Greinar föstudaginn 14. ágúst 2015

Fréttir

14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar bitna mest á almenningi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gagnrýnir þátttöku ríkisstjórnarinnar í viðskiptaþvingunum gegn Rússum og segir þær bitna mest á almennum borgurum. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Aftur yfir 2.600 stig

Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák, sigraði á alþjóðlegu skákmóti í þýska fjallaþorpinu Bayerisch-Eisenstein síðustu helgi. Hann hækkar um sjö stig fyrir frammistöðuna og er því kominn upp í 2.600 skákstig. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Alvarleg brunasár en líðan Arngríms stöðug

Arngrímur Jóhannsson, flugmaður og fyrrverandi forstjóri flugfélagsins Atlanta, hlaut alvarleg brunasár á öðrum handlegg og báðum fótleggjum í flugslysinu sem varð í Barkárdal í Hörgársveit á sunnudaginn. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð

Bandamenn liðki fyrir sölu

Skúli Halldórsson Þorsteinn Ásgrímsson Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að ekki komi til greina að endurskoða þátttöku Íslands í viðskiptaþvingunum í garð Rússa, þrátt fyrir að þeir hafi nú beint refsiaðgerðum... Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1353 orð | 8 myndir

„Alvarlegri tíðindi fyrir okkur“

Viðar Guðjónsson Björn Már Ólafsson „Það eru alvarlegri tíðindi fyrir okkur en fyrir aðrar Evrópuþjóðir að vera á bannlistanum. Það er ekkert annað land sem hefur jafn mikið undir. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð

„Bruðl þegar ekki er boðið út“

Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir það skoðun sína að skera eigi niður hjá þeim stofnunum sem ekki bjóða út, ekki vanti að stofnanir óski eftir meiri fjármunum en ef þær nýti svo ekki þá kosti sem felast í útboðum séu þær... Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Beðið í mörg ár eftir úrlausnum nefndar

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Úrskurðum úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál hefur fjölgað hratt á síðustu árum. Árið 2012 voru úrskurðirnir 37, svo fjölgaði þeim upp í 56 árið 2013 og 86 árið 2014. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Beiðni Costco tekin fyrir

Bæjarstjóri Garðabæjar býst á næstunni við óskum frá bandarísku verslunarkeðjunni Costco um skipulagsbreytingar til þess að hægt verði að koma fyrir bensínstöð við væntanlega verslun þeirra í Kauptúni. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Bensínverð lækkaði um 20% á 3 árum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Bensínverð á Íslandi hefur lækkað um 20% á síðustu þremur árum og hefur bensínlítrinn á þessu ári kostað að meðaltali 221,09 krónur. Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Carter greindist með krabbamein

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að hann sé með krabbamein í lifur. Krabbameinið er sagt vera að dreifa sér, en það greindist við aðgerð á lifur sem Carter gekkst undir fyrir tíu dögum. Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fimm ára fyrningarfresturinn rann út

Saksóknarar í Svíþjóð neyddust til að fella niður rannsókn á tveimur kynferðisbrotum sem Julian Assange hjá WikiLeaks er sakaður um að hafa framið. Hann á þó enn yfir höfði sér ákæru vegna nauðgunar. Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Flokksformaðurinn flæmdur í burtu

Ráðandi stjórnmálaflokkur í Mjanmar (Búrma), Samstöðu- og þróunarflokkurinn, sem nýtur stuðnings hersins í landinu, tilkynnti í gær að formaður flokksins, Shwe Mann, hefði verið leystur frá störfum. Þetta kemur fram í frétt NY Times . Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fontana Spa sífellt vinsælla

Gufa ehf., móðurfélag Fontana Spa á Laugarvatni, hefur fengið nýjan eiganda inn í eigendahópinn en Arev verðbréfasjóður hefur keypt hlut Bláskógabyggðar og Byggingarfélags námsmanna í Gufu ehf. Hlutirnir nema samanlagt um 17% af heildarhlutafé. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Gagnrýna hvernig staðið var að útboði

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Forsvarsmenn fyrirtækisins Björgunar ehf. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hafnfirsk börn fá fyrr inni á leikskóla

Hafnfirsk börn sem hafa náð 18 mánaða aldri geta nú fengið inni á leikskólum hjá bæjarfélaginu. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

Hitabylgja reið yfir Raufarhöfn

„Loksins sáu veðurguðirnir sig um hönd og beindu náðarhöndum sínum að norðausturhorninu,“ hafði Erlingur B. Thoroddsen, fréttaritari Morgunblaðsins á Raufarhöfn, á orði þegar hitinn rauk upp í tuttugu gráður á svæðinu í gær. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kynngimögnuð stemningin á Kings of Leon

Um átta þúsund manns voru samankomin í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar rokksveitin Kings of Leon steig á svið og heillaði mannfjöldann upp úr skónum. Viðstaddir sögðu í samtali við mbl. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð

Landskeppni við Færeyinga í skák

Landskeppni við Færeyinga í skák fer fram á Laugum og Akureyri dagana 15.-16. ágúst. Keppnin fer nú fram í 19. sinn. Að venju sjá skákfélög á Norðurlandi um framkvæmd keppninnar og koma íslensku keppendurnir úr Skákfélagi Akureyrar og Skákfélaginu... Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Lítil flugvél nauðlenti í Súðavíkurhlíð

Lítil flugvél nauðlenti á þjóðveginum í Súðavíkurhlíð í gær. Lögreglan á Vestfjörðum fékk tilkynningu rétt fyrir klukkan 12 á hádegi um nauðlendinguna en tveir menn voru um borð í flugvélinni. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð

Mannbjörg varð þegar kviknaði í bát

Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bátnum Gísla MÓ SH-727 í gærdag. Gísli er handfærabátur og var staddur um 40 sjómílur frá Ólafsvík úti fyrir Bjargi. Einn maður var í bátnum þegar eldurinn kom upp en það tókst að bjarga honum. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Mál föst í stjórnsýslunni í mörg ár

Meðferðartími hjá úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál getur verið mörg ár. Þetta staðfestir Ómar Stefánsson, varaformaður nefndarinnar, en elstu mál sem eftir á að úrskurða í eru frá árinu 2008. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 694 orð | 6 myndir

Milljarðaframkvæmd að hefjast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging á Brynjureitnum í miðborg Reykjavíkur hefst eftir nokkrar vikur með niðurrifi eldri bygginga og jarðvinnu á reitnum. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Mælt fyrir sauðfé á skógræktarfundi

„Það verður reynt að svara spurningunni: Eiga sauðfjárrækt og skógrækt samleið? Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Nauðga konum og stúlkum til að komast nær Guði

Fréttaskýring Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Kerfisbundnar nauðganir liðsmanna Íslamska ríkisins á konum og stúlkum úr röðum jasída, kristins minnihlutahóps í norður Írak, eru réttlættar með vísan til trúarkenninga. Þetta kemur m.a. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýr miðborgarreitur verður tilbúinn 2017

Á næstu vikum hefjast framkvæmdir við svonefndan Brynjureit í miðborg Reykjavíkur. Framkvæmdirnar kosta vel á þriðja milljarð króna og segir Pálmar Harðarson, fjárfestir hjá Þingvangi, áformað að þeim ljúki eftir 15 til 20 mánuði. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Olía fyrir rafmagn í Eyjum næstu tvær vikurnar

Orkustofnun hefur veitt Landsneti leyfi til að reisa nýtt 66 kV raforkuflutningsvirki í Vestmannaeyjum auk leyfis til breytinga í tengivirki Landsnets í Rimakoti og styrkingar á hluta Rimakotslínu 1 til að auka flutningsgetu hennar. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ófærð valin til þátttöku á TIFF-hátíðinni

Ófærð, framhaldsþáttaröð Baltasars Kormáks, hefur verið valin til þátttöku á Toronto International Film Festival. Þáttaröðin, sem ber nafnið Trapped á ensku, verður heimsfrumsýnd á hátíðinni, sem er stærsta kvikmyndahátíð Norður-Ameríku. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Óheimilt að nota heitið „konditori“

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að notkun Reynis bakara ehf. á orðinu „konditori“ til að lýsa starfsemi sinni brýtur gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Perlurnar skoðaðar í skúrum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bílaáhugi landsmanna endurspeglast í þáttunum Kíkt í skúrinn sem hefur verið sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

RAX

Undir Eyjafjöllum Í ausandi rigningunni og rokinu í fyrradag dönsuðu regndroparnir á grasinu og endurvörpuðu birtu upp í loftið. Auðvitað fangaði Ragnar Axelsson... Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ráðherra vill efla starfið í Kína

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að þörf sé á að efla starfsemi utanríkisþjónustunnar á í nokkrum löndum, þar á meðal í Kína. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Safnar upplýsingum um aðstæður í hafinu

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Íslendingar notuðu í fyrsta skipti svokallaðan Catsat-upplýsingabúnað á túnfisksveiðum núna í vikunni. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sex krepputímabil frá 1914

Í nýrri rannsóknarritgerð sem Seðlabankinn gefur út komast sérfræðingar að því að 21 fjármálakreppa hafi orðið í íslensku efnahagslífi frá árinu 1875. Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tala látinna hækkar

Fjöldi látinna og særðra eftir tvær öflugar sprengingar í vöruhúsi í Tianjin í Kína sem átti sér stað aðfaranótt fimmtudag hækkar eftir því sem tíminn líður. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tilfinningaríkur og langur fundur

Félagsmenn Bjartrar framtíðar hittust á löngum fundi í gærkvöldi þar sem þeir ræddu stöðu flokks síns. Fundurinn stóð fram á tólfta tímann og náði Morgunblaðið ekki tali af forystufólki flokksins þegar eftir því var leitað. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Gift Metacritic 78/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Mission: Impossible - Rogue Nation Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Útboð hafa náð fram allt að 40% sparnaði

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Það er bruðl að bjóða ekki út og þessar upplýsingar sem við höfum fengið eru enn ein staðfestingin á því að það er hægt að spara tugi prósenta með því að nýta kosti útboða. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Verkfallslög standa óröskuð

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júlí þar sem kröfum Bandalags háskólamanna (BHM), um að lög sem sett voru á verkfall BHM stæðust ekki lög, var hafnað. Lögin standa því óröskuð. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Vilja varðveita fornleifarnar

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samhljóða samþykkt að beina þeim tilmælum til borgarráðs að skipuð verði sérstök ráðgjafarnefnd um fornleifarnar sem komið hafa í ljós í sumar við undirbúning byggingarframkvæmda í Lækjargötu og við... Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Vill láta skoða þak á húsaleiguverð

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill skoða að taka upp þak á leiguverð húsnæðis. Væri þá refsivert að rukka um leigu sem er hærri en það hámark sem hið opinbera ákveður hverju sinni. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vænn og spriklandi makríll

Skipið Tasiilaq kom til landsins hlaðið makríl í gær eftir veiðar sínar undan ströndum Grænlands. Mikið er um makríl við Íslandsstrendur og hafa mælst allt að tvær milljónir tonna í íslenskri lögsögu. Meira
14. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð

Þrír sóttu um Grafarholtið

Þrír umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Grafarholtsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendur eru séra Arna Grétarsdóttir, séra Karl V. Matthíasson og Kristinn Snævar Jónsson guðfræðingur. Meira
14. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Öflug bílasprengja sprakk í Bagdad

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Að minnsta kosti 76 létust og 212 slösuðust þegar bílasprengja sprakk á markaði í Bagdad í gær, eftir því sem heimildir Reuters herma. Liðsveitir Íslamska ríkisins í Bagdad hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2015 | Leiðarar | 749 orð

Illa staðið að málum

Þeir sem ekki vinna heimavinnuna sína þegar það er miklvægt standa illa Meira
14. ágúst 2015 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Nýjar og gamlar furðukenningar

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er í miklum vanda og telur bersýnilega nauðsynlegt að varpa fram nýstárlegum kenningum til að skýra slakt gengi flokks síns. Meira

Menning

14. ágúst 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ari verður kynnir á tónleikum Sinfó

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á tvenna tónleika í Hörpu á Menningarnótt, 22. ágúst. Barnatónleikar með tónlistarævintýrinu um Tobba túbu hefjast kl. 15 og verður trúðurinn Barbara sögumaður á þeim. Seinni tónleikarnir hefjast kl. Meira
14. ágúst 2015 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Ballöður, sveifla og fönkdjass

Djasssysturnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 22, ásamt Mikael Mána sem leikur á gítar, Þórði Högnasyni á kontrabassa og Óskari Kjartanssyni á trommur. Hljómsveitin mun flytja vel valdar djassballöður, sveiflulög og e.t. Meira
14. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Dallas-nostalgía

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan undirrituð sat límd við fjóra aðra fjölskyldumeðlimi á miðvikudagskvöldum í allt of litlum vínrauðum flauelssófa og horfði á Dallas. Meira
14. ágúst 2015 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Djass- og blúshátíð haldin í Hveragerði

Blússveit Jonna Ólafs ásamt Halldóri Bragasyni verður aðalatriði Jazz- og blúshátíðar Hveragerðis sem fram fer í dag í fyrsta sinn. Meira
14. ágúst 2015 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Kristín Lárusdóttir leikur í Mengi

Kristín Lárusdóttir, klassískt menntaður sellóleikari, heldur tónleika í Mengi í kvöld. Meira
14. ágúst 2015 | Tónlist | 623 orð | 4 myndir

Norræn heiðríkja á djasshátíð

Monica Zetterlund Tribute, Nordic Dialogues og Tríó Kekko Fornarelli. Silfurbergs- og Norðurljósasalir Hörpu. 12.8. 2015. Meira
14. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Ris og fall íshokkíliðs

Rússnesk-bandaríska heimildarmyndin Red Army í leikstjórn bandaríska leikstjórans Gabe Polsky verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Meira
14. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Ryder leikur í Beetlejuice 2

Leikkonan Winona Ryder hefur staðfest að framhaldsmynd Beetlejuice , frá árinu 1988, verði gerð. Ryder sagði í spjallþætti Seth Meyers, Late Night , að henni væri líklega óhætt að staðfesta að af gerð myndarinnar yrði. Meira
14. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Sirkus með táknmálstúlkun

Sýning Sirkus Íslands, Heima er best , verður flutt með táknmálstúlkun í dag í sirkustjaldinu Jöklu á Klambratúni. Þó að í sirkus sé lítið talað munu sirkusstjóri og trúðar sýningarinnar njóta fulltingis táknmálstúlks, að því er fram kemur í... Meira
14. ágúst 2015 | Tónlist | 2207 orð | 4 myndir

Wagner fyrir fullorðna og börn

Sumir leikstjórar halda að óperusýningu sé borgið séu í henni nógu margar skírskotanir í samtímann og tískutrix, en að mati greinarhöfundar felst lykillinn að óperum í góðum söng en ekki síður sannfærandi leik. Meira

Umræðan

14. ágúst 2015 | Velvakandi | 43 orð

Gefins pálmi og rúm

Stór og sjaldgæfur pálmi fæst gefins. Einnig fæst gefins rúm með góðri dýnu í stærðinni 1,60x200. Fæst gegn því að verða sótt. Upplýsingar í síma 5674327 eða 7768190. Sundgleraugu fundust Bláleit sundgleraugu fundust í Árbæjarlaug þriðjudaginn 11. Meira
14. ágúst 2015 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um ferðamál og umhverfi Þingvallavatns

Eftir Ómar G. Jónsson: "Vonandi fara flestir að settum reglum við vatnið, t.d. varðandi báta, því á ísköldu vatninu geta skapast hættulegar aðstæður án minnsta fyrirvara." Meira
14. ágúst 2015 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Lestarkerfi borgarstjórans á villigötum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Allt tal um að kostnaðurinn við að byggja upp þetta járnbrautarkerfi á höfuðborgarsvæðinu sé vel innan við 100 milljarðar króna vekur falskar vonir borgarbúa..." Meira
14. ágúst 2015 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Möndl með vexti á íslenskum húsnæðislánamarkaði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Íbúðalánasjóður hefur nú þegar tapað 60 milljörðum á brölti stjórnenda sjóðsins. Ekki er víst að sjái fyrir enda á taprekstri Íbúðalánasjóðs." Meira
14. ágúst 2015 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Smánarlega er farið með ellilífeyrisþega

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Við erum 40 þúsund í landinu og vopnið okkar er að kjósa ekki í næstu alþingiskosningum. Það kæmi í stað verkfallsvopnsins sem við höfum ekki." Meira
14. ágúst 2015 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Vinstrivandræði

Fylgistap Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum er ríkisstjórnarflokkunum að kenna. Það er að minnsta kosti skýring formanns Samfylkingarinnar, Árna Páls Árnasonar, á vandræðum flokksins í viðtali við Viðskiptablaðið. Meira
14. ágúst 2015 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Það eru engin prinsipp, það er ekki neitt

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Niðurstaða hans var að aldraðir fjármögnuðu sjálfir útgjöld vegna lífeyris og hjúkrunarheimila. Samfélagið greiddi ekkert til þessara verkefna." Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Torfason

Aðalsteinn Torfason fæddist á Stórhóli í Línakradal 14. maí 1956. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júlí 2015. Foreldrar hans voru Sigríður Konráðsdóttir frá Böðvarshólum, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Áslaug Haraldsdóttir

Áslaug Haraldsdóttir fæddist í Haga í Gnúpverjahreppi 13. janúar 1939. Hún lést á Landspítalanum föstudaginn 7. ágúst 2015. Hún var dóttir hjónanna Haraldar Georgssonar, f. 14. janúar 1909, d. 19. október 1992, og Guðrúnar Stefánsdóttur, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Björg Karlsdóttir

Björg Karlsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 26. júlí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Ásta Hallsdóttir, f. 1902, d. 1963, og Karl Pétur Jóhannsson, f. 1893, d. 1968. Þau áttu auk hennar: Huldu, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Jósteinsson

Einar Kristinn Jósteinsson fæddist á Stokkseyri 4. desember 1923. Hann lést 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Einarsdóttir frá Borgarholti í Stokkseyrarhreppi og Jósteinn Kristjánsson frá Bollastöðum í Hraungerðishreppi. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2559 orð | 1 mynd

Elliði Magnússon

Elliði Magnússon fæddist að Engjabæ við Holtaveg í Reykjavík 28. október 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 31. júlí 2015. Foreldrar Elliða voru Magnús Jónsson, f. 25.4. 1888, d. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Friðrik I. Guðmundsson

Friðrik Ingi Guðmundsson fæddist 23. júní 1939 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík hinn 7. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Benediktsson húsgangasmíðameistari, f. 23.10. 1898, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Georg Ólafur Gunnarsson

Georg Ólafur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1945. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu 1. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Bára Vilborg Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 24. ágúst 1922, d. 14. apríl 1969, og Ólafur Sveinsson Björnsson lögfræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Eysteinsdóttir

Hrafnhildur Eysteinsdóttir fæddist 17. júní 1949 og ólst upp í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. júlí 2015. Foreldrar Hrafnhildar voru Eysteinn Einarsson vegaverkstjóri, f. 12. apríl 1904, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Ingimar Kristjánsson

Ingimar Kristjánsson fæddist 25. september 1934. Hann lést 29. júlí 2015. Ingimar var jarðsunginn 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist 12. maí 1949. Hún lést 21. júlí 2015. Útför Jóhönnu fór fram 31. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

Selma Samúelsdóttir

Selma Samúelsdóttir fæddist á Ísafirði 26. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum að morgni 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Helgadóttir, f. 1911, d. 1987, og Samúel Jónsson, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Einarsdóttir

Sigríður Jóhanna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1950. Hún lést á Landspítalanum 3. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafía Guðríður Jóhannesdóttir frá Skálholtsvík í Hrútafirði, f. 10.12. 1913, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Skúli Sigurjón Hjartarson

Skúli Sigurjón Hjartarson var fæddur í Króknum á Patreksfirði 29. nóvember 1949. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 10. júlí 2015. Hann var elsta barn hjónanna Ástu Jónínu Ingvarsdóttur, f. 6.11. 1926, og Hjartar Ágústar Skúlasonar, f. 11.9. 1917,... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2015 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Þorsteinn Júlíus Viggósson

Þorsteinn Júlíus Viggósson fæddist 8. nóvember 1936. Hann lést 2. júlí 2015. Þorsteinn var jarðsunginn 16. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Ekki að sjá að álagning innfluttra vara hafi aukist á síðustu misserum

Aðrir þættir en gengisbreyting skýra þróun á verði innfluttra vara og eru ástæða þess að innfluttar vörur hafi ekki lækkað meira en sem nemur gengisstyrkingu krónunnar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. Meira
14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn kaupa mun meira

Á fyrstu sex mánuðum ársins hefur kortavelta erlendra ferðamanna í verslun aukist um rúmlega 1,6 milljarða króna, eða 25%, að því er kemur fram í tölum frá Hagstofunni. Meira
14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

FME finnur að aðskilnaði starfssviða Virðingar

Fjármálaeftirlitið hefur gert athugasemdir við ákveðna þætti í starfsemi Virðingar. Meira
14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 3 myndir

Margar kreppur Íslands

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerð um fjármálakreppur á Íslandi 1875-2013. Höfundar hennar komast að þeirri niðurstöðu að 21 fjármálakreppa hafi átt sér stað á ofangreindu tímabili. Meira
14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með bréf HB Granda í Kauphöll

Mikil viðskipti voru með bréf HB Granda í Kauphöllinni í gær í 607 milljóna króna viðskiptum. Gengið lækkaði um 2,64%. Við lok markaða í gær var gengi bréfanna í 38,70 krónum á hlut í samanburði við 39,75 krónur á hlut við lokun markaða daginn áður. Meira
14. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

QuizUp með 5 starfsmenn í New York

Í næstu viku verður opnuð skrifstofa QuizUp í New York. Þorsteinn B. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 602 orð | 4 myndir

Blómafóstran hugar að leiðum og görðum

Blómafóstran tekur að sér að fóstra blóm þegar eigendur þurfa að bregða sér af bæ og vilja ekki að garðurinn falli í órækt á meðan en hún snyrtir einnig leiði. Eftirspurnin eftir þjónustunni er svo mikil að hún nær ekki að sinna öllum kúnnunum. Meira
14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 272 orð | 4 myndir

Heilnæm fæða, fjör, fræðsla og fallegir tónar

Það verður líf og fjör á morgun, laugardaginn 15. ágúst, á Sólheimum þegar haldnir verða Lífrænir dagar á Menningarveislu Sólheima. En menningarveislan hefur verið alla laugardaga í sumar. Meira
14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 409 orð | 1 mynd

HeimurKristins Inga

Það kann ef til vill að hljóma undarlega en hlaupin fá mig til að elska lífið og tilveruna, jafnvel í roki og rigningu og svartasta skammdeginu. Meira
14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Hlaupið fyrir Nepal í neyð

Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Nepal stendur enn yfir og hafa margir skráð sig í áheitahlaup fyrir UNICEF á Íslandi í Reykjavíkurmaraþoninu í næstu viku. Enn er því hægt að heita á hjálparsamtökin og leggja góðu málefni lið. Meira
14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...klæðið ykkur í þema plötunnar

Útgáfutónleikar með dj. flugvél og geimskip verða haldnir á Húrra á morgun laugardag kl. 21 í tilefni plötunnar Nótt á hafsbotni. Óvænt uppákoma mun koma gestum skemmtilega á óvart, segir í tilkynningu. Meira
14. ágúst 2015 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Töfrar heimsins útskýrðir

Himingeimurinn er vægast sagt mjög áhugaverður og fróðleikurinn sem honum fylgir er enn áhugaverðari. Stjörnufræðivefurinn er íslenskur alfræðivefur um allt sem viðkemur stjörnufræði. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. Rc3 a6 6. axb5 cxb5 7. Rxb5...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. Rc3 a6 6. axb5 cxb5 7. Rxb5 axb5 8. Hxa8 Bb7 9. Ha1 e6 10. Be2 Rf6 11. Rf3 Rxe4 12. 0-0 Rc6 13. b3 Ra5 14. Bxc4 bxc4 15. bxc4 Rc3 16. Dd3 Bb4 17. d5 Rb3 18. Ba3 Rc5 19. De3 Da5 20. Bb2 R3a4 21. Bxg7 Hg8 22. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
14. ágúst 2015 | Fastir þættir | 157 orð

GNT. V-Enginn Norður &spade;ÁKG6 &heart;G ⋄ÁG1087 &klubs;G104...

GNT. V-Enginn Norður &spade;ÁKG6 &heart;G ⋄ÁG1087 &klubs;G104 Vestur Austur &spade;-- &spade;D1083 &heart;KD10987642 &heart;5 ⋄54 ⋄K63 &klubs;D7 &klubs;86532 Suður &spade;97542 &heart;Á3 ⋄D92 &klubs;ÁK9 Suður spilar 5&spade;. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 658 orð | 3 myndir

Kom á spænskukennslu í mennta- og háskólum

Þórður Örn er fæddur í Reykjavík 14.8. 1935 og er einn af fáum á þessum aldri sem eiga báða foreldra fædda í Reykjavík. Þórður Örn lauk landsprófi miðskóla vorið 1951. Meira
14. ágúst 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Snædís Gunnlaugsdóttir fæddist 14. ágúst 2014 kl. 11.30. Hún...

Kópavogur Snædís Gunnlaugsdóttir fæddist 14. ágúst 2014 kl. 11.30. Hún vó 3.578 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Valgerður Kristinsdóttir og Gunnlaugur Snær Ólafsson... Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Að hljóða þýðir m.a. að reka upp hljóð , mishátt eftir atvikum. En sögnin getur líka verið hljóðlaus og þýtt að vera svo , þannig : „Frásögnin hljóðar svo“ merkir einfaldlega: frásögnin er þannig – er svo hljóðandi . Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Nanna Vilborg Harðardóttir

30 ára Nanna ólst upp í Grundarfirði, býr á Ísafirði, lauk diplómaprófi í ferðamálafræði og ekur nú áætlunarrútu um Vestfirði. Maki: Jóhann Pétur Guðmundsson, f. 1977, fjósamaður í Önundarfirði. Stjúpsonur: Eyjólfur, f. 2006. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Soffía Björg Óðinsdóttir

30 ára Soffía ólst upp í Einarsnesi í Borgarfirði, er þar búsett, lauk BA-prófi í tónsmíði frá Listaháskóla Íslands og stundar tónsmíðar og tónlistarflutning. Systkini: Sjö talsins. Foreldrar: Óðinn Sigþórsson, f. 1951, fyrrv. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Tanja Dögg Arnardóttir

30 ára Tanja ólst upp í Reykjavík en er nú búsett í Hafnarfirði. Hún lauk prófum sem stílisti og er heimavinnandi sem stendur. Maki: Reynir Örn Björnsson, f. 1982, tölvunarfræðingur. Börn: Styrkár, f. 2009, Kjalvör Brák, f. 2011, og Skjöldur Vindar, f. Meira
14. ágúst 2015 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Tekur sér frí í dag í tilefni afmælisins

Sif Huld Albertsdóttir er verkefnisstjóri hjá Byggðasamlagi Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks. Hún býr á Ísafirði og er fædd þar og uppalin. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Pálsdóttir 85 ára Jón Aðalsteinsson Þorgerður Sigurðardóttir 80 ára Atanacia Villasanta Ambat Erla Björgheim Rasmussen Grétar Ólafsson Guðrún Alexandersdóttir Ingibjörg Hafberg Sigríður Fanney Guðnadóttir 75 ára Ásthildur Sigurðardóttir... Meira
14. ágúst 2015 | Fastir þættir | 228 orð

Víkverji

Víkverji er sigurvegari, þótt hann haldi því ekki á lofti. Á tækniöld er hins vegar erfitt að halda árangrinum leyndum, því allt má lesa á netinu og svo er netpóstur sendur í tíma og ótíma til að minna á stöðuna. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 327 orð

Vísur tannlæknis

Ég hef í höndum þrjár vísnabækur eftir Sigurð Jónsson tannlækni og píanóleikara. Elstu vísurnar eru síðan í mars 1996 – „Kristján Hreinsson skáld byrjaði með hagyrðingaþátt í RÚV. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1874 Englendingurinn W. L. Watts og þrír Íslendingar komu úr fjögurra daga leiðangri af Vatnajökli. Þar könnuðu þeir eldstöðvar og gáfu fjöllum nöfn, m.a. Pálsfjalli. Ári síðar fór Watts yfir jökulinn. 14. Meira
14. ágúst 2015 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Þórður Þorláksson

Þórður fæddist 14.8. 1637, sonur Þorláks Skúlasonar biskups, og k.h., Kristínar Gísladóttur. Þorlákur var sonur Skúla Einarssonar á Eiríksstöðum og Steinunnar Guðbrandsdóttur, biskups Þorlákssonar, en Kristín var dóttir Gísla, lögmanns Hákonarsonar. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2015 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

„Maður er alltaf sveittur“

Meistaradeild Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Kvennalið Stjörnunnar mætir Apollon frá Kýpur í sannkölluðum úrslitaleik á sunnudag um efsta sætið í riðli þrjú í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Birgir byrjar vel í Finnlandi

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG byrjaði frábærlega á Gant Open-mótinu í Finnlandi í gær. Hann er fjórum höggum undir pari eftir sinn fyrsta hring og er jafn í fjórða sæti. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Brú Dustin Johnson er á meðal fremstu manna eftir fyrsta dag...

Brú Dustin Johnson er á meðal fremstu manna eftir fyrsta dag PGA-meistaramótsins í golfi og gengur hér á 1. teig yfir fallega brú á síðasta risamóti ársins. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

E mil Atlason er löglegur með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR...

E mil Atlason er löglegur með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR næstkomandi laugardag. Félagaskipti Emils, þar sem KR lánar hann til Vals, eru löngu gengin í gegn og hann getur því spilað með Val. Mál Emils snýst um heiður og sæmd. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Gríðarlegur heiður og gott tækifæri fyrir mig

„Maður er greinilega orðinn þekktari í Evrópu núna og þetta hlýtur að gefa stökkpall upp á framtíðina,“ segir kylfingurinn Gísli Sveinbergsson við Morgunblaðið, en hann hefur verið valinn í úrvalslið drengja í Evrópu í golfi. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Hverjir skipa U-19 ára landsliðið?

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað drengjum undir 19 ára aldri, hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM í Rússlandi sem nú er í fullum gangi. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 631 orð | 3 myndir

Hverjir skipa U-19 liðið?

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað drengjum yngri en 19 ára, leikur nú við hvern sinn fingur á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ólafur Björn Loftsson tryggði sér á þessum degi árið 2011 keppnisrétt á móti á PGA-mótaröðinni í golfi, fyrstur Íslendinga. • Ólafur er fæddur árið 1987 og keppti fyrir Nesklúbbinn en skipti nýlega yfir í GKG. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – HK 18:15 Torfnes...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – HK 18:15 Torfnes: BÍ/Bolungarvík – Víkingur Ó 18:30 JÁVERKvöllur: Selfoss – KA 18:30 Vivaldi-völlur: Grótta – Fram 18:30 Schenker-v. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

KR-ingar með Val 2005

Fótbolti Hjörvar Ólafsson Jóhannes Tómasson Reykjavíkurstórveldin Valur og KR mætast í bikarúrslitaleik í knattspyrnu karla á laugardaginn kemur. Mikil spenna ríkir í herbúðum beggja liða, en þó nokkur rígur er á milli nágrannaliðanna. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 265 orð

Manchester United og Aston Villa mætast í sjaldgæfum föstudagsleik

Manchester United sækir Aston Villa heim til Birmingham í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Leikurinn er sjöundi föstudagsleikurinn sem leikinn hefur verið í sögu úrvalsdeildarinnar. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 95 orð

Matthías með sitt annað mark

Matthías Vilhjálmsson skoraði sitt annað mark fyrir norska stórliðið Rosenborg í 4:0 sigri liðsins á Mjøndalen í átta liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu í gær. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna Forkeppni, C-riðill á Kýpur: Stjarnan – KÍ...

Meistaradeild kvenna Forkeppni, C-riðill á Kýpur: Stjarnan – KÍ 4:0 Harpa Þorsteinsdóttir 62., 81., Lára Kristín Pedersen 51., Poliana Medeiros 63. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Stefnt að þessu síðan ég veit ekki hvenær

Golf Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Stórt tap Hvíta riddarans gegn Grindavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu...

Stórt tap Hvíta riddarans gegn Grindavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu um síðastliðna helgi sýndi fram á mikilvægi þess að leikið verði í þremur deildum í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu á næstkomandi tímabili. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Sættist við erfiða ákvörðun

Fimleikar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Væri til í að geta verið endalaust í fimleikum

„Að sjálfsögðu er þetta erfitt, en ég er sátt við þessa ákvörðun,“ segir Thelma Rut Hermannsdóttir, sigursælasta fimleikakona Íslands frá upphafi, meðal annars í Morgunblaðinu í dag. Thelma hefur ákveðið að hætta í fimleikum 22 ára gömul. Meira
14. ágúst 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Þolir Dustin Johnson pressuna í þetta skiptið?

Dustin Johnson spilaði enn og aftur vel á fyrsta degi risamóts. Meira

Ýmis aukablöð

14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

16 Í Hundaakademíunni fer fram hagnýtt nám fyrir hunda – og fólk...

16 Í Hundaakademíunni fer fram hagnýtt nám fyrir hunda – og... Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

34 Það er gaman að kunna að búa til dýrindis kræsingar úr eigin garði...

34 Það er gaman að kunna að búa til dýrindis kræsingar úr eigin... Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

38 Hvern langar ekki að búa til sinn eigin Stratocaster...

38 Hvern langar ekki að búa til sinn eigin... Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

40 Það er nauðsynlegt að græja sig fyrir haustönnina með alls konar...

40 Það er nauðsynlegt að græja sig fyrir haustönnina með alls konar búnaði ef vel á að... Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 3 myndir

42 Hvaða fartölva hentar þér og þínu námi helst? Hér eru svörin...

42 Hvaða fartölva hentar þér og þínu námi helst? Hér eru... Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 738 orð | 12 myndir

Algjörlega ómissandi fyrir haustönnina

Það fylgir upphafi skólaársins að gera ákveðin lágmarksinnkaup. Leggja þarf út fyrir skólabókunum, kannski fjárfesta í nýrri tösku, nestisboxi eða góðum skóm fyrir vetrarfærðina. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 169 orð | 2 myndir

Bjallan hringir!

Degi hallar, hausta fer, hefst þá nám eins og vera ber. Það eru umbreytingatímar í skólakerfi landsmanna og er sama hvert litið er – alls staðar er gerjun, þróun og tíðarandi í umbreytingarfasa. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 768 orð | 6 myndir

Blundar í þér raftónlistarsnillingur?

Hljóðheimar bjóða upp á fjölda námskeiða þar sem kennt er á hin ýmsu forrit og tæki raftónlistarheimsins. Aldrei hefur verið meiri áhugi á raftónlist og aldrei verið auðveldara að byrja. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 922 orð | 4 myndir

Blússa úr blöðrukjólnum

Guðný Erla Fanndal, klæðskerameistari og kennari í Tækniskólanum, býður upp á námskeið í fatabreytingum þar sem gamlar og jafnvel ónotaðar flíkur þátttakenda eru dregnar fram í dagsljósið og öðlast nýtt líf í anda vistverndar og sjálfbærni. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Ekki allir skólar jafngóðir

Það virðist ríkt í Íslendingum að vilja halda út í heim til að mennta sig. Allt síðan Sæmundur fróði kom heim úr námi í Svartaskóla, á bakinu á kölska samkvæmt þjóðsögunum, hefur straumurinn legið út í nám við erlenda háskóla. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 876 orð | 3 myndir

Er kvíðinn að fara með þig?

Bæði frestunarárátta og ofskipulagning geta verið til marks um námskvíða. Félagskvíði getur komið fram við ýmsar aðstæður og byrjað að hafa neikvæð áhrif á t.d. náms- og starfsval einstaklingsins. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1151 orð | 3 myndir

Gagnkvæmt traust

Í Hundaakademíunni byggist þjálfunin á því að styrkja allt jákvætt í fari hundsins, læra merkjamál hans, kenna honum á umhverfi sitt, láta hann slaka á og hlýða, og umbuna honum fyrir góða hegðun. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 934 orð | 4 myndir

Halda í við öra þróun í öllum iðngreinum

Iðnmenntað fólk þarf að gæta þess að stunda endurmenntunina samviskusamlega til að læra á nýjustu efni og aðferðir Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1548 orð | 3 myndir

Hnitmiðað bóknám og hagnýtt iðnnám

Óvíða er fjölbreyttara námsframboð en í Menntaskólanum í Kópavogi, og þar fer saman bóknám til stúdentsprófs og fjölbreytilegt verk- og iðnnám, eins og skólameistarinn Margrét Friðriksdóttir segir frá. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1126 orð | 2 myndir

Iðnnám í umbreytingum

Aðsókn í iðnnám hefur þróast töluvert undanfarinn áratug og breytt mynstur umsækjenda er merkjanlegt, segir Ólafur Sveinn Jóhannesson, atvinnulífstengill hjá Tækniskólanum, en hann aðstoðar meðal annars nemendur að finna námssamning hjá viðkomandi iðnmeistara. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1081 orð | 1 mynd

Jákvætt og uppbyggilegt

Hjördís Ýr Johnson stýrir Dale Carnegie-námskeiðum fyrir ungt fólk þar sem nemendur stíga út fyrir þægindahringinn, efla sjálfstraustið, fá leiðsögn í tjáningu og mannlegum samskiptum og setja sér ný markmið. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 745 orð | 1 mynd

Leitin að háskóla getur verið vandasöm

Hjá Lingo málamiðlun er hægt að fá aðstoð við að finna gott nám í hönnunar- og listgreinum. Fyrirtækið býður líka upp á vandað tungumálanám erlendis þar sem kennslan er sniðin að þörfum þess sem lærir Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Leitin að réttu tölvunni

Í dag kemur eignlega ekki annað til greina en að fjárfesta í góðri fartölvu fyrir skólann. Gamla góða glósubókin hefur fyrir löngu vikið fyrir örþunnum skjá, snertimús og lyklaborði. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 587 orð | 2 myndir

Lærðu að gera þinn eigin gítar

Á námskeiði hjá Tækniskólanum byrja nemendur „með fjórar spýtur og labba út með gítar þremur mánuðum síðar“. Stór stund þegar gítararnir eru tilbúnir og þátttakendur sýna listir sínar. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 761 orð | 1 mynd

Margir geta hugsað sér að læra kerfisstjórnun

Í kerfisstjórnunarnáminu hjá Promennt þreytta nemendur átta alþjóðleg próf til að sýna fram á hæfni sína. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 39 orð | 10 myndir

Nám á árum áður

Skólagangan er í grunninn svipuð frá kynslóð til kynslóðar þó að endrum og sinnum verði breytingar á. Hér á síðunni gefur að líta myndir úr hinu gríðarmikla myndasafni Morgunblaðsins frá liðnum árum sem sýna skólalífið í veröld sem var. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 479 orð | 5 myndir

Nám í tengslum við náttúruna

Margir sækja í námið við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Færri komast að en vilja hjá hestafræðideildinni og fiskeldis- og fiskalíffræðideildin laðar til sín öfluga námsmenn utan úr heimi. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 835 orð | 3 myndir

Nám sem endurspeglar breyttar kröfur í sjávarútvegi

Fisktækniskólinn býður upp á nám á framhaldsskólastigi í sjómennsku, fiskvinnslu, fiskeldi og netagerð. Slor og strit eru að víkja fyrir tækni og ströngum gæðakröfum sem kalla á aukna menntun. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 542 orð | 2 myndir

Réttur grunnur skiptir sköpum

Söngskólinn í Reykjavík býður upp á söngnám við allra hæfi. Í Söngskólanum eru nemendur á öllum aldri, allt frá byrjendum, sem geta hafið nám við skólann frá 11 ára aldri, til nemenda sem stefna að útskrift, sem einsöngvarar eða söngkennarar, segir Ásrún Davíðsdóttir, aðstoðarskólastjóri. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 941 orð | 2 myndir

Sá sem svarar í símann er talsmaður fyrirtækisins

Margrét hjá Gerum betur segir of algengt hér á landi að fyrirtæki veiti starfsmönnum ekki nægilega þjálfun í vandaðri símsvörun. Það getur verið ákveðin kúnst að veita góða þjónustu yfir síma, heilsa rétt og kveðja rétt. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 534 orð | 2 myndir

Símenntunin er ómissandi

Meðal nýjunga hjá Opna háskólanum er námskeið í greiningu gagna og heils árs námsbraut í hótelstjórn og veitingahúsarekstri í samvinnu við Cézar Ritz-hótelskólann í Sviss Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 961 orð | 3 myndir

Skapandi mæðgur

Elín Kristín Guðrúnardóttir lærði að prjóna af móður sinn Guðrúnu Maríu Guðmundsdóttur og saman reka þær verslunina Handverkskúnst, miðla uppskriftum og fróðleik um handavinnu á netinu og halda vinsæl hekl- og prjónanámskeið um allt land. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 413 orð | 1 mynd

Skapandi skrif í Endurmenntun HÍ

Dreymir þig um að skrifa smásögu, skáldsögu, kvikmyndahandrit eða yrkja limru? Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands má finna fjölbreytt framboð námskeiða í skapandi skrifum, eins og Thelma Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri, segir frá. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 832 orð | 13 myndir

Vín hússins

Á námskeiði Valborgar Einarsdóttur garðyrkjufræðings hjá Endurmenntun Háskóla Íslands læra nemendur að búa til ljúffeng vín úr brakandi ferskri haustuppskerunni – rabarbara, berjum, rauðrófu, myntu og túnfífli. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 168 orð | 5 myndir

Það sem þau höfðu að segja um menntun

„Menntun er sterkasta vopnið sem við höfum til að breyta heiminum“ Nelson Mandela „Menntun er lykillinn sem opnar hið gullna hlið frelsisins. Meira
14. ágúst 2015 | Blaðaukar | 701 orð | 7 myndir

Ævintýralegar skólavörur

Hönnunarfyrirtækið Tulipop vex og dafnar með hverju árinu og meðal nýjunga sem komnar eru á markaðinn eru skólatöskur og fleira fyrir smáfólkið, allt skreytt íbúum töfraheimsins sem fyrirtækið heitir eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.