Greinar laugardaginn 28. nóvember 2015

Fréttir

28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 19 orð

26 dagar til jóla

Morgunblaðið birtir fram til jóla upplýsingar um einhverja þeirra viðburða sem eru á dagskrá vítt og breitt um... Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Aftur fundað í álversdeilu á mánudag

Fundi í kjaradeilu fulltrúa starfsmanna álversins í Straumsvík og stjórnenda lauk á sjötta tímanum í gær án þess að niðurstaða fengist. Fulltrúar hittast að nýju á fundi á mánudag klukkan 11. Yfirvofandi er að verkfall hefjist í álverinu á miðvikudag. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Án samnings frá 2011

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stéttarfélög sjómanna, vélstjóra og skipstjórnenda hafa enn ekki gert nýjan kjarasamning við útgerðarmenn. Samningar hafa verið lausir frá árinu 2011 og kjaradeilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara frá 2012. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Basar til styrktar KFUM og KFUK

Hinn árlegi jólabasar KFUK verður haldinn í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 laugardaginn 28. nóvember kl. 14.00-17.00. Á boðstólum verður handverk ásamt ljúffengum kökum, t.d. jólasmákökur og tertur, sultur og marmelaði. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Besta holdfylling sláturlamba sem sést hefur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ljóst að við erum búin að ná ótrúlegum framförum með íslensku sauðkindina í gegnum ræktunarstarfið. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bjarni Gunnarsson hlýtur Ísnálina 2015

Bjarni Gunnarsson hlýtur Ísnálina 2015 fyrir þýðingu sína á bókinni Blóð í snjónum eftir Jo Nesbø. Í niðurstöðu dómnefndar segir m.a. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð

Borgarbúar henda 5.800 tonnum af mat

Forrannsókn á matarsóun heimila í Reykjavík bendir til að a.m.k. 5.800 tonnum af mat og drykk sé hent af reykvískum heimilum árlega, en 17 heimili tóku þátt í rannsókninni. Þetta samsvarar a.m.k. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Brottflutningurinn „eðlileg sveifla“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er mat sérfræðinga Hagstofu Íslands að aukinn fjöldi brottfluttra íslenskra ríkisborgara sé „ekki umfram það sem telja má eðlilega sveiflu miðað við fyrri ár“. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Börnin verða að samþykkja nefið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Þetta er skemmtilegt ferðalag að leggja upp í á hverju ári. Ég er hætt að leika svona opinberar sýningar eins og verður í Sólheimasafni. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Ekkert bólar á tillögum ríkisins vegna Salek

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðræður samtaka á vinnumarkaði um útfærslu Salek-rammasamkomulagsins hafa gengið ágætlega að undanförnu en skv. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Ekki hægt að skera meira niður

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Skólastjórnendur í Reykjavík eru uggandi vegna niðurskurðar borgarinnar til skóla- og frístundasviðs um 669 milljónir króna á næsta ári. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Embætti laust til umsóknar

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Nesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Embættið veitist frá 1. febrúar 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarprests til fimm ára. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð

Eyjafjarðarsveit hafnar samstarfi um vindmyllugarð

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur hafnað beiðni frá EAB Ný orku ehf. um uppbyggingu vindmyllugarða í sveitarfélaginu. Félagið hefur umboð fyrir samnefnt vindorkufyrirtæki í Þýskalandi sem hefur haft áform um uppsetningu vindmyllugarða hér á landi. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Félagsstarfið blómstrar

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Félagsstarfið blómstrar nú þegar komið er fram á vetur. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Fjarheilbrigðisþjónusta virkar vel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lækningatækið og fjarbúnaðurinn Agnes, sem settur var upp á heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri 2013, hefur gefið góða raun að sögn Auðbjargar Brynju Bjarnadóttur, hjúkrunarstjóra og ljósmóður hjá HSU. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fjórði Billy-drengur frumsýnir í kvöld

Fjórði Billy-drengurinn bætist við í kvöld þegar Bjarni Kristbjörnsson þreytir frumraun sína í aðalhlutverkinu í söngleiknum Billy Elliot hjá Borgarleikhúsinu. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fjölbreytt aðventuhátíð í Kópavogi

Aðventuhátíð verður haldin í Kópavogi 28. og 29. nóvember með jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin er að þessu sinni á nýjum stað, á túninu við menningarhúsin í Hamraborg og verður einnig dagskrá í menningarhúsunum laugardag og sunnudag. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Flutningabíll fór á hliðina í Bolöldu

Flutningabifreið með tengivagn fór á hliðina í Bolöldu við Jósepsdal í gærmorgun. Ökumaður flutningabílsins var fluttur á slysadeild til skoðunar en hann slasaðist ekki alvarlega. Bifreiðin var ekki á mikilli ferð þegar hún fór á hliðina. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Friðarganga í 15. sinn hjá Árskóla á Sauðárkróki

Nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn Árskóla á Sauðárkróki fóru í sína árlegu Friðargöngu snemma í gærmorgun. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrirlestrar um Platon

Grikklandsvinafélagið Hellas stendur fyrir fyrirlestrum um Platon í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar laugardaginn 28. nóvember nk. kl. 14.00. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Geti fengið lán þrátt fyrir neikvætt greiðslumat

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gott ástand manna og bíla

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hóf í gærkvöldi árvisst eftirlit með umferðinni á þessum árstíma, með áherslu á ölvunarakstur. Fylgst var með fólki á leið vestur eftir Sæbraut og voru sex lögreglumenn við eftirlitsstörf. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gæðastund í snjónum mynduð

Snjórinn býður upp á ýmsa skemmtun og sjálfsagt er að taka myndir af gæðastundum í hvítri mjöllinni. Snjórinn hefur líka í för með sér ófærð og erfiðleika og í fyrrinótt snjóaði talsvert á suðvesturhorninu. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Heilbrigðisþjónusta veitt úr fjarlægð

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Hraðaminnkun bara lítið skref

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Höfum mætt tómlæti frá ríkinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, kveðst ánægður með að ríkið vilji ræða við landeigendur um möguleg kaup þess á eignarhluta landeigenda að Geysis-svæðinu. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Í miklu áfalli eftir fæðinguna

Sumar konur upplifa fæðingu sem svo slæma reynslu að þær fá einkenni áfallastreituröskunar. Mætti reikna með að allt að 200 íslenskar konur lendi í þessum sporum ár hvert. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Jólaaðstoð ársins undirbúin

Hjálparstarf kirkjunnar undirbýr nú stærsta verkefni sitt á árinu en það er sérsök aðstoð við efnalitlar fjölskyldur í desember vegna jólahaldsins. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kveikt á jólatré Mosfellinga

Í dag, laugardaginn 28. nóvember, verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar við hátíðlega athöfn á Miðbæjartorginu kl. 16.00. Meira
28. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Látum ekki óttann og hatrið sigra

François Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær, að Frakkar myndu mæta „her ofstækismannanna“, sem stóð fyrir hryðjuverkaárásum í París fyrir hálfum mánuði, með söngvum, tónleikum og leiksýningum. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Leikskólakennarar gera kjarasamning

Samninganefndir Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, skrifuðu undir nýjan kjarasamning fyrir leikskólakennara seint í fyrrakvöld. Launahækkanir samkvæmt samningnum eru afturvirkar frá 1. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ljós á Akratorgi

Jólaljósin verða tendruð á Akratorgi, Akranesi laugardaginn 28. nóvember 16.00. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri aðtoðar barnabörn Bjarna Þóroddssonar, sem gróðursetti tréð fyrir 20 árum við að tendra ljósin á trénu. Jólaskemmtun hefst klukkan 14. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli

Á sunnudaginn, 29. nóvember, verða ljósin tendruð á Óslóartrénu við hátíðalega athöfn á Austurvelli og hefst hún klukkan 15.30. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð

Lögð til skipan eftirlitsnefndar

Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu skilaði í gær ráðherra niðurstöðu sinni. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Mesti snjór á landinu í Reykjavík

Í gærmorgun var jörð alhvít í fyrsta sinn á þessu hausti í Reykjavík. „Og það munar aldeilis um það. Snjódýptin var mæld 21 cm sem er sú mesta á landinu ásamt Ólafsfirði. Meira
28. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Metfjölgun HIV-smitaðra í Evrópu

Aldrei hafa fleiri ný tilfelli HIV-smits, sem veldur alnæmi, greinst í Evrópu á einu ári en í fyrra. Fjölgunin er einkum í Rússlandi og meðal innflytjenda, sem smituðust af veirunni eftir að þeir komu til álfunnar. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Miðbær Hafnarfjarðar breytist í jólaþorp

Ásýnd Jólaþorpsins í Hafnarfirði er að breytast og verður allur miðbær Hafnarfjarðar eitt stórt jólaþorp. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ofbeldi gegn öldruðum í ýmsum myndum

Ofbeldi gegn öldruðum getur tekið á sig ýmsar myndir og meðal annars verður eldra fólk fyrir líkamlegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi. Þá eru einnig líkur á því að aldraðir verði fyrir vanrækslu eða fjárhagslegri misbeitingu. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Meiri snjó Þá glettast fer krakkakórinn/ er kemur jólasnjórinn/ og æskan fær aldrei nóg,/ meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. Þessar stúlkur kunna vel að meta snjóinn eins og höfundur... Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Ráðherra vísar á sjónvarpsþátt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur Morgunblaðið hafa rangtúlkað ummæli sem það hafði eftir Matthias Brinkmann, sendiherra ESB á Íslandi. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rithöfundalest fer um Austurland

Árviss rithöfundalest fer um Austurland um helgina. Meðal höfunda sem lesa úr nýjum verkum sínum eru Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr og Kristín Helga Gunnarsdóttir. Auk þess verða með í för austfirskir höfundar og þýðendur. Í dag kl. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Ríkisútvarpið heldur viðbótarframlagi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fram kemur í fjáraukalögum að rekstrarafkoma ríkisins er rúmum 17 milljörðum kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Samruni ógiltur öðru sinni fyrir dómstólum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Héraðsdómur Suðurlands hefur ógilt tvær ákvarðanir meirihluta hluthafa í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum, frá 8. október 2014. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Sex af sjö völlum ónothæfir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við erum ekki að fara fram á að borgin skerði lögbundna þjónustu vegna þess að það þurfi að endurnýja gervigrasvelli. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skautasvell á Ingólfstorgi í desember

Vinna er nú hafin við að setja upp tæplega 400 fermetra skautasvell á Ingólfstorgi sem umbreytist í Ingólfssvell í desember. Nova stendur að svellinu í samstarfi við Samsung í tilefni af 8 ára afmæli Nova 1. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skilyrði um endurskoðun kirkjujarðasamkomulags

Í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar um frumvarp til fjáraukalaga kemur fram að þjóðkirkjan fær 370 milljóna króna framlag. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

Skólastjórar fá svartapétur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Skólastjórnendur í Reykjavík eru uggandi vegna niðurskurðar Reykjavíkurborgar til skóla- og frístundasviðs sem er um 669 milljónir króna á næsta ári. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stígamót veittu viðurkenningar

Stígamót veittu í gær árlegar viðurkenningar sínar í áttunda sinn. Á sama tíma fór fram athöfn hjá Sólstöfum, systursamtökum Stígamóta á Ísafirði, þar sem einn verðlaunahafinn er búsettur. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Strik í reikninginn í Salek-viðræðum

Vaxandi áhyggjur eru nú í viðræðum samtaka á vinnumarkaði um útfærslu Salek-rammasamkomulagsins vegna þess að ríkisstjórnin hefur enn ekki kynnt tillögur til að uppfylla hlut stjórnvalda í samkomulaginu. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Unga fólkið er í meirihluta brottfluttra Íslendinga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í umfjöllun Morgunblaðsins 11. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Solace Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sb. Egilshöll 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb´. Akureyri 20.00, 22.20 Sb´. Keflavík 23. Meira
28. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 211 orð

Varaðir við því „að leika sér að eldinum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld ákváðu í gær að beita refsiaðgerðum gegn Tyrkjum fyrir að hafa skotið niður rússneska herþotu við landamæri Tyrklands og Sýrlands á þriðjudaginn var. Meira
28. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vísindamenn verðlaunaðir

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent á sérstöku afmælisþingi Rannís sl. fimmtudag, en um þessar mundir eru 75 ár síðan Rannsóknaráð Íslands var stofnað. Tveir ungir vísindamenn hlutu verðlaunin. Dr. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2015 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Árangur langt umfram væntingar

Andríki fjallar um „Sóknaráætlun í loftslagsmálum“ sem stjórnvöld settu saman fyrir ráðstefnu í París á næstu dögum. Meira
28. nóvember 2015 | Leiðarar | 633 orð

Útbreiðsla öfga

Sádar hafa í hverju landinu á eftir öðru lagt til fé til að þjálfa predikara og reisa moskur Meira

Menning

28. nóvember 2015 | Leiklist | 682 orð | 1 mynd

„Eitt stórt persónuleikapróf“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. nóvember 2015 | Tónlist | 711 orð | 2 myndir

...ein dýrleg og sjóðheit með béarnaise

Sinfóníuhljómsveit Íslands: Claude Debussy: Forleikur að Síðdegi skógarpúkans (1892-1894) og La mer (1903-1905), György Ligeti: Lontano (1967), Gustav Mahler: Kindertotenlieder (1901-1904) og Collider (2015) eftir Daníel Bjarnason – frumflutningur... Meira
28. nóvember 2015 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Erla Þórarinsdóttir sýnir Kvenleika

Kvenleikar nefnist listsýning Erlu Þórarinsdóttur sem opnuð verður á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, við messulok kl. 12.15. Meira
28. nóvember 2015 | Tónlist | 547 orð | 3 myndir

Gætt að...

Eitt er plata eftir þá Jón Ólafsson og Futuregrapher sem er listamannsnafn Árna Grétars Jóhannessonar. Jón leikur á píanó en Futuregrapher sér um hljóðgervla og áhrifs- og vettvangshljóð. Jón og Árni hljóðblönduðu en Finnur Hákonarson hljómjafnaði. Möller Records gefur út. Meira
28. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Jólagleði og dagatal

Á þriðjudaginn, hinn fyrsta desember, hefst jóladagatal sjónvarpsins á RÚV. Að þessu sinni er dagatalið danskt og ber heitið Tímaflakkið. Meira
28. nóvember 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Jólasöngvar í Langholtskirkju

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir 18. desember kl. 23, 19. desember kl. 20 og 20. desember kl. 20, en áratugalöng hefð er fyrir tónleikunum. Þar koma fram Kór Langholtskirkju og Gradualekór Langholtskirkju. Meira
28. nóvember 2015 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Listakonur aðskildar í tíma og rúmi

„Gáttir – Gleym mér ey“ nefnist sýning með verkum þriggja listakvenna, Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur (f. 1974), Gunnþórunnar Sveinsdóttur (1885-1970)og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur (f. Meira
28. nóvember 2015 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Meistaranemendur sýna í NÝLÓ

Samsýning átta nemenda á fyrra ári meistarastigs við Listaháskóla Íslands verður opnuð í Nýlistasafninu í Breiðholtinu, í Völvufelli 13-21, í dag, laugardag, kl. 16. Meira
28. nóvember 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Óperukór Mosfellsbæjar syngur

Fyrstu aðventutónleikar hins nýstofnaða Óperukórs Mosfellsbæjar verða í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, á morgun, sunnudag, kl. 16. Antonia Hevesi leikur með á píanó. Stjórnandi er Julian M. Hewlett. Meira
28. nóvember 2015 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Steinunn Gunnlaugsdóttir sýnir verk um lífsefa í Ekkisens við Bergstaðastræti

Steinunn Gunnlaugsdóttir opnar í dag, laugardag, klukkan 17 sýninguna „Ár af lífsefa – MAN“ í sýningarrýminu Ekkisens á Bergstaðastræti 25b. Meira
28. nóvember 2015 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Þorgerðar Sigurðardóttur opnuð í Grensárskirkju

Sýning á myndverkum Þorgerðar Sigurðardóttur verður opnuð í Grensáskirkju í dag, laugardag, klukkan 14. Þorgerður lést árið 2003 en hún hefði orðið sjötug í dag hefði hún lifað. Meira
28. nóvember 2015 | Leiklist | 94 orð | 1 mynd

Sýning Bjarna í Hörpu til 2019

Leiksýningin How to Become Icelandic in 60 minutes eftir Bjarna Hauk Þórsson, í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar, hefur verið sýnd í Hörpu frá árinu 2012 og í dag verður hún sýnd í þrjúhundraðasta sinn. Meira
28. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

The Assassin talin besta kvikmyndin

Taívanska kvikmyndin The Assassin er sú besta af þeim sem frumsýndar voru á árinu að mati 168 gagnrýnenda víða um lönd. Þeir svöruðu könnun fyrir tímaritið Sight & Sound sem birti niðurstöðurnar í vikunni. Meira

Umræðan

28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samstaða með Palestínu

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Tökum undir réttmætar kröfur palestínsku þjóðarinnar fyrir frelsi og sjálfstæði, réttlátum friði og mannréttindum." Meira
28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Biðjum fyrir friði

Eftir Agnesi Sigurðardóttur: "Kirkjan er samfélag kærleika og bænin er samfélag við Guð." Meira
28. nóvember 2015 | Pistlar | 375 orð

Finnagaldur Jóns Ólafssonar

Í bókinni Appelsínum frá Abkasíu eftir Jón Ólafsson heimspeking, sem út kom 2012, berst talið að Vetrarstríðinu (bls. 285). Meira
28. nóvember 2015 | Pistlar | 840 orð | 1 mynd

Fram undan geta verið tímamót í geðheilbrigðismálum

Þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra boðar mikilvægar breytingar í meðferð barna og unglinga. Meira
28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Hjónanámskeið í 20 ár

Eftir Þórhall Heimisson: "Sjálft inntak námskeiðanna hefur þess vegna lítið breyst í gegnum árin – að hjálpa þátttakendum að greiða úr flækjum lífsins." Meira
28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvað kostar vitnisburðurinn ?

Eftir Helga Sigurðsson: "Þannig er tryggð ákveðin leynd um það þegar tilteknum einstaklingum er veitt friðhelgi frá því að allir séu jafnir fyrir lögum." Meira
28. nóvember 2015 | Bréf til blaðsins | 197 orð

Lögfræðistofan vann Lögfræðistofa Íslands vann 1. deild deildakeppninnar...

Lögfræðistofan vann Lögfræðistofa Íslands vann 1. deild deildakeppninnar en sveitin sigraði sveit Grant Thornton í úrslitaleik 167-93. Þrír frakkar unnu 2. deildina með 96,76 stigum en í 2. sæti varð sveit Frímanns Stefánssonar með 89,26. Í 3. Meira
28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Móttaka erlendra flóttamanna, þjónusta við börn þeirra

Eftir Jónu Björg Sætran: "Mikil undirbúningsvinna, varðandi þjónustu við börn flóttamanna, er óunnin." Meira
28. nóvember 2015 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Væri meiri friður í heiminum ef Ísraelsríki hefði aldrei orðið til?

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Það er alveg á hreinu að stofnun Ísraelsríkis hefur átt sinn þátt í því að magna hatrið og heiftina í þessum ógnvænlegu og örlagaríku átökum." Meira
28. nóvember 2015 | Pistlar | 503 orð | 1 mynd

Þær þora, geta og vilja

Ég sá siguratriði Hagaskóla í Skrekk 2015 í fyrsta sinn á Jafnréttisþingi sl. miðvikudag. Það þarf vart að taka fram að konur voru stór meirihluti viðstaddra. Við sátum í stórum sal á Hilton og upptöku af atriðinu var varpað á skjá. Meira
28. nóvember 2015 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Öðrum sagt til

Fyrr á tímum var börnum kennt að tala rétt af öllu minna umburðarlyndi en nú tíðkast. Þegar þau töluðu vitlaust voru þau umsvifalaust leiðrétt og stanslaust ef þau létu sér ekki segjast. „Ekki segja heingur, segðu hangir! Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Einar Kristjánsson og Kristín Bergmann Tómasdóttir

Einar Kristjánsson fæddist 15. ágúst 1917. Hann lést 31. október 2015. Kristín Bergmann Tómasdóttir fæddist 12. ágúst 1926. Hún lést 1. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 5144 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal 11. apríl 1916, og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum 13. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal, f. 7.12. 1877, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Þorsteinsdóttir

Guðrún Birna Þorsteinsdóttir fæddist 14. september 1936. Hún lést 2. nóvember 2015. Útför Dúnu var gerð 11. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Guðrún Dagný Kristjánsdóttir

Guðrún Dagný Kristjánsdóttir fæddist í Hvammi við Fáskrúðsfjörð 28. september 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 12. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 6. júlí 1902, d. 3. október 1925, og Kristján Jóhannsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Hulda Rannveig Friðriksdóttir

Hulda Rannveig Friðriksdóttir fæddist 28. nóvember 1935. Hún andaðist 30. janúar 2015. Útför Huldu fór fram 6. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir fæddist í Stóru-Brekku í Fljótum 13. maí 1935. Hún lést 22. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Bjarni Kristjánsson bóndi í Ökrum og eiginkona hans Aldís Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargrein á mbl.is | 769 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður G. Rasmussen

Ragnheiður G. Rasmussen fæddist 28. ágúst í Reykjavík 1932. Hún lést á heimili fyrir aldraða í Helsingör í Danmörku 20. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Ragnheiður G. Rasmussen

Ragnheiður G. Rasmussen fæddist 28. ágúst í Reykjavík 1932. Hún lést á heimili fyrir aldraða í Helsingör í Danmörku 20. nóvember 2015. Ragnheiður eignaðist þrjú börn með fyrri manni sínum og eru það þau Guðrún Kaldan, Tryggvi Kaldan og Kristín Kaldan. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Steingerður Sólveig Jónsdóttir

Steingerður fæddist á Öndólfsstöðum í Reykjadal 8. maí 1932. Hún lést 12. nóvember 2015 á dvalarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar Steingerðar voru Jón Stefánsson, bóndi og byggingameistari, f. 8. apríl 1900, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 2 myndir

Afurðir skili arði

Í bígerð er að stofna afurðamiðstöð fyrir viðarafurðir á Austurlandi. Félag skógarbænda á Austurlandi stendur á þriðjudag í næstu viku fyrir kynningarfundi á Egilsstöðum þar sem fyrirætlanir þessa verða kynntar. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 163 orð

AGS leggur til lægri tekjuskatt

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að tekjuskattshlutfall verði lækkað hér á landi og persónuafsláttur verði hækkaður. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 39 orð

Arion lýkur útboði á sértryggðum skuldabréfum

Arion banki hefur lokið útboði á tveimur útistandandi flokkum sértryggðra skuldabréfa. Heildareftirspurn í útboðinu var 3,26 milljarðar króna. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 35 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég stefndi aldrei á núverandi starf sem er þó algjör draumur. Verkefnin hér á Klaustri eru fjölbreytt, hér stendur til að efla ferðaþjónustu, búskapinn og atvinnulífið. Tækifærin eru fyrir hendi. Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri... Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Góð hvatning og hugsjónum eru gerð skil

Ritstjórn Framhaldsskólablaðsins, Halla Kristín Einarsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir fengu á dögunum viðurkenningar Jafnréttisráðs vegna fjölmiðlaumfjöllunar sem tengist jafnrétti kynjanna. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Græna borgin nýr áfangastaður WOW

Í vikunni hóf flugfélagið WOW air sölu sæta í ferðum sínum til Bristol á Englandi en flug þangað hefst 13. maí á næsta ári. Flogið verður þrisvar sinnum í viku; á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, allan ársins hring. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

i-Kort styrkja starfsemi SÁÁ

Fulltrúar SÁÁ og iKorta hafa gert samning um útgáfu fyrirframgreiddra greiðslukorta frá MasterCard fyrir velunnara SÁÁ. Hluti af tekjum vegna notkunar iKorthafa mun renna til SÁÁ. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Kjararáð meti hækkanir launa til öryrkja og eldri borgara

Framsýn, stéttarfélag í Þingeyjarsýslum, skorar í ályktun sem stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins samþykkti í vikunni, á Alþingi að falla frá því sem kallað er löngu úreltu kerfi, að þingið skammti minnihlutahópum í þjóðfélaginu launahækkanir sem séu... Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð

SA fyrir vonbrigðum með óbreytt tryggingagjald

Það eru vonbrigði að engin áform séu um að lækka tryggingagjaldið árið 2016 þrátt fyrir að atvinnuleysi sé hverfandi , segir í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Skuldastaða sjávarútvegsins fer batnandi

Skuldastaða fyrirtækja í sjávarútvegi hefur batnað á síðustu árum eftir að hafa náð hámarki 2009. Það ár fóru skuldir útgerðarinnar í 494 milljarða króna. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Skuldir lækka og afkoman batnar

Skuldahlutfall Dalvíkurbyggðar mun lækka úr rúmum 84,1% árið 2014 í 80,2% árið 2016. Ef áætlanir þriggja ára áætlunar til 2019 ganga eftir verður skuldahlutfallið komið vel undir 80%. Þetta kemur fram í frétt frá sveitarfélaginu. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir

Telja endurskoðunarnefndir auka gagnsæi

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Flestir eða 73% þeirra sem sitja í endurskoðunarnefndum telja að með tilkomu slíkra nefnda hafi aukist gagnsæi í reikningsskilum, fjármálum og endurskoðun. Meira
28. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Verðbólguhorfur til skamms tíma góðar

Niðurfelling tolla á fatnaði og skóm er meðal þess sem gæti haft áhrif á að halda aftur af verðbólgu til skamms tíma litið. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2015 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Fjölskyldufjör á aðventunni í boði Borgarbókasafnsins

Í aðdraganda jólanna geta fjölskyldur tekið sér ótal margt skemmtilegt fyrir hendur til að auka verulega á jólagleðina. Barna- og fjölskylduviðburðir Borgarbókasafnsins eru afar heppilegir til þess. Meira
28. nóvember 2015 | Daglegt líf | 414 orð | 1 mynd

Heimur Benedikts

„Allt var betra í gamla daga“ er til dæmis eitt mesta kjaftæði sem til er. Meira
28. nóvember 2015 | Daglegt líf | 923 orð | 3 myndir

Meistarar dauðans stíga á svið

Meistarar dauðans er þungarokkssveit ungra drengja sem eiga allir framtíðina fyrir sér á tónlistarsviðinu. Þeir hafa nú gefið út sína fyrstu plötu og koma fram á tónlistarhátíðinni Rokkjötnar í Vodafone-höllinni í byrjun desember. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. c3 Rc6 7. Rdf3 Db6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. c3 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. a3 a6 9. b3 Be7 10. h4 cxd4 11. cxd4 a5 12. h5 h6 13. Ha2 f6 14. Bd3 fxe5 15. fxe5 0-0 16. Re2 Hxf3 17. gxf3 Rdxe5 18. dxe5 Rxe5 19. Rf4 Bd7 20. Rg6 Rxg6 21. Bxg6 Hf8 22. Meira
28. nóvember 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

90 ára

Hlöðver Jóhannsson , fyrrverandi skrifstofustjóri hjá Vegagerð ríkisins, Núpalind 8 í Kópavogi, verður 90 ára 29. nóvember. Hann fagnar afmæli sínu með fjölskyldu og... Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 563 orð | 3 myndir

Bjartsýn og lífsglöð

Rósa fæddist í Reykjavík 29.11. 1965 og ólst upp í Hlíðunum til tíu ára aldurs. Hún var í skóla Ísaks Jónssonar og Æfingadeild Kennaraháskólans. Fjölskyldan flutti síðan í Hafnarfjörðinn þar sem Rósa var í Víðistaðaskóla. Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
28. nóvember 2015 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Fínt að undirbúa leiki á kaffihúsum

Gunnar Andrésson er þjálfari Gróttu í handbolta karla. Hann kom liðinu upp í efstu deild í vor og var kjörinn besti þjálfari 1. deildar karla í framhaldinu. „Við erum á þokkalegu róli um miðja deildina en viljum helst vera ofar. Meira
28. nóvember 2015 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Fjóla G. Sigtryggsdóttir

Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir varð stúdent frá MR 1989, lauk lokaprófi í byggingarverkfræði frá HÍ 1993 og meistaragráðu frá NCSU, Raleigh, BNA 1994. Meira
28. nóvember 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Guðfaðirinn. V-NS Norður &spade;76 &heart;943 ⋄D93 &klubs;KD965...

Guðfaðirinn. V-NS Norður &spade;76 &heart;943 ⋄D93 &klubs;KD965 Vestur Austur &spade;ÁG9853 &spade;KD1042 &heart;ÁD &heart;K82 ⋄642 ⋄Á &klubs;G8 &klubs;Á1073 Suður &spade;-- &heart;G10765 ⋄KG10875 &klubs;42 Suður spilar 3&spade;. Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Nes sem eru inni í flóum eða fjörðum nefnast innnes . Matvælafyrirtæki eitt ber sérnafnið Innnes . Það var og haft um Seltjarnarnes og Álftanes , sem eru inni í Faxaflóa og því réttnefnd innnes . Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 2781 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem Meira
28. nóvember 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Valgerður Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember...

Reykjavík Valgerður Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 2014. Hún vó 3.860 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru S vava Óskarsdóttir og Friðrik Helgason... Meira
28. nóvember 2015 | Fastir þættir | 545 orð | 2 myndir

Rússar unnu velheppnað Evrópumót í Höllinni

Rússar unnu tvöfaldan sigur á Evrópumótinu í skák sem lauk í Laugardalshöll um síðustu helgi. Undanfarin ár hefur rússneskum liðum gengið allt annað en vel í flokkakeppnum og hafa þau margoft mátt sjá á eftir gullinu í greipar annarra þjóða. Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 256 orð

Sól skín í heiði

Síðasta vísnagáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Háslétta það heiti ber. Heitir líka kjarrlendið. Himinn blár og bjartur er. Bungu lága sjáum við. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Ég fór um Hellisheiði, og Heiðmerkur reit. Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 306 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Guðrún Eiríksdóttir Margrét Ólafsdóttir Tryggvi Valsteinsson Vigdís R. Meira
28. nóvember 2015 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Snjórinn, snjórinn, snjórinn alls staðar. Mikil ósköp sem Víkverja þykir snjórinn yndislegur. Að heyra marrið undan kuldaskónum þegar gengið er í fönninni. Og loftið, einstaklega hreint og tært og ekki laust við að það bíti aðeins í kinnarnar. Meira
28. nóvember 2015 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. nóvember 1909 Sjö þúsund manns komu saman á Lækjartorgi til að mótmæla aðgerðum ráðherra landsins gegn Landsbankanum og stjórnendum hans. „Stærsti mannsöfnuður sem sést hefur í Reykjavík,“ sagði blaðið Reykjavík. 28. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Aron í eldlínunni gegn Paris

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska liðinu Veszprém taka á móti franska meistaraliðinu Paris SG í toppslag í Meistaradeild Evrópu í dag. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Áskorendabikar karla 3. umferð, fyrri leikur: ÍBV – Benfica 26:28...

Áskorendabikar karla 3. umferð, fyrri leikur: ÍBV – Benfica 26:28 *Leikið í Lissabon og seinni leikur er einnig þar í kvöld. 1. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

„Bara góð lið eftir í átta liða úrslitunum“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þegar komið er í átta liða úrslitin eru bara góð lið eftir og þá er alveg eins gott að mæta þeim bestu. Ég viðurkenni þó fúslega að ég hefði alveg vilja mæta t.d. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

„Þetta lið er vandræðalega gott“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum komin með nokkra nýja hluti sem við þurfum að fara í gegnum, og nokkrar nýjar stelpur sem þurfa að komast betur inn í hlutina. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Danmörk Viborg – AGF 1:0 • Theódór Elmar Bjarnason lék fyrstu...

Danmörk Viborg – AGF 1:0 • Theódór Elmar Bjarnason lék fyrstu 56 mínúturnar fyrir AGF. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla FSu – Snæfell 97:110 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla FSu – Snæfell 97:110 Staðan: Keflavík 871783:71714 KR 862728:58412 Stjarnan 853660:63110 Njarðvík 853682:66710 Haukar 853708:62810 Snæfell 844649:7158 Þór Þ. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Er alls ekki ómögulegt verkefni

„Þetta er alls ekki ómögulegt verkefni og við lítum svo á að við séum bara einum leik frá því að komast í riðlakeppnina,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, við Morgunblaðið í gærkvöld en Haukar mæta franska liðinu... Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Ég var ekki alveg með á nótunum fyrst þegar ég rölti inn í sal...

Ég var ekki alveg með á nótunum fyrst þegar ég rölti inn í sal Schenker-hallarinnar fyrir leik Hauka og Gróttu í Olís-deildinni í fyrrakvöld. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

FSu – Snæfell 97:110

Iða, Selfossi, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 27. nóvember 2015. Gangur leiksins : 2:7, 10:14, 15:18, 26:20 , 30:30, 39:36, 44:46, 51:52 , 53:61, 61:69, 66:79, 75:83 , 77:87, 81:94, 84:105, 97:110 . Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Gæti mætt þeim besta

Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson er staddur á eyjunni Jeju, sem tilheyrir Suður-Kóreu, en þar hóf hann keppni á Grand Prix-móti í nótt, eða á laugardagsmorgni að staðartíma. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Hvað gerir Gylfi Þór á Anfield?

Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Swansea etja kappi við Liverpool á Anfield á morgun í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 494 orð | 4 myndir

ÍBV gaf eftir í lokin

Í Lissabon Baldur Haraldsson sport@mbl.is ÍBV tapaði með tveggja marka mun, 28:26, í fyrri leik sínum gegn Benfica í 3. umferð Áskorendabikars karla í handknattleik í Lissabon í gær. Það var skemmtileg stemning í Pavilhao-höllinni í Lissabon í... Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Viðar Guðjohnsen sigraði í 86 kg flokki á Opna skandinavíska mótinu í júdói, fyrstur íslenskra júdómanna, í Finnlandi í nóvember 1976, þá 18 ára gamall, og sigraði þar m.a. bronsverðlaunahafa frá Ólympíuleikunum sama ár. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 289 orð

Jakob er launahæstur allra í Svíþjóð

Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var tekjuhæsti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta ári ef marka má úttekt sænska blaðsins Aftonbladet. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Katar komið með farseðilinn til Ríó

Karlalandslið Katar í handknattleik, undir stjórn Spánverjans Valero Rivera, tryggði sér í gær farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu á næsta ári þegar liðið hafði betur á móti Íran, 28:19, í úrslitaleik Asíuhluta forkeppni Ólympíuleikanna sem... Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Kúluvarpsmót í Höllinni

Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi bæði innanhúss og utanhúss, stendur í dag fyrir kúluvarpsmóti í Laugardalshöll í tilefni þess að í ár eru 25 ár liðin frá því hann setti Íslandsmetin. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustadhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustadhöllin: Grindavík – Hamar S19.15 TM-höllin: Keflavík – Stjarnan S19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar S19.15 1. deild karla: Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 235 orð

Mikilvægur sigur hjá Hólmurum

Snæfell nældi sér í tvö mikilvæg stig þegar liðið gerði góða ferð á Selfoss og lagði nýliða FSu að velli, 110:97, í lokaleik áttunda umferðar í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gær. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

Ótrúlegt hvað við styðjum lítið

Afreksíþróttir Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ótrúlegt hvað þú styður marga þegar þú spilar í lottói. Það sem er samt enn ótrúlegra er hvað þú styður þá lítið. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

Virðist hafa heppnast vel

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða sjálfsagt margir hverjir eftir því að heyra fréttir af landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni. Meira
28. nóvember 2015 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Þróttur í Reykjavík sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu næsta...

Þróttur í Reykjavík sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu næsta sumar hefur framlengt samninginn við þjálfarann Gregg Ryder . Meira

Ýmis aukablöð

28. nóvember 2015 | Blaðaukar | 183 orð | 2 myndir

Skyndihjálp og stjórnun kennd hjá HB Granda

Starfsmenn fiskþurrkunar HB Granda á Akranesi hafa að undanförnu sótt námskeið í skyndihjálp á vegum Rauðakrossdeildarinnar á Akranesi. Slík námskeið eru fastur liður í þjálfun starfsfólks til sjós og lands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.