Greinar sunnudaginn 31. janúar 2016

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2016 | Reykjavíkurbréf | 1928 orð | 1 mynd

Gömlu dansarnir eru fjörlegir, en sum danssporin hræða

En ef einkavæðing ríkisbanka er komin á dagskrá, þá er bæði rétt og sjálfsagt að fara rækilega ofan í gamla einkavæðingarferlið. Fara með gagnrýnum augum yfir skýrslur Ríkisendurskoðunar og kanna einstaka þætti þeirra betur þyki ástæða til. Meira

Sunnudagsblað

31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Sagt hefur verið að stjórnmál séu næstelsta atvinnugreinin. Ég hef komist að því að þau eru nauðalík þeirri elstu. Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Annað Krakkamengi

Krakkamengi, tilraunanámskeið í tónlistarsköpun fyrir 4-6 ára börn, verður haldið í annað sinn sunnudaginn 31. janúar klukkan 10.30 í Mengi við Óðinsgötu. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Batman sem Leðurblökumaðurinn

Þótt talsvert fljótlegra sé að grípa til þess að segja Batman hefur íslenska þýðingin „Leðurblökumaðurinn“ verið gjaldgengur kostur í tungumálinu og mikið notað. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

„Borgarastríðið hvílir enn í dag þungt á mörgum hér,“ segir...

„Borgarastríðið hvílir enn í dag þungt á mörgum hér,“ segir Finninn Kjell Westö , sem fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bókina Hilling 38 sem nú er komin út hérlendis. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

„Mér finnst ég vera að fást við allan skala mannlegra...

„Mér finnst ég vera að fást við allan skala mannlegra tilfinninga,“ segir Sigga Björg Sigurðardóttir myndlistarkona þegar hún er spurð um furðuleg mannskoffínin sem birtast í verkum hennar. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 1236 orð | 2 myndir

„Þetta vellur allt út í myndunum“

„Ég hef mjög gaman af því að ýta á mörk, og af því hömuleysi sem brýst fram þegar fólk fer að haga sér eins og dýr,“ segir Sigga Björg þegar rætt er um furðufígúrurnar í verkum hennar. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Borðaðu litríkan mat

Litríkur matur er ekki bara augnayndi. Sterkir litir í mat benda oft til þess að maturinn sé hollur og fullur af vítamínum og andoxunarefnum. Borðaðu mörg handfylli af litríkum ávöxtum og grænmeti daglega og þú þarft ekki sleppa úr venjulegum máltíðum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði, lést á síðasta...

Brynja Bragadóttir, doktor í vinnu- og heilsusálfræði, lést á síðasta ári en hún var frumkvöðull á sviði rannsókna og baráttu gegn vinnustaðaeinelti á Íslandi. Minningarsjóður hefur verið stofnaður í hennar nafni; Stofnun dr. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 645 orð | 1 mynd

Danmörk verði minna freistandi

Hávaðinn vegna nýrra laga í Danmörku um skert réttindi hælisleitenda er mikill þótt þegar gildi svipuð lög nú í mörgum Evrópulöndum eða séu í bígerð. Kannanir benda til þess að mikill meirihluti Dana styðji nýju lögin. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Dúettinn Patti Smith og Bobby Fischer í Reykjavík!

Æviminningar tónlistarkonunnar og rithöfundarins – og „Íslandsvinarins“ – Patti Smith þykja með bestu bókum nýliðins árs að mati eins þriggja gagnrýnanda New York Times og gagnrýnandi breska ríkisútvarpsins, BBC, valdi hana eina... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Einleikurinn Eldklerkurinn , sem Möguleikhúsið frumsýndi fyrir nokkrum...

Einleikurinn Eldklerkurinn , sem Möguleikhúsið frumsýndi fyrir nokkrum árum við afar góðar viðtökur, var tekinn aftur til sýninga í mánuðinum í Tjarnarbíói. Allra síðasta sýning verður á sunnudag kl.... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Engin náttföt á skólalóðinni

Skólastjóri í Bretlandi hefur skrifað foreldrum barna í skólanum og biðlar til þeirra um að hætta að fylgja börnunum í skólann á náttfötunum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Fiskréttur með kapers og sítrónurjómasósu

Fyrir 4 800-900 g hvítur fiskur (t.d. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 322 orð

Fjölskylduleiðbeiningar um miðlanotkun

• Margir foreldrar hafa áhyggjur af að börnin þeirra eyði allt of miklum tíma á netinu. Þetta getur valdið togstreitu á heimilinu, sér í lagi þegar áhyggjur foreldra brjótast út með stöðugu tuði og nöldri. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 243 orð | 2 myndir

fljótsdæla helga væntanleg

Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur af Fljótsdalshéraði, hefur skilað til útgáfu handriti að bók sem hefur einmitt vinnuheitið „Fljótsdæla“ og kemur að öllum líkindum út í haust á vegum Skruddu. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 461 orð | 5 myndir

Forðast að líta út eins og afrit af hjörðinni

Rapparinn Gauti Þeyr Másson sem gengur oft undir nanfinu Emmsjé Gauti er alltaf svalur til fara. Gauti á gríðarlegt safn af skóm en hann hefur jafnframt gaman af því fara öðru hvoru út fyrir normið í fatavali. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 698 orð | 10 myndir

Forseti margra miðla

Framboð til forseta þurfa ekki endilega að hefjast á því að einstaklingur gefi kost á sér. Forleikurinn að framboði felst oft í því að skorað er á einhvern að bjóða sig fram, gjarnan á samfélagsmiðlum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 60 orð | 2 myndir

Gengið með hagstæðasta móti

Hallað hefur undan fæti í hagkerfinu og ekki hjálpar pólitísk ólga jafnt innanlands og í nágrannalöndunum. Fyrir vikið hefur gengi tyrknesku lírunnar lækkað töluvert á undanförnum misserum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Gluggaveðrið

Það vekur gjarnan athygli útlendinga að Íslendingar skuli eiga sérstakt orð yfir fyrirbærið „gluggaveður“. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 1657 orð | 3 myndir

Grunaður um manndráp án þess að vita af því

Í tvö ár var Randy Blythe, söngvari bandaríska málmbandsins Lamb of God, grunaður um manndráp af gáleysi í Tékklandi án þess að hafa hugmynd um það sjálfur. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 34 orð

Gunnar Ben og Baldur Ragnarsson úr Skálmöld semja tónlistina í Umhverfis...

Gunnar Ben og Baldur Ragnarsson úr Skálmöld semja tónlistina í Umhverfis jörðina á 80 dögum sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Leikarar eru m.a. Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson og Ólafía Hrönn... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Handleggur

Á Twitter er vinsælt að tísta um einstaka líkamsparta og hvernig þeir hljóma á hinum ýmsu tungumálum og yfirleitt þykir það nú fyndnast ef það tengist rassi og kynfærum og það sama á við um íslensk orð, til dæmis orðið píka sem netverjum þykir afar... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Handverk og landbúnaður

Helstu nýjungar í íslenskum landbúnaði verða kynntar á sýningu samhliða handverkshátíð að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit aðra helgina í ágúst. Nýir framkvæmdastjórar hátíðarinnar eru Katrín Káradóttir og Guðný... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 906 orð | 3 myndir

Hart barist á hjólaskautum

Roller Derby, eða hjólaskautaruðningur, er ný íþróttagrein sem er að skjóta rótum hérlendis. Um fjörutíu manns stunda nú íþróttina en fer fjölgandi. Í leiknum á lykilleikmaður að skauta fram úr andstæðingum og safna stigum til að vinna leikinn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 239 orð | 4 myndir

Hátíð framsækinnar nútímatónlistar á Íslandi, Myrkir músíkdagar, er í...

Hátíð framsækinnar nútímatónlistar á Íslandi, Myrkir músíkdagar, er í fullum gangi en fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann tísti um hátíðina í vikunni: „Shit hvað mér finnst alltaf fyndið þegar fólk að spila nútímatónlist þykist vera að spila eftir... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 28 myndir

Hátískan í París

Í vikunni sem leið sýndu helstu tískuhúsin hátískulínur sínar fyrir sumarið 2016. Mikið var um falleg form, einstök smáatriði og síðast en ekki síst fágun. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Hinni öflugu og frjóu tónlistarhátíð Myrkum músíkdögum lýkur í dag...

Hinni öflugu og frjóu tónlistarhátíð Myrkum músíkdögum lýkur í dag, laugardag, en þá er fjöldi tónleika á dagskránni. Meðal listamanna og hópa sem koma fram í Dómkirkjunni og Hörpu eru Kammersveit Reykjavíkur, Nordic Affect og Guðný... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 2 myndir

Hópelti algengara en einelti

Áður en vinnusálfræðingurinn Brynja Bragadóttir lést höfðu hún og samstarfskona hennar, Hildur Jakobína Gísladóttir, lagt mikla áherslu á svokallað hópelti. Nýjustu rannsóknir vestanhafs gefa til kynna að afleiðingar hópeltis séu jafnvel alvarlegri en eineltis. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

Hugað að sjálfbærni

Manneskjan, sem íbúi jarðar, verður að huga að sjálfbærni í neysluvenjum sínum til að ganga ekki á auðlindir jarðar. Ekki viljum við skilja eftir sviðna jörð fyrir komandi kynslóðir og því þarf hver og einn að líta í eigin barm. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvar var SÍS stofnað?

Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) var eitt mesta viðskiptaveldi Íslands á 20. öldinni, en þraut þrek í kringum 1990. Á velmektartíma þessara samtaka var reistur minnisvarði um veldið, við bæinn þar sem þau voru stofnuð árið 1902. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Í upphafi skal endinn skoða

Fáar þjóðir hafa lagt jafn mikið fyrir í lífeyrissjóði og Íslendingar. Af þjóðum OECD hafa aðeins Hollendingar lagt fyrir stærri hlut af landsframleiðslu en við Íslendingar. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Japanshátíð Háskóla Íslands verður haldin á Háskólatorgi í dag...

Japanshátíð Háskóla Íslands verður haldin á Háskólatorgi í dag, laugardag, klukkan 13 til 17. Japanskar teiknimyndasögur, bardagalist, matur, menning og tónlist er meðal þess sem kynnt er á... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Já, og líklega er hákarlinn í uppáhaldi. Ég er alin upp við þetta...

Já, og líklega er hákarlinn í uppáhaldi. Ég er alin upp við... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 197 orð | 2 myndir

Jólabókaflóðið

Árið 2011 fór fyrirbærið „jólabókaflóðið“ að vekja mikla athygli á Twitter þar sem fólk hvaðanæva úr heiminum tísti um að Íslendingar ættu sérstakt orð yfir metsölu í bókageiranum fyrir jólin. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 367 orð | 3 myndir

Júnó nálgast Júpíter

Fimm ára bið er senn að ljúka þegar ómannaða geimfarið Júnó kemst á sporbaug um jörðu nú í sumar. Júnó sló met um miðjan mánuðinn þegar það varð það geimfar sem hefur flogið hvað lengst á sólarorku. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 867 orð | 7 myndir

Jörðin er stór og margt sem þarf að skoða

Ertu búinn að sjá heiminn, með öllum sínum undrum, eða ertu rétt að byrja? Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 394 orð | 3 myndir

Kattaborgin við Bosporus-sund

Gestir í Istanbúl ættu að prófa að njóta hins daglega lífs á kaffihúsunum og í baðhúsunum, og reyna að læra lífsgildin af köttunum sem hafa lagt borgina undir sig. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Kattavinir velkomnir

Þó almennt sé ágætlega hugsað um kisurnar í Istanbúl er ástandið fjarri því fullkomið. Þrotlaus vinna sjálfboðaliða virðist vera að bæta aðstæður kattanna smám saman með geldingum, bólusetningum og læknisaðstoð. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Kjúklingaleggir með sítrónu og rósmaríni

1 pakki kjúklingaleggir 1 sítróna, börkur og safi 3-4 msk ólífuolía 3 stilkar ferskt rósmarín, saxað 1 hvítlauksrif, pressað salt og pipar Rífið með fínu rifjárni hýðið af sítrónunni. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 67 orð | 3 myndir

Kryddjurtir í matargerð

Gott er að vita hvenær á að setja kryddjurtir í matinn. Harðgerar kryddjurtir eins og t.d. timían, rósmarín og óreganó eiga að fara í réttinn snemma í elduninni til að þær nái að gefa hámarks bragð en einnig til að linast undir tönn. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 58 orð | 2 myndir

Kynlíf og íslensk lögregla

RÚV 21.55. Kynlífsfræðingarnir eru á skjánum í kvöld. Myndaflokkurinn bandaríski er um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Stöð2 20.05. Nýr þáttur hefur göngu sína í kvöld um störf lögreglunnar hér á landi. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 33 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Þess vegna bendi ég þér á þann möguleika að skrifa undir og fá síðan tækifæri til þess að verða sá forsætisráðherra sem endurreisir heilbrigðiskerfi landsins Kári Stefánsson skrifar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Dana, er í sumum fjölmiðlum utan...

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Dana, er í sumum fjölmiðlum utan landsins líkt við nasistaforingja, svo mikil er heiftin. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 76 orð | 2 myndir

Legóstrákur í hjólastól

Leikfangafyrirtækið Lego kynnti í fyrsta sinn legókall sem er með einhverja fötlun. Aðdáendavefsíðan promobricks.de birti mynd af legóstráki í hjólastól. Myndin var tekin á leikfangasýningu í Nürnberg. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 301 orð | 6 myndir

Leikið á mörkum hins mannlega

Sex tónskáld nýta sér midi-búnaðinn í Klais-orgeli Hallgrímskirkju á tónleikum í kirkjunni á sunnudag. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Leirburður í aldarfjórðung

Fjöldi hagyrðinga hefur í nærri aldarfjórðung skipst á kveðskap sér til ánægju á vefnum og kalla póstlistann Leir. Sýnishorn af því sem þar hefur birst er nú komið út á bók. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 112 orð

Lestrarhestar og aðrir Íslendingar eru nýbúnir að sporðrenna síðasta...

Lestrarhestar og aðrir Íslendingar eru nýbúnir að sporðrenna síðasta bita af jólamatnum og þorrinn þegar genginn í garð með öllum sínum súr. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Létt og litríkt frá Nönnu

Nanna Rögnvaldardóttir hefur sent frá sér enn eina bókina um mat; hana kallar höfundurinn Létt og litríkt. Þar fjallar Nanna um hversdagsmat og leggur áherslu á holla næringu. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Litabók eftir hóp listamanna

Heimsbyggðin gekk í barndóm nýverið að því leyti að fjöldinn dró fram litabækur fyrir fullorðna og liti. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 81 orð | 2 myndir

Lífið er saltfiskur!

Óskar Finnsson sýnir nú listir sínar með saltfisk og útbýr klassískan spænskan ofnrétt en læra má handtökin á mbl.is í Korter í kvöldmat. Afgangana má svo nýta í tvo góða rétti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Lögin af Fjúki

Ingunn Huld Sævarsdóttir gaf í haust sem leið út sína fyrstu breiðskífu, Fjúk. Útgáfunni verður fagnað í Tjarnarbíói á útgáfutónleikum í kvöld, laugardag, og hefjast þeir klukkan 20.30. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Meiri tími í tölvur en sjónvarp

Börn og unglingar í Bretlandi eyða nú meiri tíma á netinu en í að horfa á sjónvarpsþætti, samkvæmt árlegri könnun, og er þetta í fyrsta sinn sem tölvurnar og snjalltækin eru vinsælli en sjónvarpið. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 48 orð

Mjöll, nýsnævi, hjarn, skari, ísskel, brota, fastalæsing, kafsnjór...

Mjöll, nýsnævi, hjarn, skari, ísskel, brota, fastalæsing, kafsnjór, kafald, kafaldi, kafaldshjastur, bleytuslag, krap, blotasnjór, él, moldél, kalsasnæðingur, snjóbörlingur, hundslappadrífa, skæðadrífa, logndrífa, kafaldsmyglingur, hjaldur, lognkafald,... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 41 orð | 3 myndir

Monki kynnir nýja snyrtivörulínu

Í mars 2016 kemur á markað snyrtivörulína frá vinsælu sænsku keðjunni Monki sem er í eigu H&M keðjunnar. Þetta eru förðunarvörur sem tóna fullkomlega við stíl verslunarinnar sem er ákaflega nýtískulegur og svalur. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Nei, ekki að staðaldri. Ég borða harðfisk og lýg því að sjálfum mér að...

Nei, ekki að staðaldri. Ég borða harðfisk og lýg því að sjálfum mér að hákarl sé góður. Ég smakka hann bara til að vera meiri... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Nei, ekki neitt svoleiðis. Nema harðfisk...

Nei, ekki neitt svoleiðis. Nema... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Nei, veistu, það er bara það ógeðslegasta sem ég veit...

Nei, veistu, það er bara það ógeðslegasta sem ég... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Ofnbakaður saltfiskur

700 – 800 g útvatnaður saltfiskur – frá Ekta 400 g kartöflur 1 stk paprika 50 g kasjúhnetur 1 stk fennel ólífuolía 1 stk chili ½ msk engifer, rifið 2 hvítlauksrif, rifin 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 50 – 100 g rúsínur 15 stk... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Oft kemur grátur eftir skellihlátur. Málsháttur...

Oft kemur grátur eftir skellihlátur. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 205 orð | 1 mynd

Og öll þessi orð yfir snjó

Íslenskan er auðug að orðum sem lýsa snjó, margvíslegum gerðum hans, hvernig hann fellur til jarðar og jafnvel liggur á jörðu. Víðast hvar erlendis, nema hjá þjóðum eins og Inúítum, eru orðin ekki svo fjölbreytileg. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Opið hús verður í Hulduhólum í Mosfellsbæ, heimili og vinnustofu...

Opið hús verður í Hulduhólum í Mosfellsbæ, heimili og vinnustofu Steinunnar Marteinsdóttur leirlistakonu, á sunnudag klukkan 14 til 16.30. Gestum gefst meðal annars kostur á að njóta leiðsagnar Steinunnar um þetta fallega listhús hennar. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Ókeypis nám á netinu

Mörgum þykir það sem er ókeypis vera það besta við netið. Því fólki má benda á ókeypis kennslustundir á vegum Khan Academy, um hin ýmsu viðfangsefni. Slóðin er... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Púslmarkaður í Spilavinum

Það getur verið gott fjölskyldusport að púsla en á púslmarkaði Spilavina gefst tækifæri til að býtta, selja og kaupa notuð púsl og jafnvel ný. Spilavinir opna kjallarann hjá sér og setja upp borð fyrir púsluspilasölu laugardaginn 30. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Roller Derby, eða hjólaskautaruðningur , er nýtt sport á Íslandi...

Roller Derby, eða hjólaskautaruðningur , er nýtt sport á Íslandi. Leikmenn þeysa hring eftir hring á hjólaskautum í mikilli baráttu til að koma manni sínum framúr andstæðingnum. Mikil harka er í leiknum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Saltfisk-baguette

Afgangar af saltfiskrétti 2 baguette rifinn ostur Skerið innan úr brauðinu í eins konar „v“ og takið „v“ úr (um1/3 af brauðinu). Tætið saltfiskréttinn í ragú. Hitað í 2-3 mínútur í örbylgjunni. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 471 orð | 1 mynd

Sálfræðimeðferð oft betri en lyfjagjöf

Í vikunni stóð sálfræðisvið og náms- og starfsráðgjöf Háskólans í Reykjavík fyrir vitundarvakningu um geðheilbrigði. Fyrirlestrar voru haldnir um ýmis geðheilbrigðismál en aðalfyrirlesari var David M. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 944 orð | 1 mynd

Sár úr borgarastríðinu enn opin

Hilling 38, bókin sem Kjell Westö fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir 2014, kom út hér á landi á síðasta ári. Hann vinnur nú að nýrri skáldsögu. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 818 orð | 6 myndir

Sáum fyrir okkur betra líf úti á landi

Lesendur vefsíðunnar Húnahornsins kusu Róbert Daníel Jónsson mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu. Hann hefur glatt þá og marga aðra upp á síðkastið með fallegum ljósmyndum af svæðinu. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Sérstök stæði fyrir „græna“ bíla við HA

Stefnt er að því að Háskólinn á Akureyri (HA) verði kolefnishlutlaus í framtíðinni. Eitt skref á þeirri vegferð var stigið á dögunum, þegar sex „græn“ bílastæði voru formlega tekin í notkun á lóð skólans. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 406 orð | 2 myndir

Sigríður Huld Jónsdóttir

Ég hef alltaf haft gaman af því að lesa allskonar texta. Ég les yfirleitt alltaf á kvöldin en það eru nú stundum bara örfáar línur áður en bókin fellur í andlitið á mér og ég er sofnuð. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Sítróna er ávöxtur sem nýta má til allrar matargerðar en safinn, kjötið...

Sítróna er ávöxtur sem nýta má til allrar matargerðar en safinn, kjötið og börkurinn er dásamlegt krydd í kjöt-, fisk- og eftirrétti svo ekki sé minnst á kökur. Nokkrar dásamlegar uppskriftir sem innihalda sítrónur má finna í blaðinu í dag. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Sítrónan í aðalhlutverki

Sítrónur eru stútfullar af C-vítamíni og meinhollar. Þær eru frábærar í alla matargerð og henta mjög vel með lambi, kjúklingi, fiski og í eftirrétti og kökur. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Sítrónu „brownie“ kaka

150 g ósaltað smjör 2 stór egg 2,5 dl hrásykur 1 tsk vanilluextract 1/2 tsk salt 1 sítróna 1,5 dl hveiti eða fínmalað spelt Hitið ofn í 150 gráður með blæstri. Byrjið á að bræða smjörið í potti og leyfið því að kólna aðeins. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Sítrónu cupcake með sítrónukremi

100 gr kornax hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1/8 tsk salt 100 g smjör (mjúkt) 100 g flórsykur 1 egg 2 tsk sítrónusafi eða 2 tsk rifinn sítrónubörkur Kveikið á ofninum, 180°C. Þeytið saman smjörið og flórsykurinn þar til það er létt og ljóst. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 312 orð | 1 mynd

Sjóveikur indjáni

Hvernig var að vinna með svona góðum gamanleikurum? Þetta var hræðilega erfiður tími. Orkan í þeim á æfingum var þvílík að ég lagðist bara beint í rúmið þegar heim kom. Svo lenti ég í sjálfsálitskrísu. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 3346 orð | 8 myndir

Sköðum ekki orðspor lands og þjóðar!

Gunnar Bragi Sveinsson segir ákvörðunina um að taka þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum vegna hernaðarbrölts þeirra í Úkraínu byggjast á langtíma hagsmunum Íslands en ekki tilfinningum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Snjallhnífapör á leiðinni

Þegar einhver hélt að það væri ekki lengur hægt að gera tilveruna snjallari eru tæknifrömuðir búnir að þróa svokölluð snjallhnífapör. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Snyrtingar vekja kátínu

Að íslenska þýðingin á orðinu toilet skuli vera snyrting þykir auðsýnilega, af Twitter að dæma, mörgum erlendum ferðalöngum afar fyndið og ólógískt. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Spánskt saltfisksalat

Afgangar af saltfiskrétti 10 stk kokteil-tómatar ½ gúrka 2 tsk kapers 1 poki blandað salat ¼ sítróna grænar ólífur Takið afganga af saltfiskréttinum og tætið gróft og blandið saman. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 236 orð | 1 mynd

Stjörnu- og norðurljósaganga

Ferðafélag barnanna stendur fyrir stjörnu- og norðurljósagöngu laugardagskvöldið 30. janúar. „Af hverju eru stjörnur mismunandi á litinn og hvers vegna sjást norðurljósin bara stundum? Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 566 orð | 5 myndir

Sue Ellen bjargar málunum

Kaffifélagi smáhestsins var örlítið bugaður í vikunni. Hann hafði gert þau hræðilegu mistök að stíga á vigt rétt fyrir áramótin, sem allir með meðal IQ vita að er glórulaust rugl. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Sunnudjass

Veitingastaðurinn Bryggjan við Grandagarð 8 heldur úti tónleikaröð með djassleikurum á sunnudagskvöldum sem kallast SunnuDjass. Og á sunnudagskvöldið 31. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 170 orð | 13 myndir

Svarthvítt og geómetrískt

Piia Susanna Mettälä er einn af þremur eigendum Finnsku búðarinnar. Piia býr ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Arnari, og sonum þeirra, Onna Mána og Elmer Úlfi, í svarthvítri og sjarmerandi íbúð í Kópavogi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 422 orð | 1 mynd

Svartmáluð framtíð

Randy Blythe prísaði sig sælan með sýknudóminn en hefur margsagt að dómstólar hafi komist að réttri niðurstöðu. Hann segir málið allt hafa verið erfiða en lærdómsríka reynslu sem hann komi til með að búa að um aldur og ævi. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Svefngrímur

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 Ríkisútvarpsins frumflytur á morgun, sunnudag, klukkan 13.05, verkið „Svefngrímur“ eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur í leikstjórn Guðjóns Pedersen. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Tíst um tungumálið

Íslensk tunga, framburður, stafsetning og merking einstakra orða og frasa er daglegt skemmtiefni alls heimsins á Twitter. Sunnudagsblað Morgunblaðsins rúllaði yfir umræður síðustu misseranna og pikkaði út nokkur skemmtileg tíst. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Um helgina lýkur í Listasafni ASÍ við Freyjugötu sýningum þriggja...

Um helgina lýkur í Listasafni ASÍ við Freyjugötu sýningum þriggja listakvenna. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Varasöm smáforrit í Apple Store

Á annað þúsund smáforrit í Apple Store eru berskjölduð fyrir tölvuhökkurum samkvæmt nýrri rannsókn hins leiðandi netöryggisfyrirtækis FireEye. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Varst þú í Garðaskóla?

Hálfrar aldar afmæli Garðaskóla í Garðabæ verður fagnað með hátíð í skólanum 11. nóvember. Þá verður sögusýning og eru fyrrverandi nemendur hvattir til að senda skólanum efni. Áttu þú gamla mynd, minningu eða... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 278 orð | 1 mynd

Vekur til umhugsunar

Listakonan Jonna setur innsetningu úr endurunnu plasti upp í Listasafninu á Akureyri. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Vertu ábyrgur sjúklingur

Læknirinn getur hjálpað þér að halda heilsunni en ábyrgðin er alltaf hjá þér. Fáðu annað álit ef þú ert í vafa og haltu heilsufarsdagbók. Skráðu þar niður allt sem viðkemur þínum sjúkdómi, lyfjanotkun og heimsóknum til lækna. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 180 orð | 2 myndir

Victoria Elíasdóttir lofuð í hástert

Í matarumfjöllunum evrópskra matartímarita hefur borið nokkuð á nafni íslensks matreiðslumanns, Victoriu Elíasdóttur, sem rekur veitingastaðinn Dóttir í Berlín. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Viðbrögð á Facebook

Notendur Facebook hafa lengi rætt það sín á milli að það vanti fleiri möguleika til að bregðast við stöðuuppfærslum á samfélagsmiðlinum sem birtist í efstu línu, það er að segja að það sé hægt að gera eitthvað annað en að ýta á þumalinn - „líkar... Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Ýmislegt

Eitt vinsælasta íslenska orðið á Twitter, sem ekki er skrifað af íslenskumælandi, er hið klassíska Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúraútidyralyklakippuhringur. Að sjálfsögðu er það atkvæðafjöldinn, sem og í fjölda annarra orða, sem vekur athygli. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 474 orð | 3 myndir

Zara hermir eftir hönnun Fionu Cribben

Fatahönnuðurinn Fiona Cribben fékk þá óskemmtilegu vitneskju í vikunni að spænska verslunarkeðjan Zara væri að herma eftir hönnun hennar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 179 orð | 2 myndir

Þjáist kötturinn þinn af veiðihárastreitu?

Kattaeigendur kannast margir við þann vanda að kötturinn á heimilinu klárar ekki matinn sinn. Kisi lætur sér duga að narta í það sem er í miðri skálinni en snertir ekki það sem er næst brúnunum. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 20 orð | 2 myndir

Þjóðmál Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

Í hópelti er það oft hreinlega „venjulegur“ hópur fólks sem fer að haga sér eftir ákveðnu mynstri. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Þrettán ára skákmeistari

Þrettán ára piltur, Þröstur Árnason, varð í lok janúar 1986 yngsti skákmeistari Reykjavíkur. Hann hlaut 9 vinninga á Skákþingi Reykjavíkur. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir

Örskúlptúrar úr ritblýi

Jaroslaw Lenski sýnir örskúlptúra úr ritblýi í Gerðubergi laugardaginn 30. janúar á milli klukkan 14-16. Jaroslaw Lenski er ör-skúlptúrlistamaður ættaður frá Póllandi. Meira
31. janúar 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Öryggiskerfið í símann

Í dag er hægt að kaupa öryggiskerfi fyrir heimilið sem maður vaktar sjálfur. Eitt þeirra er Withings Home frá Apple en í því eru margskonar skynjarar sem senda upplýsingar og myndir í símann. Kerfið virkar einnig með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.