Greinar þriðjudaginn 21. júlí 2015

Fréttir

21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Alþjóðagjaldeyrissjóðnum borgað

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn staðfesti í gær að Grikkir hefðu borgað tvo milljarða evra til sjóðsins og þar með bætt fyrir greiðslufall fyrr í mánuðinum. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Áfengisvíglínan færð inn á bensínstöðvar

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Um verslunarmannahelgina verður hægt að kaupa bjór á matsölustöðum að minnsta kosti átta bensínstöðva um allt land, þar af á öllum bensínstöðvum Olís á leið frá Reykjavík til Landeyjahafnar. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Áhrifin ekki teljandi enn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það verði áhugavert að sjá hvernig verðbólga mælist í næstu mælingu, 26. júlí nk. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ástarlásarnir komnir upp aftur við Tjörnina

Ástfangnir vegfarendur við Tjörnina hafa sett upp lása á brúna yfir í Ráðhúsið. Borgarstarfsmenn höfðu áður tekið lásana niður þar sem þeir þóttu orðnir umhverfislýti. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Báðu ábúendur afsökunar

Ferðaþjónustufyrirtækið Ferðamiðlun ehf. harmar að ferðamenn á vegum fyrirtækisins hafi misboðið ábúendum á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal sl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Berndsen heldur uppi stemningu á Prikinu

Prikið býður gestum sínum upp á tónleika með Berndsen í kvöld klukkan 21.00 og má gera ráð fyrir hörkuskemmtun þar sem gestir geta búist við því að dansa frá sér allt vit í trylltum 80's-stíl og stemningu. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn kemur í Árbæjarsafn í dag

Brúðubílinn mætir í Árbæjarsafnið í dag klukkan 14.00. Ýmsir góðir gestir koma í heimsókn, m.a. Úlli úlfur, Dúskur ætlar að syngja lag eða tvö og segja börnunum söguna af honum Stúfi litla sem vildi ekki borða hafragrautinn sinn. Meira
21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Clooney vill rannsaka Afríkustríð

Leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn George Clooney hóf í gær nýtt átak sem miðar að því að binda enda á stríðsrekstur í Afríku með því að rannsaka hvaðan fjármagnið í þau kemur. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Dúndurþétt dúettaprógram um helgina

Menningarveisla Sólheima 2015 heldur áfram um komandi helgi þegar þau Kristjana Stefáns og Svavar Knútur verða með dúndurþétt dúettaprógram, eins og segir í auglýsingu. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Menningarveislan hófst 6. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Eðlileg lækkun vísitölu leiguverðs

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Einhvern tímann er allt fyrst

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ekki fiskað á hverjum degi

Það er þolinmæðisverk að ná mynd, eins og þessari sem hér sést af haferninum, eins og Gyða Henningsdóttir ljósmyndari fékk að reyna í fyrradag. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Fáir smábátar eru á makríl

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nú stunda 618 smábátar strandveiðar hringinn í kringum landið, það er um 30 bátum færra en í fyrra. Heildaraflinn er kominn í 6.140 tonn en veiða má 8.600 tonn. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fékk tæplega fimm ára dóm fyrir líkamsárás

Dómur var kveðinn upp í gær í Héraðsdómi Reykjaness í máli fimmmenninga sem sakfelldir voru fyrir hlut sinn, mismikinn, í misþyrmingu á ungum manni 6. ágúst sl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Flugvélin er dulúð sveipuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Flugvélarflakið á sandinum er mikið aðdráttarafl. Á hverjum einasta degi yfir sumarið sjáum við tugi bíla aka þarna fram eftir og fólkið virðist áhugasamt. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fæddur og uppalinn Hornfirðingur

Ágúst Elvarsson er 31 árs í dag. Hann er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði og starfar sem aðstoðarhótelstjóri og móttökustjóri hjá Fosshóteli Vatnajökli, sem er rétt fyrir utan Höfn. Áður var hann rekstrarstjóri hjá Jökulsárlóni. Meira
21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fölsuðum seðlum rigndi yfir forseta FIFA

Breskur grínisti stal senunni þegar Sepp Blatter tilkynnti á blaðamannafundi í gær að hann hygðist ekki bjóða sig fram aftur til að leiða Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Gefa tvö eintök á hverri sekúndu

Alþjóðlega Gídeonfélagið fagnar því um þessar mundir að félagið hefur gefið tvær milljónir eintaka af Nýja testamentinu og biblíunni um allan heim. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð

Grunnur í stærðfræði verði tryggður

Mikilvægt er að tryggja áfram góðan undirbúning í raungreinum við styttingu framhaldsskólanáms. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hafnsögumenn sömdu

Samningar náðust í gær í kjaradeilu hafnsögumanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fyrirhuguðu verkfalli hafnsögumanna 25. júlí hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla stendur yfir. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hagnast á ólíkum skattþrepum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hawking boðar leit að lífi í geimnum

Breski vísindamaðurinn Stephen Hawking tilkynnti í gær að ráðist yrði í víðtæka leit að lífi í geimnum. Verja á 13,6 milljörðum króna í leitina á tíu árum. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 922 orð | 6 myndir

Heppilegur gosstaður á réttum tíma

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tímasetning og staðsetning eldgossins í Holuhrauni forðuðu því að áhrif eldgossins yrðu enn meiri en raunin varð. Þetta er mat Sigurðar Reynis Gíslasonar, vísindamanns við Háskóla Íslands. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Heppni með staðsetningu og tímasetningu gossins

Tímasetning og staðsetning eldgossins í Holuhrauni komu í veg fyrir að áhrif eldgossins yrðu enn meiri en raunin varð. Þetta er mat Sigurðar Reynis Gíslasonar, vísindamanns við Háskóla Íslands. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Hlutdeild sjúklinga lækkar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að kostnaðarþátttaka sjúklinga hér á landi sé komin undir 19%, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hundrað hesta hópur hélt í Hrútafjörðinn

Myndarlegur hópur hesta og knapa vakti athygli ljósmyndara Morgunblaðsins sem var á ferð um Norðurárdalinn í gær. Í hópnum voru um 100 hestar og 20 knapar og lá leið þeirra í Hrútafjörð. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hækkun MS talin óeðlileg

Mjólkurbúið KÚ ætlar að kæra til Samkeppniseftirlitsins það sem það kallar „óeðlilega“ hækkun Mjólkursamsölunnar á verði ógerilsneyddrar hrámjólkur. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kranavatnið rennur út í búðunum

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Það virðist stöðugt vera að færast í vöxt að fólk kaupi hreint íslenskt vatn í búðum. Ferðamenn kaupa vatnið en Íslendingar virðast einnig grípa með sér flösku af kranavatni þegar það stekkur inn í búð. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Krefjast skýrs eignarhalds

„Þær undirtektir sem þessi undirskriftasöfnun hlaut sýnir hve brýnt þjóðin metur þetta málefni og ætti því jafnframt að verða Alþingi hvatning um að setja innihaldsríkt ákvæði um þjóðareign á auðlindum í stjórnarskrána,“ sagði Bolli... Meira
21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Kúbanski fáninn dreginn að húni í Washington

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kúbanski fáninn var dreginn að húni við utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í gær til þess að marka það að ríkin tvö tóku í fyrrinótt upp formleg samskipti að nýju eftir 54 ára hlé, á miðnætti að staðartíma. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Langvarandi vandi blasir við

Viðtal Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 5 myndir

Laxar og glæsileiki við Ytri-Rangá

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mega heita Eileiþía, Remek og Ilse

Íslenskar stúlkur mega ekki heita Eileithyia en mega hins vegar fá nafnið Eileiþía. Beiðni um báða rithættina barst mannanafnanefnd og var úrskurðað um málið á fundi nefndarinnar 9. júlí. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Minni nauta- og hrossakjötsala

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sala á nauta, svína- og hrossakjöti dróst saman undanfarið ár samkvæmt tölum frá Bændasamtökum Íslands. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Minningarathöfn vegna hryðjuverkanna í Ósló og Útey

Á morgun, 22. júlí, verða fjögur ár liðin frá hryðjuverkaárásunum í Ósló og Útey. Ungir jafnaðarmenn ætla að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna annað kvöld klukkan 20. Athöfnin fer fram við Minningarlundinn í Vatnsmýri og eru allir velkomnir. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ný brú tengir hverfi saman

Framkvæmdir eru hafnar við vegagerð og brúarsmíði við Fellsveg í Úlfarsárdal í Reykjavík. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Óljóst hver ber ábyrgðina

Óvissa ríkir um hver ber ábyrgð á viðhaldi beitarhólfs í nágrenni Voga á Vatnsleysuströnd, sem tómstundabændur hafa notað um árabil. Girðingin er nú orðin götótt, en bann er við lausagöngu fjár í sveitarfélaginu. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Hestöfl Margir tengja Þykkvabæinn einna helst við kartöflurækt en í þessari blómlegu sveit er mikill kraftur þar sem vindmyllur og hestar leggja sitt af mörkum í... Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð

Spáð er 5-16 stiga hita í dag á landinu

Veðurstofan gerði í veðurspá í gærkvöld ráð fyrir norðan- og norðaustanátt 8-15 m/s í dag en 5-10 m/s um landið norðaustanvert. Skýjað verður með köflum en þurrt að mestu vestantil, rigning suðaustanlands en þokuloft fyrir norðan. Meira
21. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Tilræði rakið til Ríkis íslams

Ankara, AFP | Þrjátíu létu lífið þegar maður gerði sjálfsmorðsárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi og sprengdi sjálfan sig í loft upp. Í miðstöðinni störfuðu andstæðingar samtakanna Ríki íslams. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tónleikar Silju og Auðar á Rosenberg

Söngkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og Auður Finnbogadóttir ætla að efna til tónleika á Café Rosenberg í kvöld klukkan 21. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Umferðin batnað en mætti vera betri

Forvarnadeild VÍS gerði könnun í gærmorgun á notkun ökumanna á stefnuljósum í hringtorginu í Fjarðarhrauni, við Flatahraun. Samkvæmt niðurstöðum hennar gáfu 53% ökumanna ekki stefnuljós þegar þeir óku út úr hringtorginu. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Magic Mike XXL Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins. Hann og félagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Uppruni neyðarkalls í gær ókunnur

Landhelgisgæslunni barst í gær neyðarkall kl. 13.17 í gegnum sendi við Höfn í Hornafirði. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Verkfallið hafði áhrif á kjötsöluna

Heildarsala á kjöti dróst saman um 1,3% síðastliðið ár. Setti verkfall dýralækna strik í reikninginn þegar kom að kjötsölu. Þannig varð samdráttur upp á 8,3% á síðasta ársfjórðungi. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ýmsir gagnrýna bjór á bensínstöðvum

Lögreglan á Blönduósi segir áfengissölu á matsölustöðum N1 í Staðarskála og á Blönduósi ekki hafa leitt til aukinna vandræða eða ölvunaraksturs. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þönglabakkamessa í Þorgeirsfirði

Hin árlega Þönglabakkamessa verður haldin í Þorgeirsfirði, milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa, sunnudaginn 26. júlí nk. kl. 14. Sr. Meira
21. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Öðruvísi eldunaraðferð

Fyrirhugað er að opna nýjan hamborgarastað á næstu dögum á Skólavörðustíg 8, þar sem Grænn kostur var áður til húsa. Staðurinn mun bera nafnið Block Burger. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2015 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Undarlegar undirskriftir

Í gær var forseta Íslands afhent undirskriftarsöfnun sem farið var í vegna lagafrumvarps um makríl. Aðstandendur söfnunarinnar virðast telja að söfnunin gildi áfram. Þá er eins gott að hún gufi ekki upp eins og önnur kunn söfnun. Meira
21. júlí 2015 | Leiðarar | 728 orð

Ögrandi hugmyndir

Vitað var að gallað myntkerfi átti að verða þrýstiafl til stórríkismyndunar Meira

Menning

21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Alex Rocco látinn, 79 ára að aldri

Leikarinn Alex Rocco er látinn, 79 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Rocco er eflaust best þekktur fyrir hlutverk sitt í Guðföðurnum en þar lék hann á móti stórleikurum á borð við Marlon Brando, Al Pacino, James Caan, Robert Duvall... Meira
21. júlí 2015 | Menningarlíf | 519 orð | 2 myndir

Boltinn alltaf að verða stærri

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Tónlistarmenn eru náttúrlega hræðilegir í því að lýsa eigin efni. Platan mín inniheldur allavega fjögur lög... Meira
21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 415 orð | 4 myndir

Fannst áhugavert að syngja í fangelsi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fyrir rúmum þremur árum hittust nokkrir vinir til að syngja saman undir fögrum píanóleik. Meira
21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Fór síðasta Top Gear-hringinn

Jeremy Clarkson fór síðasta hringinn sinn á kappaksturbraut Top Gear nýlega en Clarkson var rekinn frá BBC í vetur eftir að hafa sveiflað hnefanum í einn af framleiðendum Top Gear-þáttarins. Meira
21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Hrútar sækja í sig veðrið

Íslenska kvikmyndin Hrútar er búin að vera sjö vikur á vinsældalistanum og er nú að vinna sig upp listann á nýjan leik. Myndin var í 8. sæti í síðustu viku en er komin upp í 4. sætið eftir góða helgi. Meira
21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Ian McKellen snýst til varnar fyrir BBC

Sir Ian McKellen hefur snúist til varnar fyrir breska ríkisútvarpið BBC í kjölfar birtingar Grænu skýrslunnar í liðinni viku. Meira
21. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Leiðsögn um rósir Grasagarðsins

Í kvöld býður Grasagarðurinn öllum áhugasömum rósaunnendum í fræðslugöngu í samstarfi við Rósaklúbb Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður. Meira
21. júlí 2015 | Menningarlíf | 740 orð | 8 myndir

Litskrúðug listahátíð sem aldrei fyrr

Kannski var það í tilefni af fimmtán ára afmæli hátíðarinnar sem litrófið fékk að vera svona margþætt, en þótt hún sé jafnan eftirminnileg og fjölbreytt var hún sem sannkallaður regnbogi í ár. Meira
21. júlí 2015 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Mikilvirkir djasslistamenn á Kex hosteli í kvöld

Djasstríó skipað þeim Sigurði Flosasyni saxófónleikara, danska Hammond-orgelleikaranum Kjeld Lauritsen og trommuleikaranum Pétri Östlund kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld klukkan 20.30. Meira
21. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Sjónvarpslaus ævintýrahelgi

Ljósvakaritari lagði land undir fót og fór ásamt fleirum með nokkra útlendinga upp í sveit til að sýna þeim landið og kenna þeim að drekka brennivín. Snæfellsnes varð fyrir valinu og tókst ferðin vel. Meira

Umræðan

21. júlí 2015 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Bæn fyrir fólki á ferðalögum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Forðaðu þeim sem ferðast frá slysum, háska og tjóni. Gef að þau fái notið náttúrunnar, hins óviðjafnanlega landslags, fegurðar sköpunar þinnar." Meira
21. júlí 2015 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Dómari óskast

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þeir sem rétturinn hefur valið síðustu árin og komið hafa inn sem nýir dómarar hafa sýnt sig í að lúta þessu vinnulagi. Allir sæmilega þenkjandi menn, sem hafa fylgst með þessu, hafa séð árangurinn. Hann hefur stundum verið slæmur, afar slæmur." Meira
21. júlí 2015 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Hentistefna Isavia um flug á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Eftir Val Stefánsson: "Þetta er ekki ósvipað og að leyfa bara rútum aðgang að Þórsmörkinni en ekki jeppafólki" Meira
21. júlí 2015 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Hið gleymda handverk

Á hinni stafrænu tölvuöld hefur margt í daglegu lífi okkar einfaldast til mikilla muna. Það fyrsta sem mörgum kemur í hug er vitaskuld hin stafræna bylting á dreifingu tónlistar. Meira
21. júlí 2015 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Lyfjameðferð hafnað á forsendum fjárskorts

Eftir Reyni Arngrímsson: "Þetta er líka athyglisvert í ljósi þess að ákvörðunin felur í sér að læknum á Íslandi er meinað að beita gagnreyndum og viðurkenndum meðferðarúrræðum." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2015 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Fjóla Helgadóttir

Fjóla Helgadóttir fæddist 4. september 1930. Hún lést 1. júlí 2015. Útför Fjólu fór fram 20. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2015 | Minningargreinar | 3273 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarnason

Guðmundur Bjarnason fæddist 17. júlí 1949. Hann lést 11. júlí 2015. Útför Guðmundar fór fram 18. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2015 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Heiðar Þór Bragason

Heiðar Þór Bragason fæddist 14. júní 1947. Hann lést 29. júní 2015. Útför Heiðars Þórs fór fram 10. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2015 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Katrín Tómasdóttir

Katrín Tómasdóttir kennari fæddist í Reykjavík 23 júlí 1958. Hún lést 12. júlí 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar eru hjónin Tómas Lárusson og Hrafnhildur Ágústsdóttir. Eiginmaður Katrínar er Páll Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2015 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Vigfúsdóttir

Sigurbjörg Vigfúsdóttir fæddist 28. nóvember 1930. Hún andaðist 12. júlí 2015. Útför Sigurbjargar fór fram 20. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2015 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Stefán B. Steingrímsson

Stefán B. Steingrímsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. júlí 2015. Foreldrar hans voru Steingrímur Björnsson vörubílstjóri, f. 30. júní 1913, d. 21.maí 2002 og María Valdimarsdóttir húsmóðir, f. 25.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Byggingavísitalan upp um 3,3% milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí hækkaði um 3,3% frá fyrri mánuði. Hækkunina má fyrst og fremst rekja til 11,2% hækkunar vinnuliðar milli mánaða, sem hefur áhrif til hækkunar á vísitöluna um 3,3%. Meira
21. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Creditinfo kaupir fyrirtæki í Marokkó

Creditinfo Group hefur undirritað samning um kaup á upplýsingafyrirtæki í Marokkó, Experian Marocco. Seljandinn er Experian plc, eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði fjármálaupplýsinga. Meira
21. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Kostnaður fylgir söfnun á mjólk

„Það er ekkert sem skyldar neinn að eiga í viðskiptum við Mjólkursamsöluna,“ segir Ari Edwald, forstjóri MS. „Arna hefur fulla heimild til að kaupa mjólk frá öðrum bændum en þeir kjósa að kaupa hana af MS. Meira
21. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 2 myndir

Virðisaukaskattur leiðir til aukinna tekna frá ríkinu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Þeir aðilar sem selja út þjónustu sem ber 11% virðisaukaskatt en greiða 24% virðisauka af aðföngum sínum eru í raun og veru að fá dálítinn ríkisstyrk. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2015 | Daglegt líf | 674 orð | 5 myndir

Fatnaður fyrir fólk á ferð og flugi

Petra Bender klæddist oft íþróttagalla þegar hún fór ásamt félögum sínum í Run Dem Crew beint út á lífið eftir hlaup um London eða aðrar stórborgir heims. Þá vaknaði hjá henni sú hugmynd að hanna fatnað sem væri ávallt gjaldgengur, smart og töff alltaf og alls staðar. Meira
21. júlí 2015 | Daglegt líf | 383 orð | 3 myndir

Hafmeyja, Disney-fígúrur og Tommi Togvagn stytta stundirnar

Lúxushótel heimsins keppast við að spilla ríkum krökkum til óbóta með sífellt dýrkeyptari, frumlegri og kannski að sama skapi fáránlegri afþreyingu, dóti og tækjum. Meira
21. júlí 2015 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Matarsóun heimskulegasta vandamál heimsins

Vaxandi matarsóun í Bandaríkjunum hafði lengi runnið ungri konu, Komal Ahmad, til rifja, þegar hún fékk hugljómun um að sjálf gæti hún átt þátt í að nýta afgangs mat í þágu heimilislausra í heimaborg sinni, Los Angeles. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2015 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. O-O O-O 9. De2 Bg6 10. Re5 Rbd7 11. Hd1 Rxe5 12. dxe5 Rd7 13. f4 De7 14. Ra2 Rb6 15. Rxb4 Dxb4 16. b3 Rxc4 17. Dxc4 c5 18. Ba3 Dxc4 19. bxc4 Hfc8 20. Hd6 h5 21. Ha2 Be4 22. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Ása María Viðarsdóttir (á myndinni) hélt tombólu með vinkonu sinni...

Ása María Viðarsdóttir (á myndinni) hélt tombólu með vinkonu sinni, Álfrúnu Bergþórsdóttur . Þær söfnuðu 3.962 krónum og gáfu til styrktar Rauða... Meira
21. júlí 2015 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Daníel Friðriksson

30 ára Daníel ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk atvinnuflugmannsprófi og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Þórey Huld Jónsdóttir, f. 1985, nemi. Dóttir: Sylvía Katrín Daníelsdóttir, f. 2014. Foreldrar: Friðrik Friðriksson, f. Meira
21. júlí 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Engin elliglöp. N-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;ÁK962 ⋄ÁK107...

Engin elliglöp. N-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;ÁK962 ⋄ÁK107 &klubs;-- Vestur Austur &spade;G5 &spade;876 &heart;10754 &heart;D83 ⋄54 ⋄G986 &klubs;ÁD953 &klubs;764 Suður &spade;K1094 &heart;G ⋄D32 &klubs;KG1082 Suður spilar 7&spade;. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 259 orð

Fögur er Hlíðin og væn

Þorgeir Sveinbjarnarson orti „Fögur er Hlíðin“: Fögur er Hlíðin með hlæjandi akra og tún. Hlíðin með slegið hárið, sólgult hárið, sem flæðir þar fram um brún. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Kjartan Þór Yngvason

30 ára Kjartan ólst upp á Akureyri, býr þar og hefur starfað við Tölvulistann á Akureyri frá því árið 2012. Maki: Jóna Maren Magnadóttir, f. 1989, hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Yngvi Þór Kjartansson, f. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Gras í fleirtölu, grös , kemur fyrir í ýmsum samböndum, þ.ám. að vera á næstu grösum . Það merkir að vera nálægt , skammt undan . „Hann er ekki inni en ábyggilega einhvers staðar á næstu grösum, kannski úti í bílskúr. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ragnheiður Lilja Óladóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp í Reykjavík, býr í London, stundaði söngnám og lauk MA-prófi í óperusöng frá Konunglega listaháskólanum í Skotlandi og syngur og nemur í London. Foreldrar: Kristjana Björnsdóttir, f. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 163 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ágúst Frankel Jónasson Steinn Hansson 80 ára Ásberg Lárentsínusson Ingibjörg Ólafsdóttir Ólöf Ingimundardóttir Sigríður María Sigmarsdóttir Svava Svavarsdóttir 75 ára Aðalheiður Guðmundsdóttir Ester Valgarðsdóttir Hallbjörn Þórarinn Þórarinsson... Meira
21. júlí 2015 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Tómas Árnason

Tómas fæddist á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð 21.7. 1923. Foreldrar hans voru Árni Vilhjálmsson útgerðarmaður og síðar erindreki Fiskifélags Íslands og Guðrún Þorvarðardóttir húsfreyja. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 691 orð | 3 myndir

Trausti varnarmaðurinn

Guðni fæddist í Reykjavík 21.7. 1965 og ólst þar upp, fyrst í Vogunum til sjö ára aldurs og síðan í Bústaða- og Fossvogshverfi: „Ég ólst upp í miklu Víkingshverfi en gekk samt í Val. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
21. júlí 2015 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Víkverji brá sér úr bænum um helgina upp í Borgarfjörð. Langar bílalestir liðuðust þangað á föstudeginum en ökumenn voru tiltölulega slakir og kitluðu pinnann ekki svo fast, enda raðirnar það langar að framúrakstur hefði verið mikil glæfraför. Meira
21. júlí 2015 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júlí 1936 Sverðfisk rak á land við Breiðdalsvík, en fá dæmi voru þess að slíkur fiskur hefði fundist norðar en við Englandsstrendur. Fiskurinn var 265 sentimetrar á lengd, þar af var sverðið 78 sentimetrar. 21. Meira

Íþróttir

21. júlí 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Albert sló markametið

Albert Brynjar Ingason skráði nafn sitt í sögubækur Fylkis í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark Árbæjarliðsins gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli, 1:0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Celtic-maður í bann fyrir bit

Knattspyrnumaðurinn Nadir Ciftci, sem gekk til liðs við Celtic frá Dundee United í Skotlandi í sumar, var dæmdur í sex leikja bann fyrir að bíta Jim McAlister í grannaslagnum í Dundee á síðasta tímabili. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 460 orð | 3 myndir

Draumar hafa ræst

Golf Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það þurfti fimm daga og 76 holur til þess að skera úr um úrslit á opna breska mótinu í golfi en mótið fór fram á Gamla vellinum í St. Andrews í Skotlandi í 29. skipti. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Handbragð Hemma sést

Í Kópavogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hermann Hreiðarsson hefur heldur betur blásið eldmóði í Fylkisliðið eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins í stað Ásmundar Arnarssonar. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ellert B. Schram gerði mark íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það tapaði 2:1 fyrir Noregi í vináttulandsleik 21. júlí 1969 en hann skoraði í öllum þremur landsleikjum sem liðið lék þetta sumar. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Þróttur R 18 Kópavogsv.: Breiðablik – Aftureld 19.15 Vodafonevöllur: Valur – KR 19. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Kærkominn sigur Selfyssinga

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Selfoss vann enn og aftur sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í gær í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Mikill fjöldi forystumanna knattspyrnunnar í heiminum hefur skorað á...

Mikill fjöldi forystumanna knattspyrnunnar í heiminum hefur skorað á Michel Platini frá Frakklandi, forseta knattspyrnusambands Evrópu UEFA, að gefa kost á sér í kjör forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 965 orð | 2 myndir

Ný stjarna í Garðabæinn

Í Garðabæ Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

Óvissa með Helga og Kristófer fyrir EM

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óvissa ríkir um þátttöku tveggja leikmanna í æfingahópnum, sem Craig Pedersen þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik valdi í gær, á Evrópumótinu í september, en riðill Íslands verður spilaður í Þýskalandi. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fylkir 0:1 Leiknir R. – Valur...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fylkir 0:1 Leiknir R. – Valur 0:1 Staðan: KR 1282222:1126 FH 1273226:1524 Valur 1273223:1424 Breiðablik 1264218:922 Fylkir 1245314:1417 Fjölnir 1252515:1817 Stjarnan 1244414:1516 ÍA 1234514:1813 Víkingur R. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Plaza vann sína fyrstu dagleið

Í gær var hjóluð 16. dagleiðin af 21 í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Hjólaður var 201 kílómetri frá Bourg-de-Peage til Gap. Bretinn Chris Froome er enn í forystu eftir þessa dagleið með þriggja mínútna og 10 sekúndna forystu. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 706 orð | 4 myndir

Spennandi tímar framundan á Hlíðarenda

Í Breiðholti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Leiknir og Valur mættust í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Leiknisvellinum í gær. Liðin mættu til leiks í gerólíkri stöðu, en bæði lið þráðu ekkert heitar en stigin þrjú sem í boði voru. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Söguleg sjö mörk hjá Víkingum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar brutu blað í eigin sögu þegar þeir unnu stórsigurinn á Keflvíkingum, 7:1, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
21. júlí 2015 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Verður Ólafur Ingi Skúlason fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem...

Verður Ólafur Ingi Skúlason fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar lengur en í eitt ár með tyrknesku liði? Meira

Bílablað

21. júlí 2015 | Bílablað | 355 orð | 1 mynd

Álnotkun mun aukast mjög í bílsmíði

Útlit er fyrir að sprenging verði í aukinni álnotkun í bílaframleiðslu í Norður-Ameríku á næstu tíu árum eða svo. Til þessa benda niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem framkvæmd var af bandaríska greiningafyrirtækinu Ducker Worldwide. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 809 orð | 5 myndir

Drift-feðgar í heimsókn frá Danmörku

Drift er merkileg akstursíþrótt sem þó virðist enn eiga eftir að ná góðri fótfestu á Íslandi. Kannski er ástæðan sú að drift-akstur spænir upp dekkin á bílnum sem hlýtur að kosta sitt. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 486 orð | 5 myndir

Fákur Sonny Crocketts senn falur

Þegar einar dyr lokast, þá opnast aðrar,“ stendur þar. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 194 orð | 2 myndir

Honda hefur hannað betri tvígengisvél

Mörgum þykir tvígengisvélar hafa skemmtilega eiginleika. Þær eru til muna einfaldari en fjórgengisvélar, léttari og skila hlutfallslega miklum krafti miðað við stærð vélar. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 85 orð | 1 mynd

Kaupendur fá afmælisgjöf

Eins og þegar hefur komið fram fagnar Toyota 50 ára afmæli sínu í ár. Í tilefni af tímamótunum hefur nafn heppins kaupanda að nýjum Toyotabíl verið degið út mánaðarlega á árinu og fær viðkomandi hverju sinni í vinning 500.000 Vildarpunkta frá... Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 774 orð | 9 myndir

Skódi fljóti, spýtir grjóti

Það var árið 2000 að fyrstu Fabia-bílarnir komu til Íslands og breyttu algerlega því áliti sem íslenskur almenningur hafði haft á Skoda-merkinu þangað til. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 216 orð | 2 myndir

Tesla kynnir vélhjólið Model M

Það mátti svosem búast við því að það væri ekki nóg fyrir Elon Musk að búa til ótrúlega aflmikla rafbíla, svosem Model S, og bæta svo bráðlega við jepplingnum Model X. Nei, næsta útspilið er mótorhjól sem sver sig rækilega í ættina. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 299 orð | 3 myndir

Verða vegir framtíðarinnar úr plasti?

Það er ekki sama hvaða efni eru notuð þegar vegir eru lagðir. Velja þarf efnið af kostgæfni og í samræmi við aðstæður hverju sinni, hvort sem notað er malbik, steinsteypa eða hellusteinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.