Greinar þriðjudaginn 7. júlí 2015

Fréttir

7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Aðrir greiði umframkostnað

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Allan tímann í kuldagöllunum

„Ferðin hefur gengið vel en við höfum fengið skítaveður allan tímann,“ segir Júlía Halldóra Gunnarsdóttir sem er ásamt Helga Guðmundssyni, manni sínum, á hringferð um landið á Farmall Cub sem dregur „kúrekakerru“ eða... Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði

Alvarlegt umferðarslys varð í Hafnarfirði, á gatnamótum Reykjanesbrautar og Strandgötu, skömmu eftir hádegi í gær. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Arnarvarp í ár fremur dræmt

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri dýrafræði hjá Náttúrustofnun Íslands, segir arnarvarpið heldur dapurt miðað við það sem var í fyrra. Vitað var að tvísýnt væri um varpið sökum kaldrar norðanáttar sem hefur verið undanfarið. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Ágreiningi lýst sem stofnanatogstreitu

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkvæmt stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um þróunarsamvinnu Íslands áttu öll verkefni Þróunarsamvinnustofnunar Islands (ÞSSÍ) að færast til utanríkisráðuneytisins, og leggja átti ÞSSÍ niður frá og með 1. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Blámi náttúrunnar Litir hafs og blóma tóna vel saman þar sem þessi litli blái bátur kúrir í lúpínubreiðu sem umlykur hann á Þingeyri. Hann bíður þess að verða siglt um... Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 3 myndir

Barist við illgresi fyrir botni Eyjafjarðar

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Nýverið tók Náttúrustofnun Íslands saman GPS-staðsetningu allra risahvanna á Akureyri og taldi þær. Tvö þúsund plöntur hið minnsta fundust á 450 stöðum í bænum. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Einangrun kostar tugi milljóna króna

Stofnun og rekstur einangrunarstöðvar vegna innflutnings erfðaefnis til að kynbæta holdanautastofninn kostar tugi milljóna króna á ári, að mati Sigurðar Loftssonar, formanns Landssambands kúabænda. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ekki rétt að reka lögreglumann

Nefnd sem skipuð var samkvæmt 27. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið rétt að víkja lögreglumanninum sem var ákærður í hinu svokallaða LÖKE-máli úr starfi. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgaði um 18% í júní í ár

Icelandair flutti 18% fleiri farþega til landsins í júní á þessu ári en í júní árið 2014. Voru alls 363 þúsund manns fluttir til landsins með flugfélaginu. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjölmiðlanefnd sektar DV og 365

Fjölmiðlanefnd hefur sektað DV ehf. og 365 miðla ehf. fyrir að brjóta gegn banni við auglýsingum á áfengi. Nam sektin 750.000 krónum í tilviki DV en tveimur milljónum kr. í tilviki 365 miðla hf. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á fullt í Helguvík

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Gullfoss

Framkvæmdir við nauðsynlegar úrbætur við Gullfosssvæðið munu hefjast í september eða október. Framkvæmdirnar eru allar komnar í ferli og er verið að vinna úr niðurstöðum. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Funda í dag vegna Hvammsvirkjunar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Gengið til góðra strauma

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Góður árangur á yfirstöðnu skólaári

Aðsókn í nám í fangelsunum á Litla-Hrauni og Sogni hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2007, en skólastarf í fangelsunum er rekið í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands og geta fangar ýmist nálgast kennsluna í fjar- eða staðnámi. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 462 orð | 4 myndir

Gullfosssvæðið breytist

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ásýnd svæðisins við Gullfoss mun taka nokkrum breytingum strax í haust, en arkitektar hafa unnið að teikningu svæðisins eins og það mun líta út í framtíðinni. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hringdu strax daginn eftir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 2 myndir

Höfundar víxluðust

Í Morgunblaðinu 4. júlí sl. víxluðust höfundar mynda af tveimur tillögum að nýju hóteli í Lækjargötu. Hér eru myndirnar rétt merktar höfundum. Þessar tillögur voru ekki... Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Innvigtun mjólkur vex

Innvigtun mjólkur í síðustu viku var alls 2.981.258 lítrar og bendir Landssamband kúabænda á í frétt á vefsíðu sinni að þróun innvigtunar mjólkur sé nú nokkuð frábrugðin þróuninni undanfarin tvö ár. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kanínur dreifa sér um höfuðborgina

Kanínur hafa verið þekktar í og við borgarlandið í áratugi en orð hefur verið haft á því á síðustu árum að þær séu að færa sig upp á skaftið. Engar tölur liggja fyrir um stærð stofnsins en þær má finna á flestum grænum svæðum í og við höfuðborgarsvæðið. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Knapi ákærður í annað sinn á rúmu ári

Lyfjaráð ÍSÍ hefur ákært Þorvald Árna Þorvaldsson knapa til dómstóls ÍSÍ vegna „afbrigðilegra niðurstaðna“ á lyfjaprófi. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kuldapollur á leiðinni yfir landið

Eftir hreint ágæta tíð þar sem hitinn á suðvesturhorninu hefur verið nokkur er nú von á kaldari tíð, að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings og áhugamanns um veður. Segir hann að von sé á norðlægri átt. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Leiðtogar evruríkja funda í Brussel um málefni Grikklands

Meira en þrír af hverjum fjórum Grikkjum vilja halda evrunni, ef marka má skoðanakannanir, en margir fréttaskýrendur telja miklar líkur á því að Grikkland leggi niður evruna og taki að nýju upp eigin gjaldmiðil, drökmuna. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Metfjölgun ferðafólks til Íslands

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Um 137 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum. Eru það tæplega 27 þúsund fleiri en í júní á síðasta ári og nemur fjölgunin um 24% milli ára. Þetta kemur fram í tölum sem Ferðamálastofa hefur gefið út. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð

Minni fjármálafyrirtæki komast ekki að

„Ég tel það því mjög varhugavert hvernig að málum er staðið og þetta mundi alveg ábyggilega ekki leyfast í nágrannalöndunum. Það þarf einhver eftirlitsaðili að stíga inn og gera eitthvað í málinu. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mótmæla óheftri heimild

Starfsmenn Fiskistofu mótmæla harðlega breytingum sem nýlega voru gerðar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Gagnrýnin beinist að ákvæði laganna sem felur í sér að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Munur á einkanotkun og atvinnustarfsemi

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Fyrir Evrópuþinginu liggur tillaga sem, ef hún fær brautargengi fyrir þinginu, myndi gera alla ljósmyndun á almannafæri háða takmörkunum höfundarréttar. Meira
7. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 1293 orð | 5 myndir

Nú eru öll ráð slæm og dýr

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margir fréttaskýrendur telja að Evrópusambandið sé nú komið í úlfakreppu eftir að Grikkir höfnuðu skilmálum lánardrottna sinna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn var. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Of lítil hækkun og of seint

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sérhagsmunir að leiðarljósi

Samtök atvinnurekenda telja nýsamþykkt búvörulög, sem meðal annars fela í sér að að ákvörðunarvald um innheimtu útboðsgjalds fyrir innflutningskvóta er lagt í hendur ráðherra, vera til þess fallin að verja sérhagsmuni en ekki hag neytenda. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skyldi sveinki fá póstkort um mitt sumar?

Þó að nokkuð sé til jóla virðist þessi ungi herramaður vera að íhuga að senda jólasveininum póstkort ef marka má atferli hans við Jólabúðina á Laugaveginum í gær. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Takast á um lagasetningu á verkföll

Það var viðbúið að samningar á almenna markaðinum hefðu verið felldir eða þeim sagt upp við fyrsta tækifæri ef íslenska ríkið hefði gengið að kröfum Bandalags háskólamanna. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Telja áríðandi að bæta fjarskipti í dreifbýlinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í síðustu viku að ráðast í úrbætur á örbylgjusambandi sveitarfélagsins. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Tunglið verður alltaf dularfullt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þótt efnið sé ólíkt eru klettarnir og jafnvel grjótið sem Alþingishúsið er hlaðið úr sviplíkt því sem finnst á tunglinu,“ segir tunglfarinn Harrison Schmitt. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tvítugar teknar með kókaín

Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. Konurnar komu með flugi frá London í lok maímánaðar. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Umferð hefur aukist mikið

Nýliðin helgi var sú önnur umferðarmesta á vegum landsins það sem af er sumri; meiri umferð var síðustu helgina í júní. Kemur þetta fram í gögnum frá Vegagerð ríkisins, sem mælir umferð á 16 lykilstöðum umhverfis landið á hringveginum. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 304 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 22. Meira
7. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Vilja opna á verktakayfirlýsingu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) og Rio Tinto Alcan leggja áherslu á að opna fyrir verktökum á álverssvæðinu í Straumsvík. Slíkt getur kostað uppsagnir á starfsmönnum sem nú eru í starfi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2015 | Leiðarar | 377 orð

Áratugur frá ódæðinu

Harmleikurinn í London hefur ekki endurtekið sig en hættan er enn fyrir hendi Meira
7. júlí 2015 | Leiðarar | 243 orð

Boko Haram rís á ný

Hryllingurinn í Nígeríu heldur áfram Meira
7. júlí 2015 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Pólitíkin við Eyjahaf og Atlantshaf

Íslendingar hafa kynnst á eigin skinni þeim hótunum sem gríska þjóðin sat undir í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um helgina. Í tvígang á liðnum árum, árin 2010 og 2011, hafa Íslendingar svarað spurningum um efni sem er að ákveðnu leyti... Meira

Menning

7. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

„Welcome to the OC, bitch“

Eftir þessa línu varð ekki aftur snúið. Fyrsta sería OC er það besta sem sést hefur í sjónvarpi. Veturinn 2003-04 beið maður með öndina í hálsinum eftir því að klukkan yrði níu á mánudagskvöldi en þá hófst veislan. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

„Það má gera mikið úr einfaldleika“

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytur tónlistina úr Star Wars -kvikmyndunum á tónleikum í Langholtskirkju í kvöld, þriðjudag, og hefjast þeir klukkan 20. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Bræðingur og fönk Bjarna á KEX hosteli

Hljómsveit bassaleikarans Bjarna Sveinbjörnssonar heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 á KEX hosteli, Skúlagötu 28. Meira
7. júlí 2015 | Menningarlíf | 552 orð | 5 myndir

Böðull og dýrlingur

Illuxit Letabunda, Postquam Calix Babilonis og fleiri lög tengd tilbeiðslu á Ólafi helga. Leiknir dansar í miðaldastíl, norræn þjóðlög og nýjar útsetningar á fornum helgisöngvum um dýrlinginn, að hluta í frjálsum spuna. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Flutti lögin af Vulnicura í Manchester

Björk Guðmundsdóttir flutti tónlistina af nýjustu plötu sinni, Vulnicura , í fyrsta skipti í Evrópu á listahátíðinni í Manchester í fyrrakvöld. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Grateful Dead kvaddi aðdáendur á fjölsóttum lokatónleikum um helgina

Hin goðsagnakennda bandaríska hljómsveit Grateful Dead kom fram á þrennum tónleikum í Chicago um helgina, þeim allra síðustu sem sveitin leikur á, undir yfirskriftinni „Fare Thee Well“. Meira
7. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 706 orð | 3 myndir

Hljóðmöntrur og hávaði

Forsprakki sveitarinnar, Robert Hampson var greinilega ekki jafn hrifinn af tónleikunum og áhorfendur því á meðan þeim stóð hrópaði hann margoft á hljóðmenn og um leið og síðasta laginu lauk, grýtti hann gítarnum sínum í gólfið og strunsaði af sviðinu. Meira
7. júlí 2015 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Hrútar tilnefndir til verðlauna á Karlovy Vary

Kvikmyndin Hrútar var í gær tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins, LUX Film Prize, á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Jamie Laval leikur í Hannesarholti

Bandaríski verðlaunafiðluleikarinn Jamie Laval heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 19.30. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Pólar listahátíðin hefst á Stöðvarfirði

Listahátíðin Pólar hefst í dag á Stöðvarfirði og stendur til 12. júlí. Hátíðin var fyrst haldin sumarið 2013 í samstarfi við þorpshátíðina Maður er manns gaman með það að markmiði að kynna Stöðvarfjörð fyrir fólki og fólk fyrir Stöðvarfirði. Meira
7. júlí 2015 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Sumar söngkvenna í Laugarnesi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er ákveðin blanda af hugsjón, ástríðum, þrautseigju og vinnusemi á bak við viðburðinn. Meira
7. júlí 2015 | Kvikmyndir | 57 orð | 2 myndir

Tortímandi á toppnum

Terminator Genisys , nýjasta kvikmyndin í Terminator-syrpunni, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins um helgina og sáu myndina rúmlega 4.000 manns. Meira

Umræðan

7. júlí 2015 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Besti staðurinn?

Eftir Sigurð Oddsson: "Til og frá spítala í Fossvogi eru stystu og greiðfærustu leiðir notenda og starfsfólks. Jafnt fyrir akandi, hjólandi og fótgangandi." Meira
7. júlí 2015 | Velvakandi | 207 orð | 1 mynd

Er nauðsynlegt að blinda okkur?

Ég hef gaman af að fara á ýmiskonar viðburði og er nýbúin að fara á nokkrar stórsýningar sem mikið hefur verið lagt í, svo sem Stuðmannasýninguna, tónleika Toms Jones og hátíðardagskrá vegna Vigdísar Finnbogadóttur á Arnarhóli. Meira
7. júlí 2015 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Frelsun þjóðar og hagfræði himnanna

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Það hefur líka komið á daginn, að margir prestarnir hafa ekki orðið að þeim andlegu leiðtogum þjóðarinnar, sem þeir ættu að vera." Meira
7. júlí 2015 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Hvammsvirkjun rýrir jarðaverð – Umsamdar skaðabætur afturkallaðar

Eftir Orra Vigfússon: "Það getur varla talist í samræmi við hugmyndir Íslendinga um eignarrétt borgaranna og atvinnufrelsi að ríkisvaldið standi fyrir því að þjóðnýta eignir með þessum hætti." Meira
7. júlí 2015 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Jákvæði gaurinn á vellinum

Þvílíkir aumingjar, þeir geta ekki neitt. Hvað er að ykkur? Amma mín gæti haldið boltanum betur en þið, blessuð sé minning hennar. Skjóttu þarna! Skjó... jááá... djö... ég vissi að hann myndi klúðra þessu, hann getur ekki neitt, þessi. Dómari! Hendi! Meira
7. júlí 2015 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Meðan ennþá er tími til

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "En hvernig væri að hver og einn reyndi að bæta við þetta þeim kosti að láta þá, sem þeim finnst eiga hrós skilið fyrir gjörðir sínar, heyra það sjálfa meðan ennþá er tími til?" Meira
7. júlí 2015 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Rögnuskýrsla ótrúverðug vegna ólöglegra reikniskekkja

Eftir Jóhannes Loftsson: "...nothæfisstuðullinn, sem þessi aðilar bera fyrir sig, byggir á útreikningum verkfræðistofunnar Eflu, sem eru með stórum reikniskekkjum og standast engan veginn íslenskar lagakröfur." Meira

Minningargreinar

7. júlí 2015 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Davíð Schiöth Óskarsson

Davíð Schiöth Óskarsson fæddist 13. apríl 1947. Hann lést 27. júní 2015. Útför Davíðs fór fram 6. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2015 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

Guðríður Pétursdóttir

Guðríður Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. júní 2015. Foreldrar hennar voru Pétur Óli Lárusson, f. 21.6. 1911 í Reykjavík, d. 17.10. 1993, og Sigríður Einarsdóttir, f. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2015 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Ísleifur Sumarliðason

Ísleifur Sumarliðason fæddist 12. nóvember árið 1926. Hann lést 29. júní 2015. Ísleifur fæddist á Akranesi, sonur hjónanna Sumarliða Halldórssonar skógfræðings og Sigríðar Guðmundsdóttur Thorgrímsen húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1929 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur H. Blöndal

Pétur H. Blöndal fæddist í Reykjavík 24. júní 1944. Hann lést á heimili sínu 26. júní 2015. Foreldrar Péturs voru Haraldur H.J. Blöndal, sjómaður og verkamaður, fæddur 29. mars 1917, dáinn 22. júní 1964, og Sigríður G. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2015 | Minningargreinar | 4837 orð | 1 mynd

Snorri Sigtryggsson

Snorri Sigtryggsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1983. Hann lést mánudaginn 29. júní 2015. Snorri var sonur hjónanna Sigtryggs Snorra Ástvaldssonar, f. 20. ágúst 1945, d. 20. júní 1996, og Sigríðar Estherar Birgisdóttur, f. 18. júní 1962. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2015 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Svanhildur Magna Sigfúsdóttir

Svanhildur Magna Sigfúsdóttir fæddist 16. júlí 1929. Hún lést 24. júní 2015. Útför hennar fór fram 6. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Framleiðni ekki aukist með fjölgun ferðamanna

Þrátt fyrir að fjöldi ferðamanna hafi tvöfaldast frá 2008 til 2014 hefur framleiðni í greininni ekki aukist. Meira
7. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 968 orð | 2 myndir

Margra ára undanþágur vegna eigna í öðrum rekstri

BAKSVIÐ Margrét Kr.Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það er í raun óþolandi hversu lítið er ýtt á að bankarnir losi sig við eignir sem eru í óskyldum rekstri. Þeir hafa verið á undanþágu í mörg ár. Meira
7. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Metmánuður í gjaldeyriskaupum Seðlabankans

Seðlabanki Íslands keypti gjaldeyri í júnímánuði fyrir alls 198 milljónir evra, sem jafngildir rúmlega 29 milljörðum króna, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

7. júlí 2015 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Frásagnir af skipsköðum og hetjudáðum á gönguför í Viðey

Sagnfræðingurinn Sigurlaugur Ingólfsson leggur upp í gönguferð í Viðey í kvöld kl. 19.30. Á leiðinni segir hann áhugasömum frá skipsköðum og hetjudáðum við Viðey, en margar sagnir eru til af skipsköðum á sundunum í Kollafirði. Meira
7. júlí 2015 | Daglegt líf | 1334 orð | 5 myndir

Hestar leiddu þau saman en hundar eru þeirra ær og kýr

Flestir vita nokkurn veginn hvað hundaþjálfarar gera. Þeim sem ekkert hundsvit hafa á því kann aftur á móti að koma starfsheitið hundaatferlisfræðingur undarlega fyrir sjónir. Meira
7. júlí 2015 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Margrét með Allt á hreinu

„Óhreinindi og rusl hverfur ekki af sjálfu sér. Þessi bók er hugsuð til að hjálpa fólki að ná vel utan um skipulag og ræstingu á heimilum, þvott og frágang á fatnaði og öðru líni ásamt ýmsum nýjum og gömlum húsráðum,“ segir Margrét D. Meira
7. júlí 2015 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Stefnir í metþátttöku í mótinu

Skipuleggjendur KIA Gullhringsins, einnar stærstu hjólreiðakeppni landsins, gera ráð fyrir 700 til 800 keppendum á Laugarvatni 11. júlí nk. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Daleiðin langa. N-NS Norður &spade;G42 &heart;ÁG98654 ⋄K &klubs;93...

Daleiðin langa. N-NS Norður &spade;G42 &heart;ÁG98654 ⋄K &klubs;93 Vestur Austur &spade;K1095 &spade;8763 &heart;107 &heart;KD ⋄108432 ⋄DG7 &klubs;86 &klubs;K1075 Suður &spade;ÁD &heart;32 ⋄Á965 &klubs;ÁDG42 Suður spilar 6&klubs;. Meira
7. júlí 2015 | Í dag | 18 orð

Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs...

Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1:6. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 612 orð | 3 myndir

Fiskeldisfrömuður

Albert Kjartan Dagbjartarson Imsland fæddist í Árósum í Danmörku 7. júlí 1965. „Foreldrar mínir voru í námi í Danmörku á þessum tíma og ég því getinn og borinn í Danaveldi. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Fæddist með hestaáhuga sem lifir enn

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir fagnar tuttugu og sex ára afmælisdegi sínum í dag og ætlar að eyða honum í faðmi fjölskyldunnar yfir góðum mat. Hún á von á barni í október næstkomandi og bíður spennt eftir að hitta þá nýju viðbót við fjölskylduna. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir

30 ára Gulla er uppalin í Rvík, býr í Kópavogi og er að læra þroskaþjálfafræði í Háskóla Íslands. Maki : Alexander Baldvin Sigurðsson, f. 1985, tölvunarfræðinemi í Háskólanum í Reykjavík. Foreldrar : Vilhjálmur Ragnarsson, f. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Hoda Thabet

Hoda Thabet fæddist á Indlandi, en er af írönskum uppruna. Hún lauk BA-prófi í arabísku og arabískum bókmenntum frá Jórdaníuháskóla og MA-prófi frá School of Oriental and African Studies við Lundúnaháskóla. Meira
7. júlí 2015 | Í dag | 234 orð

Hækur - stuðlaðar eða óstuðlaðar?

Í gær var hér í Vísnahorni limra eftir Davíð Hjálmar Haraldsson þar sem hann spaugaði með sínum hætti um hækur. Ekki stóð á Sigurlín Hermannsdóttur að gera athugasemd: „Limra um hækur – flott. Nú vantar bara hæku um limrur! Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jón Einar Björnsson

30 ára Jón Einar fæddist í Lundi en býr við Hafravatn. Hann er menntaður grafískur hönnuður og er kaffibarþjónn á Kaffihúsinu við Álafoss. Maki : James Merry, f. 1982, listamaður. Foreldrar : Björn Sigurðsson, f. Meira
7. júlí 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Holt er m.a. lág hæð . Því er eðlilegt að þessi orð fylgist að: holt og hæðir . Menn geta farið, gengið, hlaupið og þeyst yfir holt og hæðir . Upphaflega þýddi holt þó skógur . Síðar varð það gróðurlítil eða - snauð hæð . Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Hendrika Lea Dariusdóttir fæddist 20. mars 2014. Hún vó 4.105...

Reykjavík Hendrika Lea Dariusdóttir fæddist 20. mars 2014. Hún vó 4.105 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Rut Jónasdóttir og Darius Dilpsas... Meira
7. júlí 2015 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í Elítu-flokki minningarmóts Capablanca sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í Elítu-flokki minningarmóts Capablanca sem lauk fyrir skömmu í Havana á Kúbu. Sigurvegari mótsins, Yangyi Yu (2.715) , hafði svart gegn Pavel Eljanov (2.718) . 53.... h5! 54. He6 svartur hefði einnig haldið jafntefli eftir t.d. 54. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ása Guðlaug Stefánsdóttir Guðrún E. Thorlacius 85 ára Ágúst Þorleifsson Áslaug Hulda Ólafsdóttir Magnús Júlíus Jósefsson Sigurður Jóelsson 80 ára Bragi Þorbergsson Einar H. Meira
7. júlí 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji telur niður dagana þar til hann kemst í frí og getur slakað á. Miðað við tíðarfarið að undanförnu eru nokkrar líkur á að sumarið verði bara yfir meðallagi, hvað varðar hita og sólskinsstundir. Meira
7. júlí 2015 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júlí 1935 Síldarverksmiðja tók til starfa í Djúpavík við Reykjarfjörð á Ströndum. Afköstin voru 2.400 mál á sólarhring. Verksmiðjan var starfrækt til 1950. 7. Meira
7. júlí 2015 | Árnað heilla | 54 orð

Þorgerður Anna Björnsdóttir

30 ára Anna er fædd í Lundi í Svíþjóð, ólst upp á Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er verkefnisstjóri við Konfúsíusarstofnunina í Háskóla Íslands og er meistaranemi í umhverfis- og auðlindafræðum. Maki : Davíð Hólm Júlíusson, f. Meira

Íþróttir

7. júlí 2015 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 8 liða úrslit: KA – Fjölnir 2:1 Davíð Rúnar...

Borgunarbikar karla 8 liða úrslit: KA – Fjölnir 2:1 Davíð Rúnar Bjarnason 6., Ævar Ingi Jóhannesson 8. – Mark Magee 52. *KA í undanúrslit ásamt ÍBV, KR og Val. Dregið er í hádeginu í dag, bæði til undanúrslita hjá körlum og konum. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

C élia Sasic frá Þýskalandi varð markadrottning heimsmeistaramótsins í...

C élia Sasic frá Þýskalandi varð markadrottning heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en hún skoraði sex mörk fyrir þýska liðið í keppninni. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Chris Froome mun leiða lestina í dag

Þriðja degi Frakklandshjólreiðanna lauk í gær og það var Spánverjinn Joaquim Rodriguez sem lauk keppni fyrstur í atburðamikilli keppni. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Chuck til landsins á ný

Bandaríski knattspyrnumaðurinn Chukwudi Chijindu, sem lék með Þór frá 2012 til 2014, er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Keflvíkinga og verður löglegur með því 15. júlí. Víkurfréttir greindu frá þessu í gærkvöldi. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Farið að kitla að snúa aftur

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 546 orð | 4 myndir

Frábær byrjun gerði útslagið

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA og Fjölnir áttust við á Akureyri í lokaleik 8 liða úrslita Borgunarbikars karla í gær og var það KA sem fagnaði sigri, 2:1. Það verður því eitt 1. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Höfuðmeiðsli í íþróttum eru sífellt meira í umræðunni. Það sem hefur...

Höfuðmeiðsli í íþróttum eru sífellt meira í umræðunni. Það sem hefur opnað þessa umræðu hérlendis eru nokkur tilvik á síðustu árum sem ættu að vera öðrum víti til varnaðar. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Helgi Daníelsson varði mark íslenska landsliðsins í knattspyrnu af snilld þegar það sigraði Norðmenn, 1:0, í undankeppni Ólympíuleikanna á Laugardalsvellinum 7. júlí 1959. • Helgi fæddist 1933 og lést 2014. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR – Fylkir 19.15 N1 Varmá: Afturelding – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – Selfoss 18.30 Þróttarvöllur: Þróttur R. – Grótta 19.15 Ólafsvíkurv. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Muna þetta korter um aldur og ævi

HM kvenna Edda Garðarsdóttir eddagardars@hotmail.com Í fyrrakvöld mættust Bandaríkin og Japan í úrslitaleik heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta í Vancouver í Kanada. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

NEC staðfesti undirskriftina

Hollenska knattspyrnufélagið NEC Nijmegen staðfesti í gærkvöldi að landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefði samið við liðið til tveggja ára. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Nú er draumurinn að rætast

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mig dreymdi alltaf um að vera lengi atvinnumaður erlendis og koma svo aftur heim í ÍBV og miðla minni reynslu til félagsins og leikmannanna. Nú er draumurinn að rætast. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Serena hafði betur gegn systur sinni

Serena Williams, besta tenniskona heims, er komin áfram í átta manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir sigur á systur sinni Venus í gær. Báðar hafa þær unnið Wimbledon-mótið fimm sinnum. Þetta var í 26. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Stefnt á úrslit í Glasgow

Fréttaskýring Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Glasgow í Skotlandi dagana 13. til 19. júlí næstkomandi. Þar munu 580 keppendur frá 70 löndum mætast en íslensku keppendurnir eru fjórir talsins. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar á móti í Danmörku

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta heldur til Danmerkur og leikur þar á æfingamóti sem hefst á morgun, en liðið mætir þar Dönum og Finnum. Nokkrir leikmenn eru fjarverandi. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Valskonur upp fyrir ÍBV í fjórða sætið

Valur hafði í gærkvöldi sætaskipti við ÍBV í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á nýliðum Þróttar þegar liðin mættust á Valbjarnarvelli. Sigurinn fleytti Valskonum upp um eitt sæti og í það fjórða og sendu þær ÍBV niður í það fimmta. Meira
7. júlí 2015 | Íþróttir | 1086 orð | 2 myndir

Vélin sem knýr lið Bandaríkjanna

HM kvenna Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira

Bílablað

7. júlí 2015 | Bílablað | 261 orð | 1 mynd

2.000 bílar frá BL á fyrri hluta ársins

Bílaumboðið BL náði þeim áfanga í nýliðnum júnímánuði að afhenda tvöþúsundasta bílinn frá áramótum. Alls seldi fyrirtækið 571 bíl í mánuðinum, 228 til einstaklinga og fyrirtækja og 343 til bílaleiga. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

GLE Coupe væntanlegur í haust

Nýr meðlimur Benz-fjölskyldunnar birtist á götum landsins með haustinu. Í tilkynningu frá Öskju segir að sportjeppinn Mercedes-Benz GLE Coupe verði fáanlegur á haustmánuðum í ýmsum útfærslum. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 934 orð | 7 myndir

Hafði áhyggjur af að bílahönnun væri ekki raunhæfur valkostur

Bjarni Hjartarson (www.bjahja.com)hefur verið með bíladellu eins lengi og hann man eftir sér. Samhliða brennandi áhuga á bílum þroskaði hann með sér hæfileika á sviði teikningar og hönnunar. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 665 orð | 9 myndir

Leikur sér með stóru strákunum

Því miður eru alltof fáir sportarar eins og Opel Astra OPC fluttir til landsins á þessum síðustu og verstu tímum. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 344 orð | 1 mynd

Nú má ekkert gera bak við stýri

Um nýliðin mánaðamót gekk í gildi bann við því að vera með heyrnartól hvers konar undir stýri í Frakklandi. Var sagt frá þessu í síðasta Bílablaði og gildir einu þótt þráðlaus séu. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 274 orð | 1 mynd

Rafbíll fljótastur í himnaklifrinu

Tímamót urðu í kappakstrinum upp Pikes Peak-fjallið í Colorado-ríki í Bandaríkjunum í ár er rafbíll var fljótastur að klifra 20 kílómetra krókótta veginn upp á tindinn. Var þetta 93. árið sem brekkuklifrið fer fram. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Rangur þrýstingur í helmingi dekkja

Aðeins helmingur sendibíla og léttra atvinnubíla er með réttan loftþrýsting í dekkjum, ef marka má rannsókn hjólbarðakeðjunnar Wheelright. Er þá miðað við að þrýstingurinn sé innan 10% frá þeim rétta. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 438 orð | 1 mynd

Reynt að siða hjólreiðafólk með sektum

Hjólreiðamenn sem hjóla gegn rauðu ljósi, tala í farsíma á ferð, gefa ekki merki áður en þeir beygja og virða ekki merki um einstefnuakstur verða sektaðir, samkvæmt nýjum áætlunum um að bæta umferðaröryggi í Frakklandi. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Talisman leysir Laguna af hólmi

Renault hefur ákveðið að smíða ekki nýja kynslóð af Laguna, heldur koma með alveg nýjan meðalstóran bíl frá grunni í hans stað, sem nefndur verður Talisman. Undir því merki er smíðaður bíll í Kína sem hingað til hefur aðeins verið fyrir þarlendan... Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Upp langa brekku á aðeins tveimur hjólum

Breski ökumaðurinn Terry Grant er þekktur fyrir ýmiss konar akstursbrellur og hefur hann sýnt þær um veröld víða. Nýtt uppátæki hans vakti mikla athygli á nýafstaðinni hátíð hraðans í Goodwood í Englandi. Ók hann bíl upp á rönd heila mílu, eða 1,6 km. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Volvo XC90 bíll ársins hjá Auto Express

Breska bílaritið Auto Express hefur valið nýja Volvo-jeppann Volvo XC90 bíl ársins 2015 og jeppa ársins 2015 í flokki stórra jeppa. Þessi heiður, sem tímaritið veitir árlega, þykir öllum bílsmiðum eftirsóknarverður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.