Greinar þriðjudaginn 18. ágúst 2015

Fréttir

18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Afgerandi andstaða við inngöngu í ESB

Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandið, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Allar leiðir notaðar til að skýla sér í rigningunni

Talsverð úrkoma var í höfuðborginni í gær og útlit fyrir meira regn það sem eftir lifir vikunnar. Þó má ætla að sólin láti sjá sig á miðvikudag, en þess á milli verður talsverð væta. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 4 myndir

Alls 940 þúsund á hvern Íslending

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildarskuldir ríkissjóðs hafa minnkað um 309 milljarða króna frá því í maí 2012, á verðlagi dagsins í dag. Skuldirnar voru 1.588 milljarðar króna í maí 2012, eða 1. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Arngrímur af gjörgæslu

Arngrímur Jóhannsson, flugmaður og fyrrverandi forstjóri flugfélagsins Atlanta, hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans. Arngrímur hefur verið þar eftir flugslys í Barkárdal í Hörgársveit. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Atlantsolía lækkar lítraverðið

Atlantsolía lækkaði í gær bensínverð um 2 krónur og verð á díselolíu um 3 krónur og fylgdu hin olíufélögin lækkuninni eftir. Að sögn Huga Hreiðarssonar, markaðsstjóra Atlantsolíu, hefur verðið farið stöðugt lækkandi frá 1. júlí sl. Meira
18. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

„Við munum heyra óp þeirra lengi enn“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nokkrir tugir manna í kínversku borginni Tianjin efndu í gær til mótmæla við Mayfair-hótelið þar sem embættismenn hafa haldið blaðamannafundi eftir sprenginguna mikla sem varð í hafnarborginni sl. miðvikudag. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Breytingar í Þingvallavatni valda miklum áhyggjum

Hækkandi hitastig og niturmengun hafa á undanförnum áratugum haft þau áhrif að flóra þörunga hefur aukist og sjóndýpi minnkað í vatninu. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Árbæjarsafn Leikurinn göfgar lífið og ungir sem aldnir geta yfirleitt fundið eitthvað til þess að leika sér með eins og þessar ungu stelpur sem þurfa ekki bílpróf til þess að aka á... Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Endurskapa skaðaðan vef

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis kynnir í vikunni rannsóknaniðurstöður á herlæknaþingi bandaríska varnarmálaráðuneytisins sem haldið er í Florída. Rannsóknirnar sem m.a. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Ég hlakka svolítið mikið til

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 44.000 börn hefja nám í grunnskólum landsins í haust og á þessum árstíma er jafnan mikið að gera í ritfangaverslunum. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Fá rígvæna þorska sem undirmál á línuna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fiskiríið er gott. Við erum bæði að fá rígvæna þorska sem eru kannski í kringum sjö kíló að þyngd en svo fer þetta niður í algjört undirmál. Meira
18. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fordæmir árásir á óbreytta borgara

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Yfirmaður mannúðar- og neyðarhjálpar hjá Sameinuðu þjóðunum, Stephen O'Brien, fordæmdi í gær árásir á óbreytta borgara í Sýrlandi. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð

Framvísun bundin í lög hér á landi

Farþegum sem ferðast frá Íslandi ber að framvísa brottfararspjaldi þegar þeir versla í tollfrjálsri versl-un, samkvæmt 104. grein tollalaga. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af Þingvallavatni

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Ný skýrsla um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns staðfestir niðurstöður undanfarinna ára um að breytingar hafi átt sér stað í Þingvallavatni á undanförnum áratugum. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Heimóttarlegt að halda sig vita allt best á Íslandi

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður siglingasviðs Vegagerðarinnar, blæs á gagnrýni Gunnlaugs Kristjánssonar, forstjóra Björgunar, um að enginn geti uppfyllt útboðsskilyrði fyrir dýpkun í Landeyjahöfn. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð

Hjúkrunarfræðingar fella niður mál gegn ríkinu

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur tekið ákvörðun um að fella niður dómsmál sem félagið höfðaði gegn íslenska ríkinu í tengslum við lagasetningu á verkfall hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Hrefnan hefur leitað úr lögsögunni

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Jón Páll Bjarnason

Jón Páll Bjarnason gítarleikari varð bráðkvaddur að heimili sínu sunnudaginn 16. ágúst. Jón Páll fæddist á Seyðisfirði 6. febrúar 1938. Foreldrar hans voru hjónin Anna G. Meira
18. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar Rousseff

Mörg hundruð þúsund manns tóku þátt í mótmælum í Brasilíu gegn Dilmu Rousseff forseta á sunnudag og kröfðust þess að hún segði af sér fyrir að hafa ekki brotið spillingu á bak aftur. Efnahagur landsins hefur einnig versnað mjög að undanförnu. Meira
18. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Mannskætt sprengjutilræði í Bangkok

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Minnst 16 létu lífið í öflugu sprengjutilræði í miðborg Bangkok, höfuðstað Taílands, í gærkvöldi að staðartíma og tugir að auki særðust. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Margir strandveiðibátar gamlir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tveir smábátar á strandveiðum sukku með stuttu millibili, 10. og 13. ágúst. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Metskráning í maraþonhlaup á laugardag

Allt útlit er fyrir metþáttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer á laugardaginn, 22. ágúst. Að sögn Önnu Lilju Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa ÍBR, hafa nú þegar 9.532 þátttakendur skráð sig í heild, en 1. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

MR vill fá 10. bekkingana

Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, hefur farið þess á leit við borgaryfirvöld að skólinn fái að taka inn nemendur ári fyrr, þ.e. eftir að þeir hafa lokið 9. bekk, og síðan taki við þriggja ára framhaldsskólanám. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mörgum stórum spurningum ósvarað

Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir á vefsíðu félagsins að úrskurður gerðardóms í síðustu viku muni hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. „Ég býst líka við að atvinnurekendur verji sína láglaunastefnu af fullri hörku. Meira
18. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Nýr búnaður til að hreinsa mengað vatn

Gerðar hafa verið tilraunir með óvenjulega bók í Suður-Afríku, Gana og Bangladess, en hægt er að nota blaðsíðurnar til að hreinsa mengað vatn og gera það drykkjarhæft. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýr bústjóri ráðinn á Hvanneyrarstað

Egill Gunnarsson, 27 ára búfræðingur frá Egilsstöðum í Fljótsdal, hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarstaðar, en hann lauk BS prófi í búvísindum og búfræðiprófi frá Landbúnaðarháskólanum árið 2012. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Radio Iceland í útrás út á land

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Radio Iceland, sem er í eigu Adolfs Inga Erlingssonar, hefur sent fyrirspurnir á fjölmörg sveitarfélög á landsbyggðinni í von um aðgang að skattfé við uppbyggingu dreifikerfis. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ríkisskuldir minnka um 2,5%

Baldur Arnarson Jón Birgir Eiríksson Heildarskuldir ríkissjóðs minnka um 54 milljarða króna eftir uppkaup ríkissjóðs á eigin bréfum útgefnum í bandaríkjadölum, að því er fram kemur í áætlun Lánamála ríkisins. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Segja fjögurra ára námið ekki fæla frá

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn á Akureyri eru einu framhaldsskólar landsins sem munu ekki bjóða upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs í vetur. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð

Stjórnsýslukærum fjölgaði eftir hrun

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands, segir að stjórnsýslukærum hafi fjölgað verulega eftir hrun og er það að hennar sögn birtingarmynd af vantrausti á stjórnsýslunni. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Tekið tillit til ábendinga

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Landlæknisembættið tók tillit til athugasemda og ábendinga Ingunnar Björnsdóttur, sem og annarra starfsmanna embættisins, við innleiðingu nýs lyfjagagnagrunns. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 348 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Gift Metacritic 78/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.10 Mission: Impossible - Rogue Nation Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Útflutningur til Rússlands jókst

Útflutningsverðmæti til Rússlands hefur þrettánfaldast frá árinu 2004, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Rússland er í 6. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vantar ýmislegt í úrskurð gerðardómsins

„Þetta er ekki kjarasamningur. Þetta er úrskurður og það eru auðvitað gallar á honum því það vantar ýmislegt sem nauðsynlegt er að hafa í kjarasamningi. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Vantraust til stjórnsýslu meira eftir hrun

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Varaspennir kominn í rekstur

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið á sunnudagskvöld. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Þórsmörk á leið til Skipulagsstofnunar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Byggðaráð Rangárþings eystra hefur afgreitt deiliskipulagstillögur um Þórsmörk, ásamt stefnumörkun, umhverfisskýrslum og yfirlitsdráttum. Ná tillögurnar til þriggja svæða; Húsadals, Bása og Langadals/Slyppugils. Meira
18. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Þvinganir hamla ekki kafbátasölu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Viðskiptaþvinganir bandamanna gegn Rússum hafa engin áhrif haft á sölu dvergkafbáta fyrirtækisins Teledyne Gavia til rússneska sjóhersins, að sögn Arnars Steingrímssonar, sölustjóra fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2015 | Leiðarar | 714 orð

Myndin orðin ljós

Erfiðast er að kyngja þegar menn þurfa að éta ofan í sig Meira
18. ágúst 2015 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Óráð

Húsaleiga þykir há og má til sanns vegar færa í mörgum tilfellum. Ýmsar leiðir eru farnar til að létta þessum fjárhagsbyrðum af leigjendum. Meira

Menning

18. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Barnabarn Freemans stungið til bana

Leikkonan E'Dena Hines, barnabarn leikarans Morgan Freeman, var stungin til bana fyrir utan íbúð sína á Manhattan í New York í fyrradag. Unnusti hennar, Lamar Davenport, hefur verið handtekinn, grunaður um verknaðinn, og látinn sæta geðrannsókn. Meira
18. ágúst 2015 | Leiklist | 1410 orð | 2 myndir

„Fjölbreytt og metnaðarfullt leikár“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við bjóðum upp á fjölbreytt og metnaðarfullt leikár. Meira
18. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Bragðarefurinn kom til bjargar

Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, svona eins og að næsti neyðarútgangur gæti verið fyrir aftan þig. Ég er einmitt lifandi sönnun þess að sjónvarpsgláp er ekki einungis fín afþreying þegar þú nennir ekki að taka úr uppþvottavélinni. Meira
18. ágúst 2015 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Í heimsókn hjá Händel í Hallgrímskirkju

Tónlistarhópurinn Nordic Affect heldur barokktónleika á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20 sem bera yfirskriftina „Í heimsókn hjá Händel“. Meira
18. ágúst 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Kvintett Kiru Martini djassar á Kex hosteli

Kvintett dönsku söngkonunnar Kiru Martini leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Meira
18. ágúst 2015 | Tónlist | 61 orð | 5 myndir

Patti Smith, guðmóðir pönksins, flutti hljómplötuna Horses í heild sinni...

Patti Smith, guðmóðir pönksins, flutti hljómplötuna Horses í heild sinni í Eldborg í gærkvöld ásamt hljómsveit. 13. desember næstkomandi verða 40 ár liðin síðan platan kom út og þykir hún ein af merkari plötum allra tíma, er m.a. Meira
18. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

RIFF sýnir stuttmyndir í helli

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun í samstarfi við Cintamani, Arctic Adventure og Saga Film bjóða upp á hellaferð með kvikmyndasýningu í nágrenni Reykjavíkur 3. september næstkomandi. Meira
18. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 369 orð | 2 myndir

Töfraheimur tilfinninganna

Leikstjórar: Pete Docter og Ronaldo Del Carmen. Bandaríkin, 2015. 94 mín. Meira
18. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 75 orð | 2 myndir

Um 3.000 sáu Griswold-fjölskylduna

Gamanmyndin Vacation , sem segir af hinni mjög svo ólánsömu Griswold-fjölskyldu, er sú tekjuhæsta að liðinni helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Meira
18. ágúst 2015 | Tónlist | 721 orð | 5 myndir

Vatnið heima, vatnið guð!

Allison Miller Boom Tic Boom; Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Helge Sunde og kvintett Mathiasar Eick. Miller 14.8. í Norðurljósasal. Stórsveitin í Silfurbergi og Eick í Norðurljósasal þann 15.8. Meira
18. ágúst 2015 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning á verkum Tedda

Yfirlitssýning á verkum höggmyndalistamannsins Tedda, Magnúsar Th. Meira

Umræðan

18. ágúst 2015 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Algert bíó!

Um nýliðna helgi tók RÚV upp á því að sýna hið sígilda snilldarverk Some Like It Hot frá 1959, með Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon í aðalrullum. Myndin sú er vitaskuld stanslaus skemmtun og eldist eins og eðalskoti. Meira
18. ágúst 2015 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

„Betri stað“ ber að finna núna

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "„Þröngsýni félagshyggjufólks“ er frasi sem of oft þarf að komast inn í umræðuna." Meira
18. ágúst 2015 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um Hiroshima

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Minningarathafnir hafa gjarna tilgang sem ekki er auglýstur" Meira
18. ágúst 2015 | Aðsent efni | 304 orð | 3 myndir

Hvers vegna er leiga svona há og dýrt að kaupa?

Eftir Óttar Guðjónsson: "Nýir lántakar sjóðsins hafa ekki notið hagstæðrar þróunar á skuldabréfamarkaði." Meira
18. ágúst 2015 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

SAF verður að bregðast við

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Því var ákveðið að snúa sér beint til SAF og sjá til með hvort ekki væri hægt að ná einhverjum vitrænum „heildarsamningi“ við markaðinn." Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

Erling Þór Hermannsson

Erling Þór Hermannsson fæddist á Ísafirði 12. mars 1941. Hann lést 5. ágúst 2015. Erling Þór var sonur hjónanna Hermanns Sigurðar Björnssonar póstafgreiðslumanns, f. 4. desember 1917 á Ísafirði, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Guðrún Þórunn Árnadóttir

Guðrún Þórunn Árnadóttir fæddist 9. febrúar 1923. Guðrún lést 21. júlí 2015. Útför Guðrúnar Þórunnar fór fram 30. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnar Guðnason

Gunnar Rúnar Guðnason fæddist 30. mars 1959. Hann lést 24. júlí 2015. Útför Rúnars fór fram 6. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3003 orð | 1 mynd

Halldóra K. Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1923. Hún lést á spítalanum í Stykkishólmi þann 9. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Jón Ólafur Jónsson frá Egilsstöðum í Vopnafirði, f. 7.5. 1892, d. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist 24. september 1925. Hún lést 22. júlí 2015. Útför Ingibjargar fór fram 29. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2382 orð | 1 mynd

Ingólfur Konráðsson

Ingólfur Konráðsson fæddist á Efri-Grímslæk í Ölfusi þann 19. júní 1929. Hann lést þann 6. ágúst 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Ingólfs voru Konráð Einarsson, f. 21.11. 1898, d. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2158 orð | 1 mynd

Sigurþór Þorgilsson

Sigurþór Þorgilsson fæddist í Bolungarvík 30. mars 1928. Hann lést 8. ágúst 2015 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Þorgils Guðmundsson sjómaður, f. 7. apríl 1898, á Grundum í Bolungarvík, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Breytingar á stjórn tryggingafélagsins VÍS

Steinar Þór Guðgeirsson lögfræðingur hefur sagt sig úr stjórn VÍS frá og með deginum í gær. Engar ástæður eru tilgreindar í tilkynningu til Kauphallarinnar. Steinar Þór var fyrst kjörinn í stjórn VÍS í lok maí 2013. Meira
18. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Kaup á eigin bréfum fyrir 79,5 milljónir króna

Þrjú félög í Kauphöllinni, Sjóvá, VÍS og Fjarskipti, keyptu eigin bréf samkvæmt endurkaupaáætlunum fyrir 79,5 milljónir króna í síðustu viku, nánar tiltekið dagana 12.-14. ágúst. Meira
18. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Reginn kaupir fasteignir af borginni

Hlutafélagið Jörundur, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, hefur gengið til samninga við fasteignafélagið Regin um sölu á fasteignunum að Lækjargötu 2, Austurstræti 22 og Austurstræti 22a. Meira
18. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Útflutningur til Rússlands margfaldast síðustu árin

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Útflutningsverðmæti sem fer til Rússlands nemur 5% af heildarútflutningi Íslands samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Af 134 viðskiptalöndum er Rússland í 6. sæti þegar horft er til fob (e. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 858 orð | 3 myndir

Alltaf glöð og ánægð eftir góðan reiðtúr

Hestar hafa átt hug hennar allan frá því hún fór á sitt fyrsta reiðnámskeið sex ára gömul. Hún var sú eina í fjölskyldunni sem hafði áhuga á hestum en dró foreldra sína inn í hestaheiminn eftir að hún fékk sinn fyrsta hest 11 ára gömul. Meira
18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 272 orð | 3 myndir

„Glæpur gegn bókmenntunum“

Einfölduð útgáfa af bókmenntaverkinu Don Kíkóta eftir spænska rithöfundinn Miguel de Cervantes (1547-1616) sem kom út í upphafi ársins er „glæpur gegn bókmenntunum“. Þetta er haft eftir háskólaprófessornum David Felipe Arranz í frétt AFP. Meira
18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Festa fé til framtíðar

Hvernig á ég að byrja að fjárfesta? nefnist fyrirlestur sem Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, heldur á morgun kl. 12 í Háskóla Reykjavíkur. Þar mun hann fræða unga fjárfesta um það hvernig þeir byrja að fjárfesta. Björn mun ræða m.a. Meira
18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 40 orð | 3 myndir

Fögur fuglamergð í keppni

Yfir 20 þúsund keppnisbréfdúfum var sleppt við Kilton-skóg í Nottingham-skíri á Bretlandi um helgina þegar þær tóku þátt í árlegri bréfdúfnakeppni. Dúfunum var sleppt í sex hollum sem skipt var eftir fyrirhugaðri vegalengd. Meira
18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Skrifað um mannréttindi

Í Borgarbókasafninu í Grófinni verður haldin vinnusmiðja í skapandi skrifum frá kl. 13-17 á morgun. Erla Steinþórsdóttir, leikkona og listkennari, stendur fyrir vinnusmiðjunni sem haldin verður í allt haust á ensku. Meira
18. ágúst 2015 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...tryggið ykkur góða tóna

Á dögunum kom út í Bandaríkjunum geisladiskurinn Clockworking með Nordic Affect. Platan hefur þegar fengið frábærar viðtökur í erlendum miðlum og m.a. verið spiluð á NPR og verið plata vikunnar á Q2 Music. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2015 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 0-0 10. d3 Ra5 11. Bc2 c5 12. Rbd2 He8 13. Rf1 Rc6 14. Rg3 Bf8 15. h3 Hc8 16. Be3 h6 17. axb5 axb5 18. d4 exd4 19. cxd4 cxd4 20. Rxd4 Rb4 21. Bb3 d5 22. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 228 orð

Af afglæpavæðingu og veðurfari

Arnar Sigbjörnsson skrifaði þessa sterku limru í Leirinn á fimmtudaginn: Amnesty mælti þau orð að ósóminn skyld´ upp á borð. Nú eru að ræða um að afglæpavæða búðarhnupl, mansal og morð. Hér verður framhaldið veðurvísum Fíu á Sandi. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Ágúst Einarsson

Ágúst fæddist í Reykjavík 18.8. 1948. Foreldrar hans voru Einar Gunnar Guðmundsson aðalgjaldkeri og k.h. Margrét Sigríður Ágústsdóttir húsfreyja. Meira
18. ágúst 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Bíldudalur Magnús Kristján fæddist á Landspítalanum 10. febrúar 2015...

Bíldudalur Magnús Kristján fæddist á Landspítalanum 10. febrúar 2015. Hann var 18 merkur og 54 cm. Foreldrar hans eru Silja Baldvinsdóttir og Björn Magnús Magnússon... Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

30 ára Bjarni ólst upp í Breiðholti en býr í Hafnarfirði og á og rekur fyrirtækið Skattur og bókhald. Systkini: Hallveig Jónsdóttir, f. 1995, Stefán Jónsson, f. 1998, og Magda María Jónsdóttir, f. 1999. Foreldrar: María Jónsdóttir, f. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kolbrún Linda Snorradóttir

30 ára Kolbrún ólst upp á Akureyri og síðan á Egilsstöðum þar sem hún er nú búsett. Hún starfar nú hjá Alcoa - Fjarðaráli. Maki: Ingibjörg Þuríður Jónsdóttir, f. 1987, starfsmaður hjá Alcoa - Fjarðaráli. Foreldrar: Fjóla Egedía Sverrisdóttir, f. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Lilja Hólm Jóhannsdóttir

30 ára Lilja ólst upp á Akureyri, býr þar og stundar nú nám í rafvirkjun við VMA. Maki: Jón Friðrik Þorgrímsson, f. 1986, matreiðslumeistari. Dætur: Nadia Hólm Jónsdóttir, f. 2007, og París Hólm Jónsdóttir, f. 2010. Foreldrar: Jóhann Hólm Ólafssson, f. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 49 orð

Málið

Mislestur getur verið frjór. Nýheyrt: síhugsandi stóð skrifað en maður las silungsandi . Sendist hér með andatrúuðum í hópi stangveiðimanna. Meira
18. ágúst 2015 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Rekur Farfuglaheimilið á Bíldudal

Það hefur gengið mjög vel í sumar og búið að vera fullt út úr dyrum síðustu vikur,“ segir Silja Baldvinsdóttir, sem á og rekur Farfuglaheimilið á Bíldudal sem er eitt af 33 heimilum í Farfuglakeðju Íslands. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Stefanía Lind Guðmundsdóttir og Alma Rut Einarsdóttir bjuggu til...

Stefanía Lind Guðmundsdóttir og Alma Rut Einarsdóttir bjuggu til skartgripi og seldu í Innri-Njarðvík. Þær söfnuðu 8.795 krónum sem þær gáfu til styrktar Rauða... Meira
18. ágúst 2015 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Oddný Þorkelsdóttir 90 ára Eyjólfur Bjarnason Jón Traustason Þórhalla Kristjánsdóttir 85 ára Friðrós S. Meira
18. ágúst 2015 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji er kominn ferskur til vinnu úr sumarfríinu. Ekki var flogið til útlanda í þetta skiptið heldur ferðast um heimahagana hér norður í ballarhafi, með tilheyrandi geðsveiflum yfir veðrinu. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. ágúst 1786 Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi með konunglegri auglýsingu. Bæjarbúar voru þá 167 en landsmenn allir 38.363. 18. ágúst 1945 Málverkasýning Svavars Guðnasonar var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík. Meira
18. ágúst 2015 | Í dag | 625 orð | 3 myndir

Ætíð hress og lífsglaður

Árni Björn fæddist í Kaupmannahöfn 18.8. 1935 en ólst upp í læknisbústaðnum á Grenivík: „Pabbi var læknir þar og við áttum heima í húsinu Grenivík sem stendur norðan við kirkjuna. Það var læknisbústaður staðarins. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Arnór skoraði í Svíþjóð

Arnór Smárason skoraði fyrir Helsingborg þegar liðið sigraði Halmstad 2:0 í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Arnór gerði síðara mark Helsingborgar á 78. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 64. mínútu. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

„Léttirinn er mikill“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Afturelding vann gríðarlega mikilvægan 1:0 sigur á Þrótti Reykjavík í fallbaráttuslag í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Sigríður Þóra Birgisdóttir skoraði eina mark leiksins fyrir Mosfellinga á 70. mínútu leiksins. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

C hristian Benteke opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í gær og...

C hristian Benteke opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í gær og reyndist hetjan þegar liðið lagði nýliða Bournemouth í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

Eins gott að mæta snemma

Í Árbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það hefur stundum verið kvartað yfir því að áhorfendur á íþróttakappleikjum hér á landi mæta seint á völlinn og eru jafnvel að koma sér fyrir þegar leikirnir eru komnir af stað. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

FH-ingar komu fram hefndum

FH-ingar komu heldur betur fram hefndum þegar Stjarnan kom í heimsókn í sextándu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fyrsti titillinn í 31 ár í höfn

Athletic Bilbao hampaði í gær spænska meistarabikarnum í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli við Barcelona í síðari leik liðanna í einvíginu. Bilbao vann samtals 5:1 og hampaði þar sínum fyrsta titli í 31 ár. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 620 orð | 4 myndir

Hefndin var sæt

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þann 4. október í fyrra stigu Stjörnumenn stríðsdans í Kaplakrika eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti eftir sigur gegn FH í dramatískum úrslitaleik. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hilmar Þorbjörnsson setti Íslandsmet í 100 metra hlaupi á þessum degi árið 1957 og hljóp þá á 10,3 sek. • Hilmar fæddist í Reykjavík árið 1934 og lést árið 1999. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

José Mourinho er mjög umdeildur knattspyrnustjóri. Það efast samt enginn...

José Mourinho er mjög umdeildur knattspyrnustjóri. Það efast samt enginn um hæfileika hans á sviði knattspyrnunnar. Hann veit hvernig á að vinna leiki og hefur margoft sannað það. Hann er jú „sá sérstaki“ (The Special One). Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Alvogenvöllur: KR – ÍBV 18 1...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild kvenna: Alvogenvöllur: KR – ÍBV 18 1. deild kvenna: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Grótta 18 Akureyrarvöllur: KA – Þróttur R. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 550 orð | 4 myndir

Leiknir nálægt sigri

Í Víkinni Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Leiknismenn voru hársbreidd frá því að tryggja sér mikilvæg þrjú stig í þeirri hörðu baráttu sem þeir standa í á botni deildarinnar þegar liðið mætti Víkingi í 16. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Leiknismenn rétt misstu af tveimur stigum

Leiknismenn misstu af tveimur mikilvægum stigum í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti sínu í Pepsí-deild karla í gærkvöldi. Víkingur jafnaði þá 1:1 á móti Leikni þegar komið var fram á fjórðu mínútu uppbótartímans í Fossvoginum. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla Breiðablik – ÍA 3:1 Fylkir – Keflavík 3:3...

Pepsí-deild karla Breiðablik – ÍA 3:1 Fylkir – Keflavík 3:3 Víkingur – Leiknir 1:1 FH – Stjarnan 4:0 Staðan: FH 16113237:1936 Breiðablik 1695226:1032 KR 1593325:1330 Valur 1573524:1824 Fjölnir 1573522:2024 Fylkir 1656518:2321... Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Spieth á toppi heimslistans

Þrátt fyrir að hafa ekki unnið á PGA-meistaramótinu kom bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth sér upp fyrir Norðurírann Rory McIlroy á styrkleikalistanum í golfi en McIlroy hafði verið þar frá 3. ágúst árið 2014. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Strákarnir stefna alla leið á HM í Rússlandi

„Við vorum ekkert að hrópa það í allar áttir hvað við ætluðum að gera en við höfðum okkar háleitu markmið innan hópsins,“ segir Sigursteinn Arndal, annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik, meðal annars í Morgunblaðinu í dag. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Trú á heimsmeistaratitil

Handbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is U19 ára landslið Íslands í handknattleik er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi þessa dagana. Liðið mætir Slóveníu í undanúrslitum á miðvikudag. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Þrenna frá Glenn gegn ÍA

Í Smáranum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Breiðablik heldur sér í toppbaráttunni, en liðið lagði ÍA 3:1 í gær í 16. umferð Pepsideildar karla. Jonathan Glenn gerði öll þrjú mörk Blika en Albert Hafsteinsson skoraði mark gestanna af Skipaskaga. Meira
18. ágúst 2015 | Íþróttir | 272 orð

Þriðja þrenna sumarsins

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þriðja þrenna sumarsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu leit dagsins ljós í gærkvöldi þegar framherjinn Jonathan Glenn skoraði þrjú mörk í sigri Breiðabliks á ÍA í sextándu umferð deildarinnar. Meira

Bílablað

18. ágúst 2015 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Garðhýsi ætlað í metabækur

Garðyrkjumaðurinn Kevin Nick í Oxfordskíri í Englandi vildi eignast garðhýsi á hjólum sem hann gæti farið með hvert á land sem væri. Datt honum þá það snjallræði í hug að byggja garðhýsi upp af Volkswagen-bíl sínum. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Hinsta eintakið seldist rokdýrt

Síðasta smíðiseintakið af Ferrari Enzo hefur verið selt á uppboði fyrir ekkert smáræðis fé. Var bíllinn sleginn á 6,05 milljónir dollara, um 800 milljónir íslenskra króna. Kaupin fóru fram á uppboði hjá uppboðshaldaranum RM Sotheby's. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Ítalska löggan á Seat

Óhætt er að segja að spænski bílsmiðurinn Seat hafi gert strandhögg á Ítalíu. Hefur hann samið um að sérsmíða allt að 4.000 bíla fyrir ítölsku lögregluna á næstu þremur árum. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 232 orð | 1 mynd

Kia í Noregi annar ekki eftirspurn

Svo mikil og ör hefur sala á rafbílnum Kia Soul electric verið í Noregi að birgðir hafa gengið til þurrðar. Til að stytta biðtímann hefur norska Kia-umboðið farið þá leið að kaupa nýja bíla frá öðrum evrópskum umboðum og flytja til Noregs. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 640 orð | 6 myndir

Mitsubishi-maðurinn

Bílablaðið tekur hús á kínverskum ökuþór að þessu sinni, enda Kína verið mikið í fréttunum undanfarnar vikur. Jackie Chan, hasarmyndahetjan geðþekka, er mikill bílakarl. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Mörg þúsund bílar eyðileggingunni að bráð í Kína

Sprengingarnar gríðarlegu í kínversku hafnarborginni Tianjin kostuðu ekki bara um 120 manns lífið. Þær tóku sinn toll á mannvirkjum og öðrum innviðum en auk þess eyðilögðust mörg þúsund nýrra bíla. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Níu milljarðar fyrir fágæta bíla

Met var sett á uppboði fágætra bíla í Monterey í Kaliforníu í síðustu viku. Alls voru bílar slegnir fyrir 67 milljónir dollara, eða sem svarar um níu milljörðum króna. Aldrei áður hafa tekjur af eins dags bílauppboði verið jafn miklar og af þessu. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 757 orð | 8 myndir

Skemmtilegur bræðingur

Byrjum þetta á örlítilli sagnfræði fyrir þá sem ekki þekkja til. Hið sérstaka nafn „Shooting Brake“ á rætur að rekja til hestvagna 19. aldar. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Smart á teinunum

Hugmyndin kviknaði sem aprílgabb hjá Mercedes-Benz umboðinu í Austurríki en „galinn“ Englendingur hreifst af henni og hrinti í framkvæmd. Hefur hann umbreytt Smart-smábíl til aksturs eftir járnbrautarteinum. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 305 orð | 1 mynd

Vegirnir eiga að hlaða rafbílinn

Þótt sala á rafbílum og tengiltvinnbílum sé enn minni en spár fyrir nokkrum árum gerðu ráð fyrir eru þessi farartæki engu að síður að setja mark sitt á umferðina svo um munar. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 351 orð | 1 mynd

VW Golf setur met

Í fyrsta sinn frá árinu 1986 hafa 10 þúsund eintök af tilteknu bílamódeli verið seld í Noregi. Hafa 10.019 eintök af Volkswagen Golf verið nýskráð þar í landi þegar aðeins sjö af 12 mánuðum ársins eru liðnir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.