Greinar föstudaginn 12. febrúar 2016

Fréttir

12. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 841 orð | 3 myndir

470.000 manns hafa látið lífið

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að stríðið í Sýrlandi hafi kostað alls 470.000 manns lífið frá því að það hófst fyrir tæpum fimm árum, um 11,5% þjóðarinnar hafi annaðhvort látið lífið eða særst og um 45% íbúanna flúið heimkynni sín. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Allt verði upplýst um sölu Borgunar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sendi í gær Bankasýslu ríkisins bréf vegna sölu Landsbankans á eignarhlut sínum í Borgun. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Arion banki kom til móts við knattspyrnuunnendur

Starfsfólk Arion banka lagði sitt af mörkum til að greiðslukortaeigendur og knattspyrnuunnendur, sem eru í viðskiptum við Arion banka, myndu fá umsókn sína um miða á Evrópumótið í knattspyrnu karla í Frakklandi í sumar samþykkta. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

„Guð gefi þér allar stundir góðar og gleðilegar“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Bréf Árna Páls kom Oddnýju á óvart

Bréf Árna Páls Árnasonar til félagsmanna í Samfylkingunni í gær kom Oddnýju Harðardóttur, samráðherra hans í síðustu ríkisstjórn, á óvart. Í bréfinu útlistar Árni ýmis mistök sem hann segir hafa verið gerð af hálfu Samfylkingarinnar. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Efla samskipti þyrlusveita Íslands og Kanada

Stór björgunarþyrla frá kanadíska flughernum hefur verið við æfingar hér á landi undanfarna daga. Þyrlan er af gerðinni Agusta Westland CH-149 Cormorant. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Einar og Erna Skagamenn ársins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Einar J. Ólafsson og Erna Guðnadóttir í Versluninni Einar Ólafsson á Akranesi voru útnefnd Skagamenn ársins 2015 á þorrablóti Skagamanna á dögunum. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð

Engar annarlegar hvatir

Landsbankinn seldi eignarhlut sinn í Borgun með góðum hagnaði, en á síðustu mánuðum hafa hins vegar komið fram upplýsingar sem benda til þess að verðmæti hans reynist meira en álitið var á árinu 2014. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Enn ósamið við 300 sjúkraliða

Anna Lilja Þórisdóttir Björn Jóhann Björnsson Enn er ósamið við um 300 félagsmenn í Sjúkraliðafélagi Íslands, sem starfa hjá hjúkrunarheimilum sem rekin eru af sveitarfélögunum. Samningar hafa verið lausir í um níu mánuði. Kristín Á. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 507 orð | 4 myndir

Fermetraverðið nú 414 þúsund

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalkaupverð fasteigna í fjölbýli í 101 Reykjavík var tæplega 414 þúsund krónur á fermetra á fjórða ársfjórðungi 2015. Hefur kaupverðið hækkað um rúm 28% að nafnvirði frá fyrsta ársfjórðungi 2013. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjöltefli í Smáralind

Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefla klukkufjöltefli í Smáralind á morgun, laugardag, frá klukkan 14 til 17. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gengið á brakandi snjó í blíðviðri

Veturinn getur verið óvæginn en hann á sér líka sínar sparihliðar. Þær sýndi hann í bjartviðri sem einkenndi daginn í Reykjavík í gær. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Gjaldtaka í Reykjahlíð dæmd ólögmæt

Hæstiréttur hefur dæmt gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. ólögmæta auk þess sem hann hefur staðfest lögbann sem sett var á hana. Staðfestir Hæstiréttur með þessu dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl á síðasta ári. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Glæsilegt 48 síðna tískublað fylgir blaðinu í dag

Í dag kemur út nýtt og endurbætt tískublað Morgunblaðsins. Blaðið er 48 síður og einstaklega glæsilegt en í því er að finna gagnlegar greinar og viðtöl þar sem tíska, förðun og helstu tískustraumar eru brotnir til mergjar. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Grjótið fór í gegn eins og byssukúla

Andrés Skúlason Djúpivogur Kristján Karlsson bifreiðarstjóri slapp með skrekkinn þegar steinn flaug í gegnum bílrúðuna hjá honum þar sem hann var á ferð um Hvalnesskriður. „Það er merkilegt að ekki hafi orðið slys þarna,“ segir hann. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Halda ekki í við fjölgun bíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir aukna umferð erlendra ferðamanna kalla á aukið umferðareftirlit. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Himbrimi með útgáfutónleika í kvöld

Hljómsveitin Himbrimi fagnar um þessar mundir útkomu sinnar fyrstu plötu og ætlar því að blása til útgáfutónleika í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21. Platan, sem er samnefnd hljómsveitinni, hefur hlotið góðar viðtökur og umfjöllun víða. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hjallastefnan tapar fyrir Persónuvernd

Persónuvernd hefur úrskurðað að miðlun netfangalista frá Hjallastefnunni til Rannsóknaseturs Háskólans í Reykjavík hafi verið óheimil þar sem hún byggðist ekki á fullnægjandi vinnslusamningi. Þá var fræðslu til þátttakenda einnig ábótavant. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hægt að nýta jarðhita á Vestfjörðum

Þótt Vestfirðir séu opinberlega skilgreindir sem „kalt svæði“ er þar að finna töluverðan jarðhita. Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hefur unnið að kortlagningu hans. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Lögreglu skortir fé í eftirlit með stóraukinni bílaumferð

Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir 200 milljóna aukafjárveitingu vegna aukinnar umferðar í umdæminu. Það fé hefur ekki fengist. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mest hækkun í Breiðholti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalkaupverð seldra fasteigna í fjölbýli í Breiðholtinu, 111 Reykjavík, var 15,9% hærra á fjórða ársfjórðungi 2015 en það var á fjórða ársfjórðungi 2014. Meira
12. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 106 orð

NATO sendir herskip í Eyjahaf

Ákveðið hefur verið að Atlantshafsbandalagið sendi herskip í Eyjahaf til að stöðva smygl á farandmönnum frá Tyrklandi til Grikklands, að sögn Jens Stoltenbergs, framkvæmdastjóra NATO. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð

Reykjavík vermir botninn

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Reykjavíkurborg kemur verst allra sveitarfélaga út úr nýrri þjónustukönnun Gallup sem gerð var á tímabilinu 13. nóvember í fyrra til 5. janúar á þessu ári. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð

Risastór ráðstefna í HÍ

„Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur fengið réttinn til þess að halda ráðstefnuna European Academy of Management (EURAM) á Íslandi árið 2018. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Segir minnihlutahópa ekki ofsótta

„Fólk frá Makedóníu uppfyllir ekki þau lagalegu skilyrði sem sett eru fyrir veitingu hælis á Íslandi. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Segulsvið Sigurðar leiklesið í Færeyjum

Leikrit Sigurðar Pálssonar, Segulsvið, hefur verið valið af valnefnd Sviðslistasambandsins og Félags leikskálda og handritshöfunda til þátttöku fyrir Íslands hönd á sviðslistahátíðinni New nordic drama í Færeyjum í maí. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sjálfstæðar ljósmæður semja

Sjálfstætt starfandi ljósmæður og Sjúkratryggingar Íslands hafa skrifað undir nýjan kjarasamning sem kveður á um 10 prósenta launahækkun. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sjö ára skyndihjálparmaður ársins

Hin sjö ára Karen Sæberg Guðmundsdóttir var í gær sæmd titlinum Skyndihjálparmaður ársins af Rauða krossi Íslands fyrir að bjarga lífi móður sinnar 8. ágúst 2015. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Snorri í Betel hafði betur í Hæstarétti

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hæstiréttur hefur sýknað Snorra Óskarsson, sem kenndur er við Betel, af kröfum Akureyrarbæjar og dæmt uppsögn hans ólögmæta. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Ljós og skuggar Ótal listaverk verða til í dagsbirtunni þegar sólin skín og beinir geislum sínum á fólk og mannvirki. Þá er gott að staldra við og draga andann í takt við rólegt... Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

Sveiflur jafnaðar í atvinnulífi á Vopnafirði

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki liggur fyrir í smáatriðum hvernig HB Grandi hyggst standa að uppbyggingu og skipulagi bolfiskvinnslu á Vopnafirði. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Söngstund í Hannesarholti á sunnudag

Sigríður Thorlacius og Hjörtur Ingvi Jóhannsson stýra söngstund í Hljóðbergi í Hannesarholti sunnudaginn 14. febrúar kl. 15. Sigríður leiðir sönginn og Hjörtur Ingvi leikur undir á flygilinn. Textar birtast á skjá til upprifjunar. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Telur Símann brjóta gegn lögum

Með því að neita að taka við seðlum og mynt gerist Síminn sekur um lögbrot, segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Unnið að því að auka öryggi ferðamanna

„Það er verið að vinna að tillögum og það var eitt af þeim fyrstu verkefnum sem ég ákvað að fara í eftir að stjórnstöð ferðamála var sett á laggirnar 1. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Revenant Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir Morgunblaðið ****½ Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 20.10, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50, 21. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Valsmenn vilja reisa gistihús fyrir leikmenn sína

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Knattspyrnufélagið Valur hefur sótt um endurnýjun á byggingarleyfi hjá Reykjavíkurborg fyrir 2. áfanga íþróttamiðstöðvar félagsins að Hlíðarenda. Afgreiðslu málsins var frestað á síðasta fundi byggingarfulltrúa. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 938 orð | 3 myndir

Vestfirðir eru „volgt svæði“

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt Vestfirðir séu opinberlega skilgreindir sem „kalt svæði“ er þar að finna töluverðan jarðhita. Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hefur unnið að kortlagningu hans. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vill tryggja traust til Landsbankans

Landsbankinn segir í svari til Bankasýslu ríkisins í gærkvöldi að engar annarlegar hvatir hafi legið að baki því hvernig staðið var að sölu á hlut bankans í Borgun, þótt komið hafi í ljós að verðmæti hans hafi reynst meira en talið var 2014. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Vindmyllugarður í A-Landeyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Arctic Hydro kynnti í gær sveitarstjórn Rangárþings eystra áform um byggingu vindmyllugarðs í Austur-Landeyjum. Meira
12. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Þörf á uppgjöri í Samfylkingunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í bréfi sem hann sendi til félagsmanna flokksins í gær að uppgjör þurfi að eiga sér stað innan flokksins. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2016 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Andúðin áhyggjuefni

Forsætisráðherra flutti um margt athyglisverða ræðu á viðskiptaþingi í gær. Meira
12. febrúar 2016 | Leiðarar | 707 orð

Þunnildisjátning á syndum annarra

Óþekkt er í 2000 ára sögu að fyrirgefning fáist með því að játa að aðrir hafi syndgað Meira

Menning

12. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Athyglisverður hópur tekur við Top Gear

BBC hefur tilkynnt næstu þáttastjórnendur hins vinsæla bílasjónvarpsþáttar Top Gear . Það hefur legið fyrir lengi að Chris Evans mun stjórna þáttunum en mikil eftirvænting ríkt um þá sem standa vaktina með honum. Meira
12. febrúar 2016 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Baldvin Ringsted sýnir í Vestursal

Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin nefnist sýning Baldvins Ringsted sem opnuð verður í Vestursal í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
12. febrúar 2016 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

„Rýmið í teikningunni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sýningin snýst öll um teikninguna,“ segir Þóra Sigurðardóttir sem í dag kl. Meira
12. febrúar 2016 | Leiklist | 275 orð | 2 myndir

Bresku kvikmyndaverðlaunin afhent

Maggie Smith, Idris Elba og Emma Thompson voru meðal sigurvegara þegar bresku kvikmyndaverðlaunin, The London Evening Standard British Film Awards 2016, voru veitt fyrr í vikunni. Meira
12. febrúar 2016 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Dagur tónlistarskólanna

Tónlistarskólar landsins sameinast á morgun, laugardag, á degi tónlistarskólanna, til að vekja athygli á blómlegu starfi sem fram fer í skólunum. Opið hús verður í Söngskólanum í Reykjavík og verður samfelld dagskrá frá kl. 14 til 17. Meira
12. febrúar 2016 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Endurheimt Landslag í Lista-háskólanum

Málþing um rannsóknartengda myndlist og skapandi rannsóknaraðferðir, sem nefnist Endurheimt Landslag, fer fram í Listaháskóla Íslands í dag. Málþingið hefst kl. 10 og verða fyrirlestrar og fundir til 18. Meira
12. febrúar 2016 | Tónlist | 47 orð | 4 myndir

Feðgarnir Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur, og Halldór...

Feðgarnir Þórarinn Eldjárn, ljóðskáld og rithöfundur, og Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur, komu fram í Mengi í gærkvöldi og grömsuðu í ljóða- og hljóðasörpum sínum. Meira
12. febrúar 2016 | Tónlist | 553 orð | 3 myndir

Hvað er með ásum?

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Nýtt sinfónískt verk Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar, Völuspá, verður frumflutt í Hofi á Akureyri á sunnudagskvöldið. Meira
12. febrúar 2016 | Leiklist | 59 orð | 1 mynd

Krísufundur í Mengi í kvöld

Leikhópurinn Kriðpleir sýnir Krísufund í Mengi í kvöld og annað kvöld kl. 21. Í verkinu, sem frumsýnt var á liðnu ári, eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Meira
12. febrúar 2016 | Myndlist | 607 orð | 1 mynd

Plastið í hlutverki fornminja og listaverks

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
12. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Ryan Reynolds málar bæinn rauðan

Þrjár myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Hér er um að ræða rómantíska gamanmynd, drama og spennu. Það má því búast við eitthvað fyrir alla í úrvali nýrra mynda. Meira

Umræðan

12. febrúar 2016 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Krafa þjóðarinnar?

Krafa um nýja stjórnarskrá skýtur upp kollinum annað slagið í umræðunni þrátt fyrir að fátt ef nokkuð bendi til þess að Íslendingar hafi sérstakan áhuga á málinu. Meira
12. febrúar 2016 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Verðtrygging – Og hvað svo?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Nægjanlegt framboð á fasteignum og lánsfé, og stöðugleiki og traust í efnahagsmálum tryggir lífskjör almennings en ekki óráð sem byggjast á lýðskrumi." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Arnþór Ásgrímsson

Arnþór Ásgrímsson fæddist í Húsavík eystri 11. september 1927. Hann lést á Landspítalanum 6. febrúar 2016 eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hans voru Ásgrímur Jónsson útgerðarmaður frá Seyðisfirði, f. 10. ágúst 1904, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Elín Jóhanna Hammer Guðmundsdóttir

Elín Jóhanna Hammer Guðmundsdóttir fæddist 30. janúar 1937 í Reykjavík. Hún lést 6. febrúar 2016 á kvennadeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Guðmundur Steindórsson frá Eyri við Ísafjarðardjúp, f. 18.3. 1910, d. 15.7. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Erlingur Steinsson

Erlingur Konráð Steinsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1932. Hann andaðist á Elliheimilinu Grund 23. janúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Erlendsson netagerðarmaður, f. 24. apríl 1895 á Ketilvöllum í Laugardal, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson fæddist 7. maí 1922 á Múla í Álftafirði eystra. Hann lést 5. febrúar 2016 á blóðlækningadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans voru Björn Jónsson, f. 27.9. 1889, d. 16.9. 1978, og Þórunnborg Brynjólfsdóttir, f. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Hallfríður Elín Pétursdóttir

Hallfríður Elín Pétursdóttir handíðakennari fæddist 26. mars 1929 á Siglufirði. Hún lést 1. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Pétur Björnsson, f. 25. október 1897, d. 11. maí 1978, og kona hans, Þóra Jónsdóttir, f. 20. október 1902, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Jón Þorláksson

Jón Þorláksson fæddist á Akureyri 19. júlí 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 19. janúar 2016. Jón var sonur hjónanna Þorláks Jónssonar stjórnarráðsfulltrúa, f. 1. september 1900, d. 26. janúar 1975, og Sigurveigar Guðnýjar Óladóttur húsfreyju,... Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Kjartan Reynir Zophoníasson

Kjartan Reynir Zophoníasson fæddist á Stórubýlu í Innri-Akraneshreppi 20. júlí 1930. Hann lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 4. febrúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir, f. 20. desember 1891 í Hvítanesi í Skilmannahreppi, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir

Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir fæddist á Efri-Teig á Akranesi 24. febrúar 1923. Hún lést 26. janúar 2016 á Sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hennar voru hjónin Ursula Guðmundsdóttir frá Melaleiti á Akranesi, f. 9. janúar 1894, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Sveinn H. Ragnarsson

Sveinn H. Ragnarsson, fv. félagsmálastjóri, fæddist í Reykjavík 25. júní 1927. Hann lést 5. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Andrea Jónsdóttir húsmóðir, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Sylvía Arnardóttir

Sylvía Arnardóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1935. Hún lést á heimili sínu 4. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Örn Hauksteinn Matthíasson, f. 27. ágúst 1907, d. 13. júní 1994, og Guðrún Ólafsdóttir, f. 1909, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Eldsneytisálag ekki lækkað í takt við olíuverðslækkun

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það er ekki fullt samhengi milli breytinga á eldsneytisálagi og verðbreytinga á fargjöldum. Meira
12. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakkavarar 10 milljarðar

Bakkavör hagnaðist um 53,9 milljónir punda á síðasta ári, sem jafngildir liðlega 9,9 milljörðum króna. Til samanburðar var hagnaður félagsins 11,5 milljónir punda á árinu 2014. Meira
12. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbréfa eykst verulega

Hagnaður Landsbréfa nam 616 milljónum króna á síðasta ári en hann var 188 milljónir árið 2014. Hreinar rekstrartekjur námu tæplega 1,6 milljörðum króna, og jukust um 42% á milli ára. Rekstrargjöld lækkuðu um 8% á sama tíma. Meira
12. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs

Katrín Olga Jóhannesdóttir, starfandi stjórnarformaður Já upplýsingaveitna, hefur verið kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands, til næstu tveggja ára. Tilkynnt var um úrslit kosninga hjá samtökunum á fjölmennu Viðskiptaþingi í gær. Meira
12. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Landsnet hyggst gera upp í bandaríkjadölum

Landsnet hagnaðist um 4,0 milljarða króna á síðasta ári en hagnaðurinn var tæpir 3,8 milljarðar árið 2014. Rekstrartekjur árins námu 16,2 milljörðum króna í fyrra og hækkuðu um 12,8% á milli ára, sem fyrirtækið segir að skýrist af hagstæðri gengisþróun... Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2016 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Það má líka ekki gleyma því að allir voru eitt sinn börn, líka vælukjóar á Twitter og virkir í athugasemdum. Meira
12. febrúar 2016 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Hvert á að fara í páskafríinu?

Nú þegar styttist í páskana er ekki úr vegi að plana páskafríið, þótt stutt sé. Sumir fara í sumarbústað og eiga notalega stund með fjölskyldunni, lesa bækur, spila, grilla og fara í göngutúra. Meira
12. febrúar 2016 | Daglegt líf | 938 orð | 6 myndir

Kjalneskar karlaraddir í einum kór

Um sextíu kórfélagar fagna 25 ára afmæli Karlakórs Kjalnesinga með tónleikum í Langholtskirkju á morgun. Að þeim loknum bjóða þeir gömlum félögum upp á kótilettur og royalbúðing í Fólkvangi. Spáð er blíðviðri um helgina. Meira
12. febrúar 2016 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

...lesið ólesnu bækurnar

Hver kannast ekki við að gjóa augum öðru hvoru á allar ólesnu bækurnar í hillunni? Það tekur jú tíma að komast yfir þetta. Nú er lag á vetrarmánuðum að kúra undir teppi og lesa einhverjar þeirra bóka sem lengi hefur staðið til að kasta sér yfir. Meira
12. febrúar 2016 | Daglegt líf | 156 orð | 2 myndir

Skjólskenningin í brennidepli

Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild HÍ, heldur í dag kl. 12 fyrirlesturinn Samskipti smáríkja við volduga nágranna: Samanburður á stöðu Norðurlandanna, Eystrasaltslandanna og Skotlands. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O e6 5. h3 Bh5 6. d4 Rd7 7. c4 Be7 8...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O e6 5. h3 Bh5 6. d4 Rd7 7. c4 Be7 8. cxd5 exd5 9. Rc3 Rgf6 10. Rh4 0-0 11. f4 Re4 12. Rf5 Rxc3 13. bxc3 f6 14. Db3 Rb6 15. e4 He8 16. g4 Bf7 17. Rxe7+ Dxe7 18. e5 Rc4 19. Dc2 fxe5 20. dxe5 Had8 21. Df2 c5 22. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Árni Rúnar Jónsson

40 ára Árni er Keflvíkingur og er vélfræðingur hjá HS Orku. Maki : Guðrún Ösp Theodórsdóttir, f. 1981, hjúkrunarfræðingur á HSS. Börn : Alexandra Líf, f. 12.2. 1998, Júlía Rún, f. 2005, og Heiðrún Helga, f. 2011. Foreldrar : Jón Rúnar Árnason, f. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 448 orð | 4 myndir

„Hef verið gæfumaður í atvinnu- og einkalífi“

Baldvin Tryggvason fæddist í Ólafsfirði 12. febrúar 1926. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1948 og lögfræðiprófi frá HÍ 1953. Baldvin stundaði ýmis lögfræðistörf, m.a. Meira
12. febrúar 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Brunalykt. S-Allir Norður &spade;K8743 &heart;1085 ⋄10 &klubs;Á763...

Brunalykt. S-Allir Norður &spade;K8743 &heart;1085 ⋄10 &klubs;Á763 Vestur Austur &spade;Á10 &spade;DG62 &heart;KDG932 &heart;74 ⋄63 ⋄9875 &klubs;KD2 &klubs;985 Suður &spade;95 &heart;Á6 ⋄ÁKDG42 &klubs;G104 Suður spilar 3G. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Eggert Gilfer

Eggert Gilfer skákmeistari fæddist 12. febrúar 1892 í Ytri-Njarðvík. Foreldrar hans voru Guðmundur Jakobsson trésmíðameistari, sonur Jakobs Guðmundssonar, prests og alþingismanns á Sauðafelli, og k.h. Meira
12. febrúar 2016 | Í dag | 236 orð

Fyrirheitna landið, hækur og blesótt hryssa

Kerlingin á Skólavörðuholtinu lét til sín heyra á Boðnarmiði: Náköld mínar neglur bryð, næstum skælandi, betra væri, býst ég við að búa á Tælandi. Þar má finna búllu og bar bergja á veigum gylltum og kannske er hægt að kynnast þar kærleiksríkum piltum. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Gylfi Freyr Hafþórsson fæddist 24. febrúar 2015 kl. 11.39...

Kópavogur Gylfi Freyr Hafþórsson fæddist 24. febrúar 2015 kl. 11.39. Hann vó 4.340 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Erla Rún Grétarsdóttir og Hafþór Rúnar Sigurðsson... Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Margrét Lára Þórarinsdóttir

40 ára Margrét Lára er frá Skriðuklaustri í Fljótsdal. Hún býr á Egilsstöðum og er söngkennari og kórstjóri. Maki : Eiríkur Jóhann Einarsson, f. 1977, vélsmiður og vélvirki. Börn : Askur Örn, f. 2006, og Ljósbjörg María, f. 2009. Meira
12. febrúar 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Sé líkskurði sleppt merkir sögnin að kryfja að rannsaka vandlega . Hún verður stundum hart úti í beygingu: sumir segja „við krufum“ og þá jafnvel „ég krauf“. En það á að vera við krufðum og ég krufði . Meira
12. febrúar 2016 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Mikilvæg umfjöllun um veruleikann

Á sunnudagskvöldið var sýndi Ríkissjónvarpið mikilvægan sjónvarpsþátt eða fréttaskýringu þeirra Ingólfs Bjarna Sigfússonar og Ragnars Santos, Á flótta . Meira
12. febrúar 2016 | Í dag | 20 orð

Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast því að Drottinn, Guð þinn, er með...

Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast því að Drottinn, Guð þinn, er með þér hvert sem þú ferð. Jós. 1. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigurður Þráinn Unnarsson

30 ára Sigurður er Garðbæingur og er flugvirki hjá Icelandair. Maki : Anna Bergmann Björnsdóttir, f. 1985, vinnur hjá Iceland Travel. Börn : Álfrún Klara, f. 2012, og Björn Þráinn, f. 2015. Foreldrar : Unnar Garðarsson, f. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Stefnir í viðburða- og ævintýraríkt ár

Ég ætla að gera meira en að halda upp á daginn,“ segir Áshildur Bragadóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu. „Ég verð með 100 manna veislu hjá mér í kvöld sem mun standa langt fram á nótt. Meira
12. febrúar 2016 | Árnað heilla | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Baldvin Tryggvason Hafsteinn Þorvaldsson Skúli Jónasson Svanhildur Guðjónsdóttir 85 ára Arndís Hólmsteinsdóttir Elísa Björg Wium Halldór Eggertsson Vilhjálmur Stefánsson 80 ára Eiður Baldur Sigþórsson Karólína Rut Valdimarsd. Meira
12. febrúar 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Þegar eitthvað heillar ekki fólk er viðkvæðið gjarnan að það sem um er rætt sé leiðinlegt eða ekki þess virði að botna í því. Meira
12. febrúar 2016 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. febrúar 1919 Konungsúrskurður um skjaldarmerki Íslands var gefinn út. Það átti að vera „krýndur skjöldur og á hann markaður fáni Íslands“, og skjaldberar voru landvættirnar fjórar, dreki, gammur, uxi og risi. Merkinu var breytt 17. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2016 | Íþróttir | 177 orð

Deildabikarinn fer af stað í kvöld

Deildabikar karla í knattspyrnu, sem ber nafnið Lengjubikarinn eins og mörg undanfarin ár, hefst í kvöld. Nú eru tuttugu ár síðan mótið var fyrst haldið, árið 1996, og þetta er því 21. mótið í röðinni. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 88:79 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 88:79 Staðan: KR 171431554:129028 Keflavík 171341618:153826 Stjarnan 171251441:133024 Haukar 171071436:134420 Þór Þ. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Eiður er mættur til Molde

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir samning við norska knattspyrnufélagið Molde. Eiður kom til Molde í gærkvöld og gekkst þá undir læknisskoðun ásamt því að fara yfir síðustu atriðin í samningsgerðinni. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ekki hafa enn borist fréttir úr herbúðum Handknattleikssambands Íslands...

Ekki hafa enn borist fréttir úr herbúðum Handknattleikssambands Íslands hver taki við þjálfun karlalandsliðsins í handknattleik í stað Arons Kristjánssonar sem hætti skömmu eftir að þátttöku íslenska liðsins lauk á EM í Póllandi. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Frumraunin í Marokkó

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Frumraun Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, kylfings úr Golfklúbbi Reykjavíkur, á Evrópumótaröðinni í golfi verður væntanlega í Marokkó í maí. Þá fer fram Lalla Myryem Cup dagana 5.-8. maí. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – Haukar 19.30 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – ÍH 19.30 Selfoss: Selfoss – HK 19.30 KR-heimilið: KR – Mílan 20. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Ítalía Lazio – Hellas Verona 5:2 Staða efstu liða: Napoli...

Ítalía Lazio – Hellas Verona 5:2 Staða efstu liða: Napoli 24175253:1956 Juventus 24173445:1554 Fiorentina 24144642:2346 Inter 24136530:2045 Roma 24128444:2644 AC Milan 24117635:2640 Lazio 25106934:3436 Spánn Bikarinn, undanúrslit, seinni leikur:... Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jóhannes R. Jóhannesson lék til úrslita um heimsmeistaratitil áhugamanna í snóker í Jóhannesarborg í Suður-Afríku árið 1994. • Jóhannes er fæddur árið 1974 og alinn upp í Reykjavík. Hann lét mjög að sér kveða á alþjóðavettvangi árið 1994. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 975 orð | 1 mynd

Kann vel við mig í Kína

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Nýtt gullskeið á Hlíðarenda?

Þegar ný leiktíð hefst í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar er óhætt að segja að lið Vals verði gjörbreytt frá síðustu leiktíð, sem segja má að hafi verið sú versta í sögu félagsins. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – FH 20:19 Akureyri – ÍR 22:21 Valur...

Olís-deild karla ÍBV – FH 20:19 Akureyri – ÍR 22:21 Valur – Grótta 23:24 Afturelding – Fram 29:24 Víkingur – Haukar 26:30 Staðan: Haukar 201703546:43334 Valur 201505505:45130 Fram 201019484:47521 Afturelding 201019466:46621... Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

Ó lafur Guðmundsson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði sjö mörk...

Ó lafur Guðmundsson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði sjö mörk úr ellefu skotum fyrir Kristianstad gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 1719 orð | 12 myndir

Seltirningar í stuði á nýju ári

Handbolti Kristján Jónsson Sindri Sverrisson Baldur Haraldsson Einar Sigtryggsson Seltirningar koma heldur betur sterkir til leiks í handboltanum á nýju ári. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 144 orð

Söfnun hafin fyrir Abel Dhaira

Knattspyrnudeild ÍBV hefur hafið söfnun fyrir markvörðinn Abel Dhaira. Hann greindist með krabbamein og var skorinn upp í Úganda fyrir áramót. Meinið hefur dreift sér og við tekur því læknismeðferð hér á landi sem hefst í næstu viku. Meira
12. febrúar 2016 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

Tindastóll var sterkari á lokasprettinum

Á Sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl.is Tindastóll styrkti verulega stöðu sína í slagnum um sæti í úrslitakeppninni í körfuboltanum í gærkvöld með því að sigra Njarðvíkinga, 88:79, á Sauðárkróki. Meira

Ýmis aukablöð

12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 357 orð | 17 myndir

12 hlutir sem þykja ómissandi í tískubloggheimum þessa stundina

Vinsælustu tískubloggarar heims eru í stanslausu kapphlaupi við að birta fallegar myndir á samfélagsmiðlum af öllu góssinu sem þeir kaupa sér eða fá sent frá hönnuðum. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 413 orð | 6 myndir

„Ekki fara á útsölur bara til að fara“

Stílistinn Olga Einarsdóttir býður upp á stílistaþjónustu þar sem hún heldur ýmist námskeið fyrir hópa eða veitir einkaráðgjöf. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 366 orð | 4 myndir

„Ég elska að gera neglur“

Lovísa telur Kylie Jenner hafa töluverð áhrif á naglatískuna. Hérna er hún með langar mattar neglur í brúnum lit. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 362 orð | 6 myndir

„Strobing“ keyrir upp fegurðina

Ef þú ætlar að læra eitthvað nýtt 2016 þá er það að tileinka þér „strobing“-tæknina í förðun. Strobing snýst um að fá fallegt endurkast á húðina og beina ljósinu þangað sem við viljum hafa það. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 867 orð | 5 myndir

„Svala Björgvins lætur mér líða eins og ofurskutlu“

Hollywoodleikkonan Aníta Briem notar föt og klæðaburð til að hjálpa sér í vinnunni. Ef hún er andlaus á hún það til að skipta um föt til að fá aukna orku. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 307 orð | 5 myndir

„Þegar maður er „happy“ þá er maður sætastur“

Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mælir meðal annars með að hoppa, sofa og vera glaður til að öðlast fallegt útlit. Ágústa Eva kveðst hreyfa sig reglulega og borða hollt til að halda húðinni við og heldur snyrtivörunotkun í lágmarki. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

David Beckham sendir frá sér nýjan ilm

Töffarinn og fyrrverandi fótboltakappinn David Beckham er kominn með nýjan herrailm á markað. Beckham hefur sent frá sér ilmi frá árinu 2005 og virðist nú vera orðinn sérfræðingur í gerð herrailms. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 128 orð | 3 myndir

Dreymir um að eignast Rolex-úr

Hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir gengur alltaf með skart og tekurþessa stundina gull fram yfir silfur. Í uppáhaldi hjá henni eru gylltir eyrnalokkar frá Eyland Jewellery en Katrín er önnur tveggja kvennanna á bak við það skartgripamerki. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 1072 orð | 10 myndir

Dreymir um að verða húsmóðir

Snædís Yrja Kristjánsdóttir áttaði sig fljótt á því að hún væri fædd í röngum líkama. Þegar hún fæddist árið 1991 fékk hún nafnið Snæbjörn og var alin upp sem drengur eða þangað til hún tók málin í sínar hendur. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 281 orð | 5 myndir

Er hægt að hætta?

Síðustu ár hafa augnháralengingar verið ákaflega móðins sem er ekkert skrýtið. Augnháralenging gerir það að verkum að sú sem með hana er þarf ekki að nota maskara heldur vaknar á hverjum morgni með fullkomin augnhár. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 139 orð | 6 myndir

Fagurkerinn Lilja Pálmadóttir

Athafnakonan Lilja Pálmadóttir heillaðist upp úr skónum þegar hún heimsótti Tókýó í haust ásamt eiginmanni sínum, Baltasar Kormáki. Ég lagði fyrir hana nokkrar vel valdar spurningar. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Farðagrunnur sem dregur úr fínum línum

Góður farðagrunnur er nauðsynlegur fyrir þær konur sem leitast við að slétta úr yfirborði húðarinnar og draga úr fínum línum. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 126 orð | 3 myndir

Fáðu ilmandi neglur

Litir nýju línunnar frá Guerlain eru einstaklega sumarlegir og bjartir. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 191 orð | 3 myndir

Fersk allan ársins hring

Anna Gréta Oddsdóttir, jógakennari og blaðamaður, kynntist lífræna Lavera-brúnkukreminu fyrir þremur árum. „Þá var ég að leita mér að góðu brúnkukremi sem myndi hjálpa mér að fríska upp á ljósu húðina mína sérstaklega yfir vetrartímann. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Flækjuburstinn sem verndar hárið

Flestir sem eru með sítt hár kannast við erfiðleikana sem fylgja því gjarnan að greiða í gegnum blautt hárið eftir sturtuna eða baðið. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 249 orð | 5 myndir

Forðast hreinsiklúta

Áttu þér uppáhaldshúðvörur? „Já, ég nota alltaf ítalska húðlínu sem heitir Lepo. Vörurnar eru unnar úr ýmsum náttúrulegum efnum og eru góðar fyrir viðkvæma húð og þær eru ekki prófaðar á dýrum. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 119 orð | 2 myndir

Fullkominn litartónn

„Þetta er fyrir fólk sem á erfitt með að finna réttan litartón þegar kemur að farða. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 137 orð | 5 myndir

Fullkomnar augabrúnir á tveimur mínútum

Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist Yves Saint Laurent á Íslandi, byrjar alltaf á því að næra og styrkja augnsvæðið með Forver Youth Liberator Eye Zone Serum því það er létt og gefur raka. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 368 orð | 5 myndir

Gerviaugnhár sem hægt er að nota í allt að 25 skipti

Framboðið af gerviaugnhárum hefur stóraukist á undanförnum árum. Gerviaugnhárin eru orðin vandaðri en áður fyrr og eru þar af leiðandi margnota. Lilly Lashes eru dæmi um slík aughár en þau eru ýmist búin til úr minkahárum eða mannahárum. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 73 orð | 17 myndir

Glaðleg mynstur í anda áttunda áratugarins

70‘s-tískan virðist tröllríða öllu um þessar mundir enda einkennist hún af dásamlegum litum, klæðilegum sniðum og glaðlegum mynstum. Útvíðar buxur taka við af þeim innvíðu og litagleðin mun ráða ríkjum í vor og sumar. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 510 orð | 5 myndir

Grófu stríðsöxina

Karl Berndsen kom eins og stormsveipur inn á íslenska tískumarkaðinn 2008 eftir að hafa starfað um allan heim með aðalbækistöð í Bretlandi í um 15 ár. Hann segist hafa flutt til Íslands eftir öll þessi ár í útlöndum til að geta verið nær sínum nánustu. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 233 orð | 3 myndir

Hárið styttist og litirnir hlýna

Hárið verður styttra og litirnir hlýrri að sögn Hermanns Óla Bachmann Ólafssonar, hárgreiðslumanns og eiganda Modus hár- og snyrtistofu í Smáralind. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 510 orð | 6 myndir

Hefur enga löngun til að vera einræðisherra á setti

Ásgrímur Már Friðriksson, eða Ási Már eins og hann er gjarnan kallaður, starfar sem stílisti og byrjaði í þeim bransa þegar hann var í fatahönnunarnámi við Listaháskóla Íslands. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 222 orð | 4 myndir

Heilbrigð og heillandi

Hin dásamlega Gabrielle Chanel, eða Coco Chanel eins og hún var kölluð, braut allar „reglur“ sem í hávegum voru hafðar meðan hún lifði. Hún hikaði ekki við að verða sólbrún þegar allar konur áttu að vera fölar eins og postulín. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 49 orð | 10 myndir

Hlý peysa er skyldueign

Hlý peysa sem hægt er að dressa ýmist upp eða niður er algjör skyldueign í fataskápinn í vor og sumar. Hlýjar peysur í fallegu sniði má nota við ótal tilefni enda er lítið mál að klæðast þeim við til dæmis fínt pils eða hversdagslegar gallabuxur. Guðný Hrönn | gudnyhrnonn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 175 orð | 4 myndir

Hver er konan á bak við eitt eftirsóttasta snyrtivörumerki heims?

Anastasia Beverly Hills sérhæfir sig meðal annars í „highlighterum“ sem gefa húðinni dásamlegan ljóma. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 154 orð | 3 myndir

Jákvæðir eiginleikar sniglaslímsins

Rakakremið All In One Snail Repair Cream frá Mizon er afar spennandi og merkileg vara. 92% af uppistöðu kremsins er sniglaþykkni, ótrúlegt en satt. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 85 orð | 2 myndir

Kolsvartur og dramatískur

Förðunarsnillingurinn Bobbi Brown, sem hefur fyrir löngu sannað sig í förðunarheiminum með samnefndu snyrtivörumerki, kynnir nú á markað dramatískasta maskarann sinn til þessa. Maskarinn heitir Eye Opening Mascara og er kolsvartur. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 603 orð | 2 myndir

Kom á óvart með svörtum demanti

Það datt af Helgu Guðrúnu Friðriksdóttur andlitið þegar unnusti hennar bað hennar og færði henni demantshring með 0,7 karata svörtum demanti. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 87 orð | 4 myndir

Krem sem veita þennan eftirsótta ljóma

Ljómandi og frískleg húð er það sem allir vilja þessa stundina en þetta eru allt vörur sem eiga það sameiginlegt að auka á ljóma húðarinnar. Bobbi Brown Illuminating Moisture Balm. Veitir raka og ljóma. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 312 orð | 6 myndir

Leyfilegt að blanda silfri og gulli saman

Skartgripatískan er síbreytileg en Ísabella Erna Sævarsdóttir , starfsmaður Leonard í Kringlunni, segir látlaust og fíngert skart vera að koma sterkt inn um þessar mundir. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 195 orð | 2 myndir

Linda Björg Árnadóttir, hönnuður Scintilla

Ég fjárfesti um daginn í maskara frá Dior sem heitir Diorshow Iconic Overcurl sem ég er nokkuð ánægð með. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 63 orð | 4 myndir

Lindex kemur með 70's-fílinginn í vor

Vorlína Lindex kemur manni svo sannarlega í 70's-fílinginn. Línan samanstendur meðal annars af útvíðum buxum, flíkum úr vistvænu gallaefni og í stílhreinum litasamsetningum. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 235 orð | 3 myndir

Með réttu tólunum geturðu verið þinn eigin förðunarfræðingur

„Förðunarfræðingurinn By Terry er meistari lita og áferða. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 163 orð | 4 myndir

Með tóm filmubox og myndavél í bakpokanum

Ljósmyndarinn Eygló Gísladóttir , sem er nýkomin til Íslands aftur eftir að hafa verið búsett í Los Angeles, gengur alltaf um með bakpoka sem inniheldur nokkra hluti sem hún þarf á að halda til að komast í gegnum daginn. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 55 orð | 13 myndir

Mildir pastellitir í sumarlínu OPI

Sumarlína OPI árið 2016 er virkilega litrík og hressandi. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 109 orð | 3 myndir

Náttúrulegir ilmir unnir úr hreinum ilmkjarnaolíum

Hreinar ilmkjarnaolíur hafa góð áhrif á líkama og sál en nýjustu ilmirnir frá Weleda eru einmitt gerðir með hreinum ilmkjarnaolíum. Margir eru viðkvæmir fyrir gerviilmefnum, sem oft eru skaðleg, en þola hins vegar vel náttúruleg ilmefni. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 190 orð | 2 myndir

Núna geta allir notað rauðan varalit

Marilyn Cabernet Red hentar þeim sem hafa dökka húð sérstaklega vel. Marilyn Berry Red hentar þeim sem hafa kaldan undirtón í húðinni. Marilyn Sunset Red er sérstaklega hannaður fyrir þá sem hafa hlýtt litarhaft. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 100 orð | 3 myndir

Nú snýst allt um ljómandi húð

Í nýjustu línunni frá Bobbi Brown er lögð áhersla á ljómandi húð. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 535 orð | 5 myndir

Nýr förðunarskóli á Íslandi sem er „engum líkur“

„Við erum að leggja lokahönd á skólann sjálfan og áætlum að byrja kennslu 22. febrúar,“ segir Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari, en hann er að opna nýjan förðunarskóla ásamt eiginkonu sinni, Bergþóru Þórsdóttur. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Nýr ilmur frá CK fyrir bæði kyn

Það muna eflaust margir eftir CK One-ilminum fyrir bæði kyn sem kom fram fyrir rúmum tveimur áratugum. Sá ilmur fékk mikla athygli og er enn vinsæll eftir öll þessi ár. En núna er kominn nýr ilmur á markað, CK2, sem er einnig fyrir bæði kyn. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 316 orð | 5 myndir

Of dökkur farði & glimmer gerir okkur eldri

Sesselja Sveinbjörnsdóttir „trainer“ hjá Chanel veit hvernig er best að farða sig þegar árin færast yfir. Hún segir að glimmeraugnskuggar eldi okkur. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 83 orð | 2 myndir

Rótinni reddað á nokkrum sekúndum

Color Wow-rótarliturinn hefur farið sigurför um heiminn og unnið til ótal verðlauna enda um snilldarvöru að ræða. Color Wow Root Cover Up er í púðurformi og tvöfaldur bursti fylgir með púðrinu. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 337 orð | 6 myndir

Serumið gefur „instant“ ljóma

„Ég hef alltaf passað vel upp á að þrífa húðina bæði kvölds og morgna, nota góð krem, hreinsi- og rakamaska. Á þessum árstíma finn ég hvað loftið er þurrt og húðin þarf extra mikinn raka. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 358 orð | 5 myndir

Sjúk í töskur og skó „eins og flestar konur“

Ingibjörgu Kristófersdóttur, eiganda verslunarinnar Mathildu í Kringlunni, vantar skipulag og pláss í fataskápinn. Hún kveðst vera „algjör sjúklingur“ þegar skór og töskur eru annars vegar og dreymir um að eignast tösku frá Mulberry. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 95 orð | 5 myndir

Skartið sem allir eru að tala um

Stíliseringin í myndbandinu við lagið Formation er afar vel heppnuð. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 172 orð | 4 myndir

Snyrti- og húðvörur sem vinna gegn rósroða

Rósroði er kvilli sem veldur roða í húðinni, einkum á nefi, höku og kinnum. Rósroða er ekki hægt að lækna en þennan kvilla má meðhöndla með ýmsum húðmeðferðum og lyfjum. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 138 orð | 5 myndir

Tvískipt tagl í anda Rooney Mara

Leikkonan Rooney Mara skartaði afar flottri hárgreiðslu á SAG-verðlaunahátíðinni sem fór fram í seinasta mánuði. Þessi greiðsla er einföld í framkvæmd svo lengi sem réttu hárvörurnar eru hafðar við höndina. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 138 orð | 2 myndir

Töfralímband sem lyftir andlitinu

Nýverið kom á markað spennandi nýjung frá Estée Lauder sem er eins konar límband í fljótandi formi. Kremið heitir Expert Face Tape og er í New Dimension-línunni. Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 31 orð | 4 myndir

Úr sem henta við hvaða tilefni sem er

Fallegt armbandsúr þjónar ekki bara ákveðnum tilgangi heldur getur rétta úrið sett punktinn yfir i-ið þegar setja á saman flott dress. Gull, silfur og leður, allt er þetta „inni“ þessa... Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 498 orð | 3 myndir

Vilja örlítið lengri og þykkari augnhár

Þórey Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur á snyrtistofunni Lipurtá, segir ekkert lát á vinsældum augnháralenginga. Þegar hún er spurð að því hvers vegna lengingarnar séu svona vinsælar segir hún ótal ástæður vera fyrir því. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
12. febrúar 2016 | Blaðaukar | 446 orð | 5 myndir

Þetta ætti ekki að klikka

Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill leggur mikið upp úr því að lifa heilsusamlegu lífi og gerir sitthvað til að líta sem best út. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.