Greinar laugardaginn 3. október 2015

Fréttir

3. október 2015 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir | ókeypis

60 ára mælingasaga Skaftárhlaupa

Skaftárhlaupið sem nú stendur yfir er það langstærsta sem komið hefur síðan mælingar hófust. Hlaupið kom úr Eystri-Skaftárkatli en hlaup úr honum eru stærri og verða sjaldnar en þau sem koma úr vestari katlinum. Síðast hljóp úr eystri katlinum árið... Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggir kirkju fyrir fátækt fólk í Afríku

Amina Nekesa Khaemba, kölluð Jane, notar hverja aukakrónu sem hún þénar til að hjálpa fátæku fólki á landamærum Kenýa og Úganda en þar hefur hún byggt kirkju. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir | ókeypis

Drekinn á Drekasvæðinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rafvirkjameistarinn Helgi Ólafsson afhjúpar listaverk sitt Drekann á nýja hafnargarðinum við smábátahöfnina á Raufarhöfn í dag. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrt var eldgosið í Holuhrauni allt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samanlagður kostnaður ríkisins vegna eldgoss í Holuhrauni var rúmlega 1,1 milljarður frá því að eldsumbrot hófust. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlitið beinist að skussunum

Eftirlit Matvælastofnunar með velferð dýra grundvallast á áhættuflokkun. Einnig er unnið að því að koma upp kerfi frammistöðuflokkunar. Tilgangurinn er að eftirlitið beinist að þeim greinum og búum þar sem mesta þörf er á eftirliti. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlit lögreglu ófullnægjandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir ljóst að lögreglan muni ekki geta sinnt öflugu vegaeftirliti á næstu árum. Sá vandi muni magnast ef spár um mikla fjölgun ferðamanna gangi eftir. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu leyfi til 5 ára

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi borgaráðs Reykjavíkur á fimmtudaginn var lagt fram bréf Solstice Productions, þar sem óskað er eftir leyfi til fimm ára til að halda Secret Solstice-tónlistarhátíðina. Borgarráð samþykkti erindið. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri íslenskar rafbækur til sölu í lok árs á Amazon

„Í lok þessa árs mun úrval íslenskra rafbóka í stærstu rafbókabúð heims, Amazon, margfaldast,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir | ókeypis

Fleiri stórmyndir í undirbúningi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að næsta ár verði eitt það umsvifamesta í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar. Gangi bjartsýnar spár eftir gæti velta greinarinnar jafnvel farið yfir 16 milljarða króna. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordæmalaus fjöldi umsókna

Í ágúst og september kom til landsins ófyrirséður og fordæmalaus fjöldi fólks og sótti um hæli. Samtals sóttu 110 manns um hæli í þessum tveimur mánuðum. Meira
3. október 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Gandíarnir settu met

Skólabörn í borginni Bangalore á Indlandi hafa komist í Heimsmetabók Guinness með því að taka þátt í „fjölmennustu samkomu fólks í klæðum Mohandas Gandhi“. 4. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleði og stemning og allir eru hamingjusamir

„Við höfum verið með í tilraunahátíðum undir nafni Food & Fun í nokkrum borgum á undanförnum árum en fyrsta hátíðin sem gerð var nákvæmlega eins og í Reykjavík var haldin í Turku í Finnlandi í fyrra,“ segir Sigurður L. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Bragi ræddi um frið og öryggi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að án friðar og öryggis yrði sjálfbær þróun ekki að veruleika í heiminum. Meira
3. október 2015 | Erlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæti orðið vatn á myllu Ríkis íslams

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 883 orð | 8 myndir | ókeypis

Heppin að unga fólkið tók við

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Sem betur fer hefur tekist að halda þessu í horfinu þannig að fólkið hefur ekki flutt burtu í stórum stíl. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Ingunn og Magnús ráðin til nýrra starfa

Háskóli Íslands hefur ráðið Ingunni Ólafsdóttur sem innri endurskoðanda og Magnús Lyngdal Magnússon sem aðstoðarmann rektors. Ingunn hefur víðtæka starfsreynslu, þ.ám. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Í Breiðholti er kirkjan alveg í kvikunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síðastliðinn fimmtudag, 1. október, tók séra Þórhallur Heimisson við embætti sóknarprests við Breiðholtskirkju í Reykjavík. Hann er settur í embættið og gegnir því til júlíloka á næsta ári í leyfi sr. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalt sumar fyrir norðan og austan

„Þótt ágúst og sérstaklega september bættu nokkuð úr þótti sumarið kalt um landið norðan- og austanvert. Þó þarf ekki að leita nema fáein ár aftur í tímann til að finna jafnköld eða kaldari sumur. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndagerð velti 16 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hefur velt um 75,3 milljörðum frá 2008 og fram á mitt þetta ár. Þar af er velta síðustu þriggja ára 42,8 milljarðar. Tölurnar eru á verðlagi nú. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Kært til Hæstaréttar

Sérstakur saksóknari hefur kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari muni ekki víkja sæti í Aurum Holding-málinu. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Könnun sýnir minnkandi ánægju með Vegagerðina

Í sumarkönnun fyrirtækisins Maskínu fyrir Vegagerðina um þjóðvegi landsins kemur í ljós að færri eru jákvæðir í garð Vegagerðarinnar en í nýliðnum könnunum. Sama á við um marga aðra þætti sem spurt er um. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Langstærsta Skaftárhlaupið

Guðni Einarsson Vilhjálmur A. Kjartansson Mikill kraftur er í Skaftárhlaupinu sem nú stendur yfir og er það langstærsta frá því að mælingar hófust. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 3 myndir | ókeypis

Lögreglumenn leita annað í uppgangi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lögreglumenn um land allt komu saman í gær til að sýna samstöðu og vekja athygli á launakjörum sínum. Meðal annars safnaðist fjöldi lögreglumanna saman fyrir framan Stjórnarráðið þegar ríkisstjórnarfundur fór fram. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón rúmmetrum af sandi dælt á ári

Dæluskipið Taccola hefur síðustu daga verið að dæla upp sandi við Landeyjahöfn. Verkinu miðar vel áfram þó að nokkurra daga töf hafi orðið vegna veðurs og dælingar. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðlingaölduveita ekki endurmetin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn 3. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr samningur SL við raforkufyrirtæki

Í gær var skrifað undir samstarfssamning milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar (SL), Landsnets hf., Landsvirkjunar og RARIK um aðstoð björgunarsveita við veitufyrirtækin í vá og við önnur tilvik eða atburði þar sem aðstoðar er óskað. Meira
3. október 2015 | Erlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir | ókeypis

Orðin „ónæm“ fyrir drápunum

Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti til þess að lög um byssueign yrðu hert eftir að 26 ára maður skaut níu manns til bana og særði níu í skotárás í háskóla í Oregon-ríki í fyrradag. „Einhvern veginn er þetta orðið að venju. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf hyggst tilkynna ákvörðun sína í dag

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hyggst greina frá því í dag hvort hún gefur kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi sem fer fram 23. til 25. október næstkomandi. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissa um fjármögnun hafnarinnar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í gær tilkynnti Reykjaneshöfn að vegna dráttar á samningsbundnum greiðslum til hennar hefði höfnin óskað eftir fjármögnun frá Reykjanesbæ til að geta staðið skil á skuldbindingum sínum sem eru á gjalddaga 15. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir | ókeypis

Rafbókin eflist eftir samdrátt í útgáfu

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Bókin í rafheimum - er ástæða til að óttast eða fagna? Þetta var yfirskrift málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi sem haldið var í Þjóðminjasafninu í gær. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Risavaxinn ristill Bleiku slaufunnar

„Þú labbar inn í ristilinn og getur heilsað eðlilegri slímhúð, svo rekstu á sepa og heilsar honum. Næst kemur: varúð – þetta þarf að fjarlægja, ásamt því að þú sérð bólgna slímhúð. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapti

Öruggur tröppugangur Þessi börn voru sennilega þau öruggustu í heimi þegar þau gengu óvænt niður kirkjutröppurnar á Akureyri í gær, þar sem lögreglumenn af öllu Norðurlandi héldu... Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Skýlaus krafa um vegabætur

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Jákvæð þróun hefur verið í menntunarmálum á Þórshöfn því nemendur eiga nú kost á að ljúka fyrstu tveimur árunum í almennu námi á framhaldsskólastigi í heimabyggð en áður fóru þeir í burtu eftir lok tíunda... Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórkostlegasta Skaftárhlaupið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er miklu stórkostlegra heldur en við höfum áður séð í Skaftárhlaupum,“ sagði Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur og sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuttmyndir stelpna

„Draumurinn er að stelpur verði hreinlega meðvitaðar um þennan starfsmöguleika og byrji fyrr að prófa að tjá sig með þessum miðli, prufa að skjóta og ekki vera hræddar við tæknina og líða eins og allt þurfi að vera fullkomið strax,“ segir... Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Tröllvaxin aðgerð fyrir Tröllaskagann

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Helstu niðurstöður um Héðinsfjarðargöngin, sem kynntar voru í gær á málþingi í tilefni af fimm ára afmæli ganganna, eru að þau hafa haft jákvæð áhrif á sveitarfélagið Fjallabyggð. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 10 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir | ókeypis

Útlit fyrir að rennslið hafi náð hámarki

Rennsli Skaftár 25-faldaðist á einum sólarhring þegar það fór úr 120 rúmmetrum á sekúndu aðfaranótt föstudags og upp í rúmlega 3.000 rúmmetra á sekúndu þegar það náði hámarki. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja nýtt listaverk á Klambratúnið

Safnstjóra Listasafns Reykjavíkur hefur verið falið að veita umsögn um að nýju útilistaverki verði fundinn staður á Klambratúni í stað höggmyndar af Einari Benediktssyni skáldi sem þar stóð lengi, en var tekin ofan fyrr á þessu ári og flutt að Höfða. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Von á yfirlýsingu eftir helgina

Yfirlýsingar er að vænta frá bæjarstjórn Fjallabyggðar eftir helgi en forseti bæjarstjórnarinnar var handtekinn síðastliðinn þriðjudag, grunaður um fjárdrátt. Meira
3. október 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf að svara áskorunum í búvörusamningi

„Það var öllum ljóst sem óskuðu eftir samningum við ESB um aukna möguleika á útflutningi búvara að það myndi þýða á móti kröfur ESB um aukinn innflutning til Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2015 | Leiðarar | 337 orð | ókeypis

Á ferð um Ísland

Hringferð Morgunblaðsins undanfarnar vikur sýnir þá grósku og þann kraft sem er að finna um allt land Meira
3. október 2015 | Leiðarar | 212 orð | ókeypis

Vegakerfið sprungið?

Nóg komið af dáðleysi meirihlutans í borginni í gatnagerðarmálum Meira
3. október 2015 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Öfugsnúið

Eins og áður rækir Ríkisútvarpið lögboðnar skyldur sínar á sinn hátt um þessar mundir. Andríki sagði svo frá í vikunni: Í lögum um Ríkisútvarpið er ákvæði eitthvað á þá leið að það skuli gæta jafnræðis í umfjöllun sinni um menn og málefni. Meira

Menning

3. október 2015 | Myndlist | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástleitin dýr og aðrar glerskepnur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Uppi á svölum Listasafns ASÍ við Freyjugötu er Brynhildur Þorgeirsdóttir að hlaða ramma úr hellum utan um þrjá skúlptúra sem krani lyfti þangað. Til hiðar er hár skúlptúr úr hlöðnu torfi. Meira
3. október 2015 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktorinn býður upp á góð meðul

Pistlahöfundi þykir full ástæða til þess að hrósa sjónvarpsstöð ríkisins fyrir að sýna þáttaröð um Popp- og rokksögu Íslands. Fyrsti þátturinn var sýndur síðasta sunnudag og lofar virkilega góðu. Hér er greinilega ekki kastað til höndunum. Meira
3. október 2015 | Kvikmyndir | 539 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki svo sætur Mikki

Leikstjóri: Ben Patterson. Bandaríkin, Haítí og Kanada, 2015. 95 mín. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
3. október 2015 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumflytja nýtt verk eftir Oliver Kentish

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur upp á aldarfjórðungsafmæli sveitarinnar með tónleikum í Seltjarnarneskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni eru Ricercare eftir J.S. Bach í útsetningu Antons Weberns og Sinfónía nr. 5 í e-moll op. Meira
3. október 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Gítarveisla í Háskólabíói í kvöld

Alþjóðlega gítarhátíðin Reykjavík, Guitarama, fer fram í Háskólabíói í kvöld í fyrsta sinn og hefst kl. 20. Á henni leika Al Di Meola, Robben Ford, Björn Thoroddsen, sem er skipuleggjandi hátíðarinnar, Peo Alfonsi og Brynhildur Oddsdóttir. Meira
3. október 2015 | Tónlist | 453 orð | 2 myndir | ókeypis

Hið ótamda land

Í fyrsta skipti á ferli Holter ber ansi mikið á hefðbundnum popplagaformum og tónlistin stendur stórglæsilega þar inni. Meira
3. október 2015 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Horft inní hvítan kassa í Hafnarhúsi

Sýningin Horft inní hvítan kassa verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag kl. 16. Á henni eru verk sem safnið hefur nýlega eignast eftir myndlistarkonuna Katrínu Sigurðardóttur og vinnumódel af nokkrum af hennar helstu verkum. Meira
3. október 2015 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Lorraine Tady sýnir í Grafíksalnum

Before Iceland nefnist sýning á verkum Lorraine Tady sem opnuð verður í Grafíksalnum við Tryggvagötu, hafnarmegin, í dag. „Lorraine kennir við University of Texas. Meira
3. október 2015 | Leiklist | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt íslenskt leikverk flutt í Lundúnum

Íslenski leikhópurinn StepByStep sviðsetur útvarpsverk Starra Haukssonar, Spor, í Drayton Arms-leikhúsinu í South Kensington í Lundúnum. Verkið verður sýnt 20.-30. október. Meira
3. október 2015 | Kvikmyndir | 100 orð | ókeypis

Stuttmyndir eftir stelpur sýndar

RIFF stóð fyrir námskeiði fyrir stelpur í 8. og 9. bekk, Stelpur filma , áður en hátíðin hófst og verður afraksturinn, stuttmyndir eftir stelpurnar, sýndur í dag og á morgun kl. 13 í Norræna húsinu. Aðgangur að stuttmyndasýningunum er ókeypis. Meira
3. október 2015 | Kvikmyndir | 364 orð | 2 myndir | ókeypis

Til atlögu við skrifræðið

Leikstjóri: Rodrigo Plá. Leikarar: Jana Raluy, Sebastian Aguirre Boeda, Hugo Albores, Nora Huerta, Daniel Gimenez Cacho, Emilio Echeverria, Ilya Cazes, Noe Hernandez og Veronica Falcon. Spænska. Mexíkó, 2015. 74 mín. Flokkur: Fyrir opnu hafi. Meira
3. október 2015 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Trio DaNoIs leikur í Háteigskirkju

Trio DaNoIs heldur tónleika í Háteigskirkju á morgun kl. 16. Tríóið mun flytja tónlist frá Íslandi, Noregi og Danmörku, m.a. verk eftir Edvard Grieg og einnig verður flutt nýtt verk, Hommage á Carl Nielsen, eftir norska tónskáldið Morten... Meira
3. október 2015 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungsveitin leikur Shostakovitsj í Hörpu

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands flytur 10. sinfóníu Dmítríjs Shostakovitsj á tónleikum í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi er Eivind Aadland. Meira
3. október 2015 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætilegt óæti Pengruiqio í Ekkisens

Sýningin Ætilegt óæti: Að flýja hugmyndafræði matargerðar verður opnuð í dag kl. 17 í Ekkisens sem er Bergstaðastræti 25b í Reykjavík. Meira

Umræðan

3. október 2015 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Að festast í frábærri sviðsmynd

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Það er því varla tilviljun að opinber spá Landsvirkjunar um þróun orkuverðs hefur ekki verið uppfærð frá árinu 2011." Meira
3. október 2015 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrif og gildi Biblíunnar

Eftir Gunnar J. Gunnarsson: "Minni þekking á Biblíunni felur í sér áskorun til kristinna foreldra, kirkjunnar og annarra kristinna trúfélaga að leggja rækt við biblíufræðslu." Meira
3. október 2015 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Fáránlega skynsamlegt atriði

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Að vera manneskja er að gera mistök og það mun ekkert breytast þótt við vonandi getum lært af þeim, þroskast dag frá degi og orðið reynslunni ríkari." Meira
3. október 2015 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármálaerfiðleikar Hörpu

Eftir Örnólf Hall: "Rekstur Hörpu mun ekki í fyrirsjáanlegri framtíð getað skapað slíka fjármuni að dugi til greiðslu vegna skuldabréfsins." Meira
3. október 2015 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð skapar eftirspurn

Helstu klappstýrur einkabílsins halda gjarnan fram að landinn hafi tekið meðvitaða, upplýsta, sjálfstæða og óþvingaða ákvörðun um að einkabíllinn sé öðrum ferðamátum betri. Meira
3. október 2015 | Bréf til blaðsins | 214 orð | ókeypis

Gullsmárinn Góð þátttaka var í Gullsmára mánudaginn 28. september...

Gullsmárinn Góð þátttaka var í Gullsmára mánudaginn 28. september. Spilað var á 13 borðum.Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 325 Pétur Antonsson - Guðl. Nielsen 311 Vigdís Sigurjónsd. - Ragnar Jónss. 308 Þórður Jörundss. Meira
3. október 2015 | Pistlar | 253 orð | ókeypis

Hvernig skiptust skáld milli flokka?

Í föggum Bjarna Benediktssonar í Borgarskjalasafni er plagg, sem kunningi hans skrifaði í gamni um, hvar í flokki sextíu rithöfundar á landinu kynnu að standa í þingkosningunum 1953. Meira
3. október 2015 | Aðsent efni | 126 orð | ókeypis

Lausn haustjafndægragátu

Mikill fjöldi lausna barst við haustjafndægragátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnarvísan og málshættirnir sex eru: Alltaf skalt við orð þín standa annars trausti verður rúinn. Í öllu starfi verklag vanda vinnan göfgar enda manninn. 1. Meira
3. október 2015 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóður, skápur, afmæli

Eftir Sigríði Guðmarsdóttur: "Lykillinn opnar mér sjóðina stóru þegar ég síst á þess von og þegar leið mín liggur um óþekkta árfarvegi." Meira
3. október 2015 | Pistlar | 872 orð | 1 mynd | ókeypis

Um innri veikleika samfélagsins sem hrunið afhjúpaði

Hvenær og hvernig ætla skólarnir að fjalla um þá veikleika? Meira
3. október 2015 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir | ókeypis

Veiðiveður

Mikill stangveiðimaður spurði mig um orðið veiðiveður sem vísaði í daglegu tali um lax- og silungsveiði í dumbung, logn eða hægan vind með sudda, þoku eða rigningu en sín reynsla af stangveiðum á Norðausturlandi væri sú að yfirleitt veiddist lítið sem... Meira

Minningargreinar

3. október 2015 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Agatha Heiður Erlendsdóttir

Agatha Heiður Erlendsdóttir fæddist 20. mars 1933. Hún lést 21. september 2015. Hún var jarðsungin 2. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð Þór Egilsson

Davíð Þór Egilsson fæddist á Selfossi 24. október 1996. Hann lést af slysförum 19. september 2015. Foreldrar hans eru Arnheiður María Þórarinsdóttir, f. 7.5. 1971, og Egill Geirsson, f. 5.10. 1969. Þau skildu. Seinni maður Arnheiðar er Jón Þ. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Erlendsdóttir

Erla Erlendsdóttir fæddist á Tindum í Húnavatnssýslu 11. júní 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási 23. september 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigfúsdóttir húsmóðir, f. 2.9. 1907, d. 13.8. 1988, og Erlendur Sigurjónsson hitaveitustjóri, f. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur R. Guðmundsson

Guðmundur R. Guðmundsson fæddist 13. nóvember 1919. Hann lést 21. september 2015. Guðmundur Ragnar var jarðsettur 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 3774 orð | 1 mynd | ókeypis

Guttormur V. Þormar

Guttormur V. Þormar fæddist í Geitagerði í Fljótsdal 19. febrúar 1923. Hann lést á LSH 24. september 2015. Hann var sonur Helgu Þorvaldsd. Þormar frá L-Brekku á Mýrum, og Vigfúsar G. Þormar, b. í Geitagerði og hreppstj. í Fljótsdalshr. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Björnsson

Helgi Björnsson fæddist á Kvískerjum í Öræfum 2. febrúar 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn sunnudaginn 27. september 2015. Foreldrar hans voru Björn Pálsson, f. 22 3. 1879, d. 14.5. 1953, og Þrúður Aradóttir, f. 11.5. 1883, d. 5.2. 1968. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugi Jóhannesson

Hugi Jóhannesson fæddist 24. júlí 1923. Hann lést 22. september 2015. Hugi var jarðsunginn 1. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Jónsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 13. september 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 22. september 2015. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónasdóttir, f. 2. sept. 1920, d. 29. des. 2011, og Jón Þorsteinsson, f. 27. apríl 1921, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Helgadóttir

Jónína Helgadóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1932. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. september 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Erlendsson verkamaður í Reykjavík, f. 5.10. 1894, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Pétur Hauksson

Karl Pétur Hauksson, prentsmiður og fyrrverandi starfsmaður Morgunblaðsins, fæddist 8. apríl 1942 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. september 2015. Faðir Karls Péturs var Haukur Bragi Lárusson vélstjóri, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Í. Ámundason

Sigurður Í. Ámundason fæddist 25. desember 1941. Hann lést 16. september 2015. Útför hans fór fram í kyrrþey 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Jónína Ólafsdóttir

Steinunn Jónína Ólafsdóttir fæddist 16. maí 1935 á Seyðisfirði. Hún lést á Landspítalanum 24. september 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur Þórsteinsson, f. 20.9. 1913 á Seyðisfirði, verkstjóri þar, d. 17.9. 1968, og Hulda Sigurjónsdóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanborg Björnsdóttir

Svanborg Björnsdóttir fæddist 4. maí 1957. Hún lést 23. september 2015. Útför Svanborgar fór fram 2. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir Arinbjarnarson

Þórir Arinbjarnarson fæddist 3. júní 1935. Hann lést 5. júlí 2015 í Svíþjóð. Foreldrar Þóris voru Arinbjörn Þorkelsson, húsasmíðameistari (starfaði alla tíð sem arkitekt) og Ágústa Ágústsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2015 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórólfur Ingvarsson

Þórólfur Ingvarsson fæddist 16. apríl 1944. Hann lést 20. júlí 2015. Útför Þórólfs fór fram 28. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. október 2015 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Mig langar út í geim og horfa heim. Maður á alltaf að halda í drauma sína jafnvel þótt fjarlægir séu. Að verða geimfari hefur alltaf verið efst á óskalista mínum. Sævar Helgi Bragason... Meira
3. október 2015 | Viðskiptafréttir | 82 orð | ókeypis

Gagnagnótt til umræðu á ráðstefnu Creditinfo

Á alþjóðlegri ráðstefnu Creditinfo sem haldin var í Istanbul í Tyrklandi kom fram mikilvægi þess að helstu hagsmunaaðilar samþætti aðferðir, tækni og ferla hvað varðar gagnagnótt (e. Big Data). Meira
3. október 2015 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestur forstjóri Advania Norden

Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi upplýsingatæknifyrirtækisins Advania og hefur Gestur G. Gestsson tekið við starfi forstjóra Advania Norden. Samtímis því tekur Ægir Már Þórisson við af honum sem nýr forstjóri Advania á Íslandi. Meira
3. október 2015 | Viðskiptafréttir | 99 orð | ókeypis

Ísland upp um eitt sæti í samkeppnishæfni

Í nýrri skýrslu World Economic Forum kemur fram að Ísland er í 29. sæti á lista yfir samkeppnishæfni þjóða og fór upp um eitt sæti á milli ára. Ísland er á svipuðum slóðum og Kína, Eistland og Tékkland. Öll hin Norðurlöndin eru mun ofar á listanum. Meira
3. október 2015 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 2 myndir | ókeypis

Um 85% kröfuhafa þurfa að samþykkja nauðasamning

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar nauðasamningur verður borinn undir atkvæði kröfuhafa gamla Landsbankans (LBI) mun slitastjórnin þurfa samþykki 85% atkvæðismanna til þess að samningurinn hljóti brautargengi. Meira

Daglegt líf

3. október 2015 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflið í nýjum verkum að austan

Að austan, sýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur á nýjum málverkum verður opnuð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg kl. 15 í dag. Hrafnhildur Inga kveðst mála það sem hún sjái og geymi innra með sér, hugarfar og tilfinningu. Meira
3. október 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Á inniskónum til Íslands

Viðfangsefnið í Smiðju Söguhrings kvenna kl. 13.30 til 16.30 á morgun og á sama tíma sunnudaginn 1. nóvember verður að tengja persónulegar sögur, minningar og upplifun í skó-listaverki. Meira
3. október 2015 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsufarinu gefinn gaumur

Sýningin Heilsuexpó verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13 til 18 á morgun, sunnudag. Markmið sýningarinnar er að hvetja fólk til að breyta lífsstíl sínum til hins betra. Að sýningunni koma fyrirtæki sem tengjast heisluvörum sem og fagfólk, t.d. Meira
3. október 2015 | Daglegt líf | 1043 orð | 3 myndir | ókeypis

Heilsulæsi skiptir sköpum í heilbrigði

Jóhann Friðrik Friðriksson lýðheilsufræðingur fræddi íbúa Reykjanesbæjar um heilsulæsi í nýliðinni heilsu- og forvarnarviku í bænum. En hvað er heilsulæsi? Meira
3. október 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaup í rigningu og roki

Þorbergur Ingi Jónsson, einn fremsti fjallahlaupari Íslands, verður með ráðgjöf um fatnað og skó í útihlaupum í vetur kl. 10.30 til 14.30 í verslun 66°Norður í Faxafeni í dag, laugardag. Meira

Fastir þættir

3. október 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 Db6 8. e3 Be7 9. Bd3 d6 10. 0-0 Rbd7 11. b4 a6 12. Bb2 Dc7 13. Re4 h6 14. Rxf6+ Bxf6 15. Bxf6 Rxf6 16. e4 b6 17. Hfd1 Bb7 18. Hac1 Hfd8 19. Rd4 a5 20. f3 axb4 21. axb4 Bc6 22. Meira
3. október 2015 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgist grannt með Skaftárhlaupinu

Brynja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu Global Geopark, er fertug í dag. Brynja, sem er Sunnlendingur og uppalin á Laugarvatni, hefur frá barnæsku haft áhuga á öllu sem viðkemur náttúrunni. „Ég er faglærður hamskeri með MSc. Meira
3. október 2015 | Í dag | 580 orð | 3 myndir | ókeypis

Hógvær hugsjónamaður

Kristján fæddist í Reykjavík 4.10. 1945 og ólst þar upp, í Vesturbænum: „Ég átti lengst af heima á Holtsgötunni sem er í miðjum gamla Vesturbænum, norðan Hringbrautar. Meira
3. október 2015 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Jesús sagði: „Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar...

Jesús sagði: „Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt. Meira
3. október 2015 | Í dag | 67 orð | ókeypis

Málið

Orð eins og bátur og hópur – eiga þau eða eiga þau ekki að enda á i -i í þágufalli eintölu? Hann er á bát ( i ) frá Sandgerði; hún rekst illa í hóp ( i ). Meira
3. október 2015 | Í dag | 1682 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Æðsta boðorðið. Meira
3. október 2015 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Sigurgeir Orri Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. september...

Reykjavík Sigurgeir Orri Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. september 2014 kl. 17.43 á 100 ára afmælisdegi langalangafa síns, Sigurgeirs. Sigurgeir Orri vó 3.600 g og var 53 cm langur. Meira
3. október 2015 | Í dag | 269 orð | ókeypis

Skrifað í stjörnurnar

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Afrek vinnur öðrum fremur. Aðeins lítill skammtur víns. Oft í ljós á lofti kemur. Ljós í enni Blesa þíns. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Íþróttastjörnurnar afrekin vinna. Meira
3. október 2015 | Í dag | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Björnsson

Snorri fæddist á Höfn í Melasveit 3.10. 1710, sonur Björns Þorsteinssonar, bónda og skipasmiðs þar, og k.h., Guðrúnar Þorbjarnardóttur. Eiginkona Snorra var Hildur, dóttir forvera Snorra á Stað í Aðalvík, séra Jóns Einarssonar. Meira
3. október 2015 | Í dag | 413 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ingveldur Valdimarsdóttir 90 ára Eiríkur Sæmundsson 85 ára Alma D. Friðriksdóttir Ingveldur F. Meira
3. október 2015 | Fastir þættir | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

Vert að gefa þessum unga manni gætur

Bragi Þorfinnsson er efstur í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur þegar tefldar hafa verið fjórar umferðir. Bragi hefur hlotið 3½ vinning en á hæla hans kemur Oliver Aron Jóhannesson með 3 vinninga. Meira
3. október 2015 | Fastir þættir | 307 orð | ókeypis

Víkverji

Kaldstart. Þetta orð heyrði Víkverji í bílaauglýsingu um daginn. Víkverja þykir gaman að læra eitthvað nýtt. Meira
3. október 2015 | Í dag | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

3. október 1542 Gissur Einarsson var vígður Skálholtsbiskup, sá fyrsti í lútherskum sið. Hann tók þó við starfinu tveimur árum áður og hélt því til æviloka. „Var manna hyggnastur,“ sagði í Íslenskum æviskrám. 3. Meira

Íþróttir

3. október 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Áföllin dynja á KA/Þór

Enn dynja áföllin á liði KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik á þessari leiktíð. Nú er markvörður liðsins, Nadia Bordon, meidd í hné og óttast er að hún hafi slitið liðband í tapinu gegn Val í gærkvöld. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Botn verður sleginn í keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu síðdegis...

Botn verður sleginn í keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu síðdegis í dag en lokaumferð deildarinnar fer þá fram. Því miður eru úrslitin ráðin á öllum vígstöðvum og leikirnir í dag eru því hálfgert skylduverkefni fyrir liðin tólf. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Nordsjælland – OB 1:5 • Guðmundur Þórarinsson lék...

Danmörk Nordsjælland – OB 1:5 • Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn fyrir Nordsjælland og Adam Örn Arnarson sat á bekknum. Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í hópnum vegna meiðsla. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjörutíu menn Lars og Heimis

EM 2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, hafa verið með samtals 40 leikmenn í landsliðshópum sínum í verkefnunum á þessu ári. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 328 orð | ókeypis

Grótta og ÍBV hafa ekki stigið feilspor

Íslandsmeistarar Gróttu eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugurinn sé að hluta til í Frakklandi

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Ólafur Einarsson skoraði 7 marka íslenska landsliðsins í handknattleik sem sigraði Kínverja, 33:31, í vináttulandsleik á Akranesi 4. október 1977. • Ólafur fæddist 1952 og lék lengst af með FH, þar sem hann var m.a. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – ÍA L14 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Breiðablik L14 Vodafonevöllur: Valur – Stjarnan L14 Alvogenvöllur: KR – Víkingur R L14 Nettóvöllur: Keflavík – Leiknir R... Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar karla Undanúrslit á Selfossi: FSu – Stjarnan 81:91 Þór...

Lengjubikar karla Undanúrslit á Selfossi: FSu – Stjarnan 81:91 Þór Þ. – Haukar 83:82 *Stjarnan og Þór Þ. mætast í úrslitaleik á Selfossi í dag kl. 16.30. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 543 orð | 4 myndir | ókeypis

Meiri gæði hjá Fram þegar á reyndi

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var ljóst að við færum aldrei í gegnum heilt keppnistímabil án þess að tapa leik. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 287 orð | 3 myndir | ókeypis

M ilos Milojevic verður áfram þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu...

M ilos Milojevic verður áfram þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu en hann skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt nafn á bikarinn

Þór Þorlákshöfn og Stjarnan leika til úrslita í Lengjubikar karla í körfuknattleik á Selfossi í dag kl. 16.30. Hvorugt þessara liða hefur fagnað sigri í keppninni frá því að hún fór fyrst fram keppnistímabilið 1996-1997. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild kvenna FH – ÍBV 21:31 KA/Þór – Valur 16:27...

Olís-deild kvenna FH – ÍBV 21:31 KA/Þór – Valur 16:27 Stjarnan – HK 31:17 Fylkir – Grótta 21:31 Fram – Selfoss 32:28 Staðan: ÍBV 5500159:11610 Grótta 5500120:8110 Valur 5401138:908 Selfoss 5401151:1278 Fram 5311131:1107... Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Sara gat glaðst og óttast

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Rosengård skutu sér í gær upp fyrir Eskilstuna, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, í æsispennandi einvígi liðanna um sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverre er enn eftirsóttur í Þýskalandi

Þótt Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar handboltafélags, hafi lagt keppnisskóna á hilluna í vor sem leið eru forráðamenn þýska handknattleiksliða enn að bera víurnar í hann. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að þýska 1. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir | ókeypis

Vanir að verða að vinna

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Magni Fannberg hefur verið í erfiðri baráttu með sænska félaginu Brommapojkarna frá Stokkhólmi allt þetta ár. Meira
3. október 2015 | Íþróttir | 977 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðum að halda einbeitingunni og aganum

EM 2016 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.