Greinar föstudaginn 21. ágúst 2015

Fréttir

21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

2.800 fasteignir í eigu fjármálastofnana

Um 2.800 íbúðarfasteignir eru í eigu fjármálastofnana á Íslandi. Langflestar eru í eigu Íbúðalánasjóðs eða 1.552 en hinar eru í eigu 8 fjármálastofnana. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Aðferðin stenst en árangur ekki góður

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Skiptar skoðanir eru á því hvaða aðferð sé best að nota við lestrarkennslu barna. Tvær aðferðir, hljóðaaðferðin og byrjendalæsi, eru notaðar í grunnskólum landsins. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Akureyri fagnar komu flóttamanna

Akureyrarbær fagnar því að íslensk stjórnvöld hafi lýst vilja til að taka á móti flóttamönnum á þessu ári og því næsta. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Aukin samkeppni við Ísland

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýsamþykktar tilslakanir á tollum og aðrar aðgerðir til að greiða fyrir aðgengi tiltekinna norskra sjávarafurða að mörkuðum í Evrópusambandinu munu hafa óveruleg áhrif fyrir afkomu norsku útgerðarinnar. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Boða til kosninga í Grikklandi

Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tilkynnti í gær afsögn sína og boðaði til skyndiþingkosninga í landinu. Klofningur hefur verið innan Syriza, stjórnmálaflokks ráðherrans, vegna samkomulagsins sem ríkisstjórnin gerði við lánardrottna... Meira
21. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Brenndu tugi tonna af fíkniefnum

Víða loguðu eldar í Mexíkó í gær þegar samtals 138,7 tonn af fíkniefnum, sem lögregla hefur lagt hald á, voru brennd. Stærsta brennan var í Tijuana-ríki, skammt frá landamærum Bandaríkjanna en þar logaði 71 tonn af ýmsum tegundum fíkniefna. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 428 orð | 5 myndir

Bæjarstjórabronssynirnir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem lauk í gær. Liðið lagði Spán að velli í leiknum um bronsið 26:22. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Eiga um 2.800 íbúðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkvæmt því sem fram kemur í hagvísi Seðlabanka Íslands í júní síðastliðnum voru um 2.800 íbúðir í eigu fjármálastofnana á Íslandi. Hefur þeim fækkað um 700-800 frá því sem mest var fyrir mitt ár 2013. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Flöskuskeyti fundið

„Ég sá tóma flösku í fjörunni og hélt fyrst að einhver hefði haldið þarna partí. En svo sá ég bréfið og vissi þá að þetta væri eitthvað spennandi,“ segir Júlía Sigríður Pálsdóttir, 11 ára Reykjavíkurdama. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Frá Akureyri til Reykjavíkur á rafhjólinu Sörla

„Það sem kom mér mest á óvart í ferðalaginu var að það skyldi vera hægt að gera þetta svona örugglega innan tveggja sólarhringa,“ sagði Ómar Ragnarsson við komuna til Reykjavíkur eftir ferðalag á rafhjólinu Sörla frá Akureyri. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Frágangur á göngubrú frá Seláshverfi í Norðlingaholt

Göngubrúin yfir Breiðholtsbraut við Norðlingaholt í Reykjavík verður opnuð í Samgönguviku sem haldin verður dagana 16. til 22. september. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Fyrsta fimm stjörnu hótelið á Íslandi

Fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, við Hörpu, verður rekið undir merkjum lúxushótelsins Marriott Edition. Heildarfjárfestingin nemur um 130 milljónum dollara, eða um 17 milljörðum íslenskra króna. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fyrsti gæsaveiðidagur fer hægt af stað

Gæsaveiðin fer hægt af stað segir Indriði R. Grétarsson, varaformaður Skotveiðifélags Íslands. Það er orðin hefð hjá honum að fara alltaf á veiðar á fyrsta degi. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gagnrýnir úthlutun við flugvöll

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, gagnrýnir vinnubrögð meirihlutans í Reykjavíkurborg og segir það glapræði að úthluta rúmlega 6. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð

Garðveislutónleikar í Hljómskálagarðinum

Í kvöld fara fram Garðveislutónleikar í Hljómskálagarðinum og hefjast þeir kl. 20:00. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hátt vaxtastig ýtir undir landflótta íslenskra fyrirtækja

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að hár vaxtamunur á milli Íslands og nágrannaríkja okkar kyndi undir flótta fyrirtækja frá landinu. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Jafnast á við útfærslu landhelginnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ísland virðist vera að sigla inn í eitt lengsta samfellda hagvaxtarskeiðið á lýðveldistímanum fyrir tilverknað ferðaþjónustunnar. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð

Langt vaxtarskeið er hafið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslendingar ganga nú í gegnum eitt lengsta samfellda hagvaxtarskeiðið á lýðveldistímanum. Uppgangur í ferðaþjónustu knýr hagvöxtinn og mun sá vöxtur kalla á mikinn innflutning vinnuafls á næstu árum. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Lækka verðið við síðasta söludag

Vörur, sem eru við það að renna út eða eru þegar runnar út, hafa verið í boði í matvöruversluninni Krónunni í Lindahverfi í Kópavogi frá því í byrjun sumars. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Lönduðu makríl í Færeyjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margrét EA, eitt af skipum Samherja, landaði í vikunni um þúsund tonnum, að mestu makríl, hjá Faroe Pelagic í Kollafirði í Færeyjum. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð

Meiri hækkanir en í kjarasamningunum

Í nýútkomnum Peningamálum Seðlabankans segir að nýgerðir kjarasamningar fyrir nær alla starfsmenn á almenna vinnumarkaðinum feli í sér að nafnlaun hækki að meðaltali um 8,5% á ári út samningstímann sem er til ársloka 2018 í stað tæplega 5,5% í síðustu... Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi í Noregi í áratug

Atvinnuleysi í Noregi mælist nú 4,3% og hefur það ekki verið jafn hátt síðan árið 2006 og er þessi þróun sýnd á grafi hér fyrir ofan. Norska hagstofan birti nýjar atvinnuleysistölur í gær. Á vef norsku hagstofunnar kom fram að hagvöxtur á 2. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ólíklegt að Fatabúðin verði að veitingastað

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Fjölmargir nágrannar Skólavörðustígs 21 hafa gert athugasemdir við beiðni Thaílenska eldhússins ehf., sem rekur Krua Thai veitingastaðina, til Reykjavíkurborgar um að fá að innrétta veitingahús fyrir 90 gesti á 1. og 2. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Óttast að útgerð leggist af

Vinnuhópur fjögurra ráðuneyta á að skoða vanda Grímseyjar, ekki síst vegna erfiðleika útgerðarfyrirtækja, og skila tillögum sínum í síðasta lagi 1. nóvember. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rangt farið með nafn Fram kom í myndatexta með umfjöllun Morgunblaðsins...

Rangt farið með nafn Fram kom í myndatexta með umfjöllun Morgunblaðsins í gær um forláta ljósmyndir úr skjalasafni Alþjóðabankans að Thor Thors, fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, hefði undirritað lánasamning við bankann hinn 1. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

RAX

Sker Menn og dýr búa yfirleitt í góðu samlæti en til eru þeir staðir þar sem menn drepa vart niður fæti og þar eiga fuglar sitt skjól og sitt athvarf, sama hvað á... Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Reyndi á skilning bandalagsþjóða?

Í ræðu sinni á aðalfundi Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í fyrradag fjallaði Þorstein Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, meðal annars um sölu sjávarafurða frá Íslandi, sögu viðskipta Íslendinga og Rússa, viðskiptabannið og umræðuna hér... Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ríkissjóður skuldar kirkjunni

Ríkissjóður þaf að greiða Þjóðkirkjunni um 380 milljónir króna á yfirstandandi ári til þess að kirkjujarðasamkomulagið frá árinu 1997 verði efnt án viðaukasamkomulags samkvæmt útreikningum innanríkisráðuneytisins. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð

Sameiginleg dagskrá Reykjavík Dance Festival og Lókal

Every Body's Spectacular, sameiginleg dagskrá Reykjavík Dance Festival og Lókal alþjóðlegrar leiklistarhátíðar: Miðvikudagur 26. ágúst • 17.00 Margrét Bjarnadóttir danshöfundur opnar hátíðirnar með nýju verki • 19. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Segja gerðardóm viðmið fyrir aðra hópa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Úrskurður gerðardóms frá í seinustu viku hefur mikil áhrif á kjaraviðræður sem framundan eru, en enn er ólokið mörgum samningum á vinnumarkaði, ekki síst gagnvart ríki og sveitarfélögum. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sex vikna ferðalag hefst í dag

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sex vikna ferðalag blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins um landið hefst í dag. Meira
21. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sjö fórust í árekstri tveggja flugvéla

Sjö létu lífið í gær þegar tvær flugvélar rákust saman yfir vesturhluta Slóvakíu skammt frá landamærum Tékklands. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Skoða aðalskipulagið með vindmyllur í huga

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Rangárþing ytra hefur komið á fót sérstakri nefnd sem hefur það verkefni að meta og fjalla um áherslur sveitarfélagsins í vindorkumálum og þá með hvaða hætti skipulagsmálum verði háttað. Nefndin mun m.a. Meira
21. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Skreyttar götur gleðja vegfarendur

Kona stillir sér upp fyrir myndatöku í skreyttri götu í Gracia-hverfi í Barcelona á Spáni. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Spáir verðstríði á makrílmörkuðum

Norski útgerðarmaðurinn Geir Hoddevik segir samkeppnina á mikilvægum mörkuðum fyrir norskan makríl munu harðna vegna innflutningsbanns Rússa á Íslendinga. Fyrir vikið muni skapast þrýstingur á verðlækkanir á mörkuðum. Meira
21. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Spenna fer vaxandi á Kóreuskaga

Her Suður-Kóreu skaut í gær fallbyssuskotum yfir hlutlausa beltið á landamærum Kóreuríkjanna tveggja. Voru þetta viðbrögð við því að eldflaug var skotið frá Norður-Kóreu og lenti í fjalllendi í Suður-Kóreu um 60 km norður af höfuðborginni Seúl. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Vacation Rusty Griswold dregur fjölskyldu sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World, í þeirri von að hrista fjölskylduna saman. En ekki fer allt eins og áætlað var. Meira
21. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Veiðar til að viðhalda menningunni

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja heimilaði lundaveiði í Eyjum 7.-9. ágúst sl. og voru dagarnir nýttir til að kenna nýliðum réttu handtökin. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2015 | Leiðarar | 428 orð

Mikilvægur árangur

Jákvætt er að sjá að stjórnvöld eru að ná tökum á fjármálum og skuldum ríkisins Meira
21. ágúst 2015 | Staksteinar | 120 orð | 1 mynd

Niðurstaða gangandi gerðardóms

Halldór Jónsson verkfræðingur og áður forstjóri Steypustöðvarinnar segir þetta nú síðast í sínu bloggi: 2,8 % kauphækkun handa öllum landsmönnum ef fyrirtækin fylgja forystu IKEA. Ekkert verkfall, ekkert tap. Meira
21. ágúst 2015 | Leiðarar | 224 orð

Óvissa um kínverskan efnahag

Efasemdir eru uppi um opinberar hagtölur frá Kína Meira

Menning

21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 62 orð

Atlas

Þetta verður eitthvað! 100 Reykvíkingar, fulltrúar hinna ýmsu starfsstétta borgarinnar, stíga á stóra svið Borgarleikhússins í sýningunni Atlas eftir portúgölsku listamennina Borralho & Galante. Meira
21. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit í vaxmyndasafni

Madame Tussauds-vaxmyndasafnið í Las Vegas í Bandaríkjunum mun auka eftirlit í safninu eftir að upp komst um ósæmilega hegðun eins gesta safnsins. Sá stillti sér upp við styttu af tónlistarkonunni Nicki Minaj og þóttist hafa mök við hana. Meira
21. ágúst 2015 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

„Brjótum upp kórformið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Allt frá stofnun fyrir 12 árum hefur Spectrum sungið á Menningarnótt, enda er þetta einn skemmtilegasti dagur ársins,“ segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir, stofnandi og stjórnandi Spectrum. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Grrrrrls

Við urðum þrettán ára og allt breyttist. Við urðum unglingar, glímdum við vandamál, vorum elskaðar og elskaðar aftur af einhverjum öðrum. Meira
21. ágúst 2015 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Hverfisgallerí og i8 á Chart Art Fair

Tvö íslensk gallerí taka þátt í myndlistarkaupstefnunni Chart Art Fair sem hefst í Kaupmannahöfn í dag, i8 og Hverfisgallerí. i8 tekur þátt í kaupstefnunni í þriðja sinn og sýnir að þessu sinni þrjú ný verk eftir Egil Sæbjörnsson. Meira
21. ágúst 2015 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Kanna þrautseigju líkamans gagnvart áföllum og missi

Reykvíski skáldahópurinn Ós kemur fram á torginu aftan við Eymundsson við Skólavörðustíg á Menningarnótt og hefst dagskráin kl. 17. Meira
21. ágúst 2015 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í minningu föður

Ljósmyndarinn Gaui H. opnar sýningu í dag í gamla Kaaber-húsinu, Guðrúnartúni 8. Á henni sýnir Gaui ljósmyndir af fyrirsætum í íslenskri náttúru og yfirgefnum byggingum, myndir teknar á sl. fjórum mánuðum og hafa fæstar verið sýndar áður. Meira
21. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Múfasa datt og Skari er kóngur

„Simbi og Skari,“ heyrist oft sagt á mínu heimili og stundum læt ég undan bóninni sem fylgir þessum orðum og ég og Mini-Me horfum saman á Konung ljónanna. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Nazanin

„Ég fæddist fyrir 27 árum. Það eru liðin 35 ár síðan Íran varð íslamskt ríki. 35 ár síðan konum var gert að ganga um með slæður, ritskoðun var komið á og frelsi borgaranna var skert. Fyrir 35 árum breyttist allt. Meira
21. ágúst 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Perlusulta leikur Ten á Gauknum

Hljómsveitin Perlusultan mun heiðra bandarísku rokksveitina Pearl Jam með tónleikum á Gauknum í kvöld kl. 23. Hlómsveitin mun flytja fyrstu plötu Pearl Jam, Ten , í heild sinni auk þekktra slagara sveitarinnar. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd

Reyna á mörk sviðslista

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lókal – alþjóðleg leiklistarhátíð og Reykjavík Dance Festival hafa sýnt það á undanförnum árum að þrátt fyrir ólíkar áherslur hefur samstarf þeirra verið báðum hátíðum til framdráttar. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Series of Novels Never Written

Áður en Snæbjörn Brynjarsson lærði að lesa var hann ákveðinn í að verða rithöfundur. En svo hitti hann Ragnheiði, sem heldur því fram að Snæbjörn sé í raun dansari, fastur í líkama rithöfundar. Meira
21. ágúst 2015 | Tónlist | 412 orð | 4 myndir

Spútniksveit í röngum sal

Nanna Bryndís og Ragnar voru lífleg og töluðu til gesta og þá sérstaklega konu á fremsta bekk sem var hamslaus af kæti. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Tell me Love is Real

Kvöld eitt veturinn 2012 sátu tveir frægir bandarískir listamenn á hótelherbergjum sínum á vesturströndinni og biðu þess að stíga á svið. Tilviljun réði því að þau tóku bæði inn of stóran skammt af kvíðalyfinu Xanax þetta kvöld. Meira
21. ágúst 2015 | Myndlist | 512 orð | 4 myndir

Tvær sýningar

Til 30. ágúst 2015. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1.400, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 800, hópar 10+: kr. 800, öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort kr. 3.300. Sýningarstjóri: Ingibjörg Jónsdóttir. Aðstoðarsýningarstjóri: Sigríður Guðjónsdóttir. Meira
21. ágúst 2015 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Upp rís úr rafinu og gjörningur í Mengi

Tónlistarviðburðurinn Upp rís úr rafinu verður haldinn í þriðja skipti í kvöld kl. 21 í Mengi, tónleikaröð sem hóf göngu sína árið 2013. Meira
21. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Vegbúar í Borgarleikhúsinu

Tónlistarmaðurinn KK stígur á svið Borgarleikhússins í vetur með sýninguna Vegbúar og segir sögu gítaranna sinna sem hafa fylgt honum í blíðu og stríðu í gegnum árin. Meira
21. ágúst 2015 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

When I Die

Rosemary Brown var ekkja og tveggja barna móðir, búsett í suðurhluta Lundúna. Meira

Umræðan

21. ágúst 2015 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Átökin í Straumsvík

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Varhugaverð staða fyrir launþegasamtökin." Meira
21. ágúst 2015 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Harka hleypur í Rússaviðskipti

Eftir Björn Bjarnason: "Við mat á óvild Kremlverja gegn erlendum matvælum er ekki unnt að líta framhjá meiri hernaðarlegri hörku þeirra um þessar mundir." Meira
21. ágúst 2015 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Hvað svo?

Eftir Lúðvík Vilhjálmsson: "...allir stjórnmálamenn landsins berja sér á brjóst og heita að halda áfram að refsa Rússum." Meira
21. ágúst 2015 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Með prinsippin á hreinu

Eftir Ívar Pálsson: "Stuðningur við efnahagsþvinganir stríðir gegn friði og því viðskiptafrelsi sem ríkisstjórninni ber að styðja." Meira
21. ágúst 2015 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Nokkrir punktar um sæstreng til Bretlands og vindrafstöðvar

Eftir Skúla Jóhannsson: "Það gæti orðið erfitt fyrir orku frá vindrafstöðvum á Íslandi að keppa við vindrafstöðvar í Bretlandi, á hinum enda sæstrengsins." Meira
21. ágúst 2015 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Stína og stóra píkan á Strikinu

Skyndilega glumdi við skrækt en þó býsna hljómmikið óp: Stína! Sérðu hvað píkan á mér er stór í þessum buxum! Í kjölfarið fylgdi einn sá svakalegasti hrossahlátur sem ég hef á ævi minni heyrt. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2551 orð | 1 mynd

Ásgeir Már Valdimarsson

Ásgeir Már Valdimarsson fæddist í Reykjavík 30. október 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 15. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi, f. 28. júní 1915, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Einar Bergmann Guðjónsson

Einar fæddist í Reykjavík þann 28. október 1939 og ólst upp í Reykjavík. Hann lést þann 16. júlí 2015. Foreldrar Einars voru þau Guðrún L. Einarsdóttir saumakona, fædd 21.6. 1911, dáin á 103. aldursári þann 23.12. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3009 orð | 1 mynd

Guðrún Guðnadóttir

Guðrún Guðnadóttir fæddist 29. janúar 1929 að Krossi í Austur-Landeyjum. Hún lést á Landspítalanum 6. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Helga María Þorbergsdóttir húsfreyja, f. 23.6. 1885, d. 25.10. 1966, og Guðni Gíslason bóndi á Krossi, f. 26.10. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Guðrún Hjartardóttir

Guðrún Hjartardóttir fæddist 11. desember 1926. Hún lést 23. júlí 2015. Útför Guðrúnar fór fram 10. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Helgi Baldvinsson

Helgi Baldvinsson fæddist 6. mars 1945. Hann lést 12. ágúst 2015. Hann ólst upp hjá fósturforeldrum sínum frá 5 ára aldri, Elínu Guðmundsdóttir og Þorvaldi Helgasyni, þau eru bæði látin. Uppeldisbróðir hans er Guðjón Helgi Þorvaldsson. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd

Hrafn Tulinius

Hrafn Tulinius fæddist 20. apríl 1931. Hann lést 31. júlí 2015. Útför Hrafns fór fram 12. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Högni Kristinsson

Högni Kristinsson fæddist 26. júlí 1939 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. ágúst 2015. Foreldrar Högna voru Kristinn Júníus Guðjónsson, f. 10. júní 1912, d. 3. júní 1982, og Gyða Hjálmarsdóttir, f. 3. september 1913, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Kristín María Mosdal Sumarliðadóttir Andersen

Kristín María Mosdal Sumarliðadóttir Andersen fæddist 19. maí 1960 í Reykjavík og lést þann 27. apríl 2015 í Bandaríkjunum. Foreldrar hennar voru Elsa Jóhannesdóttir, fædd í Reykjavík 9. febrúar 1936, látin 25. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2791 orð | 1 mynd

Kristrún Jónsdóttir

Kristrún Jónsdóttir fæddist í Núpstúni 4. maí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 12. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Jón Bjarnason, f. 1896, d.1972, og Sigrún Guðmundsdóttir, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Lára Haraldsdóttir

Lára Haraldsdóttir fæddist 19. júlí 1934 á Hólmavík. Hún lést 12. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Haraldur Hafsteinn Guðjónsson og kona hans Marta Gunnlaug Guðmundsdóttir sem einnig voru Strandamenn. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3089 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 26. febrúar 1930. Hún lést á Landakotsspítala 9. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Jón Einar Jónasson, f. 3. maí 1893, d. 20. júní 1976, og Halldóra Katrín Guðjónsdóttir, f. 11. júní 1891, d. 12. apríl 1972. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Skúli Skúlason

Skúli Skúlason framkvæmdastjóri fæddist 19. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum mánudaginn 17. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1963 orð | 1 mynd

Viktor Már Axelsson

Viktor Már Axelsson fæddist í Reykjavík 11. september 1989. Hann lést þann 12. ágúst 2015. Foreldrar Viktors eru Axel Hilmarsson, f. 27.5. 1961, sjómaður, og Sína Magnúsdóttir, f. 23.8. 1962. Systkini Viktors Más eru Bára Kristín, f. 9.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman á milli ára

Landsbankinn hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helming ársins 2015 miðað við 14,9 milljarða króna yfir sama tímabil og hefur hagnaður því dregist saman um tæplega 20% á milli ára. Meira
21. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði mest í sumar

Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 11% undanfarna þrjá mánuði og hefur hækkað meira en allar helstu úrvalsvísitölur á erlendum mörkuðum, að því er kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Meira
21. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

SÍ gæti endurskoðað vaxtahækkanaáform

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verðlækkun IKEA upp á 2,8%, sem stjórnendur fyrirtækisins hafa boðað og Morgunblaðið flutti fréttir af, hefur ekki mikil bein áhrif á vísitölu neysluverðs. Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Bókmenntir og réttindabarátta frumbyggja Kanada

Dr. Hartmut Lutz, prófessor emeritus frá Greifswald-háskóla í Þýskalandi, heldur hádegisfyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í dag kl. 12 til 13 í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Festisvall á Kex hostel

Festisvall hófst sem myndlistar- og tónlistarhátíð á Menningarnótt í Reykjavík 2010. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Kaffihús og draugasögusmiðja

Listasafn Reykjavíkur býður upp á fjölbreytta dagskrá í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst, auk þeirra níu sýninga sem þar standa yfir. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

KK leikur af fingrum fram

Tónlistarmaðurinn og trúbadorinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, heiðrar Eyrbekkinga og nærsveitunga með nærveru sinni og tónlist í Óðinshúsinu á Eyrarbakka í kvöld, föstudag, kl. 20. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 720 orð | 4 myndir

Lubbi eflir lestrarnám barnanna

Hljóðasmiðja Lubba er nýtt námsefni með vinalega íslenska fjárhundinum Lubba eftir talmeinafræðingana Þóru Másdóttur og Eyrúnu Ísfold Gísladóttur. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Starfið í leikskólunum

Hinn 28. ágúst næstkomandi verður haldið námskeið á Grand hóteli þar sem lifandi og markviss notkun á Lubbaefninu í námi og leik verður kynnt. Meira
21. ágúst 2015 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Vátryggingarfé og arfi varið í gerð vaxmynda

Gripur ágústmánaðar í Þjóðminjasafninu er vaxmynd af Óskari Theodóri Ottesen Óskarssyni, sem var aðeins 23ja ára gamall þegar hann fórst með línuveiðaranum Jarlinum í september 1941. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. d4 c5 5. g3 0-0 6. Bg2 d5 7. dxc5 dxc4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. d4 c5 5. g3 0-0 6. Bg2 d5 7. dxc5 dxc4 8. Dxd8 Hxd8 9. Re5 Rd5 10. Bd2 Rd7 11. Rxc4 Bxc3 12. Bxc3 Rxc3 13. c6 Rd5 14. cxd7 Bxd7 15. Bxd5 exd5 16. Ra5 d4 17. Kd2 d3 18. e3 Hac8 19. Hhc1 Hc2+ 20. Hxc2 dxc2 21. Rxb7 Hc8... Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Ásmundur Gíslason

Ásmundur fæddist á Þverá í Dalsmynni í Grýtubakkahreppi 21.8. 1872. Foreldrar hans voru Gísli Jóhannes Ásmundsson, hreppstjóri á Þverá, og k.h. Þorbjörg Olgeirsdóttir. Meira
21. ágúst 2015 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

„Fiskveiðar eru minn lífsins elexír“

Arthur Örn Bogason var staddur á Sultum í Kelduhverfi í gær þegar blaðamaður náði tali af honum. „Þetta er eitt dýrlegasta bæjarstæðið á landinu og jafnast á við Ásbyrgi. Við vorum að vitja um silunganet til að sækja okkur í hádegismatinn. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 285 orð | 2 myndir

Fjölsótt náttúruperla í landi Vatnsenda

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Glæsileg aðstaða tekin að rísa

„Við erum að byggja íþróttamiðstöð á tveimur hæðum og verður hún rúmir 1. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 159 orð | 2 myndir

Hefur fylgt íbúum í nærri sextíu ár

„Við erum að fara að setja upp leikritið „Á rúmsjó“ sem er frá tíma absúrdleikhússins, en verkið er eftir Slawomir Mrozek,“ segir Hörður Sigurðarson, formaður Leikfélags Kópavogs, og vísar í máli sínu til komandi leikárs hjá... Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 311 orð

Heilræðavísa og María litla á Læk

Á miðvikudaginn skrifaði Ármann Þorgrímsson „Vinsældir?“ á Leirinn og bætti við: „Óvinsæll stundum“ Útásetning illa selst við erum svona gerðir. Allir vilja heyra helst hrós um sínar gerðir. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Ísbjörg Elín Nielsen og Sara Lind Finnsdóttir gáfu Rauða krossinum 4.300...

Ísbjörg Elín Nielsen og Sara Lind Finnsdóttir gáfu Rauða krossinum 4.300 kr., en þær höfðu búið til armbönd og hálsfestar sem þær seldu í... Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 16 orð

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og...

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 178 orð

Lokatilraun. S-NS Norður &spade;ÁD9 &heart;ÁK10 ⋄K654 &klubs;KG5...

Lokatilraun. S-NS Norður &spade;ÁD9 &heart;ÁK10 ⋄K654 &klubs;KG5 Vestur Austur &spade;65 &spade;1087 &heart;DG863 &heart;42 ⋄D2 ⋄G983 &klubs;10932 &klubs;D764 Suður &spade;KG432 &heart;975 ⋄Á107 &klubs;Á8 Suður spilar 7G. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

So. að ákveða sést stundum í aflagaðri mynd: Það var kominn tími til að við „ákveddum“ þetta. Hér ætti að standa ákvæðum . Þetta - æð - gengur gegnum allan viðtengingarhátt þátíðar: (Þótt) ég ákvæði , þú ákvæðir o.s.frv. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Pétur Logi Stefánsson

30 ára Pétur Logi ólst upp á Reykhólum í Reykhólasveit, býr í Reykjavík og er lestunarstjóri hjá Vörumiðlun ehf. Maki: Bryndís Björg Björnsdóttir, f. 1986, verslunarmaður hjá Kosti. Fóstursonur: Aron Varmar, f. 2004. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 603 orð | 3 myndir

Setti upp leikrit með tölusafni mömmu sinnar

Sigríður fæddist í Torfabæ í Selvogi 21.8. 1940 og sleit þar barnsskónum: „Torfabær er næsti bær við Strandarkirkju. Þar eru ræturnar og í júnímánuði ár hvert vitja ég heimahaganna og er kirkjuvörður í Strandarkirkju. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 618 orð | 4 myndir

Skiptir mestu að njóta þess að dansa

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Einn af elstu og stærstu dansskólum landsins, Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar, er til húsa við Auðbrekku í Kópavogi. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Sædís Kolbrún Steinsdóttir

30 ára Sædís ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi og er viðburðastjóri hjá kvikmyndafyrirtækinu True North. Maki: Brandon, tölvuleikjaframleiðandi og frumkvöðull. Systkini: Aron Heiðar, f. 1991, og Silja Fanney, f. 1995. Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Einarsson Sigurður Ólafsson 85 ára Ástvaldur Steinsson 80 ára Kristján Ragnar Bjarnason Þór Jóhannsson 75 ára Auður Halldórsdóttir Bryndís Brynjólfsdóttir Einar Þór Einarsson Hulda Guðmundsdóttir Sigurður Benediktsson Stefanía Björk... Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Valdimar G. Baldursson

30 ára Valdimar ólst upp á Hvolsvelli, býr í Kópavogi, stundar nám í flugumferðarstjórn og er vélamaður í Noregi. Maki: Þóra Kristín Þórðardóttir, f. 1990, að hefja störf sem fagstjóri og kennari við Förðunarskóla Íslands. Foreldrar: Baldur Ólafsson, f. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Við Álfhólsveg 102 hafa ýmsir dularfullir atburðir átt sér stað

Í Kópavogi má finna nokkra staði sem skírskotun hafa til sagna og munnmæla. Einn þeirra er Álfhóll sem jafnframt er þekktasti bústaður álfa þar í bæ. Meira
21. ágúst 2015 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Hundalíf þarf ekki að vera neitt hundalíf en það hundalíf sem Víkverji hefur valið sér og lætur því yfir sig ganga, hvað sem á gengur, er hundalíf, eins og það er sennilega í hugum flestra sem á annað borð velta hundalífi fyrir sér, kostum þess og... Meira
21. ágúst 2015 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. ágúst 1011 Njálsbrenna er talin hafa verið á þessum degi. Njáll Þorgeirsson og fjölskylda hans voru brennd inni á Bergþórshvoli í Landeyjum. Brennu-Njáls saga fjallar um aðdraganda brennunnar og eftirmál. 21. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Allir klárir en engir KR-ingar

Leik ÍBV og KR í Pepsi-deild karla sem fram átti að fara í Eyjum í gær var frestað með klukkutíma fyrirvara því leikmenn KR voru ekki á staðnum. Þeir ætluðu að koma með áætlunarflugi á milli klukkan 16 og 17, en vegna þoku í Eyjum var vélinni snúið við. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Argentínski varnarmaðurinn Nicolás Otamendi skrifaði í gær undir fimm...

Argentínski varnarmaðurinn Nicolás Otamendi skrifaði í gær undir fimm ára samning við Manchester City. Samkvæmt erlendum miðlum borgar City 31,7 milljónir punda fyrir Otamendi sem kemur til City frá Valencia. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

„Að duga eða drepast“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er sannkallaður stórleikur á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld þegar tvö efstu liðin í Pepsí-deild kvenna leiða saman hesta sína, Íslandsmeistarar Stjörnunnar og Breiðabliks. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Besti hringur Tigers í tvö ár

Tiger Woods spilaði á sínu besta skori í tvö ár á fyrsta hring á Wyndham-mótinu sem fram fer í Sedgefield í Bandaríkjunum. Woods spilaði á 64 höggum eða á sex höggum undir pari og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Betra að koma með brons

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Manni líður betur núna, þó að ég sé ennþá pínulítið svekktur yfir að hafa tapað undanúrslitaleiknum. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 662 orð | 4 myndir

Evrópuævintýri Fjölnismanna ekki á dagskrá næsta tímabils

Á Fjölnisvelli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tíu dagar eru greinilega langur tími í Pepsideild. Á síðustu tíu dögum hafa vonir ungs knattspyrnufélags úr Grafarvogi um að feta nýjar slóðir, komast í Evrópukeppni í fyrsta sinn, fokið út í veður og... Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Irina lögleg með Íslandi

Irina Sazonova hefur fengið keppnisleyfi frá Alþjóða fimleikasambandinu, FIG, og er nú lögleg með íslenska landslinu í fimleikum. Irina er fædd árið 1991 í Rússlandi en fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrr í sumar. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurbjörn Bárðarson hestamaður vann til þriggja gullverðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Hollandi á þessum degi árið 1993. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Jicha og tveir risar í raðir meistaraliðs Barcelona

Þrátt fyrir að Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona hafi misst besta handboltamann heims úr sínum röðum, Frakkann Nikola Karabatic, má fastlega reikna með því að Katalóníuliðið verði ekki síðara að styrk á komandi... Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18.00 2...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18.00 2. deild karla: Fjarðabyggð: Leiknir F – Huginn 18.30 N1 völlur: Afturelding – KV 18.30 3. deild karla: Bessastaðav. Álftanes – Reynir S 18. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Leggjumst ekki í neina neikvæðni

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við megum ekki við því að koma inn í leiki án þess að mæta af fullum krafti. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla ÍBV – KR frestað Fjölnir – Valur 1:1...

Pepsí-deild karla ÍBV – KR frestað Fjölnir – Valur 1:1 Staðan: FH 16113237:1936 Breiðablik 1695226:1032 KR 1593325:1330 Valur 1674525:1925 Fjölnir 1674523:2125 Fylkir 1656518:2321 Stjarnan 1655618:2120 Víkingur R. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 232 orð

Stjarnan mætir Stjörnunni

Það verður endurtekið efni hjá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í 32ja liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Tekst Kiel að vinna titilinn 5. árið í röð?

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst í kvöld og sem fyrr verða margir íslenskir leikmenn í eldlínunni sem og þrír íslenskir þjálfarar líkt og í fyrra. Meira
21. ágúst 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það er skrýtið til þess að hugsa að fyrir 48 árum hafi hin bandaríska...

Það er skrýtið til þess að hugsa að fyrir 48 árum hafi hin bandaríska Kathrine Switzer þurft að berjast fyrir því, bókstaflega ýta mönnum frá sér, að fá að klára Boston-maraþonið, fyrst kvenna sem skráðu sig með formlegum hætti í hlaupið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.