Greinar fimmtudaginn 31. desember 2015

Fréttir

31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

70,8 m/s vindhviða mældist

Mesti vindhraði sem mældist í ofsaveðrinu sem gekk yfir Austurland í fyrrinótt og fram eftir gærdeginum var á Vatnsskarði eystra. Þar var vindurinn 46,3 m/s þegar hvassast var og sterkasta vindhviðan var 70,8 m/s. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri háaldraðir karlar

Nú eru fjórtán karlar hundrað ára og eldri en þeir voru að meðaltali sjö síðasta aldarfjórðunginn Í árslok 2015 eru 38 Íslendingar á lífi á aldrinum 100-106 ára, 14 karlar og 24 konur. Karlarnir hafa aldrei verið fleiri. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1331 orð | 7 myndir

Áform skýrast í nýársávarpi

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áfram opið á Hlemmtorgi

Reykjavíkurborg tekur við rekstri á Hlemmi um áramótin. Samkvæmt upplýsingum frá borginni verður Hlemmur áfram opinn fyrir farþega Strætó en til stendur að opna matarmarkað í byggingunni á Hlemmi í sumar. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 884 orð | 6 myndir

Áhrif Biblíunnar umtalsverð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hið íslenska biblíufélag fagnaði í ár 200 ára afmæli sínu, en það mun vera elsta félag landsins sem enn starfar. Félagið hefur minnst þessara tímamóta á veglegan hátt og staðið fyrir mörgum viðburðum á árinu. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Fjör að vinna á gamlársdag“

Sífellt virðist fjölga í hópi þeirra veitingastaða í Reykjavík sem þjónusta ferðafólk um jól og áramót og er það í takt við mikinn straum erlendra gesta hingað til lands að undanförnu. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 571 orð | 4 myndir

„Getum ekki setið undir þessu lengur“

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hjalti Jón Sveinsson, fráfarandi skólameistari VMA, brautskráði nemendur í síðasta skipti frá skólanum við hátíðlega athöfn í Hofi rétt fyrir jól en hann tekur um áramót við stöðu skólameistara Kvennaskólans í... Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Efasemdir um getu Írakshers

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íraska stjórnin þykir hafa unnið mikinn sigur með því að ná aftur á sitt vald borginni Ramadi sem er aðeins um 110 kílómetra vestur af höfuðborginni Bagdad. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 1 mynd

Einskis virði án friðar

Barátta okkar heldur áfram, sum verkefni eru eilíf og ný verkefni verða til. Og rétt eins og svo oft áður standa átakalínur íslenskra stjórnmála nú milli þeirra sem vilja opið land og þeirra sem vilja lokað. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð

Enn eru 39 brýr einbreiðar

Reynt hefur verið að fækka einbreiðum brúm á hringveginum þegar vegabútar eru breikkaðir eða endurnýjaðir. Enn eru þó 39 einbreiðar brýr eftir á hringveginum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 753 orð | 3 myndir

Fjósið er ánægjulegur vinnustaður

Viðtal Atli Vigfússon Laxamýri „Mér finnst kýr æðislegar og ég sé rómantíkina í því að vera í kringum þær. Þær eru skemmtilegar og hafa mikinn karakter. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Flugeldar og eldingar

Veðurstofa Íslands spáir sunnan og suðaustan 10-18 m/s í dag og snjókomu eða éljum, en úrkomulítið verður norðaustantil. Hvassara um tíma sunnan- og suðvestanlands síðdegis og síðar norðanlands, en dregur úr vindi seint annað kvöld. Hiti um frostmark. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Framlengja vopnahléssamninginn

Úkraína og Rússland hafa með milligöngu Þjóðverja og Frakka samþykkt að framlengja vopnahlé sem kennt er við Minsk, að sögn Petro Porosénkós Úkraínuforseta. En samskipti Rússa og Úkraínumanna eru samt afar stirð. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1264 orð | 1 mynd

Frelsi og farsæld

Það er ljóst að ýmsir í þessum hópi búa við mjög bág kjör, þurfa jafnvel að lifa á undir tvö hundruð þúsund krónum á mánuði. Það ætti að vera metnaðarmál okkar á nýju ári að tryggja þeim það frelsi að geta lifað af sínum ráðstöfunartekjum. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Frítt fyrir dýr í strætó og vagna

Fram til þessa hafa hundar aðeins fengið ókeypis far með eigandanum í norskum strætisvögnum og lestum um helgar. En frá 1. febrúar mun eigandinn ekki heldur þurfa að borga barnamiða fyrir gæludýrið sitt á virkum dögum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 523 orð | 5 myndir

Furðuveður úti um allan heim

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Veðurhamurinn yfir jólahátíðina hefur verið sögulegur víða í heiminum. Óveður, hitabylgja, skógareldar og fellibyljir – svo fátt eitt sé nefnt. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Gæti valdið hörmungum á nýja árinu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hafa hækkað í fleiri skrefum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ónákvæmni gætti í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um laun bankastjóra Landsbankans. Þar kom fram að heildarlaun hans hefðu með úrskurði kjararáðs verið ákvörðuð 1.158.614 kr. eftir 1.3. 2010. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson, gjarnan kenndur við heildverslunina Andra hf., lést mánudaginn 28. desember. Haraldur var fæddur 13.11. 1944 og var því 71 árs. Haraldur var kvæntur Þóru Andreu Ólafsdóttur, fædd 2.3. 1948. Þau eignuðust þrjú börn: Ólaf, f. 18.3. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun úr Ásusjóði

Þorsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, hlaut í vikunni heiðursverðlaun Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright. Fram kemur í tilkynningu að Þorsteinn Loftsson sé einn fremsti fræðimaður Íslands á sviði lyfjarannsókna. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 1 mynd

Horft um öxl og fram á veg

Við þurfum að læra af mistökunum og rifja upp skilaboð eftirhrunsáranna. Við þurfum að átta okkur á því að valdið og röddin tilheyrir öllum almenningi en ekki bara sumum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Hreyfing og summa á bankabókina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Blaðburðurinn gefur fínan pening og mér finnst skemmtilegt að grípa í þetta öðru hvoru. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Íslendingur syngur í Vínardrengjakórnum

Vilhjálmur A. Kjartansson Kristján H. Johannessen Vínardrengjakórinn er líklega einn allra þekktasti kór Evrópu og þarf ekki að vita mikið um tónlist eða menningu til að vita að eingöngu þeir allra bestu komast að í þeim fornfræga kór. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 668 orð | 4 myndir

Jafnvægislist í mjólkurframleiðslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkurbílstjórar sóttu rúmlega 147 milljónir lítra mjólkur til kúabænda í ár. Er það rúmlega 10% aukning frá árinu á undan og tæplega 20% meira en á árinu þar á undan. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Kaus fyrst kvenna til bæjarstjórnar

SVIÐSLJÓS Kristín Norðfjörð Í ár eru liðin hundrað ár frá því að konur fengu kosningarétt til Alþingis. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Kennitöluflakk útbreiddur ósiður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Starfshópur á vegum ríkisskattstjóra hefur á undanförnum misserum kannað mögulegt umfang undanskota frá sköttum hérlendis. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Léttvínið ekki alltaf eins létt og framleiðendurnir segja

Rannsókn vísindamanna við Kaliforníuháskóla bendir til þess léttvín innihaldi oft meira alkóhól en sagt er á merkimiðum á vínflöskunum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 718 orð | 4 myndir

Margir eiga ekkert annað en skuldir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hrunið kom sérstaklega illa við ungt fólk. Þrátt fyrir að ungt fólk afli nú almennt hærri tekna en jafnaldrar þess gerðu fyrir 20 árum skuldar það meira og á minna í eignum sínum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 685 orð | 4 myndir

Miklar skemmdir á mannvirkjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Töluverðar skemmdir urðu á sjóvarnargörðum, vegum og öðrum mannvirkjum í Fjarðabyggð í óveðrinu í fyrrinótt. Gömul sjóhús, sem standa í fjöruborðinu við grunnskólann í miðbæ Eskifjarðar, urðu fyrir skemmdum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Opið verður í nýárssund í Nauthólsvík

Ylströndin í Nauthólsvík verður opin á morgun, nýársdag, á milli klukkan 11:00 og 15:00. Nýársdagur hefur jafnan verið vinsæll til sjóbaða í Nauthólsvík, en þann dag hafa að meðaltali komið þangað um 300 manns. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Pico undirbýr baksturinn

Rostungskúnni Pico er ýmislegt til lista lagt en hún býr í Hakkeijima-sjávardýraskemmtigarðinum í Yokohama, skammt frá Tókýó. Hér malar hún hrísgrjón í kvörn, þau verða síðan notuð til að baka köku vegna nýárshátíðar í Japan. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Plötusala dróst saman um 20-25% á þessu ári

Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra hljómplötuframleiðenda, telur að hljómplötusala hafi dregist saman um 20 til 25% á þessu ári. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Raunveruleikinn oft ótrúlegri en lygasaga

„Þeir sem starfa við skatteftirlit verða áþreifanlega varir við hvernig kennitöluflakk gengur fyrir sig. Þetta er mikið samfélagslegt mein sem leiðir hugann að því af hverju ekki hafi meira verið gert til að taka á vandamálinu. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1147 orð | 1 mynd

Sannleikurinn og pólitík

Því legg ég til á nýju ári að við íhugum meira hvernig við nálgumst sannleikann. Ekki nákvæmlega hvort að tiltekin hugmynd sé rétt eða röng, tiltekin fullyrðing sönn eða ósönn, heldur hvernig við nálgumst sannleikann í viðræðum við annað fólk og gagnvart okkur sjálfum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1025 orð | 4 myndir

Skemmtiskipin dreifa sér víðar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur á þessu ári voru alls 108, borið saman við 90 árið 2014. Aukningin á milli ára er 20% en fjöldi farþega stóð hins vegar í stað, var um 100 þúsund. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stórflóð í Mississippi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkjunum, Jay Nixon, sagði í gær að búið væri að skipuleggja umfangsmiklar varnir vegna yfirvofandi stórflóða í ánni Mississippi. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1167 orð | 3 myndir

Söngurinn er límið í fjölskyldunni

VIÐTAL Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hjörtur Traustason sigraði í söngkeppninni The Voice á Skjá einum fyrr í mánuðinum en hann heillaði landann með rödd sinni og framkomu. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð

Talið niður í nýtt ár á Hörpuhjúp

Á áramótum 2015 og 2016 slæst Ísland í hóp þeirra landa sem tekið hafa upp þann sið að bjóða fólki að koma saman og telja niður síðustu mínúturnar og sekúndurnar til áramóta. Meira
31. desember 2015 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Trump og Clinton jöfn

Ný könnun Rasmussen-stofnunarinnar í Bandaríkjunum gefur til kynna að nær enginn munur sé nú á fylgi þeirra Hillary Clinton, líklegs forsetaefnis demókrata, og Donalds Trumps sem er langefstur meðal repúblikana. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 1 mynd

Trúin á hið góða

Við þurfum, sem samfélag að komast úr skugga neikvæðni og niðurrifs í öllum sínum myndum. Við þurfum að læra að meta þau gæði sem við búum við og þann árangur sem við höfum náð og láta það verða okkur hvatningu til að gera enn betur. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tugmilljóna tjón

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, sagði að líklega næmi tjón vegna ofsaveðursins tugum milljóna króna í Fjarðabyggð. Ekki var búið að meta tjónið til fulls í gær. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tveimur sagt upp hjá 365

Tveimur starfsmönnum íþróttadeildar 365 hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Sævar vildi ekki gefa upp um hvaða starfsmenn er að ræða, en í samtali við mbl. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Tvær lendingar á neyðarbrautinni í gær

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þorkell Ásgeir Jóhannsson, flugstjóri hjá Mýflugi, lenti í tvígang á neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar í gær. „Í bæði skipti vorum við í svokölluðu forgangsflugi 1 þar sem um lífsógn er að ræða. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Point Break Ungur alríkislögreglumaður gengur í raðir hættulegra glæpamanna sem stunda jaðaráhættuíþróttir. Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.00, 23. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 1106 orð | 1 mynd

Við áramót

Einstakt tækifæri gefst með þessu til að létta mikilli skuldabyrði ríkisins á næstu árum og vandfundin dæmi um jafn kraftmikil umskipti og hraða skuldalækkun og stefnir í hér á landi. Við getum nú sett raunhæf markmið um að ríkissjóður beri engar hreinar skuldir innan 10 ára. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vilja breyta Perlunni í glæsilegt hótel

Hópur fjárfesta hefur kynnt fulltrúum Reykjavíkurborgar hugmyndir um að breyta Perlunni, einu helsta kennileiti borgarinnar, í lúxushótel. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 875 orð | 7 myndir

Vilja opna hótel í Perlunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hópur fjárfesta vill kaupa Perluna í Reykjavík og opna þar lúxushótel og spa á næsta áratug. Kostnaður við framkvæmdirnar er áætlaður 6-7 milljarðar króna. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Vilja sækja meira á erlenda markaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórnendur lífeyrissjóðanna hafa væntingar um að Seðlabankinn veiti þeim auknar heimildir á næsta ári til að fjárfesta á erlendum mörkuðum. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 496 orð | 3 myndir

Vopnað bankarán

Vilhjálmur A. Kjartansson Auður Albertsdóttir Laust eftir hádegi í gær frömdu tveir menn vopnað rán í útibúi Landsbankans í Borgartúni. Talið er að annar maðurinn hafi verið vopnaður skammbyssu og hinn vopnaður hnífi. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vopnað bankarán í Borgartúni

Tveir menn rændu útibú Landsbankans í Borgartúni skömmu eftir hádegi í gær. Annar þeirra var vopnaður skammbyssu og hinn var með hníf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stökk annar mannanna yfir borð í gjaldkerastúku og hrinti gjaldkera. Meira
31. desember 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þjónusta um áramótin

Útgáfa Morgunblaðsins á nýju ári hefst 2. janúar með blaðinu Tímamótum, sem er samvinnuverkefni New York Times og Morgunblaðsins. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2015 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Reglugerðir ráða

Það er skiljanlegur saknaðartónn í orðum Jóns Magnússonar fv. Meira
31. desember 2015 | Leiðarar | 767 orð

Við áramót

Leikhúsin búa til sinn eigin veruleika og tákn þeirra grímurnar eru tvær, glaðværð og sorg. Þær þyrftu að vera mun fleiri til að segja alla söguna. Hvert mannsbarn með sitt eina andlit birtist þó í gegnum lífið með þau mörg. Meira

Menning

31. desember 2015 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Adele og Friðrik Dór efst á listum

Hljómplata Adele, 25 , var sú mest selda í liðinni viku, 20.-27. desember, skv. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Endurskapa swing-hljóminn

Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum í Silfurbergi í Hörpu á sunnudag klukkan 17. Meira
31. desember 2015 | Menningarlíf | 812 orð | 6 myndir

Frá stórborgarsöfnum að almenningsklósetti

Sú sem hreif hvað flesta í ár var „Proportio“; ævintýraleg framsetning allrahanda myndlistarverka ... Meira
31. desember 2015 | Leiklist | 1128 orð | 2 myndir

Frelsi með neyslunni

Eftir Jonas Hassen Khemiri. Íslensk þýðing: Eiríkur Örn Norðdahl. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Dramatúrg: Símon Birgisson. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Meira
31. desember 2015 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Fylgst með fjórum kunnum leikurum

Í kvöld, sunnudag kl. 20.15, verður frumsýndur í Ríkissjónvarpinu fyrsti þáttur Stóra sviðsins , fimm þátta þátta raðar kvikmyndagerðarmannsins Þorsteins J. Meira
31. desember 2015 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hvers eiga hinir að gjalda?

Útkall hjá lögreglunni á Siglufirði sem í snarhasti er komin niður á bryggju á Seyðisfirði til að fara um borð í Norrænu. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Karlakór Reykjavíkur fagnar afmæli

90 ár verða liðin frá stofnun Karlakórs Reykjavíkur á sunnudaginn, 3. janúar, og mun kórinn minnast tímamótanna með ýmsum hætti á árinu. Meira
31. desember 2015 | Myndlist | 906 orð | 3 myndir

Ljóð í litum

Til 3. janúar 2016. Opið þri.-su. kl. 11-17 (lokað gamlársdag og nýársdag). Aðgangur kr. 1200. 67 ára og eldri, námsmenn, öryrkjar, hópar 10+ kr. 600. Yngri en 18 ára: ókeypis. Sýningarstjórar: Birta Guðjónsdóttir og Ólafur Ingi Jónsson. Meira
31. desember 2015 | Bókmenntir | 302 orð | 3 myndir

Misjöfn viðbrögð við glæpum

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld 2015, innbundin 263 bls. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað í Gamla bíói

Nýársfagnaður verður haldinn í Gamla bíói annað kvöld. Hann hefst kl. 18 með sjö rétta kvöldverði með vínpörun undir glæsilegum tónlistaratriðum og koma fram söngvararnir Salka Sól Eyfeld, Helgi Björnsson, Unnur Birna Björnsdóttir og Sverrir Bergmann. Meira
31. desember 2015 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Ófærð vel tekið innanlands sem utan

Fyrsti þáttur glæpaþáttaraðarinnar Ófærð var sýndur á RÚV sl. sunnudag og voru viðtökur almennt jákvæðar, ef marka má samfélagsmiðla. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 1149 orð | 7 myndir

Sígaunar, samstarf og seiðkonur

Enn eru komin áramót er beina að vanda huganum fram, en einkum aftur. Og enn tínast klassískir hljómdiskar inn á þennan ritvang þótt fækkandi fari. Varð mér hugsað til grammófónplötu Emile Berliners frá um 1895. Hún var merkileg uppfinning! Meira
31. desember 2015 | Kvikmyndir | 697 orð | 2 myndir

Skaupið ekki jafn pólitískt og áður

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Meirihluti Íslendinga mun sitja fyrir framan sjónvarpstækið klukkan hálfellefu í kvöld og horfa á Áramótaskaupið. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Stórtónleikar Rótarý haldnir í Hörpu

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Stórtónleikar Rótarý verða haldnir sunnudaginn 3. janúar í Norðurljósasal Hörpu. Meira
31. desember 2015 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur og leiðsögn um helgina

Allmörgum athyglisverðum sýningum lýkur á sunnudaginn kemur í listasöfnum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. desember 2015 | Menningarlíf | 500 orð | 3 myndir

Um króka og kima

Til 3. janúar 2016. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtud. til kl. 20 (opið gamlársdag kl. 10-14 og nýársdag kl. 13-17) . Aðgangur kr. 1.400, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 800, hópar 10+: kr. 800, öryrkjar, eldri borgarar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort kr. 3.300. Meira
31. desember 2015 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Upplifun í Kompunni

Náttúruupplifun er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á laugardag, 2. janúar, kl. 17. Á sýningunni eru verk í eigu Aðalheiðar Eysteinsdóttur. Meira
31. desember 2015 | Myndlist | 256 orð | 1 mynd

Var Nína hættuleg Bandaríkjunum?

Ólöglegi innflytjandinn – var Nína Tryggvadóttir kommúnisti og hættuleg Bandaríkjunum? nefnist fyrirlestur sem Hallgrímur Oddsson, blaðamaður og hagfræðingur, heldur í Listasafni Íslands á sunnudaginn, 3. janúar, kl. 14. Meira
31. desember 2015 | Tónlist | 438 orð | 3 myndir

Vængjum þöndum

Serengeti er sólóplata President Bongo sem hann vinnur með Tilfinningasmiðunum (The Emotional Carpenters). Albumlabel, Berlín, gefur út. Allar frekari upplýsingar eru á www.radiobongo.net. Meira
31. desember 2015 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Ættmóðir, hjálparstarfsmenn og jólaþættir

A Perfect Day Hjálparstarfsmenn á Balkanskaga stíga krappan dans í kaldhæðinni og sótsvartri stríðs-gamanmynd, segir á vef Bíós Paradísar um kvikmyndina. Benicio Del Toro og Tim Robbins fara með aðalhlutverkin og leikstjóri er Fernando León de Aranoa. Meira

Umræðan

31. desember 2015 | Aðsent efni | 1049 orð | 36 myndir

2. 1. | Guðmundur R. Lúðvíksson Gunnar leitaði að Guði á...

2. 1. | Guðmundur R. Lúðvíksson Gunnar leitaði að Guði á fótboltavellinum! Sagt er að Guð búi innra með manni og kannski Gunnar ætti frekar að leita þar fremur en í háloftunum eða á fótboltavöllum? 3.1. | Jón Steinar Gunnlaugsson Þagað í hel? Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

„Íslenskt Stjörnusnakk eða „Norske sternesnack“

Eftir Sigurjón Dagbjartsson: "Nokkru seinna þegar reksturinn er kominn á góðan rekspöl fer hann að skoða hvort hann geti ekki keppt við Norðmanninn á hans heimaslóðum." Meira
31. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 196 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 21. desember var spilað á 10...

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 21. desember var spilað á 10 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Konfekt var í verðlaun fyrir efstu sætin og þar að auki fengu nokkrir happadrátt. Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Fyrstu áramótabrennur í Stykkishólmi

Eftir Braga Jósepsson: "Á þessum tíma var Súgandisey ekki landföst, eins og síðar varð, og þurfti því að flytja brennuefnið á bát út í eyjuna." Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Jóla- og nýárskveðja frá Heimdellingum

Eftir Albert Guðmundsson: "Efst í okkar huga er því þakklæti, sem elur í brjóstum okkar von um bjartari tíma í þjóðfélaginu." Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 131 orð | 1 mynd

Með þakklæti í hjarta

Á þessu ári lenti ástkæra dóttir okkar hún Hafey Lipka á spítala en hún greindist með ITP (skyndilegt hvarf blóðflagna í blóði) í lok apríl. Hún fékk heilablæðingar og var í dái allan maímánuð á Borgarspítalanum. Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Stefnumótun í fiskeldi á Írlandi

Eftir Guðberg Rúnarsson: "„Stefnumótun og áætlun stjórnvalda á Írlandi fyrir fiskeldi er mikilvæg fyrir greinina og hluti af eðlilegri þróun fyrir fiskeldið þar.“" Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Svefninn í forgang

Eftir Tryggva V. Líndal: "Og ef svefninn hamlar yfirvinnu, og jafnvel miklum barneignum, er líklegt að það hefði verið óviturleg forgangsröðun hvort eð er!" Meira
31. desember 2015 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Verndum sjónina og forðumst slysin

Eftir Halldór Sævar Guðbergsson: "Annar hópur sem hefur ekki sýnt nógu mikla varfærni við notkun flugelda er fullorðnir karlmenn." Meira

Minningargreinar

31. desember 2015 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Anna Kristín Aradóttir

Anna Kristín Aradóttir fæddist í Keflavík 19. apríl 1932. Hún lést 8. desember 2015 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ari Árnason vörubílstjóri, fæddur á Hvammi á Vatnsleysuströnd í Gullbringusýslu 4. desember 1910, látinn 7. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2015 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Bára Sólveig Einarsdóttir

Bára Sólveig Einarsdóttir fæddist 13. júlí 1933. Hún andaðist 15. desember 2015. Útför Báru fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2015 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Guðrún Valborg Finnbogadóttir

Guðrún Valborg fæddist í Reykjavík hinn 11. desember 1913. Hún lést á Droplaugarstöðum 17. desember sl. Foreldrar hennar voru Þuríður Jóhannesdóttir og Georg Thordal Finnsson. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2015 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 25. september 1921 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 14. janúar 2015. Foreldar Gunnars voru Magnús Jóhannsson skipstjóri, f. 16. júní 1894, d. 27. febrúar 1928, og Kristín Hafliðadóttir húsmóðir, f. 9. október 1896, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2015 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 29. júlí árið 1972. Hann lést 12. desember 2015. Foreldrar hans eru Halla Snorradóttir og Jón Sigurðsson. Móðurforeldrar hans eru Guðrún Gísladóttir og Snorri Jónsson sem lifa barnabarn sitt. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. desember 2015 | Daglegt líf | 1369 orð | 4 myndir

Þungarokkarinn samdi lögin fyrir söguhetjuna

Fræg þungarokksstjarna, Snæbjörn Ragnarsson, hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, Geril, sem hverfist um Sævar, „wannabe“ rokkstjörnu sem gerir allt fyrir frægðina nema kannski að hugsa og hegða sér eins og rétthugsandi manneskja. Meira

Fastir þættir

31. desember 2015 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 e6 6. Rdb5 d5 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 e6 6. Rdb5 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Rxd5 exd5 9. Dxd5 Bb4+ 10. Bd2 O-O 11. Dxd8 Hxd8 12. Rc3 Be6 13. e3 Hac8 14. f4 Be7 15. a3 Ra5 16. Be2 Rc4 17. O-O-O b5 18. e4 f5 19. e5 a5 20. Bxc4 Hxc4 21. Kb1 b4 22. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 451 orð | 4 myndir

Aftur heim í æskuhérað

Sigrún fæddist í Reykjavík 31.12. 1965 en ólst upp á Hallormsstað til 12 ára aldurs og síðan í Hafnarfirði. Hún gekk fyrst í Barnaskólann á Hallormsstað og síðan í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Á sumrin sinnti hún ýmsum sumarstörfum, s.s. Meira
31. desember 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Áhugamálin koma sterk inn á nýju ári

Ester Gústavsdóttir ætlar að vera með opið hús í dag fyrir vini og fjölskyldu í tilefni fertugsafmælisins. „Svo held ég upp á áramótin með stórfjölskyldunni. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins

Lestrarfélagið Krummi hefur kynnt tilnefningar sínar til Rauðu hrafnsfjaðrarinnar sem veitt er fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2015 í íslenskum bókmenntum. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Flestum öðrum en Bretum létti 1971 þegar hætt var að skipta sterlingspundinu í 240 pence. Nú eru þau hundrað , þ.e. einn tugur tuga . En hundrað hefur ekki alltaf verið einfalt mál. Til forna merkti það 120 hér, þ.e. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 233 orð

Máninn hátt á himni skín

Á gamlárskvöld 1871 bjuggust stúdentar og skólapiltar sem álfar: gengu þeir í tveim fylkingum frá holtinu austan við tjörnina í Reykjavík og báru blys hver í höndum. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 1822 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Símon og Anna Meira
31. desember 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólafur Gústav Sigurðsson fæddist 4. janúar 2015 á...

Reykjavík Ólafur Gústav Sigurðsson fæddist 4. janúar 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann vó 3.880 g og mældist 52 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ester Gústavsdóttir og Sigurður Anton Ólafsson... Meira
31. desember 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Valgerður Sif Pálsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans...

Reykjavík Valgerður Sif Pálsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut 4. desember 2014 kl. 01.03. Hún var 51 cm löng og 4.086 g. Foreldrar hennar eru Páll Sveinsson og Þórunn Sighvatsdóttir... Meira
31. desember 2015 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Á. Gíslason

Sigurbjörn fæddist í Glæsibæ í Sæmundarhlíð 1.1. 1876, sonur Gísla Sigurðssonar, bónda þar og í Neðra-Ási í Hjaltadal, og Kristínar Björnsdóttur húsfreyju. Eiginkona Sigurbjörns var Guðrún, alþm. og rithöfundur, dóttir Lárusar H. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 398 orð

Til hamingju með daginn

Gamlársdagur 95 ára Sveinn Elíasson 90 ára Anna Þórhallsdóttir Elísabet Árný Árnadóttir 85 ára Guðmundur Kristinsson Þorsteinn Jónsson 80 ára Anna Sch. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Tónleikar Bjarkar með þeim bestu

Seinni þáttur Árna Matthíassonar blaðamanns, „Björk í fimmtíu ár“, verður á dagskrá Rásar 2 á nýársdag kl. 16.05. Meira
31. desember 2015 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji hlakkar nokkuð til áramótanna þetta árið. Ekki að 2015 hafi verið leiðinlegt, heldur meira að það er eiginlega komið nóg af því góða. Það bíður Víkverja nefnilega svo margt á nýju ári, en hann mun verða faðir í fyrsta sinn á árinu. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 24 orð

Þá brýst ljós þitt fram sem morgunroði og sár þín gróa skjótt, réttlæti...

Þá brýst ljós þitt fram sem morgunroði og sár þín gróa skjótt, réttlæti þitt fer fyrir þér en dýrð Drottins fylgir eftir. Meira
31. desember 2015 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. desember 1829 Jónas Hallgrímsson skáld, þá 22 ára, prédikaði við aftansöng í Dómkirkjunni. Hann komst meðal annars svo að orði: „Tökum því vara á tímanum, fyrir hvers brúkun vér eigum þá einnig reikning að standa.“ 31. Meira

Íþróttir

31. desember 2015 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Bæði blaklandsliðin í Lúxemborg

Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í blaki taka þátt í Novotel-mótinu, alþjóðlegu blakmóti sem fram fer í Lúxemborg fyrstu þrjá dagana á nýju ári. Á morgun, nýársdag, leikur karlalandsliðið við Sviss og kvennalandsliðið við Liechtenstein. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Eygló best 2015 og níundi sigur hjá sundmanni

Kjörið 2015 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er íþróttamaður ársins 2015 og þar með hefur sundfólk sigrað í þessu árlega kjöri Samtaka íþróttafréttamanna samtals níu sinnum. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Eygló vann örugglega

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í gærkvöld fimmta konan í sögunni til að hljóta hinn eftirsótta titil Íþróttamaður ársins. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 40. skipti í dag...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 40. skipti í dag, hefst kl. 12 hjá Hörpunni og lýkur á sama stað. Vegalengdin er 10 kílómetrar og hlaupið austur Sæbraut, um Sægarða, Vatnagarða og Klettagarða, og til baka eftir Sæbrautinni. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Heimir þjálfari ársins 2015

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, er þjálfari ársins 2015 í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Heimir fékk 215 stig í kjörinu. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Vilborg Júlíusdóttir setti átta Íslandsmet í sundi árið 1971 og var í hópi tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins bæði 1970 og 1973. • Vilborg fæddist árið 1955 og keppti fyrir Ægi í Reykjavík. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið í knattspyrnu kjörið lið ársins 2015

Karlalandsliðið í knattspyrnu var kjörið lið ársins 2015 og heiðrað í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpunni í gærkvöld. Liðið, sem tryggði sér sæti á EM 2016, fékk 130 stig í kjörinu. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 359 orð | 3 myndir

Knattspyrnukonan Thelma Björk Einarsdóttir hefur skrifað undir tveggja...

Knattspyrnukonan Thelma Björk Einarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Thelma er uppalin í Val en lék síðustu tvö sumur með Selfyssingum. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Margir vilja færa kjör íþróttamanns ársins „til nútímans&ldquo...

Margir vilja færa kjör íþróttamanns ársins „til nútímans“ þannig að þeir sem standa að kjörinu velji íþróttakarl og íþróttakonu ársins. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Ragnar vill yfirgefa Rússa

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson, sem hefur spilað stórt hlutverk í ævintýralegu gengi íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vill róa á önnur mið og yfirgefa rússneska úrvalsdeildarliðið Krasnodar. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Spánn Real Madrid – Real Sociedad 3:1 Levante – Málaga 0:1...

Spánn Real Madrid – Real Sociedad 3:1 Levante – Málaga 0:1 Rayo Vallecano – Atlético Madrid 0:2 Sevilla – Espanyol 2:0 Eibar – Sporting Gijon 2:0 *Öðrum leikjum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Hammarby 33:23 • Ólafur A. Guðmundsson...

Svíþjóð Kristianstad – Hammarby 33:23 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad. • Örn Ingi Bjarkason skoraði 4 mörk fyrir Hammarby. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 98:68 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 98:68 • Hlynur Bæringsson skoraði 11 stig fyrir Sundsvall, tók 6 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hann lék í 26 mínútur. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir

Sýnir að Íslendingar geta verið í fremstu röð

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta hefur verið mjög gott ár fyrir íslenska sundheiminn. Við höfum unnið mjög vel fyrir þessu og eigum þetta skilið. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 156 orð

Sætin og stigin í 60. kjöri SÍ

1. EYGLÓ ÓSK GÚSTAFSDÓTTIR, sund 470 2. GYLFI ÞÓR SIGURÐSSON, knattspyrna 350 3. HRAFNHILDUR LÚTHERSDÓTTIR, sund 229 4. GUÐJÓN VALUR SIGURÐSSON, handknattleikur 202 5. FANNEY HAUKSDÓTTIR, kraftlyftingar 139 6. Meira
31. desember 2015 | Íþróttir | 1451 orð | 2 myndir

Vissi alltaf að ég kæmi aftur inn í landsliðið

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur svo sannarlega átt góðu gengi að fagna, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Krasnodar í Rússlandi. Meira

Viðskiptablað

31. desember 2015 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Áhugi á Arion banka er ekki aðeins bundinn við Ísland heldur finnum við...

Áhugi á Arion banka er ekki aðeins bundinn við Ísland heldur finnum við fyrir verulegum áhuga fjárfesta erlendis. Við höfum hitt flesta stærstu fjárfestingabanka Bretlands og raunar víðar. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Álheimurinn er ekki svo stór. Það eru einungis um 130 álfyrirtæki...

Álheimurinn er ekki svo stór. Það eru einungis um 130 álfyrirtæki starfandi í heiminum í dag og því er þetta frekar lítill heimur þar sem allir þekkja alla. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Árið 2015 var ár taugaveiklunar

Á árinu sem nú er að líða virtist eins og óróleiki og áhyggjur af framtíðinni skytu rótum nánast um alla... Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Árið líflegt á auglýsingamarkaði

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Bjartsýni virðist einkenna auglýsingamarkaðinn sem var líflegur en köflóttur á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Bíða heimildar Seðlabanka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Slitabú Kaupþings og gamla Landsbankans ná ekki að greiða út til kröfuhafa fyrir áramót og bíða heimildar Seðlabankans. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Ef við horfum til lengri tíma og til þess hver ávöxtunin er af nýtingu...

Ef við horfum til lengri tíma og til þess hver ávöxtunin er af nýtingu auðlindanna, t.d. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 196 orð

Einnig var rætt við þessa:

Helgi Rúnar Óskarsson , forstjóri 66°N - 8. janúar Úlfar Steindórsson , forstjóri Toyota - 15. janúar Bjarni Bjarnason , forstjóri OR - 29. janúar Trond Grade , aðstoðarforstjóri Norska olíusjóðsins 5. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 313 orð

Er gróðærið á næsta leiti eða er það bara hún Gróa?

Þau voru í mörgum skilningi mögur árin sem fylgdu í kjölfar hinnar hvellsprungnu bankabólu sem reið yfir landið í lok árs 2008 og um ekkert hefur verið jafn mikið rætt og rifist og einmitt hana, allt frá því að örlög hennar réðust í hinum mikla hvelli. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Erlendir bankar hafa áhuga á viðskiptum á Íslandi og þá helst stærstu og...

Erlendir bankar hafa áhuga á viðskiptum á Íslandi og þá helst stærstu og sterkustu fyrirtækjunum, svo sem í sjávarútvegi þar sem þeir geta tekið veð í nýjum skipum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Er sundurliðunarblað lögaðila á næsta leiti?

Sundurliðunarblað gæti nýst skattyfirvöldum við eftirlit og endurskoðendum við endurskoðun Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Ég hef verið þeirrar skoðunar að við eigum að byggja hér upp heilbrigðan...

Ég hef verið þeirrar skoðunar að við eigum að byggja hér upp heilbrigðan fjármálamarkað og vil að við í Íslandsbanka leggjum okkur fram við að vera þátttakendur í því. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Ég hvet frumkvöðla til að forðast það eins lengi og þeir geta að fá...

Ég hvet frumkvöðla til að forðast það eins lengi og þeir geta að fá fjárfesta að fyrirtækinu sínu. Fólk kann að líta svo á að þetta gangi ekki upp, þ.e. að það eigi hvorki að taka lán né að fá fjárfesta að borðinu, og að nokkru leyti er það alveg rétt. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 380 orð | 2 myndir

Fasteignir í New York: Vélamál í borginni

Það er þröngt einstigið á milli svölu hippsteranna og uppa-skrímslanna. Fasteignamarkaðurinn í New York borg hefur sjaldan verið líflegri og á það bæði við um skrifstofuhúsnæði og íbúðir. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Ferðamenn neyta 5,5% meira í ár en í fyrra

Ferðaþjónusta Meðalneysla erlendra ferðamanna hefur verið meiri á fyrstu 11 mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra, segir í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Félag atvinnurekenda Ólafur Stephensen

Stjórnvöld ættu að standa við fyrirheit um lækkun tryggingagjalds. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Flugstöðin er sprungin og það liggur fyrir að frá og með 2017/18...

Flugstöðin er sprungin og það liggur fyrir að frá og með 2017/18 neyðumst við hjá WOW og allir aðrir flugrekendur til að draga verulega úr okkar vexti einfaldlega af því að flugvöllurinn getur ekki tekið á móti fleiri farþegum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Glas sem gegnir mörgum hluverkum

Fyrir heimilið Það er vandi á mörgum heimilum að það virðist þurfa að eiga ótal tegundir af glösum fyrir ólík tækifæri. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 587 orð | 2 myndir

Gott ár fyrir fjárfesta og bjartsýni á nýju ári

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Forstjóri Kauphallarinnar á von á skráningum nokkurra nýrra fyrirtækja á nýju ári og að markaðurinn haldi áfram að vaxa. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 905 orð | 2 myndir

Heimsbyggðin blá, marin og taugatrekkt

Eftir Gideon Rachman Eitt af einkennum ársins 2015 eru að mati greinarhöfundar almennar áhyggjur af framtíðinni sem skotið hafa rótum á heimsvísu og eiga meðal annars rætur í örvæntingu vegna ójöfnuðar og spillingar. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Hvernig ætti að minnka ójöfnuðinn?

Bókin Ójöfnuður hefur verið ráðandi stef í pólitísku umræðunni undanfarin misseri. Á áramótum er ekki úr vegi að líta vandlega á ójöfnuðinn, og þá ekki bara horfa aftur á bak og greina orsakirnar, heldur líka fram á veginn í leit að mögulegum lausnum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 245 orð

Í aldanna skaut

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Þegar klukkan er að nálgast tólf á miðnætti í kvöld láta margir hugann reika yfir árið sem er að renna sitt skeið. Dregið er fram það sem hæst bar eða skemmtilegast þótti. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Landssamtök lífeyrissjóða Þórey S. Þórðardóttir

Mesta ógnin sem steðjar að rekstrarumhverfi lífeyrissjóða eru langvarandi gjaldeyrishöft. Því er mjög mikilvægt að stjórnvöld hafi hagsmuni almennings að leiðarljósi og veiti sjóðunum færi á að fara úr landi með hluta af eignasöfnum sínum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Lengst af trúði ég því að hið opinbera ætti að geta séð um megnið af...

Lengst af trúði ég því að hið opinbera ætti að geta séð um megnið af heilbrigðisþjónustunni. Síðustu árin hef ég verið að bíða eftir að heilbrigðisþjónustan fengi meiri forgang innan kerfisins en mér finnst hún hafa fengið. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Marel var stofnað á Íslandi og er á Íslandi. Það ræðst auðvitað af...

Marel var stofnað á Íslandi og er á Íslandi. Það ræðst auðvitað af rekstrarskilyrðum en almenn skattaskilyrði á Íslandi eru í takt við það sem gengur og gerist erlendis. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Mest lesið á árinu

Sagði 10.000 krónur... „Aldrei aftur íslenskar... „Hefur ekkert með aldur... Missti Zisku til vinkonu... Björn hætti... Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest var verslað í Bónus á árinu sem er að líða

Þegar skoðað er hverjar tíu veltuhæstu verslanir ársins voru, kemur í ljós að Bónus og Krónan eru með mestu veltuna og flestar verslunarferðir þar að... Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Okkur hefur oft staðið til boða að útvíkka starfsemina. Hér hafa gjarnan...

Okkur hefur oft staðið til boða að útvíkka starfsemina. Hér hafa gjarnan komið öflugir menn með ýmsar hugmyndir, jafnvel eftir tvo til þrjá snafsa, og þeir hafa viljað opna Jómfrú í New York eða London. En ég er ekki bisnessmaður. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Samál, samtök álframleiðenda Pétur Blöndal

Mikilvægt er fyrir Íslendinga að marka sér framtíðarsýn í orkumálum hér á landi. Raforkukostnaður atvinnulífs og heimila samanstendur af orkuverði og flutningskostnaði. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins Þorsteinn Víglundsson

Í fyrsta lagi er það losun fjármagnshafta. Á þessu ári kom loks fram trúverðug áætlun um losun hafta. Í kjölfarið náðist samkomulag stjórnvalda og þrotabúa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag sem treysti stöðu þjóðarbúsins og ríkissjóðs til muna. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Samtök ferðaþjónustunnar Helga Árnadóttir

Hlutir eins og síbreytilegt og flókið regluverk, stuttur aðlögunartími fyrirtækja að breyttum leikreglum ásamt háum sköttum og öðrum álögum eru veikleikar sem gera útflutningsatvinnugreinum erfitt fyrir í alþjóðlegri samkeppni sinni. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Samtök fjármálafyrirtækja Guðjón Rúnarsson

Það sem skiptir aðildarfélög SFF mestu máli er að búa við sömu samkeppnisskilyrði og önnur fjármálafyrirtæki sem starfa á hinum sameiginlega evrópska markaði. Tvennt skiptir mestu máli hvað það varðar á þessum tímamótum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Kolbeinn Árnason

Stjórnvöld gætu eflt Hafrannsóknastofnun. Íslendingar búa yfir mikilli þekkingu á sjávarútvegi, hafa verið brautryðjendur í fiskveiðistjórnun og eiga áfram að vinna að því að vera leiðandi á þessu sviði í heiminum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins Almar Guðmundsson

Stærsta sameiginlega hagsmunamál allra fyrirtækja innan SI er að tryggingagjald verði lækkað. Hátt gjald minnkar getu til að hækka laun, ráða fleiri og takmarkar svigrúm til nýsköpunar og framþróunar. Verja þarf stöðugleikann með öllum tiltækum ráðum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Samtök verslunar og þjónustu Andrés Magnússon

Áframhaldandi lækkun tolla og útvistun verkefna eru þau atriði sem aðildarfyrirtæki SVÞ kalla eftir til að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnisstöðu þeirra. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 650 orð | 1 mynd

Skattfrjáls framlög til góðgerðarmála

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og hafa atvinnurekstraraðilar til miðnættis í kvöld til að afhenda slíkar gjafir og framlög, enda eru þau frádráttarbær á því ári sem þau eru afhent. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Tappatogari fyrir fínu heimilin

Gleðskapurinn Um áramótin er áfengi oft haft um hönd og þarf þá að draga korkinn úr margri flöskunni. Þó þeir virki nokkurn veginn allir á sama hátt þá eru ekki allir tappatogarar jafn fallegir. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Tölvupóstar skrifaðir með sterkri röddu

Vefsíðan Fólkið á bak við smáforritið Just Not Sorry (www.justnotsorry.com) vilja meina að konum hætti sérstaklega til að skrifa tölvupósta með orðalagi sem smækkar þær sjálfar. Ómeðvitað velja þær orð sem gefa til kynna hik, óvissu og veikleika. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 446 orð | 2 myndir

Versta ár Buffett á markaði frá 2009

Eftir Stephen Foley í New York Ellefu sinnum á 50 árum hefur Berkshire Hathaway skilað neikvæðri ávöxtun en í samanburði við S&P 500 vísitöluna var árið 2015 hið lakasta hjá fjárfestingarfélagi Warren Buffetts síðan 2009. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Við erum ekki í fjárfestingum og við tökum ekki lán. Við fjárfestum...

Við erum ekki í fjárfestingum og við tökum ekki lán. Við fjárfestum einungis í búðinni. Við sinnum henni vel og viljum ekki fara í neina útrás. Við vorum aldrei á boðslistum bankanna þegar hæst bar og fórum engar ferðir í einkaflugvélunum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Við erum ekki með allt fyrir alla en hugsanlega erum við með eitthvað...

Við erum ekki með allt fyrir alla en hugsanlega erum við með eitthvað fyrir alla. Val okkar á listamönnum byggist alfarið á trú okkar á því sem þeir eru að gera. Við höfum bæði trú á fólkinu sjálfu og verkum þess. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Við fjárfestum mikið í markaðsstarfi erlendis til að koma Icelandair og...

Við fjárfestum mikið í markaðsstarfi erlendis til að koma Icelandair og Íslandi á kortið. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Við höfum einfaldlega reynt að vanda okkur við að reka útgerðina eins...

Við höfum einfaldlega reynt að vanda okkur við að reka útgerðina eins vel og við getum. Við höfum leitað þeirra tækifæra sem okkur hafa boðist. Þannig var það t.d. þegar við keyptum togarann Ben Lui frá Aberdeen í Skotlandi árið 1978. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

ViðskiptaMogginn óskar lesendum sínum gleðilegs árs...

ViðskiptaMogginn óskar lesendum sínum gleðilegs... Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Viðskiptaráð Íslands Frosti Ólafsson

Það er einkum þrennt sem stjórnvöld ættu að einbeita sér að á komandi ári. Í fyrsta lagi er mikilvægt að í kjölfar uppgjörs gagnvart þrotabúum föllnu bankanna fylgi afgerandi skref í átt að fullu afnámi hafta. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Vonir og væntingar á nýju ári

Það er við hæfi á þeim tímamótum sem áramótin eru að horfa fram á við í íslensku atvinnulífi. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Warren Buffett er ekki óbrigðull

Warren Buffett fagnaði því á árinu að hafa stýrt Berkshire Hathaway í hálfa öld en gengi hlutabréfa félagsins féll engu að... Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 78 orð

Yggdrasill seldur Icepharma

Heildsala Icepharma hefur keypt allt hlutafé í Yggdrasil en seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi. Í tilkynningu segir að kaupin séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 1464 orð | 6 myndir

Þorskurinn hefur sótt mjög í sig veðrið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Margt bar til tíðinda í íslenskum sjávarútvegi á árinu sem er að líða. Þorskurinn gaf vel af sér en síldin og loðnan ollu vonbrigðum. Meira
31. desember 2015 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Þó svo að margir telji eflaust erfitt fyrir lítil íslensk fyrirtæki að...

Þó svo að margir telji eflaust erfitt fyrir lítil íslensk fyrirtæki að keppa við útlendu risana í verði eða magni, þá sýnir reynslan að við erum ótrúlega samkeppnishæf í verði og gæðum við leiðandi erlendar lausnir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.