Greinar laugardaginn 24. október 2015

Fréttir

24. október 2015 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Almenningur fái hlut í ríkisbönkum

Viðar Guðjónsson Gunnar Dofri Ólafsson Séreignarleiðin til frambúðar, landsmenn fái útdeilt 5% hlut frá bönkum í eigu ríkisins og hækkun fæðingarorlorfs og bóta til aldraðra auk endurskoðunar á almannatryggingakerfinu, þar sem lífeyrisaldur yrði... Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Arion banki tekur yfir AFL

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samruni AFLs sparisjóðs og Arion banka hefur nú gengið formlega í gegn með samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórna Arion banka og AFLs sparisjóðs. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð

Arion viðurkennir mistök

Arion banki hefur viðurkennt að það hafi verið misráðið að selja völdum hópi viðskiptavina um 5% hlut í Símanum á genginu 2,8, skömmu áður en bankinn bauð 21% hlut í fyrirtækinu til sölu í opnu og almennu útboði. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð

Áhrif lífeyrissjóða aldrei meiri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir lífeyrissjóðina orðna leiðandi í að lækka vexti á íbúðalánum. „Sjóðirnir eru í þeirri stöðu að geta boðið hagstæðari lánakjör en bankarnir. Meira
24. október 2015 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Árásin í Svíþjóð rakin til haturs á innflytjendum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sænska lögreglan sagði í gær að árás 21 árs manns á kennara og nemendur grunnskóla í bænum Trollhättan í fyrradag væri hatursglæpur sem rekja mætti til kynþáttafordóma og haturs á innflytjendum. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

„Fínir þættir hjá þér“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórir Snær Sigurðarson fór af stað með kvikmyndaþáttinn Hvíta tjaldið á sjónvarpsstöðinni ÍNN 13. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

BL frumsýnir nýjan Land Rover-jeppa

BL frumsýnir í dag, laugardaginn 24. október milli kl. 12 og 16, nýja útgáfu af Land Rover Discovery Sport-jeppanum. Fram kemur í tilkynningu BL að bíllinn sé að sögn framleiðanda orðinn einn hæfasti jeppinn í millistærðarflokki sem völ sé á. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Konungleg kerruferð Það er alltaf jafn forvitnilegt að ganga um bæinn og margt að sjá sérstaklega ef maður er keyrður um í kerru með útsýni í allar áttir og tígulegan varðhund sér við... Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fellur í yfirlið hvar og hvenær sem er

Hildur Bjarnadóttir á það til að falla í yfirlið hvar og hvenær sem er og liggur þá sem lömuð þótt hún heyri allt sem fram fer. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Fjórða besta laxveiðisumarið

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gjöfulu laxveiðisumri lauk í vikunni þegar síðustu veiðimennirnir stigu upp úr hafbeitaránum og skráðu síðustu veiddu fiskana í veiðibækurnar. Samkvæmt bráðabirgðatölum Veiðimálastofnunar veiddust um 74. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 5 myndir

Flóttafólk í brennidepli hjá VG

Jón Birgir Eiríksson Kristján H. Johannessen Landsfundur Vinstri grænna hófst síðdegis í gær á Selfossi og stendur yfir fram á sunnudag. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Gripu í tómt við Stjórnarráðið

Kjaraviðræður SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið héldu áfram í gær. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Guðbjartur Hannesson

Guðbjartur Hannesson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, lést í fyrrinótt á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi, 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Guðbjartur fæddist á Akranesi 3. júní 1950. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hallgrímssöfnuður 75 ára

Efnt verður til hátíðarmessu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti á morgun, sunnudaginn 25. október kl. 11.00. Tilefnið er 75 ára afmæli safnaðarins. Hr. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 833 orð | 2 myndir

Heiður að hafa fengið að þjóna

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég elska Ísland,“ segir Austin Mitchell, fyrrverandi þingmaður Grimsby-kjördæmis á breska þinginu, þegar blaðamaður brýtur ísinn með hinni víðfrægu spurningu um hvernig honum líki landið. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hryðjuverkalögin svartur blettur

„Gordon Brown hlustaði ekki, Darling hlustaði, en gerði síðan ekkert,“ segir Austin Mitchell, fyrrverandi þingmaður Verkamannaflokksins, en hann hlaut fálkaorðuna á fimmtudaginn fyrir störf sín í þágu bættra samskipta Íslands og Bretlands. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhald eftir rán og skotárás

Maðurinn sem handtekinn var í Keflavík í fyrradag, grunaður um aðild að ráninu í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Í tveggja vikna gæsluvarðhald

Karlmaður á fertugsaldri, sem var handtekinn í fyrrakvöld í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á manndrápsmáli við Miklubraut í Reykjavík, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, eða til 6. nóvember. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kaupir 70 milljarða skuldabréf

Íbúðalánasjóður hefur undirritað samning við dótturfélag Seðlabankans, ESÍ ehf., um kaup á skuldabréfum fyrir 70 milljarða króna. Um er að ræða sértryggð skuldabréf, með veði í húsnæðislánum, útgefin af Arion banka. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kjötsúpa í boði á Skólavörðustíg

Gestum og gangandi verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum í dag, laugardaginn 24. október, fyrsta vetrardag. Þetta er þrettánda árið í röð sem kaupmenn við Skólavörðustíginn fagna veturkomu á þennan hátt. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Leita að Herði á höfuðborgarsvæðinu

Leit verður haldið áfram í dag að Herði Björnssyni, sem hefur verið saknað síðan 14. október sl. Lögregla og björgunarsveitir Landsbjargar munu leita á höfuðborgarsvæðinu og hafa óskað eftir aðstoð almennings við þá leit. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Ljósasýningin var engu lík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í stafalogni á heiðskírri haustnóttu er engu líkt að dorma í heitum laugunum, horfa til himins og sjá norðurljósin dansa um himinhvolfið,“ segir Ólafur Már Björnsson augnlæknir. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Misskipting auðs enn við lýði

Jón Birgir Eiríksson Kristján H. Johannessen Landsfundur Vinstri grænna var settur á Selfossi síðdegis í gær. Landsfundurinn stendur yfir fram á sunnudag, en búist er við öflugu málefnastarfi og umræðum. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Notendur í öndvegi

Unnið hefur verið að endurbótum á kvennadeild Landspítalans undanfarin misseri í þverfaglegu samstarfi hönnuða, Lífs styrktarfélags, starfsfólks kvennadeildar og Landspítala. Samstarfið miðar að því að innleiða hönnunarhugsun við endurbæturnar. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ráðherra fékk yfirlýsingu Viku 43

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, fékk í vikunni afhenta yfirlýsingu forvarnaverkefnisins Viku 43. Yfirlýsingin er undirrituð af 25 félagasamtökum sem starfa að forvarna- og lýðheilsumálum. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ræddu samstarf við UN Women

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women og aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, funduðu síðdegis í gær, en hún er í heimsókn á landinu í boði hans og félags- og húsnæðismálaráðherra. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð

Síðasta skemmtiferðaskipið í dag

Von er á síðasta skemmtiferðaskipi sumarsins til Reykjavíkur í hádeginu í dag. Þá mun AIDAmar leggjast að bryggju við Skarfabakka. Aldrei áður hefur skemmtiferðaskip komið hingað jafnseint að hausti til. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Síldarminjasafnið vinsælt

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Frá 1. janúar hafa 21.000 gestir sótt Síldarminjasafnið heim, sem er töluverð aukning frá því sem áður hefur verið, en frá árinu 2011 hafa gestir verið á bilinu 17.000-20.000 á ári. Meira
24. október 2015 | Erlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Skák í skólana til að bæta námsárangurinn

Madríd. AFP. | Alvaro Pineda, ellefu ára spænskur piltur, hefur teflt skák heima hjá sér frá því að hann var fimm ára. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Skemmtiskip aldrei jafn seint

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Reykjavíkur í hádeginu í dag. AIDAmar heitir skipið sem er 71.304 brúttótonn og farþegar eru alls 2.190. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 780 orð | 4 myndir

Umhverfið stuðli að vellíðan

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst að það hafi tekist að ná þeim anda að bjóða fólk velkomið og hjálpa því að rata um húsið. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 432 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Everest Átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið ****½ Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Háskólabíó 15. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Varðveisla rafrænna gagna er í ólagi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að þúsundum tölvupósta úr ráðuneytum hafi verið eytt á síðustu árum. Skilaskylda er á slíkum gögnum til Þjóðskjalasafns nema fyrir hendi sé leyfi safnsins til að eyða gögnum. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vill mörk um skuldsetningu ríkisins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, varpaði í ræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær fram þeirri hugmynd að almenningur myndi eignast 5% hlut í bönkum í eigu ríkisins. Meira
24. október 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Þekkt mannvirki böðuð bláu ljósi

Tónlistarhúsið Harpa, Stjórnarráðið, Ráðhúsið í Reykjavík og Friðarsúlan í Viðey eru á meðal rúmlega tvö hundruð þekktra mannvirkja um allan heim sem verða böðuð í hinum bláa opinbera lit Sameinuðu þjóðanna til að minnast sjötugsafmælis samtakanna á... Meira
24. október 2015 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Öskurapar sem hafa hæst eru með minni eistu

Þegar api rekur upp hátt öskur í frumskóginum er full ástæða til að draga þá ályktun að hann sé að bæta eitthvað upp, ef marka má rannsókn í nýjasta tölublaði tímaritsins Current Biology sem kom út í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2015 | Leiðarar | 698 orð

Talibanar í vígamóð

Obama situr uppi með að arfleiða arftaka sinn að vandamáli sem hann hafði heitið að leysa Meira
24. október 2015 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Tækifæri til að leiðrétta mistök

Sigríður Andersen og nokkrir aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem felur í sér að heimila Reykjavík að halda óbreyttum fjölda borgarfulltrúa. Meira

Menning

24. október 2015 | Myndlist | 236 orð | 1 mynd

25 á norrænni grafíksýningu

Sýningin GraN 2015 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 15. Á henni gefur að líta 100 ný og nýleg grafíkverk eftir 25 listamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Gunnari Þórðarsyni

Tónleikar í spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, verða haldnir í kvöld kl. 20.30 í Stapanum í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Jón mun ræða við Gunnar um tónlistarferil hans og lífshlaup og saman munu þeir flytja lög eftir... Meira
24. október 2015 | Tónlist | 877 orð | 1 mynd

Augnablikið fangað

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Trommuleikarinn og tónskáldið Einar Scheving fagnar í kvöld útgáfu þriðju hljómplötu sinnar, Intervals , sem kom út 15. október sl., með tónleikum sem hefjast kl. 21 í Norðurljósasal Hörpu. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 521 orð | 2 myndir

Diskó í geimnum

ABBA starfaði í tíu ár, frá 1972-1982, og á einni plötu, Voulez-Vous (1979), daðraði hún við diskó. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Eva og Dúkkulísur saman á Rósenberg

Hljómsveitirnar Eva og Dúkkulísur halda tónleika í kvöld kl. 22 á Café Rósenberg. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Jófríður og Hanna Von Bergen á Kex

Tónlistarkonurnar Jófríður Ákadóttir og Hanna Von Bergen halda tónleika saman á Kex hosteli annað kvöld kl. 21. Jófríður er í hljómsveitunum Samaris, Pascal Pinon og Portal 2 xtacy og vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu. Meira
24. október 2015 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Jónína Björg sýnir verk sín í Kaktus

Jónína Björg Helgadóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, klukkan 14 sýningu í Kaktus í Listagilinu á Akureyri. Sýninguna kallar hún „Týnd í Kaktus. Sokkabuxur. Bugun. Elíf hárgreiðsla. Máttleysi. Vín. Týnd“. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Raddspuni og rafhljóð fléttast saman

Revealing the Unseen er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Meira
24. október 2015 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Rock kynnir Óskarsverðlaunanna 2016

Grínistinn og leikarinn Chris Rock verður kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári og segir vefurinn USA Today frá því að Rock verði engar hömlur settar. Óskarsverðlaunahátíðin, sú 88. í röðinni, verður haldin 28. Meira
24. október 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Skemmtilegt á afsláttarkjörum

Ég er hugfanginn af The Voice. Það er ekkert töff við það en hjá þeirri staðreynd verður ekki komist. The Voice er þar með fyrsta þáttaröðin sem undirritaður hefur haft eirð í sér til þess að fylgjast með í fimm ár. Meira
24. október 2015 | Leiklist | 253 orð | 1 mynd

Spaug í 30 ár

Félagarnir í Spaugstofunni, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason, eru höfundar og leikarar sýningarinnar Yfir til þín sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 553 orð | 2 myndir

Tsjaikovskí fyrir allan peninginn

Nótt á Nornagnípu (1886) eftir Modest Mússorgskí. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr, op. 26 (1921) eftir Sergei Prókoffjeff. Sinfónía nr. 5 í e-moll, op. 64 (1888) eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Einleikari: Behzod Abduraimov. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fimmtudaginn 22. október kl. 19.30. Meira
24. október 2015 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Ungir einsöngvarar í Langholtskirkju

Listafélag Langholtskirkju stendur á morgun, sunnudag, fyrir árlegum tónleikum ungra einsöngvara. Hefjast tónleikarnir klukkan 17. Meira
24. október 2015 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

Þriðja víddin bætist við

Myndlistarmaðurinn Kristinn G. Jóhannsson opnar sýninguna Framtíðin að baki í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 14. Sýningin er grafísk innsetning úr dúkristum sem Kristinn skar út árið 1982. Meira

Umræðan

24. október 2015 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Að misbjóða

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Traust endurheimtist ekki með því að veita útvöldum sérstakan aðgang að vildarkjörum." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Af hverju varð Ísland ekki Grikkland norðursins?

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Íslendingar hafa neitað að ríkisvæða skuldir einkafyrirtækja. Lætur einhver sig dreyma um að evrópski seðlabankinn hefði samþykkt þetta?" Meira
24. október 2015 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

„Fokkjú“-putti og fleira í fréttum

Ég hef áhyggjur af framtíð íslenskrar tungu þegar ég les vefmiðla. Sumt er svo illa þýtt að upprunalega tungumálið skín í gegn. Annað virðist nánast óunnið. Ég tek dæmi máli mínu til stuðnings. Í Pressunni segir frá kind sem féll fram af kletti. Meira
24. október 2015 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Dormað í djútífrí

Nýjustu fregnir gefa til kynna að framtakssamir frumkvöðlar og framsýnir framkvæmdastjórar flugstöðvarinnar í Keflavík ættu að horfa til þess að bjóða upp á skammtímasvefnaðstöðu á vellinum, nú þegar ferðalöngum fjölgar og flugstöðin stækkar og dafnar. Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 634 orð | 2 myndir

Góð staðsetning spítalans skiptir sköpum

Eftir Hermann Guðmundsson og Guðjón Sigurbjartsson: "Notendur spítalans munu koma 9.000 ferðir á spítalann á sólarhring, þar af 100-200 sjúkrabílar. Því styttri og greiðari sem þær ferðir eru því betra." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Í tilefni Landsfundar Sjálfstæðisflokksins

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Nú er svo komið að ungir sjálfstæðismenn eru því sem næst fylgi rúnir. Þeir hljóta að þurfa að líta í eigin barm og spyrja sig hvers vegna þeir ná ekki til fólks." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 396 orð

Kroner og Hitler

Þór Whitehead segir frá því í bókinni Ófriði í aðsigi , þegar Íslendingar björguðu gyðingafjölskyldu undan nasistum. Dr. Karl Kroner var frægur taugalæknir í Berlín. Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Landspítali – fjöregg þjóðarinnar

Eftir Reyni Arngrímsson og Guðríði Kristínu Þórðardóttur: "Landspítali er þjóðarsjúkrahús Íslendinga og hagsmunir landsmanna allra að húsnæðið sé endurnýjað og fært að kröfum nútímans" Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Landsvirkjun þarf pólitíska eigendastefnu

Eftir Ásmund Friðriksson: "Er rétt að skoða flutning hluta starfseminnar á landsbyggðina?" Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Mælingar á rannsóknum og þróun hafa víðtæk áhrif

Eftir Þorvald Finnbjörnsson: "Mælingar á útgjöldum til rannsókna og þróunar segja til um stöðu þekkingarsamfélagsins. Misræmi er í nýjustu mælingum miðað við fyrri ár." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Neyðarástand í söngskólum

Eftir Þór Breiðfjörð: "Að ríki og borg svelti vel rekinn skóla eins og Söngskóla Sigurðar Demetz er ábyrgðarleysi og kaldrifjað skeytingarleysi gagnvart nemendum." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Neyðarbrautin, þáttur SGS og borgarstjóra

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Samgöngustofa, rétt eins og Isavia, hefur með þessu fyrirgert öllu trausti til að framfylgja reglum sem varða flugöryggi." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Rótarý og útrýming lömunarveikinnar

Eftir Magnús B. Jónsson: "Allt frá árinu 1985 hefur Rótarý lagt fram mikla fjármuni til að styrkja átakið og nemur heildarupphæðin nú um 170 milljörðum íslenskra kr." Meira
24. október 2015 | Pistlar | 790 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn horfir til þjóðaratkvæðagreiðslna...

...en svik í grundvallarmálum eins og ESB eru hættuleg Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 854 orð | 2 myndir

Sjálfstæðisflokkur í sjálfheldu – Fjórflokkurinn í kreppu

Eftir Ívar Jónsson: "Hnignun fylgis Fjórflokksins má rekja til innleiðingar nýfrjálshyggju sem hafin var til vegs og virðingar á Íslandi á 9. áratugnum." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 441 orð | 2 myndir

Sjúklingurinn gleymdist

Eftir Auðbjörgu Reynisdóttur og Snorra Snorrason: "Viðhorf og reynsla þessa fólks hlýtur að teljast ómetanleg, þegar unnin er skýrsla sem þessi." Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Stóri bróðir og fjármálastöðugleikinn

Eftr Alexander G. Eðvardsson: "Eru starfsmenn bankans að yfirfara greiðslukort landans og ákveða hvaða greiðslur má inna af hendi og hverjar ekki?" Meira
24. október 2015 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Tvö pör jöfn í efsta sæti í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára...

Tvö pör jöfn í efsta sæti í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 22. október. Mikil spenna var í lokin en úrslit í minningarmótinu um Hannes Alfonsson urðu þessi: Jón I. Ragnarss. Meira
24. október 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Ætlar borgarstjóri að styðja feðraveldið?

Eftir Gústaf Níelsson: "Ekki verður betur séð en hér sé fram komin sönnun þess að fyrirsvarsmenn Félags múslima á Íslandi hafi reynt að blekkja almenning um hvernig fjármögnun moskunnar yrði háttað." Meira

Minningargreinar

24. október 2015 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

Böðvar Kristjánsson

Böðvar Kristjánsson fæddist 26. nóvember 1925 á Skaftárdal. Hann lést 17. október 2015 á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum. Hann var sonur hjónanna frá Skaftárdal, Kristjáns Pálssonar, f. 14.3. 1891, d. 4.8. 1974, og Þorbjargar Jónsdóttur, f. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2015 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Haukur Torfason

Haukur Torfason fæddist á Drangsnesi 15. mars 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 15. október 2015. Foreldrar Hauks voru hjónin Ása María Áskelsdóttir, f. 14. janúar 1915, d. 17. september 1994, og Torfi Guðmundsson, f. 1. janúar 1906, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2015 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Jens Kristjánsson

Jens Kristjánsson fæddist 9. mars 1925 í Ytra-Skógarnesi á Snæfellsnesi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 13. október 2015. Útför Jens fer fram frá Bústaðakirkju í dag, 23. október 2015, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2015 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Kitty Johansen Óskarsdóttir

Kitty Johansen Óskarsdóttir fæddist 25. október 1931. Hún lést 6. september 2015. Útför hennar fór fram 15. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2015 | Minningargreinar | 3125 orð | 1 mynd

Sigþrúður Sigurðardóttir

Sigþrúður Sigurðardóttir fæddist á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahreppi í Austur-Húnavatnssýslu 1. júní 1934. Hún andaðist á heimili sínu, Kvistahlíð 7 á Sauðárkróki, 12. október 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2015 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Þorgerður Kristín Hermannsdóttir

Þorgerður Kristín Hermannsdóttir fæddist í Efri-Miðvík (Aðalvík) 3. apríl 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. október 2015. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir frá Látrum í Aðalvík, f. 14. ágúst 1909, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Fasteignaverð heldur áfram að hækka

Hagfræðideild Landsbankans segir ekkert lát vera á hækkun fasteignaverðs. Í ágúst hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1,2% milli mánaða, þar af hækkaði verð á fjölbýli um 1,3% en á sérbýli um 0,8%. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Iberia flýgur beint til Íslands næsta sumar

Stærsta flugfélag Spánar, Iberia, mun fljúga til Íslands frá Madrid næsta sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem Iberia býður upp á beint flug til Íslands og áætlar flugfélagið að fljúga tvisvar í viku frá miðjum júní fram í miðjan september. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Minni hækkun leigu

Hagfræðideild Landsbankans segir þróun leiguverðs og kaupverðs fjölbýlis hafa haldist þétt í hendur á síðustu fjórum árum en nú virðist sem þróun leiguverðs hafi gefið eftir á síðustu mánuðum. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 558 orð | 2 myndir

Mistök að selja hlut í Símanum til viðskiptavina stuttu fyrir útboð

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Arion banki hefur viðurkennt að hnökrar hafi verið á því ferli sem leiddi til þess að bankinn seldi 31% hlut í Símanum nú í haust. Hlutinn seldi bankinn í þremur hlutum. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Rafmagnssamningur verður sendur til ESA

Landsvirkjun og Thorsil hafa komist að samkomulagi um drög að rafmagnssamningi milli félaganna um afhendingu á rafmagni til kísilvers Thorsil í Helguvík. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Skattar á fasteignir hækka um áramót

Þjóðskrá Íslands hefur birt nýtt fasteignamat sem taka á gildi í janúar 2016. Hækkun mats á atvinnuhúsnæði er 2,4%. Meira
24. október 2015 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Uppgjör Össurar í takt við væntingar

Rekstrarniðurstöður Össurar eftir þriðja ársfjórðung eru í takt við væntingar en þær sýna áframhaldandi vöxt á öllum mörkuðum. Meira

Daglegt líf

24. október 2015 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Árlegum stamdegi fagnað

Á morgun, sunnudag. kl. 13-16 verður Stamfest í Múltíkúlti – Málamiðstöð, Barónsstíg 3. Stamfest hefur verið haldin hérlendis undanfarin ár til að fagna árlegum aljóðlegum stamdegi, ISAD. Meira
24. október 2015 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Rangt var farið með nafn

Þau leiðu mistök urðu í skrifum viðtals, sem birtist hér á þessum síðum s. Meira
24. október 2015 | Daglegt líf | 307 orð | 2 myndir

Skrímslin bjóða krökkum heim

Í dag kl 14 hefst sýningin Skrímslin bjóða heim, í Gerðubergi í Breiðholti og mun hún standa til 24. apríl 2016. Sýningin er upplifunarsýning úr heimi barnabókanna um litla skrímslið og stóra skrímslið. Meira
24. október 2015 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Stjörnuskoðunarnámskeið

Að kanna himingeiminn er spennandi og gaman að geta skoðað hann í gegnum stjörnusjónauka. Meira
24. október 2015 | Daglegt líf | 866 orð | 4 myndir

Við höfum lært að elska óreiðuna

Kvennakórinn Katla samanstendur af 60 stelpum sem hittast vikulega og syngja saman. Með söng sínum segjast þær fá fólk til að gráta, hlæja, klappa og sannfærast um að lífið sé gott. Meira

Fastir þættir

24. október 2015 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 c6 5. Dc2 d5 6. Rh3 Bd6 7. O-O O-O 8...

1. d4 e6 2. c4 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 c6 5. Dc2 d5 6. Rh3 Bd6 7. O-O O-O 8. Bf4 Be7 9. Rd2 Re4 10. Had1 Rd7 11. f3 Rxd2 12. Bxd2 Rf6 13. Rf2 Bd7 14. e4 fxe4 15. fxe4 Be8 16. e5 Bg6 17. Db3 Re4 18. Rxe4 Hxf1+ 19. Hxf1 dxe4 20. Be3 Bg5 21. Bxg5 Dxg5 22. Meira
24. október 2015 | Í dag | 285 orð

Af fallorðabrag og fyrrverandi fjármálaráðherra

Á miðvikudaginn skrifaði Davíð Hjálmar Haraldsson þetta skemmtilega ljóð, „Hjörtur fallbeygður“ í Leirinn“: Þið þekkið öll mann sem er keppinn og knár og kallaður Hjörtur, þrútinn í framan, með þefjandi sár og 300 vörtur. Meira
24. október 2015 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Ákvað að fara úr fiskinum í flugið

Kristjana Henný Axelsdóttir er þjálfunarstjóri bóklegu deildar Flugakademíu Keilis. Hún býr í Njarðvík en fæddist í Reykjavík og ólst síðan upp og var alla sína grunnskólagöngu á Kirkjubæjarklaustri. Meira
24. október 2015 | Í dag | 585 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur starfsferill bílaáhugamannsins

Kristinn fæddist í Reykjavík 24.10. 1935, ólst upp í Vesturbænum til 12 ára aldurs en síðan í Blesugrófinni. Hann var einn vetur í Miðbæjarskólanum, síðan splunkunýjum Melaskólanum en lauk barna- og fullnaðarprófi frá Laugarnesskóla. Meira
24. október 2015 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Guðmundur Friðjónsson

Guðmundur Friðjónsson rithöfundur fæddist á Sílalæk í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 24.10. 1869. Foreldrar hans voru Friðjón Jónsson, bóndi á Sílalæk og á Sandi, og k.h., Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, af Sílalækjarætt. Meira
24. október 2015 | Fastir þættir | 528 orð | 3 myndir

Heimsmeistarinn er ekki skaplaus maður

Þó að norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen sé mikill keppnismaður er hann jafnframt prúðmenni og að flestu leyti góð fyrirmynd. Meira
24. október 2015 | Í dag | 9 orð

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins.“ Mark. 5:36...

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins.“ Mark. Meira
24. október 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Herðubreið er kvenkyns – Skjaldbreiður er karlkyns , en líkindin geta ruglað fólk í ríminu. Skjaldbreiður beygist ekki eins og Þuríður . Meira
24. október 2015 | Í dag | 1953 orð | 1 mynd

Messur

Konungsmaðurinn. Meira
24. október 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Jón Agnar Magnússon fæddist 21. október 2014 kl. 2.52...

Seltjarnarnes Jón Agnar Magnússon fæddist 21. október 2014 kl. 2.52. Hann vó 3.494 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru El ín Jónsdóttir og Magnús Örn Guðmundsson... Meira
24. október 2015 | Fastir þættir | 152 orð

Skrattinn úr sauðarleggnum. V-Enginn Norður &spade;G &heart;K97542...

Skrattinn úr sauðarleggnum. Meira
24. október 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Ármann Ingi Hafþórsson Hjaltalín fæddist 25. október 2014...

Stykkishólmur Ármann Ingi Hafþórsson Hjaltalín fæddist 25. október 2014 kl. 13.40. Hann vó 3.825 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Arna Dögg Hjaltalín og Hafþór Ingi... Meira
24. október 2015 | Í dag | 377 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jónína S. Meira
24. október 2015 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Af vonbrigðum og hughrifum vikunnar, taka eitt. Það eru erlendir listamenn sem bera ábyrgð á tilfinningum Víkverja þessi dægrin. Fyrst ber að flytja neikvæðu fréttirnar samkvæmt kúnstarinnar reglum. Meira
24. október 2015 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1944 Kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey í aftakaveðri. Fimmtán skipverjar fórust en 198 var bjargað. Einar Sigurðsson skipstjóri var þar fremstur í flokki. Minnismerki um björgunina er á vesturenda Viðeyjar. Meira

Íþróttir

24. október 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Snæfell 60:62 Haukar – KR 72:95...

Dominos-deild karla Höttur – Snæfell 60:62 Haukar – KR 72:95 Njarðvík – Keflavík 84:94 Staðan: Grindavík 330265:2376 Keflavík 330307:2896 Tindastóll 321248:2504 Stjarnan 321239:2424 Njarðvík 321244:2414 KR 321261:2324 Haukar... Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Er bara frábær í öllu

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Hún er frábær alhliða leikmaður sem getur spilað allar stöður á vellinum. Hún hefur gríðarlega líkamlega yfirburði yfir okkur íslensku stelpurnar sem spilum í deildinni. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

GM datt niður í níunda sæti

Sveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar er í níunda sæti eftir tvo daga af þremur á Evrópumóti golfklúbba á Kýpur. GM var í öðru sæti eftir fyrsta daginn en í gær var það bara Kristján Þór Einarsson sem hélt sínu striki. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Haukarnir í þriðja sætið

Haukar komust í þriðja sætið í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að sigra FH, 31:26, í Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

H ilmar Árni Halldórsson, sem vakti talverða athygli með Leiknismönnum...

H ilmar Árni Halldórsson, sem vakti talverða athygli með Leiknismönnum úr Reykjavík í sumar, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Pétur Pétursson skoraði þrennu fyrir hollenska liðið Feyenoord þegar það sigraði Malmö frá Svíþjóð, 4:0, í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í Rotterdam 24. október 1979. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 805 orð | 2 myndir

Kyrrstaðan er hættulegust

Íslandsmót Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eigum við að hefja Íslandsmótið í apríl? Eða jafnvel fyrr? Er hægt að gera lokaumferðir mótsins meira spennandi? Er spilað eftir réttu keppnisfyrirkomulagi í hinum ýmsu deildum og flokkum? Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Vodafone-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Vodafone-höllin: Valur – Hamar L16 Mustad-höll: Grindavík – Stjarnan L16.30 TM-höllin: Keflavík – Haukar L16. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – Haukar 26:31 Stjarnan – Fjölnir 36:22...

Olís-deild kvenna FH – Haukar 26:31 Stjarnan – Fjölnir 36:22 Staðan: ÍBV 6600191:13612 Grótta 6600143:9912 Haukar 7511199:16011 Valur 6501163:10810 Fram 6411168:1229 Stjarnan 7403184:1558 Selfoss 6402169:1508 Fjölnir 7304159:2086 Fylkir... Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhannesson , þjálfari bikarmeistara Vals, sagði í viðtali við...

Ólafur Jóhannesson , þjálfari bikarmeistara Vals, sagði í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu að það væri tímasóun að keppa við FH og KR á leikmannamarkaðnum varðandi að fá íslenska leikmenn í sínar raðir. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Pavel úr leik hjá KR í bili

Pavel Ermolinskij, leikmaður KR og íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður að öllum líkindum ekki með KR-ingum næstu vikurnar en hann meiddist á kálfa í 95:72 sigri á Haukum í gærkvöld. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 689 orð | 4 myndir

Sannfærandi Keflvíkingar

Í Njarðvík Kristinn Friðriksson kristinngeirf@gmail.com Það ríkti mikil eftirvænting í gærkveldi þegar Njarðvíkingar tóku á móti grönnum sínum úr Keflavík í þriðju umferð Domino's-deildarinnar í körfuknattleik. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Sá nýi Birninum dýrmætur

Kanadamaðurinn Ryley Egan tryggði Birninum sigur á SR, 4:3, í vítakeppni eftir framlengdan leik liðanna á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 612 orð | 4 myndir

Skildu Hauka eftir í reyk

Á Ásvöllum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR sigraði Hauka, 95:72, í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi á Ásvöllum. Íslandsmeistararnir hafa þar með unnið tvo leiki í röð eftir að Stjarnan sigraði þá í 1. umferð. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Skotland – Hvíta-Rússland 7:0...

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Skotland – Hvíta-Rússland 7:0 Jane Ross 44., 67., Joanne Love 89., 90., Caroline Weir 46., Rachel Corsie 53., Lisa Evans 69. Staðan: Skotland 220010:06 Ísland 22006:06 Slóvenía 21013:33 Makedónía 10010:40 Hv. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 457 orð | 4 myndir

Þaggaði niður í stúkunni

Á Egilsstöðum Dagur Skírnir Óðinsson sport@mbl.is Það var fullt hús á fyrsta heimaleik Hattar í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöld þegar Snæfell kom í heimsókn, í tæp tíu ár. Meira
24. október 2015 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Þetta er ólukkutímabil

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óheppnin heldur áfram að elta Gunnar Stein Jónsson, landsliðsmann í handbolta og leikmann þýska liðsins Gummersbach. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.