Greinar mánudaginn 29. júní 2015

Fréttir

29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Húsin í bænum „Bærinn er skrítinn. Hann er fullur af húsum,“ orti borgarskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði í bókinni Fagra veröld sem kom út árið 1933. „Hús meðfram öllum götum í röðum liggja. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

„Himinlifandi með niðurstöðuna“

„Þetta gekk æðislega vel og það var ekki vesen á nokkrum manni,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Drangeyjar, sem var haldin í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag í tengslum við Lummudaga á... Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

„Kjarnorka“ seld Íslendingum

Íslenskir orkuframleiðendur selja réttinn til þess að halda því fram að orka þeirra sé endurnýjanleg í gegnum svokallaðar upprunavottanir. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Blæðir úr vegkafla suður af Borgarfjarðarbrú

Á vegkafla suður af Borgarfjarðarbrú hefur undanfarið blætt upp úr veginum svo bik hefur fest undir dekk og bíla. Hærra hitastig hefur ýtt undir blæðinguna en Vegagerðin þarf að setja sand á veginn til að stöðva hana. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Brons í taekwondo á Evrópumeistaramóti

Íslenskir keppendur í taekwondo náðu góðum árangri og unnu til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti unglinga í poomsae í taekwondo í Belgrad í Serbíu í gær. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Búa sig undir reglur um lyfjarannsóknir

Bregðast þarf við nýjum reglum Evrópusambandsins um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum með margvíslegum undirbúningi hér á landi. Reglnanna sem taka gildi á næsta ári mun gæta á Íslandi vegna aðildar landsins að EES. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Camus kvartett á djasskvöldi KEX

Camus kvartett kemur fram á næsta djasskvöldi KEX Hostels annað kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20.30. Kvartettinn skipa Sölvi Kolbeinsson á saxófón, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Birgir Steinn Theodórsson á bassa og Óskar Kjartansson á trommur. Meira
29. júní 2015 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Eldflaug með vistir sprakk

Ómönnuð eldflaug frá SpaceX sprakk innan við þremur mínútum frá því að henni var skotið á loft frá Cape Canaveral í Flórída í gær til Alþjóðageimstöðvarinnar. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Erilsamt hjá lögreglu aðfaranótt sunnudags

Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags. Auk þess voru tilkynntar tvær líkamsárásir. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fínustu höl og fallegur makríll

„Við blásum alveg á spádóma um það. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjármagnshöft boðuð í Grikklandi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti í sjónvarpsútsendingu til grísku þjóðarinnar í gær að bönkum yrði lokað um óákveðinn tíma og fjármagnshöftum komið á. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tónlist í Þingvallakirkju

Fimmtu og síðustu tónleikarnir á hátíðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða annað kvöld klukkan 20.00. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Flestar háhraðanettengingar hér

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Íslendingar eru með flestar háhraðanetteningar miðað við höfðatölu fyrir auglýstan niðurhalshraða, 30 megabæt á sekúndu eða meira á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fljótvirkasta leiðin er að lækka kostnað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Erfitt getur verið að bæta framlegð Hafnarfjarðarbæjar og þar með getu sveitarfélagsins til eignabreytinga með því að auka tekjur. Lækkun kostnaðar er fljótvirkasta leiðin sem völ er á. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hjólað og gengið um litríkar götur Laugavegar

Margir nýttu sér gott veður helgarinnar og sumir gengu því eða hjóluðu um miðbæ borgarinnar eins og ungi drengurinn sem brunar á hlaupahjóli niður Laugaveginn. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir eru farnir til veiða

Hvalbátar Hvals hf. héldu til veiða í gær. Fyrstu langreyðarnar gætu veiðst í dag, ef skilyrði eru rétt. Hvalur hefur heimild til að veiða 154 langreyðar á ári, auk þess kvóta sem heimilt er að flytja frá fyrra ári. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íslenskir stjórnendur þurfa að taka óvissu með stillingu

Rannsókn Ingu Minelgaité Snæbjörnsson hefur leitt í ljós hvaða eiginleika íslenskir stjórnendur þurfa helst að hafa til að bera. Þeir verða m.a. að taka óvissu af stillingu og setja undirmönnum sínum metnaðarfull markmið. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Kaupa sig frá óhreinni orku

Sviðsljós Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Lifnar yfir sumarhúsamarkaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Líf sem kviknaði í markaði fyrir almenna sumarbústaði í byrjun ársins virðist hafa dofnað heldur í verkföllum og kjaradeilum í vor. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Lyfjarannsóknir gætu eflst til muna

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gerðar hafa verið klínískar lyfjarannsóknir á mönnum hér á landi um árabil en þær hafa verið fáar og þá fyrst og fremst gerðar á síðari stigum í þróunarferli lyfja. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikil sala er á ferðum til sólarlanda

Slæmt tíðarfar í upphafi sumars rak Íslendinga í auknum mæli að tölvuskjánum til að bóka sér sólarferðir, skv. frétt á vefsíðunni Túristi.is. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Olía fór í sjóinn við Örfirisey

Olíuflekkur lá á sjónum við olíuhöfnina í Örfirisey í gær og virtist flekkurinn teygja sig yfir nokkur hundruð metra svæði meðfram hafnarbakkanum og í austurátt. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Pétur H. Blöndal

Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lést á föstudagskvöldið, 71 árs að aldri. Hann hafði setið sem alþingismaður Reykvíkinga síðan 1995. Banamein Péturs var krabbamein og lést hann í faðmi fjölskyldunnar. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar

Allt stefnir í að ekki verði fundað í kjaraviðræðum BHM áður en gerðardómur verður skipaður þann 1. júlí til þess að úrskurða um kjaramál félagsmanna BHM. Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sala sumarhúsa tekur við sér

„Byrjunin á árinu gaf [...] góð fyrirheit en mér fannst dofna aftur yfir markaðnum í verkfallinu. Þetta er þannig markaður að fólk tekur ekki áhættu ef óvissa er um atvinnu eða tekjur. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skorað á stjórnvöld að breyta

Stjórn Vistfræðifélags Íslands harmar þá stöðu sem komin er upp vegna úrskurðar meirihluta yfirítölunefndar um að leyfa beri beit á afrétti Almenninga. Meira
29. júní 2015 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Skuldaskil hjá Grikklandi á morgun

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda lánalínum opnum til Grikklands en upphæðir munu haldast óbreyttar. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stafninn soðinn saman

Það viðrar vel til viðgerða. Einbeitingin skín úr augum þessara iðnaðarmanna, en þeir vinna að því að logsjóða saman handrið á stafni skútu sem liggur við Reykjavíkurhöfn. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Sumar bæjarhátíðir draga saman seglin

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Flestir myndu halda að eitt helsta kappsmál smábæja sé að halda stærstu og flottustu bæjarhátíðina. Ekki virðist það vera þróunin í öllum sveitarfélögum, til dæmis á Húsavík. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Sækir í vináttuna og vélarnar

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is Ernest J. Horsfall heimsótti land og þjóð um helgina. Horsfall er breskur verkfræðingur sem starfar enn sem skoðunarmaður flugvéla þó að hann sé orðinn 97 ára. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Tímamótadómur í sögu Bandaríkjanna

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 310 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Entourage Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Veggverk Rögnu sýnd í New York

Stór veggverk úr hrauni og gleri eftir listakonuna Rögnu Róbertsdóttur verða sýnd á metnaðarfullri samsýningu sem opnuð verður í Jane Lombard Gallery í New York á miðvikudaginn kemur, 1. júlí. Meira
29. júní 2015 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Venstre myndar minnihlutastjórn

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Lars Løkke Rasmussen, formaður stjórnmálaflokksins Venstre í Danmörku, gekk á fund Margrétar Danadrottningar í gær í Amalíuborg og tilkynnti henni að hann hefði myndað minnihlutastjórn í landinu. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Vigdís Finnbogadóttir heiðruð

Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi þegar þar fór fram hátíðardagskrá í tilefni af því að nú eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Meira
29. júní 2015 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Vitni sagði árásarmanninn hafa skartað breiðu brosi

Ferðamenn og Túnisbúar votta hinum látnu virðingu sína á ströndinni þar sem tæplega 40 manns létust í hryðjuverkaárás um helgina. Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Ýmislegt leynist undir lögum af gólfefnum og málningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þeir sem voru á undan okkur hafa notað nokkur lög af efni, hvert ofan á annað. Það eru mest fimm lög af gólfefnum í einu herbergi. Nú erum við komin í gömlu gólffjalirnar og gamla panelinn. Meira
29. júní 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þjónar fleiri íbúum og ferðafólki

„Þetta er búið að vera lengi á óskalistanum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2015 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Allir njósna um alla

Frakkar mótmæltu harðlega þegar Wikileaks birti gögn í liðinni viku um að Bandaríkjamenn hefðu hlerað samskipti þriggja forseta Frakklands, þeirra Francois Hollande, Nicolas Sarkozy og Jacques Chirac. Meira
29. júní 2015 | Leiðarar | 385 orð

Blóðugur föstudagur

Íslamistar fremja ódæðisverk í þremur álfum Meira
29. júní 2015 | Leiðarar | 292 orð

Mikilvægur áfangi

Hjónabönd hinsegin fólks staðfest í Bandaríkjunum Meira

Menning

29. júní 2015 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

45 Years hlaut aðalverðlaun í Edinborg

Kvikmyndin 45 Years , í leikstjórn Andrew Haigh, hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Edinborg í liðinni viku, verðlaun sem veitt eru fyrir bestu bresku kvikmyndina og eru kennd við enska kvikmyndaleikstjórann Michael Powell sem lést... Meira
29. júní 2015 | Fólk í fréttum | 57 orð | 5 myndir

Helgi Þórsson opnaði sýninguna Benelux-verkstæðið í fyrradag. Á henni...

Helgi Þórsson opnaði sýninguna Benelux-verkstæðið í fyrradag. Á henni sýnir hann málverk, prent og skúlptúra, sýnir gömul, sígild verk í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi. Meira
29. júní 2015 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Veit fólk ekkert um íslenska list?

Gegnum árin hef ég horft á ófáa spurningaþætti þar sem gáfnaljósin ryðja út úr sér svörum. En svo kemur að sama sviðinu þar sem þau standa á gati, flissa, stynja og koma með ólýsanlega heimskulegar tilgátur. Þá er spurt um listir og oftast myndlist. Meira
29. júní 2015 | Menningarlíf | 1974 orð | 5 myndir

Vísindamiðlun vekur alltaf lukku

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Á mörkum Ameríku og Evrópu liggur okkar einstaka eldfjallaeyja Ísland, lifandi rannsóknarstöð jarðvísinda og náttúruperla er á sér fáar hliðstæður í heiminum. Meira
29. júní 2015 | Bókmenntir | 348 orð | 3 myndir

Öllu fórnað fyrir réttlætið

Eftir Anders Roslund og Börge Hellström. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Kilja. 473 bls. Veröld 2015. Meira

Umræðan

29. júní 2015 | Aðsent efni | 906 orð | 2 myndir

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu hefur reynst vel

Eftir Margréti Sanders og Andrés Magnússon: "Áhugafólk um íslenskt heilbrigðiskerfi og landsmenn allir hljóta að kalla á að öll spil séu lögð á borðið. Hvorki einkarekstur né opinber rekstur er hafinn yfir gagnrýni, umræðan um þessi mál verður hins vegar að vera málefnaleg." Meira
29. júní 2015 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Rán á hábjörtum degi

Sú var venjan í rúmlega 150 ár í Bretlandi að skattleggja hús og híbýli manna eftir því hversu margir gluggar væru á þeim. Meira

Minningargreinar

29. júní 2015 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Bernharður Marsellíus Guðmundsson

Bernharður Marsellíus Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi 7. júlí 1936. Hann lést á heimili sínu á Sævangi, Dýrafirði, 17. júní síðastliðinn og verður jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju, mánudaginn 29. júní, kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2015 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Einar Daníelsson

Einar Daníelsson var fæddur á Bjargshóli í Miðfirði 27. desember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 19. júní 2015. Foreldrar Einars voru Daníel Jónatansson, bóndi, f. 22. nóvember 1860, d. 4. maí 1941 og Ágústa Jónatansdóttir, húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2015 | Minningargreinar | 3134 orð | 1 mynd

Helga Kristín Lárusdóttir

Helga Kristín Lárusdóttir fæddist 28. september árið 1927 í Stykkishólmi. Hún lést á Droplaugarstöðum 15. júní. Foreldrar hennar voru þau Ásta Þorbjörg Pálsdóttir fædd í Ögri, þá Stykkishólmshreppi, þann 30. september aldamótaárið 1900, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2015 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson

Helgi Guðjón Straumfjörð Kristjánsson fæddist 18. nóvember 1939 í Laufási í Mýrasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. júní 2015. Foreldrar hans voru Kristján Steinar Þórólfsson frá Straumfirði á Mýrum, f. 27. september 1917, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2015 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Stefán Þór Tryggvason

Stefán Þór Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 21.4. 1944. Hann andaðist á Landspítalanum 19.6. 2015. Foreldrar hans voru Tryggvi Ólafsson, f. 8.8. 1911, d. 9.4. 1985 og Þórhildur Stefánsdóttir, f. 19.3. 1921 , d. 20.9. 2011. Bræður Stefáns eru: 1. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2015 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Þóra Guðjónsdóttir

Þóra Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1925. Hún lést á Elliheimilinu Grund 14. júní 2015. Foreldrar hennar voru Guðjón Þórðarson, f. 12.10. 1901 á Akranesi, d. 2.9. 1952, og Anna Jónsdóttir, f. 15.9. 1895 í Landakoti í Sandvíkurhr. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Enn lækka vextir í Kína

Seðlabanki Kína lækkaði vexti um 25 punkta á laugardag og eru viðmiðunarvextir nú 4,85%. Jafnframt lækkaði bindiskylduhlutfall tiltekinna banka um 50 punkta. Meira
29. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Gagnrýna lága vexti

Alþjóðagreiðslubankinn (e. Bank for International Settlements, BIS) varar við því að lágir stýrivextir haldi aftur af hagvexti. Segir bankinn að lágvaxtastefna seðlabanka víða um heim ýti einnig undir óstöðugleika í fjármálakerfinu. Meira
29. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Setur hlaupasekúndan markaði úr skorðum?

Flestir munu ekki taka eftir því að þegar klukkan slær tólf á miðnætti á þriðjudagskvöld bætist sekúnda við sólarhringinn. Meira
29. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 730 orð | 3 myndir

Svona á að stjórna á Íslandi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í október ræddi Morgunblaðið við Ingu Minelgaité Snæbjörnsson sem þá var í miðjum klíðum við að framkvæma víðtæka rannsókn á stjórnunarháttum á Íslandi. Meira

Daglegt líf

29. júní 2015 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Górillan Shabani vekur lukku

Eftir að Shabani, 18 ára górilluapi, varð kynþroska, fyrir um þremur árum, hefur hann verið aðalaðdráttaraflið í Higashiyama-dýragarðinum í Nagoya í Aichi í Japan. Einkum eru konur sagðar flykkjast þangað til að berja hann augum. Meira
29. júní 2015 | Daglegt líf | 93 orð | 2 myndir

Kunnuglegt fólk í New York

Maðurinn á götunni nefnast verk sem bandaríski listamaðurinn Seward Johnson hóf að skapa á níunda áratugnum. Síðan hafa meira en 450 bronsstyttur hans í mannsstærð verið til sýnis á götum og torgum víða um heim. Meira
29. júní 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Nýtnin í hávegum höfð

„Það er engin ástæða til að henda flíkum og hlutum sem þú þarft ekki lengur á að halda. Við göngum úr skugga um að nýir eigendur finnist að því sem þú kemur með.“ Svo mæla þeir sem standa að svokölluðum swap-markaði kl. 16-19 miðvikudaginn... Meira
29. júní 2015 | Daglegt líf | 1102 orð | 10 myndir

Skrifuðu sig inn í listasmiðju í Varsjá

Sex 12 ára nemendur í Álfhólsskóla í Kópavogi héldu til Póllands til að taka þátt í listasmiðju í Varsjá dagana 22.- 29. maí. Meira

Fastir þættir

29. júní 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 e6 3. e3 Bd6 4. Bg3 Re7 5. Rf3 c5 6. c3 Rbc6 7. Rbd2 Rf5...

1. d4 d5 2. Bf4 e6 3. e3 Bd6 4. Bg3 Re7 5. Rf3 c5 6. c3 Rbc6 7. Rbd2 Rf5 8. Bxd6 Dxd6 9. Bd3 Rfe7 10. O-O O-O 11. He1 h6 12. e4 cxd4 13. e5 Dc7 14. cxd4 Db6 15. Rb3 a5 16. a4 Rb4 17. Bb5 Hd8 18. Rc5 Ra6 19. Hc1 Rxc5 20. Hxc5 Bd7 21. Dd2 Bxb5 22. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 290 orð

Af kerlingunni og að missa fótatakið

Guðmundur Arnfinnsson skrifaði mér: „Kerlingin á Skólavörðuholtinu fagnaði afmæli sínu nýverið. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Ágústa Vala Viðarsdóttir , Rebekka Rán Hjálmarsdóttir , Bryndís...

Ágústa Vala Viðarsdóttir , Rebekka Rán Hjálmarsdóttir , Bryndís Sigurjónsdóttir og Inga Sóley Viðarsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 12.632 krónum fyrir Rauða... Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Á kafi í hestamennsku

Gríma Huld Blængsdóttir er heilsugæslulæknir í Mosfellsbæ og hefur starfað þar í 20 ár. „Það að starfa sem heilsugæslulæknir er krefjandi og fjölskrúðugt, okkar útkallssvæði hér í Mosfellslæknishéraði nær yfir Mosó, Kjalarnes, Kjós og Þingvelli. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 39 orð

Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af...

Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfestu reiða sig á Drottin, Hinn heilaga í Ísrael. (Jesaja 10:20. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 698 orð | 3 myndir

„Gef mér það ekki eftir“

Rannveig Ingveldur (Iffa) fæddist á Bíldudal 29.6. 1920, ólst upp í Reykjavík til sjö ára aldurs en þá flutti fjölskyldan á Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd: „Ég tók ástfóstri við Vatnsleysuströndina og hef ætíð haldið tryggð hana. Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Bragi Eiríksson

Bragi Eiríksson fæddist 29. júní 1915 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Eiríkur Finnsson, f. 10.11. 1875, d. 9.11. 1956, verslunarmaður á Flateyri, og k.h. Kristín Sigurlína Einarsdóttir, f. 29.8. 1888, d. 18.5. Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Jón Þór Jónsson

40 ára Jón Þór er úr Kópavogi en býr í Grafarvogi. Hann er akstursstjóri hjá Samskipum. Maki : Anna Linda Sigurgeirsdóttir, f. 1966, vinnur hjá N1. Börn : Alexander Marinó, f. 1991, Rakel Marín, f. 1998 og Dagur Þór, f. 2001. Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Martha Ásmundsdóttir

30 ára Martha er frá Stokkseyri og býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunafræðinemi en er í fæðingarorlofi. Maki : Bjarki Már Baxter, f. 1982, lögfr. hjá Hildu, dótturfélagi Seðlab. Börn : Katrín Björk, f. 2009, Rebekka, f. 2013 og óskírð, f. 2015. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

„Helst til of mikið“ er fullmikið , þ.e.a.s. það þýðir það eiginlega en er helst til orðmargt: of er ofaukið . Helst til mikið dugir, eða þá helsti mikið . Helst er hástig af heldur : fremur. Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Páll Einarsson

40 ára Páll er Ísfirðingur en býr í Reykjavík og hannar báta hjá Rafnari ehf. Maki : Berglind Hálfdánsdóttir, f. 1973, doktorsnemi í ljósmóðurfræðum. Börn : Björgúlfur Egill, f. 1994, Hálfdán Hörður, f. 1998, og Matthildur María, f. 2004. Meira
29. júní 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Suður í Morgunblaðinu. V-AV Norður &spade;7 &heart;G4 ⋄ÁKD5...

Suður í Morgunblaðinu. V-AV Norður &spade;7 &heart;G4 ⋄ÁKD5 &klubs;ÁD9853 Vestur Austur &spade;KD9865 &spade;43 &heart;752 &heart;K986 ⋄G93 ⋄1082 &klubs;4 &klubs;G1076 Suður &spade;ÁG102 &heart;ÁD103 ⋄764 &klubs;K2 Suður spilar 6G. Meira
29. júní 2015 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristján Eiríksson 85 ára Pálmar Vígmundsson 80 ára Einar Kristjánsson Esther Helga Pálsdóttir Sigríður Ísafold Ísleifsdóttir 75 ára Einar Jónsson Gylfi Guðbjartsson Halldóra I. Meira
29. júní 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Lífið er hringekja og endurtekning. Það er nánast broslegt að svipuð mál rata alltaf í fréttir á sama tíma árs. Síðari hlutann í janúar eða í byrjun febrúar kemur gjarnan sagan um strákana sem svikust um og brugðust trausti. Meira
29. júní 2015 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júní 1941 Þýski kafbáturinn U–564 sökkti flutningaskipinu Heklu suður af Grænlandi en skipið var á leið frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þrettán fórust en sjö var bjargað af fleka eftir rúma tíu sólarhringa. 29. Meira

Íþróttir

29. júní 2015 | Íþróttir | 157 orð

1:0 Andri Fannar Stefánsson 21. fylgdi eftir þegar Páll Gísli varði skot...

1:0 Andri Fannar Stefánsson 21. fylgdi eftir þegar Páll Gísli varði skot Pedersen og skoraði. 2:0 Patrick Pedersen 31. skoraði eftir stungusendingu frá Kristni Frey Sigurðssyni. Sólaði Pál Gísla og renndi boltanum í markið. 2:1 Jón Vilhelm Ákason 37. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Aníta varð önnur í Mannheim

Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð í öðru sæti í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í gær. Aníta hljóp á tímanum 2:02:57 mín. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

„Vonandi erum við komnar á skrið“

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Dramatískt hjá HK

Þróttur hefur tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu en áttundu umferð deildarinnar lauk á laugardaginn. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 629 orð | 4 myndir

FH í þriggja stiga forskot

Í Grafarvogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is FH varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Fjölni á heimavelli í sumar. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

Fyrsta tap Blikanna

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV vann í gær 2:0 sigur á Breiðabliki á Hásteinsvelli en Eyjamenn voru fyrsta liðið til þess að vinna Breiðablik í deildinni í ár. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Gestgjafarnir eru úr leik

HM kvenna Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Seinni umferð 8-liða úrslita HM kvenna í knattspyrnu fór fram í Kanada í fyrrinótt. Japanir mættu Ástralíu og gestgjafar Kanada tóku á móti enska kvennalandsliðinu. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hannes til Nijmegen?

Margt bendir til þess að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sé á leið til hollenska úrvalsdeildarliðsins Nijmegen og verði þar með liðsfélagi Kristjáns Gauta Emilssonar. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Íhugar atvinnumennsku

Frjálsar Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Spjótkastarinn Helgi Sveinsson hefur náð mögnuðum árangri í greininni á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Í stað þess að ungir íþróttamenn kaupi sér nýjan bíl eða hús þegar þeir...

Í stað þess að ungir íþróttamenn kaupi sér nýjan bíl eða hús þegar þeir brjótast fram á sjónarsviðið legg ég til að þeir eyði Twitter og Facebook og stofni nýtt til að byrja ferilinn með hreinan skjöld. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ríkharður Jónsson skoraði öll fjögur mörk íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það sigraði Svía, 4:3, í vináttulandsleik á Melavellinum í Reykjavík 29. júní 1951. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jón Daði skoraði í 100. leiknum

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Björnsson hélt upp á 100. leikinn með norska úrvalsdeildarliðinu Viking í gær með því að skora eitt af mörkum liðsins í 3:1 sigri gegn Sarpsborg. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þór/KA 18 Fylkisvöllur: Fylkir – Afturelding 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – KR 19. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Markaskorarinn missti fjölskylduvin

Derlis Gonzalez, sem skoraði úr tveimur vítaspyrnum þegar Paragvæjar slógu Brasilíumenn út í S-Ameríkukeppninni í knattspyrnu, mátti sjá á eftir miklum fjölskylduvini yfir móðuna miklu þegar hann fagnaði sigri Paragvæa. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Matthías með frábær tilþrif

„Þetta er besta mark mitt á ferlinum,“ sagði Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Start, eftir 3:1 sigur liðsins gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Milljón safnaðist í KPMG-bikarnum

Pressuliðið hafði betur gegn landsliðinu í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fór á laugardaginn við frábærar aðstæður í Grafarholti. Pressuliðið, sem er úrvalslið atvinnu- og áhugamanna, vann með 6 ½ vinning gegn 4 ½. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

PAOK vill fá Alfreð að láni

Grískir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason væri á leið til gríska liðsins PAOK sem lánsmaður í eitt ár, en Alfreð er á mála hjá spænska liðinu Real Sociedad. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Breiðablik 2:0 KR – Leiknir R 1:0...

Pepsi-deild karla ÍBV – Breiðablik 2:0 KR – Leiknir R 1:0 Valur – ÍA 4:2 Fjölnir – FH 1:3 Staðan: FH 1072123:1023 KR 1062216:1020 Breiðablik 1054116:819 Valur 1053220:1318 Fjölnir 1052315:1217 Fylkir 1034311:1213 Stjarnan... Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Valur – ÍBV 3:2 Katia Maanane 24., Berglind Rós...

Pepsi-deild kvenna Valur – ÍBV 3:2 Katia Maanane 24., Berglind Rós Ágústsdóttir 70., Vesna Elísa Smiljkovic 90. – Kristín Erna Sigurlásdóttir 12., Shaneka Gordon 45. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Portúgalar og Svíar leika til úrslita

Það verða Portúgalar og Svíar sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn á EM 21 árs og yngri sem fram fer í Tékklandi. Portúgalar niðurlægðu Þjóðverja í fyrri undanúrslitaleiknum en lokatölur urðu 5:0, þar sem liðsmenn Portúgals fóru á kostum. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Skrifar Birkir undir hjá Torino?

Ítalska knattspyrnuliðið Pescara staðfesti á vef sínum í gær að það hefði náð samkomulagi við ítalska A-deildarliðið Torino um félagaskipti Birkis til Torino. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sú pólska bætti eigið heimsmet

Anita Wlodarczyk frá Póllandi bætti eigið heimsmet í sleggjukasti kvenna á móti í Wroclaw í heimalandi sínu á laugardaginn. Wlodarczyk kastaði sleggjunni 79,83 metra og bætti heimsmet sitt um 25 sentimetra. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Valur á skriði

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson Johann@mbl.is Valur sigraði ÍA 4:2 í 10. umferð Pepsi-deildarinnar á Hlíðarenda og Valur ætlar því að halda sér í baráttu efstu liða í sumar en Skagamenn halda áfram að harka í neðri hluta deildarinnar. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Valur – ÍA 4:2

Vodafonevöllur, Pepsi-deild karla, 10. umferð, sunnudaginn 28. júní 2015. Skilyrði : Skýjað og 14 gráðu hiti. Völlurinn fallegur. Skot : Valur 13 (6) – ÍA 11 (7). Horn : Valur 2 – ÍA 2. Valur: (4-3-3) Mark: Ingvar Þór Kale. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Þorsteinn bjargaði KR

Á KR-velli Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is KR tók á móti Leikni í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. Meira
29. júní 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Þriðja tapið hjá stelpunum

Kvennalandsliðið Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri lauk þátttöku sinni í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í gærkvöld með 2:0 tapi gegn sterku liði Spánverja á Kópavogsvellinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.