Greinar sunnudaginn 13. september 2015

Ritstjórnargreinar

13. september 2015 | Reykjavíkurbréf | 1740 orð | 1 mynd

Það kann að koma í ljós að kannanir séu misvísandi, sé það kannað ofan í kjölinn af þeim sem hafa það á sinni könnu

Nú eru Píratar með mikið fylgi í könnunum og sú niðurstaða hefur þann kost að með öllu er óþarft að gera könnun á því í framhaldinu hvort landsmenn fylgist með störfum löggjafarsamkundu sinnar. Meira

Sunnudagsblað

13. september 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

72 bíða eftir húsnæði

Nú eru 72 á biðlista eftir húsnæði í íbúðum aldraðra í Grænumörk á Selfossi, skv. Sunnlenska fréttablaðinu. Um er að ræða 39 einstaklinga en afgangurinn er hjón, segir félagsmálastjóri... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Allir geta unnið heimsmeistarann

Kotra er borðspil ætlað tveimur leikmönnum, þar sem hvor leikmaðurinn hreyfir litla kubba eftir teningskasti. Sá leikmaður sem nær öllum kubbum sínum af borðinu vinnur. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Aukasýning verður á ævintýraóperunni Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson...

Aukasýning verður á ævintýraóperunni Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Leikstjóri uppfærslunnar er Sveinn... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 422 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á heimildarmyndum

Þú hefur grín að atvinnu ...en RIFF er varla neitt grín eða hvað? Ég myndi nú ekki segja það. Kvikmyndahátíð er ótrúlega mikið líf og fjör og mikil gleði í kringum starfið sem því fylgir. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 7 myndir

Ástin með í för

Haustið er gjarnan árstími rómantískra paraferða. Í slíkum ferðum er betra að vera ástfanginn upp fyrir haus á rólegu rölti en í biðröðum og stressi. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

„Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“

Árið 1935 var forsíða Morgunblaðsins helguð smáauglýsingum. Föstudaginn 13. september var auglýsing frá kaupmönnunum góðkunnu Silla & Valda mest áberandi, en yfirskriftin var „Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1807 orð | 4 myndir

„Ég vil tefla á tæpasta vað“

Danski leikarinn Søren Malling er Íslendingum að góðu kunnugur enda birtist hann með jöfnu millibili á sjónvarpsskjánum. Hann fer með stórt aukahlutverk í kvikmyndinni Hjartasteini sem tekin er upp hérlendis um þesssar mundir. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 492 orð | 3 myndir

Berjabombur sem bragð er að

Haustið er dásamlegur tími, ekki síst vegna þess að þá er hægt að fara út í náttúruna að tína bláber. Þau er hægt að nota í svo margt og eru holl og góð. Svo er líka upplagt að frysta þau og nota síðar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Björgunarleiðangur á Eyjafjallajökli 1944

Þessi ljósmynd var tekin á Eyjafjallajökli árið 1944, en um er að ræða björgunarsveit sem var að leita að bandarískri sprengjuflugvél af gerðinni B-24 sem talið var að hefði farist á jöklinum. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 231 orð | 4 myndir

Blaðamaðurinn Andrés Magnússon velti fyrir sér á Twitter í vikunni...

Blaðamaðurinn Andrés Magnússon velti fyrir sér á Twitter í vikunni nýtingarmöguleikum á húsnæði ef nýr Landspítali mun rísa á öðrum stað en nú: „Ef nýr Landspítali verður byggður á nýjum stað, er þá ekki öruggt að gamla Landsspítalahúsið verði... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 69 orð | 3 myndir

Borðið áður en farið er af stað

Fátt er leiðinlegra en að lenda í rifrildi í löngu skipulögðu ferðalagi sem átti að vera skemmtilegt. Algengar ástæður fyrir rifrildum eru oft sáraeinfaldar og auðvelt að koma í veg fyrir, það er að segja hungur og þreyta. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð

Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í vikunni og þar kom fram fjöldi...

Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í vikunni og þar kom fram fjöldi höfunda, innlendra sem erlendra. Í tilefni hátíðarinnar kom líka út nokkuð af nýjum íslenskum þýðingum á nýjum skáldverkum frá ýmsum löndum. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Breska tískuhúsinu Meadham Kirchoff lokað

Tískuhúsi hönnuðanna Edward Meadham og Benjamin Kirchoff, Meadham Kirchoff, hefur verið lokað. Breska tískuhúsinu, sem hefur undanfarinn áratug notið gríðarlegra vinsælda, var lokað á dögunum vegna skulda. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1844 orð | 5 myndir

Býflugnabóndi í borginni

Hersteinn Pálsson hefur alltaf verið „pöddusjúkur“ og það brýst út í áhugamáli hans, sem er býflugnarækt. Öll fjölskyldan nýtur þess að sinna býflugunum og eiga góða stund saman í útjaðri borgarinnar. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 3 myndir

Cos í samstarf við Hay

Tískukeðjan Cos og danska hönnunarhúsið Hay eru bæði þekkt fyrir mínímalískan stíl. Nú er hafin framleiðsla á samstarfsverkefni húsanna sem samanstendur af fjölbreyttum og mínímalískum húsgögnum og... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Danski leikarinn Søren Malling fer með stórt aukahlutverk í kvikmyndinni...

Danski leikarinn Søren Malling fer með stórt aukahlutverk í kvikmyndinni Hjartasteini sem Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstýrir. Malling segist hafa lagt mikið á sig til að læra að tala íslensku í myndinni. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð | 2 myndir

Dramatík og ástir

RÚV 20.20 Breska sjónvarpsþáttaröðin Poldark með Heiðu Rún Sigurðardóttur í einu af aðalhlutverkunum hefst í kvöld. Þættirnir njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og hefur verið beðið með mikilli spennu hér á landi. Stöð 2 20. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Eins mörgum og við getum hugsað um...

Eins mörgum og við getum hugsað... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Eins mörgum og þeir geta...

Eins mörgum og þeir... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Ekki bara á Laugaveginum

Fjöldi svokallaðra „lundaverslana“ við Laugaveginn hefur verið til umræðu undanfarið þar sem sumum þykir fullmikið af slíkum ferðamannaverslunum. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1858 orð | 5 myndir

Ekki eru öll kurl komin til grafar

Gervigrasvellir landsins eru langflestir þaktir svörtu gúmmíkurli úr dekkjum. Mikill óþrifnaður fylgir kurlinu og það sem verra er, það inniheldur krabbameinsvaldandi efni. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Engum. Ég er frá Svíþjóð. Þetta kostar meira en við höldum...

Engum. Ég er frá Svíþjóð. Þetta kostar meira en við... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 98 orð | 11 myndir

Fallegt í barnaherbergið

Það er fátt skemmtilegra en að nostra svolítið við barnaherbergi. Úrvalið hér á landi af fallegri hönnunarvöru fyrir börnin hefur aukist til muna að undanförnu með tilkomu nýrra spennandi verslana og vefverslana. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 749 orð | 4 myndir

Forvitin að eðlisfari

Magnea Einarsdóttir, yfirhönnuður íslenska tískuhússins Magnea, leggur áherslu á að búa til ný og áhugaverð efni og leikur sér með smáatriði og andstæður í hönnun sinni. Magnea velur gæði fram yfir magn og klæðist klassískum flíkum með karakter. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 159 orð | 18 myndir

Frönsk fegurð

Caroline de Maigret er ein helsta tískufyrirmynd Frakka. Caroline á að baki langan feril í heimi tískunnar. Hún er trú sínum stíl og hefur lengi vakið áhuga og eftirtekt. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Gáfumenni úr ýmsum áttum

Þrjú bresk ungmenni hafa nýverið bæst í hóp þeirra sem teljast gjaldgeng hjá Mensa-samtökunum, en afar há greindarvísitala er inntökuskilyrði. Þó nokkrar stórstjörnur eru með hærri greindarvísitölu en gengur og gerist. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Gátlisti foreldra að hausti

Að hausti þarf að undirbúa skólaárið á fleiri vegu en að kaupa ritföng. Mikilvægt er að ræða samskipti og vinamál við barnið og að foreldrar standi saman. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 3226 orð | 2 myndir

Góða lögga landsliðsins

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir það draum hvers þjálfara að stýra landsliðinu um þessar mundir, þegar það hefur í fyrsta skipti í sögunni tryggt sér sæti á stórmóti. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1010 orð | 7 myndir

Heima hjá frændum vorum

Það er bæði notalegt, heimilislegt og náttúrulega fallegt að bregða sér í heimsókn til Færeyja. Frændur vorir taka vel á móti Íslendingum. Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 294 orð | 2 myndir

Held að gott sé að verða gamall á Sauðárkróki

Bergljót Bjarnadóttir á Reykhólum fékk óvænta heimsókn sem snart hana mjög. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hjólafimi í borginni

Laugardaginn 12. september verður hjólaferðalag á vegum Ferðafélags barnanna og Háskóla Íslands. Brottför er klukkan 11 á reiðhjólum frá Öskju, náttúrufræðahúsi HÍ. Kenndir verða leikir, teygjur og æfingar og verður fræðsla um íþróttanammi. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Nýdönsk blæs til árlegra hausttónleika í Hörpu á morgun...

Hljómsveitin Nýdönsk blæs til árlegra hausttónleika í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 21. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 712 orð | 4 myndir

Horfðu á þetta andlit!

Enn móðgar auðkýfingurinn Donald Trump konur með ummælum sínum í slagnum um útnefningu Repúblikanaflokksins vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum á næsta ári. Ekki er þó að sjá að strigakjafturinn sé dragbítur á honum; fylgi Trumps meðal kvenna er á hraðri uppleið. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hvað á fjölskyldan að borða?

Þriðja útgáfa Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? er komin út, endurbætt og uppfærð. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Hvað segir aðstoðarkonan?

Pálína starfaði sem aðstoðardama Heimis á Tannlækastofu hans í 16 ár en hefur nýlátið af störfum þar sem hún flutti til Reykjavíkur. Hún þekkir Heimi út og inn. Kostir? „Glaðlyndi hans og góðmennska. Sérstaklega við þá sem minna mega sín. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Hvað segir fyrirliðinn?

Kostir? „Heimir er mjög skipulagður, mikill húmoristi sem leynir á sér. Hann hefur afar gaman af þjálfuninni, er afar fróður um fótbolta og mikill fagmaður. Lars og Heimir fullkomna hvor annan í einu pari sem þjálfarar. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Hvað segir Lars Lägerback?

Kostir? „Heimir er metnaðarfullur, mjög greindur og fagmaður fram í fingurgóma. Þessir eiginleikar eru mjög mikilvægir til að geta orðið góður þjálfari. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Hvað segir Þorgrímur Þráinsson?

Kostir? „Heimir er í alla staði dásamlegur sem þjálfari, fjölskyldumaður og einstaklingur. Hann er mikill húmoristi, sem einkennir Eyjamenn, frábær eftirherma og fagmaður fram í fingurgóma í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Hver er hverinn?

Hverasvæðið við Geysi í Haukadal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins og hefur oft verið nefnt í fréttum síðustu misserin. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

iPhone úr rauðagulli

Tim Cook kynnti iPhone 6S á ráðstefnu Apple í vikunni. Breytingarnar eru aðallega í innviðum þannig að þeir sem vilja að það sjáist að þeir séu með nýja símann ættu endilega að fá sér nýja litinn, skínandi iPhone úr... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Í fallegri íbúð sem einkennist af persónulegum munum með sál og vandaðri...

Í fallegri íbúð sem einkennist af persónulegum munum með sál og vandaðri hönnun hafa hjónin Auður Ýr Elísabetardóttir og Marinó Sigurðsson komið sér og dóttur sinni, Elísabetu Ylfu, vel fyrir. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Í skólann með Parker 45

Í skólann með Parker 45 var yfirskrift á flennistórri auglýsingu í Morgunblaðinu fyrir réttum fimmtíu árum. Var þar átt við Parker „45“ skólapennann sem sagður var sterkur penni sem þyldi álag ungra eigenda. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 98 orð | 4 myndir

Íslenskir hönnuðir sýna í París

Alþjóðlegur tvíæringurinn Révélations – Fine Craft and Creation Fair fer nú fram í París annað árið í röð í einu stærsta sýningarrými borgarinnar, Grand Palais. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Í tengslum við sýninguna Gullkistan: 20 ár í Listasafni Árnesinga verður...

Í tengslum við sýninguna Gullkistan: 20 ár í Listasafni Árnesinga verður á morgun, sunnudag, milli kl. 13.00 og 14.30 boðið upp á umræður. Frummælendur verða Jón Özur Snorrason, Ásborg Arnþórsdóttir og Guðrún Eva Mínervudóttir. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð

Jóhann Alfreð Kristinsson, grínisti með meiru, starfar við kynningarmál...

Jóhann Alfreð Kristinsson, grínisti með meiru, starfar við kynningarmál á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst þann 24. september næstkomandi. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Kammerkór

Kammerkór Seltjarnarneskirkju mun ásamt Birni Steinari Sólbergssyni orgelleikara og félögum úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytja Dixit Dominus eftir A. Vivaldi og Stóru orgelmessuna í Es-dúr eftir J. Haydn í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardag, kl. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 311 orð | 2 myndir

Kristín Svava Tómasdóttir

Síðasta sumar gaf vinkona mín mér nýlega ævisögu bandarísks rithöfundar sem hún taldi að ég myndi hafa gaman af – enda mikið fyrir ævisögur, Bandaríkin og rithöfunda – og lánaði mér jafnframt skáldsöguna sem kom nafni hans á kortið. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Mér fannst vinnan skemmtilegust frá 1945 til 1949, um það bil; þegar ekki voru til vélar af nokkru tagi. Þá reyndi á mann! Valdimar Jóhannsson á Akureyri hefur starfað sem smiður í 70... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 889 orð | 2 myndir

Leit að týndum heimi

Danny Wattin lagði upp í ferð með föður sínum og syni í leit að fjársjóði sem ættfaðir hans hafði grafið á flótta undan nasistum. Ferðin var um leið leit að týndum heimi. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 595 orð | 3 myndir

Lítill risi

Ný vél í PowerShot-línu Canon kemur á óvart með risavaxinni aðdráttarlinsu þó að vélin sjálf standi vart út úr hnefa. Linsan gefur þannig kost á 25-földum aðdrætti, sem er meira en sést hefur í myndavélum í þessum stærðarflokki. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Ljóðasafn

JPV útgáfa hefur gefið út Ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur. Í því eru allar ljóðabækur Vilborgar, frumsamin ljóð og þýdd, og fáein áður óbirt ljóð. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ljóðskáldið Kristín Svava Tómasdóttir flokkar ævisögu bandaríska...

Ljóðskáldið Kristín Svava Tómasdóttir flokkar ævisögu bandaríska rithöfundarins John Horne Burns með sínum uppáhaldsbókum og segir hana eina þá eftirminnilegustu sem hún las í fyrra. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Ljósmóðir í hildarleik

Finnska pönksöngkonan, teiknimyndaleikstjórinn og rithöfundurinn Katja Kettu ræddi hlutverk fortíðar í nútímaskáldskap á málþingi á Bókmenntahátíð, en skáldsaga hennar Ljósmóðir af guðs náð kom einmitt út fyrir hátíðina á vegum Máls og menningar. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 136 orð | 3 myndir

Ljósmyndir Hafdísar Bennett sýndar í Leifsstöð

Ljósmyndasýning Hafdísar Bennett, Ísland – litir og form, hefur verið sett upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en hún hefur áður verið í sendiráði Íslands í Lundúnum og Safnaðarheimili Kópavogskirkju. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Læsi er mikilvægur lykill nemenda

Grunnskólar á Akureyri og í nágrenni leggja nú sérstaka áherslu á læsi og aukinn lestur nemenda. Í skólabyrjun fengu allir nemendur póstkort með tákni læsisverkefnis og slagorðinu „Læsi er lykill... og voru nemendur 5. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 45 orð | 4 myndir

Mini-me haustlína frá H&M

Sænska keðjan H&M hefur hafið framleiðslu á svokallaðri Mini-me línu sem inniheldur samskonar fatnað fyrir konur og börn. Línan er því afskaplega krúttleg þar sem börnin geta nú klætt sig alveg eins og mamma. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 463 orð | 5 myndir

Minningin lifir og það er nóg!

Á meðan haustlægðirnar mokast yfir landið getur verið ágætt að finna sér eitthvað til dundurs. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 670 orð | 2 myndir

Mórún Hróbjarts álfamær

Davíð Þór Jónsson er þjóðþekktur í ýmsum hlutverkum, þar á meðal í hlutverki rithöfundar, því fyrsta skáldsaga hans kom út fyrir þremur árum. Nú hefur önnur skáldsaga litið dagsins ljós, ævintýrasaga um álfastúlku sem berst við ill öfl og ferlegar fordæður. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1414 orð | 14 myndir

Myndarleg náttúra

Í áratug hafa Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir varið miklum tíma vopnuð myndavélum úti í náttúrunni, að sumri sem í vetrarfrosthörkum, með góðum árangri. Þau hafa meðal annars náð aldeilis frábærum myndum af haferni og ref. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Neskirkja

Hið íslenska biblíufélag fagnar 200 ára afmæli sínu í ár, en félagið var stofnað 10. júlí 1815. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Notaðu einfaldari lykilorð

Leyniþjónustustofnunin breska GCHQ mælir með því að fólk hætti að nota svona erfið lykilorð. Hún segir að flókin lykilorð valdi árásarmönnum ekki svo miklum vandræðum en flæki daglegt líf notandans hins vegar til muna. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 274 orð | 12 myndir

Ný-bóhem í Hlíðunum

Hjónin Auður Ýr Elísabetardóttir og Marinó Sigurðsson hafa komið sér og dóttur sinni skemmtilega fyrir í notalegri íbúð í Hlíðunum þar sem söfnunarárátta og ástríða fyrir vönduðum hönnunarvörum skín í gegn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 423 orð | 1 mynd

Ríkið gefur og ríkið tekur

Hin fjölmenna millitekjustétt er að sligast undan þeirri fjárhagslegu ábyrgð sem hún ber á útgjöldum ríkisins. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 400 orð | 2 myndir

Rúllandi list á heimskautsbaug

Fljótlega verður listaverki eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann, stórri kúlu, komið fyrir í Grímsey og verður það fært úr stað árlega í samræmi við það hvernig heimskautsbaugurinn færist. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú , heldur afmælistónleika í...

Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú , heldur afmælistónleika í Eldborg Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 20 þar sem farið verður yfir farsælan feril söngkonunnar síðastliðin 40... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1172 orð | 2 myndir

Slepptu yfirheyrslunni

Bók Rosalind Wiseman var innblástur fyrir Tinu Fey og kvikmyndina Mean Girls en nú hefur hún snúið sér að strákunum í nýrri bók. hún kemur hingað til lands á vegum Erindis, samtaka sem safna fyrir samskiptasetri fyrir börn og unglinga sem glíma við einelti Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Smáskammtar af örsögum

Meðal gesta á bókmenntahátíð er argentínski rithöfundurinn Ana María Shua. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1355 orð | 4 myndir

Sprenging í komu hælisleitenda

Neyðin er núna, segir Solveig Sveinbjörnsdóttir, sem hefur víðtæka reynslu í málefnum flóttamanna. Hún segir neyðaraðstoð þurfa að koma strax. Ekki sé nóg að undirbúa komu kvótaflóttamanna þegar nú þegar streymi fjöldi fólks til landsins í sárri neyð. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 107 orð

Stafsetningarbögur

Ræ ég út á sérhljóðasæ á sjálfri málfræðinni, breiðir hafa brodd nema æ, bara að ég þá finni. Ge, gi, gí, gæ, góða reglan engan villi. Ke, ki, kí, kæ, kemst hér ekkert j á milli. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Steypustöð fjarlægð

Verið er að fjarlægja steypustöðina í Ólafsfirði sem notuð var við gerð Héðinsfjarðarganga og skemmu sem þar hefur líka staðið. Tæp fjögur ár eru síðan göngin voru opnuð og margir beðið þessa, segir á heimasíðu... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 342 orð | 4 myndir

Tilraunaeldamennska og sameiginleg lestrarstund

Fjölskyldumeðlimir eru: Anna Sigga dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands, Gauti verkefnisstjóri við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Jakob Yngvi (11), Andri Sigfús (10), Marteinn Ragnar (7), Helena Lea (7) og Elías Ívar (5). Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Tíminn til að nýta uppskeru haustsins er að renna upp. Hægt er að nýta...

Tíminn til að nýta uppskeru haustsins er að renna upp. Hægt er að nýta hráefnið, hvort sem eru kartöflur, gulrætur, rabarbara eða sveppi, á fjölbreyttan hátt. Rósa Guðbjartsdóttir gefur uppskrift að ljúffengri villisveppasúpu. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Tónleikaferð

Notus tríó heldur tónleika í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 15. Tríóið skipa þau Pamela De Sensi á þverflautu, Martin Frewer á víólu og Ingunn Hildur Hauksdóttir á píanó. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Tónskáldin Einar Torfi Einarsson og Þráinn Hjálmarsson verða með...

Tónskáldin Einar Torfi Einarsson og Þráinn Hjálmarsson verða með listamannaspjall um sýninguna New release á morgun, sunnudag, kl. 15. Þar munu þeir ræða verk sín á sýningunni sem standa á mörkum tónlistar og... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Tækni er bara tæki

„Tækni er bara tæki,“ er haft eftir Bill Gates, stofnanda Microsoft. „Þegar kemur að því að hvetja nemendur og fá þá til að vinna saman skiptir kennarinn mestu máli. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1532 orð | 8 myndir

Uppskeran í matinn

Hægt er að nýta uppskeru haustsins á fjölbreyttan hátt og ekki úr vegi að reyna fyrir sér með eitthvað nýtt í matargerðinni og leika sér með hráefnið. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 61 orð | 3 myndir

Veitingastaður með sjálfsölum

Skyndibitastaðurinn Eatsa í San Francisco er sjálfvirkur að því leyti að þar eru engir þjónar. Það er boðið upp á hollan mat, kínóasalöt í skál, en staðurinn er í fjármálahverfi borgarinnar. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Við ættum að hjálpa þeim sem við getum hjálpað en ekki þannig að það...

Við ættum að hjálpa þeim sem við getum hjálpað en ekki þannig að það komi niður á... Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 232 orð

Þegar Heimir skipti skapi

Eina skiptið sem einn besti vinur Heimis hefur séð hann skipta skapi var eftir leiktímabilið 1989 þegar haldið var í skemmtiferð til Mallorca. Eitt kvöldið leigði einn vinurinn mótorhjól og reiddi Heimi og annan til viðbótar. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 1213 orð | 3 myndir

Þitt tækifæri kemur alltaf í kotru

Það eru ekki bara körfubolta- og knattspyrnulandslið Íslands sem baða sig í dýrðarljóma Evrópumeistaramóta þessi misserin. Kotrulandsliðið er á leið á EM í Búdapest um næstu helgi. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Þráinn kaupir skólahúsið

Þráinn Lárusson hefur keypt gamla grunnskólahúsið á Hallormsstað. Á staðnum rekur hann fyrir Hótel Hallormsstað og leigði hluta skólahússins fyrir gistirými. Meira
13. september 2015 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Þúsund og einn hnífur Blasims

Íraski kvikmyndaleikstjórinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Hassan Blasim tók þátt í málþingi á Bókmenntahátíð á laugardag þar sem til umræðu voru innflytjendabókmenntir. Hassan Blasim flúði frá Írak 2004 og hefur verið búsettur í Finnlandi upp frá því. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.