag gæti hann séð alla leikina. Meira
18. júní 2015 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júní 1000 Kristniboðarnir Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason tóku land á Heimaey. Þar skipuðu þeir upp viði í kirkju sem Ólafur konungur Tryggvason hafði boðað að reist skyldi þar sem þeir kæmu fyrst að landi. 18. Meira

Íþróttir

18. júní 2015 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

„Ekki einfalt mál fyrir lítið samband“

EM stúlkna Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Úrslitakeppni Evrópumóts U17 ára kvenna í knattspyrnu fer fram hér á Íslandi í næstu viku. Mótið hefst 22. júní og er til 4. júlí. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

„Sterling hefur mikinn áhuga á að yfirgefa Liverpool fyrir hærra...

„Sterling hefur mikinn áhuga á að yfirgefa Liverpool fyrir hærra skrifað lið í sumar og hugnast að ganga í raðir Manchester City.“ Þetta er bútur úr frétt sem kollegi minn hér á Morgunblaðinu skrifaði á dögunum. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Birkir staðfesti viðræður

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sem er á mála hjá B-deildarliðinu Pescara á Ítalíu er í samningaviðræðum við fjölmörg félög þessa dagana. Það staðfesti hann við mbl.is í gær. „Ég veit ekkert ennþá. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

C arlos Tevez , framherji Juventus, er nálægt því að skrifa undir...

C arlos Tevez , framherji Juventus, er nálægt því að skrifa undir þriggja ára samning við Boca Juniors í Argentínu. Liðin eiga enn eftir að semja um upphæð fyrir leikmanninn. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 718 orð | 4 myndir

Erfiðari keppni en áður

Frjálsar Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Íslenska frjálsíþróttalandsliðið keppir í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu um næstu helgi. Íslendinga bíður hörð barátta en landsliðið kom upp úr 3. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Feðgar NBA-meistarar

Klay Thompson, einn af lykilmönnum Golden State Warriors, fetaði í fótspor föður síns þegar hann varð NBA-meistari í fyrrinótt. Er hann sonur miðherjans Mychal Thompson, sem unnendur NBA-körfuboltans muna vafalaust eftir. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Golden State kórónaði ævintýralegt tímabil

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Golden State Warriors vann fyrsta meistaratitil sinn í fjörutíu ár með góðum sigri á Cleveland Cavaliers í sjötta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni, 105:97, á útivelli í fyrrinótt. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Gylfi byrjar gegn Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar í Swansea City hefja nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á heldur betur erfiðu verkefni en þeir mæta Englandsmeisturum Chelsea á útivelli, Stamford Bridge í London, í fyrstu umferðinni sem er sett... Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

HM kvenna í Kanada D-RIÐILL: Ástralía – Svíþjóð 1:1 Lisa De Vanna...

HM kvenna í Kanada D-RIÐILL: Ástralía – Svíþjóð 1:1 Lisa De Vanna 5. – Sofia Jakobsson 15. Nígería – Bandaríkin 0:1 Abby Wambach 45. Rautt spjald : Sarah Nnodim (Nígeríu) 69. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 118 orð

Íslenski hópurinn í Búlgaríu

Í frjálsíþróttaliðinu sem keppir í Búlgaríu eru 29 manns og það eru eftirtalin: Andrea Kolbeinsdóttir, Aníta Hinriksdóttir, Ari Bragi Kárason, Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Arnar Pétursson, Ásdís Hjálmsdóttir, Einar Daði Lárusson, Guðmundur Sverrisson,... Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Heiðar Davíð Bragason sigraði á velska áhugamannamótinu í golfi sem fram fór á Royal Porthcawl-vellinum dagana 17.-20. júní 2004. • Heiðar fæddist 1977 og er frá Blönduósi. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

James kominn í 5.000 stig

Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James skoraði sitt 5.000. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Laugardalsvöllur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Laugardalsvöllur: Þróttur R. – ÍBV 17.30 Fjarðab.höll: Fjarðabyggð – Valur 18 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Víkingur Ó 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Fylkir 19. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Lengri fjarvera hjá Punyed

Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu, spilar ekki mikið með Garðabæjarliðinu næstu vikurnar. Hann leikur með landsliði El Salvador sem í fyrrinótt komst í 3. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Marta fékk hjálparbeiðni með SMS úr herbúðum Svía

Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu beið með óþreyju eftir leik Brasilíu og Kostaríka í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fór í Kanada í nótt, en sá leikur skar úr um framhaldið hjá Svíum í keppninni. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Skarð í röðum Fjölnis

Skarð er höggvið í hóp Fjölnismanna þar sem varnarmaðurinn öflugi Daniel Ivanovski hjá er hættur hjá félaginu. Ivanovski, sem er frá Makedóníu, bað sjálfur um að vera leystur undan samningi hjá félaginu vegna fjölskylduástæðna. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Stórþjóðir áfram á HM

Frakkar og Englendingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 16 liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu þegar lokaumferðin í F-riðlinum fór fram. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Tilboði City í Sterling var hafnað

Tilboði Manchester City í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling hefur verið hafnað af Liverpool, samkvæmt enska fréttamiðlinum The Guardian. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Cleveland – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Cleveland – Golden State 97:105 *Golden State sigraði 4:2 og er NBA-meistari í fyrsta skipti í 40 ár og í fjórða skiptið... Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Það getur allt gerst

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna lítur afar vel út þessa dagana. Liðinu var spáð titlinum í vor og það er á toppnum eftir sex umferðir. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þrír í 32 manna úrslit

Kylfingarnir Andri Þór Björnsson (GR), Gísli Sveinbergsson (GK) og Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) komst áfram í gegnum fyrstu umferðina í holukeppninni á breska áhugamannamótinu í golfi. Meira
18. júní 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þurr og harður völlur

Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag, en það er annað risamót ársins í íþróttinni. Eins og stundum áður á þessu móti beinist athyglin að Phil Mickelson. Meira

Viðskiptablað

18. júní 2015 | Viðskiptablað | 2364 orð | 2 myndir

Allar lausnir klæðskerasaumaðar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 243 orð

Allt í hnút!

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Það reynir heldur betur á stjórnunarhæfileika forstjóra Landspítalans þessa dagana. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Amerískur sjávarklasi að íslenskri fyrirmynd

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Íslenski sjávarklasinn er fyrirmynd að sambærilegri starfsemi sem hafin er í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Portland í Maine. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Auknar þorskveiðar auka hagvöxt um 0,4%

Fiskveiðar Hagvaxtaráhrif aukningar í þorskveiðum samkvæmt veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er um 0,4% að mati hagfræðideildar Landsbankans, en í nýrri veiðiráðgjöf stofnunarinnar er lagt til að þorskveiði verði aukin á næsta fiskveiðiári úr 216... Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 853 orð | 2 myndir

Áhrif Yellen á markaðinn aldrei sýnilegri

Eftir Roger Blitz og Keith Fray Líkt og meistarakylfingur þarf Janet Yellen að íhuga vel næsta högg með tilliti til áhættu og væntanlegs árangurs svo hún tryggi boltann með öryggi í holu. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Bláa Lónið hagnaðist um 1,8 milljarða í fyrra

Ferðaþjónusta Hagnaður Bláa Lónsins eftir skatta nam 1,8 milljörðum króna á árinu 2014 en hagnaður á árinu á undan var 1,4 milljarðar. Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í fyrradag, var samþykkt tæplega 1,2 milljarða króna arðgreiðsla til hluthafa. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 408 orð | 2 myndir

Colt: Skotsilfrið uppurið

Að selja byssur í Bandaríkjunum og fara svo á hausinn er ekki lítið afrek. Ferlið tók að vísu Colt Defense, sem smíðaði Peacemaker-byssuna fyrir Wyatt Earp, allmörg ár. En núna skiptir öllu að láta sig hverfa með hraði. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 337 orð

Dýrt getur spaugið orðið

Nú þegar frostið fer úr gjaldeyrishöftunum og sigur hefur unnist gagnvart hrægammasjóðunum ósýnilegu spinnst umræða um hvernig haga beri eignarhaldi á viðskiptabönkunum þremur. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Edda ráðin samskiptastjóri

Íslandsbanki Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Íslandsbanka og mun hún bera ábyrgð á samskiptum og upplýsingagjöf bankans til fjölmiðla og samfélagsstefnu bankans. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Ein króna fyrir hverja hlustun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í fyrra seldust einungis 192 þúsund eintök af geisladiskum og hljómplötum hérlendis en árið 1999 var salan 868 þúsund eintök. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Farga núðlum fyrir 6,6 milljarða

Stórfyrirtækið Nestlé þarf að farga mínútunúðlum að andvirði sem nemur um 6,6 milljörðum króna vegna óhóflega mikils magns af blýi í... Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 629 orð | 2 myndir

Forsendur vinnu við mótun stefnu

Til að vinna markvissa stefnumótun þarf margt til. Ég hef í gegnum tíðina stuðst við fimm grundvallaratriði; forsendurnar sem tengjast innbyrðis en þurfa allar að vera fyrir hendi. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 55 orð | 4 myndir

Gjaldeyrismál til umfjöllunar í Háskóla Íslands

Robert Z. Aliber, prófessor við Chicago-háskóla, hélt fyrirlestur á þriðjudaginn fyrir tilstilli Háskóla Íslands og Samtaka sparifjáreigenda. Bar fyrirlesturinn heitið „Evra eða króna? Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 133 orð

Hagstæð verðþróun ferskra þorskafurða

Þorskur Samanlagður útflutningur ferskra þorskflaka og flakabita frá Íslandi nam um 7.300 tonnum á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Það er um 900 tonnum meira en á sama tíma árið 2014. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Haldi krónunni með óbreyttan útflutning

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ísland á að halda sig við krónuna þar sem útflutningur landsins er sérhæfður og frábrugðinn útflutningi annarra landa. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 133 orð

Hin hliðin

Nám: HÍ, cand.oceon. 1987; Odense Univ., cand.merc. 1989; London Business School, corporate finance 2008. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Hvað er endurskoðun?

Endurskoðandinn getur aldrei veitt algjöra vissu um að reikningsskil séu laus við verulegar rangfærslur vegna eðlislægra takmarkana endurskoðunar. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Hvers virði er framlag kvenna?

Bókin Umræðan um launamun kynjanna skýtur reglulega upp kollinum. Sitt sýnist hverjum um hversu alvarlegur vandi kynbundinn launamunur er, eða hvernig best er að bregðast við vandamálinu. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Lex: Byssusmiður í skotlínunni

Í landi þar sem skotvopn eru almenningseign þykir það tíðindum sæta að byssusmiðurinn Colt fari í... Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 41 orð | 4 myndir

Líf og fjör í Tjaldi atvinnulífsins

Hús atvinnulífsins flutti í Vatnsmýrina dagana 11. til 13. júní og stóð fyrir fundinum Tjald atvinnulífsins. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Margt að gerast sem gefur von um framtíðina

Starfskraftar Katrínar Olgu Jóhannesdóttur eru eftirsóttir og situr hún í stjórnum fjölda stórfyrirtækja. Hún er stjórnarformaður Já en þar á bæ hefur margt verið að gerast og núna síðast að Já keypti Gallup. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hótelbygging á 42... Fjárfestar flýja Stærsta bjórdæla... Sigurjón dæmdur til... Risafjárfesting... Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 924 orð | 2 myndir

Nýju bátarnir hafa breytt miklu fyrir reksturinn

Ásgeir Ingvarsson ai.mbl.is Einhamar Seafood eignaðist á síðasta ári tvo 30 tonna báta sem hafa gefið góða raun. Kælikerfi 3X einfaldar framleiðslustjórnunina. Framkvæmdastjórinn er kjarnakona sem var í fjölda ára á sjó Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Orð Janet Yellen stýra markaðnum

Orð og jafnvel vísbendingar seðlabankastjóra hafa líklega aldrei verið eins áhrifamikil á markaði eins og um þessar... Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki notuð til að kaupa lyf á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugaverðir möguleikar skapast fyrir bæði neytendur og apótekin þegar ekki þarf að mæta í eigin persónu til að kaupa lyfseðilsskyld lyf. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Ríkið varð af vaxtagreiðslum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis héldu eftir, sem nýir eigendur Íslandsbanka og Arion banka, milljörðum af vaxtagreiðslum sem féllu á ríkissjóð vegna stofnunar nýju bankanna. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 112 orð | 4 myndir

Snyrtileg hirsla fyrir skrifborðið

Vinnurýmið Vandinn við naumhyggjuna í innanhússhönnun í dag er að lítið er um hirslur til að geyma alls kyns smámuni sem hafa þarf við höndina á vinnustaðnum. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 51 orð | 4 myndir

Staða og horfur í efnahagsmálum Spánar til umræðu

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir fundi um framtíð efnahagsmála á Spáni. Erindi fluttu Elvira Mendez Pinedo, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Rafael Martínez Ferreira, prófessor í fjármálum við IE-viðskiptaskólann í Madríd. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

Statoil segir 1.500 upp í hagræðingaraðgerðum

Eftir Richard Milne fréttaritara á Norðurlöndum Miklar hagræðaraðgerðir eiga sér nú stað í norskum olíuiðnaði vegna lækkunar olíuverðs undanfarið ár og það endurspeglast skýrt í uppsögnum starfsfólks og auknu rekstraraðhaldi hjá Statoil. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Tómas skipaður skrifstofustjóri

Fjármála- og efnahagsráðuneytið Tómas Brynjólfsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu efnahagsmála og fjármálamarkaðar. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Verkföll – breyta þarf kerfinu

Eftir það átakatímabil sem verið hefur síðast liðnar vikur verður að telja að bæði sjónarmiðin geti átt við; kerfið þarfnist endurskoðunar og jafnframt að það „tæki“ sem verkfallið er hafi jafnvel verið misnotað. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

VHE orðið þekkt um allan heim

Saga Vélaverkstæðis Hjalta Einarssonar hófst í litlum skúr í Hafnarfirði en þar starfa nú 650 manns. Meira
18. júní 2015 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Ævintýri bíða fjarvinnufólksins

Vefsíðan Svo virðist sem fjarvinna sé framtíðin, eða alltént að æ stærri hópur fólks vinni vinnuna sína í fjarvinnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.