Greinar föstudaginn 23. október 2015

Fréttir

23. október 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

74 íbúðir rísa í Mörkinni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf. og ÞG verktakar ehf. undirrituðu í gær samning um byggingu 74 íbúða fyrir 60 ára og eldri á lóðunum Suðurlandsbraut 68-70, austan megin við hjúkrunarheimilið Mörk. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Alvarlegt mál að gögnum sé eytt

Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands og formaður stjórnarnefndar Þjóðskjalasafns Íslands, segir það alvarlegt mál ef rafænum gögnum embættismanna er eytt. „Þetta er ljótt ef satt reynist. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Athugar hvort ráðuneyti hafi ekki virt skilaskyldu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þjóðskjalavörður telur vísbendingar um að reglur um skilaskyldu á opinberum gögnum hafi verið brotnar á síðustu árum. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Áhorf á Útsvarið 24,2% Í frétt blaðsins í gær þar sem bornir voru saman...

Áhorf á Útsvarið 24,2% Í frétt blaðsins í gær þar sem bornir voru saman þrír sjónvarpsþættir á föstudagskvöldum, Vikan með Gísla Marteini, Logi í beinni og The Voice var fyrirsögn fréttarinnar The Voice langvinsælast á föstudögum. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Bannað að gera út á lóninu

Fyrirtækinu Ice Lagoon ehf. hefur verið bannað að gera út báta með ferðamenn á Jökulsárlóni frá landi jarðarinnar Fells. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þar að lútandi í gær. Eigandi fyrirtækisins Jökulsárlóns ehf. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Barðarnir gerðir klárir fyrir veturinn

Mikið var að gera á Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns í Hátúni í gær og mynduðust langar biðraðir þegar mest var. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sænska þjóðin í losti“

„Sænska þjóðin er í losti,“ sagði Karl 16. Gústaf Svíakonungur í yfirlýsingu eftir árás 21 árs gamals manns í skóla í bænum Trollhättan í gærmorgun. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Byggðakvóta úthlutað til 48 byggðarlaga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur úthlutað 5.662 þorskígildistonna byggðakvóta þessa fiskveiðiárs. Í tilkynningu segir að alls sé byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 48 byggðarlög úthlutun. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir | ókeypis

Draugur heldur mér selskap

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þörfin á því að hér í Landmannalaugum sé skálavörður árið um kring hefur aukist. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 951 orð | 7 myndir | ókeypis

Er von á hrókeringu á fundi?

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs verður haldinn nú um helgina. Fundurinn verður settur klukkan 16.15 í dag, föstudaginn 23. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallist á tillögu um friðun hafnargarðsins

Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, hefur fallist á tillögu Minjastofnunar Íslands frá 24. september sl. um að friðlýsa í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina Austurbakka 2 í Reykjavík. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Feluleikur með flugfreyjum

Leikfélag Hveragerðis sýnir nú leikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan. Leikritið var frumsýnt í vor en sýningum var skyndilega hætt fyrir fullu húsi þegar einn leikarinn slasaðist á sýningu. Nú er þráðurinn tekinn upp að nýju. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðrildategundir hrundu við eldgosið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldgosið í Eyjafjallajökli vorið 2010 hafði mikil áhrif á smádýralíf. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ), greindi frá áhrifum gossins á Hrafnaþingi NÍ í fyrradag. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðarsetur stofnað

Framtíðarsetur Íslands var stofnað í Þjóðmenningarhúsinu í gær að viðstaddri Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra. Aðild að setrinu eiga KPMG, Háskólinn á Bifröst og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri þættir en þeim mun stærri

Skjár 1 opnaði dagskrá sína fyrsta október. Stöðin hefur alltaf verið vinsæl meðal ungs fólks frá stofnun hennar og hafa áhorfendur stöðvarinnar tekið The Voice opnum örmum. Er þátturinn langvinsælasti föstudagsþátturinn í aldursflokknum 12-49 ára. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 3 myndir | ókeypis

Grasið grænna hinumegin girðingar

Eva Björk Ægisdóttir, ljósmyndari Morgunblaðsins, var á leið upp Reykjanesbraut í fyrradag eftir að hafa myndað naut og kvígur í girðingu skammt frá, þegar hún tók eftir nauti utan girðingar. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi bóndi í Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi, lést í gærmorgun. Hann varð 91 árs. Gunnar var mikill félagsmálamaður. Einar Gunnar Sigurðsson fæddist í Seljatungu 16. júlí 1924. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti leitt til lægri vaxta á íbúðalánum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ávöxtunarkrafa á óverðtryggðum ríkisbréfum hefur lækkað mikið á síðari hluta ársins og gæti sú þróun leitt til þess að vextir íbúðalána lækki. Þá bæði á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir | ókeypis

Göngugötur í miðbænum á Iceland Airwaves

„Það er ofboðslega margt fólk í bænum og miðborgin er troðfull af ungu fólki hvaðanæva úr heiminum,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugur í rjúpnaveiðimönnum

Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn er í dag og vöknuðu skyttur snemma í morgun til að halda til veiða. Leyfilegt er að veiða næstu fjórar helgar, föstudag til sunnudags. Dúi Landmark, formaður SKOTVÍS, segir að hugur sé í skotveiðimönnum og -konum. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Kjaraviðræður langt komnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Kjaraviðræður SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna annars vegar og ríkisins hins vegar eru langt á veg komnar og hefur samkomulag náðst um grundvallaratriðin. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Landspítalinn verði áfram á sínum stað

Á síðum Morgunblaðsins í dag má finna stuðningsyfirlýsingu við byggingu nýs Landspítala á Hringbraut. Um 400 hundruð manns lýsa þar yfir stuðningi sínum við að Landspítalinn verði um kyrrt og uppbygging verði hafin við hann. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir | ókeypis

Lóðirnar í Úlfarsárdalnum hafa rokið út

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er hverfi sem er mjög vel í sveit sett,“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri þegar málefni Úlfarsárdals voru rædd í borgarstjórn sl. þriðjudag. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægstu tilboð 70 milljónum undir áætlun

Lægstu tilboð í jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar nýrrar og öflugri Suðurnesjalínu voru nærri 70 milljónum undir kostnaðaráætlun Landsnets. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Manndráp við Miklubraut

Grunur leikur á að manndráp hafi verið framið í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í Reykjavík í gærkvöldi. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um djáknaþjónustu

Málþing um djáknaþjónustu verður haldið föstudaginn 23. október klukkan 13-16 í Laugarneskirkju við Kirkjuteig. Málþingið er á vegum Djáknafélags Íslands, Laugarneskirkju og biskupsstofu. Fyrirlesari verður Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn misþolinmóðir í kjaraviðræðunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Kjaraviðræður SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna eru langt á veg komnar, en samkomulag hefur tekist um grundvallaratriði nýs kjarasamnings. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Mögulegt framboð til varaformanns VG

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs verður haldinn um helgina og settur í dag. Meira
23. október 2015 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríki íslams vex ásmegin

Liðsmönnum Ríkis íslams, samtaka íslamista, hefur vaxið ásmegin síðustu mánuði þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og samstarfslanda þeirra. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir | ókeypis

Ræða framtíðarsýn norræns samstarfs

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mín tilfinning er sú að það sé stemning fyrir auknu og öflugra samstarfi á vettvangi Norðurlandaráðs,“ segir Höskuldur Þórhallsson, forseti ráðsins, en 67. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppnishindranir á flugvellinum

Þorsteinn Ásgrímsson Viðar Guðjónsson Samkeppniseftirlitið beindi því í gær til innanríkisráðherra og Samgöngustofu að grípa til aðgerða vegna samkeppnishindrana sem tengjast úthlutun afgreiðslutíma fyrir flugfélög á Keflavíkurflugvelli. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðustu forvöð til fjöruferða

Krakkar á námskeiði í Myndlistaskólanum í Reykjavík brugðu sér í fjöruferð í vikunni með kennara sínum þar sem leitað var að hráefni til listsköpunar. Nú er vetur að bresta á og því síðustu forvöð til... Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Skaut í átt að lögreglu við eftirför

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa átt aðild að ráni í skartgripaversluninni Gullsmiðjunni í Hafnarfirði í gær. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Skýrsla um RÚV strax eftir helgi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vinna starfshóps sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra skipaði 8. maí sl. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnsýslan stífluð

„Við reynum að svara eftir bestu getu og okkur ber ávallt skylda til að svara,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, um þá stöðu sem komin er upp hjá stjórnvöldum þar í bæ, að mikill fjöldi beiðna um aðgengi að fyrirliggjandi... Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrmir Kári

Góð tvenna Ætli gúmmískór og ullarhosur séu ekki besta tvennan í kaldri haustrigningu en gulur gúmmíjakki toppar mögulega... Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Suzuki-jeppinn dreginn út

Dregið var í áskrifendaleik Morgunblaðsins í gær um glæsilegan sportjeppa af gerðinni Suzuki Vitara GLX, að verðmæti 5,4 milljónir króna. Sá heppni reyndist vera Ragnar Ólafsson, einn áskrifenda blaðsins. Meira
23. október 2015 | Erlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir | ókeypis

Svartur dagur fyrir Svíþjóð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Grímuklæddur maður, vopnaður sverði og hnífum, varð kennara og nemanda að bana og særði tvo til viðbótar alvarlega í skóla í bænum Trollhättan í Svíþjóð í gær. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Töflu vantaði í grein Sveins Óskars Sveinn Óskar Sigurðsson ritaði...

Töflu vantaði í grein Sveins Óskars Sveinn Óskar Sigurðsson ritaði greinina Sósíalisminn í Sjálfstæðisflokknum í Morgunblaðið í gær. Þau mistök áttu sér stað að tafla, sem átti að fylgja greininni og vísað var til, birtist ekki. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 14 myndir | ókeypis

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Everest Átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið ****½ Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17. Meira
23. október 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegfyllingin olli ekki síldardauða

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Talið er að vegfylling í Kolgrafafirði hafi ekki átt þátt í umfangsmiklum síldardauða í firðinum veturinn 2012-2013. Þetta kemur fram í skýrslu Verkfræðistofunnar Vatnaskila sem unnin var fyrir Vegagerðina. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2015 | Leiðarar | 397 orð | ókeypis

Í sama farinu

Samningaloturnar hafa verið eins og taktfastar vetrarlægðir Meira
23. október 2015 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofvaxin reglugerð

Í fyrradag funduðu þrír ráðherrar með almenningi um húsnæðismál og hvernig auka mætti hagkvæmni bygginga. Meira
23. október 2015 | Leiðarar | 259 orð | ókeypis

Varist eftirlíkingar

Skortur á pólitísku sjálfstrausti batnar ekki við eftirlíkingar Meira

Menning

23. október 2015 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara leika, ekki tala

Idris Elba, hinn kynþokkafulli breski leikari, hefur lengi verið í uppáhaldi. Ástæðan er einföld: Idris er hreinlega einstaklega góður leikari og svo skemmir útlitið alls ekki fyrir honum. Meira
23. október 2015 | Tónlist | 710 orð | 2 myndir | ókeypis

„Vildum prófa eitthvað nýtt“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kafari nefnist önnur plata hljómsveitarinnar Lockerbie sem kom út 14. október sl. en sú fyrsta, Ólgusjór , kom út árið 2011 og var dreift víða um Evrópu og Japan. Meira
23. október 2015 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Grínhátíð sett í Silfurbergi í kvöld

Opnunarsýning grínhátíðarinnar Reykjavík Comedy Festival verður haldin í Silfurbergi í Hörpu í kvöld kl. 20 og á henni koma eingöngu fram íslenskir grínistar. Meira
23. október 2015 | Bókmenntir | 401 orð | 2 myndir | ókeypis

Harðstjórar og sjóðstjóri

Bókafélagið og Almenna bókafélagið senda þessa dagana frá sér nýjar bækur, frumsamdar á íslensku og þýðingar. Bók eftir Boga Þór Arason blaðamann nefnist Barnið sem varð að harðstjóra . Í kynningu segir að illræmdustu harðstjórar 20. Meira
23. október 2015 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir listamenn með Liechtenstein í Feneyjum

Smáríkið Liechtenstein tekur nú í fyrsta skipti opinberlega þátt í Feneyjartvíæringnum í myndlist sem hófst snemma í vor og stendur langt fram í nóvember. Meira
23. október 2015 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Kortlagt landslag í Íslenskri grafík

Sýning á verkum danska grafíklistamannsins Jens Damkjær Nielsen verður opnuð í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, sem er hafnarmegin í Hafnarhúsi, í dag kl. 17. Meira
23. október 2015 | Bókmenntir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð og rapp

Ljóðapartí verður haldið í kvöld á Gauknum með ljóðaupplestrum og rappi. Partíið hefst kl. 20 og kynnir verður Hallgrímur Helgason. Fram koma Arngrímur Vídalín, Ásgeir H. Ingólfsson, Elias Knörr vs. Elías Portela, Eydís P. Meira
23. október 2015 | Myndlist | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Málar staðina mjög nákvæmt – eftir minni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Eins og í öðrum mínum verkum er ég að taka staði úr ytra rýminu og færi þá hingað í innra rýmið. Meira
23. október 2015 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Darri berst við Vin Diesel

The Last Witch Hunter Ævintýraleg hasarmynd sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í ásamt þeim Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood, Julie Engelbrecht, Renu Owen og sjálfum Michael Caine. Í henni segir af Kaulder sem er síðasti nornabaninn hér á jörð. Meira
23. október 2015 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Rýnar lofa nýju Bond-kvikmyndina

Spectre , nýjasta kvikmyndin um njósnarann James Bond, var frumsýnd á Englandi í vikunni og hefur fengið afar góða gagnrýni í þarlendum fjölmiðlum. Meira
23. október 2015 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður og Nína leika verk eftir Bach

Tónleikar í röðinni Klassík í hádeginu verða haldnir í dag kl. 12.15 og á sunnudaginn kl. 13.15 í Gerðubergi í Breiðholti. Á þeim flytja Sigurður Halldórsson sellóleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari tvær af sónötum J.S. Meira
23. október 2015 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikaferðalag í tilefni af 10 ára afmæli

Á næsta ári verða tíu ár liðin frá því hljómplötuútgáfan Bedroom Community var stofnuð og í tilefni af því munu listamenn hennar halda í tónleikaferð um Bandaríkin sem ber yfirskriftina The Whale Watching Tour. Meira
23. október 2015 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Wirth-hjónin áhrifamest í myndlistinni

Samkvæmt árlegum lista bandaríska ArtNews -tímaritsins eru hjónin Iwan og Manuela Wirth áhrifamest í myndlistarheiminum í dag. Meira

Umræðan

23. október 2015 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Að sá fræjunum: Bréf til landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Eftir Arnór Braga Elvarsson: "Hugvekja til landsfundarfulltrúa að kjósa ungt fólk til áhrifa í málefnanefndir flokksins." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhelgunartízka

Eftir Hafstein Hjaltason: "Látum þingmönnum aldrei takast að afnema 26. gr. stjórnarskrárinnar, synjunarrétt forseta og afleiddar þjóðaratkvæðagreiðslur." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju fannst okkur vinstristjórnin vond?

Eftir Bergþór Ólason: "Flest það sem gerði vinstristjórnina vonda er enn í lögum." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Almenningssamgöngur – hagsmunir íbúa hljóta að vega þyngst

Eftir Ásmund Friðriksson: "Námsmenn á Suðurnesjum, Vesturlandi og Suðurlandi hafa sótt háskólanám til borgarinnar á hverjum degi en búið áfram í Sandgerði, Selfossi eða Borgarnesi." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Bótaþegi eða launþegi

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Nú þegar verið er að vinna að breytingum á atvinnumálum fatlaðs fólks þá eigum við að hafa metnað og gera raunverulegar breytingar." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Komið nóg af ferðamönnum

Eftir Jónas Haraldsson: "Langt er komið með að eyðileggja miðbæinn, Laugaveg, Hverfisgötu og Skólavörðustíg með endalausum hótelbyggingum, lundabúðum og öðru því sem sniðið er sérstaklega að erlendum ferðamönnum." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífshætta eða ekki?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Við getum ekki tekið við þúsundum á ári en svo fáir eru þeir sem biðja sér griða að það er réttmæt krafa að þessi fjölskylda fái að vera um kyrrt." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiriháttar áfall fyrir réttarríkið

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Jafnframt var auðvitað ljóst að þeir höfðu ekki í hyggju að láta nokkurn mann auðgast á kostnað bankans, hvorki sjálf sig né viðsemjandann." Meira
23. október 2015 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægur landsfundur

Miklu skiptir fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vel takist til á landsfundi hans sem hefst í dag. Styttra er í næstu þingkosningar en margur vafalaust heldur og næsti landsfundur verður haldinn í miðri kosningabaráttunni í aðdraganda þeirra. Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

Raunveruleikinn í fangelsi

Eftir Hrein S. Hákonarson: "En kjarni málsins er ætíð sá að fangaverðir kynnast föngunum sem manneskjum, einstaklingum með vonir um betra líf og hamingjusamara..." Meira
23. október 2015 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Um endurskoðendur og störf þeirra

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Getur það verið að hægt sé með einu blóðrauðu pennastriki að draga strik yfir hlutverk endurskoðenda í mikla bankahruninu...?" Meira

Minningar- og afmælisgreinar

23. október 2015 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Árdís Rósantsdóttir

Anna Árdís Rósantsdóttir fæddist 10. mars 1951. Hún lést 13. október 2015. Útför Önnu Árdísar fór fram 19. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Steinunn Eiríksdóttir

Anna Steinunn Eiríksdóttir fæddist 18. mars 1934. Hún lést 6. október 2015. Útför Önnu fór fram 17. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Óttar Gíslason

Grétar Óttar Gíslason fæddist í Reykjavík 24. júlí 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. október 2015. Foreldrar hans voru Margrét Ketilbjarnardóttir frá Tjaldanesi í Saurbæ, f. 9.8. 1898, d. 27.12. 1968, og Gísli Guðjón Þórðarson, f. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 3257 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Osvaldsdóttir

Guðrún Osvaldsdóttir fæddist á heimili foreldra sinna á Laufásvegi 60 í Reykjavík 11. febrúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 3551 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Björg Pálsdóttir

Halldóra Björg Pálsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 14. september 1936. Hún lést á Landakoti 9. október 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Haukdal Andrésdóttir, fædd í Höll í Haukadal í Dýrafirði 17. febrúar 1914, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd | ókeypis

Jens Kristjánsson

Jens Kristjánsson fæddist 9. mars 1925 í Ytra-Skógarnesi á Snæfellsnesi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 13. október 2015. Foreldrar hans voru Sigríður Karítas Gísladóttir, f. 7. febrúar 1891, d. 15. nóvember 1988, og Kristján Ágúst Kristjánsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 2968 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas G. Ólafsson

Jónas Guðmundur Ólafsson fæddist í Stykkishólmi 29. júní 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Jón Jónasson, f. að Innra-Leiti á Skógarströnd 8.3. 1887, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristgeir Hákonarson

Kristgeir Hákonarson, fæddist í Reykjavík 28. janúar 1956. Hann var sonur hjónanna Helgu Steinunnar Luthersdóttur, f. 3. júlí 1919, d. 27. apríl 1996 og Hákonar Kristgeirssonar, f. 17. nóvember 1923, d. 24. febrúar 1994. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 2436 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar Haukur Ingimarsson

Rúnar Haukur Ingimarsson fæddist á Akureyri 12. september 1964. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. október 2015. Hann var einkasonur hjónanna Ingimars Davíðssonar mjólkurfræðings, f. 13. nóvember 1920, d. 3. september 1990, og Unnar Óskarsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Helga Aðalsteinsdóttir

Sigríður Helga Aðalsteinsdóttir fæddist 16. febrúar 1927 að Vígholtsstöðum í Laxárdalshreppi í Dalasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 4. október 2015. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Guðmundsson bóndi að Vígholtsstöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Helgadóttir

Sigríður Helgadóttir fæddist á Háreksstöðum í Norðurárdal 11. ágúst 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund (Litlu Grund) 16. október 2015. Foreldrar Sigríðar voru Helgi Þórðarson, f. 3. febrúar 1877, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbergur Sverrisson

Sigurbergur Sverrisson fæddist 20. júlí 1925 á Brimnesi í Grindavík. Hann lést 14. október 2015. Foreldrar hans voru Sverrir Sigurðsson útgerðarmaður frá Miklaholti í Miklaholtshreppi, f. 24. júlí 1899, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2015 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd | ókeypis

Steindór Kristinn Ingimundarson

Steindór Kristinn Ingimundarson (Daddi), bifvélavirki og bílamálari, fæddist í Bygggarði, Seltjarnarnesi, 30. janúar 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. október 2015. Foreldrar hans voru hjónin Stefanía G. Guðmundsdóttir, f. 2.6. 1920,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. október 2015 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 3 myndir | ókeypis

Getur borgað sig að virkja bæjarlækinn

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Í flestum tilvikum ætti það að taka um 5 ár að borga sig að vera með heimarafstöð,“ segir Bjarni Malmquist Jónsson, stofnandi BMJ Energy. Meira
23. október 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt rangt nafn í viðskiptablaði

Í forsíðutilvísun Viðskiptablaðs Morgunblaðsins, sem kom út í gær 22. október, er rangt farið með nafn forstjóra Hampiðjunnar. Hann er nefndur Hjalti Erlendsson en ber að sjálfsögðu nafnið Hjörtur Erlendsson. Meira
23. október 2015 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

LNS Saga og LNS AS lægstir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Opnuð voru tilboð vegna verkframkvæmda við nýjan Landspítala í gær. Meira

Daglegt líf

23. október 2015 | Daglegt líf | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimur Láru Höllu

Aðrir halda að lögun oststykkis eigi að eiga eitthvað skylt við Jökulsárgljúfur, að eðlilegt sé að skilja djúpt gljúfur eftir í miðju stykkisins en halda jöðrum þess ósnertum... Meira
23. október 2015 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Móðurástin alltaf söm við sig

Alveg er það sama af hvaða tegund skepnurnar eru, allar hafa þær innbyggða ást á afkvæmum sínum, enda lifðu ekki margir af ef engin mamma eða pabbi passaði upp á ungana sína þegar þeir kynnast hættum veraldar. Meira
23. október 2015 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Ókeypis hrollvekju ritsmiðja og námskeið í líkanagerð

Nú þegar kærkomið vetrarfrí í grunnskólum borgarinnar er hafið er gaman að geta gert eitthvað skemmtilegt. Listasafni Reykjavíkur býður upp á skemmtilega dagskrá á meðan á fríinu stendur, auk þess sem fullorðnir í fylgd með börnum fá frítt inn. Meira
23. október 2015 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetri fagnað með menningardagskrá í Edinborgarhúsinu

Menningarlífið blómstrar á Ísafirði og þar verður mikið um að vera um helgina á hátíðinni Veturnætur í Edinborgarhúsinu. Í kvöld kl. 22 stígur Blúshljómsveit Ísafjarðar á pall og verður með tónleika í Edinborgarsalnum. Meira
23. október 2015 | Daglegt líf | 1065 orð | 4 myndir | ókeypis

Viljum að fólk leyfi sér að vera lítið í sér

Kveikjan að sýningunni Lítil er mögnuð ævisaga Ólafar eskimóa, íslenskrar konu sem var dvergur og flutti til Vesturheims, en hennar leið til að komast af var að lifa í magnaðri lygi. Ragnheiður Harpa og Sigrún Hlín vilja hampa hinu litla. Meira

Fastir þættir

23. október 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyri Tómas Uni Geirsson fæddist 5. mars 2015. Hann vó 3.784 g og var...

Akureyri Tómas Uni Geirsson fæddist 5. mars 2015. Hann vó 3.784 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Stella Bryndís Karlsdóttir og Geir Sigurðsson... Meira
23. október 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindavík Arna Dröfn Davíðsdóttir fæddist 23. október 2014 kl. 19.45...

Grindavík Arna Dröfn Davíðsdóttir fæddist 23. október 2014 kl. 19.45. Hún vó 1.920 g og var 43 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Ósk Gísladóttir og Davíð Sveinn Guðmundsson... Meira
23. október 2015 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup

Í dag, 23. október, eiga hjónin Ása Sigríður Ólafsdóttir og Valur Sólberg Gunnarsson frá Akranesi 50 ára... Meira
23. október 2015 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert...

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Sálm. Meira
23. október 2015 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús V. Finnbogason

Magnús fæddist í Skarfanesi á Landi 9.10. 1902. Foreldrar hans voru Finnbogi Höskuldsson, bóndi í Skarfanesi, og Elísabet Þórðardóttir af Kópvatnsætt. Meira
23. október 2015 | Í dag | 60 orð | ókeypis

Málið

Ekki kemur á óvart að danskan „at svare til noget“ merkir „að svara til e-s“. En það nefnist líka að samsvara e-u , sem merkir svo að e-ð nemur e-u eða e-ð svarar e-u og það merkir aftur er álíka mikið og e-ð eða jafngildir e-u . Meira
23. október 2015 | Í dag | 477 orð | 3 myndir | ókeypis

Með hugann við rannsóknir og nýsköpun

Guðmundur Ingi fæddist í Reykjavík 23.10. 1955 og ólst þar upp í Vesturbænum, nánar tiltekið á Fornhaganum. Eins og fleiri Vesturbæingar fæddist hann inn í KR-fjölskyldu en móðurafi hans var einn af stofnendum þessa elsta knattspyrnufélags landsins. Meira
23. október 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Tara Smáradóttir

30 ára Ólöf ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, er að ljúka prófi sem sjúkraliði og starfar við Borgarspítalann. Unnusti: Ólafur Örn Jónsson, f. 1981, starfsmaður hjá Símanum. Foreldrar: Smári Örn Baldursson, f. 1961, og Elfa Kristín Sigurðardóttir,... Meira
23. október 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Þ.W. Friðriksson

30 ára Sigurjón ólst upp á Eyrarbakka en býr nú á Selfossi, lauk stúdentsprófi frá FSU og starfar við Rúmfatalagerinn á Selfossi. Maki: Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir, f. 1994, förðunarfræðingur. Foreldrar: Friðrik Sigurjónsson, f. Meira
23. október 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Stella Bryndís Karlsdóttir

30 ára Stella býr á Akureyri, lauk BSc-prófi í íþróttafræði við HR og er í fæðingarorlofi. Maki: Geir Sigurðsson, f. 1983, eigandi Rakarastofu Akureyrar. Synir: Kristján Þór, f. 2008, og Tómas Uni, f. 2015. Foreldrar: Anna Svava Traustadóttir, f. Meira
23. október 2015 | Í dag | 180 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Trausti Símonarson 90 ára Jón Ármann Jónsson 85 ára Jóna Sigríður Tómasdóttir Ólína Þuríður Sigurgeirsdóttir Þorleifur Hjaltason Þórdís Kristinsdóttir 80 ára Ingibergur Guðveigsson 75 ára Guðný Kjartansdóttir Þorleifur Markússon 70 ára Baldur... Meira
23. október 2015 | Fastir þættir | 321 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji hefur lengi furðað sig á ýmsu í nærumhverfinu, en nú skilur hann betur hvers vegna borgarfulltrúar meirihlutans ganga á skýjum og vilja ekki vegi, útgefendur gefa út bók eftir höfund sem er ekki til og blaðamaður á fríblaði tekur viðtal við... Meira
23. október 2015 | Í dag | 283 orð | ókeypis

Vísur eru nytjahlutir fremur en list

Á þriðjudaginn sagði ég frá því í Vísnahorni að „Vísur um blóm og stjörnur“ eftir Skúla Pálsson eru væntanlegar á markað. Meira
23. október 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirleitt verið að spila á afmælinu

Skúli Sverrisson tónlistarmaður er listrænn stjórnandi listahússins Mengi sem er til húsa á Óðinsgötunni rétt við Skólavörðustíg. „Mengi verður tveggja ára í desember. Ég held að fyrstu tónleikarnir hafi verið 12. desember. Meira
23. október 2015 | Í dag | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

23. október 1963 Íslensk orðabók handa skólum og almenningi eftir Árna Böðvarsson kom út á vegum Menningarsjóðs. Þetta var „fyrsta íslensk-íslenska orðabókin og hin eina sem nær bæði yfir fornmál og nýmál,“ sagði í auglýsingu. Meira

Íþróttir

23. október 2015 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég væri að sjálfsögðu til í að skoða þetta“

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson, besti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu samkvæmt kosningu leikmanna Pepsi-deildarinnar, er í sigti sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby, sem landsliðsmennirnir Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson leika... Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Stjarnan – FSu 91:87 Þór Þ. – Tindastóll...

Dominos-deild karla Stjarnan – FSu 91:87 Þór Þ. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta maðurdagsins

• Atli Hilmarsson skoraði 5 mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í sigri á Sviss, 26:17, á alþjóðlegu móti í Luzern 23. október 1985. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Snæfell 18.30 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 Schenkerhöll: Haukar – KR 19. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosfellingar í öðru sæti á Evrópumóti

Sveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar stóð sig afar vel á fyrsta deginum á Evrópumóti golfklúbba á Kýpur í gær og er í öðru sæti að honum loknum. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild karla Fram – FH 20:18 Haukar – Víkingur 31:19...

Olís-deild karla Fram – FH 20:18 Haukar – Víkingur 31:19 Akureyri – ÍR 32:20 Staðan: Valur 9801234:20116 Haukar 9702248:18914 Fram 10604232:23412 ÍBV 8602215:19012 Afturelding 9504202:19010 ÍR 10406267:2928 Grótta 9306220:2326 FH... Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynsla virðist ekki beinlínis vera efst á blaði hjá stjórnum...

Reynsla virðist ekki beinlínis vera efst á blaði hjá stjórnum knattspyrnudeilda Fylkis og Selfoss, þegar kemur að því að huga að kostum nýrra þjálfara. Alla vega ekki ef tekið er mið af nýlegum ráðningum aðalþjálfara kvennaliða hjá þessum félögum. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Spænski knattspyrnumaðurinn José Seoane , sem er kallaður Sito, hefur...

Spænski knattspyrnumaðurinn José Seoane , sem er kallaður Sito, hefur gengið frá eins árs samningi við Fylki. Árbæjarfélagið tilkynnti þetta í gær. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 1109 orð | 7 myndir | ókeypis

Stólunum pakkað saman

Körfubolti Kristinn Friðriksson Hjörvar Ólafsson Taplausir Tindastólsmenn mættu galvaskir með nýjan erlendan leikmann, Jerome Hill, til Þorlákshafnar í gærkveldi í þriðju umferð Domino's-deildarinnar í körfuknattleik og freistuðu þess að bæta þriðja... Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Makedónía – Ísland 0:4 Staðan...

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Makedónía – Ísland 0:4 Staðan: Ísland 22006:06 Skotland 11003:03 Slóvenía 21013:33 Makedónía 10010:40 Hv.-Rússland 20020:50 Næstu leikir: 23.10. Skotland – Hvíta-Rússland 26.10. Slóvenía – Ísland 27.10. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 905 orð | 4 myndir | ókeypis

Vel afgreitt í bleytunni

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Margéti Láru Viðarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, varð að ósk sinni. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 1205 orð | 7 myndir | ókeypis

Vörnin og Kristófer afgreiddu FH í Safamýri

Handbolti Brynjar Ingi Erluson Einar Sigtryggsson Sindri Sverrisson Sigur Fram á FH í Safamýrinni í gærkvöldi, 20:18, var leikur varnarinnar eins og Kristófer Fannar Guðmundsson, markvörður Framara, orðaði það í viðtali við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
23. október 2015 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta var engin kennslustund

Jürgen Klopp tókst ekki að fagna sigri í fyrsta heimaleiknum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Meira

Ýmis aukablöð

23. október 2015 | Blaðaukar | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Afslappað og jólalegt í hjarta miðbæjarins

Humarsúpa, kálfasteik og saltfiskur meðal þeirra rétta sem verða í aðalhlutverki hjá Kitchen and Wine í desember Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 430 orð | 5 myndir | ókeypis

Djassað jólahlaðborð á Satt

Íslenskar matarhefðir mæta ljúfum jóladjassi á jólahlaðborðinu á veitingastaðnum Satt á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Hlaðborðið byggist á áralangri hefð en þar er þó margt nýstárlegt og spennandi í boði, segir veitingastjórinn á Satt, Sigrún Þormóðsdóttir. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 198 orð | ókeypis

Gammel Dansk-síld ½ lítri síldarlögur 8 matarlímsblöð 3 msk Gammel Dansk...

Gammel Dansk-síld ½ lítri síldarlögur 8 matarlímsblöð 3 msk Gammel Dansk 10 síldarflök, mega vera kryddsíldarflök eða fersk síldarflök Matarlímsblöðin sett í kalt vatn í fimm mínútur, vatnið kreist af og blöðin sett saman við heitan síldarlöginn ásamt... Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 674 orð | 1 mynd | ókeypis

Hráefnið ræður för

Grillið hampar því besta sem íslenskur landbúnaður býður upp á í desembermánuði. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugguleg jólamáltíð í þjóðlegri umgjörð

Gaman er að blanda saman ferð á jólahlaðborð Fjörukrárinnar og heimsókn í jólaþorpið í miðborg Hafnarfjarðar, messu-, tónleika- eða leikhúsferð. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 1394 orð | 5 myndir | ókeypis

Íslenskur jólamatur klæddur í suðrænan búning

Sumir réttirnir á jólamatseðli Tapasbarsins koma frá Portúgal, heimalandi Beonto Guerrero, eiganda staðarins. Hann segir að mörgum þyki gott að fá tilbreytingu frá hefðbundnu hlaðborðunum. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Jól í kolageymslu

Á Borg Restaurant verður slegið upp glæsilegu jólahlaðborði í Gyllta salnum og hinni nýju Karolínustofu, þar sem Skuggabarinn var áður. Um leið verður tekið í notkun notalegt veitingarými í kjallara Hótels Borgar, sem fyrr á árum var svartur og sótugur en hefur nú fengið nýtt hlutverk. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Matarupplifun í jólaösinni

Kokkarnir á Snaps halda í hefðirnar á jólamatseðlinum. Síldin og laxinn standa fyrir sínu og anda-confitið er safaríkt og ljúffengt. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 1305 orð | 2 myndir | ókeypis

Sígildu réttirnir eiga yfirleitt best við

Soho Catering býður að vanda upp á jólahlaðborð í ýmsum stærðarflokkum. Örn Garðarsson segir hefðbundnu jólaréttina alltaf falla í kramið. Meira
23. október 2015 | Blaðaukar | 857 orð | 2 myndir | ókeypis

Ævintýrið í dalnum

Í kaffihúsinu Flórunni í Grasagarði Reykjavíkur býður Marentza Poulsen upp á óhefðbundið jólahlaðborð í anda norrænnar matargerðar. Síld að hætti hússins spilar þar stóra rullu og fjölbreyttir réttirnir eru bornir á borð matargesta sem njóta kræsinganna við lifandi tónlist. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.